Víkurfréttir 2. tbl. 41. árg.

Page 1

Óveðursvakt

á Keflavíkurflugvelli

Hefur þú skoðað verðin okkar? að lágmarki 303Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar

frá 7.490 kr/mán Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding

fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

Kristín tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna Kristín Júlla Kristjánsdóttir hefur verið tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna, Robert Award, fyrir besta smink/gervi í Valhalla. Verðlaunin verða afhent síðar í mánuðinum. Valhalla er ævintýramynd um víkingabörn og ævintýraför þeirra frá Miðgarði til Valhallar með guðunum Þór og Loka. Í stuttu samtali við Víkurfréttir sagði Kristín tilnefninguna vera algjörlega sturlaða.

Kristín Júlla Kristjánsdóttir úr Garðinum hefur náð langt í sínu fagi.

Ánægð börn á þrettándagleði Börnin höfðu gaman af því þegar Grýla og jólasveinninn sprelluðu á hátíðarsviði þrettándagleðinnar í Reykjanesbæ á mánudagskvöldið. Góð þátttaka var í hátíðarhöldunum. Fleiri myndir í blaðinu í dag og á vf.is

Stunginn fimm Draumur Samúels Kára sinnum með hnífi – eftir átök tveggja hópa á nýársdagsmorgun. Kominn úr lífshættu. Tveir menn í gæsluvarðhald. Átján ára piltur úr Reykjanesbæ var stunginn fimm sinnum með hnífi í átökum tveggja hópa manna að morgni nýarsdags. Voru hnífsstungurnar lífshættulegar og gekkst maðurinn undir aðgerð en hann missti mjög mikið blóð. Hann er nú á batavegi. Átökin áttu sér stað í heimahúsi og fyrir utan það í Reykjanesbæ. Voru mennirnir færðir í fangaklefa á lögreglustöðinni í Keflavík og tveir þeirra í framhaldi færðir í gæsluvarðhald grunaðir um þátt í verknaðinum. Þeir voru þar í tvo sólarhringa og sleppt að því loknu. Lögreglan verst allra frétta af málinu og segir það á viðkvæmu stigi þar sem enn sé verið að vinna úr gögnum sem tengjast málinu. Ungi maðurinn sem varð fyrir hnífsstungunum hefur birt mynd af sér á Instagram þar sem hann segir

Ungi maðurinn sem varð fyrir hnífsstungunum hefur birt mynd af sér á Instagram. frá málinu, m.a. hafi miltað verið tekið í aðgerðinni sem hafi tekið fjórar klukkustundir og hann hafi misst 4,5 lítra af blóði. Hann þakkar fyrir batakveðjurnar og segist koma sterkari og vitrari til baka.

Keflvíkingurinn Samúel Kári Friðjónsson, atvinnumaður í knattspyrnu, er ungur að árum en er að upplifa draum margra ungra stráka og stelpna, að vinna við það að sparka bolta. Hann lék sinn fyrsta leik í stórmóti með íslenska landsliðinu síðasta haust og hefur leikið með erlendum félagsliðum gegn stórliðum á borð við Real Madrid og Manchester United. Víkurfréttir hittu kappann, sem er 23 ára,

í Reykjaneshöllinni í byrjun árs og fengu þær fréttir frá Samúel að hann væri mjög líklega á leið til annars atvinnumannaliðs á næstu dögum. Viðtalið við Samúel Kára er í íþróttaopnu Víkurfrétta í dag en viðtal við hann er einnig í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta á fimmtudagskvöld kl. 20:30 á Hringbraut og vf.is. Lengri útgáfa viðtalsins verður á vf.is á fimmtudagskvöld kl. 21:00.

NETTÓ Á NETINU - ÓDÝRT OG ÞÆGILEGT -

Sparaðu tíma og gerðu matarinnkaupin á netinu. Þú velur um að fá heimsent eða að sækja í Nettó Krossmóum.

Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum ■ aðalsímanúmer 421 0000 ■ auglýsingasíminn 421 0001 ■ fréttasíminn 898 2222


fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

2 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Lögregla við skipshlið.

Björgunarskipið Oddur V. Gíslason fylgdi Kristínu GK til hafnar.

Kristín GK varð vélarvana utan við Grindavík Gauja lætur af störfum eftir rúm 38 ár í starfi við Njarðvíkurskóla

Línuskipið Kristín GK, sem er í eigu útgerðarfélagsins Vísis, varð vélarvana suðaustur af Grindavík að kvöldi 2. janúar. Mikill viðbúnaður var vegna atviksins en skipverjum tókst að koma vél Kristínar GK í gang og skipið sigldi fyrir eigin vélarafli í fylgd björgunarskips til hafnar í Grindavík.

Guðríður Vilbertsdóttir, umsjónarmaður fasteigna í Njarðvíkurskóla, lét af störfum um áramótin eftir rúm 38 ár í starfi við skólann. Gauja hefur svo sannarlega sett mark sitt á skólasamfélagið í Njarðvíkurskóla.

Sigmundur og Gauja.

Helga Jóhanna til HS Veitna Helga Jóhanna Oddsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra rekstrarsviðs HS Veitna. Undir rekstrarsvið heyra málaflokkarnir mannauðsmál, gæða- og skjalastjórnun, öryggismál, upplýsingatækni, þjónustuver og markaðs- og kynningarmál. Eins er sviðsstjóri rekstrarsviðs staðgengill forstjóra fyrirtækisins.

Á heimasíðu skólans segir að starfsfólk Njarðvíkurskóla þakki henni fyrir gott samstarf og óskar henni velfarnaðar á komandi árum. Sigmundur Már Herbertsson hefur tekið við starfi umsjónarmanns fasteigna í Njarðvíkurskóla. Helga Jóhanna Oddsdóttir.

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Marta Eiríksdóttir, sími 857 8445, marta@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, vf@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Björgunarskipið Oddur V. Gíslason, lóðsbáturinn Bjarni Þór og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út en þó var ekki talin hætta á ferðum. Samt var brugðist hratt við þar sem veðurspáin var ekki góð. Hilmar Bragi var í Grindavík og tók þessar myndir á vettvangi.

Helga Jóhanna er B.Sc í viðskiptafræði og lauk M.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands með áherslu á stjórnun og stefnumótun. Helga hefur m.a. starfað sem forstöðumaður starfsmannaþjónustu Reykjanesbæjar á árunum 2003–2008, framkvæmda-

stjóri rekstrarsviðs Opinna kerfa 2008–2011. Haustið 2011 stofnaði Helga stjórnendaþjálfunar- og ráðgjafarfyrirtækið Carpe Diem ehf. sem síðar sameinaði krafta sína Strategic Leadership ehf. sem Helga hefur stýrt undanfarin ár.

Már „Alive“ í Hljómahöll 13. mars Már Gunnarsson heldur Stór-Stórtónleika „Alive“ ásamt færustu hljóðfæraleikurum Póllands í Stapa 13. mars nk. Einn virtasti útsetjari þar í landi, Hadrian Tabecki, snýr aftur til Íslands ásamt átta frábærum tónlistarmönnum sérstaklega fyrir þetta tilefni. Margt hefur gerst hjá þessum unga tónlistarmanni og sundkappa undanfarna mánuði. Má þar nefna stórtónleika á erlendri grundu og þátttaka á stórum sundmótum erlendis með einstökum árangri! Már hefur áunnið sér gríðarlega gott orð fyrir tónlist sína, íþróttaiðkun, og það sem meira skiptir máli, fyrir einlæga og fallega framkomu.

„Már er svo heppinn að eiga sem systur hina undurfögru og geislandi söngkonu, hana Ísold, og verður hún honum til halds og trausts á sviðinu. Gestasöngkona í ár er hin sjarmerandi Sigríður Thorlacius en hver þekkir ekki slagarann Líttu sérhvert sólarlag og verður það að sjálfsögðu tekið fyrir,“ segir í tilkynningu frá Hljómahöll. Almennt verður tónlistarstíllinn mjög fjölbreyttur og vonandi eitthvað fyrir alla, t.d rokk, popp, Country, Latino, rapp, dægurlagatónlist og instrumental-tónlist. Húsið og barinn opna 13. mars á slaginu 18:30 en sýningin hefst kl. 19:30 og stendur yfir í tæpar tvær

klukkustundir með fimmtán mínútna hléi. Miðaverð 3.900 kr. Miðasala er á tix.is og á vef Hljómahallar.

70 ára 70 ára afmæliskaffi

Stjórnendafélags Suðurnesja (áður Verkstjórafélag Suðurnesja)

Í tilefni 70 ára afmælis félagsins er félögum boðið í afmæliskaffi, mánudaginn 13. janúar 2019, kl. 18:00, að Hafnargötu 15, í Reykjanesbæ.


Kynntu þér sumarstörfin á storf.bluelagoon.is og sæktu um

Sumarstörf í einu af undrum veraldar

Við leitum að metnaðarfullum starfsmönnum með ríka þjónustulund í fjölbreytt og spennandi störf í sumar. Við leggjum áherslu á góða samskipta- og samstarfshæfni og bjóðum upp á þægilegan vinnutíma og góðan aðbúnað. Meðal starfa í boði:

Einstakt umhverfi

·Móttaka og gestgjafar

Skemmtilegt félagslíf

·Þjónustu- og gæslustörf

Góð fríðindi

·Ræstingar og þvottahús

Rútuferðir til og frá vinnu

·Sölustörf í verslunum

Frábær starfsandi

·Skrifstofustörf

Góður matur

·Ýmis störf á hótel- og veitingasviði

Þjálfun og fræðsla 2-2-3 vaktavinna eða dagvinna

Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2020. Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri. Bláa Lónið er eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic og hefur í um áratug verið í hópi bestu heilsulinda heims og hlotið fjölmargar alþjóðlegar viðurkenningar.


4 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

Fjölmenn þrettándagleði í Reykjanesbæ

Fjölmennt var á þrettándafagnaði í Reykjanesbæ á mánudagskvöld. Dagskráin hófst með luktarsmiðju í Myllubakkaskóla og síðan fór skrúðganga frá skólanum sem var leidd var af álfadrottningu og -kóngi. Á hátíðarsviði við Hafnargötu tók svo lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar á móti göngunni og söngfólk frá Karlakór Keflavíkur og Kvennakór Suðurnesja sem kom sér fyrir á sviðinu og hóf upp raust sína. Á svæðinu voru svo púkar og tröll sem komu úr röðum Leikfélags

Keflavíkur og Skátafélagsins Heiðabúa. Dagskránni í Reykjanesbæ lauk svo með flugeldasýningu Björgunarsveitarinnar Suðurnes. Meðfylgjandi myndir tóku Hilmar Bragi Bárðarson og Páll Ketilsson. Fleiri myndir frá þrettándagleðinni eru á vf.is.

Breyttur opnunartími Krabbameinsfélag Suðurnesja hefur breytt opnunartíma á skrifstofu sinni. Nýr opnunartími er á mánudögum og miðvikudögum milli 12 og 16 Hægt er að ná sambandi í síma 421-6363 eða á sudurnes@krabb.is.

Er nýja heimilið þitt á Ásbrú kannski hjá okkur? Skoðaðu lausar leigueignir á heimavellir.is

Samúel Kári í viðtali í Suðurnesjamagasíni fimmtudag kl. 20:30 á Hringbraut og vf.is

PLÚS Ítarlegri útgáfa af viðtalinu í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is


ALVÖRU ÚTSALA 30%

20%

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Verð áður 29.990

20%

AFSLÁTT UR

23.992

AFSLÁTTUR

Lavor SMT 160 ECO

Verð áður 14.900

11.992

7.192 8.990 Verð áður

1.743 2.490

20%

kr.

kr.

Verð áður

10.792

AFSLÁTTUR

kr.

30%

Áður kr. 13.490

2.316

AFSLÁTT UR

Áður kr. 2.895

Drive Smergel 150w

7.495

20%

3.743

Áður kr. 14.990

Áður kr. 4.990

50% 4.753

Stálvaskur 1 hólf 37x33x16cm

AFSLÁTTUR

5.992

Snjóskófla stór 135cm m. Y-handfangi

25%

AFSLÁTTUR

Mistillo Sturtusett, svart

Gúmmí gatamotta gróf, 1mx1,5mx22mm

AFSLÁTTUR

1800W, 130 bör 420 L/klst.

