PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA
farið verði í tilraunaverkefni á vorönn 2023 þar sem boðið verður upp á frían frístundaakstur milli kl. 13:30 og 16:30 á milli byggðarkjarna í Suðurnesjabæ og til Reykjanesbæjar.
Þátttaka barna í íþróttum og frístundabíll voru til umræðu á síðasta fundi íþrótta- og tómstundaráðs Suðurnesjabæjar. Freyja Þorvaldardóttir starfsmaður Maskínu var gestur á fundinum og kynnti niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir í október og nóvember 2022 fyrir foreldrum grunnskólabarna um frístundastarf og frístundaakstur í Suðurnesjabæ.
aukist mjög mikið
með jákvæðum áhrifum á ýmsa afleidda atvinnustarfsemi og m.a. leitt til fjölgunar starfa. Gert er ráð fyrir að mikil aukning verði á umsvifum á og við flugvöllinn í nánustu framtíð, en nú standa yfir
Fjölga nýjum rýmum úr 60 í 80
Drög að viðauka við samning milli heilbrigðisráðuneytis og Reykjanesbæjar um byggingu hjúkrunarheimilis á Nesvöllum í Reykjanesbæ voru lögð fram á síðasta fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar. Viðaukinn felur meðal annars í sér fjölgun hjúkrunarrýma úr 60 í 80.
Bæjarráð samþykkti viðaukann á fundinum og felur Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að undirrita samninginn.
Velferðarráð Reykjanesbæjar tók m.a. fjölgun hjúkrunarrýma til umfjöllunar á fundi ráðsins í desember, þar sem meirihluti ráðsins bókaði: „Meirihlutinn í velferðarráði fagnar því að samkvæmt fundargerð öldungaráðs sem haldinn var þann 8. desember sl. er unnið að nýju hjúkrunarheimili. Einnig að á 1395. fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar þann 1. desember sl. hafi verið samþykkt að fjölga hjúkrunarrýmum úr 60 í 80. Þarna er verið að horfa í að þörfin sé brýn og nauðsynleg svo að vinda þarf ofan af biðlistum og horfa til
framtíðar. En til þess að allt þetta gangi upp þurfa Reykjanesbær og heilbrigðisráðuneytið að vinna vel saman t.d. að deiliskipulagi og komast að samkomulagi um kostnaðarskiptingu milli sveitarfélagsins og ríkisins.“ Undir bókunina rita þau Sigurrós Antonsdóttir, Andri Fannar Freysson og Birna Ósk Óskarsdóttir.
um miðjan maí á síðasta ári. VF-mynd/pket.
miklar framkvæmdir við stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til að mæta þeim auknu umsvifum sem fyrirsjáanlegt er að verði,“ segir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Suðurnesjabæ, í áramótapistli sem hann skrifar á vef sveitarfélagsins.
Þá segir í pistlinum: „Sjávarútvegurinn hefur gengið vel og atvinnustarfsemi almennt hefur gengið vel á árinu. Allt hefur þetta orðið til að
fjölga störfum og skapa eftirspurn eftir vinnuafli, sem hefur haft mjög jákvæð áhrif ef litið er til atvinnustigs og atvinnuþátttöku á svæðinu. Með mikilli fjölgun ferðamanna sem sækja Ísland heim hefur ferðaþjónustan blómstrað á nýjan leik og fjölgaði veitingastöðum í Suðurnesjabæ á árinu þegar tveir nýir veitingastaðir hófu starfsemi.“ — Sjá nánar á vf.is.
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Enn stærra hjúkrunarheimili á Nesvöllum Vetur konungur hefur heldur betur minnt a sig síðustu daga. Mesti snjór á Suðurnesjum í áratugi hefur fallið frá því í vikunni fyrir jól. Berta Svansdóttir tók þessa táknrænu vetrarmynd í Reykjanesbæ af vetrarsól og snjó. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Betsý Ásta Stefánsdóttir, formaður Ungmennaráðs Reykjanesbæjar og Guðrún Eyjólfsdóttir, formaður Félags eldri
á Suðurnesjum tóku fyrstu skóflustunguna
hjúkrunarheimilinu
Gleðilegt nýtt ár! Hver verður maður ársins á Suðurnesjum 2022? Ábendingum um verðuga einstaklinga til að hljóta nafnbótina „Suðurnesjamaður ársins 2022“ má senda á tölvupóstfangið vf@vf.is. Á síðasta ári hlutu Björgunarsveitin Þorbjörn og Slysavarnadeildin Þórkatla í Grindavík nafnbótina. Hver er Suðurnesjamaður ársins 2022? Íþrótta- og tómstundaráð Suðurnesjabæjar leggur til við bæjarstjórn Suðurnesjabæjar að
borgara
að
á Suðurnesjum geta nú notast við gönguskíðabraut við golfvöllinn á Ásbrú og á golfvellinum í Leiru en þar voru opnaðar
á
Í
á
2020, sem
í
á
þá
alger
alþjóðaflug fór
Skoða frían frístundaakstur í Suðurnesjabæ Gönguskíðagarpar
brautir
dögunum.
tilkynningu
síðu Reykjanesbæjar kemur fram að sporin séu ekki fullkomin eftir fyrstu umferð en til stendur að laga þau þegar færi gefst. Gönguskíðabrautir á Ásbrú og í Leiru opnar „Eftir samdráttartíma frá falli WOW Air 2019 og síðan heimsfaraldur Covid-19 sem hófst í ársbyrjun
olli samdrætti
atvinnustarfsemi og miklu atvinnuleysi
svæðinu
hefur á örstuttum tíma orðið
viðsnúningur. Eftir að öll höft voru aflögð og
aftur á flug, hafa umsvif á alþjóðaflugvellinum í Suðurnesjabæ
– segir Magnús Stefánsson bæjarstjóri í Suðurnesjabæ í áramótapistli Aukin umsvif á alþjóðaflugvellinum í Suðurnesjabæ 5.–8. janúar Miðvikudagur 4. janúar 2023 // 1. tbl. // 44. árg.
Skoða nýja staðsetningu á rauðum ljósgeisla Vatnsnesvita
Stjórn Reykjaneshafnar leggur mikla áherslu á að öryggistæki sjófarenda geti sinnt hlutverkum sínum. Skerðing á því öryggi sem ljósgeisli Vatnsnesvita veitir við siglingar meðfram strönd Reykjanesbæjar er óásættanleg. Ef uppbygging mannvirkja á Vatnsnesi hefur slíkt í för með sér þarf að beita mótvægisaðgerðum til að tryggja öryggi sjófarenda. Stjórn Reykjaneshafnar samþykkir að vinna að slíkum mótvægisaðgerðum með hagsmunaaðilum og felur hafnarstjóra að fylgja málinu eftir.
Þetta var samþykkt samhljóða í kjölfar erindis frá Jóni Stefáni Einarssyni f.h. Vatnsnesfront ehf. og annarra hagsmunaaðila varðandi nýja staðsetningu á rauðum ljósgeisla Vatnsnesvita vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Vatnsnesi.
Þriðji hver íbúi af erlendum uppruna
Hlutfall íbúa af erlendum uppruna í Reykjanesbæ hefur hækkað og er nú orðið 29%. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri kom inn á í nýársræðu sinni mikla íbúafjölgun í bæjarfélaginu á síðustu átta árum en hún nemur 46%. Því fylgi miklar áskoranir og heimamenn þurfi einnig að aðlagast að nýjum íbúum og þeirra siðum annars sé hætta á menningarlegum átökum og samfélagið skiptist í hópa og fylkingar.
„Hlutfall íbúa af erlendum uppruna er nú um 29% í Reykjanesbæ, með um 100 mismunandi ríkisföng og yfir 30 tungumál töluð í leik- og grunnskólum sveitarfélagins. Þessu fylgja eðliega ýmsar áskoranir bæði fyrir starfsmenn og íbúa en þetta er ekki einsdæmi á Íslandi. Íslensk stjórnvöld og mörg önnur sveitarfélög leita nú leiða til að nýjum íbúum af erlendum uppruna gangi betur að aðlagast íslensku samfélagi.
Sagt er að sagan endurtaki sig. Íbúum Reykjanesbæjar hefur fjölgað mikið síðustu ár og ekkert sem bendir til annars en að sú þróun
Söfnuðu 400 þúsund krónum
Alls söfnuðust 10 milljónir í jólastyrkjasöfnun Krónunnar þetta árið, þá söfnuðu viðskiptavinir rúmlega 4,6 milljónum króna og lagði Krónan 5,4 milljón krónur á móti þeirri upphæð. Þessi upphæð var veitt í formi rúmlega 450 gjafakorta og Krónan afhenti Velferðarsviði Reykjanesbæjar tuttugu gjafakort á dögunum, hvert upp á 20 þúsund krónur en alls söfnuðu Krónan og viðskiptavinir 400 þúsund krónum í Reykjanesbæ. Gjafakortin eru afrakstur jólasöfnunar sem fram fór í verslunum Krónunnar á aðventunni, þar sem
viðskiptavinum bauðst að styrkja hjálparsamtök í sínu nærsamfélagi sem sjá um matarúthlutanir í aðdraganda jóla.
Söfnunin fór þannig fram að viðskiptavinum bauðst að bæta 500 krónum við innkaupakörfuna í lokaskrefi greiðslu í verslunum Krónunnar, og myndi greiðslan renna til hjálparsamtaka í nærsamfélagi sem styðja þau sem þurfa á mataraðstoð að halda fyrir jólin. Styrkirnir í ár eru sem fyrr segir veittir í formi gjafakorta og styrkþegar velja því sjálfir sína matarkörfu.
haldi áfram. Það gerðist einnig um miðja síðustu öld þegar íbúum fjölgaði gríðarlega í kjölfar komu hersins og mikillar uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli. Um þetta má m.a. lesa í bráðskemmtilegri Sögu Keflavíkur sem kom út á nýliðnu ári og spannar tímabilið frá 1949 til 1994.
Íbúafjölgun í Reykjanesbæ síðustu ár verið mun meiri en gengur og gerist annars staðar á Íslandi. Þegar ég hóf störf sem bæjarstjóri, fyrir rúmum 8 árum þ. 1. sep. 2014, voru íbúar rúmlega 14 þúsund talsins. Um það bil ári síðar kom að því að fagna skyldi 15 þúsundasta íbúanum og reyndist það vera þriðja barn ungra, pólskra hjóna sem höfðu þá búið hér í nokkur ár.
Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og íbúum fjölgað um 7 þúsund eða 46% og erum telja nú rétt tæplega 22 þúsund. Að jafnaði hefur íbúum því fjölgað um 5% á ári á þessum tíma sem er margfalt meira en gengur og gerist annars staðar á Íslandi.
En hvaða fólk er þetta og hvers vegna flykkist það til okkar nú? Með mikilli einföldun má skipta þessum hópi í þrennt.
Í fyrsta lagi íslenskir ríkisborgarar sem flytja hingað annars staðar frá af landinu vegna vinnu, hagstæðs fasteignaverðs eða annarra ástæðna. Í öðru lagi erlendir ríkisborgarar, mikil meirihluti frá Póllandi, sem flytja hingað til að vinna, langflestir í tengslum við Keflavíkurflugvöll.
