Víkurfréttir 24. tbl. 39. árg.

Page 1


Afmælistiboð alla helgina 15.-17. júní

Kaffihúsið okkar á 1 árs afmæli og bakaríið er 30 ára

og af því tilefni bjóðum við uppá kaffi og kleinur á afmælisdeginum okkar 17. júní á meðan birgðir endast.

Opið

Virka daga 7:00 til 17 :30 Helgar 8:00 til 17 :00

Afmælistiboð alla helgina 15. til 17. júní af ýmsu góðgæti.

ð ó g r i r y f r i k k Kæra þa

. n i m o k l e v ð i r e v ar móttökur og n r o h a n r a B ðstaða og góð a ta á p til að ski minnstu krílunum

Hólmgarði 2 Keflavík - sími 421 5255


n n e m y r a t o R

g ó k s a t k ræ tn ö v s l e s a s ó R við

Opnunartími mán.–fös. frá 9–20 lau.–sun. frá 11–18

SÍÐA10 STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4 | Reykjanesbæ

Á SLÓÐUM TRÖLLA OG DRAUGA

Mikill áhugi var á því að fræðast um tröll og drauga í Reykjanes Geopark en um 120 göngugestir tóku þátt í göngu Útivistar í Geopark sl. fimmtudag en hún er sú fyrsta í gönguröð sumarsins. Eggert Sólberg Jónsson þjóðfræðingur og forstöðumaður Reykjanes Geopark leiddi gönguna en gengið var um næsta nágrenni Gunnuhvers og Reykjanesvita. Þetta er annað árið sem Reykja-

nes Geopark stendur fyrir gönguferðum um Reykjanesið en samstarfsaðilar verkefnisins eru Bláa lónið og HS orka. Að sögn Eggerts Sólberg er markmið verkefnisins er að kynna einstakt umhverfi og

menningu Reykjanes Geopark fyrir almenningi gegnum útivist, fróðleik og skemmtun. Næsta ganga sumarsins verður farin fimmtudaginn 14. júní en þar verður gengið á Vatnsleysuströnd með Minja- og sögufélagi Vatnsleysustrandar. Þann 23. júní verður Jónsmesssuganga Bláa lónsins og Grindavíkurbæjar,

þann 5. júlí verður gengið um Stóra Skógfell með jarðfræðingi HS orku, farið verður í fjöruferð með Náttúrustofu Suðvesturlands þann 12. júlí og hjólað um Reykjanesbæ og nágrenni með 3N 9. ágúst. Lokagangan er tónlistarganga um gömlu Keflavík með Söngvaskáldum Suðurnesja þann 23. ágúst.

Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og Bein leið hafa myndað nýjan meirihluta í Reykjanesbæ

Nýr meirihluti hafnar mengandi stóriðju Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og Bein leið hafa myndað nýjan meirihluta í Reykjanesbæ. Nýr meirihluti mun taka við á bæjarstjórnarfundi þann 19. júní nk. Helstu áhersluatriði nýs meirihluta eru að áfram verður unnið skv. þeirri aðlögunaráætlun sem í gildi er og lögbundnu skuldaviðmiði náð fyrir árið 2022. Skattheimtu verði stillt í hóf og áfram verði unnið að því að bæta og opna stjórnsýslu sem verður endurskoðuð á kjörtímabilinu. Þrjár nýjar nefndir verða settar á laggirnar, lýðheilsunefnd, framtíðarnefnd og markaðs-, atvinnu- og ferðamálanefnd. Þá verður auknum fjármunum varið í fræðslumál til þess að bæta aðbúnað og aðstöðu bæði í leikog grunnskólum.

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

Nýr meirihluti hafnar mengandi stóriðju í Helguvík og mun nýtt Framtíðarráð fjalla um starfsemina og leita lausna svo tryggja megi að atvinnuuppbygging í Reykjanesbæ sé ávallt í sátt við íbúa. Unnið verði áfram að atvinnuuppbyggingu í Helguvík með það að

leiðarljósi að nýta hafnarmannvirki og efla enn frekar kjarnastarfsemi Reykjaneshafnar. Kjartan Már Kjartansson, núverandi bæjarstjóri, verður endurráðinn. Friðjón Einarsson frá Samfylkingu verður formaður bæjarráðs og Jóhann Friðrik Friðriksson, Framsóknarflokki, tekur við sem forseti bæjarstjórnar fyrstu tvö ár kjörtímabilsins en Guðbrandur Einarsson, Beinni leið, verður forseti bæjarstjórnar seinni tvö árin. Nánar má lesa um stefnu nýs meirihluta á vef Víkurfrétta, vf.is.

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

FRÉTTASÍMINN 421 0002

Sláðu upp mexíkanskri veislu - Allar flögur frá Santa Maria með 35% afslætti

-30% NAUTAÞYNNUR FERSKT KR KG

1.959 fimmtudagur 14. júní 2018 // 24. tbl. // 39. árg.

ÁÐUR: 2.798 KR/KG

KJÖTSEL NAUTGRIPAHAKK FERSKT 8-12% FEITT KR KG

1.232

ÁÐUR: 1.759 KR/KG

-30%

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


4

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. júní 2018 // 24. tbl. // 39. árg.

Sameinað sveitarfélag tekið til starfa Sameining sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar hefur tekið gildi en nýtt sveitarfélag varð formlega til sunnudaginn 10. júní sl. Nýtt sveitarfélag hefur ekki fengið nafn, en ný bæjarstjórn mun fjalla um það og taka ákvörðun um hvert heiti þess verður. Þangað til verður til bráðabirgða notast við heitið „Sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis“. Bæjarstjórn í sameinuðu sveitarfélagi mun koma saman til fyrsta fundar innan 14 daga frá stofnun sveitarfélagsins. stofurnar voru lokaðar sl. mánudag vegna sameiginlegra funda starfsfólks, þar sem m.a. var tekið í notkun skjalakerfi fyrir hið nýja sveitarfélag. Jafnframt fór fram fundur þar sem undirbúningsstjórn sameiningarinnar afhenti nýrri bæjarstjórn verkefnið með tillögum um næstu skref. Allt starfsfólk gömlu sveitarfélaganna er nú orðið starfsfólk Sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis. Hið nýja sveitarfélag hefur fengið kennitöluna 550518-1200 og sveitarfélagsnúmerið 2510. Símanúmer eru óbreytt en unnið er að sameiningu símkerfa og upptöku nýs símanúmers.

VÍKURFRÉTTAMYND // HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

Ný bráðabirgða heimasíða fyrir hið sameinaða sveitarfélag mun birtast á næstu dögum, en heimasíður sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar verða opnar út árið 2018. Tölvupóstföng starfsmanna verða óbreytt þar til nýtt nafn sveitarfélagsins hefur verið ákveðið. Reglur, gjaldskrár og samningar Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs gilda þar til ný sveitarstjórn hefur afgreitt breytingar. Íbúar verða því ekki varir við miklar breytingar á þessum tímamótum. Starfsfólk hefur að undanförnu unnið að undirbúningi þess að sameinað sveitarfélag taki til starfa. Bæjarskrif-

Útskálar hafa lengi verið sameiningartákn í bæði Sandgerði og Garði þar sem gömlu sveitarfélögin voru bæði í Útskálasókn. Undanfarið hefur verið unnið að umhverfisbótum að Útskálum, bílastæði malbikuð og jafnað úr jarðraski sem hefur verið á svæðinu.

Er ekki kominn tími á betri tíð?

VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

845 0900

Síðasta verk bæjarins að gefa út Sögu Sandgerðis - útgáfu bókarinnar frestað í hruni og þrengingum Sandgerðisbæjar Út er komin bókin Saga Sandgerðis – Byggð í Miðneshreppi og Sandgerði 1907–2007. Bókin var formlega gefin út á fundi bæjarstjórnar Sandgerðis þann 5. júní sl. en þar var 392. og síðasti fundur bæjarstjórnar Sandgerðis. Nú heyrir sveitarfélagið sögunni til en sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis varð formlega til sl. sunnudag.

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamaður: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Sif Þorvaldsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is

Kápa bókarinnar.

Anna Ólafsdóttir Björnsson ritstýrði bókinni og afhenti Sigrúnu Árnadóttur bæjarstjóra fyrsta eintakið af bókinni. Viðstaddir voru sviðsstjórar Sandgerðisbæjar ásamt þeim sem setið hafa sem aðalfulltrúar í bæjarstjórn og þeim sem verið hafa sveitarstjórar og bæjarstjórar í Miðneshreppi og Sandgerðisbæ. Fram kom við afhendingu bókarinnar að hún hafi verið tilbúin til útgáfu árið 2008 en vegna aðstæðna sem þá sköpuðust í þjóðfélaginu, og ekki síður fjárhagsþrengingar hjá Sandgerðisbæ, var ákveðið að fresta útgáfu bókarinnar um óákveðinn tíma. Þegar svo kom að þeim tímamótum

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­ frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM MANNLÍF Á SUÐURNESJUM VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

Anna Ólafsdóttir Björnsson, höfundur Sögu Sandgerðis, tekur við blómum frá Ólafi Þór Ólafssyni, forseta bæjarstjórnar Sandgerðis. VF-myndir: Hilmar Bragi

Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðisbæjar, tekur við bókinni Saga Sandgerðis frá höfundinum Önnu Ólafsdóttur Björnsson. að Sandgerðisbær og Sveitarfélagið Garður myndu sameinast var ákveðið að ráðast í prentun bókarinnar. Allir voru hins vegar sammála um það að sú ákvörðun að fresta útgáfunni þar til nú hafi verið til þess að gera bókina enn betri. Talsvert hafi safnast af myndum síðustu ár sem séu í bókinni. Bæjarstjórn fagnaði útkomu annars bindis af Sögu Sandgerðis með sérstakri bókun. Þar þakkar bæjarstjórn höfundinum Önnu Ólafsdóttur Björnsson og ritnefndinni; Sigurði Vali Ásbjarnarsyni, Reyni Sveinssyni og Sigurði Hilmari Guðjónssyni fyrir þeirra vinnu að gerð bókarinnar. Þá þakkar bæjarstjórn Sigrúnu Árnadóttur bæjarstjóra og Guðjóni Þ. Kristjánssyni fyrir þeirra þátt við lokafrágang og útgáfu bókarinnar. Saga Sandgerðis verður boðin til sölu en bókina má kaupa á bæjarskrifstofunni í Vörðunni í Sandgerði.


