24 tbl 2015

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is

Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

K E F L A V I K BREYTT OG BETRI FLUGSTÖÐ Í SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA 23. þáttur Sjónvarps Víkurfrétta frumsýndur á ÍNN fimmtudaginn 18. júní kl. 21:30

nslög yfir 700 in Þú finnur rétta á YouTube Víkurf Sjónvarps

Sjónvarp Víkurfrétta

á ÍNN fimmtudagskvöld kl. 21:30 – og í HD á vf.is þegar þér hentar!

vf.is

F IMMTUDAGUR INN 18. JÚNÍ 2 0 15 • 24. TÖ LU BLA Ð • 36. Á RGA NGU R

Junkaragerði og jökullinn við sólarlag

Hjúkrunarfræðingar á HSS segja upp Þ

- Nokkrar uppsagnir þegar komnar fram og stór hluti hjúkrunarfræðinga að íhuga uppsögn

FÍTON / SÍA

linga sé ógnað með gríðarlegum niðurungt hljóð er í hjúkrunarfræðingum skurði síðustu ára án mikilla viðbragða á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. af hálfu stjórnvalda,“ sagði Guðrún Ösp í Hjúkrunarfræðingar við HSS funduðu á samtali við Víkurfréttir. mánudag vegna þeirrar stöðu sem komin Verkfallið hafði ekki mikil áhrif á starfer upp í heilbrigðiskerfinu. Einhverjir semiá slysa- og bráðamóttöku HSS, að hjúkrunarfræðingar hafa þegar afhent sögn Guðrúnar, þar sem öryggismönnun uppsagnir sínar og stór hluti annarra hjúkrunarfræðinga hefur verið sú sama og hjúkrunarfræðinga eru að íhuga uppvið eðlilegar kringumstæður. sögn. Guðrún Ösp er ein þeirra sem er að íhuga Guðrún Ösp Theodórsdóttir, hjúkrunaruppsögn og er byrjuð að kanna aðra atfræðingur á slysa- og bráðamóttöku HSS, Guðrún Ösp Theodórsdóttir, hjúkrunarvinnumöguleika. „Eitt skil ég ekki. Mögubar sorgarband á hægri handlegg við störf fræðingur á slysa- og bráðamóttöku HSS, leg launahækkun hjúkrunarfræðinga veldsín í mótmælaskyni við nýsamþykkt lög á með sorgarbandið. VF-mynd: Hilmar Bragi ur samstundis hækkun á stýrivöxtum en verkfall hjúkrunarfræðinga. Hún sagðist hafa miklar áhyggjur af framtíð heilbrigðisþjónustunnar og öryggi launahækkun lækna og kennara hafði engin áhrif á stýrivexti. Ég sjúklinga. „Ekki að stjórnvöldum hafi verið mjög annt um öryggi þyrfti að fá útskýringar á þessu hjá hagfræðingi, enda bara hjúkrsjúklinganna hingað til. Við höfum margoft bent á að öryggi sjúk- unarfræðingur,“ segir Guðrún að lokum.

einföld reiknivél á ebox.is

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Nýr vikulegur golfþáttur á kylfingur.is og ÍNN alla miðvikudaga Horfðu í HD á Kylfingur.is


2

fimmtudagur 18. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR

SÉRFRÆÐINGUR ÓSKAST

-fréttir

pósturu vf@vf.is

Bókasafn Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða háskólamenntaðan sérfræðing í 75% starf, m.a. við barnastarf og fjölmenningu. Starfið felur í sér vinnu með börnum og unglingum, afgreiðslu, upplýsingaþjónustu svo og önnur verkefni. Umsóknarfrestur er til og með 25. júní nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur Stefanía Gunnarsdóttir, forstöðumaður bókasafns í síma 421 6770 og netfangið stefania.gunnarsdottir@reykjanesbaer.is Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar, http:// www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf, þar sem einnig er að finna upplýsingar um menntunarog hæfniskröfur. TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR

STYRKTARTÓNLEIKAR BJÖLLUKÓRSINS Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur tónleika í Bergi, Hljómahöll, mánudaginn 22. júní kl. 20.00. Tónleikarnir eru liður í undirbúningi Bjöllukórsins fyrir tónleikaferð til Bandaríkjanna, þar sem kórinn tekur m.a. þátt í viðamiklum tónleikum í Carnegie Hall í New York. Allur ágóði af tónleikunum rennur í ferðasjóð Bjöllukórsins. Verð aðgöngumiða kr. 2000. Allir velkomnir. Skólastjóri

Dulúðlegur lækur á Reykjanesi Heitt affallsvatn frá Reykjanesvirkjun skapar dulúð á fallegu sumarkvöldi eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tekin var á sunnudagskvöldið. Affallið dregur einnig að sér fólk í rómantískum hugleiðingum og eru böð í heitum pollum á svæðinu víst nokkuð algeng. Þau eru alfarið á ábyrgð þeirra sem þau stunda. Fólki er þó ráðið frá því að fara í sjóinn á þessum slóðum þar sem straumar eru mjög sterkir og lífshættulegir. VF-mynd: Hilmar Bragi

Endurgerð þils við Miðgarð verði í forgangi uGrindavíkurbær hefur um árabil lagt megináherslu á að endurgerð þils við Miðgarð í Grindavíkurhöfn verði í forgangi samgönguáætlunar og leggur áherslu á að endurgerð Miðgarðs verði sett á Samgönguáætlun 2015-2018. Hafnarstjórn Grindavíkurhafnar leggur til við hafnarstjóra í samvinnu við bæjarstjóra að semja umsögn við þingsályktunartillögu samgönguáætlunar 2015 - 2018 til að leggja fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Bæjarráð hefur tekið undir þetta og falið hafnarstjóra og bæjarstjóra að skrifa umsögnina.

Skjátur éta sumarblóm á Vatnsleysuströnd - OG FARA Á GOLFVÖLLINN

ERTU MEÐ HUGMYND FYRIR LJÓSANÓTT? Ef þú lumar á góðri hugmynd að viðburði eða dagskrárlið á Ljósanótt, endilega sendu okkur línu á ljosanott@reykjanesbaer.is.

uTalsvert hefur verið um villuráfandi sauðfé um lendur Sveitarfélagsins Voga að undanförnu. Samþykkt sveitarfélagsins um búfjárhald kveður á með ótvíræðum hætti að lausaganga búfjár sé óheimil með öllu. Frá þessu greinir Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum, í vikulegu fréttabréfi sínu sem hann gefur út á föstudögum. „Þrátt fyrir þetta hafa verið talsverð brögð að því að skjáturnar hafi hunsað þetta ákvæði samþykktarinnar, og þess í stað ákveðið að éta sumarblóm, túlipana, matjurtir og annað góðgæti garðeigenda, einkum á Vatnsleysuströnd. Sum-

ar gerðust svo djarfar að líta við á golfvellinum, án þess að koma við í skálanum fyrst og ganga frá greiðslu vallargjalda,“ segir bæjarstjórinn. Vegna alls þessa hefur sveitarfélagið því sent eigendum búfénaðarins bréf með hvatningu um að virða ákvæði samþykktarinnar. Búast má við að féð verði nú flutt í sameiginlegt beitarhólf á Reykjanesskaga. Í venjulegu árferði hefði féð væntanlega verið komið þangað fyrir nokkru, en sökum lélegs tíðarfars í vor hefur sprettan verið rýr og því ekki raunhæft að beita hólfið fyrr en nú.

SVEITARFÉLAGIÐ VOGAR

43 af 75 skiluðu sér í vinnuskólann

V

innuskóli Sveitarfélagsins Voga er tekinn til starfa. Alls eru 75 nemendur í þeim árgöngum sem geta sótt um í skólanum, en það voru hins vegar einungis 43 nemendur sem skiluðu sér. Verkefni vinnuskólans verða fjölbreytt sem endranær, þó einkum við fegrun og snyrtingu umhverfisins.

Eyþór Ingi skemmtir í Jónsmessugöngu J

SÖLUAÐILAR Á LJÓSANÓTT Skráning er hafin á sala@ljosanott.is. Íþrótta-, menningar- og líknarfélög í bæjarfélaginu fá sérstök kjör. Hafið samband sem fyrst.

SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN Í vefritinu Sumar í Reykjanesbæ á www.reykjanesbaer.is finnur þú spennandi námskeið og afþreyingu fyrir börn í sumar.

GARÐAÚÐUN Úðum gegn: Lir fum og lús í trjám,

roðamaur, kóngulóm, illgresi í grasflötum og fl. Fullgild réttindi og mikil reynsla! co/ Björn Víkingur og Elín Garðaúðun Suðurnesja ehf. 822-3577 · 699-5571 · 421-5571 netfang: bvikingur@visir.is

BLÁA LÓNSINS OG GRINDAVÍKURBÆJAR

ónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindav í kurb æjar verður haldin laugardaginn 20. júní. Gangan hefst kl. 20.30 og lagt verður af stað frá Sundlaug Grindavíkur. Gengið verður upp á fjallið Þorbjörn þar sem varðeldur verður tendraður. Áætlað er að ferðin taki um tvær og hálfa klukkustund. Tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi sér um söng og gítarspil á fjallinu. Dagskráin endar í Bláa Lóninu þar sem þátttakendur geta notið Jónsmessunæturinnar í töfrandi umhverfi Bláa Lónsins. Bláa Lónið verður opið til miðnættis þetta kvöld. Enginn þátttökukostnaður er í gönguna og eru þátttakendur á eigin ábyrgð. Þeim þátttakendum sem vilja njóta Blue Lagoon að göngu lokinni býðst aðgangur á sérverði, eða 3.200 krónur. Sætaferðir verða með Kynnisferðum frá BSÍ kl. 19.30 og SBK frá Reykjanesbæ kl. 20.00. Einnig verður boðið upp á sætaferðir frá Bláa Lóninu til Grindavíkur, Reykjanesbæjar kl. 01.00 og Reykjavíkur kl. 00.30. Sætaferð frá Reykjanesbæ kostar 1.500 kr. og sætaferð frá BSÍ 3.600 kr. Verðin miðast við ferðir báðar leiðir.


15-1047 - HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

Gefðu þér tíma til að njóta #wheninKEF

Ferðalög eru uppbrot og ævintýri – tími til að njóta þess sem lífið býður upp á. KEF er upphafsreiturinn, staður til að láta ýmislegt eftir sér. #wheninKEF …

Mundu að deila upplifuninni #wheninKEF

Nú er meira pláss, betri aðstaða, fjölbreyttari veitingar og meira vöruframboð á Keflavíkurflugvelli. Þannig verður besti flugvöllur Evrópu enn betri. Byrjaðu fríið fyrr og njóttu lífsins #wheninKEF

Ferðin hefst í flugstöðinni #wheninKEF

Besti flugvöllur í Evrópu Árið 2014 var þriðja árið sem Keflavíkurflugvöllur hlýtur viðurkenningu sem besti flugvöllur Evrópu frá Airport Council International. Viðurkenningin byggir á þjónustukönnun ASQ sem mælir meðal annars viðmót starfsfólks, andrúmsloft, hreinlæti og þægindi við tengiflug og afgreiðslu farangurs.