Í þriðja lagi flóttafólk sem hefur fengið alþjóðlega vernd og ákveður í framhaldi að setjast að í Reykjanesbæ.
En það er ekki nóg. Við heimamenn þurfum einnig að aðlaga okkur að þeim og þeirra siðum. Að breyttum veruleika. Annars er hætt við menningarlegum átökum og að samfélagið skiptist í hópa og fylkingar í stað þess að vera ein samfelld og öflug heild,“ sagði bæjarstjórinn. Ávarp hans í heild má sjá á Facebook síðu hans.
Loksins þrettándaskemmtun
Eftir þriggja ára röskun vegna heimsfaraldurs verður þrettándaskemmtun með hefðbundnum hætti haldin í Reykjanesbæ á nýjan leik föstudaginn 6. janúar. Hátíðin hefst kl. 18:00 með blysför frá Myllubakkaskóla þar sem gengið verður í fylgd álfakóngs, drottningar og hirðar þeirra að hátíðarsvæði við Hafnargötu 12. Foreldrar eru hvattir til að leyfa börnunum að taka virkan
þátt í gleðinni með því að klæða sig upp í ýmis gervi, jafnvel púkagervi og auðvitað að taka lukt meðferðis í blysförina.
Á hátíðarsvæðinu verður það sjálf Grýla sem tekur á móti hersingunni, álfar munu hefja upp raust sína og syngja þrettándasöngva og alls kyns kynjaverur verða á sveimi á svæðinu. Þrettándabrennan verður á sínum
stað við Ægisgötu og gestum verður boðið upp á heitt kakó til að ylja sér. Í lok dagskrár verða jólin kvödd að hætti Björgunarsveitarinnar Suðurnes með glæsilegri flugeldasýningu. Karlakór Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja, Leikfélag Keflavíkur, Skátafélagið Heiðabúar, Björgunarsveitin Suðurnes og lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar taka þátt í dagskránni.
Fjármögnun þjónustu við fatlað fólk var tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar fyrir jól. Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 16. desember 2022, er byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 16. desember 2022, samþykkir sveitarfélagið Reykja -
nesbær að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2023 hækki um 0,22% og verði 14,74%.
Þar sem að ríkið mun lækka tekjuskattsálagningu sína um samsvarandi hlutfall munu skattgreiðendur ekki verða fyrir skattahækkun eða lækkun vegna þessa, að því gefnu að sveitarfélög hækki útsvarsálagninguna. Þetta var samþykkt með öllum atkvæðum á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þann 20. desember.
Hækka útsvar í Suðurnesjabæ og Grindavík
Bæjarstjórnir Suðurnesjabæjar og Grindavíkur hafa báðar samþykkt samhljóða að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2023 hækki um 0,22% og verði 14,74%.
Þetta er gert með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga er byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 16. desember sl.
Aðgerðaáætlun Reykjanesbæjar um innleiðingu Barnasáttmálans klár
Vorið 2020 undirrituðu Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastýra UNICEF og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög. Verkefnið styður sveitarfélög við að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í alla sína stjórnsýslu og starfsemi.
Á fundi bæjarstjórnar þann 5. nóvember 2022 sl. var aðgerðaáætlun
Reykjanesbæjar vegna innleiðingar Barnasáttmálans samþykkt. Áætlunin byggir á fjölbreyttri greiningarvinnu á fyrirliggjandi opinberum gögnum um stöðu, heilsu og líðan barna í Reykjanesbæ. Auk þess er tekið mið af skoðunum barna og ungmenna sem leitað var eftir í sérstakri könnun sveitarfélagsins ásamt samtölum við sérfræðihópa barna og á ungmennaþingi. Í áætluninni eru 17 aðgerðir sem eru misflóknar og taka mislangan tíma að vinna.
Myndaður hefur verið stýrihópur með fulltrúum frá öllum sviðum sveitarfélagsins ásamt fulltrúum úr meiri og minni hluta bæjarstjórnar. Stýrihópurinn leiðir verkefnið áfram og kemur aðgerðunum í framkvæmd. Mikilvægt er að taka það fram að aðgerðaáætluninni er ekki ætlað að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eins og hann leggur sig enda er það verkefni sem lýkur aldrei, segir í frétt á heimasíðu Reykjanesbæjar.
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK DAGLEGAR FERÐIR ALLAVIRKA DAGA S U Ð URN ES - R E Y K J AVÍK 845 0900 FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS
Því fylgi miklar áskoranir og heimamenn þurfi einnig að aðlagast að nýjum íbúum og þeirra siðum.
Páll Ketilsson pket@vf.is
Skattgreiðendur verða ekki fyrir skattahækkun eða lækkun
Frá Grindavík. VF-mynd: Hilmar Bragi
2 // v Í kur F r É ttir á S uðurn ES ju M
Frá pólskri menningarhátíð.
Sumar í Bláa Lóninu
Bláa Lónið er einstakt náttúruundur þar sem sjálfbærni er ávallt höfð að leiðarljósi. Við leitum að öflugu og skemmtilegu fólki í spennandi störf í sumar. Starfsandinn er frábær, umhverfið ómótstæðilegt og verkefnin fjölbreytt.
Ef þú vilt starfa í fallegri náttúru og vera partur af sterkri liðsheild þá er Bláa Lónið rétti staðurinn.
Kynntu þér spennandi störf Bláa Lónsins á storf.bluelagoon.is eða með því að skanna QR kóðann.
Bláa Lónið er leiðandi þekkingarfyrirtæki með 30 ára sögu og víðtæka starfsemi. Það er í hópi fremstu heilsulinda heims og hefur hlotið fjölmörg alþjóðleg verðlaun og viðurkenningar.
er
•
•
•
•
•
•
Það gerist ekki betra – gakktu til liðs við okkur Það sem við höfum meðal annars upp á að bjóða Sumarstörf Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2023 og æskilegt
að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri.
Skemmtilegt félagslíf
Frábær fríðindi
Góðar samgöngur – rútuferðir til og frá vinnu
Markviss þjálfun og fræðsla
Vaktavinna eða dagvinna
Fjölbreyttur og hollur matur
júlía Sól með besta árangurinn á haustönn
Fresta þurfti útskrift Fjölbrautaskóla Suðurnesja um sólarhring vegna ófærðar og veðurs í fyrsta skipti í sögu skólans en skólaslit haustannar og brautskráning fór fram miðvikudaginn 21. desember. Að þessu sinni útskrifuðust 59 nemendur; 39 stúdentar, 8 úr verknámi, 16 úr starfsnámi og 2 af framhaldsskólabraut. Þess má geta að sumir luku prófi af fleiri en einni braut. Konur voru 36 en karlar 23. Alls komu 43 úr Reykjanesbæ, 9 úr Suðurnesjabæ, 3 úr Grindavík og 3 úr Vogum og tveir úr Kópavogi.
Dagskráin fór fram á sal skólans og var með hefðbundnu sniði en athöfninni var einnig streymt. Kristján Ásmundsson skólameistari afhenti prófskírteini og flutti ávarp og Guðlaug Pálsdóttir aðstoðarskólameistari flutti yfirlit yfir störf annarinnar. Stefán Júlían Sigurðsson nýstúdent flutti ávarp fyrir hönd brautskráðra og Þorvaldur Sigurðsson íslenskukennari flutti útskriftarnemendum kveðjuræðu starfsfólks. Að venju var flutt tónlist við athöfnina en þar lék Magnús Már Newman á slagverk við undirleik Sigrúnar Gróu Magnúsdóttur á píanó. Magnús er
nemandi í skólanum en þess má geta að Sigrún Gróa er móðir hans og kennari við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Við athöfnina voru veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. Júlía Sól Carmen Rafaelsdóttir fékk viðurkenningar frá skólanum fyrir góðan árangur í spænsku og sálfræði og hún hlaut einnig gjöf frá Landsbankanum fyrir góðan árangur í samfélagsgreinum. Swee Wah Liew fékk viðurkenningu frá Landsbankanum fyrir góðan árangur á sjúkraliðabrú.
Kristján Ásmundsson skólameistari afhenti 100.000 kr. námsstyrk úr skólasjóði en hann er veittur þeim nemanda sem er með hæstu meðaleinkunn við útskrift og hlaut Júlía Sól Carmen Rafaelsdóttir styrkinn. Júlía Sól hlaut einnig 30.000 kr. styrk frá Landsbankanum fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi en hún útskrifaðist af félagsvísindabraut.
Ragnheiður Gunnarsdóttir afhenti við athöfnina styrki úr styrktarsjóði Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sjóðurinn var stofnaður af Kaupfélagi Suðurnesja og Gunnari Sveinssyni,
fyrrverandi kaupfélagsstjóra og fyrsta formanni skólanefndar Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Tilgangur sjóðsins er að efla og auka veg skólans með því að styrkja nemendur skólans til náms, að styðja við starfsemi sem eflir og styrkir félagsþroska nemenda og að veita útskriftarnemendum viðurkenningar fyrir frábæran árangur í námi og starfi. Þær Dzana Crnac, Helga Sóley Waagfjörð, Júlía Björk Jóhannesdóttir og Aldís Ögn Arnardóttir fengu allar 30.000 kr. styrk fyrir góða frammistöðu í tjáningu og ræðumennsku.
Dúx FS stefnir á sálfræðinám í Danmörku
Lærir dönsku í appi. Saknaði félagslífs fyrstu tvö árin.
Júlía Sól Carmen Rafaelsdóttir, dúx Fjölbrautaskóla Suðurnesja á haustönn 2022 hefur mikinn áhuga á sálfræði og stefnir í framtíðinni á háskólanám á Norðurlöndum. Júlía Sól útskrifaðist af Félagsvísindabraut og var meðaleinkun hennar 8,57.
Meðfylgjandi
Gangan að stúdentinum tekur þrjú ár í dag en hér áður fyrr var miðað við fjögur ár, þó gátu þeir skörpustu klárað á þremur og hálfu ári. Júlía var ein þessara óheppnu framhaldsskólanema sem fóru nánast algerlega á mis við félagslífið vegna COVID: „Það var félagslíf haustið 2019 en frá og með þeim tíma sem COVID skall á var ekkert í gangi. Árin 2020 og 2021 eru því í minningunni leiðinleg og maður þurfti bara að vera heima í fjarnámi. Fjörið byrjaði samt á síðasta ári en 2022 var langskemmtilegasta árið og félagslífið fjörugt, þó ekki það mikið að ég gæti ekki sinnt náminu líka.“
Júlía veit ekki fyrir víst hvað hún vill leggja fyrir sig þegar kemur að háskólanámi og ætlar að vinna og safna pening fyrst en hún hóf nýverið störf í Optical studio. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á sálfræði og kæmi mér ekki á óvart að ég muni læra það þegar ég fer í háskóla. Ég hef mjög mikinn áhuga á að læra á Norðurlöndunum og þá helst í
Danmörku. Ég hef líka spáð í nám í Bandaríkjunum, það er þægilegra upp á tungumálið að gera en eins og mér líður núna stefnir hugurinn til Danmerkur. Ég er meira að segja að æfa mig í dönsku þessa dagana, í appi sem heitir Duo lingo. Planið í sumar er svo bara að sinna vinunum, hafa gaman og vinna,“ segir dúxinn Júlía Sól að lokum.