FULL BÚÐ AF HM-FJÖRI! -25%

-30%

DC SVÍNALUNDIR FROSNAR KR KG

1.259

ÁÐUR: 1.798 KR/KG

KJÖTSEL LAMBABÓGSTEIK M/SALVÍU OG RÓSMARÍN KR KG

2.174

ÁÐUR: 2.898 KR/KG

-30% KJÖTSEL NAUTGRIPAHAKK FERSKT 8-12% FEITT KR KG

NAUTAÞYNNUR FERSKT KR KG

-30%

1.959

ÁÐUR: 2.798 KR/KG

1.232

ÁÐUR: 998 KR/KG

-50% 75

-30%

699

ÁÐUR: 1.759 KR/KG

BÖKUNARKARTÖFLUR KR KG

HM KJÚKLINGABITAR BLANDAÐIR KR KG

-23%

SS NAUTGRIPAHAMBORGARAR 4 X 120G 16-20% FITA KR PK

691

ÁÐUR: 898 KR/PK

m u n k i e l r fi y i t æ g Ítalskt góð ÁÐUR: 149 KR/KG

-20%

Tilboðin gilda 14. - 17. júní 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

www.netto.is


6

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. júní 2018 // 24. tbl. // 39. árg.

LANDVARSLA Á REYKJANESI

Heimilissorp og utanvegaakstur vandamál Ásta Davíðsdóttir og Hanna Valdís Jóhannsdóttir eru landverðir á Reykjanesi Undanfarin misseri hafa landverðir verið starfandi í Reykjanes UNESCO Global Geopark og er það í fyrsta sinn sem landvarsla fer fram utan við Reykjanes fólkvang þar sem landvörður hefur starfað um árabil. Stöðugur straumur ferðamanna allt árið um kring hefur gert það að verkum að aukið álag er á viðkvæmum svæðum en Reykjanesfólkvangur er t.d á rauðum lista Umhverfisstofnunar yfir ástand friðlýstra svæða en þar er utanvegaakstur mikið vandamál allt árið um kring. Stjórn Reykjanes Geopark hefur sett sér það markmið að efla landvörslu á Reykjanesskaga og hefur óskað eftir heimild í fjárlögum að ráða landvörð á Reykjanesskaga í heils árs stöðu. Þær Ásta Davíðsdóttir og Hanna Valdís Jóhannsdóttir voru ráðnar til starfa í september á síðasta ári á vegum Umhverfisstofnunar og höfðu þær aðsetur á skrifstofu Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja, en þar starfar jafnframt Reykjanes UNESCO Geopark. Ráðning þeirra er þó einungis tímabundin en góð

byrjun að mati þeirra sem standa að Reykjanes Geopark. Hanna Valdís er ferðamálafræðingur og hefur starfað sem landvörður á hálendinu í tvö ár og Ásta er garðyrkju-, umhverfis- og náttúrufræðingur og hefur starfað sem landvörður í 15 ár. Þeirra fyrsta verkefni var að vinna ástandsmat fyrir svæðið auk þess sem þær sinntu gestum og öðrum hefðbundnum störfum landvarða. En hver skyldu þau vera?

Landverðir oft í miklum sam­ skiptum við gesti svæðisins

„Störf landvarða eru svipuð en þó ólík frá einu svæði til annars. Margbreytni starfsins ræðst meðal annars af fjölbreyttri náttúru, ólíkum ferðamönnum sem koma víðs vegar að og mismunandi aðstæðum á svæðunum,“ segir Ásta en land-

Vilja Ásgeir áfram sem bæjarstjóra í Vogum Rætt hefur verið við Ásgeir Eiríksson um að hann starfi áfram sem bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Vogum næsta kjörtímabil. Gert er ráð fyrir að sú ákvörðun verði staðfest á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar sem verður nú í vikunni.

Láttu okkur hugsa um bílinn þinn! Brekkustíg 42 // Reykjanesbæ // Sími 855-9595

verðir vinna fyrst og fremst á náttúruverndarsvæðum og svæðum á náttúruverndarskrá. „Við sinnum landvörslu sem felur í sér eftirlit, fræðslu og viðhald. Eftirlit getur falið í sér að skoða svæði til að sjá hvernig ástandi þau eru í og hvort til einhverra aðgerða þurfi að grípa til að vernda þau gegn frekari skemmdum eða hvort þau eru bara í góðu lagi og ekki þurfi að gera neitt sérstakt annað en að fylgjast með þeim,“ segir Hanna Valdís og bætir við að landverðir séu oft í miklum samskiptum við gesti svæðanna. „Gestir geta leitað til landvarða með ýmsar spurningar og hugleiðingar um svæði og reyna landverðir að svara þeim eftir bestu getu. Gestir geta einnig verið að leita eftir svörum við spurningum um færð, ástand vega, veður, ferðahegðun t.d. á slæmum vegum og ástand vaða.“ Þær segjast reyna að koma til skila mikilvægi réttrar og öruggrar ferða-

hegðunar í náttúru Íslands sem bæði tryggir öryggi gesta og kemur í veg fyrir náttúruskemmdir.

Heimilisrusl og utanvega­ akstur mikið vandamál

Reykjanesið hefur komið þeim á óvart og segja þær svæðið fjölbreytt en jafnframt víðfemt. Þá hafi komið í ljós að umgengni um svæðið er ekki alltaf góð. „Reykjanes er víðfemt og fagurt og því sækja það margir gestir allan ársins hring. Þarna eru mikill fjölbreytileiki allt frá stöðum sem tekur lítinn tíma að skoða yfir í gönguleiðir sem taka

nokkra daga að ganga. Það sem okkur fannst miður á þessu fallega svæði var að fólk virðist hafa hent af rusli af heimilum sínum út í náttúruna og hvað utanvegaakstur fólks á vélknúnum hjólum er mikill á svæðinu.“ Landverðirnir segja það hafa gagnast vel að hafa aðstöðu hjá Heklunni og Reykjanes UNESCO Global Geopark þar sem þær hafa fengið margar góðar ábendingar og upplýsingar. Þá nýtist vinna þeirra í stefnumótun fyrir svæðið þær sem þær geta gefið upplýsingar um brýn verkefni í tengslum við verndun náttúru Reykjanessins. „Eftir að hafa unnið á svæðinu finnst okkur ekki vanþörf á að hafa fimm landverði á háannatíma, tvo í Reykjanesfólkvangi og tvo utan hans og einn í afleysingar. Gott væri að hafa tvo til þrjá að vetri til þar sem einnig er mikil umferð um svæðið í skammdeginu. Það að fá tækifæri til að starfa á Reykjanesinu hefur opnað augu okkar fyrir fegurð og fjölbreytileika svæðisins og höfum við notið þess að kynnast nýju svæði og nýju fólki“. Þar sem fengist hefur framlag til landvörslu á Reykjanesi árið 2018 mun Ásta Davíðsdóttir halda áfram landvörslu á svæðinu en nýr starfsmaður henni til aðstoðar mun bætast við í sumar og gert er ráð fyrir landvörslu á Reykjanesi eitthvað fram á vetur.

Heilsuávísunin er sveitar­ stjórninni alveg óviðkomandi – Framboðslisti sendi eldri borgurum 25.000 króna ávísun á styrk til heilsueflingar

E-listinn í Sveitarfélaginu Vogum sendi öllum eldri borgurum í sveitarfélaginu ávísanir að upphæð 25.000 krónur í aðdraganda síðustu sveitarstjórnarkosninga. Ávísunin er dagsett fram í tímann og er útgáfudagur hennar 1. janúar 2019 og útgefin af E-listanum. „Við viljum efla heilsubæinn Voga og færum því öllum eldri borgurum þessa ávísun fyrir heilsueflingarstyrk sem þú getur nýtt þegar þú kaupir þér hvers konar hreyfingu s.s. líkamsræktarkort, árgjald í golf, jóga eða annað í þeim dúr,“ segir í texta undir ávísuninni. „Heilsuávísuninni var dreift af framboði E-listans, og er því sveitarstjórninni alveg óviðkomandi. Ekkert hefur verið fjallað um málið á vettvangi bæjarstjórnar, enda ný bæjarstjórn ekki enn komið saman,“ segir Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum í skriflegu svari við fyrirspurn Víkurfrétta um ávísunina. Það er óhætt að segja að E-listinn hafi tekið talsverða áhættu í kosningabaráttunni með því að senda út 25.000 króna ávísanir fyrir heilsueflingarstyrk á alla eldri borgara í

Ávísunin sem gefin er út af E-listanum. sveitarfélaginu. Samkvæmt ávísuninni er ekki tekið fram að ávísunina þurfi að nota í sveitarfélaginu. Þeir sem taka við ávísuninni frá og með 1. janúar á næsta ári hafa ekki aðrar

upplýsingar en að hún sé gefin út af E-listanum sem þá hljóti að endurgreiða þjónustusala upphæðina. Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri gerir hins vegar ráð fyrir að meirihlutinn, sem E-listinn skipar, muni hrinda þessu máli í framkvæmd, nú þegar ný bæjarstjórn tekur til starfa, án þess þó að vita nánar um það.

