Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan greiðsluþáttöku
Sími: 421 0000
Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ
Hringbraut 99 - 577 1150
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
vf.is
f immtudagur inn 5 . júní 2 0 14 • 2 2 . T Ö LUBLAÐ • 35. Á RGANGUR
Árni Sigfússon fráfarandi bæjarstjóri
Dregur andann utan pólitíkur næstu vikur
Á
rni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir að eftir sveitarstjórnarkosningarnar um síðustu helgi sé hugur hans hjá íbúum Reykjanesbæjar og þeim verkefnum sem stutt er í að klárist. „Sumir voru að halda því fram að kísilverið væri bara leikur. Vélar settar upp bara fyrir helgi til að sýnast. Menn gætu þá velt fyrir af hverju þær eru þá ennþá að. Það er verkefni sem er að fara í gang og er gríðarlega ánægjulegt,“ segir Árni og bætir við að þriðja gagnaverið sé að fara í byggingu, annað kísilver skammt undan og hreyfing á álversmálinu. „Það er gríðarlega mikilvægt að ekkert af þessu tefjist nú þegar skipt er um meirihluta í bæjarstjórn. Ég mun gera allt til að liðka götu þessara verkefna og fleiri verkefna. Tryggja að þau komst áfram þótt ég geri það á öðrum vettvangi en á stóli bæjarstjóra.“ Sjálfur segist Árni vera að hugsa sinn gang. „Ég finn núna að ég er þreyttur eftir mikla vinnu undanfarið og hef lofað mér að draga andann utan pólitíkur næstu vikur. Svo sér maður hvað kemur.“ Árni segir klofningsframboð Frjáls afls líklega grunninn að því að Sjálfstæðismenn náðu ekki fleiri mönnum inn en þó sé endalaust hægt að velta fyrir sér hversu langt það gekk. „Allavega alveg ljóst að það er klofningur í okkar röðum, því miður. Auðvitað hefur það áhrif á myndun þessa meirihluta sem nú er að verða til,“ segir Árni. Hann hefur góða trú á að nýja meirihlutanum muni farnast vel í sínu starfi. „Ég vona það fyrir hönd Reykjanesbæjar. Ég má ekki til þess hugsa að fara að hökta þau verkefni sem við höfum verið að byggja upp eða þann árangur sem við höfum náði í stórum málum. Ég er reyndar mjög sáttur með að við höfum náð mjög víða sterkri stöðu sem þyrfti mikið til að fella. Í núverandi meirihluta er ágætisfólk og ég hef ekki trú á öðru en að menn geti náð saman um slík verkefni áfram. Ég er ekkert að spá þeim óförum.“ Spurður um minnkandi áhuga meðal ungra kjósenda á pólitík segir Árni að á meðan fólk sé bara upprifið af hamingju yfir því sem hefur tekist að gera geti hann vel séð fyrir sér að þorri fólks sé ekkert að velta pólitík fyrir sér og setji ekki árangur í samhengi við vinnubrögð og vinnustundir sem þar liggji að baki. „Fólk lifir í núinu en það er að vissu leyti líka kostur. Ég er þeirrar pólitíkur gerður að mér finnst ekki að stjórnmálamenn eigi að skipta öllu máli í lífi fólks. Mér finnst að þeir eigi að sjá til þess að samfélagið sé upp á sitt besta og fólk fái frið og frelsi til að njóta sín með sínum nánustu.“ Hann er sannfærður um að það ala börn upp í því að hafa val og taka þátt í rafrænum kosningum, þá aukist áhugi þeirra á samfélaginu sínu og ábyrgðartilfinning með slíkri þátttöku. „Smám saman verða þau virkir þátttakendur án þess að það snúist endilega um stjórnmál,“ segir Árni.
Sex bæjarfulltrúar þrigga flokka, Beinnar leiðar, Frjáls afls og Samfylkingar. F.v.: Friðjón Einarsson, Anna Lóa Ólafsdóttir, Gunnar Þórarinsson, Elín Rós Bjarnadóttir, Guðbrandur Einarsson og Guðný Birna Guðmundsdóttir. VF-mynd/Eyþór
Kona í stól bæjarstjóra? M
- fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar þann 18. júní nk.
eirihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ féll í sveitarstjórnarkosningunum sl. laugardag. Flokkurinn náði inn fjórum mönnum, miðað við sjö árið 2010. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 36,5% atkvæða í kosningunum nú eða 2550 atkvæði. Þrjú framboð náðu tveimur mönnum inn hvert. Samfylkingin sem fékk næst flest atkvæði eða 1453, sem gerir 20,8%. Bein Leið sem hlaut 16,9% atkvæða, sem gera 1178 atkvæði. Frjálst afl hlaut svo 1067 atkvæði eða 15,3%. Framsókn náði inn einum manni en flokkurinn hlaut 8% atkvæða, eða 562. Píratar náðu ekki inn manni. Alls greiddu 7.181 atkvæði, en á kjörskrá voru 10.404. Kjörsókn var því 69%. Guðbrandur Einarsson, oddviti Beinnar leiðar, segir meirihlutann vera þessa dagana að undirbúa það að skipta upp í nefndir. „Síðan erum við að leita til ráðgjafa um auglýsingu eftir bæjarstjóra. Þetta er allt komið á fullt og hefur verið síðan á kosninganótt. Við ræddum við Kristin Þór Jakobsson og ég get ekki sagt að búið sé að slá meirihlutasamstarf við Framsóknarflokkinn af. Við vildum á þessum tímapunkti heyra þeirra hugmyndir. Það er margt sem þarf að gera og gott yrði að hafa samvinnu við Framsókn um. Þeir voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili og hafa tekið þátt í þessari vinnu og ekki óeðlilegt að haft sé samráð við þá
og samstarf á einhvern hátt. Hvernig sem það fer get ég ekki sagt á þessum tímapunkti.“ Guðbrandur reiknar með að fyrsti fundur bæjarstjórnar verði 18. júní. Einungis karlmenn hafa sinnt starfi bæjarstjóra, bæði í Reykjanesbæ og áður í Keflavík, Njarðvík og Höfnum. „Ég er mjög skotinn í þeirri hugmynd að kona verði bæjarstjóri. Það hafa einungis karlmenn verið í því starfi í þessum bæ frá upphafi og það er alveg kominn tími á það að kona verði bæjarstjóri. Við auglýsum og ráðum hæfasta einstaklinginn,“ segir Guðbrandur og bætir við að það þurfi einhvern tryggan í fjármálum og viðkomandi þurfi að
hafa ýmislegt til brunns að bera því starfið sé margþætt. Spurður um hvort hann vilji sjá heimamann eða utanaðkomandi segir Guðbrandur að honum þætti ekki verra ef heimamenn myndu sækja um en ekki sé hægt að skilyrða það. „Ég hvet alla hæfa heimamenn til að sækja um. Líklega verður auglýst eftir bæjarstjóra í næstu viku og fólk getur því farið að velta fyrir sér hvort það geti hugsað sér að verða bæjarstjóri,“ segir Guðbrandur að lokum og vill þakka kjósendum fyrir að hafa stutt meirihlutann til þessara verka og þau muni leggja sig fram við að vera traustsins verð.
FÍTON / SÍA
ERFIDRYKKJUR einföld reiknivél á ebox.is
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Chef Örn Garðars Sími 692 0200
2
fimmtudagurinn 5. júní 2014 • VÍKURFRÉTTIR
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR
-fréttir
pósturu vf@vf.is
SUMARLESTURINN ER HAFINN
E-listi Strandar og Voga með hreinan meirihluta
Vertu lestrarstjarna í himingeim bókasafnsins í sumar með þátttöku í sumarlestrinum. Þú lest þegar þér hentar allt sem vekur áhuga þinn í bókahillum safnsins. Bókaskrá til að skrá niður lesturinn færðu í skólanum þínum eða hjá okkur á bókasafninu. Sumarlesturinn stendur út ágúst.
LISTASKÓLINN
■■Eflandi og hvetjandi umhverfi:
Þrjú hjá MSS í bæjarstjórnum XXSkemmtileg staða hefur komið upp hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS). Þrír starfsmenn af þrettán eru ýmist í bæjarstjórn eða á leið í slíka. Það eru náms- og starfsráðgjafarnir Anna Lóa Ólafsdóttir og Jónína Magnúsdóttir og verkefnastjórinn Kristinn Þór Jakobsson. Anna Lóa verður fulltrúi Beinnar leiðar í bæjarstjórn Reykjanesbæjar og Jónína verður fulltrúi sjálfstæðismanna og óháðra í Garði í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs. Kristinn Þór situr svo enn um sinn út sitt kjörtímabil sem fulltrúi framsóknarmanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar. Í samtali við fréttamann Víkurfrétta sagði Kristinn Þór að það væri líklega honum „að kenna“ að samstarfskonur hans væru komnar á fullt
í sveitarfélagapólitíkina. Hann hafi ætíð hvatt þær til þess og sagt það vera góða leið til að hafa áhrif á samfélagið og láta gott af sér leiða. Hjá MSS starfar, eins og mörgum er kunnugt, fólk sem hefur það að atvinnu að efla einstaklinga til góðra verka og árangurs. Jarðvegurinn þar er þá eflaust tilvalinn til að rækta kraftmikla einstaklinga í mikilvæg störf fyrir sín sveitarfélög og samfélagið allt.
D-listinn með fimm í Garði Sumarnámskeið fyrir 7-13 ára. Í Svarta pakkhúsinu og Frumleikhúsinu. 10. – 30. júní frá kl. 09:00 – 12:30. 5.-21. ágúst frá kl. 09:00 – 12:30 Skráning á netfangið listaskolinn@reykjanesbaer.is. Takmarkaður fjöldi á hvort námskeið. Leiðbeinendur: Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Sara Dögg Gylfadóttir. Þátttökugjald kr. 10.000. Systkinaafsláttur 20%. Nánari upplýsingar í vefritinu Sumar í Reykjanesbæ, á reykjanesbaer.is og í síma 421-6741.