Hágæðavörur á frábæru verði #wheninKEF


4

fimmtudagur 18. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-fréttir

pósturu vf@vf.is

A K A T A D N Y M MIÐNÆTUR UM KEILIS L É V U L S N N AF KE F

lugbraut á Keflavíkurflugvelli var lokuð í um tvær klukkustundir laugardagskvöld eitt á dögunum vegna ljósmyndunar sem fram fór á kennsluflugflota Flugakademíu Keilis. Frá þessu er greint á vefnum Alltumflug.is Það er ekki hvar sem er í heiminum sem myndataka af flugflota getur farið fram um miðnætti og í dagsbirtu en myndatakan stóð yfir frá því um tíuleytið og fram til miðnættis. Keilir Aviation Academy hefur 7 kennsluflugvélar í flota sínum og var þeim stillt upp á öðrum endanum á 11/29 brautinni í Keflavík sl.

V

laugardagskvöld meðan áætlunarflug lenti á 02 brautinni. Sjö atvinnuflugmannsnemendur og tveir flugkennarar komu að myndatökunni en Óli Haukur Mýrdal frá Ozzo Photography sá um myndatökuna sem var unnin í góðu samstarfi við ISAVIA og slökkvilið Keflavíkurflugvallar sem lagði til körfubíl fyrir myndatökuna. Flugakademía Keilis hefur eins og áður sagði sjö kennsluflugvélar af gerðinni Diamond, fjórar tveggja sæta DA-20, tvær fjögurra sæta DA-40 og eina tveggja hreyfla DA-42. Þær eru búnar stafrænum stjórn- og mælitækjum (glass cockpit) og búnar Garmin tækjum til notkunar við GPS leiðsögu.

ÓMAR VANN 50 TOMMU SNJALLSJÓNVARP Í HAPPDRÆTTI NESS Ó

mar Snorri Garðarsson var sá heppni þegar dregið var í happdrætti Íþróttafélagsins Ness en þar var fyrsti vinningur 50“ Panasonic FHD LED snjallsjónvarp. Það var enginn annar en Vilhjálmur Jónsson, Neskappi sem seldi móður Ómars, Fanneyju Ómarsdóttur miðann. Fengu þau mæðgin afhentan vinninginn nýlega. Sumarhappdrætti Nes er fjáröflun fyrir rekstur félagsins voru mörg fyrirtæki á Suðurnesjum sem gáfu vinninga og vill Nes koma á framfæri þökkum til þeirra fyrir stuðninginn.

Vinningsnúmerin eru : 2271-2088-335-1712-1657-28572122-2466-405-1192-657-622949-1207-715-1044-2721-11102014-600-2207-2766-2974-770758-693-208-406-662-315-772677-1323-2528-2659-868-27132037-2532-2394-1822-43-10111459-826-2034-2155-695-2920837-2479-934-828-2293-2100339-115-1730-941-1319-7882680-1425-1768-927-2843-2409263-2542-2819-2421-683-1923209-453-936-1554-124-1428872-1787-1682-56. Vinningshafar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 859 8510 eða í gegnum emailið; nes.stjorn@gmail.com

22. júní er

síðasti dagurinn

sem þú hefur til að hafa áhrif á niðurstöður í atkvæðagreiðslunni um kjarasamningana Sýnum ábyrgð og greiðum atkvæði FLÓABANDALAGIÐ ATH! Atkvæði póstleggist í síðasta lagi 18. júní


JÓNSMESSUGANGA BLÁA LÓNSINS Laugardagskvöldið 20. júní bjóða Bláa Lónið og Grindavíkurbær upp á árlega Jónsmessugöngu sem hefst við Sundlaug Grindavíkur kl. 20:30.

UPPLIFÐU TÖFRAMÁTT JÓNSMESSUNNAR Á BJARTRI SUMARNÓTT Gakktu með okkur á fjallið Þorbjörn og njóttu þess að hlusta á Eyþór Inga leika tónlist við varðeld á fjallinu. Komdu svo með okkur í Bláa Lónið þar sem tónlistin heldur áfram til miðnættis. Ekkert þátttökugjald er í gönguna og göngugarpar komast í Bláa Lónið fyrir 3.200 kr. Nánari upplýsingar um Jónsmessugönguna og skipulagðar sætaferðir má sjá á bluelagoon.is/jonsmessa og grindavik.is.


6

fimmtudagur 18. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR RITSTJÓRNARPISTILL HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

vf.is

Það vantar starfsfólk til Suðurnesja ÚTGEFANDI: AFGREIÐSLA OG RITSTJÓRN: RITSTJÓRI OG ÁBM.: FRÉTTASTJÓRI: BLAÐAMENN:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Olga Björt Þórðardóttir, olgabjort@vf.is Sigurður Friðrik Gunnarsson, siddi@vf.is AUGLÝSINGASTJÓRI: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is UMBROT OG HÖNNUN: Víkurfréttir ehf. Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006

AFGREIÐSLA: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is PRENTVINNSLA: Landsprent UPPLAG: 9000 eintök. DREIFING: Íslandspóstur DAGLEG STAFRÆN ÚTGÁFA: www.vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001

Ferðaþjónustan er að vaxa á gríðarlegum hraða og vöxturinn er allt árið. Það er af sem áður var að fyrirtæki í þjónustu við flugið bættu við sig fjölda starfsmanna yfir sumarmánuðina og fækkuðu svo aftur á haustin. Nú fjölgar þeim sem hafa atvinnu af flugtengdri þjónustu allt árið þó svo bæta ráða þurfi inn fleira fólk yfir sumarmánuðina en nú er það ráðið til að leysa af starfsmenn sem hafa í sumarleyfi. Framundan er mikil uppbygging við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Stækka þarf flugstöðina til allra átta til að anna öllu því álagi sem aukinn ferðamannastraumur veldur. Í síðustu viku var því fagnað að viðamiklum breytingum á norðurbyggingu flugstöðvarinnar var lokið þar sem verslunar- og veitingasvæði var gjörbreytt til hins betra. Ekki veitir af því ferðamönnum um flugstöðina fjölgar svo hratt að menn eiga erfitt með að halda í við fjölgunina. Í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta, vikulegan þátt frá Suðurnesjum, sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni ÍNN og á vef Víkurfrétta, vf.is, er rætt við Björn Óla Hauksson, forstjóra Isavia. Hann er m.a. spurður út í alla þá fjölgun ferðamanna og hvaða áhrif hún er að hafa og m.a. þá vaxtaverki sem hún er að valda. „Það eru rosalegir vaxtaverkir, en ég ætla samt að segja að fólkið hérna, bæði verktakar, okkar eigið fólk, þjónustuaðilar og verslanir hafa allir staðið

saman til að tryggja það að geta haldið frábærri þjónustu, eins og við vorum með 2014, þegar við vorum besti flugvöllur Evrópu. Það er ekki mat einhverra aðila úti í bæ. Það er mat farþeganna sem fara um flugstöðina. Það sem var gaman þegar menn voru að vinna hérna var að það voru svo góðar niðurstöður úr þjónustukönnunum og það sagði okkur að menn stóðu sig vel í öllum látunum, hávaðanum og rykinu. Þá voru menn að vinna sína vinnu frábærlega. Maður getur bara verið stoltur að vera hluti af því,“ segir Björn Óli m.a. í viðtalinu. Hann er einnig spurður að því hvernig gangi að manna öll störf í flugstöðinni nú þegar atvinnuleysi á Suðurnesjum er orðið mjög lítið? „Ég get nú bara sagt að við höfum smá áhyggjur af því. Á næsta ári erum við að tala um 700-800 þúsund farþega í viðbót og auðvitað þarf að sinna þeim. Við höfum séð að menn hafa nánast stolið góðu starfsfólki hver frá öðrum á svæðinu. Við ætlum að reyna að ná mönnum inn og ég held að það sé gott fyrir Suðurnesin að það vantar greinilega gott fólk. Það er kominn tími á að benda fólki á að það er pláss fyrir fólk að flytja hingað í gott húsnæði með góðri aðstöðu og vinnu sem hægt er að fá til framtíðar, ekki bara í einhvern stuttan tíma. Ég vona að sem flestir flytji hingað til Suðurnesja til að koma að vinna hjá okkur eða samstarfsaðilum okkar,“ segir forstjóri Isavia í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta. Viðtalið í heild má sjá í Sjónvarpi Víkurfrétta í kvöld en einnig er fjallað um flugstöðina í Víkurfréttum í dag.

-atvinna

pósturu vf@vf.is

ÓSKA EFTIR ÁHUGASÖMUM SAMSTARFSMANNI Í SPENNANDI VERKEFNI:

Vantar „hendur og fætur“ fyrir Frikka „Ég sá þetta í Ástralíu þar sem ekki er pláss til að setja út fasta rampa vegna þess að stéttir fyrir utan verslanir og fyrirtæki eru þröngar. Þar eru þeir með rampa inni sem notaðir eru bara rétt á meðan á þarf að halda,“ segir Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins, sem hefur hrundið af stað verkefni í samstarfi við Öryggismiðstöðina, að selja færanlega rampa með aukabúnaði til þess að bæta aðgengi hjá fyrirtækum og stofnunum. „Við útbjuggum spjaldið með bjöllunni, með íslenskum og enskum leiðbeiningum og réðum Friðrik Guðmundsson, sem sjálfur er bundinn hjólastól, í hlutastarf við að selja þessa heildarlausn. Okkur vantar bara manneskju með honum til að setja búnaðinn upp, hendur og fætur fyrir Frikka, sem mun svo prófa hvort allt virki ekki eins og það á að gera.“ Stefnt á að fara víða um land Um er nokkrar stærðir af römpum, það fer eftir því hver hæðarmunurinn er. Það er sama breiddin

Danskompaní vill þakka þeim fyrirtækjum sem styrktu nemendur í e-lítuhóp í dansferð til New York dagana 30. maí - 6. júní sl. en þar sóttu nemendur danstíma í Broadway Dance Center í fylgd Helgu Ástu Ólafsdóttur skólastjóra og kennara. Þau fyrirtæki sem styrktu nemendurna í ferðina voru SI verslun Hafnargötu, Merkiprent, Áfangar og Isavia en hópurinn þakkar einnið öðrum fyrirtækjum og einstaklingum sem studdu verkefnið á einn og annan hátt.

