20. tbl. 2017

Page 1

• fimmtudagur 18. maí 2017 • 20. tölublað • 38. árgangur

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

TJARA FLÆÐIR ÚR JARÐVEGI OG FRAMKVÆMDIR STÖÐVAÐAR

●●Stórir ruslahaugar Varnarliðsins grafnir upp við Flugvelli

Óttast úrgangsolíu og þrávirk efni í jarðvegi Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur stöðvað framkvæmdir við gatnagerð ofan Iðavalla í Keflavík, á svokölluðum Flugvöllum. Þar hafa gamlir ruslahaugar frá bandaríska hernum verið grafnir upp á stóru svæði. Tjara vellur úr jarðveginum og mikið af járnarusli hefur komið upp úr jörðinni. Heilbrigðiseftirlitið óttast að þrávirk efni eins og PCB kunni að vera þarna í jörð. Vísindamenn taka nú jarðvegssýni til að sjá hvaða efni eru þarna í jörð. Þarna gæti risavaxið mengunarslys verið að koma í ljós. Magnús H. Guðjónsson hjá Heil- konar járnarusl verið ekið brott af brigðiseftirliti Suðurnesja staðfesti svæðinu og losað á svæði á Ásbrú. í samtali við Víkurfréttir að fram- Verktakafyrirtækið ÍAV annast framkvæmdir hafi verið stöðvaðar. Þegar kvæmdir á svæðinu fyrir Reykjaverkið var stöðvað hafði umtalsverðu nesbæ. Við Flugvelli hefur flestum magni af jarðvegi sem innihélt ýmis lóðum verið úthlutað en byggingaTjara vellur úr jarðvegi á svæðinu þar sem grafið er á Flugvöllum. Heilbrigðiseftirlit óttast að úrgangsolía hafi verið urðuð á svæðinu og þar séu þrávirk efni eins og PCB. VF-mynd: Hilmar Bragi

framkvæmdir áttu að hefjast í sumar. Það er nú í uppnámi. Tjara lekur úr jarðvegi á svæðinu og sagðist Magnús óttast að þarna hafi verið urðuð tjara sem bandaríski herinn notaði m.a. við malbikun flugbrauta á Keflavíkurflugvelli á sínum tíma. Magnús segir að þetta séu stórir haugar sem hafi verið opnaðir. Miðað við það sem komið hefur upp af rusli úr haugunum þá óttist hann að þarna hafi m.a. verið urðaðir rafgeymar. Þá þurfi að hafa varann á með það að þarna sé að finna úrgangsolíu og þrávirk efni eins og PCB. Úttekt er hafin á svæðinu þar sem m.a. eru skoðaðar loftmyndir frá fyrri tímum til að átta sig á umfangi hauganna. Þá er sýnataka úr jarðvegi einnig hafin en VERKÍS leiðir rannsóknina. Allar framkvæmdir á svæðinu hafa verið stöðvaðar fyrir utan einn veg á svæðinu. Það voru starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja sem komust sjálfir á snoðir um að ekki væri allt með felldu við gatnagerðina þegar þeir mættu vörubíl sem var að flytja jarðveg þar sem járnarusl stóð út úr farminum. Verið var að flytja jarðveginn á losunarsvæði sem ÍAV er með á Ásbrú. Magnús sagðist í samtali við Víkurfréttir ekki hafa haft hugmynd um að þarna væru ruslahaugar frá bandaríska hernum. Þetta svæði hafi verið innan girðingar í áratugi. Hann segir að almenna reglan sé að láta gamla urðunarstaði vera. Erfitt sé að segja til um framhaldið á þessu svæði. Nú þurfi að ljúka rannsóknum áður en ákvörðun sé tekin um framhaldið.

„Gerðum ráð fyrir 100 tonnum af járni“ Guðlaugur Helgi Sigurjónsson, sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjanesbæjar, segir að gert hafi verið ráð fyrir allt að 100 tonnum af járni á svæðinu þegar ráðist var í gatnagerðina. Önnur mengun á svæðinu hafi komið mönnum á óvart. Vitað var að braggar og bílflök hafi verið urðuð á svæðinu en svæðið hafi ekki verið viðurkennt urðunarsvæði hjá Varnarliðinu á sínum tíma. Guðlaugur segir ljóst að sú mengun sem komið hafi í ljós komi til með að seinka framkvæmdum og gera þær kostnaðarsamari. Hann segir ljóst að svæðið verði allt hreinsað og úrgangurinn verði urðaður á viðurkenndum urðunarstað. Málið verði unnið í góðri samvinnu við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja og VERKÍS, sem sjái um rannsóknir á svæðinu.

Mikið af járnarusli hefur komið upp á svæðinu.

Hafnargötu 20, 230 Reykjanesbær S: 420 4000

FÍTON / SÍA

Guðlaugur H. Guðlaugsson lögg. fasteignasali einföld reiknivél á ebox.is

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Halldór Magnússon lögg. fasteignasali Brynjar Guðlaugsson aðstm. fasteignasala Haraldur Freyr Guðmundsson aðstm. fasteignasala studlaberg@studlaberg.is

studlaberg.is


2

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 18. maí 2017

Framkvæmdir við gatnagerð í Vogum hafnar

●●Forseti bæjarstjórnar tók fyrstu skóflustunguna

Gatnagerðin í nýju hverfi í Vogum er hafin. Myndin var teknin sl. mánudag með flygildi. VF-mynd: Hilmar Bragi

Hafnar eru framkvæmdir við gatnagerð á miðbæjarsvæðinu í Vogum, en samið var við Jón og Margeir ehf. í Grindavík. Mörg ár eru síðan síðast var unnið að gatnagerð nýs hverfis í Vogunum. Ingþór Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, tók fyrstu skóflustunguna. Að henni lokinni tók hann einnig fyrstu skóflustunguna í gröfu, en Ingþór hefur meðal annars réttindi á stórvirkum vinnuvélum. Verklokin verða seint í sumar og lóðum undir einbýlishús, parhús og fjölbýlishús úthlutað. Fjórar nýjar götur á svokölluðu miðbæjarsvæði í Vogum hafa fengið nöfn. Göturnar munu bera nöfnin Skyggnisholt, Breiðuholt, Lyngholt og Keilisholt. Umhverfis- og skipulagsnefnd Voga hefur samþykkt tillögu Oktavíu Ragnarsdóttur um nöfnin.

Skólamatur ehf. mun áfram sjá um hádegismat í grunnskólum Reykjanesbæjar Fimmtudagskvöld kl. 20:00

ALLTAF PLÁSS Í B Í L N UM

DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA, TVISVAR Á DAG.

SUÐURNES - REYK JAVÍK SÍMI: 845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

APÓTEK SUÐURNESJA KYNNIR NÝJAR HÚÐVÖRUR FRÁ BIO MIRACLE 30% KYNNINGARAFSLÁTTUR

Í vikunni var undirritaður samningur á milli Reykjanesbæjar og Skólamatar ehf. um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar að undangengnu útboði sem Ríkiskaup hafði umsjón með. Undirritunin fór fram í Njarðvíkurskóla á matmálstíma. Tvö tilboð bárust, annað frá ISS Ísland ehf. að upphæð kr. 624.832.598.og hitt frá Skólamat ehf. að upphæð kr. 567.171.765. Kostnaðaráætlun Reykjanesbæjar var kr. 658.148.291. Samningurinn er til 3 ára með möguleika á framlengingu 2 x 1 ár eða að hámarki til 5 ára. Ávinningur af þessu útboði miðað við 3 ára samning er því kr. 90.976.526.eða um 14%. Bæði tilboðin voru undir kostnaðaráætlun. Skólamatur ehf. var með eldri samninginn og mun því áfram sinna grunnskólum í Reykjanesbæ og hefur samstarfið gengið mjög vel á undanförnum árum.

Frá undirritun og handsali samningsins í Njarðvíkurskóla. F.v. Helgi Arnarson sviðsstjóri Fræðslusviðs, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Jón Axelsson framkvæmdastjóri Skólamatar (standandi), Axel Jónsson eigandi Skólamatar, Fanney Axelsdóttir mannauðs- og samskiptastjóri Skólamatar, ásamt nemendum í Njarðvíkurskóla.

Seylubraut 1, gamli Rammi, er fremst á myndinni. „Staðsetningin er með besta auglýsingagildi sem hægt er að fá í Reykjanesbæ,“ segir í fasteignaauglýsingu. VF-mynd: Hilmar Bragi

Höfnuðu 320 milljóna króna tilboði í Ramma

●●áður komið tilboð upp á 340 milljónir sem ekki tókst að fjármagna

Apótek Suðurnesja leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.

Hringbraut 99 - 577 1150

Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00.

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur hafnað kauptilboði í Seylubraut 1 í Innri Njarðvík. Um er að ræða húsnæði sem kennt er við Ramma og hýsir í dag safngeymslur Byggðasafns Reykjaness og slökkviliðsminjasafn. Brunabótamat hússins er 444,6 milljónir króna en fasteignamatið 175 milljónir króna. Tilboðið hljóðaði upp á 320 hús og sérhæfð bygging samtals milljónir með skilyrðum. Því var 2879,1m², þar af 260m² milliloft. hafnað, m.a. á grundvelli skilyrða, Skrifstofa samtals 168m². Húsið segir í svari Reykjanesbæjar við verður selt sem ein fasteign. Húsið fyrirspurn blaðsins. Fyrr hafði til- er á 14.490m2 leigulóð á frábærum boð upp á 340 milljónir borist í stað við Reykjanesbrautina. Í augeignina, en kaupin náðu ekki í gegn lýsingu fyrir fasteignina er sagt: „Húnæðið er tilvalið fyrir m.a. vegna erfiðleika við fjármögnun. Fjórir aðilar hafa sýnt eigninni stórmarkað, byggingavöruverslun áhuga, sem nú er til sölu hjá öllum eða bílaleigu. Staðsetningin er með besta auglýsingagildi sem hægt fasteignasölum í Reykjanesbæ. Heildarstærð hússins er liðlega er að fá í Reykjanesbæ, allir sem 4000 fermetrar. Húsið er í þremur koma og fara úr landinu aka fram fastanúmerum sem eru iðnaðar- hjá húsinu“. hús upp á 1044,5m², iðnaðar-

Seinkun á tölvuleikjanámi Keilis ●●Menntamálaráðuneytið ekki áhugasamt

Ekki stendur lengur til að bjóða upp á nám á tölvuleikjabraut hjá Keili á Ásbrú í haust. Stefnt hafði verið að opnun tölvuleikjabrautarinnar undanfarna mánuði, en um er að ræða þriggja ára nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð og átti námið að hefjast í haust. Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis, sagði í samtali við Morgunblaðið að menntamálaráðuneytið hefði ekki verið jafn áhugasamt um námsbrautina og atvinnulífið og væntanlegir nemendur. Þá segir hann einnig að um 40 manns hafi lýst yfir áhuga á því að hefja nám við námsbrautina, en að óvíst sé nú á hvaða mið það fólk rói, en þetta nám er ekki í boði í öðrum framhaldsskólum landsins. Til að bregðast við eftirspurn fyrirtækja um menntað fólk innan geirans, sem og áhuga ungs fólks á náminu, höfðu starfsmenn Keilis, í samstarfi við CCP og aðra tölvuleikjaframleiðendur á Íslandi, ásamt Samtökum leikjaframleiðenda og alþjóðlegum skólum í tölvuleikjagerð unnið að þróun námsins. Arnbjörn segir það áhyggjuefni að kerfið þurfi að taka sér langan tíma til að svara erindum, einnig að starfsemi tölvuleikjafyrirtækja sé mjög vaxandi atvinnugrein en þau vanti hins vegar starfsfólk, sem nú komi í vaxandi mæli frá útlöndum. „Atvinnulífið er í stöðugri framþróun og verður sífellt kvikara. Á meðan virðist kerfið enn vera svifaseint og lengi að bregðast við nýjum kröfum og þörfum atvinnulífsins.“


7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum

www.kia.com

Þinn tími, þínar reglur

Nýr Kia Rio er einn sparneytnasti bíll í heimi Kia Rio er hinn fullkomni ferðafélagi fyrir hversdagslífið í borginni. Hann er gjörbreyttur í útliti og hönnun og eyðir aðeins frá 3,8 l á hundraðið sem gerir hann að einum sparneytnasta bíl í heimi.

Verð frá 2.290.777 kr.

Kia Rio er stútfullur af snjöllum tækninýjungum, en meðal staðalbúnaðar eru bakkmyndavél og bakkskynjarar, hiti í stýri og sætum, litaskjár í mælaborði, bluetooth, AUX og USB tengi. Komdu í K. Steinarsson og reynsluaktu nýjum Kia Rio. Við tökum vel á móti þér.