DUUSHÚS
SUMARSÝNINGAR Velkomin í Duushús. Átta sýningarsalir, ókeypis aðgangur. Bátasalur: Bátafloti Gríms Karlssonar. Listasalur: Dæmisögur úr sumarlandinu, einkasýning Karolínu Lárusdóttur. Gryfjan: Hönnun á Suðurnesjum, samstarfsverkefni með Hönnunarklasanum Maris. Bíósalur: Ljósmyndasýningin Þrælkun, þroski, þrá frá Þjóðminjasafni Íslands. Bryggjuhús, Gestastofa: Gömul málverk og ljósmyndir af Duushúsum í eigu safna Reykjanesbæjar. Bryggjuhús, Erlingsstofa: Sýning á skúlptúrum Erlings Jónssonar. Bryggjuhús, Miðloft: Ný sýning Byggðasafnsins, Þyrping verður að þorpi, saga bæjarfélagsins. Bryggjuhús, Ris: Húsið sjálft með því sem fylgir. Opið virka daga 12-17, helgar 13-17. Sími 421-3796
XD-listi X Sjálfstæðisflokks og óháðra fékk fimm bæjarfulltrúa í Garði og N-listi nýrra tíma fékk tvo bæjarfulltrúa í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Kjörsókn í Garðinum var 67% en 673 greiddu atkvæði. Auðir voru 17 og 2 ógildir og því voru 654 gild atkvæði. Fimmti maður D-lista stóð þó tæpt því nýju framboði, Z-listanum, vantaði aðeins 5 atkvæði til að fella fimmta mann D-lista. Úrslit kosninganna voru eftirfarandi: D-listi, 395 atkvæði eða 60,4% og 5 menn. N-listi, 184 atkvæði eða 28,13% og 2 menn. Z-listi, 75 atkvæði eða 11,47% og engan mann.
S-listinn tapaði meirihlutanum í Sandgerði XSamfylking X og óháðir (S-listinn) og Sjálfstæðisflokkur ætla að ræða meirihlutamyndun í Sandgerði. S-listinn tapaði hreinum meirihluta sínum í kosningunum sl. laugardag og fékk þrjá menn kjörna en listinn hafði áður fjóra menn. Framsóknarflokkurinn bætti við sig manni og er nú með
tvo bæjarfulltrúa. Kjörsókn í Sandgerði var 77,3% og greiddu 859 atkvæði. Úrslit kosninganna urðu þessi: B-listi 220 atkvæði - 2 menn D-listi 146 atkvæði - 1 maður H-listi 164 atkvæði - 1 maður S-listi 302 atkvæði - 3 menn
Sjálfstæðisflokkur sigurvegari í Grindavík – ræða við Lista Grindvíkinga um nýjan meirihluta XSjálfstæðisflokkurinn X er sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna í Grindavík sl. laugardag. Flokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa en hafði einn áður. Framsóknarflokkur og Listi Grindvíkinga töpuðu báðir manni. Framsóknarflokkur, Listi Grindvíkinga og Samfylking höfðu með sér meirihlutasamstarf á síðasta kjörtímabili. Miðað við úrslitin sl. laugardag þá halda þessir flokkar meirihluta. Sjálfstæðismenn og Listi Grindvíkinga eru hins vegar í viðræðum þessa dagana um meirihlutamyndun. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta er gert ráð fyrir að Róbert Ragnarsson verði áfram bæjarstjóri. Alls voru 1465 atkvæði greidd í kosningunum sl. laugardag eru lokatölurnar þessar: B listi Framsóknar - 332 atkvæði og 2 bæjarfulltrúa D listi Sjálfstæðisflokks - 605 atkvæði og 3 bæjarfulltrúa G listi Listi Grindvíkinga - 246 atkvæði og 1 bæjarfulltrúa S listi Samfylkingar - 230 atkvæði og 1 bæjarfulltrúa Auð og ógild 52 atkvæði.
XE-listi X Strandar og Voga er sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna í Sveitarfélaginu Vogum. Á kjörskrá voru 802, 590 greiddu atkvæði. Kjörsókn er 73,6%. Niðurstöður kosninganna voru eftirfarandi: D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra: 173 atkvæði, 2 menn kjörnir. E-listi Strandar og Voga: 290 atkvæði, 4 menn kjörnir. L-listi, listi fólksins: 110 atkvæði, 1 maður kjörinn. Auðir seðlar voru 13, ógildir seðlar voru 4. Eftirfarandi einstaklingar eru kjörnir bæjarfulltrúar á kjörtímabilinu 2014 – 2018: Af D-lista: Björn Sæbjörnsson og Guðbjörg Kristmundsdóttir. Af E-lista: Ingþór Guðmundsson, Bergur Brynjar Álfþórsson, Inga Rut Hlöðversdóttir og Birgir Örn Ólafsson. Af L-lista: Kristinn Björgvinsson.
Ekið á mann á flughlaði XXEkið var utan í starfsmann á Keflavíkurflugvelli sem var við störf á flughlaðinu í síðustu viku. Lenti vinnuvél, sem er töskufæriband, á fæti hans. Hann var fluttur til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Ölvaður ók á og stakk af XXLögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af tveimur ökumönnum sem voru ölvaðir undir stýri. Annar þeirra viðurkenndi akstur undir áhrifum áfengis og einnig að hafa ekið á kyrrstæða bifreið og stungið af. Þá voru tveir til viðbótar kærðir fyrir of hraðan akstur. Annar þeirra mældist á 122 km hraða á Garðvegi, þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Hinn ók á 82 km hraða eftir Ægisgötu í Reykjanesbæ þar sem hámarkshraði er 50 km á klukkustund.
Ók á hús í Keflavík XXNokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni sem leið. Tilkynnt var um að ökumaður hefði ekið á hús í Keflavík. Bíllinn reyndist hafa hafnað á steyptum vegg við anddyri hússins með þeim afleiðingum að loftpúði sprakk út. Ökumaðurinn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til frekari skoðunar og kranabifreið fengin til að fjarlægja bifreiðina. Annar ökumaður hugðist taka u– beygju á Reykjanesbrautinni með þeim afleiðingum að hann ók í veg fyrir bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Hann og farþegi í bifreið hans sluppu ómeiddir, en ökumaður hinnar bifreiðarinnar kenndi eymsla í hálsi og var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Báðar bifreiðirnar voru talsvert skemmdar og voru skráningarnúmer tekin af þeim. Loks var ekið á kyrrstæða bifreið og lét sá er það gerði sig hverfa af vettvangi.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
Ljósnet Vodafone Ljósnet Vodafone er komiðer til komið Sandgerðis til Þorlákshafnar Ljósnetið er hraðara en hefðbundin ADSL tenging. Allt að 50Mb/s hraði er á Ljósnetinu, en 12Mb/s á ADSL.
Leigan Leigðu þér kvikmyndir og sjónvarpsþætti í sófanum heima - yfir 3.000 titlar í boði. Getur þú tengst Ljósneti Vodafone? Á vodafone.is/ljosnet getur þú séð hvort heimili þitt getur tengst Ljósneti Vodafone. Kynntu þér málið nánar á vodafone.is, í síma 1414 eða sendu tölvupóst á ljosnet@vodafone.is og sölufulltrúi hefur samband við þig eins fljótt og kostur er. Næsti umboðsmaður Vodafone er Tölvuþjónusta Vals, Reykjanesbæ. Vodafone
Góð samskipti bæta lífið
Kræsingar & kostakjör
-25%
-23% Humar SkElBRoT 1 kG kílóverð VERð áðuR 3.989,-
2.992,-33%
Humar 2 kG ASkjA verð per 2 kg öskju VERð áðuR 8.989,-
Humar án SkEljA 1 kÍló kílóverð VERð áðuR 5.968,-
6.922,-
3.999,-
-50% KalKúnaHaKK 600 g TilVAlið Í VEfjunA pakkaverð VERð áðuR 798,-
399,-
KjúKlingabringur ÍSfuGl - MAGnpAkninG kílóverð VERð áðuR 2.398,-
1.894,- 1 -40%
Kötlu p0nnsur ÍSlEnSkAR/AMERÍSkAR 220G stykkjaverð
179,-
x - tra HVÍTlAukSBRAuð 2 stk í pakka VERð áðuR 199,-
359,-
gr of kí VE
Kanilsnúður nýBAkAð stykkjaverð VERð áðuR 198,-
119,-
Tilboðin gilda 5. - 9. júní 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Grandi Mjódd
lambaHryggur fERSkuR kílóverð VERð áðuR 1.998,-
1.898,-45%
-30% grísaHnaKKasneiðar kjöTSEl - GRillSnEið kílóverð VERð áðuR 1.998,-
grísainnralæri ofnSTEik kílóverð VERð áðuR 2.498,-
Kornbrauð nýBAkAð 500 G stykkjaverð VERð áðuR 449,-
269,-
-50%
229,-
-40%
r
-40%
Akureyri 10:00-18:00 Borgarnes 10:00-18:00 Egilsstaðir 10:00-18:00 Grindavík 10:00-18:00 Hverafold 10:00-18:00 Höfn 10:00-18:00 Kópavogur 10:00-18:00 Reykjanesbær 10:00-18:00 Selfoss 10:00-20:00
jarðarber 250 GR ASkjA - poRTúGAl pakkaverð VERð áðuR 458,-
1.399,-
1.374,-
Opið Opið
sKógarbrauð nýBAkAð 500G stykkjaverð VERð áðuR 449,-
269,-
be n og dum ne á a ttó ð K á s asK am ó e ag rm óð eð a V sö er mu ðin V u öru
%
oPnunarTíMi annan í hVíTasunnu:
Við
-
Verslanir neTTó eru lokaðar á hVíTasunnudag
www.netto.is | Mjódd · Grandi · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
6
fimmtudagurinn 5. júní 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-ritstjórnarbréf Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
-viðtal
pósturu vf@vf.is
■■Gott pláss og hópar sérstaklega velkomnir:
Sögulegar kosningar Sveitarstjórnarkosningarnar sl. laugardag eru sögulegar í Reykjanesbæ. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði meirihluta sínum í bænum eftir tólf ára stjórnarsetu í hreinum meirihluta og þar áður meirihlutasamstarf í samstarfi við Framsóknarflokk. Það liggur nú fyrir að þrjú framboð munu myndameirihluta í Reykjanesbæ. Bein leið, Frjálst afl og Samfylking og óháðir ætla að mynda nýjan meirihluta. Þessi framboð fengu öll tvo menn hvert í kosningunum. Sjálfstæðislfokkurinn fékk fjóra menn og Framsókn einn. Píratar náðu ekki inn manni. Garðurinn er blár í gegn. Þar fengu Sjálfstæðismenn og óháðir fimm bæjarfulltrúa en N-listinn náði tveimur fulltrúum. Nýtt kvennaframboð í Garðinum var aðeins fimm kjósendum frá því að koma inn einum manni á kostnað þess fimmta hjá sjálfstæðismönnum. Síðasta kjörtímabil í Garði var fjörugt enda klofnaði meirihlutinn, bæjarstjóra sagt upp og svo klofnaði nýr meirihluti þannig að upprunalegi meirihlutinn komst aftur til valda. Ástandið er sagt mun tryggara í Garði eftir kosningar síðustu helgar. Það var stór helgi í Grindavík. Á sama tíma og heimamenn héldu sjómannahátíðina Sjóarann síkáta var stormað á kjörstað og þar, eins og í Garði, náði Sjálfstæðislfokkurinn góðum árangri. Bæjarfulltrúar flokksins eru nú þrír en var einn áður. Þrátt fyrir þennan stóra sigur þá héldu flokkarnir sem mynduðu meirihlutasamstarf á síðasta kjörtímabili velli. Þrátt fyrir það þá ræðir Listi Grindvíkinga nú við Sjálfstæðislfokkinn um myndun meirihluta með Róbert Ragnarsson áfram í hlutverki bæjarstjóra. Í Sandgerði misstu Samfylking og óháðir meirihlutann. Voru með fjóra menn en fengu þrjá. Samfylkingarfólk er nú í viðræðum við Sjálfstæðisflokk um meirihlutasamstarf. Ekkert hefur verið gefið út um það hvort Sigrún Árnadóttir verði áfram bæjarstjóri eða hvort hún sækist eftir embættinu. Í Vogum er kominn hreinn meirihluti E-lista Strandar og Voga en ástandið í pólitíkinni í Vogum var brothætt á síðasta kjörtímabili. Landslagið í kosningabaráttu er breytt. Gömlu kosningablöðin heyra nú sögunni til að mestu en þess í stað er baráttan rekin í gegnum samfélagsmiðla. Fjölmargir nýttu sér einnig Víkurfréttir og vf.is í kosningabaráttunni, enda miðlarnir með mikla dreifingu á Suðurnesjum. Tekist er á um menn og málefni. Vonandi komust allir frá kosningabaráttunni ómeiddir og tilbúnir í að takast á við nýtt kjörtímabil. Yfir í allt annað: Að endingu er ástæða til að hverja fólk til að heimsækja Bryggjuhúsið í Duushúsum í Reykjanesbæ. Húsið er sannkallað listaverk eftir að hafa verið endurgert frá grunni. Þar er einnig áhugaverð sýning sem við á Víkurfréttum gerum m.a. ítarleg skil í Sjónvarpi Víkurfrétta á ÍNN í kvöld kl. 21:30 og einnig á vef Víkurfrétta, vf.is.