á þeim en lengdin er misjöfn. „Fasta verðið sem við ætlum að bjóða er á milli 25 og 30 þúsund og svo rampurinn í viðbót. Alltaf sami búnaðurinn og uppsetningin,“ segir Guðjón og bætir við að starfsmaður muni einnig byrja í Reykjavík á sama tíma og Friðrik. „Þegar Frikki verður búinn að þurrausa Suðurnesin, þá er bara stefnt á að halda áfram, t.d. á Akranesi, Borgarnesi eða Ísafirði, jafnvel víðar um höfuðborgarsvæðið. Bara landið og miðin.“ Vantar hlutastörf fyrir fólk með skerta starfsgetu Aðspurður segir Guðjón ástæðu verkefnisins vera í raun blöndu af tvennu. „Arnar Helgi Lárusson hefur verið ötull við að vekja athygli á slæmu aðgengi fyrir fatlaða á Suðurnesjum og við viljum því sýna fram á að þessar lausnir eru til. Svo vantar líka störf fyrir einstaklinga sem ekki geta unnið fulla vinnu; störf sem þrír eða fjórir gætu skipt með sér. Ef markaðurinn er svoleiðis þá getum við skap-

að hlutastörf. Því viljum við koma þessu af stað.“ Einnig muni þetta hafa hafa mögulegar aukaverkanir eins og að vekja fólk til meiri meðvitundar um mikilvægi aðgengis. „Fólk mun vera vart við það þegar Friðrik fer á milli staða. Það veldur svo mikilli einangrun að hafa ekki nægt aðgengi. Sumir gefast bara upp, fara eitthvað annað en þá langar að fara eða hanga heima í tölvunni. Að sjálfsögðu eru varanlegar lausnir bestar en þetta er allavega lausn.“ Fyrirtæki á Suðurnesjum munu í sumar vera vör við bréflega orðsendingu um að einnhvern næstu daga á eftir muni Friðrik og væntanlegur samstarfsmaður heimsækja þau og bjóðast til að fara yfir aðgengi að húsnæði þeirra, skoða hvaða lausnir gætu hentað. Ef þeim svo líst vel á verður hægt að leysa málið á einfaldan hátt, öllum til hagsbóta. Allar nánari upplýsingar veitir Guðjón í netfanginu gudjon@mnd.is eða í síma: 565 5727 og GSM: 823 7270.


Markhönnun ehf

Kræsingar & kostakjör

kjúkLiNgABriNgur

LAMBALæri

í AppELSíNuMAriNEriNgu

froSiÐ

-21% 1.883

1.098

ÁÐur 2.384 kr/kg

kr/kg

gríSAkótiLEttur hErrAgArÐS

-40% 1.199

ÁÐur 1.998 kr/kg

LAMBALæriSNEiÐAr

kiNdAfiLE

1.fLokkur, ArgENtíNu

griLLkryddAÐ

-32% 1.971

2.792

ÁÐur 2.898 kr/kg

ÁÐur 3.989 kr/kg

xtrA fLögur 3 tEguNdir

299 ÁÐur 369 kr/Stk coop kArtöfLuStrÁ

AvocAdo

900 gr.

fErSkt

-39% 298

-50% 299

ÁÐur 489 kr/pk

ÁÐur 598 kr/kg

Allt fyrir heilsudrykkinn!

Drífðu þig af stað með Nettó & Kristal !

BLÁBEr/jArÐArB. gr. tAStE, froSiN, 225 gr

247 ÁÐur 309 kr/Stk

Safnaðu miðum af fimm 2L flöskum af Kristal, sendu á Ölgerðina og þú gætir unnið Fitbit heilsuúr. Dregið verður út 10. júlí. Þú færð þáttökuumslag í verslun.

SW cLASSic protEiN vANiLLu, 500gr

-30% 2.799

ALpro MöNdLuMjóLk SykurLAuS, 1L

198

ÁÐur 3.999 kr/Stk

ÁÐur 298 kr/Stk

Tilboðin gilda 18. júní – 21. júní 2015 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


8

fimmtudagur 18. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-þjóðhátíðardagurinn

pósturu vf@vf.is

Brynja Árnadóttir fánahyllir 2015 B

rynja Árnadóttir fyrrverandi kennari og skólastjóri í Myllubakkaskóla dró þjóðhátíðarfánann að húni í skrúðgarðinum í Keflavík í gær, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Brynja er fædd og uppalin í Keflavík. Hún hóf störf haustið 1963 við Myllubakkaskóla, sem áður hét Barnaskólinn í Keflavík. Þar starfaði hún til vorsins 2010. Hún varð skólastjóri við skólann í september 2003. Eftir að Brynja hætti við skólann starfaði hún við skólaskrifstofu Reykjanesbæjar til loka árs 2014. Eftir að fánahyllingu lauk tók við dagskrá á sviði með hefðbundnum hætti. Ljósmyndarar Víkurfrétta smelltu af meðfylgjandi myndum á þjóðhátíðardaginn í gær. VF-myndir: Hilmar Bragi og Páll Orri Pálsson

Sumarsýning hjá Bílabúð Benna

B

ílabúð Benna, Njarðarbraut 9, fagnar sumrinu og 40 ára afmæli sínu með Suðurnesjamönnum, laugardaginn 20. júní. Til sýnis verður glæsilegt úrval af bílum fyrirtækisins; Opel, Porsche, Chevrolet og SsangYong. Þar ber að nefna þýsku gæðabílana frá Opel; með flaggskipið Insignia í fararbroddi, ásamt sportjeppanum Mokka, Astra í 5 dyra og Station útgáfum, að ógleymdum Corsa og töffaranum Opel Adam. Fulltrúar Porsche eru sportbíllinn Boxster, sportjeppinn Macan og hinn margverðlaunaði Porsche Cayenne. Fólki mun standa til boða að taka þátt í 40 ára afmælisleik Bílabúðar Benna þar sem stórglæsilegt Porsche reiðhjól er í aðalvinning. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna að í boði verði grillaðar pylsur, gos og blöðrur fyrir alla. Opið laugardag milli kl. 10 og 16.


Nú safnar þú Vildarpunktum Icelandair með F plús Það styttist í draumaferðina því nú geta þeir sem eru með F plús safnað Vildarpunktum Icelandair af öllum viðskiptum sínum við VÍS. Þú færð 2.000 Vildarpunkta um leið og þú skráir þig á vis.is.

VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS

E N N E M M / S Í A / N M 5 74 1 4

VIÐ VITUM HVAÐ DRAUMAFERÐIN SKIPTIR MIKLU MÁLI


10

fimmtudagur 18. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR UMSJÓN: PÁLL ORRI PÁLSSON POP@VF.IS

-umhyggjugangan

pósturu vf@vf.is

Unnur

María Steinþórsdóttir

SIGVALDI ARNAR LÁRUSSON KOMINN Á LEIÐARENDA

Allir verða jákvæðari á sumrin Unnur María Steinþórsdóttir er 19 ára Keflvíkingur. Hún er nýsúdent úr FS og vinnur á Hótel Keflavík. Hún íhugar að fara á Þjóðhátíð um Verslunarmannahelgina og vonast til þess að fara í sína fyrstu útileigu í sumar.

Sárin gróa fyrir næstu göngu

Aldur og búseta? 19 ára Keflvíkingur Starf eða nemi? Vinn á Hótel Keflavík í morgunmatnum. Nýstúdent úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja Hvernig hefur sumarið verið hja þér? Alveg fínt, vinna mjög mikið en finn alltaf tíma fyrir vini mina og fjölskyldu og geri eitthvað skemmtilegt með þeim Hvar verður þú að vinna í sumar? Á Hótel Keflavík Hvernig á að verja sumarfríinu? Vinna mikið, slaka á og fara í ferðalög, hátíðir, tónleika og vonandi útilegu Ætlar þú að ferðast í sumar, og hvert þá? Nei en fór tvisvar sinnum út á vorönninn, útskrifarferð til Marokkó í janúar og svo fór ég til Flórída í páskafríinu með fjölskyldunni minni, báðar ferðirnar rosalega skemmtilegar! Eftirlætis staður á Íslandi? Meðalfellsvatn, fallegur staður og virkilega notarlegt þarna Hvað einkennir íslenskt sumar? Vinna og njóta þess að vera ekki í skólanum haha, þarf samt ekkert að pæla í því lengur. Vera líka með fjölskyldunni og vinum og gera eitthvað skemmtilegt með þeim Áhugamál þín? Ferðast, dans, tónlist, hundar (pug), ljósmyndun, vera með vinum mínum og fjölskyldu Einhver sem þú stundar aðeins á sumrin? Vinna en það mun breytast því ég er útskrifuð úr FSS og ætla vinna mikið þangað til ég veit hvað ég vil gera í framtíðinni Hvað ætlar þú að gera um Verslunarmannahelgina? Allaveganna ekki vinna haha, íhuga að fara fyrsta sinn til Eyja á Þjóðhátíð með vinum mínum Hvað fær þig til þess komast í sumarfíling? Ekkert sérstakt, flestir sem ég þekki myndu segja að fara í útilegu sem ég hef aldrei farið í en vonandi mun það breytast í sumar Hvað er sumarsmellurinn í ár að þínu mati? Að velja eitt lag er einum og erfitt, tvö lög koma samt sterk inn og það eru lögin “I Got You” með Duke Dumont klikkar ekki og einnig lagið “Chasing The Sun” með The Wanted Hvað er það besta við íslenskt sumar? Allir verða miklu jákvæðari En versta? Veðrið, leiðinlegt allt árið og finnst við eiga það skilið að fá gott veður á sumrin, helst geðveikt veður! Uppáhalds grillmatur? Ef ég myndi þurfa velja eitt þá væri það nautafille Sumardrykkurinn? Pink Lemonade er uppáhalds, fæ það alltaf þegar ég fer til Ameríku en hér á Íslandi myndi það örugglega vera ísköld kók í gleri