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222


Þjóðhátíðardagskrá fyrir alla fjölskylduna í Reykjanesbæ

17. júní 2018

12:30 Hátíðarguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju Sr. Fritz Már Jörgensson þjónar 13:30 Skrúðganga undir stjórn Heiðabúa leggur af stað frá Keflavíkurkirkju Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leiðir gönguna 14–16 Hátíðardagskrá í skrúðgarði Þjóðfáninn dreginn að húni: Hulda Björk Þorkelsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Bókasafns Reykjanesbæjar Þjóðsöngurinn: Karlakór Keflavíkur Setning: Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Ávarp fjallkonu: Sandra Dögg Georgsdóttir, nýstúdent Ræða dagsins: Dagný Gísladóttir, verkefnastjóri Skemmtidagskrá á sviði í skrúðgarði Bryn Ballet Akademían Aron Hannes Danskompaní Bjarni töframaður Dýrin í Hálsaskógi frá Leikfélagi Keflavíkur kynna dagskrána og skemmta börnunum Skemmtun í skrúðgarði Hestateyming Hoppukastali Taekwondo-deild Keflavíkur - kasta blöðrum í pílur, kasta bolta í dósir, henda hringjum á glerflöskur, sparka í púða Júdódeild UMFN - þrautabraut Fimleikadeild Keflavíkur - Limbó og hraðabraut Sunddeild ÍRB - Kubbur/Krokket og fallhlíf Sölutjald frá Ungmennaráði körfuknattleiksdeildar Keflavíkur Sölutjald frá Skátafélaginu Heiðabúum Ljósmyndakassi

Kvölddagskrá í Ungmennagarði 20:00-22:00 Fram koma: Klaka Boys Danskompaní Bryn Ballet Akademían Ég er nóg Leikir og hjólabrettagleði í garðinum Kaffisala kl. 14:30: Kaffisala Kvenfélags Keflavíkur í Hvammi við Suðurgötu kl. 13:30–16:30: Kaffisala Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í Myllubakkaskóla kl. 13–17: Kaffisala Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í Njarðvíkurskóla Söfn og sýningar Rokksafn Íslands, Hljómahöll 11:00–18:00 ókeypis fyrir 16 ára og yngri. Duus Safnahús, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar 12:00–17:00, fjöldi nýrra sýninga, ókeypis fyrir alla.


8

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. júní 2018 // 24. tbl. // 39. árg.

TÓNLISTARHÁTÍÐIN

KEFLAVÍKURNÆTUR HALDIN Í FIMMTA SINN - stór nöfn koma fram

Margir þekktir tónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á bæjar- og tónlistarhátíðinni Keflavíkurnætur í Reykjanesbæ 14.-17. júní. Hátíðin er fimm ára í ár og hefur hún vaxið ár frá ári og orðinn stór viðburður í skemmtanalífi svæðisins. Tónlistarviðburðir eru á veitingahúsunum Ránni, H30, Paddy’s og Café Petite en miðasala fer fram í Gallery Keflavík og á midi.is. „Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi enda dagskráin mikil og fjölbreytt,“ segir Óli Geir Jónsson sem stendur að hátíðinni í samtali við Víkurfréttir. Hann hefur undanfarin fimm ár byggt upp hátíðina og prófað sig áfram með ýmsar dagsetningar og hadið Keflavíkurnætur í júní, júlí, ágúst og október. Hann hefur mikla trú á því að halda hátíðina á þessum tíma komi best út. Skólafólk sé nýkomið í frí, það séu bjartar nætur og það mæli allt með þessari tímasetningu. Í ár koma fram Stuðmenn, SSSól, Sverrir Bergmann, Amabadama, Mammút, Moses Hightower, Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur, Herra Hnetusmjör, Aron Can og fleiri frábærir tónlistarmenn en viðburðir eru á framangreindum veitingahúsum frá fimmtudagskvöldi fram á aðfaranótt sunnudags. Það eru ekki bara tónlistarviðburðir á hátíðinni. „Við bjóðum upp á allskyns viðburði vítt og dreift um bæinn, til að mynda Streetball körfuboltamót, Bílabíó í skrúðgarðinum

og síðast en ekki síðst sýnum við landsleik Íslands á móti Argentínu á 40 fermetra skjá í skrúðgarðinum í Keflavík,“ segir Óli Geir. Sigga Kling verður með Partý Bingó á Keflavíkurnóttum. Gleðin verður á Ránni fimmtudaginn 14. júní, strax á eftir Föstudagslögunum með Sverri Bergmann. Einn vinsælasti daskrárliður útvarpsþáttarins FM95BLÖ loksins á leiðinni á svið. Sverrir og Halldór Fjallabróðir spila öll bestu föstudagslögin sín og kynnir verður Auðunn Blöndal. Strákarnir koma fram fimmtudaginn 14. júní á Ránni. Stuðmenn koma fram á Keflavíkurnóttum. Þeir verða með heljarinnar dansiball föstudaginn 15. júní á Ránni. SSSól verða svo með dansleik á laugardeginum. Miða á Keflavíkurnætur er hægt að kaupa í Gallery Keflavík og á midi. is. Annars vegar er hægt að kaupa dagpassa á 4.900 krónur og þriggja daga passa (helgarpassa) á 7.500 krónur Alla dagskránna má lesa á facebook. com/keflavikurnaetur

Lilja Alfreðsdóttir opnaði afmælissýningar í Duus Safnahúsum Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra opnaði afmælissýningar Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum föstudaginn 1. júní sl. Sýningarnar eru jafnframt sumarsýningar safnanna og eru opnar til 19. ágúst. Safnið er opið alla daga 12-17. Listasafn Reykjanesbæjar opnaði í tilefni 15 ára afmælis safnsins þrjár sýningar í Duus Safnahúsum sl. föstudag. Verkin á sýningunum þremur koma öll úr safneigninni og hafa flest

komið inn á síðustu árum. Verkin eru af margvíslegu tagi, s.s. olíuverk, vatnslitamyndir, skúlptúrar og grafík og eru eftir tæplega 60 samtíma listamenn. Sýningarstjóri er Inga Þórey

Jóhannsdóttir. Þá opnaði Byggðasafn Reykjanesbæjar sýninguna „Hlustað á hafið“ í einum sala Duus Safnahúsa en safnið verður 40 ára síðar á árinu. Sýningin fjallar um náin tengsl sjómanna árabátatímans við sjóinn og fórnir þeirra við að ná í gull hafsins, sem öllu máli skipti fyrir lífsafkomuna. Sýningarstjóri er Eiríkur Páll Jörundsson.

BÓKAVÖRÐURINN SÓLMUNDUR FRIÐRIKSSON ER LESANDI VIKUNNAR Í BÓKASAFNI REYKJANESBÆJAR

„Femínískur boðskapur bókarinnar Karitas án titils talaði mjög sterkt til mín“ Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar er Sólmundur Friðriksson kennari og bókavörður í Sandgerðisskóla. Sólmundur var algjör bókaormur sem krakki þar sem móðir hans hvatti hann til lesturs og gaukaði að honum bókum. Lesturinn hefur verið misstór hluti af lífi Sólmundar síðan þá en síðustu ár hefur hann gefið lestri meiri tíma þar sem starf hans snýst meira og minna um bækur. Hvaða bók ertu að lesa núna? Ég er yfirleitt með nokkrar bækur í gangi í einu, alltaf með ljóðabók í náttborðsskúffunni og hef undanfarið verið að glugga svolítið í fræðibókum í sálfræði- og uppeldisgeiranum. Þessa stundina er ég hins vegar að lesa bókina Tvísaga eftir Ásdísi Höllu Bragadóttir, sem er mjög áhugaverð og vel skrifuð. Hver er uppáhalds bókin? Ég man ekki eftir neinni sérstakri bók sem gæti staðið ein á toppnum en ef ég mætti tilnefna nokkrar þá koma þessar fyrstar upp í kollinn: Salka Valka (Laxness), Að haustnóttum (Hamsun) og Þrúgur reiðinnar (Steinbeck). Hver er uppáhalds höfundurinn? Svo sem enginn sérstakur. Það hafa svo margir höfundar hrifið mig í

gegnum tíðina en þessa stundina er það tvímælalaust Jón Kalman Stefánsson. Hann skrifar svo magnaðan texta að það er töfrum líkast. Svo finnur maður eitthvað ódauðlegt nánast á hverri síðu, ég hef t.d. aldrei fundið eins mikla þörf fyrir að taka niður glósur eins og við lesturinn á Himnaríki og helvíti. Hvaða tegundir bóka lestu helst? Mér finnst gaman að lesa flestar tegundir bóka en skáldsögur með sögulegri skírskotun hrífa mig mest. Heillaðist snemma af suður-ameríska töfraraunsæinu hjá Gabriel Garcia Marcia Márquez og Isabel Allende. Svo hef ég frá unga aldri dregist að umfjöllunarefni þar sem manneskjan tekst á við ofurefli í lífinu. Af mörgu er að taka á því sviðinu enda slíkt mjög vinsælt umfjöllunarefni í skáldsögum.

Sólmundur var algjör bókaormur sem krakki þar sem móðir hans hvatti hann til lesturs og gaukaði að honum bókum.

