17. tölublað 38. árgangur 2017

Page 1

• fimmtudagur 27. apríl 2017 • 17. tölublað • 38. árgangur

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

Skátar skunda í skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta Húsið sem áður hýsti pósthúsið og bankann í Sandgerði verður gistiheimili. VF-mynd: Hilmar Bragi

Pósthús og banki verður gistiheimili Húsnæ ðis-, sk ipu l ags- o g byggingaráð Sandgerðisbæjar hefur samþykkt að ráðist verði í breytingar á fyrrum pósthúsi og banka við Suðurgötu 2-4 í Sandgerði. Húsnæðinu verður breytt í gistiheimili. Landsbankinn og Pósturinn voru með starfsemi í húsnæðinu fram til ársins 2014 að bankinn skellti í lás og Pósturinn fór að afgreiða póstsendingar með bíl sem er á ferð um bæinn. Lokun bankaútibúsins féll ekki í kramið hjá Sandgerðinum sem fóru á fund bankastjóra Landsbankans og færðu honum formleg mótmæli. Saga póstafgreiðslu í Sandgerði er löng og komst m.a. í fréttirnar á seinni hluta síðustu aldar þegar þar voru framin pósthúsrán oftar en einu sinni. Pósthúsræninginn þekktist ekki en var sagður hafa lyktað af Old Spice rakspýra.

Það voru skátar með kalda fingur sem gengu í fylkingu frá skátahúsi Heiðabúa undir lúðrablæstri að Keflavíkurkirkju á sumardaginn fyrsta. Skrúðganga á sumardaginn fyrsta er árlegur viðburður hjá Heiðabúum í Keflavík og skiptir engu hvernig veðrið er. Bláar skyrtur eru skjólið fyrir sumarveðrinu þann daginn og hugsanlega vettlingar. Húfur og þykkar úlpur eru svo staðalbúnaður hjá öðrum sem skunda með göngunni um götur bæjarins. Fleiri myndir Hilmars Braga frá göngunni má sjá í veftímariti Víkurfrétta á vf.is.

Hringtorg á Reykjanesbraut líklega tilbúin í sumar Vegagerðin hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir gerð tveggja hringtorga á Reykjanesbraut, við Aðalgötu og Þjóðbraut. Þetta kom fram í máli Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstjóra, á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Kjartan sagði hönnun hringtorganna svo gott sem lokið og að hönnunin sé núna í öryggismati hjá Vegagerðinni. Ef ekki þarf að gera miklar breytingar á hönnuninni verður hægt að hefja framkvæmdir í maí og í síðasta lagi í júní. Áformað er að framkvæmdum við hringtorgin ljúki í sumar. Hringtorgin hafa verið mikið baráttumál Suðurnesjamanna en mikil umferð er um Reykjanesbraut ofan Reykjanesbæjar. Þar hafa orðið tvo banaslys á undanförnum 10 mánuðum.

Hafnargötu 20, 230 Reykjanesbær S: 420 4000

Stöðva rekstur United Silicon ●●Heimilt að kynda upp í ofni í samráði við Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur ákveðið að stöðva rekstur kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Stofnunin greindi fyrirtækinu frá þeirri ákvörðun með bréfi síðasta þriðjudag, 25. apríl. Í bréfinu segir að ekki verði heimilt að gangsetja ljósbogaofn verksmiðjunnar á ný nema að fengnu leyfi stofnunarinnar. Framleiðsla hófst í verksmiðjunni í nóvember síðastliðnum og hafa íbúar á svæðinu ítrekað fundið fyrir lyktarmengun og hefur eftirlit Umhverfisstofnunar verið án fordæma. Eldur kom upp í verkmiðjunni 18. apríl síðastliðinn og hefur engin framleiðsla verið síðan þá. Uppkeyrsla á ofninum verður leyfð til greiningar á orsökum lyktarmengunarinnar og ber United Silicon að tilkynna Umhverfisstofnun um tímasetningu uppkeyslunnar. Stofnunin mun hafa eftirlit með uppkeyrslunni. Í bréfinu segir að verði óstöðugleika vart í ofni verksmiðjunnar í kjölfar uppkeyrslu eða þegar hann stöðvast á ný skuli tafarlaust tilkynna það til Umhverfisstofnunar. Ekki verður heimilt að keyra ofninn upp aftur að nýju án leyfis. Stöðvunin mun gilda þar til orsakir lyktarmengunar verða fundnar og nægilegar úrbætur gerðar.

Forsvarsmönnum United Silicon var greint frá þeim áformum Umhverfisstofnunar að loka þann 18. apríl síðastliðinn. Frestur til andmæla rann úr á miðnætti síðasta mánudag. Stjórnendur United Silicon gerðu ekki athugasemdir við þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að heimila ekki gangsetningu verksmiðjunnar að nýju nema að höfðu samráði. Í tilkynningu til fjölmiðla lýsti fyrirtækið yfir eindregnum vilja til að starfa með Umhverfisstofnun að endurræsingu verksmiðjunnar.

Umhverfisstofnun mun hafa eftirlit með því þegar kynt verður upp í ofni kísilverksmiðju United Silicon á ný. VFmynd/hilmarbragi

Guðlaugur H. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Brynjar Guðlaugsson aðstm. fasteignasala Haraldur Freyr Guðmundsson aðstm. fasteignasala studlaberg@studlaberg.is

studlaberg.is

FÍTON / SÍA

Halldór Magnússon lögg. fasteignasali einföld reiknivél á ebox.is

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.


2

VÍKURFRÉTTIR

Ljósastaurinn með brotinn ljóskúpul við Ægisvelli í Keflavík skömmu eftir síðustu jól. Kúpullin féll á hvíta húsbílinn sem stendur inni á lóðinni og braut í honum framrúðuna og beyglaði og rispaði vélarhlífina.

APÓTEK SUÐURNESJA KYNNIR NÝJAR HÚÐVÖRUR FRÁ BIO MIRACLE

Óupplýstir bæjarstarfsmenn firra Reykjanesbæ ábyrgð Reykjanesbær firrar sig ábyrgð á tjóni sem varð í desember sl. þegar ljóskúpull féll úr ljósastaur við Ægisvelli og skemmdi bifreið. Tr yggingafélag Reykjanesbæjar segir að bæjarfélagið beri ekki ábyrgð á tjóninu þar sem starfsmenn Reykjanesbæjar höfðu ekki vitneskju um að ljóskúpull í staur við Ægisvelli í Keflavík, né aðrir kúplar á svæðinu, væru lausir og áttu því ekki möguleika á að sporna við því tjóni. Ljóskúpullinn féll úr staurnum í slæmu veðri sem gerði 27. desember. Kúpullinn féll á framrúðu á húsbíl og braut hana áður en hann rann yfir og beyglaði og rispaði vélarhlíf. Lögregla var kölluð til, sem og starfsmenn frá HS Veitum sem fjarlægðu kúpulinn og settu upp nýtt ljós í staurinn þegar veður lægði. Þar sem það var ágreiningslaust í málinu að tjón á bifreiðinni varð vegna þess að ljóskúpullinn féll af ljósastaurnum við Ægisvelli og lenti á bifreiðinni, þá kom það tjónþolanum verulega á óvart að Reykjanesbær firri sig ábyrgð í málinu með því að bera fyrir sig að starfsmenn bæjarins

30% KYNNINGARAFSLÁTTUR

Hringbraut 99 - 577 1150

Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00.

ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM

DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA, TVISVAR Á DAG.

SUÐURNES - REYK JAVÍK SÍMI: 845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

hefðu ekki haft vitneskju um að ljóskúpullinn væri laus. Það að ljóskúpull féll af ljósastaur og lenti á bifreiðinni veldur því þó ekki eitt og sér að tjónið sé bætt úr ábyrgðartryggingu Reykjanesbæjar. „Fyrir liggur í málinu að starfsmenn Reykjanesbæjar höfðu ekki vitneskju um að umræddur ljóskúpull, né aðrir kúplar á svæðinu, væru lausir

LAUS STÖRF MYLLUBAKKASKÓLI VINNUSKÓLI ÍBÚÐAKJARNI SELJUDAL DUUS SAFNAHÚS LEIKSKÓLINN HOLT HÆFINGARSTÖÐIN ÞJÓNUSTUKJARNI SUÐURGÖTU FRÆÐSLUSVIÐ UMHVERFISSVIÐ

Apótek Suðurnesja leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.

fimmtudagur 27. apríl 2017

Kennarar Störf í garðyrkjuhópi Félagsliði eða stuðningsfulltrúi Safnfulltrúar Sérkennslustjóri Tímabundin staða Þroskaþjálfi Sérkennslufulltrúi/deildarstjóri Skipulagsfulltrúi

Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf.

Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.

VIÐBURÐIR DAGSKRÁ Í BÓKASAFNI REYKJANESBÆJAR Hrefna Hrund Pétursdóttir sálfræðingur fjallar um fæðingarþunglyndi og fleira því tengdu á Foreldramorgni í bókasafninu kl. 11:00 í dag, fimmtudaginn 27. apríl. Laugardaginn 29. apríl kl. 11:30 mun Halla Karen lesa og syngja um Dýrin í Hálsaskógi í Notalegri sögustund. Allir velkomnir. VIÐBURÐIR FRAMUNDAN Í HLJÓMAHÖLL Ævintýrið um norðurljósin - 2. maí Arnar Dór - Hittumst í draumi - 11. maí Af fingrum fram - Valdimar Guðmunds og Jón Ólafs - 12. okt. Miðasala á www.hljomaholl.is FRÆÐSLUERINDI UM KVÍÐA BARNA OG UNGMENNA Fimmtudaginn 4. maí kl. 17:00 verður fræðsluerindi um geðheilbrigði fyrir foreldra nemenda í 10. bekkjum grunnskólanna í Íþróttaakademíunni. Foreldrar eru hvattir til að nýta tækifærið.

áður en umrætt tjón varð og áttu því ekki möguleika á að sporna við því að tjón yrði. Þá liggur fyrir í málinu að ekki höfðu borist neinar aðrar tilkynningar um að kúplar hafi fokið af staurum áður í þessu hverfi. Miðað við fyrirliggjandi gögn málsins er það því mat félagsins að ósannað þyki að Reykjanesbær beri ábyrgð á umræddu tjóni. Rétt er að benda á að í málum sem þessum hvílir sönnunarbyrðin á tjónþola að sanna að tjónvaldur hafi valdið tjóni með saknæmri háttsemi. Félagið telur slíka sönnun ekki liggja fyrir í þessu máli. Með allt framangreint í huga er óumflýjanlegt annað en að hafna bótaskyldu í málinu,“ segir í svari sem TM (Tryggingamiðstöðin) sendi til tjónþola. Tjónþoli sagðist í samtali við Víkurfréttir ósáttur við niðurstöðuna sem TM haf i sent sér. TM er tryggingafélag bæði tjónþola og tjónvalds. Tjónþoli segir TM ekki hafa sýnt sér neinn samningsvilja í málinu. Það þurfi því sjálfsábyrgð tjónþola til að standa straum af viðgerðum á bílnum. Tjónþoli spyr einnig hvernig hann eigi að sanna saknæma háttsemi. „Er ætlast til að fólk klifri upp í staura eða banki þá til að ganga úr skugga um að allt sé í lagi?,“ spyr tjónþolinn. Tjónþ oli var gestkomandi við Ægisvelli þegar tjónið varð. Íbúi í húsinu þar sem staurinn stendur segist ætla að skoða stöðu sína gagnvart eiganda ljósastaursins, Reykjanesbæ. Hann hafi ekki orðið var við sérstakt eftirlit með ljósastaurum eða kúplum í götunni sinni og hvort þeir séu lausir eða fastir. Hann spyr hversu oft slíkt eftirlit eigi að vera og hvar megi nálgast upplýsingar um ljósastaura bæjarins og hvaða staurar séu á ábyrgð bæjarins og hverjir séu á ábyrgð þeirra sem við þá leggja.

Ölvaður ökumaður lagði sig við lögreglustöðina Ökumaður sem lagt hafði bíl í stæði við lögreglustöðina í Reykjanesbæ á dögunum reyndist sofa ölvunarsvefni undir stýri þegar lögreglumenn ætluðu að taka hann tali. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum segir að hann hafi viðurkennt akstur undir áhrifum áfengis og var hann færður inn á lögreglustöðina þar sem tekin var af honum skýrsla. Síðan var ökumaðurinn látinn sofa úr sér. Hann gat ekki framvísað ökuskírteini og í bifreið hans fannst tveggja lítra flaska með meintum landa í.


Komdu og gerðu góð kaup á VIÐARVÖRN og ÚTIMÁLNINGU, á opnunartilboði, í nýrri verslun Slippfélagsins Hafnargötu 54.

Eðvald Heimisson er verslunarstjóri í nýju verslun Slippfélagsins Reykjanesbæ.

Hafnargötu 54, Reykjanesbæ, S: 421 2720 og 590 8500 • Opið: 8-18 virka daga og 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


markhönnun ehf

-35%

KJÚKLINGAVÆNGIR KR KG ÁÐUR: 398 KR/KG

259 KJÚKLINGALEGGIR KR KG ÁÐUR: 798 KR/KG

678

BJÚGU - 6 STK. KR PK ÁÐUR: 899 KR/PK

539

OPIÐ Í ÖLLUM NETTÓ VERSLUNUM 1. MAÍ

LAMBABÓGUR KRYDDLEGINN Í SÍTRÓNUSMJÖRI KR KG ÁÐUR: 1.498 KR/KG

-40% 989

-50% SÚPUKJÖT 2. FLOKKUR KR KG ÁÐUR: 798 KR/KG

399

Einfalt og gott!

-46%

-34%

LAMBALÆRISNEIÐAR Í RASPI BLANDAÐAR - FERSKT KR KG ÁÐUR: 2.769 KR/KG

1.495

MM SK 3T

6

ÁÐ

-50% ORGANIC PIZZA MARGHARITA 340 GR KR STK

498

ORGANIC PIZZA MOZZARELLA & PESTO 340 GR KR STK ÁÐUR:598 KR/STK

498

LB RÚGBRAUÐ MINNI SYKUR KR PK ÁÐUR: 269 KR/PK

ORGANIC PIZZA SALAMI & RUCOLA 340 GR KR STK ÁÐUR:598 KR/STK

135

498

KA CA RE ST

3

ÁÐ

-25% CAPRI SONNE ÁVAXTADRYKKUR 330 ML - 4 TEGUNDUR KR STK ÁÐUR: 159 KR/STK

119

Tilboðin gilda 27. apríl – 1. maí 2017

Góðir ávaxta­ drykkir

Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


LAMBALÆRI FROSIÐ KR KG

999

ÁÐUR: 1.394 KR/KG

Verðspre

ngja Tilboð á Pink Lady eplum!

-50% -25% MM PIZZA SKINKA/PEPPERONI/ HAKK 3 TEGUNDIR KR STK ÁÐUR 898 KR/STK

EPLI PINK LADY 4 STK Í PAKKA KR PK ÁÐUR: 498 KR/PK

249

MM PIZZA MARGARHITA KR STK ÁÐUR 698 KR/STK

524

674

-20%

-33% KAFFIPÚÐAR CAFÉ PREMIUM REGULAR EÐA STRONG - 36 STK. KR PK

395

ÁÐUR: 589 KR/PK

-25% ALPRO MÖNLUMJÓLK 1L KR PK ÁÐUR: 329 KR/PK

247

SIS GEYMSLUKASSI MEÐ LOKI GLÆRT 1.7 L KR STK ÁÐUR: 598 KR/STK

398

Barnamatur á tilboði

-20% DOWNTOWN ÍS 500 ML 4 TEGUNDIR KR STK ÁÐUR: 798 KR/STK

598

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss


við janúar í fyrra. „Innviðirnir standa ekki undir þessari fjölgun. Það er slæmt að ferðamenn komi hingað til

vægt fyrir okkur að hafa þær upplýsingar undir höndum,“ segir Kristín.

Telja brýnt að ljúka tvöföldun 6

●●íbúafundur●haldinn●í●Stapa●í●kvöld

þegar hann starfaði við aðhlynningu á sjúkrahúsi úti á landi. Fyllingar - 3800 m³ ,,Ég ákvað eitt sumarið að breyta til Malbik - 2400 m² og skipta um umhverfi. Ég hafði lengi unnið í eldhúsi og mér var boðin Fráveitulagnir - 800 m vinna á sjúkrahúsi. Ég sló til og bjóst Vatnslagnir - 440 m þá við því að vinnan færi fram í eldvildi starfa sem hjúkrunarfræðingur í ,,Það vantar fleiri karla til að jafna húsinu,“ segir Sindri. VÍKURFRÉTTIR fimmtudagur 2017 hópinn og aðallega27. tilapríl að samframtíðinni. Sú var hins vegar ekki raunin því að Verkinu skal vera að fullu útlokið eigiþásíðar strax á fyrsta degi var honum hent í ,,Það að vera karlkyns hjúkrunarnemi félagið átti sig á því að þetta er ekki kvennastarf. Til þess að fjölga fylgir því bara djúpu laugina þar sem hann fékkst við finnst mér æðislegt. en 30. Það september 2017. aðhlynningu sjúklinga og eftir það var mikið stolt og virðing, enda er þetta karlmönnum meðal hjúkrunarfræðmjög krefjandi og gefandi nám. Fólki inga þarf meiri markaðssetningu, vitekki aftur snúið. Þeir sem hyggjast bjóða í verkið skulu óska eftir út,,Ég kynntist æðislegu fólki, bæði finnst skrýtið að sjá karlkyns hjúkr- undarvakningu og klárlega kjarkinn hjá karlmönnum til að þora að taka því samfélagið ýtir tölvupóst sjúklingum og starfsfólki en það sem unarfræðinga boðsgögnum með því aðsjálft senda á netfangið mér finnst skipta mestu máli er að ég undir þessa staðalímynd,“ segir Sindri þetta skref.“ eða hvergi hringja megi í síma 440 6200 og gefa kynntist sjálfum mér betur.“ skrifstofa@vogar.is Áhug- og vísar í það að nánast sjá auglýsingar þar sem hjúkrunarSólborg Guðbrandsdóttir inn fyrir starfinu varð strax mikill og upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og Texti: fá þá útboðsSindri fór að sjá það skýrar að hann fræðingurinn sé karlmaður.

Leiklistin

Íbúafundur um tvöföldun Reykjanesbrautar verður haldinn í Stapa í kvöld, fimmtudagskvöld, frá klukkan 20:00 – 22:00. Bæjaryfirvöld og íbúar Reykjanesbæjar telja brýnt að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar sem allra fyrst. Umferðarþunginn er gríðarlegur með tilheyrandi slysahættu sem bæjarbúar og aðrir notendur Reykjanesbrautar hafa miklar áhyggjur af. Tilgangur fundarins er að varpa ljósi á stöðuna en einnig gefa íbúum tækifæri á að koma með spurningar og tjá sig, segir í tilkynningu frá Reykjanesbæ.

Meðal þeirra sem halda erindi eru Jón Gunnarsson samgönguráðherra, fulltrúi frá Stopp-hópnum, sem berst fyrir auknu umferðaröryggi á Reykjanesbraut og formaður FÍB, sem ræðir öryggi á vegum landsins, en félagið gerir nú úttekt á þeim. Úttekt á Reykjanesbraut er lokið. Öllum þingmönnum Suðurkjördæmis og sveitarstjórnarmönnum á Suðurnesjum er boðið sérstaklega á fundinn. Dagskrá fundarins má sjá á vf.is.

mun alltaf fylgja mér ●●FS-ingurinn Brynja Ýr Júlíusdóttir, er allt í öllu í nýju leikriti Vox Arena

Þrjár milljónir í Hópið Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að veita knattspyrnudeild UMFG þrjár milljónir króna vegna uppbyggingar við Hópið, fjölnota íþróttahús, en það hefur verið á undanþágu frá upphafi vegna skorts á salernisaðstöðu. Fyrirhugað er að byggja upp salernisaðstöðu, veitingaaðstöðu og skiptiklefa vegna starfseminnar. Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar gerði ráð

fyrir 3 milljónum í undirbúningsvinnu vegna verkefnisins árið 2016. Verkefnið hefur verið á áætlunum Grindvíkurbæjar frá árinu 2012. Á árinu 2017 var ráðgert að framkvæma fyrir 55 milljónir við Hópið. Þessar 3 milljónir verða notaðar til hönnunarvinnu mannvirkisins ásamt gerð kostnaðaráætlunar.

Skortur á húsnæði í Garði ■ Töluverður húsnæðisvandi er í Sveitarfélaginu Garði og skortur á húsnæði. Engar félagslegar leiguíbúðir eru á lausu og alls séu 17 aðilar á bið eftir félagslegu húsnæði og uppfylla skilyrði til úthlutunar á félagslegu leiguhúsnæði. Húsnæðisvandinn var til umræðu á síðasta fundi bæjarráðs Garðs en fulltrúar frá félagsþjónustu sveitarfélagsins sátu fundinn en farið var yfir samantekt húsnæðismála frá félagsþjónustunni.

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is, Dagný Hulda Erlendsdóttir, sími 421 0002, dagnyhulda@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is, // Umbrot og hönnun: Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 // Afgreiðsla: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, dora@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is // Prentvinnsla: Landsprent // Upplag: 9000 eintök. // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: www. vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

■ Veitingavagn sem selur fisk og 2017, kl. 11:00 og verða þá opnuð í viðurvist þeirra franskar hefur fengið stöðuleyfi á Fitjum. Umhverfis- og skipulagsráð bjóðenda sem þess óska. Hlutfall barna sem æfir íþróttir fjórum sinnum í viku eða oftar er yfir landsmeðaltali í Reykjanesbæ. Myndin var tekin á jólasýningu fimleikadeildar Keflavíkur um síðustu jól.

Vilja auka þátttöku barna í íþróttum

Tækifærin eru í okkar greinum

www.holar.is

Reykjanesbæjar hefur veitt Tralla ehf. leyfið. Fær veitingavagninn að vera staðsettur austan við bæjarskiltið á Fitjum, skammt frá Bónus, til 1. október í haust. Segir í gögnum ráðsins að samþykkið sé tilraun.

●●Bæjarráð●Reykjanesbæjar●lýsti●yfir●áhyggjum●af● hreyfingarleysi●barna Nýleg könnun á þátttöku grunnskóla- af því að er að kynna íþróttastarfið barna í íþróttum í Reykjanesbæ leiddi betur. Mig grunar að það átti sig ekki í ljós að hún er mismunandi eftir allir á því hversu fjölbreytt íþróttaskólum, frá 45 prósentum og upp í og tómstundastarf er í boði í sveitar78 prósent. Í fundargerð Íþrótta- og félaginu,“ segir hann. Hafþór telur tómstundaráðs Reykjanesbæjar frá einnig að samgöngumálin hafi áhrif barna og Suðurnesja, bindur vonir frumsýndi á dögunum leikritið 7. mars síðastliðnum kemur fram að á íþróttaiðkun Vox Arena, listaráð Nemendafélags Fjölbrautaskóla við að nýttÞar samgöngukerfi tekið ráðið hafi áhyggjur af hreyfingarleysi Hairspray eftir langt og strangt æfingaferli. fór Brynjasem Ýr Júlíusdóttir með eitt af aðalhlutverkum verður í notkun í haust geri börnum barna og bindi vonir við að nýtt samleikritsins, en hún kom að ýmsu öðru í ferlinu, vægast sagt, en þar á meðal er hún formaður Vox Arena. göngukerfi muni stuðla að aukinni léttara fyrir að sækja æfingar í Reykja- ■ Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga er þyngdarinnar fordómarnir að setja upp heila leiksýningu en það vegna „Ég er búin að vera mjögvoru dugleg þátttöku. Hvatagreiðslur umí ánesbæ. andvígt því að áfengiogverði selt í mat-í eru miklir.Bæjarráðið En boðskapurinn þessu ölluum svohvatamikið Hairspray þessu leikriti, ég segi sjálf frá. Ég gerir Sækjastoltið þarf yfir sérstaklega síðustu áramótþóhækkaðar úr 15.000 vöruverslunum. telur fallegur ognær ég íergegn glöðskapist að sjá þýddi handritið og er því höfundur greiðslur á netinu og voru um þúsund er krónum í 21.000 krónur og telur ráðið meira.“ aðmjög ef frumvarpið okkur tókst vel að koma honum leikgerðar ásamt þýðingu líklegt að hækkunin auki einhverra þátttöku fjölskyldur sem nýttu sér þær á síðasta hvað hætta á aukinni drykkju unglinga skila.“ telja boðskap af lagatextunum. ári. Hafþór hvetur fólk semHairspray ekki hefur til barna í íþróttum. Ég sá algjörlega Margir með auðveldara aðgengi. segist mikinn Vox Arena um sögn að vinna allt hljóð pabba fallegan aðgang og að mikilvægan tölvum eðaen interneti að Brynja Að Hafþórs Barða ásamt Birgissonar, Bæjarráð Vogahafa telur einnigáhuga að þeirá starfaeru viðfyrir leiklist í framtíðinni, sögunni örlítið. „Í stað því mínum,og Júlíusi Frey, en ég hefði ekki ákvað koma að viðbreyta á skrifstofum Reykjanesíþróttatómstundafulltrúa Reykjasemaðveikir muni frekar lúta ferli. „Eins fjalla kynþáttafordóma geta gert það hans. Ég tók við þess bæjaraðþar semum hann getur aðstoðað sérstaklega nesbæjar, hafa án kannanir sýnt aðsvo meðal í lægra haldieftir fyrirþetta freistingunni sem staðanMeð er núna ég að íhuga að við því Á í fordóma á milli ríkra og sem formaður Voxsem Arena, stuttu við skráningu. Facebook-síðunni barna og unglinga æfa en oftar en breyttum skapast. auknueraðgengi að áfengi kannski í leiklistarskóla, en fátækra. Líf fátækra veriðí fara fyrir það tók ég að sé mér að veraí og ÍþróttirTómstundir og getur Forvarnir fjórum sinnum í viku hlutfallið á neysla efir aðútaukast með tilheyrandi kemur allt fyrir í ljósheilbrigðiskerfið. með tímanum. erfitt þarersem þeir hafa ekki aðstoðarleikstjóri fékk svo líka mjög Reykjanesbæ reglulega sett innsömu efni það Reykjanesbæ vel yfiroglandsmeðaltali. kostnaðarauka veittelur aldrei lífið fyrirtekur þeir hafa meira á milli Maður aðalhlutverkið sýningunni. Þetta ferli valkosti um þaðog sem ersem að gerast í íþróttum Aftur á móti eríhlutfallið undir landsBæjarráð að hvert núverandi næst eiginlega opin Aðalpersónan í Hairspray, hefur því verið erfitt Ég handanna. og öðru félagsstarfi í Reykjanesbæ og mann meðaltali meðalmjög barna semfyrir æfa mig. tvisvar komulag sé og gottégogerengin ástæða til flestu.því, Ég veit að sama hvort ég fyrir fordómum, en fyrir skipulagði allareða æfingarnar, ásamtsegir Elvu Tracy, hvetur finnur Hafþórlíka áhugasama til að fylgjsinnum í viku sjaldnar. Hann að breyta segirþóí afgreiðslu bæjaratvinnuleikari þá muni er íþeirri þykkari leikstjóra, og sá um söngæfingar fyrir hún ast með síðu.kantinum og er að verði mikil sóknarfæri til að auka þátttöku ráðs sem fékk máliðeða til ekki, umsagnar frá alltafAlþingis. fylgja mér.“ krakkana. Þetta hefur svo sannarlega barna og unglinga í íþróttum. „Hluti reyna að koma sér á framfæri með leiklistin nefndasviði verið lærdómsríkt. Ég hafði ekki því að komast inn í Corny Collins hugmynd um að það tæki svona mikið þáttinn. Það reynist henni mjög erfitt solborg@vf.is

Hagnýtt háskólanám Ferðamálafræði Stjórnun ferðaþjónustu og móttaka gesta Viðburðastjórnun Fiskeldisfræði Reiðmennska og reiðkennsla

Útboðsgögn verða afhent frá og með Veitingavagn með mánudeginum 20. mars 2017.

fisk og franskar Tilboðum skal skilað á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, opnar á Fitjum Iðndal 2, 190 Vogar eigi síðar en þriðjudaginn 4. apríl

Háskólinn á Hólum

• • • • •

gögnin send í tölvupósti.

Vogar vilja ekki áfengi í matvöruverslanir

Þú finnur Hólaskóla bæði á Facebook og Twitter!

Háskólasamfélag með langa sögu

Hólar í Hjaltadal er í senn mikill sögustaður og útivistarparadís. Háskólinn á Hólum er lítill en öflugur háskóli sem sinnir kennslu og rannsóknum á sviði ört vaxandi atvinnugreina.

Hólaskóli Háskólinn á Hólum

Hólum í Hjaltadal 551 Sauðárkrókur Sími 455 6300 holaskoli@holar.is www.holar.is

Brynja Vigdís skipuð prestur í Njarðvík Séra Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir hefur veri ð sk ipu ð prestur í Njarðvíkurprestakalli. Br ynja mun starfa við hlið séra Baldurs Rafns Sigurðssonar, sóknarprests. Þrír sóttu um embættið en umsóknarfresturinn rann út 5. apríl síðastliðinn. Biskup skipaði í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins. Undir Njarðvíkurprestakall falla Yt r i - Nj a r ð v í k u r s ó k n , I n n r i Njarðvíkursókn og Kirkjuvogssókn í Höfnum.


Þau Maren og Jón Kolbeinn hafa starfað við verkfræðistörf hjá Isavia í tæp 4 ár og á þeim tíma unnið að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þannig eru þau hluti af góðu ferðalagi.