ÞAKKIR TIL ALLRA SEM STUDDU VIÐ GÖNGUNA OG SÖFNUNINA

G

öngugarpurinn Sigvaldi Arnar Lárusson er kominn á leiðarenda til Hofsós og hefur þar með lokið Umhyggjugöngu sinni. Ferðalagið hófst að morgni 05. júní við lögreglustöðina í Reykjanesbæ og lauk níu dögum seinna, laugardaginn 13. júní á Hofsósi. Víkurfréttir náðu tali af Sigvalda fyrr í vikunni þar sem hann hvíldi lúinn bein í gamla heimabænum sínum Hofsósi. „Ég er kominn á leiðarenda eftir langa og stranga göngu og nýt þess nú að hvíla mig í veðurblíðunni hér á Hofsósi. Ég og fjölskyldan vorum að koma úr sundi í flottustu sundlaug landsins og nú er stefnan sett á ísbúðina enda er 19 stiga hiti og blankalogn hjá okkur.“ Sigvaldi sagði að þetta veður væri draumi líkast og algjörlega magnað eftir að hafa fengið alls konar veður á göngu sinni til Hofsós. En hvers vegna að ganga til Hofsós frekar en t.d. til Akureyrar? „Hér á Hofsósi sleit ég barnskónum til hálfs á við Keflavík. Hérna var ég öll sumur sem strákur og hér á fjölskyldan hús, þannig að maður á hér töluverðar rætur. Þess vegna varð nú Hofsós fyrir valinu,“ sagði Sigvaldi. Heilt maraþon á dag Sigvaldi hefur lýst því að gangan hafi tekið miklu meira á hann líkamlega en hann hafi getað ímyndað sér í upphafi. Hann tók þetta verkefni þó föstum tökum, æfði vel og undirbjó sig eins vel og hann gat. Sigvaldi labbaði heilt maraþon á dag að meðaltali í göngunni, eða rúmlega 42 kílómetra. Suma daga gekk hann þó mun lengra, eins og fyrsta daginn þegar hann gekk 60 kílómetra og eins gekk hann 60 kílómetra þegar hann gekk yfir Holtavörðuheiðina. „Erfiðasti dagurinn var klárlega þegar ég labbaði yfir Holtavörðuheiðina,“ sagði Sigvaldi. „Sem betur hafði ég góðan stuðning frá félögum mínum og samstarfsmönnum sem komu og gengu með mér en einnig gerðu 20 verkjatöflur sitt gagn líka.“ Bólgur, mar og blöðrur Ljóst er að svona ganga, heilir 370 kílómetrar, tekur mikið á bæði líkamlega og andlega. Sigvaldi hefur þurft að berjast við bólgna og marða ökkla sem og blöðrur og blæðandi sár eftir sprungnar blöðrur. Var hann oft mjög illa haldinn í fótum í lok hvers dags. Þar komu félagar í björgunarsveitinni Suðurnes í góðar þarfir en þeir fylgdu honum alla leið og sáu um að sinna fótum göngugarpsins að kvöldi sérhvers dags, huga að

sárum hans, kæla niður bólgur og búa þannig um að hann yrði göngufær í upphafi næsta dags. Sigvaldi vildi koma sérstökum þakklætiskveðjum til félaga í Björgunarsveitinni Suðurnes fyrir alla þeirra ómetanlegu aðstoð. Nú er stutt liðið frá lokum göngunnar, eru sárin gróin? „Nei þau eru nú ekki gróin, en þau eru að gróa. Það eru hellings bólgur í ökklunum ennþá og töluvert mar en þetta svona kemur smátt og smátt. Ég get víst ekki sagt að þetta grói áður en ég gifti mig því að ég er búinn að gifta mig,“ sagði Sigvaldi hlæjandi og bætti því við í léttum tón að sárin yrðu sennilega gróin fyrir næstu göngu! Söfnunin heldur áfram Eins og kunnugt er skírði Sigvaldi gönguna Umhyggjugangan og var gangan farin til styrktar Umhyggju.is sem er félag til stuðnings langveikum börnum. Sigvaldi setti því upp söfnun til handa félaginu þar sem hægt er að leggja inn á reikning: 0142-15-382600 eða hringja í síma: 901-5010 og styrkja fyrir 1000kr, 901-5020 fyrir 2000kr og 901-5030 fyrir 3000kr. „Söfnunin heldur áfram þangað til 01. júlí og fólk getur því styrkt söfnunina þangað til.“ Hvernig hefur söfnunin gengið? „Hún hefur bara gengið mjög vel. Ég setti mér ákveðið markmið í byrjun og hafði ákveðnar væntingar varðandi söfnunarupphæð áður en ég lagði af stað. Ég hélt þeim væntingum bara fyrir sjálfan mig og hef ekkert verið að auglýsa það neitt en söfnunin er komin fram yfir það markmið og ég er því bara gríðarlega sáttur.“ Sigvaldi sagðist auk þess hafa fengið frábærar viðtökur hvar sem hann kom í göngunni og allir verið boðnir og búnir að hjálpa honum og liðsinna. „Það var sama hvar ég kom það vildu allir allt fyrir mig gera og aðstoða á allan hátt. Ég hringdi til dæmis í sundlaugina í Borgarnesi áður en ég kom þangað og kynnti mig sem Sigvalda, „Já þarna göngukall,“ var svarið frá þeim og þeir buðu mér og öllum sem fylgdu mér frítt í sund. Svona var stemningin alls staðar þar sem ég kom,“ sagði Sigvaldi. Þakklátur Sigvaldi vildi að lokum koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeirra sem á einhvern hátt aðstoðu hann við gönguna, allra styrktaraðila hans og allra þeirra vina og samstarfsmanna sem sumir hverjir tóku sér á hönd langt ferðalag til að ganga með honum einhvern hluta leiðarinnar.


SUMARSÝNING BÍLASÝNING – AFMÆLISLEIKUR - VEITINGAR - REYNSLUAKSTUR

BÍLABÚÐ BENNA FAGNAR SUMRI OG AFMÆLISÁRI

Afmælisleikur í gangi með glæsilegu Porsche reiðhjóli í vinning. Grillaðar pylsur, gos og blöðrur fyrir alla.

Til sýnis verður úrval af bílum fyrirtækisins; Opel, Porsche, Chevrolet og SsangYong. Flaggskipið Insignia frá Opel, borgarjeppinn Mokka, Opel Corsa og Astra, að ógleymdum töffaranum Adam. Fulltrúar Porsche eru sportbíllinn Boxster, sportjeppinn Macan og hinn margverðlaunaði Porsche Cayenne. Allir velkomnir laugardaginn, 20. júní, frá kl. 10 – 16.

Bílabúð Benna Njarðarbraut 9 Reykjanesbæ Sími: 420 3330 www.benni.is


12

-útivist

GÖNGUFERÐ AÐ R E V H A J G N E R AUSTU Reykjanesgönguferðir gengu í Austurengjahver í fallegu gönguveðri á miðvikudagskvöld í síðustu viku. Fólk víða af Suðurnesjum og af höfuðborgarsvæðinu hittist við Grænavatn og gekk að Austurengjahver sem myndaðist árið 1934. Hverinn gengur oft undir heitinu Nýi hver því annar og eldri gufuhver var fyrir á svæðinu sem er að mestu kulnaður í dag. Austurengjarnar einkennast af grænum engjum og mýrum og er hverasvæðið því mjög óvænt landslag í þessu umhverfi með allri sinni litadýrð. Gengið var uppá Hvamma þar sem göngufólk naut útsýnis yfir Kleifarvatn sem er stærsta stöðuvatn á Reykjanesskaga. Meðfylgjandi myndir voru teknar í göngunni.

fimmtudagur 18. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR

pósturu vf@vf.is


SIMPLY CLEVER

VELKOMIN Á SKODA-DAGINN Í REYKJANESBÆ!

Laugardaginn 20. júní höldum við SKODA-daginn hátíðlegan í Reykjanesbæ frá kl. 12 til 16. Fullkomin uppskrift að laugardegi: • Reynsluakstur á liprum SKODA • Glæsilegt úrval SKODA-bifreiða • Pylsur, gos og blöðrur fyrir alla Glæsileg hönnun SKODA nær niður í minnstu smáatriði og gerir aksturinn skemmtilegri hvert sem þú ferð. Það er engin tilviljun að SKODA eru margverðlaunaðir og gæðin þekkja SKODAeigendur á Íslandi best. Komdu og njóttu góðs dags með okkur!

Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040

Ókeypis þrif á þínum SKODA-bíl Fylgstu með okkur á Facebook

facebook.com/heklarnb


14

fimmtudagur 18. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-fréttir

af fólki

pósturu vf@vf.is

Bjöllukór með tónleika fyrir Bandaríkjaferð

B

j öl lu k ór Tón l i st ar sk ól a Reykjanesbæjar (TR) heldur til Bandaríkjanna þann 25. júní nk. þar sem kórinn mun taka þátt í einu stærsta bjöllukóramóti heims, sem haldið er af Bjöllukórasamtökum Bandaríkjanna, Handbell Musicians of America. Mótið er haldið í Amherst í Massachusetts og munu þátttakendur á mótinu verða um 700 talsins. Í Bandaríkjaferðinni mun Bjöllukór TR jafnframt fara til New York þar sem kórnum hefur verið boðið að taka þátt í viðamiklum tónleikum í einu virtasta tónleikahúsi heims, Carnegie Hall, ásamt sinfóníuhljómsveit, kór og barnakór, en tónleikarnir eru haldnir á vegum Yale University. Það er mikill heiður að fá boð um að koma fram á tónleikum í Carnegie Hall og fáir ef nokkur íslenskur skólahópur fengið slíkt boð áður. Bjöllukór TR var stofnaður fyrir þremur árum og er eini starfandi bjöllukór landsins. Stjórnandi er Karen J. Sturlaugsson, aðstoðarskólastjóri TR, en hún var fyrst til að koma með handbjöllur til Ís-

lands og setja á stofn bjöllukór, en það var árið 1976. Bjöllukór TR fékk strax við stofnun, mjög spennandi verkefni til að stefna að, en það var að spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands á jólatónleikum hljómsveitarinnar, sem Bjöllukórinn hefur gert árlega síðan og hefur hlutverk hans í því verkefni farið stækkandi ár frá ári. Bjöllukór TR hefur komið víðar fram en með Sinfóníuhljómsveit Íslands, m.a. í Árbæjarkirkju og á vegum Keilis. Bjöllukór TR leggur nú lokahönd á æfingar og annan undirbúning fyrir Bandaríkjaferðina og liður í því eru tvennir tónleikar sem kórinn muna halda áður en hópurinn fer af landi brott. Þeir fyrri verða í Bergi, Hljómahöll í Reykjanesbæ, mánudaginn 22. júní kl.20.00 og í Háteigskirkju, þriðjudaginn 23. júní kl.20.00. Þetta eru jafnframt styrktartónleikar og mun allur ágóði renna í ferðasjóð Bjöllukórsins. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og er miðaverð kr. 2000. Ekki verður hægt að greiða með kortum.

19. júní

80 sjálfboðaliðar löguðu útisvæði við leikskólann Tjarnarsel

Ú

tisvæðið við leikskólann Tjarnarsel er endalaus uppspretta nýrra ævintýra. Síðastliðinn þriðjudag komu sjálfboðaliðar seinnipart dags og unnu fram á kvöld við að bæta við útisvæðið. Vinnufram sjálfboðaliða er ómetanlegt, að sögn Ragnheiðar Sigurðardóttur aðstoðarleikskólastjóra Tjarnarsels. Alls 80 manns mættu og voru í hópnum foreldrar, börn, kennarar og eiginmenn þeirra, afar og fyrrverandi nemendur skólans. „Þetta er í fjórða sinn á sl. tveimur árum sem við höldum vinnudag. Þetta ómetanlega vinnuframlag, sem einkennist af gleði, áhuga og vinnusemi, hefur vakið athygli víða og reglulega fáum við heimsóknir frá öðrum leikskólum. Þá segjum við frá upphafi verkefnsins og þeim almenna stuðningi sem höfum haft frá þeim aðilum sem koma að verkefninu og bæjarfélaginu öllu.“ Útisvæði Tjarnarsels er hannað af Georg Hollanders heitnum og Sarka Mrnakova hjá SAGE gardens sf. en þau hafa sérhæft sig í umhverfisvænni hönnun, m.a í endurbótum á útisvæðum leik- og grunnskóla í samvinnu við börn, foreldra og kennara, segir á vef Reykjanesbæjar.

