Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan greiðsluþáttöku
Sími: 421 0000
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Hringbraut 99 - 577 1150
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
vf.is
mið vikudagur inn 2 8. maí 2 0 14 • 2 1. TÖ LUBLAÐ • 35. Á RGANGUR
Glæsilegur útskriftarhópur í FS
Áttatíu nemendur útskrifuðust frá vorönn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja en brautskráning og skólaslit fóru fram á sal skólans sl. laugardag. Sandra Lind Þrastardóttir, sem er að verða 18 ára, dúxaði frá skólanum með glæsilegri frammistöðu. Nánar um útskriftina og viðal við Söndru á bls. 22-23. Myndir frá útskrift tók Oddgeir Karlsson.
Helmings aukning í kjörsókn utan kjörfundar
Á
FÍTON / SÍA
ður en Víkurfréttir fóru í prentun í gær fengust þau svör hjá sýslumanninum í Keflavík að helmings aukning hafi verið á kjörsókn utan kjörfundar í ár, miðað við sveitarstjórnarkosningarnar árið 2010. Hjá sýslumanninum í Keflavík höfðu 518 kosið utan kjörfundar kl. 15:30 í gær þriðjudag. Í sveitarstjórnarkosningunum árið 2010 höfðu 245 kosið utan kjörfundar í lok þriðjudags. Í lok þriðjudags árið 2006 höfðu 570 kosið utan kjörfundar. Bæði 2010 og 2006 (og Alþk. 2013) eru tölur miðaðar við lok dags, en staðan í dag er miðuð við kl. 15:30, en opið er til kl. 19:00. Í alþingiskosningunum 2013 höfðu 737 kosið í lok þriðjudags fyrir kjördag.
einföld reiknivél á ebox.is
Fjórði maður á lista Pírata fyrir borð P
- Segir oddvita ráða öllu innan flokksins
áll Árnason fjórði maður á lista Pírata í Reykjanesbæ hefur sagt skilið við flokkinn. Það gerir Páll vegna þess að honum fannst sem ekki væri farið eftir grunngildum flokksins í yfirstandandi kosningabaráttu. „Flokkurinn á að snúast um lýðræði og gegnsæi. Undanfarið hefur þetta verið þannig að oddvitinn hefur ráðið öllu upp á eigin spýtur,“ segir Páll í samtali við Víkurfréttir en hann er ósáttur við þá staðreynd að ýmis mál hafi ekki verið rædd og atkvæði greidd innan flokksins. „Ég vildi að hugsanlegt samstarf við Sjálfstæðisflokkinn yrði í það minnsta rætt. Oddviti vildi hins vegar notast við loðin svör og ekki ákveða afstöðu okkar með ráðningu bæjarstjóra. Oddviti var ekki fáanlegur til þess að leyfa fólki að kjósa um slík mál,“ segir Páll sem hefur sagt sig formlega úr flokknum. „Ég vil að fólk fari upplýst í kjörklefann en ég tel að við höfum ekki verið að upplýsa fólk nógu vel.“
Í yfirlýsingu frá Pírötum í kjölfarið segir að ósætti hafi verið milli Páls og Trausta Björgvinssonar oddvita flokksins. Ekki sé raunin að flokkurinn og eða oddviti hafi tekið þá stefnu í einhverjum einræðisherraleik, að fara í samstarf við aðra flokka. Segir einnig í tilkynningu að hjá Pírötum fari fram lýðræðislegar kosningar en úrslit þeirra séu ekki alltaf eins og sumir vilji. Haldinn var fundur í gærkvöldi (mánudag) og sammældust þeir frambjóðendur sem komust á hann um að stuðningur við oddvita væri 100% og mun flokkurinn halda áfram að starfa af fullum krafti með öll gildi Pírata að leiðarljósi. Einnig kemur fram að komi til þess að flokkurinn nái nægilegum fjölda kjörna fulltrúa inn í komandi kosningum og sjái sér það fært að ná fram sínum markmiðum sem eru gerð eftir grunngildum flokksins, ætla þeir sér ekki að útiloka á neinar viðræður við aðra flokka. Hins vegar hafi engin ákvörðun verið tekin hvað samstarf við aðra flokka og ekki sé hægt að taka svo stór skref þar sem ekki sé enn byrjað að telja upp úr kössum.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
TVÖ AUKABLÖÐ VÍKURFRÉTTA
Þ
að er lífleg útgáfa hjá Víkurfréttum í þessari viku. Víkurfréttir eru 40 síður en þar af eru níu síðna blaðauki um samfélagið á Ásbrú í tilefni af Opnum degi sem haldinn er á Ásbrú á morgun, uppstigningardag. Í gær gáfu Víkurfréttir út Járngerði í samstarfi við Grindavíkurbæ. Um er að ræða 48 síðna blað sem gerir 40 ára kaupsstaðarafmæli Grindavíkurbæjar skil, auk þess sem Sjóaranum síkáta eru gerð ítarleg skil í blaðinu.
ERFIDRYKKJUR
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Chef Örn Garðars Sími 692 0200
2
miðvikudagurinn 28. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
pósturu vf@vf.is
GARÐAÚÐUN Úðum gegn: Lir fum og lús í trjám,
roðamaur, kóngulóm, illgresi í grasflötum og fl. Fullgild réttindi og mikil reynsla! co/ Björn Víkingur og Elín Garðaúðun Suðurnesja ehf. 822-3577 · 699-5571 · 421-5571 netfang: bvikingur@visir.is
V
Verslunarstjóri á sjötugsaldri hljóp uppi þjóf
askur verslunarstjóri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hljóp uppi þjóf um helgina. Hinn fingralangi var á leið út úr versluninni þegar þjófavarnarhlið pípti á hann. Var hann beðinn um að koma aftur inn en neitaði því og tók til fótanna. Verslunarstjórinn, kona á sjötugsaldri, hljóp á eftir manninum, ásamt tveimur viðskiptavinum. Hann hafði ekki komist neina hundrað metra þegar hann var handsamaður og hringt í lögreglu. Maðurinn reyndist hafa stolið vörum fyrir á fjórða tug þúsunda og hafði hann stungið þýfinu inn á sig.
Reyndi að villa á sér heimildir
Ö
– Annar á hlaupum undan lögreglu
kumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af um helgina notaði nafn og kennitölu annars aðila, þegar hann var beðinn um að gera grein fyrir sér. Ökumaðurinn, kona á fertugsaldri, hafði áður verið svipt ökuréttindum. Hún gaf þrisvar upp nafn og kennitölu annars einstaklings, en sá svo að sér og sagði sannleikann. Þar sem konan þótti bera merki fíkniefnaneyslu var hún færð á lögreglustöð. Þá hafði lögregla afskipti af öðrum ökumanni, karlmanni um fertugt, sem einnig ók sviptur ökuréttindum. Þegar hann varð var við að lögregla veitti honum athygli stöðvaði hann bifreiðina fyrir framan fiskvinnsluhúsnæði, hentist út, tók til fótanna og hvarf inn í húsnæðið. Lögreglumenn hlupu hann uppi og viðurkenndi hann þá að vera sviptur ökuréttindum ævilangt. Loks var karlmaður á fertugsaldri stöðvaður vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. Hann viðurkenndi neyslu á kannabis sem sýnatökur á lögreglustöð staðfestu svo.
D
Drukkinn ökumaður á flótta undan lögreglu
rukkinn ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum hafði nýverið afskipti af reyndi að komast undan, sem varð til þess að hann á yfir höfði sér kæru vegna fjölmargra brota. Maðurinn tók bifreið ófrjálsri hendi og ók af stað. Lögregla mældi hann á rúmlega 80 km. hraða í íbúðahverfi þar sem hámarkshraði er 30 km. á klukkustund. Á þessum hraða ók hann og gaf hvorki stefnuljós né virti biðskyldu. Á ferðinni ók hann utan í aðra bifreið og skemmdi hana. Eftir skamma stund hafnaði svo bifreiðin sem hann ók utan vegar og skemmdist verulega. Hún var fjarlægð með dráttarbifreið og skráningarnúmer fjarlægð af henni. Maðurinn var handtekinn og færður á lögreglustöð, þar sem hann neitaði að gangast undir sýnatökur. Hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.
Framkvæmdum við Bryggjuhús Duushúsa lokið
Á
morgun, immtudaginn 29. maí kl. 14.00 verða opnaðar fimm nýjar sýningar í Duushúsum um leið og Bryggjuhúsið, elsta húsið í Duuskjarnanum verður opnað almenningi eftir áralanga endurgerð. Bryggjuhúsið var byggt árið 1877 af Hans Peter Duus, dönskum kaupmanni og er alls 750 m2 á þremur hæðum. Reykjanesbær hefur kostað endurgerðina að mestu leyti en hefur einnig notið styrkja frá Húsafriðunarsjóði ríkisins og Menningarsjóði Suðurnesja. Fyrir utan nýju sýningarnar fimm sem opnaðar verða af þessu tilefni, eru fyrir í húsinu tvær sýningar sem standa áfram og áttunda sýningin er svo húsið sjálft sem er mikill dýrgripur í sjálfu sér. Allir bæjarbúar og gestir eru boðnir velkomnir og ókeypis aðgangur. Bryggjuhús, Gestastofa: Gömul málverk og ljósmyndir af Duushúsum í eigu safna Reykjanesbæjar. Bryggjuhús, Miðloft: Ný sýning Byggðasafnsins, Þyrping verður að þorpi, saga bæjarfélagsins. Sýningin greinir frá aldalangri sögu fólks sem átti allt sitt undir fiskveiðum. Hingað kom fjöldi fólks á ári hverju til að róa á vertíð og
vinna aflann. Hér var verslað með fisk í skiptum fyrir útlendar vörur. Fólk reyndi að lifa af því sem hafið gaf en það var ekki fyrr en á 19 öld sem þyrpingar við sjávarsíðuna urðu að þorpum, íslenska fiskiþorpið var fætt. Bryggjuhús, Erlingsstofa: Sýning á skúlptúrum Erlings Jónssonar. Bryggjuhús, Ris: Húsið sjálft með því sem fylgir. Listasalur: Sumarsýning Listasafnsins, Dæmisögur úr sumarlandinu. Á sýningunni er að finna úrval nýlegra olíumálverka eftir
Fæðingardeild HSS lokað í fjórar vikur
B
reyting hefur orðið á þeim tíma sem fæðingarhluti Ljósmæðravaktar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja verður lokaður í sumar. Þetta eru fjórar vikur sem er veruleg stytting frá fyrra ári þegar lokað var í sex vikur. Fæðingarhluta Ljósmæðravaktar HSS verður lokað í sumar frá og með miðnætti föstudagskvöldsins 30. maí til kl. 08:00 laugardags 28. júní 2014. Mæðravernd verður opin virka daga frá 08:00 – 16:00. Barnshafandi konum sem þurfa aðstoð fyrir utan hefðbundna mæðravernd er bent á vaktþjónustu HSS
eða kvennadeild Landspítalans í síma: 543-3049 eða í skiptiborð í síma: 543-1000. Vaktþjónusta lækna er eftirfarandi á heilsugæslunni í Reykjanesbæ: Móttakan er opin 08:00 - 20:00 á virkum dögum, aðra daga frá kl 10:00 - 19:00 Læknavakt lækna er frá kl. 16:00 - 20:00 virka daga en um helgar kl. 10:00 - 13:00 og 17:00 - 19:00. Bráðamóttaka lækna er opin allan sólarhringinn á HSS. Ef um bráðatilfelli er að ræða á að hringja í 112 og fá sjúkrabíl eða til þess að fá samband við lækni utan opnunartíma.
n Sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar:
DÆMISÖGUR ÚR SUMARLANDINU Á
sumarsýningu Listasafns Reykjanesbæjar, Dæmisögur úr sumarlandinu, er að finna úrval nýlegra olíumálverka eftir Karólínu Lárusdóttur, sem fengnar eru að láni frá einkaaðilum. Sérstök áhersla er lögð á stærri verk listakonunnar, sem að jafnaði eru ekki eins aðgengileg og minni málverk hennar, grafíkmyndir og vatnslitamyndir. Það „sumarland“ sem hér um ræðir er það forðabúr minninga sem listakonan hefur unnið upp úr „dæmisögur“ sínar, sem fjalla framar öðru um mannlífið í Reykjavík á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Þetta var mikill umbrotatími í íslensku þjóðfélagi, velmegun eftirstríðsáranna hafði veruleg áhrif á fjölskyldu- og hegðunarmynstur fyrstu „alvöru“ borgarbúa í sögu landsins. Málverk Karólínu segja
sögur af þessu fólki, byggðar bæði á atburðum sem tengjast hennar
eigin fjölskyldu, sem lék stórt hlutverk í bæjarlífinu um margra
Karólína Lárusdóttir: Málverk 2000-2013
áratuga skeið, og gömlum ljósmyndum. Um leið veltir hún því upp hvort þessar sögur feli ekki í sér marktækar lýsingar á eðlisþáttum íslenskrar þjóðar, t.a.m. þrautseigju, fálæti og nýjungagirni. Þótt margar þessara mynda einkennist af alvöruþunga, er einnig að finna í þeim græskulausa fyndni og djúpan mannskilning. Sýningarstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson, sem er höfundur bókar um listakonuna sem kom út á síðasta ári. Dæmisögur úr Sumarlandinu verður opnuð í Duushúsum á uppstigningardag, 29. maí, k.l 14.00, og stendur til 17. ágúst. Opið virka daga kl. 12.00-17.00, helgar 13.00-17.00.
Karólínu Lárusdóttur, sem fengnar eru að láni frá einkaaðilum. Sérstök áhersla er lögð á stærri verk listakonunnar. Gryfjan: Hönnun á Suðurnesjum, samstarfsverkefni Duushúsa og Maris, hönnunarklasa. Sýning á fatnaði og skarti eftir hönnuði af Suðurnesjum. Bíósalur: Ljósmyndasýningin Þrælkun, þroski, þrá frá Þjóðminjasafni Íslands. Bátasalur: Bátafloti Gríms Karlssonar.
Ræktaði kannabis í heimahúsi
K
annabisræktun var stöðvuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Mikla kannabisstækju lagði á móti lögreglumönnum þegar húsráðandi opnaði fyrir þeim. Hann heimilaði síðan húsleit. Í húsnæðinu voru á annan tug kannabisplantna í ræktun, auk kannabisefna í nokkrum plastílátum. Einnig fannst slatti af kannabisfræjum. Húsráðandinn var handtekinn og játaði hann aðild sína að málinu, sem telst upplýst. Plöntur, efni, fræ, svo og tól og tæki voru haldlögð og þeim eytt.
Gaf þrisvar upp rangt nafn og kennitölu
Ö
kumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af um helgina notaði nafn og kennitölu annars aðila, þegar hann var beðinn um að gera grein fyrir sér. Ökumaðurinn, kona á fertugsaldri, hafði áður verið svipt ökuréttindum. Hún gaf þrisvar upp nafn og kennitölu annars einstaklings, en sá svo að sér og sagði sannleikann. Þar sem konan þótti bera merki fíkniefnaneyslu var hún færð á lögreglustöð. Þá hafði lögregla afskipti af öðrum ökumanni, karlmanni um fertugt, sem einnig ók sviptur ökuréttindum. Þegar hann varð var við að lögregla veitti honum athygli stöðvaði hann bifreiðina fyrir framan fiskvinnsluhúsnæði, hentist út, tók til fótanna og hvarf inn í húsnæðið. Lögreglumenn hlupu hann uppi og viðurkenndi hann þá að vera sviptur ökuréttindum ævilangt. Loks var karlmaður á fertugsaldri stöðvaður vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. Hann viðurkenndi neyslu á kannabis sem sýnatökur á lögreglustöð staðfestu svo.
xdreykjanes.is
Veljum Árna Sigfússon – sterkan leiðtoga til forystu
Árni Sigfússon er einn reynslumesti bæjarstjóri landsins. Á undanförnum árum hafa margar jákvæðar breytingar átt sér stað hér í Reykjanesbæ, t.d. á sviði umhverfis- skipulagsmála og með breyttum áherslum í menntamálum eru nemendur okkar nú í fremstu röð. Árni hefur leitt þessar breytingar í samfélagi sem er í sífelldri þróun. Atvinnumálin eru í forgrunni og nú sem aldrei fyrr er þörf á sterkum leiðtoga sem við treystum til að klára málin og koma atvinnulífinu í höfn.
Tryggjum okkur sterka forystu og setjum X við D á laugardaginn.
Kosningakaffi
Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins verður haldið í Stapa frá kl. 14.00 á kjördag, laugardaginn 31. maí. Allir hjartanlega velkomnir.
Akstur á kjörstað
Boðið verður upp á akstur á kjörstað sem má panta í síma 848-2424.
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ
Vinnum áfram
4
miðvikudagurinn 28. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
SJÓMANNADAGURINN Í REYKJANESBÆ Sjómannamessa og dagskrá í Duushúsum sunnudaginn 1. júní kl. 11.00 Sjómannamessa í Bíósal á vegum Ytri-Njarðvíkurkirkju. Safnstjóri Byggðasafnsins kynnir nýja sýningu í Bryggjuhúsi. Í lok dagskrár verður lagður krans við minnismerki sjómanna á Hafnargötu og síðan verður vígður nýr minnisvarði um drukknaða og horfna sjómenn í Njarðvíkurkirkjugarði kl: 12:00 Kaffiveitingar á eftir í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju í Innri-Njarðvík.
ATVINNA
HEIÐARSKÓLI Heiðarskóli óskar eftir starfsmanni til að hafa umsjón með kaffistofu starfsmanna og sjá um ýmis önnur verkefni. Um er að ræða 77% starf. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vef Reykjanesbæjar undir laus störf: www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf. Umsóknarfrestur er til 6. júní n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sóley Halla Þórhallsdóttir skólastjóri í síma 420 4500 eða 894 4501.
SUMAR Í REYKJANESBÆ Vefritið Sumar í Reykjanesbæ er komið á vef bæjarins, reykjanesbaer.is. Þar er hægt að finna það sem er í boði fyrir börn og ungmenni sumarið 2014.
TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR SKÓLASLIT Skólaslit verða í Stapa, Hljómahöll, miðvikudaginn 28. maí kl. 18.00. Allir velkomnir LAUS PLÁSS Getum bætt við okkur örfáum nemendum í: Trompet, Horn og önnur málmblásturshljóðfæri, klarínettu, saxófón, rafbassa, selló, kontrabassa, harmoníku og einsöng. Sótt er um á skrifstofu skólans, Hjallavegi 2 eða á mittreykjanes.is Umsóknarfrestur er til 28. maí n.k. Skólastjóri
ATVINNA
NJARÐVÍKURSKÓLI Óskað er eftir kennara til starfa á næsta skólaári. Um er að ræða kennslu í náttúrufræði á unglingastigi. Umsóknarfrestur er til 5. júní n.k. Nánari upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri í síma: 4203000/8632426 eða á netfangið: asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is Sækja skal um starfið rafrænt á vef Reykjanesbæjar þar sem einnig er að finna hæfniskröfur og nánari upplýsingar um starfið. http://www.reykjanesbaer.is/stjórnkerfi/laus-storf
-fréttir
pósturu vf@vf.is
Átak gegn torfæruökutækjum í þéttbýli
L
Lögregla óskar eftir samvinnu ökumanna
ögreglan á Suðurnesjum stefnir á átak hvað varðar akstur torfæruökutækja í þéttbýli á næstunni. Lögreglan greinir frá þessu á facebooksíðu sinni en þar segir að mikill hávaði fylgi ökutækjunum sem flest hafa það sameiginlegt að vera númerslaus, en töluvert hefur borið á akstri tvíog fjórhjóla að undanförnu. „Mikill hávaði fylgir yfirleitt akstri þeirra, sem veldur ómældu ónæði fyrir íbúa hverfa sem þeim er ekið um. Nú í sumarbyrjun ætlum við því að taka alvarlega á þessum málum, ná til þeirra ökumanna sem þetta stunda, ræða við þá og beina þeim á viðurkennd akstursíþróttasvæði. Lögreglan óskar því eftir samvinnu við íbúa og eru allar ábendingar frá almenningi vel þegnar,“ segir á síðu lögreglunnar. Þar segir einnig að Jóhannes Tryggvi, mótorkrosskappi, hafi óskað eftir því að fá að taka þátt í þessu verkefni með lögreglunni. „Viljum við benda þeim sem áhuga hafa á mótorkrossi að setja sig í samband við hann. Hann er með aðgang að lokuðu og viðurkenndu svæði, auk þess sem hann býður upp á kennslu á þessi tæki án endurgjalds. Íbúar umdæmisins eru eindregið hvattir til að leggja okkur lið í þessum efnum. Mótorkrossmenn eru jafnframt hvattir til að nýta sé þetta frábæra boð Jóhannesar. Lifum í sátt og samlyndi!“ segir að endingu.