Deka Projekt 05 veggmálning, 2,7 lítrar (stofn A)

kr.

Drive Pro Ryk/vatnssuga ZD90 1400W

20%

Lavor Ninja Plus 130 háþrýstidæla

AQUA 25, 10L. Þvott- og rakaheld akrýlmálning. Hálfglansandi með góðri viðloðun. Hentar vel fyrir blautrými. Stofn A

Hrærivél Drive-HM-120 1200W. 40-60 ltr.

14.392

Áður kr. 6.790

20%

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Áður kr. 2.695

Drive-HM-140 1600W

3-6 lítra hnappur

Gólfskafa 450mm

25%

Áður 8.590 kr.

6.443

18.392 Áður 22.990 22.392 Áður 27.990

Vínilparket – Harðparket – Flísar

712

AFSLÁTTUR

2.156

AFSLÁTTUR

Áður kr. 17.990

AFSLÁTTUR

Olíufylltur rafmagnsofn 2000W

Snjóskófla medium m. Y-handfangi

20%

Drive-HM-160 1600W

Áður kr. 7.490

2500W, 160 bör (245 m/túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár stillingar: mjúk (t.d. viður), mið (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa).

Áður kr. 890

CERAVID SETT

20-50TT% UR

WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta.

Þýsk gæðavara

20%

Strekkiband lás-krók. 5cm x 8 mtr 4.545 kg

31.112

30%

Áður kr. 38.890

AFSLÁTTUR

658

Áður kr. 940

25%

25%

Harðparket, vínilparket,

Áður kr. 3.290

AFSLÁTT UR

Drive lóðbolti Skál: „Scandinavia design“

2.468

989 mpr. 2

Verðdæmi: 8,3mm Harðparket Dökk Eik Verð nú: 989 kr/m2 áður: 1.690 kr m2 10mm Harðparket Oak Supreme Natural Verð nú 989 kr/m2 áður 2.590 kr/m2 12mm Harðparket Chalet Rustic Verð nú 989 kr/m2 áður 3.590 kr/m2 Vinyl parket með áföstu undirlagi nú 4.718 kr/m2 áður 6.290 kr/m2 Ceraviva SN04 Veggflís 30x60 Verð nú 989 kr/m2 áður: 2.990 kr/m2

25%

AFSLÁTTUR

AFSL ÁTTU R

AFSLÁTTUR

Drive Fjölnotatæki 280W

LuTool fjölnota sög /hjakktæki/juðari. 300W.

3.743

20%

30%

20%

AFSLÁTTUR

Áður kr. 4.990

AFSLÁTTUR

25%

5.243

AFSLÁTT UR

AFSLÁTT UR

Áður kr. 6.990

Drive Bonvel/rokkur1100w

6.743

Pallettutjakkur Rafmagns 1,5tonna 70Ah

Fyrirvari um prentvillur.

223.920

kr. Áður 279.900 kr.

20%

AFSLÁTTU R

Áður kr. 8.990

Bíla búkkar max 3 tonn 2stk

2.529 Áður kr. 3.890

Delta föðurland buxur M

2.792 3 5 % AFSLÁT TUR

Áður kr. 3.490

Delta GRAY ANZIO SWEAT JACKET XL

7.192 Áður kr. 8.990

20%

AFSLÁTTUR

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Reykjanesbær

AFSLÁ

Frá kr.

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Flísasög BL200-570A 800W

36.392 Áður kr. 45.490

Borðssög 230V 50HZ 1800W

20%

AFSLÁTTUR

23.192 Áður kr. 28.990

Karbít dósaborasett í tösku. 6stk

3.493 Áður kr. 4.990

LuTool gráðukúttsög 305mm blað

36.392 Áður kr. 45.490

20%

AFSLÁTTU R


fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

LJÓSMYND: FERSKIR VINDAR

6 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Vel heppn­ aðir nýárs­ tónleikar

Ferskir vindar riðluðu Ferskum vindum Ferskir vindar blésu hraustlega í Suðurnesjabæ á laugardaginn og því var opnunarhátíð listahátíðarinnar Ferskra vinda slegið á frest um sólarhring. Fjölmargir lögðu leið sína í sýningarrýmið við Sunnubraut 4 í Garði á sunnudaginn síðasta til að verða vitni að því sem þar fór fram. Eliza Reid, forsetafrú, opnaði sýninguna en hún er verndari Ferskra vinda öðru sinni. Þá fluttu ávörp þeir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri Suðurnesjabæjar, og Paul Graham, sendiherra Frakklands á Íslandi en sendiráðið er einn af stuðningsaðilum hátíðarinnar. Alþjóðlega listahátíðin Ferskir vindar fer nú fram í sjötta sinn. Fyrstu fimm skiptin var hátíðin haldin í Sveitarfélaginu Garði en nú er hún í Suðurnesjabæ, sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis. Flestir viðburðir hátíðarinnar eru þó áfram í Garði en einnig eru sýningar og viðburðir í Sandgerði Alls taka 45 listamenn þátt í hátíðinni, þar af 40 erlendir og mun hátíðin

Fjölmenni var á nýárstónleikum þeirra Alexöndru Chernyshova, sópran, og Rúnar Þórs Guðmundsonar, tenórs, sem fram fóru 1. janúar í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Með þeim voru Helgi Hannesson, píanóleikari, Steinar Kristinsson, trompetleikari, stúlknakór Tónlistarskólans í Grindavík og Elsa Waage, kynnir. Þetta er í annað sinn sem þau efna til þessa tónleika og eins og fyrra þá heppnuðust þeir með afburðum vel og vöktu mikla lukku meðal gesta. Lagaval var fjölbreytt og skemmtilegt, allt frá óperu- og óperettutónlist yfir í söngleikja- og dægurlög.

standa yfir til 12. janúar. Fjöldi listasýninga, tónleika og annarra viðburða verða í boði meðan hátíðin stendur yfir. Vegna veðurs riðlaðist dagskráin um opnunarhelgina en þeir sem vilja njóta listarinnar um komandi helgi er bent á að kynna sér dagskránna á heimasíðu hátíðarinnar, fresh-winds.com. Einnig má sjá dagskrá á fésbókarsíðu hátíðarinnar, Fresh Winds Iceland, og á heimasíðu Suðurnesjabæjar, sudurnesjabaer.is. Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar við opnun hátíðarinnar í Garði um liðna helgi. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

ólki Söngvurum og tónlistarf in. lok í nað var vel fag LJÓSMYND: FERSKIR VINDAR

arsson Ljósmynd: Jón Rúnar Hilm

Við erum að flytja Skrifstofa VR flytur í nýtt húsnæði á Suðurnesjum

Skrifstofa VR í Reykjanesbæ hefur flutt í annað húsnæði að Krossmóa 4a

VR • Krossmói 4a • 260 Reykjanesbær • Sími: 510 1700 • vr@vr.is • vr.is


DEWALT Á HEIMA HJÁ SINDRA HÖGGBORVÉL SDS+

FJÖLNOTA SÖG 18V

Afl: 800 Wött Með meitlun Mesta borun í stein: 26 mm Þyngd: 2,6 Kg

Frábær fjölnotasög Fljótvirk blaðaskipting & stilling, engin þörf á sexkants Lykli Þægilegt handfang Stiglaus rofi 0-20.000 OPM

vnr 94D25133K

vnr 94DCS355N

24.234

m/vsk

39.974

m/vsk

Fullt verð 28.511

GIPS SKRÚFVÉL 18V

DEMANTSSKÍFA 125MM

Kolalaus mótor. Þyngd: 1.8 Kg Rafhlöðugerð: 18V Kemur með tvær 2.0 Ah rafhlöður og hleðslutæki. Taska fylgir.

Demants skurðarskífa fyrir steinsteypu og múr.

vnr 94DCF620D2K

vnr 23031

58.952

m/vsk

Fullt verð 73.689

2.608

m/vsk

Fullt verð 3.260

HLEÐSLUBORVÉL 10.8V

DEMANTSSKÍFA 150MM

Kolalaus mótor, með höggi 10 mm patróna Þyngd: 1,1 Kg Mesta hersla 24 Nm Tvær 2.0 Ah rafhlöður, hleðslutæki og taska fylgja.

Demants skurðarskífa fyrir steinsteypu og múr.

vnr 94DCD710D2

vnr 23032

29.738

m/vsk

Fullt verð 36.265

2.934

m/vsk

Fullt verð 3.668

HERSLUVÉL OG BORVÉL 10,8V

STINGSÖG 18V

Rafhlöður: 2 x 2.0Ah Hleðslutæki:40mín Koma saman í harðri tösku með glæru loki Þyngd: Hersluvél: 1.0 Kg Borvél: 1.1Kg

Rafhlöðugerð: 18V Slaglengd: 26 mm Mesta dýpt sögun Tré: 135 mm Þyngd: 2,1 kg Kemur án rafhlaðna og hleðslutækis

vnr 94DCK211D2T

vnr 94DCS334N

36.845

m/vsk

Fullt verð 46.056

35.104

m/vsk

Fullt verð 43.880

HERSLUVÉL 10,8V

RYKÚTSOGSKERFI FYRIR SDS+

Bitastærð: 1/4” Mesta hersla: 107 Nm Þyngd: 1.0 Kg Tvær 2,0 Ah rafhlöður og hleðslutæki.

Rykfrí borun fyrir allt að 26mm gati. Heba filter sem fjarlægir allt að 99,5% ryki miða við smæð rykagna allt að 0,3 míkronum. Mest dýpt borunar er 180mm. Hægt að nota með: DCH283, DCH323, DCH333, D25333, D25334.

vnr 94DCF815D2

29.638

vnr 94D25304DH

m/vsk

Fullt verð 36.144

www.sindri.is / sími 575 0000

31.054

m/vsk

Fullt verð 38.818

Viðarhöfða 6 - Reykjavík / Skútuvogi 1 - Reykjavík Sími / Bæjarhrauni 12 - Hafnarfirði Bolafæti 1 Reykjanesbæ 575 0050


fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

8 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

Siggi Bjarna GK grátlega nálægt því að vera aflahæstur Gísli Reynisson gisli@aflafrettir.is

Þá er árið 2020 gengið í garð og þar með er vetrarvertíðin árið 2020 líka byrjuð. Ekki er nú þar með sagt að árið byrji með látum því þegar þetta er skrifað þá hefur svo til enginn bátur frá Suðurnesjunum, nema stóru línubátarnir frá Grindavík og netabátarnir Grímsnes GK og Erling KE, komist á veiðar. Aflatölur því núna snemma í janúar eru mjög litlar eða engar. Snúum okkur þá aðeins að öðru. Núna liggur dragnótabáturinn Siggi Bjarna GK í slippnum í Njarðvík. Báturinn er einn af svokölluðum

Kínabátum sem komu hingað til lands rétt eftir aldamótin, eða um árið 2001. Fyrst hét báturinn Ýmir BA og var gerður út frá Bíldudal. Hann var þar reyndar ekki lengi því árið 2003 keypti Nesfiskur bátinn og hét hann þá Siggi Bjarna GK. Siggi Bjarna GK var fyrst mun styttri en hann er í dag en allir þessi Kínabátar voru lengdir og byggt var yfir suma þeirra. Í það minnsta þá báta sem ennþá eru til á landinu.

NFS mótmælir breytingum á leiðarkerfi strætó í Reykjanesbæ

Þeir eru nokkrir þessi Kínabátar. Á Snæfellsnesi eru Gunnar Bjarnason SH og Matthías SH sem báðir eru dragnótabátar og búið að lengja þá báða. Nesfiskur á tvo báta, Sigga Bjarna GK og Benna Sæm GK, síðan eru tveir aðrir bátar sem hafa stundað línuveiðar en báðum þeim bátum hefur verið lagt. Á Rifi er Faxaborg SH sem lengi vel hét Sólborg RE og í Grindavík er Guðbjörg GK sem Stakkavík ehf. á og gerir út.