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

STARFAÐI VIÐ MYLLUBAKKASKÓLA Í YFIR 30 ÁR

S

LOKUM KL. 12:00 Vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna hinn 19. júní næstkomandi verður skrifstofa Lögreglustjórans á Suðurnesjum lokuð frá kl. 12.00. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum

19. júní

Alma Vestmann útskrifaði sinn síðasta umsjónarbekk kólaslit Myllubakkaskóla fóru fram þriðjudaginn 9. júní. Kór Myllubakkaskóla söng og nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar fluttu tónlistaratriði. Sér athöfn var fyrir nemendur í 10. bekk þar sem Alma Vestmann útskrifaði sinn síðasta umsjónarbekk úr grunnskóla. Alma ásamt Stefaníu Maríu Júlíusdóttur og Ástu Arnmundsdóttur kvöddu skólann eftir áralangan kennsluferil og hefur Alma starfað við skólann í yfir 30 ár.

Viltu vera með okkur í liði?

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

LOKUM KL. 12:00 Vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna hinn 19. júní næstkomandi verður skrifstofa Sýslumannsins á Suðurnesjum lokuð frá kl. 12.00. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum

Bifvélavirki óskast í hlutastarf

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í nýju og spennandi umhverfi. Löður ehf opnar smurstöð í Selvík, 230 Reykjanesbæ. Lýsum eftir öflugum og ábyrgum starfsmanni sem getur hafið störf sem fyrst.

Helstu Verkefni:

Hæfniskröfur:

· Verkefnastjóri yfir smurstöð · Greina bilanir · Smáviðgerðir á bílum · Smurning , skrá í þjónustubók, skipta um olíusíur · Leggja sitt af mörkum til að tryggja snyrtilegt umhverfi á vinnustöð/verkstæði

· Meistarapróf í bifvélavirkjun · Gilt bílpróf · Stundvísi · Snyrtimennska · Góðir samskiptahæfileikar · Vönduð vinnubrögð · Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt

Bílaþvottastöðin Löður hefur verið starfandi síðan árið 2000. Starfræktar eru 16 stöðvar á landinu, tvær á Akureyri, ein í Reykjanesbæ og 13 á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú hefur áhuga á að koma í liðið okkar vinsamlega sendu umsókn og ferilskrá á elisabet@lodur.is fyrir 28. júní 2015

www.lodur.is | 568 0000


PIPAR\TBWA • SÍA

Bambo Nature

Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega.

Bambo Nature – er annt um barnið þitt.

Sölustaðir Bambo Nature, Olís útbúið Njarðvík.


16

fimmtudagur 18. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-flugstöðin

pósturu vf@vf.is

VAXANDI FARÞEGAAUKNING UM FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR

VAXTAVERKIR OG NÆG ATVINNA – SEGIR FORSTJÓRI ISAVIA SEM HVETUR FÓLK TIL AÐ FLYTJA TIL SUÐURNESJA. FULLT AF STÖRFUM Í FLUGSTÖÐINNI.

B

jörn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, segir nýtt og glæsilegt verslunar- og veitingasvæði vera lykilþátt í framtíðaruppbyggingu Keflavíkurflugvallar. „Hér skapast mjög mikilvægar tekjur sem nýtast beint í stækkun og þróun flugvallarins og sú fagmennska sem hér er viðhöfð hjá öllum rekstraraðilum er meðal þess sem gerir það að verkum að við munum geta ráðist í mikilvægar fjárfestingar í takt við farþegaaukninguna, án þess að ríkið þurfi að hafa aðkomu að.“ Sjónvarp Víkurfrétta ræddi við Björn Óla og er viðtalið í þætti kvöldsins á Sjónvarpsstöðinni ÍNN og á vf.is. Hvaða framkvæmdapakka var að ljúka hérna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar? Nú erum við búin að taka brottfarar- og verslunarsvæðið fyrir farþegana sem eru að fara hér í gegnum flugstöðina og það sem skiptir öllu máli núna er það að við sáum fram á það fyrir nokkrum árum síðan að þetta svæðið yrði of lítið. Við værum ekki með aðstöðu fyrir farþegana, bæði veitingaaðstöðu eða bara til að vera hér inni. Það var tekin ákvörðun þá um að endurskipuleggja svæðið, sem nú hefur tekist. Menn hafa fengið stærri verslunasvæði, stækka svæðið fyrir flugverndina þannig að við getum fengið fólk hraðar inn í stöðina í stað þess að láta það bíða í biðröðum. Núna getum við sagt að næstu árin, miðað við hraðann í aukningu farþega, getum við sinnt okkar farþegum betur. Nú eru allnokkrir nýir aðilar hér í verslun og þjónustu. Er aukning á því sviði eða eru þetta bara nýir aðilar? Það eru ekki svo margir nýir aðilar, einu nýju eru þeir sem halda Fashion Accesories. Nord er búið að vera lengi hér í flugstöðinni. Það sem er búið að vera ánægjulegt að sjá hversu vel aðilarnir sem voru hér eru samkeppnishæfir. Stór erlend fyrirtæki reyndu að komast að hér. Það hafði verið einhver gagnrýni í gangi í sambandi við allt þetta dæmi, hverju svararðu því á þessri stundu? Mér finnst sorglegt af mönnum að taka þessu svona illa. Allir vilja gjarnan komast hérna inn. Við gætum fyllt þetta svæði mörgum sinnum og það hefði verið gaman að vera með verslunarsvæði sem er miklu stærra. En ég held að ef við horfum á framtíðina og sjáum hversu mikla aukningu við erum

BJÖRN ÓLI HAUKSSON FORSTJÓRI ISAVIA ER GESTUR SJÓNVARPS VÍKURFRÉTTA Í KVÖLD KL. 21:30 Á ÍNN OG VF.IS ÞAR SEM HANN MUN RÆÐA VÖXTINN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI. að horfa á hérna á næstu árum. Með miklu stærri flugstöð. Þá er spurning um að vera enn fljótari til, komast hér inn og taka þátt í þessu í framtíðinni hér á svæðinu. Nú er í raun ekki rétt að segja að ferðasumarið sé hafið hér á Íslandi. Þetta er orðið ferðaárið, það er áframhaldandi mikil aukning. Aukningin hefur farið fram úr björtustu vonum. Í maí fengum við yfir 30% aukningu miðað við maí í fyrra og ég get sagt að febrúar, sem í gamla daga var lélegasti ferðamánuðurinn okkar, hann er jafn stór og júní var 2009. Og við erum að sjá aukningu alla mánuðina. Þegar Keflavíkurflugvöllur var stofnaður árið 2009 vorum við með 1,7 milljónir farþega. Núna erum við að nálgast 4,7 milljónir. Hafa ekki verið ýmsir vaxtaverkir með þessu? Rosalegir vaxtaverkir, en ég ætla samt að segja að fólkið hérna, bæði verktakar, okkar eigið fólk, þjónustuaðilar og verslanir hafa allir staðið saman til að tryggja það að geta haldið frábærri þjónustu, eins og við vorum með 2014, þegar við vorum besti flugvöllur Evrópu. Það er ekki mat einhverra aðila úti í bæ. Það er mat farþeganna sem fara um flugstöðina. Það sem var gaman þegar menn voru að vinna hérna var að það voru svo góðar niðurstöður úr þjónustukönnunum og það sagði okkur að menn stóðu sig vel í öll-

um látunum, hávaðanum og rykinu. Þá voru menn að vinna sína vinnu frábærlega. Maður getur bara verið stoltur að vera hluti af því. Það hefur verið talað um að þetta sé afar stóð iðja, flugstöðin. Nú er svo komið að atvinnuleysið er orðið mjög lítið. Hvernig gengur að manna öll störf hérna? Ég get nú bara sagt að við höfum smá áhyggjur af því. Á næsta ári erum við að tala um 700-800 þúsund farþega í viðbót og auðvitað þarf að sinna þeim. Við höfum séð að menn hafa nánast stolið góðu starfsfólki hver frá öðrum á svæðinu. Við ætlum að reyna að ná mönnum inn og ég held að það sé gott fyrir Suðurnesin að það vantar greinilega gott fólk. Það er kominn tími á að benda fólki á að það er pláss fyrir fólk að flytja hingað í gott húsnæði með góðri aðstöðu og vinnu sem hægt er að fá til framtíðar, ekki bara í einhvern stuttan tíma. Ég vona að sem flestir flytji hingað til Suðurnesja til að koma að vinna hjá okkur eða samstarfsaðilum okkar. Og þið eruð hvergi hætt; það eru stórframkvæmdir framundan við frekari stækkun á flugstöðinni. Það eru bara mjög stórar framkvæmdir, við búumst við að stækka eiginlega allar byggingarnar á næstu 2-3 árum. Strax í ár munum við byrja að undirbúa breytingar hér í norðurbyggingunni til vesturs og austurs. Við förum að stækka suðurbygginguna til að stækka svæðið sem menn fara í gegnum

við vegabréfaskoðun hjá lögreglunni. Við verðum að gera það. Svo þurfum við líka að stækka þessa byggingu hérna. Þótt þetta sé glæsilegt og flott svæði verður þetta ekki nógu stórt eftir nokkur ár og við verðum bara að vera viðbúin því. Geturðu sagt okkur eitthvað frá því í stuttu máli? Er þetta að gerast á næstu 2-3 árum? Já við erum að fara núna að stækka masterplanið okkar, sem er í raun áætlun sem við höfum um nánari uppbyggingu flugstöðvar Keflavíkurflugvallar. Strax í næstu viku munum við hefja vinnu við deiliskipulag fyrir svæðið til að undirbúa það. Og við sjáum það að fyrir lok ársins þá förum við í hönnunarsamkeppni um viðbyggingarnar sem við förum pottþétt í að byggja árið 2016. Við munum ekki stoppa næstu árin. Það verður alltaf ein ný viðbygging á ári í nokkur ár. Verður kannski ekkert stoppað á meðan farþegum fjölgar? Sú aukning sem við sjáum er langt umfram það sem við sjáum á öðrum flugvöllum í Evrópu. Menn teljast góðir að fá 3-7%. Eins og við höfum verið að horfa á meðaltal frá 2009, aukningu um 16,5%. Það segir bara það að þessi aukning er nánast helmingur af því sem var 2009. Það var 4. stærsta auking frá byggingu flugstöðvarinnar. Þessar miklu framkvæmdir hljóta nú að kosta sitt? Jú þær eru mjög dýrar en þess vegna erum við á fullu núna að reyna að sjá hvernig við getum fengið peninga til að standa undir framkvæmdunum. Hluti þeirra eru hér á verslunarsvæðinu. Þeir sem hafa komið hér inn á svæðið gera það að verkum að við treystum þeim til að búa til peninga sem verða svo notaðir til að þróa flugvöllinn með allar þessar stóru framkvæmdir. Það er algjört grundvallaratriði og þess vegna gerðu þeir breytingarnar á sínum tíma og þetta var boðið út og það er strax farið að skila sér. Við erum að fá peninga sem eru strax farnir í að borga niður þessar framkvæmdir hér. Stöðin er að njóta meiri velgengni aðilanna sem eru að selja þjónustu og vöru. Allur peningurinn sem hefur verið myndaður hérna, þökk sé velvilja ríkisvaldsins og fjármálaráðuneytisins, þeir hafa allir farið í að byggja aftur upp flugvöllinn og flugstöðina. Ef við hefðum ekki fengið þá peninga, þá gætum við ekki byggt jafn hratt.