Nýtt og spennandi eins árs nám – með mikla starfsmöguleika við vél- og hugbúnað frá Marel
M
arel og Fisktækniskóli Íslands bjóða starfsfólki og stjórnendum í íslenskum fiskvinnslum nýtt nám, Marel vinnslutækni. Markmið námsins er að mæta þörf fiskvinnslunnar með aukna sérhæfingu starfsfólks með góðan bakgrunn í tækni og hugbúnaði. Með því að þjálfa starfsfólk í að stilla tækin rétt, sinna umhirðu og reglubundnu viðhaldi og læra um meginatriði hugbúnaðar í framleiðslustýringu slíkra tækja aukast afköst og þar með arðsemi fyrirtækja af fjárfestingum í fiskvinnslu. Við erum fullviss um að fiskvinnslur sjái hag sinn í að hafa slíkan starfsmann innan sinna raða. Marel vinnslutæknir er eins árs nám tvær annir sem kenndar eru í lotum, námsárinu er skipt í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns.
Á myndinni má sjá 7. bekk FS ásamt Fríðu Stefánsdóttur kennara bekkjarins, skólastjórnendunum Fanney D. Halldórsdóttur og Elínu Yngvadóttur, Sigrúnu Árnadóttur bæjarstjóra og Ólafi Þór Ólafssyni forseta bæjarstjórnar.
7. bekkur í Sandgerði sigraði í keppninni „Tóbakslaus bekkur“
S
jöundi bekkur FS í Grunnskólanum í Sandgerði vann fyrstu verðlaun í átaksverkefni Embættis landlæknis, Tóbakslaus bekkur. Nemendur hafa unnið að verkefninu í allan vetur og gerðu ljóðabók, plaköt, myndasögu, bækling og héldu íbúafund þar sem fjallað var um skaðsemi tóbaksnotkunar. Haldin var hugmyndasamkeppni í bekknum um útlit á tóbaksbannskiltum til að setja á íþróttasvæði á vegum bæjarins. Hugmyndirnar voru mjög flottar og voru valdar sex myndir og útbúin skilti sem
hafa nú verið hengd upp í Íþróttamiðstöð Sandgerðis. Á næstu dögum verður einnig sett upp skilti við Reynisvöllinn. Í ár tóku 240 bekkir víðsvegar um landið þátt í keppninni. Á skólaárinu þurftu bekkirnir að staðfesta fimm sinnum að þeir væru tóbakslausir og skila inn lokaverkefninu sínu. Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri og Ólafur Þór Ólafsson forseti bæjarstjórnar heimsóttu bekkinn á dögunum og færðu þeim hamingjuóskir og viðurkenningu fyrir frábært verkefni og glæsilegan árangur.
Frá undirritun samningsins, f.v. Halldór Jónsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, og Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu.
Heilbrigðisstofnun með læknaþjónustu á Nesvöllum H
rafnista og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að læknar heilbrigðisstofnunarinnar munu annast alla læknisþjónustu við heimilis-
fólk og þjónustuþega Hrafnistu á Nesvöllum og Hlévangi í Reykjanesbæ. Samningurinn hefur þegar tekið gildi en alls er um að ræða þjónustu við 90 íbúa heimilanna.
Syngjandi sveitamenn með tónleika í Grindavík annað kvöld
K
arlakór Hreppamanna, bændur og búalið úr ofanverðri Árnessýslunni hafa að undanförnu æft söng um sjóinn og lög tengd honum og blása til tónleika í Grindavík annað kvöld, fimmtudag í Grindavíkurkirkju kl. 20. Þeir nefna tónleikana „Nú sigla svörtu skipin“. Í tilkynningu segir: „Þeim félögum í Hreppakórnum tekst vel til og er full ástæða til þess að hvetja Suðurnesjamenn að hlýða á þessa mögnuðu karla. Þeir eru í senn eins og vel stillt hljóðfæri í höndunum á henni Edith Molnar sem stýrir þeim og hefur gert frá stofnun og þá spillir ekki þegar Miklos Dalmay einn fremsti píanóleikari á sínu sviði leikur undir. Það er óhætt að mæla með léttri hvíld frá amstri pólitíkur og dægurþrass og hvetja fólk til að mæta á tónleika Hreppamanna.“
AÐ FÓLK VERÐI SETT Í FORGANG Í BÆNUM OKKAR
VIÐ VILJUM OPNARI STJÓRNSÝSLU
AUKIÐ ÍBÚALÝÐRÆÐI
X-Y
Kynntu þér málið inn á www.beinleid.is
uðurnes890
asteignasaavík
6
fimmtudagurinn 15. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-ritstjórnarbréf
Texti: Eyþór Sæmundsson // eythor@vf.is
Páll Ketilsson skrifar
Göngum glöð til kosninga Það hefur verið áhugavert að fylgjast með kosningabaráttunni fyrir komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosningar sem verða 31. maí nk. Hér á Suðurnesjum hefur baráttan í Reykjanesbæ eðlilega verið mest áberandi enda „höfuðborg“ svæðisins. Sitt sýnist hverjum í þeirri orrahríð sem verið hefur undanfarnar vikur. Skoðanakannanir sem fram hafa komið sýna að meirihluti Sjálfstæðismanna er fallinn en þeir hafa verið með hreinan meirihluta síðustu þrjú kjörtímabil. Andstæðingar þeirra hafa aldrei verið fleiri, en sex framboð bjóða fram í Reykjanesbæ fyrir þessar kosningar. Miðað við niðurstöður skoðanakannana hafa oddvitar framboðanna verið spurðir um hugsanlega samsetningu nýrrar bæjarstjórnar. Þar hafa fjögur framboð, Bein leið, Samfylking, Framsókn og Frjálst afl, lýst því yfir að þau vilji auglýsa starf bæjarstjóra og hafa þannig sagt óbeint, og sumir reyndar beint, að þau hafi ekki áhuga á að starfa með Sjálfstæðisflokki, sem er eini flokkurinn sem er með bæjarstjóraefni. Píratar hafa sagst óákveðnir. Í annarri könnuninni eru þessi fjögur framboð með sex bæjarfulltrúa og hafa því möguleika á myndun nýrrar bæjarstjórnar. Það er því óhætt að segja að mikil spenna sé fyrir kosningadegi núna, mun meiri en í síðustu kosningum. Kosningaþátttaka var miklu minni árið 2010 en 2006 en mjög líklega verður kosningaþátttaka meiri núna en í síðustu kosningum en það má byggja á fjölda framboða og meiri áhuga í kringum kosningarnar að þessu sinni. Þetta eru að sjálfsögðu vangaveltur rétt fyrir kosningar en öll hljótum við að vera sammála um að við þurfum mjög gott fólk til starfa fyrir samfélagið okkar, hvort sem það er í Reykjanesbæ eða öðrum sveitarfélögum. Kaupið er ekki hátt en þeir sem gefa kost á sér til pólitískra starfa í bæjar- eða sveitarstjórn sýna þannig samfélagslega ábyrgð. Hinir sem fylgjast með í fjarlægð eiga að virða það og þakka fyrir það, og sýna líka ábyrgð þegar verið er að fjalla um menn og málefni í tengslum við kosningar. Forseti Íslands sagði m.a. í nýársávarpi í byrjun árs, þar sem hann vitnaði í stjórnanda netrisans Google, hvernig ný tækni nets og samfélagsmiðla opnuðu flóðgáttir neikvæðni, illmælgi og jafnvel haturs, - löngunin til að höggva væri helsti hvatinn í síbylju bloggsins. Margir gerðust þannig í netheimum vígamenn. Við megum ekki gleyma okkur í hringiðu gagnrýni og ágreinings. Höfum það alltaf í huga, bæði í nánd kosninga og á öðrum tímum. Göngum glöð til kosninga.
Klassart
fulltrúar Íslands í París - Tíu hljómsveitir eftir af rúmlega 3.000
H
ljómsveitin Klassart mun leggja land undir fót í næsta mánuði en framundan er keppni í Euromusic contest í París þann 30. júní. Keppnin fór fram á netinu en ekki þarf að búa til tónlist sérstaklega fyrir keppnina, heldur eru hljómsveitir hvattar til að taka þátt með eigin efni. Hljómsveitin frá Sandgerði sigraði kosningu á netinu hérlendis og mun því vera fulltrúi Íslands eftir að dómnefnd valdi úr 40 böndum sem voru atkvæðamest í netkosningu. Hljómsveitarmeðlimir hafa í nógu að snúast en á næstunni kemur einnig út ný plata frá sveitinni sem fylgt verður eftir með tónleikaferð. Alls munu 10 hljómsveitir keppa Gæti opnað dyr á erlendan markað í París frá hinum ýmsu löndum Nýja platan, Smástirni kemur í Evrópu en ekkert sjálfsagt þótti sölu á internetinu þann 2. júní og á að hljómsveit frá Íslandi kæmist í geisladisk þann 10. júní. Nú þegar úrslit. Sigurvegari fær að launum er lag með sveitinni komið í spilun upptökutíma í einu glæsilegasta og hefur þegar laumað sér í 13. sæti hljóðveri heims á Santorini eyju vinsældarlista Rásar 2. Smári segir í Grikklandi. Smári Guðmunds- að hann viti ekki alveg hverju megi son gítarleikari og lagahöfundur eiga von á í keppninni enda viti hann Klassart sagði í samtali við VF lítið um andstæðingana. Keppnin að mikil spenna væri í hópnum gæti þó orðið ágætis stökkpallur fyrir fyrir komandi ferðalagi. Áður en sveitina til þess að koma sér á framhaldið verður til Frakklands mun færi erlendis. „Við gætum hugsanhljómsveitin halda útgáfutónleika í lega náð að dreifa tónlist okkar erHörpu (Kaldalóni) og í Sandgerði. lendis í kjölfarið. Við ætlum að skoða Eins mun vera farin tónleikaferð hvort við finnum svo útgáfufyrirtæki um landið, sem reyndar þarf að sem hugsanlega gæti gefið okkur út,“ segir Smári. stytta vegna Parísarfararinnar.
Alls tóku 3.248 hljómsveitir þátt í keppninni en dómnefnd valdi þær 10 hljómsveitir sem keppa til úrslita eftir netkosningarnar þar sem 40 hljómsveitir komu til greina. Á fyrstu breiðskífu Klassart var sungið á ensku og býst Smári við því að efni frá þeirri plötu verði notað í keppninni. Einnig verður sungið á íslensku þar sem nýja platan er sungin á okkar ástkæra ylhýra tungumáli. Fríða Dís Guðmundsdóttir söngkona Klassart er einmitt stödd í Frakklandi um þessar mundir en þar stundar hún nám í listasögu. Hún er væntanleg hingað til lands fljótlega en þá tekur við ströng dagskrá. Fríða ætlar að bíða með að opna kampavínsflösku þegar prófunum lýkur í næstu viku, en Smári lét sér hins vegar nægja að panta pítsu á Langbest til þess að fagna áfanganum og farmiðanum til Frakklands.
YFIR 300 EIGNIR Á SUÐURNESJUM TIL SÖLU HJÁ OKKUR Skoðið heimasíðu okkar alltfasteignir.is
Kosningarnar í algleymingi
Grindavík sími 426-8890 Dagbjartur Willardsson sölustjóri gsm 861 7507 // Þórir Sigfússon sölufulltrúi gsm 612 2266 // Þorbjörn Pálsson löggiltur fasteignasali gsm 898 1233.
vf.is
SÍMI 421 0000
H
úsfyllir var þegar kosningafundur var haldinn á Ránni sl. fimmtudag. Oddvitar allra framboða í Reykjanesbæ fluttu framsögu og svöruðu svo spurningum fundargesta. Á vef Víkurfrétta, vf.is, er hægt að sjá ítarlega samantekt frá fundinum, spurningar gesta og svör fram-
bjóðenda sem og lokaræður þeirra. Þá verður styttra innslag frá fundinum í vikulegum sjónvarpsþætti Víkurfrétta annað kvöld á vf.is, á ÍNN og Kapalvæðingu í Reykjanesbæ. Í þættinum er einnig litið við í Landnámsgarðinum í Reykjanesbæ og farið á Norðurlandamót í Taikwondo bardagaíþróttinni.
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, olgabjort@vf.is, Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is, Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is P Prentun: Landsprent hf. P Upplag: 9000 eintök P Dreifing: Íslandspóstur Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
BRYGGJUHÚS DUUSHÚSA Í REYKJANESBÆ
FORMLEG OPNUN
Í tilefni þess að framkvæmdum við Bryggjuhús Duushúsa er lokið, er bæjarbúum boðið til formlegrar opnunar á húsunum fimmtudaginn 29. maí kl. 14.00. Opnaðar verða fimm nýjar sýningar í Duushúsum um leið og Bryggjuhúsið, elsta húsið í Duuskjarnanum, verður opnað almenningi eftir áralanga endurgerð. Bryggjuhúsið var byggt árið 1877 af Hans Peter Duus, dönskum kaupmanni, og er alls 750 m2 á þremur hæðum. Reykjanesbær hefur kostað endurgerðina að mestu leyti en hefur einnig notið styrkja frá Húsafriðunarsjóði ríkisins og Menningarsjóði Suðurnesja.
Eftir breytingar hafa Duushús nú upp á átta sýningarsali að bjóða sem standa gestum opnir þeim að kostnaðarlausu.
Bryggjuhús, Gestastofa: Gömul málverk og ljósmyndir af Duushúsum í eigu safna Reykjanesbæjar.
Bryggjuhús, Miðloft: Ný sýning Byggðasafnsins, Þyrping verður að þorpi, saga bæjarfélagsins.
Bryggjuhús, Erlingsstofa: Sýning á skúlptúrum Erlings Jónssonar.
Bryggjuhús, Ris: Húsið sjálft með því sem fylgir.
Listasalur: Sumarsýning Listasafnsins, Dæmisögur úr sumarlandinu, einkasýning Karolínu Lárusdóttur.
Gryfjan: Hönnun á Suðurnesjum, samstarfsverkefni með Hönnunarklasanum Maris.
Bíósalur: Ljósmyndasýningin Þrælkun, þroski, þrá frá Þjóðminjasafni Íslands.
Bátasalur: Bátafloti Gríms Karlssonar.
b Við r ru Vö mu sö nu eð rði r m Ve ó e ða sK gó Ka ma a ð sa má óá Du t t en g ne o
Kræsingar & kostakjör
-40%
KalKúnagrillsneiðar GRillpoki kílóverð VERð áðuR 2.498,-
1.499,lambaframhryggjasneiðar fERSkAR kílóverð VERð áðuR 2.589,-
lambalærissneiðar BlAndAðAR kílóverð VERð áðuR 2.298,-
1.994,-
1.792,-
-50%
-40% aunt mabel’s muffins 100 G Mjólkursúkkulaði súkkulaði eða karaMellu VERð áðuR 229,-
115,-
DanKaKe SúkkulAði stykkjaverð VERð áðuR 498,-
299,-
Tilboðin gilda 29. maí – 1. júní 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
-25%
r
KjúKlingaleggir 2 kG pokAR kílóverð VERð áðuR 798,-
KjúKlingur HEill - nETTó kílóverð VERð áðuR 898,-
599,-
799,-40%
grisabógsneiðar fERSkAR kílóverð VERð áðuR 1.498,-
-40% grisahaKK STjöRnuGRíS kílóverð VERð áðuR 1.298,-
899,-
779,-25%
nautaKóteletta pEppER STylE 2 STk/pk pakkaverð VERð áðuR 3.298,-
-25% nautagrillsteiK uSA kílóverð VERð áðuR 2.549,-
2.474,-
3.398,-50%
mangó SæTT oG SAfARíkT fRá BRASilíu kílóverð VERð áðuR 498,-
249,-
XXl hamborgarar fRoSniR 6 STk 135 GR (án BRAuðA) kílóverð VERð áðuR 1.298,-
999,-
www.netto.is | Mjódd · Grandi · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
10
miðvikudagurinn 28. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
Ný hraðhleðslustöð á Fitjum
-
smáauglýsingar ÞJÓNUSTA
Íbúð til leigu Til leigu rúmgóð og björt tveggja herbergja íbúð í Heiðarholti. Leiga 87. þús. Rafmagn og hiti sér. Upplýsingar í S. 775 2580 eftir kl 16.
Bókhaldsþjónusta fyrir fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga Sinni færslu bókhalds, afstemmingum, útgáfu reikninga, virðisaukaskattsuppgjöri, launaútreikningi, framtals- og ársreikningagerð auk allra tengdra skila til skattayfirvalda. Hrefna Díana Viðarsdóttir Viðurkenndur bókari s. 695 6371
Fiskvinnsluhúsnæði til leigu Til leigu vottað 350 m2 fiskvinnsluhúsnæði á Hrannargötu. Uppl. í síma 860 8909 og 895 8230.
Vantar þig iðnaðamann? Húsasmiður/smiðir, getur bætt við sig verkefnum, utan sem innanhúss. Áratuga reynsla. s.863 6095
ÓSKAST
GÆLUDÝR
Íbúð Keflavík Kona á besta aldri með ungling sárvantar 2ja-3ja herb. íbúð fyrir 1.ágúst. Reglusemi heitið. s.821 4457 á morgnana.
Hundasnyrting. Tek að mér að klippa og snyrta smáhunda. Góð reynsla. Sjá Hundasnyrting á Facebook. Kristín S. 897 9002.
TIL LEIGU
li Böðvarsson, Ásdís Búið að fylla á bílinn. Gís og Kristjana Ósk ON ri tjó ðss Gíslason, marka kynningarstjóri Reita. Jónsdóttir, markaðs- og
E
igendur rafbíla geta nú sótt sér „áfyllingu“ á nýrri hraðhleðslustöð Orku náttúrunnar (ON) á Fitjum í Reykjanesbæ. Þetta er fjórða stöð sinnar tegundar, sem ON opnar síðan í mars. Fyrir er ein við höfuðstöðvar ON að Bæjarhálsi 1, önnur hjá BL að Sævarhöfða og sú þriðja við Smáralind. Stöðin við Fitjar er opnuð í samstarfi við Fasteignafélagið Reiti, sem er eigandi húsanna að Fitjum. ON mun taka sex stöðvar til viðbótar í gagnið á næstu vikum á suðvesturhorni landsins. Á meðfylgjandi korti má sjá fyrirhugaðar staðsetningar þeirra. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á heimasíðu ON, www.on.is. Einungis tekur 20-30 mínútur að hlaða geyma rafbílanna upp í 80%. Stöðvarnar eru fyrstu sinnar tegundar hér á landi, en þekktar erlendis. Þær eru afar einfaldar í notkun og þegar allar tíu hafa verið teknar í notkun geta rafbílaeigendur ferðast um stórt svæði
Gísli Böðvarsson fyllir á í fyrsta skipti á Fitjum.
landsins án þess að hafa áhyggjur af straumleysi. Tæpast þarf að taka fram að græna orkan er bæði ódýr og umhverfisvæn. Rafbílar menga ekki andrúmsloftið. Þeir spara eigendum sínum fjármuni og þjóðarbúinu gjaldeyri. Gísli Böðvarsson, sölustjóri Tryggingamiðlunar Íslands opnaði stöðina í Fitjum. Hann býr í Njarðvík og starfar í Kópavogi. „Ég ek rafbíl daglega á milli heimilis og vinnustaðar og svo í vinnunni. Af reynslunni verður einungis dregin sú ályktun að hvetja beri alla sem geta til að eignast rafbíla! Þeir kosta vissulega talsvert í innkaupum en rekstrarkostnaður er hins vegar hlægilega lítill miðað við bensín- eða dísilbíla. Svo er einfaldlega ofboðslega gott og gaman að keyra rafbíl! Margir halda að rafbíll sé kraftlítill en það er nú aldeilis ekki svo. Hann er afar kröftugur, snar og þýður,“ segir Gísli.