V I LT Þ Ú V E R Ð A H L U T I AF GÓÐU FERÐALAGI? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að verða hluti af góðu ferðalagi með okkur.

V I Ð S K I P TA S TJ Ó R A R

N Á M S B R AU TA S TJ Ó R I

Helstu verkefni eru stuðningur og dagleg samskipti viðverslunarog veitingaaðila, eftirlit og greiningar á rekstrar- og þjónustuárangri þeirra, samstarf við markaðsdeild um innleiðingu söluhvetjandi verkefna og sala og utanumhald viðbótarþjónustu. Við leitum að viðskiptastjórum með þekkingu á því hvað virkar hverju sinni í verslun og/eða veitingum og með vilja til að tryggja Íslendingum á ferðalagi og erlendum ferðamönnum um Keflavíkurflugvöll sem besta þjónustu.

Helstu verkefni eru utanumhald faglegs skipulags þjálfunar á Flugstöðvarbraut í samstarfi við stjórnendur deilda og fræðslu– stjóra. Einnig umsjón, þróun og uppfærsla hæfnisviðmiða, náms– efnis, kennsluleiðbeininga og hæfnismats. Námsbrautastjóri vinnur þjálfunardagatal og hefur yfirumsjón og eftirlit með framkvæmd þjálfunar. Starfsmaður er hluti af fræðsluteymi á Mannauðssviði og tekur þátt í starfi þess.

Í boði eru tvö spennandi framtíðarstörf fyrir aðila sem hafa áhuga á verslun og veitingum og þjónustuþáttum hins vegar.

Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði, t.d. kennaramenntun

Hæfniskröfur:

• Reynsla af kennslu og gerð námsefnis er nauðsynleg

• Háskólanám sem nýtist í starfi

• Reynsla af skipulagningu þjálfunar innan fyrirtækja

• Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Reynsla af gerð áætlana og úrvinnslu gagna • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Reynsla á sviði verslunar-/veitingareksturs er kostur Upplýsingar um starfið veitir Gunnhildur Vilbergsdóttir, deildarstjóri viðskiptasviðs, í netfanginu gunnhildur.vilbergsdottir@isavia.is.

er kostur • Reynsla af skipulagningu fjarnáms og utanumhalds í fjarnámskerfi (Moodle) er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur Upplýsingar um starfið veitir Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri, í netfanginu gerdur.petursdottir@isavia.is.

Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað.

S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K

UMSÓKNARFRESTUR: 14. MAÍ 2017

UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A


8

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 27. apríl 2017

Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi forseti Íslands afhjúpaði merki skólans. Enskt heiti félagsins er Keilir, Atlantic Center of Excellence. „Það vísar til stöðu Íslands í alþjóðavæddum heimi og þess markmiðs félagsins að byggja upp þekkingu, kennslu og rannsóknir á háskólastigi í alþjóðlegu samhengi,“ eins og sagði í umfjöllun um stofnun Keilis á sínum tíma.

Árni Sigfússon, þáverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar og Kristín Ingólfsdóttir, þáverandi rektor Háskóla Íslands undirrita viljayfirlýsingu um stofnun félags um háskólarekstur á Keflavíkurflugvelli. Þar var grunnurinn að Keili lagður.

Tíu ára afmæli Keilis fagnað ●●Þrjúþúsundasti nemandinn útskrifaður á árinu ■■Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, fagnar 10 ára afmæli þann 4. maí næstkomandi í Andrews Theater á Ásbrú frá klukkan 15:00 til 16:30. Meðal gesta í afmælinu verða Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, mun stýra umræðum um framtíð menntunar og Keilir mun veita fyrstu vendinámsverðlaunin fyrir þann kennara sem hefur skarað fram úr í innleiðingu nýrra kennsluhátta. Valdimar Guðmundsson og Jónína Aradóttir sjá um tónlistaratriði auk þess sem Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar spilar. Að lokinni dagskrá verður opið hús og léttar veitingar í aðalbyggingu Keilis til klukkan 18:00. Óskað er eftir því að þeir sem ætla að taka þátt í afmælisdagskrá og málþingi um framtíð menntunar skrái sig til þátttöku á vef Keilis. Keilir var stofnaður og hóf starfsemi á Ásbrú í Reykjanesbæ 4. maí 2007. Á þessum tíma hafa samtals 2.799 nemendur verið útskrifaðir úr deildum skólans. Í tilefni af afmælisárinu hefur skólinn safnað sögum og viðtölum við hluta þeirra nemenda og birt á heimasíðunni www.keilir.net/10ara.

Keilir er alhliða menntafyrirtæki í eigu háskóla, fyrirtækja og almannasamtaka. Námið í Keili skiptist í fjögur sérhæfð meginsvið, en innan hvers sviðs er fjölbreytt námsframboð. Sviðin fjögur eru Háskólabrú, sem miðar að því að undirbúa nemendur fyrir háskólanám, Flugakademía,

sem býður upp á ýmis konar flugtengt nám, Íþróttaakademía sem veitir ÍAK þjálfararéttindi og leiðsögunám í ævintýraferðamennsku og tæknifræði, sem skiptist í iðntæknifræði og mekatróník hátæknifræði. Keilir hefur aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ á fyrrum varnarsvæði bandaríska hersins. Frá upphafi hefur skólinn einsett sér að byggja upp námsmannasamfélag þar sem boðið er upp á vandað nám með áherslu á nýstárlega kennsluhætti og fyrsta flokks aðstöðu. Keilir er hlutafélag og eru meðal eigenda Háskóli Íslands, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, rannsóknarstofnanir, orku- og fjármálafyrirtæki, sveitarfélög, almenningssamtök, flugfélag og verkalýðsfélög.

Frá fyrstu árum í skólastarfi Keilis en kennsla fór fram í Kapellu ljóssins á Ásbrú.

Skólinn er lítill og sérhæfður, með áherslu á nánd við nemendur og persónulega þjónustu. Hjá Keili er mikið lagt upp úr nútímalegum og fjölbreyttum kennsluháttum, bæði í fjarnámi og staðnámi. Einnig að nemendum sé skapað traust og gott námsumhverfi. Keilir starfar samkvæmt þjónustusamningi við Menntamála- og menningarmála-

ráðuneytið um kennslu á framhaldsskólastigi. Mikið er unnið í teymisvinnu og hópverkefnum. Kennarar og aðrir starfsmenn eru áhugasamir um að nýta upplýsingatækni og tækninýjungar við kennslu sem miðar að því að gera nemendur að virkum þátttakendum í kennsluháttunum, ekki síður en náminu sjálfu.

Íþróttaakademía Agnes útskrifaðist sem ÍAK einkaþjálfari 2016 og starfar sem einkaþjálfari í World Class

ÞÉR ER BOÐIÐ Í AFMÆLI KEILIS Afmælisdagskrá og málþing um framtíð menntunar

Tæknifræði Fida útskrifaðist með BS gráðu í orku- og umhverfistæknifræði og rekur nú frumkvöðlafyrirtækið geoSilica Iceland

Fagnaðu með okkur tíu ára afmæli Keilis þann 4. maí 2017, kl. 15 - 16:30, í Andrews Theater á Ásbrú, Reykjanesbæ. Að lokinni dagskrá verður opið hús og léttar veitingar í aðalbyggingu Keilis til kl. 18. Nánari upplýsingar um dagskrá og skráning á www.keilir.net Háskólabrú Sigrún er tíu barna móðir á Eyjanesi í Hrútafirði og lauk Háskólabrú Keilis í fjarnámi árið 2014

Flugakademía Ragnar útskrifaðist sem atvinnuflugmaður árið 2012 og starfar nú sem flugmaður hjá Icelandair

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs hóf starfsemi á Ásbrú í Reykjanesbæ 4. maí 2007. Á þessum tíma hafa samtals 2.799 aðilar útskrifast úr deildum skólans. Í tilefni af afmælisárinu hefur skólinn safnað sögum og viðtölum við hluta þeirra nemenda og birt á heimasíðunni www.keilir.net/10ara


VINNUR ÞÚ AÐ UMHVERFISMÁLUM?

UMHVERFISSJÓÐUR FRÍHAFNARINNAR Umhverfissjóður Fríhafnarinnar auglýsir eftir umsóknum um styrki á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2017. Sjóðurinn er fjármagnaður með sölu poka í Fríhöfninni og er tilgangur hans að styrkja samstarfsverkefni í umhverfismálum, sem byggjast á sjálfboðaliðastarfi og frumkvæði félagasamtaka eða einstaklinga í hreinsun, ræktun og verndun svæða með áherslu á nærsvæði Fríhafnarinnar. Áhugasamir eru hvattir til þess að sækja um styrki á heimasíðu Fríhafnarinnar, www.dutyfree.is/styrkur


ÍSLENSKT

ÍSLENSKT

grísakjöt

Lambakjöt

1.298 kr. kg

1.698 kr. kg

1.998 kr. kg

Kjarnafæði Lambalsirloinsneiðar Kryddaðar

Íslandslamb Lambalærissneiðar Blandaðar, kryddaðar

ÍSLENSKT

Bónus Grísakótilettur Kryddaðar

Nautakjöt

ÍSLENSKT

Ungnautakjöt

469

398

498

kr. 2x120 g

kr. 2x100 g

kr. 2x120 g

Stjörnunaut Smass Hamborgarar 2x100 g

Íslandsnaut Hamborgarar 2x120 g

Stjörnunaut Smass Hamborgarar 2x120 g

SAMA VERd

um land allt

2.298 kr. kg Norðanfiskur Laxaflök Beinhreinsuð, fersk

Ferskur

ÍSLENSKUR fiskur

ÍSLENSKT Lambakjöt

2.398 kr. kg

1.398 kr. kg

Norðanfiskur Laxaflök Beinhreinsuð, fersk, krydduð

SS Lambalæri Bláberjakryddlegið

Verð gildir til og með 30. apríl eða meðan birgðir endast


Íslenskur

KJÚKLINGUR á góðu verði

1.798 kr. kg Bónus Kjúklingabringur Ferskar

698 kr. kg.

298

Bónus Kjúklingur Ferskur, heill

Bónus Kjúklingavængir Ferskir

kr. kg.

SPARAÐU MEÐ BÓNUS

300kr

verðlækkun pr.

kg

1.279 kr. kg Brauðostur, 26% Verð áður 1.579 kr. kg

169 kr. 55 g

Skyr.is Próteindrykkur 300 ml, 3 teg.

259 kr. 55 g

Barebells Próteinbar 55 g, 3 tegundir

198 kr. 1 l

498

159

Bónus Vanilluís, 1 l Bónus Sorbet ís, 1 l, 2 teg.

Bónus Marmarakaka 700 g

Colgate Tannkrem 100 ml, 4 teg.

kr. 700 g

kr. 100 ml

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


12

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 27. apríl 2017

Ég horfi á rapp sem íþrótt. Ég er að reyna að vera betri en næsti gaur. Ef þú kallar sjálfan þig rappara en ert ekki að reyna að betrumbæta þig, þá ertu ekki rappari.

Með besta flæði landsins

Kíló lætur að sér kveða í rappinu og á Snappinu Keflvíski rapparinn Kíló hefur að undanförnu getið sér gott orð í tónlistinni auk þess sem hann er einn af vinsælustu snöppurum landsins. Kíló sem heitir réttu nafni Garðar Eyfjörð, er enginn nýgræðingur í rappinu en hann hefur verið að síðan um aldamótin síðustu og lifað tímana tvenna í bransanum. Það er mikil orka sem fylgir Garðari og það gustar af honum þegar hann mætir í viðtal. Þeir sem fylgja honum á Snapchat vita að hann er oftast kátur og hláturmildur en þannig virkar hann einnig í persónu. Garðar er einn af þeim sem uxu ekki upp úr rappinu, eins og hann orðar það kaldhæðnislega. Honum finnst æðislegt að hafa verið svona lengi að. „Ég eyddi samt mikið af tíma í bull og vesen en tók mig saman í andlitinu. Ég fór loks að taka þessu alvarlega núna um þrítugt,“ segir hann kíminn.

Gaman að vera rappari á Íslandi

„Eftir að Rottweiler urðu vinsælir vildu allir og amma þeirra gera rappmúsík. Það dó hins vegar út um 2005 og eftir það kom lægð. Það var svo ekki fyrr en Gauti og Úlfur Úlfur fóru að gefa út plötur, þá lifnaði þetta við.“ Garðar segir að það hafi einungis verið pródúsentarnir Redd lights og BLKPRTY sem hafi verið að gera álíka tónlist á þessum árum eins og tíðkast í dag. „Nú er ógeðslega gaman

að vera í rapptónlist á Íslandi. Áður var YouTube ekki til og þú gast ekki gert myndband á Iphone-inum þínum á einum degi en ekki bara með einhverjum gæja sem hafði útskrifast úr kvikmyndaskólanum og átti græjur.“ Garðar segir það mikilvægt að geta búið auðveldlega til efni og myndbönd og skellt því svo bara á netið. „Það er enginn að taka mark á þér ef þú gerir ekki video, og það þarf að vera gott video. Þú þarft ekkert plötusamning. Ef þú bara nennir þessu og umkringir þig með rétta fólkinu, þá getur þú gert góða hluti.“ Þannig kemur hann sinni tónlist á framfæri auk þess að vera á Spotify, Instagram, Soundcloud og Snapchat.

Hvernig er þinn stíll?

„Ágengur (e. agressive). Ég er rappari af gamla skólanum sem rappar í nútímastíl. Ég er svona „punchline“ rappari og ég er alltaf að drepa ímyndaða óvini. Ég horfi á rapp sem íþrótt. Ég er að reyna að vera betri en næsti gaur. Ef þú kallar sjálfan þig rappara

Kíló er með mörg járn í eldinum. Þrjú tónlistarmyndbönd eru í vinnslu auk þess sem hann stefnir á að gefa út plötu í sumar sem á að innihalda 8-10 lög. Þar er um að ræða nýtt efni.

Eyþór Sæmundsson eythor@vf.is

en ert ekki að reyna að betrumbæta þig, þá ertu ekki rappari.“ Garðar er sjálfur að bæta sig eftir því sem líður á ferilinn. „Flæðið mitt er mjög þróað. Ég held að það flæði enginn betur en ég á landinu. Það var einn sem sagði við mig að ég væri með flæði eins og Herra Hnetusmjör. Ég elska Herra Hnetusmjör en ég var að flæða svona þegar hann var í bleyjum,“ segir Garðar kokhraustur.