Siggi Bjarna GK átti feikilega gott ár árið 2019, reyndar það gott ár að báturinn hefur aldrei landað jafn miklum afla á einu ári og hann gerði 2019. Samtals landaði Siggi Bjarna GK 1862 tonnum í 159 róðrum, eða 11,7 tonn í róðri. Öllum þessum afla var landað í Sandgerði að undanskildum 200 tonnum í Þorlákshöfn í júní en þá var báturinn að veiðum meðfram Suðurströndinni og var á útilegu eins og það er kallað. Þá kom báturinn með í land 41,1 tonn sem reyndist vera stærsta löndun bátsins árið 2019, auk þess landaði hann 31 tonni í Keflavík. Í byrjun desember bilaði gírinn í Sigga Bjarna GK var því báturinn frá veiðum mest allan desember, var aðeins með tvær landanir í desember. Þetta var dálítið grátlegt vegna þess að aflahæsti dragnótabáturinn árið 2019 réri ekkert í desember. Hásteinn ÁR var aflahæstur en hann var aðeins með fimmtán tonnum meiri afla en Siggi Bjarna GK. Ótrúlega gott ár hjá þeim á Sigga Bjarna GK árið 2019 en grátlegt að bila rétt í blálokin, báturinn hefði hæglega getað orðið aflahæstur allra dragnótabáta á landinu árið 2019 hefði hann ekki bilað.

Frítt í sund í Vogum

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja hefur sent frá sér ályktun varðandi tilætlaðar breytingar á leiðarkerfi strætó í Reykjanesbæ. Þar segir: „Í nýjum breytingum á leiðarkerfi Strætó mun strætó hætta að stoppa við FS kl. 08:01, eins og hann hefur ávallt gert en mun þess í stað stoppa við Holtaskóla kl. 08:05, en það er nákvæmlega á sama tíma og kennslustund hefst í FS. Þessar breytingar eru ekki gerðar í samráði við þá nemendur sem nýta sér þessa þjónustu og því eigum við erfitt með að sjá það hvernig þessar breytingar eiga að þjóna heildinni og þá sérstaklega námsmönnum. Þessar breytingar muna hafa það með sér í för að margir nemendur munu ekki geta nýtt sér þjónustu vagnanna sem er mjög slæmt. NFS mótmælir þessum breytingum og hvetur bæjarstjórn til þess að enduríhuga þessar breytingar og fá alla hagsmunaaðila að borðinu,“ segir í ályktuninni frá aðalstjórn Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Ástkær sambýlismaður minn og besti vinur, faðir okkar, tengdafaðir, stjúpfaðir, afi og langafi,

RICHARD DAWSON WOODHEAD Útfararstjóri, Kirkjuteigi 1, Keflavík,

Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,

ÁGÚSTA HANSDÓTTIR sem lést á Heilbrigðistofnun Suðurnesja þann 1. janúar verður jarðsungin frá Útskálakirkju föstudaginn 10. janúar kl 15. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Suðurnesja. Halldór Pétursson og fjölskylda

Köstuðu flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. Í Sandgerði var tilkynnt um unglinga sem voru að kasta flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss. Lögregla fór á staðinn en þá voru þeir á bak og burt. Í Njarðvík voru unglingar staðnir að því að sprengja flugelda inni í nýbyggingu. Þeir ætluðu að forða sér þegar þeir urðu lögreglu varir en það tókst ekki. Lögreglumenn ræddu við þá um atvikið og höfðu jafnframt tal af forráðamönnum þeirra. Þá var tilkynnt um pilta að kasta flugeldum í íþróttahús. Þeir náðu að komast undan á hlaupum. Eldur kom svo upp í bílskúr í Keflavík. Grunur leikur á að hann hafi kviknað út frá flugeldi sem lenti á skúrnum. Auk þessa kviknaði í pítsukassa sem skilinn hafði verið eftir á eldavél í íbúðarhúsnæði í Keflavík. Einhverjar skemmdir urðu af völdum reyks.

Stálu sjónvarpi úr verslun Tilkynnt var um þjófnað úr nýbyggingu þar sem stolið hafði verið höggborvél, heftibyssu og hamri. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að tveir menn höfðu stolið sjónvarpi úr verslun í Njarðvík. Þegar lögreglumenn komu á staðinn hafði starfsfólk verslunarinnar fundið sjónvarpið við ruslagám í nágrenni hennar.

Ekið undarlega í leit að norðurljósum

Ný gjaldskrá hefur tekið gildi fyrir íþróttamiðstöðina í Sveitarfélaginu Vogum. Þar ber helst til tíðinda að allir þeir sem eiga lögheimili í sveitafélaginu fá núna frítt í sund. Börn að 18 ára aldri, elli- og örorkulífeyrisþegar sem ekki eiga lögheimili í Sveitarfélaginu Vogum greiða nú kr. 200 fyrir stakt skipti í laugina og aðrir þurfa að greiða kr. 650.

lést á gjörgæslu Hospiten á Tenerife föstudaginn 27. desember. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 16. janúar kl. 13. Margrét Pétursdóttir Kristín Richardsdóttir Aðalsteinn H. Jónatansson Agnes Ásta Woodhead Einar Gunnar Einarssson Frank Dawson Woodhead Bennie May Wright Lára Gestrún Woodhead Ólafur Tryggvi Eggertsson stjúpbörn, afabörn og langafabörn.

DAGBÓK LÖGREGLUNNAR

Átta húsfélög á Ásbrú í Reykjanesbæ í þjónustu Eignaumsjónar Umsvif Eignaumsjónar hafa aukist umtalsvert á Ásbrú í Reykjanesbæ með samningi við Ásbrú íbúðir ehf. um húsfélagaþjónustu. Ásbrú íbúðir, sem er bæði leigu- og fasteignaþróunarfélag, hefur á undanförnum árum unnið að endurbótum á um 500 íbúðum sem félagið keypti á Ásbrú á sínum tíma. Þær hafa síðan verið leigðar út eða settar í almenna sölu eftir því sem framkvæmdum hefur miðað áfram. Til að uppfylla ákvæði laga um stofnun húsfélaga í fjöleignarhúsum samdi félagið við Húsastoð um að annast þau mál og yfirtók Eignaumsjón þann samning í

vor, þegar félagið keypti allan rekstur Húsastoðar.

Þrjú félög stofnuð á árinu – tvö á döfinni á næsta ári

Þrjú húsfélög hafa í framhaldinu verið stofnuð í sumar og haust á Ásbrú á vegum Eignaumsjónar. Áður var búið að stofna fimm húsfélög fyrir Ásbrú íbúðir og eru nú samtals átta húsfélög á svæðinu í þjónustu hjá Eignaumsjón. Þeim mun svo að óbreyttu fjölga í að minnsta kosti tíu á næsta ári en þá er fyrirhuguð stofnun tveggja nýrra húsfélaga á svæðinu fyrir Ásbrú íbúðir.

Talsverðar annir hafa verið hjá lögreglunni á Suðurnesjum á undanförnum dögum vegna umferðareftirlits. Bifreið sem ekið var afar hægt eftir Hringbraut og stigið ótt og títt á bremsuna vakti til dæmis athygli lögreglumanna. Þegar ökumaðurinn nam svo skyndilega staðar á miðjum vegi var ákveðið að kanna með ástand hans. Hann reyndist í fullkomnu lagi og voru þarna á ferð erlendir ferðamenn sem voru að leita að norðurljósum. Þá voru nokkrir ökumenn stöðvaðir vegna gruns um vímuefnaneyslu. Einn þeirra hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Nokkrir voru svo kærðir fyrir hraðakstur. Sá sem hraðast ók mældist á 125 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund.


Komdu og gerðu frábær kaup!

20 90

25-80% Allur vinnufatnaður, regnfatnaður og kuldafatnaður • 25-80% Snickers (valdar vörur) 30-50% Verkfæratöskur og skápar • 30-50% Topplyklasett • 25-50% Handverkfæri (valdar vörur) 25-50% Rafmagnsverkfæri (valdar vörur) • 25-50% Allir skór • 25-90% Parket & flísar • 25-60% Ljós & perur • 50% Jólavara • 40% Matar- & kaffistell 40% Plastbox • 40% Myndarammar 30% Öryggisvörur • 30% Föndurvörur • 30% Mottur & dreglar • 30% Bændavara • 30% Weber fylgihlutir 30% Heimiliströppur • 30% Járnhillur • 30% Leikföng, spil & púsl • 25% Skil rafmagnsverkfæri 25% Loftpressur • 25% Iðnaðarryksugur 20% Steypuhrærivélar ...og fjöldi stakra vara á frábæru verði Auðvelt að versla á netinu á byko.is

%

afsláttur af völdum vörum

SUÐURNES

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

til


fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

10 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Pabbi fær trilljón hugmyndir á dag – og þorir að framkvæma þær Hver man ekki eftir Aðalveri, salnum uppi fyrir ofan Aðalstöðina í Keflavík, sem var leigubílastöð á árum áður? Undirrituð man eftir að hafa labbað upp tröppurnar og inn í sal, til þess að fara í djassballett í Aðalveri hjá Iben Sonne sem var dönsk. Fleiri af eldri kynslóðinni muna sjálfsagt einnig eftir jólaböllunum sem haldin voru í Aðalveri, þegar börnin dönsuðu þar í kringum jólatréð og sungu hástöfum til að jólasveinninn mætti á svæðið með ávexti í poka og fengu örlítinn sælgætispoka einnig ef þau voru heppin. Þarna var dansað og haldnar árshátíðir. Fíni, stóri barinn var vinstra megin við dyrnar þegar komið var inn. Allt rifjast þetta upp þegar blaðakona Víkurfrétta gekk upp tröppurnar um daginn og átti stefnumót við Díönu Karen Rúnarsdóttur, 27 ára gamla framkvæmdastýru Eiríkssalar og Orange Streetfood. Díana ólst upp í Keflavík og er elsta dóttir Rúnars Eiríkssonar, fiskverkanda í Garði, og Heiðbráar Steinþórsdóttur sem eiga reksturinn.

Fullt af hugmyndum í gangi

„Pabbi minn hefur alltaf verið rosalega duglegur að koma hlutum í framkvæmd og fær trilljón hugmyndir á dag um hvað væri hægt að gera skemmtilegt. Pabbi vissi alltaf af mér á hliðarlínunni ef hann skyldi fara út í rekstur sem ég gæti hjálpað honum eitthvað með. Í sumar ákvað hann svo að kaupa rekstur Orange Streetfood á Hafnargötu 86 og bauð mér að sjá alfarið um daglegan rekstur. Ég ákvað að slá til og sagði upp þáverandi starfi mínu sem forstöðumaður á frístundaheimili. Ég hef alltaf litið upp til pabba og ég fæ það frá honum að elska að takast á við krefjandi verkefni,“ segir Díana.

Marta Eiríksdóttir marta@vf.is

Girnilegur matseðill

„Í júní fengum við staðinn afhentan og breyttum við áherslum í rekstri hans strax í upphafi, einfölduðum matseðilinn, breyttum ásýndinni á veitingasalnum ásamt því að skipta út vörumerkinu. Við leggjum upp úr því að hafa staðinn lítinn og kósý og veita góða, vingjarnlega þjónustu. Svínarifin hjá okkur eru reykt á staðnum og eru með vinsælli réttum en við erum með sérstakan reykofn sem við notum við matreiðslu þeirra, sem gefur mjög gott bragð. Við erum einnig með sérstakan hamborgara sem heitir „Orange Special“ ásamt fullt af öðrum gómsætum hamborgurum. Þetta eru einstaklega djúsí borgarar. Einn þeirra er til að mynda með Camembert, piparosti og rifsberjasultu en hann er gríðarlega vinsæll. Við viljum bjóða upp á girnilegan matseðil sem er öðruvísi en þú færð

Ég hugsa alltaf út frá því hvernig ég myndi sjálf vilja upplifa svona veitingastað. Framúrskarandi þjónusta er góður grunnur til að byggja á ...

Rúnar, Díana, Daníel og Heiðbrá.

annars staðar og erum einnig með vegan-borgara sem er mjög vinsæll. Við erum mjög ánægð með matseðilinn okkar því við sjáum að fólki líkar hann vel. Bílalúgan okkar er líka hentug fyrir þá sem eru á ferðinni en það er hægt að gera boð á undan sér með því að hringja og panta mat þannig hann sé klár þegar þú kemur og sækir í lúguna,“ segir Díana.

Aðalstöðin um 1950–1960. Teikning af Aðalstöðinni gömlu.