„Við áttum fyrir jeppa. Rafbíllinn átti að verða bíll númer tvö á heimilinu en varð fljótlega bíll númer eitt. Ég keyri mikið og fann fljótt að rekstur og viðhald rafbíls kostar nánast ekki neitt. Rafvirki sagði mér að ef ég notaði heimilisrafmagnið eingöngu á bílinn kostaði það álíka mikið og að reka þvottavél. Enginn kvartar yfir rekstrarkostnaði þvottavélar. Þetta er hiklaust framtíðin. Heimilin spara mikla fjármuni með rafbíl og þjóðarbúið sparar heilmikið þegar sá tími kemur að fjöldi landsmanna ekur um á bílum sem ganga fyrir grænni og umhverfisvænni orku náttúrunnar.“ Orka náttúrunnar er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur. Fyrirtækið framleiðir og selur rafmagn til heimila og fyrirtækja um allt land og rekur jarðvarmavirkjanir á Hellisheiði og Nesjavöllum og vatnsaflsvirkjanir í Andakílsá og Elliðaám.
Samvinna og upplýsingagjöf innan stofnunar, við embætti landlæknis og Sjúkratryggingar Íslands. Umsjón með skjá í mötuneyti ásamt ytri- og innri vefsíðu. Umsjón og gerð ársskýrslu.
Lokun fæðingarhluta Í SÉRFRÆÐINGUR Ljósmæðravaktar HSS UPPLÝSINGAMÁLUM
Húsnæði óska eftir einbýli eða raðhúsi herb. 4+ í Heiðarskóla eða Holtaskólahverfi í langtímaleigu helst 5 ár eða lengur, get borgað tryggingu, góð meðmæli,reglusöm,reyklaus og greiðslugeta er 150.000 með rafmagni og hita. s: 892 6126 Meðleigjandi óskast Er námsmaður með íbúð á Ásbrú, 110 fermetra. Leigan er 50.000 og er innifalinn aðgangur að öllum heimilistækjum og neti. Samband við Jakob GSM 846 2515. Óska eftir verslunanarhúsnæði Vantar lítið verslunarhúsnæði í Keflavík allt kemur til greina s:770 6689
Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla
NÝTT
Forvarnir með næringu
Opið alla daga fram á kvöld
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
Sálarrannsóknarfélagið. Þórhallur Guðmundsson miðill verður með einkafundi fimmtudaginn 5. júní, í húsi félagsins. Tímapantanir eru í síma 421 3348.
Hæfniskröfur
Góð tölvukunnátta ásamt þekkingu og reynslu af algengustu tölvukerfum (excel, word, power point o.s.frv.).
Breyting hefur orðið á þeim tíma sem fæðingarhluti Ljósmæðravaktar verður lokaður í sumar. Þetta eru fjórar vikur sem er veruleg stytting Hæfni samskiptum. Við hjáfrá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) óskum fyrra árií mannlegum þegar lokað var í sex vikur. Fæðingarhluta Ljósmæðravaktar HSS verður lokað í sumar frá og með af kennslu er æskileg. eftir því aðReynsla ráða sérfræðing í upplýsingamálum. miðnætti föstudagskvöldsins 30. maí til kl. 08:00 laugardags 28. júní 2014.
Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi unnið Mæðravernd verðursem opingetur virka daga frásjálfstætt. 08:00 – 16:00.
Barnshafandi konum sem þurfa aðstoð fyrir utan hefðbundna mæðravernd Helstu HSS verkefni og ábyrgðLandspítalans er bent á vaktþjónustu eða kvennadeild Öllum umsóknum verður eða svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur í síma: 543-3049 í skiptiborð í síma: 543-1000.
verið tekin. Samvinna og upplýsingagjöf innan stofnunar, við embætti landlæknis Vaktþjónusta lækna er eftirfarandi á heilsugæslunni í Reykjanesbæ: og Sjúkratryggingar Íslands. Umsjón með skjá í mötuneyti ásamt ytri- og Starfshlutfall er 100% Móttakan er opin 08:00 - 20:00 á virkum dögum, aðra daga frá kl 10:00 - 19:00 innri vefsíðu. Umsjón og gerð ársskýrslu. Læknavakt lækna er frá - 20:00 virka2014 daga Umsóknarfrestur erkl. til16:00 og með 1. maí en um helgar kl. 10:00 - 13:00 og 17:00 - 19:00. Hæfniskröfur Nánari upplýsingar veita Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir Bráðamóttaka lækna er opin allan sólarhringinn á HSS. í síma 422-0696 eða í gegnum netfangið gsj@hss.is Ef um bráðatilfelli erásamt að ræða á að hringja í 112 ogaffáalgengustu sjúkrabíl Góð tölvukunnátta þekkingu og reynslu Elís Reynarsson í síma eða í gegnum netfangið elis@hss.is eða tölvukerfum til þess að fá422-0599 samband við lækni utan opnunartíma. (excel, word, power point o.s.frv.).
Hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af kennslu er æskileg.
Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
-uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Ásabraut 31 fnr. 230-0025, Sandgerði, þingl. eig. Fúsi ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 3. júní 2014 kl. 09:30. Ásabraut 33 fnr. 230-0027, Sandgerði, þingl. eig. Fúsi ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 3. júní 2014 kl. 09:35. Ásabraut 35 fnr. 230-1102, Sandgerði, þingl. eig. Fúsi ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 3. júní 2014 kl. 09:40. Suðurgata 24, fnr. 209-0706, Keflavík, þingl. eig. Svanfríður Aradóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbankinn hf,Reykjanesbæ, Reykjanesbær, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 3. júní 2014 kl. 09:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík, 26. maí 2014. Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
Sjónvarp Víkurfrétta Alla fimmtudaga kl. 21:30 á ÍNN
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 9 1 9
Draumaferð á hverjum degi Ef þú vilt sparneytinn og rúmgóðan fjölskyldubíl sem kemur skemmtilega á óvart er óþarfi að leita lengra. Nýr Mercedes-Benz B-Class eyðir frá 4,1 l/100 km í blönduðum akstri og mengar svo lítið að hann fær frítt í stæði í Reykjavík í 90 mínútur. Gerðu allar ferðir að draumaferðum á Mercedes-Benz B-Class.
Hjá Öskju á Krókhálsi 11 bíður þín glæsilegur B-Class til sýnis og reynsluaksturs.
Mercedes-Benz B-Class 160 CDI, dísil, beinskiptur 6 gíra. Verð frá 4.790.000 kr.
Holtsgötu 52 · Reykjanesbær Sími 420 5000 · ksteinarsson.is
Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi
12
miðvikudagurinn 28. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-sjómannadagurinn
pósturu vf@vf.is
Sjóarinn síkáti með glæsilegasta móti í tilefni 40 ára kaupstaðarafmælis
S
jóarinn síkáti verður í Grindavík um helgina til heiðurs íslenska sjómanninum og fjölskyldu hans. Í tilefni 40 ára kaupstaðarafmælis Grindavíkurbæjar verður mikið lagt í dagskrá Sjóarans síkáta í ár, sérstaklega það sem snýr að fjölskyldudagskránni. Í Grindavík verður rjóminn af
bestu skemmtikröftum landsins alla sjómannadagshelgina og dagskráin er metnaðarfull. „Þetta verður frábær helgi, við munum gleðjast með sjómönnunum okkar og gerum það með stæl alla sjómannadagshelgina með glæsilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna,“ segir Þorsteinn Gunn-
arsson sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar um bæjarhátíð Grindvíkinga sem haldin verður 30. maí - 1. júní nk. Sjóarinn síkáti í Grindavík hefur fest sig í sessi sem öflugasta fjölskyldu- og sjómannadagshátíð landsins. Á sama tíma og hefðbundin hátíðarhöld sjómanna-
Bæjarstjórnarkosningar 2014 í Grindavík – Kjörfundur Kjörfundur fer fram í Hópsskóla og hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00. Að kjörfundi loknum fer talning fram á sama stað. Kjósendur skulu framvísa persónuskilríkjum á kjörstað. Kjörskrá Grindavíkurbæjar vegna sveitarstjórnarkosninganna liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar. Einnig er hægt að kanna á kosningavef Innanríkisráðuneytisins hvar kjósandi er skráður á kjörskrá http://www.kosning.is/sveitarstjornarkosningar-2014/kjorskra/ Kjörstjórn Grindavíkurbæjar
dagsins hafa víða verið lögð niður undanfarin ár hafa Grindvíkingar tekið þá stefnu af efla Sjóarann síkáta enn frekar enda Grindavík einn öflugasti sjávarútvegsbær landsins. Mikið er lagt upp úr því að Sjóarinn síkáti er fyrst og fremst fjölskylduhátíð þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi en tónlistin skipar stóran sess á hátíðinni. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar koma fram á Sjóaranum síkáta að þessu sinni. Segja má að Sjóarinn síkáti sé fyrsta bæjarhátíð sumarsins á landsvísu. Aðsókn hefur verið mjög góð undanfarin ár en um 20 þúsund manns hafa verið í Grindavík á Sjóaranum síkáta. Hátíðin hefur verið haldin á annan áratug en fyrir fimm árum voru gerðar talsverðar breytingar á hátíðinni sem tekist hafa virkilega vel. „Við vildum auka þátttöku heimafólksins og í leiðinni fá góða gesti í bæinn þessa helgi sem er orðin að eins konar grindvísku ættarmóti með tilheyrandi gestum sem hafa verið til mikillar fyrirmyndar. Með því að fá heimafólk til að skreyta bæinn og skipta honum upp í litahverfi varð í raun algjör sprenging í þátttöku Grindvíkinga. Föstudagskvöldið hefur fest í sessi með skrúðgöngu og skemmtilegu bryggjuballi og svo er líf og fjör alla helgina með
tónlist, skemmtiatriðum, listviðburðum og uppákomum þar sem við leggjum upp úr fjölbreyttri fjölskyldudagskrá alla helgina sem nær hámarki á sunnudeginum, sjálfum sjómannadeginum. Það besta við þessa bæjarhátíð okkar Grindvíkinga að mínu mati er hversu margir koma að henni og bjóða upp á fjölbreytta og skemmtilega viðburði til heiðurs íslenska sjómanninum og fjölskyldu hans,“ segir Þorsteinn. „Við reynum að bæta umgjörð hátíðarinnar á hverju ári í samvinnu við þá fjölmörgu aðila sem koma að undirbúningi hennar á hverju ári en við höfum átt t.d. gott samstarf við Sjómanna- og vélstjórafélagið sem kemur myndarlega að hátíðinni, sérstaklega á sjómannadeginum sjálfum með skemmtidagskrá og heiðursviðurkenningum, kappróðri, koddaslag og ýmsu fleiru. Við bjóðum alla landsmenn velkomna á Sjóarann síkáta,“ segir Þorsteinn. Tjaldsvæðið í Grindavík er glæsilegt og hefur aðsókn þar verið góð á Sjóaranum síkáta. Þar er nóg pláss alla helgina. Aldurstakmark er 20 ár og er næturgæsla á svæðinu þar sem unglingafyllerí er einfaldlega ekki liðið. Dagskrána er hægt að nálgast í heild sinni á www.sjoarinnsikati.is.
Í tilefni 40 ára kaupstaðarafmælis Grindavíkurbæjar verður dagskrá Sjóarans síkáta í ár stórglæsileg. Kynnið ykkur dagskrána á
www.sjoarinnsikati.is
BRYGGJUBALLIÐ: • • • • •
Ingó Veðurguð Hvanndalsbræður Jóhanna Guðrún Pálmi Gunnarsson The Backstabbing Beatles
SKEMMTANIR OG TÓNLEIKAR:
• Skítamórall • Jóhann Helgason og Magnús Þór Sigmundsson • Upplyfting • Bjartmar Guðlaugsson • Audio Nation • Lúðrasveit Hafnarfjarðar • Daltónar • Erpur • Bræðurnir frá Grímsey • Vinir Dóra • Traustir vinir • Hafrót • Spark of Díana Von Ancken • Þorvaldur Halldórsson og Freyr Eyjólfsson
FYRIR ALLAN ALDUR:
• Sproti • Pollapönk • Brynjar Dagur, sigurvegari Ísland got talent • Ingó Veðurguð • Einar Mikael töframaður • Jóhanna Guðrún • Brúðubíllinn • Íþróttaálfurinn og Solla stirða • Vatnaboltar • Litabolti • Skemmtisigling
SJÓMANNADAGURINN:
Sjómannamessa kl. 13:00 í Grindavíkurkirkju. Hátíðarhöld við Kvikuna. Ávörp, heiðursviðurkenningar og verðlaunaafhendingar fyrir kaupróður laugardagsins. Hátíðarverður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur.
www.sjoarinnsikati.is
• • • • • • • • • • •
Danskompaníið Sjópulsa í höfninni Krakkakeysla á mótorhjólum Dorgveiðikeppni Krakkakeyrsla á mótorhjólum Hoppikastalar Hestateyming Sterkasti maður á Íslandi Íslandsmótið í sjómanni Leiktæki Og margt margt margt fleira
14
miðvikudagurinn 28. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
■■Fæ alltaf gæsahúð þegar ég keyri inn í bæinn
Íþróttagleðin stendur upp úr
STÖRF HJÁ IGS 2014 Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins. IGS ehf. vill ráða fólk til vinnu. Um er að ræða störf við ræstingu flugvéla. Áhersla er lögð á reglusemi, stundvísi og árvekni. Lágmarksaldu 18 ár, almenn ökuréttindi, íslensku- og/eða enskukunnátta skilyrði. Umsóknarfrestur rennur til 4. júní 2014
H
anna Gestdóttir er Grindavíkurmær sem stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hún hefur æft knattspyrnu og körfubolta frá unga aldri og hefur svo sannarlega smitast af íþróttagleðinni sem ríkir í bænum. Hönnu finnst íþróttagleðin standa upp úr þegar sú spurning er lögð fyrir hana. Hanna ólst upp í Grindavík hjá fjölskyldunni sinni og það hefur aldrei verið á dagskrá hennar að
flytja héðan. Það er einfaldlega gott að búa í Grindavík. Hver er helsti gallinn við Grindavík? „Hversu lítil líkamsræktaraðstaðan er og ég bíð spennt eftir nýrri rækt.“ Hvernig var að alast upp í Grindavík? „Það var frábært að alast upp í Grindavík ég var mjög heppin með árgang í Grunnskóla Grindavíkur; þar var hópurinn þéttur og samhentur. Þau ár voru ótrúlega skemmtileg. Ég er ekki frá því að
það sé smá söknuður frá þeim árum.“ Kostina við að búa í Grindavík segir Hanna vera að fátt sé betra en að koma heim eftir langan skóladag, keyra úr Keflavík og koma heim í paradísina. Þrátt fyrir að hafa búið hér alla sína ævi fær Hanna ennþá góða tilfinningu og jafnvel gæsahúð þegar hún keyrir inn í bæinn. Lokaorð? „Áfram Grindavík!“
Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is
Vorferð félags eldri borgara á Suðurnesjum Þriðjudaginn 3.júní nk.verður farin dagsferð á vegum FEBS.
FJÓRAR HAGNÝTAR NÁMSBRAUTIR Nám í skóla - nám á vinnustað FISKTÆKNI
Fisktækniskóli Íslands
býður upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi á framhaldsskólastigi. Námið er hagnýtt tveggja ára nám sem er byggt upp sem önnur hver önn í skóla og hin á vinnustað. Nemendur geta valið sér námsleiðir í sjómennsku, fiskvinnslu og fiskeldi. Verkefni og vinnustaðir eru valdir með hliðsjón af áhuga hvers og eins.
Nánari upplýsingar hjá starfsmönnum Fisktækniskóla Íslands í síma 412-5966 eða á www.fiskt.is Skólaakstur
Tveggja ára hagnýtt framhaldsskólanám til starfa í sjávarútvegi og fiskeldi. Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Á Fisktæknibraut er hægt að velja þrjár línur: Sjómennska/veiðar - Fiskvinnsla- Fiskeldi Hvert námsár skiptist í eina önn í skóla og eina á vinnustað undir leiðsögn tilsjónamanns (72 ein).
MAREL VINNSLUTÆKNI
Eins árs nám við vélar og hugbúnað frá Marel. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Námsárið skiptist í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns (36 ein).
GÆÐASTJÓRN
Eins árs nám í gæðstjórnun. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Námsárið skiptist í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns (36 ein).
NETAGERÐ
Þriggja ára iðnnám með mikla starfsmöguleika til starfa við veiðarfæragerð (48 ein).
Spennandi blanda bóklegs og verklegs náms sem gefur mikla starfsmöguleika eða til frekari menntunnar. Víkurbraut 56 240 Grindavík, info@fiskt.is
namsleidir.indd 1
21.3.2014 11:10:42
Kl. 09:00 verður farið frá SBK komið við á Nesvöllum og haldið þaðan sem leið liggur uppí Mosfellssveit að Gljúfrasteini og hús skáldsins skoðað. Þaðan verður haldið á Þingvöll. Þar verður nestið tekið upp og snætt og síðan fegurð þjóðgarðsins barin augum. Frá Þingvöllum verður haldið í Hvalfjörðinn ,gegnum Kjósarskarð og þar tekur á móti hópnum Arnheiður ferðafrömuður og fer hún með hópnum ,segir sögu svæðisins og fer á helstu staðina (Saurbæjarkirkju,herminjasafnið og fleira skemmtilegt). Að lokum verður farið á Bjarteyjarsand, þar sem snæddur verður kvöldverður Og að því loknu verður haldið heim á leið og vonandi allir saddir og sælir Þáttaka tikynnist sem fyrst til: Lydíu sími 423 7604 Kristínar 421 4935 Brynju 422 7177 Ferðanefndin
Smíðavellir (Kofabyggð ) 2014 staðsetning: Baugholt / Krossholt. Námskeiðið er frá og með 10. júní til og með 26. júní frá kl. 13:00 - 16:00, mánudaga til fimmtudaga. Þátttakendur koma með eigin hamar og nesti. Þátttökugjald er kr. 7.000.-, systkina afsláttur kr. 500.Ekki er heimilt að taka með sér gesti, systkini eða frændsystkin sem eru ekki skráð í Smíðavellina. Skráning er hafin á eftirfarandi hlekk: https://secure.skatar.is/felagatal/heidabuar/sumarnamskeid.aspx
xdreykjanes.is
Vinnum áfram ...að breytingum til hins betra
Undir forystu núverandi meirihluta sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur markverður árangur náðst á fjölmörgum sviðum. Við viljum halda áfram að vinna að breytingum í bænum til hins betra og óskum eftir þínum stuðningi til að halda áfram. Atvinnumál
Menntamál
Fjölskyldan
Umhverfismál
Menningarmál
Fjármál
Áherslan hefur verið á fjölbreytni og margt hefur áunnist. Stærsta frumkvöðlasetur landsins hefur risið á Ásbrú; örþörungaverksmiðja, gagnaver og annað er í byggingu. Fiskeldi og fullvinnsla sjávarafurða á Reykjanesi og fjölbreyttari valmöguleikar fyrir ferðamenn. Góðar fréttir heyrast frá Helguvík og við munum sjá árangur áralangrar vinnu og fjárfestinga innan tíðar. Við gefumst ekki upp þótt móti blási.
