25 tbl 2015

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Mikið úrval legsteina og fylgihluta á góðu verði. Granítsteinar, gegnheil gæði.

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Helluhrauni 2 - Hafnarfirði Granitsteinar.is - S:544 5100

Fullbúinn og frágenginn kr: 239.900

Fullbúinn og frágenginn kr: 182.900

Fullbúinn og frágenginn kr: 299.900

vf.is

F IMMTUDAGUR INN 2 5 . JÚNÍ 2 0 15 • 2 5 . TÖ LUBLA Ð • 36. Á RGA NGU R

Hátíð til heiðurs sólinni í Garði

G

arðmenn halda sína bæjarhátíð í þessari viku. Hátíðin er til heiðurs sólinni og kallast Sólseturshátíðin í Garði. Fjölbreytt dagskrá er alla daga en hátíðin nær hámarki á Garðskaga á laugardag eins og sjá má í auglýs­ ingu í Víkurfréttum í dag. Sólsetrið er ekki bara fallegt í Garðinum því sólarupprásin getur einnig verið falleg. Marínó Már Magnússon, áhugaljósmyndari, tók þessa fallegu mynd hér til hliðar af sólrisunni í Leirunni. Fleiri myndir og viðtal við ljósmyndarann eru á síðum 12-13 í Víkurfréttum í dag.

Ránfiskaræktun í SVF

R

ánfiskaræktun, sveitakirkja á Vatnsleysu­ strönd, rannsóknir og þróun við Bláa lón­ ið og bjöllukór úr Reykjanesbæ eru meðal efnis Sjónvarps Víkurfrétta, SVF, í kvöld. Þátturinn verður á ÍNN kl. 21:30 og verður einnig aðgengilegur í HD á vef Víkurfrétta, vf.is.

Forsætisráðherra tók skóflustungu að Knarrarneskirkju - kirkja í 19. aldarstíl rís í túnfætinum að Minna-Knarrarnesi á Vatnsleyuströnd

S

FÍTON / SÍA

ig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­ is­r áðherra tók fyrstu skóflustunguna að Knarrarneskirkju á þriðjudagskvöld. Kirkjan mun rísa í túnfætinum við Minna­ -Knarrarnes á Vatnsleysuströnd. Kirkjan verður bændakirkja í 19. aldar stíl sem hjón­ in Anna Rut Sverr­is­dótt­ir og Birg­ir Þór­ar­ ins­son reisa. Forsætisráðherra sagði þegar hann tók skóflustunguna að athöfnin væri ein sú skemmtilegasta og mest uppörvandi opinbera athöfn sem hann hefði tekið þátt í. Áður en skóflustungan var tekin helgaði séra Krist­inn Ágúst Friðfinns­son staðinn þar sem kirkjan mun rísa við svokallað Brandsleiði. Nýliðinn þriðjudagur var mikill hátíðisdagur hjá ábúendum á Minna-Knarrarnesi. Birgir Þórarinsson fagnaði fimmtugsafmæli þenn-

einföld reiknivél á ebox.is

an dag. Þá var Sverrir sonur þeirra Birgis og Önnu Rutar að útskrifast sem verkfræðingur og Þórarinn er útskrifaður stúdent. Ekki liggur fyrir hvenær Knarraneskirkja verður tilbúin en stefnt er á að það verði innan fimm ára þannig að hægt verði að ferma yngsta fjölskyldumeðliminn að Minna-Knarrarnesi í kirkjunni. Ástæður þess að Sigmundur Davíð forsætisráðherra tók skóflustungu að kirkjunni má m.a. rekja til þess að Sigmundur á rætur til Minna-Knarrarness en stjórnarmyndunarviðræður Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks fóru einmitt fram á heimilinu að Minna Knarrarnesi. Nánar um allt þetta í Sjónvarpi Víkurfrétta í kvöld á ÍNN kl. 21:30 og á vef Víkurfrétta, vf.is.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

Anna Rut Sverr­is­dótt­ir, séra Krist­inn Ágúst Friðfinns­son, Birgir Þórarinsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugson forsætisráðkerra og kona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir þegar fyrsta skóflustungan var tekin. VF-mynd: Hilmar Bragi

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Nýr vikulegur golfþáttur á kylfingur.is og ÍNN alla miðvikudaga Horfðu í HD á Kylfingur.is


2

fimmtudagur 25. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR

STÖRF Á HEIMILI FATLAÐS FÓLKS Þörf er fyrir kraftmikið fólk sem langar til að vinna á bæði krefjandi og gefandi vinnustað við fjölbreytt verkefni. Starfið felur í sér einstaklingsmiðaðan, persónulegan stuðning við íbúa í þeirra daglega lífi jafnt innan sem utan heimilis. Um vaktavinnu er að ræða í mismunandi starfshlutfalli. Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Erna María Jensdóttir, erna.m.jensdottir@reykjanesbaer.is eða í síma 420-3260. AKURSKÓLI

KENNARAR ÓSKAST Akurskóli óskar eftir kennurum til starfa næsta skólaár. Um fer að ræða umsjónarkennslu á yngsta- og miðstigi. Umsóknarfrestur er til 8. júlí en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst. Hluti af stöðunum eru afleysingastöður vegna barneignaleyfa. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri í síma 420-4550 eða 849-3822. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið sigurbjorg. robertsdottir@akurskoli.is. Sjá nánar um Akurskóla á www.akurskoli.is. TJARNARSEL

LEIKSKÓLAKENNARI OG ÞROSKAÞJÁLFI Leikskólinn Tjarnarsel auglýsir eftir leikskólakennara og þroskaþjálfa í 100% starf. Ráðning skv. samkomulagi. Leikskólastarfið í Tjarnarseli byggir á fjölbreyttum starfs- og kennsluháttum, mál og læsi, útinámi og umhverfismennt. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri í síma 616-9974 og Ragnhildur Sigurðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 863-0091. Sjá nánar um Tjarnarsel á www.tjarnarsel.is.

SUMARSTARF Í SUNDMIÐSTÖÐ Starfsmaður óskast í sumarstarf í Sundmiðstöð/ Vatnaveröld. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og þarf að standast sundpróf um öryggi á sundstöðum. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní nk. Frekari upplýsingar um starfið veitir Hafsteinn Ingibergsson í síma 899-8010. Sækja skal um öll ofangreind störf á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/ laus-storf þar sem einnig er að finna upplýsingar um menntunar- og hæfniskröfur.

SUMARLESTURINN Í FULLUM GANGI Það styttist í fyrsta útdrátt í sumarlestursbingói Bókasafns Reykjanesbæjar. Skila þarf bingóspjöldum fyrir kl. 12:00 þann 30. júní. Nýir bingóspilarar hjartanlega velkomnir í allt sumar.

-fréttir

pósturu vf@vf.is

Ráðherrasonur hótar að flytja að heiman

H

elg i Matthi as, s onur Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var alls ekki sáttur við að það væri lax í matinn, fannst það eiginlega bara alveg ómögulegt og reyndi hvað hann gat til að komast undan því að borða. Mamman var hins vegar ekki á því að gefa sig og lax var það fyrir unga manninn. Frá þessu greinir ráðherrann á fésbókarsíðu sinni. „Eftir mat kallaði hann á fjölskyldufund þar sem hann afhenti mér þetta bréf og bað mig að lesa það upphátt fyrir alla fjölskylduna,“ segir Ragnheiður Elín. Innihald bréfsins var stutt og laggott: „Ég er farinn að heiman.“ „Svo dreif hann sig í skóna og var á leiðinni út. Hætti þó við þegar honum stóð til boða hálfur kleinuhringur í eftirmat. Ákvað að minnsta kosti að bíða með þetta. Hjúkk“, segir ráðherra að lokum í færsu sinni.

Kraftur áberandi Suðurnesjakvenna 19. júní

K

rafmiklar Suðurnesjakonur sem hafa látið að sér kveða á ýmsum sviðum sameinuðust á samkomunni WE2015, alþjóðlegu samtali um bestu leiðir til að brúa kynjamuninn, sem haldin var í Hörpu 18.-19. júní. Meðfylgjandi mynd var tekin af þessum glæsilega hópi kvenna af því tilefni, en þær eiga allar rætur að rekja til Keflavíkur. Frá vinstri: Sigga Stína, Anna Skúladóttir, Guðfinna Bjarnadóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Herdís Dröfn Fjeldsted, Una Steinsdóttir og Ragnheiður Elín Árnadóttir. Á 100 ára afmælisdegi kosningaréttar íslenskra kvenna lagði annar glæsilegur fulltrúi Suðurnesjakvenna, Njarðvíkingurinn og annar varaforseti Alþingis, Silja Dögg Gunnarsdóttir, blómsveig á leiði Ingibjargar H. Bjarnason, fyrstu

íslensku konunnar sem kjörin var á þing. Með henni er Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis.

Nettó verslunum fjölgar á höfuðborgarsvæðinu N

- NÝ VERSLUN Í KÓPAVOGI

ý Nettó verslun opnar á næstunni í efri byggðum Kópavogs, nánar tiltekið í Búðakór þar sem áður var Samkaup Strax verslun. Samkaup rekur verslunarkeðjurnar Nettó, Samkaup Úrval og Samkaup Strax en fyrirtækið telur að sú mikla uppbygging sem hefur átt sér stað í Kórahverfinu og nærliggjandi byggðum í Kópavogi kalli á aukna þjónustu fyrir íbúa svæðisins, meira vöruúrval og vörur á góðu verði. Þetta verður önnur Nettó verslunin í Kópavogi en Nettó er jafnframt rekin á þremur stöðum í Reykjavík og á sjö af stærstu þéttbýlisstöðum landsins. Verslanir Nettó bjóða gott vöruúrval og lágt verð. Ó m a r Va l d i m a r s s o n f r a m kvæmdastjóri Samkaupa: „Við höf-

um góða reynslu af því að þjóna íbúum í efri byggðum Kópavogs og töldum mikilvægt að Kórahverfið fengi sína Nettó verslun rétt eins og Salahverfið. Þetta eru hverfi í hraðri uppbyggingu þar sem íbúarnir eru mikið ungt fjölskyldufólk sem mun taka því fagnandi að fá verslun með stærra vöruúrvali og vörur á samkeppnishæfu verði. Þetta er orðið ca.4000 manna hverfi og við viljum vaxa með því.“ Nettó Búðakór opnar föstudaginn, 26. Júní kl. 10:00 með stórri opnunarhátíð föstudag og laugardag. Þar verður ýmist glens og gaman, grill, kynningar, tilboð og fleira. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir og hlakkar starfsfólk Nettó til að þjónusta Kópavogsbúum sem og öðrum viðskiptavinum.

GARÐAÚÐUN Úðum gegn: Lir fum og lús í trjám,

roðamaur, kóngulóm, illgresi í grasflötum og fl. Fullgild réttindi og mikil reynsla! co/ Björn Víkingur og Elín Garðaúðun Suðurnesja ehf. 822-3577 · 699-5571 · 421-5571 netfang: bvikingur@visir.is

Gróðursetja tré til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur 35 ár síðan hún var kjörin forseti

S

amþykkt var nýverið á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga að öll sveitarfélög landsins verði hvött til að standa sameiginlega með skógræktarfélögum landsins að gróðursetningu trjáplantna laugardaginn 27. júní. Það verður gert til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur í tilefni þess að 35 ár eruð liðin frá því að hún var kjörin í embætti forseta Íslands, fyrst kvenna í heiminum sem þjóðkjörinn forseti. Á laugardaginn klukkan 11:00 verða gróðursett þrjú íslensk birki í paradísarlaut í Njarðvík. Anna Lóa Ólafsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæljar, mun aðstoða við gróðursetninguna ásamt stúlku og dreng sem eru fimm ára, þeim Ólöfu Rós og Aroni Veigari. Eins og margir vita var Vigdís ötul í sinni forsetatíð við að gróðursetja tré víða um land.


Mánudagur 22. júní

FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEG DAGSKRÁ! Sjá nánar á www.svgardur.is

Kl.19:00 Karlakvöld í sundlauginni - í boði Afafisks og Matvæladreifingar.

Beggi blindi verður með uppistand og Bryndís Kjartansdóttir stýrir leikfimi.

Þriðjudagur 23. júní Kl.19:00 Konukvöld í sundlauginni - í boði Kvenfélagsins Gefnar og Bláa Lónsins. Sigga Dögg mætir og Aneta stjórnar zumba.

Miðvikudagur 24. júní Kl.17:00 Boccia-keppni í íþróttahúsinu í umsjón Gumma og Karenar - Þrír í liði.

Skráning á netfangið solsetursboccia@gmail.com skal lokið fyrir miðnætti 21. júní.