Frábærar móttökur

„Við erum mjög þakklát fyrir móttökurnar á Orange Streetfood. Þetta er búið að vera ótrúlega krefjandi og skemmtilegt og ég er búin að læra heilmikið frá því við tókum við staðnum í sumar. Ég hugsa alltaf út frá því hvernig ég myndi sjálf vilja upplifa svona veitingastað. Framúrskarandi þjónusta er góður grunnur til að byggja á. Daníel, maðurinn minn, hefur verið mér til aðstoðar en hann til dæmis bjó til heimasíðuna og sá um allt þetta tæknilega í kringum reksturinn, þar er hann góður þannig við smellum ágætlega saman. Ég hafði ofboðslega gaman af að hanna útlit staðarins og hugsa út í hvernig viðskiptavinirnir upplifa hann.“


fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

11 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

lega hjálp frá mörgum góðum aðilum. Eiríkssalur er veislusalur sem hægt er að leigja fyrir ýmis konar viðburði ásamt því að hægt er að kaupa veitingar frá Orange Streetfood í veisluna. Við getum að auki útvegað þjónustufólk í veisluna ef þarf. Við erum búin að bóka töluvert inn í nýja árið 2020, meðal annars fyrir fermingarveislur, og erum einnig að fá fyrirspurnir um bókanir árið 2021. Við getum boðið félagasamtökum og klúbbum að halda fundi sína hér í Eiríkssal. Við komum síðan sjálf til með að bjóða upp á viðburði sem lífga upp á bæjarstemninguna. Við viljum að Eiríks­salur verði fjölnota menningarsalur fyrir bæjarbúa sem langar að gera eitthvað skemmtilegt og skapa líf í bænum á sama tíma. Fleiri hugmyndir eru að spretta fram núna

Við viljum að Eiríks­salur verði fjölnota menningarsalur fyrir bæjarbúa sem langar að gera eitthvað skemmtilegt og skapa líf í bænum á sama tíma ... og svo þróast þetta smátt og smátt. Við erum rosa spennt að byrja nýtt ár og sjá hvernig fólkið á Suðurnesjum ætlar að nýta Eiríkssal, sér og öðrum til skemmtunar,“ segir Díana að lokum kampakát.

Veisla í Aðalveri 1963. gera það sem við vildum. Það þurfti heilmikið að gera, skipta um rafmagn, gólfefni og fleira. Það tók okkur sex vikur að rífa niður veggi og endurnýja efri hæðina því við vildum búa til eitt stórt rými eins og áður var. Það hafa margir bent okkur á að þessi salur hafi einu sinni heitið Aðalver og við kynntum okkur söguna. Við vorum að spá í það nafn en svo var ákveðið að heiðra minningu afa míns sem hét Eiríkur og þaðan er nafnið Eiríkssalur komið. Þegar við vorum að gera upp efri hæðina ákváðum við að halda í gamla stílinn þar sem hægt var, eins og stigagangurinn sem er alveg eins og fólk man eftir honum. Gamlar ljósmyndir úr Aðalveri eiga eftir að prýða salinn en við erum að vinna í því núna að útvega þessar gömlu myndir sem eru til,“ segir Díana og brosir.

Eiríkssalur lítur vel út.

Gamli tíminn og nýi tíminn

„Efri hæðin, sem hýsti áður skrifstofur Aðalstöðvarinnar, hafði staðið að mestu auð í tuttugu ár. Við pabbi höfðum auga með henni og þegar við lukum við

framkvæmdirnar á veitingastaðnum í sumar ákváðum við að ræða við eigendur hússins. Við náðum samkomulagi um leiguna og þeir afhentu okkur lyklana og sögðu okkur að við mættum

Díana er kampakát með nýja staðinn.

Viðburðir í Reykjanesbæ

Eiríkssalur nýtist í svo margt

„Við erum búin að endurnýja salinn en það hefði aldrei verið hægt hægt án pabba og hans teymis. Hann vann nótt sem nýtan dag við það að koma salnum í stand og fengum við einnig ómetan-

Bókasafn Reykjanesbæjar - Heilakúnstir fyrir 4. - 10. bekk Heimanámsaðstoð þriðudaga og fimmtudaga kl. 14:30-16:00. Homework assistance every Tuesday and Thursday from 2.30pm-4pm. Pomoc w odrabianiu prac domowych jest każdy wtorek i czwartek od godziny 14:30 do 16:00. Listasafn - leiðsögn og síðasta sýningarhelgi Laugardaginn 11. janúar. Elva Hreiðarsdóttir í Bíósal kl. 14:30 og Aðalsteinn Ingólfsson í listasal kl. 15:00. Síðasta sýningarhelgi í listasal. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Kjörbúðin í Sandgerði leitar að jákvæðum, ábyrgðarfullum og kraftmiklum verslunarstjóra sem hefur gaman af mannlegum samskiptum. Starfssvið:

Hæfniskröfur:

• Ábyrgð á rekstri verslunar.

• Gott er að hafa reynslu af stjórnun og starfsmannahaldi hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtækjum.

• Samskipti við viðskiptavini og birgja. • Umsjón með ráðningu starfsmanna og almennri starfsmannastjórnun í verslun. • Ábyrgð á vöruframsetningu og áfyllingum.

• Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árvekni í hvívetna.

Nýtt leiðarkerfi innanbæjarstrætó - tók gildi 6. janúar Kynnið ykkur nýtt leiðarkerfi innanbæjarstrætó á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is

Störf í boði hjá Reykjanesbæ Umhverfissvið – starfsmaður í eignaumsýsludeild Fræðslusvið – sálfræðingur Akurskóli – umsjónarkennari (tímabundin ráðning) Velferðarsvið – starf við liðveislu

• Ábyrgð á birgðahaldi í verslun. • Önnur tilfallandi störf. Allar nánari upplýsingar veitir Heiðar Róbert, rekstrarstjóri Kjörbúða – heidar@samkaup.is Umsóknir skulu berast í gegnum heimasíðu Samkaupa – www.samkaup.is (Atvinnuumsóknir). Umsóknarfrestur er til 14. janúar 2020.

ATVINNA

Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum.


fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

12 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Hjónin Elín Þorsteinsdóttir og Sverrir Vilbergsson Grindvíkingar ársins 2019 Hjónin Elín Þorsteinsdóttir og Sverrir Vilbergsson hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2019 fyrir óeigingjarnt starf í þágu eldri íbúa Grindavíkur. Viðurkenninguna fengu þau formlega afhenta á þrettándagleði í Grindavík á mánudagskvöldið.

Hjónin Sverrir Vilbergsson og Elín Þorsteinsdóttir með viðurkenningarskjöld og blóm sem þau fengu afhent á þrettándagleði í Grindavík á mánudagskvöldið. VF-myndir: Hilmar Bragi

Tilgangurinn með nafnbótinni Grindvíkingur ársins er að þakka íbúum í Grindavík fyrir þeirra framlag til þess að gera góðan bæ betri, m.a. með fyrirmyndar háttsemi eða atferli. Til greina

koma þeir sem unnið hafa óeigingjarnt starf á undanförnum árum og haft jákvæð áhrif á nærumhverfi sitt, segir á vef Grindavíkurbæjar.

Þorrablót FEBS 2020

Þorrablót Félags eldri borgara á Suðurnesjum verður haldið á Nesvöllum 18. janúar 2020. Borðhald hefst kl. 19.00.

Ath.: Forsala aðgöngumiða verður miðvikudaginn 15. janúar 2020 kl. 13 til 17 á Nesvöllum og í síma 662-3333. Miðaverð 6.500 kr. Skemmtiatriði og dans, hljómsveitin DANSBANDIÐ. Allir 60+ eldri og yngri velkomnir.

Fjölmennum, ekki missa af þessu! Grindvíkingar ársins 2019 fagna með bæjarbúum í Kvikunni á þrettándanum.

Hérna má sjá umsagnir um hjónin: UPPBOÐ

Einnig birt á www.naudungarsolur.is Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Heiðarholt 44, Keflavík, fnr. 208-8900 , þingl. eig. Kristín Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 09:00. Túngata 13, Keflavík, fnr. 221-5799 , þingl. eig. Jóhann Dalberg Sverrisson, gerðarbeiðandi TM hf., þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 09:40. Hafnargata 26, Keflavík, fnr. 208-8006 , þingl. eig. Félagshús ehf., gerðarbeiðendur TM hf., Sýslumaðurinn á Suðurlandi, STS ISLAND ehf. og Skatturinn, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:00. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 2320531 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær, HS Veitur hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:20. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 2320532 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:25. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 2320533 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær, HS Veitur hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:30. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 2320534 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær, HS Veitur hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:35.

Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 2320535 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær, HS Veitur hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:40. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 2320536 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær, HS Veitur hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:45. Tjarnargata 4, Sveitarfélagið Vogar, fnr. 209-6659 , þingl. eig. Jóhann Björn Jóhannsson, gerðarbeiðandi Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 09:00. Fitjaás 6, Njarðvík, fnr. 231-2190 , þingl. eig. HMG ehf., gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Ísleifur Jónsson ehf., miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 09:35. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflugvöllur, fnr. 230-8875 , þingl. eig. Grænásbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 09:55. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflugvöllur, fnr. 230-8876 , þingl. eig. Grænásbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:00. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflugvellur, fnr. 230-8879 , þingl. eig. Grænásbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:05. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflugvöllur, fnr. 230-8880 , þingl. eig. Grænásbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:10.

Grænásbraut 604B, Keflavíkurflugvöllur, fnr. 236-9586 , þingl. eig. Grænásbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:15.

Í hverri viku mætir Ella og gefur fólkinu í Víðihlíð dekur, handsnyrtingu, nudd, vax og naglalökkun. Þá heldur Ella utan um útskurðinn og tekur á móti nýjum og gömlum félögum með opnum örmum. Ella sér einnig um kortagerðina í félagsstarfinu.

Grænásbraut 604B, Keflavíkurflugvöllur, fnr. 236-9587 , þingl. eig. Grænásbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:20. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflugvöllur, fnr. 236-9590 , þingl. eig. Grænásbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:25. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflugvöllur, fnr. 236-9591 , þingl. eig. Grænásbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:30.

Sverrir hefur einnig verið duglegur að gefa af sér til eldri borgara en ásamt því að mæta og lesa í Miðgarði fyrir fólkið þar þá hefur hann einnig séð um að að lesa jólasögur á aðventunni og lesið upp tölur í bingói undanfarin ár. Sverrir var í stjórn Félags eldri borgara hér áður. Bæði koma Ella og Sverrir mikið í dagþjálfunina og spjalla við fólkið í Víðihlíð. Þau eru ávallt boðin og búin til að aðstoða ef þau eru beðin um það. Þessi heiðurshjón gefa bæði mikið af sér og vilja öllum vel. Þau taka ekkert fyrir það sem þau eru að gera annað en ánægjuna. Fjöldi tilnefninga bárust um Grindvíking ársins en valnefnd fer yfir tilnefningarnar og var hún sammála um að Elín og Sverrir ættu þessa heiðursnafnbót skilið.

uí Grýla og Leppalúði kom inum sve jóla mt ása ókn ms hei og jólakettinum.

Hafurbjarnarstaðir C2, Sandgerði, fnr. 209-4496 , þingl. eig. Nadía ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og TM hf., miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 11:10. Klapparbraut 1, Garði, fnr. 209-5581 , þingl. eig. Laufey Guðmunda Ómarsdóttir og Guðmundur Magnússon, gerðarbeiðendur TM hf., Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 11:30. Garðbraut 56, Garði, 50% ehl. gþ, fnr. 209-5425 , þingl. eig. Miroslaw Andrzej Dziadkowiec, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 11:45.

Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 6. janúar 2020

Börnin klæðast skrautlegum búningum á þrettándanum í Grindavík.


Vinnuverndarskóli Íslands Nýtt námsframboð á vegum Keilis með áherslu á vinnuvernd Skólinn býður upp á sveigjanlega og skilvirka vinnuverndarfræðslu sem lagar sig að þörfum hvers fyrirtækis fyrir sig. Leiðbeinendur búa yfir áralangri reynslu af vinnuverndarfræðslu og byggja námskeiðin á nýstárlegum kennsluháttum Keilis. Námskeiðin eru haldin reglulega, bæði í Keili á Ásbrú í Reykjanesbæ og í húsnæði Rafmenntar í Reykjavík. Þá býður Vinnuverndarskóli Íslands vinnustöðum upp á nýja og aukna þjónustu í námskeiðum og fyrirlestrum um vinnuverndarmál, þar sem sérfræðingur frá skólanum heimsækir vinnustaðinn og undirbýr námskeið í samráði við öryggisnefnd eða fulltrúa vinnustaðarins.