Hamingja og heilbrigði fjölskyldunnar eru hornsteinn framtíðarstefnu D listans. Í Reykjanesbæ bjóðast ódýrar skólamáltíðir og gerðar hafa verið tilraunir með ókeypis hafragraut í morgunmat. Við munum hækka ummönnunar- og hvatagreiðslur, efla forvarnir, kanna áhuga foreldra á sveigjanlegri opnunartíma leikskóla og leggja áherslu á að leyst verði úr húsnæðisvanda fjölmargra íbúa bæjarins. Íbúalýðræði er óvíða meira og við viljum halda þeirri þróun áfram. Við viljum einnig halda áfram að stuðla að öflugu íþrótta- og tómstundastarfi.
Menning skipar sífellt stærra hlutverk í atvinnusköpun landsmanna. Við munum áfram vinna að framgangi Víkingaheima og Duushúsa og nú bætist Hljómahöllin við sem segull í ferðaþjónustu. Ljósanótt hefur með samstilltu átaki orðið ein stærsta fjölskylduhátíð landsins og barnahátíð sækir stöðugt á auk fjölda minni viðburða. Við viljum leggja áherslu á að markaðssetja bæinn betur og það góða sem hefur verið gert og fá hingað innlenda og erlenda ferðamenn í meiri mæli.
Skólar í Reykjanesbæ mælast nú í fremstu röð á landinu. Við höfum verið í fararbroddi í spjaldtölvuvæðingu grunnskólanema, brottfall úr skólum hefur minnkað, fjölbrautarskólinn er í sókn og háskólabrú Keilis býður möguleika á að klára undirbúningsnám fyrir háskóla. Við viljum endurvekja frístundarútuna og auka fjölbreytni í skólastefnum.
Við ætlum að byggja áfram upp bæinn okkar og vistvænt, hlýlegt umhverfi verður í fyrirrúmi. Hvergi verður slegið af í viðhaldi gatna og umhirðu opinna svæða og áfram verður haldið áfram með „grænu byltinguna“. Sköpum skemmtilegan bæjarbrag á Hafnargötunni og nágrenni og mótum framtíðarsýn fyrir svæðið.
Við höfum lagt fram raunhæfa áætlun til að ná skuldaviðmiði sveitarfélaga vel innan þeirra marka sem okkur er sett. Við ætlum ekki að skerða þjónustuna eða stuðning við íþrótta-, menningar-, og tómstundarstarf eða draga úr verkefnum sem ekki eru lögbundin eins og almenningssamgöngur eða stuðningur við barnafjölskyldur, í þeim eina tilgangi að ná viðmiðum tveimur árum fyrr. Við munum sjá til þess að rekstur bæjarins sé áfram hagstæður í samanburði við önnur sveitarfélög og aðhalds sé gætt.
Kosningakaffi
Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins verður haldið í Stapa frá kl. 14.00 á kjördag, laugardaginn 31. maí. Allir hjartanlega velkomnir.
Akstur á kjörstað
Boðið verður upp á akstur á kjörstað sem má panta í síma 848-2424.
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ
Vinnum áfram
16
miðvikudagurinn 28. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf
pósturu vf@vf.is
n Glæný og vinaleg hannyrðaverslun opnar í Grindavík:
„Dálítil hugsjón í þessu hjá mér“ F
yrir skömmu var opnuð ný hannyrðaverslun í Grindavík að nafni Gallery Spuni. Víkurfréttir rákum inn nefið. Sófasett og heitt á könnunni „Mig hefur alltaf dreymt um að opna hannyrðaverslun og er þetta því frábær viðbót við þau vörumerki sem ég hef nú þegar upp á að bjóða.“ Segir Guðbjörg Bjarnadóttir, eigandi Gallery Spuna. Verslunin er staðsett að Gerðarvöllum 17, í sama húsi og Hérastubbur bakari. Guðbjörg segir vöruúrvalið fjölbreytt og skemmtilegt, svo sem tölur, risavaxið garn frá Bandaríkjunum, vinsælt garn frá Mayflower, föndurpakkningar
frá Ólátagarði svo fátt eitt sé nefnt. „Hér eru allir velkomnir og við erum með sófasett og heitt á könnunni og alls konar námskeið eru í undirbúning hjá okkur. Við viljum að fólki líði vel og hafi stað til að hittast á og hafa það notalegt.“ Móðir Guðbjargar sá um heimasíðugerð og systir hennar um alla grafíska hönnun. Svo hjálpar dóttir hennar, Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, einnig til. Vill bjóða aðstoð sína Guðbjörg segir að langþráður draumur sinn sé að rætast. „Ég hef alltaf verið mikil handavinnukona en opnaði líka bókhaldsskóla og bókhaldsstofu. Hef einnig sjálf
hannað í um 15 ár og viðað að mér efni. Ætla að reyna að vera með námskeið í hverjum mánuði en fólk getur einnig komið, sest niður með sína handavinnu og fengið ráð. Ef það vantar smotterí upp á að halda áfram þegar komið er í strand þá get ég hjálpað. Dálítil hugsjón í þessu hjá mér því ég kenndi í 15 ár og fannst það æði. Hef gaman að því að vera með fólki og aðstoða. Hér næ ég að sameina allt það sem er skemmtilegt á einn stað.“ Opnunartími verslunarinnar er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 12-18 og föstudaga frá kl. 11-13. Utan afgreiðslutíma eru allir velkomnir ef Ullmax bílinn fyrir utan.
KveiKjum á perunni
60 milljóna króna sparnaðartækifæri
Framsókn í Reykjanesbæ framsokn.com
Krúttsprengja í Landnámsdýragarði Geitin Freyja bar tveimur stórum og hraustlegum bræðrum á mánudagsmorgun í Landnámsdýragarðinum við Víkingaheima. Blaðamaður Víkurfrétta náði mynd af fyrstu samverustund mæðginanna.
83% kjósa Víkurfréttir og vf.is
141298 •
SÍA •
PIPAR\TBWA
#TAEKNIFRAEDI
Viltu stunda háskólanám á Suðurnesjum? Vissir þú að það er hægt að leggja stund á tæknifræðinám á vegum Háskóla Íslands í
NÁMSFRAMBOÐ Á HAUSTÖNN 2014
Keili á Ásbrú? Um er að ræða hagnýtt BSc-nám sem er jafnframt eina tæknifræðinám
HÁSKÓLABRÚ
landsins án skólagjalda.
EINKAFLUGMANNSNÁM
•
FLUGÞJÓNUSTUNÁM
FLUGUMFERÐARSTJÓRN
Tæknifræðingar eru eftirsóknarverðir starfskraftar í atvinnulífinu, til að mynda við nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa eða við þróun hátæknilausna í iðnaðinum. Þá er þetta tilvalinn vettvangur fyrir ýmiss konar frumkvöðlastarf. Í náminu er lögð mikil áhersla á verklega nálgun og raunveruleg verkefni í samstarfi við atvinnulífið. Hefðu nám við Keili og Háskóla Íslands í þínum heimahögum – kynntu þér tæknifræðinám á www.kit.is
KEILIR
ÁSBRÚ
578 4000
keilir.net
•
FLUGVIRKJANÁM
TÆKNIFRÆÐINÁM
•
EINKAÞJÁLFARANÁM
•
ATVINNUFLUGMANNSNÁM
FLUGKENNARAÁRITUN
•
STYRKTARÞJÁLFARANÁM
LEIÐSÖGUNÁM Í ÆVINTÝRAFERÐAMENNSKU
Kynntu þér fjölbreytt námsframboð Keilis á Opna deginum á Ásbrú fimmtudaginn 29. maí frá 13–16.
18
miðvikudagurinn 28. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
■■Ung leikkona með stóra drauma:
Krefjandi hlutverk í vinsælli mynd -viðtal
pósturu vf@vf.is
Svo þegar slökkt var á sjónvarpinu sá hún spegilmynd sína þar og var mjög glöð. Hún ætlaði sér alltaf í sjónvarpiðv
K
vikmyndin Vonarstræti er á góðri leið með að slá öll aðsóknarmet íslenskra kvikmynda. Hún hefur fengið nær einróma lof gagnrýnenda og einnig áhorfenda, sem ausið hafa myndina lofi á samfélagsmiðlum. Hafdís Eva Pálsdóttir, nemandi í 4. bekk í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ, leikur Kollu, dóttur Móra, sem Þorsteinn Bachmann á stórleik við að túlka. Olga Björt hitti Hafdísi Evu og móður hennar, Maríu Hauksdóttur.
Heimilisofbeldi um miðja nótt Hafdís Eva fór í áheyrnarprufur á sínum tíma ásamt mörghundruð öðrum stelpum sem vildu krækja í hlutverk í myndinni. „Það kom til greina að ég léki Heiðu, dóttur Eikar, en þeim fannst ég passa betur í hlutverk Kollu. Hlutverkið var á margan hátt mjög erfitt,“ segir Hafdís Eva og María bætir við að fólk átti sig í raun ekki á því hversu krefjandi þetta hlutverk var fyrir níu ára barn. „Hún þurfti að vera við tökur á heimilisofbeldi um miðja nótt. Einnig þurfti hún að vera fullklædd í bólakafi í vatni í einu atriðinu. Frekar óvenjulega aðstæður fyrir börn. Henni fannst það samt svo gaman að það tók alveg yfir hversu erfitt það var. Það
Caffè KnúsKnús Caffè Kaffihúsið Knús Caffé er til Sölu vegna veikinda eiganda. Kaffihúsið er vel rekið í hjarta nýja miðbæjarins Áhugasamir hafi samband s. 571 1222 eða knus@knuscaffe.com
var svo skrýtið að sjá hana svo á tjaldinu. Það var eins og að hún væri andsetin því hún var svo sannfærandi sem Kolla. Fyrst hún náði mömmu sinni svona rosalega þá hlýtur hún að vera ansi góð leikkona.“ Grét af stolti Hafdís Eva segir að henni hafi einnig fundist skrýtið að sjá sjálfa sig á svona stóru tjaldi. „Mér fannst röddin mín svo skrýtin. Svo fór ég bara að gráta, aðallega þegar ég sá nafnið mitt og varð svo stolt.“ Hún segir að það hafi verið mjög gott að vinna með Þorsteini og einnig leikstjóranum Baldvini Z. „Þeir voru svo glaðir og ánægðir og stemningin rosalega góð. Þorsteinn var alltaf að segja við mig á milli þess sem tökur voru: Hvað segirðu? Ertu ekki spennt? Og svo bara fór hann aftur í karakter Móra og gjörbreyttist. Það var rosalega skrýtin tilfinning.“ Skólafélagar samglöddust Þær mæðgur segja afar ánægjulegt hversu góðar viðtökur eru á myndinni. Hafdís Eva segir skólafélagana koma vel fram við sig. „Ég kom með myndir frá frumsýningunni í skólann og kennarinn leyfði mér að sýna bekknum og þau tóku því mjög vel. Þau eru ekki að öfundast heldur eru bara stolt.“ María segir stelpuna sína líka bara á jörðinni með þetta og lausa við allt mont. „Hún er bara þakklát þegar aðrir samgleðjast henni. Einnig eru margir búnir að senda mér póst og lofa frammistöðu Hafdísar Evu. Andi persónu Kollu lifir svo mikið í gegnum Móra.“ Þá segist Hafdís Eva einnig hafa upplifað myndina á annan hátt en aðrir, eins og að hún væri Kolla. „Stundum grét ég og ég fagnaði líka af gleði í einu atriðanna með honum því það var svo raunverulegt.“ María segist einnig hafa átt bágt með tilfinningarnar og bara leyft tárunum að streyma.
Í aðalhlutverki í nýrri stuttmynd Vonarstræti er ekki eina myndin sem Hafdís Eva hefur leikið stórt hlutverk í því hún leikur aðalhlutverk í stuttmyndinni Handan hafsins. Sú mynd er útskriftarverkefni Heiðar Maríu Rúnarsdóttur úr Kvikmyndaskóla Íslands, og var frumsýnd fyrir rétt rúmri viku í Bíó Paradís. „Baldvin vildi fá mig í það hlutverk. Hann takk upp á því,“ segir Hafdís Eva. María segir dóttur sína hafa þurft að gera átakanlega hluti í þeirri mynd líka. „Það myndi ekki hvaða barn sem er framkvæma þessa hluti sem hún gerði.“ Góður leikari þarf ekki að segja mikið Hafdís Eva sótti leiklistarnámskeið þar sem hún var með flestar línur í uppsetningu leikrits. „Þá lék ég tré. Reyndar áttu að vera tvö tré en sú sem lék hitt tréð var veik, svo að ég lék bara bæði trén.“ Hún segist vera fljót að læra línur í handriti og t.a.m. hafi hún ekki sagt mikið í hlutverki sínu í Vonarstræti. „Það þarf ekki að segja mikið til að vera góður leikari, heldur nota svipi og slíkt. Eftir tökur á erfiðustu senunni, þar sem ég t.d. tala ekkert en geri mikið, var ég alveg búin á því.“ Hún segir að vel hafi verið hugsað um sig, hlý teppi ekki langt undan og alltaf einhver til í að knúsa sig og sýna hlýju.
19
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 28. maí 2014
Það þarf ekki að segja mikið til að vera góður leikari, heldur nota svipi og slíkt.
Í hlutverki Kollu í Vonarstræti.
Á gott tengslanet Hafdís Eva er umvafin góðu tengslaneti. Hún er dóttir Páls Kristjássonar og hún á einnig stjúpmömmu, Tinnu Fenger, og stjúppabba, Óskar Inga Víglundsson. Framtíðin er björt hjá þessari fjölhæfu stúlku. Ásamt því að vera góð leikkona er hún afburðarnemandi sem fékk 10 í samræmdu prófunum og hefur hlotið verðlaun sem sundkona. „Ég æfi sund sex daga vikunnar. Annar pabbi minn, Óskar, er Íslandsmeistari í bekkpressu og hann er duglegur að taka mig með á hreystivöllinn. Svo hefur hinn pabbi minn, Páll, mikinn áhuga á kvikmyndagerð og
leiklist og hvetur mig áfram í því.“ María bætir við að svo sé hlutverk sitt að láta allt ganga upp og minna hana á að vera líka tíu ára. Frá unga aldri hafi Hafdís Eva sýnt leikræna tilburði í daglegu lífi. „Þegar hún horfði á barnaefni horfði hún ekkert bara eða söng með. Hún sýndi öll leikrænu tilþrifin sem hún sá á skjánum og lék helst alla í leikritum sem hún horfði á. Svo þegar slökkt var á sjónvarpinu sá hún spegilmynd sína þar og var mjög glöð. Hún ætlaði sér alltaf í sjónvarpið,“ segir María. Mikill skilningur hjá skólanum Þær mægður segja að hjá Háaleitis-
skóla hafi henni verið sýndur mikill skilningur og sveigjanleiki við gerð Vonarstrætis og hafi m.a. grínast með að það væri kominn rauður dregill fyrir framan skólann. María bætir við að það hafi auðveldað fjarveruna hversu góður námsmaður dóttir hennar er. „Mér finnst líka svo gaman að geta náð að hitta vini mína, staðið mig í skólanum og verið í þessu. Markmiðið er að fara til Hollywood. Ég er mjög sjálfstæð og svo gengur mér bara svo rosalega vel,“ segir Hafdís Eva, sem ætlar að láta alla sína drauma rætast.
MERKINES Í HLJÓMAHÖLL Erum byrjuð að taka á móti bókunum fyrir salinn Merkines í Hljómahöll fyrir fermingar 2015. Salurinn tekur 120 manns í borðhald. Innifalið í leigu á salnum eru stólar, borð, dúkar, hljóðkerfi, hljóðnemar, skjávarpi, sýningartjald, aðgangur að eldhúsi og kælum, borðbúnaður og þrif eftir veisluna. HAFIÐ SAMBAND sími 420 1030 • hljomaholl.is • info@hljomaholl.is
AUGLÝSING VEGNA KOSNINGA TIL KJÖRSKRÁ OG KJÖRSTAÐIR Í REYKJANESBÆ
Kjörskrá fyrir Reykjanesbæ vegna kosninga til sveitarstjórnar sem fram fara þann 31. maí 2014 liggur frammi almenningi þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Sérstök athygli er vakin á
Grófin
Iðavellir
Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar: Otto Jörgensen formaður, Kristbjörn Albertsson, Hildur Ellertsdóttir, Bára Benediktsdóttir, Ásdís Óskarsdóttir, Stefán Ólafsson.