KLIPPT Á BORÐA VIÐ OPNUN Á ENDURBÆTTU VEITINGA- OG VERSLUNARSVÆÐI Í FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR.


17

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 18. júní 2015

-flugstöðin

pósturu vf@vf.is

Svipmyndir frá nýju verlsunar- og veitingasvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Víkurfréttamyndir: Páll Orri Pálsson

FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR

Nýtt verslunar- og veitingasvæði opnað N

– FIMM NÝIR DRYKKJAR- OG MATSÖLUSTAÐIR HAFA OPNAÐ Á FRÍHAFNARSVÆÐINU.

ýtt verslunar- og veitingasvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar var opnað formlega í síðustu viku eftir gagngerar endurbætur. Svæðið er orðið hið glæsilegasta með fjölbreyttu úrvali þjónustu. Verslanirnar bjóða stóraukið úrval af fatnaði, gjafavöru, íslenskri hönnun og handverki og veitingasvæðið er mun stærra og fjölbreyttara en áður. Við opnunina buðu Isavia og rekstraraðilar á svæðinu til fagnaðar þar sem verslanir og veitingastaðir kynntu vörur sínar og buðu upp á fjölbreyttar veitingar. Haldin var glæsileg tískusýning, framleidd af Ingibjörgu Grétu Gísladóttur. Þema sýningarinnar var ferðalög og útivist og sýndar voru vörur úr verslununum í flugstöðinni. Landsleikurinn var að sjálfsögðu sýndur í beinni á hinum nýja Loksins bar.

Fimm nýir drykkjar- og matsölustaðir og tvær nýjar verslanir Fimm nýir drykkjar- og matsölustaðir hafa opnað á fríhafnarsvæðinu. Það eru Mathús , Loksins bar, Segafredo, Nord og Joe and the Juice. Verslanirnar Bláa Lónið, Elko, Penninn Eymundsson, Optical Studio, 66°N og Rammagerðin hafa allar opnað nýjar og endurbættar verslanir. Auk þess hafa tískuvöruverslunin Airport fashion og sælkeraverslunin Pure food hall bæst við flóruna. Við hönnun var horft til þess að efnis- og litaval væri innblásið af íslenskri menningu og sögu og endurspeglaði sér-

stöðu og margbreytileika landsins. Fjölmargir íslenskir hönnuðir og arkitektar komu að ferlinu, bæði við heildarhönnun svæðisins og einstakra verslana og veitingastaða. Keflavíkurflugvöllur hefur þrisvar sinnum verið valinn sá besti í Evrópu í þjónustukönnun alþjóðasamtaka flugvalla, ACI og árið 2014 var hann tekinn inn í heiðurshöll samtakanna. Frá því að flugstöðin var vígð árið 1987 hefur farþegafjöldi fimmfaldast, en tæpar fjórar milljónir farþega fóru um flugvöllinn árið 2014 og búist er við yfir 4,5 milljónum í ár.

KRAFTURINN KEMUR EKKI BARA ÚR KÓKÓMJÓLK

SONY

LENOVO B50

SONY

X-TANK Bass Bazuka, 500W og 14 kg af soundi

Ódýr og góð fartölva

XPERIA E4 GSM SÍMI

Verð 69.990 kr.

Verð 59.990 kr.

Verð 24.990 kr.

Rosalegt hljómtæki frá Sony, fullt af ljósum og fullt af hávaða ! Bass Bazuca. 500W magnari, útvarp með 20 stöðva minni og Bluetooth þráðlaus tenging. USB inngangur. Stærð 75 x 30 x 37 sm. Þyngd 14 kg

Örgjörvi Intel Celeron N2840 2,16-2,58GHz dual core 1MB Minni 4GB (8GB mest) Skjár 15,6” HD m. myndavél Upplausn: 1366x768 punkta Diskur 500 GB Skjákort Intel HD Stýrikerfi Windows 8.1 64bita

Góður Android snjallsími á frábæru verði. Með 5” IPS snertiskjá og 5 MP myndavél

HAFNARGATA 40 - S. 422 2200

REYKJANESBÆ


60m2 iðnaðarhúsnæði í Sandgerði u með stórri aðkeyrsluhurð og góðri lofthæð.