K. Steinarsson · Holtsgötu 52 · 260 Reykjanesbæ · 420 5000 · ksteinarsson.is Söluaðili Kia.

Fylgdu okkur á Facebook. facebook.com/kiamotorsisland


markhönnun ehf

-30%

SS LAMBALÆRI FROSIÐ KR KG ÁÐUR: 1.394 KR/KG

1.199

NAUTA T-BONE STEIK 1 STK P/PK FERSK KR KG ÁÐUR: 4.698 KR/KG

3.289 -20%

-40% GRÍSAKÓTILETTUR BRASILIA FRÁ KJARNAFÆÐI KR KG ÁÐUR: 1.998 KR/KG

LAMBALÆRI ÚRBEINAÐ MEÐ FETA & SÓLÞURRKUÐUM TÓMÖTUM KR KG ÁÐUR: 3.598 KR/KG

1.199

2.878

-27%

-40%

LÆRISSNEIÐAR BLANDAÐAR KR KG ÁÐUR: 2.498 KR/KG

1.499

DANPO KJÚKLINGALUNDIR 700 GR. KR STK ÁÐUR: 1.498 KR/STK

1.094

X-TRA FLÖGUR SOURCREAM 300 GR. KR PK ÁÐUR: 369 KR/PK

295

X-TRA FLÖGUR SALT 300 GR. KR PK ÁÐUR: 369 KR/PK

-20% 295

ORGANIC PIZZA RUCOLA SALAMI KR STK ÁÐUR: 598 KR/STK

498

ORGANIC PIZZA MARGHERITA KR STK

498

ORGANIC PIZZA MOZZARELLA & PESTO KR STK ÁÐUR: 598 KR/STK

498

Tilboðin gilda 18. - 21. maí 2017

Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

M


-25%

NAUTAMJAÐMASTEIK KR KG ÁÐUR: 2.998 KR/KG

2.249

-20%

KJÚKLINGAVÆNGIR FRÁ NETTÓ KR KG ÁÐUR: 398 KR/KG

239

-30%

3.198 -20%

ÝSUBITAR 1 KG. ICE FRESH. KR KG ÁÐUR: 1.698 KR/KG

1.189

-50%

KENGÚRU FILLE KR KG ÁÐUR: 3.998 KR/KG

VATNSMELÓNA KR KG ÁÐUR: 249 KR/KG

125

SALAT- OG VEFJULAX REYKTUR, ROÐLAUS & BEINLAUS 500 GR. KR KG ÁÐUR: 1.450 KR/KG

-32%

GINA KAFFIPÚÐAR 50 STK. KR PK ÁÐUR: 498 KR/PK

398

986

VATNSBRÚSI SQUARE 725 ML KR STK ÁÐUR: 798 KR/STK

599

CADBURY CURLY WURLY 4 PK. 104 GR. KR STK ÁÐUR: 279 KR/STK

-29% 198 KÍNÓASTYKKI MEÐ MÖNDLUM & SÚKKULAÐI 40 GR. KR STK ÁÐUR: 249 KR/STK

199

NUTRAMINO HEAT BCAA ENERGY 330 ML MANGO STRAWBERRY /PASSION /WATERMELON KR KR STK STK

259 259

BOUNTY MINI 6 PK. 171 GR. KR STK ÁÐUR: 298 KR/STK

198

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafirði · Egilsstaðir · Selfoss


6

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 18. maí 2017

Hollendingurinn Uppselt í fljúgandi

Arnar Dór í skýjunum með sína fyrstu tónleika

Hljómahöll

rokkaður í Hljómahöll

„Jóhann Smári fer með tvö hlutverk í óperunni samhliða því að stjórna hljómsveitinni.“

„Við erum með gæsahúð á æfingunum,“ segir Jóhann Smári Sævarsson Hollendingurinn fljúgandi er heimsfrægt verk eftir óperuskáldið Wagner, en það verður sýnt í Hljómahöll annað kvöld. Æfingar hafa staðið yfir í langan tíma en í ansi kröftugu verkinu má heyra mismunandi tegund tónlistar. „Þegar við Bylgja Dís fengum þessa hugmynd þá vildum við gera eitthvað nýtt. Wagner er rokkarinn í óperunni og við veltum því fyrir okkur af hverju við tækjum ekki bara rokk-Wagner. Það er það sem þetta er að enda í og er rosalega gaman,“ segir Jóhann Smári

Sævarsson í samtali við Víkurfréttir, en hann er söngvari í verkinu samhliða því að stjórna hljómsveitinni. „Við erum bara með gæsahúð á æfingunum því þetta kemur svo vel út. Við hlökkum til að syngja og spila fyrir, vonandi, fullum Stapa.“

„Hópurinn í heild sinni í Tónlistar­ skóla Reykjanesbæjar.“

VIÐ FLYTJUM Lokum í Krossmóa 23. maí. r áttu l s f a aí Komið og gerið 30% 23. m 15 góð kaup.

„Sævar Helgi leikur á píanó.“

Aðrir söngvarar verksins eru þau Egill Árni Pálsson og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Hljómsveitina skipa þeir Sævar Helgi Jóhannsson, Sveinbjörn Ólafsson og bræðurnir Arnar og Valur Ingólfssynir. „Þetta er mikið drama og draugasaga. Venjulega er þetta verk tveir og hálfur tími en við erum búin að stytta það og ætlum að flytja það besta úr því. Við höfum ekki efni á að vera með sinfóníuhljómsveit með okkur svo við fengum rokkhljómsveit í staðinn,“ segir Jóhann Smári. Sonur hans, Sævar Helgi, sem spilar á píanó, segir þetta vera mikið tilraunaverkefni. „Við erum að bæta jazz, hip hop og funk í þetta. Við erum að koma fólki dálítið mikið á óvart.“ Miðasala tónleikanna er á hljoma­ holl.is og við innganginn.

■■Uppselt var á tónleika Arnars Dórs „Hittu mig í draumi“ sem haldnir voru í Berginu í Hljóma­ höll síðastliðinn fimmtudag. Tón­ leikarnir voru fyrstu sólótónleikar Arnars en hann hefur lengi verið viðloðandi tónlist og lenti meðal annars í öðru sæti í söngkeppninni Voice Ísland. „Það var ótrúlega góð stemning og gekk vonum framar. Það var meira en uppselt og liggur við setið á sviðinu. Eftirspurnin var engu lík og fær starfsfólk Hljómahallar hrós fyrir mikla fagmennsku,“ segir Arnar í samtali við Víkurfréttir, en hann segist einnig

ætla halda jólatónleika í vetur. „Það kom mér svakalega á óvart að það hafi verið uppselt á mínum fyrstu tónleikum. Ég er í skýjunum yfir því hversu góð viðbrögð ég fékk.“ Víkurfréttir fylgdust með tónleikunum.

Leysa húsnæðismál tónlistarskóla í Garði ■■Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs hefur falið bæjarstjóra að undirrita kaupsamning vegna kaupa sveitar­ félagsins á fasteigninni Heiðartún 2d í Garði. Félagsmiðstöð unglinga verður flutt í húsnæðið. Þar með hafa húsnæðismál Tónlist-

arskólans í Garði verið leyst en tónlistarskólinn og félagsmiðstöðin hafa deilt húsnæði í Sæborg við Garðbraut undanfarin ár. Kaupverð Heiðartúns 2d er 21 milljón króna. Í Heiðartúni 2a, b og c er félagsstarf eldri borgara í Garði.

Lýðræði, jafnrétti og börn á alþjóðlegri ráðstefnu í Reykjanesbæ ■■Norræna félagið á Íslandi býður til alþjóðlegrar ráðstefnu á Hótel Park Inn í Reykjanesbæ dagana 18.-19. maí í tilefni af formennsku Íslands í Eystrasaltsráði frjálsra fé­ lagasamtaka, Baltic Sea NGO Net­ work, en Norræna félagið er fulltrúi Íslands í þeim samtökum. Efni ráð­ stefnunnar sem er lýðræði, jafnrétti og börn er samhljóma áherslum Ís­ lands í Eystrasaltsráðinu. Aðildar­ ríki samtakanna eru Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin ásamt Póllandi, Rússlandi og Þýskalandi. Samtökin voru stofnuð árið 2001 í þeim til­ gangi að gefa grasrótinni vettvang til að láta í sér heyra og fyrir skoðana­ skipti þvert á landamæri. Búist er við um 50 erlendum gestum frá öllum aðildarríkjum sambandsins

og munu þeir gista á Hótel Park Inn meðan á ráðstefnunni stendur. Setning ráðstefnunnar fer fram í Duushúsum á fimmtudagskvöldið í boði Reykjanesbæjar og þar mun Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, bjóða ráðstefnugesti velkomna til bæjarins. Bogi Ágústsson, formaður Norræna félagsins, mun setja ráðstefnuna og meðal annarra ræðumanna við setningarathöfnina eru Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, og Þorsteinn Víglundsson ráðherra. Norræna félagið hefur notið stuðnings utanríkisráðuneytisins við skipulagningu og framkvæmd ráðstefnunnar og þar að auki styrkir Konrad-Adenauer sjóðurinn ráðstefnuna.

Borgaraleg handtaka í Njarðvík

Fór í sturtu og var rændur

■■Ökumaður sem ók aftan á kyrrstæða bifreið í Njarðvík í síðustu viku ætlaði að aka í burtu enda grunaður um ölvun við akstur. Eigandi kyrrstæðu bifreiðarinnar horfði á atvikið og ræddi við ökumanninn. Hann vildi sem minnst tjá sig og lá greinilega á að komast í burtu.

■■Íbúi í Reykjanesbæ, sem brá sér í sturtu að næturlagi um helgina, var tveimur armbands­ úrum, allmörgum áfengisflöskum og einni rafrettu fátækari þegar sturtuferðinni lauk. Hann hafði heyrt umgang í íbúðinni en taldi að þar væri sambýlingur sinn á ferð. Svo var þó ekki því hinn síðarnefndi svaf svefni hinna réttlátu í rúmi sínu þegar að var gáð. Ljóst var að óboðinn gestur hafði farið um ránshendi meðan á sturtuferðinni stóð. Þá var brotist inn í verkstæði í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum og tveimur verkfærakistum stolið úr bifreið sem þar var inni.

Af því varð þó ekki því tveir nærstaddir menn komu eigandanum til aðstoðar, tóku ökumanninn út úr bílnum og héldu honum þar til lögreglumenn á Suðurnesjum komu á vettvang. Þeir handtóku ökuþórinn og færðu hann á lögreglustöð. Þá voru skráningarnúmer fjarlægð af bíl hans því hann var ótryggður.

Opnum svo 1. júní á Hafnargötu 25. Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Óskar Birgisson, sími 421 0002, oskar@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is // Umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is

Krossmói 4 - 230 Reykjanesbæ - Sími 421 5121 Opið mánudag - föstudag kl 10:00 - 18:00 laugardag kl. 11:00 - 16:00

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á þriðjudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og skilafrestur auglýsinga færist fram um einn sólarhring. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga. Blað sem kemur út á fimmtudegi er dreift á þeim degi og föstudegi inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.


Komdu og gerðu góð kaup á VIÐARVÖRN og ÚTIMÁLNINGU, á opnunartilboði, í nýrri verslun Slippfélagsins Hafnargötu 54.

Eðvald Heimisson er verslunarstjóri í nýju verslun Slippfélagsins Reykjanesbæ.

Hafnargötu 54, Reykjanesbæ, S: 421 2720 og 590 8500 • Opið: 8-18 virka daga og 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


8

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 18. maí 2017

Háskólalestin í Sandgerði ●●Nemendur Grunnskólans í Sandgerði sóttu meðal annars námskeið í japönsku og vindmyllusmíði

Háskólalestin staldraði við í Grunnskólanum í Sandgerði síðasta föstudag. Þar var boðið upp á ýmis námskeið í Háskóla unga fólksins fyrir nemendur í elstu bekkjum. Í boði voru námskeið í blaða- og fréttamennsku, eðlisfræði, efnafræði, japönsku, jarðfræði, leik að hljóði, leyndardómum miðaldahandrita, stjörnufræði, tómstunda- og félagsmálafræði og vindmyllusmíði. Vísindaveislu var slegið upp í skólanum á laugardag þar sem allir voru velkomnir. Rannsóknasetur Háskóla Íslands í Sandgerði tók þátt í

veislunni en gestir gátu skoðað kynjaverjur úr hafdjúpunum, spreytt sig á alls kyns þrautum, tækjum og tólum, kynnt sér japanska tungu, ferðast um himingeiminn í stjörnutjaldinu, kynnst undrum efnafræðinnar, prófað vindmyllusmíði og gert ýmis konar óvæntar uppgötvanir. Háskólalestin hefur heimsótt hátt í 30 staði víða um land frá því að henni var ýtt af stað á aldarafmælisári Háskóla Íslands árið 2011. Lestin brunar nú um landið sjöunda árið í röð.

Með viljann að vopni er allt hægt ●●Már Gunnarsson sló í gegn í auglýsingu Lottó

Keflvíkingurinn Már Gunnarson lék á dögunum í auglýsingu Lottó, sem er í grunninn byggð á hans eigin ævi, en Már er blindur. „Ég fæddist með betri sjón en ég er með núna en henni fór versnandi með aldrinum. Ég fór að finna það svolítið að ég gæti ekki tekið þátt í öllu því sem aðrir voru að gera, íþróttum og öðru. Ég gat ekkert farið í fótbolta eða körfubolta þó ég hefði viljað það.“ Undanfarin ár hefur Már æft sund af miklu kappi, sett fjölda Íslandsmeta og keppt fyrir Íslands hönd á stórmótum. Már lítur hins vegar ekki á sjónskerðinguna sem fötlun og segir allt hægt með viljann að vopni. „Maður þarf bara að hafa mikinn áhuga og metnað

fyrir því sem maður er að gera,“ segir Már sem hefur spilað á píanó í tíu ár

og segist lifa fyrir það að semja og spila sín eigin lög.

Vilja ná til ungra vélhjólakappa ■■Bifhjólaklúbburinn Ernir stendur fyrir forvarnardegi við félagsheimili sitt á Ásbrú nk. laugardag kl. 10. Markmið dagsins er að vera með forvarnir og fræðslu um öryggismál. „Nú eru hjólin að koma út á göturnar eftir veturinn og því skiptir það miklu máli að vera með fræðslu um forvarnir á þessum tímapunkti,“ sagði Óskar Húnfjörð formaður Arna. „Við leggjum mikla áherslu á að ná til unglinga og þeirra sem eru á minni hjólunum og benda þeim á að búnaðurinn skiptir máli. Allir eru velkomnir sem áhuga hafa á mótorhjólum og ég vil hvetja þá til að taka félaga sína með sér,“ sagði Óskar. Lögreglan á Suðurnesjum og Brunavarnir Suðurnesja taka þátt í deginum. Þá styðja VÍS, Íslandsbanki, og Inn-

ness viðburðinn. Víkurfréttir er samstarfsaðili klúbbsins á Forvarnardeginum. Klúbburinn hefur það markmið að auka öryggi hjólafólks og vilja klúbbmeðlimir sýna gott fordæmi og reyna að ná til yngri hópanna sem vafalaust verða hjólamenn framtíðarinnar. Sjúkraflutningamenn sýna viðbrögð við komu að slysi bifhjólamanns og sett verður upp æfingabraut þar sem hægt er að æfa akstur á hjólunum. Sýnt verður nýjasta öryggisvestið fyrir hjólamenn. Í hádeginu verður boðið upp á grillaðar pylsur og gos í boði Atlantsolíu. „Þetta verður skemmtilegt og fræðandi fyrir alla sem vilja koma til okkar á laugardaginn sagði,“ Óskar að lokum.