Kjörstaðir opna
Á kjördag mun yfirkjörstjór
TIL SVEITARSTJÓRNAR 31. MAÍ 2014
BÆ
menningi til sýnis á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.
opna kl.09:00 og loka kl. 22:00
örstjórn hafa aðsetur í Heiðarskóla sími 420 4515
Bjarkardalur
Brimdalur
22
miðvikudagurinn 28. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
■■80 nemendur útskrifuðust frá FS
Sandra Lind Þrastardóttir dúx vorannar
Á
ttatíu nemendur útskrifuðust frá vorönn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja; 53 stúdentar, 5 sjúkraliðar, 9 brautskráðust af starfsbraut, 7 úr verknámi og 19 luku námi af starfsnámsbrautum en skólaslit og brautskráning fóru fram sl. laugardag. Nokkrir nemendur brautskráðust af tveimur námsbrautum. Konur voru 42 og karlar 38. Alls komu 57 úr Reykjanesbæ, 13 úr Grindavík, 3 úr Garði, tveir úr Vogum og einn úr Sandgerði. Einn kom frá Húsavík, einn frá Hellu og einn úr Kópavogi. Sá nemandi sem kom lengst að lauk námi í netagerð og kom alla leið frá Litháen. Dagskráin var með hefðbundnu Þrastardóttir fékk viðurkenningar sniði. Kristján Ásmundsson skóla- frá skólanum fyrir góðan árangur meistari afhenti prófskírteini og í spænsku, stærðfræði, viðskiptaflutti ávarp og Guðlaug Pálsdóttir greinum og bókfærslu. Sandra aðstoðarskólameistari flutti yfirlit Lind fékk einnig gjafir frá Íslenska yfir störf annarinnar. Magnea Guð- stærðfræðafélaginu og Verkfræðiríður Frandsen nýstúdent flutti stofu Suðurnesja fyrir árangur sinn ávarp fyrir hönd brautskráðra og í stærðfræði. Kristján Ásmundsson Einar Trausti Óskarsson kennari skólameistari afhenti 100.000 kr. flutti útskriftarnemendum kveðju- námsstyrk úr skólasjóði en hann ræðu starfsfólks. Nýstúdentarnir er veittur til þess nemanda sem er Helena Rós Gilbert og Patrekur með hæstu meðaleinkunn við útHrafn Hallgrímsson fluttu tónlist skrift og hlaut Sandra Lind Þrastarvið athöfnina ásamt nemendum og dóttir styrkinn. kennurum Tónlistarskóla Reykja- Landsbankinn veitti við útskriftina viðurkenningar fyrir góðan nesbæjar. Við athöfnina voru veittar viður- námsárangur og var það Björn kenningar fyrir góðan námsár- Kristinsson sem afhenti viðurangur. Gullveig Petra Snorradóttir kenningarnar fyrir hönd bankans. og Ívar Egilsson fengu verðlaun Að þessu sinni hlaut Magnea fyrir góðan árangur í íslensku. Ell- Guðríður Frandsen verðlaun fyrir ert Björn Ómarsson fékk viður- góðan árangur í erlendum tungukenningu fyrir góðan árangur í málum á stúdentsprófi og Ellert húsasmíði og Hulda Sif Steingríms- Björn Ómarsson fyrir góðan árdóttir fyrir góðan árangur í fata- angur í tæknigreinum. Sandra Lind og textílgreinum. Sylwia Wszebo- Þrastardóttir fékk viðurkenningar rowsk a fék k v ið u rke n n i ng u fyrir góðan árangur í stærðfræði Ísbrúar, félags kennara sem kenna og raungreinum. Sandra Lind hlaut íslensku sem annað tungumál, fyrir einnig viðurkenningu fyrir hæstu frábæra frammistöðu í námi í ís- einkunn á stúdentsprófi og fékk að lenskum framhaldsskóla en þessi launum 30.000 kr. styrk frá Landsviðurkenning er veitt nemendum bankanum. sem hafa lært íslensku sem annað Við útskriftina veitti nemendatungumál. Andrea Laufey Hauks- félagið NFS verðlaun fyrir jákvæða dóttir fékk verðlaun fyrir árangur framkomu á skemmtunum félagssinn í ensku og spænsku, Aníta ins í vetur. Það var Elva Dögg Ósk Georgsdóttir fyrir sálfræði og Sigurðardóttir, formaður félagsins, ensku og Konný Hrund Gunnars- sem afhenti verðlaunin, iPada sem dóttir fékk verðlaun fyrir góðan foreldrafélag skólans og Reykjaárangur í myndlist en hún fékk nesbær gáfu. einnig gjöf frá Listasafni Reykja- Guðbjörg Ingimundardóttir afnesbæjar fyrir árangur sinn. Hel- henti við athöfnina styrki úr ena Rós Gilbert fékk viðurkenn- styrktarsjóði Fjölbrautaskóla ingar fyrir góðan árangur í ensku Suðurnesja. Sjóðurinn var stofnog jarðfræði og Magnea Guðríður aður af Kaupfélagi Suðurnesja og Frandsen fékk viðurkenningar Gunnari Sveinssyni, fyrrverandi fyrir árangur sinn í ensku, frönsku, kaupfélagsstjóra og fyrsta formanni spænsku og jarðfræði. Sandra Lind skólanefndar Fjölbrautaskóla
a t t é r f r u k í V p r a v Sjón d l ö v k s g a d u t m m i öll f kl. 21:30 á ÍNN
Suðurnesja. Tilgangur sjóðsins er að efla og auka veg skólans með því að styrkja nemendur skólans til náms, að styðja við starfsemi sem eflir og styrkir félagsþroska nemenda og að veita nemendum viðurkenningar fyrir frábæran árangur í námi og starfi. Þau Guðlaugur Ómar Guðmundsson, Kristín Ragnheiður Eiríksdóttir, Sigurður Baldvin Ólafsson og Jónas Daníel Þórisson fengu öll 20.000 kr. styrk fyrir góða frammistöðu í ræðumennsku og góðan árangur í lífsleikni. Að lokum sleit Kristján Ásmundsson skólameistari vorönn 2014.
■■ Fjölbrautaskóli Suðurnesja fyrirmyndarstofnun
Ein af stofnunum ársins
XXStarfsmannafélag ríkisstofnana velur á hverju ári stofnun ársins. Að þessu sinni fékk Fjölbrautaskóli Suðurnesja viðurkenningu sem fyrirmyndarstofnun. Skólinn hafnaði í fjórða sæti af 79 í flokki stórra ríkisstofnana í kosningu um stofnun ársins. Í hverjum flokki hlutu efstu stofnan- vinnumarkaði fengu könnunina irnar sæmdarheitið fyrirmyndar- senda og er val á Stofnunum ársins stofnun. Í flokki stærstu stofnana byggt á svörum tæplega 14.000 opvoru auk Fjölbrautaskólans valdar, inberra starfsmanna. Ríkisskattstjóri, Sérstakur saksókn- Í könnuninni eru mældir þættir ari, Sjálfsbjargarstofnun og Heil- á borð við ánægju og stolt, starfsbrigðisstofnun Þingeyinga. anda, trúverðugleika stjórnenda, Þetta er í níunda sinn sem SFR launakjör, sjálfstæði í starfi, vinnuvelur Stofnun ársins en könnunin skilyrði, sveigjanleika vinnu og er unnin af Capacent í samstarfi við ímynd stofnunar. Niðurstöður VR, St.Rv. og fjármálaráðuneytið og könnunarinnar í ár sýna að mat er ein sú stærsta sinnar tegundar á starfsmanna á öllum þáttum hefur landinu. Rúmlega 50 þúsund starfs- hækkað lítillega, nema þátturinn menn á almennum og opinberum sem mælir ánægju með launakjör.
Þar er enn talsverður munur á milli opinberra starfsmanna og félagsmanna VR ef kannanir félaganna eru bornar saman. Niðurstöður könnunarinnar sýna að stærri stofnanir fá lakari útkomu en þær minni á öllum þáttum. Þegar bornar eru saman stærstu og minnstu stofnanirnar munar miklu, þeim stærri í óhag. Mikill munur er á þeirri einkunn sem starfsmenn minni stofnana gefa í flestum þáttum og starfsmenn þeirra stærri. Þetta á sérstaklega við um ímynd stofnunar, trúverðugleika stjórnenda, vinnuskilyrði og sveigjanleika.
23
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 28. maí 2014
SANDRA LIND ER 17 ÁRA DÚX
Þ
ann 14. júní verður Sandra Lind Þrasterdóttir 18 ára. Um síðastliðna helgi gerði hún sér lítið fyrir og dúxaði við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, nokkuð á undan áætlun. Sandra stökk yfir bekk í grunnskóla og kláraði því ári á undan jafnöldrum sínum. Hún tók síðan framhaldsskólann á þremur árum og útskrifaðist með glæsibrag. Ekki gafst tími fyrir stóra veislu um helgina enda þurfti Sandra að vakna snemma og mæta á æfingu hjá unglinalandsliðinu í körfubolta snemma á sunnudeginum. Vinkonurnar mættu þó í heimsókn og gerðu sér glaðan dag. Þegar bróðir Söndru útskrifast svo úr háskóla í sumar, þá verður slegið upp tvöfaldri veislu fyrir systkinin. Sandra útskrifaðist með 9,15 í meðaleinkunn úr FS. Hún segist vera nokkuð sátt með það en alltaf megi gera betur. „Það var ein sjöa þarna í dönsku,“ segir hún og hlær. Hún segist ekki hafa fundið of mikið fyrir heimanáminu á skólagöngunni en hún passaði að læra alltaf vel fyrir prófin. „Ég held að það sé ekkert verra að stunda íþróttir með námi,“ segir Sandra sem er ein af fjölmörgum efnilegum leikmönnum meistaraflokks kvenna í körfuboltanum í Keflavík. Hún hefur verið afar sigursæl á sínum ferli og oft æft með mörgum flokkum í einu. „Það hefur ekkert verið erfitt að samræma námið
með körfuboltanum. Maður venst því að skipuleggja sig. Þú þarft að vera skipulögð ef þú ætlar að láta þetta takast.“
15 ára gömul í Verzló Á sínum tíma var Söndru boðið að sleppa 8. bekk í grunnskóla. Hún þáði það og segir að það hafi verið góð ákvörðun á sínum tíma. Hún úrskrifaðist með hæstu einkunn úr grunnskóla og var byrjuð í Verzlunarskóla Íslands aðeins 15 ára gömul. Það reyndist þrautin þyngri að vera bílprófslaus og æfa körfubolta með þremur flokkum samhliða krefjandi námi við skólann. Sandra skipti því yfir í skólann á heimaslóðum eftir eina önn, en hún segir tíma sinn í FS hafa verið afar ánægjulegan. Landsliðsverkefni framundan í körfuboltanum Framundan er annasamt sumar þar sem körfuboltinn er í aðalhlutverki. Í dag fer Sandra ásamt liðsfélögum sínum í U18 ára landsliðinu til Solna í Svíþjóð þar sem Norðurlandamótið í körfubolta fer fram. Á dögunum var Sandra einnig valin í úrtak hjá A-landsliðinu. Sandra fékk stærra hlutverk en vanalega með Keflvíkingum í vetur. Hljómar undarlega að segja slíkt um tæplega 18 ára stúlku, en ungu leikmennirnir hafa jafnan fengið að spreyta
ÚRVALS
NOTAÐIR BÍLAR
í REYKJANESBÆ
AUDI A4 limousine
Árgerð 2012, dísil Ekinn 43.000 km, sjálfskiptur Ásett verð:
5.290.000,-
VW Touareg
Árgerð 2005, bensín Ekinn 142.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 2.390.000,Tilboð
1.690.000,-
Draumurinn af fara til Bandaríkjanna í skóla Sandra ætlar að vera í vinnu fram að jólum og sjá svo til hvað verður í skólamálum. „Draumurinn er að fara til Bandaríkjanna og spila körfubolta í háskóla. Hvað ég mun svo læra er ekki alveg ákveðið, en ég tel að það verði eitthvað viðskiptatengt. Ég hef gaman af fögum eins og stærðfræði, bókfærslu og viðskiptafræði,“ segir Sandra sem útskrifaðist af viðskipta- og hagfræðibraut. „Í alvörunni átti ég ekki von á þessu. Maður heyrir af því að fólk sé að dúxa með töluvert hærri einkunn og því veit maður ekkert hvort að einhver sé með hærri einkunn en maður sjálfur. Þetta var mjög gaman,“ segir Sandra um nafnbótina og árangurinn við útskriftina. Sem keppnismanneskja þá viðurkennir Sandra að það sé mjög gaman að vinna. „Það er alltaf gaman að hafa eitthvað sem sýnir að maður hafi gert vel.
VW Jetta
Árgerð 2012, bensín Ekinn 25.000 km, sjálfskiptur Ásett verð
3.290.000,-
SUBARU Legacy
Árgerð 2009, dísil Ekinn 82.000 km, beinskiptur Ásett verð 2.990.000,Tilboð
sig hjá liðinu. Metnaðurinn er mikill og Sandra segir að það hafi ekki verið fyrr en undir lok tímabils sem hún hafi orðið nokkuð sátt við sinn leik. „Þetta var aðeins öðruvísi tímabil og nokkrar breytingar með nýjum þjálfara.“
2.490.000,-
SKODA Superb Ambition Árgerð 2012, dísil Ekinn 173.000 km, sjálfsk. Ásett verð
3.490.000,-
Komdu til okkar á Njarðarbraut 13 og prófaðu einn af gæðingunum í notuðum bílum. Sölumenn taka vel á móti þér! KIA Ceed
Árgerð 2009, dísil Ekinn 81.000 km, beinskiptur
VOLVO Xc90
Árgerð 2007, bensín Ekinn 165.000 km, sjálfsk.
Ásett verð:
Ásett verð: 4.990.000,-
1.890.000,-
Tilboð
3.990.000,-
Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040 www.heklarnb.is
24
miðvikudagurinn 28. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
pósturu vf@vf.is
Sjóbjörgun og brimlendingar æfðar við Grindavík
B
jörgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík ásamt björgunarsveitum á Reykjanesi héldu landsæfingu björgunarsveita á sjó sl. laugardag. Áhafnir björgunarskipa og báta frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg glímdu þar við ýmis verkefni á svæðinu frá Staðarbergi austur að Krísuvík. Verkefnin voru af ýmsum toga og var leitast við að þjálfa áhafnir í helstu þáttum sjóbjörgunar t.d. brimlendingum, sjódælingu, fyrstu hjálp, leit og björgun á sjó, meðferð fluglínutækja og fleira sem þarf til að tryggja öryggi sjófarenda.
Alls tóku 12 björgunarsveitir þátt í æfingunni auk heimamanna og komu þær frá Vestmannaeyjum, Raufarhöfn, Eyrarbakka, Snæfellsnesi og höfuðborgarsvæðinu. Þá tók þyrla frá Landhelgisgæslunni þátt í æfingunni þar sem æfð var samhæfing björgunarsveita og Landhelgisgæslu. Landsæfing á sjó er haldin annað hvert ár og er mikilvægur þáttur í að þjálfa björgunarsveitir í samhæfingu í stærri aðgerðum. Meðfylgjandi myndir tók Guðbrandur Örn Arnarson.
Sjómenn! Til hamingju með daginn Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis
REYKJANESHÖFN
PANTONE 485
C0 / M100 / Y100 / K0
tm.is/sjavarutvegur
Sjómenn, til hamingju! Saga TM er samofin sögu sjávarútvegs á Íslandi. Við erum stolt af því að hafa komið að uppbyggingu og viðhaldi öflugrar útgerðar við Ísland frá stofnun fyrirtækisins. Til hamingju með daginn sjómenn, njótið hans.
Tryggingamiðstöðin
Síðumúla
24 Sími
515 2000
tm@tm.is
tm.is
26
fimmtudagurinn 15. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-aðsent
pósturu vf@vf.is
■■ Kolfinna Snæbjörg Magnúsdóttir skrifar:
Að sjá flísina í auga bróður síns Komdu sæll og blessaður Styrmir. Það litla sem ég þekki til þín segir mér að þú sért frábær maður, stórkostlegur kennari og afar gefandi samfélagsþegn. Það hryggir mig mjög að sjá að þú hafir fallið í þá gryfju að persónugera pólitíkusa sem eru að vinna fyrir samfélagið á óeigingjarnan hátt. Það er nú þannig sem betur fer í lífinu að það er gott fólk alls staðar í pólitík hvar í flokki sem menn standa. Við viljum öll vel það er engin spurning, veljum þó mismunandi leiðir að markmiðunum bæði til skemmri og til lengri tíma. Pólitíkin er í eðli sínu þannig að menn greinir á um leiðir. Þó við séum ekki sammála þú og ég hvaða leið sé farsælust til að skapa samfélag sem við getum öll lifað og búið í þá erum við ekki vondar manneskjur. Nei, þvert á móti það á að vera pláss fyrir margbreytileikann fyrir okkur öll hvar í flokki sem við kunnum að standa. Allar hugmyndir og skoðanir til að gera samfélagið betra hljóta að vera af hinu góða. Krossfestum ekki þá valdhafa sem hafa umboð frá kjósendum til að stjórna þó við séum þeim ekki algjörlega sammála. Ég get bara sagt þér eftir mjög erfiða reynslu og sársaukafulla úr pólitík þar sem persónulegar árásir voru viðhafðar af fyrrum samstarfsfólki í pólitíkinni að það gerir engum neitt gott síst af öllu því samfélagi sem við búum í. Þeir sem skrifa í þeim anda segja oftar en ekki meira um sig en þá sem þeir hallmæla. Þeir sem gefa af sér til samfélagsins hvort heldur við gerum það í gegnum pólitísk embættisstörf eða önnur störf gerum við eftir bestu vitund á hverjum tíma. Svo er það allt annað mál hvernig til tekst. Við erum öll mennsk sem þýðir að við gerum mistök. Það er í lagi að vera ófullkominn svo framarlega sem maður er þess umkominn að bæta í og gera betur í dag en í gær.
Það er heldur útilokað að gera öllum til hæfis alltaf. Ég er hrygg í hjarta mínu að sjá að yndislegt fólk sem gefur af sér og er svo mikilvægt fyrir samfélagið skuli nú velja að berjast á „banaspjótum“ í fjölmiðlum. Með þeim hætti vegum við að þeim persónum sem verkin vinna. Þannig ætti pólitík ekki að þurfa að vera. Ég er viss um að eiginkona bæjarstjórans þíns og samstarfsfélagi þinn til margra ára er særð einmitt vegna þess að hún veit hversu orð geta verið megnug. Hún veit hversu mikilvægu hlutverki þú gegnir í samfélaginu. Hún veit hversu mikið maðurinn hennar hefur lagt sig fram til að gefa af sér fyrir samfélagið. Ég sé að margir standa vörð um þín skrif og spara ekki stóru orðin í garð Árna. Nú styttist í kosningarnar. Ég vona innilega að það góða fólk sem vill vinna fyrir samfélagið í heild hvar í flokki sem það stendur beri gæfu til að sýna þann þroska að skrifa með uppbyggilegum hætti fremur en að að tala niður til fólks þó við séum ekki sammála í öllu. Það er mín persónulega skoðun að fólk hafi lítið að gera í stjórnmál ef það treystir sér ekki til að vinna með ólíkum aðilum úr hinum og þessum flokkum. Það þarf að vera pláss fyrir okkur öll hvar í flokki sem við kunnum að standa. Höldum áfram að gera samfélagið að betra stað til að búa og Reykjanesbær sem er leiðandi fyrir öll Suðurnesin þarf að sýna gott fordæmi. Ég óska bæjarstjóra Reykjanesbæjar góðs gengis í komandi kosningum, þakka honum frábær störf. Ég óska Reykjanesbæ alls hins besta í komandi sveitarstjórnarkosningum og treysti íbúum Reykjanesbæjar fyllilega til að velja það afl sem hver og einn telur að sé farsælast til að leiða bæjarstjórnarsamstarfið á komandi kjörtímabil. Kolfinna Snæbjörg Magnúsdóttir.
■■ Ólafur Þór Ólafsson skrifar:
Verkin tala sínu máli Síðustu fjögur ár hafa verið tímabil tiltektar í rekstri Sandgerðisbæjar. Það var ljóst strax í upphafi kjörtímabilsins að það væri snúið verkefni framundan og erfiðar ákvarðanir sem þyrfti að taka. Við á S-listanum tókumst á við verkefnið af ábyrgð og raunsæi enda vopnuð óbilandi trú á samfélagið okkar í Sandgerði. Reynt að slá ryki í augu kjósenda Um daginn birtist grein eftir oddvita eins framboðsins í Sandgerði þar sem reynt var að gera lítið úr verkum okkar sem leitt höfum starf bæjarstjórnar og í raun allra þeirra sem stýrt hafa málum hjá Sandgerðisbæ. Slíkri gagnrýni vísa ég til föðurhúsanna enda farið nokkuð frjálslega með staðreyndir og þarf ekki annað en að skoða bókun S-listans í bæjarstjórn hálfum mánuði fyrir kosningar 2010 til að sjá að fólk vissi hvaða verkefni biðu nýrrar bæjarstjórnar á þeim tímapunkti. Mikið vatn runnið til sjávar Það sýndi sig líka fyrir fjórum árum að fólk hafði trú á S-listanum til að takast á við erfiða stöðu enda fékk hann hreinan meirihluta í kosningum þá. Staða Sandgerðisbæjar í dag sýnir jafnframt að S-listinn hefur staðið undir því trausti sem á hann var lagt vorið 2010. Ég er stoltur af þeirri vinnu sem hefur farið fram hjá Sandgerðisbæ undir forystu okkar á S-listanum og
þar er ég ekki bara að tala um fjárhagslega endurskipulagningu heldur get ég líka nefnt atriði eins og endurskipulagningu á starfsemi Sandgerðishafnar, breytingar á fyrirkomulagi leikskólamála, stofnun Þekkingarseturs Suðurnesja, nýja skólastefnu, aukið öryggi í brunavörnum, öflugra upplýsingaflæði, stofnun ungmennaráðs, uppkaup eigna frá Eignarhaldsfélaginu Fasteign, mikilvægan stuðning við íþrótta- og tómstundastarf ungmenna og loksins sér fyrir endann á framkvæmdum vegna frárennslis frá Sandgerði. Fylgjum eftir góðum árangri Það verður hins vegar ekki kosið um fortíðina heldur framtíðina í kosningunum næsta laugardag. Það verður ekki kosið um það hvað menn gerðu og sögðu fyrir þremur eða fjórum árum heldur mun fólk velja þá fulltrúa sem það hefur trú á að geri Sandgerði að enn öflugra samfélagi á næstu árum. Þar tel ég að S-listinn standi vel að vígi enda skipaður kraftmiklu fólki sem hefur sett saman raunhæfa stefnuskrá sem ber þess glöggt merki að tímabil uppbyggingar er framundan í Sandgerði. Við höfum sýnt að við getum tekist á við erfið verkefni með góðum árangri og höfum styrkinn sem þarf til að stýra samfélagi í sókn. Ólafur Þór Ólafsson forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar og skipar 1. sæti S-lista Samfylkingar og óháðra borgara í Sandgerði.