GARÐAÚÐUN Úðum gegn: Lir fum og lús í trjám,
roðamaur, kóngulóm, illgresi í grasflötum og fl. Fullgild réttindi og mikil reynsla! co/ Björn Víkingur og Elín Garðaúðun Suðurnesja ehf. 822-3577 · 699-5571 · 421-5571 netfang: bvikingur@visir.is
vf.is
SÍMI 421 0000
Sagan verður undirtónninn
Á
dögunum opnaði Byggðasafn Suðurnesja glæsilegt Bryggjuhús í Duushúsum í Reykjanesbæ. Á efri hæð og í risi hússins mun fara fram sýning næstu 10 árin. Sagnfræðingurinn og safnafræðingurinn Sigrún Ásta Jónsdóttir er safnstjóri Byggðasafnsins.
Grunnsýning með áherslubreytingum „Ákveðið var að miða sýninguna við tíu ár til að setja eitthvað mark. Þar sem við vorum áður miðuðum við alltaf við tvö til þrjú ár fyrir hverja sýningu. Meiningin er þess vegna að nýja sýningin muni vara lengi,“ segir Sigrún Ásta. Sýningin verði söm í grunninn en með einhverjum smávægilegum áherslubreytingum því nægt rými verður til þess að bæta við. „Byggðasafnið er staðurinn þar sem við gerum ráð fyrir að vera með allar okkar grunnsýningar og þá reynum við að segja sögu svæðisins vítt og breitt. Við hugsum þetta þannig að hægt verði að ganga að sýningunni sem slíkri. Hér er gott pláss á milli svæða og hluta og fínt t.d. fyrir hópa að koma eða einhverja sem vilja vera út af fyrir sig.“
Eldra fólk í meirihluta gefenda Á sýningunni verður sérstök fjöl með hlutum sem lögð verður áhersla á hverju sinni. Sigrún Ásta segir safnið eiga mikið af munum sem erfitt hafi verið að velja úr. „Starfsmenn Byggðasafnsins, sýningahönnuðir velja ásamt mér hluti og áherslur í safnið. Alltaf er eitthvað um að fólk gefi hluti og sumir vilja skoða hluti sem voru gefnir fyrir löngu síðan.“ Mest sé um að ræða fólk sem sé komið á efri ár og líka yngra fólk sem komi með
Fyrsta hugmyndin hafi verið að hafa sýninguna með tímabilaskiptingu eins og á Rokksafninu hluti úr dánarbúum eða hafi fundið hluti þegar það flutti í gamalt húsnæði. „Eldra fólk gefur úr eigin búi sem það vill að komist á góðan stað til varðveislu. Svo koma einhverjir með myndir úr starfsemi, ferðum og öðru sem endurspeglar mannlífið. Myndir eru merkilegar heimildir og við höfum vakið athygli á þeim á Facebooksíðu safnsins,“ segir Sigrún Ásta, sem segist sannarlega vera í draumastarfinu. „Ég hef unnið á söfnum í 22 ár, þar af hér í 13 ár.“
Átti að vera tímabilaskipt eins og Rokksafnið Fyrsta hugmyndin hafi verið að hafa sýninguna með tímabilaskiptingu eins og á Rokksafninu. „Húsnæðið kallar meira á að það sé ekki verið að hólfa of mikið niður en láta frekar flæða. Sagan slík verði undirtónninn. Sýningin vex inn í húsið og húsið á að njóta sín líka í sínum hráleika,“ segir Sigrún Ásta.
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, olgabjort@vf.is, Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is, Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is P Prentun: Landsprent hf. P Upplag: 9000 eintök P Dreifing: Íslandspóstur Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
7
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 5. júní 2014
■■Njarðvíkurkirkja:
Ný hönnun á minningarreit um drukknaða og horfna sjómenn
Í
tilefni dags sjómanna þann 1. júní 2014 var vígð ný hönnun á minningarreit um drukknaða og horfna sjómenn sem stendur við Njarðvíkurkirkju. Hönnunin á minningarreitnum var í höndum Guðmundar Rafns Sigurðssonar framkvæmdastjóra kirkjugarðaráðs en um framkvæmdina sáu fyrirtækin Grjótagarðar og Rafverkstæði IB. Bæði þessi fyrirtæki eru í rekstri í Reykjanesbæ. Upphaf minningarreitsins má rekja til þess að Karvel Ögmundsson hafði forgöngu að því að setja upp minnisvarða um unga menn sem fórust 3. maí 1962 með vélbátnum Maríu. Seinna var settur upp steinn til minningar um horfna og drukknaða sjómenn en við hlið hans eru smærri steinar með nöfnum horfinna.
Ólafur Guðmundsson sem var umsjónarmaður Kirkjugarðs
Njarðvíkur um árabil bar þá von í brjósti að gera minnisvarðann og umhverfi hans veglegra. Loks var farið í verkið á vordögum þessa árs, með góðum stuðningi styrktaraðila ásamt fjárframlagi úr sjóði Kirkjugarðs Njarðvíkur. Helstu styrktaraðilar voru: Útvegsmannafélag Suðurnesja, Sparri ehf., Samkaup h.f. og Halldóra J. Guðmundsdóttir og börn til minningar um Ingólf Bárðarson fyrrv. formann sóknarnefndar Ytri-Njarðvíkursóknar. Vilja sóknarnefndir Njarðvíkursókna koma á framfæri innilegu þakklæti til styrktaraðila fyrir þessar höfðinglegu gjafir, framkvæmdaraðila sem og hönnuðar verksins. Guð blessi íslenska sjómenn og fjölskyldur þeirra, segir í tilkynningu.
Eggert og Selma Hrönn afhenda Fanney D. Halldórsdóttur skólastjóra í Grunnskólanum í Sandgerði fyrstu eintökin af nýrri bók um Grallarana.
Grallarar rassakast ast á Reykjanesi Í
vikunni kemur út bókin „Glingló, Dabbi og Rex – Rassaköst á Reykjanesi“ eftir Selmu Hrönn Maríudóttur. Bókin er sjötta bókin í bókaflokknum um kisurnar Glingló og Dabba og hundinn Rex. Í þessari bók fara þau í könnunarleiðangur um Reykjanesskagann. Þau hitta m.a. bergrisa, hlaða beinakerlingu, ganga yfir brú á milli heimsálfa, prófa jarðskjálftahermi og lenda í skemmtilegum ævintýrum. Sögurnar eru á vísnaformi, vel að teikna myndirnar í bókinni til þess fallnar að auka orðaforða sjálf. Að hennar sögn eru Grallarbarna en einnig sagðar á einföldu arnir alsælir eftir skemmtilegt og fróðlegt ferðalag um svæðið og máli fyrir yngstu lesendurna. Bókin sem hér um ræðir er unnin áhugasamir um frekari ævintýri á í samvinnu við Reykjanes jarð- Reykjanesskaganum. vang og kemur jarðvangurinn til Eggert Sólberg Jónsson verkefnameð að gefa bækur í alla leik- og stjóri Reykjanes jarðvangs segir að grunnskóla á Suðurnesjum. Fyrstu bókin ætti að höfða til fjölskyldueintökin voru afhent í Grunnskól- fólks en sérstaklega barna yngri en anum í Sandgerði við upphaf jarð- 10 ára. Jarðvangurinn sé sífellt að vangsviku á Reykjanesi sem fram leita leiða til að auka framboð af fræðslu um svæðið og þetta er ein fer 2.-8. júní. Selma Hrönn er ánægð með að leið til þess. Þá sé bókin vonandi Grallararnir hafi ákveðið að heim- hvatning fyrir fjölskyldur að skoða sækja Reykjanesskagann á nýjan svæðið betur og jafnvel sjá það í leik en til er bók um ævintýri þeirra nýju ljósi. í Sandgerði. Þessi saga standi henni Bókin kemur m.a. í verslanir Nettó nærri enda býr hún og starfar í og Samkaupa í vikunni. Sandgerði. Þá er hún í fyrsta skipti
JARÐVANGSVIKA Á REYKJANESI 2.-8. JÚNÍ 2014
GARÐUR SANDGERÐI Hvalsnes Keflavíkurflugvöllur
REYKJANESBÆR
VOGAR Sólbrekkur
Djúpivogur
FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ Gíga ganga með Ara Trausta og Nanný Gengin verður ný 14 km gönguleið, 100 gíga leiðin, undir leiðsögn Ara Trausta Guðmundssonar jarðfræðings og Rannveigar L. Garðarsdóttur leiðsögumanns. Gangan hefst við Valahnúk kl. 17:30 en boðið verður uppá rútu kl. 17:00 frá Hópferðum Sævars Vesturbraut 12, Reykjanesbæ. Kostnaður við rútu og leiðsögn er 1.000 kr. FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ Heimskautin heilla í Þekkingarsetri Suðurnesja Þekkingarsetur Suðurnesja fær afhent málverk af Jean-Baptiste Charcot sem áður var í eigu Hermanns Jónassonar fv. forsætisráðherra. Kl. 18:00. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ Kortlagning lúpínu í Reykjanesfólkvangi Ekið verður um Reykjanesfólkvang og farið í styttri gönguferðir til að kortlegg ja útbreiðslu lúpínu. Minnstu breiðurnar verða fjarlægðar í samvinnu við landvörð. Mæting við Seltún í Krýsuvík. Kl. 10:00
Seltjörn
HAFNIR
Gönguferð um Ásbrú Létt morgunganga um gamla varnarliðssvæðið að Ásbrú í boði Kadeco. Sagt verður frá lífinu á „vellinum“ þegar svæðið var í umsjón Bandaríkjahers. Gengið verður frá Eldey, frumkvöðlasetri og endað í Íbúð kanans. Leiðsögumaður er Eysteinn Eyjólfsson. Kl. 10:00 Blue Lagoon Challenge 2014 Stærsta fjallahjólakeppni landsins hefst við Ásvelli í Hafnarfirði. Keppendur hjóla sem leið liggur Djúpavatnsleið, gamla Suðurstrandarveginn, gegnum Grindavík og koma í mark við Bláa Lónið. Kl. 16:00 Nánari upplýsingar á www.bluelagoonchallenge.com. SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ Matarupplifun í Reykjanes jarðvangi Veitingastaðir á Suðurnesjum bjóða alla daga ársins uppá girnilega rétti þar sem notast er við hráefni úr Reykjanes jarðvangi. Veitingastaðirnir LAVA í Bláa Lóninu, Vitinn í Sandgerði, Kaffi Duus í Reykjanesbæ og Vocal í Reykjanesbæ vekja sérstaka athygli á þeim réttum sem unnir eru úr hráefni úr nágrenninu.
Arnarseturshraun
Stapafell
Bridge between continents
Þórðarfell
Sandfellshæð
Bláa lónið
Þorbjarnarfell
Sandvík
GRINDAVÍK
Jarðvangsvika í Nettó Nettó í Reykjanesbæ og Grindavík vekur sérstaka athygli á þeim vörum sem framleiddar eru í Reykjanes jarðvangi á meðan vikunni stendur. Reykjanestá
TAKTU ÞÁTT Í SKEMMTILEGUM LEIK Á FACEBOOK! Þú getur unnið glaðning fyrir fjölskylduna með því að taka þátt í skemmtilegum leik á Facebook síðu Reykjanes Geopark - Iceland facebook.com/reykjanesgeopark
8
fimmtudagurinn 5. júní 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf
pósturu vf@vf.is
Glöð æska á Sjóaranum síkáta Heimafólk og gestir klæddu sig eftir veðri og nutu hátíðarinnar.
S
jóarinn síkáti fór fram síðustu daga í Grindavík og má sannarlega segja að um fjölskylduhátíð hafi verið að ræða. Fjölskyldufólk var áberandi á bryggjunni og þar í kring þegar Víkurfréttir bar að garði í gær. Þótt veðrið hafi sett töluvert strik í reikninginn létu ungir sem aldnir ekki votviðri og smávegis
hvassviðri koma í veg fyrir að njóta glæsilegrar dagskrá sem var í boði. Fjöldi leiktækja var einnig á svæðinu og börnin undu sér vel. Yngsta kynslóðin söng og dansaði með Íþróttaálfinum og Sollu stirðu, fór snúning í veltubílnum, skellti sér á hestbak og hoppaði og skoppaði í köstulum.
HEILSUHORNIÐ Hollustusafi sem jafnar hormónana Við konur getum sennilega verið sammála um að okkur líður stundum eins og við séum í rússibana þegar kemur að hormónakerfinu okkar þar sem við sveiflumst gjarnan á milli þess að vera glaðar, leiðar, pirraðar, þreyttar, ofvirkar, viðkvæmar eða eins og eldfjall sem er við það að gjósa á ákveðnum tíma mánaðarins! Við getum sem betur fer haft áhrif á hormónakerfið okkar sjálfar með því að hugsa vel um okkur og því ætla ég að deila með ykkur svone ‘feel good’ safa sem er mjög vænn fyrir hormónana. Þessi safi inniheldur fullt af virkum efnum sem örva og aðstoða lifrina í að hreinsa út notaða hormóna sem þjóna okkur ekki lengur og einnig ýmis hormónaspillandi efni (xenoestrogens) sem líkja eftir hormónum og trufla kerfið okkar. Rauðrófur er vel þekktar fyrir að hreinsa blóðið, örva lifrina og veita okkur járn og önnur steinefni. Þær innihalda betaine sem er virkt efni sem eykur ákveðið ensím í lifrinni og hefur þar með áhrif á niðurbrot á ‘slæmu’ estrógeni. Sellerí inniheldur jurtaestrógena sem hafa sýnt fram á jákvæð stillandi áhrif á hormónakerfið en þau keppa við okkar eigið estrógen. Sítrónur innihalda d-Limonene sem aðstoðar við estrogenniðurbrot ÁSDÍS í lifrinni. Epli gefa okkur mikilvægar trefjar sem geta bundist umframestrógeni. Hörfræ GRASALÆKNIR innihalda omega 3 og jurtaestrógena. Hollar fitusýrur eru mikilvægar fyrir eðlilega framleiðslu hormóna. Túnfífilsblöð eða önnur beisk salatblöð örva lifrina mjög kröftuglega og SKRIFAR innihalda þar að auki glutathione, sem er ensím sem afeitrar lifrina. Turmerik og engifer geta linað krampakennda verki í tengslum við tíðablæðingar en turmerik er einnig góð jurt fyrir lifrina. ‘Happy wife, happy life’! Innihald: 1 stór fersk rauðrófa 3 sellerístilkar 1 grænt epli 1/3 hnefi túnfífilsblöð (hægt að nota klettasalat) 1-2 bitar fersk turmerik rót 1 bútur fersk engifer rót 1 msk möluð hörfræ (t.d. frá Now) 1 sítróna 1 lime Setjið allt í djúsvél (nema hörfræ). Þegar safinn er tilbúinn hrærið möluðum hörfræjum út í. Gott að bera fram með klökum. Njóta! Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir.
www.facebook.com/grasalaeknir.is, www.pinterest.com/grasalaeknir
9
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 5. júní 2014
Fjölsóttur Ásbrúardagur
E
inn best sótti Ásbrúardagurinn frá upphafi var haldinn í síðustu viku. Þúsundir gesta troðfylltu Atlantic Studios þar sem fram fór karnival á ameríska vísu. Stemningin í Keili var á rólegri nótum en þar fór fram kynning á skólastarf inu. Vísindamenn sýndu þó ýmsar vís indabrellur og skemmtikraftar tróðu upp. Í frumkvöðlasetrinu Eldey kynntu fyrirtækin í húsinu það sem þau eru að gera og þar vakti m.a. nýtt Fablab mikla athygli. Ljósmyndarar Víkurfrétta tóku með fylgjandi myndir en myndband frá deginum má einnig sjá á vef Víkur frétta.
GARÐADAGAR
FRÁBÆRT VERÐ Stjúpusprengja
Stjúpur
20% afsláttur Af allri pallaolíu
10 stk í bakka
799kr verð áður 1.290
hm GRill
hm GRill
TilBOÐ
hm TilBOÐ
56.900 kr 59.600
TilBOÐ
Gasgrill Broil King Royal 320 3 ryðfríir brennarar: Dual Tube 8,8 kW/h Grillflötur: 38 x 67 cm. Hitamælir í loki 3000604
hm TilBOÐ
129.900 kr 149.900
Pelargónía
nellikka
899 kr
599 kr
verð áður 1.579
verð áður 1.390 10 cm pottur
Gasgrill Broil Baron 590 5 ryðfríir brennarar: Dual Tube 13,2 kW/h. 2,7 kW/h Hliðarhella. Grillflötur: 44 x 81,28 cm. Hitamælir í loki 3000601
hluti af Bygma
AllT FRÁ GRunni AÐ GóÐu hEimili SíÐAn 1956
10
fimmtudagurinn 5. júní 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-aðsent
pósturu vf@vf.is
■■Steinþór Jónsson skrifar:
Rekstur líkamsræktar í sundmiðstöð Grindavíkur Grindavíkurbær óskar eftir samstarfi við áhugasama aðila um rekstur líkamsræktar í Sundmiðstöð Grindavíkur frá 1. desember 2014. Líkamsræktaraðstaðan verður í um 400 m2 rými þar sem núverandi búningsklefar og líkamsrækt eru í sundmiðstöðinni. Áætlað er að aðstaðan verði laus til framkvæmda 1. desember 2014. Miðað er við að líkamsræktarstöðin opni í janúar 2015. Í íþróttamiðstöðina koma á ári hverju 60 til 70 þúsund gestir og þar af eru um 25 þúsund sundlaugargestir á almenningstímum. Unnið er að byggingu nýrrar aðstöðu við íþrótta- og sundmiðstöð Grindavíkur og er ný og stærri líkamsræktarstöð hluti af því. Í Grindavík er öflugt og fjölbreytt íþróttastarf og íbúar um 2900. Skriflegum tilboðum skal skila á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar, eða á netfangið grindavik@grindavik.is merkt Líkamsrækt fyrir 27. júní næstkomandi. Tilboðsgjafar eru hvattir til að kynna sér aðstöðuna áður. Þeir sem vilja kynna sér starfsemi íþróttamiðstöðvar Grindavíkur og skoða verðandi húsnæði líkamsræktarstöðvar eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs, í síma 420 1100 eða á netfangið thorsteinng@grindavik.is Nánari lýsing Meðal markmiða Sundmiðstöðvar Grindavíkur er að efla almenningsíþróttir og fjölga sundlaugargestum. Í ljósi þess er skilyrt að tilboðsgjafi greiði aðgang í sundlaug fyrir viðskiptavini sína. Sett verður upp sérstök gjaldskrá vegna magnkaupa á árskortum í sundlaug. Sundmiðstöðin leggur til þjónustu í afgreiðslu og ræstingu. Í tilboði skal koma fram áætlað verð á líkamsræktarkortum til notenda og tilboð til Sundmiðstöðvar Grindavíkur um leigu fyrir aðstöðuna. Jafnframt skal koma fram lýsing á þeirri þjónustu sem boðið verður upp á, svo sem í tækjasal og opnum leikfimitímum. Gerð er krafa um að í húsnæðinu verði aðstaða fyrir sjúkraþjálfun, sem leigutaki framleigir. Tilboðsgjafi skal leggja til allan tækjabúnað líkamsræktarsalarins. Aðeins tæki og búnaður frá viðurkenndum framleiðendum líkamsræktartækja koma til greina. Við mat á tilboðum verður meðal annars litið til lýsingar rekstraraðila á fjölda tækja, gerð þeirra og gæða. Tilboðsgjafi skal greiða allan kostnað vegna markaðsmála líkamsræktarinnar svo sem auglýsingar, kostunarsamninga og fleira. Tilboðsgjafi skal tryggja að allir sem kaupa kort í líkamsrækt fái vandaða leiðsögn og undirbúning um notkun tækja og þjálfun áður en þjálfun hefst og bjóða upp á reglulega aðstoð fyrir viðskiptavini. Í tilboði skal koma fram lágmarksviðvera starfsmanna á viku. Sundmiðstöð Grindavíkur leggur til húsnæði undir starfsemina í núverandi mynd. Breytingar á húsnæðinu eru á kostnað leigutaka. Gert er ráð fyrir leigusamningi til 5 ára. Við mat á tilboðum verður horft til verðs á líkamsræktarkortum til notenda, endurgjalds fyrir aðstöðuna og fyrirkomulag þjónustu. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, í síma 420 1100 eða á netfangið thorsteinng@grindavik.is
Reykjavík – Keflavík
Á síðustu árum hef ég lagt mig fram við að Keflavíkurflugvöllur sé rétt skráður þannig að gestir sem til landsins koma séu rétt upplýstir um hvar þeir lenda þegar hingað er komið. Skrifaði ég meðal annars grein fyrir nokkrum vikum þar sem ég sýndi myndir af brottfararskjám í Kanada þar sem nafnið Keflavík kom ekki fram og vitnaði einnig í flugfarþega sem hefðu bókað hótel við Reykjavíkurflugvöll þar sem þeir héldu að þeir lentu á þeim flugvelli en ekki Keflavíkurflugvelli.