Stilltu á Hringbraut fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 22:00

R EYK JANES BÆR

Miðasala við innganginn og á hljomaholl.is


www.honda.is

Nú á laugardaginn milli kl. 11:00 og 16:00 frumsýnum við hjá Bernhard - Reykjanesbæ, nýjan og algjörlega endurhannaðan Honda Civic, bíl sem er allt annað og meira. Hann endurspeglar metnað okkar í tæknilegum yfirburðum. Fullkomin blanda af krafti, sparneytni og gæðum. Komdu í heimsókn og prófaðu meira af okkar besta til þessa.

Njarðarbraut 15 • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 7800 • www.bernhard.is


ÍSLENSKT

Ungnautakjöt

U

1,35kg

498

569

kr. 2x120 g

kr. 2x140 g

Íslandsnaut Hamborgarar 2x120 g og 2x140 g

359

198

Heinz Tómatsósa 1,35 kg

Hunt’s BBQ sósur 510 ml, 3 teg.

kr. 510 ml

kr. 1,35 kg

98

kr. 100 g

4x2L

Steiktur laukur 100 g

4x2L

498 kr. 4x2 l

Engin

KOLVETNI

59

698

kr. 250 ml

kr. 4x2 l

Klaki Kolsýrt Vatn 4x2 l, 3 teg.

Pepsi og Pepsi Max Kippa, 4x2 lítrar

ES Orkudrykkur Sykurlaus, 250 ml

UMHVERFISVÆNAR HREINGERNINGARVÖRUR

1L

NÝTT Í BÓNUS

798 kr. stk.

498 kr. stk.

359 kr. stk.

398

598

Bio-D Þvottaefni Allt að 25 þvottar, 2 teg.

Bio-D Mýkingarefni Allt að 20 þvottar

Bio-D Uppþvottalögur 750 ml

Bio-D Salernishreinsir 750 ml

Listerin Zero Munnskol 1l

kr. stk.

Verð gildir til og með 21. maí eða meðan birgðir endast

kr. 1 l


ÍSLENSKT

ÍSLENSKT

ÍSLENSKT

Lambakjöt

Ungnautakjöt

Lambakjöt

2.998 kr. kg

2.598 kr. kg

1.998 kr. kg

Íslandsnaut Nautavöðvi Úr læri, kryddleginn

Íslandslamb Lærissneiðar 1. flokkur, kryddaðar

Íslandslamb Lærissneiðar Blandaðar, kryddaðar

SPARAÐU MEÐ BÓNUS

Ferskur

ÍSLENSKUR fiskur

ÍSLENSKT Lambakjöt

2.298 kr. kg

2.398 kr. kg

Norðanfiskur Laxaflök Beinhreinsuð, fersk

Norðanfiskur Laxaflök Beinhreinsuð, fersk, krydduð

20kr

1.398 kr. kg

verðlækkun

SS Lambalæri Kryddlegið, 2 teg.

129 kr. minni

175 kr. stærri

Bónus Innkaupapoki Fjölnota - Verð áður 149 kr. og 195 kr.

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


12

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 18. maí 2017

Nýta sjóinn sem útikennslustofu ●●Boðið er upp á kajakróður í Stóru-Voga

Nemendur ásamt kennurum, þeim Hilmari E. Sveinbjörnssy ni og Marc André Por tal. VF-mynd/dagnyhulda

VIÐBURÐIR HVATNINGARVERÐLAUN FRÆÐSLURÁÐS Opnað hefur verið fyrir árlegar tilnefningar til hvatningarverðlauna fræðsluráðs Reykjanesbæjar. Form fyrir tilnefningu er að finna á vef Reykjanesbæjar (undir Auglýsingar). SUMAR Í REYKJANESBÆ Vefurinn Sumar í Reykjanesbæ hefur verið opnaður á slóðinni sumar. rnb.is. Þar er að finna tómstundir og afþreyingu fyrir börn í sumar. FJÖRUG DAGSKRÁ Í BÓKASAFNI REYKJANESBÆJAR Laugardaginn 20. maí verður Notaleg sögustund á ensku kl. 11:30. Frá kl. 12-14 sama dag verður Hjólreiðaverkstæði Helga á staðnum og yfirfer hjól fjölskyldunnar fyrir sumarið. Allir hjartanlega velkomnir. FRAMHALDSPRÓFS- OG BURTFARARTÓNLEIKAR Díana Lind Monzon heldur framhaldsprófs- og burtfarartónleika í söng frá Rytmískri deild Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í Stapa sunnudaginn 21. maí kl. 20:30. Með henni leika hryn- og blásarasveit.

LAUS STÖRF ÖSPIN Starfsmenn í sumardagvistun fatlaðra barna HOLTASKÓLI Þroskaþjálfi LEIKSKÓLINN HEIÐARSEL Aðstoðarleikskólastjóri HÁALEITISSKÓLI Kennarar LISTASKÓLI BARNA Leiðbeinandi í myndlist HEIÐARSKÓLI Deildarstjóri yngra stigs LEIKSKÓLINN TJARNARSEL Leikskólakennari HEIÐARSKÓLI Þroskaþjálfi LEIKSKÓLINN HOLT Leikskólakennari MÁLEFNI FATLAÐS FÓLKS Umönnunarstarf fatlaðra barna HOLTASKÓLI Umsjónarkennari á miðstigi HEIÐARSKÓLI Kennari Umsjónarkennsla á mið- og yngsta stigi AKURSKÓLI

Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf.

Stóru-Vogaskóli er staðsettur við mikla fjöru í lygnri vík, Vogavík. Þar er því einstakt tækifæri til að efla útikennslu og náttúruupplifun en á undanförnum árum hefur útikennsla við skólann verið aukin sem viðbót við fjölbreytta kennsluhætti. Einn liður í útikennslu við StóruVogaskóla er valfag í kajakróðri. Í kajaktímum er öryggið í fyrirrúmi og fara því alltaf tveir kennarar í róður með hverjum hópi. Kajaktímarnir eru valfög á unglingastigi og hafa notið vinsælda, enda kærkomin tilbreyting frá inniveru og bókalestri. „Nemendur hafa tekið því vel að geta valið sér skemmtilegt fag úti í náttúrunni. Fagið er hluti af þeirri auknu áherslu sem víða er verið að leggja á útikennslu. Stóru-Vogaskóli er staðsettur við þessa frábæru fjöru og Stapann og hefur fallega umgjörð frá náttúrunnar hendi,“ segir Hilmar E. Sveinbjörnsson, kennari við StóruVogaskóla. Aðeins eru um 50 metrar frá StóruVogaskóla niður í fjöru svo að það er ekki langt að fara í róður. Sökum veð-

urs er ekki hægt að sigla allt skólaárið um kring. Fyrstu tvo, þrjá mánuðina á haustin er róið og svo aftur tvo, þrjá síðustu á vorin. „Þetta fer líka alltaf eftir veðrinu. Þumalputtareglan hjá okkur er að ef það er hvítt í öldunni er vindur of mikill til að róa. Þá ráða sumir krakkarnir illa við bátana. Sömuleiðis þarf að taka tillit til þess hvort það sé vindur af landi eða sjó,“ segir Hilmar. Yfirleitt rær hópurinn í fjörunni, nálægt landi og út að Stapa. Ef aðstæður leyfa er farið aðeins utar og þá jafnvel til að renna fyrir fisk.

Það voru fjórir kennarar við StóruVogaskóla sem upphaflega fengu hugmyndina að því að bjóða upp á kajak sem valfag. Þeir vinna sjálfir að fjáröflun fyrir kaupum á kajökum og búnaði. Að sögn Hilmars hafa bæði Stóru-Vogaskóli og sveitarfélagið Vogar sýnt málefninu stuðning. Enn vanti þó talsvert upp á svo að vel megi við una. Til þessa hafa nokkur fyrirtæki í Vogum styrkt verkefnið. Fyrirtækin eru Beitir, Nesbú og Þorbjörn. Vill Hilmar fyrir hönd kajakræðara færa þeim bestu þakkir fyrir.

Vantar þig heyrnartæki? Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta Árni Hafstað heyrnarfræðingur mun bjóða upp á heyrnarmælingar og ráðgjöf á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Mikið úrval af vönduðum heyrnartækjum.

Nú þjónustum við Suðurnesin Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880


VERKFÆRADAGAR

FJÖLDI VARA Á T TI AFSLbÆ yko.is sjá á

TIL 22. MAÍ

25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM PASLODE OG HAUBOLD NAGLA-/HEFTIBYSSUM • 30-40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM JÁRNHILLUM • 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM TRÖPPUM OG STIGUM • 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VERKFÆRABOXUM 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM LOFTPRESSUM • 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM STANLEY VERKFÆRUM • 30% AFSLÁTTUR AF WIHA HANDVERKFÆRUM • 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VINNUFÖTUM OG ÖRYGGISSKÓM KVENHJÓL 26”, 6 gíra með brettum, bögglabera og körfu.

SLÁTTUVÉL OY460P,

FRÁBÆRT VERÐ!

24.995

fjórgengismótor, 2,3 kW, sláttubreidd 46 cm, 5 hæðastillingar, 60 lítra safnpoki.

32.995

49620201 Almennt verð: 28.995 kr.

kr.

53323130

Tilboðsverð

kr.

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl. Tilboð og kaupauki gilda út 22. maí, eða á meðan birgðir endast.

VEGNA FRÁBÆRRA UNDIRTEKTA

KAUPAUKI

KOMDU OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ

FYLGIR AFTUR ÖLLUM SELDUM GASGRILLUM UM HELGINA

4x2l. PEPSI eða PEPSI MAX, Cool American og Nacho Cheese DORITOS ásamt HARIBO hlauppoka frá Ölgerðinni.

FRÁBÆR VERÐ OG VALIN GRILL Á TILBOÐI

Klárum dæmið!

GERUM PALLINN FLOTTAN Í SUMAR KJÖRVARI 12 pallaolía, gagnsær, margir litir, 4 l.

3.835

kr.

86363140-540

Á PALLI

NN

REIKNAÐU ÚT EFNISMAGN

í girðinguna og pallinn á BYKO.is

AUÐVELT AÐ VERSLA Á BYKO.IS SENDUM ÚT UM ALLT LAND


14

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 18. maí 2017

Vogamenn hreinsa upp ruslið í bænum Nú þegar vorið er á næsta leiti munu íbúar Sveitarfélagsins Voga taka höndum saman um að gera bæinn snyrtilegan fyrir sumarið. Umhverfisvikan hefst mánudaginn 22. maí og lýkur 29. maí. Á heimasíðu sveitarfélagsins eru verður íbúum boðið upp á að fjarýmsar tillögur lagðar fram um lægja járnarusl, svo sem bílhræ eða hvernig bæjarbúar geti lagt sitt af annað sambærilegt og geta þeir skilið mörkum. Einnig er áhersla lögð á garðúrgang eftir í ruslapokum við mikilvægi þess að flokka allt rusl. Þá lóðarmörk sem teknir verða fyrir þá.

Horft yfir byggðina í Vogum. Vogatjörn og Stóru -Vogaskóli fremst á myndinni. Hluti byggðarinnar í baksýn. Mynd tekin með flygildi í byrjun vikunnar. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Stormur SH 333 sokkinn í höfninni í Njarðvík. VF-mynd: Hilmar Bragi

Reykjaneshöfn situr uppi með milljóna króna kostnað vegna förgunar á skipsflaki sem dagaði uppi í Njarðvíkurhöfn. Norðlenskur hvalaskoðunarrisi átti bátinn, Storm SH 333, en afsalaði sér honum fyrir eina krónu til nýs eiganda á Þingeyri.

Hvalaskoðunarrisi losaði sig við skuldsett skipsflak á eina krónu Halldór Karl Hermannsson, hafnarstjóri Reykjaneshafnar, sagði í samtali við Víkurfréttir að það væri ljóst að Reykjaneshöfn hefði haft af þessu mikinn kostnað. Hann skipti milljónum króna. Stormur SH hafi verið í höfninni í næstum áratug. Fyrri eigandi, öflugt ferðaþjónustufyrirtæki, hafi haft hugmyndir um að gera bátinn upp. Fyrir rúmu ári síðan hafi svo bátnum verið afsalað yfir á fyrirtæki á Þingeyri fyrir eina krónu, eins og áður segir. Þá hafði báturinn þegar sokkið einu sinni í höfninni og hann átti eftir að gera það aftur, því skömmu eftir að nýr eigandi tók við Stormi SH sökk hann að nýju og hafði legið á botni hafnarinnar, þar til fyrir stuttu að Reykjaneshöfn lét koma bátnum á þurrt þar sem honum var fargað. Til að geta losnað við Storm SH úr höfninni þurfti Reykjaneshöfn að kaupa bátinn. Kaupverðið hljóðaði upp á eina krónu, sem var sama verð og fyrirtækið á Þingeyri hafði greitt fyrir hann. Hvalaskoðunarfyrirtækið losaði sig við bátinn á eina krónu til fyrirtækis sem greinilega ætlaði sér ekkert með bátinn og sýndi af sér mikið tómlæti og hirðuleysi með því að verða ekki við ítrekuðum áskorunum hafnarinnar, eins og segir í gögnum hafnarinnar. Með því að af-

sala sér bátnum endaði milljóna króna kostnaður á íbúum Reykjanesbæjar, eigendum hafnarinnar. Næstum áratug í höfninni Stormur SH 333 hafði verið í viðlegu hjá Reykjaneshöfn frá því í júlí 2008. Ástandið á bátnum var strax frekar slæmt en upphaflega stóð til að báturinn stoppaði aðeins skamman tíma í viðlegu þar sem eigandinn, hvalaskoðunarfyrirtæki, hafði fyrirhugað að gera bátinn upp. Það gekk þó ekki eftir og versnaði ástand bátsins stöðugt. Frá árinu 2008 hefur báturinn sokkið tvisvar við bryggju í Njarðvík. Hann hafði áður sokkið tvisvar og einu sinni rekið upp í fjöru á öðrum stað á landinu. Hann á því líklega Íslandsmetið í að sökkva eða fjórum sinnum. Þegar hvalaskoðunarfyrirtækið seldi

Storm SH þann 1. mars í fyrra fékk Reykjaneshöfn sent afrit af afsali sölunnar þar sem fram kemur að bátnum hafi verið afsalað með fylgifé og umsömdum búnaði. Þá hafi báturinn verið afhentur kaupanda í hinu umsamda ástandi, sem kaupandi hafi rækilega kynnt sér og samþykkt af öllu leyti. „Umsamið kaupverð bátsins kr. 1 er að fullu greitt“, segir í afsalinu. Skuldir fylgdu bátnum Þá segir í afsali að engar skuldir hvíli á bátnum og engar lögveðskröfur. Það stangast á við upplýsingar Víkurfrétta en Reykjaneshöfn sendi nýjum eiganda Storms SH þá þegar bréf þar sem vakin var athygli á því að skuldastaða fyrrum eiganda var þá um hálf milljón króna fyrir utan vexti og vanskilakostnað, að stærstum hluta vegna lestar- og bryggjugjalda, en einnig

vegna rafmagnsnotkunar. Lestar- og bryggjugjöld eiga lögveð í viðkomandi bátum og því var það rangt í afsali bátsins að engar skuldir hvíldu á bátnum og engar lögveðskröfur. Reykjaneshöfn hafði þegar samband við nýjan eiganda bátsins og óskaði upplýsinga um hvernig umsýslu og umsjón með bátnum yrði háttað og hvaða framtíð bátnum væri ætluð. Upplýsingar Víkurfréttir herma að nýr eigandi bátsins hafi fengið bréf þar sem farið var ítarlega yfir málið og honum bent á hættuna sem stafar af bátnum þar sem hann var í höfninni. Í bréfi til eigandans, sem sent var í maí í fyrra, er vakin athygli á því að ástand Storms SH sé með þeim hætti að mikil hætta sé á að báturinn sökkvi. Eiganda bátsins er jafnframt fyrirskipað að fjarlægja bátinn úr hafnarsvæðum Reykjaneshafnar eða gera aðrar þær

úrbætur á bátnum sem tryggja að hann valdi ekki höfninni eða öðrum tjóni. Sýndi af sér mikið tómlæti og hirðuleysi Reykjaneshöfn sagði eiganda bátsins hafi sýnt af sér mikið tómlæti og hirðuleysi með því að verða ekki við ítrekuðum áskorunum hafnarinnar. Reykjaneshöfn áskildi sér því rétt til að tilkynna háttsemina, brot gegn hafnalögum og almenna vanrækslu til viðeigandi yfirvalda, þ.m.t. lögreglu. Ekkert varð úr því að ástand bátsins yrði bætt. Hann sökk svo fyrir mánuðum og var í votri gröf þar til á dögunum að Reykjaneshöfn, sem var orðinn nýr eigandi bátsins, lét koma honum á þurrt og farga í slippnum í Njarðvík. hilmar@vf.is

Hafnarsvæðið í Njarðvík. Stormur SH marrandi í kafi innan hafnar lengst til vinstri og rússneskur togari lengst til hægri. Hann fer úr höfninni á næstu dögum.


TILBOÐS Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl, úrval getur verið mismunandi milli verslana.

VEISLA

SÚPER TILBOÐ

SÚPER TILBOÐ

52.890

45.900

kr

55.900 kr

kr

62.900 kr

Royal 320

Monarch 320

3 ryðfríir brennarar: Dual tube 8,8kW/h, rafstýrður kveikjari, grillgrind úr pottjárni, postulínshúðuð vermigrind. Grillflötur: 38x67 cm, hitamælir í loki.

8.8Kw- 3 ryðfrír, „Dual Tube“ brennarar, grillstærð: 37,5 cm x 57,25 cm. Rafkveikjari, grill grind úr pottjárni, postulínhúðuð vermigrind, hitamælir í loki. 3000603

3000604

Rafmagnshekkklippa

520W, 50 cm blað, klippir allt að 16 mm. 5083756

5.995

25%

kr

afsláttur

SÚPER TILBOÐ

25.990

11.995

Gasgrill

Háþrýstidæla C 105.7-5

36.990 kr

SÚPER TILBOÐ

kr

15.995 kr

Sunset Solo 3, 3ja brennara. Grillflötur: 628x406 mm. 3 ryðfríir brennarar. Hitamælir, 9,67 kW.

kr

999

105 bör, 440 ltr./klst. Sjálfvirk gagnsetning og stöðvun með click & Clean kerfi.

3000393

Kalkkorn

kr

5 kg.

5087658

5254201

20% afsláttur

26% afsláttur

SÚPER TILBOÐ

13.995 18.995 kr

Rafmagnssláttuvél

1400W, 34 cm sláttubreidd, 5 þrepa hæðastilling 25-65 mm, eitt handtak, grasasafnari 35 ltr. 5085137

kr

SÚPER TILBOÐ

27.995

kr

34.956 43.695 kr

Sláttuvél DS51

Sláttuvél Razor 4610

5085300

5085301

139 cc, sláttubreidd 51 cm, sláttukerfi 2in1, sex hæðarstillingar.

Byggjum á betra verði

kr

139 cc, sláttubreidd 46 cm, sláttukerfi 3in1, 6 hæðarstillingar, eitt handtak, 65 ltr. safnari.


16

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 18. maí 2017

Þröstur og Eðvald að störfum í versluninni.

„Jóhanna Ósk Þorsteinsdóttir, eigandi Daríu.“

Séð inn í verslun Slippfélagsins að Hafnargötu 54.

Ný málningarvöruverslun í Reykjanesbæ

Snyrtivöruverslunin Daría flytur um set á Hafnargötunni Færa sig nær viðskiptavinunum

Snyrtivöruverslunin Daría flutti nýverið um set í Keflavík og hefur nú opnað á nýjum stað við Hafnargötu 29. Daría er eina sérverslunin með snyrtivörur á Suðurnesjum en eigandi verslunarinnar er Jóhanna Ósk Þorsteinsdóttir.

Hún segir að viðskiptavinirnir séu á öllum aldri en þann 6. maí síðastliðinn var opnunarpartý haldið í nýja húsnæðinu þar sem mörgum „snöppurum“ var boðið. „Partýið gekk mjög vel. Það komu mjög margir. Við kynntum nýtt snyrtivörumerki sem heitir PÜR og er mjög vinsælt á Youtube og meðal Hollywood leikara,“ segir hún, en auk þess selur hún fjöldan allan af öðrum vörum frá fleiri snyrtivörumerkjum. Jóhanna heldur úti Snapchat aðgangi fyrir verslunina en fyrir áhugasama er það daria.is.

Slippfélagið opnaði nýja málningarvöruverslun í Reykjanesbæ 21. apríl síðastliðinn. Verslunin er staðsett við Hafnargötu 54 í Keflavík. Þetta er fimmta verslun Slippfélagsins en tvær verslanir eru í Reykjavík, ein í Hafnarfirði og önnur á Akureyri. Ástæða Slippfélagsins fyrir opnun verslunarinnar í Reykjanesbæ er sú að auka þjónustuna við viðskiptavini á svæðinu.

Gott úrval af málningarvörum í versluninni.

„Við höfum í gegnum tíðina haft tryggan hóp viðskiptavina af Suðurnesjum og erum því að færa þjónustuna nær þeim. Við höfum líka mikla trú á svæðinu og þeirri uppbyggingu sem á sér stað hér,“ segir Þröstur Ingvarsson, sölustjóri Slippfélagsins. Verslunin í Reykjanesbæ er með öllum almennum málningarvörum. Boðið er upp á hágæða inni- og útimálningu, ásamt iðnaðarmálningu. Reyndir starfsmenn starfa í versluninni í Reykjanesbæ, þeir Eðvald Heimisson, málari og verslunarstjóri, og Benjamín Friðriksson. Þeir hafa báðir áralanga reynslu af málningarvinnu og sölustörfum. Verslunin verður opin á virkum dögum á milli klukkan 8 og 18 og frá 10 til 14 á laugardögum.

Reykjanesbær snýr vörn í sókn varðandi heilsu íbúa Kornið bakarí leitar eftir starfsfólki í afgreiðslu í Fitjum Reykjanesbæ. Við leitum að duglegum og kraftmiklum einstaklingum með ríka þjónustulund. Vinnutími er eftir samkomulagi. Hæfniskröfur: Reynsla af afgreiðslustörfum er kostur Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri Snyrtimennska og stundvísi Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Umsóknir sendist á umsokn@kornid.is

■■Reykjanesbær er í mikilli sókn og var íbúafjölgun hér í fyrra sú mesta á landinu. Reykjanesbær er meðal annars þekktur fyrir mikil afrek á sviði íþrótta og menningar en skólar í sveitarfélaginu hafa verið sigursælir í Skólahreysti undanfarin ár og aðstaða til íþróttaiðkunar verið með því besta sem gerist á landinu. Þó er það svo að heilsufarsleg útkoma íbúa á Suðurnesjum kom mis vel út úr samanburðartölum lýðheilsuvísa Embættis landlæknis. Í kjölfarið ákvað Reykjanesbær að gerast aðili að verkefninu Heilsueflandi Samfélag og efla lýðheilsu bæjarbúa með ýmsum verkefnum og aðgerðum á næstu árum. Samanburður á milli landshluta sýnir að virkur ferðamáti, s.s. að ganga í vinnu eða skóla, er langt undir landsmeðaltali á Suðurnesjum. Að auka hreyfingu er því verkefni sem samráðshópur um heilsueflandi samfélag setti á oddinn í byrjun árs með þátttöku í Lífshlaupi ÍSÍ en þátttakan í Reykjaesbæ var framar vonum. Virk hreyfing er það mikilvægasta sem fólk getur gert fyrir heilsuna. Hreyfing

þarf ekki að kosta mikið, þarf ekki að vera flókin eða taka mjög mikinn tíma til þess að vera áhrifarík. Því hefur samráðshópur um heilsueflandi samfélag ákveðið að taka þátt í hreyfiviku UMFÍ sem hefst 29. maí. Hreyfivikunni verður þjófstartað 24. maí kl. 17.00 í Skúðgarðinum í Reykjanesbæ þar sem FFGÍR (regnhlífarsamtök foreldrafélaga grunnskólanna í Reykjanesbæ) mun bjóða

Festa lífeyrissjóður er tíundi stærsti lífeyrissjóður landsins með tæplega 18.000 greiðandi sjóðfélaga og rúmlega 8.000 lífeyrisþega. Heildareignir sjóðsins nema rúmlega 123 milljörðum króna. Sjóðurinn starfar í tveimur deildum, aldurstengdri samtryggingardeild og séreignardeild. Hjá sjóðnum starfa 12 starfsmenn. Aðalskrifstofa sjóðsins er í Reykjanesbæ.

Festa lífeyrissjóður óskar eftir að ráða í almennt skrifstofustarf Starfssvið

Menntunar- og hæfniskröfur

• • • •

• • • •

Færsla iðgjalda- og fjárhagsbókhalds Afstemmingar reikninga Almenn afgreiðsla og símsvörun Önnur tilfallandi verkefni

Menntun sem nýtist í starfi Reynsla af bókhaldi skilyrði Hæfni í mannlegum samskiptum Góð íslensku- og enskukunnátta

Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. maí nk.

SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700

öllum bæjarbúum, jafnt börnum sem fullorðnum í jóga. Reykjanesbær mun einnig taka þátt í sundkeppni á milli sveitarfélaga þar sem dregið verður um árskort í sund meðal þeirra sem skrá sig til leiks. Allir bæjarbúar verða svo hvattir til þess að fara út að ganga í Hreyfivikunni og eiga þá möguleika á að vinna sér inn vegleg hreyfivikuverðlaun. Ýmsir viðburðir tengjast Hreyfivikunni í Reykjanesbæ og verður hægt að nálgast upplýsingar um þá á heimasíðu verkefnisins heilsueflandisamfelag.is og á hreyfivika.is. Ég skora á alla bæjarbúa að virkja hreyfiorkuna og mæta með börnin í jóga í Skrúðgarðinum kl.17.00 á miðvikudaginn kemur. Jóhann Fr. Friðriksson, verkefnastjóri heilsueflandi samfélags í Reykjanesbæ


NÝR KODIAQ OG NÝ OCTAVIA FRUMSÝND Á ŠKODA DEGINUM LAUGARDAGINN 20/05/17

Verið velkomin á ŠKODA daginn í HEKLU Reykjanesbæ, laugardaginn 20. maí milli kl. 12 og 16. Við frumsýnum sportjeppann KODIAQ, sem hefur alls staðar slegið í gegn, og vinsæla fjölskyldubílinn OCTAVIU sem er einn mest seldi bíll á Íslandi og margverðlaunaður um allan heim. Komdu í léttar veitingar og fagnaðu deginum með okkur. Hlökkum til að sjá þig!

HEKLA · Njarðarbraut 13 · Reykjanesbæ · Sími 590 5090 · heklarnb.is

www.skoda.is


18

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 18. maí 2017

Sköpunarkraftur, ánægja og ástríða nemenda og kennara

●●Listahátíð barna í Reykjanesbæ 4. - 21. maí í Duus Safnahúsum. Listahátíð barna sem haldin er hátíðleg í 12. sinn í Reykjanesbæ er hin glæsilegasta að vanda. Í öll þessi ár hefur Listasafn Reykjanesbæjar, undir stjórn þeirra Guðlaugar Maríu Lewis, fræðslufulltrúa menningarmála, og Valgerðar Guðmundsdóttur, menningarfulltrúa, haldið utan um sýninguna og eiga þær heiður skilið fyrir góða og gefandi samvinnu. Þemað að þessu sinni er „Dýrin mín stór og smá“. Nemendur og kennarar í leikskólum Reykjanesbæjar hafa unnið ötullega að sýningunni allt skólaárið og er undirriðuð snortin af sköpunarkrafti, ánægju og ástríðu nemenda og kennara. Svo miklu meira en að búa til listaverk Á sýningunni má greinilega sjá tengingu við þá sex grunnþættti menntunar sem hafðir eru að leiðarljósi í aðalnámskrá leikskóla, enda er verkefni sem þetta einstakt tækifæri til þess að vinna með sköpun, sjálfbærni, læsi, lýðræði og umhverfismennt svo eittthvað sé nefnt. Til að gefa innsýn í þá vinnu sem liggur að baki sýningu sem þessari, þá hófst undirbúningur t.a.m. í leikskólanum Gimli á haustönn 2016. Markvisst var unnið að þemanu sem byrjaði með umræðum um dýrin og kosningu nemenda um hvaða dýr ætti að búa til. Krókódíll og úlfur báru sigur úr býtum í þeirri kosningu. Vísindaleg nálgun Í framhaldi kynntu nemendur sér dýrin nánar með því að skoða myndir og myndbönd. Einnig mældu þau raunverulega stærð á dýrunum, til þess að hægt væri að skapa þau í raunstærð. Nemendur unnu dýrin úr dagblöðum, bjuggu

til fjöldan allan af kúlum, röðuðu og límdu þær saman til að mynda búkinn á dýrunum. Einnig voru dagblöð og veggfóðurslím notuð til að móta búkinn og að lokum var gifs borið á. Krókódíllinn fékk eggjabakka á bakið til að kalla fram hrjúfu áferðina á baki krókódílsins, síðan voru dýrin máluð. Búnar voru til mýs úr pappír og þeim sleppt lausum í listasalnum. Það var gefandi að sjá hvernig börnin blómstruðu í því skapandi starfi sem fylgdi undirbúningnum fyrir hátíðina og lærdómsríkt að fylgjast með því hvernig styrkleikar ólíkra einstaklinga fengu notið sín í verkefninu. Elsti árgangur leikskólans bar hitann og þungann af vinnunni, en að sjálfsögðu lögðu allir nemendur leikskólans hönd á plóg við sköpun listaverkanna. Allt sköpunarferlið var ævintýri líkast og unun að fylgjast með þegar dýrin tóku smátt og smátt á sig nýja og breytta mynd. Verkferlið einkenndist af gleði og ákafa þar sem fróðleikur og ný þekking bættist við allan veturinn. Þegar hátíðin var sett þann 4.maí mátti sjá ánægð og stolt börn ganga um sýningarsalinn í Duus Safnahúsum. Með því besta sem boðið er upp á Utanaðkomandi aðilum ber saman um að Listahátíð barna í Reykjanesbæ beri af öðrum hátíðum og sé á meðal þess besta sem boðið er upp á í hátíðahaldi á landsvísu. Sýningin stendur til 21. maí og hvet ég alla sem tök hafa á að bera hana augum, því sjón er sögu ríkari. Karen Valdimarsdóttir Leikskólastýra í leikskólanum Gimli

Þekking á okkar eigin styrkleikum mikilvæg Jákvæð sálfræði er vísindagrein sem fæst við rannsóknir á hamingju og vellíðan. Greinin hefur verið í þróun sl. tvo áratugi og segja má að um sé að ræða nýja nálgun, byggða á gömlum grunni. Meginhlutverk almennrar sálfræði hefur, í gegnum tíðina, verið að skoða sjúkdóma og vandamál og hjálpa fólki að greina þau, ná bata og vera andlega heilbrigt. Rannsóknir í jákvæðri sálfræði beinast hins vegar fyrst og fremst að því, hvað fær einstaklinga til að blómstra, hvernig þeir geta nýtt styrkleika sína og byggt frekar upp það sem gott er. Í rannsóknum jákvæðu sálfræðinnar eru gjarnan notaðar aðferðir sem kallast jákvæð inngrip. Þá eru sett fyrir verkefni sem þátttakendur inna af hendi í stuttan tíma og síðan er kannað hvaða áhrif þau hafa á hamingju og vellíðan. Eitt slíkra inngripa kallast „Þrír góðir hlutir“ og snýst um að leiða hugann, á hverjum degi, að þrem góðum hlutum sem áttu sér stað yfir daginn og hvaða þátt maður sjálfur átti í þeim. Þetta er æfing sem reynst hefur áhrifarík og ég hvet alla til að prófa. Ég mæli jafnframt með „appi“ sem heitir „Happapp“, sem minnir m.a. á að gera slíkar æfingar og býður upp á möguleika til að skrá þrjá góða hluti á hverjum degi.

Annað jákvætt inngrip snýst um að greina og nýta betur styrkleika sína. Komið hafa fram mjög jákvæð áhrif þessa inngrips fyrir hamingju og vellíðan. Í þessu samhengi er gerður ákveðinn greinarmunur á styrkleikum og hæfileikum. Hæfileikar geta verið áskapaðir og jafnframt er hægt að kasta þeim á glæ, séu þeir ekki ræktaðir. Aftur á móti eru styrkleikar ákveðin persónuleikaeinkenni sem eru til staðar hjá einstaklingi í ólíkum aðstæðum og einkenna hugsanir hans, tilfinningar og athafnir. Þegar við erum meðvituð um styrkleika okkar og notum þá í daglegu lífi, getur það haft margvísleg jákvæð áhrif á líðan okkar, m.a. aukna hamingju, minni streitu, aukna bjartsýni og betri sjálfsmynd. Fyrir áhugasama er hægt að taka vandaða könnun á netinu (viacharacter.org) sem greinir styrkleika einstaklinga frá 10 ára aldri. Notkun styrkleika í barnauppeldi kallast „styrkleikamiðað uppeldi“ eða „strength based parenting“. Þá horfa foreldrar eftir jákvæðum gjörðum og jákvæðum eiginleikum hjá börnunum og auka þannig vitund þeirra á styrkleikum. Þeir hvetja jafnframt börnin til að nota þá og þróa. Unglingar sem hafa fengið styrkleikamiðað uppeldi eru líklegri til að vera meðvitaðir um styrkleika sína og að nota þá, sem

síðan eykur líkur á hamingju og vellíðan. Notkun styrkleika í uppeldinu hefur einnig jákvæð áhrif á hvernig börn og unglingar takast á við streituvaldandi aðstæður. Hægt er að læra margt fræðilegt um styrkleika, en þó að við þekkjum ekki endilega nöfn þeirra eða skilgreiningar, er mikilvægt að horfa eftir því jákvæða og hrósa fyrir það sem vel er gert. Þegar við hrósum börnum, er mikilvægt að tilgreina hvað það er sem vel er gert og reyna að draga athygli að þeim styrkleikum sem notaðir eru við verkefnin. Ef við hrósum börnum fyrir að vera gáfuð, snillingar, klár o.s.frv. getum við aukið líkurnar á að þau hræðist það að standa ekki undir væntingum (festuhugarfar). Það getur verið erfitt að standa undir því að vera snillingur eða vera klár. Hins vegar sé barni hrósað fyrir að leggja sig fram, sýna þrautseigju og nota styrkleika eins og hugrekki, vinsemd, heiðarleika eða sanngirni þá ýtum við undir aukna nýtingu á styrkleikunum og jafnframt þá hugsun að hægt sé að bæta sig með því að leggja sig fram (gróskuhugarfar). Þekking á okkar eigin styrkleikum og annarra og aukin notkun þeirra er það minnsta sem við getum gert til að hafa sem mest áhrif á hamingju og vellíðan. Laufey Erlendsdóttir, markþjálfi og kennari

Ertu hollvinur? ●●Skráðu þig í Hollvinafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja (HFS)

Sveitarfélögin á Suðurnesjum tóku höndum saman um stofnun Fjölbrautaskóla Suðurnesja (FS) árið 1976. Með tilkomu skólans var brotið blað í sögu menntamála hér á svæðinu sem hafði það í för með sér að mun fleiri fóru í framhaldsnám. Á síðasta ári fagnaði skólinn 40 ára afmæli sínu og við þau tímamót var Hollvinafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja stofnað til að styðja og styrkja starfsemi skólans. HFS var stofnað þann 24. september 2016 og hélt sinn fyrsta aðalfund í nóvember sama ár. Nú er næsta verkefni að allir velunnarar skólans skrái sig í félagið á heimsíðu Fjölbrautaskóla Suðurnesja svo að það geti náð markmiðum sínum og tilgangi. Tilgangur félagsins er: l Að styðja við uppbyggingu skólans og efla hag hans. l Að efla og viðhalda tengslum félaga í HFS við skólann. l Að efla tengsl skólans við atvinnulíf og samfélag og að efla samfélagslega ábyrgð. l Að efla tengsl milli nemenda, fyrrverandi nemenda og annarra sem bera hag skólans fyrir brjósti. l Að miðla upplýsingum um starfsemi skólans og félagsins til félagsmanna. Félagið hyggst ná tilgangi sínum á eftirfarandi hátt: l Með því að efla og viðhalda tengslum fyrri nemenda FS og félagsmanna HFS við skólann. l Með því að fjalla á jákvæðan og uppbyggilegan hátt um starfsemi FS. l Með því að afla fjár til stuðnings skólastarfi FS. l Með því að hafa frumkvæði og taka þátt í einstökum verkefnum sem til heilla horfa fyrir skólastarfið. l Með því að sinna öðrum málefnum og starfsemi skólans, í samráði við stjórnendur skólans, eftir því sem stjórn HFS og aðalfundur ákveða. l Með því að halda uppi annarri starfsemi er stjórn félagsins og aðalfundur ákveða. Við viljum hvetja ykkur fyrrverandi nemendur, velunnara skólans og áhugafólk um skólamál að gerast félagar í Hollvinafélagi Fjölbrautaskóla Suðurnesja og styðja við skólann okkar. Skráning í félagið fer fram á heimasíðu Fjölbrautaskóla Suðurnesja www. fss.is Árgjald í félaginu er 2.000.- krónur. HFS er á fésbókinni undir nafninu Hollvinir Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Netfang HFS er hollvinir@fss.is Með bestu kveðju, Stjórn Hollvinafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja Sveindís Valdimarsdóttir Jóhann Friðrik Friðriksson Þráinn Guðbjörnsson Jóhanna Helgadóttir Bergný Jóna Sævarsdóttir Guðrún Hákonardóttir Svava Pétursdóttir


fimmtudagur 18. maí 2017

19

VÍKURFRÉTTIR

Íslensk náttúra og magnað útsýni í nýjum Saga Lounge Ný og stórglæsileg Saga Lounge setustofa Icelandair var opnuð sl. fimmtudag. Nýja setustofan er á þriðju hæð í suður-byggingu flugstöðvarinnar og er 1350 fermetrar að flatarmáli, um tvöfalt stærri en Saga Lounge stofan á neðstu hæð. Hönnuðir eru þeir Eggert Ketilsson og Stígur Steinþórsson. Íslensk náttúra og menning eru í hávegum höfð í nýju setustofunni þar sem

áhersla er lögð á þægindi, gæði og gestrisni. Þaðan er líka stórbrotið útsýni, nærri því allan hringinn yfir Reykjanes, Faxaflóa og allt vestur til Snæfellsjökuls á heiðskírum degi. Ekki er ólíklegt að fleiri muni nú gleyma fluginu sínu því hægt er að eiga góðar stundir í skemmtilegum legubekkjum og hægindastólum eða við arineld. Suðurnesjamenn eiga mest allan heiðurinn af

Birgir Holm, forstjóri Icelandair, og Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar, vígðu nýju setustofuna. VF-myndir/pket.

sjálfri uppsetninga- og smíðavinnunni í nýju stofunni. Þar fóru fremstir starfsmenn og eigendur Trésmíðaverkstæðis Stefáns og Ara, en þeir bræður hafa komið að vinnu við síðustu fjórar setustofur Icelandair í flugstöðinni. Yfirmaður nýju setustofunnar er Jenný Waltersdóttir og hún sagðist afar ánægð með útkomuna. „Þetta er örugglega ein glæsilegasta setustofa

flugstöðva í heiminum,“ sagði Jenný og brosti sínu blíðasta en hún sagði að fjögur önnur flugfélög myndu fá aðgang að setustofu Icelandair. Birgir Holm, forstjóri Icelandair, og Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar, vígðu nýju setustofuna og lofuðu þeir báðir vinnuna við hönnun og uppsetningu stofunnar.

Jenný Waltersdóttir með samstarfskonum sínum í nýja Saga Lounge-inum.

Stefán og Ari Einarssynir, smíðaverktakar, hafa komið að vinnu við síðustu setustofur Icelandair. Þeir voru ánægðir með árangurinn.


20

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 18. maí 2017

Hvernig miðbæ?

Unnar hafa verið tillögur að skipulagi Fischersreitsins þar sem m.a. er gert ráð fyrir hóteli, veitingarekstri og menningarstarfsemi en stefnt er að opinni hönnunarsamkeppni um reitinn.