X-VÍKURFRÉTTIR - DAGLEGA Á VF.IS
■■ Pálmi Steinar Guðmundsson skrifar:
Hefð er ekki náttúrulögmál - hún er mannanna verk
Fjögur ár eru langur tími í stjórn sveitarfélags. Þess vegna er mikilvægt að þeir sem þar starfa, starfi saman af heilindum með hagsmuni allra bæjarbúa að leiðarljósi. Bæjarfulltrúar þurfa að vera meðvitaðir um að þeir séu einungis bundnir eigin sannfæringu og landslögum. Það eru margar ástæður fyrir því að ég ákvað að safna undirskriftum fyrir persónukjöri nú í vetur. Ég ætla að nefna nokkrar hér í þessari grein: Hér eru kosnir sjö bæjarfulltrúar til að fara með stjórn bæjarfélagsins. Hér ríkir meirihlutalýðræði. Þeir sem eru í minnihluta hafa því engin áhrif á þær ákvarðanir sem teknar eru. Þar sem ólík sjónarmið eru, þar komast menn að bestu niðurstöðunni, það eru engin geimvísindi. Einsleitar ákvarðanir
geta aldrei orðið í þágu heildarinnar. Það væri hrein fáviska í stjórn fyrirtækis að virkja ekki alla stjórnarmennina, þeirra hugmyndir og sýn á málefnin.
Ég held, að innst inni viti allir bæjarfulltrúar að gera þarf breytingar á þeim úreltu vinnubrögðum sem ekki eru lengur boðleg í nútímasamfélagi en hafa verið viðhöfð við stjórn bæjarfélagsins. Þarf kjark til að snúa við af rangri leið? Nei það þarf vilja og almenna skynsemi. Hræðsla við að prófa nýjar leiðir má ekki verða sú hindrun sem veldur því að við stöndum í stað. Stokka þarf spilin og gefa upp á nýtt, það verða allir að fá að spila með. Það
er í höndum bæjarbúa að kjósa þá sem sannarlega vilja breyta til við að bæta hag sveitarfélagsins. Það var einkar ánægjulegt að heimsækja Garðbúa og eiga við þá samræður um málefni bæjarins og finna áhuga þeirra á að viðhafa persónukjör hér í Garðinum. Ég vil einnig þakka sérstaklega fyrir þær góðu móttökur sem ég fékk á minni göngu meðal íbúa og var mér vel tekið. Kæri bæjarbúi finnst þér í lagi að núverandi meirihluti bæjarfulltrúa hafði að engu vilja 600 kosingabærra íbúa Sveitarfélagsins Garðs sem vildu persónukjör? Pálmi Steinar Guðmundsson 2. sæti N lista, lista nýrra tíma
■■ Ásmundur Friðriksson skrifar:
Sjálfstæðismenn stóðu við kjarabætur fyrir aldraða og öryrkja Þann 4. júlí 2013 voru samþykkt á Alþingi lög nr. 86/2013 sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks lagði fram um breytingar á lögum um almannatryggingar og lögum um málefni aldraðra sem fólu í sér miklar kjarabætur fyrir aldraða og reyndar öryrkja sömuleiðis. Frítekjumark vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega var hækkað úr 480.000 krónum á ári í 1.315.200 kr. á ári. Þetta samsvaraði hækkun frítekjumarksins úr 40.000 krónum á mánuði í 110.000 krónur á mánuði. Er frítekjumarkið nú hið sama og gildir gagnvart atvinnutekjum örorkulífeyrisþega. Tilgangurinn er sá að stuðla að aukinni atvinnuþátttöku öryrkja og eldri borgara til að auka lífsgæði þeirra og virkja krafta þeirra sem vinnuafls. Þá var í lögunum kveðið á um að greiðslur úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum hafi ekki lengur áhrif á greiðslur elli- og örorkulífeyris, þ.e. svokallaðs grunnlífeyris. En sú breyting var gerð 2009 að lífeyrissjóðstekjur töldust til tekna við útreikning elli- og örorkulífeyrisins sem
varð þess valdandi að greiðslur til 5.750 elliog örorkulífeyrisþega lækkuðu eða féllu jafnvel alveg niður. Þessu var því breytt aftur sumarið 2013 enda talið mikilvægt að fólk sjái ávinning af því að greiða í lífeyrissjóði. Þessar lagabreytingar leiddu til mjög bættra kjara eldri borgara og öryrkja. Bætur hækkuðu hjá yfir 7.000 manns og þar af öðluðust um 2.500 lífeyrisþegar sem misstu bætur í kjölfar sparnaðaraðgerða á árinu 2009 rétt til bóta á ný. Því til viðbótar var áætlað að enn aðrir, tæplega 5.000 manna hópur fólks sem vegna tekna sinna hefur ekki talið sig eiga neinn rétt til bóta frá árinu 2009 vegna þeirra breytinga sem þá voru gerðar, gætu sótt um greiðslur að nýju. Þá var afturkölluð breyting, sem gerð var 2009 og fól í sér hækkun á því hlutfalli tekna sem hafa áhrif til skerðingar tekjutryggingar til elli- og örorkulífeyrisþega og skerðingarhlut-
■■ Styrmir Barkarson skrifar:
Viku síðar Undanfarna mánuði hef ég ritað greinar um málefni bæjarins og birt á vefsíðu minni. Ég hef ritað um það sem mér finnst miður fara í stjórnsýslu Reykjanesbæjar en gætt þess að afla heimilda og halda mig við málefnin og þá embættismenn sem bera ábyrgðina. Ávallt í tengslum við gjörðir þeirra en ekki persónu. Ég átti auðvitað von á að skrif mín yrðu gagnrýnd en ekki var ég búinn undir að verða fyrir jafn grófu persónuníði og birtist í síðasta tölublaði Víkurfrétta. Þar var ég nafngreindur sem rætinn níðpenni, nettröll og sagður beita ógeðfelldum aðferðum eineltis án þess að greinarhöfundur nefndi nokkur dæmi því til stuðnings, og það í sömu grein og fjallaði um mikilvægi málefnalegrar umræðu og aðgátar í nærveru sálar. Greinarhöfundur og ég höfum starfað í sama skóla um nokkurt skeið og höfum ávallt umgengist hvort annað af fagmennsku og kurteisi. Ég þekki hana ekki af öðru en góðu og því komu skrif hennar mér mjög á óvart. En sérstaklega, sökum sameiginlegs starfsvettvangs okkar, sárnar mér mjög að hún skuli vega að starfsheiðri mínum með því að blanda kennslustörfum mínum í umræðuna og tortryggja starf mitt með nemendum. Ég á að baki 10 ára farsælan kennsluferil í Reykjanesbæ og er stoltur af
starfi mínu. Ég kenni tónmennt og stjórna kór auk þess sem ég hef verið umsjónarkennari og verð aftur á næsta skólaári. Ég hef byggt upp jákvætt foreldrasamstarf og traust tengsl við nemendur og hef á undanförnum árum gefið af starfi mínu til samfélagsins með því að ferðast til dæmis með kóra á elliheimili og sjúkrahús að gleðja fólk með tónlist. Ég vinn ekki bara sem kennari. Ég er kennari, vakinn og sofinn. Ég geng langtum lengra en skyldan býður fyrir nemendur mína, hvort sem það er að gefa þeim frítíma minn í námsaðstoð, heimsækja heimili þeirra þegar þess er þörf eða þá að eyða matarhléinu með þeim sem vantar stundum bara einhvern til að tala við. Ég hef verið til staðar fyrir nemendur á þungbærum jafnt sem hamingjuríkum stundum,
fallið aftur komið niður í 38,35%. Er það afar mikilvægt ekki síst í því ljósi að yfir 90% lífeyrisþegar fá greidda tekjutryggingu frá Tryggingastofnun ríkisins og það er því gríðarlegur fjöldi fólks sem hefur notið góðs af þeirri breytingu í formi hærri bóta en áður. Því til viðbótar lækkaði skerðingarhlutfall heimilisuppbótar en það er leitt af lækkun skerðingarhlutfalls tekjutryggingar samkvæmt lögum um félagslega aðstoð. Það hefur gert það að verkum að bætur til þeirra lífeyrisþega sem búa einir hafa hækkað hlutfallslega meira en annarra. Þá verður ósanngjarn auðlegðarskattur sem fyrst og fremst lagðist á eldra fólk ekki framlengdur. Á árinu 2012 greiddu 5.980 aðilar 5,6 milljarða í auðlegðarskatt og viðbótarauðlegðarskatt á hlutabréfaeign var lagður á 4.980 gjaldendur og nam 3,5 milljörðum sem var 44% hækkun milli ára. Sjálfstæðisflokkurinn vinnur því hörðum höndum að bættum kjörum elli- og örorkulífeyrisþega. Ásmundur Friðriksson alþingismaður. svarað í símann á nóttunni, ekið landshluta á milli og mætt á íþróttaleiki og tónleika. Hagur og vellíðan barnanna sem ég kenni er mitt leiðarljós. Bærinn minn skiptir mig líka miklu máli. Ég trúi á mátt einstaklingsins til að byggja upp betra samfélag og hef ávallt reynt að ganga á undan með góðu fordæmi. Ég skrifa um samfélagsleg vandamál, til dæmis fátækt, húsnæðisvanda eða misbeitingu valds og er með því ekki að tala bæinn okkar niður. Þvert á móti er ég að draga upp á yfirborðið það sem við verðum að geta horfst í augu við til að eiga möguleika á að bæta úr því. Of lengi hefur gagnrýnin umræða verið þögguð niður í bænum okkar með úthrópunum um neikvæðni og niðurrifsstarfsemi. Nú eru breytingar í lofti og með það í huga geng ég glaður til kosninga á laugardaginn og set X við nýja tíma. Styrmir Barkarson styrmirbar.wordpress.com
27
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. maí 2014
■■ Gunnar Þórarinsson skrifar:
Svona byggjum við betri Reykjanesbæ!
Páll Þorbjörnsson Höfundur skipar 7. sæti á lista Samfylkingarinnar og er formaður Samfylkingar í Grindavík
áherslum og bæta bæinn okkar, búa til samfélag þar sem öllum bjóðast jöfn tækifæri. Hópi þar sem fjölbreyttar raddir hljóma og hópi sem hrindir spennandi hugmyndum í framkvæmd. Hópi sem sameinast um að reka bæinn okkar af ábyrgð, nýta tækifærin af skynsemi og skila honum betri til barna okkar. Ég er í baráttusæti S-listans samkvæmt skoðanakönnunum, kominn með fjögurra ára reynslu í bæjarstjórn, brimafullur af metnaði fyrir hönd bæjarins okkar og til þjónustu reiðubúinn. X við S á kjördag er atkvæði greitt breyttum áherslum, nýrri sýn og betri bæ. Eysteinn Eyjólfsson 3. sæti á S-lista Samfylkingarinnar eða óháðra
Til þjónustu reiðubúinn!
Ég hlakka til að vinna í stórum og fjölbreyttum hópi að því að breyta
ór
ór
Ha
lld
lld
a
Betri bæjarstjórn skilar meiri árangri
Framsókn í Reykjanesbæ framsokn.com
Ko l
br
ún
r du
Við þetta róaðist ég allur að innan og hugsaði oft til þess að ég ætti afa í Grindavík. Tuttugu árum síðar lá svo leið mín einmitt þangað. Móðir mín skikkaði mig að láta ættingja okkar vita að ég væri sestur hér að og man þann dag þegar ég rölti upp Víkurbrautina að Árnastígnum til að banka á hurðina hjá Ívari Þórhallssyni frænda mínum. Ég tók Daníel elsta son minn, sem þá var um 5 ára gamall, mér til halds og traust. Það var innileg heimsókn og fékk ég að sjá hjá honum afrakstur hans í smíðum á módelum og fleira áhugavert. Það var gott að vita af einhverjum nálægt mér. Í dag er þetta enn sterk minning. Mér hefur ávallt þótt mjög vænt um eldra
fólk og sérstaklega þegar ég hitti á fólk hér í bæ og annars staðar sem getur sagt mér sögur af Palla Krata í Vestmannaeyjum alnafna mínum og afa. Steinþór Þorvaldsson hefur gefið mér góða innsýn í fyrri tíma og þekktust þeir afi. Af hverju er ég að ræða um uppvaxtarár mín? Vegna þess að hér í bæ er samfélag eldri borgara sem mikil þörf er á að bæði sameina og búa þeim hlýlegra og félagslegra betra umhverfi. Hafist var handa 2007 að gera deiliskipulag fyrir smáíbúðabyggð við Víðihlíð sem aldrei var lokið. Fyrir mér er brýnt að klára þetta skipulag og hefjast handa við að búa til samfélag á þessum reit sem verður líflegur og ákjósanlegur staður fyrir eldra fólk sem vill búa í nánd við vini og kunningja. Þetta er fólkið sem hefur byggt upp Grindavík og sáð þeim fræjum sem nú blómstra í fallegum bæ. Ég vil að við höldum þeirri stefnu að öllum líði vel og sameina samfélag eldri borgara. Hver vill ekki á eldri árum geta rölt stuttan spöl í kaffi til vinar, eða hafa í göngufæri góðan samverustað þar sem nóg er af fjölbreyttri afþreyingu. Þetta eigum við að fara í og gæti verið átak hjá Grindavíkurbæ, lífeyrissjóðum, húseignafélögum og jafnvel að stéttarfélögin taki einnig þátt. Ég verð 35 ára gamall í sumar, finnst eins og ég hafi verið 16 ára fyrir fáum árum síðan. Á þessu ári verður samanlagður aldur allra minna barna í dögum talið sá sami og minn. Já ótrúlegt, þau hafa samanlagt lifað sama dagafjölda og ég og þetta segir mér að lífið heldur áfram dag eftir dag og að lokum uppskerum við erfiðið og komumst á lífeyri. Þá vil ég vera í samfélagi með vinum og kunningjum og að börnin mín viti að mér líði vel.
Ef núverandi meirihluti bæjarstjórnar fellur eins og flest bendir til þá eru það mjög skýr skilaboð frá bæjarbúum um breytingar og því skylda okkar að ná samstöðu um stjórn bæjarins og ég hef fulla trú á að það takist. Ný bæjarstjórn mun svo auglýsa eftir bæjarstjóra og ráða hæfan einstakling til verksins sem framfylgi stefnunni sem bæjarfulltrúar, kjörnir af íbúum bæjarins móta. Kosningarnar 31. maí eru bæjarstjórnarkosningar þar sem kosið er um nýjar og breyttar áherslur við stjórn bæjarins – kosningarnar snúast ekki um einstök embætti.
Ha
Síðustu mánuði og ár hefur margt farið í gegnum kollinn á mér. Hvað get ég gert sem einstaklingur í litlu bæjarfélagi til þess að það dafni vel? Ég bý að þeim ókosti að hafa aldrei átt ömmu né afa á lífi, vegna þess þekki ég ekki svo mikið til daglegs lífs hjá eldra fólki. En mér hefur alla tíð þótt mjög vænt um eldra fólk, sérstaklega þegar ég var ungur og móðir mín forstöðukona yfir elliheimili, þá enduðu dagar mínir gjarnan hjá mömmu. Þar fékk ég hafsjó af sögum frá virðulegum körlum, og konum þótti nú gott að hafa strákpjakkinn til að kenna honum lífsreglurnar. Ég verð að segja að ofursögur karlanna heilluðu mig meira og gat ég setið svo tímunum saman og hlustað á þeirra hjal sín á milli. Af þessu hef ég lært að landið byggðist upp á berum höndum feðra okkar. Ég gleymi því aldrei þegar ég spurði frænda minn hann Þórhall Sigurjóns í Grindavík, og ég búsettur í Vestmannaeyjum, hvort hann vildi ekki vera afi minn. Eitthvað vantaði í líf mitt og sú fallega tilhugsun þegar hann tjáði mér að auðvitað mætti ég kalla hann afa er mér fersk í huga.
Við munum stjórna bænum okkar á opnari og ábyrgari hátt en nú er gert og tryggja að íbúar Reykjanesbæjar séu upplýstir um stöðu bæjarsjóðs og um tengsl og hagsmuni kjörinna fulltrúa. Við göngum undan með góðu fordæmi og höfum birt upplýsingar um hagsmuni og tengsl okkar frambjóðenda – ein allra framboða – á xsreykjanesbaer. is en þar má líka finna myndbönd með frambjóðendum og allar upplýsingar. Við munum móta samfélag með bæjarbúum grundvallað á virðingu, jöfnuði, lýðræði, ábyrgð og gegnsæi með fjöl-
Sameinumst og breytum!
un
Við lifum og þið viljið lifa
Allt uppi á borði hjá S-listanum
skylduna í fyrirrúmi og standa vörð um grundavallarstoðir eins og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og berjast hart gegn einkavæðingarhugmyndum.
Gu ðm
■■ Páll Þorbjörnsson skrifar:
Það er breytingarandi yfir bænum okkar þessa dagana, bæjarbúar kalla á nýjar áherslur við stjórn bæjarins. Við á S-listanum höfum einbeitt okkur að því að kynna okkar flotta og fjölbreytta frambjóðendahóp, bankað upp á hjá bæjarbúum og kynnt nýja sýn og breyttar áherslur fyrir bæinn og boðið bæjarbúum þjónandi forystu.
n
Gunnar Þórarinsson
Pétur Jóhannsson, hafnarstjóri Reykjaneshafnar.
XS – Breytum bænum saman
in
Taktu því á með okkur og merktu X við Á-listann 31. maí.
úr sjávarsýnatöku lægi fyrir. Enginn annar virðist hafa orðið var við þessi óhreinindi. Sýnatakan hefur nú leitt í ljós að höfnin sé tær og hrein nánast án saurgerla og langt innan allra eðlilegra marka. Þetta er ekkert ólíkt því að tilkynna sprengju í flugstöðinni, sem reynist vera uppspuni. Við slíkum tilkynningum þarf þó alltaf að bregðast. Umhverfissamtök er hyggjast veita viðurkenningu verða því að bregðast alvarlega við tilkynningum af því tagi er barst frá Styrmi eins og Landvernd gerði í þessu tilviki. Hins vegar er það alvarlegt mál að misnota umhverfissamtök á þennan hátt, þótt viðkomandi hafi horn í síðu núverandi stjórnar Reykjanesbæjar. Bláfáninn er eftirsóknarverð viðurkenning, sem staðfestir hreinleika og öryggi smábátahafna. Mikilvægast er þó að við íbúar Reykjanesbæjar eigum snyrtilega og góða smábátahöfn eins og Grófin er í dag. Óska öllum til hamingju með þennan áfanga sem Bláfáninn er.