Námskeið í boði árið 2020 Áhættumat

Vinnuslys

Farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

Fjallað er um orsakir og tíðni vinnuslysa og helstu forvarnir til að koma í veg fyrir þau. Farið yfir skilgreiningu vinnuslysa, skráningu þeirra ásamt upplýsingum og miðlun þeirra.

Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Öryggisnámskeið fyrir stjórnendur í fiskvinnslu

Farið yfir helstu málaflokka vinnuverndarstarfs á vinnustöðum s.s. inniloft, líkamsbeitingu, hávaða, lýsingu, efnahættur, félagslega og andlega áhættuþætti, einelti og áreitni, vinnuslys og fleira.

Farið er yfir ábyrgð og skyldur stjórnanda á vinnustað. Allur búnaður á að vera góður og öruggt skipulag verður að ríkja á vinnustað sem stjórnandi hefur umsjón með. Vinnuverndarlögin nr. 46/1980 eru kynnt og helstu reglugerðir sem falla undir þau.

Vinna í hæð - Fallvarnir

Öryggisnámskeið fyrir almennt starfsfólk í fiskvinnslu

Hvað er vinna í hæð? Hvenær á að hefja undirbúning fyrir vinnu í hæð? Meginmarkmið námskeiðsins er að kynna nemendum fjölda leiða sem hægt er að nota til að koma í veg fyrir fall úr hæð. Meðal annars er fjallað um frágang vinnupalla, notkun mannkarfa á vinnuvélum, skæralyftur, körfukrana, stiga, öryggisbelti og línu o.fl.

Einelti og áreitni, stefna og viðbragðsáætlun Hvað er einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi? Fjallað verður um hvað vinnustaðir geti gert til að minnka líkur á einelti og áreitni? Einnig verður fjallað um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum, komi þau upp.

Verkstjóranámskeið

Farið er yfir ábyrgð og skyldur starfsfólks á vinnustað. Vinnuverndarlögin nr. 46/1980 eru kynnt og helstu reglugerðir sem falla undir þau. Fjallað verður um vinnuverndarstarf, öryggisnefndir, áhættumat, notkun persónuhlífa, notkun hnífa, hávaða, lýsingu, hættuleg efni og inniloft, líkamsbeitingu, andlegt og félagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni.

Vinnuverndarnámskeið fyrir stjórnendur Farið er yfir ábyrgð og skyldur stjórnenda varðandi það að gæta fyllsta öryggis, góðs aðbúnaðar og hollustuhátta á vinnustað. Vinnuverndarlögin nr. 46/1980 eru kynnt og helstu reglugerðir sem falla undir þau.

Öryggismenning

Farið er yfir ábyrgð og skyldur verkstjóra á vinnustað. Allur búnaður á að vera góður og öruggt skipulag verður að ríkja á vinnustað sem verkstjóri hefur umsjón með. Vinnuverndarlögin nr. 46/1980 eru kynnt og helstu reglugerðir sem falla undir þau.

Á þessu námskeiði er gerð grein fyrir því hvernig hægt er að innleiða öryggismenningu á vinnustað, þ.e. breyta hugsun og hegðun starfsmanna og stjórnenda til langs tíma. Efnið er byggt á sænskri aðferðafræði sem kallast „Byggt á öryggi“.

Nánari upplýsingar um námskeiðin, dagsetningar, verð, kennslufyrirkomulag og skráning fer fram á heimasíðu Vinnuverndarskólans: www.vinnuverndarskoli.is

Vinnuverndarskóli Íslands VINNUVERNDARSKÓLI ÍSLANDS

// 578 4000

// vinnuverndarskoli.is


V I LT Þ Ú V E R Ð A H L U T I AF GÓÐU FERÐALAGI Í SUMAR?

FJ Ö L B R E Y T T S U M A R S T Ö R F Á K E F L AV Í K U R F L U G V E L L I Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. Nánari upplýsingar á isavia.is/sumarstorf.

Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.

UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/ S U M A R S T O R F

UMSÓKNARFRESTUR: 2. FEBRÚAR


FLUGVERND Starfið felst m.a. í öryggisleit og eftirliti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Gott vald á íslenskri og enskri tungu, bæði í rituðu og mæltu máli • Rétt litaskynjun • Lágmark tveggja ára framhaldsnám eða sambærilegt nám Allir umsækjendur þurfa að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðs.

REKSTRARS TJ Ó R N S T Ö Ð

FARÞEGAÞJ Ó N U S TA

B Í L A S TÆ Ð A ÞJ Ó N U S TA

Helstu verkefni eru m.a. úthlutun loftfarastæða, innritunarborða og annarra innviða, eftirlit með farþegaflæði, fasteignum og búnaði.

Helstu verkefni eru flæðisstýring, þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með upplýsingaborðum sem og eftirlit með búnaði sem farþegar nota.

Hæfniskröfur

Hæfniskröfur

• Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Aldurstakmark 20 ár • Góð færni í ensku og íslensku er skilyrði • Góð tölvukunnátta er skilyrði • Reynsla af upplýsingakerfum er kostur

• Aldurstakmark 18 ár • Góð færni í ensku og íslensku, þriðja tungumál er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum

Helstu verkefni eru umsjón með farangurskerrum í og við flugstöðina, almenn þjónusta og aðstoð við viðskiptavini á bílastæðum flugstöðvarinnar, tilfærslur á ökutækjum og sótthreinsun á veiðibúnaði. Hæfniskröfur • • • •

Aldurstakmark 18 ár Góð færni í íslensku og ensku Bílpróf er æskilegt Sjálfstæð vinnubrögð


fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

16 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Svipaður fjöldi erlendra ferðamanna á næsta ári – Töluverð fækkun skiptifarþega Í farþegaspá Isavia fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir að heildarfjöldi farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll dragist saman um 7,6% frá 2019. Spá Isavia um fjölda farþega sem áætlað er að fari um Keflavíkurflugvöll árið 2020 var gefin út í lok desember. Samkvæmt farþegaspánni er gert ráð fyrir að farþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll 2020 verði tæplega 6,7 milljónir og fækki því um 7,6% frá því sem var árið 2019. Heildarfjöldi komu- og brottfararfarþega verði tæpar 2,6 milljónir sem er 1,2% samdráttur frá í fyrra. Stærsti hlutinn er vegna fækkunar skiptifarþega en annað árið í röð fækkar þeim mest. Þeir fara úr rétt rúmum 2 milljónum í rúmlega 1,5 milljón eða niður um 24,3 prósent.

Komu- og brottfarar­ farþegum fækkar aðeins um 1,2 prósent

Þegar horft er til ársins 2019 er rétt að hafa í huga að fyrstu þrjá mánuðina var WOW air starfandi en félagið féll í lok marsmánaðar. Að frátöldum farþegum Wow air fækkar farþegum í heild um 1,9%. Komu- og brottfararfarþegum fjölgar um 3,3% en skiptifarþegum fækkar um 16,2% „Farþegaspá Isavia fyrir Keflavíkurflugvöll er unnin í náinni samvinnu við notendur flugvallarins og við erum að gera ráð fyrir fækkun í heildarfjölda farþega sem fara munu um Keflavíkurflugvöll á næsta ári,“

segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. „Því má ekki gleyma að stærsta hluta fækkunarinnar má rekja til þess að WOW air var starfandi fyrstu þrjá mánuði ársins á síðasta ári. Það jákvæða er að þessi spá gerir ráð fyrir að að komu- og brottfararfarþegum fækki einungis um rétt rúmt eitt prósent á komandi ári.“

Íslenskum ferðalöngum fækkar nokkuð

Í tengslum við farþegaspá hefur Isavia á síðustu árum einnig gefið út ferðamannaspá. Það er nokkur óvissa varðandi ferðamannaspánna en fyrstu niðurstöður benda þó til að íslenskum ferðalöngum fækki um sjö til átta prósent frá 2019, á móti gæti fjöldi erlendra ferðamanna staðið nokkurn veginn í stað milli ára. Þetta er þó ekki endanleg niðurstaða. „Ef þetta mat gengur eftir fækkar erlendum ferðamönnum ekki á Íslandi á nýju ári,“ segir Sveinbjörn. „Mikilvægt er að gæta að því að viðhalda þeim flugtengingum við umheiminn sem við höfum og fjölga þeim til framtíðar,

Auknar fjárfestingar

Samkvæmt fjárhagsáætlun er verið að reikna með verulegum fjárfestingum á nýju ári sem veita munu viðnám gegn auknu atvinnuleysi. Fjárfestingar vegna Stapaskóla munu nema um 2,5 milljörðum króna á þessu ári, en ásamt þeirri fjárfestingu er gert ráð fyrir að fjárfest verði fyrir 700 milljónir til viðbótar. Áætlað er að fara í endurbætur á útisvæði sundmiðstöðvarinnar (Vatnaveröld) sem kosta 200 milljónir króna og þá er einnig ráðgert að fjárfesta í gerfigrasvelli vestan Reykjaneshallar fyrir rúmar 200 milljónir. Þá mun einnig verða farið í ýmis önnur verk-

Rétturinn Ljúffengur heimilismatur í hádeginu

Opið:

11-14

alla virka daga

efni s.s körfu- og sparkvöll á Ásbrú svo dæmi sé tekið.

Aukin þjónusta

Á sama tíma er verið að bæta þjónustu við íbúa. Nú hefur verið ákveðin lækkun á fasteignaskatti og veita á talsverðum fjármunum í að bæta stöðu íbúa. Hvatagreiðslur verða hækkaðar, ókeypis verður í sund fyrir ungmenni bæjarins, aukinn stuðningur við barnmargar fjölskyldur vegna mataráskriftar í skólum. Þá er stuðningur sveitarfélagsins við ungmenni sem fara í landsliðsferðir tvöfaldaður ásamt því að gerðir

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Listaverkefnið Skáldaskápur var formlega opnað laugardag 16. nóvember 2019 á Degi íslenskrar tungu en það er hugarfóstur listamannsins Gunnhildar Þórðardóttur. Skáldaskápur er búinn að vera tvo mánuði í Bókasafni Reykjanesbæjar og hefur kynnt tvö ný skáld en mun núna fara á flakk til Sandgerðis. Janúaropnun Skáldaskáps verður í Bókasafni Sandgerðis fimmtudaginn 9. janúar kl. 17. Skáldaskápur kynnir tvö skáld til leiks, Guðmund Magnússon úr Garðinum og Helenu Rós Bjarnveigardóttur frá Keflavík, í janúar en þau munu lesa upp úr verkum sínum á opnuninni.

enda er bein tenging milli þeirra og hagvaxtar í landinu. Það skilar sér til okkar allra.“

Farþegaspárfundur haldinn á nýju ári

Farþegaspáin byggir á upplýsingum úr kerfum Isavia og samtali við þau flugfélög sem eru notendur flugvallarins, til viðbótar við þær fréttir og fregnir sem almennt hafa borist af flugfélögum. Hún er þannig unnin úr samanteknum upplýsingum um öll þau flugfélög sem fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli eða hafa hafið sölu á ferðum til og frá flugvellinum. Áformað er að boða til opins fundar um farþegaspánna á nýju ári og þar verður fjallað nánar um horfurnar fyrir árið 2020, útlitið í fjölda ferðamanna og þær áskoranir sem bíða á næstu mánuðum. Einnig verður þar fjallað um þau tækifæri sem eru til staðar í rekstri Keflavíkurflugvallar í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi og mikilvægi flugtenginga fyrir íslenskt efnahagslíf og þjóðfélagið í heild sinni.

Beina leið áfram Reykjanesbær sem sveitarfélag hefur undangengin ár þurft að takast á við fjölmargar áskoranir og fjölmargar áskoranir bíða okkar á nýju ári. Þó er með réttu hægt að halda því fram að hagur sveitarfélagsins okkar hafi farið batnandi og er því ekki síst að þakka þeim vilja og viðleitni starfsmanna til þess að koma sveitarfélaginu á réttan kjöl. Á köflum hefur það verið snúið og erfitt en nú horfir til betri vegar í þeim efnum.