Útskriftanemendur á sjúkraliðabraut í viðeigandi „skrúða“. Myndir/Oddgeir Karlsson Þrír nemendur fengu styrk úr styrktarsjóði FS. Stuðningur við góð málefni Oddfellowstúkan Steinunn í Reykjanesbæ afhenti styrki á síðustu vikum ársins. Verkefni sem stúkan ákvað að styrkja að þessu sinni voru Dagdvöld Reykjanesbæjar og Björgunarsveitin Suðurnes. „Líkt og hjá öðrum stúkum, bæði hér á Suðurnesjum og landsvísu eru mörg verkefni sem hægt er að styðja og það gleður okkur Steinunnarsystur þegar létt er undir í sem flestum góðum verkefnum
þar sem fólk vinnur sérlega óeigingjarnt starf við að hjálpa samborgurum okkar,“ segir í tilkynningu frá Steinunni.
eru myndir við afhendingu styrkjanna
Júlía Sól Carmen Rafaelsdóttir var með hæstu meðaleinkunina á haustönn.
4 // v Í kur F r É ttir á S uðurn ES ju M
Júlía Sól tekur við hamingjuóskum frá Kristjáni Ásmundssyni, skólameistara.
Hátíðarkveðjur
Íslendingar eiga kost á fullum orkuskiptum þar sem græna og endurnýjanlega orkan okkar leysir bensín og olíu að fullu af hólmi.
Orkufyrirtæki þjóðarinnar ætlar að stuðla að þessum orkuskiptum, enda er framtíðarsýn okkar sjálfbær heimur knúinn endurnýjanlegri orku. Við ætlum áfram að hámarka verðmæti þeirra endurnýjanlegu orkulinda sem Landsvirkjun er trúað fyrir, með sjálfbærni og hagkvæmni að leiðarljósi.
Við tökum vel á móti framtíðinni.
Júlíus kvaddur eftir fjörutíu ár hjá HS
Nokkrir bátar réru á milli jóla og nýárs
lentu á helgi. Í Grindavík voru þrír bátar sem réru
milli hátíða, það voru Óli á Stað GK, Hulda GK og Daðey GK. Hulda GK var með 17,5 tonn í fjórum róðrum, Óli á Stað GK var með 21,6 tonn í fjórum og Daðey GK 16 tonn í tveimur. Voru þetta einu bátarnir sem réru frá Grindavík á milli hátíða.
Í Reykjanesbæ var enginn bátur og engin löndun milli hátíða og í raun voru landanir í desember í Reykjanesbæ aðeins 22 sem er nú vægast sagt hroðalega lítið. Allt voru þetta landanir frá bátunum hans Hólmgríms.
Í Sandgerði kom Pálína Þórunn GK með 52 tonn í einni löndun en togarinn var búinn að vera við veiðar utan við Sandgerði. Færabáturinn Guðrún GK fór eina sjóferð og vekur það nokkra athygli því það er mjög sjaldgæft að færabátur rói svona seint á árinu. Guðrún GK kom með 1,4 tonn í land í einni löndun.
Margrét GK var með 10,4 tonn í einni löndun. Benni Sæm GK var með 10 tonn í einni og Sigurfari GK var með 12 tonn í þremur, báðir á dragnót.
Ef við lítum aðeins á hafnirnar á Suðurnesjunum fyrir árið 2022, þá lítur það svona út: Í Reykjanesbæ, Keflavík og Njarðvík, voru landanir samtals 614 og var aflinn samtals um tæp 3.400 tonn. Svo til uppistaðan í löndunum í þessum höfnum var frá bátunum hans Hólmgríms; Maron GK, Halldóri Afa GK og Grímsnes GK. Smávegis makríll kom í Keflavík, eða samtals 147 tonn í 91 löndun. Þessi makríll var svo til eini makríllinn sem veiddist á færi á landinu, auk smávegis frá Ólafsvík. Í Grindavík voru landanir alls 1.468 og var tæpum 33 þúsundum tonna afla landað þar. Stór hluti af þeim afla kemur frá frystitogurum því Hrafn Sveinbjarnarsson GK og Tómas Þorvaldsson GK lönduðu langmestum hluta sínum þar, eða tæpum 15 þúsund tonnum.
Langmestur hluti þessara landana kom á vertíðinni og bátarnir skiptust á að landa þar og í Sandgerði. Enginn uppsjávarfiskur kom til Grindavíkur árið 2022 og í raun kom enginn uppsjávarfiskur á neinar hafnir á Suðurnesjunum nema makríllinn sem minnst er á hérna að ofan.
Sandgerði hefur um árabil verið með stærri löndunarhöfnum landsins og þar voru landanir alls 2438 og aflinn tæp 13 þúsund tonn.
Aðeins
Sigurjóns GK og Haukur GK.
Hvorki rækja né humar kom á land í Sandgerði og gerði það ekki heldur í hinum höfnunum nema smá rækja kom í Njarðvík þegar Sóley Sigurjóns GK kom þangað með um 4,5 tonn í lok rækjuvertíðar sinnar.
Heilt yfir held ég að Sandgerðishöfn og Grindavíkurhöfn geti verið nokkuð sáttar við sinn hlut fyrir árið 2022 en staðan lítur ekki eins vel út fyrir Reykjanesbæ og höfnina þar – og það væri mikill munur ef loðnuverksmiðjan í Helguvík myndi verða ræst aftur því það er frekar ömurlegt að vita af því að loðnan sem veiðist, þegar hún gengur hérna í kringum Suðurnesin, fer öll til vinnslu á Austurlandi eða í Vestmannaeyjum.
Samantekt: Heildarlandanir alls 4.520 og heildarafli alls um 49 þúsund tonn á Suðurnesjum árið 2022.
Rétturinn Ljú engur heimilismatur í hádeginu Opið: 11-13:30 alla virk a daga Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Heyrn // Hlíðasmára 19 // Kópavogur // heyrn@heyrn.is // HEYRNARTÆKI // HEYRNARGREINING // RÁÐGJÖF Heyrðu umskiptin, fáðu heyrnartæki til reynslu HEYRN.IS
skrifa
um að árið 2022 sé liðið þegar
í
lítið
Maður er varla búinn að
pistil
árið 2023 er komið
gang. Þetta var líka
frí fyrir suma því bæði jól og áramót
á
einn togari landaði þar reglulega, Pálína Þórunn GK, en á árum áður voru allt upp í fimm togarar sem lönduðu þar reglulega, t.d. Sveinn Jónsson GK, Ólafur Jónsson GK, Berglín GK, Sóley
a F la F r É ttir á S
ES ju M
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319. Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmói 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421-0000. Ristjóri og ábyrgðarmaður: Páll Ketilsson, s. 893-3717, pket@vf.is. Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, s. 898-2222, hilmar@vf.is Auglýsingastjóri:
Vigdís
s.
og Sigurbjörn Daði Dagbjartsson. Útlit og umbrot: Jóhann
uðurn
Gísli Reynisson gisli@aflafrettir.is
Andrea
Theodórsdóttir,
421-0001, andrea@vf.is.
Blaðamenn: Jóhann Páll Kristbjörnsson, Thelma Hrund Hermannsdóttir
Páll Kristbjörnsson og Hilmar Bragi Bárðarson. Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is
Júlíus Jón Jónsson, forstjóri HS Veitna, lét af störfum nú um áramótin eftir rúman fjörutíu ára starfsferil hjá HS Veitum og Hitaveitu Suðurnesja. Júlíus hóf störf hjá Hitaveitu Suðurnesja 1982 sem fjármálastjóri en varð forstjóri áratug síðar. HS Veitur héldu honum kveðjuhóf skömmu fyrir áramót í Stapa þar sem samstarfsmenn, stjórnarfólk og fleiri samglöddust Júlíusi. Páll Ketilsson leit við og tók nokkrar myndir í hófinu.
Júlíus Jón með Ingibjörgu Magnúsdóttur, eiginkonu sinni.
Guðný B. Guðmundsdóttir, formaður stjórnar HS Veitna, færði Júlíusi gjöf frá fyrirtækinu.
6 // v Í kur F r É ttir á S uðurn ES ju M
Sveitarstjórnafólk, verktakar og samstarfsfólk var á meðal gesta.
Störf hjá Icelandair á Keflavíkurflugvelli 2023
Icelandair leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytt og skemmtileg störf við þjónustu farþega og afgreiðslu flugvéla á Keflavíkurflugvelli.
Við leggjum mikla áherslu á þjónustulund og að starfsmenn okkar hafi ástríðu fyrir því að veita viðskiptavinum okkar ánægjulega upplifun.
Umsækjendur þurfa í sumum tilfellum að vera tilbúnir að sækja undirbúningsnámskeið og standast hæfnipróf áður en til ráðningar kemur.
Um er að ræða tímabundin sumarstörf með möguleika á áframhaldandi starfi.
Aircraft Services – Ramp
Starfsfólk í hlaðdeild ber ábyrgð á hleðslu og afhleðslu flugvéla á töskum og frakt. Almenn ökuréttindi og enskukunnátta skilyrði. Vinnuvélaréttindi æskileg. Lágmarksaldur 19 ár.
Þrif og öryggisleit um borð í flugvélum Starfsfólk í ræstingum ber ábyrgð á ræstingu og öryggisleit um borð í flugvélum og lagerstörfum. Almenn ökuréttindi og enskukunnátta skilyrði. Lágmarksaldur 18 ár.
Flugeldhús – Lager
Starfsfólk á lager flugeldhúss ber ábyrgð á vörumóttöku og afgreiðslu á vörum af lager. Góð íslensku- og/eða enskukunnátta. Almenn ökuréttindi skilyrði, vinnuvélaréttindi æskileg. Lágmarksaldur 20 ár.
Flugeldhús – Catering
Starfsfólk í hleðsluþjónustu ber ábyrgð á útkeyrslu og annarri tengdri þjónustu sem fer um borð í flugvélar. Almenn ökuréttindi skilyrði, vinnuvélaréttindi æskileg. Góð íslensku- og/eða enskukunnátta. Aldurstakmark er 19 ár.
Job vacancies – Icelandair Keflavík Airport
Icelandair is looking to hire people for diverse and interesting jobs, serving our passengers and aircraft at Keflavik Airport.
Great customer service is extremely important to us, we are looking for people who are passionate about contributing to an enjoyable travel experience.
Applicants might need to attend a preparatory course and pass a test before signing on. These are temporary positions with the possibility of a permanent contract.
All applicants must speak good English.
Aircraft Services – Ramp
You are responsible for loading and unloading baggage and cargo of aircraft. Driving license is required and equipment license is preferable. Age limit 19.