Kl.20:00 Fróðleiksganga um Garðinn með Herði Gíslasyni frá Sólbakka. Mæting við Sjólyst - hús Unu.

Fimmtudagur 25. júní Bærinn settur í hátíðarbúning af íbúum í hverri götu og hverfunum,

Rauða hverfið, Gula hverfið, Appelsínugula hverfið og Græna hverfið. Ferða- safna- og menningarnefnd stendur fyrir vali á best skreytta húsinu. Kl.17:00 Samsýning listamanna og hönnuða úr Garði opnar á bæjarskrifstofu. Sýning opin frá kl. 17:00 - 20:00. Opið fös. - lau. - sun. frá kl. 13:00 - 17:00

Kl.18:00 Hverfaleikarnir á Gerðatúni við Melbraut. Hverfaleikar hefjast á FJÖLSKYLDURATLEIK

og við tekur spennandi keppni í hinum ýmsu þrautum. Ætlast er til að keppendur séu á öllum aldri, að foreldrar mæti með börnum sínum og að sem flestir taki þátt fyrir sitt hverfi. Doddagrill og Skólamatur bjóða upp á sveppasúpu.

Kl.18:00 Opna Sólseturshátíðar Golfmótið á Hólmsvelli í Leiru í umsjón GS. Skráning á slóðinni - gs.is/opna-solseturshatidarmotid -

Kl.22:00 Sólseturshátíðar-spinning í Íþróttamiðstöð.

Skráning í spinning hefst að morgni 22. júní í Íþróttamiðstöð. 1000 kr. gjald. Kennarar: Kalli Júlla og Dagga - Gult þema

Föstudagur 26. júní Kl.17:30 Dagskrá hefst á Nesfisksvellinum. BMX-bræður sýna listir – Kveikt á Nesfisksgrillinu – Trúbador leikur lög - Lögreglan mælir skothraða hjá krökkum.

Kl.19:00 Víðir – Magni Grenivík á Nesfisksvellinum. - Allir á völlinn !

Bæjarfulltrúar grilla pylsur fyrir gesti. - Frítt á leikinn ! - Áfram Víðir !

Kl.21:00 Strandblakmót út á Garðskaga, í umsjón blakdeildar Keflavíkur á Garðskagavelli. Skráning á netfangið solsetursblakigardi@gmail.com 1000 kr. gjald á keppanda. Skráningu skal lokið á miðnætti, fimmtudaginn 25. júní.

Kl.22:00 - 01:00 Sundlaugarpartí fyrir 6. - 10.bekk í Íþróttamiðstöð Garðs.

Laugardagur 27. júní

Kl.10:00 Sólseturshátíðarhlaup frá Íþróttamiðstöð. Boðið verður upp á að hlaupa 5 og 10 km. hlaup. Glæsileg verðlaun frá Altis og SI-verslun.

Fjölskyldudagskrá á Garðskaga - Kynnir er Sigurður Smári Hansson Kl.13:30 Fornbílaklúbbur Suðurnesja og bifhjólaklúbburinn Ernir mæta á svæðið. Kl.14:00 Magnús Stefánsson bæjarstjóri setur hátíðina.

Söngatriði frá leikskólanum Gefnarborg í Garði. Lína Langsokkur. Nemendur Bryn Ballett dansakademíu. Gói. Söngsveitin Víkingar. Hljómsveitin No Survivors frá Tónlistarskólanum í Garði. María Ólafsdóttir. BMX-bræður.

Kl.16:00 Ásgeir Hjálmarsson - fyrrverandi forstöðumaður og stofnandi Byggðasafnsins Garðskaga, heldur fyrirlestur um arf verk-, og tæknimenningar á bátum í Byggðasafninu.

Kl.17:00 Sjósund í Garðhúsavík.

Hverfagrill. Tækifæri til að hittast í hverfunum og grilla saman. Kl.20:30 Kvöldskemmtun á Garðskaga. Harmonikkusveit Suðurnesja. Jón Jónsson í boði H.Pétursson ehf. Danskompaní. No Survivors úr Garðinum. Amabadama. Hreimur og Made in sveitin.

Sunnudagur 28. júní

Frítt í sund í Garðinum, dagana 22. - 28. júní í boði bæjarfélagsins. Gjald á tjaldsvæði er kr. 2500. Hundahald BANNAÐ á hátíðarsvæðinu.

Kl.13:00 Steinbogi kvikmyndagerð sýnir, á sal Gerðaskóla, heimildamyndina Garður hundrað ára, heimild um merkisár í sögu Garðs. Sýningartími 80 mínútur. Aðgangseyrir 700 kr. Myndin verður einnig til sölu á DVD á 2600 kr.

Kl.13:00 - 17:00 Sjólyst, söguhús Unu Guðmundsdóttur opið. Kl.15:00 80 ára afmæli björgunarsveitarinnar Ægis. Íbúum í Garði og gestum boðið upp á kaffi-

veitingar í Þorsteinsbúð í tilefni 80 ára afmælis björgunarsveitarinnar Ægis, en björgunarsveitin hefur alla tíð tekið virkan þátt í Sólseturshátíðinni.

Byggðasafnið opið, frítt inn á safnið alla helgina, fornbílar og mótorhjól á Garðskaga, sölutjöld Víðis, hoppukastalar, Sápubolti, Bubblebolti, hestar teymdir undir börnum. - Lifandi tónlist á Tveimur vitum, opið til 02:00. - Minnum á listagalleríið Ársól við Kothúsaveg, opið ef heimilsfólk er heima við, má hringja í 896-7936. - Ævintýragarður listamannsins Helga Valdimarssonar, að Urðarbraut 4, verður opinn 13:00 – 17:00 alla daga hátíðarinnar. Velkomið að ganga inn á lóð og skoða þær 22 styttur sem þar eru. - Bendum fólki á listaverk sem listaverkefnið Ferskir vindar hafa skilað af sér í Garðinum, en þau verk má finna víða í bænum.


SUMARSPRENGJ

20%

20%

AFSLÁTTUR

5.288

2.152

3.154

Þrýstiúðabrúsi 2 lítrar

745

Slöngutengjasett með úðabyssu

1700W, 370 lítr./klst. Þolir 50°C heitt vatn 5,5 metra barki, sápubox

2

Slöngutengjasett 1/2” og 3/4”

695 556

596

AF

395

316

Slönguvagn á hjólum 1/2” f/50 metra

2.490 1.992

1/2” slanga 15 metra með stút og tengjum

Garðúðari

495

396

1.490 1.192

20%

AFSLÁTTUR

995 796

1.192

20%

AFSLÁTTUR

PRETUL úðadæla 5 l. Trup 24685

2.990

2.392

Protool kúttari GW8012, 1900W 254mm blað

23.192

1.490

20%

4.632

28.990

25 stk. 110 lítra ruslapokar Einnig 200lítra 10 stk. kr. 795 (65my)

Mei 996

Slönguhjól 1/2” f/45 metra

Kapalkefli Wis-SCR2-25 25 metrar

5.790

14

450 360

20%

29.990

23.992

AFSLÁTTUR

2

A

3 arma garðúðari

3.942

Black&Decker háþrýstidæla max bar 130

AFSLÁTTUR

4 þrepa 5.990,- 4.792 6 þrepa 7.790,- 6.232 7 þrepa 8.990,- 7.192

AFSLÁTTUR

ODEN EÐAL OLÍA á palla. Hágæða Silikonalkyd efni. 2,7 l.

20%

6.610

Djús/ávaxtablandari með glerkönnu, mylur ís, 400w 1,3l.

1.968 4.390 3.512

6.390 20%

RLA-05 Áltrappa 5 þrep, tvöföld

2.460

2.690

7.900

AFSLÁTTUR

Kaffivél með Thermo hitakönnu 10-12 bolla, 900w

Landora tréolía Col-51903 3 l.

LLA-112 Álstigi 12 þrep 3,38 m

Proflex Nitril vinnuhanskar

375

2

A

299

5.512

7

U

Rafmagnshitablásari 2Kw 1 fasa

6.890

AFSLÁTTUR

796

Strekkibönd 64407

995

3.192 3.990 Hjólbörur 80L

20% 4.690 3.752 Járnbúkkar sett=2 stykki

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR Protool veltisög 250mm, 1800W, borð 47x51 cm

48.990

39.192

a t h u g i ð !

M ú r b ú ð i n

s e l u r

a l l a r

9.

20%

AFSLÁTTUR

Strekkibönd í úrvali N e y t e n d u r

Loka

v ö r u r

s í n a r

á

l á g m a r k

7


GJA í Múrbúðinni 20%

GÆÐASKÓFLUR

1.752

MIKIÐ ÚRVAL

AFSLÁTTUR

1.352

2.190

20%

1.352

AFSLÁTTUR

1.690

1.272

1.512 1.890 Malarhrífa

1.590

1.690

Frábært verð á stál- og plastþakrennum. Sjá verðlista á www.murbudin.is

14.392

Laufhrífa

Álstigi 3x8 þrep 2.27-5.05 m

17.990

20%

AFSLÁTTUR

20%

860

795 636

2.295

1.075

795 636

20%

AFSLÁTTUR

20 lítra fata

716

Strákústur 30cm breiður

65 lítra bali

Garðkarfa 25L

895

590

1.836

AFSLÁTTUR

einnig fáanleg 50 lítra karfa

Meister jarðvegsdúkur 9961360 5x1,5 meter

890 712

Flúðamold 20 l

20%

einnig til 12lítra á kr

AFSLÁTTUR

Mei-9961400 Sterkur Hellu & jarðvegsdúkur 10m2

2.690 2.152 EKKI AFSLÁTTUR AF MOLD

Garðverkfærasett

590 472

Undirdiskar fáanlegir

7.824

20%

AFSLÁTTUR

1.195

PVC húðað vírnet 50cmx15 metrar

Leca blómapottamöl 10 l.

4.695

956

3.756

20%

AFSLÁTTUR

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR 9.780

1.890

Portúgalskir leirpottar í úrvali - Gæðavara Verð frá kr. 125

Mei-9957210 Skilrúm í garðinn 9mx15cm

20%

990

792

20%

AFSLÁTTUR

Gróðurmold 20 l

490

f y r i r

a l l a ,

890

20%

AFSLÁTTUR

a l l t a f .

Gróðurmold 40 l

AFSLÁTTUR Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Reykjanesbær

m a r k s v e r ð i

1.512

Hlúaajárn Buf PGH316

20%

Lokað slönguhjól 20m 1/2”

20%

AFSLÁTTUR

G e r i ð

v e r ð -

o g

Fuglavík 18

Opið virka daga kl. 8 -18

g æ ð a s a m a n b u r ð !


6

fimmtudagur 25. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR RITSTJÓRNARPISTILL PÁLL KETILSSON

vf.is

KIRKJUR OG FERÐAÞJÓNUSTAN ÚTGEFANDI: AFGREIÐSLA OG RITSTJÓRN: RITSTJÓRI OG ÁBM.: FRÉTTASTJÓRI: BLAÐAMENN:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Olga Björt Þórðardóttir, olgabjort@vf.is Sigurður Friðrik Gunnarsson, siddi@vf.is AUGLÝSINGASTJÓRI: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is UMBROT OG HÖNNUN: Víkurfréttir ehf. Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006

AFGREIÐSLA: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is PRENTVINNSLA: Landsprent UPPLAG: 9000 eintök. DREIFING: Íslandspóstur DAGLEG STAFRÆN ÚTGÁFA: www.vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001

Það var vel við hæfi að forsætisráðherra landsins tæki fyrstu skóflustungu að nýrri bændakirkju í 19. aldar stíl í túnfætinum við Minna-Knarrarnes á Vatnsleysuströnd. Hjónin Anna Rut Sverr­is­dótt­ir og Birg­ir Þór­ ar­ins­s on reisa kirkjuna. Forsætisráðherra sagði þegar hann tók skóflustunguna að athöfnin væri ein sú skemmtilegasta og mest uppörvandi opinbera athöfn sem hann hefði tekið þátt í. Það er kannski ekki að furða að þessi uppákoma hafi verið skemmtilegri en puðið sem kallinn hefur staðið í að undanförnu. Þarna fóru einmitt fram stjórnarmyndunarviðræður Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks við myndun núverandi ríkisstjórnar, á heimilinu að Minna Knarrarnesi. Hjónin Anna og Birgir eru með litla ferðaþjónustu þarna á þessum fallega stað og kirkjan mun án efa draga til sín fleiri gesti út á Strönd. Það er magnað hvað kirkjur draga að sér marga gesti en þær eru eins og margir vita vinsælustu ferðamannastaðir í mörgum borgum víðs vegar í heiminum. Ferðaþjónustan nær nú hámarki á Íslandi. Við sjáum dæmi þess í stærstu stóriðju Suðurnesja, Flugstöð Leifs Eiríkssonarar. Hún er viðkomustaður nærri tuttugu flugfélaga og nú er svo komið að flugstöðin rúmar varla alla gestina þegar margar flugvélar eru að koma eða fara á svipuðum tíma. Með tilkomu

fleiri lággjaldaflugfélaga er nú ekki eingöngu flugtök og lendingar á morgni og aftur síðdegis heldur líka á tímum á milli, t.d. í kringum miðnætti. Þegar sá sem þetta ritar kom í stöðina nýlega voru tugir manna liggjandi, ýmist dormandi, vakandi eða sofandi um alla jarðhæð hússins. Ekki skemmtilegt en fylgifiskur þess að stöðin er hreinlega sprungin, alla vega á álagstímum. Þetta mátti einnig lesa úr orðum forstjóra Isavia sem var í viðtali í VF í síðustu viku. Ferðaþjónustan hefur mjög góð áhrif á Suðurnesjum fyrir alla sem taka þátt í ferðaævintýrinu. Einn veitingaaðili í Keflavík sagði í vikunni við VF að það væri um 70-80% aukning hjá honum frá því í fyrra. Vitað er um fleiri dæmi um mikla aukningu. Það er eitthvað sem við áttum von á. Nú skiptir miklu máli fyrir alla að taka vel á móti gestunum.