Janúaropnun Skáldaskáps í Bókasafni Sandgerðis

Helena er 22 ára, fædd og uppalin í Keflavík og lauk stúdentprófi frá Verzlunarskólanum. Hún er nemandi við Tónlistarskóla Reykjanes-

bæjar og spilar á píanó en tónlist er mikill partur af lífi hennar. Árið 2017 byrjaði hún að skrifa ljóð og texta sér til skemmtunar og hefur haldið áfram skifa mikið. Að hennar sögn skrifar hún til að róa hugann og það hjálpar henni að halda utan um hugsanir. Guðmundur Magnússon er úr Garðinum eins og áður sagði og skrifar ljóð og smásögur. Hann hefur einnig gert heimildamyndir og skrifað handrit að kvikmynd. Hann er meðlimur Bryggjuskálda og hefur unnið að margvíslegri menningarstarfsemi í Garðinum og annars staðar. Markmið Skáldaskáps er að hvetja íbúa Suðurnesja til að semja ljóð, smásögur, vísur, kvæði og efla skapandi skrif. Verkefnið er samfélagslegt þar sem allir íbúar, óháð kyni, aldri, þjóðerni og tungumáli, eru hvattir til þess að taka þátt. Verkin eru sýnd í sérstökum skáp frá Byggasafni Suðurnesja en það er hægt að fylgjast með viðburðum á Facebook-síðu Skáldaskáps undir SkaldaskapurPoetry-Cupboard og senda efni á skaldaskapur@gmail.com. Allir velkomnir og léttar veitingar.

Flugstefna verða samstarfssamingar við íþróttafélögin sem mun gera þeim betur kleift að sinna því góða starfi sem þar fer fram.

Áfram á sömu braut

Reykjanesbær hefur á mörgum sviðum verið brautryðjandi. Við vorum fyrst stórra sveitarfélaga til að bjóða upp á ókeypis námsgögn í grunnskólum og við höfum ráðið til okkar lýðheilsufræðing til þess að vinna að lýðheilsumálum ásamt því að hafa hér starfandi verkefnastjóra fjölmenningar. Við ætlum að halda áfram á sömu braut á nýju ári. Gleðilegt nýtt ár. Guðbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi og oddviti Beinnar leiðar.

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Verið er að vinna flugstefnu fyrir Ísland af krafti og liggja fyrstu drög hennar fyrir sem grænbók. Stefnan er í eðli sínu bæði pólitísk og fagleg. Drögin taka fyrst og fremst á faglega þættinum. Nú liggur fyrir að fá umsagnir sem fjalla um félagslega og pólitíska þáttinn, ásamt umhverfismálum flugsins. Þar koma við sögu sveitarfélög, þingflokkar og ríkisstjórn, auk sérfræðinga. Stjórnarflokkarnir hljóta setja sinn svip á stefnuna í samræmi við samstarfssamning ríkisstjórnarinnar. Tryggja verður að landshlutar hafi áhrif á stefnuna í innan- og utanlandsflugmálum. Innanlandsflug á að vera, samanber grænbókina, hluti almenningssamgangna í landi með byggðamynstri eins og hér er. Farmiðaverð, fartíðni, fjöldi flugvalla í heilsársrekstri og lega góðs flugvallar á höfuðborgarsvæðinu eru önnur mikilvæg atriði. Hlutverk höfuðborgar skilyrðir hraðsamgöngur frá helstu bæjum til hennar. Allir varavellir landsins eru alþjóðaflugvellir að vissu marki og eiga að vera nothæfar gáttir að hóflegum straumi fólks inn og út úr landinu, með bættri tækni. Það gefur auga leið að uppbygging meginfluggáttarinnar til landsins, á Miðnesheiði, mun taka mið bæði að flugstefnunni og meginstefnu stjórnvalda í ferðaþjónustu. ISAVIA er ekki eyland í samfélaginu og verið er að vinna ríkifyrirtækinu eigendastefnu. Þar hlýtur að koma fram að ferðaþjónusta, sem hefur sín þolmörk í ljósi sjálfbærni, lýtur stýrðri þróun sem markar uppbyggingunni ramma. Áætlanir að uppbyggingu Leifsstöðvar eiga

að taka mið af honum. Það verður til þess að fjölda ferðamanna inn til Íslands og millilendingafarþega verða takmörk sett. Þar með er flugþjónusta á Íslandi takmörkuð auðlind og afmörkuð stærð, í bland við aðrar atvinnugreinar, á hverju tilteknu tímabili. Mikilvægt er að minna á að stefna ríkisstjórnarinnar hefur líka komið fram, í orðum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra og samgönguáætluninni, að hluta af hagnaði eða gjaldtöku ISAVIA skal nota í að bæta varaflugvelli millilandaflugsins. Það hefur aftur áhrif á aðra flugvelli með því að annað fjármagn fæst þá til að bæta ástand og rekstur þeirra. Þetta er væntalega líka hluti flugstefnu Íslands. Þróun flugvéla og leiðsagnartækja er hröð og margt vinnst þar í þágu umhverfis- og loftslagsmála með hverju ári. Það er engu að síður einföldun að klifa á rafvæðingu flugs eins og hún sé meginleið til að minnka losun frá loftförum. Um alllanga hríð munu rafflugvélar verða algengar sem tveggja til átta eða tíu manna loftför. Stærri farþegavélar nýta margar „grænt eldsneyti“ svo sem vetni, alkóhól og lífdísil. Öflugar eða langfleygar vélar á norrænum veðurslóðum verða þeirrar gerðar um hríð. Flugstefnan hlýtur að taka mið af þeim raunveruleika. Ítreka verður að hún vinnst í fáeinum stórum skrefum með góðu samráði fagaðila, hagaðila, stjórnvalda, þingflokka og almennings. Tekur mið af raunveruleikanum. Ég óska lesendum gæfu og gengis á nýju ári. Ari Trausti Guðmundsson. Höfundur er þingmaður VG í Suðurkjördæmi.


SUMARSTÖRF Í FRÍHÖFNINNI Ein vinsælasta verslunin í flugstöðinni óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarafleysingar 2020 Um er að ræða sumarstörf í verslunum, á lager og skrifstofu Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, eiga auðvelt með að nálgast fólk, hafa lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. UMSÆKJENDUR SKULU VERA 20 ÁRA EÐA ELDRI Ráðningartímabilið er frá miðjum maí og fram yfir miðjan ágúst.

VERSLUN

LAGER

SKRIFSTOFA

Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins og áfyllingum í verslun. Unnið er í vaktavinnu.

Starfið felst í almennum lagerstörfum. Unnið er í vaktavinnu.

Starfið fellst í símsvörun, móttöku viðskiptavina, skráningu reikninga, tollskýrslugerð auk almennra skrifstofustarfa. Vinnutími er kl. 8–16 virka daga.

Hæfniskröfur • Söluhæfileikar og rík þjónustulund • Reynsla af verslunarstörfum er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslenskri og enskri tungu

Hæfniskröfur • Meirapróf og/eða lyftarapróf er æskilegt • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tölvukunnátta • Gott vald á íslenskri og enskri tungu

Hæfniskröfur • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Góð tölvukunnátta og þekking á Navision er kostur • Gott vald á íslenskri og enskri tungu

Umsóknum skal skilað inn rafrænt á www.dutyfree.is/atvinna UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 23. FEBRÚAR 2020 Fríhöfnin hefur hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PwC og er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Hún hefur einnig hlotið fjölda viðurkenninga síðastliðin ár, m.a. í starfsmenntamálum, fyrir að vera besta fríhöfn í Evrópu og fjölskylduvænt fyrirtæki. Stærstu vöruflokkarnir í verslunum félagsins eru áfengi, tóbak, snyrtivörur og sælgæti. Fríhöfnin hefur sett sér það markmið að vera ávallt til fyrirmyndar í jafnréttismálum og leggur áherslu á góðan starfsanda.

www.dutyfree.is VIÐ BJÓÐUM UPP Á FRÍAR RÚTUFERÐIR TIL OG FRÁ HÖFUÐBORGARSVÆÐINU


18 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

En þegar þú horfir núna á atvinnumannaferilinn, ert að fara að skoða þau mál og á leið til annars liðs sem þú getur ekki sagt frá núna, hvernig horfirðu á Reading og svo til Noregs, er mikill munur á fótboltanum á þessum stöðum? Deildin í Noregi, og í Skandinavíu heilt yfir, er mjög góð en enska deildin er að sjálfsögðu sterkari. Skandinavía er að styrkjast með ári hverju og það eru miklir peningar að koma inn í félögin. Þetta er að þróast mjög mikið.

Draumurinn að komast að hjá stórliði

Hvað er svona langtímamarkmið hjá þér? Er draumurinn að enda hjá stóru liði? Draumurinn minn hefur alltaf verið að spila í topp fimm bestu deildum í heiminum og spila að sjálfsögðu fyrir landsliðið, að komast í byrjunarliðið þar. En allt þetta tekur tíma. Ég á margt eftir ólært og það er bara partur af markmiðunum.

Samúel Kári Friðjónsson, atvinnumaður í knattspyrnu, fór utan sextán ára gamall til Englands en var að ljúka tímabili í Noregi. Varð bikarmeistari með Víkingi. Hann segist eiga margt ólært í knattspyrnunni. Mikilvægt að hafa metnað og drauma. Keflvíkingurinn Samúel Kári Friðjónsson, atvinnumaður í knattspyrnu, er ungur að árum en er að upplifa draum margra ungra stráka og stelpna, að vinna við það að sparka bolta. Hann lék sinn fyrsta leik í stórmóti með íslenska landsliðinu síðasta haust og hefur leikið með erlendum félagsliðum gegn stórliðum á borð við Real Madrid og Manchester United. Víkurfréttir hittu kappann, sem er 23 ára, í Reykjaneshöllinni í byrjun árs og fengu þær fréttir frá Samúel að hann væri mjög líklega á leið til annars atvinnumannaliðs á næstu dögum. Þegar þetta birtist í Víkurfréttum nokkrum dögum síðar gæti hann verið búinn að skrifa undir samning við lið sem hann mátti ekki segja okkur frá þegar við hittumst. Við settumst niður í Reykjaneshöllinni á sama tíma og Keflavíkurliðið var á æfingu og það lá beinast við að spyrja Samúel hvort hann hafi byrjað sitt boltaspart í þessari fyrstu knattspyrnuhöll landsins. „Já, það má segja það. Þetta var svona annað heimili mitt og hafði verið það þangað til ég fór til Englands sextán ára. Ég á höllinni mikið að þakka. Það eru allir sammála um að knattspyrnuhús hafi hjálpað. Nú er fótbolti leikinn allt árið og það gerir okkur bara betri.“ Fékkstu snemma áhuga á fótbolta? Já, klárlega. Ég segi svona þriggja, fjögurra ára en alvaran byrjaði í svona 5. flokki þegar maður fór að vita meira um þetta og svona. Þetta small um leið. Hvernig gekk þér í yngri flokkunum? Bara mjög vel. Minn árgangur var mjög sterkur, sérstaklega þegar við vorum komnir í ellefu manna boltann. Við vorum sterkir og unnum mikið. Fannstu þig á ákveðnum stað á vellinum frekar en annars staðar? Ég byrjaði náttúrlega í hafsentinum þegar við fórum í ellefu manna boltann en þegar ég var kominn upp í meistaraflokk, hjá Zoran Ljubicic sem þjálfaði okkur þá, fór ég í vinstri bakvörðinn en hef alltaf verið miðjumaður. Ég fór út sem miðjumaður og er það ennþá í dag. Það er svona mín staða. Þú byrjaðir að spila með meistaraflokki Keflavíkur mjög ungur, er það ekki? Jú, ég byrjaði sextán ára í Pepsi-deildinni. En þú spilaðir ekki marga leiki. Nei, ég spilaði tvo. Fékk reyndar rautt spjald í fyrsta leiknum. Hvernig gerðist það? Já, við vorum held ég að tapa 4:0 á móti Val á útivelli. Á 86. mínútu sagði ég eitthvað við línuvörðinn sem ég átti bara ekkert að segja sko og fauk útaf eftir það. Ertu skapmaður? Fótbolti er leikur hitans. Já, ég get alveg viðurkennt það, ég er með mikið skap en á jákvæðan hátt. En líka metnað? Já, það snýst allt um það.