Einnig hef ég sent nýjar myndir til fulltrúa ferðaþjónustunnar af brottfararskjám t.d. í Boston þar sem allir flugvellir eru skráðir með réttum nöfnum, nema á Íslandi, og þá þannig að höfuðborg viðkomandi lands er nefnd fyrst og síðan nafn flugvallarins sbr. London – Heathrow, Rome – Fiumicino,
Paris – De Gaulle og svo framvegis en hér aðeins Reykjavik. Fundur sem ég boðaði með aðstoð Markaðsskrifstofu Reykjaness með flugfélögum og fulltrúum ferðaþjónustu hefur enn ekki verið haldinn því erfitt hefur verið að ná öllum saman. En vonandi tekst það á næstu dögum.
Á sunnudaginn settist ég aftur á móti niður og ákvað að horfa á góða bíómynd eftir að niðurstöður kosninganna lágu fyrir. Fyrir valinu var ný mynd með Liam Neeson – NON-STOP. Það sem vakti athygli mína og ánægju var að Hollywood-framleiðendur og leikstjóri myndarinnar voru ekki í vafa um hvað flugvöllurinn á Íslandi heitir og kom nafnið Keflavík skýrt fram í því sambandi eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Það skyldi þó aldrei vera að við þurfum kvikmyndaframleiðendur frá Hollywood til að benda okkar flugfélögum á að skrá flugvöllinn okkar rétt? Ég vona ekki og hef trú á að næsti fundur með þessum aðilum komist að réttri niðurstöðu. Eitt er þó víst að myndin NON-STOP hefði endað allt öðruvísi ef flugmenn vélarinnar hefðu, ásamt Liam Neeson, eins og svo margir flugfarþegar, ruglast á á hvaða flugvelli þeir áttu að lenda! Kær kveðja Steinþór Jónsson
Kæru bæjarbúar!
■■ Tómas Tómasson skrifar:
Hljómahöllin stóð undir nafni Langar til að þakka þeim sem stóðu að stórskemmtilegum tónleikum sem fram fóru í Hljómahöllinni þriðjudagskvöldið sl. Þar komu fram hinn vestur-íslenski Lindy Vopnfjörð, Ylja og Snorri Helgason. Lindy hóf tónleiknna. Ég verð að bera til þess að skapa sér sess í að viðurkenna að ég þekkti ekk- risavöxnum heimi popptónlistar. ert til kappans og kom hann mér Hljómurinn í salnum var frábær skemmtilega á óvart. Flottur tón- og hin stórkostlega Hljómahöll listarmaður með góða rödd og stóð svo sannarlega undir nafni. fínar lagasmíðar, einlægur og trúr Reykjanesbær hefur stökkbreyst á undaförnum árum. Við erum alí sínum flutningi. Ylja var næst á sviðið. Sá þær fyrst vöru menningarbær, eigum söfn og hita upp fyrir Glen Hansard (The tónlistarhús á heimsmælikvarða. Swell Season) fyrir nokkrum árum Það eina sem skyggði á þessa flottu þá ungar og óreyndar. Þær hafa tónleika voru hversu fáir sáu sér heldur betur vaxið og blómstrað fært að mæta. Það er lágmarkssíðustu misseri. Stelpurnar hafa kurteisi að mæta í veislu þegar vel báðar flottar raddir og mikla út- er boðið. Það má hvíla Facebook, Twitter og hin tölvuforritin sem geislun á sviði. Snorri Helgason og hljómsveit luku virðast ráða mestu um það hvað svo tónleikunum með glæsibrag. verður um frítíma nútímafólks. Sprengjuhallarprinsinn hlýtur að vera á barmi heimsfrægðar, annað Takk fyrir mig, er bara svindl. Snorri hefur allt til Tómas Tómasson.
Síðustu mánuðir hafa verið viðburðaríkir og skemmtilegir. Ég fékk að starfa með mörgu góðu fólki sem skipaði lista Framsóknar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar voru 31. maí sl. Nú að liðnum kosningum er þakklæti mér efst í huga. Ég vil þakka samherjum mínum og öðrum frambjóðendum sérstaklega fyrir málefnalega kosningabaráttu. Ég þakka einnig kjósendum fyrir traustið sem þér sýndu mér og framboði Framsóknar. Framundan eru spennandi tímar og ég hlakka til að fá að taka þátt í starfinu sem framundan er í bæjarstjórn Reykjanesbæjar. Nauðsynlegt er að allir hugar og hendur vinni að lausn mála, verkefnið er stórt. Ég heiti að gera mitt allra besta í að vinna fyrir bæjarbúa og bæinn okkar. Fyrir betri og meiri Reykjanesbæ. Kristinn Þór Jakobsson, oddviti Framsóknar í Reykjanesbæ
Hefur þú áhuga á því að blogga í sumar?
Heklan auglýsir eftir bloggurum í sumar sem hafa áhuga á því að kynna Reykjanes og það sem Suðurnesjamenn eru að gera í samfélagsmiðlum. XXÞað getur verið á sviði íþrótta, jarðfræði, útivistar, menningar, viðburða, viðtöl, spjall og margt fleira – allt eftir áhugasviði hvers og eins. Miðlarnir eru fjölbreyttir s.s. tumblr, twitter, instagram, pinterest, flickr, youtube og vimeo. Hægt er að velja einn miðil eða fleiri. Vilt þú taka þátt? – eða þekkir þú einhvern sem væri góður fulltrúi fyrir svæðið? Sendu inn umsókn á heklan@heklan.is fyrir föstudaginn 6. júní. Þar þurfa að koma fram upplýsingar um viðkomandi, áhugasvið og skrifaður texti (300 orð lágmark) ásamt ljósmynd eftir höfund og slóð í samfélagsmiðil ef við á.
11
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 5. júní 2014
Tveir nemendur útskrifast af námsbraut fyrir fisktækna
Félag kvenna í sjávarútvegi:
Í heimsókn í Fisktækniskólanum
– frá Fisktækniskólanum í Grindavík
T
veir nemendur luku nú á vorönn formlegu námi sem fisktæknar frá Fisktækniskóla Íslands eftir tveggja ára nám og hafa þá fimm nemendur útskrifast af brautinni frá því skólinn tók formlega til starfa 2012. Þá hafa í vetur um 60 lokið námi til smáskiparéttinda og í vélstjórn (750Kw<). Alls stunda nú 33 nemendur nám í dagskóla og stefnir í mikla fjölgun næsta haust. Að sögn Ólafs Jóns Arnbjörnssonar raunfærnimati. Mikið Á myndinni eru þau Margrét Eysteinsd er ljóst að aukna aðsókn megi rekja átak er nú að fara af stað óttir og Ragnar Anthony Svanbergsson til þess að skólinn er orðinn mjög á Norðurlandi vestra í sem luku námi frá skólanum í vor. vel kynntur á landsvísu, en ekki samstarfi við fræðsluaðsíður að stór hópur starfandi fólks ila og fyrirtæki í sjávarí greininni sé nú að leita til skól- útvegi og fiskeldi og ljóst að námið víða í samstarfi við okkur næsta ans í áframhaldandi nám að loknu kemur til með að vera í boði mjög haust. Ný eins árs námsbraut í „Marelvinnslutækni“ fer af stað næsta haust í samstarfi við MAREL og önnur á sviði gæðastjórnunar undir áramót og eru þessar tvær námsbrautir einkum hugsaðar fyrir starfandi fólk í greininni. „Næstu mánuðir fara að mestu í námskeið fyrir nýliða hjá Granda í Reykjavík og Akranesi svo og raunfærnimat víða um land auk fjölda námskeiða á sviði endurmenntunar, svo mikill vöxtur er fyrirsjáanlegur í starfsemi skólans á næstu árum,“ segir Ólafur Jón. Þá má einnig geta þess að lið skólans vann róðrakeppni Sjóarans síHópur nemenda og starfsmanna við útskrift 23. maí sl. káta núna fimmta árið í röð.
XXSíðastliðinn föstudag heimsótti Félag kvenna í sjávarútvegi fjölda fyrirtækja og stofnanir í Grindavík. Félagsskapurinn var stofnaður á síðasta ári og er tilgangur félagsins að styrkja og efla konur sem starfa í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt
því að gera þær sýnilegri innan iðnaðarins sem og utan hans. Meðal annars heimsótti hópurinn Fisktækniskóla Íslands og fengu við það tækifæri kynningu á starfsemi skólans frá einni félagskonu, Ásdísi Pálsdóttur, sviðstjóra.
RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ Opnunartímar Fimmtudagar frá kl. 13:00 – 17:15 Föstudagar frá kl. 13:00 – 17:15 Fatnaður, skór og gjafavara
FJÓRAR HAGNÝTAR NÁMSBRAUTIR
Rauði krossinn á Suðurnesjum
-
Nám í skóla - nám á vinnustað
smáauglýsingar
FISKTÆKNI
TIL SÖLU
ÓSKAST Óska eftir leiguhúsnæði, 5 manna fjölskylda óskar eftir húsnæði, reyklaus og engin gæludýr. Skilvísum greiðslum heitið, trygging engin fyrirstaða. Vinsamlegast hafið samband í síma 690 6277 eða 7766 250. Skoðum allt, bæði skammtíma og langtíma.
Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla
Hjólhýsahverfið á Laugarvatni. Til sölu tvö hús,Tabbert hús og Esterelle gesthús staðsett á Laugarvatni,Suðurbraut 25 ásamt tveimur geymslum, um 70 m2 pallar. Allt fylgir,húsgögn og áhöld úti og inni, nýlegt gasgrill, flatskjár m/dvd. Fortjald fyrir Tabberthús.Mjög góð staðsetning, gott skjól.Verðhugmynd 3,9 millj. Sími 660 1199 Ólafur.
ATVINNA Óskast. Vanur rafvirki óskar eftir vínnu. Getur byrjað strax. Siminn: 820 0783 Framkvæmdir í sumar? Smiður getur bætt á sig aukavinnu, innanhúsvinna, uppsteypa og allt þar á milli. 20 ára reynsla. 858 1976.
Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
Sjónvarp Víkurfrétta
Fisktækniskóli Íslands
býður upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi á framhaldsskólastigi. Námið er hagnýtt tveggja ára nám sem er byggt upp sem önnur hver önn í skóla og hin á vinnustað. Nemendur geta valið sér námsleiðir í sjómennsku, fiskvinnslu og fiskeldi. Verkefni og vinnustaðir eru valdir með hliðsjón af áhuga hvers og eins.
Nánari upplýsingar hjá starfsmönnum Fisktækniskóla Íslands í síma 412-5966 eða á www.fiskt.is Skólaakstur
Tveggja ára hagnýtt framhaldsskólanám til starfa í sjávarútvegi og fiskeldi. Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Á Fisktæknibraut er hægt að velja þrjár línur: Sjómennska/veiðar - Fiskvinnsla- Fiskeldi Hvert námsár skiptist í eina önn í skóla og eina á vinnustað undir leiðsögn tilsjónamanns (72 ein).
MAREL VINNSLUTÆKNI
Eins árs nám við vélar og hugbúnað frá Marel. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Námsárið skiptist í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns (36 ein).
GÆÐASTJÓRN
Eins árs nám í gæðstjórnun. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Námsárið skiptist í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns (36 ein).
NETAGERÐ
Þriggja ára iðnnám með mikla starfsmöguleika til starfa við veiðarfæragerð (48 ein).
Spennandi blanda bóklegs og verklegs náms sem gefur mikla starfsmöguleika eða til frekari menntunnar. Víkurbraut 56 240 Grindavík, info@fiskt.is
Alla fimmtudaga kl. 21:30 á ÍNN
namsleidir.indd 1
21.3.2014 11:10:42
12
fimmtudagurinn 5. júní 2014 • VÍKURFRÉTTIR
Vegleg gjöf frá Isavia til Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
Þ
Sigríður Guðmannsdóttir Njarðarvöllum 6 Njarðvík lést föstudaginn 16. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýju. Sérstakar þakkir til alls þess góða hjúkrunarfólks sem kom að umönnun Sigríðar.
Vilhjálmur Þórhallsson Þórhallur Vilhjálmsson Guðrún Vilhjálmsdóttir Ólafía S. Vilhjálmsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.
Sólveig Bjarnadóttir
röstur V. Söring framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar afhenti Málm- og vélstjórnardeild Fjölbrautaskóla Suðurnesja veglega gjöf á dögunum. Þar var á ferðinni vörubílsfarmur af vélum sem voru í eigu Flugvallarþjónustu Keflavíkurflugvallar. Um var að ræða fjórar vélar sem var endurbyggð og var í geymslu hafa gegnt mikilvægum hlut- sem varavél, og Benz OM 422 vél verkum á Keflavíkurflugvelli í sem kom úr Danline flugbrautargegnum tíðina. Ljósavél með Ca- sóp. terpillar 3208 mótor 110/208 volt Þessar vélar munu nýtast vel í 60 hz, Caterpillar 1693 sem var kennslu fyrir vélvirkja og vélstjóra varavél fyrir gömlu Oshkosh snjó- framtíðarinnar að sögn forsvarsplógana, Detroit Diesel 60 sería vél manna Fjölbrautaskólans. Kristján
Ívari Valbergssyni vélstjórnarkennara og Jónasi Eydal, kennara í málmiðnum. „FSS þakkar Isavia kærlega fyrir þessa veglegu gjöf sem mun nýtast nemendum skólans í framtíðinni. Það er ánægjulegt að atvinnulífið styrki skólann á þennan hátt en þess má geta að Byko lagði til lyftara til að koma vélunum í hús,“ sagði Kristján Ásmundsson þegar skólinn veitti vélunum viðtöku.
Nathan Balo
Elskulegi eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
RAGNAR BRYNJAR HJELM, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. maí 2014. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Kristrún Jónsdóttir Sigurbjörn Ágúst Ragnarsson Jóhann Sævar Ragnarsson Ólafur Friðjón Ragnarsson Ragnheiður B. Ragnarsdóttir og barnabörn.
sem kom úr Oshkosh plóg, en sú vél bilaði ársgömul en
Ásmundsson skólameistari tók við gjöfinni fyrir hönd skólans, ásamt
Jónas Árnason
Ástkæra móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
Guðrún S. Halldórsdóttir áður til heimilis á Vallarbraut 6 í Njarðvík lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. maí. Útförin fer fram í dag, fimmtudaginn 5. júní kl. 12:00, í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
Guðrún Gunnlaugsdóttir Jón Gunnlaugsson Halldór Gunnlaugsson Sigrún Gunnlaugsdóttir Leifur Gunnlaugsson Hugrún Gunnlaugsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.
Elín Einarsdóttir Borgný Samúelsdóttir Karl Guðjónsson Sigurður Kristjánsson
Hönnun á Suðurnesjum til sýnis í sumar M
Opinn dagur í Kirkjugörðum Keflavíkur Fimmtudaginn 12. júní kl. 16:30 - 19:00. Kirkjugarðurinn við Aðalgötu og Hólmsbergsgarður. Gott tækifæri fyrir aðstandendur að snyrta leiði eftir veturinn og ræða við starfsfólk garðana. Boðið upp á kaffi og kleinur. Kirkjugarðanefnd.
aris, hönnunarklasi Suðurnesja hefur í samstarfi við Duushús í Reykjanesbæ opnað sýningu á hönnun á Suðurnesjum sem standa mun í sumar en þátt taka 13 hönnuðir af svæðinu með áherslu á fatahönnun og skart. Hönnunarklasi á Suðurnesjum hefur það að markmiði að efla samvinnu og tilraunir hönnuða til að auka samkeppnishæfni þeirra og styðja við nýsköpun. Klasinn varð til í framhaldi af samstarfi hönnuða í frumkvöðlasetrinu Eldey og má þar nefna kaffihúsakvöld, handverkssýningar og Heklugos sem vakti mikla athygli á þeirri gerjun sem á sér stað í hönnun á Suðurnesjum. Að sögn Dagnýjar Gísladóttur v e r ke f n a s tj ór a Mar i s h e f u r reynslan sýnt að samstarf hönnuða hefur fjölgað tækifærum og vakið athygli á hönnun á Suðurnesjum. „Maris hefur það að markmiði að efla samvinnu og tilraunir hönnuða til að auka samkeppnishæfni
Dagný Gísladóttir verkefnastjóri Maris og Sara Dögg Gylfadóttir sýningahönnuður við opnunina.
þeirra og styðja við nýsköpun. Með stofnun hönnunarklasans skapast aukin tækifæri til fjármögnunar verkefna sem miða að því að styrkja hönnun á Suðurnesjum og að sama skapi verður hún sýnilegri. Sýningin er einn liður í því en í framhaldi verður starfsemi hönn-
uða á Suðurnesjum korlögð til þess að auðvelda samstarf og gera þá sýnilegri. Við hvetjum sem flesta til þess að hafa samband á maris@ maris.is og taka þátt í verkefnum klasans en frekari upplýsingar má finna á maris.is.“
Víkurfréttir koma næst út miðvikudaginn 28. maí. Síðasta blað fyrir sveitarstjórnarkosningar.
Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001
13
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 5. júní 2014
Hvatningarverðlaun fræðsluráðs – úthlutun úr Manngildissjóði
H
vatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar voru afhent í sjöunda sinn miðvikudaginn 28. maí 2014 kl. 17:00. Athöfnin, sem ætíð er með hátíðlegum blæ, fór fram í Víkingaheimum.
Hvatningarverðlaunin eru ætluð kennurum, kennarahópum og starfsmönnum í leik- og grunnskólum og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyrir starf eða verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Í ár voru 7 verkefni/aðilar tilnefndir til verðlaunanna og hlutu þeir allir viðurkenningarskjal. Auk þess fengu Björg María Ólafsdóttir, kennari í Holtaskóla, Anna Sofia Wahlström, deildarstjóri í leikskólanum Holti og Hjallatún sérstaka viðurkenningu í formi peningaverðlauna. Formaður fræðsluráðs, Baldur Þ. Guðmundsson afhenti
viðurkenningarnar og honum til aðstoðar var Gyða Margrét Arnmundsdóttir frá fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar. Málmblásaratríó skipað nemendum úr 7. bekk grunnskólanna lék í upphafi athafnarinnar. Við þetta tækifæri voru einnig veittir styrkir úr Skólaþróunarsjóði Manngildissjóðs en 13 styrkbeiðnir bárust sjóðnum þetta árið. Markmið sjóðsins er að stuðla að nýbreytni og þróunarstarfi í leik- og grunnskólum og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Að þessu sinni var styrkjum úthlutað til 13 verkefna á fræðslusviði.
Starfsfólk óskast
í verslun okkar að Fitjum Reykjanesbæ Í boði eru tvö stöðugildi. Eingöngu framtíðarstörf. Íslenskukunnátta skilyrði og 18 ára og eldri. Vinnutíminn er frá 7:30 til 12:30 eða 12:30 til 18:00. umsokn@kornid.is Vinsamlegast tiltakið hvaða vinnutíma sótt er um.
ATVINNA EGILSSTÖÐUM
Vantar starfsfólk á bíla-, smur- og hjólbarðaverkstæði sem fyrst. Þarf ekki endilega að vera vant, en með áhuga. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin í síma 471-3003 eða 861-4260.
-uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Brekkustígur 29 fnr. 209-3044, Njarðvík, þingl. eig. Björn Davíð Kjartansson og Erla Björk Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 09:25. Brekkustígur 40 fnr. 229-8063, Njarðvík, þingl. eig. Óli Jóh ehf, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, útibú 0511, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 09:35. Faxabraut 73 fnr. 208-7587, keflavík, þingl. eig. db. Arna Björk Hjörleifsdóttir og Högni Sturluson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 09:05. Ferjutröð 540 fnr. 209-4232, Keflavíkurflugvöllur, þingl. eig. Jón Ásgeir Eyjólfsson, gerðarbeiðendur HS veitur hf og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 09:50. Hafnargata 6 fnr. 209-1724, Grindavík, þingl. eig. Bergbúar ehf, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 11:30. Hafnargata 7a fnr. 209-1728, Grindavík, þingl. eig. MM Pizza ehf., gerðarbeiðandi Mjólkursamsalan ehf., miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 11:40. Kirkjugerði 16 fnr. 209-6523, Vogar, þingl. eig. þb. Símon Þór Bjarnason og þb. Þóra Guðrún Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 11:10. Mávatjörn 32 fnr. 228-2880, Njarðvík, þingl. eig. Judith Catian Doroon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 10:50.