Er illaður í ensku

Garðar rappar núna eingöngu á ensku en hann prufaði sig áfram á íslensku um stund. Hann var búsettur í Bandaríkjunum í næstum áratug og því liggur enskan vel fyrir honum. „Ég er ágætur í íslensku en af hverju ætti ég að vera ágætur í einhverju þegar ég er illaður í ensku?“ Garðar er núna að öðlast smá frægð en þeir sem hafa fylgst vel með rappi hafa lengi vitað af

honum. Áður fyrr var draumurinn hjá Garðari að meika það. „Nú er ég bara að njóta þess að gera tónlist og fá að spila. Bókstaflega að fá borgað fyrir að gera eitthvað sem ég hef gert frítt í 15 ár. Ég myndi ábyggilega gera það frítt enn þann dag í dag.“ Það er mikið að gera þessa dagana og Garðar nýtur hverrar stundar. Vinsældirnar á Snapchat hafa hjálpað nokkuð til í tónlistinni. Garðar byrjaði að snappa fyrir nokkru síðan þegar hann var að vinna á bílaleigu. Nafni hans og einn þekktasti snappari landsins, Gæi Iceredneck, var einmitt í sömu sporum en þeir félagar voru talsvert að fíflast saman á snappinu. „Hann reddaði mér mínum fyrstu hundrað vinum. Eftir það varð þetta gaman og mig langaði að halda áfram. Fyrsta árið talaði ég ekki í myndavélina og var bara að fíflast og bulla. Svo dett ég inn á lista á einhverri vefsíðu yfir skemmtilegustu snappara landsins. Eftir það fæ ég yfir 1000 fylgjendur,“ en í dag eru þeir yfir 5000 talsins. Garðar byrjar flesta daga eins á Snapchat, vaknar við hressandi tóna og fær sér smók af veipinu sínu. „Allt flipp sem ég geri, það fæðist bara þegar mér leiðist,“ segir Garðar en hann fær

mikið af skilaboðum og spurningum frá fylgjendum sínum á Snapchat. „Ég sjálfur var aldrei að eltast við frægð jafnvel þó að ég sé frekar athyglissjúkur. Núna þegar maður er smá þekktur, þá er það gaman en um leið smá hræðilegt,“ segir snapparinn. Hann segir að það sé vissulega pressa á honum að vera frumlegur og skemmtilegur fyrir fylgjendur sína. „Það sama á við um tónlist eða snapchat, ég er aldrei að þvinga neitt eða reyna um of, það þarf að detta niður í hausinn á mér.“

Fyrir þá sem vilja fylgja Garðari á Snapchat, þá gengur hann undir heitinu kilokefcity þar. Einnig má smella mynd af kóðanum hérna.


Kynningarfundur um Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi, bæði með og án vinnu Við bjóðum þér á opinn kynningarfund um Háskólabrú í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ, miðvikudaginn 3. maí kl. 17:30. Upplýsingar og skráning á www.haskolabru.is

KEILIR

// ÁSBRÚ

// 578 4000

// www.haskolabru.is


14

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 27. apríl 2017

Ákvað í 10. bekk að verða þingmaður ●●Bjarni Halldór Janusson er yngsti sitjandi þingmaður sögunnar Áður var Víðir Smári Petersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sá yngsti frá upphafi en þegar hann hóf þingsetu árið 2010 var hann 21 árs og 328 daga gamall. Á fyrsta degi Bjarna á þingi var hann hins vegar 21 árs og 141 daga gamall. Bjarni er einnig nemi í stjórnmálafræði og heimspeki við Háskóla Íslands og er þar að auki í stúdentaráði skólans. „Ég hef ætlað mér þetta frá því ég var í 10. bekk í grunnskóla. Í dag flutti ég ræður um kennaraskort í samfélaginu, sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum og eflingu verk- og iðnnáms. Í vikunni mun ég svo flytja enn fleiri ræður og leggja fram þingsályktunar-

„Ég hef ætlað mér þetta frá því ég var í 10. bekk í grunnskóla. Í dag flutti ég ræður um kennaraskort í samfélaginu, sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum og eflingu verk- og iðnnáms,“ sagði Njarðvíkingurinn Bjarni Halldór Janusson yngsti sitjandi þingmaður Íslands frá upphafi, en hann leysti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, af í vikunni. Bjarni var í fjórða sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi í síðustu kosningum.

tillögu um sálfræðiþjónustu í opinberum háskólum. Mér þótti einstaklega vænt um að vera með bindi afa míns, sem var mér mikill stuðningsmaður, en það hafði ég fengið fyrr í þessum mánuði skömmu eftir að hann lést,“ er meðal þess sem Bjarni skrifar í Facebook færslu í vikunni. Í samtali við Víkurfréttir segir hann umfjöllunina hafa að mestu leyti verið jákvæða. „Sérstaklega þykir mér vænt um hve vel mér hefur verið tekið á þingi. Hingað til er búið að ganga mjög vel, en þetta hefur auðvitað verið krefjandi. Maður er að fara á fætur eldsnemma morguns og er að til miðnættis. Ég hef flutt þó nokkrar

ræður nú í vikunni. Þar hef ég komið inn á nokkur mikilvæg mál, svo sem skólamál, geðheilbrigðismál og almenn mál er varða ungt fólk fyrst og fremst.“ Í ræðum sínum á Alþingi talaði Bjarni meðal annars um mikilvægi þess að veita nemendum með geðræn vandamál og námsörðugleika nauðsynlega þjónustu, að kennarastéttinni sé sýnd sú virðing sem hún eigi skilið og benti á að algengasta dánarorsök íslenska karlmanna á aldrinum 18 til 25 ára sé sjálfsvíg og að skylda Alþingis sé að bregðast við þeim vanda sem allra fyrst.

Jóhannes Kristbjörnsson tók sæti á Alþingi ■■Njarðvíkingurinn Jóhannes Albert Kristbjörnsson tók í fyrsta sinn sæti á Alþingi í vikunni. Hann skipaði 2. sæti á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi og er því fyrsti varamaður og tók sæti á mánudag í fjarveru Jónu Sólveigar Elínardóttur. Jóhannes fæddist árið 1965, var lögreglumaður og útskrifaðist frá Lögregluskóla ríkisins árið 1993. Hann

ATVINNA

lauk síðar meistaranámi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hlaut héraðsdómslögmannsréttindi árið 2013. Hann stofnaði Lögmannsstofu Reykjaness árið 2013 þar sem hann starfar nú. Jóhannes Albert Kristbjörnsson, skipaði 2. sæti á lista Viðreisnar.

www.ronning.is

Fyrirmyndarfyrirtæki VR 6 ár í röð

Gerðaskóli er rúmlega 200 barna skóli í Sveitarfélaginu Garði. Gildi skólasamfélagsins í Garði eru: Árangur, virðing, gleði, leikur, sköpun, ábyrgð. Okkur vantar starfsfólk í eftirtalin störf: • • • •

Kennara: Íslensku og stærðfræði á unglingastigi Kennara á yngsta stig Hönnun og smíði Íslensku sem annað mál

Er kraftur í þér?

Þroskaþjálfa Umsóknarfrestur er til 11. maí. Umsóknir, ásamt ferilskrá og upplýsingum um umsagnaraðila berist á netfangið johann@gerdaskoli.is eða ragnhildur@gerdaskoli.is Heimasíða skólans er gerdaskoli.is og sími 4227020

Söluráðgjafi á rafbúnaðarsviði Johan Rönning Reykjanesbæ óskar eftir að ráða metnaðarfullan og þjónustulundaðan söluráðgjafa til starfa á rafbúnaðarsviði. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi með jákvæðu og hressu starfsfólki að Hafnargötu 52. Johan Rönning hefur 6 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins síðastliðin fimm ár. Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum á landinu til að hljóta slíka viðurkenningu. Fyrirtækið leggur mikið upp úr opnum og heiðarlegum samskiptum.

Nánari upplýsingar veita Jóhann Geirdal skólastjóri og Ragnhildur Einarsdóttir aðstoðarskólastjóri.

SMÁAUGLÝSINGAR Par vantar 3 til 4 herberga íbúð í Reykjanesbæ, erum reyklaus. Upplýsingar í síma 762-5894/ 7767267

Verið velkomin

á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

PIPAR\TBWA • SÍA • 171900

Óskast til leigu

Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Starfsreynsla í rafiðnaði • Nákvæm og vönduð vinnubrögð • Rík þjónustulund • Samskiptahæfni og útsjónarsemi • Reynsla af sölustörfum kostur

Starfið felst í: • Sölu og þjónustu á rafbúnaði • Tilboðsgerð og tækniráðgjöf • Lausnamiðuðum hugsunarhætti Upplýsingar um starfið veitir: Guðni Ingimundarson í síma 420 7200 eða gudni@ronning.is. Umsóknum skal skilað fyrir 12. maí.

Johan Rönning hf. var stofnað árið 1933. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra og Sindra Vinnuföt. Hjá félaginu starfa 95 starfsmenn í Reykjavík, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, á Grundartanga, Selfossi og Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25 í Reykjavík. Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður.

REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800

SELFOSSI Eyravegi 67 Sími 4 800 600

AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800

REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020

REYKJANESBÆ Hafnargötu 52 Sími 4 207 200

HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 800

GRUNDARTANGA Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830



16

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 27. apríl 2017

Sædís Ósk og Dagbjartur Leó.

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

Ekki verri móðir þó ég sé ung Mæður á tvítugsaldri eru hlutfallslega mun fleiri á Suðurnesjum en annars staðar á landinu, en hlutfallið á Suðurnesjum er þrefalt á við það sem gerist á höfuðborgarsvæðinu. Ungir feður virðast þó vera minna umtalaðir í samfélaginu en Víkurfréttir ræddu við nokkrar ungar mæður á Suðurnesjunum um málið og hvers vegna þær haldi að svo sé. Ólöf Rún Guðsveinsdóttir er 21 árs stúlka úr Keflavík. Hún á 10 mánaða gamla dóttur og segir að hún myndi ekki skipta því út fyrir neitt. „Það að vera móðir getur verið erfitt en ég er heppin að fá góðan stuðning heima og það hefur hjálpað mér mjög mikið. Stundum talar fólk talar við mig eins og ég viti ekki neitt um barnið mitt vegna þess hve ung ég sé og sumir reyna að segja mér til um það hvernig eigi að ala upp mitt barn þó það þekki barnið mitt ekki neitt. En þetta er eitt

það besta og skemmtilegasta sem ég hef upplifað. Það ætti að vera sama viðhorf gagnvart ungum feðrum og ungum mæðrum.“ Hún hvetur ungar mæður á Suðurnesjum til að hlusta ekki á það sem öðru fólki gæti fundist um þær. „Ekki lifa lífinu ykkar eftir því hvað aðrir eru að segja um ykkur, það skiptir ekki máli.“ Aldís Guðrún Freysdóttir segist ekki skilja af hverju það sé oft talað niður til ungra mæðra, en hún er tvítug stúlka úr Garðinum og á sex mánaða gamlan

son. „Ég hreinlega fatta það ekki. Ég er stolt af sjálfri mér sem ungri móður. Ég hef aldrei fengið almennileg rök fyrir því af hverju það sé svona svona slæmt að vera ung móðir. Mér fannst lífið mitt hefjast fyrst almennilega þegar ég eignaðist son minn. Af hverju er maður svona að missa? Að fá ekki að djamma hverja helgi? Það er val hvers og eins að eignast börn og eitthvað sem samfélagið ætti ekki að reyna taka í sínar eigin hendur, hvort sem fólk lítur á ungar mæður sem einhverja vitleysu eða ekki,“ segir hún. Sædís Ósk Færseth, átján ára gömul móðir úr Keflavík, tekur undir með stelpunum og segir son sinn það besta sem hafi komið fyrir hana. „Ég veit ekki hvar ég væri án hans. Mér finnst æðislegt að vera ung móðir. Fólk telur oft einungis unglinga í rugli koma sér í þessar aðstæður. Ég var ekki í neinu rugli en samt varð ég ólétt. Ég ráðlegg ungum mæðrum að hugsa bara hvað

þær séu heppnar að eiga litlu krílin sín en ekki um það sem fólki gæti fundist um þær. Ég er ekki verri móðir þó ég sé ung. Ég var alltaf að spyrja mig sjálfa hvernig ég ætti að fara að því að ala upp barn átján ára gömul og að telja mér trú um að ég kynni ekkert á börn. En svo þegar ég fékk litla gullmolann minn í hendurnar breytist einhvern veginn allt og ég vissi allt um hlutina. Maður gerir alltaf það sem er best fyrir krílið.“

1. MAÍ

HÚSNÆÐISÖRYGGI – SJÁLFSÖGÐ MANNRÉTTINDI

HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í STAPA Kl.13:45 Kl.14:00

Húsið opnar, Guðmundur Hermannsson leikur létt lög Setning Guðbjörg Kristmundsdóttir, varaformaður VSFK Leikfélag Keflavíkur – Litla Hryllingsbúðin Ræða dagsins Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður RSÍ Söngur: Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirsson Sönghópurinn Víkingarnir

Kynnir Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja og formaður Landssambands ísl. verslunarmanna. Kl.13:00

Börnum boðið á bíósýningu í Sambíói Keflavík.

Merkjasala: 1. maí merki verða afhent duglegum sölubörnum föstudaginn 28. apríl á skrifstofu stéttarfélaganna Krossmóa 4, 4. hæð frá kl.12.00-15.00 andvirði merkjasölu rennur til sölubarna. Félagar-fjölmennið á 1. maí hátíðarhöldin.

Þær velta því fyrir sér af hverju það sé litið öðruvísi á unga feður en ungar mæður í samfélaginu. „Mér finnst líka asnalegt að spá í því að það séu fleiri ungar mæður á Suðurnesjunum en annars staðar á landinu, hvaða máli skiptir það?“ spyr Aldís Guðrún og segir að þessir hlutir gerist bara þegar þeir eigi að gerast. „Lífið mitt er yndislegt eins og það er og barnið mitt gefur mér stærsta tilgang sem ég hef haft.“

Ólöf Rún og Harpa Lind.


BARÁTTUKVEÐJUR TIL VERKAFÓLKS 1. MAÍ 2017

Reykjanesbæ

vinalegur bær


18

VÍKURFRÉTTIR

1. MAÍ BARÁTTUDAGUR

fimmtudagur 27. apríl 2017

Elenora Rós lærir til bakara í Menntaskólanum í Kópavogi. Hún fékk Kitchen Aid hrærivélina í afmælisog jólagjöf í desember s í ð a s t l i ð nu m o g v ar a ð vonum alveg í skýjunum með gjöfina. „Það féllu nokkur tár því ég átti ekki von á að fá hrærivél að gjöf fyrr en á brúðkaupsdaginn,“ segir hún.

VERKALÝÐSINS Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur óskar félagsmönnum til hamingju Verkalýðsog með daginn.

sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis

Minnum á baráttufundinn í Stapa, kl. 13.45.

VILT ÞÚ STUNDA REKSTUR Í KVIKUNNI?