Páll Ketilsson

Hvað gerist þarna á þessum tíma? Þú ferð snemma til útlanda. Ég fór í mars til Reading í Englandi þegar þeir voru í ensku úrvalsdeildinni. Ég fór þangað út og bjó hjá fjölskyldu frá því í mars þar til í maí þegar ég kom heim í sumarfrí. Ég spilaði þennan tíma með Keflavík í úrvalsdeildinni og fór stuttu eftir hann beint út aftur í ágúst til Reading. Þá var keppnistímabilið að byrja þar.

Móðir Samúels, Sólveig Guðmundsdóttir, fylgdi honum fljótlega út. Ungi maðurinn segir að það hafi verið mjög gott og nauðsynlegt. Jú, á mínu öðru ári kom mamma út og var hjá mér í eitt og hálft ár. Þetta var bara eins og heima og ég á henni mikið að þakka, henni, pabba og fjölskyldunni. Ég lærði margt af þeim og þegar hún fór heim þá gat ég séð um mig sjálfur og hef gert síðan. En hvernig tími var þetta í Englandi þegar þú varst að byrja þinn atvinnuferil? Hvernig varstu að fíla þig? Bara mjög vel. Hugarfarið mitt hefur alltaf verið þannig að ég ætlaði að verða atvinnumaður og það var ekkert sem var að fara að koma í veg fyrir það. Að sjálfsögðu er það erfitt á köflum, reynir mikið á andlegu hliðina en ég held að ég hafi bara verið það vel undirbúinn og tilbúinn í þetta að það hefur gengið. Eftir fjögur ár þarna lá leiðin til Noregs. Út af hverju? Eftir fjögur ár í Englandi fékk ég annað samningstilboð frá Reading

Þú varst líka í HM lansliðshópnum 2018. Hvernig var það? Þegar maður fékk að vita að maður væri í hópnum þá gat ég ekki verið annað en verið ánægður. Það var hápunktur lífsins hjá mér að komast á HM. Það er bara ólýsanlegt myndi ég segja, að vera partur af þessari grúppu og geta lært það sem þeir eru búnir að vera að gera og taka það inn í minn leik. Hvernig myndirðu lýsa íslenska landsliðinu? Hvernig fara Íslendingar að því að ná þessum árangri? Þessir strákar eru náttúrlega frábærir leikmenn og spila margir í frábærum deildum. Þetta er eins og fjölskylda. Það er þvílíkur karakter í liðinu og allir standa við bakið á hverjum einasta manni. Það er bara aldrei gefist upp. Ég held að það lýsi mönnunum í liðinu að þegar einn er að spila og annar er á bekknum, þó það sé mikil samkeppni, þá styður maður þann aðila þó maður vilji vera inn á vellinum. Hugarfarið er upp á tíu og algjör stuðningur.

pket@vf.is

Varstu þá í unglingaliðinu hjá þeim? Já, ég byrjaði með átján ára liðinu og gekk vel. Við fórum í undanúrslit í stærsta bikarnum þar, FI Youth Cup, og spilaði einnig með varaliðinu þar sem við unnum bikarinn. Síðan á öðru ári æfði ég alltaf með aðalliðinu og spilaði síðan með varaliðinu. Ég var þarna í fjögur ár.

2017 ertu kominn í landsliðshópinn og búinn að spila nokkra vináttulandsleiki en fékkst svo stóra prófið í raun gegn Moldóvu síðasta haust. Ég er búinn að spila nokkra vináttulandsleiki en fyrsta leikinn núna í undankeppni Evrópumótsins. Það var frábært fyrir mig persónulega. Ég er búinn að huga að þessu síðan ég var þriggja ára polli að leika mér hér í Reykjaneshöllinni. Það er þvílíkur heiður að fá að spila með besta landsliði Íslands fyrr og síðar. Það er bara frábært.

sem við ákváðum að taka ekki því að mig langaði að fara að spila meiri meistaraflokksbolta, ekki bara að vera að æfa með meistaraflokknum og vera í varaliði. Þannig að við ákváðum að taka stökkið yfir þegar norska liðið Vålerenga sýndi mér áhuga. Það var svo tímabilið 2016–2017 sem ég var kominn til Osló. Það var mjög gott. Hvernig var tíminn þar? Mjög fínn en það byrjaði ekki vel. Viku eftir að ég skrifaði undir þá sleit ég krossband og var ekki með í ár eftir það. Það tók rosalega á andlega en ég fékk mikla hjálp frá fjölskyldunni og Gunnari Má Mássyni sérstaklega, sem hjálpaði mér á því sviði. Hann er algjör klettur fyrir mig. Hjálpaði hann þér í þessum málum? Að ná þrekinu aftur? Já, algjörlega. Hann hjálpaði mér í því, meðhöndlun og er bara góður vinur. En eftir eitt ár var ég kominn aftur og byrjaður að spila. Það var mitt fyrsta tímabil með meistaraflokki og það gekk bara mjög vel. Eftir það tímabil lék ég minn fyrsta leik með íslenska landsliðinu. Við fórum til Indonesíu og spiluðum vináttuleiki. Það var fyrsta alvöru tímabilið mitt með landsliðinu og það gekk mjög vel.

Svo ferðu fyrir rúmu ári síðan á láni frá Vålerenga til Víkings í sömu deild. Hvernig gerðist það? Viking er stór klúbbur í Noregi en þeim gekk illa fyrir þetta ár. Þegar ég var nýkominn heim frá HM með landsliðinu fengum við nokkur tilboð sem mig langaði að stökkva á en ég og liðið vorum ekki alveg sammála um stöðuna. Úr því varð smá deila við þjálfara og fleiri hjá Vålerenga. Við vorum ekki alveg á sömu blaðsíðu en þetta endaði með því að ég fékk að fara og stökk á að fara til Viking. Þannig að þú varst að klára núna eitt leiktímabil með þeim? Algjörlega, það byrjaði í mars og endaði núna í desember. Ég spilaði alla leikina, 90 mínútur, og við enduðum í fimmta sæti og tókum að lokum bikarmeistaratitil í úrslitunum. Það var bara æðislegt. Varstu að finna þig núna, svona hvað best á ferlinum? Persónulega myndi ég segja að þetta hafi verið mitt besta tímabil hingað til. Ég spilaði 35 leiki og var að finna mig mjög vel. Hvaða stöðu varstu að spila hjá þeim? Ég var að spila sem sexa, sem er djúpur miðjumaður, en ásamt því að vera líka átta. Það er svona „box to box“-leikmaður.

Er markmiðið að festa sig í landsliðinu? Að sjálfsögðu. Það er markmiðið að komast inn í byrjunarliðið og það tekur bara tíma. Ég á margt eftir ólært í boltanum og get lært af þeim sem eru að spila núna í landsliðinu. Það er bara frábært fyrir mig. Hvað eru þjálfarar liðanna mikið atriði? Hver er t.d. Hamren landsliðsþjálfari? Auðvitað eru þjálfararnir stórt atriði í hverju liðið. Hamren er búinn að þjálfa mörg stórlið og vinna marga titla. Hann er frábær þjálfari. Ég læri af leikmönnunum og af honum líka. Það er heiður fyrir mig að vera undir svona stórum þjálfara ásamt Frey og öllu starfsfólkinu hjá íslenska landsliðinu. Hvað með fyrrum þjálfara hjá þeim liðum sem þú hefur verið hjá? Ég var náttúrlega með Ronny Deila hjá Vålerenga og Kjetil Rekdal sem eru báðir stór nöfn í Noregi og núna var ég hjá Bjarne Berntsen sem er líka mjög stór þar. Það er mismunandi taktík hjá þjálfurum. Ég læri af þeim og bæti minn leik. Hvernig hefur svona venjulegur dagur verið hjá þér undanfarið ár sem atvinnumaður í Noregi? Þetta er mjög stíft prógram. Maður mætir klukkan átta í morgunmat og æfing klukkan tíu. Þegar hún er búin er hádegismatur. Svo fer eftir því hvort það sé myndband af leik fyrir leik eða eftir leik, eða ræktin. Þannig að allur


fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

19 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Annars eru fyrirmyndirnar mínar bara fjölskyldan mín. Þau hafa kennt mér margt ásamt öllum þeim sem ég lærði af hér í Keflavík ... Samúel varð bikarmeistari með Víkingi í Noregi á síðustu leiktíð. Hér fagnar hann þeim áfanga.

dagurinn fer í þetta. Maður er kominn heim um svona þrjú, fjögur og þá er hvíld og slökun. Ertu búinn að vera einn í Osló? Já, ég var einn í Osló og er enn. Ertu að hugsa eitthvað um menntun á meðan þú ert að þessu? Algjörlega. Ég var í fjarnámi þegar ég fór út fyrst og kláraði eitthvað þar. En síðan hef ég ekki verið nógu duglegur í því en ég hef verið að skoða þjálfun. Ég hef áhuga á að geta klárað það á meðan ég er úti. En maður getur alltaf gert meira. Þurfa menn að hugsa um þessa hlið? Ferillinn getur farið út um gluggann í einum leik ef menn meiðast. Jú og ég kynntist því þegar ég meiddist. Þá sér maður aðra hlið af lífinu. Það eru margir leikmenn sem eru með menntun eftir fótboltann og það er mjög mikilvægt. Tekur það mikið á taugarnar að vera meiddur lengi? Það gerir það, aðallega því maður getur ekki spilað fótboltann sem maður er vanur að gera alla daga. En að lokum þjálfar þetta hausinn og andlega þáttinn mikið þannig að það er margt sem þú lærir líka á bak við tjöldin.

Hvað ertu að gera mikið í líkamsþjálfun og í andlega þættinum í dag? Þegar það er „Off Season“ vinn ég mikið með Gunnari Má sem ég hef alltaf gert. Hann sér algjörlega um það. Síðan hef ég líka verið hjá sálfræðingum, ekki vegna þess að það sé eitthvað að, líka vegna þess að það er bara gott fyrir mann að vera með einhvern til að tala við annan en fjölskylduna. Þú getur talað við hann um allt og séð lífið á annan hátt. Ég tel það mjög mikilvægt og það hefur hjálpað mér mjög mikið. Hvað með hluti eins og matarræði, hvað ertu að pæla mikið í því? Ég pæli mjög mikið í því þó ég fari ekki út í öfgar. Maður brennir náttúrlega rosa miklu á æfingum og í leikjum og það þarf að hugsa um mataræðið. En það er hugsað út í það líka fyrir okkur. Við erum með menn í vinnu hjá klúbbnum sem sjá um það. Við fáum matarprógrömm og það hefur hjálpað mikið. Það er mjög þægileg. Peningar eru stór þáttur í atvinnumennsku. Hvað hugsarðu mikið út í það? Að sjálfsögðu hefur það áhrif, peningar og þessi glans sem fólk tekur eftir. En fyrir mig snýst þetta um að spila fótbolta. Auðvitað þarf maður að hugsa um að fá eitthvað út úr því til þess að geta lifað lífinu eins og annað fólk í vinnu. Ég vil geta spilað fótbolta eins

Ragnar og Rakel akstursíþróttafólk Suðurnesja Akstursíþróttafélag Suðurnesja hélt sína uppskeruhátíð á dögunum og valdi íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2019. Fyrir valinu urðu þau Rakel Ósk Árnadóttir og Ragnar Magnússon.