Aircraft Cleaning and Security Search
You are responsible for cleaning on-board as well as performing security check on-board aircrafts and stock work. Driving license is required. Age limit 18.
Flight Kitchen – Stock
You are responsible for receival of goods, handling of stock items and stacking merchandise on racks. Driving license is required and equipment license is preferable. Age limit 20.
Flight Kitchen – Catering
You are responsible for the transportation of food trollies to and from aircraft and other related services carried out on-board aircraft. Driving license is required and equipment license is preferable. Age limit 19.
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 5. febrúar 2023.
Flugeldhús – Framleiðsla
Starfsfólk í framleiðslu ber ábyrgð á framleiðslu og pökkun á matvælum ásamt öðrum störfum sem tilheyra matvælaframleiðslu. Íslenskuog/eða enskukunnátta. Lágmarksaldur 18 ár.
Vöruhús
Starfsfólk í vöruhúsi ber ábyrgð á vörumóttöku í inn- og útflutningi. Tölvukunnátta, enskukunnátta og almenn ökuréttindi eru skilyrði. Vinnuvélaréttindi æskileg. Lágmarksaldur er 19 ár.
The application deadline is February 5th 2023.
Applications are submitted electronically on the Icelandair website: www.icelandair.is/umsokn
Flight Kitchen – Production
You are responsible for the production and packaging of food products, together with other jobs in flight kitchen. Age limit 18.
Cargo Warehouse
You are responsible for expeditious and routine movement of incoming and outgoing cargo and freight merchandise. Driving license is required and equipment license is preferable. Age limit 19.
SUMARSTÖRF → KEFLAVÍK→ SUMARSTÖRF KEFLAVÍK→ SUMARSTÖRF → KEFLAVÍK→ SUMARSTÖRF KEFLAVÍK→ SUMARSTÖRF → KEFLAVÍK→ SUMARSTÖRF PRACA LETNIA→ KEFLAVÍK→ PRACA LETNIA→ KEFLAVÍK SUMMER JOBS →KEFLAVÍK→ SUMMER JOBS →KEFLAVÍK LETNIA→ KEFLAVÍK→ PRACA LETNIA→ KEFLAVÍK →KEFLAVÍK→ SUMMER JOBS →KEFLAVÍK→ SUMMER
Lionsklúbbur Grindavíkur færði Grindavíkurkirkju eina milljón króna á dögunum. Á jólafundi klúbbsins, sem að vanda fór fram í Grindavíkurkirkju, afhenti formaðurinn Erling Einarsson formanni Sóknarnefndar Heiðari Hrafni Eiríkssyni eina milljón króna til viðhalds og viðgerða á kirkjunni.
Lionsklúbburinn gerði þó fleiri góðverk í desembermánuði en með aðstoð Lions-manna tókst jólasveinunum, þrátt fyrir kafaldsbyl og ófærð, að færa börnum jólapakka á aðfangadag.
Jólasveinar hafa í meira en 40 ár glatt börn í Grindavík með jólapökkum á aðfangadag. Það leyndi sér ekki að börnin nutu heimsókna jólasveinanna ekki síður en foreldrar, ömmur og afar, sem enn á ný upplifðu sín bernskujól með heimsókn jólasveina.
Ræktunarstöð fyrir skeldýralirfur á Reykjanesi
„Bláskeljaræktun er framtíðin,“ segir Júlíus B. Kristinsson.
Á fundi bæjarráðs Grindavíkur 6. desember var aðeins fjallað um hugmyndir og fyrirætlanir Júlíusar B. Kristinssonar sem á fyrirtækið Silfurgen, varðandi ræktunarstöð fyrir skeldýralirfur. Eflaust reka margir upp stór augu; „skeldýralirfur“? Um hvað snýst málið?
Júlíus sem er einn stofnenda ORF Líftækni, vann hjá fyrirtækinu þar til í mars á þessu ári, er doktor í lífeðlisfræði laxa og menntaður í viðskiptaog rekstrarfræðum. Hann menntaði sig á sínum tíma til að fara út í laxeldi, vann í greininni í nokkurn tíma og var í fyrstu laxeldisbylgjunni. Átti m.a.frumkvæði að því að Stofnfiskur hf. (nú Benchmark Genetics) var sett á laggirnar.
„Í grunninn snýst þetta verkefni um að rækta lirfur fyrir bláskel (samheiti kræklingur) en fullvaxin bláskel er afurðin sem endar á matardisknum. Bláskel þrífst í fjörum Íslands og við náttúrulegar aðstæður sest lirfan á steina í sjónum, vex þar og verður fullvaxin bláskel með bragðgóðum próteinríkum bita inn í. Við náttúrulegar aðstæður tekur á bilinu tvö til fjögur ár fyrir lirfur að verða að 20 gramma bláskel/ kræklingi en með því að rækta bláskelina við bestu aðstæður, tel ég hægt að flýta ferlinu þannig að kræklingurinn sé kominn á diskinn eftir rúmt ár. Ræktunarstöðin sem fyrirhugað er að byggja verður í leiðinni rannsóknarstöð sem gefur mikla möguleika á kynbótum og ýmis konar tækniþróun í skelfiskræktun og mun leiða til betri vöru og styttri ræktunartíma. Ferlið er hugsað þannig að lirfan dafnar og þroskast í þrjá mánuði í ræktunarstöð á landi við bestu skilyrði. Henni er svo komið fyrir á ræktunarreipum sem hún festir sig við, þeim komið fyrir í sjónum og þar stækkar skelin og verður að endanlegri vöru rúmu
ári síðar. Bláskelin þarf ekki tilbúið fóður því hún nærist á náttúrulegu þörungasvifi í sjónum,“ segir Júlíus.
Færa krækling á diskinn
Júlíus er ekki að finna upp hjólið en kynbætur og tækniþróun verða hans viðbætur. „Bláskel hefur verið ræktuð með ýmsum hætti úti í sjó í aldir í V-Evrópu. Þetta hefur verið reynt hér á Íslandi, fyrsta tilraun til bláskeljaræktunar hér á landi var gerð í kringum 1985. Þá kom í ljós að íslenskar aðstæður henta að mörgu leyti vel en um leið sá vandi að æðarkollan sótti í ræktunarreipin og át af þeim. Þess vegna þarf að koma ræktunarreipunum á meira dýpi, en þó ekki niður á sjávarbotninn því þar eru krossfiskar sem finnst bláskel lostæti. Það að rækta lirfur fyrir bláskel er tiltölulega nýtt. Ég veit um eina svona stöð í Kanada, sem hyggst rækta bláskeljalirfur en lirfuræktun fyrir aðrar tegundir, t.d. ostrur hefur tíðkast um nokkurn tíma. Kynbætur á skeldýrum í eldi byrjuðu fyrir u.þ.b. tíu árum og tækniþróunin á því sviði hefur verið mjög ör að undanförnu. Ég hef kynnt mér þær vel og ætla að nýta þá þekkingu í mínu verkefni. Áhersla verður lögð á ræktun lirfanna og selja þeim sem rækta bláskel til manneldis út í sjó. Þar er allur heimurinn markaðssvæðið en mjög auðvelt og ódýrt er að flytja lirfurnar, sem eru mjög fyrirferðalitlar á þessu stigi.“
Reykjanesið mjög hentugt
Aðstæður til fiskeldis og svona starfsemi eru einkar hentugar á Reykjanesi vegna aðgengis að að eldissjó úr borholum og jarðhita.
„Ekki þarf stórt húsnæði undir starfsemina, 500 fermetjrar munu duga til að byrja með. Sjórinn er sí-
aður þar sem hann er tekinn upp úr borholum í hrauninu, u.þ.b. 50 metra frá fjörunni en það er mjög mikilvægt í þessari framleiðslu að nota síaðan sjó upp á varnir gegn smithættu að gera. Gert er ráð fyrir að byrja í leiguhúsnæði en áhersla verður lögð á sjálfar kynbæturnar. Ég er í leit að lóð fyrir starfsemina og geri ráð fyrir að innan fimm ára frá því að verkefnið fer af stað, verði risin ný lirfuræktunarstöð. Í draumum mínum verður byrjað seinni partinn á næsta ári.“
Umhverfisvæn matvælaframleiðsla
Júlíus telur möguleika bláskeljaræktunar mikla, sérstaklega hér á Íslandi sökum góðra aðstæðna.
„Það hefur verið stöðnun í bláskeljarækt í Evrópu, m.a. vegna fastheldni við gamlar framleiðslu og viðskiptaaðferðir. Eins hafa verið vandamál í Evrópu vegna mengunar en við það vandamál þurfum við Íslendingar ekki að glíma. Aðstæður eru mjög góðar í sjó hér við land vegna hafstrauma sem flytja með sér mikið magn þörunga. Segja má að áhugi minn á þessu verkefni hafi kviknað í starfi mínu fyrir ORF þar sem við unnum að tækniþróun og uppskölun á frumuvökum fyrir þá viðskiptavini ORF sem þróa nú stofnfrumuræktun á kjöti. Í tengslum
við það kynnti ég mér matvælaframleiðslu í heiminum en almenningur er að vakna til vitundar um hversu mikið við göngum á umhverfið okkar með núverandi matvælaframleiðslu. Venjuleg kjötræktun þarfnast mikils ræktunarlands og tilbúins áburðar og veldur mikilli losun gróðurhúsalofttegunda. Það er ekki tilviljun að við heyrum á hverju ári að regnskógar séu brenndir til að geta haldið áfram á sömu braut. Framleiðsla próteinríkra matvæla í dýraeldi þarf mjög mikið landbúnaðarland til framleiðslu fóðurs og með því er enn frekar gengið á umhverfi jarðar. Afleiðingar þessa er m.a. þær að allt að milljón tegundir lífvera eru í útrýmingarhættu til viðbótar við þær þúsundir sem nú þegar eru aldauða. Þá er kolefnisfótspor í dýraeldi almennt hátt. Skelræktin hefur hins vegar mjög lágt kolefnisfótspor, þarf ekkert fóður sem ræktað er á landi og engan tilbúinn áburð þar sem lirfurnar og bláskelin lifa af þörungunum í sjónum. Ræktun bláskelja er því einhver sú umhverfisvænasta matvælaframleiðsla (framleiðsla próteinríkara matvöru) sem fyrirfinnst. Ég hef mikla trú á þessu verkefni en vil alls ekki búa til of miklar væntingar. Sýnin er skýr á hvað þarf að gera en það eru ótal hindranir sem þarf að yfirstíga áður en verkefnið verður að veruleika,“ sagði Júlíus að lokum.
Öldungaráð
Víðihlíð. Þá vill öldungaráð að næsti fundur ráðsins verði með bæjarráði Grindavíkur.
Þá lagði öldungaráð fram ályktun þár sem það veltir því fyrir sér af hverju eru svo margir í dagvistun og hver eru framtíðarplön Grindavíkurbæjar varðandi dagvistun og dvalarheimili.
gefnu tilefni telur bæjarráð rétt að árétta að í afgreiðslu bæjarráðs felst ekki heimild til þess að reka í húsnæðinu starfsemi eða útleigu húsnæðis fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd eða flóttamenn. Slík starfsemi samræmist að mati bæjarráðs ekki samþykktri notkun hússins og er í andstöðu við landnotkun skv. aðal- og deiliskipulagi.