Bakar fyrir Barnaspítala Hringsins

●●Elenora Rós Georgesdóttir hefur dvalið á Barnaspítala Hringsins og vill gefa til baka. Er í bakaranámi og á sér þann draum að opna sitt eigið bakarí

Kvikan, auðlinda- og menningarhús Grindavíkur, er sérhannað og reisulegt sýningarhús sem staðsett er í næsta nágrenni við Grindavíkurhöfn. Í húsinu eru nú þrjár sýningar; Saltfisksetur Íslands, Jarðorkan og Guðbergsstofa. Stjórn Kvikunnar leitar að áhugasömum aðila til að standa fyrir rekstri í húsinu. Tilgangurinn er sá að bæta nýtingu og rekstrarforsendur og stuðla að öflugri og fjölbreyttri starfsemi í húsinu. Mikilvægt er að rekstraraðili hafi reynslu af rekstri og geti sýnt fram á næga fjárhagslega getu til að undirbúa og reka þá starfsemi sem hann hyggst standa fyrir. Stjórn Kvikunnar mun leggja mat á þær hugmyndir sem kunna að berast og meta fjárhagslega getu viðkomandi. Stjórnin áskilur sér rétt til að taka upp viðræður við hvaða aðila sem er án formlegs rökstuðnings eða hafna öllum hugmyndum. Þeir sem áhuga hafa á verkefninu eða óska frekari upplýsinga er bent á að senda póst á fannar@grindavik.is fyrir 15. maí nk.

BÖRN OG UMHVERFI námskeið

Námskeiðið Börn og umhverfi verður haldið hjá Rauða krossinum á Suðurnesjum dagana 15., 16., 17., og 18. maí 2017. Ætlað ungmennum fædd á árinu 2005 og eldri (12 ára og eldri) í húsnæði Rauða krossins á Suðurnesjum, Smiðjuvöllum 8, 230 Reykjanesbæ. Farið er yfir ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn ásamt kennslu í skyndihjálp. Námskeiðsgjald er kr.7.500. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum vefinn skyndihjalp.is Nánari upplýsingar í síma 420-4700 eða með tölvupósti á sudredcross@sudredcross.is

Rauði kross Íslands á Suðurnesjum

Það eru sennilega ekki margir unglingar sem fá Kitchen Aid hrærivél að gjöf en þegar bakaraneminn Elenora Rós Georgesdóttir fagnaði 16 ára afmælinu sínu á Þorláksmessu fékk hún slíkan grip frá fjölskyldunni í afmælis- og jólagjöf. „Það var rosalega gaman að fá hrærivélina enda hefur það verið draumurinn lengi að eignast slíka. Það féllu nokkur tár því ég átti ekki von á að fá hrærivél að gjöf fyrr en á brúðkaupsdaginn,“ segir Elenora sem hóf nám í bakaraiðn að loknum 10. bekk á síðasta ári. Það má segja að áhugi á bakstri s é E l e n or u í b l ó ð b or i n n e n mamma hennar, amma og nær öll stórfjölskyldan hefur mikla ástríðu fyrir bakstri og eldamennsku. „Í æsku var ég oft með mömmu að baka kleinur og kanilsnúða og við eigum alltaf til bakkelsi heima. Þannig kviknaði áhuginn þegar ég var lítil með mömmu að baka.“ Elenora á sér þann draum að opna sitt eigið bakarí í framtíðinni og var því ekki í miklum vandræðum með að velja sér nám að loknum 10. bekk. Hún býr í Reykjanesbæ og stundar nám

í bakaraiðn við Menntaskólann í Kópavogi. Þangað fer hún á hverjum morgni með rútu og tekur því daginn snemma eins og sönnum bakara sæmir. „Mér finnst alveg æðislegt í náminu. Kennararnir eru frábærir og námsefnið allt svo fjölbreytt og skemmtilegt og hentar mér alveg ótrúlega vel.“ Námið er þannig uppbyggt að Elenora er í skólanum í eitt ár og er síðan á samningi hjá bakaríi í eitt ár, fer svo aftur í skóla í nokkra mánuði og svo aftur á samning. Í heildina er samningurinn fjögur ár. Elenora ólst upp í Heiðarhverfinu í

SKYNDIHJÁLP 4 tíma námskeið

Verður haldið hjá Rauða krossinum á Suðurnesjum þriðjudaginn 2. maí 2017 kl. 18–22 í húsnæði Rauða krossins á Suðurnesjum, Smiðjuvöllum 8, 230 Reykjanesbæ. Inntökuskilyrði: Þátttakendur séu 14 ára eða eldri. Þátttakendur læra grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. Námskeiðsgjald er kr.11.000. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum vefinn skyndihjalp.is Nánari upplýsingar í síma 420-4700 eða með tölvupósti á sudredcross@sudredcross.is Rauði kross Íslands á Suðurnesjum

Reykjanesbæ og segir miklar líkur á að Sigurjónsbakarí í Hólmgarði verði fyrir valinu þegar kemur að því að fara á samning síðar á árinu. Elenora fæddist með sjúkdóm og hefur því dvalið töluvert á Barnaspítala Hringsins í gegnum tíðina. Hún kveðst óendanlega þakklát fyrir alla þá hjálp og velvild sem hún hefur fundið frá starfsfólki spítalans og vill gefa til baka. Elenora hefur því ákveðið að baka kökur og selja og láta ágóðann renna til barnaspítalans. Hún byrjaði fyrir nokkrum vikum og ætlar að baka og safna út ágústmánuð. „Þetta hefur gengið ótrúlega vel, eiginlega miklu betur en ég þorði að vona.“ Hægt er að panta kökur í gegnum Facebooksíðuna Le´ Nores Cakes. dagnyhulda@vf.is


fimmtudagur 27. apríl 2017

Handtekinn eftir 154 símtöl í Neyðarlínuna Ölvaður einstaklingur hringdi að tilefnislausu vel á annað hundrað símtöl til Neyðarlínunnar á einum sólarhring í síðustu viku. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum segir að embættinu hafi verið gert viðvart um háttsemi hans þegar hann hafði hringt 100 símtöl og fóru lögreglumenn á heimili hans og ræddu við hann um alvarleika þess athæfis að hefta línur Neyðarlínunnar. Ekki dugði það til því að eftir það hringdi hann samtals 54 símtöl í 112. Þegar lögreglumenn fóru heim til hans í fjórða sinn brást hann illa við með æsingi og ógnandi framkomu. Hann var því handtekinn og vistaður í fangaklefa.

Vill að hlustað sé á unga fólkið ●●Sjö fulltrúar frá Suðurnesjunum á Ungmennaráðstefnu UMFÍ

„Fyrsta daginn komum við okkur fyrir og kynntumst hinum krökkunum. Svo var okkur skipt niður í málstofur þar sem við fjölluðum um ákveðin málefni. Flestir á þinginu voru að klára grunnskóla svo að ABC einkunnakerfið kom mjög sterkt inn. Mér finnst kerfið gott en mér finnst illa hafa verið farið að því þar sem margir kennarar kunna ekki á það ennþá,“ segir Helgi. Hann segist líka ósáttur með það að framhaldsskólanámið hafi verið stytt niður í þrjú ár. „Það eykur

ATVINNA Óska eftir bílstjórum á trailera og 4 öxla vörubíla. Gröfumenn á gröfur 13- 27 tonna. Einnig vantar okkur vanan mann á verkstæðið okkar. Upplýsingar í sími 897 0731.

GÓ VERK EHF

Ný námsleið www.holar.is

Helgi ásamt hinum sex fulltrúum Suðurnesja.

Helgi Þór Hafsteinsson, fulltrúi ungmennaráðs Garðs, vill að hlustað sé betur á ungt fólk og þeirra skoðanir. „Við ræddum ýmislegt á þinginu og fórum yfir málefni allra, þar með talin málefni ungmenna,“ segir Helgi, en hann var einn af sjö fulltrúum Suðurnesja á ráðstefnu Ungs fólks og lýðræðis sem haldin var á Laugarbakka í Miðfirði. Þar voru meðal annars menntamál og geðræn vandamál mikið rædd.

19

VÍKURFRÉTTIR

BA í stjórnun ferðaþjónustu og móttöku gesta Ferðaþjónusta er skemmtilegt og síbreytilegt fag þar sem starfsfólk tekst á við flókin verkefni alla daga. Námið er sérsniðið að íslenskri ferðaþjónustu með sterkri tengingu við leiðandi fyrirtæki í greininni. Áhersla er lögð á stjórnun ferðaþjónustu í víðu samhengi, allt frá stærri hótelum og veitingastöðum til móttöku gesta í þjónustumiðstöðvum og umsjón ferða um hálendið.

Hólaskóli Háskólinn á Hólum Hólum í Hjaltadal 551 Sauðárkrókur Sími 455 6300 holaskoli@holar.is www.holar.is

stressið hjá okkur nemendunum. Við fáum meiri pressu á okkur að klára þetta sem fyrst og minni tíma fyrir tómstundaiðkun utan skóla.“ Geðræn vandamál hafa verið mikið til umfjöllunar síðustu ár og telur Helgi mjög marga á landinu glíma við þunglyndi. „Á sumum stöðum er mjög erfitt að fá aðstoð og margir sem þora ekki að leita til sálfræðings. Biðlistarnir eru líka oft svo langt. Það getur tekið marga mánuði að fá hjálp og þá gæti það verið of seint.“

ATVINNA HJÁ IGS

IGS LEITAR AÐ ÖFLUGUM EINSTAKLINGUM Í FJÖLBREYTILEG OG SKEMMTILEG STÖRF HJÁ FYRIRTÆKINU. UM ER AÐ RÆÐA STÖRF Á TÆKJAVERKSTÆÐI OG Í HLAÐDEILD

Deiliskipulagsbreytingar í Reykjanesbæ Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér með auglýstar eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar: 1. Deiliskipulagsbreyting Hafnargötu 12 Skipulagið gerir ráð fyrir að byggðar verði 30 - 35 íbúðir á lóðinni. Húsin verða tvær hæðir með nýtanlegu risi. Nýtingarhlutfall verður að hámarki 0,7. 1. Deiliskipulagsbreyting Leirdal 2 - 16 Breytingin gerir ráð fyrir að í stað tvílyftra parhúsa verði heimilað að byggja raðhús á einni hæð. Byggingarreitir stækka um 1,5 m til suðurs en að öðru leyti eru skilmálar óbreyttir. Tillögurnar verða til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 frá og með 20. apríl til 1. júní 2017. Tillögurnar eru einnig aðgengilegar á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemd er til 1. júní 2017. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ. Reykjanesbæ, 20. apríl 2017. Skipulagsfulltrúi

Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, sveiganleika og árvekni. Unnið er á vöktum. Umsækjendur þurfa í sumum tilfellum að vera tilbúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf, áður en til ráðningar kemur.

TÆKJAVERKSTÆÐI

Starfið felst m.a. í viðhaldi og eftirliti tækja og véla sem notuð eru við afgreiðslu flugvéla og tengdri starfsemi.

Hæfniskröfur:

• Hvers konar framhaldsskólamenntun s.s. bifvélavirkjun og vélvirkjun, æskilegt er að umsækjandi sé vanur/vön bílarafmagni og vélvirkjun. • Góð íslensku og enskukunnátta • Tölvukunnátta • Almenn ökuréttindi og vinnuvélaréttindi • Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Útsjónarsemi og heiðarleiki

HLAÐDEILD:

Starfið felst m.a. í hleðslu og afhleðslu flugvéla á töskum og frakt. Lágmarksaldur 19 ár, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, enskukunnátta

Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is fyrir 7. maí 2017


20

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 27. apríl 2017

asínþáttur frá Suðurnesjum TIL r magUMSÓKNAR r fréttatengdu VikuleguLAUST

STARF Í UMHVERFISDEILD Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf í Umhverfisdeild. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Um framtíðarstarf er að ræða. Verksvið • Akstur Vogastrætó og skólaakstur • Viðhald opinna svæða • Snjómokstur og söltun • Vinna með Vinnuskóla • Bakvaktir • Öll tilfallandi störf í Umhverfisdeild Hæfniskröfur • Starfsreynsla æskileg sem nýst getur í starfi • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Tölvukunnátta í Outlook, Word og Excel • Rútupróf og vinnuvélaréttindi • Rík þjónustulund við íbúa bæjarins • Lipurð í mannlegum samskipum

Nýtt hverfi í Reykjanesbæ

Vínbúðin best Auðlindir fimmta árið í röð Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja.

g HS Orka ss ostarf. ne100% ReUmyerkaðjaræða Hreint sakarvottorð skilyrði

Æskilegt að geta hafið störf sem fyrst, upplýsingar gefur Vignir Friðbjörnsson í síma 8936983 Umsóknarfrestur er til 1. maí 2017. Umsóknum skal skila á netfangið vignir@vogar.is

Starfshlaup

Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Suðurnesjamagasín

fimmtudagskvöld kl.

20:0

t og vf.is 0 og 22:00 á Hringbrau

ATVINNA STARFSFÓLK ÓSKAST TIL RÆSTISTARFA Í FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR

Í boði er 100% og einnig 50% starf Fullt starf: Vinnutími virka daga frá 08.00 til 16.00 50% starf: Vinnutími virka daga frá 08.00 til 12.00 Kröfur: Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð og vera með gild ökuréttindi Tungumál: Íslenska eða góð enskukunnátta Áhugasamir sendið tölvupóst á halldor@allthreint.is

●●Fékk 10 stig af 10 mögulegum. Lykillinn að þessum góða árangri er góður og samheldinn starfshópur Vínbúðin í Reykjanesbæ var valin besta Vínbúðin á Íslandi árið 2016 í flokki stærri vínbúða. Rannveig Ævarsdóttir, verslunarstjóri, segir l y k i l i n n a ð á r a n g r i nu m v e r a samheldinn hópur starfsfólks og litla starfsmannaveltu. „Við erum einstaklega góður og samheldinn hópur. Fólk hefur hætt og nýtt komið í staðinn, eins og gengur og gerist, en við höfum verið heppin að fá til okkar fólk sem hefur smellpassað í hópinn. Það skilar sér í góðum anda og góðri þjónustu,“ segir hún. Ví n b ú ð i n f é k k 1 0 s t i g a f 1 0 möguleikum, sem er glæsilegur árangur en það eru 16 búðir í flokki stærri vínbúða. Það var árið 2012 sem Vínbúðin í Reykjanesbæ var fyrst valin sú besta á landinu og hefur síðan þá alltaf verið í efsta sæti. Hjá

Vínbúðinni í Reykjanesbæ starfa á milli tíu og tólf starfsmenn samtals, en flestir þegar mest er að gera á föstudögum og laugardögum.

um samfélagslega ábyrgð, meðal annars með því að spyrja ungt fólk um skilríki til að koma í veg fyrir að fólk undir 20 ára aldri geti verslað áfengi.