Nokkur umræða hefur verið um uppbyggingu og skipulag í miðbæ Reykjanesbæjar og má þar nefna reiti við Fischershús og Hafnargötu 12. Þá hefur verslun við Hafnargötuna dalað á sama tíma og straumur ferðamanna hefur verið að aukast. Þá kviknar sú spurning hvernig miðbæ íbúar vilja. Hvar er miðbærinn? Að vissu leyti hefur hann færst til þar sem verslun og þjónusta hefur færst nær gömlu bæjarmörkum Keflavíkur og Njarðvíkur. Þá er Reykjanesbær orðið stórt bæjarfélag og áhersla hefur að undanförnu verið lögð á íbúakjarna utan við miðbæ eins og á Ásbrú og í Innri Njarðvík. Nú er hugsanlega tækifæri til þess að líta inn að miðjunni þar sem ímynd sveitarfélagsins er sköpuð og þorpið verður til. Reynslan hefur sýnt að miðbær er alltaf hluti af elstu byggð og tengist sterkt verslun sem hefur verið á Hafnargötunni og við þekkjum það flest að þangað leitum við þegar við ferðumst erlendis. En spurningin er, hvernig er hægt að styrkja þessa miðju svo úr verði raunverulegur miðbær? Við fengum þrjá aðila með ólík sjónarhorn til þess að ræða mótun miðbæjar en það eru arkitektinn Jón Stefán Einarsson, Eydís Henze, íbúi í gamla bænum, og Eysteinn Eyjólfsson, formaður umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar.

Fimmtudagskvöld kl. 20:00 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ KL. 20

Í kvöld eru árlegir vortónleikar Eldeyjar, kórs eldri borgara á Suðurnesjum, eða „krúttkórs“ Arnórs B. Vilbergssonar. Tónleikarnir fara fram í Kirkjulundi og er aðgangseyrir er 1000 kr. en enginn posi er á staðnum. Það fá allir góða stund og gleði í sálu við að sjá og heyra Eldey syngja. Verið öll velkomin.

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

SUNNUDAGUR 21. MAÍ KL. 11

Þennan morgun ætlum við að vera með helgistund og sunnudagskóla í Hvalsneskirkju. Gefa fróðleik um þennan merka helgidóm, um sr. Hallgrím Pétursson sem þar þjónaði. Biblíusaga og bæn eru fastir liðir eins og venjulega. Boðið verður uppá kaffisopa og kökubita. Þangað til við hittumst á Hvalsnesi megið þið leggja í bæn að við fáum blítt og gott veður svo við getum snætt utandyra. Vonumst til að sjá ykkur öll, eldri sem yngri.

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Verið velkomin

á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Jón Stefán Einarsson Arkitekt

Miðbærinn er sameiginlegt verkefni okkar allra ■■ Jón Stefán Einarsson starfar hjá Batteríinu og vinnur nú að hönnun við uppbyggingu á Laugarvegsreitnum í Reykjavík sem er eitt umfangsmesta verkefni við þéttingu byggðar sem um getur í miðborg Reykjavíkur. Hann segir mikilvægt að horft sé á miðbæinn sem heilsteypt verkefni og að þar búi verðmæti. „Miðbær eða miðja verslunar, þjónustu og menningar er nauðsynlegur hluti af umhverfi manneskjunnar, þar sem við erum í grunninn félagsverur og byggjum samfélag okkar á samskiptum, hvort sem um er að ræða vörur, þekkingu eða skemmtun. Ekki ólíkt forfeðrum okkar sem settust saman við eldstæðið og mynduðu grunninn.” Verður miðbær ekki bara til af sjálfu sér? „Í upphafi var mótun hans tilviljunarkennd, þar sem byggingar voru reistar í kringum verslunarmiðju. Í dag erum við kominn aðeins lengra, þar sem skipulag umhverfis okkar er unnið út frá margþættu kerfi eins og landskipulagsstefnu í svæðiskipulagi, aðalskipulagi og að lokum deiliskipulagi. Tilgangurinn með þessari þróun, er að vanda vel til verka með því að gefa ólíkum aðilum tækifæri til að hafa áhrif á mótun umhverfis síns. Sumir segja lítið varið í miðbæinnhvað segir þú? „Sem heimamaður verð ég að segja að miðbærinn er mér mjög kær og að vissu leyti er hann hrífandi, en hann hefur vantað athyglina í stækkandi byggðafélagi, sem er eðlilegt þar sem fókusinn getur ekki verið á öllum stöðum í einu. Kannski er það kostur, þar sem við höfum enn möguleika á að móta hann inná við en við verðum að athuga að við erum uppi á tímum þar sem hlutirnir geta breyst hratt. Ekki fyrir alltof löngu var miðbærinn nánast aðeins staður þeirra sem bjuggu í bæjarfélaginu, en með auknum fjölda innlendra gesta og ferðamanna hefur miðbærinn aukið verðmæti sitt sem skapar mikið sóknarfæri fyrir bæjarfélagið.“ Hvað áherslur voru lagðar í þéttingu byggðar í þeim verkefnum sem þú hefur komið að? „Ég myndi segja að við værum mest spenntir að finna tengingar við einkenni staðarins og gera þeim hátt undir höfðu. Ekki endilega að gera

nákvæmar eftirlíkingar af því sem var, heldur móta nýjar byggingar eða byggðamynstur sem tekur mið af því umhverfi sem fyrir er og sögu staðarins. Það er nefnilega svo margt skemmtilegt sem er hægt að nýta aftur sem minnir á rómantík eldri miðbæja.“ Hver eru helstu mistökin sem gerð eru í miðbæjarskipulagi? „Ég myndi telja að það sé skilningsleysi á verðmæti staðarins, rangur fókus og feimni við skilmála er varðar upplifun staðarins sem er undirstaða hönnunar td. staðarandi, umlyking, mannlegur skali og margbreytileiki.“ Hver er sérstaða miðbæjarins í Keflavík og hvernig á að skipuleggja hann? „Hólmsbergið og elsti hluti bæjarins, gamli bærinn, er mikilvægur sem hluti staðarímyndar Reykjanesbæjar, það er að segja menningarlegri sérstöðu bæjarins og íbúa hans. Hann er sameiginlegt verkefni okkar allra, hann er miðjan í bæjarfélaginu okkar en ekki staður sumra. Setja þarf saman þverfaglegan hóp ráðgjafa sem vinnur með íbúum og öðrum hagsmunaðilum í að móta stefnu og markmið til að styrkja miðbæinn. Nú er verið að skipuleggja litla reiti sem er varhugavert ef heildarmynd er ekki til staðar. Við þurfum að hafa stefnu um það hvað miðbærinn okkar á að gera og setja okkur markmið, eftir það er hægt að hleypa einstökum aðilum inn en að mínu mati tekur Aðalskipulag ekki nógu vel á þessu. Við viljum þétta byggð en við viljum ekki bara standa uppi með eitthvað sem er þétt heldur eitthvað sem er hluti af okkar samfélagi og við getum séð okkur í. Miðbærinn er eitthvað sem tilheyrir okkur öllum, hann skapar ásýnd okkar og gefur okkur karakter.“

Eydís Henze

Íbúi í gamla bænum

Við viljum ekki vera sólblóm í skuggabeði ■■ E y d í s H e n z e flutti fyrir nokkru í gamla bæinn þar sem hún býr með eiginmanni sínum Guðmundi Bjarna Sigurðssyni og fjórum börnum. Hún segir staðarblæinn þar einstakan og ævintýralegan enda búi þar fólk sem hefur það að lífsviðurværi sínu að hugsa út fyrir kassann. Hvernig miðbæ vilt þú sjá? og af hverju? „Ég vil að sjálfsögðu sjá öflugri og meira lifandi miðbæ og mig grunar

að allir sveitungar mínir deili þeirri skoðun með mér. Við þekkjum það vel þegar við ferðumst til annarra bæja, innanlands eða utan, hvað það er gaman að vera á miðbæjarsvæði þar sem hlutir gerast. Þar sem hægt er að setjast niður og fylgjast með mannlífinu. Systir mín sem hefur lagt stund á kandídatsnám í ferðamálafræðum við Kaupmannahafnarháskóla talar oft um staði sem viðburðarríka og hins vegar staði með viðburðum. Viðburðarríkir staðir eiga það alla jafna sameiginlegt að vera hannaðir þannig að fólk geti auðveldlega safnast saman, ungir jafnt sem aldnir og í kjölfarið myndast ákveðnar forsendur til þess að menningin vaxi. Staðir með viðburði hafa ekki þessa lífrænu hvata til að þroska menninguna og mannlífið - það þarf sífellt að stýra allri menningu. Mér finnst Reykjanesbær vera gott dæmi um það síðara: Hér er ógrynni af söfnum. En það eru fáir á ferli og menningarstarfið hefur því ekki eins lífrænan farveg og ella. Við höfum engin torg, ekkert eiginlegt miðbæjarsvæði sem er laust við bílaumferð. Síðasta sumar fórum við fjölskyldan til Ítalíu og þar iðaði allt af mannlífi, meira að segja í litlu fjallaþorpunum því þar voru torg eða piazza. Það voru veitingahús við torgin en líka bekkir þannig að fólk gat tyllt sér og börnin hlupu um og léku sér. Það var dásamlegt og maður hafði á tilfinningunni að allt gæti gerst, hvað úr hverju. Öflugri miðbær getur veitt svo mörgum meiri gleði og við getum verið stoltari af umhverfinu okkar. Sem sálfræðinemi verð ég að slá því föstu að þau rök fyrir slíkri uppbyggingu eru góð og gild. Meiri gleði takk!“. Hvers vegna valdir þú þessa staðsetningu þegar þú keyptir þér hús, af hverju viltu búa í þessu hverfi? „Það eru svo ótal margar ástæður fyrir því og þar held ég að þær flestar vegi jafn þungt. Sem íbúi í gamla bænum ertu í návígi við allt nema þennan misheppnaða miðbæ sem átti að byggja upp í Krossmóanum. Mér finnst yndislegt að heyra í fólki seint á laugardagskvöldi vera að rölta áleiðis á skemmtistaði bæjarins, að vera svona mikill hluti af Ljósanæturhátíðinni og að vita af bæði ferðamönnum og heimamönnum rölta hérna um og virða fyrir sér húsin og söguna. Möguleikarnir á menningartengdri uppbyggingu hérna eru líka svo margir og ég bíð alltaf spennt eftir að eitthvað meira gerist í þeim málum, að svæðið opnist meira og að það myndist alvöru miðbæjarkjarni hérna. Og svo leikur enginn vafi á því að hérna í gamla bænum býr rétta fólkið, bæði til að taka þátt í menningartengdri uppbyggingu en líka fólk sem mun njóta hennar og elska að hafa þetta líf í kringum sig. Ég hef aldrei á ævinni kynnst svona hverfi og vissi hreinlega ekki að þau væru til á Íslandi, staðblærinn í hverfinu er ævintýralegur. Það er kannski líka vegna þess að hérna er svo mikið af fólki sem hefur það að lífsviðurværi sínu að hugsa út fyrir kassann, hugsa upp nýja nálgun og lausnir, vera skapandi. Svo er það sagan í hverfinu og ég held að það sé einhver taug innra með mér sem vil þakka Keflavík fyrir að hafa tekið svona vel á móti mér þegar ég flutti hingað sem unglingur og þess vegna vil ég taka þátt í að varðveita og þróa söguna. Svo er líka betra veður hérna og þeir greinilega vissu það sem námu hérna land að þetta væri besti bletturinn. Engir aukvisar sem voru hér á ferð.“ Hvað finnst þér að bæjaryfirvöld eigi að hafa í huga við skipulag? „Fyrst og fremst að hafa skipulagsvinnuna þverfaglegri. Við það eru mun meiri líkur á að hægt verði að sameina ólík sjónarhorn og þarfir gesta og íbúa. Á undanförnum árum og áratugum hafa hugfræði og aðrir angar sálfræðinnar komið mjög sterkir inn í hönnun og skipulag umhverfis. Upplifun er t.d. alveg jafn mikilvægur hluti skipulags og allir aðrir þættir. Ef við tölum t.d. um uppbyggingu á SBK-reit og Fischers-reit þá verð ég að játa að mér finnst vanta heildræna framtíðarsýn. Ef við skoðum það útfrá


fimmtudagur 18. maí 2017

21

VÍKURFRÉTTIR

Hafnargata 12 þar sem áður var aðalrútubílastöð Keflavíkur og helsta samgöngumiðstöð milli Keflavíkur og Reykjavíkur.