þúsund
afnot af eldhúsi, sem er tvær milljónir króna á ári.
Öldungaráð leggur það til að Grindavíkurbær yfirtaki eldhúsið í
Öldungaráð ályktaði einnig þar sem kemur fram að bæjarstjórn Grindavíkur knýi á ríkið um að stækka hjúkrunarheimilið í hagkvæma stærð.
Lions færði Grindavíkurkirkju eina milljón og hjálpaði jólasveinum til byggða GRINDAVÍK Sigurbjörn Daði Dagbjartsson sigurbjorn@vf.is Bæjarráð Grindavíkur gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi fyrir hóteli að Víkurbraut 58, í samræmi við umsókn, svo fremi sem fyrir liggi jákvæðar umsagnir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja, slökkviliðsstjóra og að byggingarfulltrúi staðfesti að lokaúttekt hafi farið fram. Bæjarráð bendir þó á að starfsleyfi Heilbrigðiseftirlits, sem veitt var þann 8. desember sl., gildir bara í eitt ár þ.e. til 8. desember 2023 vegna myglu sem kom upp í húsnæðinu. Að
Grindavíkurbæjar vill láta athuga
það
leið sé
fundargerð
fram að akstur með mat
sé 370
sé
hvort hægt sé að skoða
hvort önnur
til að nýta fjármuni sem fara í fæði vistmanna á hjúkrunardeildinni í Víðihlíð. Í
öldungaráðsins kemur
vistmanna
þúsund krónur á mánuði eða rúmar 4,4 milljónir króna á ári. Þá
verið að greiða 170
krónur á mánuði fyrir
Bærinn taki yfir eldhúsið í Víðihlíð Hótel í lagi en ekki útleiga fyrir flóttafólk Matreidd bláskel. Mynd úr safni Víkurfrétta. Skelræktin hefur hins vegar mjög lágt kolefnisfótspor, þarf ekkert fóður sem ræktað er á landi og engan tilbúinn áburð þar sem lirfurnar og bláskelin lifa af þörungunum í sjónum. 8 // v Í kur F r É ttir á S uðurn ES ju M
hsveitur.is Óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári Við munum áfram kappkosta að færa þér þægindin heim
Ljósmynd Guðmundur Helgi Albertsson
Elsa Albertsdóttir var á árinu útnefnd Skyndihjálparmaður ársins í tilefni af 112-deginum. Það er Rauði krossinn sem stendur að valinu. Elsa sýndi mögnuð viðbrögð þegar faðir hennar, Albert Eðvaldsson fór í hjartastopp. „Hún gerir nú lítið úr þessu en viðbrögð hennar björguðu lífi mínu. Þrjú skyndihjálparnámskeið sem hún hafði sótt komu að góðum notum þegar hún þurfti að hnoða og bjarga kallinum,“ segir Albert Eðvaldsson, 57 ára fjölskyldufaðir úr Njarðvík en Elsa, tuttugu og eins árs dóttir hans er talin eiga stærsta þátt í því að hann er enn meðal vor eftir að hafa farið í hjartastopp í lok ágúst í fyrra.
2022 Í MYNDUM
Fyrsta skóflustunga var tekin að nýju húsnæði Skólamatar var tekin í mars en húsið verður tekið í notkun á þessu ári. Axel Jónsson og Þórunn Halldórsdóttir eiginkona hans, eigendur Skólamatar, tóku fyrstu
skóflustunguna að viðstöddu starfsfólki Skólamatar. Nýja húsnæðið er um 400 fermetra viðbygging þar sem gert er ráð fyrir eldhúsi á neðri hæð og skrifstofu og matsal á efri hæð.
Kútmagakvöld Lionsklúbbs Grindavíkur var haldið hátíðlegt á árinu en þetta var fyrsta stóra veislan sem haldin var í Grindavík eftir að hömlum vegna kórónuveirufaraldurs var aflétt.
í
í
starf
daga þar
í
á
Júlíus Guðmundsson, handhafi Súlunnar 2021, fagnaði á árinu með tónleikum í Frumleikhúsinu. Náttúruöflin héldu áfram að minna á sig á árinu 2022. Eldgos hófst í Meradölum við Fagradalsfjall þann 3. ágúst. Þegar gosið hófst var það mun stærra en þegar gosið hófst í Geldingadölum árið áður. Talað var um að það væri fimm til tíu sinnum stærra. Gosið stóð hinsvegar stutt yfir og var afstaðið um þremur vikum síðar. Eldgosið var mikið aðdráttarafl og þúsundir lögðu leið sína að gosinu. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fór með Hákon Noregsprins að gosstöðvunum þar sem Kristín Jónsdóttir, náttúruvársérfræðingur, fræddi þá um umbrotin.
Stórbruni
varð
Helguvík
apríl þegar húsnæði og athafnasvæði Íslenska gámafélagsins varð alelda. Slökkvi-
tók nokkra
sem eldur læsti sig
eldfima hauga
lóð fyrirtækisins.
Sumardeginum fyrsta var fagnað með skátamessu í Keflavíkurkirkju. Eydís Eyjólfsdóttir lagar hér hálsklút séra Erlu Guðmundsdóttur sóknarprests í Keflavíkurkirkju fyrir athöfn í kirkjunni.
ástæðu til að slá garð sinn við
í upphafi ársins 2022 rataði í fréttirnar. Talsvert tjón varð í Grindavík í sjávarflóðum. Sjórinn flæddi langt upp á land vestan Grindavíkur þar sem ástadið á þjóðveginum var eins og sjá má hér að ofan vegna flóða. Árið 2022 var sérstakt
þær
að þá var aftur hægt að halda bæjarhátíðir eftir höft kórónuveirufaraldursins. Grindvíkingar héldu upp á sjómannadaginn með hátíðinni Sjóarinn síkáti. Hluti af þeirri hátíð er að bæjarbúum og gestum er boðið í skemmtisiglingu
Nýju lífi var fagnað á fallegu sumarkvöldi
var unga
sem
um
Veðurguðirnir léku við
á
í bænum hefur aldrei verið meiri, svo vitnað sér í elstu menn og þeirra minni. Tjón af völdum myglu komst í fréttirnar á árinu. Mikið tjón er á Myllubakkaskóla í Keflavík og hefur m.a. þurft að rífa hluta skólans vegna myglunnar. Þá kom einnig upp mylgla í leikskólanum Sólborg í Sandgerði og víðar. Tveir grunnskólar á Suðurnesjum fögnuðu 150 ára afmæli á árinu. Þetta eru Stóru-Vogaskóli í Sveitarfélaginu Vogum og Gerðaskóli í Suðurnesjabæ. Boðið var til afmælisveislu í báðum skólum. Nemendur og starfsfólk Gerðaskóla kom saman af þessu tilefni og mynduðu töluna 150. 10 // v Í kur F r É ttir á S uðurn ES ju M
Hannes Friðriksson hafði
Freyjuvelli
í Keflavík þann 25. nóvember.
Það
var tveimur dögum fyrir fyrsta sunnudag í aðventu.
Á
sama tíma var verið að þekja hluta Hafnargötunnar í Keflavík í gervisnjó vegna kvikmyndatöku á True Detective sjónvarpsþáttunum.
Veðurhamurinn
fyrir
sakir
með fiskiskipum úr grindvíska flotanum. Hér er Páll Jónsson GK á siglingu, fullur af fólki. Ungbarnasund nýtur vinsælda á Suðurnesjum og hefur verið kennt í sundlaug Akurskóla í mörg ár en þar var myndin tekin.
á Garðskaga. Ljósanótt var sett í byrjun september. Það
fólkið í bænum
sá
setningarathöfnina í skrúðgarðinum.
hvern sinn fingur
hátíðinni í ár, sem þótti takast með miklum ágætum og mannfjöldinn
Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
Verslaðu í vefverslun BYKO SENT HEIM Frí heimsending er á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000 kr Gerðu frábær kaup! ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÞÚOSÉRÐ LL ÁTILBOÐIN BYKO.IS 50% JÓLAVÖRUR 30-50% LEIKFÖNG 30% PLASTBOX 25% INNIMÁLNING, PARKET, FLÍSAR, GROHE OG DAMIXA BLÖNDUNARTÆKI 20% VERKFÆRABOX, JÁRNHILLUR, ÖRYGGISSKÓR 20-50% VALDAR VÖRUR
Agnar Sigurbjörnsson – minning
þriðjudaginn 10. janúar klukkan 13. Agnar ól allan sinn aldur í Keflavík, var lengi sjómaður og síðan starfsmaður áhaldahúss Keflavíkur og Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar. Leiðir okkar Agnars lágu saman í Suðurnesjafélagi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Þar var Agnar traustur félagsmaður frá stofnun félagsins til dauðadags.
Svæðisfélag VG á Suðurnesjum var stofnað 2001, tveimur árum eftir að hreyfingin varð til. Fyrsti formaðurinn var Björg Sigurðardóttir ljósmóðir og fyrsti gjaldkerinn Sævar Bjarnason verkamaður, samstarfsmaður Agnars. Undirritaður var fyrsti ritarinn og síðan formaður
2002–2008 en þá tók Agnar við formennskunni og gegndi því starfi með sóma til 2015. Þá hafði hann fengið alvarlegt hjartaáfall og náði ekki fullri heilsu eftir það. Núverandi formaður er Hólmfríður Árnadóttir.
Við Vinstri græn sem kynntumst Agnari söknum hans og erum honum þakklát fyrir samstarfið. Við vottum samúð eiginkonu hans, Jórunni Dóru Hlíðberg, og afkomendum þeirra.
Þorvaldur Örn Árnason
Íþróttafólk Grindavíkur 2022
Íþróttakona Grindavíkur var körfuknattleikskonan Hulda Björk Ólafsdóttir og í fyrsta skipti var íþróttakarl Grindavíkur valinn en undanfarin ár hefur íþróttamaður Grindavíkur verið valinn. Ekki þurfti að koma mikið á óvart að pílukastarinn Matthías Örn Friðriksson varð fyrir valinu þriðja árið í röð. Að vanda var grindvískt íþróttafólk heiðrað í kringum áramótin og fór athöfnin fram í Gjánni.
Aðrir sem voru heiðraðir voru A-lið pílufélags Grindavíkur og körfuknattleiksþjálfarinn Nökkvi Már Jónsson var valinn þjálfari ársins. A-liðið varð Íslandsmeistari félagsliða en það sem Nökkvi Már gerði helst var að uppfæra námsskrá körfuknattleiksdeildar UMFG og er um mjög metnaðarfulla vinnu þar að ræða en auk þess sinnir Nökkvi afreksþjálfun.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
VILBORG ÁSGEIRSDÓTTIR
Ásvöllum 8b, Grindavík, lést á Landspítalanum við Fossvog miðvikudaginn 21. desember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Jón Steinar Sæmundsson Helga Ólína Aradóttir Þorvaldur Sæmundsson Steinunn Dagný Ingvarsdóttir Stefán Jóhann Sæmundsson Linda Dögg Agnarsdóttir Rúnar Sæmundsson Ásta Kristín Bjarnadóttir barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓHANN SIGURÐUR HALLGRÍMSSON Sjafnarvöllum 9, Keflavík, lést á Landspítalanum Fossvogi mánudaginn 26. desember. Útförin mun fara fram í kyrrþey.
