Víkurfréttir 28. tbl. 39. árg.

Page 1

FALLEGUR GARÐUR HJÁ HANNESI OG ÞÓRUNNI VIÐ FREYJUVELLI

Opnunartími mán.–fös. frá 9–20 lau.–sun. frá 11–18 Krossmóa 4 | Reykjanesbæ

- sjá miðopnu

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Sveitasælan á Suðurnesjum

Það er stutt í sveitalífið á Suðurnesjum og Páll Þórðarson sem býr í Norðurkoti í útjaðri Sandgerðis fær sveitasæluna í æð á hverjum degi og í landinu hans er bæði æðarvarp og kría í þúsundavís. Hestar eru líka á svæðinu og hér er Páll að huga að hryssum í Melabergi ásamt Amelíu Björk Davíðsdóttur, barnabarni sínu. VF-mynd/pket.

Möguleg lækkun fasteignaskatts í undirbúningi Eins og eigendur fasteigna í Reykjanesbæ hafa orðið varir við hefur fasteignamat hækkað mikið undanfarin misseri með tilheyrandi hækkun fasteignaskatts í krónum talið. Álagningarprósenta fasteignaskatts var 0,5% af fasteignamati 2017 en var í upphafi þessa árs lækkuð í 0,46% á íbúðarhúsnæði og úr 0,36% í 0,35% á atvinnuhúsnæði. „Alls er gert ráð fyrir í aðlögunaráætlun Reykjanesbæjar að fasteignaskattar skili 1550 milljónum í tekjur árið 2018. Í aðlögunaráætlun 2019

er gert ráð fyrir að fasteignaskattur skili samtals kr. 1750 milljónum og er nú verið að reikna út hvort og þá hversu miklu umfram það óbreytt

álagning mun skila að öllu óbreyttu. Að því loknu má búast við að álagningarhlutfall fasteignaskatts verði lækkað frekar en þó ekki meira en svo að sveitarfélagið getið staðið við tekjuöflun eins og hún er í gildandi aðlögunaráætlun og lög og reglur kveða á um,“ segir á vef Reykjanesbæjar.

Hlíðarhverfi í Reykjanesbæ. Nýir íbúar þess hverfis munu greiða fasteignagjöld á næsta ári.

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

GUÐLAUGUR HÆTTUR!

Guðlaugur Baldursson og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur hafa komist að samkomulagi um að verða við ósk Guðlaugs um að láta af störfum sem yfirþjálfari knattspyrnudeildar. Hann hefur nú þegar tilkynnt samstarfsmönnum um ákvörðun sína, en hún er tekin með hagsmuni liðsins að leiðarljósi. Guðlaugur hefur óskað eftir að láta af störfum strax og hefur stjórn félagsins falið Eysteini Haukssyni aðstoðarþjálfara að stýra liðinu tímabundið þar til að ákvörðun hefur verið tekin um framhaldið, honum til aðstoðar verður Ómar Jóhannsson. Stjórn knattspyrnudeildar virðir ákvörðun Guðlaugs og mun vinda sér strax að því að taka ákvörðun um framhald þjálfunar liðsins. Engin ákvörðun hefur verið tekin um það enn sem komið er. „Guðlaugur hefur gegnt mikilvægu hlutverki í þjálfun liðsins frá haustinu 2016 og hefur meðal annars átt stóran þátt í að koma liðinu aftur í efstu deild,“ segir í frétt frá knattspyrnudeild Keflavíkur.

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

FRÉTTASÍMINN 421 0002

FRÁBÆR HELGARTILBOÐ Í NETTÓ

-25% ÓDÝRAR FROSNAR NAUTALUNDIR fimmtudagur 12. júlí 2018 // 28. tbl. // 39. árg.

1. FLOKKUR

3.524

KR KG ÁÐUR: 4.698 KR/KG

2. FLOKKUR

2.999 KRKG

ÁÐUR: 3.998 KR/KG

-20%

-50% MANGÓ

249 KRKG

ÁÐUR: 498 KR/KG

Tilboðin gilda 12.-15. júlí 2018 www.netto.is

GRÍSARIF BBQ

1.278 KRKG

ÁÐUR: 1.598 KR/KG

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. júlí 2018 // 28. tbl. // 39. árg.

Vilja skipta um nafn á Sorpeyðingarstöð Suðurnesja Lagt er til að nafni Sorpeyðingar­ stöðvar Suðurnesja sf. verði breytt. Þetta er meðal tillagna sem fram­ kvæmdastjóri félagsins lagði fyrir stjórnarfund í júní og að tillagan verði tekin fyrir á aðalfundi Sorp­ eyðinarstöðvarinnar í ágúst næst­ komandi.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja telur forsendur brostnar fyrir áframhaldandi heitloftsþurrkun fiskafurða í verksmiðju Nesfisks ehf. að Iðngörðum 10a í Garði og hafnaði á síðasta fundi sínum umsókn fyrirtækisins um endurnýjun starfsleyfis.

Lagt er til að nafnið Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. verði aflagt og í þess stað verði tekið upp nýtt nafn á félagið; Kalka sf. sorpeyðingarstöð (Kalka, incinerator authority). Með breyttu nafni verður ekki breyting á kennitölu félagsins. Í greinargerð með tillögunni segir að í daglegu tali er félagið langoftast kallað Kalka, bæði af starfsfólki, viðskiptaaðilum og almenningi. Nafn félagsins er langt og óþjált, sér í lagi þegar um er að ræða samskipti við erlenda aðila. Einnig hefur þetta nokkuð oft valdið misskilningi hjá aðilum sem senda félaginu reikninga o.þ.h. Stjórn félagsins telur nafnabreytingu tímabæra.

Hafna endurnýjun starfsleyfis fyrir fiskþurrkun í Garði Heilbrigðisnefnd Suðurnesja telur forsendur brostnar fyrir áframhaldandi heitloftsþurrkun fiskafurða í verksmiðju Nesfisks ehf. að Iðngörðum 10a í Garði og hafnaði á síðasta fundi sínum umsókn fyrirtækisins um endur­ nýjun starfsleyfis. Nefndin samþykkti svohljóðandi bókun vegna umsóknar Nesfisks: „Heilbrigðisnefnd Suðurnesja hefur borist umsókn frá Nesfiski ehf., dags. 27. apríl 2018, um endurnýjun starfsleyfis fyrir heitloftsþurrkun að Iðngörðum 10a, Sveitarfélaginu Garði. Í greinargerð með umsókninni sem barst nefndinni þann 14. maí sl.

kemur fram að sótt sé um starfsleyfi til eins árs þar sem ný verksmiðja á Reykjanesi, sem taka á við þeirri þurrkun sem nú fer fram að Iðngörðum 10a, verði ekki tilbúin fyrr en um mitt ár 2019. Nefndin framlengdi starfsleyfi fyrirtækisins til fjögurra ára þann 6. maí 2013. Af því tilefni var eftirfarandi bókun samþykkt:

„Nefndin ítrekar að hún telur að heitloftsþurrkun fiskafurða eigi ekki að vera nálægt íbúabyggð og hvetur fyrirtækið til að íhuga aðra staðsetningu t.d. á Reykjanesi“. Á fundi sínum þann 11. maí 2017 framlengdi nefndin aftur starfsleyfið til loka maí 2018 þar sem fyrirtækið hefði fundið starfseminni stað á Reykjanesi. Starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja hafa ítrekað staðfest lyktarmengun frá verksmiðjunni, m.a. í nærliggjandi íbúðahverfi, auk þess sem fjöldamargar kvartanir þess

efnis hafi borist frá íbúum í nálægum íbúðarhúsum. Samkvæmt lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir er heilbrigðisnefndum ætlað að standa vörð um heilnæm lífsskilyrði landsmanna og vernda þau gildi sem felast í heilnæmu ómenguðu umhverfi. Að þessu virtu telur heilbrigðisnefnd Suðurnesja forsendur brostnar fyrir áframhaldandi heitloftsþurrkun í verksmiðju Nesfisks ehf. að Iðngörðum 10a og hafnar umsókn um endurnýjun starfsleyfis.“

Bæjarráð Reykjanesbæjar skorar á samningsaðila Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í síðustu viku lýsti ráðið yfir þungum áhyggjum vegna þeirrar stöðu sem uppi er í kjaraviðræðum ljósmæðra og ríkisins. Bæjarráð skorar á samningsaðila að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að ná samningum áður en hættuástand myndast í landinu.

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Árni Þór Guðjónsson, sími 421 0002, vf@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Sif Þorvaldsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@ vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­ frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Bílar geymdir í óþökk Vegagerðarinnar á áningarstað ofan Reykjanesbæjar Áningarstaður við Reykjanesbraut ofan Reykjanesbæjar á milli hringtorga við Aðalgötu og Þjóðbraut er á vegum Vegagerðarinnar. Áningarstaðurinn hefur undanfarnar vikur verið notaður til að geyma bifreiðar og er það gert í óþökk Vegagerðarinnar. „Þessi áningarstaður er á vegum Vegagerðarinnar. Ef einhverjir aðilar eru að leggja bílum þarna í atvinnu-

skyni þá er það ekki með samþykki Vegagerðarinnar. Við munum skoða málið og gera athugasemdir við við-

FLUTNINGASPÁ DAGSINS GARÐUR

REYKJANESBÆR

komandi,“ segir Svanur Bjarnason, svæðisstjóri Suðursvæðis hjá Vegagerðinni við Víkurfréttir. Þá mun Vegagerðin væntanlega setja upp skilti þarna sem takmarka leyfi til að leggja ökutækjum, segir Svanur jafnframt við fyrirspurn Víkurfrétta.

SPÁÐ ER SENDINGUM UM ALLT REYKJANES SANDGERÐI

GRINDAVÍK

VOGAR

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

12°

4kg

40kg

-20°

150kg

14°

1250kg

12°

75kg


ARÐABER 50 G

XXX KRKG

ÐUR: XXX KR/KG

ÓDÝRT OG GOTT Í FERÐALAGIÐ! ÓDÝRAR FROSNAR NAUTALUNDIR 1. FLOKKUR KR KG

3.524

ÁÐUR: 4.698 KR/KG

-25%

-20%

LAXABITAR 180 G - FROSIÐ KR STK

2. FLOKKUR

398

2.999

KR KG ÁÐUR: 3.998 KR/KG

ÁÐUR: 498 KR/STK

FRÁ SÆLKERAFISKI

-25%

-20% GRÍSARIF BBQ

1.278

KR KG ÁÐUR: 1.598 KR/KG

-50%

-25%

BJÓRGRÍS KINNAR SOUS VIDE MARINERAÐAR KR KG

TÍGRISRÆKJA

ÁÐUR: 2.298 KR/KG

ÁÐUR: 3.855 KR/KG

1.149

2.891 KRKG

MANGÓ 50% AFSLÁTTUR!

-20%

-50%

LAMBA T-BONE MEÐ RÓSMARÍN MARINERINGU KR KG

2.958

MANGÓ

249

KR KG ÁÐUR: 498 KR/KG

ÁÐUR: 3.698 KR/KG

KUCHEN MINI MUFFINS ÞRJÁR TEGUNDIR KR STK

288

ÁÐUR: 339 KR/STK

-15%

SMOKKFISKBOLIR KR KG

1.441

ÁÐUR: 1.921 KR/KG

SÚKKULAÐITERTA STÓR - 900 G KR STK

-27%

1.386

ÁÐUR: 1.898 KR/STK

-25%

-15% EMMESS TÍVOLÍ LURKUR 5 STK Í PAKKA KR PK

279

ÁÐUR: 329 KR/PK

X-TRA SÚKKULAÐIBITAKEX 150 G KR PK

149

ÁÐUR: 198 KR/PK

Tilboðin gilda 12. júlí - 15. júlí 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

www.netto.is


4

FRร TTIR ร SUร URNESJUM

fimmtudagur 12. jรบlรญ 2018 // 28. tbl. // 39. รกrg.

Ljรณsmรฆรฐravakt HSS fรฉkk gรณรฐa gjรถf Ljรณsmรฆรฐravakt HSS bรฝr svo sannarlega aรฐ gรณรฐum bakhjรถrlum รญ samfรฉlaginu รก Suรฐurnesjum. ร aรฐ sannaรฐist heldur betur รก dรถgunum รพegar mรถmmuhรณpur รบr Reykjanesbรฆ kom fรฆrandi hendi meรฐ sjรณnvarp og veggfestingar, til notkunar รก deildinni.

Sjรณnvarp Vรญkurfrรฉtta รญ sjรณnvarpi Instagram Sjรณnvarp Vรญkurfrรฉtta mun taka รพรกtt รญ IGTV eรฐa sjรณnvarpi Instaยญ gram. Innslรถg รบr Suรฐurnesjaยญ magasรญni okkar verรฐa birt samhliรฐa รก vef Vรญkurfrรฉtta, vf.is, รก fรฉsbรณk Vรญkurfrรฉtta, Youtube-rรกs Vรญkurยญfrรฉtta og รก Instagram.

โ Kann starfsfรณlk og stjรณrnendur HSS hรณpnum gรณรฐar รพakkir fyrir gjรถfina, sem mun koma aรฐ gรณรฐum notum,โ segir รญ tilkynningu frรก Heilbrigรฐisstofnun Suรฐurnesja.

Gรกfu HSS tvรฆr skutlur

Instagram hefur nรฝlega leyft allt aรฐ tรญu mรญnรบtna lรถng myndskeiรฐ รญ nรฝjum sjรณnvarpsspilara รก svรฆรฐi sem kallast IGTV. Flest innslรถg okkar รบr Suรฐurnesjamagasรญni rรบmast innan รพess ramma. Sjรณnvarp Instagram gerir rรกรฐ fyrir โ standandiโ myndskeiรฐum รก meรฐan hefรฐbundiรฐ sjรณnvarp gerir rรกรฐ fyrir โ liggjandiโ myndefni. Formiรฐ รก okkar รบtgรกfu af IGTV verรฐur aรฐ fรก aรฐ รพrรณast, รพ.e. hvort myndaรฐ verรฐur sรฉrstaklega fyrir IGTV รพar sem snรบa รพarf myndavรฉlum รก hliรฐ. www.instagram.com/ vikurfrettir/channel/

ร dรถgunum fรฆrรฐi stjรณrn Styrkrarfรฉlags HSS stofnuninni tvรฆr skutlur aรฐ gjรถf. Skutlurnar eru af gerรฐinni Sara Stedy og lรฉtta mjรถg umรถnnun sjรบklinga meรฐ skerta gรถngugetu. Styrktarfรฉlag Heilbrigรฐisstofnunar Suรฐurnesja var stofnaรฐ รกriรฐ 1975 og hefur tilgangur รพess frรก upphafi veriรฐ sรก aรฐ efla รกhuga almennings og stjรณrnvalda รก sjรบkrahรบss- og heilbrigรฐismรกlum รก Suรฐurnesjum. Fรฉlagiรฐ er รพrรฝstiafl og hefur jafnframt styrkt HSS meรฐ fjรถlda gjafa sem keyptar hafa veriรฐ fyrir รกgรณรฐa af fjรกrรถflun, einkum รญ formi sรถlu minningarkorta. Nรบ er einnig hรฆgt aรฐ styrkja SHSS meรฐ รพvรญ aรฐ hlaupa til styrktar fรฉlaginu og/eรฐa heita รก hlaupara sem รพaรฐ gera รญ Reykjavรญkurmaraรพoni ร slandsbanka.

LEIKSKร LINN HOLT HLร TUR Tร PAR FJร RAR MILLJร NIR KRร NA ร ERASMUS+ STYRK Leikskรณlinn Holt fรฉkk nรฝveriรฐ รบthlutaรฐ nรกms- og รพjรกlfunarstyrk frรก Rannรญs aรฐ upphรฆรฐ 30.385 evrur eรฐa um 3,8 milljรณnir krรณna. Styrkurinn er รบr menntahluta Erasmus+, mennta- og รฆskulรฝรฐsรกรฆtlun ESB. Heiti umsรณknar Holts er โ Skapandi bรถrn รญ starfrรฆnum heimi.โ

Stรถrf รญ boรฐi hjรก Reykjanesbรฆ Akurskรณli โ Nรกmsrรกรฐgjafi Frรฆรฐslusviรฐ โ Sรกlfrรฆรฐingur รญ 50% stรถรฐu Akurskรณli โ Skรณlaliรฐar Mรกlefni fatlaรฐs fรณlks โ Umรถnnunarstarf รก heimili fatlaรฐra barna Umsรณknir รญ auglรฝst stรถrf skulu berast rafrรฆnt gegnum vef Reykjanesbรฆjar, Stjรณrnsรฝsla: Laus stรถrf. ร ar eru jafnframt nรกnari upplรฝsingar um auglรฝst stรถrf. Hรฆgt er aรฐ leggja inn almenna umsรณkn รก sama staรฐ. ร eim er komiรฐ til stofnana sem eru รญ leit aรฐ starfsfรณlki. Almennar umsรณknir eru geymdar รญ gagnagrunni okkar รญ sex mรกnuรฐi.

Viรฐburรฐir รญ Reykjanesbรฆ Sumar รญ Reykjanesbรฆ Hรฆfileikasmiรฐja, knattspyrnunรกmskeiรฐ, Drekasmiรฐja, reiรฐnรกmskeiรฐ, lestrarleikir, fimleikanรกmskeiรฐ, sumarnรกmskeiรฐ รญ fiรฐluleik ... Enn er hรฆgt aรฐ velja รบr mรถrgum รกhugaverรฐum nรกmskeiรฐum og afรพreyingu fyrir bรถrn og ungmenni. Upplรฝsingar รก sumar.rnb.is Sumaropnun Sundmiรฐstรถรฐvar Mรกnudaga til fimmtudaga kl. 6:30 - 21:30 Fรถstudaga kl. 6:30 - 20:30 Laugardaga, sunnudaga og helgidaga kl. 9:00 - 18:00 Vekjum athygli รก nรฝrri Facebook sรญรฐu Vatnaveraldar/ Waterworld, https://www.facebook.com/sundmidstod.is

Anna Sofia Wahlstrรถm, deildarstjรณri รก Holti, og Kristรญn Helgadรณttir, leikskรณlastjรณri Holts, taka รก mรณti styrknum. Meรฐ รพeim รก myndinni er ร gรบst Hjรถrtur Ingรพรณrsson forstรถรฐumaรฐur Landskrifstofu Erasmus+ menntaรกรฆtlunar ESB.

Holt er einn af 19 leik-, grunn- og framhaldsskรณlum sem hljรณta styrk aรฐ รพessu sinni og eina stofnunin รก Reykjanesi sem fรฆr styrk. ร รณ mรก geta รพess aรฐ Skรณlar ehf. fengu styrk en รพeir reka m.a. leikskรณlann Hรกaleiti รก ร sbrรบ. ร รก hlaut Keilir Aviation Academy styrk รญ flokknum starfsmenntunar og Miรฐstรถรฐ sรญmenntunar รก Suรฐurnesjum รญ flokki fullorรฐinsfrรฆรฐslu. Erasmus+, mennta- og รฆskulรฝรฐsยญ รกรฆtlun Evrรณpusambandsins er stรฆrsta รกรฆtlun รญ heimi รก รพessu sviรฐi. ร sland fรฆr รกriรฐ 2018 um nรญu milljรณnir evra eรฐa rรญflega 1,1 milljarรฐ krรณna til รบthlutunar. ร ar af eru um 870 m.kr. til menntahlutans. Alls voru um 500 milljรณnum krรณna var รบthlutaรฐ รญ รกr, sem er meira en รกรฐur hefur veriรฐ gert. Alls 43 verkefni voru styrkt og njรณta um eitt รพรบsund einstaklingar styrksins. ร eir eru frรก skรณlastofnunum, frรฆรฐsluaรฐilum og fyrirtรฆkjum. Alls bรกrust 77 umsรณkn um styrki aรฐ upphรฆรฐ um 850 m.kr og hefur aldrei veriรฐ sรณtt um hรฆrri upphรฆรฐ.

ร ร GETUR Lร KA HORFT ร ร ร TTINN ร VF.IS ร Tร LVUNNI Eร A SNJALLTร KINU

Suรฐurnesjamagasรญn


Sumarið er í Múrbúðinni 26.490

Lavor Space 180 háþrýstidæla Grillbursti kr. 390

t Öflug rt ý og ód

Kaliber Black gasgrill

23.990

2500w, 180 bör (275 m/túrbóstút) 510 L/klst Pallahreinsir, hringbursti, felgubursti og aukaspíssar fylgja.

Frábært verð á plast- þakrennum.

Grilláhöld 3 stk. í setti kr.

3x3kw brennarar (9KW). Grillflötur 41x56cm

1.380

Sjá verðlista á www.murbudin.is

Grill yfirbreiðslur margar stærðir. Verð 4.280 -4.580

29.990 Deka þakmálning 10 lítrar

Kaliber Red gasgrill

9.990

MIKIÐ ÚRVAL

1.790

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar

7.990

Landora tréolía Col-51903 3 l.

1.980

560

40 l kr. 990

Maston Hammer Spray 400ml

1.050

Gróðurmold 20 l.

MARGIR LITIR

Maston Hammer 750ml

1.995

Blöndum A DRAUMALITIN þína!

Maston Hammer 250ml

Deka Projekt 10 innimálning, 10 lítrar (stofn A)

3.990

2500W, 160 bör (245 m/túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár stillingar: mjúk (t.d. viður), mið (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa).

4 brennara (12KW) + hliðarhella (2.5KW). Grillflötur 41x56cm

44.990

Hjólbörur 80L

Lavor SMT 160 ECO

Oden þekjandi viðarvörn 1 líter, A stofn

6.390

8.790

ag Opið laugarádlsi og letth kl. 10-16 á K janesbæ 10-14 í Reyk

DEKA SÍLAN vatnsfæla 5 lítrar

Steypugljái á stéttina – þessi sem endist

995 1 líter kr.

1.990

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Pallahreinsir 1 líter

Portúgalskir leirpottar

Mikið úrval Tilboð gildir til 8/7/2018

Reykjavík

Bio Kleen

895 5L 2.990 kr.

20%

AFSLÁTTU R


6

FRÉTTIR à SU�URNESJUM

Ertu meĂ° u g n i d n e b ĂĄ ? t t ĂŠ r f m u

fimmtudagur 12. jĂşlĂ­ 2018 // 28. tbl. // 39. ĂĄrg.

HĂ TT Ă? ĂžRIĂ?JA HUNDRAĂ? UMSĂ“KNIR Ă? HĂ SKĂ“LABRĂš Ă? byrjun jĂşlĂ­ hĂśfĂ°u borist ĂĄ ĂžriĂ°ja hundraĂ° umsĂłknir Ă­ staĂ°- og fjarnĂĄm HĂĄskĂłlabrĂşar Keilis fyrir haustiĂ° 2018 og er ĂžaĂ° sambĂŚrilegur fjĂśldi og ĂĄ sĂ­Ă°asta ĂĄri, en Þå barst metfjĂśldi umsĂłkna Ă­ nĂĄmiĂ°. Ekkert lĂĄt virĂ°ist ĂžvĂ­ vera ĂĄ ĂĄhuga ĂĄ aĂ°faranĂĄmi fyrir hĂĄskĂłla um Ăžessar mundir.

FRÉTTAS�MI V�KURFRÉTTA ER

421 0002

Nåmsråðgjafar Keilis og forstÜðumaður Håskólabrúar vinna Þessa dagana úr umsóknum og eru allir umsÌkjendur sem uppfylla skilyrði boðaðir í persónuleg inntÜkuviðtÜl. Vegna fjÜlda umsókna biður skólinn umsÌkjendur um að sýna biðlund en haft verður samband við Þå sem allra fyrst. à Þeim tíu årum sem boðið hefur verið upp å aðfaranåm til håskóla í

Keili, hafa å bilinu 150 til 200 nemendur útskrifast årlega úr stað- og fjarnåmi Håskólabrúar. Samtals hafa Þannig yfir 1.600 einstaklingar lokið nåminu og hefur mikill meirihluti Þeirra, eða um 85%, haldið åfram í håskólanåm bÌði hÊrlendis og erlendis við góðan orðstír. Boðið er upp å Håskólabrú í samstarfi við Håskóla �slands og gildir nåmið til inntÜku í allar deildir håskólans.

Keilir hefur markað sÊr sÊrstÜðu í að veita einstaklingsmiðaða Þjónustu og stuðning við nemendur. KennsluhÌttir miða við Þarfir fullorðinna nemenda, miklar krÜfur eru gerðar um sjålfstÌði í vinnubrÜgðum og eru raunhÌf verkefni lÜgð fyrir. Kannanir í Håskóla �slands å gengi nýnema

hafa sýnt að nemendur sem koma úr Håskólabrú Keilis eru meðal Þeirra efstu yfir Þå sem telja sig vel undirbúna fyrir håskólanåm. à haustÜnn 2018 er boðið upp å Håskólabrú í stað- og fjarnåmi, bÌði með og ån vinnu. Nånari upplýsingar å www.haskolabru.is

PRJÓNA� UTAN UM SÚLUR à KEFLAV�KURFLUGVELLI Prjónuð teppi hafa nú verið sett utan um tvÌr súlur í Üryggisleitarsal å Keflavíkurflugvelli. Teppin eru Þar til sýnis a.m.k. út årið í tilefni 100 åra fullveldisafmÌlis �slands. Þau eru afrakstur samvinnuverkefnis Isavia, Textílseturs �slands å BlÜnduósi, BlÜnduskóla, Húnavallaskóla, HÜfðaskóla og Concordia-håskólans í Kanada. Nemendur og starfsmenn grunnskólanna Þriggja prjónuðu å vordÜgum stykki í fånalitunum. Nemendur Concordia-håskólans saumuðu Þessi stykki saman í teppi í samvinnu við fleira åhugafólk um prjónaskap. Teppin voru síðan til sýnis å Prjónagleði sem haldin var å BlÜnduósi í

byrjun júní 2018. Verkefninu var Ìtlað að auka Þekkingu og innsýn grunnskólanemanna í sÜguna, samfÊlagið og fullveldishugtakið nú å Þessum merku tímamótum. Leitast er við að auka Þekkingu å prjóni og mikilvÌgi Þessa Þjóðararfs í sÜgu landsins um leið og Það er kynnt fyrir

Ăśllum Ăžeim fjĂślda erlendra farĂžega sem fara um KeflavĂ­kurflugvĂśll. JĂłhanna Erla PĂĄlmadĂłttir, framkvĂŚmdastjĂłri TextĂ­lsetursins, segir aĂ° upphaf verkefnisins megi rekja til Ăžess aĂ° Isavia hafi haft samband viĂ° nefnd um afmĂŚli fullveldisins meĂ° Þå hugmynd aĂ° fĂĄ sĂşlur Ă­ flugstÜðinni skreyttar Ă­ tilefni hĂĄtĂ­Ă°arhaldanna. ĂžaĂ° hafi verĂ° bent ĂĄ TextĂ­lsetriĂ° ĂžvĂ­ BlĂśnduĂłs vĂŚri orĂ°inn Ăžekktur staĂ°ur fyrir prjĂłnagraff.

FrĂĄ brautskrĂĄningu nemenda ĂĄ HĂĄskĂłlabrĂş Keilis 8. jĂşnĂ­ sĂ­Ă°astliĂ°inn.

Ljósleiðari Mílu í ReykjanesbÌ Míla å fjÜlda rÜralagna inn í hús í ReykjanesbÌ sem verða nýttar til að ljósleiðaravÌða heimilin. Síðar í sumar verður opnað fyrir pantanir å ljósleiðaratengingum fyrir um 1000 heimili í ReykjanesbÌ sem eru með rÜr frå Mílu inn í hús. à vef VíkurfrÊtta er hÌgt að nålgast tengil í samhljóða frÊtt Þar sem nålgast må upplýsingar hvaða hús verða tengd ljósleiðara mílu å Þriðja årsfjórðungi årsins.

Vantar Ăžig heyrnartĂŚki? HeyrnarmĂŚlingar, rĂĄĂ°gjĂśf og heyrnartĂŚkjaĂžjĂłnusta Ă rni HafstaĂ° heyrnarfrĂŚĂ°ingur verĂ°ur Ă­ ReykjanesbĂŚ viĂ° heyrnarmĂŚlingar, rĂĄĂ°gjĂśf og sĂślu heyrnartĂŚkja. MikiĂ° Ăşrval af hĂĄgĂŚĂ°a heyrnartĂŚkjum.

Ekki Ăžarf aĂ° fara Ă­ neinar jarĂ°vegsframkvĂŚmdir ĂĄ lóðum hĂşseigenda, heldur ĂĄ aĂ°eins eftir aĂ° koma ljĂłsleiĂ°araĂžrĂŚĂ°inum fyrir Ă­ rĂśrum og tengja. ĂžvĂ­ fylgir lĂ­tiĂ° rask. Þå hefur MĂ­la hafiĂ° framkvĂŚmdir viĂ° lagningu ljĂłsleiĂ°ara ĂĄ Ă sbrĂş og er ĂĄĂŚtlaĂ° aĂ° fyrsta ĂĄfanga Ă­ ĂžvĂ­ verkefni verĂ°i lokiĂ° Ă­ sumar. MeĂ° LjĂłsleiĂ°ara MĂ­lu fĂĄ heimilin 1 Gb/s internethraĂ°a.

NĂ˝ hverfi

Fyrir nokkrum ĂĄrum hĂŚtti MĂ­la aĂ° leggja koparlĂ­nur Ă­ nĂ˝ hverfi og hefur sĂ­Ă°an Þå lagt ljĂłsleiĂ°aralagnir Ă­ nĂ˝jum hverfum vĂ­Ă°a um land og Ăžar ĂĄ meĂ°al Ă­ ReykjanesbĂŚ. ĂžvĂ­ eiga flest heimili Ă­ hverfum sem byggst hafa upp ĂĄ undanfĂśrnum ĂĄrum aĂ° vera meĂ° ljĂłsleiĂ°aratengingu frĂĄ MĂ­lu.

ReykjanesbĂŚr - 25. jĂşlĂ­ 2018 BĂłkaĂ°u tĂ­ma Ă­ sĂ­ma 568 6880 eĂ°a ĂĄ www.heyrnartaekni.is HeyrnartĂŚkni | GlĂŚsibĂŚ | Ă lfheimum 74 | 104 ReykjavĂ­k | LandsbyggĂ°aĂžjĂłnusta | SĂ­mi 568 6880

SuĂ°urnesjamagasĂ­n

Eldri hverfi

Þå verður hafist handa við að leggja ljósleiðara til heimila í eldri hverfum í bÌnum Þar sem ekki eru til staðar rÜr og gefur Míla sÊr Þrjú år til að ljúka Því verkefni. à Þeim tíma verða Üll heimili í ReykjanesbÌ komin með ljósleiðara Mílu og geta nýtt sÊr 1 Gb/s internethraðann sem honum fylgir. Fjarskiptakerfi Mílu eru aðgengileg Üllum fjarskiptafÊlÜgum sem selja Þjónustu til einstaklinga, en Míla er heildsÜlufyrirtÌki å fjarskiptamarkaði og selur Þjónustu sína eingÜngu til fyrirtÌkja með fjarskiptaleyfi. Einstaklingar tengjast kerfum Mílu í gegnum sitt fjarskiptafyrirtÌki.


Gerðu góð kaup!

TILBOÐSDAGAR 20-40%

HELLUBORÐ

VERÐ FRÁ 71.920,-

VERÐ FRÁ 59.920,-

KÆLISKÁPAR

ÞVOTTAVÉLAR VIFTUR OG HÁFAR

HELLUBORÐ

ÞVOTTAVÉLAR

ÞURRKARAR KMK761000M BI Oven All the taste, Half the time

KMK761000W BI Oven

A succulent roast chicken, a creamy Dauphinoise, a rich beef casserole - all achieved in just half the time a conventional oven would require. The CombiQuick oven is the faster way to exceptional flavours and exciting dishes, combining hot air fan cooking with the Cooked Evenly everywhere the taste, the time With this oven, using energyAll efficiently alsoHalf means cooking efficiently. It has a new convection system succulent roast chicken, called Hot Air, which ensuresAhot air circulates evenly a creamy Dauphinoise, a rich beef casserole all achieved in just half the time a throughout the oven cavity. The result is that the- oven would require. The CombiQuick heats up faster and cooking conventional temperaturesoven can be oven is the faster way to exceptional flavours and exciting dishes, combining hot air fan cooking with the

OFNAR

BPK742220M BI Oven

UPPÞVOTTAVÉLAR

Save space without compromising on functionality Cooked This compact microwave oven allowsEvenly you to everywhere successfully cook, grill, re-heat or defrost any dish at With this oven, energy efficiently also means the same high-performance level as a largerusing model. Rare. Medium. Well done. At your command. cooking It has a new convection system As a result, you can get the most outefficiently. of your cooking calledofHot Air, which ensures hot air circulates evenly space and prepare wide chef. variety all in the one Introducing your newa sous Yourdishes new throughout thetool oven cavity. The result is that the oven search for the juiciest rack ofheats lamb,up thefaster most and tender cooking temperatures can be fillet of salmon. Use the Food Sensor to set the oven to how you want your dish cooked - rare, medium, well More Benefits : done. Without even opening the oven door, everything Save space without compromising on • An efficient way to grill, toast, crisp or brown functionality This compact microwave • A large LCD Display thatPerfect intuitively guarantees gourmet greatness every time oven allows you to results with the Food Sensor ADD STEAMcook, FORgrill, CRISPIER successfully re-heatBAKING or defrost any dish at using the ovens recipe assist function. the same high-performance level as a larger model. Thanks to the Food Sensor of this oven you • The Safe to touch plus door keeps the outside of the As door at a low In addition to allcan yourget standard oven the a result, you can the most outfunctions, of your cooking temperature. measure the core temperature fromand the prepare center PlusSteam button of inayour this oven adds space wideSteamBake variety of dishes all in steam one dish during the cooking process. Sobeginning you get the at the of the baking process. The steam perfect results everytime. cooking keeps the dough moist on the surface to create a golden color and Technical Specs : Product Description : tasty crust, while the heart Features : More Benefits : • Compact built-in oven • Product Installation : Built_In AEG944 440 • An efficient way to grill, toast, crisp066 or brown •Oven with integrated microwave •Product Typology : BI_Oven_Electric A self-cleaning oven Perfect results with the Food Sensor function •Product Classification : Statement • A large LCD Display that intuitively guarantees gourmet greatness every time the ovens assist function. Withusing one touch of therecipe Pyrolytic cleaning function, dirt, Thanks to the Food Sensor of this oven you can •Microwave power: 1000 Watt •Type : Compact grease and food residue in the oven isthe converted into measure core temperature from the center of your •Oven cooking functions: Bottom, Fan + •Installation : BI The you Safecan to touch keeps the the doorSo at a lowget the ash• that easilyplus wipedoor off with a damp cloth. ofprocess. dish during theoutside cooking you temperature. light, Grill, Grill + bottom, Grill + bottom •Size : 46x60 perfect results everytime. + fan, Grill + fan, Microwave, Ring + •Oven Energy : Electrical bottom + fan, Ring + fan, Top, Top + •Cooking : Microwave/Multifunction Technical Specs : Product Description : Features : bottom •Cleaning top oven : Clean Enamel •Anti fingerprint stainless steel •Cleaning oven : None More Benefits : • Product Installation : Built_In AEG944 066 470 • Compact built-in oven bottom A self-cleaning oven •Oven cavity with 2 baking levels •Nø ofmicrowave cavities •: The 1 Soft Closing •Product : BI_Oven_Electric •Oven with integrated DoorTypology system ensures a smooth and soundless door closing With one touch of the Pyrolytic cleaning function, dirt, •Fast oven heat up function function •Design family : Mastery Range •Product Classification : Statement grease and food residue in the oven is converted into •Automatic temperature proposal •Main colour steel•Type with antifingerprint : Compact •Microwave power: 1000 Watt: Stainless • A large LCD Display that intuitively guarantees gourmet every timewipe off with a damp cloth. ashgreatness that you can easily using ovens recipe assist function. •Integrated recipes •Control Panel material With Decor •Oven cooking functions: Bottom, Fan the +: Glass •Installation : BITrim •Automatic weight programs light, Grill, Grill •+Type of doors : 4 Glasses bottom, Grill +• Safe bottom •Size to Touch Top: 46x60 keeps the door cool and safe to touch •Electronic temperature regulation •Type of handle : Metal, Towel Rail Energy : Electrical + fan, Grill + fan, Microwave, Ring + •Oven •Electronic lock function •Door typeTop, bottom bottom + fan, Ring + fan, Topoven + : None •Cooking : Microwave/Multifunction More Benefits : •Time extension function •Door hinges : Drop Down Screwed bottom • Cleaning top oven : Clean Enamel Features : Technical Specs : Product Description : • The Soft Closing Door system ensures a smooth and soundless door closing •Drawer : No •Electronic Child Lock safety•Oven function cavity with 2 baking levels •Cleaning bottom oven : None ••Built-in oven Product Installation AEG944 187 849 Heat and hold function Control lamps : No : Built_In•Nø of cavities : 1 •Fast oven heat••up function ••Multifunctional oven with ring•Automatic heating temperature ••Product Typology HexagonRange timer display gives you even tighter control over the precise cooking Residual heat indication Hob control : No : BI_Oven_Electric •Design family :•Mastery proposal of your dishes ••Product •element Touch Control Left frontClassification - Hob control: Statement : None •Main colour : White •Integrated recipes ••Type :- Single ••Oven cooking functions: Fan90 + weight • Safe to: Touch Electronic oven functionsBottom, overview: Rear Hob control : None •Control Panel material Glass Top keeps the door cool and safe to touch •Automatic programs ••Installation :- BI acc, Grill (40) + bottom, Grill•Electronic + bottom, temperature recipes/automatic programmes Right front Hob control : None regulation •Type of doors : 4 Glasses Grill + fan Acoustic (alter), Ring (40)Automatic +•Time fan (30°C (weight), signal, Right: 60x60 rear - Hob control : None extension••Size function •Type of handle : Metal, Retractable :Top Electrical fix), Ring fan + Child acc, Ring (70) + : Child••Oven switch off(50) only+oven, lock, Thermostat •Features Electronic Lock Energy safety :function •Technical Door type Specs bottom :oven : None Product Description : ••Cooking : Fan min. + Ring bottom + time fan, Ring + fan with•Heat Cooking displayed program, Type of timer : VCU+/OVC3000 and hold function •Door hinges : Drop Down Screwed Product : Built_In AEG944 187 852 Built-in •Anti fingerprint stainless steel ••Cleaning ovenControl : Pyrolytic Demo mode, Direct access MW- oven Electronictop Oven : VCU CMW_19P_00_CO ••to Residual heat indication ••Drawer : Installation No Product lamps Typology Multifunctional withElectronics ring heating •Oven cavity with 3 baking levels bottom oven : None function, Duration, Electronic •Cleaning Feature : 90 recipes/automatic (weight), ••Touch Control •oven ••Control :programmes No: BI_Oven_Electric • Product Classification : Statement element •Fast oven heat up function of cavities : 1Automatic temperature regulation, End, Fast heat oven•Nø Acoustic signal, switch off only: No oven, Child lock, •Electronic functions overview: 90 •Hob control Type : Single •recipes/automatic Multifunctional •oven with integrated •Meat Probe Design family :displayed Mastery Range up selectable, Favourite cooking Cooking time with••Left program, mode, :Direct programmes front -Demo Hob control None access Installation :control BI steam functions •PYROLUXE® PLUS self-cleaning •Main colour : Stainless steel antifingerprint programme, Function lock, Heat and to signal, MW-function, Duration, Electronic temperature regulation, End, (weight), Acoustic Automatic ••with Rear - Hob : None Size : front 60x60 •switch Ovenwith cooking Bottom (fs), : Glass system, 3 cycles, •oven, Control Panel material &Stainless steel mix with antihold, Keep warm with 65°Creminder extended Fast Child heat up selectable, Favourite cooking programme, Function off only functions: lock, ••Right - Hob control : None Oven65°C Energy : Electrical Bottom +time ring displayed (60) + steam (40) + fanKeep warm function fingerprint LTC, Languages/Text display, Minute lock, Heat and hold, extended with :LTC, Cooking with program, ••Right rear - Hob control None Cooking : Fan + Ring (fs), Fan + acc, Grill (40) + bottom (fs), Minute •SoftMotion™ a smooth, silent action •Type of doors 1 display, Horizontal glued, 4Top Glasses, Baking chart minder, Ovenfor light on/off selectable, Languages/Text minder, light on/off Demo mode, Direct access to :MW••stripe Thermostat :Oven Grill (fs), Duration, Grill + with fan (fs), Ring (50)temperature + fan Cleaning topResidual oven Pyrolytic when closing the door symbol Real temperature indication,function, Residual selectable, Real indication, heat indication, Electronic ••Type of timer min. :: VCU+/OVC3000 + acc, Ring (70) + bottom + fan Cleaning bottom oven : None •Automatic temperature proposal •Type of handle : (fs), Metal heat indication, Residual heat usage, Residual heat usage, time displayed, Running timeCMW_19P_00_CO temperature regulation, End, Fast heatRunning ••Electronic Oven Control : VCU Ring + bottom + fan (fs), Ring + fan • Nø of cavities : 1 •Memory function for frequently •Door typecooking bottom oven : None upused selectable, Favourite •Feature Electronics : 90 recipes/automatic programmes (weight), (fs), Ring + fan + evaporator •Acoustic Design family Mastery Range oven settings •Door hinges :(fs) Drop Down Removable, Soft :closing programme, Function lock, Heat and signal, Automatic switch off only oven, Child lock, •hold, Oven Keep cavitywarm with 365°C baking levels with •Cooking Main colour •Integrated recipes •Drawer : No extended time: White displayed with program, Demo mode, Direct access Fast oven heat•Control up function •to Control Panel material : Glass •Automatic weight programs •LTC, lamps :Minute No Languages/Text display, MW-function, Duration, Electronic temperature regulation, End, •minder, Meat Probe • Type of doors : 4 Glasses, Baking chart with symbol •Electronic temperature regulation • Hob control : No Oven light on/off selectable, Fast heat up selectable, Favourite cooking programme, Function •Real PYROLUXE® PLUS self-cleaning •lock, Type Heat of handle : Metal •Electronic lock function •Left front - Hob control : None temperature indication, Residual and hold, Keep warm 65°C extended with LTC, system, 2 cycles, with reminder • Door type bottom oven : None •Time extension function • Rear Hob control : None heat indication, Residual heat usage, Languages/Text display, Minute minder, Oven light on/off function time displayed, •selectable, Door hingesReal : Drop Down Removable, closingheat indication, •Electronic Child Lock safety function •Right front - Hob control Running Running time : None temperature indication,Soft Residual •resetable, SoftMotion™ for a codes, smooth, silent action : None •Residual Drawer : No •Heat and hold function •Right rear Set - Hob control Service &go, heat usage, Running time displayed, Running time when closing the door •Control lamps : Oven Regulation, Power on •Residual heat indication •Thermostat : Top •Automatic temperature •Touch Control •Type of proposal timer min. : VCU+ •Hob control : No •Electronic temperature regulation •Left front - Hob control : None •Electronic Oven Control : V.T10.H41.F-AP •Electronic lock •function •Rearprogrammes, - Hob control3: Pyro Nonecycles, 90 Feature Electronics : 20 Memory •Electronic Childrecipes/automatic Lock safety function •Right front - Hobsensor), control Acoustic : None Vaxtalaust programmes (weight/food •Residual heat indication •Right rearBuzzer - Hob control signal, Automatic switch off only oven, volume: None adjustable, í allt að 12 mánuði •Retractable knobs •Thermostat : Top with program, Check result, Child lock, Cooking time displayed •Type of timer min. : HEXAGON Count up timer, Day/night brightness, Demo mode, Display •Electronic Oven ControlDuration, : Hexagon 5K-T.T.P.F-DS contrast/brightness adjustable, Door lock indication, •Feature Electronics Acoustic signal, Automatic switch off only Electronic temperature regulation, End, Fast heat: up selectable, oven, Check result, Child lock (off mode), Cleaning reminder, Count up timer, Demo mode with code, Display with Symbols, Door switch for light, Duration, Electronic temperature regulation, Electronical door lock, End Time, Evaporator, Fast heat up selectable, Food sensor, Food sensor automatic switch off, Food sensor core temperature indication, Food sensor estimation, Function lock (running mode), Minute minder, Oven light on/off selectable, PlusSteam, Pyrolytic cleaning (2 cycles), Pyrolytic

BPK552220W BI Oven

RYKSUGUR VERÐ FRÁ 11.920,-

RYKSUGUR

SMÁTÆKI

VERÐ FRÁ 55.920,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

95 ÁRA

1922 - 2017

Opnunartímar: Virka daga kl. 11-18. Lokað á laugardögum í sumar.

OFNAR

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535

nýr vefur Netverslun

Greiðslukjör


8

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. júlí 2018 // 28. tbl. // 39. árg.

Hannes og Þórunn á sólpallinum sínum með tehúsið í forgrunni.

Fallegur garður sem má njóta allt árið

KÍKT Í GARÐINN TIL HANNESAR FRIÐRIKSSONAR OG ÞÓRUNNAR BENEDIKTSDÓTTUR VIÐ FREYJUVELLI Í KEFLAVÍK Garður Hannesar Friðrikssonar og Þórunnar Benediktsdóttur við Freyjuvelli í Keflavík er einn af fallegri görðum Suðurnesja. Mikil vinna hefur verið lögð í hann á síðustu árum. Það hafa hins vegar ekki verið margir dagar til að njóta garðsins í sumar en þegar sólin sýndi sig í fyrsta skipti af einhverri alvöru í júní tóku Víkurfréttamenn hús á þeim hjónum í fallega garðinum þeirra. Þau Hannes og Þórunn voru eiginlega sammála um að Hannes ætti garðinn. Hann væri hans sköpunarverk og Þórunn sagðist frekar vera eins og „tólfan“ sem hvetur Hannes áfram í því sem hann er að gera. „Ég geri bara það sem mér er sagt að gera og svo fer ég út í garðinn að vinna,“ segir Hannes. „Ég gef honum kaffi og stundum bjór og hvet hann áfram,“ segir Þórunn. Hannes tekur undir það að hann verði viljugri til garðverka þegar bjórinn er í boði.

Fékk tiltal frá bæjarritaranum

Hannes og Þórunn keyptu húsið við Freyjuvelli árið 2004 og fyrstu tvö árin fóru í að halda í það sem var fyrir en svo hafi hlutirnir farið að gerast. Hannes hafi í mesta sakleysi farið og heilsað upp á nágranna sinn sem á þeim tíma var einnig bæjarritari Reykjanesbæjar. „Ég var bara saklaus maður úr Kópavogi og fór og kynnti mig og hann kynnti sig. Hann gekk út fyrir dyrnar hjá sér og sagði að hér þyrfti ýmislegt að gera,“ segir Hannes sem fékk ábendingu um að rífa þyrfti í burtu steinkistu við húsið og gera planið sómasamlegt. Hannes sagði eins gott að hlusta á bæjarritarann og hann hafi fljótlega farið í að rífa steinkistuna og flísalagt planið. Einnig hafi hann rifið í burtu hekk framan við húsið og ætlaði að láta það nægja. Hannes segir að garðurinn hafi strax byrjað að þróast utanfrá og inn í garðinn með smá aðgerðum hingað og þangað. Trjám og plöntum var stungið niður um allan garð og sólpallurinn stækkaði í allar áttir. Hannes segist hafa verið með bogadregnar hugmyndir. Hann er innanhússarkitekt og því ráðist í að teikna upp garðinn og hafist handa við smíðavinnuna. Hann

vildi líka vita hvort hann gæti smíðað bogadregið. „Mér tókst það nú,“ segir hann þar sem hann gengur með útsendurum Víkurfrétta um sólpallinn. Við pallinn er myndarlegt tehús. Það er mikið notað til að drekka kaffibolla að morgni dags og nýtist í raun til að lengja tímann í garðinum. Tehúsið megi nota allt árið, löngu áður en garðurinn er kominn í blóma og langt inn í veturinn. Tehúsið veitir líka skjól og hlýju löngu eftir að sólin er farin handan við hornið. Það er ekki bara mikill gróður í garðinum hjá Hannesi og Þórunni því hann er líka skreyttur með fjörugrjóti sem bæði er sótt í Hafnir og á Garðskaga.

Má ekki sjá garðyrkjustöð

Spurður um plönturnar í garðinum segist Hannes ekki mjög fróður um þær. Þegar hann sé spurður út í nöfn þeirra, segist hann þekkja plöntuna en muni bara ekki hvað hún heitir.

Glæsilegur garðurinn við Freyjuvelli í Keflavík. Spurður hversu margar tegundir plantna séu í garðinum þá svarar Hannes því til að þær séu örugglega yfir 100. Hannes segist reyndar eiga við vandamál þegar kemur að plöntum því hann megi helst ekki aka framhjá garðyrkjustöð. Hann þurfi alltaf að stoppa til að kaupa eitthvað nýtt og spennandi sem hann setji svo niður þegar Þórunn sjái ekki til.

Kryddjurtir eru ræktaðar í gróðurhúsinu.

„Í byrjun var ég bara að setja niður það sem mér þótti fallegt,“ segir Hannes. Sumt af því hafi lifað áfram, annað hefur fengið að víkja. Í garði þeirra hjóna eru mörg há tré og Hannes segir það sanna að það grær vel á Suðurnesjum, enda hafi veðurfræðingur sem Hannes ræddi við staðfest að vorið hefjist um mánuði fyrr á Suðurnesjum og haustið standi lengur en annars staðar á landinu. Það mæli því allt með garðrækt hér suður með sjó. Hannes segir að sumarið hafi sinn sjarma í garðinum en það hafi einnig haustið og veturinn. „Það eru últra seríuglaðir menn hér á svæðinu og þegar þú ert búinn að stinga seríu í samband í svona garði þá fer allt í einu líka að vera gaman í nóvember og desember,“ segir Hannes. Grasið í garðinum vekur athygli Víkurfréttamanna og Hannes staðfestir að það liggi mikil vinna á bakvið það. Hann gangi um garðinn á sérstökum gaddaskóm til að gata grassvörðinn og hleypa súrefni til rótanna. Þá sé mosatætarinn óspart notaður og borinn sandur í grasið með reglubundnum hætti. Í gróðurhúsi á bakvið bílskúrinn er Þórunn með ræktun á kryddjurtum

og þangað inn fær Hannes einnig að stigna plöntum sem hann er að rækta áður en þær fara í sjálfan garðinn. Inni í gróðurhúsinu er góður hiti yfir sumartímann og yfir vetrarmánuðina fær gróðurhúsið einnig hita frá eimbaði í bílskúrnum.

Hlaðið grill í bílskúrnum

Talandi um bílskúrinn, þá hefur heimilisbíllinn ekki komið þar inn í mörg ár. Í skúrnum er fjölnota aðstaða. Þar er vinnustofa og þar má einnig slá upp veislum því inni í skúrnum hefur Hannes hlaðið grill þar sem auðveldlega má grilla átta læri samtímis. Grillið er af brasilískri fyrirmynd og er mikið notað að sögn þeirra Hannesar og Þórunnar. Þau fái oft fjölskylduna í mat og þá hafi grillið einnig komið að góðum notum þegar þau buðu til sín fjölmenni þegar þau svo giftu sig óvænt í garðinum góða. Þau eigi því margar og ljúfar minningar úr garðinum sínum við Freyjuvelli.

VIÐTAL Páll Ketilsson pket@vf.is

SJÁIÐ SKEMMTILEGT INNSLAG ÚR HEIMS


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. júlí 2018 // 28. tbl. // 39. árg.

9

Sólpallurinn og tehúsið eru mikið notuð allt árið.

Mikil vinna hefur verið lögð í grasið í garðinum.

Á grillinu má auðveldlega grilla átta læri samtímis.

R HEIMSÓKN VÍKURFRÉTTA Í GARÐINN HJÁ HANNESI OG ÞÓRUNNI Í SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA Á VEF VÍKURFRÉTTA, VF.IS


10

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. júlí 2018 // 28. tbl. // 39. árg.

NÝR HAFNAVEGUR TEKUR Á SIG MYND

Íslenskir aðalverktakar hf. áttu lægsta tilboð í gerð nýrrar vegtengingar Hafnavegar við Reykjanesbraut, við hringtorg nærri Fitjum. Alls bárust fjögur tilboð og buðu Íslenskir aðalverktakar tæpar 118,9 milljónir króna í verkið. Er það 86,7% af áætluðum verktakakostnaði, sem hljóðaði upp á 137 milljónir. Framkvæmdin við nýju vegtenginguna er farin að taka á sig mynd en verkið felst í nýbyggingu vegarins á um 850 m löngum

kafla, og lokun á núverandi gatnamótum Reykjanesbrautar og Hafnavegar vestan við hringtorgið, með tilheyrandi rifi mal-

Á 155 km hraða á Grindavíkurvegi

Mætti rúllandi dekki á Reykjanesbraut

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært tuttugu ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 155 km hraða á Grindavíkurvegi þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Þá voru fáeinir ökumenn teknir úr umferð vegna gruns að þeir ækju undir áhrifum vímuefna. Loks voru höfð afskipti af rúmlega þrítugum ökumanni sem reyndist aldrei hafa öðlast ökuréttindi.

Ökumaður, sem var á ferð við Kúagerði á Reykjanesbraut áleiðis til Keflavíkur í vikunni sem leið, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að dekk kom rúllandi úr gagnstæðri átt og lenti á framstuðara bifreiðar hans. Skýringin á þessu var sú að dekk hafði losnað undan bifreið á sömu slóðum, sem ekið var í átt til Reykjavíkur, skoppað yfir á hinn vegarhelminginn og hafnað á fyrrnefndu bifreiðinni. Ekki urðu nein meiðsl á fólki en fjarlægja þurfti aðra bifreiðina með dráttarbifreið. Fleiri umferðaróhöpp hafa orðið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum en engin þeirra meiri háttar.

Fíkniefni fundust við húsleit Ökumaður á þrítugsaldri sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði aðfararnótt sl. fimmtudags vegna gruns um fíkniefnaakstur reyndist hafa ýmislegt fleira á samviskunni. Í kjölfar viðræðna lögreglu við ökumanninn var ákveðið að fara í húsleit á heimili viðkomandi að fenginni heimild. Þar fundust meint fíkniefni, amfetamín, kókaín, svo og sterar á víð og dreif í húsnæðinu. Einnig hnífur og loftbyssa.

Köttur kom í handfarangri frá Hamborg Athugull farþegi um borð í flugvél frá Hamborg til Keflavíkur á dögunum tók eftir því rétt fyrir lendingu að í næstu sætaröð ferðaðist drengur með kött í handfarangri. Farþeginn lét tollverði vita og gátu þeir stoppað ferðir fólksins sem ætlaði sér að stoppa á Íslandi í nokkra daga. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Dýravaktar Matvælastofnunar. Var farþegunum gert ljóst að ekki væri heimilt að taka með sér gæludýr á þennan hátt inn í landið og ákváðu þau í kjölfarið að breyta ferðaáætlun sinni og halda strax af landi brott með köttinn. „Sjúkdómastaða dýra á Íslandi er einstaklega góð og það er frábært ef við öll leggjumst á eitt að halda því áfram þannig,“ segir á síðu Dýravaktarinnar.

Stórfelld kannabisræktun stöðvuð í Sandgerði

BÆJARSTJÓRN FUNDAR Á MIÐVIKUDÖGUM Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis mun funda fyrsta miðvikudag mánaðar. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Daði Bergþórsson, bæjarfulltrúi B-lista, kom með tillögu á fyrsta fundi bæjarstjórnar að bæjarstjórn fundaði á þriðjudögum. Það gerði hann til að tryggja að bæjarfulltrúar fengju fundargögn helgina áður en bæjarstjórnarfundur fer fram. Bæjarfulltrúar í sameinuðu sveitarfélagi eru allir í öðrum störfum og verða því að nota frítíma og helgar til að undirbúa sig fyrir fundi.

Tillaga Daða var felld með sex atkvæðum á síðasta fundi bæjarstjórnar. Daði studdi tillöguna en fulltrúar H-listans sátu hjá. Ólafur Þór Ólafsson, bæjarfulltrúi J-listans, upplýsti á fundinum að þrátt fyrir að fundir verði á miðvikudegi, þá sé stefnan að fundargögn berist bæjarfulltrúum á föstudegi fyrir fundinn með möguleika á að bæta við gögnum á mánudegi í fundarviku.

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið stórfellda kannabisframleiðslu sem átti sér stað í heimahúsi í Sandgerði. Lögreglumenn í hefðbundnu eftirliti urðu varir við megna kannabislykt og þegar betur var að gáð stóð yfir umfangsmikil kannabisræktun í húsinu. Lagði lögregla hald á vel á annað hundrað kannabisplöntur, græðlinga, fjármuni sem og skotvopn. Tveir menn hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna málsins sem er í rannsókn.

HLUTAFÉ SKILAR KRÓNUM Í KASSANN Sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis hagnaðist um rúma eina milljón króna á eignarhlut sínum í Bláa lóninu á síðasta ári. Bláa lónið tilkynnti með bréfi þann 20. júní sl. um arðgreiðslur til hluthafa. Um er að ræða kr. 1.150.521,- til Sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis.

Fjölga stöðugildum í Gerðaskóla vegna agamála Nýtt bæjarráð Sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn sveitarfélagsins að erindi stjórnenda Gerðaskóla um aukin stöðugildi verði samþykkt og felur fjármálastjóra og starfandi bæjarstjóra að leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun vegna þess fyrir bæjarstjórn. Stjórnendur Gerðaskóla í Garði höfðu sent frá sér erindi til bæjaryfirvalda þar sem óskað er eftir auknum stöðu-

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

biks og yfirborðsfrágangi umferðareyja Reykjanesbrautar, sem og landmótun og yfirborðsjöfnun utan hennar. Á vef Vegagerðarinnar segir að verklok séu 15. september 2018. Gerð Hafnavegar skal þó lokið fyrir 15. ágúst 2018. Meðfylgjandi mynd var tekin yfir framkvæmdasvæðið í síðustu viku.

gildum við skólann sem nemur 1,35 stöðugildum, til þess að hægt verði að ná betur utan um agamál í skólanum.

Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma,

SOFFÍA GUÐLAUGSDÓTTIR Njarðarvöllum 6, Njarðvík,

lést á Hrafnistu Nesvöllum, sunnudaginn 1. júlí. Útförin mun fara fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Gunnar Indriðason Guðrún Guðjónsdóttir Ásgeir H. Jóhannsson K. Birna Sævarsdóttir Svanhvít Gunnarsdóttir Högni Sturluson Berglind B. Gunnarsdóttir Þorsteinn Jóhannsson og barnabarnabörn

Láttu okkur hugsa um bílinn þinn! Brekkustíg 42 // Reykjanesbæ // Sími 855-9595


VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. júlí 2018 // 28. tbl. // 39. árg.

11

Myndir frá viðskiptavinum Happy Campers sem hafa verið birtar á Instagram.

FÓLK KOMI BROSANDI ÚR FERÐALAGI UM ÍSLAND Fjölskyldufyrirtækið Happy Campers hreiðraði um sig í Reykjanesbæ

Ferðaþjónustufyrirtækið Happy Campers í Reykjanesbæ varð til fyrir næstum áratug síðan en það hreiðraði um sig í Reykjanesbæ fyrir tveimur árum. Hjónin Herdís Jónsdóttir og Sverrir Þorsteinsson höfðu verið í verslunarrekstri í tvo áratugi en vildu söðla um og gera eitthvað annað og þá helst tengt ferðaþjónustu. Sverrir rifjar upp í samtali við blaðamann Víkurfrétta að í fréttum á þessum tíma hafi verið rætt um vöntun á bílaleigubíla á markaðinn hér heima. Þau hafi ekki viljað fara út í rekstur á venjulegri bílaleigu. „Svo kom þessi hugmynd við eldhúsborðið eitt kvöldið að útbúa ferðabíla sem bæði væri auðvelt að ferðast í og að gista. Fyrsta hugmyndin var eins konar tjald eða hús á hjólum. Þetta kemur til þar sem minn bakgrunnur er hjólamennska. Ég hef ferðast um allan heiminn á mótorhjólum og þar er einfaldleikinn í fyrirrúmi og þú hefur ekki pláss fyrir margt þegar þú ert á mótorhjólinu þínu. Ég pikkaði upp hluti sem ég hef séð á ferðalögum mínum um heiminn og við nýttum okkur það ástand sem var á þessum tíma þegar við byrjuðum. Það var hægt að fá mikið af bílum ódýrt. Við hérna hjá Happy Campers erum óhrædd við að prófa nýja hluti, við keyptum bíl og hófumst svo handa við að innrétta hann,“ segir Sverrir. „Það tók tvær eða þrjár tilraunir þar til að rétta innréttingin var komin og síðan þá hefur þetta bara þróast.“

Innrétta bílana sjálf

Happy Campers innrétta alla sína bíla sjálf. Þau fá til sín tóma sendibíla og innrétta þá frá grunni í húsnæði fyrirtækisins við Stapabraut í Innri Njarðvík, þar sem Go-Kart brautin var í eina tíð. Bílarnir frá fyrirtækinu vekja athygli og þá aðallega fyrir litagleði og það er meðvitað að hafa bílana í glaðlegum og skemmtilegum litum. Bílarnir eru gulir, rauðir og grænir og með áberandi merkingum sem sýna gras, tré og fugla sem vísa til náttúrunnar. „Þegar þú sérð bíl frá okkur úti á götu þá brosir þú jafnvel. Hugmyndafræðin okkar á bakvið þetta allt er hamingja,“ segir Sverrir. Vörumerkið „Happy Campers“ er ekki alþjóðleg keðja, heldur íslenskt fyrirtæki þeirra hjóna og reyndar bara talsvert fjölskyldufyrirtæki því börn þeirra Sverris og Herdísar vinna einn-

Bílar úr flota Happy Campers í Reykjanesbæ. ig hjá ferðaþjónustufyrirtækinu, enda í mörgu að snúast. Happy Campers er þó að verða alþjóðlegra því núna hefur verið opnað útibú í Suður-Afríku og jafnvel verður opnað víðar í náinni framtíð.

Flestir frá Norður-Ameríku

Stærsti viðskiptahópurinn kemur í dag frá Norður-Ameríku og NorðurEvrópu. Hins vegar er fólk að koma víðsvegar að. Viðskiptavinirnir eru einnig á öllum aldri, bæði ungt fólk og einnig eldri. Bílarnir eru leigðir út

í minnst þrjár nætur en fjölmargir leigja þá til vikudvalar og núna er t.a.m. kona á ferðalagi um Ísland sem ætlar að gista 40 nætur í bíl frá Happy Campers. Hringvegurinn um Ísland með útúrdúrum er helsta söluvara Happy Campers. „Við leggjum á það áherslu við okkar viðskiptavini að okkar bílar megi ekki fara inn á hálendið,“ segir Sverrir og því eru ferðalangar hvattir til að halda sig við malbikaða vegi og þessa venjulegu malarvegi.

Mikil áhersla á fræðslu

Sverrir segir að fyrirtækið leggi mikla áherslu á að uppfræða viðskiptavini sína áður en þeir leggja í ferðalög um landið. Í afgreiðslu Happy Campers

við Stapabrautina er gott fræðsluhorn, þar er t.a.m. stór snertiskjár þar sem nálgast má mikið magn upplýsinga á aðgengilegan hátt. Þá hefur Happy Campers útbúið sitt eigið tjaldstæðakort fyrir viðskiptavini sína sem sýnir öll íslensk tjaldstæði sem opin eru annað hvort yfir sumarið eða allan ársins hring. „Það er okkar akkur að fá fólkið brosandi til baka úr ferðalagi um landið og því leggjum við mikla áherslu á góðar leiðbeiningar um íslenska náttúru og vegi, hvað beri að varast og hvað sé áhugavert að upplifa,“ segir Sverrir. Þau Herdís og Sverrir hrósa viðskiptavinum sínum fyrir umgengni um bílana. Þeim sé skilað í toppstandi til baka að leigutíma liðnum og stundum svo tandurhreinum að ekkert þurfi að gera fyrir þá áður en þeir eru leigðir út að nýju.

Þrjár stærðir bíla

Happy Campers leigir út þrjár stærðir af bílum. Happy 1 er tveggja sæta og með svefnplássi fyrir tvo. Happy 2 er fjögurra sæta en með svefnplássi fyrir tvo. Þá er Happy 3 með sætis- og svefnpláss fyrir fimm manns. Einnig er í boði Happy 3 EX sem er með sætis- og svefnplássi fyrir fjóra. Þá er í boði að leigja ýmiskonar útilegubúnað með bílunum en þeim fylgja einnig sængur og koddar ásamt eldunarbúnaði og áhöldum. hilmar@vf.is

Úr móttöku Happy Campers við Stapabraut 21 í Innri Njarðvík.

Hjónin Herdís og Sverrir ásamt þeim Fanndísi Maríu og Hauki. VF-myndir: Árni Þór Guðjónsson


12

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. júlí 2018 // 28. tbl. // 39. árg.

geoSilica Iceland

Hefja klínískar rannsóknir á náttúrulegu kísilsteinefni úr jarðhitavatni – Aníta Hauksdóttir nýr viðskiptaþróunarstjóri geoSilica Framkvæmdastjóri geoSilica Iceland, Fida Abu Libdeh, hefur lengi talað fyrir því veita nýútskrifuðum konum tækifæri til að afla sér starfsreynslu og komast inn á vinnumarkaðinn. Nýverið bættust við þrír nýir starfsmenn í fyrirtækið og eiga þær þrjár konur sem ráðnar voru í störfin það sameiginlegt að hafa nýlega lokið námi sínu eða eru að klára á næstu misserum. Nú á dögunum var svo ráðin til starfa nýr viðskiptaþróunarstjóri geoSilica, Aníta Hauksdóttir, en Aníta mun annast markaðsmál fyrirtækisins, bæði á innlendum og erlendum markaði, og bera ábyrgð á samskiptum við hagsmunaaðila ásamt öðrum verkefnum tengdum þróun og vexti fyrirtækisins. Aníta útskrifaðist árið 2015 með B.Sc gráðu í heilbrigðisverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún útskrifaðist svo í janúar 2017 með M.Sc í orkuverkfræði frá sama skóla en þar sérhæfði hún sig í nýtingu jarðhitakísils frá jarðvarmaverum. Lokaverkefni hennar var gert í samstarfi við HS orku en í því skoðaði hún nýtingarmöguleika kísils sem fellur út frá Reykjanesvirkjun og fyrir verkefið fékk hún 9.0 í lokaeinkunn sem telst afar gott fyrir 60 ECTS eininga meistaraverkefni. „Það er frábært að vera komin með svona öflugt teymi til geoSilica til þess að takast á við hraðan vöxt

fyrirtækisins. Vörur geoSilica eru nú komnar á markað í Hong Kong og öllum þýskumælandi löndum. Þar að auki styttist í að við klárum vöruþróun fyrir kanadískan markað og því fögnum við hér að byggja ekki eingöngu upp sterkan grunn fyrirtækisins heldur einnig stækkun þess og þeim áföngum sem við höfum náð á svo stuttum tíma,“ segir Fida Abu Libdeh hjá geoSilica. Fida er nýkomin heim frá Þýskalandi en þar átti hún fund með prófessor Renger Witkamp sem ætlar að taka að sér að rannsaka sérstaklega áhrif íslenska kísilsteinefnisins. Witkamp er mjög virtur prófessor í einum af stærstu háskólum í Evrópu sem er leiðandi í rannsóknum á náttúrulegum heilsuafurðum. Meginmarkmið háskólans, Wageningen University & Research, er að rannsaka möguleika náttúrunnar til að bæta lífsgæði. geoSilica er því að hefja klínískar rannsóknir á náttúrulegu kísilstein-

efni úr jarðhitavatni þar sem reynslan hefur sýnt að þessi jarðhitakísill virðist hafa betri upptöku en kísill framleiddur með öðrum hætti. „Það verður frábært að fá staðfestingu á því sem viðskiptavinir okkar hafa haldið fram í mörg ár en margir eru sannfærðir um að íslenska kísilsteinefnið sé búið að gera kraftaverk. Okkar hlutverk hjá geoSilica sem vísindamenn er að taka næsta skref og staðfesta þessi áhrif með rannsóknum,“ segir Fida.

Það verður frábært að fá staðfestingu á því sem viðskiptavinir okkar hafa haldið fram í mörg ár en margir eru sannfærðir um að íslenska kísilsteinefnið sé búið að gera kraftaverk.

Aníta Hauksdóttir, nýr viðskiptaþróunarstjóri geoSilica.


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. júlí 2018 // 28. tbl. // 39. árg.

13

HJÁLMAR BENÓNÝSSON ÍSLENSKUKENNARI ER LESANDI VIKUNNAR Í BÓKASAFNI REYKJANESBÆJAR

„HEF MIKIÐ STUNDAÐ BAÐKARSLESTUR OG FINNST NOTALEGT AÐ LESA SMÁSÖGUR EFTIR GYRÐI ELÍASSON.“

Sálfræðingur á Fræðslusviði Fræðslusvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa í 50% starfshlutfall á Fræðslusvið bæjarins. Sálfræðingur starfar í þverfaglegu samstarfi við kennsluráðgjafa, talmeinafræðinga, starfsfólk skóla, velferðarþjónustu og aðra sérfræðinga. Faglegt starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á vönduð vinnubrögð, klínískar leiðbeiningar og að hagsmunir nemenda séu hafðir að leiðarljósi.

Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar er Hjálmar Benónýsson íslenskukennari í Heiðarskóla, kórsöngvari og sjómaður í hjáverkum. Hjálmar les á hverjum degi, mismikið þó, bæði fyrir sjálfan sig og kennarastarfið. Hvaða bók ertu að lesa núna? Ég er að lesa bókina Vertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Ég er auk þess með tvö smásagnasöfn sem ég glugga í til skiptis; Steintré eftir Gyrði Elíasson og Sögur frá Rússlandi sem inniheldur smásögur eftir þekkta rússneska höfunda. Hver er uppáhaldsbókin? Auðvitað eru rosalega margar bækur eftir ólíka höfunda sem koma til greina og í raun er nær ómögulegt að nefna eina. Flestar af bókum Jóns Kalmans og Sjón hafa hrifið mig mjög en mér þykir mjög notalegt að lesa smásögur eftir Gyrði Elíasson og sú bók sem ég sæki hvað mest í er Milli trjánna, svona til þess að nefna einhverja. Hver er uppáhaldshöfundurinn? Það er mjög erfitt að nefna einn höfund, en þeir sem hafa verið fyrirferðamiklir hjá mér undanfarin ár eru Jón Kalman Stefánsson, Gyrðir Elíasson, Steinunn Sigurðardóttir, Knud Hamsun, Sjón, Gerður Kristný og Haruki Murakami. Hvaða tegundir bóka lestu helst? Ég les alls konar bækur. Í mínu námi og starfi eru íslenskar miðaldabókmenntir, greinasöfn, fræðibækur, orðabækur og önnur uppflettirit aldrei langt undan. Þá þykir mér mjög gaman að fletta í bókum sem innihalda sögulegan og þjóðlegan fróðleik. Ég les einnig bækur um tónlist og ljóðabækur en það fer líklega mest fyrir skáldsögum og smásögum í mínum lestri. Hvaða bók hefur haft mestu áhrifin á þig? Sem barn las ég mikið bækur eftir höfundana Astrid Lindgren, Enid

Starfssvið sálfræðings • Sálfræðilegar athuganir á börnum í leik- og grunnskólum • Fræðsla til barna og fjölskyldna þeirra • Ráðgjöf við starfsfólk í skólum • Vinnur í þverfaglegu teymi skólaþjónustu Menntunar- og hæfniskröfur • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur • Reynsla á sviði skólasálfræði og félagsþjónustu er æskileg • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 29. júlí 2018. Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Trausti Einarsson yfirsálfræðingur, einar.t.einarsson@reykjanesbaer.is Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar, reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf

Blyton, Þorgrím Þráinsson og Kristínu Steinsdóttur. Þær bækur hafa haft mikil áhrif á mig sem lesanda því þetta voru spennandi bækur sem höfðuðu til mín og hvöttu mig til lesturs. Það er því gríðarlega mikilvægt fyrir okkur Íslendinga að eiga sem flesta góða höfunda og þýðendur sem einbeita sér að yngri lesendum svo að allir finni eitthvað sem höfðar til þeirra. Hvaða bók ættu allir að lesa? Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá hinu viðburðaríka ári 1918, ættu allir að lesa Mánastein eftir Sjón. Frábær saga sem gerist árið 1918. Hvar finnst þér best að lesa? Ég les eflaust mest í stofunni heima hjá mér. Einnig hef ég mikið stundað baðkarslestur auk þess sem mér finnst mjög gott að lesa á völdum kaffihúsum. Hvaða bækur standa upp úr sem þú mælir með fyrir aðra lesendur? Blóðhófnir e. Gerði Kristnýju, Öræfi e. Ófeig Sigurðsson, Tímaþjófurinn e. Steinunni Sigurðardóttur, Norwegian Wood e. Murakami, Saga

Ástu e. Jón Kalman Stefánsson, Sölvasaga unglings e. Arnar Má Arngrímsson og Valeyrarvalsinn e. Guðmund Andra Thorsson eru nokkrar af fjölmörgum sem ég get mælt með. Ef þú værir fastur á eyðieyju og mættir velja eina bók til að hafa hjá þér, hvaða bók yrði fyrir valinu? Í von um að losna af eyjunni einn daginn myndi ég taka með mér Laxdælu til þess að læra hana utanbókar og geta flutt fyrir nemendur mína á svipaðan hátt og Benedikt Erlingsson flutti Eglu. Nemendurnir myndu að sjálfsögðu líka fá hlutverk og taka þátt (e. learning-by-doing). Ég er viss um að það gætu orðið skemmtilegar kennslustundir. Lesandi vikunnar er samstarfsverkefni Bókasafns Reykjanesbæjar og Víkurfrétta og verður nýr lesandi valinn í hverri viku í sumar. Þau sem vilja taka þátt eða mæla með lesanda geta skráð sig á heimasíðunni sofn.reykjanesbaer. is/bokasafn eða í afgreiðslu Bókasafnsins að Tjarnargötu 12.

Happy Campers ehf leitar að bókara í 50% framtíðarstarf frá 1. september n.k. Ef þú ert ábyrg/ur reyklaus og hefur reynslu af DK bókhaldskerfinu og vilt vinna á líflegum og skemmtilegum vinnustað í opnu rými þá sendu umsókn á netfangið herdis@happycampers.is. Öllum umsóknum verður svarað.

Kokkur eða Matráður

Leikskólinn Sólborg í Sandgerði auglýsir eftir körlum og konum til starfa. Við leitum að kokki eða matráði í eldhúsið okkar. Matreitt er fyrir ca. 120 nemendur og 30 starfsmenn. Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem er tilbúinn að stýra eldhúsinu. Í boði er áhugavert og krefjandi starf fyrir einstakling með metnað fyrir matargerð og heilbrigðum lífsstíl. Í skólum Hjallastefnunnar er mikið lagt upp úr gæðum og hollustu matar, heilbrigði og vellíðan. Ráðið verður í stöðuna sem fyrst.

Skólar Hjallastefnunnar starfa að sameiginlegum markmiðum eftir sömu hugmyndafræði en sjálfstæði hvers skóla er mikið. Jafnréttisuppeldi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir hugmyndafræðinnar sem við teljum að geti skipt sköpum í þroska komandi kynslóða.

Um er að ræða framtíðarstarf.

Frekari upplýsingar fást hjá skólastýru Hulda Björk Stefánsdóttir í síma 423-7620 eða með því að senda tölvupóst í netfangið solborg@hjalli.is.

Hjallastefnan


14

UNGA FÓLKIÐ Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. júlí 2018 // 28. tbl. // 39. árg.

UNGLINGUR VIKUNNAR: AUÐUR ERLA GUÐMUNDSDÓTTIR „Nafnið er Auður og er átján ára gömul ... þetta rímaði semi ekki satt?“ Hvað ertu gömul? 18 ára. Í hvaða skóla ertu? Ég er í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hvar býrðu? Í Keflavík. Ertu að æfa eitthvað? Ég er að æfa fótbolta en í augnablikinu er ég meira í ræktinni þar sem ég er í vaktavinnu, þar á meðal gefst lítill tími til að geta æft. Hvað viltu vera þegar þú ert orðinn stór? Eins og staðan er núna hef ég mikinn áhuga að verða grafískur hönnuður, mér hefur alltaf þótt gaman að hanna og teikna. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst rosa gaman að ferðast, hvort sem það er í útlöndum eða hér landi, og að taka myndir. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Mér finnst leiðinlegt að mæta á fyrirlestra þar sem lesandinn veit ekki

nógu mikið um efnið sem það er að kynna. Mætir jafnvel með blað og nennir varla að halda fyrirlesturinn. Halló? Ég er að eyða tímanum mínum í að hlusta eitthvað en síðan er það ekki þess virði. Ef þú mættir sitjast niður með hvaða fimm manns sem er og spjalla við þau, hver væru þau? Ég myndi ekki vilja setjast með fimm manneskjum í einu því það er orðinn of stór hópur. Ef mér langar virkilega að kynnast einhverjum og spjalla um eitthvað að viti þá er einn til tveir tops nóg. Fimm væri meira eins og fyrirparty eða eitthvað slíkt. Ég myndi allavega velja Post Malone, Cardi B því hún er klikkuð en samt meistari, Lauren Jauregui, Kehlani & Cara Delevingne af því ég held að það yrði áhugaverð

blanda fyrir partý. Annars myndi ég vilja tala við David Bowie sem kozyspjall á kaffihúsi Án hvaða hlutar getur þú ekki verið? Ég gæti ekki verið án súkkulaðis. Hvert er lífsmottóið þitt? Lífsmóttið mitt er að gefa öllum tækifæri. Fyrstu kynni (First Impression) er ekki allt. Það er alltaf meir á bak við manneskjuna. Uppáhaldsskyndibitastaður/-veitingastaður: Skyndibitastaður væri Blackbox, veitingastaður Outback Steakhouse. Uppáhaldstónlistarmaður/-hljómsveit: Uppáhaldshljómsveit er Fleetwood Mac. Uppáhaldsmynd: Uppáhaldsmynd er 2001 Space Odyssey, (eins og er) breytist mjög oft. Uppáhaldshlutur: Uppáhaldshlutur væri myndavélin min, love it. Draumabíllinn: Draumabílinn væri G-class SUV Mercedes Benz svartur mate, eða m.ö.o. G wagon.

STARFSMAÐUR VIKUNNAR: ÓSKAR GÍSLASON

ÍÞRÓTTASNILLINGUR VIKUNNAR: KATRÍN LILJA ÁRMANNSSDÓTTIR

Hvar vinnur þú? Ég vinn hjá Tandrabretti að framleiða bretti. Hvar býrðu? Njarðvík. Hvað ertu búin að vinna þarna lengi? Ég er búinn að vinna hérna í rúman mánuð. Hvernig fékkstu vinnuna? Ég fékk vinnuna í gegnum pabba minn vegna þess að hann er framleiðslustjóri og yfirmaður. Hvað gerir þú í vinnunni? Ég framleiði bretti. Hvað ertu gamall? 16 ára. Ertu bara að vinna í sumar eða ætlarðu að vinna í vetur? Ég verð líklega eitthvað að vinna hérna í vetur líka. Ætlarðu að vinna í allt sumar eða ferðu í eitthvað frí? Ég vinn hérna í allt sumar. Hvað ætlarðu að gera við peninginn? Safna honum. Hver er draumavinnan? Draumavinnan er að verða atvinnumaður í körfu.

Aldur/félag: 16 ára og spila með Grindavík Hvað hefur þú æft fótbolta lengi? Ég hef æft fótbolta í níu ár. Hvaða stöðu spilar þú? Spila sem hafsent aðallega. Hvert er markmið þitt í fótbolta? Markmið mitt er að komast í atvinnumennsku í fótbolta og A-landsliðið. Hversu oft æfir þú á viku? Ég er meidd núna en ef ég væri heil þá væri ég að æfa 10–12 sinnum á viku, sirka. Hver er þinn uppáhaldsfótboltamaður/-kona? Kári Árnason og Alfreð Finnboga eru uppáhalds. Áttu þér einhverja fyrirmynd í boltanum? Fyrirmyndirnar eru Sara Björk Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðarsdóttir. Hvaða erlenda félag heldur þú upp á? Ég held auðvitað með Manchester United. Ef þú mættir velja, með hvaða liði myndir þú helst vilja spila fyrir í atvinnumennsku? Hef ekkert ákveðið lið í huga en það væri gaman að spila í Svíþjóð eða Bandaríkjunum.

FSingar í New York Birta Rún Benediktsdóttir og Júlíus Viggó Ólafsson fóru til Bandaríkjanna með krökkum frá sex öðrum Evrópulöndum á vegum Oddfellow. Þetta voru krakkar frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Hollandi, Póllandi og Sviss. Birta Rún segir okkur hér hvernig ferðin þeirra var. Fyrst komu krakkarnir til Íslands og eyddu fjórum dögum hér og við fengum að sýna þeim landið okkar. Við fórum á helstu túristastaðina, Bláa lónið, Gullfoss og Geysi, sýndum þeim allt Reykjanesið, höfuðborgina og fórum líka í Friðheima. Síðan flugum við til New York og hótelið okkar var á Manhattan sem var æðislegt. Annar dagurinn okkar í New York snerist um að skoða borgina. Við fórum á heilmarga staði og löbbuðum mikið, Central Park, Grand Central Terminal, Chrysler Building, Rockefeller Center, Lincoln Square, Times Sqaure, MoMa (sem er safn) og margt fleira. Daginn eftir skoðuðum við meira, við fórum í One World Trade Center og 9/11 minningarreitinn. Við vorum svo heppin með það að það var 4. júlí sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna og það var mjög gaman að sjá hvernig þau halda upp á hann. Það var flugeldasýning um kvöldið og að sjálfsögðu horfðum við á hana. Þriðja daginn fórum við í byggingu Sameinuðu þjóðanna og fengum fyrirlestur þar. Svo fengum við smá tíma til

að versla og um kvöldið fórum við á Broadway-sýningu. Síðan héldum við til Washington og keyrðum þangað í fjóra tíma. Við skoðuðum helling þar líka eins og Jefferson Memorial, Arlington-kirkjugarðinn og að sjálfsögðu fórum við að Hvíta húsinu. Síðan flugum við öll saman til Íslands og krakkarnir tóku annað flug heim til sín. Mér fannst þetta skemmtileg upplifun. Það er mjög gaman að hitta krakka frá öðrum hlutum heimsins, sjá þeirra venjur og menningu og eyða nokkrum dögum með þeim. Við kynntumst þeim hratt og á svona stuttum tíma urðum við mjög góðir vinir og ætlum að halda sambandi okkar eins lengi og við getum. Þetta var reynsla og upplifun sem ég er mjög þakklát fyrir og ef mér gefst annað svona tækifæri þá ætla ég að grípa það hiklaust Af hverju voru þið valin? Okkur bauðst að skrifa ritgerð um græna orku. Tíu flottustu ritgerðirnar yrðu valdar og þessir tíu aðilar færu í viðtal, hvers vegna þeim langaði að fara til Bandaríkjanna og hvað þeir vissu um Sameinuðu þjóðirnar og Oddfellow. Síðan yrðu tveir nemendur valdir og þeir nemendur færu út. Við Júlíus vorum svo heppin að vera valin og fórum út ásamt 17 öðrum krökkum frá sex öðrum Evrópulöndum.

Instagram-leikur Víkurfrétta

#vikurfrettir

mynd vikunn ar!

Í sumar verða Víkurfréttir með myndaleik á samfélagsmiðlinum Instagram. Eina sem þú þarft að gera er að setja hasstaggið #vikurfrettir með næstu Instagram-mynd sem þú tekur. Við munum velja mynd vikulega í blaðið og oftar á vf.is ef viðbrögð verða góð. Besta mynd vikunnar verður valin og fær eigandi hennar pítsuverðlaun frá Langbest. Í lok sumars munum við velja bestu mynd sumarsins og fær eigandi hennar vegleg verðlaun.

! ar m su í ir tt re rf ku vi # ta no að eg gl du ð ri Ve


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. júlí 2018 // 28. tbl. // 39. árg.

15

Viltu ekki bara fara að grenja?

Dóttir Guðmundar bauð honum snuð á 18. holu – Guðmundur Rúnar Hallgrímsson klúbbmeistari GS í golfi í tíunda sinn

Inkasso-deild kvenna:

Glæstur Keflavíkursigur á Haukum Klúbbmeistarar GS 2018: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson og Zúzanna Korpak. Ljósmynd: Logi Sigurðsson

„Ég er mjög stoltur og ánægður að hafa unnið í tíunda sinn en lokahringurinn var erfiður í einhverju spennufalli. Ég var ekki nógu glaður þegar ég kom að klúbbhúsinu fyrir lokapúttið á átjándu flöt þannig að dóttir mín bauð mér snuð frá Hallgrími syni mínum sem var þarna með henni. Það hefði verið réttast að stinga því upp í mig,“ segir Guðmundur Rúnar Hallgrímsson en hann varð klúbbmeistari karla í tíunda sinn hjá Golfklúbbi Suðurnesja en meistaramóti GS lauk á laugardaginn. Guðmundur Rúnar sigraði fyrst árið 2005 og vann þá tvö ár í röð. Svo sigraði hann næst 2009 og hefur á síðustu tíu árum unnið átta sinnum. Hann var með átta högga forskot fyrir lokahringinn og því fátt sem hann þurfti að óttast. En þetta er ekki í fyrsta sinn sem andlegi púkinn fer á öxlina á Guðmundi Rúnari því hann byrjaði mjög brösuglega og lék fyrstu fjórar holurnar á fimm yfir pari og þá var munurinn á honum og næsta manni kominn í orðinn högg. En Guðmundur jafnaði sig aðeins og lék næstu fimm holur á pari þannig að hættan á að annar kylfingur truflaði meistarann eitthvað í áttina að tíunda titlinum var ekki nein. Hann lauk lokahringnum reyndar á tíu yfir pari en það er slakasti hringur kappans í langan tíma. Guðmundur var ekki alveg sáttur að ljúka mótinu með svona lélegum hring og það var því þungt í karli þegar hann kom upp lokabrautina. Hann gekk með golfkerruna upp að

klúbbhúsinu áður en hann kláraði púttin á flötinni. Við klúbbhúsið biðu afi hans og nafni ásamt Ólafíu dóttur hans og Hallgrími syni hans. Afi spurði nafna sinn hvernig hafi gengið og fékk stuttaralegt svar um að golfið hafi verið mjög lélegt og skorið eftir því. „Ólafía dóttir mín spurði mig þá áður en ég gekk í átt að flötinni hvort ég vildi fá snuðið frá Hallgrími drengnum mínum. Þá varð ég kjaft­ stopp,“ segir Guðmundur og hlær.

Næsta verkefni Guðmundar Rún­ ars hlýtur því að vera að jafna við mótsmet Arnar Ævars Hjartarsonar sem hefur unnið meistaramótið tólf sinnum. „Ég ætla bara að halda áfram að spila golf og vona að ég vinni fleiri meistaramót hjá GS,“ sagði kappinn sem verður næst í eldlínunni á Ís­ landsmótinu í höggleik í Vestmanna­ eyjum í lok mánaðarins. Guðmundur lék 72 holurnar á níu höggum yfir pari, 297 höggum og endaði þremur höggum betri en Björgvin Sigmundsson sem var á 300 höggum. Í 3.–4. sæti á 305 höggum voru þeir Þór Ríkharðsson og Róbert Smári Jónsson. Zuzanna Korpak sigraði í meistara­ flokki kvenna í fyrsta sinn en hún lék á 322 höggum. Önnur varð Laufey Jóna Jónsdóttir á 331 höggi.

Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis

Hjá Golfklúbbi Sandgerðis varð Hafsteinn Þór Friðriksson klúbbmeistari eftir harða baráttu við Svavar Grétarsson sem var með níu högga forskot fyrir lokahringinn. Hafsteinn lék hann á þremur undir pari á meðan Svavar átti slakan hring. Hafsteinn vann með þremur höggum, var á 305 en Svavar á

308. Óskar Marinó Jónsson var þriðji á 313 höggum. Milena Medic sigraði í opnum flokki kvenna á 108 punktum, en í opnum flokki kvenna var leikin punktakeppni, Guðbjörg. S. Sævarsdóttir varð önnur með 94 punkta og Hulda Björg Birgisdóttir þriðja með 89 punkta, þær léku 54 holur.

FÓTBOLTASAMANTEKT

Víðir og Þróttarar töpuðu á dramatískan hátt í 2. deildinni

– Reynir á leið í úrslitakeppni 4. deildar

RÓÐURINN ÞYNGIST HJÁ KEFLAVÍK – Grindavík tapaði fyrir FH Róðurinn er þungur hjá Pepsideildarliði Keflavíkur og þyngist stöðugt. Áttunda tapið í sumar er staðreynd og nú gegn Stjörnunni á heimavelli í Keflavík í elleftu umferð deildarinnar. Keflavík er enn á botninum með sín þrjú stig eftir þrjú jafntefli í sumar. Keflavík tapaði leiknum tveimur mörkum gegn engu, gestirnir skor­ uðu fyrra markið á 15. mínútu og það síðara á þeirri 27.

Keflvíkingar hresstust aðeins í síðari hálfleik og náðu að skapa sér nokkur færi en aldrei vildi boltinn í markið. Grindvíkingar hafa einnig átt erfitt uppdráttar eftir HM hlé og töpuðu fyrir FH í Kaplakrika. Rodrigo Gómez skoraði mark Grindavíkur og náði að minnka muninn fyrir Grindavík en lokastaðan var 2:1 fyrir FH. Grindvíkingar eru í 5. sæti Pepsi-deildarinnar með 17 stig að loknum ellefu umferðum.

Kári vann drama­tísk­an 3:2 sig­ur á Víði í Akra­nes­höll­inni í fyrsta leik tí­undu um­ferðar 2. deild­ar karla í fót­bolta. Jón Tóm­as Rún­ars­son kom Víði yfir á sjöttu mín­útu og Páll Sindri Ein­ ars­son jafnaði á 19. mín­útu og var staðan í leik­hléi 1:1. Víðir lentu undir þegar Kári skoraði mark úr víta­spyrnu á 79. mín­útu en Andri Gísla­son jafnaði á 84. mín­útu. Andri Júlí­us­son skoraði sig­ur­mark Kára á 89. mín­útu og Víðismenn eru komnir í fallsæti. Þrótti Vog­um mistókst að komast annað sæti deildarinnar þar sem liðið tapaði fyr­ir Vestra á heima­ velli, 1:0. Reynir Sandgerði eru að gera það gott í 4. deild karla. Með örugga forystu í B-riðli eftir sannfærandi 0:3 sigur á Elliða. Mörk Reynismanna skoruðu Guðmundur Gísli Guðmundsson og Magnús Mattíasson með tvö mörk.

Keflavík vann glæstan sigur á Haukum í toppbaráttunni í Inkasso-deild kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Keflavíkurstúlkur voru 4:0 yfir í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Marín Rún Guðmunds­dótt­ir hóf markaveisluna fyrir Keflavík og Anita Lind Daníelsdóttir bætti við öðru marki úr víti, Haukar bættu svo um betur með sjálfsmarki og Marín geirnegldi þetta rétt fyrir leikhlé og bætti við fjórða marki Keflavíkur. Haukar lifnuðu aðeins við um miðjan síðari hálfleik og skoruðu tvö mörk á stuttum kafla í leiknum. Eva Lind Daníelsdóttir, sem var nýkomin inná sem varamaður, innsiglaði svo glæstan sigur Keflavíkur með fimmta marki liðsins og tryggði þannig stöðuna hjá Keflavík á toppi Inkasso-deildarinnar. Þar eru Keflavíkurstúlkur efstar með 19 stig eftir sjö leiki. Næstu lið eru ÍA og Fylkir með 15 stig.

Eitthvað fór það í pirrurnar á Haukum að vera undir í leiknum og fékk t.a.m. annar aðstoðardómari leiksins reglu­ lega að heyra það bæði frá þjálfara og markverði Hauka. Algjörlega til skammar fyrir Hauka sá fúkyrðaf­ laumur sem var viðhafður. Ljósmyndari Víkurfrétta, Hilmar Bragi, tók meðfylgjandi mynd á leiknum á Nettóvellinum í Keflavík.

SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNA Óskum eftir áhugasömum að sjá um almennan rekstur gistihúss, taka móti bókunum, þrif og fleira. Vinsamlegast hafið samband við Sóley í síma 616 9383.

ÚTHLUTUN BYGGINGALÓÐA í Sveitarfélaginu Vogum

Sveitarfélagið Vogar auglýsir lóðir til úthlutunar fyrir íbúðabyggingar. Um er að ræða s.k. miðsvæði, síðari áfanga. Í þessum áfanga verður úthlutað lóðum undir fjölbýlishús (tvö hús með sex íbúðum hvert), parhús (5) og einbýlishús (7). Lóðirnar verða tilbúnar til afhendingar í október 2018. Umsóknareyðublöð ásamt úthlutunarskilmálum og gjaldskrá er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins, www.vogar.is Umsóknarfrestur er til 1. september 2018, og skal umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt fylgigögnum skilað til skrifstofu sveitarfélagsins, hvort heldur er með rafrænum hætti (tölvupóstur, umsókn á heimasíðu) eða með því að póstsenda gögnin á Sveitarfélagið Voga, Iðndal 2, 190 Vogar. Séu fleiri en ein umsókn um hverja lóð verður dregið úr gildum umsóknum. Skila skal greiðslumati með umsókn. Lágmarksupphæðir eru sem hér segir: Einbýlishús: kr. 40.280.000,- pr. lóð. Parhús: kr. 40.280.000,- pr. lóð. Fjölbýlishús I og II: kr.134.400.000,Vogar eru staðsettir nokkurn veginn mitt á milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurflugvallar. Í sveitarfélaginu búa nú um 1.280 íbúar. Megin áherslur atvinnulífsins eru á vettvangi matvælaframleiðslu og iðnaðar. Í Vogum er starfræktur heildstæður grunnskóli (1. – 10. bekkur), ásamt leikskóla. Sundlaug, íþróttahús og íþróttamannvirki eru einnig til staðar. Öflugt íþróttastarf er á vegum Ungmennafélagsins Þróttar, sveitarfélagið starfrækir einnig félagsstarf fyrir unglinga og eldri borgara. Vogum, 4. júlí 2018, Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

Sumarið er svo lélegt að ísbirnir eru farnir að flykkjast hingað!

Tónleikar í stóra vitanum á Garðskaga Anna Halldórsdóttir, ung sópransöngkona, mun koma fram í tónleikum í stóra vitanum í Garði laugardaginn 14. júlí 2018 kl. 15:00. Sungin verða lög eftir Sigvalda Kaldalóns, rússnesk og evrópsk, klassísk lög. Anna á íslenskan föður úr Garðinum og rússneska móður frá Kamchatka. Anna hefur búið bæði á Íslandi og í Rússlandi og hefur bæði tungumálin sem móðurmál. Hún hefur lært klassískan einsöng í tónlistarkóla í Rússlandi í Múrmansk, á Íslandi í Garðinum og kórsöng í kór-

skóla Jóns Stefánssonar í Langholtskirkju í Graduale futuri. Svo fór hún aftur til Rússlands til að læra klassískan einsöng þar. Árið 2015 fór Anna í tónlistarmenntaskóla í Kazan í Rússlandi og er núna búin með þriðja árið. Samtals hefur Anna, sem er aðeins 19 ára, verið í söngnámi í 11 ár.

SÝNIR MÁLVERK OG SKARTGRIPI Á RÁNNI

Anna hefur komið fram víða í Rússlandi og hlotið verðlaun í ýmsum söngkeppnum í Rússlandi, Íslandi og Finnlandi. Síðasta keppnin var í apríl á þessu ári í Moskvu þar sem Anna var var verðlaunuð af velþekktum söngkennurum í Rússlandi. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum en gestum er frjálst að leggja sitt af mörkum.

Karl Olsen, gullsmiður og myndlistarmaður, opnar málverkasýningu í Ingimundarbúð á veitingahúsinu Ránni í Keflavík föstudaginn 13. júlí nk. Á sýningunni verður Karl með fjölda málverka sem hann hefur unnið að síðustu misseri og einnig skartgripi sem hann hefur smíðað. Karl rak gullsmíðaverkstæði í Keflavík fyrir mörgum árum.

MALBIKAÐ Á ÖLLUM TÍMUM SÓLARHRINGSINS Malbikunarvélar hafa verið áberandi þá daga sem viðrað hefur til malbikunar á Suðurnesjum nú í sumar. Fjölmargir vegkaflar sem þurftu viðhald hafa nú fengið nýtt malbik. Meðfylgjandi mynd var tekin í Grænásbrekkunni í Njarðvík í síðustu viku þar sem unnið var við malbikun seint um kvöld en jafnvel hefur verið unnið fram á nótt til að nýta sem best þann tíma þar sem ekki er úrhellisrigning.

Í samtali við Víkurfréttir segir Karl að myndlistarmaðurinn hafi alltaf blundað í honum, hann hafi verið nokkuð öflugur við trönurnar í eina tíð og haldið fimmtán myndlistarsýningar, bæði einkasýningar og samsýningar. Hann hafi þó tekið sér frí frá málningunni þar til hann slasaðist í umferðarslysi og þríbrotnaði á hrygg. Þá hafi hann þurft að hætta að vinna og notaði því tækifærið til að fara að mála á ný sér til dægrastyttingar.

Á sýningunni sem opnuð verður á Ránni á föstudag verða fjölmargar myndir sem hafa verið málaðar síðustu mánuði og misseri. Karl segir að helst séu þetta landslagsmyndir en einnig annars konar myndefni eða „skáldskapur“ eins og listamaðurinn orðaði það. Samhliða málverkasýningunni verður einnig sýning á skarti sem Karl hefur smíðað. Sýningin mun standa í hálfan mánuð.

25% afsláttur 27x95 mm, 4 metrar, vnr. 628640

PALLAEFNI

AB gagnvarin fura 27x95 mm, 4 metrar. Geggjað verð

ÚTSALA 175 628640

kr/lm

Sumarútsala í fullum gangi

Garðhúsgögn 30% · Reiðhjól og fylgihlutir 20-30% · Sláttuvélar 25-30% · Hekkklippur 30-40% · Sláttuorf 25-30% · Stigar og tröppur (Elkop) 30% Stanley loftpressur 25% · Skóflur, kantskerar, gafflar, klórur og hrífur (Green-it) 20-40% · Keðjusagir 30% · Greinakurlarar 20-30%

Úðabrúsar (Pulsar) 40% · Garðverkfæri frá Wolfgarten

30% · Slöngur, úðarar, slönguhjól og byssur (Claber) 25-40% · Hnífapör og eldhúsáhöld 30%

Matarstell, glös og könnur 30% · Bökunarvara 20% · Pottar og pönnur 30% · Hitakönnur 30% · Hreinsiefni og hreingerningaráhöld 25% Plastkörfur og box 25% · Strauborð og herðatré 25% · Gjafavörur 25% · True North útivistarfatnaður 40% · Vinnufatnaður 25% Harðparket (valdar vörur) 30-40%· Viðarvörn og pallaolía 20% · Útimálning 20% · Lady innimálning 25% ... og margt fleira

Byggjum á betra verði

www.husa.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.