Framfylgja stefnu um samfélagslega ábyrgð

Starfsmenn eru fróðir um vöruna

Á Íslandi eru fimmtíu vínbúðir og þegar verið er að velja þá bestu er búðunum skipt í tvo hópa, minni og stærri vínbúðir og ein í hvorum f lokki er valin Vínbúð ársins. Vínbúðin í Reykjanesbæ er í flokki stærri vínbúða eins og allar vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og Akureyri. Til þess að ná þessum árangri þarf bæði að ná góðum árangri í ákveðnum rekstrarþáttum ásamt því að mæld er ánægja viðskiptavina og viðmót starfsfólks. Rannveig segir þau hjá Vínbúðinni í Reykjanesbæ leggja mikla áherslu á að framfylgja stefnu

ATVINNA

STARFSKRAFTUR ÓSKAST Í HREINGERNINGAR / RÆSTINGAR Okkur hjá Allt hreint vantar fólk til starfa. Í boði er fullt starf, hálft starf, afleysingar eða útkallsvinna ( tímavinna eftir samkomulagi ). Kröfur: Viðkomandi verður að vera amk 18 ára og vera með gild ökuréttindi

Stór hluti af starfinu í Vínbúðinni er meðal annars ráðgjöf um val á víni með mat. „Ég get sagt með stolti að nær allir starfsmenn okkar hafa farið í gegnum Vínskólann hjá ÁTVR og lært almennt um vín, hvaðan þau koma og hver séu helstu einkenni þeirra eftir löndum og héruðum,“ segir Rannveig og er greinilega stolt af sínu fólki og þessum frábæra árangri.

Græn skref

Nú eru Vínbúðirnar að taka upp nýtt kerfi sem kallað er Græn skref sem snýst um að efla vistvænan rekstur ríkisins með kerfisbundnum hætti. Aðgerðirnar miða einkum að því að hafa jákvæð áhrif á umhverfið, bæta starfsumhverfi og draga úr rekstrarkostnaði. Að sögn Rannveigar verða Grænu skrefin tekin inn í mælingu fyrir árið 2017 og hefur Vínbúðin náð öllum 5 markmiðunum. Starfsmenn hafa einnig fengið hvatningu til að ganga, hjóla eða nota almenningssamgöngur við að koma sér til og frá vinnu. oskar@vf.is

Áhugasamir sendi tölvupóst á halldor@allthreint.is

STAFF NEEDED FOR CLEANING IN FLE (KEF AIRPORT)

STAFF NEEDED. FULL TIME - TEMP WORK AND AND HOUR BY HOUR

Available is 100% and 50% job Working hours 100% job is from 08:00 to 16:00 Working hours 50% job is from 08:00 to 12:00

Requirements: Individuals must be at least 18 years old and have a valid driver’s licens Languages: Icelandic or good English

Must have: Clean criminal record Languages: Icelandic and/or good English Drivers license

We look for people for full time work (08:00 - 16:00 100%) Half day work (08:00 - 12:00 or 12:30 - 16:00) And also wokformat hour by hour

Interested send e-mail to halldor@allthreint.is

If interested send e-mail to halldor@allthreint.is

Rannveig Ævarsdóttir verslunarstjóri Vínbúðarinnar í Reykjanesbæ.

„Allir starfsmenn okkar hafa farið í gegnum Vínskólann hjá ÁTVR “


fimmtudagur 27. apríl 2017

21

VÍKURFRÉTTIR

Skiptir ekki máli af hverjum þú

hrífst ●●Ósk Matthildur fræðir almenning um það að við séum öll jöfn

Snapchat aðgangurinn Hinseginleikinn hefur hlotið gríðarlega athygli síðustu mánuði, en Hinseginleikinn er fræðsluvettvangur hinsegin fólks á landinu sem leyfir almenningi að fylgjast með sínu daglega lífi og fræðast. Ein þeirra er Sandgerðingurinn Ósk Matthildur Arnarsdóttir, en hún kom út úr skápnum fyrir nokkrum árum síðan þegar hún kynntist kærustu sinni. Hún segir það hafa verið erfitt í svona litlu samfélagi að koma út úr skápnum og að það hafi tekið hana mörg ár að sætta sig við það hver hún væri. „Þetta var ógeðslega erfitt og sérstaklega því ég var mikið í félagslífinu. Ég heyrði helling af kjaftasögum um mig. Þetta var bara komið út í eitthvað rugl á tímabili. Ég held að tvítug stelpa, sem væri að koma út úr skápnum í dag, myndi aldrei fá á sig þann stimpil sem ég fékk. Þetta var allt svo klámvætt af fólki. Það var það sem mér fannst erfiðast við þetta allt saman.“ Ósk og kærasta hennar, Carmen Tyson-Thomas, hafa verið með Snapchat aðgang Hinseginleikans í tvö skipti núna og segir Ósk mikinn mun á spurningunum sem þær fengu sendar í hvort skiptið. „Í fyrra skiptið, sem var fyrir um það bil ári síðan, fengum við spurningar þar sem fólk vissi minna um þetta og fattaði kannski ekki alveg að það væri að spyrja mjög óviðeigandi

spurninga, eins og hvor okkar væri karlinn í sambandinu og hvernig við stunduðum kynlíf. En svo núna var fólk meira að spyrja okkur hvernig best væri að koma út úr skápnum og ýmislegt tengt því. Þetta er búið að fræða fólk mjög mikið. Þessi aðgangur sýnir fólki að við erum bara alveg eins og allir aðrir.“ Henni f innst að f ræðslan á Suðurnesjum mætti vera meiri en segir þó mikinn mun á viðhorfi fólks frá því hún sjálf kom út úr skápnum. „Fólk er ekki jafn vandræðalegt og þegar ég var að koma út úr skápnum. Þá notaði fólk orðið „vinkona“ því það þorði ekki að segja „kærasta“. Ég fékk mikið að heyra það að ég liti ekki út eins og lesbía. En eiga lesbíur að líta einhvern veginn öðruvísi út?” Ósk segist ekki þurfa að skilgreina sig eftir því hverjum hún hrífist af en í dag er hún ástfangin af og í sambandi með stelpu. „Það er skrýtið að maður

þurfi alltaf að uppfylla þarfir annarra og skilgreina sig í einhvern ákveðinn flokk bara af því að aðrir ætlist til þess af manni. Ég heillast bara af persónuleikanum. Svo er allt annað sem fylgir bara bónus.“ Í dag er talað um Reykjavík Pride, en ekki Gay Pride eins og það var áður kallað, en Ósk vonast til þess að einn daginn munum við hætta að tala um fólk sem hinsegin. „Við erum ekkert hinsegin, við erum bara venjuleg. Ég er ekkert hinsegin af því ég er skotin í stelpu, rétt eins og ég er ekkert hinsegin af því ég er dökkhærð.“ Ósk tók saman spurningar sem hún er spurð að í sínu daglega lífi varðandi það að elska aðra stelpu. „Ég fæ alls konar spurningar og athugasemdir frá fólki. Að ég sé of kvenleg til þess að vera lesbía, hvort ég sé ekki bara að ganga í gegnum eitthvað tímabil og hvort ég nái að haga mér í sturtuklefanum í sundi. Ég hlæ bara í andlitið á fólki. Ég hef verið spurð

hvort ég hati karlmenn og hvort ég hafi verið misnotuð af karlmanni. Það tengist þessu bara ekki neitt. Hjartað mitt varð bara hrifið af stelpu.“ Nokkrum sinnum hefur það gerst að Ósk hafi verið boðin hjálparhönd frá karlmönnum sem segjast tilbúnir til þess að „snúa henni á einu kvöldi“, eins og það hefur verið orðað. „Eins og þeir séu með einhvern töframátt. Ég veit hver ég er. Ég þarf ekki að prófa eitthvað annað. Ég hef engan áhuga á því að fólk reyni að snúa mér eða breyta mér. Ég vil það ekki,“ segir hún. Hún segist einnig lenda reglulega í því að fólk spyrji sig og kærustu sína um kynlífið þeirra og að lesbíur séu oft beðnar um að sanna það fyrir öðrum að þær séu lesbíur. „Af hverju ætti ég að vera að ljúga því? Þessir einstaklingar myndu örugglega aldrei labba upp að gagnkynhneigðu pari og biðja þau um að sanna að þau væru saman eða forvitnast um kynlífið þeirra. Ég er ekkert meira opin fyrir

því að ræða mitt kynlíf bara af því að ég er lesbía, frekar en einhver annar. Þetta eru algjörir fordómar.“ Ósk ráðleggur fólki sem er að koma út úr skápnum að byrja á því að sætta sig við þetta sjálft. „Þegar þú býrð í litlu samfélagi er oft mikið erfiðara að koma út því fólk mun tala. En fólk mun alltaf tala og hafa skoðun á því sem þú ert að gera í lífinu. Maður þarf bara að loka á það og leyfa fólki bara að hugsa það sem það vill hugsa. Það skiptir ekki máli af hverjum þú hrífst. Ef þú ert hræddur um að einhver dæmi þig fyrir það, þá er það bara manneskja sem þú villt ekki hafa nálægt þér. Einhver sem er bara fáfróður og þarf að læra meira um þetta. Við erum öll svo ólík en samt erum við svo lík. Við erum öll jöfn, sama hvernig við komum í þennan heim.“ solborg@vf.is

Max’s Restaurant HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á MATREIÐSLU?

„Ég hef verið spurð hvort ég hati karlmenn og hvort ég hafi verið misnotuð af karlmanni“

Við á Max´s Restaurant erum að leita að aðstoðarmanni fyrir kokkinn okkar. Aðstoðarmaður aðstoðar við undirbúning í eldhúsi, setur saman forrétti og eftirrétti ásamt tilfallandi verkefnum. Unnið er á 2-2-3 vaktakerfi og eru vaktirnar frá kl. 10:30 – 22:30. Um framtíðarstarf er að ræða.

ATVINNA

Ef þú hefur áhuga á að vera í liði með okkur þá væri gaman að heyra í þér fyrir 5 maí. Sendu okkur upplýsingar um þig og hver veit nema að leiðir okkar liggi saman.

Upplýsingar í síma 894 1337, Einar

Við hlökkum til að heyra frá þér.

Óskar eftir starfmanni á hjólagröfu og vörubíl.

ESJ VÖRUBÍLAR EHF.

Max’s Restaurant sem tekur allt að 150 manns í sæti, tilheyrir hótelinu Northern Light Inn. Við erum staðsett í Svartsengi, Grindavík, um 1 km frá Bláa Lóninu.

fridrik@nli.is

www.nli.is


22

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 27. apríl 2017

Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur í næstu viku

Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur eru á næsta leiti. Að venju hefur kórinn æft stíft í vetur og nú undir stjórn nýs kórstjóra, Jóhanns Smára Sævarssonar. Síðastliðna helgi fór kórinn í æfingabúðir í Hlíðardalsskóla þar sem raddböndin voru þanin til hins ítrasta og lögð var lokahönd á vor prógrammið. Að loknum æfingabúðum tóku við annars konar æfingar þegar kórinn hélt árshátíð sína í húsakynnum Hótel Arkar í Hveragerði. Afraksturinn af öllum þessum þrotlausu æfingum og vinnu ætlar kórinn að sýna gestum sínum í

Ytri-Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 2. maí og fimmtudaginn 4. maí klukkan 20:30. Að þessu sinni verða einsöngvarar með kórnum auk söngstjórans þau Jelena Raschke, Ingólfur Ólafsson, Haraldur Arnbjörnsson og Þorvarður Guðmundsson. Undirleikari er Sævar Helgi Jóhannsson. Á söngskránni eru hefðbundin karlakóralög, ný íslensk dægurlög sem voru útsett sérstaklega fyrir kórinn, lög úr söngleikjum og óperum og fleira skemmtilegt. Miðasala fer fram hjá kórfélögum og við innganginn.

Mikilvægur boðskapur í hárlakki L eikfélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Vox Arena, frumsýndi í liðinni viku söngleikinn Hairspray í leikstjórn Elvu Óskar Ólafsdóttur en æfingar hafa staðið yfir frá því í byrjun árs. Alls taka um 50 einstaklingar þátt í sýningunni þar sem sagt er frá glaðværa unglingnum Tracy Turnblad þegar hún reynir að koma sér á framfæri sem dansari í sjónvarpsþætti bæjarins og berst á móti kynþáttafordómum. Af skiljanlegum ástæðum þurfti leikstjórinn að sníða sér stakk eftir vexti og því var lituðum leikurum og dönsurum skipt út fyrir fátæklinga. Mismununin er víst víða, hvort sem það er hörundslitur, misskipting auðs, nú eða fólk í yfirþyngd. Brynja Ýr Júlíusdóttir leikur Tracy en hún er jafnframt formaður Vox

Arena, höfundur leikgerðar, þýðandi lagatexta auk þess sem hún kemur að leikmyndahönnun, hljóðvinnslu og er aðstoðarleikstjóri. Hér er því greinilega skörungur á ferð og skilaði hún hlutverki sínu einstaklega vel og af mikilli yfirvegun, sérstaklega þegar hljóðmaðurinn gleymdi sér sem uppskar mikil hlátrasköll áhorfenda sem fylltu Frumleikhúsið. Jóhanna Jeanne Caudron er danshöfundur en hún hefur tekið þátt í fleiri sýningum á vegum Vox Arena en að auki leikur hún á sannfærandi hátt Seaweed Stubbs, ungan og fátækan dreng sem kennir Tracy nýjustu danssporin í eftirsetu í skólanum. Þá var gaman að sjá Bjarna Júlíus leika Ednu, móður Tracy sem bauð upp á spaugilegar senur.

Söngurinn var mjög sterkur og má þar nefna Rítu Kristínu Haraldsdóttur í hlutverki Maybelle Stubs, Töru Sól Sveinbjörnsdóttur í hlutverki Velmu Von Tussle, Perlu Sóleyju Arinbjörnsdóttur í hlutverki Penny Pingelton og Írisi Ósk Benediktsdóttur. Þá sjá dansarar til þess að það sé ávallt líf og fjör á sviðinu sem nýtist vel þó ekki sé það stórt. Þá er ánægjulegt að sjá svo marga fá tækifæri á að spreyta sig enda nemendafélag vettvangur fyrir ungt fólk að þroska sig og reyna. Boðskapur Hárlakks er um þarft málefni, að við tökum framförum í baráttu f yrir jafnrétti og mannréttindum en líka að við þorum að vera við sjálf. Ég óska Vox Arena til hamingju með vel heppnaða sýningu. Dagný Maggýjar.

Bláa Lónið lokað gestum vegna framkvæmda Bláa Lónið og athafnasvæði hefur verið lokað alla þessa viku vegna framkvæmda við jarðsjávarlögn. Ákvörðun um lokunartímabilið var tekin í október á síðasta ári og var þá þegar lokað fyrir bókanir á umræddu tímabili. Starfsemin opnar aftur á morgun, föstudag, þann 28. apríl. Framkvæmdin er mikilvægur þáttur í nýframkvæmdum Bláa Lónsins, en ný heilsulind sem mun bera heitið Lava Cove verður tekin í notkun í haust ásamt hóteli sem verður starfrækt undir nafninu Moss Hotel. Lögnin mun flytja jarðsjó inn á lónsvæði heilsulindarinnar og hótelsins. Nýframkvæmdum miðar vel áfram og mun þeim ljúka í haust þegar hin nýja heilsulind og hótel verða tekin í notkun.