■■ Eysteinn Eyjólfsson skrifar:
ist
Mikilvægt er að til þessa verkefnis verði ráðinn bæjarstjóri sem er reynslumikill fagmaður í rekstri og endurskipulagningu skulda. Hann á ekki að koma úr röðum bæjarfulltrúa. Undir hans forystu þarf að gera vandaðar fjárhagsáætlanir sem byggja á raun-
Þrátt fyrir aðhald í rekstri þurfum við að verja grunnþjónustu við íbúana. Við eigum að veita börnum okkar góða menntun. Við eigum að styðja dyggilega við bakið á hverskonar forvarnarstarfi eins og íþróttum. Veita eldri borgurum aðgang að þjónustu í samræmi við þarfir hvers og eins. En við þurfum einnig að koma sem flestum til sjálfsbjargar. Við, fulltrúar Á-lista Frjáls afls, munum leggja okkur öll fram um að ná fram verulegum umbótum fyrir bæjarbúa og gera bæjarlífið þannig að öllum geti liðið vel.
– Er verið að gera lítið úr bænum?
Átak við hreinsun smábátahafnarinnar í Gróf í Keflavík hefur staðið yfir í sjö mánuði, þegar loks kom að því að Landvernd, sem sér um fánaveitinguna, var reiðubúið að afhenda Bláfánamerkið til merkis um hreinleika hafnarinnar. Sumarið 2013 var gengið frá frárennslislögnum sem legið höfðu í höfnina og útilokaði að öll óhreinindi bærust þangað tengd frárennslislögnum. Gengið hafði verið frá öðrum þáttum sem tilheyra veitingu bláfánans sem snúa að öryggi og umhverfi fyrir notendur smábátahafnarinnar, eins og ílát fyrir hættuleg efni, úrgangsolíur, slökkvibúnað við olíudælu o.fl. Dagsetningin var tilkynnt í fjölmiðlum og til stóð að fagna þessum umhverfisáfanga með lítilli samkomu, þar sem öllum bæjarbúum ásamt stjórnendum bæjarins og hafnarinnar var boðið til athafnarinnar auk fulltrúa Bláa hersins, Tómasi Knútssyni. Íbúi í nágrenni hafnarinnar, Styrmir Barkarson, reynist hafa hringt inn til Landverndar degi fyrir auglýsta athöfn, þar sem viðurkenningin skyldi afhent, og tilkynnti um saur í höfninni. Landvernd varð að bregðast við með því að hafna afhendingu Bláfánans og fresta afhendingu þar til niðurstaða
ey
Ráðum fagmann í stöðu bæjarstjóra
Verjum velferðina
Fölsk viðvörun
Kr
Skuldastaða bæjarins er grafalvarleg. Í árslok 2013 voru skuldir og skuldbindingar bæjarsjóðs 24,7 milljarðar króna og 40,4 milljarðar ef b-hluta fyrirtæki eru tekin með. Þá var bæjarsjóður rekinn með 539 milljóna tapi og með b-hluta fyrirtækjum meðtöldum var tapið 973 milljónir króna. Vextir sem slíkar skuldir bera eru auðvitað gríðarlega háir eða 1,2 milljarðar hjá bæjarsjóði og 2,4 milljarðar hjá samstæðu. Þannig fer sorglega stór hluti af tekjum bæjarfélagsins okkar einungis í vexti! Ef haldið verður áfram á sömu braut, stefnir í algert óefni. Við verðum að ná niður skuldunum eins hratt og mögulegt er. Minnka útgjöld og auka tekjur. Verkefnum verður að forgangsraða. Þar verðum við að hafa manndóm til að velja nauðsynlegustu verkefnin úr en geyma önnur til betri tíma. Við þurfum að gera eins og vel rekin heimili við slíkar aðstæður: lækka útgjöld og auka vinnuframlag.
Styðjum raunhæf atvinnutækifæri Hitt stóra verkefnið er að stuðla að fjölbreyttu og öflugu atvinnulífi til að draga úr atvinnuleysi og fjölga vel launuðum störfum þar sem menntun bæjarbúa fær að njóta sín. Við þurfum að styðja við bakið á raunhæfum atvinnutækifærum í stað þess að dreifa kröftunum um of. Ferðaþjónustan er helsti vaxtarbroddurinn í dag. Þar þurfum við að bæta innviðina í góðum tengslum við atvinnugreinina. Þá er álver í Helguvík vænlegur kostur með fjölda vel launaðra og fjölbreyttra starfa. Þar verðum við að fá ríkisvaldið til að leggjast fastar á árar með okkur.
■■ Pétur Jóhannsson, hafnarstjóri Reykjaneshafnar, skrifar:
ar n
Innleiðum ábyrga fjármálastjórn!
veruleikanum en ekki á óraunhæfum væntingum eða glansmyndum. Íbúar Reykjanesbæjar trúa kjörnum bæjarfulltrúum fyrir fjármunum bæjarins, sínum peningum. Bæjarfulltrúum ber skylda til að fara vel með þau verðmæti sem þeim er trúað fyrir.
Bj
Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum. Stefnumál okkar hjá Á-lista Frjáls afls snúast um fjármál sveitarfélagsins, uppbyggingu atvinnulífs og velferðarmál. Þau hafa fengið góðar viðtökur.
28
fimmtudagurinn 15. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-aðsent
pósturu vf@vf.is
■■ Kristinn Þór Jakobsson skrifar:
■■ Árni Sigfússon skrifar:
Breytingar til batnaðar – XB
Reykjanesbær 2018
Það styttist óðum í kosningar. Margir eru enn óákveðnir og átta sig illa á því hvort einhver munur sé á framboðunum í Reykjanesbæ en þar eru sex framboð og þar af þrjú ný. Fólk er ráðvillt. Listi Framsóknar er með svipaðar áherslur og hin framboðin að sumu leyti. Við viljum öll styðja við skólastarfið, fegra umhverfið og flest framboðin viðurkenna að taka þurfi til í fjármálum bæjarfélagsins. Hvers vegna ætti fólk þá að kjósa Framsókn? Við erum með stefnumál sem hin framboðin hafa ekki. Við leggjum t.d. þunga áherslu á að koma tómu húsnæði í notkun og höfum lagt fram tillögur þess efnis í bæjarstjórn og fengið þær samþykktar. Þau mál eru komin á skrið og við munum halda áfram að berjast fyrir betri húsnæðismarkaði. Við viljum stofna öldungaráð þar sem eldri borgarar koma beint að hugmyndavinnu og ákvarðanatöku í bænum, líkt og ungmennaráð hefur gert en ungmennaráð var baráttumál Framsóknar fyrir kosningarnar 2010. Þá viljum við leggja áherslu á endurvinnslu sorps og horfum til bæjarfélaga
eins og Akureyri og Snæfellsbæjar sem okkar fyrirmynda í þeim efnum. Við höfum einnig bent á að víða sé pottur brotinn varðandi jafnræði á milli íþrótta- og tómstundagreina í bæjarfélaginu. Við viljum að jafnræðis sé gætt varðandi fjárstuðning svo börn og ungmenni geti valið sér áhugamál við hæfi. Við viljum breyttar áherslur varðandi heimanám og fjölskyldulíf. Eitt af okkar stefnumálum er að hafa heimanám í skólunum til að jafna aðstöðumun barna, við viljum eitt gjald fyrir ritföng allra skólabarna og við viljum að skoðað verði hvort grundvöllur sé fyrir sveigjanlegum opnunartíma leikskóla. Framsókn mun leggja sig fram í samstarfi og samvinnu í að ná tökum á rekstri bæjarsjóðs og þeim verkefnum sem þarf til að auka hér atvinnu og drift svo samfélagið hér dafni og styrkist. Við viljum ráða bæjarstjóra á faglegum forsendum. Að skila auðu er afstaða í kosningum en ekki ákall um breytingar og er í raun samþykki fyrir óbreyttu ástandi. Við viljum breytingar! X B Framsókn fyrir betri og meiri Reykjanesbæ - fyrir okkur öll. Kristinn Þór Jakobsson, oddviti Framsóknar í Reykjanesbæ
■■ Skarphéðinn Orri Björnsson skrifar:
Uppbygging á Ásbrú Það hefur verið gaman að byggja upp fyrirtæki síðustu mánuði hér á Ásbrú. Þegar við vorum að leita að hentugum stað, til frambúðar, var margt sem skipti máli. Því skoðuðum við marga möguleika og veltum upp kostum. Það varð snemma ljóst að Ásbrú var spennandi kostur og margt sem studdi framtíðarstaðsetningu þar. Nálægð við flugvöllinn, öflugt orkufyrirtæki í bænum, mikið landsvæði og hentugt húsnæði skiptu máli. Mestu skipti þó viðmót væntanlegra samstarfsaðila. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar bjó til aðstæður sem gera fyrirtækinu kleift að vaxa áfram á næstu misserum, hvort sem við ákveðum að byggja eða breyta eldra húsnæði. Sá sveigjanleiki skiptir miklu máli. Áhugi sveitarfélagsins var ekki síður mikilvægur.
Reykjanesbær gerir sitt
Allt frá því að við hófum fyrst að þreifa fyrir okkur um staðsetningu var einn aðili öðrum fremur áhugasamur um að fá fyrirtækið í sinn bæ. Sá maður er Árni Sigfússon bæjarstjóri. Elja hans og ástríða fyrir framgangi bæjarfélagsins verður öllum ljós sem manninum kynnast. Það hefur gefið á bátinn hjá mörgum hér á Suðurnesjum síðustu árin og brottför hersins var gífurlegt
áfall fyrir atvinnulífið. Að fylla í það skarð gat ekki gerst á einni nóttu. En með þrautseigju og opnum huga hefur mörgum fræjum verið sáð. Og núna er uppskerutími framundan. Uppskeran felst í fjölgun starfa og auknum skatttekjum. Meðal þeirra fyrirtækja sem eru að fylla í skarðið sem herinn skildi eftir er það sem ég stýri, Algalíf. Við hófum starfsemi í október á síðasta ári og erum í dag alls átján starfandi hér í bænum.
Áfram á sömu braut
Kosningarnar á laugardaginn snúast um áframhaldandi stefnufestu og uppbyggingu undir traustri forystu Árna Sigfússonar og Sjálfstæðisflokksins. Eða óvissuferð þar sem margir ólíkir flokkar þyrftu að koma sér saman um stefnu og markmið. Og alls óvíst að það tækist vel. Fyrir atvinnulífið skiptir stöðugleiki og traust miklu máli. Fyrir Suðurnesjamenn skiptir öflugt atvinnulíf öllu máli. Ég skora á kjósendur að fylkja sér um Árna Sigfússon og Sjálfstæðisflokkinn. Aðeins þannig er tryggt að bæjarbúar njóti ávaxtanna af þrotlausri vinnu og hugmyndaauðgi bæjarstjórans. Horfum bjartsýn fram á veginn og setjum X við D á laugardaginn. Skarphéðinn Orri Björnsson Framkvæmdastjóri Algalíf
Ágæti íbúi Ég vil deila með þér þeirri sýn sem við sjálfstæðismenn höfum á bæinn okkar, Reykjanesbæ, í lok næsta kjörtímabils 2018. Við höfum lagt fram tillögur að framtíðarsýn í bæjarstjórn undanfarin ár í öllum málaflokkum, boðið öllum að taka þátt í mótun hennar og síðan unnið markvisst eftir henni. Nú er komið að uppskeru á mörgum sviðum. Við sjáum árangur í fræðslumálum, nýrri þjónustumiðju fyrir aldraða á Nesvöllum, í tónlistarstarfi, í ferðatækifærum og umhverfisbótum og nú góðum atvinnutækifærum. Ef við eigum framtíðarsýnina saman – er líklegra að hún rætist.
Horfum til ársins 2018
Mín sýn er að meðaltekjur íbúa Reykjanesbæjar hafa hækkað vegna nýrra atvinnuverkefna og tekjur sveitarfélagsins hafa hækkað umfram landsmeðaltal. Íbúarnir hafa val um mun betur launuð störf. Störf eru einnig fjölbreytt, bæði fyrir verkafólk og iðnmenntað fólk, við fiskeldi, þörungaræktun, störf í tækniþjónustu gagnavera, ferðaþjónustu, flutningum, fullvinnslu sjávarafurða, iðnaði í Helguvík, kísilvinnslu, álvinnslu, vinnu við vatnsútflutning til flóttamannabúða, tækniþjónustu, hönnun og nýsköpun eða þjónustu við
ört stækkandi samfélag. Mun fleiri störf en áður eru í boði fyrir háskólamenntaða einstaklinga. Unga fólkið okkar snýr heim að loknu námi og fjölmargir nýir íbúar hafa flutt til bæjarins því hér eru stærstu tækifærin.
Blómstrandi bær
Eignastaða bæjarins hefur styrkst og skuldir minnka í samræmi við áætlun. Umhverfið allt ber með sér að lögð hefur verið áhersla á hreinleika og fegurð. Bæjarstemningin er jákvæð með mörgum skjóltorgum, veitingastöðum, kaffihúsum og skemmtilegum tækifærum til afþreyingar fyrir unga sem aldna. Heilsugæsla og sjúkraþjónusta hefur batnað mikið á síðustu árum og bæjarfulltrúar koma með skilvirkum hætti að stjórnun stofnunarinnar. Þjónustumiðja fyrir aldraða á Nesvöllum blómstrar og aldraðir hafa sóst eftir að flytja í bæinn. Menningin blómstrar því búið hefur verið að menningarhópum og sköpuð aðstaða til sýninga og tónleikahalds. Reykjanesbær er orðinn vinsæll viðkomustaður ferðamanna til og frá landinu. Fallegt umhverfi og góð aðstaða fyrir ferðamenn í bænum sjálfum
og úti á Reykjanesi laðar að. Í boði er góð hótelþjónusta, ráðstefnuaðstaða í Hljómahöll, veitingastaðir, gönguleiðir með ströndinni og áhugaverðar sýningar um allan bæ.
Nýtt hlutverk félagsþjónustu
Félagsþjónustan hefur breytt um hlutverk því flestir hafa fengið vinnu og húsnæði við hæfi. Fjöldi ungmenna í íþróttum og viðurkenndu tómstundastarfi hefur vaxið vegna góðrar aðstöðu sem byggð hefur verið upp á löngum tíma. Leikskólarnir og grunnskólarnir okkar halda áfram að raða að sér viðurkenningum fyrir frábært starf, þar sem ánægja nemenda, sköpunarkraftur, heilbrigði og góður námsárangur eru í fyrirrúmi. Árið 2018 fagnar Reykjanesbær fjölbreytileikanum í samfélaginu – hann tekur vel á móti nýjum íbúum og gestum okkar. Hann er þekktur fyrir slíka gestrisni og ánægjulegt viðmót bæði einstaklinga og umhverfis. Ég vona að þú eigir þessa sýn með okkur. Stöndum saman, merkjum x við D í Reykjanesbæ. Árni Sigfússon, bæjarstjóri
■■ Haraldur Árni Haraldsson skrifar:
Tónlistarskóli á tímamótum Árið 1957 hófst tónlistarskólakennsla með formlegum hætti í bæjarfélaginu okkar sem nú heitir Reykjanesbær, þegar Tónlistarfélag Keflavíkur stofnaði Tónlistarskólann í Keflavík (TK). Sá skóli varð um leið vel sóttur og fékk því byr undir báða vængi strax í upphafi. Þetta voru merkileg tímamót fyrir Keflvíkinga. Nítján árum síðar, eða árið 1976, stofnaði Njarðvíkurkaupstaður Tónlistarskóla Njarðvíkur (TN), sem sömuleiðis fékk góða aðsókn strax í upphafi og markaði stofnun skólans mikil tímamót fyrir Njarðvíkinga. Þessir tónlistarskólar störfuðu til 1. september 1999 þegar þeir voru lagðir niður og nýr tónlistarskóli, Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, var stofnaður. Um leið var komið á nýju skipulagi í Reykjanesbæ varðandi tónlistarskólakennslu þegar nemendum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar var gefinn kostur á því, í öllum grunnskólum bæjarins, að sækja hljóðfæratíma sína á skólatíma upp í 6. bekk. Einnig var Forskóli tónlistarskólans færður inn í 1. og 2. bekk grunnskólanna sem skyldunámsgrein og námið því án skólagjalda. Enn á ný urðu mikil tímamót í tónlistarskólakennslu í Reykjanesbæ. Gömlu skólarnir TK og TN og síðan Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, höfðu alla tíð starfað í húsnæði sem engan vegin uppfylltu þarfir starfseminnar. En loks eftir 57 ára starfsemi tónlistarskóla í bæjarfélaginu í bráðabirgðahúsnæði, urðu nú snemma árs 2014 stærstu tímamótin þegar Tónlistarskóli
Reykjanesbæjar flutti í nýtt húsnæði í Hljómahöll, Hjallavegi 2. Nýja húsið er sérstaklega hannað með starfsemi tónlistarskóla í huga, hvað varðar hljóðeinangrun og alla hljóðvist, en sömuleiðis er húsið sniðið sérstaklega að þörfum starfsemi Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og þar horft til þeirra áherslna sem skólinn hefur í starfsemi sinni. Þarfir nemenda, bæði þeirra yngri og eldri, voru fyrst og fremst hafðar að leiðarljósi við hönnun og byggingu skólahússins. Aðstaða fyrir starfsemi stærri hljómsveita skólans sem og þeirra minni er mjög góð, aðstaða til kennslu bóklegra tónlistargreina er sömuleiðis sérlega góð og aðstaða kennara til annarra þátta starfsins eins og undirbúnings er til fyrirmyndar. Stór hluti þess búnaðar sem Tónlistarskólinn hafði haft til umráða var kominn vel til ára sinna og margt orðið slitið og úr sér gengið. Úr því var einnig bætt af myndaskap þannig að í dag telst Tónlistarskóli Reykjanesbæjar mjög vel útbúinn tónlistarskóli. Síðan er aðstaða til tónleikahalds í Bergi og Stapa með því besta sem gerist hérlendis. Haft var að leiðarljósi að byggja til framtíðar, svo ekki þurfi að stækka húsnæðið á næstu árum. Tónlistarskóli þjónar margvíslegu hlutverki. Hann er menntastofnun, menningarstofnun og hann er atvinnuskapandi. Það er því hverju samfélagi afar mikilvægt að hlúa vel að tónlistarskólanum sínum, þ.e.a.s. ef það á annað borð er þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa
tónlistarskóla. Við, íbúar Reykjanesbæjar, erum svo gæfusöm að eiga tónlistarskóla og það hefur alla tíð verið hlúð að rekstri hans. Hann hefur alltaf haft byr undir báðum vængjum eins og forverar hans. En í gegn um tíðina hafa allir þurft að sýna umburðarlyndi gagnvart slæmum húsakosti og þreyttum búnaði, en nú hefur verið bætt úr því með myndarbrag og ný tækifæri í starfsemi Tónlistarskólans og í tónlistarlífinu í Reykjanesbæ, hafa skapast við það. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar er einn af stærstu tónlistarskólum landsins og allir þeir sem stunda þar nám, hvort sem er í skemmri eða lengri tíma, eiga sitt ríkidæmi í tónlistinni. Sumir verða góðir hlustendur, aðrir góðir áhugatónlistarmenn og enn aðrir leggja tónlist fyrir sig sem atvinnugrein. En það er gaman að geta þess hér í lokin, að næsta haust munu sjö nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hefja nám við tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Það er stór hópur á landsvísu frá einum tónlistarskóla. Þessir nemendur munu í fyllingu tímans, fara út á vinnumarkaðinn í tónlist ef allt fer eins og þeir áforma. Nú þegar starfa kennarar við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem stunduðu fyrri hluta tónlistarnáms síns við skólann og eru nú að leggja sitt af mörkum fyrir bæinn sinn. Haraldur Árni Haraldsson skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
■■ Helgi Rafn Guðmundsson skrifar:
Ofbeldi eða uppbygging?