Nátthagi 15 fnr. 227-0580, Sandgerði, þingl. eig. Nátthagi 15 ehf., gerðarbeiðandi Steinþór Jónsson, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 12:45.
Túngata 13 fnr. 209-0970, Keflavík, þingl. eig. Heimahagar ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 08:45.
Njarðargata 5 fnr. 209-0089, Keflavík, þingl. eig. Halldóra Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 09:15.
Túngata 13 fnr. 221-5799, Keflavík, þingl. eig. Heimahagar ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 08:45.
Njarðvíkurbraut 12 fnr. 209-3978, Njarðvík, þingl. eig. Sigríður Kristín Eysteinsdóttir og Guðmundur R Lúðvíksson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 10:30.
Túngata 13 fnr. 221-5800, Keflavík, þingl. eig. Heimahagar ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 08:45.
Norðurgarður 8 fnr. 224-4107, Sandgerði, þingl. eig. Vogabúar ehf, gerðarbeiðendur Guðbjarni Eggertsson og Sandgerðisbær, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 12:30. Súlutjörn 1-7 fnr. 228-3648, Innri Njarðvík, þingl. eig. Kristín Holm og Unnur Þorláksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 10:40.
Túngata 13 fnr. 221-5808, Keflavík, þingl. eig. Heimahagar ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 08:45. Vatnsnesvegur 1 fnr. 209-1077 og 209-1078, Keflavík, þingl. eig. Sovon fasteignafélag ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm sveitarf, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 08:30.
Tjarnabraut 16 fnr. 228-0127, Njarðvík, þingl. eig. Lilja Björk Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 10:20. Tjarnabraut 8 fnr. 228-8308, Njarðvík, þingl. eig. Hjalti Guðmundsson ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 10:10. Túngata 13 fnr. 209-0969, Keflavík, þingl. eig. Heimahagar ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2014 kl. 08:45.
Sýslumaðurinn í Keflavík, 3. júní 2014. Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
14
fimmtudagurinn 5. júní 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-íþróttir
pósturu eythor@vf.is
Varði nokkra bolta frá Gylfa - 17 ára Keflvíkingur æfði með A-landsliðinu í Garðinum
Sindri var á bekknum í leiknum gegn Fjölni á sunnudag.
K
eflvíski markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að æfa með bestu knattspyrnumönnum landsins, þegar A-landslið karla í knattspyrnu var við æfingar í Garðinum um helgina. Sindri sem er 17 ára leikmaður með 2. flokki Keflavík/Njarðvík fékk símtal frá Kristjáni Keflavíkurþjálfara kvöldið fyrir æfinguna en svo hafði Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari landsliðsins samband í kjölfarið. „Þetta var hrikalega mikil upplifun og stórt tækifæri sem ekki allir fá,“ sagði Sindri glaður í bragði þegar Víkurfréttir heyrðu í honum hljóðið. Sindri segir landsliðsstrákana hafa tekið honum opnum örmum. „Þeir voru allir mjög almennilegir og gáfu sig allir á tal við mig. Hallgrímur Jónasson fyrrum Keflvíkingur var mér þarna innan handar og allir voru mjög fínir,“ segir markvörðurinn efnilegi sem hefur verið á bekknum hjá Keflvíkingum í Pepsi-deildinni nokkrum sinnum á tímabilinu til þessa. Gaman að vera í kringum þessa bestu fótboltamenn Íslands „Þetta voru aðeins betri leikmenn en maður er vanur að fást við dags daglega. Þeir eru hrikalega góðir,“ segir markvörðurinn ungi. Sindri er hógvær og jarðbundinn en viður-
kennir þó að hafa kannski varið einn og einn bolta frá mönnum eins og Gylfa Sigurðssyni. Sindri á að baki þrjá leiki fyrir 17 ára lið Íslands en hann segir að umgjörðin sé mun stærri og fagmannlegri. „Það dreymir alla stráka og stelpur
Jón Axel bestur á NM - Sigur hjá U16 liðinu XXGrindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var kjörinn besti leikmaður Norðurlandamóts yngri landsliða í körfubolta sem haldið var í Solna í Svíþjóð. Jón Axel, sem leikur með U18 liði Íslands, fór hamförum á mótinu og skoraði að meðaltali 29 stig í leik. Einnig var Grindvíkingurinn valinn í úrvalslið mótsins en fleiri Suðurnesjamenn urðu þess heiðurs aðnjótandi. Þær Sara Rún Hinriksdóttir (U18) og Emelía Ósk Gunnarsdóttir (U16) frá Keflavík voru í úrvalsliði kvenna á mótinu. Íslenska U16 liðið fagnaði glæsilegum sigri á mótinu en er þetta fyrsti Norðurlandameistaratitill Íslands í kvennaflokki síðan árið 2004.
um að spila fyrir A-landsliðið einn daginn. Þetta er auðvitað bara ein æfing af vonandi mörgum í framtíðinni. Maður á ekkert að vera að fara fram úr sér og halda að maður sé orðinn bestur, það er langt því frá. Það er fyrst og fremst gaman að vera í kringum þessa bestu fótboltamenn Íslands enda mjög stórt tækifæri.“ Sindri segir að Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari hafi verið afar hjálpsamur enda sé hann hokinn af reynslu. „Þetta er mjög hvetjandi fyrir mig og gefur mér eitthvað til þess að byggja á. Maður heldur áfram að einbeita sér að Keflavík og gera vel þar.“ Það vantar ekki reynslumikla markmenn í kringum Sindra, en hinn sænski Jonas Sandqvist markvörður Keflavíkurliðsins á m.a. að baki landsleik fyrir Svíþjóð. „Það er mjög stórt afrek og hann er duglegur að segja mér til,“ segir þessi efnilegi markvörður að lokum.
Sævar Sævarsson og Jón handsala samninginn.
J
Jón Norðdal aðstoðar Helga Jónas
ón Norðdal Hafsteinsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og landsliðsins í körfubolta, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Kefla-
vík í körfuboltanum til næstu tveggja ára. Auk þess að aðstoða Helga Jónas Guðfinnsson með meistaraflokk karla mun Jón þjálfa unglingaflokk karla.
Karen sló 12 ára gamalt met Erlu XXKaren Mist Arngeirsdóttir sló 12 ára gamalt telpnamet Erlu Daggar Haraldsdóttur í 50 metra bringusundi. Karen synti á 34,64 sekúndum en gamla met Erlu var 34,68. Metið sló Karen á vormóti ÍRB sem var liður í undirbúningi ÍRB liða fyrir Aldurflokkamót Íslands sem fram fer í Reykja-
nesbæ þann 12. júní n.k. Þar munu 48 keppendur frá ÍRB mæta til leiks en liðið hafði yfirburði á síðasta AMÍ. Á dögunum fagnaði ÍRB svo sigri á móti á Akranesi þar sem um 100 keppendur frá liðinu mættu til leiks.
Áslaugarbikarinn afhentur í fyrsta sinn XXLokahóf yngri flokka í körfuboltanum hjá Njarðvík fór fram á dögunum þar sem veitt voru verðlaun fyrir árangur vetrarins. Magnús Már Traustason hlaut Elfarsbikarinn í ár en þetta er í fyrsta sinn sem Elfarsbikar er einungis afhentur karlamegin, en bikarinn er jafnan gefinn efnilegasta leikmanni innan raða UMFN. Nú er svo komið að Áslaugarbikar er gefinn kvennamegin en það var
Guðlaug Björt Júlíusdóttir sem hlaut hann fyrst allra. Áslaugarbikarinn er gefinn af fjölskyldu Áslaugar Óladóttur sem lést árið 2000 en Áslaug var leikmaður í yngri flokkum félagsins og einnig virk í starfi Unglingaráðs í sjoppunni í Ljónagryfjunni. Unglingaráð ákvað í samráði við Einar Árna Jóhannsson yfirþjálfara að veita báðum kynjum bikar fyrir efnilegasta leikmann félagsins.
15
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 5. júní 2014
Erfiðara en ég bjóst við - Njarðvíkingar stigalausir í 2. deild
L
ærisveinar Guðmundar Steinarssonar í Njarðvík hafa ekki riðið feitum hesti í fyrstu leikjum liðsins í 2. deildinni í fótboltanum. Liðið hefur tapað öllum fjórum leikjum sínum til þessa en liðið er skipað ungum leikmönnum þar sem nýr og óreyndur þjálfari stendur í brúnni. Hann segist nokkuð sáttur með spilamennskuna þrátt fyrir að stigin láti á sér standa.