ATVINNA Vökvatengi óskar eftir starfsmanni í verslun.

Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar veitir Skúli í síma 8931391 eða á staðnum.

Landsvirkjun auglýsir eftir samstarfsaðilum að verkefninu Margar hendur vinna létt verk sumarið 2017. Landsvirkjun hefur um áratugaskeið starfrækt sumarvinnuflokka ungs fólks. Hóparnir sinna viðhaldi, uppbyggingu og fegrun starfsstöðva Landsvirkjunar og vinna jafnframt að ýmsum samstarfsverkefnum víða um land. Samvinna sumarvinnuflokka Landsvirkjunar og félagasamtaka, sveitarfélaga og stofnana hefur skilað sér í auknum umhverfisgæðum og betri aðstöðu til útivistar og ferðamennsku.

Í boði er vinnuframlag sumarvinnu­ flokka og flokksstjórn yfir þeim. Verkefnin lúta að ræktun, hreinsun, viðhaldi og öðrum umhverfisbótum ásamt ýmsum samfélagsverkefnum. Óskað er eftir að samstarfsaðilar leggi fram vel skilgreind verkefni. Umsóknarform með nánari upplýsingum er að finna á vef Landsvirkjunar, www.landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar veitir Þóra María Guðjónsdóttir í síma 515 9000 og á netfanginu lettverk@landsvirkjun.is. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2017. Umsóknarform er að finna á landsvirkjun.is.

Brekkustíg 39 - 260 Reykjanesbæ - Sími 444 2200

BREYTTUR OPNUNARTÍMI Lögreglustjórinn á Suðurnesjum er að breyta opnunartíma á skrifstofu lögreglustjóra, Brekkustíg 39, Reykjanesbæ frá og með 2. maí n.k. Núverandi opnunartími er kl. 8.00–16.00 en verður eins og áður segir frá 2. maí 9.00–15.00.


fimmtudagur 27. apríl 2017

23

VÍKURFRÉTTIR

Litlir skólar búa yfir miklum möguleikum

●●Von er á 53 erlendum nemendum til Grindavíkur 14. - 22. maí ●●Nemendur lentu í hremmingum á flugvelli í Lettlandi Frá haustönn 2015 hefur hópur nemenda við Grunnskóla Grindavíkur tekið þátt í Nordplus verkefni sem ber heitið „Lítill skóli - margir möguleikar“ (Small schools - Big Opportunities). Nemendur hafa farið í heimsókn til Gislev í Danmörku, Hvalvík í Færeyjum og Skujene í Lettlandi. Í þessum heimsóknum hafa nemendur unnið verkefni og kynnst landi og þjóð og menningu landanna. Síðasta samveran verður í Grindavík 14. til 22. maí og er von á 53 nemendum sem munu njóta gestrisni Grindvíkinga. Það eru 12 nemendur sem hafa tekið þátt í Nordplus verkefninu í Grindavík.

Hremmingar á flugvelli

Samkvæmt vefnum grindavik.is hafa krakkarnir upplifað ýmis ævintýri á ferðum sínum og kynnst nokkrum mismunandi menningarheimum.

Skólinn í Lettlandi er til að mynda staðsettur lengst út í sveit og aðstæður þar öllu frumstæðari en við eigum að venjast úr þægindum hér á Íslandi. Þar lenti hópurinn líka í hremmingum á flugvellinum þegar flugvél brotlenti á flugbrautinni rétt áður en hópurinn átti að fara í loftið. Þurftu þau því að gista á 4 stjörnu hóteli þar sem flugvellinum var lokað tímabundið, sumir sögðu það hafa verið hápunkt ferðarinnar. Þátttakendur voru sammála um að alls staðar hefðu þau upplifað mikla gestrisni.

Ómetanleg reynsla

Þetta verkefni hefur verið mikill reynslubanki fyrir krakkana. Þau hafa lært að ferðast og lært af mistökum á flugvöllum. Einn úr hópnum fór í fyrsta skipti til útlanda þegar farið var til Danmerkur árið 2015. Aðspurð um hvað væri svo eftirminnilegast

nefndu næstum allir fyrst „zip-line” sem þau fóru í í Lettlandi. Í zip-line rennir fólk sér á vír á milli staða. Kom sú upplifun mörgum í opna skjöldu en þau áttu ekki von á því að komast í slíka adrenalín skemmtun í Lettlandi. Þau upplifðu frá fyrstu hendi gríðarlegan menningarmun á ýmsum sviðum. Þar voru til dæmis ekki vatnsklósett á öllum heimilum og einhverjir nemendur fengu það hlutverk að teyma kú á milli bæja.

AÐALFUNDUR

Sjálfsbjargar á Suðurnesjum verður haldinn miðvikudagurin 3. maí í húsi félagsins á Iðavöllum 9A kl. 20.00.

Verkefnið er styrkt af Nordplus Junior sem er menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar. Markmið menntaáætlunar er að stuðla að samstarfi og gæðum í menntun á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum. Verkefnið á að hjálpa nemendum að sjá að þeir geti sett markið hátt og haft trú á sér úti í hinum stóra heimi því að litlir skólar hafa marga möguleika.

Venjuleg aðalfundarstörf og kaffiveitingar Stjórnin

Laust starf í Grindavík Vínbúðirnar óska eeir að ráða starfsmann í Vínbúðina Grindavík Helstu verkefni og ábyrgð • Sala og þjónusta við viðskiptavini • Framsslling á vöru og vörumeðhöndlun • Umhirða búðar Hæfniskröfur • Reynsla af verslunarstörfum er kostur • Jákvæðni og rík þjónustulund • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnááa

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ - ÞEKKING - ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka mið af þessum gildum.

Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingi sem er lbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Starfshluuall er 69% Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is. Umsóknarfrestur er l og með 8.maí.2017. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Sakavooorðs er krafist. Nánari upplýsingar veita Gunnhildur Björgvinsdóór (grindavik@vinbudin.is - 426 8787) eða Guðrún Símona Símonardóór (starf@vinbudin.is - 560 7700).


Auðlindir

Reykjaness og HS Orka

24

VÍKURFRÉTTIR

Starfshlaup

Vogamenn hætta að miða við þingfararkaup

Valahnúkur enn mjög sprunginn

Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Bæjarráð Voga samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að launakjör kjörinna fulltrúa og nefndarmanna taki framvegis mið af þróun launavísitölu í stað þingfararkaups. Bæjarstjóra var falið að útfæra framkvæmd tillögunnar þannig að hún komi til umfjöllunar og afgreiðslu á næsta fundi bæjarstjórnar.

Suðurnesjamagasín

fimmtudagskvöld kl.

braut og vf.is

20:00 og 22:00 á Hring

Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur í Ytri-Njarðvíkurkirkju

fimmtudagur 27. apríl 2017

Ný bílastæði eru að taka á sig mynd við Reykjanesvita. Lokað verður fyrir akandi umferð niður að sjó þegar bílastæðin eru tilbúin. Þar hafa verið sett upp fræðsluskilti um jarðfræði, náttúru og sögu svæðisins. Valahnúkur er enn mjög sprunginn og nálægt efstu brún eru enn mjög stórar og djúpar sprungur, eins og sjá má á mynd með fréttinni sem Eggert Sólberg Jónsson, hjá Reykjanes Jarðvangi tók. Varhugavert er að fara of nálægt þeim. Svæðið er girt af á tveimur stöðum, þ.e. við uppgöngu á hnúkinn en einnig rétt áður en komið er að sprungusvæðinu.

Sprungan á Valahnúk er bæði stór og djúp. Stórt stykki mun brotna úr hnúknum fyrr en síðar

Eldri borgarar áhugasamir um fjölþætta heilsurækt Þriðjudaginn 2. maí og fimmtudaginn 4. maí kl. 20.30. Miðasala fer fram hjá kórfélögum og við innganginn.

Húsfyllir var á Nesvöllum síðastliðinn þriðjudag þegar verkefni, sem snýr að fjölþættri heilsurækt í Reykjabæ fyrir 65 ára og eldri, var kynnt. Markmið verkefnisins snýr að skipulagðri heilsurækt svo eldri einstaklingar geti sinnt athöfnum daglegs lífs eins lengi og kostur er, geti búið lengur í sjálfstæðri búsetu, geti komið í veg fyrir eða seinkað innlögn á dvalar- og hjúkrunarheimili og eigi möguleika á því að starfa lengur á vinnumarkaði, þátttakendum að kostnaðarlausu. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segist afar ánægður með verkefnið og vonast til að þátttakan verði góð, en hann hélt kynningu í upphafi fundarins. Dr. Janus Guðlaugsson, upphafsmaður verkefnisins, segir fundinn hafa gengið vel og að fólk hafi verið

einstaklega áhugasamt. „Það þarf að hafa bæði þor og kjark á efri árum til að breyta og bæta eigin lífsstíl. Að geta gert slíkt í samvinnu við aðra í góðum félagsskap er lykilatriði. Skilaboðin til hinna eldri voru mjög skýr þar sem við erum tilbúin að vísa þeim veginn að bættri heilsu með markvissri þjálfun og fræðsluerindum. Einnig munum við meta stöðu hópsins og hvers og eins þeim að kostnaðarlausu. Markmiðið er síðan að gera þau, óháð okkur, sjálfbær á eigin þjálfun og æskilega næringu, þó við séum til staðar. Þannig geta þau áfram notið þess besta sem bærinn og samfélagið hefur upp á að bjóða eins lengi og kostur er.“ Janus segir skráninguna hafa verið mjög góða, en henni lýkur 26. maí og geta áhugasamir fengið nánari upplýsingar við þjónustuborðið að Nesvöllum.

Á ríkið að koma til aðstoðar? Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, skrifaði um sölu fasteigna á Ásbrú sem varnarliðið færði íslenska ríkinu á sínum tíma á Facebook þann 22. apríl síðastliðinn. Þar vísar hann í áætlanir þeirra leigufélaga sem keyptu eignirnar og þá hröðu fjölgun íbúa sem ætla má að hafi í för með sér. Þessari fjölgun muni fylgja mikil útgjöld, m.a. vegna áætlaðrar skyndilegrar aukningar leik- og grunnskólabarna sem er eins og Kjartan Már minnist á án nokkurs fordæmis. Kjartan segir fjármálaráðherra hafa hafnað öllum hugmyndum um að hluti söluhagnaðarins, sem hann segir nema milljörðum, renni til Reykjanesbæjar. Hann ákallar þingmenn Suðurkjördæmis í þeirri von að þeir þrýsti á að ríkið komi þarna að málum, enda sé fjárhagsstaða sveitarfélagsins tímabundið slæm og

möguleikar til frekari skuldsetningar ekki fyrir hendi. Stjórn Pírata á Suðurnesjum tekur undir með bæjarstjóranum að æskilegt sé að ríkið hlaupi þarna undir bagga með einhverjum hætti. Reykjanesbær er illa staddur fjárhagslega, enda hefur sveitarfélagið ekki verið vel rekið síðustu áratugi. Það má því búast við erfiðleikum, a.m.k. til skamms tíma, tengdum þessari fjölgun sem betur stætt sveitarfélag myndi ekki endilega þurfa að glíma við. Til lengri tíma munu þó væntanlega tekjur fylgja fjölguninni. Stjórn Pírata á Suðurnesjum vill þó fara þess á leit við bæjarstjórann, f á i h a n n b ón s í n a up pf y l lt a , að bæjarstjórnin eyrnamerki ríkisstyrkinn uppbyggingu á Ásbrú og standi við það. Stjórn Pírata á Suðurnesjum


fimmtudagur 27. apríl 2017

25

VÍKURFRÉTTIR

Minningarorð um Sólveigu Þorsteinsdóttur f. 29.07.1961 d. 09.04.2017 Í dag kveðjum við æskuvinkonu okkar, Sólveigu Þorsteinsdóttur, Sollý. Minningar um hana munu verma og gleðja um ókomna tíð. Sollý okkar var töffari, fór ótroðnar slóðir, slóðir sem ekki voru endilega ætlaðar konum á okkar unglingsárum. Hún stundaði sjómennsku, lærði köfun og tók flugtíma. En hún var einnig mikil tilfinningavera sem unni fjölskyldu og vinum óendanlega mikið. Hún kunni líka að finna til með öðrum og vildi aldrei sjá að hallað væri á neinn. Alltaf tókst hún á við þær áskoranir sem féllu henni í skaut af æðruleysi, sem mótaði hana og gerði hana að þeirri sterku, en ljúfu persónu sem við þekktum svo vel. Einlæga og bjarta brosið hennar heillaði alla og það var oft stutt í dillandi hlátur. Sollý var alltaf smart, flottust og það var henni eðlilegt, hún vildi hafa það þannig. Að lifa, njóta og gera hlutina, dálítið á sínum hraða var hennar leið. Sollý var fagurkeri af Guðs náð og bjó hún fjölskyldu sinni fallegt heimili, þar sem þau öll fengu að njóta sín. Mikið eigum við eftir að sakna hennar. Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífsins nótt. Þig umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði sorg mitt hjarta, þá sælt er að vita af því þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. Ég þakka þau ár sem ég átti, þá auðnu að hafa þig hér.

AÐALFUNDUR SUÐURNESJADEILDAR BÚMANNA

verður haldinn fimmtudaginn 4. mai 2017 í samkomusal Búmanna að Stekkjagötu 73 Njarðvík.

SUNNUDAGINN 30.APRIL KL. 11

Heiðarskólabörn verða fermd af prestunum Erlu Guðmundsdóttur og Evu Björk Valdimarsdóttir. Arnór og félagar út Kór Keflavíkurkirkju syngja. Helga Jakobsdóttir og Þórunn Þórisdóttir eru messuþjónar.

Fundurinn hefst kl. 17:00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Félagsmenn og áhugasamir hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin.

ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 2. MAÍ KL. 19.30

Börn og ungmenni í Skapandi starfi í Keflavíkurkirkju bjóða öllum til kvöldstundar í Kirkjulundi til leikog söngviðburðar. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,

Karl G. Sævar,

MIÐVIKUDAGINN 3. MAÍ KL. 12

Kyrrðarstund í kapellu vonarinnar í umsjón Evu Bjarkar Valdimarsdóttur og Arnórs organista. Gæðakonur bjóða uppá á súpu og brauð í Kirkjulundi. Og það er svo margt að minnast, svo margt sem um hug minn fer. Þó þú sért horfin úr heimi, ég hitti ekki um hríð, þá minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. (Þórunn Sig.)