Hvaða bók hefur haft mestu áhrifin á þig? Ég held að það sé illmögulegt að segja til um það sjálfur því bækur hafa áhrif á mann á svo marga vegu og mest af því ómeðvitað. En sú bók sem ég myndi segja að hafi vakið mig mest til umhugsunar í seinni tíð er Karitas án titils eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Sem faðir þriggja dætra talaði hreini og beini feminíski boðskapur bókarinnir mjög sterkt til mín. Hvaða bók ættu allir að lesa? Söguna af bláa hnettinum eftir Andra Snæ. Bók sem felur í sér lífsnauðsynlegan boðskap sem á erindi til allra jarðarbúa. Hvar finnst þér best að lesa? Í stofunni heima. Þar á ég minn stað við stóran glugga sem vísar út í garðinn. Svo fullkomnar það stundina að hafa rjúkandi kaffibolla við hendina. Hvaða bækur standa upp úr sem þú mælir með fyrir aðra lesendur? Hús andanna (Allende), Híbýli vindanna (Guðmundur Böðvarsson),

Salka Valka (Laxness), Sumarljós og svo kemur nóttin (Kalman).

von að bókina myndi reka á fjörur einhvers velviljaðs útgefanda.

Ef þú værir fastur á eyðieyju og mættir velja eina bók til að hafa hjá þér, hvaða bók yrði fyrir valinu? Þar sem ég ímynda mér að það yrði frekar leiðigjarnt að lesa alltaf sömu bókina þá myndi ég taka með mér þykka stílabók og nota tímann til að skrifa sjálfur. Senda síðan sem flöskuskeyti í þeirri

Lesandi vikunnar er samstarfsverkefni Bókasafns Reykjanesbæjar og Víkurfrétta og verður nýr lesandi valinn í hverri viku í sumar. Þau sem vilja taka þátt eða mæla með lesanda geta skráð sig á heimasíðunni sofn.reykjanesbaer.is/bokasafn eða í afgreiðslu Bókasafnsins að Tjarnargötu 12.


Fyrsti leikúunrí

á u d m Ko a n u t ö g r Hafna ð kaup! ó g u ð r og ge

14. j

HM-tilboð

þegar græni liturinn skiptir öllu máli Fullt hús af Samsung sjónvörpum í mörgum stærðum og gerðum, bognum eða beinum, bara Samsung gæði. ue65mu9005

ue55mu9005

Qe55Q7c

Qe65Q7c

299.900,-

269.900,-

249.900,-

359.900,-

ue55mu7055

ue75mu7005

189.900,-

389.900,-

ue55mu6175

ue75mu6175

129.900,-

349.900,FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

95 ÁRA

1922 - 2017

Opnunartímar: Virka daga kl. 11-18. Lokað á laugardögum í sumar.

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535

ue55mu6455

169.900,nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


10

VIĂ?SKIPTI Ă SUĂ?URNESJUM

fimmtudagur 14. jĂşnĂ­ 2018 // 24. tbl. // 39. ĂĄrg.

GEYMSLAN VARĂ? AĂ? GISTIHEIMILI -Bjarni Geir Bjarnason rekur tvĂś gistiheimili Ă­ KeflavĂ­k og hĂłtel Ă­ Vestmannaeyjum „LĂ­fiĂ° er oft ein tilviljun og mĂĄ eflaust segja ĂžaĂ° meĂ° mig Ăžegar ĂŠg fĂłr Ă­ gistihĂşsa- og hĂłtelbransann,“ segir KeflvĂ­kingurinn Bjarni Geir Bjarnason sem nĂş rekur tvĂś gistiheimili Ă­ heimabĂŚnum og svo hĂłtel Ă­ Vestmannaeyjum. Margir KeflvĂ­kingar muna eftir Bjarna Geir frĂĄ yngri ĂĄrum Ă­ verslun og ĂžjĂłnustu, m.a. sem meĂ°eiganda Ă­ StĂłrmarkaĂ°i KeflavĂ­kur og Ă­ afgreiĂ°slustĂśrfum Ă­ FrĂ­hĂśfninni. Ă Ăžessum stÜðum kunni Bjarni Geir vel viĂ° sig en hann er einn af Ăžeim sem er ĂžjĂłnustulund Ă­ blóð borin. Vill allt fyrir alla gera og veit ekki hvaĂ° nei Þýðir. Bjarni Geir er lĂŠttur Ă­ lund og eitt af ĂžvĂ­ sem hann gerir til aĂ° viĂ°halda ĂžvĂ­ er aĂ° syngja meĂ° SĂśnghĂłpi SuĂ°urnesja. „Þetta er frĂĄbĂŚr hĂłpur undir stjĂłrn Magga okkar Kjartans. Þó allir sĂŠu ĂĄhugasamir er hann lĂ­klega lĂ­miĂ° sem heldur hĂłpnum saman enda snillingur ĂĄ ferĂ°,“ segir Bjarni aĂ°spurĂ°ur Ăşt Ă­ tĂłnlistarmanninn kunna.

Ăšr geymslu Ă­ gistiheimili

FrĂŠttamaĂ°ur VF hitti Bjarna Geir til aĂ° spyrja hann Ăşt Ă­ Ăžessi nĂ˝ju ferĂ°aĂžjĂłnustuĂŚvintĂ˝ri hans en ĂĄ tveimur ĂĄrum var hann orĂ°innn hĂłteleigandi Ă­ Eyjum eftir aĂ° hafa fengiĂ° gistihĂşsabakterĂ­una Ă­ KeflavĂ­k en Ăžar rekur hann tvĂś gistiheimili. ĂžaĂ° liggur beint viĂ° aĂ° spyrja Bjarna hvaĂ° hafi rekiĂ° hann Ăşt Ă­ ferĂ°aĂžjĂłnustuna en eru ekki peningarnir Ăžar nĂşna? Hann hlĂŚr en ĂžvĂ­ er hann ekki Ăłvanur. Setur svo ĂĄ sig alvarlega svipinn Ăžegar hann byrjar aĂ° svara. „Ég hafĂ°i ĂĄtt geymslu Ă­ KeflavĂ­k Ă­ mĂśrg ĂĄr og eins skrĂ˝tiĂ° og ĂžaĂ° kann aĂ° hljĂłma Þå var hĂşn alltaf full drasli sem aĂ°rir en ĂŠg ĂĄttu. Svo ĂŠg ĂĄkvaĂ° upp Ăşr Ăžurru aĂ° selja hana og fĂŠkk pening sem ĂŠg gat notaĂ° Ă­ start til aĂ° byrja Ă­ rekstri gistiheimilis viĂ°

HafnargĂśtu 58 Ă­ KeflavĂ­k. AuglĂ˝sti ĂĄ hĂłtelsĂ­Ă°um og var allt Ă­ einu farinn aĂ° skipta ĂĄ rĂşmum og ĂžrĂ­fa. Gera eitthvaĂ° sem ĂŠg hef aldrei gert. Ég er vel giftur sjĂĄĂ°u til og Ăžetta eru verkefni sem ĂŠg hef ekki sĂŠĂ° um ĂĄ mĂ­nu heimili,“ sagĂ°i Bjarni Geir lĂŠttur og hlĂŚr. Heldur svo ĂĄfram. „Þetta byrjaĂ°i nĂş ekki meĂ° neinum lĂĄtum og ĂŠg greiddi meĂ° mĂŠr fyrstu ĂžrjĂĄ mĂĄnuĂ°ina en Ăžetta fĂłr vaxandi og ĂžaĂ° nokkuĂ° hratt. Ăžetta er mikil yfirlega, sĂłlarhringsvinna. Ăžeir sem eru Ă­ gistihĂşsabransanum Ăžekkja ĂžaĂ°. En ĂŠg var ekki ĂłsĂĄttur viĂ° og Ăžetta gekk vel. Betur en ĂŠg ĂĄtti von ĂĄ Ăžegar leiĂ° ĂĄ. Ăžetta er mjĂśg skemmtilegt og ĂĄĂ°ur en maĂ°ur veit af er maĂ°ur farinn aĂ° lĂĄna Ăştlendingum bĂ­linn og rĂŚĂ°a viĂ° Þå um heima og geima,“ segir Bjarni

Bjarni Geir fyrir utan gistiheimilin tvĂś Ă­ KeflavĂ­k og hĂłtelbĂ­l Ăşr Eyjum. VF-mynd/pket Geir sem var farinn aĂ° Ăžvo rĂşmfĂśt og skĂşra ĂĄ fyrstu dĂśgum ĂĄrsins 2016. ĂžaĂ° kom fĂĄum ĂĄ Ăłvart aĂ° ĂĄri sĂ­Ă°ar var Bjarni Geir bĂşinn aĂ° kaupa nĂŚsta hĂşs, eldra einbĂ˝lishĂşs viĂ° HafnargĂśtu 56 Ă­ KeflavĂ­k. Ekkert hik ĂĄ okkar manni en Ă­ Ăžessu gistiheimili Ăžar sem meĂ°al annars hefur veriĂ° leigubĂ­lastÜð og efnagerĂ° Ă­ viĂ°byggingunni sem nĂş er horfin eru sjĂś herbergi en Ă­ hinu hĂşsinu eru einnig sjĂś. Bjarni Geir segir aĂ° hann hafi notast mikiĂ° viĂ° Ăžekktar hĂłtelvefsĂ­Ă°ur ĂĄ borĂ° viĂ° Booking en hafi bĂŚtt Expedia fljĂłtlega viĂ° og Ăžannig hafi eftirspurnin aukist, sĂŠrstaklega hjĂĄ BandarĂ­kjamĂśnnum. „Ég er bĂşinn aĂ° lĂĄta teikna fyrir mig viĂ°byggingu viĂ° hĂşsiĂ° Ăžar sem EfnagerĂ° Austurlands var Ă­ gamla daga, 15 til 18 Ă­búðir ĂĄ Ăžremur hĂŚĂ°um. ĂžaĂ° myndi