VARÐ HÆST Í LÖGFRÆÐI Í HR OG ER Á LEIÐ TIL KAUPMANNAHAFNAR Í MEISTARANÁM:

Vill kljást við erfið samfélagsleg mál G

uðrún Ólöf Gunnarsdóttir Olsen fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í BA námi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík, við hátíðlega brautskráningu 553 nemenda skólans um liðna helgi. Guðrún ólst upp við Heiðarból og gekk í Heiðarskóla í Keflavík og segir hafa verið gott að búa þar því svo stutt hafi verið í allt. Þaðan lá leiðin í Verslunarskóla Íslands og var Guðrún löngu búin að ákveða að læra lögfræði áður en hún sótti um í HR.

Á lokaárinu í HR ákvað Guðrún að taka tvo meistaraáfanga í staðinn fyrir að skrifa lokaverkefni. „Ég ætlaði mér alltaf erlendis í meistaranám og vissi að þessir áfangar myndir hjálpa mér fyrir

lögmannsprófið (hdl - prófið). Ég tók skuldaskilarétt og alþjóðlegan skattarétt,“ segir Guðrún, sem fékk inngöngu í meistaranám í lögfræði við Kaupmannahafnarháskóla í haust og mun því búa þar næstu

Guðrún býr nú í Kópavogi með unnusta sínum, Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, einum stofnenda fyrirtækisins StopWaitGo.

tvö árin. Hún segir almenna leigumarkaðinn þar erfiðan en bindur vonir við að fá húsnæði. Í sumar starfar hún á lögfræðistofunni Logos og er að vonum alsæl með að geta starfað við það sem hún stundaði nám við.

FREYJUVELLIR 3

NORÐURGARÐUR 6

200m2 einbýlishús á sérstaklega góðum stað í Keflavík. Þetta er mjög góð eign, með fallegum og sólríkum garði.

260m2, 5 herbergja raðhús/einbýli á góðum stað í Keflavík. Vönduð og falleg eign.

46.000.000.-

37.300.000.-

Býr með einum stofnenda StopWaitGo Guðrún býr nú í Kópavogi með unnusta sínum, Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, einum stofnenda fyrirtækisins StopWaitGo, sem átti bæði úrslitalögin í undankeppni Eurovision hér á landi. Guðrún stóð vil hlið síns manns í því ferli og segir það hafa verið mjög skemmtilegan og áhugaverðan tíma. „Ferlið byrjaði þegar þeir sendu inn lögin og endaði eftir aðalkeppnina í Vín. Ég áttaði mig ekki á hversu ofboðslega stórt dæmi Eurovision er fyrr en við vorum komin til Vínar. Þótt hlutfallslega horfi flestir á keppnina hér á landi var gríðarlegur fjöldi fólks sem fylgdist með þessu úti.“ Þá segir hún hafa verið magnað að fylgjast með öllu sem fram fór baksviðs líka og lokakvöldið hafi verið draumi líkast. Aðspurð segist Guðrún ekki kvíða fjarbúðinni

næstu tvö árin. „Ásgeir fer á vegum síns fyrirtækis oft til Los Angeles í einhverja mánuði svo að við eru vön að vera aðskilin. Stoðir sambandsins eru sterkar.“ Horfði heilluð á Law&Order og slíka þætti Guðrún hefur lengi haft áhuga á lögfræði og horfði gjarnan á þætti eins Law&Order með mömmu og Pabba og CSI. „Mér fannst svo spennandi að sjá þau leysa öll mál og koma "vonda fólkinu" í fangelsi og mig langaði að gera það sama og áætlaði að lögfræðingar myndu gera það sem er kannski ekki alltaf raunin,“ segir Guðrún. „Lögfræði tengist svo mörgum þáttum í daglegu lífi, allt frá því að kaupa bíl, gifta sig og ýmislegs annars. Það er svo heillandi við hana.“ Guðrún er staðráðin í, eftir að hafa náð í héraðsdómslögmannsréttindin, að starfa við lögmennsku, málflutning og að kljást við erfið samfélagsleg mál. „Ég hef mestan áhugan á að sérhæfa mig á sviði fyrirtækjaréttar, skattaréttar og Evrópurétti,“ segir hún að lokum.


tt

ko r

Markhönnun ehf

tat ím

aB

il

Kræsingar & kostakjör

sætar

frampartur grillsn. frosinn

-30% 692

kartöflur

-50% 189

Áður 378 kr/kg

Áður 989 kr/kg kjúklingaupplæri

m/beini, danpo, 1,5 kg

1.078 Áður 1.198 kr/pk

kjúkl.bringa, fersk

í miðjarðarhafsmarin.

1.883 Áður 2.384 kr/kg

10

stk bacon grísaborgari 115 gr x 10

958

lambaborgarar

10

fjalla, 120 gr x 10

stk

1.598

Áður 1.198 kr/pk

kr/pk

kalkúnasneiðar m/sítrónugrasi

-31% 1.788

grísakótilettur frosnar

-50% 899

Áður 2.591 kr/kg

Áður 1.798 kr/kg

Betty Crocker fjölskyldan 15% afsláttur!

Tilboðin gilda 25. júní – 28. júní 2015 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


ákvörðun en ekki ofan greinirbyggingaraðila er þetta fyrirkomulag HS Veitna. Kjósi íbúðareigendur ákvörðun byggingaraðila en ekki að hafa notkun sérmælda þá HS Veitna. Kjósisína íbúðareigendur er HS Veitum ekkert að vanbúnaði að hafa notkun sína sérmælda þá aðHS sérmæla notkun áður þarf er Veitumþáekkert aðen vanbúnaði íbúðareigandi/eigendur að þarf gera að sérmæla þá notkun en áður íbúðareigandi/eigendur að gera

8

vaxta og Lögveðið innheimtukostnaðar þessVeitur að þeir standa að kröfunni. nær einnig tilaf HS erusem að gera er aðsaman krefjast kröfunni ef því er að skipta“. kaupum á vatni standi saman að af þess að þeir sem standa saman að vaxta og innheimtukostnaðar Með vonefum ofangreint greiðslu fyrir þjónustuna með sama því að er að skipta“. skýri kaupum á vatni standi saman að kröfunni málinvon betur. hætti ogfyrir gertþjónustuna hefur verið umsama ára- Með um að ofangreint skýri greiðslu með bil hjáogöðrum veitum. hætti gert hefur veriðHS umVeitur ára- málin betur. Júlíus Jónsson, ætla að veitum. hætta aðHS innheimta bil hjáþannig öðrum Veitur fimmtudagur 25. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR forstjóri HS Veitna hf. fyrirþannig þá semaðstanda aðinnheimta sameiginJúlíus Jónsson, ætla hætta að forstjóri HS Veitna hf. fyrir þá sem standa að sameigin-

HEILSUHORNIÐ HEILSUHORNIÐ

Aðalfundur Suðurnesjadeildar Búmanna

verður haldinn þriðjudaginn 30. júní 2015 í Samkomuhúsinu Gerðavegi 8 í Garði. Fundurinn hefst kl. 17:00 Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Félagsmenn í Suðurnesjadeild hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin.

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

Ásk

Prótein pönnuköku lummur Grillaðir ávextir með hneturjóma Prótein pönnuköku lummur Þessar hollustu lummur eru í miklu uppáhaldi hjá mér

þessa þæráfram eru prótein og trefjaríkar og gefa þetta lukku í grillveislunum HefÞessar verið dagana að prófaenlummur mig hollustu eru í miklu uppáhaldi hjá mér okkur líka smá kolvetni til að fá orku yfir daginn. Hægt hjá ykkur í sumar;) uppþessa á síðkastið upp dagana og en bjóða þær eru prótein og trefjaríkar og gefa er að nota þær ýmist sem morgunmat, hádegismat okkur líka smáeftirrétt kolvetnieftir til að fá orku yfir daginn. Hægt á annars konar eða millimál. Ég geri oft 2x skammt og frysti til erg raði l nota hádegismat Sætur hneturjómi: l mhent a þær t i nínýmist o g sem morgunmat, að geta ristavélina eftir þörf. Ég er nýbúin eða millimál. Ég geri oft 2x skammt og frysti til ½ b kasjúhnetur henda ávöxtum á að uppgötva rosalega gott lífrænt próteinduft frá að geta hent í ristavélina eftir þörf. Ég er nýbúin ¼ b makademíuhnetur grillið og sem þetta er Warrior Sunwarrior heitir blend (fæst auðvitað að uppgötva rosalega gott lífrænt próteinduft frá ½ dós kókósmjólk alveg geramanni íbara Nettó) semaðgefur góða fyllingu og nærSunwarrior sem heitir Warrior blend (fæst auðvitað ingu og hægt að nota í boost, orkukúlur og svona 3 steinlausar döðlur sig satt best að í Nettó) sem gefur manni góða fyllingu og nærlummur. Svo mér finnst líka gott að kaupa tilbúin Smá dass sjávarsalt segja. þiðað hafið ingu og Ef hægt nota í boost, orkukúlur og svona möluð hörfræ frá Now sem heitir Flax seed meal 1 tsk vanilluduft ekki prófað þetta lummur. Svo mér finnst líka gott að kaupa tilbúin en okkur omega 3 fitusýrur og góðar núhörfræin þegar þágefa verðið möluð hörfræ frá Now sem heitir Flax seed meal ÁSDÍS trefjar fyrir ristilinn. Endilega prófið og ég mæli Skellið öllu í blandara eða en hörfræin gefa okkur þið endilega að omega 3 fitusýrur og góðar GRASALÆKNIR með að þið skellið kókósrjóma, smá grískri jógúrt ÁSDÍS trefjar fyrir ristilinn. Endilega og ég mæli matvinnsluvél og geymið í kæli í smá stund prófa enda ofsalega ljúffengt.prófið Engin og fersk ber ofan á lummurnar á góðum degi. SKRIFAR GRASALÆKNIR með að þið skellið smá grískri jógúrt áður en borið fram. Ég nota lífrænu kókósstjörnuvísindi svokókósrjóma, sem og þetta hefog ber ofan SKRIFAR mjólkina frá COOP en hún er svo einstaklega urfersk nú verið gertáí lummurnar háa herransá góðum tíð en degi. 3 egjahvítur þettapróteinduft er svakalega einfaldur eftir- rjómakennd og silkimjúk. Setjið 1-2 msk af 1 mæliskeið 3 egjahvítur 2 msk réttur sem möndlumjólk svalarpróteinduft algjörlega sætuþörfinni og eitt- hneturjómanum á grillaða ávexti og stráið rist1 mæliskeið msk maður möluð hörfræ hvað21msk sem vippar á núll einni þegar fólk- uðum kókósflögum yfir. möndlumjólk ½ stappaður banani inu 1manns langar í eitthvað gott eftir matinn. msk möluð hörfræ 1 tsksem kanill Ávextir henta vel á grillið eru t.d. ferskjur, ½ stappaður banani Salt ef vill Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. plómur, perur, epli og ananas. Gott 1 tsk nektarínur, kanill Salt ef villávextina í helming og pensla með www.grasalaeknir.is er að skera Hrærið öllu saman og steikið á pönnu upp úr kókósolíu. www.facebook.com/grasalaeknir.is smá kókósolíu áður en skellt beint á grillið. Ég Hrærið saman og steikið á pönnu úr kókósolíu. www.instagram.com/asdisgrasa bý til sætanöllu hneturjóma til að hafa meðupp þessu Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. og toppa þetta svo með ristuðum kókósflögum. www.facebook.com/grasalaeknir.is, www.instagram.com/, www.grasalaeknir.is Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. Ómótstæðilega gott og ég hvet ykkur til að prófa www.facebook.com/grasalaeknir.is, www.instagram.com/, www.grasalaeknir.is ykkur áfram með mismunandi ávexti og vekur