Gréta Kristín Ingólfsdóttir Kr. Arnar Sigurðsson Racquel Sigurðsson Hallgrímur I. Sigurðsson Hildur Stefánsdóttir Þór Sigurðsson Hildigunnur Jónsdóttir Inga Rós Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir,
JÓN GUÐBRANDSSON
vélamaður og sjómaður, Grænásbraut 3, lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 27. desember.
Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 6. janúar kl. 13:00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir.
Þórunn
Skil á aðSEndu EFni
Greinar og annað aðsent efni sem óskað er að birtist í Víkurfréttum þarf að hafa borist ritstjórn fyrir hádegi mánudags á netfangið vf@vf.is
Allar deildir UMFG sem og íþróttafélög með samstarfssamning við Grindavíkurbæ, áttu kost á því að tilnefna íþróttafólk, lið og þjálfara úr sínum röðum. Kjörið fór þannig fram að valnefnd sem samanstendur af tíu einstaklingum, þ.e. aðalstjórn UMFG og frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar, fær kjörseðla í hendur. Hver fulltrúi í valnefnd greiddi þremur konum og þremur körlum atkvæði sitt með þeim hætti að sá sem settur var í efsta sæti fékk 10 stig, sá sem settur var í annað sæti 7 stig og sá í þriðja sæti 5 stig. Tíu greiddu atkvæði og mest var því hægt að fá 100 stig. Mesta athyglin var eftir sem áður á íþróttakonu og -karli Grindavíkur. Hulda Björk hlaut útnefninguna í fyrsta skipti og hafði þetta að segja: „Ég er mjög stolt. Við sem vorum tilnefndar komum allar til greina en af hverju ég varð fyrir valinu skal ég ekki segja. Ég bætti minn leik frá árinu áður og liðinu gekk nokkuð
vel en við vorum nýliðar í fyrra og héldum sæti okkar nokkuð örugglega. Okkur hefur gengið ágætlega á þessu tímabili, eigum möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Hvað framtíðina varðar þá hef ég ekki ákveðið hvað ég geri. Ég útskrifaðist úr FS síðasta vor og er búin að vera vinna en hvort ég reyni að komast í skóla í Bandaríkjunum eða hér á Íslandi kemur bara í ljós, ég reyni að taka bara einn dag í einu og bæta mig. Við vorum að fá liðsstyrk en Jenný Geirdal sem var í skóla í Bandaríkjunum, er komin til baka og styrkir okkur. Við munum gera það sem við getum að komast í úrslitakeppnina.“
Pílukastarinn Matthías Örn tók titilinn þriðja árið í röð en stundum hefur verið sú regla að þar með eignist viðkomandi bikarinn: „Hver veit, það var nýr bikar afhentur núna þar sem nafninu var breytt úr íþróttamaður í íþróttakarl, því er spurning hvort ég fái að eiga þann gamla en að öllu gríni slepptu, það var mun skemmtilegra að taka við bikarnum núna fyrir framan fólk en COVID setti strik í reikninginn fyrri tvö skiptin. Það sem stendur
Alltaf stefnt á Ólympíuleikana
„Ég set mér alltaf einhver markmið, þá hefur maður eitthvað til að setfna að. Íslandsmótið er eitt af þeim, maður vill alltaf gera best þar. Svo er ég með mjög góðan þjálfara, Steindór Gunnarsson sem drífur mig áfram,“ segir Eva Margrét Falsdóttir, Íþróttakona Reykjanesbæjar 2022. Hún segir helstu markmiðin fyrir 2023 að komast inn á stærstu mótin. „Evrópumeistaramótið, heimsmeistaramótið og allt það, því þetta var síðasta árið mitt í unglingaflokki. Að komast á þessi mót og vinna fleiri Íslandsmeistaratitla,“ sundkonan unga.
Þegar þú lítur yfir síðasta ár, ertu ánægð með árangurinn? „Já, ég vann marga Íslandsmeistaratitla. Það geta ekki allir gert það svo ég er nokkuð sátt.“
Ertu farin að hugsa eitthvað lengra, ertu að velta risamótum eins og Ólympíuleikunum fyrir þér?
„Já, það hefur eiginlega alltaf verið markmið að komast inn á Ólympíuleikana.“
Eva og annað sundfólk leggur sérstaklega mikið á sig til að ná árangri í sinni íþrótt og er gjarnan mætt á æfingar eldsnemma á morgnana.
„Við æfum níu sinnum í viku, í lauginni við Sunnubraut, svo lyftum við þrisvar til fjórum sinnum í viku. Við æfum þrisvar í viku á morgnana og erum þá í svona einn og hálfan til tvo tíma, svo eru sex aðrar sundæfingar þannig að þetta tekur mikinn tíma – það þarf mikinn metnað og manni þarf að þykja gaman að þessu til að geta vaknað á æfingu
upp úr á árinu er að hafa keppt við heimsmeistarann Peter Wright en að sjálfsögðu var líka sterkt að verja Íslandsmeistaratitilinn. Þessi leikur við Peter Wright mun lengi verða mér í minni en púlsinn á mér fór upp í 145 slög m.v. 85 slög þegar ég varð Íslandsmeistari! Ef ég fæ tækifæri aftur þá mun ég held ég standa mig betur því þetta er allt saman reynsla og núna veit ég að hverju ég geng. Frammistaðan var vonbrigði, ég neita því ekki og ég datt í smá niðursveiflu en tók síðan ákvörðun um að hitta þjálfara í Bretlandi og breyta aðeins til í stílnum. Hann sagði mér að það myndi taka mig mánuð að ná tökum á nýjum stíl og það hefur gengið eftir. Klassískt dæmi um að taka eitt skref aftur á bak til að ná tveimur stórum fram á við. Næsta verkefni er Q-School í Þýskalandi 9.–12. janúar þar sem markmiðið er að reyna að vinna sér rétt á atvinnumótaröð þeirra bestu og vonandi næ ég að spila mitt besta pílukast þar.“
klukkan
ég í framhaldsskóla, sem er líka erfitt en mér gengur
Hvernig gengur að koma þessu öllu saman, æfingum og námi? Þarftu ekki að fá að vera unglingur líka?
„Jú, það er náttúrlega ekkert rosalega mikill tími til þess en fyrstu tvö árin eru alltaf aðeins erfiðari. Nú byrjar þetta að vera aðeins auðveldara í skólanum, vonandi.“
Er stóri draumurinn að verða alvöru keppnismanneskja í útlöndum?
„Já, algerlega. Ég er samt ekki alveg búin að plana hvert ég ætla að fara, mig langar kannski til Danmerkur til að ná aðeins betri árangri – en svo er alveg fínt að vera heima og ná sem bestum árangri hérna,“ segir Eva Margrét sem að lokum þakkaði þjálfaranum sínum, foreldrum, ömmum og afa ... eiginlega öllum í kringum sig, fyrir að styðja dyggilega við sig.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson sigurbjorn@vf.is
Agnar Sigurbjörnsson lést 17. desember. Útför hans fer fram frá Keflavíkurkirkju
Ewa Alina Szewczyk
Maggý Jónsdóttir Einar Þröstur Reynisson Óli Anton Jónsson Elísabet S. Valsdóttir Aníta Rut Jónsdóttir Andri Már Elvarsson Daniela Szewczyk Sigurður Sören Guðbrandsson Elín Margrét Pálsdóttir Vigdís Guðbrandsdóttir Valgeir Barðason barnabörn og barnabarnabörn
„Tók skref aftur á bak til að taka tvö stór fram á við,“ segir Matthías Örn Friðriksson, íþróttakarl Grindavíkur.
„Við sem vorum tilnefndar komum allar til greina,“ segir Hulda Björk Ólafsdóttir, íþróttakona Grindavíkur.
Eva Margrét Falsdóttir er íþróttakona Reykjanesbæjar 2022:
fimm á morgnana. Svo er
alveg vel.“
Sundkonan Eva Margrét Falsdóttir og Hörður Axel Vilhjálmsson, körfuknattleiksmaður, eru íþróttafólk Reykjanesbæjar 2022. Hjalti Vilhjálmsson tók við verðlaununum fyrir hönd bróður síns sem var staddur erlendis. VF-myndir: JPK
12 // v Í kur F r É ttir á S uðurn ES ju M
Páll Ketilsson pket@vf.is
Ljósahús Suðurnesjabæjar árið 2022 er Hólagata 13 í Sandgerði og jólahús Suðurnesjabæjar árið 2022 er Heiðarbraut 8 í Garði. Sérstakar viðurkenningar fengu íbúar við Dynhól 1 í Sandgerði og Stafnesveg 32 í Sandgerði.
Viðurkenningar fyrir fallegar jólaskreytingar í Suðurnesjabæ voru afhentar 22. desember þegar fulltrúar ferða-, safna- og menningarráðs, Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir og Hlynur Þór Valsson, heimsóttu
íbúa þeirra húsa sem hlutu viðurkenningar í ár.
„Þeir sem hafa farið um götur Suðurnesjabæjar sjá strax að íbúar hafa verið duglegir við að skreyta hjá sér og lífga upp á skammdegið með fallegum ljósum. Val á ljósa- og jólahúsum var í höndum ferða-, safnaog menningarráðs Suðurnesjabæjar líkt og undanfarin ár og fá eigendur og íbúar húsanna gjafabréf frá HS Veitum sem nýtist í niðurgreiðslu á rafmagni,“ segir í tilkynningu.
Eftir viðburðarríkan desember fögnum við nýju ári og kveðjum jólin með hefðbundnum hætti þann 6. janúar. Þrumandi þrettándagleði verður haldin með blysför frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði við Hafnargötu 12. Þar tekur við dagskrá undir stjórn Grýlu og þrettándabrenna þar sem hægt verður að ylja sér með heitt kakó. Púkar og allskyns kynjaverur verða á sveimi.
Að þrettándagleði lokinni tekur rútínan við og fastir viðburðir verða á sínum stað að nýju. Þar ber helst að nefna vinnustofu Krakkaklúbbs Listasafns Reykjanesbæjar sem verður í lok janúar ásamt gjörningum. Einnig eru fastir liðir í Bókasafninu og má þar nefna foreldramorgna, heimskonuhitting, notalega sögustund og leshring. Njótum hversdagsleikans í janúar með gleði í hjarta.
Þrettándagleði 6. janúar
Hátíðin hefst kl. 18:00 með blysför frá Myllubakkaskóla þar sem gengið verður í fylgd álfakóngs, drottningar og hirðar þeirra að hátíðarsvæði við Hafnargötu 12. Þar tekur Grýla gamla á móti hersingunni, álfar munu syngja þrettándasöngva og alls kyns kynjaverur verða á sveimi á svæðinu. Þrettándabrennan verður á sínum stað við Ægisgötu og boðið upp á heitt kakó til að ylja sér.
