Víkurfréttir
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
Hringbraut 99 - 577 1150
vf.is
Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson
F IMMTUdagur inn 17. O KTÓ BE R 2 0 13 • 39. tölubla ð • 34. á rga ngur
Hönd í hönd á haustdögum
n Ný brú á milli grunnskólanna og Fjölbrautaskóla Suðurnesja:
CRI þrefaldar metanólframleiðslu í Svartsengi
C
FÍTON / SÍA
rá og með áramótum mun Fjölbrautaskóli Suðurnesja bjóða grunnskólanemendum að taka áfanga í íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði. Nemendum hefur boðist þetta áður en breytingin er fólgin í því að Fjölbrautaskólinn býður nú upp á námskeiðin á þeim tíma dags þegar hefðbundnu grunnskólanámi er lokið. Að mati Gylfa Jóns Gylfasonar, fræðslustjóra Reykjanesbæjar, og Kristjáns Ásmundssonar, skólameistara FS, hefur þetta nýja fyrirkomulag margvíslega kosti í för með sér fyrir grunnskólanemendur. Nemendur leggja sig frekar fram í námi á
mið- og unglingastigi til þess að komast í þessa áfanga. Jafnframt kynnast nemendur því vinnuálagi sem tíðkast í framhaldsskólum og eru þ.a.l. betur undir það menntastig búnir. Duglegir nemendur gætu jafnvel flýtt töluvert fyrir sér í námi á framhaldsstigi og ævitekjur þeirra því mögulega aukist þar sem þeir komast fyrr út á vinnumarkaðinn. Að sögn Gylfa Jóns og Kristjáns er afar ánægjulegt að samstarf milli skólastiganna sé gert markvissara með þessum hætti. Þetta sé augljóslega nemendum þeirra til hagsbóta og telja þeir að um 10% nemenda í hverjum árgangi ættu að geta nýtt sér þetta tilboð þegar fram í sækir.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
ólf manna viðgerðarte ymi frá Rússlandi hefur hafið viðgerðir á rússneskri flugvél sem hlekktist á í lendingu á Keflavíkurflugvelli í júlí. Vélin skemmdist talsvert við slysið. Flugvélin hefur verið geymd í flugskýli á Keflavíkurflugvelli síðan í sumar. Á næstunni fjölgar í viðgerðarteiminu en von er á að á þriðja tug Rússa komi að viðgerðinni. Áætluð brottför flugvélarinnar frá Keflavík er 9. desember.
Ý N N ZLU R
������� ��������� � e���.��
F
T
VE
arbon Recycling International (CRI) vinnur nú að stækkun verksmiðju sinnar við jarðvarmavirkjun HS Orku við Svartsengi og þrefaldar framleiðslugetu sína á metanóli fyrir mitt næsta ár. Nú séu framleiddar 1,7 milljónir lítra á ári en um mitt næsta ár verður framleiðslan 5,1 milljón lítra. Þá hefur CRI á teikniborðinu að byggja tífalt stærri verksmiðju á Reykjanesi en nú er starfrækt við Svartsengi.
Grunnskólanemum býðst að taka áfanga í fjölbraut
Rússarnir byrjaðir að gera við vélina
ÚRVAL FISKOG KJÖTRÉTTA OPIÐ:
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
11.00–18.00 12.00–15.00
MÁN–FÖS LAU
WWW.SHIPOHOJ.IS