Sætt sítrus grænkálssalat N

1 stk stórt grænkálsblað ú er grænkálið farið að Safi úr ½ appelsínu spretta í matjurtagörðum ½ bolli þurrkuð trönuber víðast hvar og það er líka orðið 1 bolli valhnetur fáanlegt í grænmetisdeildinni fimmtudagur 18. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR 18 iki á stærri eða minni einingu Smá hreinn fetaostur ef vill í búðunum fyrir þá sem vilja Smá ólífuolía prófa. Gr ænk álið kemur rð kr. 96.000,- pr. mánuð nefnilega skemmtilega á óvart pósturu vf@vf.is Grænkálið rifið af stilknum og í salat og fínasta tilrifið í munnbita. Öllu blandað br e y t i n g f r á h i n u upplýsingarSilja í síma 695 2015 Dögg Gunnarsdóttir og Páll Jóhann Pálsson skrifa: saman í skál ogmætir gott að leyfa að hefðbundna salati. Grindavík stórliði FH í Borgunarbikarnum standa í 30 mín. Grænkálið er einnig einstaklega mikil hollustufæða en Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. það er próteinríkt og gefur okkur www.facebook.com/grasalaeknir.is fullt af góðum steinefnum, trefjum www.pinterest.com/grasalaeknir og jurtaefnum. Það er svo gaman að rækta það því það æðir áfram og vex eningamagn í allt sumarið og fram á haust og t.d. umferð margauðvelt að vera með það í pottum á faldaðist á árunÁsdís pallinum eða í litlu beði. Það nánum fyrir hrun grasalæknir ast sér um sig sjálft og gefur góða vegna útlánaskrifar uppskeru allt sumarið. Sjálf nota þenslu bankanna. ég grænkálið mikið og bý gjarnan Sú stefna stuðlaði sbraut til grænkálssnakk úr því, nota það að efnahagsbólu ir á reykjanesbraut um síðustu helgi. Þá var unnið í salat, set það í boostið eða bý til pestó úr sem síðan sprakk kafla frá strandarheiði að Vatnsleysustrandarafþví. Endalausir möguleikar með þetta flotta urftu að lækka hraðann á þessummeð kaflahvelli. niður íGeir 50 H. næringarríka kál. Haarde blessaði Ísngu vel og flestir ökumenn tóku tillit til aðstæðna. land í frægri ræðu í sjónvarpssal þann 6. október árið 2008. Í ræðunni lýsti hann þeim efnahagserfiðleikum sem Ísland stóð frammi fyrir. Sama dag lagði hann fram frumvarp að neyðarlögum á Alþingi. menn glímdu við risavaxin og al- létu ítrekað hafa eftir sér að þeir fylgdi var gerlega fordæmalaus verkefni. teldu nánast ómögulegt að afnema rnesjum kærðiAtburðarásin í lok síðustu sem vikueftir 45 ökumenn söguleg. Bylting á Austurvelli og höftin án upptöku evru. Svo er akstur og einn til viðbótar fyrir fíkniefnaakstur. ekki. Sú áætlun sem nú liggur fyrir mældist á 141 kílómetra hraða á Reykjanesbraut, Framsókn-flokkur heimilanna ði er 90 kílómetrar á klukkustund. Annar sem ók Þingflokkur Framsóknarflokks- er vel unnin og flestir sem hafa tjáð ða var með þriggja ára barn, án nokkurs öryggis- ins lagði fram nýstárlegar tillögur sig um hana hafa líst ánægju sinni bifreiðar sinnar. Nokkrir þeirra, sem óku of hratt um hvernig koma mætti til móts og telja hana betri en menn þorðu enn og kvaðst einn þeirra enn vera stilltur inn á við heimili og fyrirtæki landsins, að vona. STARFs hjá verkalýðsfélögunum á Suðurnesjum óskar eftir að ráða meðÞjónustumiðstöð svokallaðri 20% skuldaniðurTIL SÖLU il viðbótar kærðir fyrir að sinna ekki stöðvsvigrúm fyrir velferð fellingu. Þær tillögur hlutu ekki atvinnuráðgjafa sem fyrst Aukið í fullt starf. Verkefnið er að þjónusta atvinnuleitendur Hyundai ír voru ekki í öryggisbelti og einnaccent talaði árg. 2000 hljómgrunn hjá minnihlutastjórn Ríkir almannahagsmunir liggja að Er á nýjum heilsársdekkjum. sem erusem félagsmenn í Verkalýðsog sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis, naðar. Loks voru skráningarnúmer fjarbaki afnámsáætlun stjórnvalda en vinstri flokkanna tók við völdKr. 190.eða þús.höfðu Uppl.ekki í síma: 869 6527 um þann 1. febrúar, þrátt fyrir að hún byggist á gagnsæi og viðurem ýmist voru ótryggðar Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis, Verkalýðsfélagi Grindavíkur, Sjómanna- og ar innan tilskilins tímaramma. Framsókn hafi varið hana van- kenndri aðferðafræði. Aðgerðirnar vélstjórafélagi Grindavíkur og Félagi iðn- og tæknigreina (FIT) þar sem áherslan er á trausti á þeim forsendum að ráðist eru forsenda þess að hægt sé að RÉTTIR Fimmtudagurinn 14. apríl 2011 og til námsog starfsráðgjöf. Um er að ræða krefjandi og sjálfstætt starf afnema fjármagnshöft og fjáryrði vinnumiðlun í miklar aðgerðir hjálpar munir til semstarfsmanns myndast vegna heimilum ogsem fyrirtækjum í landinu. kröfur fimmtudagur 28. maí 2015 • VÍKURFRÉTTIR 16 gerir töluverðar umstöðskipulögð vinnubrögð. Vinstri stjórnin ákvað hins vegar að ugleikaskilyrða eða skatts verða fara 110% leiðina, sem var óráð. nýttir til að greiða niður skuldir pósturu vf@vf.is Kaupmáttarskerðingin almennings ríkissjóðs, sem ekki eru síst til- segir Matthías Örn Friðriksson Menntunarog hæfniskröfur: Helstu verkefni: komnar vegna falls fjármálakerfvar gríðarleg og eignir brunnu upp. ÓSKAST leikmaður Grindavíkur • Háskólanám er nýtist í starfi isins. • Vinnumiðlun til • VÍKURFRÉTTIR fimmtudagurog 28.ráðgjöf maí 2015 T VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS Við erum par sem óskar Í dag er ríkissjóður að greiða um Þrennan • Þekking og/eðaog reynsla úr atvinnulífinu og atvinnuleitenda Úðum gegn: Roðamaur, kóngulóm fl.gegn eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. 80 milljarða í vexti á• áriUpplýsingagjöf en með Framsókn barðist ötullega n d v í k um i n gstarfsa r e rog u e i n a liðsins að undanförnu og við föraf ráðgjafastarfi við atvinnuleitendur er ogr iráðgjöf GÆLUDÝR Erum reglusöm og bæði í góðri samþykkt Icesave samningana en þessari aðgerð gæti vaxtagreiðsla póstur u vf@vf.is Suðurnesjaliðið sem eft- um fullir sjálfstrausts inn í þennan æskileg námsval og liðsinni við atvinnuleit vinnu. Við viljum íbúð822 annað Björn, 3577 ·vinstri 699 5571 · 421 5571 stjórnin vildi endilega sam- ríkisins lækkað um um 35 til 40 ir er í Borgunarbikarnum og á leik. Það getur allt gerst í bikarnum • Þekking og/eða reynsla af vinnumiðlun er • Samskipti atvinnurekendur varðandi Kettlingar hvort Njarðvík, Innri Njarðvík um 75% viðfimmtudagskvöldið þykkja þá. Ef stjórnin hefði náð milljarða, sem samsvarar fá þeir það og menn eru tilbúnir að leggja allt æskileg vinnumiðlun Gullfallegir kettlingar eða Keflavík. Getum fást tekiðgefins. við vilja sínum fram hefðu núverandi af rekstrarkostnaði Landspítalans. erfiða verkefni að freista þess að undir.” gegn: Roðamaur, kóngulóm og fl. • Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót Upplýsingar í síma 421 3596 eða og eftirfylgni íbúðinni strax, endilega hafið það verð- slá skráningar og næstu kynslóðir Íslendinga þurft Svigrúmið er til staðar •og Ráðgjafaviðtöl, út Pepsídeildar lið FH og það Aðspurður um hvað þurfi að ganga GU 865 5933. rík þjónustulund samband í síma 780 7909 • Samskipti annað starfsfólk skuldir viðí Kaplakrika, að takaog á sig gríðarlegar fjárhags- ur nýtt til að greiða niður heimavelli Hafnar- upp til að ná í sigur gegn funheitGóð tölvufærni oggjaldeyri góð kunnátta í íslensku ríkissjóðs, öllum landsmönnum til fjarðarliðsins. Grindvíkingar um FH-ingum hafði Matthías þetta stéttarfélaga legar• byrðar í erlendum n, til822 3577 leigu á · 699 5571 · 421 5571 sem þjóðarbúið og ensku réð engan veginn heilla. • Þátttaka og samvinna samstarfsverkefni hafa veriðí nokkuð sveiflukennd- að segja: ,,Eina sem þarf að ganga TIL SÖLU Nánari upplýsingar um afnám ir í byrjun sumars og sitja sem upp er að við skorum fleiri mörk við. •ÞaðMikil gerðist sem betur fer ekki. krafa um sjálfstæð vinnubrögð, STARFs ataverslun og Nú hefur ríkisstjórn Sigmund- hafta má finna á: http://www. frumkvæði og skipulagshæfni stendur í 7. sæti 1. deildar með en þeir. Við þurfum að vera þétt• Önnur tilfallandi verkefni Lítil 2.herbergja íbúð í Njarðvík til ar Davíðs stýrt landinu í tvö ár. fjarmalaraduneyti.is 91 1685. 7 stig eftir 6 leiki en liðið vann ir varnarlega og sækja á veikleika sölu gegn yfirtöku. Afborganir af Staðið hefur verið Forvarnir næringu viðmeð gefin loforð; góðan sigur á BÍ/Bolungarvík þeirra. Þjálfarateymið þekkir þetta lánum kr. 57.297 á mánuði. Áhugaleigu Silja Dögg Gunnarsdóttir og í síðustu umferð. Víkurfréttir FH lið mjög vel og eru klárlega með stökkbreytt verðtryggð húsnæðisU Umsóknir umogstarf á netfangið: kristjan@vsfk.is eða við Matth- plan til að koma þeim á óvart. Það leigu á mjög samir hafið samband: iceaxis@ lán heimilanna Páll Jóhann Pálsson, þingvoru leiðrétt nú skulu sendar settu sig í samband og gæludýra- gmail.com menn Framsóknarflokksins. liggur fyrir áætlunVSFK um losun hafta. Krossmóa 4, 260 Njarðvík síðasta lagi 1. 2013. íasjúlí Örn Friðriksson, leikmann er oftast betra að vera einum fleiri í Njarðvík til ma 821 5824. Forystumenn Samfylkingarinnar Grindavíkur sem að sagði mikla á vellinum og með góðum stuðnUpplýsingar gefur Kristján Gunnarsson í síma 421-5777. Afborganir af Forvarnir með næringu tilhlökkun ríkja í hópnum fyrir ingi frá Stinningskalda (stuðnknuði. Áhugaingsmannasveit Grindvíkinga) og leiknum gegn FH: ergja hús til nd: iceaxis@ ,,Leikurinn leggst afar vel í okkur. fleirum er hægt að búa til þetta ugasamir geta Þegar ljóst var að viðog værum að fara extra sem þarf til þess að Grindas STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands Kaplakrika að spilaum við FH kom vík verði í pottinum þegar dregið Samtaka atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan íum tilraunaverkefni Opið alla daga mikil tilhlökkunað að spreyta sig verður í næstu umferð. Þetta verðT þjónustu við atvinnuleitendur sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan ferfáfram í gegn einu besta liði landsins. Það er ur hörkuleikur og vonandi sjáum fram á kvöld fjórum þjónustu-miðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs. Þungamiðja búinn að vera góður stígandi í leik við sem flesta gula og glaða! þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við margvísleg vinnuSTAPAFELL vantar húsmarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa. Hafnargötu 50, Keflavík uðurnesjum. Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is Gunnar. Opið alla daga

-sportið

-aðsent

BEINT Í MARK P

ur inn á brautarakstur -smáar

Atvinnuráðgjafi Vonandi sjáum óskast við sem flesta gula og glaða

GLÝsiNGAR 421 0000

GARÐAÚÐUN

RÐAÚÐUN -

-mannlíf

G

-mannlíf

smáauglýsingar

auglýsingar

erðir ala bilaða a bíla

NÝTT

Bílaviðgerðir Bílaviðgerðir TT ÝPartasala NPústþjónusta Kaupum bilaða Dekkjaþjónusta og tjónaða bíla

Varahlutir

Opið laugardaga 10-16

Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ fram á kvöld

t til leigu frá g skilvísum 6202 og 781

STAPAFELL sími 421 7979 Hafnargötu 50, Keflavík

ykjanesbæ

Verið✆ 421 velkomin 7979

vf.is 7979

artar.is

www.bilarogpartar.is

Iðavellir 9c - 230 Reykjanesbæ

á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 www.bilarogpartar.is

Fisktækniskólinn Í Grindavík útskrifar á sínu fimmta starfsári:

Tíu fisktæknar útskrifuðust T Tíu fisktæknar útskrifuðust Verið velkomin

1 5 - 1 1 6 5 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Bókari / almennn skrifstofustörf

á samkomu Fisktækniskólinn Í Grindavík útskrifar á sínu fimmta starfsári: Vantar bókara eða starfsmann vanan bókhaldi á alla sunnudaga kl. 11.00 okkar í Reykjanesbæ. hæfa nemendur sig til almennra eins. Í fiskíu nemendur útskrifuðust sjón af áhuga hvers ogstarfsstöð

sem fisktæknar frá Fisktækniskóla Íslands en útskrift fór fram 22. maí sl. Fisktækniskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám sjávarútvegi á framhaldsskólaaf áhuga hvers og eins. Í fiskíu nemendur útskrifuðust ísjón vinnslulínu læra nemendur um sem fisktæknar frá Fisk- stigi. hagnýtt tveggja ára meðferð er fisks, gæðakerfi, um vélar tækniskóla Íslands en útskrift fór Námið rýmisins er um fermetrar áerjarðhæð. nám sem byggt upp að (t.d. Baader, Marel), tækiþannig og búnað framStærð 22. maí sl. Fisktækniskóli Ís-250 önnur hver önn er í skóla og hin sem notaður er til að hámarka gæði lands býður upp á fjölbreytt nám Eignin skiptist niður í: áogvinnustað. Nemendur geta gefur valið verðmæti fisks. Námið í sjávarútvegi á framhaldsskólaOpin rými og móttaka • Skrifstofa yfirmanns/yfirmanna sér námsleiðir í sjómennsku, fiskmöguleika á fjölbreyttum atvinnustigi. Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Stórt fundarherbergi • Eldhús • Snyrtingar og ræstigeymsla og ífiskeldi. og tækifærum vaxandi Verkefni sjávarútvegi. Námið er hagnýtt tveggja ára vinnslu Opið skrifstofurými með aðgengismöguleika suðurhlið eruávaldir hlið84þannig að vinnustaðir Í sjómennskulínu læra með nemendur nám sem Hafnargötu byggt er upp önnur hver önn erGetur í skólahentað og hinfyrirm.a. tvo vélavörslu, leigutaka. aflameðferð, veiðiá vinnustað. Nemendur geta valið tækni, sjóvinnu og rekstur. Námið sér námsleiðir í sjómennsku, fisk- er tilvalið fyrir þá sem stefna á vinnslu og fiskeldi. Verkefni og strandveiði eða huga að öðrum vinnustaðir eru valdir með hlið- störfum á sjó. Í fiskeldislínu sérVerkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis

Til leigu að Brekkustíg 39 Reykjanesbæ www.vf.is T

vf.is

Viltu vera með okkur í liði?