Í lok dagskrár verða jólin kvödd að hætti Björgunarsveitarinnar Suðurnes með glæsilegri flugeldasýningu. Karlakór Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja, Leikfélag Keflavíkur, Skátafélagið Heiðabúar, Björgunarsveitin Suðurnes og lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar taka þátt í dagskránni.
Laugardagshittingur Heimskvenna
saman notalega samverustund. Hópurinn er einnig opinn konum af íslenskum uppruna.
Jóla- og ljósahús Suðurnesjabæjar 2022 verðlaunuð Dynhóll 1 í Sandgerði Stafnesvegur 32 í Sandgerði Heiðarbraut 8 í Garði. Hólagata 13 í Sandgerði. Störf í boði hjá Reykjanesbæ Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að notast við QR kóða til að fara beint inn á vefinn Hljómahöll – Veitingastjóri Alþjóðateymi Reykjanesbæjar - Málstjóri Garðasel - Aðstoðarmatráður Hefur þú áhuga á að starfa við liðveislu? Viltu starfa hjá Reykjanesbæ? Almenn umsókn Viðburðir í janúar LISTASAFNIÐ Í JANÚAR Vinnustofa krakkaklúbbs Vinnustofa krakkaklúbbs Listasafns Reykjanesbæjar verður haldin einn sunnudag í janúar. Listasafnið heldur eina fasta vinnustofu alla mánuði til vors með nýjum safnakennara í hvert skipti. BÓKASAFNIÐ 2.-6. JANÚAR Jóla - kósý í Átthagastofu Síðustu dagar á Jóla-kósý í Átthagastofu bókasafnsins. Þar má finna jólahús, jólatré og pakka og flottar skreytingar með amerísku ívafi. Síðasti sýningardagur er 6. janúar. Kynnið ykkur alla dagskrána á Visit Reykjanesbær Skoðaðu viðburðadagatalið okkar á Visit Reykjanesbær til að sjá hvaða áhugaverðu viðburðir eru framundan. Á heimasíðunni má einnig finna fjölbreyttar upplýsingar um Reykjanesbæ og hvað er í boði fyrir bæjarbúa og gesti. www.visitreykjanesbaer.is
Heimskonur hittast reglulega í Bókasafninu, fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 12.00. Heimskonur er hópur fyrir konur af erlendum uppruna sem vilja hittast og eiga
BÓKASAFNIÐ 7. JANÚAR
Foreldramorgnar eru í Bókasafni Reykjanesbæjar alla fimmtudagsmorgna frá klukkan 11.00- 12.00. Notalegar stundir foreldra og ungbarna í hverri viku. Við hittumst í barnadeildinni á efri hæð safnsins. BÓKASAFNIÐ Í JANÚAR Foreldramorgnar Notalegt spjall Laugardaginn 28. janúar klukkan 11.30 verður Notaleg sögustund í Bókasafni Reykjanesbæjar. Halla Karen les upp úr bókinni um Rauðhettu og syngur nokkur lög með. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin! BÓKASAFNIÐ 28. JANÚAR Notaleg sögustund með Höllu Karen Gjörningar þeirra Vena Naskrecka og Michael Richardt munu standa yfir allt sýningartímabil You Are Here / Jestes tutaj / Du er her / Þú ert hér. LISTASAFNIÐ Í JANÚAR Gjörningar í Listasafninu v Í kur F r É ttir á S uðurn ES ju M // 13
Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkurliðsins, var meira en lítið stoltur af frammistöðu stelpnanna sem voru nýliðar í deildinni.
Sveindís Jane tvöfaldur meistari í Þýskalandi
má
Sveindís
tímabilinu
hafi
innkoma hennar
mjög sterk, ekki aðeins náði Wolfsburg að vinna tvo ofangreinda titla heldur komust Sveindís og félagar í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem þær voru slegnar út af stórliðinu Barcelona.
úrvalsdeildina
Lögreglan mun á næstu vikum fara í eftirlit með vörslu skotvopna í umdæminu. Eigendum skotvopna er bent á að tryggja að meðferð og varsla skotvopna sé með þeim hætti sem kveðið er á um í reglugerð nr.787/1998 um skotvopn, skotfæri o.fl.
Lögreglan hvetur þá sem hafa í vörslu sinni skotvopn og eða skotfæri sem þeir vilja afsala sér, til að koma með þá hluti á lögreglustöðina við Hringbraut 130.
Að lokum vill lögreglan minna eigendur skotvopna á að huga að gildistíma skotvopnaleyfa sinna og endurnýja þau áður en gildistíma lýkur.
Forsetabikarinn fór á loft í Keflavík Keflavík vann Fram í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu sem leikin var í lok október en þessi tvö lið skipuðu efstu sæti neðri hlutans. Leikurinn fór fram á HS Orkuvellinum og voru heimamenn nánast búnir að tryggja sér efsta sætið í neðri hlutanum enda með talsvert betra markahlutfall en Fram sem gat jafnað Keflavík að stigum með sigri. Það voru hins vegar Keflvíkingar sem voru talsvert beittari í leiknum og uppskáru sanngjarnan 4:0 sigur, frábær endir á góðu tímabili. Sunnudagurinn 1. maí 2022: Íslandsmeistaratitillinn til Njarðvíkur Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar í körfuknattleik kvenna eftir magnaðan sigur á Haukum í Hafnarfirði í hreinum úrslitaleik. Lokatölur urðu 65:51. Njarðvíkingar náðu strax forystu í leiknum með frábærri byrjun og héldu henni allan leikinn. Þær léku sterkan varnarleik og sóknarleikurinn gekk mjög vel á meðan ekkert gekk hjá Haukum. Mest var forysta UMFN 26 stig en Haukar tóku loks við sér í fjórða leikhluta en munurinn var of mikill og Njarðvíkurstúlkur unnu frábæran sigur. Þær urðu Íslandsmeistarar síðast 2008. Fimmtudagurinn 31. mars 2022:
í
Njarðvík deildarmeistari
Subway-deild karla Njarðvíkingar urðu deildarmeistarar Subway-deildar karla eftir fimm stiga sigur á Keflavík (98:93) í troðfullri Ljónagryfju. Eins og við var að búast var þetta hörkuleikur enda ekkert gefið eftir þegar þessi tvö lið mætast.
Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir varð Þýskalandsmeistari og
Það
sendi
kveðju
Þýskalandsmeistari í
þýskur bikarmeistari með liði sínu, Wolfsburg, á árinu.
segja að
Jane
farið hamförum á
en
í þýsku
var
Forseti Íslands
Sveindísi Jane
þegar hún varð
knattspyrnu. Af Facebook-síðu forseta Íslands
Leikmenn Wolfsburg fagna þýska bikarmeistaratitlinum. Mynd af Instagram-síðu Sveindísar
Magnús Þór Magnússon, fyrirliði karlaliðs Keflavíkur, lyftir hér Forsetabikarnum sem Keflavík vann fyrst liða eftir sigur í neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu.
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Tilkynning frá lögreglunni á Suðurnesjum vegna fyrirhugaðs eftirlits með vörslu skotvopna í umdæminu LAUST STARF HJÁ SVEITARFÉLAGINU VOGUM: STARFSMAÐUR ÓSKAST Á UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ Laust er til umsóknar starf aðstoðarmanns á umhverfisog skipulagssviði Sveitarfélagsins Voga. Starfsmaðurinn starfar með sviðstjóra við alla almenna meðferð byggingar-, umhverfis- og skipulagsmála svo sem samskipti við umsækjendur, hönnuði, stofnanir, íbúa og fleira. Um er að ræða 100% starf.
til
22.
um starfið er að finna vefsíðu
Voga
störf
2022
Umsóknarfrestur er
og með
janúar 2023.
Nánari upplýsingar
Sveitarfélagsins
undir tenglinum Laus
(www.vogar.is/is/laus-storf). íþróttaannáll
Varði heimsmeistaratitilinn
Hefur sett 101 Íslandsmet
Stórkostlegur árangur
Team DansKompaní á
heimsmeistaramótinu
Heimsmeistari í backhold
Njarðvíkingurinn Heiðrún Fjóla Pálsdóttir keppti um heimsmeistaratitilinn í opnum flokki kvenna í backhold. Heiðrún gerði sér lítið fyrir og vann flokkinn og er því heimsmeistari kvenna 2022.
Heiðrún byrjaði að æfa júdó sem barn með pabba sínum í Grindavík og hefur æft með glímudeild Njarðvíkur síðustu ár. Á myndinni, sem er af af Facebook-síðu Heiðrúnar, má sjá hana kyssa heimsmeistarabikarinn.
Vonaði bara að ég myndi ekki gera mig að fífli
í topp tíu. Við lentum með eitt atriði í tíunda sæti, eitt í áttunda, eitt í fimmta, þrjú í fjórða sæti og svo var eitt atriði sem fékk bronsverðlaun, eitt silfur og svo gullverðlauna atriðið. Allir þrjátíu og átta dansararnir voru í einu eða fleiri atriðum af þessum níu atriðum. Þannig að allir keppendur skólans voru í topp tíu,“ segir Helga Ásta.
VILT ÞÚ MÓTA FRAMTÍÐINA MEÐ OKKUR?
GRUNNSKÓLA SUÐURNESJABÆJAR
Gerðaskóli, Sandgerðisskóli og Stóru-Vogaskóli. Um er að ræða nýja stöðu vegna innleiðingar laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna. Viðkomandi þarf að hafa menntun og starfsréttindi félagsráðgjafa ásamt þekkingu á úrræðum bæði ríkis og sveitarfélaga. Viðkomandi verður starfsmaður Suðurnesjabæjar sem er næst stærsta sveitarfélagið á Suðurnesjum með um 3.900 íbúa og 280 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
■ Nemendaráðgjöf m.a. vegna félaglegs, námslegs og/eða tilfinningalegs vanda
■ Foreldraráðgjöf vegna nemenda.
■ Ráðgjöf og handleiðsla við starfsmenn skóla vegna nemenda.
■ Samþætt þjónstua í þágu farsældar barna, tengiliður skóla.
■ Sjálfstyrkinganámskeið fyrir minni og stærri hópa.
■ Forvarnarvinna í samráði við skólastjóra og þátttaka í mótun forvarnaráætlana.
■ Samvinna við aðila innan skóla og utan sem tengdir eru málefnum einstakra nemenda og/eða nemendahópa.
■ Þátttaka í mótun og þróun úrræða fyrir nemendur.
■ Þáttaka í viðbragðsteymi skólanna sem virkjað er þegar alvarleg mál koma upp.
■ Fundarseta í nemendaverndarráðum skólanna.
Menntunar- og hæfniskröfur
■ Háskólapróf í félagsráðgjöf og starfsréttindi félagsráðgjafa á Íslandi.
■ Þekking og reynsla af viðtalstækni er æskileg og reynsla af því að ræða við börn er skilyrði.