Útsýnið úr svÜlunum frå Hótel Eyjum.

styrkja reksturinn enn frekar og ĂŠg er aĂ°eins aĂ° sofa ĂĄ Ăžeirri hugmynd.“

Allt er Ăžegar Ăžrennt er

Allt er Ăžegar Ăžrennt er segir einhvers staĂ°ar og vinir Bjarna Geirs segja hann vera ĂĄhĂŚttufĂ­kil. Hann hlĂŚr Ăžegar hann segir frĂĄ Ăžessu en Ă­ ĂĄrsbyrjun 2017 lĂĄ leiĂ° hans til Vestmannaeyja. Og jĂş, honum var Ă­ einhverju brĂ­arĂ­i boĂ°iĂ° hĂłtel ĂĄ góðum staĂ° Ă­ Eyjum til kaups, HĂłtel Eyjar. „MĂŠr fannst Ăžetta nĂş nett galin hugmynd en ĂŠg fĂłr Ăşt Ă­ eyju og eftir aĂ° hafa skoĂ°aĂ° Ăžetta ĂĄkvaĂ° ĂŠg aĂ° slĂĄ til. Keypti hĂłtelbyggingu sem hafĂ°i veriĂ° Ă­ rekstri Ă­ mĂśrg ĂĄr meĂ° 15 herbergjum, Ăžar af sex tveggja manna stĂşdíóíbúðum. Ég fĂłr Ă­ kjĂślfariĂ° til Eyja um voriĂ° og var langt fram ĂĄ ĂĄriĂ° Ăžar. Ăžetta er skemmtilegt hĂłtel alveg niĂ°ur Ă­ bĂŚ Þó svo aĂ° fjarlĂŚgĂ°ir sĂŠu yfirleitt ekki aĂ° angra Eyjamenn. En viĂ° erum bara rĂŠtt viĂ° hĂśfnina. FĂłlk rambar inn til okkar Ăşr HerjĂłlfi. ĂžaĂ° er bara Ăžannig.“ SumariĂ° gekk vel en Bjarni Geir segir aĂ° Ăžessi Ăłvissa meĂ° LandeyjarhĂśfn og siglingar HerjĂłlfs trufli vissulega reksturinn og hann sem og fleiri hafi tapaĂ° peningum ĂĄ ĂžvĂ­. Hann lokaĂ°i hĂłtelinu Ă­ lok ĂĄrs og var meĂ° lokaĂ° Ă­ um tvo mĂĄnuĂ°i en Ă­ upphafi 2018 hefur reksturinn veriĂ° meĂ° ĂĄgĂŚtum. Japanskir loĂ°nukaupendur hafi til dĂŚmis gist hjĂĄ honum ĂĄ meĂ°an loĂ°nuvertĂ­Ă° var og svo sĂŠu bĂłkanir mjĂśg góðar langt fram yfir sumar. Bjarni segir aĂ° margar rĂĄĂ°stefnur Ă­ Eyjum

hafi hjålpað til og svo er sumarið alltaf mjÜg sterkt og margir viðburðir í menningu og íÞróttum dragi margt fólk å staðinn. Hann hefur í hyggju að byggja við hótelið, gera alvÜru móttÜku og utanåliggjandi lyftu úr gleri Þannig að hún verði nokkurs konar útsýnislyfta.

MagnaĂ°ur staĂ°ur

ViĂ° spyrjum hann Ăşt Ă­ reksturinn Ă­ Eyjum. „Ég sĂŠ um morgunmatinn,“ svarar hann aĂ° bragĂ°i og brosir. „Ég sameina frĂĄgang gesta ĂĄ greiĂ°slum og morgunmatinn. ĂžaĂ° fer ĂĄgĂŚtlega saman. ĂžaĂ° hefur veriĂ° mikil ĂĄnĂŚgja meĂ° morgunmatinn og viĂ° hĂśfum fengiĂ° mjĂśg góðar umsagnir. ĂžjĂłnustulundin maĂ°ur, hĂşn skiptir miklu mĂĄli og ĂŠg ĂĄ nĂłg af henni.“ Bjarni segir aĂ° ferĂ°amennska sĂŠ ÜðruvĂ­si Ă­ Eyjum en ĂĄ SuĂ°urnesjum. FerĂ°amenn sem komi til Eyja og ĂŚtli sĂŠr bara aĂ° stoppa stutt Ă­lengist iĂ°ulega og taki auka nĂłtt eĂ°a tvĂŚr Ăžegar Ăžeir sjĂĄ og byrja aĂ° upplifa staĂ°inn. „Þetta er nĂĄttĂşrulega magnaĂ°ur staĂ°ur og engum lĂ­kur en ĂžaĂ° er ReykjanesiĂ° lĂ­ka. ViĂ° hĂśfum fundiĂ° fyrir ĂžvĂ­ aĂ° ferĂ°amenn eru farnir Ă­ auknum mĂŚli aĂ° gista Ăžar lengur eĂ°a jafnvel alveg og keyra ĂžaĂ°an ĂĄ Þå ferĂ°amannastaĂ°i sem Ăžeir vilja. GistimĂśguleikar hafa aukist Ă­ og viĂ° KeflavĂ­k og hĂŚgt aĂ° velja Ăşr góðri flĂłru. En almennt eru Ăştlendingar mjĂśg hrifnir af Ă?slandi, sama hvaĂ°an Ăžeir koma. ĂžaĂ° hefur veriĂ° aukning Ă­ komu BandarĂ­kjamanna og ĂŠg fann ĂžaĂ° sĂŠrstak-

ELDGOS OG FERSKIR VINDAR ‚ƒƒ„…†‡ ­Âˆ ‰ † ˆ Š‹Œ‹‹ ÂŽ  Â?‚‘ Â’Â?‡…„ “ ‚­

 Â? Â? Â? Â? Â? Â?  Â

­ € Â? Â

SuĂ°urnesjamagasĂ­n fimmtudagskvĂśld kl. 20:00 ĂĄ Hringbraut og vf.is

ÞÚ GETUR L�KA HORFT à Þà TTINN à VF.IS � TÖLVUNNI E�A SNJALLTÆKINU

Viltu auglýsa í ÞÌttinum?

Hafðu samband við auglýsingadeild í síma 421 0001


VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. júní 2018 // 24. tbl. // 39. árg.

Suðurnesjahópur á leið á Þjóðhátíð með Bjarna Geir.

Það hafa nokkrir þjóðkunnir gestir gist hjá Bjarna Geir í Eyjum.

Með Suðurnesjamenn í sólarhrings Þjóðhátíð Bjarni Geir segir þegar hann er spurður út í margar hátíðir í Vestmannaeyjum að heimamenn líti margir á Goslokahátíð sem sína hátíð en hún er mánuði fyrr en Þjóðhátíð. Margir Eyjamenn fari upp á land á Þjóðhátíð. Stemmningin sé frábær á báðum hátíðum en hann sjálfur hefur nokkur undanfarin ár verið með sólarhringsferð á Þjóðhátíð fyrir Suðurnesjamenn. „Ég fékk rútu hjá Hópferðum Sævars og fór fyrst fyrir nokkrum árum. Ég næ í hópinn í Keflavík á sunnudagsmorgni og kem þeim út í eyju á rútunni lega þegar ég fór að nota Expedia hótelvefinn en svo er líka aukning í Asíufólki. En auðvitað hjálpar ofur sterk króna okkur ekki.“ Það er ekki hægt að hitta Bjarna Geir öðruvísi en að spyrja hann út í Eyjamenn og muninn á því að vera þar og á Suðurnesjum. Hann er ekki lengi að svara þeirri spurningu. „Eyjamenn eru allt öðruvísi þenkjandi en við

þar sem fólk hefur griðastað þennan sólarhring og skila hópnum svo aftur til baka um sólarhring síðar. Þetta hefur gengið vel og ég á von á því að vera með tvær rútur núna. Ég græja sem sagt allan pakkann með miða í dalinn og við fylgjumst með brekkusöngnum á sunnudagskvöldi sem er hápunktur hátíðarinnar. Það er ótrúlega skemmtilegt að fylgjast með því þegar dalurinn er tendraður eftir brekkusönginn. Algerlega einstök upplifun,“ segir Bjarni Geir.

uppi á landi. Stressið á Eyjunni er miklu minna þó fólki vinni mikið. Hér kemur píparinn bara þegar hann getur. Svo eru fleiri sérvitringar í Eyjum,“ segir okkar maður og skellir upp úr en bætir því við að hann hafi nú fengið viðurnefnið „Eyjagleypir“ fljótlega eftir komuna til Eyja. En svona í lokin spyrjum við Bjarna Geir hvort maður þurfi ekki að vera

vel giftur til að geta verið í svona ævintýrum. Engin hlátur núna heldur alvarlegur svipur á okkar manni í lokasvarinu: „Ég hef lent í ýmsu á ævinni en konan mín er minn heimaklettur og hefur umborið mig í öll þessi ár. Við höfum eignast fjögur börn og barnabörnum fjölgar og erum alsæl.“ pket@vf.is

Bjarni Geir sér um morgunverðarhlaðborðið. Hér eru gestir frá Suðurnesjum í góðum gír.