þessu lífræna ferli eða hugmyndinni um viðburðarríka staði þá sjáum við strax að þetta eru þau svæði sem ferðamenn hafa í rauninni merkt sem miðbæ og heimamenn líka. Smábátahöfnin og Duus húsin eru þarna sem menningarmiðstöðvar. Það er grasbali þar sem hátíðarhöld fara fram. Fólk fer á Ungó og fær sér ís. Hvers vegna? Sjórinn trekkir að og sú uppbygging sem hefur átt sér stað á svæðinu virkar að einhverju leyti. Mér er fyrimunað að skilja ástæður þess að við ætlum að draga í land og fylla SBK-reitinn af pínulitlum íbúðum. Líkurnar á því að sú íbúasamsetning sem myndast þar muni leggja eitthvað af mörkum í uppbyggingu miðbæjar eru nær engar. Fólk staldrar stutt við í litlum íbúðum og umgengst svæðið í takt við það. Hví ekki íburðarmeira húsnæði sem fólk býr lengi í, það tengist svæðinu og verður virkara í uppbyggingu? Eða blönduð byggð þjónustu og íbúðahúsnæðis? Þannig geta reitirnir tveir kallast á og myndað heildstæðan kjarna við Duus svæðið og sjóinn. Ég tala nú ekki um ef bílaumferð er beint annað á sumrin. Það er vel þekkt staðreynd að ef þú vilt hindra mannlíf, verslun og uppbyggingu í miðbæ þá skaltu hafa bílaumferð. Ef þú vilt efla mannlif, verslun og uppbyggingu í miðbæ skaltu afmarka bílaumferð. Getum við svo ekki bara farið að tala saman hérna, íbúar, ýmsar fagstéttir, hagsmunaaðilar og stjórnendur í sveitarfélaginu? Lýðræði er líka samtalið, ekki bara að gefa fólki kost á að svara já eða nei við spurningu og kynna þær hugmyndir sem eru á teikniborðum þeirra sem ráða og sem svo má koma með athugasemdir við. Svo er tónninn bara oft, eða það er a.m.k. mín skynjun: „Sorrí, athugasemdirnar eru ekki nógu góðar“ eða „Sorrí, það voru bara 4% bæjarbúa sem greiddu atkvæði í ráðgefandi sýndarkosningu.“ Hverjir kunna líka að gera marktækar athugasemdir við skipulagsbreytingum? Og ef lífið gerist hjá manni á þeim tíma þá er allt bara vonlaust og þér að kenna að það sé ekki íbúalýðræði, þú ert ekki nógu virkur. Þetta er vanvirðing við íbúa sem hafa ákaflega fá raunveruleg tækifæri til að móta framtíð sveitar-

félagsins. Sveitarfélagið hefur ekki nógu skýra sýn á hvernig samfélag við viljum byggja upp. Við þurftum svolítið að byrja upp á nýtt þegar Kaninn og kvótinn fóru. Þá verða ákvarðanir oft illa ígrundaðar og í einhverri örvæntingu áttum við að verða Detroit Íslands með ég veit ekki hvað margar gerðir af mengandi stóriðju við bæjardyrnar og miðbæ í Krossmóa. Það vita það allir sem hafa ræktað garð að ef þú ert ekki með réttan gróður fyrir ræktunarskilyrðin í þínum garði þá eyðir þú tíma þínum og peningum í að berjast við að halda lífi í hálfdauðum plöntum sem aldrei verður eitthvað úr. Gefst svo upp að lokum og helluleggur draslið. Mér finnst við Keflvíkingar vera að átta okkur á því að við viljum ekki vera sólblóm í skuggabeði í Sunny Kef.“

lagði til fyrir bæjarstjórn sem samþykkti. Ekki komu hugmyndir fram við endurskoðun aðalskipulagsins um að breyta skipulagsáherslum miðbæjarins okkar en á síðasta kjörtímabili var deiliskipulag samþykkt fyrir Grófarsvæðið og smábátahöfnina sem m.a.

gerði ráð fyrir áframhaldandi uppbyggingu DUUS húsanna. Uppbyggingin hefur haldið áfram og Gamla búð við Keflavíkurtúnið er taka á sig sína fyrri mynd. Næsta skrefið að mínu mati ætti að vera að fara í fornleifauppgröft á tóftunum á Keflavíkurtúninu og gera í framhaldinu vandaða umgjörð um þær.“ Hvernig sjá bæjaryfirvöld fyrir sér uppbyggingu á þessum reit? „Endurbygging Fishershúss hefur líka ekki farið framhjá neinum en það verður glæsilegra með hverjum degi. Auk þess er verið að rífa fiskverkunarhús frá miðri síðustu öld á reitnum en þess gætt að hrófla ekki við sögulegum minjum eins og steingarðinum sem H.P. Duus reisti. Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið reifaðar um uppbygggingu á þjónustu- og menningartengdri starfsemi á Fisherstorfunni í húsum sem taki mið af byggarstíl Gamla bæjarins í gömlu Keflavík þar fyrir ofan. Mér hugnast þær hugmyndir vel og tel að lóðareigandi, Reykjanesbær, ætti að standa fyrir opinni hönnunarsamkeppni um reitinn og tryggja að þar þrífist fjölbreytt menningar- og þjónustustarfsemi. Sem kunnugt er þá hafa einkaaðilar sem eiga lóðina að Hafnargötu 12 áform uppi um að byggja þar íbúðir. Þeir fengu leyfi hjá USK að setja í auglýsingu hugmyndir sínar um upp-

byggingu á lóðinni að því gefnu að þeir héldu kynningarfund fyrir íbúa. Miklar og margar athugasemdir bárust frá íbúum og ráðið hafnaði í kjölfarið tillögunum. Í framhaldinu þá setti USK nánari deiliskipulagsskilmála fyrir lóðina sem tóku mið af athugasemdunum frá íbúum og opinberum stofnunum. Fram eru komnar nýjar tillögur sem gera ráð fyrir byggingarstíl í samræmi við aðra byggð í nágrenninu og helmingi færri íbúðir og hafa þær verið auglýstar. Sem fyrr hvet ég sem flesta bæjarbúa að skoða tillöguna á reykjanesbaer.is og senda inn athugasemdir. Ég er þeirrar skoðunar að bygging smærri íbúða í hóflega magni á þessum reit í samræmi við ríkjandi byggðamynstur komi til móts við óskir um þéttingu byggðar og færi líf í miðbæinn. Íbúðauppbygging á þessum reit rími líka vel við uppbyggingu menningar- og þjónustu á Fisherstorfu og við Keflavíkurtúnið. Samhliða þessu væri hægt að slá tvær flugur í einu höggi og reisa lágræsta dælistöð fyrir holræsakerfið í Bakkalág við miðbik Keflavíkurinnar sem nýst gæti einnig sem svið á Ljósnótt og öðrum hátíðum. Svo fikrum við okkur upp Hafnargötuna og höldum áfram að flikka upp á hana og taka auðu svæðin á henni í fóstur og glæða hana lífi.“

Eysteinn Eyjólfsson

Formaður umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar

Þétting byggðar og líf í miðbæinn

■■ Eysteinn segir það vera keppikefli sitt á þessu kjörtíimabili að tryggja íbúum Reykjanesbæjar sem mesta og besta aðkomu að skipulagsmálum – og segist þeirrar skoðunar að því fleiri sem koma að því að móta bæinn okkar til framtíðar, því betra. Hefur verið unnin heildræn stefna um miðbæinn og hvaða áherslur liggja til grundvallar? „Við höfum nýlokið við endurskoðun aðalskipulags Reykjanesbæjar sem hófst á íbúaþingi í september 2015 þar sem hugmyndir íbúanna, m.a. um þéttingu byggðar, gáfu Umhverfis- og skipulagsráði tóninn inn í skipulagsvinnuna. Vinnutilaga var síðan lögð fyrir fyrir íbúafund í sumarbyrjun 2016 og auglýst var eftir athugasemdum síðasta haust sem stýrihópur vann síðan úr með góðri hjálp starfsmanna USK og annarra fagmanna og

HEFUR ÞÚ BRENNANDI ÁHUGA Á AÐ LÆRA MATREIÐSLU? Ef svo er þá erum við hjá MENU veitingum að leita eftir nemum í matreiðslu Allar nánari upplýsingar í símum 4214797 & 7829682 eða johann@menu4u.is Erum einnig að leita eftir aðstoðarfólki í eldhús okkar

IGS ATVINNA FJÁRMÁLASTJÓRI IGS

Öflugur einstaklingur óskast í starf fjármálastjóra hjá IGS. IGS er alþjóðlegt flugþjónustufyrirtæki í eigu Icelandair Group og skiptist starfsemin í flugafgreiðslu, flugeldhús og fragtafgreiðslu.

Starfslýsing

• • • • • • • •

Daglegur rekstur fjármálasviðs Ábyrgð á fjárstýringu og greiðsluflæði Mánaðarleg fjárhagsuppgjör í samstarfi við Fjárvakur Greiningarvinna og umsjón með upplýsingum til stjórnenda Kostnaðareftirlit Undirbúningur og umsjón með rekstraráætlunargerð Virk þátttaka í stefnumótun Önnur tilfallandi verkefni sem snúa m.a. að innleiðingu nýrra kerfa og samningagerð

• •

Háskólamenntun á sviði fjármála Reynsla af fjárhagsuppgjörum, kostnaðareftirliti og gerð rekstrar­ áætlana Færni í greiningum og notkun upplýsingatækni Jákvætt viðhorf, færni í samskiptum og metnaður til að ná árangri í starfi Góð íslensku­ og enskukunnátta

• • •

Hæfniskröfur

Umsóknir

Fjárvakur Icelandair Shared Services mun sjá um úrvinnslu umsókna. Fjárvakur er dótturfélag Icelandair Group og hefur sérhæft sig í umsjón fjármála fyrir meðalstór og stór fyrirtæki frá árinu 2002.

Umsóknir skal fylla út á heimasíðu Fjárvakurs www.fjarvakur.is undir Laus störf fyrir 29. maí. Nánari upplýsingar gefur mannauðsstjóri Fjárvakurs, Halldóra Katla Guðmundsdóttir, halldora@fjarvakur.is. Öllum umsóknum er svarað og farið er með þær sem trúnaðarmál.


22

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 18. maí 2017

Eydís og Matt eiginmaður hennar.

Lúkas, Adam og Alexander saman í garðinum.

Vildi gefa strákunum sínum innsýn í

daglegt líf á Íslandi ●●Sundkonan og læknirinn Eydís Konráðsdóttir býr í Ástralíu Eydís Konráðsdóttir var afreksíþróttakona í Keflavík og náði mjög góðum árangri í sundi. Hún keppti fyrir hönd Íslands á tvennum Ólympíuleikum, 1996 og árið 2000 og átti lengi Íslandsmet í 100 metra flugsundi. Þá var hún valin Íþróttamaður Keflavíkur árin 1995 og 1996. Eydís starfar nú sem heimilislæknir í Ástralíu þar sem hún býr með manni og þremur sonum en það vakti athygli margra í gamla bænum hennar, Reykjanesbæ, þegar hún mætti með þrjá syni sína til náms í Heiðarskóla síðastliðið haust. Hvar hefur Eydís Konráðsdóttir alið manninn undanfarin ár? Síðastliðin ár hef ég búið í Sydney í Ástralíu ásamt manninum mínum, Matt, og strákunum okkar þremur, Alexander 10 ára, Lúkasi 7 ára og Adam 5 ára. Ég flutti hingað út fljótlega eftir að við giftum okkur. Þá var ég langt komin með læknisfræðina við Háskóla Íslands en gat flutt mig yfir í háskóla hérna úti og klárað hana hér. Ég sérmenntaði mig í heimilislækningum og vinn nú á einkarekinni heilsugæslustöð í nágrenninu okkar milli þess sem ég sinni fjölskyldunni. Hvernig er lífið þarna úti, það hlýtur að vera frábrugðið að einhverju leyti Íslandi? Já, það er svo sannarlega frábrugðið lífinu heima en á sama tíma er svo

margt eins. Nú er haust hérna úti, dagarnir farnir að styttast og byrjað að kólna í veðri. Litadýrðin á trjánum er alveg ótrúleg og mörg þeirra blómstra á haustin. Vetraríþróttirnar eru komnar á fullt en það eru íþróttir eins og fótbolti og rugby. Skíðaíþróttir eru líka vinsælar en skiljanlega erfiðara að komast í snjó hér en heima! Fjölskyldulífið hér er svipað og heima. Þó er mun algengara að annað foreldrið sé í hlutastarfi eða heimavinnandi. Leikskólar og barnagæsla eru mun dýrari en heima og það getur því verið mikið púsluspil að láta hlutina ganga upp. Við fréttum af þér með drengina þína þrjá í skólum í Reykjanesbæ síðastliðið haust, segðu okkur frá því. Mig hefur lengi dreymt um að geta leyft strákunum okkar að fara í skóla á Íslandi og kynnast fleiri íslenskum krökkum, styrkja tungumálið þeirra og lestur og gefa þeim betri innsýn í daglegt líf. Ég hafði samband við Harald Einarsson, skólastjóra Heiðarskóla sem tók okkur svo vel og bauð strákana hjartanlega velkomna. Við komum ekki til Íslands fyrr en 3 vikur voru liðnar af skólaárinu en Alexander og Lúkasi var tekið svo vel frá fyrsta degi, bæði af kennurunum sínum, Maríu Óladóttur og Kristínu Jónsdóttur, og bekkjarfélögum, að þeim fannst þeir alltaf hafa verið hluti af hópnum. Sem dæmi um það hversu vel þeim var tekið, var Alexander boðið

í þrjú bekkjarafmæli fyrstu vikuna sem hann var í skólanum. Strákarnir voru mjög hrifnir af Heiðarskóla og fannst allt skemmtilegt og voru alltaf glaðir þegar þeir komu heim. Eins og mörgum öðrum börnum fannst þeim sérstaklega gaman í smíði, heimilisfræði, íþróttum og sundi en þetta er allt greinar sem eru ekki kenndar í skólanum sem þeir voru í áður. Þeir eignuðust marga góða vini og það voru svo sannarlega blendnar tilfinningar þegar það var kominn tími til að fara aftur til Ástralíu. Mig langar sérstaklega að þakka kennurum og öllu starfsfólki Heiðarskóla fyrir að gera þetta að svona eftirminnilegum tíma hjá strákunum og eins bekkjarfélögunum sem hleyptu þeim strax inn í hópinn og buðu þá velkomna. Er það rétt að þú hafir fengið inni í tónlistarskólanum líka? Já. Bæði Alexander og Lúkas eru búnir að vera að læra á píanó hérna í Ástralíu og voru svo heppnir að fá inni í tónlistarskólanum hjá Sigrúnu Gróu Magnúsdóttur. Hún er yndislegur kennari og þeir hlökkuðu alltaf til að fara í spilatíma. Þeir fengu að spila á tvennum tónleikum, læra íslensk lög og auðvitað nokkur jólalög, sagði Eydís að lokum.

Úrklippa úr VF 1996 eftir Olypíuleikana.

Strákarnir með félögum sínum í Heiðarskóla.

pket@vf.is

Sundlaugar í Ástralíu eru jafn algengar og heitir pottar á Íslandi. Hér eru strákarnir þrír í lauginni.