Grænási 3a, 260 Reykjanesbæ, lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi, miðvikudaginn 19. apríl síðastliðinn. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 4. maí kl. 13. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Björgunarsveitina Suðurnes njóta þess, í gegnum Slysavarnarfélagið Landsbjörg. Einar Ólafur Karlsson Jófríður Leifsdóttir Ingólfur Karlsson Helena R. Guðjónsdóttir Bjarni Þór Karlsson Heba Friðriksdóttir Sigurbjörg Guðmundsdóttir Svanlaug Halldórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn

m

sju Vikulegur fréttatengdur magasínþáttur frá Suðurne

Gunnar, Þorsteinn, Guðrún Ólöf, Gerhard, Andrea og fjölskyldur, Rúna og Steini, við vottum ykkur okkar innilegustu samúð. Saumaklúbburinn: Helga H., Helga M., Helga R., Hildur Nanna, Kolbrún, María, Sigga Rósa og Una.

Nýtt hverfi

REYKJANESBÆR TEKURí RÞÁTT eykjaneÍ sbæ HREYFIVIKU UMFÍ 29. MAÍ – 4. JÚNÍ NK.

Hreyfivika UMFÍ er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum.

Auðlindir

Stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og íþrótta- og tómstundafélög í Reykjanesbæ eru hvött til þátttöku í Hreyfivikunni. Hægt er að senda tilkynningu um þátttöku á hreyfivika@gmail.com fyrir 15. maí nk. Reykjanesbær hefur skráð sig til leiks í sundkeppni milli sveitarfélaga. Sundlaugargestir skrá sig daglega í afgreiðslu sundmiðstöðvar hversu marga metra þeir syntu. Dregin verða út tvö árskort í Sundmiðstöðina úr hópi þeirra sem taka þátt í sundkeppninni. Að auki verður ókeypis í Sundmiðstöðina okkar föstudaginn 2. júní nk. Nánari upplýsingar um Hreyfivikuna er hægt að nálgast á www.umfi.is Stýrihópur heilsueflandi samfélags í Reykjanesbæ í samstarfi við íþróttafélögin Keflavík og Njarðvík.

a k r O S H g o s s e n a Reykj


26

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 27. apríl 2017

KR-ingar eiga ekki titilinn ●●Grindvíkingar ætla sér í oddaleik í Vesturbænum

■■Margir voru búnir að afskrifa Grindvíkinga eftir að þeir steinlágu gegn KR í fyrsta leik liðanna í úrslitum Domino’s deildar karla. Síðan hafa þeir kastað frá sér unnum leik á heimavelli og unnið fátíðan útisigur í Vesturbænum. Í kvöld er leikið í Grindavík og verða Grindvíkingar að sigra til þess að knýja fram oddaleik.

„Ég held að fólk hafi afskrifað okkur fyrir seríuna, kannski eðlilega það sem þeir eru með hörku lið og valinn mann í hverju rúmi. Við teljum okkur vera góða líka og höfum sýnt það í síðustu leikjum að við getum vel keppt við þetta lið og gott betur,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga. „Við vorum góðir í síðustu tveimur leikjum og reynum að byggja ofan á það sem við erum að gera vel.“ Jóhann segist eiga frekar auðvelt með að gleyma síðustu leikjum og einbeita sér að því sem framundan er. „Ég er að upplifa nýja hluti daglega og það er ofboðslega gaman að takast á við það.“ Hann fer óhræddur í leikinn í kvöld enda KR með einn sterkasta leikmannahóp sem sést hefur hérlendis. „Það er sjálfsagt einhver pressa á KR-ingum en mig varðar ekkert um það. Við setjum ákveðna pressu á okkur sjálfa og reynum að standa undir henni.“ Jóhann var nokkuð gagnrýndur eftir síðasta tímabil af sérfæðingum Stöðvar 2 en þeir lofa hann nú rétti-

Níundi bikartitillinn í röð hjá Keflvíkingum

■■Keflvíkingar urðu um helgina bikarmeistarar í taekwondo níunda árið í röð sem er enn ein rós í hnappagat deildarinnar sigursælu. Mótaröðin í ár var gríðarlega jöfn en Ármann var aðeins örfáum stigum frá Keflvíkingum þegar upp var staðið. Síðasta mótið var haldið í Akurskóla í Reykjanesbæ og þótti heppnast afar vel.

lega í hástert. Hafði þessi gagnrýni einhver áhrif? „Nei alls ekki, það hafði engin áhrif á mig. Ég þykist vera fullviss um það hvað ég hef fram að færa. Ég hugsa þetta þannig að öll umfjöllun um íslenskan körfubolta skili alltaf einhverju. Hvort sem ég sé að standa mig eða einhver fari í skíðaferð, þetta er allt af hinu góða og hjálpar körfuboltanum.“ Hvers vegna eruð þið í úrslitum? „Það er heildin sem hefur skilað þessum árangri í úrslitakeppninni og við höfum fundið ákveðinn takt. Við höfum gaman og njótum þess að taka þátt í þessu, enda algjör forréttindi. Við erum líka að spila vel á okkar styrkleikum og finna veikleika andstæðinga.“ Jóhann vill ekki gefa út neinar yfirlýsingar um hvort titilinn fari loks úr Vesturbænum eftir þrjú ár. „Við byrjum á því að vinna leikinn en það er risa gulrót fyrir okkur að mæta í DHL í oddaleik. KR-ingar eiga ekki titilinn, það er þeirra að vinna hann eins og okkar.“

Enginn flowar betur en Kíló! Garðar Eyfjörð rappar og snappar

Bakar

fyrir Barnaspítalann

mlist Hljó án landamæra

Brynja

Logi með Njarðvík næstu tvö árin ■■Hinn síungi Logi Gunnarsson mun leika áfram með Njarðvík næstu tvö árin en hann samdi við liðið til ársins 2019. Hinn 36 ára gamli landsliðsmaður lék frábærlega í vetur og var einn af bestu leikmönnum Domino's deildarinnar í körfubolta með 20 stig í leik og 3,5 stoðsendingar.

með leiklistarbakteríu

Suðurnesjamagasín fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 22:00 á Hringbraut og vf.is

ÉG VIL VINNA

MEÐ ÞÉR ÓSKUM EFTIR HRESSUM OG DUGLEGUM VAKTSTJÓRA AUK STARFSFÓLKS Í AFGREIÐSLU OG Í ELDHÚS Á KFC

Vilt þú verða hluti af faglegum, duglegum og skemmtilegum hópi starfsfólks á KFC? Hefurðu áhuga á að vinna fyrir eina stærstu skyndibitakeðju heims og eiga möguleika á að vinna þig upp og þróast í starfi? Við bjóðum uppá sveigjanlegan vinnutíma og frábæra stemningu á vinnustað. Hefur þú áhuga á að slást í hópinn? Fylltu út umsóknarformið á www.kfc.is/atvinna Fyrirspurnir um störfin sendist á barbara@kfc.is


fimmtudagur 27. apríl 2017

27

VÍKURFRÉTTIR

ÍÞRÓTTIR

Eyþór Sæmundsson eythor@vf.is

Víðir á stóran hluta í mínu hjarta Jóhann Birnir var næstum farinn á æskuslóðir Aldrei leikið gegn Víði

Í þá gömlu góðu daga: Óli Þór Magnússon Keflvíkingur í baráttu við þá Silfurtúnsbræður Daníel og Vilhjálm Einarssyni þegar liðin léku bæði í efstu deild.

Það verður áhugaverður Suðurnesjaslagur í bikarkeppninni í fótbolta á föstudaginn, en þar mætast Keflavík og Víðir á Nettóvellinum í 64 liða úrslitum. Síðast áttust liðin við í bikarnum árið 1986 á Garðsvelli en þar fóru Keflvíkingar með 0-1 sigur af hólmi því eiga Víðismenn harma að hefna. Jóhann Birnir Guðmundsson er uppalinn Víðismaður en hann hefur leikið með Keflvíkingum meira og minna frá árinu 1994, fyrir utan árin sem hann var í atvinnumennsku. Jóhann ber sterkar taugar til uppeldisfélagsins og fyrir tímabilið var hann næstum farinn aftur á heimaslóðir. „Það kom vel til greina að taka þetta tímabil með Víði en ég ákvað að vera áfram í Keflavík. Við ræddum saman og það er gaman að sjá hve vel er staðið að öllu í Garðinum og ég er stoltur af mínu gamla félagi.“

Hefur aldrei spilað gegn Víðis­ mönnum

„Ég hef aldrei spilað á móti Víði,“ segir hinn 39 ára gamli Jóhann og viðurkennir að tilfinningin sé skrýtin. „Þetta er félag sem mér þykir ofsalega vænt um og á stóran hluta í mínu hjarta. Ég er mjög mikill Víðismaður og fylgist vel með. Mér þykir vænt um fólkið í Garðinum enda þekkir maður þar nánast alla.“ Nettóvöllurinn er í frábæru standi en veðurguðirnir hafa hugsað sér að bjóða upp á blástur og vætu. „Er það

ekki bara viðeigandi þegar þessi lið mætast? Ég trúi þó ekki að fólk láti það aftra sér að mæta á völlinn,“ segir Jóhann en hann telur að Keflvíkingar vanmeti ekki andstæðinga sína sem unnu sér sæti í 2. deild í fyrra. „Við berum virðingu fyrir Víðismönnum og þekkjum vel til þeirra. Þeir eru engin lömb að leika sér við og koma dýrvitlausir til leiks. Það getur verið erfiðara að vera stóra liðið í svona leik. Það er annars bara tilhlökkun að byrja að spila og mæta Víði.“

KEFLAVÍKUR DAGUR í Nettó

Fótboltavertíðin formlega hafin ●●Suðurnesjaliðin áfram í bikarnum

■■Borgunarbikarkeppnin í knattspyrnu er hafin og því mætti segja að knattspyrnuvertíðin sé formlega farin af stað utanhúss. Suðurnesjaliðin voru mörg hver í eldlínunni í karlaboltanum um helgina og röðuðu inn mörkum. Óli Baldur Bjarnason, sem nýlega hætti að leika með Grindvíkingum, sýndi að hann á enn fullt inni þegar hann gerði fimm mörk fyrir GG í 7-1 sigri liðsins. Fleiri voru á markaskónum en þeir Theódór Guðni Halldórsson og Sigurður Þór Hallgrímsson skoruðu báðir þrennu fyrir Njarðvík í 6-1 stórsigri. Devonte Small gerði þrennu og Reynir Þór Valsson tvö mörk í 7-1 sigri Reynismanna gegn Kórdrengjum.

Víðismenn fengu tvö sjálfsmörk gefins frá andstæðingum sínum en þeir Milan Tasic og Aleksander Stojkovic gerðu sitt markið hvor í öruggum 4-1 sigri gegn Mídas. Þróttarar unnu svo góðan sigur á KV, 0-2 þar sem Elvar Freyr Arnþórsson og Andri Björn Sigurðsson skoruðu mörkin.

STÓRLEIKUR Á NETTÓ VELLINUM Í KEFLAVÍK

KEFLAVÍK-VÍÐIR

Fimmtudaginn 27. apríl kl. 16-18 á göngutorginu (fyrir framan Nettó) í Krossmóa. Leikmenn meistaraflokks Keflavíkur í knattspyrnu verða á staðnum í nýja keppnisbúningnum. Jói í Sporthero tekur myndir af ungum iðkendum með leikmönnum Keflavíkur. Grillaðar SS pylsur, Coca Cola og Kjörís. Ársmiðasala og forsala á bikarleik Keflavíkur og Víðis.

Í BORGUNARBIKARNUM, FÖSTUDAGINN KL. 19.00 FJÖLMENNUM Á FYRSTA STÓRLEIK ÁRSINS Í BOLTANUM.


nn Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 Auglýsingasími: 421 0001

Mundi

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

facebook.com/vikurfrettirehf

LOKAORÐ Ragnheiðar Elínar

Mikilvægar fyrirmyndir Það er snúið að skrifa lokaorð um eitthvað sem verður afstaðið þegar blaðið kemur út. Og þetta „eitthvað“ skiptir vissulega máli um efni pistilsins, þar sem útkoma þess gæti í orðsins fyllstu ráðið úrslitum. Já, ég er auðvitað að tala um körfubolta og þá staðreynd að þegar þetta er skrifað, á miðvikudegi, hefur fjórði leikur Keflavíkur og Snæfells í úrslitakeppninni ekki farið fram. Keflavíkurhjartað tekur regluleg aukaslög, og hér á Heiðarbrúninni er ekki lengur dansaður snjódans en þess í stað er allur kraftur lagður í að tilbiðja körfuboltaguðinn. Mig langar nefnilega svo mikið að fjalla aðeins um „litlu slátrarana“, þetta dásamlega Keflavíkurlið sem hefur náð inn að mínum innstu hjartarótum og fjölmargra annarra. Og úrslit leiksins í kvöld skipta í raun engu máli fyrir það sem ég vil ræða, þannig ég afgreiði hann hér og nú með mínum kröftugustu baráttukveðjum. Það er liðið sjálft sem ég vil gera að umtalsefni. Það hefur verið hrein unun að fylgjast með þessum ungu einstaklingum verða að sífellt sterkari liðsheild og sigrast á hverri áskoruninni eftir annarri, að því að virðist nánast áreynslulaust. Þær virðast alltaf rólegar, yfirvegaðar, kurteisar en á sama tíma geislar af þeim kraftur og baráttugleði. Og auðvitað á þjálfarinn sem stýrir liðinu með styrkri hendi og nær að draga fram það besta í liðinu stórt hrós skilið. Það bjóst kannski enginn við þessum árangri í upphafi tímabilsins, liðið er ungt og uppbyggingartímabil talið framundan. Það ríkti ákveðin þolinmæði í garð liðsins, þolinmæði sem gerði kannski einmitt það að verkum að liðið hefur náð þessum árangri. Þær gátu spilað sinn bolta án allrar pressu og væntinga. Kröfurnar voru sanngjarnar og „litlu slátrararnir“ fóru fram úr öllum væntingum. Við getum lært margt af þessu. Í fyrsta lagi hversu öflugt barna- og unglingastarf er gríðarlega mikilvægt. Þarna eru „heimatilbúnar“ Keflavíkurstelpur að skila þessum árangri. Í öðru lagi getum við stuðningsmenn skoðað okkar hlutverk hvað pressu, væntingar og stuðning varðar. Þetta spilar auðvitað allt saman. Ég held að „litlu slátrararnir“ átti sig kannski ekki á því ennþá en þær eru sannkallaðar fyrirmyndir. Ekki bara fyrir unga krakka sem vilja ná langt í íþróttum, heldur fyrir okkur öll, sama hvar við erum í lífinu. Ég mun alla vega taka þær mér til fyrirmyndar og hvetja syni mína til þess sama. Til þess að ná árangri þarf fólk að vinna saman, vinna vel, sýna fólkinu sínu og andstæðingum virðingu og umfram allt halda gleðinni. Að lokum bara eitt..áfram Keflavík!

twitter.com/vikurfrettir

Mun gistiheimilið í Sandgerði fá nafnið Old Spice Guesthouse?

instagram.com/vikurfrettir

SUMARKORT 2017 gildir til 1. sept. 2017

SPORTHÚSIÐ SUPERFORM CROSSFIT

16.990 29.990 29.990


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.