AUGLÝSINGASÍMI VÍKURFRÉTTA ER

421 0001

Skoðaðu ótrúleg tilboð í Húsasmiðjublaðinu á husa.is

HM TILBOÐ

999

kr

1.990 kr

Sýpris 80-100 cm. 10327160

Stjúpur, 10 stk.

999

kr

20-30% afsláttur

af ÖLLUM Nilfisk háþrýstidælum

25% afsláttur

af ÖLLUM hreinlætistækjum

11

HM TILBOÐ

25.990 36.990 kr

kr

Gasgrill 3000393

25% afsláttur af ÖLLUM garðhúsgögnum

HM tilboðsveisla Húsasmiðjunnar


12

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. júní 2018 // 24. tbl. // 39. árg.

Þrjátíu ára skógrækt við Rósaselstjarnir

– hæstu tré á sjötta metra

Árið 1988 hóf Rotaryklúbbur Keflavíkur að gróðursetja við Rósaselstjarnir. Þá var svæðið enn innan girðingar og vaktað af Varnarliðinu og því þurfti leyfi frá Varnarliðinu til að fara á svæðið til gróðursetningar. Konráð Lúðvíksson læknir hefur tekið þátt í gróðursetningunni í öll þessi ár, enda með græna fingur og áhugasamur um uppgræðslu á svæðinu. Í samtali við Víkurfréttir sagði Konráð að fyrsta verkið fyrir 30 árum hafi verið að fara með vörubíl í Heiðmörk ofan Reykjavíkur og sækja þangað lúpínu sem hafi verð sett niður við Rósaselstjarnir. Hún hafi verið grunnurinn að því sem þarna er í dag og myndað bæði jarðveg og skjól. Rotarymenn úr Keflavík hafa árlega gróðursett 300 trjáplöntur á svæðinu og því hafa verið sett niður 9000 tré

af klúbbnum þessa þrjá áratugi. Fleiri hafa komið að gróðursetningu á svæðinu. Þannig hefur Oddfellowreglan komið að gróðursetningu við tjarnirnar, einnig Vímulaus æska og Lionessur. Þá er Fjölbrautaskóli Suðurnesja með svæði við tjarnirnar í fóstri og Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti, setti niður plöntur við Rósaselstjarnir og þar er lundur í hennar nafni. Eftir að malbikaður göngu- og hjólreiðastígur var lagður frá Eyjabyggðinni í Keflavík og að Flugstöð Leifs Eiríkssonar er útivistarsvæðið við Rósaselstjarnir orðið mun aðgengilegra. Áður hafi þarna bara verið hálfgerður jeppaslóði en nú sé auðveldara að koma aðföngum að svæðinu og hugmyndir eru uppi um frekari uppbyggingu við tjarnirnar. Áhugi sé fyrir því að leggja stíg kringum tjarnirnar.

VIÐTAL

Í ár eru liðin þrjátíu ár síðan hafin var skógrækt við Rósaselstjarnir. Það er svæði sem er ofan byggðarinnar í Keflavík. Svæðið var innan sveitarfélagsmarka Sveitarfélagsins Garðs og tilheyrir nú sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis. Svæðið hefur hins vegar í áratugi verið vinsælt útivistarsvæði hjá Keflvíkingum og verið leynd perla sem lengi var innan flugvallargirðingar. Fólk læddist yfir eða undir girðinguna til að fara á skauta á frosnum tjörnunum.

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

Eins og áður segir er svæðið innan sveitarfélagsmarka nýs sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis þó svo það liggi aðeins nokkuð hundruð metra frá efstu byggð í Keflavík. Konráð rifjar upp að þegar menn sýndu svæðinu fyrst áhuga til skógræktar fyrir 30 árum, þá hafi heyrst áhyggjuraddir utan úr Garði að þarna væru Keflvíkingar hugsanlega að sölsa undir sig þetta svæði. Konráð segir af og frá að Rósaselstjarnir séu einkamál Keflvíkinga, þetta sé áhugavert útivistarsvæði og náttúruperla fyrir alla. Rotaryfélagar hafi aðeins gert svæðið verðmætara sem útivistarsvæði með gróðursetningu síðustu þrjá áratugi. Konráð segir að gróðursetningin á svæðinu hafi tekist vel. Þar eru hæstu

tré í dag á sjötta metra og svæðið hafi tekið miklum framförum á síðustu árum með breyttu veðurfari og betri vaxtarskilyrðum. Fyrstu trjáplönturnar á svæðinu hafi verið Tröllavíðir en nú sé meiri fjölbreytni. Í fyrstu gerðu menn ráð fyrir að 30% myndu lifa af á svæðinu. Árangurinn sé mun betri en það í dag. Sprettan sé hins vegar misjöfn, enda sé landið erfitt til að grjóðursetja í. Þar sé mikið af grjóti og jarðvegurinn tæpur en vöxturinn bara fínn, segir Konráð. Þá séu plönturnar mun betri í dag en fyrir 30 árum. Í gróðursetningu Rotaryklúbbs Keflavíkur sl. fimmtudag hafi t.a.m. verið gróðursettar 300 plöntur sem séu þriggja ára gamlar. Það skipti miklu máli, því rótarkerfi svo gamalla trjáa sé betra en á þeim yngri. Trén á svæðinu dafna ekki bara vel.

Fuglalífið hefur einnig aukist, enda margir fuglar sem sækja í skjólið frá trjánum og nálægðina við tjarnirnar. Eins og kemur fram hér að framan þá eru Rotaryklúbbur Keflavíkur og Fjölbrautaskóli Suðurnesja einu aðilarnir sem séu að setja niður trjáplöntur við Rósaselstjarnir. Konráð hvetur fleiri aðila til að koma að verkefninu og taka svæði við tjarnirnar í fóstur ef svo má segja. Það sé skemmtileg dagstund að taka þátt í gróðursetningu og gera sér svo glaðan dag á eftir. Þannig hafi Rotaryfólk gefið sér góðan klukkutíma í að gróðursetja og svo var slegið upp grillveislu og fólk gerði sér glaðan dag. Myndirnar með fréttinni tók Hilmar Bragi með flygildi yfir Rósaselstjörnum sl. fimmtudag þegar Rotaryklúbbur Keflavíkur var þar við gróðursetningu.

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma

ÓLÖF BJÖRK BJÖRNSDÓTTIR garðyrkjufræðingur Drangavöllum 6, Keflavík

lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. maí. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 14. júní kl. 13:00 Unnur Sturlaugsdóttir Margrét Sturlaugsdóttir Falur Jóhann Harðarson Davíð Eldur Baldursson Guðbjörg Huld Árnadóttir barnabörn og barnabarnabörn

HEIMILISFRÆÐIKENNSLA VIÐ GRUNNSKÓLANN Í SANDGERÐI Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða heimilisfræðikennara

Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma

Grunnskólinn er Heilsueflandi grunnskóli og vinnur eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Leiðarljós skólans eru vöxtur, virðing, vilji og vinátta og endurspeglast þau í daglegu starfi skólans. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að setja sig inn í starfshætti skólans og vinna með hópnum að því að mæta ólíkum einstaklingum með fjölbreyttum hætti.

RAGNHEIÐUR INGIBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR Stapavöllum 10, Reykjanesbæ

• Óskað er eftir fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf við Grunnskólann í Sandgerði.

lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 11. júní. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 21. júní kl. 11.

Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans www.sandgerdisskoli.is.

Halldór Reinhardtsson Þóranna Andrésdóttir Anna Bjarnadóttir Ted Wahoske Eiríkur Bjarnason ömmubörn og langömmubörn

Umsóknarfrestur er til og með 25. júní 2018. Umsóknir og ferilskrár skal senda á netfang skólastjóra: holmfridur@sandgerdisskoli.is Nánari upplýsingar veita: Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri holmfridur@sandgerdisskoli.is


Reykjanes! Dale Carnegie námskeið fyrir 13-15 ára unglinga verður haldið dagana 25. júní- 4. júlí eða 8 virka daga í röð frá kl. 13:00-16:30 í Fjölskyldusetrinu Reykjanesbæ.

Skráning í fullum gangi í síma 555-7080 eða í tölvupósti á netfangið ragnaklara@dale.is. Kynningartími þann 14. júní kl. 19:00 í Fjölskyldusetrinu Reykjanesbæ. Skráning á www.dale.is/ungtfolk

© 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc. All rights reserved. youth flyer 052918 iceland


14

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. júní 2018 // 24. tbl. // 39. árg.

Bragi byggir 24 íbúðir við Báruklöpp í Garði Byggingaverktakinn Bragi Guðmundsson ehf. hefur sótt um allar lóðirnar við Báruklöpp í Garði undir byggingu 12 íbúða í raðhúsum og 12 íbúða í parhúsum. Jafnframt fellur fyrirtækið frá fyrri umsókn um lóðir við Fjöruklöpp. Samþykkt var á síðasta fundi skipulags- og byggingarnefndar Garðs að leggja til við bæjarráð að umsækjanda

verði úthlutað lóðum númer 1–31 við Báruklöpp. Lóðirnar við Báruklöpp verða þó líklega ekki byggingarhæfar fyrr en seinni hluta ársins 2018, segir í gögnum nefndarinnar.

Tvö fyrirtæki byggja 46 íbúðir við Berjateig

Völundarhús ehf. hefur sótt um fjórar raðhúsalóðir og þrjár parhúsalóðir við Berjateig í Garði undir byggingu 20 íbúða í raðhúsum og sex íbúða í parhúsum. Samþykkt var á síðasta fundi skipulags- og byggingarnefndar Garðs að leggja til við bæjarráð sveitarfélagsins að umsækjanda verði úthlutað lóðunum 1–7, 9–15, 2–4, 6–8 og 10–12 við Berjateig undir húsin.