Alexander og Lúkas í skólabúningunum.

Adam á fyrsta skóladeginum í Sidney.


fimmtudagur 18. maí 2017

23

VÍKURFRÉTTIR

Grindvíkingar steinlágu heima

Grindvíkingar steinlágu á heimavelli gegn Víkingum Ólafsvík í 3. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Gestirnir fóru með þau þrjú stig sem voru í boði eftir 3:1 sigur. Það voru Guðmund­ur Steinn Haf­steins­son, Ken­an Turudija og Þor­steinn Már Ragn­ars­son sem skoruðu mörk Vík­ings í leikn­um. Juan Manu­el Ort­iz skoraði fyr­ir Grinda­vík. Það var markalaust í hálfleik en gestirnir komust yfir snemma í síðari hálfleik með því að skota tvö mörk, bæði úr hornspyrnum. Þegar rétt um tíu mínútur lifðu af leiknum bættu gestirnir við þriðja markinu. Heimamenn klóruðu svo í bakkann í uppbótartíma en 3:1 tap varð raunin. Grindvíkingar eru með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar og eru í 6. sæti Pepsi-deildar karla. Þeir mæta næst Skagamönnum á Akranesi þann 22. maí nk.

SPORT

Hólmar Örn fylgist með Jóhanni Birni í leiknum gegn Leikni sl. laugardag. Þeir eru reynsluboltarnir í Keflavíkurliðinu. VF-myndir: hilmarbragi.

Öruggur sigur og Keflavík í 2. sæti Keflvíkingar unnu öruggan 3:0 sigur á Leikni F. á Nettóvellinum í Keflavík sl. laugardag. Leikurinn var 2. leikur lub sumarsins hjá Keflavík í Inkassodeildinni, 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Jeppe Hansen skoraði tvö fyrir Keflavík og Jóhann Óskar Þorsteinsson í Birnir Guðmundsson eitt. skallabolta í leiknum Það var ekki fyrr en undir lok fyrri gegn Víkingum. hálfleiks sem fyrsta markið kom þegar Jeppe Hansen skoraði með skalla. Hann var aftur á ferðinni eftir miðjan síðari hálfleik með fallegt mark. Jóhann Birnir Guðmundsson innsiglaði svo sigurinn rétt fyrir leikslok með þriðja marki Keflavíkur. Með sigrinum í dag er Keflavík í 2. sæti deildarinnar með 4 stig en Keflvíkingar gerðu jafntefli við Leikni R. í 1. Grindvíkingar töpuðu stórt á heimavelli fyrir ÍBV í Pepsi-deild kvenna á Ísumferð Íslandsmótsins í 1. deildinni. landsmótinu í knattspyrnu. Eyjakonur skoruðu 4 mörk geng engu heimakvenna. Heimakonur í Grindavík vilja örugglega gleyma þessum leik sem fyrst. Þær eru um miðja deild, hafa unnið tvo leiki og tapað tveimur. Næsti leikur er gegn Stjörnunni í Garðabæ á laugardaginn.

Töpuðu heima fyrir Eyjakonum

Verður dúndurslagur gegn Fylki ●●segir Hólmar Örn Rúnarsson, Keflvíkingur „Þetta verður dúndur slagur gegn Fylkismönnum. Þeim er spáð efsta sætinu og okkur í annað sætið. Þannig að það skiptir miklu máli að ná allavega stigi út úr leiknum, best væri að ná öllum þremur. Það væri gott fyrir sjálfstraustið að vinna þennan leik,“ segir Hólmar Örn Rúnarsson, einn reynslumesti leikmaður Inkasso-deildarliðs Keflvíkinga í knattspyrnu. Hólmar Örn er næst elsti leikmaður liðsins, aðeins Jóhann Birnir Guðmundsson er eldri en þeir félagar hífa upp meðalaldurinn í liðinu og reynsluna. Hólmar Örn lék nánast ekkert í fyrra vegna meiðsla. „Ég sleit liðbönd í fyrra og spilaði ekkert það árið. Kom inn á í 20 mínútur í síðasta leik og er bara bjartsýnn á framhaldið. Sumarið leggst vel í mig. Við erum með ungt lið þar sem margir eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Við sem eru eldri þurfum að vera duglegir að styðja þá.“

Njarðvík jafnaði í uppbótartíma

Barist um boltann í leik Grindavíkur og ÍBV.

Njarðvík og Sindri skildu jöfn 2:2 á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í dag. Leikurinn var annar leikur Njarðvíkur í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar. Njarðvíkingar skoðuðu fyrsta markið og var það Ingibergur Kort Sigurðsson sem skoraði á 5. mínútu. Sindri náði að jafna á 24. mínútu úr vítaspyrnu. Sindri komst yfir á 72. mínútu úr marki úr hornspyrnu. Allt stefndi í sigur Sindra en í uppbótartíma náði Ingibergur að skora aftur fyrir Njarðvík. Maður leiksins var markaskorarinn Ingibergur Kort Sigurðsson. Njarðvíkingar eru með 2 stig eftir jafntefli í tveim fyrstu leikjunum.

Helmingur frá Suðurnesjum í körfubolta landsliðunum

KEFLAVÍKURSTELPUR UNNU SINDRA Keflavík sigraði Sindra frá Höfn í Hornafirði 1:0 í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Nettóvellinum í Keflavík sl. sunnudag. Aníta Lind Daníelsdóttir skoraði mark Keflavíkur á 11. mínútu. Þetta var fyrsti leikur Keflavíkur í sumar og er liðið því komið með fyrstu þrjú stigin í hús.

Sveindís Jane með boltann gegn Sindra. VF-mynd/ Óskar.

Björn Lúkas vann fyrsta MMA bardagann með rothöggi ■■Björn Lúkas Haraldsson mætti Zabi Saeed í veltivigt í Færeyjum um síðustu helgi í sínum fyrsta MMA bardaga. Þrír andstæðingar drógu sig úr bardaganum en Saeed, sem berst vanalega í léttvigt, var tilbúinn að berjast í veltivigt gegn óreyndari andstæðingi. Björn byrjaði mjög vel og var ekki lengi að þessu, en dómarinn stöðvaði bardagann í 1. lotu og sigraði Björn bardagann með tæknilegu rothöggi. Í samtali við MMA fréttir segist Björn hafa stefnt að þessu frá 13 ára aldri og að sigurtilfinningin hafi verið ein sú besta sem hann hafi upplifað. „Það augnablik þar sem ég stend upp er líklega besta tilfinning sem ég hef upplifað,“ segir hann.

Búið er að velja þá 12 leikmenn sem munu skipa landslið Íslands, hjá konum og körlum, á Smáþjóðaleikunum í körfubolta, sem fara fram í San Marínó dagana 30. maí til 3. júní. Í landsliði kvenna er helmingur liðsins frá Suðurnesjunum og í landsliði karla eru þeir fimm af tólf leikmönnum liðsins. Landslið kvenna er skipað öllum þeim bestu leikmönnum sem leikfærir eru, segir í tilkynningu frá KKÍ. Þar eru þær Birna Valgerður Benónýsdóttir, sem er nýliði, Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Thelma Dís Ágústsdóttir, en þær spila allar með liði Keflavíkur, Ingunn Embla Kristínardóttir úr liði Grindavíkur, Sandra Lind Þrastardóttir, sem leikur með Horsholms í Dan-

mörku, og Sara Rún Hinriksdóttir sem spilar með Canisius í Bandaríkjunum. Í landsliði karla verða þeir Gunnar Ólafsson sem spilar með St. Francis í Bandaríkjunum, Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson sem spilar með Davidson í Bandaríkjunum, Maciek Baginski úr liði Þórs Þorlákshafnar, Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson og Kristinn Pálsson sem spilar með Marist í Bandaríkjunum. Í báðum landsliðunum í þessu verkefni fá leikmenn sem leika í háskólum í Bandaríkjunum tækifæri til að taka þátt, en margir efnilegir leikmenn, sem hafa verið í yngri landsliðum og A-liðum undanfarin ár, iðka þar nám og leika körfuknattleik um þessar mundir.

Þróttarar sigruðu en Reynismenn töpuðu stórt ■■ Tvö lið af Suðurnesjum leika í þriðju deild Íslandsmóts karla í sumar. Þau léku bæði sína fyrstu leiki um helgina. Þróttarar unnu sinn leik með tveim mörkum gegn engu en Reynir mátti þola stórtap. Leikur Þróttar og Bersekkja fór fram á Víkingsvelli í Fossvoginum. Leiknum lauk með 2:0 sigri Þróttar og voru bæði mörkin skoruð í seinni hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Elvar Freyr Arnþórsson og Tómas Ingi Urbancic á 55 og 60 mínútu. Reynir mátti aftur á móti þola stórtap á móti Einherja á heimavelli. Leiknum lauk með 4:0 sigri Einherja. Öll mörkin litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.


Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 Auglýsingasími: 421 0001

Mundi

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

facebook.com/vikurfrettirehf

86.761

Fyrir rétt um ári síðan biðlaði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, til allra Íslendinga um að skora á ríkisstjórnina með undirskrift sinni að endurreisa heilbrigðiskerfið á Íslandi með því að veita 11% af vergri landsframleiðslu til heilbrigðiskerfisins. Fjölmargir málsmetandi Íslendingar lögðu málefninu lið og 86.761 Íslendingur skrifuðu undir þessa áskorun á ríkisstjórnina. Hlutfall vergrar landsframleiðslu sem rennur til heilbrigðismála á Íslandi er um 8,7% sem er langt undir meðaltali á Norðurlöndum. Kári vildi meina að með því að hækka þetta hlutfall í 11% væri hægt að reisa heilbrigðiskerfið á Íslandi við, reisa það við úr rjúkandi rústum, rústum sem ekki sér fyrir endann á. Undirskriftum var skilað til ráðamanna 30. apríl 2016. Hvað hefur gerst síðan þá? Við fengum nýja ríkisstjórn síðastliðið haust eftir fall fyrri ríkisstjórnar og nýjan heilbrigðisráðherra. Þjónusta við landsbyggðina í heilbrigðismálum hefur verið skert til muna undanfarin ár, þrátt fyrir að Landsspítalinn sé hvergi í stakk búinn til þess að taka við öllum þeim verkefnum sem þar voru unnin. Við fáum fréttir af því daglega að sjúklingar fái ekki þá þjónustu sem þeir þurfa, liggi fárveikir á göngum spítalans, að húsnæði Landsspítala sé að hruni komið, að tækjaskortur sé gríðarlegur og viðeigandi lyf við þeim sjúkdómum sem

twitter.com/vikurfrettir

Hélt Varnarliðið að þetta væri grafið og gleymt?

instagram.com/vikurfrettir

LOKAORÐ

Ingu Birnu Ragnarsdóttur heilbrigðisstarfsfólk berst við alla daga séu ekki í boði hér á landi. Ég gæti skrifað langan pistil um heilbrigðiskerfið okkar en flest vitum við hvernig málum er háttað þar. Það sem ég hins vegar átta mig ekki á, er hvað þurfi til til þess að á okkur sé hlustað, að við sem hluthafar Landsspítala og hagsmunaaðilar heilbrigðiskerfisins fáum í hendur skýra aðgerðaráætlun út kjörtímabilið. Hvert er hlutverk heilbrigðisráðherra sem stjórnanda? Eru ráðherraembættin orðin að silkihúfustörfum? Það fer of mikill tími í mál sem skipta ekki höfuðmáli, klippa á borða, halda ræður (sem einhver annar semur) og svo mætti lengi telja. Ég vil sjá skýra stefnu og markvissar aðgerðir, í stað óljósra afleiðinga fjárlega. Ísland er fyrirtæki með sínar tekjur og gjöld. Vel rekin fyrirtæki þurfa góða stjórnendur, skýra stefnu og skilvirka framkvæmd svo starfsmenn viti hver markmiðin séu og hafi þau tól og tæki til að sinna sínu starfi sem best. Við réðum stjórnendur þjóðarbúsins til vinnu í síðustu kosningum. Það er skortur á skýrri stefnu frá þessum stjórnendum hvert þjóðarbúið er að stefna í þessum stóru og mikilvægu málum. Það bíður 86.761 Íslendingur eftir skýrri stefnu í heilbrigðismálum. Enn fleiri bíða eftir stefnu varðandi okkar staðnaða menntakerfi sem þarfnast endurlífgunar og innviði ferðaþjónustunnar sem ráða engan veginn við álagið.

Troðfylltu kirkjuna í tvígang á Queen-messu ■■Keflavíkurkirkja var fyllt í tvígang á Queenmessu sem haldin var í kirkjunni um síðustu helgi. Þar fékk kór Keflavíkurkirkju Jón Jósep Snæbjörnsson til liðs við sig. Flutt voru Queen-lög við íslenska texta og við undirleik hljómsveitar. Fjallræðan er umfjöllunarefni messunnar en sóknarpresturinn, séra Erla Guðmundsdóttir, flutti erindi á milli laga þar sem hún lagði út frá stefnum fjallræðunnar. Queen-messan verður endurflutt um helgina í Selfosskirkju á laugardag kl. 13:30 og í Lauganeskirkju sama dag kl. 17:30. Það er því kjörið fyrir Suðurnesjafólk sem missti af þessum tónleikum að skella sér í þessar kirkjur til að upplifa stemmninguna en kórinn, hljómsveitin og Jónsi leysa verkefnið mjög vel.Myndirnar voru teknar í Keflavíkurkirkju sl. sunnudag.

RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUMERKJUM Í GJAFAVÖRUDEILD ALLT AÐ

50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM

TUNGU- OG U SÓFAR Á TILBOÐI TIL 1.JÚNÍ TJARNARGÖTU 2 • 230 REYKJANESBÆ • S: 421-3377 • WWW.BUSTOD.IS •

BÚSTOÐ EHF


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.