Viltu þjóna flugi

byrjað strax. eða búa sig undir starfa í fiskeldi vinnslulínu læra Umsækjandi nemendurþarf umað getað Verkalýðafélag meðferð fisks, gæðakerfi, um vélar frekara nám hérlendis eða við samGrindavíkur Fisktækniskólans m.a. (t.d. Baader, Marel), tæki og búnað starfsskóla Helstu Verkefni: Hæfniskröfur: sem notaður er til að hámarka gæði í Noregi. · Almennt bókhald og reikningagerð · Menntun reynsla í bókhaldi sem og aðeða útskrifuðust í þetta og verðmæti fisks. gefur / Þeir hæfa nemendur sig Námið til almennra unnið með DK · Þekking á DK er kostur sinn voru: Elmar Þór Pétursson, möguleika á fjölbreyttum atvinnustarfa í ·fiskeldi eða búa og sigveita undir Aðstoða viðskiptavini · Rík þjónustulund og góðir upplýsingar í símasjávarútvegi. samskiptahæfileikar Sigurðsson, Ólafur Ólafsson, tækifærum í hérlendis vaxandi frekara nám eða við sam- Gylfi · Almenn símsvörun · Góð almenn tölvukunnátta Mar Harðarson, Guðrún Ístarfsskóla sjómennskulínu læra nemendur Fisktækniskólans m.a. Birkir · Metnaður og sjálfstæð vinnubrögð m.a. vélavörslu, aflameðferð, veiði- Sigríður Jónsdóttir, Íris Ebba Ajayi í Noregi. tækni, sjóvinnu og rekstur. Námið Þeir sem að Bílaþvottastöðin útskrifuðust í þetta Óskarsdóttir, Þröstur Þór SigurðsLöður hefur verið starfandi síðan árið 2000. son,tvær Victor Ingvi Harer tilvalið þáÞór sem stefna sinn voru: fyrir Elmar Pétursson, Starfræktar eru 16 stöðvaráá landinu, á Akureyri, ein Jacobsen, í Reykjanesbæ og 13 á höfuðborgarsvæðinu. aldur Örn Haraldsson og Anton strandveiði eða huga aðÓlafsson, öðrum Gylfi Sigurðsson, Ólafur störfum á sjó. Í fiskeldislínu sér- Númi Magnússon. Birkir Mar Harðarson, Ef þú hefur áhugaGuðrún á að koma í liðið okkar vinsamlega sendu umsóknÍris og ferilskrá elisabet@lodur.is fyrir 28. júní 2015 Sigríður Jónsdóttir, Ebba áAjayi Óskarsdóttir, Þröstur Þór Sigurðsson, Victor Ingvi Jacobsen, Haraldur Örn Haraldssonwww.lodur.is og Anton | 568 0000 Númi Magnússon.


19

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 18. júní 2015

-sportið

pósturu vf@vf.is

Njarðvíkingar styrkja sig fyrir veturinn

N

jarðvíkingar hafa fengið til liðs við sig tvo nýja leikmenn fyrir komandi átök í Domino´s deildinni í vetur. Framherjinn Hjalti Friðriksson og bakvörðurinn Sigurður Dagur Sturluson hafa sett blek á blað og munu leika í grænu næsta tímabil en Sigurður Dagur er uppalinn í Njarðvík og hefur leikið með Stjörnunni síðustu ár. Hjalti, sem er 200 cm hár framherji, kemur frá liði ÍR þar sem að hann skilaði 12 stigum að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Honum er ætlað að fylla það skarð sem að Snorri Hrafnkelsson skildi eftir sig.

Þróttarar fengu góðar heimsóknir

K

nattspyrnukrakkar hjá Þrótti í Vogunum hafa heldur betur fengið góðar heimsóknir undanfara viku þar sem að Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, og knattspyrnukonan Ólína Viðarsdóttir mættu til að eyða tíma með krökkunum. Heimir mætti og stjórnaði æfingu með krökkunum þann 9. júní og lét gott af sér leiða auk þess að kenna grunnatriði knattspyrnunnar á sinn einlæga hátt. Þá kom Ólína og hélt fyrirlestur fyrir 4. og 5. flokk kvenna þar sem að hún fór yfir helstu atriði sem að knattspyrnukonur þurfa að hafa í huga til að ná langt í íþróttinni.

Reynismenn á góðu skriði í 3. deildinni

R

MYND: KARFAN.IS

Keflavíkurkonur leita að sínum fyrstu stigum

K

eflavík hefur ekki byrjað sumarið nægilega vel í 1. deild kvenna en liðið er neðst í A-riðli án stiga eftir þrjá leiki. Keflavíkurkonur töpuðu fyrir Haukum á Nettóvellinum um s.l. helgi 2-3 þar sem Margrét Hulda Þorsteinsdóttir og Marín Rún Guðmundsdóttir skoruðu mörk heimakvenna. Hin bandaríska Audrey

Rose Baldwin átti stórleik í marki Keflavíkur og geta heimakonur þakkað hennar framlagi fyrir að sigur Hauka varð ekki stærri en raun bar vitni. Í kvöld mæta Keflavíkurstúlkur liði Augnabliks á Nettóvellinum þar sem að liðið getur nælt í sín fyrstu stig á Íslandsmótinu.

eynismenn eru komnir á gott skrið í 3. deild karla og sitja nú í 2. sæti deildarinnar eftir góðan sigur á sterku liði KFR á útivelli, 1-3. Sandgerðingar unnu þar annan leik sinn í röð og eru þeir nú með 10 stig, þremur stigum frá toppliði Magna. Reynisliðið fór á dögunum í æfingaferð til Færeyja þar sem að liðið þjappaði sér saman ásamt því að leika vináttuleik við færeyska liðið FC Suðurey. Ferðalagið hefur greinilega farið vel í Sandgerðinga sem að hafa leikið vel síðan þeir komu heim. Reyni var spáð 3. sæti í deildinni fyrir mót og eru því á

góðri leið með að standa undir þeim væntingum. ,,Við erum alveg þokkalega sáttir með stöðu mála, þó svo að við hefðum viljað vera með að minnsta kosti þremur stigum meira, en 10 stig úr fyrstu 5 leikjunum er alveg ásættanlegt,“sagði markvörðurinn og fyrirliði Reynis, Rúnar Gissurarson í samtali við Víkurfréttir. ,,Við settum okkur engin ákveðin markmið fyrir sumarið annað en það að mæta dýrvitlausir inn á völlinn í hvern einasta leik og djöflast og hamast í 90 mínútur og geta gengið stoltir af velli með höfuðið hátt. Það kemur svo í ljós í lok sumars hvert það skilar okkur“.

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

Subway leitar að hressum og duglegum starfsmanni í vaktavinnu á veitingastaðinn sinn að Fitjum í Njarðvík. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, vera röskur, stundvís og reglusamur. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn á mannauðsstjóra með helstu upplýsingum: ingibjorg@subway.is Subway is looking for a good and energetic worker at the company‘s restaurant in Fitjar, Njarðvík. The applicant needs to be service motivated, polite, punctual and be able to work shift work. Applicant must speak Icelandic our English, if he speaks both languages that is even better. Intrested applicants please send an application to the Human resource manager with all necessary iformation: ingibjorg@subway.is Subway poszukuje bardzo dobrych i energicznych osob do pracy w Fitjar, Njarðvik. Osoba ubiegajaca sie o prace powinna byc zmotywowana do obslugi klijenta , uprzejma , punktualna oraz gotowa do pracy w systemie zmianowym . Wymagany jezyk islandzki albo jezyk angielski . Zainteresowanych prosze o przeslanie aplikacji ze wszystkimi informacjami do Kierownika Do Spraw Personalnych: ingibjorg@subway.is


vf.is

-mundi Ef hjúkkurnar segja upp, lækka þá stýrivextir?

F IM M TUDAGURINN 1 8. JÚN Í 2015 • 24. T ÖLUBL A Ð • 36. Á RGA N GUR

VIKAN Á VEFNUM Elfa Falsdóttir @elfalsdottir Sofnaði í sólbaði Brenndist mjög Er með mökkað far á bakinu eftir böndin Svaf með höndina fyrir hálfu smettinu = bara tan öðru megin #skita

VIÐHALD EIGNA! I Á MÚRBÚÐARVERÐ

Maston Hammer Spray 400ml

1.195

Elite þakbursti 22cm

4.595

Logi Pedro @logifknpedro God damn Víkurfréttir með puttann á púlsinum. BOOK STURLA ATLAS NOW.

Maston Hammer 750ml Maston Hammer 250ml

Ólafur Ingvi Hansson @olafuringvi er eitthver í Heiðarhverfinu og getur staðfest að ég heyri í kind hérna??

1.095

2.395

Þakmálning 10 lítrar

Deka Metalguard grunnur 1 líter

12.695

1.390

Oden Grunnolía 1 líter

Viktor Smári @viktorsmari Þið stelpur sem eruð með nautagat i nefinu, hvernig boriði i nefið? Veit ekki með ykkur, en eg bora mikið á daginn. Gat hentar mer ekki. Anna Lóa Ólafsdóttir Komin á leiðarenda og með það skjalfest að ég er pílagrími og hafi ferðast 800 km. Myndin er tekin fyrir framan dómkirkjuna í Santiago de Compostela en þar fór ég í pílagrímamessu. Þetta er svo magnað og nú er ég meyr.

1.295

Mako málaramotta 10m

2

2.490

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar

Oden útigrunnur á tré, 1 líter

1.595

7.490

Mako gluggaskafa

795

895

Landora tréolía Col-51903 3 l.

3 lítrar kr. 3.690

2.690

SAN-SM-CLE206 Fjölnota pallur/trappa

Truper skafa 2”

19.990

395

pallur fylgir

Bio Kleen pallahreinsir

2.990

895 5 lítrar kr.

Weber Rep 980 5kg

#vikurfrettir

1.595

1.790

PRETUL úðadæla 5 l. Trup 24685

Guðjón Ingi Guðjónsson Pakk: Hér á heimilinu stefna tveir ungir drengir að ákveðnu markmiði sem er vissulega göfugt en að sama skapi ekki auðvelt, sérstaklega fyrir þann sem er ekki nema sex ára en vill þó ekki setja markið lægra en stóri bróðir. Markmiðið er að fá „six pack“ og eru magaæfingar teknar á hverjum degi á heimilinu. Reglulega lyftir sá yngri upp bolnum og spyr „hvað er ég kominn með mörg pakk?“ og miðað við það sem hann sagði í dag er hann að nálgast markmiðið „pabbi ég held að ég sé kominn með fimm pakk“.

Kína Olía 1 líter

595

4.390

Weber Milligróf múrblanda 25 kg

1.890

375

435

Mako penslasett

ODEN EÐAL OLÍA á palla. Hágæða Silikonalkyd efni. 2,7 l.

Proflex Nitril vinnuhanskar

2.095

DEKA SÍLAN vatnsfæla 5 lítrar

1 líter kr.

295

Oden þekjandi viðarvörn 1 líter, A stofn

6.590

Scala Steypugrunnur Betoprime glær. 1 líter

Mako Viðarvarnarpensill, 50mm

Truper vírbursti m/sköfu

1.650 MAR16266

1.770 Malartvatt Paint Wash

395

3.295

Deka Hrað 5 kg

1.195

LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m

17.990

Bostik 2720 þéttikýtti 290ml

1.295

DOMAX byggingarvinklar. Mikið úrval

Steypugljái á stéttina – þessi sem endist Fuglavík 18. Reykjanesbæ

Dicht-Fix þéttiefni 750ml

1.995 Opið 8-18 virka daga

Sími 421 1090 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!

BREYTINGAR Í FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR

Sjónvarp Víkurfrétta í kvöld kl. 21:30 á ÍNN og vf.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.