Þá sótti Líba ehf. um fjórar raðhúsalóðir við Berjateig undir byggingu 20 íbúða. Samþykkt að leggja til við bæjarráð að umsækjanda verði úthlutað lóðunum 17–23, 25–31 og 33–39.

Byggja geymsluhús við Kirkjubólsgolfvöll Bæjarstjórn Sandgerðis hefur samþykkt samning Sandgerðisbæjar við Golfklúbb Sandgerðis um uppbyggingu vélageymslu á Kirkjubólsvelli. Þá samþykkti bæjarstjórn viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að upp-

Klappa- og Teigahverfi í Garði verður á þessum slóðum. Þar fer brátt í hönd mikil uppbygging m.v. ásókn í lóðir í hverfinu.

Byggja 22 íbúðir við Fjöruklöpp í Garði Líba ehf. hefur sótt um sex parhúsalóðir við Fjöruklöpp í Garði undir byggingu 12 íbúða. Samþykkt var á síðasta fundi skipulags- og byggingarnefndar Garðs að leggja til við bæjarráð Garðs að umsækjanda verði úthlutað lóðunum 2–4 og 6–8. Trésmiðja Guðjóns Guðmundssonar ehf. hefur sótt um fjórar parhúsalóðir undir byggingu átta íbúða við Fjöruklöpp. Samþykkt

að leggja til við bæjarráð að umsækjanda verði úthlutað lóðunum 10–12 og 14–16. Þá hefur Brynjar Örn Svavarsson fengið Fjöruklöpp

18–20 undir byggingu parhúss. Þá hefur Völundarhús ehf. sótt og fengið samþykktar um tvær parhúsalóðir undir byggingu fjögurra íbúða við Asparteig og Bjarki Ásgeirsson ehf. hefur fengið samþykki fyrir raðhúsalóð Asparteig undir byggingu fjögurra íbúða í raðhúsi.

hæð níu milljónir króna vegna verkefnisins. Sandgerðisbær greiðir stærsta hluta byggingarinnar og notar m.a. til þess tryggingabætur vegna geymsluhúsnæðis sem eyðilagðist í bruna í Sandgerði fyrir nokkrum misserum.

Störf í boði hjá Reykjanesbæ Fræðslusvið – Kennsluráðgjafi Háaleitisskóli – Umsjónarkennari og íþróttakennari Vesturberg – Leikskólakennari Heilsuleikskólinn Heiðarsel– Leikskólakennari og deildarstjóri Tjarnarsel – Leikskólakennarar Heilsuleikskólinn Garðasel – Starfsmenn og íþróttafræðingur Leikskólinn Holt – Leikskólakennarar Akurskóli – Skólaliðar Málefni fatlaðs fólks – Umönnunarstörf á heimilum Hjallatún – Deildarstjóri og leikskólakennarar Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf.

Gert er ráð fyrir nýju hverfi sunnan við Sandgerðisveg, upp af íþróttasvæðinu. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Veita Bjargi lóðavilyrði undir 11 íbúða fjölbýli Bæjarstjórn Sandgerðis hefur samþykkt að veita Bjargi íbúðafélagi hses. lóðarvilyrði fyrir lóð á íbúðarsvæði sunnan Sandgerðisvegar sem heimili byggingu 11 íbúða fjölbýlis, með fyrirvara um gildistöku deiliskipulags sem staðfesti lóðaraf-

mörkun og byggingrétt. Þetta var samþykkt samhljóða á síðasta fundi bæjarstjórnar Sandgerðis í síðustu viku. Með lögum um almennar íbúðir var ákveðið að sveitarfélög og ríki gætu komið að fjármögnun íbúða

á leigumarkaði með framlögum til sjálfseignastofnanna eða lögaðila sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Bjarg íbúðafélag er slík sjálfseignastofnun og vinnur það að uppbyggingu almennra leiguíbúða.

FJÁRMÁLAÁÆTLUN VONBRIGÐI FYRIR SUÐURNESIN Viðburðir í Reykjanesbæ Ertu með hugmynd fyrir Ljósanótt? Ef þú lumar á góðri hugmynd að viðburði eða dagskrárlið á Ljósanótt, endilega sendu okkur línu á ljosanott@reykjanesbaer.is Myndlistarsýning Hæfingarstöðvarinnar Hæfingarstöðin verður með málverkasýningu í samvinnu við Listakonuna Tobbu á 17. júní. Sýningin verður haldin í Gallerí Tobbu Hafnargötu 18 frá kl. 16:00-20:00. Viðtöl hjá ráðgjafa SÁÁ Viðtalstímar hjá ráðgjafa SÁÁ fyrir einstaklinga sem glíma við áfengis- og vímuefnavanda og aðstandendur þeirra. Tímapantanir í Þjónustuveri í síma 421-6700.

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var samþykkt á Alþingi í síðustu viku. Áætlunin er til fimm ára eða frá 2019–2023 og sýnir markmið um tekjur og gjöld ríkissjóðs. Hún greinir einnig stöðu og horfur í efnahagsmálum og birtir okkur forgangsröðun ríkisstjórnarinnar á 34 málefnasviðum. Hér á Suðurnesjum hefur orðið fordæmalaus fólksfjölgun á fáeinum árum, sem við þekkjum öll. Þetta kallar á aukna þjónustu hjá mikilvægum stofnunum eins og Heilbrigðisstofnuninni (HSS) og lögreglunni, svo fátt eitt sé nefnt. Auk þess hafa þessar sömu stofnanir ríkissins fengið um árabil lægri fjárframlög miðað við sambærilegar stofnanir á landsbyggðinni. Þetta er mikið óréttlæti og hefur skapað vanda sem verður aðeins leystur með einum hætti, leiðréttingu á fjárframlögum. Það voru því mikil vonbrigði að sjá í fjármálaáætluninni að ríkisstjórnin ætlar ekki að leiðrétta fjárframlög til Suðurnesja.

Breytingartillaga um hækkun til Suðurnesja felld

Í ljósi þess ákvað undirritaður að flytja breytingartillögu við fjármálaáætlunina. Tillagan gerir ráð fyrir samtals 700 milljón kr. aukafjárveitingu til Suðurnesja næstu fimm árin. Skiptist hún þannig: 93 milljónir kr. árlega til HSS, 40 milljónir kr. árlega til Lögreglustjórans á Suðurnesjum og 35 milljón kr. einsskiptisframlag til Fjölbrautaskóla Suðurnesja, svo ljúka megi fjármögnun við stækkun skólans. Tillagan er fjármögnuð með 7% af hreinum tekjum ríkissjóðs, vegna sölu á mannvirkjum á gamla varnarsvæðinu í gegnum Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar.

Svikin loforð

Því er skemmst frá að segja að tillagan var felld í þinginu af; Sjálfstæðisflokki,

Framsóknarflokki og Vinstri grænum. Þetta er í annað sinn sem undirritaður flytur tillögu á Alþingi um leiðréttingu á fjárframlögum til Suðurnesja og í annað sinn sem hún er felld. Það er orðið vel ljóst að ríkisstjórnarflokkarnir eru áhugalausir um Suðurnesin og ætla greinilega ekki að leiðrétta ranglætið. Rétt er að minna á að fyrir síðustu alþingiskosningar lofaði Framsóknarflokkurinn allt að tveimur milljörðum króna til Suðurnesja. Flokkurinn á nú formennsku í fjárlaganefnd. Suðurnesjamenn stöndum saman og mótmælum óréttlætinu! Birgir Þórarinsson Höfundur er þingmaður og situr í fjárlaganefnd Alþingis.

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222


KEFLAVÍKURNÆTUR ÞAKKA BAKJÖRLUM SÍNUM

LÉTTBJÓR

Merki


16

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. júní 2018 // 24. tbl. // 39. árg. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fór utan til Rússlands til að leika á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sl. laugardag með þotu Icelandair. Í Reykjanesbæ verður sérstaklega fylgst með þeim Arnóri Ingva Traustasyni og Samúel Kára Friðjónssyni. Þeir eru „okkar menn“ á HM. Alfreð Finnbogason er einnig í uppáhaldi hjá Grindvíkingum sem telja sig eiga talsvert í stráknum. Það var stemmning í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar landsliðið kom í flugstöðina á laugardagsmorgun og fór um borð í Herðubreið, þotu Icelandair, sem flutti landsliðið og fylgdarlið til Rússlands. Okkar menn eru í fínu standi og báðir klárir til að takast á við Argentínu á laugardaginn, 16. júní ef Heimir Hallgrímsson þjálfari kýs að kalla þá inn í liðið. Á vef Víkurfrétta, vf.is, má m.a. sjá viðtal við landsliðsþjálfarann þar sem hann lýsir kostum Arnórs og Samúels og rökstyður hvers vegna hann valdi þá til þátttöku á HM í Rússlandi.

Okkar menn farnir til Rússlands

❱❱ Stemmning og stuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við brottför

Albert Finnbogason og Arnór Ingvi Traustason.

Arnór Ingvi Traustason og Samúel Kári Friðjónsson.