-aðsent

pósturu vf@vf.is

Kirkja fólksins á líka að velja prest í Keflavíkursókn Í

STÖRF HJÁ IGS 2015 STÖRF HJÁ IGS 2015

Viðbjóðum bjóðumfjölbreytileg fjölbreytileg og og skemmtileg skemmtileg störf störf íí spennandi spennandi umhverfi Við umhverfi flugheimsins. flugheimsins. IGS leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu. IGS leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu. Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi flugheimsins. Um er að ræða störf í Cateringu, Fraktmiðstöð, Hlaðdeild,umhverfi og flugvélaræstingu. IGS leitar að er öflugum einstaklingumhæfni í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá Mikil áhersla lögð á þjónustulund, í mannlegum samskiptum, Um er að ræða störf í cateringu, hlaðdeild og flugvélaræstingu. reglufyrirtækinu. semi, stundvísi, sveiganleika og árvekni. Unnið er á vöktum. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum,

reglusemi, stundvísi, sveigjanleika og árvekni. Unnið er á vöktum. Um er að ræða störf í cateringu, hlaðdeild og Nánari upplýsingar um aldurstakmark ogflugvélaræstingu. hæfniskröfur: Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, Nánari upplýsingar um aldurstakmark og hæfniskröfur: n CATERING reglusemi, stundvísi, sveigjanleikan ogHLAÐDEILD árvekni. Unnið er á vöktum. Starfið felst m.a. útkeyrslu og annarri Lágmarksaldur 19 ár, almenn CATERING HLAÐDEILD tengdri þjónustu semupplýsingar fer ökuréttindi, æskileg, Nánari um aldurstakmark ogvinnuvélaréttindi hæfniskröfur: Starfið felst m.a. í útkeyrslu og annarri Lágmarksaldur 19 ár, almenn um borð í flugvélar. íslenska og/ eða enskukunnátta tengdri þjónustu um borð í ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, Aldurstakmark er 20sem ára, fer almennra ökuCATERING HLAÐDEILD flugvélar. íslenska og/ eða19 enskukunnátta. réttinda, æskileg, n Lágmarksaldur RÆSTING FLUGVÉLA Starfið vinnuvélaréttindi felst m.a. í útkeyrslu og annarri ár, almenn Aldurstakmark 20 ár, almenn ökuíslenska og eða/enskukunátta. Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, tengdri þjónustu sem fer um borð í ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, réttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, RÆSTING FLUGVÉLA íslenska og/eða enskukunnátta. flugvélar. íslenska og/ eða enskukunnátta. og/eða Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuníslenskuFRAKTMIÐSTÖÐ Aldurstakmark 20enskukunátta. ár, almenn ökuréttindi, íslensku og/eða enskukunnátta. Lágmarksaldur 19 ár, tölvukunnátta, réttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, RÆSTING FLUGVÉLA almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi íslensku- og/eða enskukunátta. Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuæskileg, enskukunnátta. Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS enskukunnátta. réttindi, íslensku og/eða sjá www.igs.is fyrir 15. maí 2015. Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is sjá www.igs.is fyrir 15. maí 2015.

Arrow. Kvikmynd: Pulp Fiction. Kvikmynd: Pulp Fiction. Hljómsveit/ Freddie Merc Hljómsveit/ Freddie Leikari:Merc Leonardo Di Leikari: Leonardo DiC

aðsendu bréfi er birtist á vf.is 25. febrúar 2015 og það síðan áréttað á forsíðu Víkurfrétta degi síðar var hvatt til þess að almennar prestkosningar færu fram í Keflavíkursókn. Sú varð raunin eftir að tókst að safna saman nægum fjölda undirskrifta og sr. Erla Guðmundsdóttir var kosin sóknarprestur á lýðræðislegan hátt. Eins og fram kom í áskorun þeirra fimm er settu nafn sitt undir greinina skiptir höfuðmáli að sóknarbörn fái sjálf að velja sér prest, óbundin af þeim þröngu reglum sem gilda um val á opinberum embættismönnum. „Kirkja fólksins á að fá velja sér þann prest sem þar á að þjóna“. Eftir stendur ráðning á presti í Keflavíkurkirkju sem starfa á við hlið sóknarprestsins. Samkvæmt venju var valnefnd, þar sem í sitja nokkrir fulltrúar sóknarbarna, falið að velja úr þeim aðilum sem sóttu um stöðuna, en sama nefnd hefði átt að velja sóknarprest. Biskup Íslands hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í reglum um val og veitingu

prestsembætta og fara ekki að vilja nefndarinnar og stendur til að auglýsa embættið aftur. Því hlýtur að vera aftur komin upp sú staða að sóknarbörn fái að nýta sér rétt sinn og fara fram á kosningar. Það er lýðræðislegt að sóknarbörn fái sjálf að velja sér prest og jákvætt fyrir starf kirkjunnar. Því hvetjum við íbúa í Keflavíkursókn til að sameina krafta sína að nýju og fara fram á almennar prestkosningar. Leyfum fólkinu að taka með beinum hætti þátt í því að velja sér prest. Leyfum fólkinu að ráða í starfið. Leifur A Ísaksson. Guðrún Jónsdóttir. Gunnar Már Másson. Guðbjörn Ragnarsson. Hermann Árnason. Þóra S Ólafsdóttir. Hrönn Jóhannesdóttir. Ágúst Hrafnsson. Trausti Hannesson. Anna Björg Gunnarsdóttir. Hlynur Jónsson. Bergþóra G Bergsteinsdóttir.

Bryndís Erla Eggertsdóttir Efstahrauni 2 Grindavík

lést þann 8 júní. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir góða umönnun og hlýju. Stefán Egilsson Geirlaugur Blöndal Jónsson Guðrún Lilja Magnúsdóttir Kristín Stefánsdóttir Margrét Björg Stefánsdóttir Ingvar Þór Gunnlaugsson Sigurbjörg Ósk Stefánsdóttir Guðbjartur Sævarsson og barnabörn

Áskæ

Ágú Ágú

Sólr

lést á hjú

Sólri

lést á hjú Útför Á Sa Útför Ág Sa Rakel K. Svan Helga Níelsdó Rakel K. Svanh Valborg F. Sva Helga Níelsdót barnabörn og Valborg F. Svan barnabörn og

A A

SS Bílaleig stund SS Bílaleiga stundv


9

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 25. júní 2015

-fréttir

pósturu vf@vf.is

MEÐ BLIK Í AUGA 2015

LÖG UNGA FÓLKSINS Á LJÓSANÓTT 2015

M

eð blik í auga setur upp sýninguna Lög unga fólksins á Ljósanótt 2015 en sýningar hópsins eru orðnar ómissandi hluti af dagskrá hátíðarinnar.

Þrettán styrkjum var veitt úr Umhverfissjóði Fríhafnarinnar við hátíðlega athöfn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

13 styrkir veittir úr Umhverfissjóði Fríhafnarinnar Þ

rettán styrkjum var veitt úr Umhverfissjóði Fríhafnarinnar við hátíðlega athöfn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni. Þorgerður Þráinsdóttir framkvæmdastjóri og Helga Jónsdóttir, stjórnarformaður Fríhafnarinnar, afhentu styrkina. Þetta er í þriðja skipti sem styrkir eru veittir úr Umhverfissjóðnum, en hann var stofnaður í maí árið 2012 með það að markmiði að styrkja verkefni á sviði umhverfisverndar, með áherslu á nærumhverfi Fríhafnarinnar. Aðilarnir 13 fengu styrk til fjölbreyttra verkefna á ólíkum sviðum. Heildarfjárhæð styrkjanna var tvær milljónir þrjúhundruð og fimmtíu þúsund krónur. Eftirtaldir hlutu styrk: Blái herinn, Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Keflavíkur, Skógræktarfélag Grindavíkur, Knattspyrnudeild UMFN hlaut styrk til gróðursetningar trjáa við keppnis- og æfingasvæði deildarinnar í Njarðvík, Áhugahópurinn Heiðafélagið

til gróðursetningar trjáa í nágrenni flugstöðvarinnar, íbúar við Baugholt og Krossholt hlutu styrk til að byrja að breyta útisvæði þar í grennd í fjölskyldu- og frístundasvæði, Háaleitisskóli til að efla starfsfólk sitt í umhverfismálum, Leikskólinn Akur til að koma upp trjálundi á skólalóðinni, Lionsklúbbur Njarðvíkur til áframhaldandi gróðursetningar trjáa í Parísarlundi við Grænásbrekku, Skógfell, skógræktar- og landgræðslufélag Vatnsleysustrandarhrepps, til að bæta aðstöðu við Háabjalla sem og aðgengi frá undirgöngunum á Vogastapa að svæðinu, Golfklúbbur Suðurnesja til áframhaldandi vinnu við uppgræðslu og hreinsun við Leiru, Vogahestar til fegrunar á umhverfi hesthúsahverfisins við Fákadal, Stóru- Vogaskóli til að fegra og snyrta umhverfi skólans, hlúa að gróðri á lóðinni og útbúa matjurtagarð sem nemendur munu læra að hirða og nýta.

Að þessu sinni verður horft til þessa vinsæla útvarpsþáttar og skoðuð sú togstreita og þau átök sem urðu milli þeirra ungu og sem eldri voru. „Hvar er Tom Jones?“ heyrðist þá iðulega þegar þau eldri könnuðust ekki við lögin sem spiluð voru. Flutt verða lög frá 1965 - 1987 og tímaferðalagið heldur áfram. Sýningin verður með svipuðum hætti og áður en þó með eilítið breyttu sniði, en að þessu sinni mun Leikfélag Keflavíkur taka þátt í sýningunni með sketsum á milli laga.

Haldnar verða þrjár sýningar í Andrews leikhúsinu á Ásbrú, frumsýning miðvikudaginn fyrir Ljósanótt og tvær sýningar á sunnudeginum að venju. Miðasala mun hefjast á midi.is þann 10. ágúst. Hægt verður að fylgjast með á Facebook síðu hópsins hér: https:// www.facebook.com/medblikiauga

ATVINNA

Þjónar óskast til starfa á Kef reaustrant. Reynsla æskileg. Unnið a vöktum 2, 2, 3. Vantar einning þjóna á aukalista. Umsóknir sendist á jenny@kef.is

Vatnsnesvegi 12 // 230 Reykjanesbæ // 420 7011

NÚTÍMA FISKVERSLUN & SUSHI Erum búnir að opna Beint úr sjó, ferskur fiskur, fullt af fiskréttum tilbúnir í ofninn og öðru meðlæti. Sushi gert á staðnum alla daga.

EST. 2014

BEINT ÚR SJÓ Ferskur fiskur & sushi

Fitjum 2, 230 Reykjanesbær | Sími 421-5900 | www.beintursjo.is | beintursjo@beintursjo.is


10

fimmtudagur 25. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-ferðaþjónusta

pósturu vf@vf.is

Þór Kjartansson

Einar

UMSJÓN: PÁLL ORRI PÁLSSON POP@VF.IS

Grilllyktin og af nýslegnu grasi

Einar Þór Kjartansson stundar nám við FS og er flokkstjóri í vinnuskóla Reykjanesbæjar í sumar. Hann fer til New York í sumar og segir að svínakótilettur sé uppáhalds grillmatur. Aldur og búseta? 19 ára, Keflavík Starf eða nemi? Stunda nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og er flokkstjóri núna í sumar. Hvernig hefur sumarið verið hja þér? Alveg ágætt hingað til. Hvar verður þú að vinna í sumar? Flokkstjóri í vinnuskólanum. Hvernig á að verja sumarfríinu? Spila fótbolta, vinna og ferðast. Ætlar þú að ferðast í sumar, og hvert þá? Já, ég fer til New York 2.júlí Eftirlætis staður á Íslandi? Akureyri, fer þangað sjaldan en það er alltaf gott veður þar. Hvað einkennir íslenskt sumar? Allavega ekki sól.

Björn Jónasson og fjölskylda taka við málum í Víkingaheimum. Hér handsalar hann samningin við Kjartan Má Kjartansson bæjarstjóra Reykjanesbæjar.