Rakel Ósk er að keppa í unglingaflokki í rallycross sem að er ætlaður krökkum á aldrinum fimmtán til sautján ára. „Þessi flokkur hefur gefið okkur reynslumeiri ökumenn út í umferðina og einnig inn í okkar sport en þarna eru unglingar að aka á bílum á lokaðir braut sem að gefur þeim reynslu áður en þau koma út í

umferðina,“ segir í tilkynningu frá AÍFS. Ragnar Magnússon var kosinn akstursíþróttamaður AÍFS eftir gott gengi í sumar en hann háði harða baráttu í sínum flokki og sýndi það og sannaði það það þarf ekki alltaf öflugasta bílinn til að sigra heldur þann áreiðanlegsta og með góðum akstri í sumar skilaði Ragnar sér bæði Íslands- og bikarmeistararatitli í 2000cc flokk í rallycrossi í sumar. AÍFS heiðraði einnig þá sem að enduðu á „toppnum“ þetta sumarið en þeir voru þó nokkrir. Stjórn AÍFS vill þakka öllum þeim sem að komu að keppnishaldi og sjálfboðaliðum í sumar kærlega fyrir allt og sjáumst á næsta keppnisári, segir í tilkynningu frá stjórn Akstursíþróttafélags Suðurnesja.

lengi og ég get og verið heill. Það er númer eitt, tvö og þrjú. Hitt kemur svo að sjálfu sér. Áttu kærustu? Ég á ekki kærustu eins og er, ekki enn. Aftur til Keflavíkur. Félagar þínir í Keflavík eru að æfa hérna á bak við þig. Við getum ekki sagt að það sé glæsileg staða í knattspyrnu í Keflavík né á Suðurnesjum. Það er ekkert lið í efstu deild, hvorki í karla né kvenna. Út af hverju er þessi staða? Maður veit náttúrlega aldrei ástæðuna fyrir því en það voru mikil kynslóðaskipti hjá strákunum í meistaraflokki. En svo gáfu þau út að þau ætli að byggja grunninn með unga leikmenn. Mér persónulega finnst það mjög fínt en að sjálfsögðu þarf líka reynsluríka leikmenn inn. Ég þekki strákana hérna og þeir eru mjög góðir. Mér lýst bara mjög vel á það hvað Keflavík er að gera núna og held þetta muni ganga vel. Eysteinn Hauksson og Siggi Raggi eru að gera mjög gott mót og Ómar Jóhannsson. Ég er bara jákvæður fyrir þessu. Það sama á við um stelpurnar með Hauk og Gunna. Þær voru náttúrlega í efstu deild síðasta sumar en því miður gekk það ekki. Þú hefur leikið gegn stórliðum. Hvernig var það? Það hefur verið árlegt hjá Vålerenga um mitt sumar, þegar þessi stóru lið eru á undirbúningstímabili, að við spiluðum á móti stórliðum; Real Madrid, Barcelona og svo núna fyrir tveimur árum á móti Manchester United. Það var bara æðislegt, fjörutíu þúsund manns

Samúel í baráttu við Lukaku, þáverandi leikmann Manchester United. á vellinum og þeir með sitt besta lið. Það var mjög gaman að kljást við þá. Hvernig berðu þig saman við þá? Hversu mikið betri er Lukaku heldur en þú, eða öfugt? (VF birti mynd af Samúel að kljást við belgíska framherjann Lukaku hjá Manchester United) Ég myndi segja Pogba frekar því við erum báðir miðjumenn. Það er ekkert hægt að bera okkur saman. Hann er náttúrlega stórstjarna og búinn að vera lengi í þessu. Eina sem ég get sagt við því er að ég horfi á hann og læri af honum, reyni að gera eins vel og hann hefur gert. Það er bara partur af þessum stiga sem ég er að ganga. Er eitthvað eitt sem þú þarft að ná, sem þú ert ekki með í dag, til þess hreinlega að stórlið vilji kaupa þig? Hvað vantar þig í dag? Það er margt sem mig vantar. Ég get alltaf bætt mig enn meira. Það er ekkert eitthvað eitt sérstaklega. Þegar ég fer á aukaæfingar þá æfi ég það sem ég er bæði lélegur og góður í. Ég ætla að halda því áfram. Margir þurfa að fara lengri leið, sumir fara styttri leið. Það er bara eitthvað sem gerist, maður þarf bara að halda áfram að gera sitt besta og sjá hvað kemur á endanum.

Eins og staðan er núna, 3. janúar, þá ertu með samning við Vålerenga en ert að tala við önnur lið. Það er líklegt að þú sért að fara einhvert annað? Það kemur í ljós. Glugginn var að opna núna og ég get ekki sagt margt um það en það eru alltaf einhverjar hreyfingar. Það verður bara spennandi að sjá hvað gerist. Hver er þín stærsta fyrirmynd í fótboltanum eða uppáhaldsfótboltamaður? Uppáhaldsleikmaðurinn minn hefur alltaf verið Ronaldinho. Hann er náttúrlega hættur núna en hann hefur alltaf verið svona efst í minningunni. Hann er mín fyrirmynd. Annars eru fyrirmyndirnar mínar bara fjölskyldan mín. Þau hafa kennt mér margt ásamt öllum þeim sem ég lærði af hér í Keflavík, Jóhanni Birni, Gumma Steinars, Magga Þorsteins og öllum þessum strákum. Þeir hjálpuðu mér fyrstu skrefin í meistaraflokknum, Zoran og allir þeir hjá Keflavík. Ég á þeim margt að þakka. Ég er mjög stoltur af því. Heldurðu að þú eigir eftir að spila aftur með Keflavík? Það er góð spurning. Við sjáum hvað setur. Ég hef alltaf sagt það að ég ætli að enda ferilinn erlendis en maður veit aldrei hvað gerist.

Íþróttafólk Grindavíkur Körfuknattleiksfólkið Hrund Skúladóttir og Jón Axel Guðmundsson voru á gamlársdag útnefnd íþróttafólk Grindavíkur árið 2019 við hátíðlega athöfn í Gjánni. Hrund Skúladóttir er lykilleikmaður með meistaraflokki kvenna í körfuknattleik. Á árinu átti hún stóran þátt í því að koma liðinu upp í Domino’s-deildina auk þess að vera lykilleikmaður með unglingaflokki. Hrund lék á árinu með U20 ára landsliði Íslands í Kosovó. Jón Axel Guðmundsson spilar með Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum og er á sínu síðasta ári þar. Hann gaf á árinu kost á sér í nýliðaval NBA og var boðið á æfingar með Sacramento Kings og Utah Jazz. Jón Axel lék með íslenska landsliðinu á árinu og fékk mikið lof fyrir leik sinn. Nafnið hans er á á The Naismith Trophy Top 50 watch list sem er mjög mikill heiður. Allar deildir UMFG, Golfklúbbur Grindavíkur, Brimfaxi, GG og ÍG áttu kost á því að tilnefna íþróttamenn og íþróttakonur úr sínum röðum. Kjörið fór þannig fram að valnefnd sem samanstendur af tíu einstaklingum, þ.e. aðalstjórn UMFG og frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar fær kjörseðla í hendur. Hver fulltrúi í valnefnd greiddi þremur konum og þremur körlum atkvæði sitt með þeim hætti að

Frá verðlaunaafhendingunni. Guðmundur Bragason, faðir Jóns Axels, tók við verðlaununum fyrir hönd sonar síns. Hann er ekki óvanur að taka við þessari viðurkenningu en Guðmundur hefur sjálfur fjórum sinnum verið valinn Íþróttamaður Grindavíkur. sá sem settur var í efsta sæti fékk tíu stig, sá sem settur var í annað sæti sjö stig og sá í þriðja sæti fimm stig. Allir tíu greiddu atkvæði og mest var því hægt að fá 100 stig.

Þrjár efstu í kjöri á íþróttakonu ársins

Þrír efstu í kjöri á íþróttamanni ársins

Tilnefningar til íþróttamanns Grindavíkur 2019

Tilnefningar til íþróttakonu Grindavíkur 2019

1. Hrund Skúladóttir, körfuknattleikur 83 stig 2. Sylvía Sól Magnúsdóttir, hesta­íþróttir 65 stig 3. Guðný Eva Birgisdóttir, knattspyrna 50 stig Jóhann Dagur Bjarnason, hjólreiðar Jón Axel Guðmundsson, körfuknattleikur Jón Ásgeir Helgason, hestaíþróttir Jón Júlíus Karlsson, golf Marínó Axel Helgason, knattspyrna Matthías Örn Friðriksson, pílukast Róbert Örn Latkowski, júdó

1. Jón Axel Guðmundsson, körfuknattleikur 77 stig 2. Matthías Örn Friðriksson, pílukast 72 stig 3. Jóhann Dagur Bjarnason, hjólreiðar 25 stig Guðný Eva Birgisdóttir, knattspyrna Hrund Skúladóttir, körfuknattleikur Svanhvít Helga Hammer, golf Sylvía Sól Magnúsdóttir, hestaíþróttir

AUGLÝSINGASÍMI VÍKURFRÉTTA ER

421 0001


facebook.com/vikurfrettirehf

Mundi

twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

LOKAORÐ ÖRVAR Þ. KRISTJÁNSSON

Burn 2000 Nýtt ár leggst bara ansi vel í mig enda 2020 falleg tala. Það eru örlítið merkari tímamót núna en við „hefðbundin“ áramót enda glænýr áratugur að hefjast. Þá lítur maður tilbaka og hugsar um það liðna, persónulega finnst mér það allt of stutt síðan að menn fögnuðu t.d. aldamótunum. Hugsa sér, það eru komin 20 ár! Það var mikið gert úr því þegar við fórum inní nýja öld, 1999 varð að 2000 og ýmsar hrakspár í gangi. Tölvur áttu að hrynja og sumir töluðu um heimsendi en ekkert breyttist í raun og veru. Þessi aldamót voru mér persónulega afar merkileg, kannski ekki á góðan hátt en svo sannarlega eftirminnileg. Við félagarnir ætluðum svo sannarlega að fagna aldamótunum með stæl enda ungir og flottir (bara flottir í dag) og mikið partýhald planað. Það var gríðarleg stemmning í áramótapartýinu allt þangað til ég tók upp á því að sprengja sjálfan mig í tætlur. Reyndar algjört slys, það var heimatilbúin brenna fyrir utan og ég fleygði einhverju á brennuna sem var víst afar eldfimt og það sprakk með þeim afleiðingum að ég brenndist afar illa. Sú mikla sprenging sem varð olli því að eldurinn læsti sig í mér en sem betur fer þá var ég í ullarfrakka sem bjargaði miklu. Blessunarlega var ein ung og ólétt stúlka á svæðinu ökufær sem gat komið mér hratt og örugglega uppá HSS. Takk Eygló Anna. Það voru strax settar á mig kæliumbúðir og svo brunað með mig inná Landsspítala. Mömmu var tilkynnt að ég hefði brennst örlítið á putta en hún ætti samt að kíkja niðureftir, áfall hennar var mikið þegar hún sá þessar brunarústir. Á Landspítalanum eyddi ég næstu fimmtán dögum og sem betur fer þá fór mun betur en á horfðist. Sár mín gréru að fullu, það tók sinn tíma en þetta voru erfiðir tímar fyrir ungan mann sem ætlaði bara að „taka djamm aldarinnar“ þetta gamlárskvöldið en endaði í staðinn á gjörgæslu. Hef áður skrifað um það en heilbrigðisstarfsfólk okkar Íslendinga er stórkostlegt. Vinir mínir og fjölskylda voru dugleg að heimsækja mig og stöppuðu í mig stálinu. Vinirnir færðu mér Kentucky Fried þegar ég var kominn með leið á matnum á spítalanum og meira að segja sumir þeirra voru tilbúnir að gefa mér skinn af líkama sínum ef ígræðslu þyrfti. Ég er þakklátur að ekki kom til þess enda gréri allt eðlilega að lokum. Ég var farinn að spá mikið í því hver vina minna væri með mýkstu og fallegustu húðina (sér í lagi ef mig vantaði á andlitið) en blessunarlega er mjúkur bossi Páls Kristinssonar ennþá á sínum stað óskaddaður. Gleðilegt ár, megi 2020 færa ykkur öllum gæfu og gleði.

Þú finnur allar nýjustu fréttirnar frá Suðurnesjum á

vf is

Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

Ég byrja að telja á einum. Byrjar þá ekki nýr áratugur 2021?

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga frá kl. 09:00 til 17:00

SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA Í ÞESSARI VIKU

Samúel Kári Draumurinn

að komast að hjá stórliði PLÚS

Ítarlegri útgáfa af viðtalinu við Samúel Kára

í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is á fimmtudagskvöld kl. 21:00

Óveðursvakt

á Keflavíkurflugvelli Hvernig er Keflavíkurflugvelli haldið opnum í 25 m/s og hita við frostmark?

er á dagskrá Hringbrautar og vf.is fimmtudagskvöld kl. 20:30

Viltu auglýsa í sjónvarpsþáttum Víkurfrétta? Sendu okkur línu á pket@vf.is

SJÁÐU ALLA ÞÆTTI ÁRSINS 2019 Á VF.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.