■ Þekking og vinnsla með greiningartæki er kostur (s.s. Estermat)
■ Geta til að nýta viðurkennda vísindalega þekkingu við úrlausn mála.
■ Áhugi á að vinna að velferð barna og ungmenna.
■ Krafa er um lipurð í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleika.
■ Hæfni til að tjá sig í ræðu og koma frá sér vönduðum skriflegum texta.
■ Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum.
■ Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor, að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2023.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félagsráðgjafafélags Íslands.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starf skólafélagsráðgjafa.
Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á Alfreð.
Heimsmeistarinn Elsa Pálsdóttir á verðlaunapalli. Mynd af Facebook-síðu Massa
Kraftlyftingakonan Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitil sinn á heimsmeistaramóti öldunga sem fram fór í St. Johns í Kanada. Elsa varð heimsmeistari í -76 kg. flokki M3 með seríuna 132,5-65-160 = 357,5. Fékk gull í hnébeygju, réttstöðu og samanlögðu og silfur í bekkpressu. Elsa var með persónulega bætingu og bætingu á Íslandsmeti í bekkpressu í flokkum M3 og M2.
Þá gerði hún sér lítið fyrir og varði titilinn á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fór í Vilníus í Lettlandi, þar sem hún var stigahæst í M3 þvert á þyngdarflokka og vann til gullverðlauna í öllum þremur greinunum
Team DansKompaní vann til fjölda verðlauna á heimsmeistaramótinu í dansi. Atriðið Yfir Vestfirðina vann heimsmeistaratitil í flokknum Children Small Group Song & Dance. Dansarar í atriðinu voru þær Aðalbjörg Ósk, Andrea Ísold, Bryndís Björk, Emma Rún, Freyja Marý, Heiðrún Lind, Katla Dröfn, Rebekka Dagbjört, Sonja Rós og Valgerður Pálína.
Helga Ásta Ólafsdóttir, eigandi DansKompaní, segir árangur skólans í keppninni hafa farið fram úr fram úr vonum. „Í úrslitakeppninni unnum við þennan heimsmeistaratitil, sem er algjörlega sturlaður árangur, en það má líka nefna að níu af atriðum skólans voru
Atriðið Pólar Express vann einnig til silfurverðlauna í flokknum Mini Small Group Song & Dance. Þær Ástrós Tekla, Elísabet, Halla Björk, Heiðdís, Helena Rós, Hugrún, Hildigunnur, Pálína Hrönn, Valgerður Ósk og Viktoría Sól voru dansarar í því atriði.
af Facebook-síðu DansKompaní
Valur Axel og Jórunn með bronsverðlaunin sín. Myndir
Katla
lyftingum í
Katla
í -64 kg flokki
sæti. Þyngsta lyfta
Ketilsdóttir setti fjórtán Íslandsmet á Evrópumótinu í ólympískum
Tírana í Albaníu.
keppti
kvenna og lenti hún í ellefta
Kötlu í snörun var 88 kg en hún lyfti þyngst 106 kg í jafnhendingu og fékk hún allar sínar lyftur gildar. Þess má geta að Katla hefur sett 101 Íslandsmet síðan hún byrjaði í íþróttinni.
Matthías Örn og
Wright takast í
eftir
Mynd af Facebook-síðu Matthíasar
–
SKÓLAFÉLAGSRÁÐGJAFI VIÐ
OG
Fjölskyldusvið Suðurnesjabæjar óskar eftir að ráða skólafélagsráðgjafa í fullt starf við grunnskóla Suðurnesjabæjar og sveitarfélagsins Voga. Grunnskólar sveitarfélaganna eru þrír,
Katla Ketilsdóttir hefur sett 101 Íslandsmet í ólympískum lyftingum. Mynd af Instagram-síðu Kötlu
Peter „Snakebite“
hendur
leikinn.
sagði Matthías Örn Friðriksson, þrefaldur Íslandsmeistari í pílukasti, eftir að hafa mætt ríkjandi heimsmeistara, Peter „Snakebite“ Wright, á Nordic Darts Masters. Matthías mætti ofjarli sínum í viðureigninni gegn heimsmeistaranum en auk þess að hitta sjálfur illa þá sýndi Peter Wright enga miskunn og gekk á lagið. Hann var með hæsta meðaltal keppenda þetta kvöld og vann leikinn 6:0.
VOGA
Skilyrði er að viðkomandi hafi hreint sakavottorð og gild ökuréttindi Nánari upplýsingar um starfið veita Bryndís Guðmundsdóttir, deildarstjóri fræðsluþjónustu, bryndis@sudurnesjabaer.is og Guðrún Björg Sigurðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, netfang gudrun@sudurnesjabaer.is eða í síma 425-3000.
v Í kur F r É ttir á S uðurn ES ju M // 15
á Þorláksmessu.
„Þar sem bærinn okkar stækkar stöðugt geta glæsilegar jólaskreytingarnar leynst víða og því fannst okkur tilvalið að smella í laufléttan jólaleik þar sem íbúar gátu komið með tillögur að jólahúsi Reykjanesbæjar. Súlan verkefnastofa setti leikinn
laggirnar og var hann fyrst og fremst hugsaður til skemmtunar og til að vekja athygli á því sem vel er gert hjá íbúum Reykjanesbæjar. Ráðið vill hrósa íbúum fyrir augljósan metnað þegar kemur að jólaskreytingum og þakkar þeim sem sendu inn tilnefningar
ÚTSALAN er hafin
Glasið hálffullt eða hálftómt?
Árið 2023 er gengið í garð. Það markar m.a. þau tímamót að 50 ár eru liðin frá því Íslandsbikarinn í knattspyrnu kom síðast til Keflavíkur og kannski rétt að minnast þess líka að Bílaleigan Geysir á 50 ára afmæli. Geri aðrir betur. Besta bílaleiga landsins að mati erlendra ferðamanna.
Ef við hugsum til baka, þá erum við væntanlega flest sammála um að Verbúðin var besta íslenska sjónvarpsefnið á síðasta ári. Í desember hlustaði ég á frábæra þætti á RÚV um Jósafat nokkurn Arngrímsson, kaupmann í Kyndli. Eða Joe Grimson eins og hann kallaði sig því kappinn var í alþjóðlegum viðskiptum. Þessir þættir ættu að vera skylduhlustun í efri bekkjum grunnskóla. Fyrir Suðurnesjamenn er þetta mun áhugaverðara efni en Verbúðin. Stendur okkur nær.
Ég las ræðu bæjarstjóra Reykjanesbæjar sem hann flutti í Ljónagryfjunni þegar íþróttafólk bæjarins var heiðrað. Þar kom fram að íbúar Reykjanesbæjar væru 20.000 en 30% þeirra væru af erlendu bergi brotin og bærinn væri að reka átak sem kallaðist „Allir með“, þar sem reynt væri að virkja erlenda íbúa bæjarins. Við skulum átta okkur á því að 30% af 20.000 eru 6.000 manns. Það eru fleiri íbúar en bjuggu í Njarðvík fyrir 50 árum. Við verðum öll að leggjast á árarnar með verkefninu.
Þessi staða er mjög áhugaverð. Þurfum að spyrja okkur áleitinna spurninga um hvernig við getum komist áfram og gert vel fyrir alla. Það er á engan hátt einfalt að reka grunnskólakerfi þar sem töluð eru næstum 100 tungumál og kerfið á að vera fyrir alla. Helsta umræðan um grunnskólakerfið snýst núna um drengi sem ekki geta lesið sér til gagns. En hvernig tekur kerfið á börnum sem eru afburðanemendur?
Eru þau að fá verkefni við hæfi þegar kennarinn þarf að sinna börnum með 5-6 mismunandi móðurmál. Eru afburðarnemendurnir dregnir
LOKA ORÐ
Gleðilegt nýtt Víkur-fréttaár!
niður í meðalmennsku og fá ekki að blómstra. Afburðanemendurnir hafa ekki endilega íslensku sem móðurmál.
Það sama á við um íþróttir. Af hverju þarf barn sem æfir íþróttir 5 sinnum í viku eða jafnvel oftar að stunda leikfimi í grunn- og framhaldsskólum. Er það af því bara eða af því það var svoleiðis fyrir 50 árum?
Fyrir 50 árum voru fleiri íbúar á Ásbrú en í Njarðvík. Þessir íbúar voru að vísu bandarískir ríkisborgarar, hermenn. En þeir bjuggu samt hér. Eitt af viðskiptamódelum Joe Grimson tengt skemmtistaðarekstri á Ásbrú gekk út á að velta ávísunum fram í tímann. Það módel riði ekki feitum hesti í dag enda þekkja þau sem eru af X og Z kynslóðinni ekki ávísanahefti frekar en skífusíma. Bæði eru úrelt. Það vitum við öll.
En er ekki grunnskólakerfið okkar úrelt líka? Við viljum bara ekki viðurkenna það. Kerfið er uppfullt af hæfileikaríkum kennurum sem eru fastir í ónýtu kerfi. Kennurum sem eru múlbundnir af því að fá hvorki að halda uppi aga né veita nemendum þá fræðslu sem þeir vilja - því þau þurfa að nota skífusíma þegar snjalltölvan er búin að taka völdin? Fyrir utan að við ættum að borga þeim laun til samræmis við þingmenn.
Þetta er kannski ekki spennandi nýárskveðja til ykkar en ef við nálgumst þessi verkefni öll þannig að glasið sé hálffullt en ekki hálftómt, þá munum við sigra. Og Íslandsbikarinn snýr aftur til Keflavíkur.
Gleðilegt nýtt ár. Megi það vera ykkur öllum farsælt. Sérstakar kveðjur fær 1973 árgangurinn!
Mundi
MARGEIRS VILHJÁLMSSONAR
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar útnefndi á dögunum jólahús Reykjanesbæjar árið 2022 úr tilnefningum sem bárust frá bæjarbúum. Að þessu sinni var það Heiðarból 10 sem hlaut nafnbótina og eru eigendur hússins þau Magnús Ingi Jónsson og Helga Jónína Guðmundsdóttir. Fyrir nafnbótina afhendi Birgitta Rún Birgisdóttir, fyrir hönd menningar- og at-
vinnuráðs, þeim viðurkenningu frá Reykjanesbæ sem og gjafabréf frá Húsasmiðjunni í Aðventugarðinum
en þær voru fjölmargar og átti ráðið fullt í fangi með að keyra um bæinn og taka út stórglæsileg jólahús,“ segir á síðu Reykjanesbæjar. Jólahús Reykjanesbæjar 2022 að Heiðarbóli 10 Jólabarnið á Suðurnesjum fæddist 29. desember og kom því heldur seint þetta árið en ekkert barn fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja yfir helstu hátíðardagana. Barnið, sem er stúlka, var 3.334 grömm að þyngd og 49 sentimetra löng við fæðingu. Móðir er Sofia Karagianni og faðir Georgios Kypritidis. Ljósmæður voru þær Rebekka Jóhannesdóttir og Margrét Knútsdóttir. Jólabarnið fæddist 29. desember
á