„Árangurinn er engan veginn sá sem við vonuðumst eftir. Við erum þó ekki farnir að örvænta,“ segir Guðmundur hinn rólegasti. Hann segir að í þeim fjórum leikjum sem hafi tapast til þessa hafi Njarðvíkingar verið að standa sig nokkuð vel þrátt fyrir að stigataflan gefi annað til kynna. „Við höfum alls ekki verið yfirspilaðir. Það virðist vera að reynsluleysið sé að skína í gegn hjá okkur. Það hefur margt jákvætt komið út úr þessum leikjum svona fyrir utan stigasöfnun okkar.“ Guðmundur er á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari en hann viðurkennir að starfið sé nokkuð strembið. „Ég neita því ekki að þetta er erfiðara en ég bjóst við. Engu að síður er þetta líka skemmtilegra en ég bjóst við. Það er að mörgu að huga þegar maður er að þjálfa. Þetta er mikil áskorun og krefjandi verkefni.“
Sjálfboðaliðar óskast Velkomin í skemmtilegan hóp sjálfboðaliða hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjanesbæ óskar eftir sjálfboðaliðum vegna sumarleyfa. Upplýsingar veitir Anna V. Jónsdóttir verkefnisstjóri í símum 897-8012 og 421-1200. Vill síður þurfa að hlaupa sjálfur Lið Njarðvíkinga er ungt og reynslulítið og sem dæmi má nefna að jafnan eru sex leikmenn sem eru gjaldgengir í 2. flokk á vellinum í hverjum leik Njarðvíkinga. „Þessir ungu leikmenn eiga eftir að hagnast á þessari reynslu síðar meir. Það eru ekki margir á þessum aldri sem hljóta þessa reynslu. Reynslan vegur mikið í þessari deild. Við erum með marga leikmenn sem hafa hvorki reynslu af því að spila í 2. deild né í efstu deild. Það virðist sem það hafi áhrif,“ segir þjálfar-
Víðtækt samstarf Garðs og GS
S
veitarfélagið Garður og Golfklúbbur Suðurnesja (GS) hafa gert með sér samstarfssamning. Bæjarráð Garðs samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 21. maí 2014 að fela bæjarstjóra að undirrita samninginn. Hólmsvöllur í Leiru, golfvöllur Golfklúbbs Suðurnesja, er í Sveitarfélaginu Garði. Í samningnum kemur m.a. fram að fáni Garðs verði alltaf sýnilegur þegar haldin eru stórmót í Leirunni, auk þess mun GS sjá til þess að í kynningum klúbbsins sé ætíð minnt á að GS og golfvöllurinn eru staðsett í Sveitarfélaginu Garði. Meðal þess sem kemur fram í samningnum er að GS mun kynna golfíþróttina fyrir elstu nemendum Gerðaskóla og veita þeim endurgjaldslausan aðgang að æfingavelli klúbbsins, samskipti GS við unglinga í Garði verði í samræmi við uppeldisstefnu og stefnu um unglingastarf innan GS. Þá mun GS
halda golfmót tileinkað Sólseturshátíðinni í Garði og ein hola vallarins mun bera heitið Garðskagaholan. GS mun veita Garði ráðgjöf vegna grasvalla sveitarfélagsins og framkvæma eina djúpgötun á knattspyrnuvelli Víðis á hverju ári. Í samningnum er áhersla á að GS beri ábyrgð á því að öll tilskilin leyfi séu til staðar varðandi mannvirki á starfssvæði GS, í samræmi við lög og reglur um skipulags- og byggingamál. Sveitarfélagið Garður hefur veitt GS styrk sem nemur álögðum fasteignasköttum á eignum klúbbsins og verður svo áfram samkvæmt samningnum. Auk þess mun sveitarfélagið veita klúbbnum styrk sem nemur álögðum fasteignaskatti á klúbbhús klúbbsins í Leiru. Samstarfssamningurinn gildir frá 1. janúar 2014 og framlengist í eitt ár í senn ef samningsaðilar segja honum ekki upp fyrir 31. desember ár hvert.
Magnús Stefánsson bæjarstjóri og Friðjón Einarsson formaður Golfklúbbs Suðurnesja undirrituðu samninginn fimmtudaginn 22. maí 2014.
inn sem þó undirstrikar að hann hafi fulla trú á ungum og hæfileikaríkum leikmönnum sínum. Guðmundur segir ekki margt hafa komið sér á óvart hvað varðar 2. deildina nema kannski hvað hans mönnum hefur ekki gengið að ná í stig. Gamli markahrókurinn er klár sjálfur með takkaskóna ef á þarf að halda, en hingað til hefur hann treyst á ungu strákana. „Ég vona bara að þeir fari að ná inn stigum svo að ég þurfi að hlaupa sem minnst,“ segir Guðmundur á léttu nótunum að lokum.
Stóllinn er úr áli og vegur um 8 kg. Arnar er með fína aðstöðu í bílskúrnum þar sem hann vinnur í stólnum og æfir. Það er að mörgu að huga hvað varðar hjólastólaakstur og kostnaðurinn er þónokkur.
Smíðar sinn eigin keppnisstól - Arnar Helgi ætlar sér á Ólympíuleikana 2016
A
rnar Helgi Lárusson er nýlega kominn heim frá Sviss þar sem hann æfði og keppti um mánaðar skeið. Arnar gerði sér lítið fyrir og kom heim með níu Íslandsmet í farteskinu en hann keppir í hjólastólaakstri mænuskaddaðra. Arnar lamaðist fyrir neðan brjóst árið 2002 en hann hóf að keppa í íþróttinni, sem á nú hug hans allan, árið 2012. Arnar er upptekinn maður en hann er formaður Samtaka endurhæfðra mænuskaddaðra, stundar vinnu og leggur mikinn metnað í íþróttina, en hann æfir tvisvar á dag. „Ég hef ótrúlega gaman af þessu. Þessi sælutilfinning sem fylgir þessu er engu lík, sérstaklega í löngu vegalengdunum,“ segir Arnar en hann keppti í maraþoni í bland við styttri vegalengdir. Arnar smíðaði sinn eigin keppnisstól en hönnun hans vakti athygli keppenda í Sviss. Einhverjir vildu fá að prófa en það tíðkast alls ekki að keppendur smíði sína eigin stóla. Þannig hefur Arnar alltaf verið, hann fer sínar eigin leiðir. Arnar er með annan stól á teikniborðinu en það er hreinlega aldrei að vita nema hann hefji feril sem hjólastólasmiður þegar íþróttaferlinum lýkur. Arnar nýtti tímann í Sviss til þess að afla sér upplýsinga um smíði keppnisstóla en annars hefur hann þurft að notast við internetið
og álíka leiðir. „Ég fór til Sviss í fyrra og ég var alveg eitt ár að vinna úr öllum þeim upplýsingum sem ég aflaði mér þar. Ég geri ráð fyrir að það sama verði uppi á teningnum núna,“ segir Arnar en þar sem hann er sá eini á landinu sem stundar íþróttina að svo stöddu, þá getur reynst erfitt að leita í reynslubanka annara. Er ekki lengur síðastur Arnar á orðið öll Íslandsmet í sportinu en hann stefnir hátt og ætlar sér á Ólympíleikana í Ríó árið 2016. Arnar er í stöðugri framför en hvernig er hann í samanburði við þá bestu í heiminum? „Þegar ég var á sama móti í fyrra þá var ég alltaf síðastur. Þannig er það ekki lengur og ég er að fikra mig upp stigann,“ en sem dæmi má nefna að Arnar er sem stendur í 34. sæti á heimslistanum í 100 metrunum. Þar eru rúmlega 2000 manns sem vilja komast á þann eftirsótta lista. „Mig dreymir um að komast til Ríó á Ólympíuleikana 2016. Ef allt gengur upp þá tel ég að um árið 2016 verði ég farinn að komast á pall í mótum. Það er stefnan hjá mér,“ segir Arnar sem verður að fara að gera upp við sig hvort hann hyggist einbeita sér að löngu vegalengdunum eða þeim stuttu. Hann er sterkastur í sprettunum að eigin sögn og líklega mun áherslan verða lögð á þau þegar fram líða stundir.
Langur líftími í íþróttinni Arnar er þannig séð nýliði í greininni en hann hóf að keppa fyrir um tveimur árum síðan. Flestir þeir sem hann etur kappi við eru búnir að vera að keppa síðan þeir voru ungir strákar. „Grunnurinn hjá þeim er margfalt betri og tæknin er slík að maður skilur hana varla.“ Arnar segir það gott við sportið að líftíminn er langur. „Ég er ekki gamall miðað við marga, þarna eru menn að keppa fram yfir fimmtugt,“ segir Arnar sem er 38 ára gamall. Vonast til þess að verða öðrum hvatning Arnar hefur vakið töluverða athygli fyrir vasklega framgöngu sína í sportinu. Hann vonast til þess að verða öðrum hvatning til þess að byrja að hreyfa sig. „Margir hafa orðið áhuga á því sem ég er að gera. Yngri krakkar sem glíma við fötlun sjá mig og þeir sjá hvað ég er að gera. Ég hugsa að það sé að kvikna áhugi.“ Arnar telur að mikill ávinningur geti unnist ef fleiri mænuskaddaðir fari að stunda hreyfingu og íþróttir. Kostnaður sem fylgi slíkum einstaklingi dregst verulega saman ef viðkomandi nær að stunda líkamsrækt að hans mati. „Samfélagslega er ávinningurinn því ómetanlegur. Ekki bara fjárhagslega heldur líka andlega og fyrir alla sem koma að máli.“
vf.is
-mundi
Fallinn! Með fjóra komma ... (nei, sjálfstæðismenn)
fimmtudagurinn 5. júní 2014 • 22. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR
Pottormarnir mættir 1 gallon og 5 gallon
VIKAN Á VEFNUM Garðar Birgisson Fálkahreiðrið er fallið #xvf2014
1/2” slanga 15 metra með stút og tengjum
1.490
Erik Olaf Eriksson Hvað endist Árni Sigf. lengi í RNB eftir úrslitin í nótt? Nær hann 100 dögum? Árni vs. Sigurður Valur it's on. #xvf2014 #kosningar Styrmir G. Fjeldsted Gæinn mætti bara í bío með 330ml floridanabrusa með hreinum landa og er að sippa i sig með 3D gleraugu og heyrnartol,myndin er btw ekki i 3D Ólafur Ingvi -Hansson Afhverju er ekki hægt að fá pasta í take-away í Keflavík???
DEKAPRO útimálning, 10 lítrar (A stofn)
2.690
Guðlaugur Helgi Sigurjónsson Óska nýjum meirihluta til hamingju, og vona að allir stefni að sama marki áfram, að gera góðan bæ betri....koma svo.
2.690
Portúgalskir leirpottar í úrvali - Gæðavara Undirdiskar fáanlegir Verð frá kr. 145
Ø=50cm
1.995 Malarhrífa verð frá
1.290 990
895
Ø=18cm
495
165
2.190 1.690
2.190
Laufhrífa
110 cm
1.690
790
Mako sterkir ruslapokar 120 lítrar 10stk
390 Flúðamold 20 l
Turbokalk 12,5 kg
Kalkkorn 5 kg
590 2.590 798
Blákorn 5 kg
1.390
PVC húðað vírnet 50cmx15 metrar
4.395
Hjólbörur 80L
3.995 MIKIÐ ÚRVAL AF
RISAPOTTUM
WZ-9008 Hekk klippur 8” WZ-9006 Greinaklippur
1.795
Þrýstiúðabrúsi
1.690
WZ-9019 Greinaklippur
Þrýstiúðabrúsi 1,5 líter
695
Slönguvagn á hjólum 1/2” f/50 metra
2.490
1.795
Garðkarfa 25L
990
einnig fáanleg 50 lítra karfa kr. 1.990 Jarðvegsdúkur 10x1,2 m
1.490 12 lítra fata Garðverkfæra hirsla 52x32x20 cm
1.390
Fuglavík 18. Reykjanesbæ #vikurfrettir
rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokun
AMERÍSKI steypugljáinn sem endist!
895
Ingunn Embla Já það var riðið á kjörstað í dag #kosningar #vikurfrettir
Gluggaþvottakústur, gegn um
Tréolía 3O, 3 lítrar á pallinn og annað tréverk
7.390 Haraldur Axel Nappaði 4 Pepsíleikmenn úða í sig á Olsen í hádeginu! #gefenginnöfnupp #fékkmérekkert #varábíl #beikonólsen #kokteill&kók
TILVALIÐ Í GLUGGAÞVOTTINN
395
Opið 9-12 og 13-18 virka d.
Sími 421 1090 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!