Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Mikið úrval legsteina og fylgihluta á góðu verði. Granítsteinar, gegnheil gæði.
Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Helluhrauni 2 - Hafnarfirði Granitsteinar.is - S:544 5100
Fullbúinn og frágenginn kr: 239.900
Fullbúinn og frágenginn kr: 182.900
Fullbúinn og frágenginn kr: 299.900
vf.is
F IMMTUDAGUR INN 2 5 . JÚNÍ 2 0 15 • 2 5 . TÖ LUBLA Ð • 36. Á RGA NGU R
Hátíð til heiðurs sólinni í Garði
G
arðmenn halda sína bæjarhátíð í þessari viku. Hátíðin er til heiðurs sólinni og kallast Sólseturshátíðin í Garði. Fjölbreytt dagskrá er alla daga en hátíðin nær hámarki á Garðskaga á laugardag eins og sjá má í auglýs ingu í Víkurfréttum í dag. Sólsetrið er ekki bara fallegt í Garðinum því sólarupprásin getur einnig verið falleg. Marínó Már Magnússon, áhugaljósmyndari, tók þessa fallegu mynd hér til hliðar af sólrisunni í Leirunni. Fleiri myndir og viðtal við ljósmyndarann eru á síðum 12-13 í Víkurfréttum í dag.
Ránfiskaræktun í SVF
R
ánfiskaræktun, sveitakirkja á Vatnsleysu strönd, rannsóknir og þróun við Bláa lón ið og bjöllukór úr Reykjanesbæ eru meðal efnis Sjónvarps Víkurfrétta, SVF, í kvöld. Þátturinn verður á ÍNN kl. 21:30 og verður einnig aðgengilegur í HD á vef Víkurfrétta, vf.is.
Forsætisráðherra tók skóflustungu að Knarrarneskirkju - kirkja í 19. aldarstíl rís í túnfætinum að Minna-Knarrarnesi á Vatnsleyuströnd
S
FÍTON / SÍA
igmundur Davíð Gunnlaugsson forsæt isr áðherra tók fyrstu skóflustunguna að Knarrarneskirkju á þriðjudagskvöld. Kirkjan mun rísa í túnfætinum við Minna -Knarrarnes á Vatnsleysuströnd. Kirkjan verður bændakirkja í 19. aldar stíl sem hjón in Anna Rut Sverrisdóttir og Birgir Þórar insson reisa. Forsætisráðherra sagði þegar hann tók skóflustunguna að athöfnin væri ein sú skemmtilegasta og mest uppörvandi opinbera athöfn sem hann hefði tekið þátt í. Áður en skóflustungan var tekin helgaði séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson staðinn þar sem kirkjan mun rísa við svokallað Brandsleiði. Nýliðinn þriðjudagur var mikill hátíðisdagur hjá ábúendum á Minna-Knarrarnesi. Birgir Þórarinsson fagnaði fimmtugsafmæli þenn-
einföld reiknivél á ebox.is
an dag. Þá var Sverrir sonur þeirra Birgis og Önnu Rutar að útskrifast sem verkfræðingur og Þórarinn er útskrifaður stúdent. Ekki liggur fyrir hvenær Knarraneskirkja verður tilbúin en stefnt er á að það verði innan fimm ára þannig að hægt verði að ferma yngsta fjölskyldumeðliminn að Minna-Knarrarnesi í kirkjunni. Ástæður þess að Sigmundur Davíð forsætisráðherra tók skóflustungu að kirkjunni má m.a. rekja til þess að Sigmundur á rætur til Minna-Knarrarness en stjórnarmyndunarviðræður Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks fóru einmitt fram á heimilinu að Minna Knarrarnesi. Nánar um allt þetta í Sjónvarpi Víkurfrétta í kvöld á ÍNN kl. 21:30 og á vef Víkurfrétta, vf.is.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
Anna Rut Sverrisdóttir, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, Birgir Þórarinsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugson forsætisráðkerra og kona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir þegar fyrsta skóflustungan var tekin. VF-mynd: Hilmar Bragi
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Nýr vikulegur golfþáttur á kylfingur.is og ÍNN alla miðvikudaga Horfðu í HD á Kylfingur.is