Nýir rekstraraðilar með Víkingaheima

Þ

ann 17. júní tekur nýr aðili við rekstri Víkingaheima í Njarðvík. Það er félagið Víkingaheimar, en eigendur þess hafa sérhæft sig í útgáfu á bókmenntum frá miðöldum. Reykjanesbær er áfram eigandi að safninu og sýningunum en setur reksturinn nú í hendur einkaaðila. Nýir rekstraraðilar hyggja á uppbyggingu í tengslum við safnið í samstarfi við fjárfesta í ferðaþjónustu. Safnið Víkingaheimar var byggt upp í kringum víkingaskipið Íslending, sem Gunnar Marel Eggertsson byggði og sigldi til New York árið 2000, í tengslum við þúsund ára ártíð landafunda Leifs Eiríkssonar. Í kjölfarið var byggt hús utan um skipið teiknað af Guðmundi Jónssyni arkitekt. Sýningar í Víkingaheimum eru fimm talsins:

VÍKINGAR NORÐURATLANTSHAFSINS Sýning um siglingar og landnám norrænna manna og þátt þeirra í landafundum Norður- Ameríku. Sýningin var unnin í samstarfi við Smithsonian stofnunina í Bandaríkjunum. VÍKINGASKIPIÐ ÍSLENDINGUR Skipið er nákvæm eftirgerð af Gauksstaðaskipinu, níundu aldar víkingaskipi og sigldi árið 2000 yfir Atlantshafið til að minnast ferðar Leifs Eiríkssonar til Nýja heimsins þúsund árum fyrr. LANDNÁM Á ÍSLANDI Merkar fornleifar af Suðurnesjum. Minjar um elstu byggð á Reykjanesi, nánar tiltekið frá Vogi í Höfnum og Hafurbjarnarstöðum.

-ferðalög

ÖRLÖG GUÐANNA Sýning um norræna goðafræði og goðsögur þar sem myndlist, frásögn og tónlist fléttast saman í eina heild. Sýningin er samin og unnin af viðurkenndum íslenskum samtímalistamönnum og norrænufræðingum sem þarna skapa nútímalegt listaverk um fornan menningararf. SÖGUSLÓÐIR Á ÍSLANDI Kynning á helstu söguslóðum Íslands unnin í samstarfi við Samtök um sögutengda ferðaþjónustu. Rúmlega 30 staðir, söfn, sýningar, minjar, hátíðir, mannvirki og slóðir ákveðinna sagna er kynnt hér.

pósturu vf@vf.is

Áhugamál þín? Fótbolti og ferðast. Einhver sem þú stundar aðeins á sumrin? Fer oftar í sund á sumrin. Hvað ætlar þú að gera um Verslunarmannahelgina? Ekki ákveðið. Hvað fær þig til þess komast í sumarfíling? Finna lyktina af ný slánu grasi og grilllyktin. Hvað er sumarsmellurinn í ár að þínu mati? Headlights með Robin Schulz. Hvað er það besta við íslenskt sumar? Spila fótbolta í góðu veðri. En versta? Dettur ekkert annað í hug en veðrið. Uppáhalds grillmatur? Svínakótilettur eru í miklu uppáhaldi. Sumardrykkurinn? Aquarius og Dr. Pepper.

RÁNFISKAR

SJÁIÐ SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA FIMMTUDAG KL. 21:30 Á ÍNN OG VF.IS

UPPÁHALDSSTAÐURINN MINN - ANNA TAYLOR

Fjallstoppar og Snæfellsnes

U

ppáhaldsstaður Reykjanesbæingsins Önnu Taylor, framhaldsskólakennara við FS, er á fjallstoppi. „Hæð fjallsins og nafn skiptir ekki máli heldur þessi einstaka frelsistilfinning sem fylgir því að ganga upp fjallið og ekki skemmir fyrir að vera með skemmtilegum ferðafélögum,“ segir Anna, en eitt af þeim svæðum sem er í miklu uppáhaldi hjá henni er Snæfellsnes. „Þar er fullt af flottum tindum sem hægt er að toppa. Einn af þeim er Helgrindur. Í fyrra skiptið sem ég toppaði Helgrindur var ekkert útsýni af toppnum en tilfinningin var góð. Mikil orka og mikil gleði.

Það er samt alltaf jafn skrýtin tilfinning að sjá ekki neitt og eina staðfestingin á því að toppnum er náð er að staðsetningartækið gefur það til kynna.“ Í seinna skiptið var gengið upp frá Grundarfirði en kom niður sunnan megin ekki lagt frá Lýsuhól. „Á toppnum var frábært veður og útsýni til allra átta. Það sem heillar mig mest við Snæfellsnesið er þessi ólýsanlegi kraftur sem á þar heima. Það skiptir engu máli hvernig veðrið er; orkan og félagsskapurinn er mun mikilvægari en veðrið.“


11

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 25. júní 2015

-útivist

Met þátttaka í Jónsmessugöngu í blíðskaparveðri

M

et þátttaka var í Jónsmessugöngu Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar síðastliðið laugardagskvöld en talið er að um og yfir þrjú hundruð manns hafi mætt að þessu sinni. Veðrið var eins og best verður á kosið, sól og stilla. Safnast var saman við íþróttahúsið og svo gengið fylktu liði eftir Ingibjargarstíg og upp á Þorbjarnarfell þar sem Eyþór Ingi tónlistarmaður sá um brekkusöng og kveiktur var varðeldur. Eftir notalega stund á fjallinu var gengið niður norðan megin niður í Selskóg og þaðan eftir Orkustíg í Bláa Lónið þar sem gestir gátu baðað sig fram að miðnætti í þessu frábæra veðri. Göngustjóri var Þorsteinn Gunnarsson sem einnig tók meðfylgjandi myndir. Björgunarsveitin Þorbjörn sá um öryggisgæslu á svæðinu.

pósturu vf@vf.is

Kynningarfundur FIT vegna kjarasamninga Ágætu FIT-félagar. Þriðjudaginn 30. júní kl 20:00 verður kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga í Krossmóa 4, 5. hæð, Reykjanesbæ.

Félag iðn- og tæknigreina

Viltu vinna í ferðaþjónustu? Gray Line Iceland leitar að sjálfstæðum og drífandi einstaklingum sem búa yfir mikilli þjónustulund. Keflavíkurflugvöllur – framtíðarstarf Í boði er: • 100% starf og hlutastarf • Unnið er á 12 klst. vöktum Helstu verkefni: • Upplýsingagjöf til ferðamanna • Sala á ferðum • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð enskukunnátta • Önnur tungumálakunnátta kostur • Góð þekking á Íslandi • Þjónustulund og sveigjanleiki

Gray Line Iceland Gæði – Öryggi – Þjónusta

Umsóknir berist til: Elínar Hlífar Helgadóttur, mannauðsstjóra, elin@grayline.is. Umsókn þarf að fylgja kynningarbréf ásamt ferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 6. júlí 2015.

Gray Line Iceland er leiðandi íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki í örum vexti. Fyrirtækið er handhafi viðskiptasérleyfis Gray Line Worldwide sem er stærsta skoðunarferðafyrirtæki í heimi. Félagið er ferðaskipuleggjandi, ferðaskrifstofa og hópferðafyrirtæki með starfsemi einkum í skipulögðum dagsferðum með yfir 60 áfangastaði víðs vegar um Ísland. Gray Line á Íslandi á einn yngsta rútubílaflota landsins, 65 hópferðabíla sem taka frá 9 til 71 farþega. Félagið flutti rúmlega 510 þúsund ferðamenn árið 2014 í eigin ferðum. Fyrirtækið kappkostar að veita góða og persónulega þjónustu við ferðamenn á Íslandi.


12

fimmtudagur 25. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-ljósmyndun

pósturu vf@vf.is

Lögreglumaðurinn, kylfingurinn og áhugaljósmyndarinn MARINÓ MÁR MAGNÚSSON fæddist í Reykjavík 1971 en flutti í Grænásinn í Njarðvík sex ára. Frá unga aldri hefur Marinó, sem oftast er kallaður Mási, hrifist af fallegum ljósmyndum og nú stendur yfir sýning á nokkrum mynda hans í golfskálanum í Leirunni. Víkurfréttir ræddu við Marinó, sem oftast er kallaður Mási, um listina sem hann hefur erft frá foreldrum sínum, áhugamálið golfið og hvernig hann nær að núllstilla sig eftir erfiðar vaktir.

Mási er listhneigð lögregla sem lætur drauma sína rætast:

„Vil ná árangri í öllu sem ég geri“ Margir hafa í tímans rás spurt Mása hvaðan tónlistar- og aðrir listhæfileikar koma og segir hann einfalt að svara því. „Þeir koma frá foreldrum mínum. Faðir minn heitinn, Magnús Blöndal Jóhannsson, var tónskáld og starfaði mikið við leikhús og var virtur hljómsveitarstjórnandi. Móðir mín, Kristín Sveinbjörnsdóttir, hafði fallega útvarpsrödd og stjórnaði Óskalagaþætti sjúklinga á Ríkisútvarpinu til fjölda ára. Einnig er hún öflug myndlistarkona. Ætli ég hafi ekki fengið sitthvað frá þeim báðum.“ Tvisvar keppt á erlendum mótum Mási hefur starfað sem lögreglumaður í 22 ár og segir það krefjandi starf sem reyni gríðarlega á andlega. „Blessunarlega á ég yndislega fjölskyldu og nýti mér ítrekað til að kúpla mig frá starfinu. Ég hef reynt eftir mesta mætti að skilja vinnuna eftir þegar ég yfirgef vaktina og í flestum tilfellum hefur það gengið upp.“ Ein besta slökun sem Mási segist fá eftir erfiðar vinnutarnir er að fara einn á golfvöllinn og spila nokkrar holur og þá í hvaða veðri sem er. „Þar fæ ég snertingu við náttúruna og tíma með sjálfum mér og góða hreyfingu í bland. Það má segja að golfið sé ástríða hjá mér og hef ég stundað þá íþrótt frá því ég var hnokki.“ Hann tók sér að vísu frí frá golfinu frá 1997 til 2006 en þá bjó hann í Reykjavík og hafði engan tíma né aðstöðu til að stunda golfið eins og hann hefði viljað. Enda var hann líka að koma sér upp fjölskyldu. „Ég hafði ekki áhuga á einhverju gutli. Þegar ég tek mér eitthvað fyrir hendur þá þarf ég að geta lagt mig 100% fram. Ég hef gríðarlegan metnað og vil ná árangri í öllu sem ég tek mér fyrir hendur. Í dag er ég með fjóra í forgjöf og tek þátt í keppnum og mótum. Afar gaman er að fá tækifæri til að keppa í golfi í útlöndum en tvisvar sinnum hef ég fengið tækifæri til þess með landsliði lögreglunnar í golfi,“ segir Mási glaðbeittur.

Skemmtilegar myndir þegar fráfarandi lögreglustjóri á Suðurensjum var kvaddur.

RAX stærsta fyrirmyndin Spurður um hvenær áhugi á ljósmyndun hófst segir Mási fyrirmynd sína hafa verið hinn geðþekki og frábæri ljósmyndari Ragnar Axelsson, eða RAX. „Ég fylltist svo mikilli lotningu eftir að hafa séð myndir hans á forsíðum blaða hér áður fyrr. Málið var að ég skildi myndefnið og uppbyggingu mynda hans. Ég hugsaði alltaf að ég gæti þetta sjálfur.“ Frá því Mási var barn hafi hann séð heiminn í mótívum, línum og einhverskonar formum. Honum finnst eins og að hann geti búið til áhugavert myndefni úr einföldustu hlutum. Þegar hann var 25 ára gamall ákvað hann að reyna fyrir sér í laumi. „Ég átti enga myndavél og fékk lánaða gamla Pentax myndavél sem faðir minn heitinn átti og fór að leika mér með hana. Ég missti fljótt móðinn þar sem þetta var dýrt áhugamál og framköllun og filmur kostuðu handlegg, þ.e. ef þú vildir gera þetta af einhverju viti.“

Mikil viðbrögð við mynd á Facebook Það var svo eftir aldamótin sem stafræna tæknin hóf innreið sína og þá breyttist heimur ljósmyndarans til muna. Árið 2012 ákvað Mási að reyna fyrir sér á ný og fjárfesti í frekar ódýrri Canon myndavél með ágætum linsum. „Ég birti eina og eina mynd á Facebook og þá má segja að hjólin hafi farið að snúast því ég fékk vægast sagt frábærar undirtektir. Fólk kom upp að mér á ólíklegustu stöðum til að hrósa mér fyrir fallegar myndir. Það varð mér hvatning til að fjárfesta í betri tegund af myndavél og skarpari linsum.“ Mási segist alltaf hafa haft gaman af að taka landslagsmyndir en sérstaklega finnst honum skemmtilegt að taka myndir af fólki og þá aðallega af fólki við dagleg störf. „Sérstaklega þegar fólk er ekki að gefa myndavélinni gaum, þ.e. er ekki uppsett myndefnið. Ef ég á að taka hópmyndir af fólki finnst mér skemmtilegustu myndirnar þegar

Íslensk náttúra er alltaf fallegt myndefnin eins og sjá má hér.


