ÝJAR ÍBÚÐIR VIÐ SJÁVARSÍÐUNA Viltu að eignin þín sé
ÁBERANDI?? ÁBERANDI Skráðu hana hjá okkur!
gur 11 - www.eignamidlun.is - Sími 588 9090
Hafnargötu 20 - Reykjanesbær - Sími 420 4000
Miðvikudagur 20. janúar 2021 // 3. tbl. // 42. árg.
Hópsmitin öll í gömlum leikskólum Lýðheilsuráð Reykjanesbæjar hefur falið lýðheilsufulltrúa að óska eftir samstarfi við umhverfis- og skipulagssvið bæjarins varðandi tillögu frá Guðrúnu Pálsdóttur frá Á-lista á síðasta fundi ráðsins og leita svara við þeim spurningum sem fram koma. Í tillögunni er fjallað um loftgæði á leikskólum Reykjanesbæjar en kórónuveirusmit hafa komið upp á þremur leikskólum í bæjarfélaginu. Leikskólarnir eiga það allir sameiginlegt að vera eldri hús og börn síns tíma.
Seinni sprautan afgreidd Heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ fékk seinni sprautuna með bóluefni við kórónu veirunni í gær, þriðjudag. Aftur var það Jón Ísleifsson sem fékk fyrstu sprautuna og nú í seinni umferð bólusetningarinnar. Íbúar á hjúkrunarheimilunum Hlévangi í Keflavík og Víðihlíð í Grindavík fengu einnig seinni sprautuna í gær og eiga því að vera komnir með góða vörn gegn veirunni skæðu. VF-MYND: HILMAR BRAGI
Nýtir sér stöðuna í óþökk bæjarins í þrígang sent erindi þess efnis til sveitarfélagsins. Það skortir ekki á vilja sveitarfélagsins til þess að gera vel í þessum málaflokki en alls ekki á þeim forsendum sem Útlendingastofnun leggur til,“ segir Guðbrandur í grein sem hann skrifar í Víkurfréttum í dag. Velferðarráð Reykjanesbæjar hefur lagt fram ítarlega bókun í fimm liðum um þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Í niðurstöðum bókunarinnar segir að velferðarráði Reykjanesbæjar sé ekki stætt á að ganga til samninga við Útlendingastofnun um að Reykjanesbær taki yfir þjónustu á Lindarbraut 536 á þeim grundvelli sem stofnunin leggur til. Í blaðinu má lesa bókunina í heild sinni en hún var samþykkt í bæjarstjórn Reykjanesbæjar í gær, þriðjudag.
á aðstæður sem veirum líkar vel til smitunar. Til að takmarka útbreiðslu Covid hafa verið settar reglur um sóttvarnarhólf. Í reglugerð heilbrigðisráðherra segir: „Enginn samgangur er heimil aður á milli rýma. Hvert skilgreint rými þarf helst að hafa eigin inngang og útgang. Hægt er að nota sama inn- og útgang ef aðilar í hverju rými fara inn og út á aðskilinn hátt (á mismunandi tímum) þannig að engin blöndun sé á milli hópa. Lofta ætti út á milli hópa ef hægt er og þrífa snertifleti ef kostur. Salerni þurfa að vera aðskilin fyrir hvert rými. Ekki má samnýta salerni milli rýma á neinn hátt,“ segir í tillögu Guðrúnar Pálsdóttur. Þar er jafnframt spurt hvort þessir leikskólar bjóði upp á hólfaskiptingar og eru rými loftræst með fullnægjandi hætti?
FLJÓTLEGT OG GOTT! 2
COMBO TILBOÐ
GOTT VERÐ
fyrir
1
– Ekki stætt á að ganga til samninga við Útlendingastofnun
Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, segir að kosta þurfi miklu meiru til í málaflokk umsækjenda um alþjóðlega vernd vegna þeirrar viðkvæmu stöðu sem margir umsækjenda eru í. Þá segir hann að láta þurfi af þjösnaskap sem Útlendingastofnun, sem ríkisstofnun, virðist ætla að beita í samskiptum sínum við Reykjanesbæ. Hann segir Útlendingastofnun taka á leigu húsnæði á Ásbrú án samráðs við sveitarfélagið og í óþökk þess. „Útlendingastofnun fer síðan fram á að sveitarfélagið taki að sér að þjónusta þá sem þar eru og munu verða í framtíðinni. Það gæti látið nærri að þar geti verið vistaðir um 100 einstaklingar. Þessari beiðni hafnaði velferðarráð Reykjanesbæjar á fundi þann 13. janúar síðastliðinn en Útlendingastofnun hefur
„Þegar spænska veikin gekk fyrir 100 árum höfðu menn ekki skilning á því hvernig smit dreifðust. Í dag höfum við hins vegar þekkingu á því. Farartæki veirusmita og raunar flestra bakteríusmita eru þrjú; úðasmit, snertismit og dropasmit. Ég held að við þekkjum öll hvað við getum gert til að draga úr líkum á smiti eftir síðustu mánuði. Í þeim Covidbylgjum sem gengið hafa yfir hafa komið upp hópsmit á þremur leikskólum í Reykjanesbæ. Þessir þrír leikskólar eiga það sameiginlegt að vera eldri hús, börn síns tíma bæði hvað varðar skipulag, starfsmannaaðstöðu og loftræstingu. Talið er að góð loftskipti og loftgæði dragi úr því að úðasmit berist á milli manna. Góð loftskipti draga úr þéttni veirunnar í rými og minnka þannig smithættu. Lítil, illa loftræst rými bjóða því upp
294
599
Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn
Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar
kr
kr/stk
Dagens réttir 4 teg.
Myllu kakóbiti og Kaffitár bolli
Toppur 0,5 ltr - 2 teg.
FRÍ FAGLJÓSMYNDUN
FASTEIGNASALI SÝNIR ALLAR EIGNIR
PÁLL ÞORBJÖRNSSON
LÖGGILTUR FASTEIGNASALI HAFNARGATA 91, REYKJANESBÆ VÍKURBRAUT 62, GRINDAVÍK PALL@ALLT.IS - 698-6655
24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM