Víkurfréttir 29. tbl. 39. árg.

Page 1

Núvitundarverkefnið Hér og nú í skólum Grindavíkur Opnunartími mán.–fös. frá 9–20 lau.–sun. frá 11–18 Krossmóa 4 | Reykjanesbæ

– sjá miðopnu

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

Bíllinn fór út af þegar hann var nýfarinn framhjá Grindavíkurafleggjara og endaði lengst uppi í urð og grjóti. VF-myndir/pket.

FÓLKSBÍLL ENDAÐI 100 METRA UPPI Í URÐ OG GRJÓTI Lítil fólksbifreið endaði um 100 metra utan vegar, uppi í urð og grjóti, rétt við Grindavíkurafleggjara og stöðvaðist á toppnum eftir að hafa endastungist í öllum látunum. Ökumaðurinn skaust út úr bílnum. Hann var sendur með sjúkrabíl á Landsspítalann í Fossvogi. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hversu meiðsli hans eru mikil. Hann er grunaður um akstur undir áhrifum lyfja.Það þykir með ólíkindum hvernig bíllinn gat farið alla þessa leið upp urðina og móann en vitni segja bílinn hafa verið á mikilli ferð. Dekkjaför sjást frá Reykjanesbrautinni þar sem bíllinn fór út af og á leiðinni upp urðina losnuðu margir hlutar bílsins sem er gjörónýtur eftir óhappið.

Bíllinn er gjörónýtur eftir óhappið.

Það þykir með ólíkin hvernig bílinn gat fa dum svona langt upp eftirrið móanum.

Þau vilja verða bæjarstjóri í Garði og Sandgerði Nöfn umsækjenda um stöðu bæjarstjóra í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis hafa verið birt. Alls sóttu 19 einstaklingar um starfið en fjórir hafa dregið umsókn sína til baka. Búist er við að nýr bæjarstjóri verður kynntur til sögunnar í lok þessarar viku. Nöfnin eru í stafrófsröð þessi: Anna Gréta Ólafsdóttir, sérfræðingur Ármann Johannesson, ráðgjafi Baldur Þ. Guðmundsson, sjálfstætt starfandi Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Björn Ingi Knútsson, ráðgjafi

Eysteinn Jónsson, sérfræðingur Gunnólfur Lárusson, rekstrar- og verkefnastjóri Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir, sjálfstætt starfandi Kikka Kristlaug María Sigurðardóttir, kosningastjóri Magnús Stefánsson, bæjarstjóri

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

Ólafur Örn Ólafsson, áhafnastjóri Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Rakel G. Brandt, M.Sc Stefanía G. Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

FRÉTTASÍMINN 421 0002

SUMARLEG JÚLÍTILBOÐ

Kjötsel–Grill svínakótilettur

Myllu Croissant með súkkulaði og hnetum

Nice’n Easy réttir, allar tegundir

HRINGBRAUT REYKJANESBÆ AFGREIÐSLUTÍMAR:

VIRKA DAGA

fimmtudagur 19. júlí 2018 // 29. tbl. // 39. árg.

ALLTAF OPIÐ

33%

50%

30%

1.398

149

459

KR/KG

KR

KR

HELGAR

ALLTAF OPIÐ

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.