13

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 25. júní 2015

-ljósmyndun

pósturu vf@vf.is

Mási í golfi.

Með foreldrum sínum við skírn sonar síns.

Kristín Sveinbjörnsdóttir móðir Mása.

fólkið er að stilla sér upp og veit ekki að ég er að taka myndir af því á meðan. Mér finnst óendanlega gaman að taka portrait-myndir af fólki og mig langar að einbeita mér að því verkefni á næstu misserum.“

Með eiginkonunni Sonju og dótturinni Laufeyju Kristínu.

Í hátíðarklæðum á 17. júní.

Tíu myndir á sýningu í Leirunni Mest gefandi við ljósmyndun yfirleitt segir Mási vera að fanga augnablik og stemningu sem oftar en ekki eru jafnfljótt að hverfa og þau birtast. „Þá er um að gera að vera snöggur til og að sjálfsögðu leyfa ímyndunaraflinu að taka völdin. Ég hef ekki verið nógu duglegur að mynda undanfarið og stundum liggur myndavélin óhreyfð svo vik-

Vetrarstemmning á Vatnsnesi í Keflavík.

um skiptir í töskunni minni.“ Um þessar mundir stendur yfir sýning á ljósmyndum eftir hann í golfskálanum í Leirunni sem verður fram á haust. „Fyrr í vetur kom að máli við mig formaður klúbbsins og spurði hvort hann mætti velja tíu myndir eftir mig til að setja upp í klúbbhúsinu. Ég tók að sjálfsögðu vel í það.“ Trommur, gítar og tónsmíðar Mási þykir afar listrænn og auk ljósmyndunar hefur tónlist alltaf skipað stóran sess í lífi hans. Hann var barnungur þegar hann áttaði sig á því að hann væri taktviss og móðir hans gaf honum trommusett þegar hann var 12 ára gamall. „Ég

hef notið þess að spila á trommur undanfarin ár með hinum og þessum og hef ég fengið skemmtileg verkefni í hendurnar af þeim sökum. Svo sjálfmenntaði ég mig á gítar og finnst afar gama að taka í hann. Einnig hef ég verið að fikta við að semja tónlist sjálfur og stefni á að einbeita mér frekar að því á næstu misserum,“ segir Mási en einhvern veginn eins og margt annað virðist það liggja ágætlega fyrir honum. „Ég hef alla tíð haft áhuga á söng og raulaði mest fyrir sjálfan mig og móður mína á unglingsárum.“

Söngnám og Brúðkaup Fígarós Eiginkona Mása, flugfreyjan Sonja Kristín Sverrisdóttir, gaf honum í jólagjöf fyrir nokkrum árum einkatíma hjá Jóhanni Smára Sævarssyni, óperusöngvara og söngkennara. Það var svo í desember 2013 sem Mási ákvað að nýta sér tímann (4-5 árum síðar) og þá var ekki aftur snúið. „Jóhann Smári hvatti mig til að hefja söngnám í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem ég og gerði. Þar hef ég svo verið við nám í eitt og hálft ár og hefur lokið grunnprófi í söng. Ég stefni á að halda áfram og klára námið. Ég verð að viðurkenna að þetta er eitt það skemmtilegasta sem ég hef tekið mér fyrir hendur og er nú af mörgu að taka. Ég var svo lánsamur, fyrir tilstilli Jóhanns Smára, að fá að taka þátt í uppfærslu á Brúðkaupi Fígarós eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ég fór þar með hlutverk tónlistarkennarans Basilio. Fyrir mig sjálfan var þetta gríðarleg áskorun,“ segir Mási, sem hingað til hafði getað falið sig bakvið trommurnar. „Þarna tók ég þátt í terzett og svo söng ég aríu og þurfti að hafa mig allan við þar sem ég þarf að leika og syngja á sama tíma. Þetta er talsvert hlutverk fyrir söngnemanda á 1. ári,“ segir Mási að lokum en alltaf til í ný ævintýri og áskoranir. Golfskálinn í Leiru flottur í norðurljósum.


L LEIGU

heIlsUhoRnIð

Sætt sítrus grænkálssalat

14

60m2 iðnaðarhúsnæði í Sandgerði u með stórri aðkeyrsluhurð ú er grænkálið farið að 16 spretta í matjurtagörðum og góðri lofthæð. Music Contact International

sportið

N

fimmtudagur 25. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR

1 stk stórt grænkálsblað Safi úr ½ appelsínu ½ bolli þurrkuð trönuber 1 bolli valhnetur Smá hreinn fetaostur ef vill Smá ólífuolía

pósturu vf@vf.is fimmtudagur 28. maí 20

víðast hvar og það er líka orðið fáanlegt í grænmetisdeildinni precents iki á stærri eða minni einingu í búðunum fyrir þá sem vilja prófa. Gr ænk álið kemur rð kr. 96.000,- pr. mánuð nefnilega skemmtilega á óvart from Vermon /USA Úðum gegn: Grænkálið rifið af stilknum og í salatRoðamaur, og fínasta til-kóngulóm og fl. rifið í munnbita. Öllu blandað br e y t i n g f r á h i n u upplýsingar í síma 695 2015 saman í skál og gott að leyfa að hefðbundna salati. j arð v í k i ng u r i n n R a g n Björn, 822 3577 · 699 5571 · 421 5571 Conductor: Jeffrey Domoto Grænkálið er einnig ,,LAK ÚR BLÖÐRUNNI, EN ar Helgi Friðriksson hef- standa í 30 mín. einstaklega mikil hollustufæða enum og leika ur ákveðið að söðla HÚN ER EKKI SPRUNGIN” það er próteinríkt og gefur okkur með Þór Akureyri í 1. deildinni Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. -SEGIR GUÐMUNDUR STEINARSSON www.facebook.com/grasalaeknir.is fullt af góðumá steinefnum, trefjum komandi tímabili í körfunni. www.pinterest.com/grasalaeknir og jurtaefnum.Ragnar, Það er svo gaman að sem er 18 ára, skoraði 2,3 ftir frábæra byrjun á Ís- ,,Hópurinn er samheldinn og rækta það því það áfram vex stig æðir og gaf 0.8 og stoðsendingar að landsmótinu hafa Njarð- menn eru ekkert að væla. Það fram á haust t.d. TIL SÖLUallt sumarið ogmeðaltali í leik og fyrir Njarðvíkinga víkingar tapað þremur leikjum í þýðir lítið að velta sér uppúr því auðvelt að veraá síðasta með það í pottum á tímabili og þykir Ragnar röð í 2. deild karla en Njarðvík- sem er búið og gert. Hér horfum Ásdís pallinum eða í litlu beði. Það nánLítil 2.herbergja íbúð í Njarðvík til Monday, June 29 8:00 p.m. vera einn af efnilegri leikmönningar töpuðu mikilvægum leik í við fram á veginn og gerum okkast sér um sjálft og gefur ígóða sölugrasalæknir gegn yfirtöku. Afborganir af sigum Njarðvíkur dag.með Ragnar toppbaráttunni um liðna helgi ur eins tilbúna og hægt er til að Forvarnir næringu fer skrifar uppskeru Sjálf nota lánum kr. 57.297 á mánuði. Áhuga-allttilsumarið. Þórs á venslasamning sem að er liðið lá heima gegn Huginn, takast á við næsta verkefni.” grænkálið liðin mikið og bý samir hafið samband:égiceaxis@ Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbær gerðu síngjarnan á milli. 0-1. Njarðvíkingar eru þar með Næsti leikur er ekki síður miksbraut til grænkálssnakk nota það gmail.com Ljóst úr er því, að Ragnar Helgi fær kjördottnir niður í 5. sæti deildar- ilvægur þar sem að þið sækið ir á reykjanesbraut um síðustu helgi. Þá var unnið í salat, set það í boostið eða bý tiltilpestó úr sinn leik á ið tækifæri að þróa innar þar sem þeir eru með 10 KV heim og gulrótin þeirra augkafla frá strandarheiði að Vatnsleysustrandarafmeðundir þettahandleiðslu flotta Music School því. Endalausir möguleikar urftu að lækka hraðann á þessum kaflafrom niðurSeltjanarnes í 50 Akureyri Benestig og hafa fjarlægst toppliðin ljóslega sú að geta farið fram úr næringarríka kál. ngu vel og flestir ökumenn tóku tillit til aðstæðna. dikts Guðmundssonar sem vinnur ykkur í deildinni. Hvernig leggið hratt síðustu vikur. Free admission — donations welcome! nú hörðum höndum við að smala þið þann leik upp og kemurðu til í lið fyrir komandi átök, en fyrir ,,Byrjunin virðist hafa stígið okk- með að gera breytingar á liðinu? hafði Keflvíkingurinn Þröstur ur aðeins til höfuðs. Það hefur ,,Við förum í alla leiki til að sækja Leó Jóhannsson skrifað undir hjá verið markaþurrð hjá okkur til sigurs, á því verður enginn Opið alla daga Akureyrarliðinu sem að ætlar sér sem við þurfum að breyta hið breyting. Við Ómar þurfum að fram á kvöld greinilega að að vinna sér inn sæti snarasta. En blaðran er ekki fara yfir það hvernig við ætlum á meðal 12 bestu liða landsins á sprungin, bara smá loft sem lak að sækja 3 stig í Vesturbæinn á TIL LEIGU STAPAFELL næsta tímabili. 50, Keflavík úr henni.” -sagði Guðmundur föstudaginn. Það er nú þannig að Hafnargötu Til Leigu 290 fermetra iðnaðrnesjum kærði í lok síðustu viku 45 ökumenn Steinarsson þjálfari Njarðvíkinga þegar lið tapa leikjum þá þarf oft arbil. Á bakkastíg í Njarðvík. akstur og einn til viðbótar fyrir fíkniefnaakstur. að gera breytingar til að finna sigí samtali við Víkurfréttir. ermont Youth Orchestra Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ Uppl í síma 899-8087, Guðjón. mældist á 141 kílómetra hraða á Reykjanesbraut, Hvernig bregðast menn við í urblönduna aftur. Þannig að það e r s k ó l a h l j óm s v e i t f r á ði er 90 kílómetrar á klukkustund. Annar sem ók Vermontfylki í Bandaríkjunum. mótlætinu sem herjar á liðið ætti ekki að koma neinum á óvart ÝMISLEGT á samkomu ða var með þriggja ára barn, án nokkurs öryggis- Sveitin verður í heimsókn á Ísef það verða breytingar.” þessa dagana? www.bilarogpartar.is bifreiðar sinnar. Nokkrir of hratt landi dagana 24. – 30. júní n.k. alla sunnudaga kl. 11.00 Vilt þúþeirra, annast sem kisu?óku Kettlinga sjón af áhuga hvers og eins. Í fiskíu nemendur útskrifuðust enn og kvaðst einn þeirra veraTúngata stilltur7,inn á Hljómsveitin mun halda þrjá tónvantar enn heimili! vinnslulínu læra nemendur um sem fisktæknar frá FiskÞjónustumiðstöð STARFs á Suðurnesjum óskar eftir að ráða fimmtudagurinn 29. janúar 2015 • VÍKURFRÉTTIR leika á meðan á dvölinni stend-hjá verkalýðsfélögunum Sandgerði, sími, 867-5207. tækniskóla Íslands en útskrift fór meðferð fisks, gæðakerfi, um vélar il viðbótar kærðir fyrir að sinna ekki stöðvur. Meðal annars verða tónleikar atvinnuráðgjafa sem fyrst í fullt starf. Verkefnið er að þjónusta atvinnuleitendur fram 22. maí sl. Fisktækniskóli Ís- (t.d. Baader, Marel), tæki og búnað ír voru ekki í öryggisbelti og einn talaði mánudaginn 29. júní kl. 20:00 í lands býður upp á fjölbreytt nám sem notaður er til að hámarka gæði sem eru félagsmenn í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis, naðar. Loks voru skráningarnúmer fjarHljómahöll, Reykjanesbæ ásamt í sjávarútvegi á framhaldsskóla- og verðmæti fisks. Námið gefur em ýmist voru ótryggðar eða höfðu ekki Verkalýðsog sjómannafélagi Sandgerðis, Verkalýðsfélagi Grindavíkur, Sjómanna- og hópnum Balk-Ice frá Tónlistarmöguleika á fjölbreyttum atvinnustigi. ar innan tilskilins tímaramma. skóla Seltjarnarness. vélstjórafélagi Grindavíkur og Félagi iðn- og tæknigreina (FIT) þar sem áherslan er á ára tækifærum í vaxandi sjávarútvegi. Námið er hagnýtt tveggja Forvarnir með næringu RÉTTIR Fimmtudagurinn 14. þannig apríl 2011 Stjórnandi hljómsveitarinnar er Jefnám sem er upp að Í sjómennskulínu læra nemendur vinnumiðlun og námsog starfsráðgjöf. Um er að ræða krefjandi og byggt sjálfstætt starf frey Domoto. Aðgangur er ókeypönnur hver önn er í skóla og hin m.a. vélavörslu, aflameðferð, veiðifimmtudagur 28. maí 2015 • VÍKURFRÉTTIR 16 is en tónleikagestum boðið að kröfur til starfsmanns um skipulögð sem gerirertöluverðar vinnubrögð. á vinnustað. Nemendur geta valið tækni, sjóvinnu og rekstur. Námið styrkja hljómsveitina með frjálsu sér námsleiðir í sjómennsku, fisk- er tilvalið fyrir þá sem stefna á Jóhannes Snorri Ásgeirsson er FS-ingur vikunnar. Hann segir að allir sem Hvítasunnukirkjan í Keflavík, framlagi. eða huga að öðrum vinnslu og fiskeldi. Verkefni og strandveiði póstur u vf@vf.is ganga ekki í 66° úlpuog séuhæfniskröfur: best klæddir og hann hræðist Helstu köngulær.verkefni: vinnustaðir eru valdir með hlið- störfum á sjó. Í fiskeldislínu sérMenntunarHafnargötu 84