„Að æfa bardagalistir er slæmt. Það kennir fólki að meiða annað fólk. Það er slæmt fyrir samfélagið og ýtir undir ofbeldishegðun. Það er ekkert fallegt við það að kenna fólki að slást“. - Svona fullyrðingar sem og margar aðrar líkar hef ég heyrt í mörg ár frá fólki sem er á móti iðkun bardagaíþrótta. Sjálfur hef ég æft bardagaíþróttir í tæp 14 ár og þá helst kóresku bardagalistina taekwondo. Ég tel að bardagaíþróttir hafi ekki bara breytt lífi mínu, andlegri líðan, líkamsformi, félagsþroska heldur geng svo langt að segja að þessi
iðkun hafi bjargað lífi mínu. Ég hef þjálfað hundruð einstaklinga og heyrt ótrúlegustu sögur af hvernig fólk hefur breytt lífi sínu með því að taka þátt í bardagalistum.
Margar rannsóknir hafa verið gerðar á tengslum árásahneigðar, öðrum sálrænum atriðum og iðkun bardagalista. Grunnskólanemendur í áhættuhópi fyrir ofbeldisbrot og sálræna röskun tóku þátt í bardagalistum 3svar í viku í 10 vikur. Helstu niðurstöður voru að í 12 af 14 breytum sem tengdust áhættuhegðun var marktækur og jákvæður munur á nemendum eftir tímabilið. Önnur rannsókn sýndi fram á bætta
hugræna getu og þrautseigju við erfið verkefni. Rannsóknir hafa sýnt fram á líkur á minnkandi ofbeldishneigð, meira sjálfstrausti, einbeitingu, þrautseigju, leiðtogahæfileikum, trú á eigin getu, félagslegan þroska, sjálfsábyrgð og jákvæðni. Við hjá taekwondo-deild Keflavíkur kennum iðkendum frá 6 ára aldri og elstu iðkendur hjá okkur eru á fimmtugsaldri. Hér æfa allt frá ömmum að afreksmönnum og allt þar á milli. Við kennum fólkinu alls kyns spörk, högg, varnir, sjálfsvörn og alls kyns æfingar til að liðka og styrkja líkamann. Við kennum iðkendum að setja sér mark-
mið, trúa á draumana sína, styrkja sjálfan sig, vera góður við náungann og gefast aldrei upp. Við sjáum gífurlega breytingu á svo mörgum sem æfa hjá okkur. Margir foreldrar hafa tekið eftir betri námsárangri og einbeitingu hjá barninu eftir nokkra mánuði af æfingum. Vinnan skilar sér langt þar sem margir fara svo í það að æfa fyrir keppnir og á síðasta ári áttu við m.a. íþróttamann Reykjanesbæjar, íþróttafólk Keflavíkur sem og besta taekwondo-fólk landsins annað árið í röð. Fólk dæmir oft það sem það þekkir ekki. Ég tel að margar bardagalistir séu að hjálpa til við að leysa mörg vandamál
í samfélaginu og að fólk gæti lært mikið af því að takast á í réttum aðstæðum og umhverfi. Iðkendum í bardagalistum er iðulega bannað að stunda ofbeldisfulla hegðun. Iðkendur sem koma í bardagalistir fá oft þá líkamlegu og tilfinningalegu útrás sem þarf til þess að minnka árásarhneigð þeirra sem og það mikilvæga atriði að læra sjálfsvörn. Nánari upplýsingar um starfið okkar má sjá á keflavik.is/taekwondo Helgi Rafn Guðmundsson Íþróttafræðingur Yfirþjálfari taekwondodeildar Keflavíkur
29
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. maí 2014
■■ Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar:
Bætt staða ungmenna með góðum stjórnanda Undirritaður starfar við forvarnarfræðslu fyrir unglinga og undirbúningsfræðslu fyrir verðandi foreldra, ráðgjöf á eigin stofu ásamt því að sitja í barnaverndarnefnd. Tilgangur forvarnarstarfsins er að koma í veg fyrir skaða og auka lífsgæði með sérstakri áherslu á að jafna stöðu þeirra einstaklinga sem höllum fæti standa. Fleiri unglingsstúlkur verða þungaðar hér á landi en í flestum öðrum VesturEvrópuríkjum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, um velferð barna. Staðan er mun verri í sveitarfélögunum utan höfuðborgarsvæðisins. Þegar um unglingaþungun er að ræða eru hverfandi líkur á að foreldrar ali upp barnið saman. Það að unglingsstúlkur eignist börn hefur verið sett í samband við auknar líkur á fátækt. Hvað stöðu foreldra varðar hefur íslensk skilnaðartölfræði sýnt að skilnaðartíðni foreldra er hæst fyrstu þrjú ár barnsins, án þess að stjórnendur heilsugæslunnar bregðist við með markvissri fræðslu. Það að foreldrar ungbarna skilji hefur verið sett í samband við auknar líkur á fátækt, efnis- og félagslegri. Þegar Árni Sigfússon tók við sem bæjarstjóri fylgdi honum ferskur blær, auk góðrar menntunar m.a í stjórnsýslufræðum sem nýtast honum vel í starfi. Honum fylgdi kona hans Bryndís, einn helsti sérfræðingur og frumkvöðull landsins í talþjálfun. Talþjálfun er einn að grunnum af námsárangri barna.
Árni Sigfússon var fyrstur til í að gefa áðurnefndum forvarnarverkefnum byr, starfið væri ekki til án hans. Forvarnarfræðslunni hefur verið afar vel tekið í tugum sveitarfélaga. Háskólanemar í BA og MA námi hafa í átta tilfellum notað verkefnin í lokaverkefnum sínum, og mæla með þeim. Að auki hafa þau fengið viðurkenningu frá ánægðum þátttakendum, Heimili og skóla og Jafnréttisráði. Ég hef kynnst fjölda stjórnanda hjá hinu opinbera og í einkageiranum í störfum mínum í gegnum tíðina og engum þeirra treysti ég betur en Árna Sigfússyni til að vinna að farsæld fyrir íbúa Reykjanesbæjar. Orð Hjördísar Árnadóttur, framkvæmdastjóra fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar lýsa vel mannkostum Árna og forgangsröðun í grein 19. maí sl á vf.is Í aðdraganda bæjarstjórnarkosninga 31. maí 2014. „Félagsþjónustan hefur átt góðan bak hjarl í Árna, hann hvetur okkur til dáða við erfiðar aðstæður og ætlast um leið til þess að við gerum okkar besta við að skapa úrræði sem henta hverjum og einum. Árni er með duglegri mönnum og unir sér sjaldan hvíldar og hann gerir þær kröfur til starfsmanna bæjarins að við séum vakin og sofin yfir störfum okkar og þjónustu við íbúana. ... en ég trúi því að stjórn sveitarfélagsins okkar verði best borgið með Árna Sigfússon sem bæjarstjóra næstu fjögur árin„. Ég er í hópi 59,6% bæjarbúa sem styða Árna Sigfússon sem bæjarstjóra. Ég vona svo sannarlega að fólk setji X við D á kjördag og gefi Árna áfram tækifæri á að auka lífsgæði bæjarbúa. Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi
SVEITARSTJÓRNAKOSNINGAR LAUGARDAGINN 31. MAÍ 2014 Kosið er í Gerðaskóla. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstaður opnar kl. 10:00 og lokar kl. 22:00. Kjörstjórn Sveitarfélagsins Garðs
r i t t e r f r #viku á Instagram
Sveitarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Vogum 31. maí 2014 Kjörstaður og kjörfundur
Kjörfundur hefst kl. 10 og lýkur kl. 22. Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelli. Kjósendur skulu framvísa persónuskilríkjum á kjörstað.
Framlagning kjörskrár
Kjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna sveitarstjórnarkosninga liggur frammi á bæjarskrifstofum að Iðndal 2. Athugasemdir varðandi kjörskrá má gera til sveitarstjórnar fram á kjördag. Viðmiðunardagur kjörskrár var 10. maí.
Framboðslistar
Eftirfarandi framboðslistar bjóða fram í Sveitarfélaginu Vogum.
D Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14
Björn Sæbjörnsson Guðbjörg Kristmundsdóttir Oddur Ragnar Þórðarson Kristinn Benediktsson Sigurður Árni Leifsson Drífa B. Gunnlaugsdóttir Gottskálk H. Kristjánsson Sylvía Hlíf Latham Magga Lena Kristinsdóttir Elfar Árni Rúnarsson Hólmgrímur Rósenbergsson Þórður Kr. Guðmundsson Sveindís Skúladóttir Guðmundur Valdemarsson
E Framboðsfélag E-listans 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14
Ingþór Guðmundsson Bergur Brynjar Álfþórsson Inga Rut Hlöðversdóttir Birgir Örn Ólafsson Áshildur Linnet Erla Lúðvíksdóttir Ivan Kay Frandsen Davíð Harðarson Hákon Þór Harðarson Brynhildur S. Hafsteinsdóttir Guðmundur K. Sveinsson Friðrik V. Árnason Marta Guðrún Jóhannesdóttir Eiður Örn Hrafnsson
L L-listinn, listi fólksins 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14
Kristinn Björgvinsson Jóngeir H. Hlinason Sigríður Þorgrímsdóttir Bergur Guðbjörnsson Magnús Jón Björgvinsson Elín Ösp Guðmundsdóttir Kristinn Þór Sigurjónsson Guðrún Kristmannsdóttir Sóley Hafsteinsdóttir Klara Birgisdóttir Tómas Pétursson Guðmundur Hauksson Arnar Már Jónsson Benedikt Guðmundsson
Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga
30
miðvikudagurinn 28. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-íþróttir
Arnar með enn eitt metið
K
eflvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson bætti enn einu Íslandsmetinu í hjólastólaakstri í safn sitt um helgina. Að þessu sinnu var þ að mar aþ on en þar mældist Arnar á tímanum 2:03:12,30 sem er töluverð bæting. Arnar fór fyrri hringinn á 1:05:03 en þann seinni á 58,10. Arnar var að keppa í Sviss á sterku móti þar sem hann setti alls níu Íslandsmet. Sannarlega glæsilegur árangur hjá kappanum.
Töp hjá Njarðvík og Reyni
B
æði Njarðvíkingar og Reynismenn máttu sætta sig við tap í 2. deild karla í knattspyrnu. Njarðvíkingar fóru í Breiðholtið þar sem 2-1 tap gegn ÍR varð niðurstaðan. Það var Aron Freyr Róbertsson sem skoraði mark Njarðvíkinga í leiknum. ÍR-ingar skoruðu sigurmarkið úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Í Sandgerði tóku heimamenn á móti Gróttu þar sem gestirnir höfðu 0-3 sigur. Staðan var 0-2 í hálfleik og Gróttumenn gerðu svo út um leikinn þegar rúmur hálftími var til leiksloka með þriðja markinu. Að loknum þremur umferðum sitja Njarðvíkingar á botni deildarinnar en liðið hefur tapað öllum leikjum sínum til þessa. Sandgerðingar eru með fjögur stig eftir þrjár umferðir og sitja í sjötta sæti deildarinnar.
Almar semur við Keflavík
M
iðherjinn Almar Stefán Guðbrandsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta. Almar hóf sl. leiktíð með Keflvíkingum en gekk um miðbik tímabilsins til liðs við ÍG. Með nýjum þjálfara koma ný tækifæri og Almar ákvað strax að hann hyggðist taka slaginn með sínu uppeldisfélagi. Frá þessu er greint á heimasíðu Keflvíkinga. Þá skrifaði Aron Ingi Albertsson einnig undir tveggja ára samning en um er að ræða fyrsta samning Arons í meistaraflokki. Aron sem var í skiptinámi í Argentínu um tíma, er bróðir Ragnars Geralds leikmanns meistaraflokks og sonur varnarjaxlsins Alberts Óskarssonar.
pósturu eythor@vf.is
Þroskast með því að stíga út fyrir þægindahringinn - Magnús Þór Gunnarsson yfirgefur uppeldisfélagið fyrir grannalið öðru sinni
M
agnús Þór Gunnarsson mun á næstu leiktíð leika með Bikarmeisturum Grindavíkur í Domino’s deildinni í körfubolta. Þar með mun Keflvíkingurinn Magnús verða fyrstur Íslendinga til þess að leika með öllum Suðurnesjarisunum, Keflavík, Njarðvík og Grindavík. „Sverrir Þór hafði samband og eftir það fór boltinn bara að rúlla. Ég var ekki alveg sáttur við tímabilið í fyrra. Bæði fyrir mig persónulega og fyrir það hversu illa ég stóð mig fyrir hönd Keflavíkur,“ segir Magnús sem missti af stórum hluta tímabilsins vegna meiðsla. „Það var erfitt bæði líkamlega og andlega, sömuleiðis sú staðreynd að konan var í öðru liði,“ en Pálína Gunnlaugsdóttir, unnusta Magnúsar, leikur með Grindavík. Alls ekki auðveld ákvörðun Magnús hefur ásamt því að leika með Njarðvík og uppeldisfélaginu Keflavík, leikið í Danmörku um tíma. Hann segist alltaf vera opinn fyrir nýjum áskorunum. „Ef þjálfarar hafa áhuga á mér, þá hef ég alla tíð skoðað þá hluti, alveg sama hvaða lið á í hlut. Ég hef mikinn áhuga á því að bæta mig sífellt sem leikmaður, þrátt fyrir að vera uppalinn Keflvíkingur og líða vel heima hjá mér. Það var úr vöndu að ráða og þetta var alls ekki auðveld ákvörðun.“ Magnús semur til tveggja ára en samningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu næsta vor. Magnús segist ekkert útiloka það að klára ferilinn í Grindavík en það fari eftir ýmsu. Bakvörðurinn segist sjá fyrir sér að leika í 3-4 ár til viðbótar. Sérðu frekari tækifæri á að vinna titla með Grindavík á þessum tímapunkti? „Nei og já. Ég horfi á þetta þannig að það lið sem ég spila með, það er sterkara á þeim tímapunkti,“ segir Magnús sem er þekktur fyrir allt annað en hógværð. „Keflavík er með frábært lið, en Grindavík líka. Ég er að fara í gott lið.“ Erfiðara að ganga til liðs við Njarðvíkinga „Það skiptir miklu máli að spila fyrir sitt félag, sem er auðvitað best. Menn þroskast líka á því að fara að spila annars staðar og læra eitthvað nýtt, að fara út fyrir þægindarhringinn. Það er oft gott að breyta til.“ Magnús hefur áður söðlað um eins og áður segir, en hann gekk til liðs við Njarðvíkinga árið 2009. „Það var töluvert erfiðara að fara yfir til Njarðvíkur á sínum tíma. Ég verða að viðurkenna það. Ég er ennþá á lífi eftir það og það hefur líklega bara gert mig sterkari.“ Magnús þekkir vel til margra leikmanna Grindvíkinga enda hefur hann leikið með þeim mörgum áður, bæði hjá landsliðinu og hjá Keflavík og Njarðvík. „Ég veit því alveg hvað ég er að fara út í. Ég held að Sverrir geti hjálpað mér mikil til þess að verða betri leikmaður. Það er fólk þarna sem hefur trú á því að ég sé ekki alveg búinn á því. Ég hlakka til að standa undir þeim væntingum sem til mín eru gerðar,“ segir skyttan Magnús að lokum. eythor@vf.is
31
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 28. maí 2014
-íþróttir
pósturu eythor@vf.is
M
Grindvíkingar ætla sér sæti í úrvalsdeild
ilan Stefan Jankovic þjálfari Grindvíkinga í 1. deild karla í knattspyrnu er bjartsýnn að eðilsfari. Hann segir að Grindvíkingar stefni hraðbyri að því að næla sér í sæti í Pepsi-deildinni, en þeir voru grátlega nærri því í fyrra. Deildin er farin af stað og hafa Grindvíkingar leikið tvo leiki þar sem unnist hefur einn sigur og tapast einn leikur. Margir uppaldir Grindvíkingar leika lykilhlutverk hjá liðinu og virðist stemningin eftir því. „Við erum ánægðir með stemninguna í hópnum. Við erum mjög bjartsýnir og það er gaman í klefanum sem og á æfingum,“ segir þjálfarinn léttur í bragði. Grindvíkingar náðu að halda flestum sínum sterkustu leikmönnum þrátt fyrir að ýmis félög í úrvalsdeild hafi sjálfsagt viljað njóta þjónustu þeirra. Jósef Kristinn Jósefsson er kominn á fullt skrið eftir að hafa glímt við meiðsli í fyrra, markvörðurinn Óskar Pétursson er áfram hjá liðinu
Undrabarn í golfíþróttinni úr Reykjanesbæ T
íu ára golfstelpa, Kinga Korpak, úr Golfklúbbi Suðurnesja sigraði á stigamóti á Íslandsbankamótaröðinni í golfi sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um síðustu helgi. Það sem er athyglisvert við sigur GS telpunnar er aldur hennar en Kinga er aðeins 10 ára gömul. Hún lék í flokki 14 ára og yngri telpna og var lang yngst í flokknum. Kinga lék á 179 höggum 36 holurnar við erfiðar aðstæður en sú sem varð í 2. sæti er systir hennar, Zuzanna Korpak, einnig úr GS. Hún var á 196 höggum. Þær systur eru pólskar og hafa æft íþróttina í nokkur ár í Leirunni en Zuzanna tók sér þó frí um tíma en byrjaði aftur. Kinga er gríðarlega efnileg og lék í fyrsta skipti á þessari bestu mótaröð unglinga hér á landi á síðasta ári, þá aðeins 9 ára.
og sömuleiðis hinn efnilegi Daníel Leó Grétarsson. „Hann lék vel í fyrra og mun fá að sanna sig betur í sumar. Hann er fastamaður hjá okkur og einnig í U19 landsliði Íslands,“ en Daníel hefur verið valinn í liðið sem leikur í milliriðli í Evrópukeppni um mánaðamótin. „Strákurinn á skilið að spila með landsliðinu. Það er númer eitt að hann fái að spila þessa leiki sem fulltrúi Grindavíkur. Að mínu mati gengur landsliðið fyrir enda mikill heiður að spila fyrir sína þjóð,“ segir þjálfarinn sem jafnan er kallaður Janko. Missir í einum besta leikmanni landsins Því miður virðist sem Grindvíkingar njóti ekki krafta hins öfluga leikmanns, Alexanders Magnússonar, en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða undanfarin tvö ár. „Hann hefur verið að koma á æfingu stöku sinnum en þetta er virkilega leiðinlegt með meiðsli hans. Vonandi getur hann spilað í sumar en þetta verður erfitt.
Þarna erum við að tala um einn besta leikmann á Íslandi, ekki bara hjá okkur. Hann er líka frábær karakter og því er þetta mikill missir.“ Í fyrra voru Grindvíkingar ansi nálægt því að vinna sér sæti í úrvalsdeild. Liðið var lengst af á toppi deildarinnar og aðeins munaði markatölu að liðið færi upp um deild. Janko segir að markmiðið í ár sé svo sannarlega að vinna sér sæti í deild þeirra bestu. „Við erum með mannskap til þess að berjast á toppnum. Ég tel að það séu sex lið sem muni vera í baráttunni enda er þetta jöfn deild. Allir geta unnið alla og hver einasti leikur er nánast eins og úrslitaleikur. Næsti leikur Grindvíkinga er gegn Víkingum R. í bikarkeppninni. „Víkingar unnu okkur tvisvar í fyrra í 1. deildinni. Þetta verður hörkuleikur en við ætlum að koma okkur eins langt og hægt er í bikarnum,“ segir þjálfarinn en leikurinn fer fram í kvöld (miðvikudag) í Reykjavík.
Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 31. maí 2014 Kosið er í Grunnskólanum í Sandgerði. Kjósendur eru minntir á að hafa með sér persónuskilríki. Kjörstaður opnar kl. 9 og lokar kl. 22. Kjósendur eru hvattir til að koma snemma á kjörstað til að forðast biðraðir. Á kjördag mun kjörstjórn hafa aðsetur í Grunnskólanum í Sandgerði. Sími kjörstjórnar er 899 6317.
Kjörstjórn Sandgerðisbæjar