GOLFKLÚBBS SUÐURNESJA 2018 NÁMSKEIÐIN:

NÁMSKEIÐ 2: 11.–15. JÚNÍ KL. 13–16 NÁMSKEIÐ 3: 18.–21. JÚNÍ KL. 9–12 NÁMSKEIÐ 4: 25–28. JÚNÍ KL. 9–12 NÁMSKEIÐ 5: 9–13. JÚLÍ KL. 9–12

NÁNARI UPPLÝSINGAR Á GS.IS

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Óskum eftir kraftmiklu fólki

Leitum eftir að ráða í matreiðslu og fólk til afgreiðslustarfa, ef þú villt vinna með kraftmiklu og skemmtilegu fólki, hefur dugnað, heiðarleika og hreinlæti sem aðalsmerki þá viljum við heyra frá þér. Sendu upplýsingar á: sverrir@kryddhusid.is

„Stefnum að því að taka færi miðjur en í fyrra.“ Gunnar Þorsteinsson, fyrirliði Pepsi-deildar liðs Grindavíkur í knattspyrnu er í Sportspjalli Víkurfrétta þessa vikuna. Grindvíkingar hafa verið að gera það gott í Pepsi-deildinni í sumar og eru sem stendur í 2. sæti deildarinnar. Gunnar svaraði nokkrum laufléttum spurningum fyrir Víkurfréttir. Fullt nafn: Gunnar Þorsteinsson. Íþrótt: Knattspyrna. Félag: UMFG. Hjúskaparstaða: Í sambandi. Hvenær hófst þú að stunda þína íþrótt? Fór á mína fyrstu fótboltaæfingu fimm ára í kjallaranum í Þórsheimilinu. Hver var fyrsti þjálfarinn þinn? Sigurlás Þorleifsson heitinn. Hvað er framundan? Stefnan er sett á að taka færri miðjur en við gerðum í fyrra. Eftirminnilegasti áfanginn á ferl-

SPORTSPJALL

GOLFSKÓLI

Tólfan kvaddi strákana okkar.

Uppáhalds... ...leikari: Terry Crews. ...bíómynd: The Lion King. ...bók: In Pursuit of Excellence. ...Alþingismaður: Amma mun húðskamma mig fyrir að nefna Sjálfstæðismann, en Palli Magg. ...staður á Íslandi: Herjólfsdalur. inum? Fyrsti landsleikur rennur seint úr minni. Hvað vitum við ekki um þig? Legg stund á nám í jarðeðlisfræði og starfa hjá HS Orku. Hvernig æfir þú til að ná árangri? Mér finnst gott að skipta æfingum í fernt: Liðsæfingar, einstaklingsæfingar, líkamlega þjálfun og huglæga þjálfun. Séu allir fjórir þættirnir ræktaðir fylgja framfarir og árangur á endanum í kjölfarið. Hver eru helstu markmið þín? Ég kýs svona yfirleitt að halda markmiðum mínum út af fyrir mig. Fólk

hefur almennt ekki áhuga á tilætlunum manns, árangur talar sínu máli. Skemmtilegasta sagan af ferlinum? Spilaði með ÍBV í Evrópukeppni á Maracana vellinum gegn Rauðu stjörnunni. Vígbúnir hermenn stóðu vörð um liðin á leiðinni út á völl og nota þurfti táknmál til að koma skilaboðum áleiðis, slík voru lætin. Ótrúleg lífsreynsla Skilaboð til upprennandi íþróttamanna: Æfið mest, æfið best. Ertu viss um að þú sért að gera eins vel og þú mögulega getur?


STÆRSTI LEIKUR SUMARSINS Á NETTÓVELLINUM FIMMTUDAGINN 14. JÚNÍ KL. 19:15 ✔ Laugi þjálfari kyn

nir liðið lki fyrir leik ✔ Grillaðir hamborg arar og kaldir drykkir í TM höllinni fyri r leik ✔ Kaffisala í TM höll inni í hálfleik ✔ Sjoppan á vellinu m opin ✔ Sala árskorta í TM höllinni fyrir stuðningsfó

ERTU SANNUR KEFLVÍKINGUR? Á nýrri heimasíðu stuðningsmanna

WWW.KEFLVIKINGAR.IS

er hægt að skrá sig fyrir greiðslum af árskortum. Árskortin er hægt að nálgast og kaupa á skrifstofu knattspyrnudeildar í íþróttahúsinu við Sunnurbraut.

WWW.KEFLVIKINGAR.IS


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

HÚH!

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

LOKAORÐ

SWEET CHILI KJÚKLINGUR

ÖRVAR Þ. KRISTJÁNSSON

Gleðilegt HM Einhverjar af mínum allra skemmtilegustu minningum úr æsku eru frá sumrinu 1986 þegar HM í knattspyrnu fór fram í Mexíkó. Þetta var í fyrsta sinn sem maður spáði raunverulega í HM og öllu því havaríi sem HM fylgir, stærsta íþróttaviðburði veraldar. Mín lið voru Englendingar (jú og Spánverjar) en það var einnig afar auðvelt að heillast af Argentínu og sérstaklega besta leikmanni þeirra, Diego Armando Maradona, sem var algjör galdramaður og langt á undan öllum öðrum á þessum tíma (væri það eflaust líka í dag – á pari við Messi) enda fór svo að lokum að Argentína varð heimsmeistari í þetta sinn. Hönd guðs, fallegasta mark allra tíma (Maradonna gegn Englandi í átta liða) og allur sá drami sem fylgdi mótinu lifir ennþá ferskt í minningunni en ekki síður allar þær stundir sem níu ára drengur átti á Stapatúninu sáluga að leika eftir hetjunum í Mexíkó. Við vinirnir fórum nær daglega á völlinn (El Stapatúnið) og tókum þá helst vítaspyrnukeppnir sem voru í miklu uppáhaldi, þá völdum við okkur lið og leikmenn til þess að framkvæma spyrnurnar þangað til að einungis eitt lið stóð eftir. Argentína (Maradonna) og Englendingar náðu yfirleitt lengst enda vandaði maður sig alltaf aðeins meira þegar um þessi lið voru að ræða. Þarna gat maður oft gleymt sér langt fram eftir kvöldi eða þangað til mamma kallaði yfir allan Hlíðarveginn eftir manni. „Ég er að koma“ kallaði maður á móti en þá var jafnvel hörkubráðabani í pípunum svo ekki var maður að flýta sér heim, það var HM í gangi! Síðan árið 1986 hefur maður ávallt fylgst náið með HM í knattspyrnu sem fer fram á fjögurra ára fresti, maður hefur í gegnum árin heillast af ýmsum liðum en manni datt varla það í hug að Ísland myndi einhvern tímann taka þátt. Nú er þessi langþráði draumur að verða að veruleika og mætum við Íslendingar liði Argentínumanna í fyrsta leik! Heimsmeistararnir frá 1986 mæta Íslandi á HM! Vill einhver klípa mig? Ég veit að umfjöllunin um HM er gríðarleg um þessar mundir (þetta á svo bara eftir að aukast), eflaust fer það í pirrurnar á einhverjum en fyrir mitt leyti þá finnst mér þetta dásamlegt. Ég elska að lesa fréttir um það hvað strákarnir eru að borða, lesa, hvaða bíómyndir þeir eru að horfa á og hreinlega bara allar fréttir af þeim…. Því þetta er eitthvað sem níu ára drengur á Stapatúninu með afar fjörugt ímyndunarafl þorði aldrei að láta sig dreyma um, Ísland á HM. Á Stapatúninu urðu Englendingar heimsmeistarar þannig að draumarnir voru ansi langsóttir á þeim tíma. Ég verð því miður ekki í Rússlandi enda fór ég á EM 2016 og lifi ennþá á því að hafa verið að Stade De France þegar Arnór Ingvi Traustason tryggði Íslandi fyrsta sigur sinn á stórmóti en ég ætla að drekka í mig alla HM stemmninguna og njóta þess til hins ítrasta hérna heima. Jafnvel þó svo að Argentína vinni okkur 6–0 þá mun ekkert skyggja á gleðina. Gleðilegt HM, þetta er að bresta á!

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

MEÐ WASABIHNETUM OG SÆTUM KARTÖFLUM

sti a l æ s Vin nn á ré t t u r i r Ginge

TILBOÐ

1.499 kr.

Verð áður 1.889 kr.

Síðumúla 17 | Lágmúla 7, í 10-11 | Austurstræti 17, í 10-11 | Fitjum, Reykjanesbæ | Leifsstöð | ginger.is

FLUTNINGASPÁ DAGSINS GARÐUR

12°

4kg

REYKJANESBÆR

40kg

SPÁÐ ER SENDINGUM UM ALLT REYKJANES SANDGERÐI

-20°

150kg

GRINDAVÍK

14°

1250kg

VOGAR

12°

75kg

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


V I LT Þ Ú V E R Ð A HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI?

Dagný starfar hjá farþegaþjónustu á Keflavíkurflugvelli. Hún er hluti af góðu ferðalagi.

SÉRFRÆÐINGUR Í HAGDEILD Isavia óskar eftir sérfræðingi með brennandi áhuga á gögnum og gagnagreiningu til starfa í hagdeild fyrirtækisins. Í starfinu felst m.a. greiningarvinna með fjárfestingartengd gögn, áætlanagerð, vinna við gjaldskrárgrunna og mælikvarða, sem og skýrslugerð. Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri hagdeildar, Guðfinnur Jóhannsson, gudfinnur.johannsson@isavia.is.

Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi (fjármál, verkfræði, tölvunarfræði) • Reynsla og/eða haldbær þekking á úrvinnslu gagna • Brennandi áhugi á gögnum og gagnagreiningu • Reynsla á sviði flugtengdrar starfsemi er kostur

Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.

S TA R F S S TÖ Ð : K E F L AV Í K O G R E Y K J AV Í K

UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A

UMSÓKNARFRESTUR: 1. JÚLÍ



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.