Ragnar Helgi -mannlíf og Þröstur Leó Njarðvíkingar að missa dampinn í 2. deildinni í Þór Akureyri

GARÐAÚÐUN

Vermont Youth Orchestra

CONCERT -

N

smáauglýsingar

Stapi Concert Hall, Hljómahöllin

Atvinnuráðgjafi V óskast TTíu fisktæknar útskrifu -fs-ingur

NÝTT

Fisktækniskólinn Í Grindavík útskrifar á sínu fimmta sta

í Hljómahöll

Verið velkomin

sími 421 7979

erðir ala bilaða a bíla

E

NÝTT

with Balk-Ice Ensemble Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða Vermont -smáar og tjónaða bíla Youth Orchestra

ur inn á brautarakstur

póst

www.vf.is

vikunnar

Mæti ef boðið verður upp á pítsu

GLÝsiNGAR 421 0000

-mannlíf

GARÐAÚÐUN -sportmolar • Háskólanám er nýtist í starfi

hæfa nemen starfa í fiskel frekara nám h starfsskóla F í Noregi. Þeir sem að sinn voru: E Gylfi Sigurðs Birkir Mar Sigríður Jóns Óskarsdóttir, son, Victor I aldur Örn H Númi Magnú

• Vinnumiðlun og ráðgjöf til atvinnuleitenda af og ráðgjafastarfi við atvinnuleitendur er Stefán • Upplýsingagjöf og ráðgjöf um starfs- og Sigurður fæddur uppalinn í Keflavík. GÆLUDÝR Opið alla daga æskileg námsval og liðsinni atvinnuleit ykjanesbæ Una við Margrét Einarsdóttir með ungum aðdáengum. Myndir: Einar Jón 822 3577 · 699 5571 · 421 5571 Hvaða frasa eða orð Hvað sástu síðast í bíó? Helsti kostur FS? Þróttur Vogum leikur gegn Skínanda á Samsung Garða- við framBjörn, á kvöld • Þekking og/eða reynsla af vinnumiðlun er vellinum • íSamskipti atvinnurekendur Kettlingar notar þú oftast? varðandi Hobbit ég. Mötuneytið bæ í kvöld í 4. umferð c-riðils 4. deildar karlaheld í knattspyrnu. Þróttarar æskileg vinnumiðlun Gullfallegir kettlingar fást gefins. Ándjóks. STAPAFELL hafa unnið alla sína leiki í deildinni hingað til og geta afgerandi Hvaðviðmót finnst þér tekið vanta Áhugamál? artar.is • Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt Upplýsingar í síma 421 3596 eða • Ráðgjafaviðtöl, skráningar og eftirfylgni Hafnargötu 50, Keflavík forystu með sigri í kvöld. GU Hvernig finnst þér í mötuneytið? Hjólabretti/Snjóbretti og sofa 865 5933. og rík þjónustulund • Samskipti við annað starfsfólk félagslífið í skólanum? Pítsu. • Góð tölvufærni og góð kunnátta í íslensku Hvað hræðistu mest? stéttarfélaga Grindvíkingar eru á sigurbraut í 1. deild karla en liðið lagði HK að til leigu á Það er gott (mæti samt vanalega erlyftu þinnsér helsti galli? Köngulær. ensku • Þátttaka samstarfsverkefni velli áog þriðjudagskvöldið í Grindavík,Hver 2-0, og þar með upp í 6. og samvinna bara ef þaðí er boðið uppá pítsu). TIL SÖLU Ég er alltaf þreyttur. • Mikil krafa um sjálfstæð vinnubrögð, sæti deildarinnar eftir erfiða byrjun á mótinu. Jósef Kristinn Jósefsson STARFs ataverslun og Hvaða FS-ingur er líklegur til Hvert er stefnan tekin og Tomislav Misura skoruðu mörk Grindavíkur leiknum. frumkvæði og skipulagshæfni Hvaða þrjúí öpp eru mest notuð þess að verða frægur og hvers •GrindvíkÖnnur tilfallandi verkefni Lítil 2.herbergja íbúð í Njarðvík til í framtíðinni? ingar geta blandað sér fyrir alvöru í toppbaráttuna um helgina ef liðið 91 1685. í símanum hjá þér? vegna? sölu gegn yfirtöku. Afborganir af Flugnám held ég. með næringu ðsýnda samúð, hlýhug og vináttu vegna nær aðFlame$$$ leggjaForvarnir Víking Ólafsvík að velliInstagram, á laugardaginn í Ólafsvík. Snapchat og Spotify. Steini verður heimslánum kr. 57.297 á mánuði. ÁhugaSEM LEIKUR Á LOKAMÓTI leigu kulegrar móður okkar, tengdamóður, Hver er best klædd/ur í FS? frægur fyrir vine-in sín. Hverju myndirðu breyta ef þú kristjan@vsfk.is Óskað er eftir öflugu fólki til að bætast í kraftmikinn hóp starfmanna Umsóknir um starf skulu sendar á netfangið: eða leigu mjög samir hafið samband: iceaxis@ mmu og á langömmu. Allir þeir sem ganga ekki EVRÓPUMÓTSINS HÉR Á LANDI Ragnheiður Sara værir Sigmundsdóttir undirbýr skólameistari FS? sig nú og gæludýra- gmail.com í sveigjanlegum 66° úlpu. Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Leitað er að1. og úrræðaVSFK Krossmóa 4,sem 260 síðasta lagi júlí 2013.Evrópumóts fyrir Crossfit leikana faraNjarðvík fram í Kaliforníufylki nar Jónasdóttur, okamót U17 Fleiri valmöguleika á mat í mötuma 821 5824. ígóðum Bandaríkjunum íneytinu. næsta mánuði. Sara hélt braut 15, Keflavík, Upplýsingar gefur Kristján Gunnarsson í síma einstaklingum sem búa yfirutan lipurri og421-5777. þægilegri framkomu kvennalandsliða fer fram á þriðjudag til æfinga á Spáni og mun síðar fara kum við starfsfólki Heilbrigðisstofnunar þessa dagana á Íslandi þar sem og getu til að vinna undir álagi. til Bandaríkjanna þar sem hún mun halda áfram ergja hús til Landsspítalans fyrir meinsgöngudeildar stelpurnar okkar leika gegn Kvikmynd: Vefsíður: undirbúningi sínum ásamt Hvergerðingnum Björgugasamir geta óða umönnun og hlýtt viðmót. nokkrum af sterkustu liðum álfL o r d O f T h e Reddit. vini Karli Guðmundssyni einnig keppa á s STARF – vinnumiðlun og ráðgjöfsem ehf.mun er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og unnar. Garðmærin Una Margrét Rings. ttir, Ellert Þórarinn Ólafsson, leikunum. og var stofnað vorið 2012 Flíkin: Samtaka atvinnulífsins til að halda utan um tilraunaverkefni um með 1. Einarsdóttir, sem leikur dóttir, Opið alla dagafelst í stýringu Hljómsveit/ Jogging buxur. T Starfið í þróun og skipulagi þjálfunarmála, uppbyggingu Starfið umbótaverkefna í rekstri, fjárfestingum, deildar liði Keflavíkur, erí ífelst landsþjónustu við atvinnuleitendur sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan fer fram Kennari: Natalja Krasnova, Víðismenn leika gegn toppliði Magna frá Grenivík á tónlistarNesfisksvelliná kvöld liðshópnum en námsefnis, á mánudagsEinar fram Valgeir. fjórum þjónustu-miðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs. Þungamiðja samskiptum við stjórnendur sem og aðkomu að ferlagreiningu og áætlanagerð. Samskipti við notendur flugvallarSkyndibiti: Ásdís Björk Guðmundsdóttir, um í Garði annað kvöld en ekkert hefur gengið hjá Víði að ná í sinn maður: kvöldið urðu íslensku stelpurnKFC. þjónustunnar erog vinnumiðlun og jafnframt er við atvinnuleitendum liðsinnt við margvísleg vinnuframkvæmd námskeiða. ins ásamt umsýslu verkefna sem tengjast onsson, Fag í skólanum: STAPAFELL fyrsta sigur í sumar er liðiðskipulagningu nú aðeins með og 2 stig botn 3. deildar Travi$ Scott/ vantar húsar að sætta sig við 0-5 ósigur á markaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa. ur. Enska. rekstri þeirra er jafnframt stór hluti starfsins. Hvaða tónlist/lag Hafnargötu Keflavík karla. Leikurinn50, hefst kl. 19. Partynextdoor. uðurnesjum. Grindavíkurvelli gegn stórliði Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins:fílarðu www.starfid.is í laumi (guGunnar. Sjónvarpsþættir: Þýskalands. Una Margrét spilaði Leikari: Opið laugardaga 10-16 lity pleasure)? Sundlið ÍRB leggur land undir fót Ryan í dagGosling. og fer norður á Akureyri Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ The Community. síðustu 15 mínútur leiksins en í Taylor Swift. með galvaskt 60 manna lið á aldursflokkameistaramót Íslands þar samtali við Víkurfréttir sagði Una Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi á www.isavia/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí. t til leigu frá sem keppt er í liðakeppni og safna liðin stigum með hverju sundi. Þá að erfitt hafi verið að leika gegn á samkomu g skilvísum ber að nefna að þær Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Sunneva Dögg Friðwww.bilarogpartar.is þýska liðinu þar sem þær hafi ver6202 ogminn, 781 faðir okkar, býlismaður riksdóttir eru staddarkl. í Baku þessa daganaíuþar sem að þærútskrifuðust keppa fyrir alla sunnudaga 11.00 sjón af áhuga hvers og Í fisknemendur ið bæði mun fljótari ogeins. sterkari en hæfa nemendur sig til almennra afaðir, afi og langafi, Iðavellir 9c - 230 Reykjanesbæ Íslands hönd á Evrópuleikunum í sundi. sem fisktæknar frá Fisk- vinnslulínu starfa í fiskeldi eða búa sig undir læra nemendur um þær íslensku en sagði jafnframt Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Verkalýðafélag Verkalýðs- og sjómannafélag fisks, um vélar tækniskóla Íslands en útskrift fór meðferð ✆ 421 7979 Grindavíkur að gaman hafigæðakerfi, verið að koma inná frekara nám hérlendis eða við saml Ágústsson, Sandgerðis Hjá Isavia og 22. dótturfélögum starfasem um 940 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins erubúnað umsjón með uppbygg- Fisktækniskólans m.a. Keflavíkurmærin Heiða Guðnadóttir er Ísí starfsskóla (t.d. Marel), tæki og fram maí sl. Fisktækniskóli www.bilarogpartar.is fyrirBaader, framan svo marga íslenska eigi 22, Keflavík, ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk Golfklúbbi Mosfellsbæjar varð Íslandsmeistari í í Noregi. sem notaður er til að hámarka gæði lands býður upp á fjölbreytt nám áhorfendur lögðu leið og sína á til starfa. áherslu sem á jafnan rétt karla kvenna holukeppni íyfirflugsþjónustu golfiíen kepptfyrir varNorður-Atlantshafið. ááAkureyri um sl.Isavia leggur ddur á heimili sínu 22. janúar. og verðmæti fisks. Námið gefur Þeir sem að útskrifuðust í þetta sjávarútvegi framhaldsskólavöllinn. aðakirkju, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 13:00. helgi. Heiða lagðistigi. Íslandsmeistarann í höggleik, möguleika á fjölbreyttum Í kvöld leikur liðið annan atvinnuleik sinn sinn voru: Elmar Þór Pétursson, Ólafíu Þ. Kristinsdóttur sannfærí þegar vaxandiÍsland sjávarútvegi. Námiðí úrslitaleiknum er hagnýtt tveggja ára tækifærum í riðlinum mætir Gylfi Sigurðsson, Ólafur Ólafsson, rsdóttir, andi. Heiðar lagði m.a. sína Karen á leið sinniað ÍEnglendingum sjómennskulínu læra nemendur námsystur sem byggt er upp þannig á Akranesi kl. 19 og Birkir Mar Harðarson, Guðrún Snorri Eyjólfsson, í úrslitaleikinn en Heiða vélavörslu, aflameðferð, önnurvann hverallar önnsínar er í viðureignir. skóla og hin m.a. leist Unu vel á þann leik. „Viðveiðiþurf- Sigríður Jónsdóttir, Íris Ebba Ajayi r, Árni Hannesson, og rekstur. Námið á vinnustað. Nemendur geta valið tækni, Sóley Ragna Ragnarsdóttir, um að sjóvinnu taka það sem við lærðum af Óskarsdóttir, Þröstur Þór Sigurðsdóttir, tilvalið fyrir þá að sem stefna áí son, Victor Ingvi Jacobsen, Harsér námsleiðir í sjómennsku, fisk- er síðasta leik og reyna gera betur Daglegar íþróttir á vf.is Hvítasunnukirkjan í Keflavík, on, eða huga að öðrum aldur Örn Haraldsson og Anton vinnslu og fiskeldi. Verkefni og strandveiði kvöld gegn Englandi“. rnabörn. vinnustaðir eru valdir með hlið- störfum á sjó. Í fiskeldislínu sér- Númi Magnússon. Hafnargötu 84

T VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS

Hvaðan ertu og aldur?

Hver er fyndnastur

1 5 - 1 1 6 5 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

• Þekking og/eðaog reynsla úr atvinnulífinu og Úðum gegn: Roðamaur, Ég er kóngulóm 17 ára að verða 18fl.og er í skólanum?

7979

-

Una Margrét í Viltu þjóna flugi með okkur? U17 landsliðinu

smáauglýsingar NÝTT

Bílaviðgerðir Bílaviðgerðir Partasala Pústþjónusta Kaupum bilaða Dekkjaþjónusta og tjónaða bíla

L

Eftirlætis

Verkefnastjóri

Varahlutir

sími 421 7979

vf.is

Fisktækniskólinn Í Grindavík útskrifar á sínu fimmta starfsári:

Verið velkomin

www.vf.is

Í TA H Ú S I Ð / S Í A

ISKELDI

Tíu fisktæknar útskrifuðust

T

-ung

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

Þróun og skipulag þjálfunarmála

Ég er mjög hávær


15

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 25. júní 2015

-sportið

pósturu vf@vf.is

Lánleysi Keflvíkinga algjört og botninum náð F

-SLÆMT TAP, SEGIR SIGURBERGUR ELÍSSON

allbaráttan blasir við Keflvíkingum eftir að liðið þurfti að þola 4-2 tap gegn Skagamönnum á mánudagskvöldið. Tapið gerir það verkum að liðið situr einmana á botni deildarinnar með 4 stig og hefur fengið á sig 21 mark í fyrstu 9 leikjum mótsins. Varnarleikur Keflvíkinga hefur verið vægast sagt arfaslakur í sumar og þarf að stöðva blæðinguna og búa um sárið ætli liðið sér ekki að leika í 1. deild að ári. Keflvíkingar fengu urmul færa í leiknum og misnotuð vítaspyrna í upphafi síðari hálfleiks sagði meira en mörg orð um það lánleysi sem virðist þjala liðið. „Þetta er virkilega svekkjandi og hreinlega slæmt tap. Þeir komast yfir strax á 2. mínútu en við héldum skipulagi, spiluðum okkar leik og þá vorum við algjörlega með yfirhöndina og komumst yfir. Eftir það slokknar svo á okkur eins og svo oft í sumar og við fáum það í andlitið. Við byrjum svo síðari hálfleikinn vel og fáum vítaspyrnu og fleiri góð færi sem að við því miður nýttum ekki og ef við nýtum ekki þessi færi þá eigum við lítið skilið út úr leiknum.“ -sagði Sigurbergur Elísson, leikmaður liðsins, í samtali við blaðamann. En er ekki lykilatriði fyrir Keflavíkurliðið að ná í stig gegn liðum eins og ÍA, ÍBV, Leikni og Víkingi á þessum tímapunkti til að missa þessi lið ekki úr seilingarfjarlægð?

„Jú, algjörlega. Við verðum að gera okkur grein fyrir stöðunni sem við erum búnir að koma okkur í og ef við ætlum að redda okkur þá verðum við að fá fleiri stig og þá sérstaklega gegn liðunum sem eru í kringum okkur.“ Nú er Hörður Sveinsson frá vegna meiðsla og maður veltir því fyrir sér hvort að hraði þinn og skottækni sé ekki betur nýttur í fremstu víglínu frekar en á kantinum eins og staðan er í dag. Væri það eitthvað sem að þú værir til í að skoða ef að það yrði dagsskipulagið fyrir næsta leik? „Já, að sjálfsögðu. Ég held að allir væru til í að prófa að spila í ,,senternum” en við erum með fleiri flotta leikmenn sem geta leyst þá stöðu á meðan Höddi er að jafna sig, en vonandi fæ ég traustið til þess að sýna mig í þeirri stöðu á einhverjum tímapunkti og næ að hjálpa liðinu.“ Þið leikið gegn Stjörnunni á mánudag á heimavelli. Hvernig stöðva menn blæðinguna og ná í þrjá punkta gegn særðu Stjörnuliði? „Þetta verður hörkuleikur. Við erum, eins og taflan segir, með bakið upp við vegg og Stjörnumenn hafa ekki byrjað mótið eins og þeir hefðu óskað sér. Við förum að sjálfsögðu inn í þennan leik til þess að vinna. Nú förum við bara að undirbúa okkur fyrir þann leik strax í dag og mætum klárir í slaginn.“

420 4000 studlaberg.is

Sólvallagata 30 – 230 Keflavík

Suðurvellir 1 – 230 Keflavík

möguleiki á öðru þar sem stofa var stækkuð. 14.900.000,27.900.000

36.400.000,-

Erlutjörn 6 – 260 Njarðvík

Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggiltur fasteignasali

Halldór Magnússon Löggiltur fasteignasali

Haraldur Freyr Guðmundsson Sölumaður

Vesturgata 15a – 230 Keflavík

2ja-3ja 83m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Eignin 6 herbergja 176.5m2 einbýlishús. Bílskúrinn er 6 herbergja 225m2 einbýlishús. Eignin hefur verið 110m2 3ja herbergja íbúð með bílskúr. Geymsla 2 Smáratún 26 – 230innkeyrslan Keflavík hellulögð. Stutt er Hólagata 37 –hefur 260 Njarðvík Selfoss hefur sérinngang, ca 41m og hefur gryfju. Eignin nánast öll mikið endurnýjuð. Skóli og leikskóli Öndverðarnes í göngufær. – 801 í kjallar ca 6 fm og bílskúr ca 23m2. Eignin er á Um er að ræða 166 fm 4ja herb. hæð á góðum stað í Keflavík. Íbúðin 98.3 fm 4ja herbergja íbúð á 2. hæð í Njarðvík. Eignin er öll í mjög Um er að ræða sumarhús ásamt sólhúsi og gesthúsi á glæsilegum í skóla og ýmsa þjónustu t.d sjúkrahús. verið endurnýjuð. fyrstu hæð í fjórbýli. er um 119 fm ásamt 47 fm bílskúr. Tvö Svefnherbergi eru í íbúðinni og góðu standi að innan en þarfnast endurbóta að utan. stað í þrastarskógi. Bústaðurinn stendur á glæsilegu 7000 fm Tilboð óskast 14.900.000

eignarlandi. Hitaveita og rafmagn, stutt í þarstarlund og 18 holu 20.500.000,golfvöll. 23.000.000

Faxabraut 27 – 230 Keflavík

Hafnargata 23 – 230 Keflavík Suðurvellir 5 – 230 Keflavík Stráskógarbyggð – 311 Borgarbyggð 95.5m2 4ja herbergja íbúð á 4. hæð. Gert er ráð 3ja herbergja 156m2 íbúð á þriðju hæð. Í kjallara 4ja herbergja 52m2 sumarhús. Lóðarleiga ca 90 5 herbergja 196m2 einbýlishús. Bílskúrinn er ca 2 fyrir þvottavél baðiSandgerði og eldhúsi. Mikið útsýni er 27,6m2 geymslaHlíðarvegur ásamt 40m234opnu svæði. Sér þús per ár. Stofnar fyrir rafmagn og vatn eru að 11 – 260 54m , einnig er góður geymsluskúr á lóð. Móavegur Njarðvík – 260 Njarðvík Suðurgata 17-21inná – 245 er frá íbúðinni. bílastæði er í kjallara íbúð.123 fm raðhús lóðarmörkum. eldhúsí er nýlega endurnýjað. 169 fm einbýlishúsBaðherbergi þar af 33 fmogbílskúr rótgrónu hverfi í Njarðvík. Umog er frábært að ræðaútsýni 4ja til úr 5 herb ásamt 22 fm bílskúr. Skemmtileg 2ja herb. íbúð á annar hæð með stórar svalir í Sandgerði. Íbúð fyrir 55 ára og eldri í húsi með allskyns þjónustu. Lyfta er í Búið er að endurnýja glugga og gler að mestu, skolp endurnýjað fyrir Búið er að endurnýja ofnalagnir og neysluvatnslagnir. Stutt í allskyns húsinu. Stór geymsla er í íbúðinni og gert er ráð fyrir þvottavél inná ca 4-5 árum. Raðhús á góðum stað í botnalanga, stutt í leiksskóla 13.900.000,21.000.000,- og skóla. 7.000.000 baðherbergi. 24.500.000 13.000.000

þjónustu eins og skóla og leiksskóla. 38.000.000,30.500.000

Stuðlaberg - Hafnargata 20 - 230 Reykjanesbæ - Sími 420 4000 - www.studlaberg.is


vf.is

F IM M TUDAGURINN 2 5. JÚN Í 2015 • 25. T ÖLUBL A Ð • 36. Á RGA N GUR

VIKAN Á VEFNUM Sigurbergur Elisson Ég var rétt í þessu að reyna finna ísbílinn í 15 min bara til þess að geta keypt mér Turkish Pepper ís. Ég er 23 ára.

-mundi Var Sigmundur þá ekki að jarðsetja ICESAVE á ströndinni? HRAFNISTA  REYKJAVÍK  HAFNARFIRÐI  KÓPAVOGI  REYKJANEsbæ

Guðbergur Reynisson Hvenær fáum við kallarnir fríið okkar, við erum búnir að hafa kosningarétt í rúmlega 2000 ár, það hlýtur að vera minnst tveggja vikna frí ? Svanhildur Eiríks Ótvíræður sumarboði, A liner.

Kristján Helgi Jóhannsson Bekkur á ströndinni 5€. Bjór 4€. Nudd 20 €. Að uppgvöta að þú ert á Gay Beach #priceless

Viltu slást í hópinn með okkur? Sara Lind Teitsdóttir @teitsdóttir11 Opnaði bílhurð á augað á mér, verð líklegast einsog Bam á morgun. Björn Geir @partygeir

#vikurfrettir

Tek til baka allt slæmt sem ég hef sagt um amerísk klósett. Ég er orðinn lafhræddur við þetta free-base stökk sem saur þarf að taka á Ísl.

Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing í 80% stöðu á Hrafnistu á Nesvöllum. Unnar eru blandaðar vaktir. Viðkomandi þarf að hefja störf 1. september 2015. Nánari upplýsingar veitir Þuríður Elísdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 664-9587 eða á netfangið thuridur.elisdottir@hrafnista.is.

Menntunar- og hæfniskröfur • • • •

Íslenskt hjúkrunarleyfi Frumkvæði og metnaður í starfi Jákvæðni og sveiganleiki Góð samskipta- og samstarfshæfni

Umsóknir þurfa að berast fyrir 6. júlí 2015 á netfangið mannaudur@hrafnista.is Umsóknum skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afritum af prófskírteinum.

SUMAR HLUTI AF BYGMA

TAX FREE af grillum, pallaolíu og trjáplöntum

Tax free jafngildir 19,35% afslætti. Gildir 23.-28. júní meðan birgðir endast Að sjálfsögðu stendur Húsasmiðjan skil á virðisaukaskatti til ríkissjóðs. *Gildir ekki af Weber grillum, tilboðsvörum og „Lægsta lága verði Húsasmiðjunnar“. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

Trjáplöntur og runnar fyrir garðinn og sumarhúsið


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.