Víkurfréttir 4. tbl. 45. árg.

Page 1

Síða 4

Jöfnunarsjóður aðstoði við að tryggja Grindvíkingum búsetu á Suðurnesjum

Oftar en ekki í næsta nágrenni

OPIÐ Á HRINGBRAUT ALLAN SÓLARHRINGINN

Miðvikudagur 24. janúar 2023 // 4. tbl. // 45. árg.

ÍTARLEG UMFJÖLLUN UM MÁLEFNI GRINDAVÍKUR

n Sjá umfjöllun á síðum 2, 4, 8, 9, 10, 11 og 12 n Dagleg umfjöllun á vef Víkurfrétta, vf.is

Spáir í náttúruna við Grindavík Miðopna Síða 10

Vill leggja sitt af mörkum í að bæta umferðaröryggi Síða 14

Vonandi næ ég að styrkja liðið

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Magnús Stefánsson bæjarstjóri Suðurnesjabæjar, Páll Erland forstjóri HS Veitna og Jóhann Friðrik Friðriksson stjórnarformaður HS Veitna skáluðu í fersku vatni úr nýju borholunni við Árnarétt í Suðurnesjabæ. VF/pket

Skálað í vatni fyrir nýju varavatnsbóli

„Þetta gekk alveg ótrúlega vel með sameiginlegu átaki margra aðila. Ljóst er að verði neysluvatnslaust vegna náttúruhamfara yrðu af­ leiðingarnar neyðarástand þar sem neysluvatn er grunn forsenda þess að hægt sé að halda uppi búsetu og atvinnustarfsemi á svæðinu. Því er mikilvægt að tryggja svæðinu öruggt aðgengi að neysluvatni,“ sagði Páll Erland, forstjóri HS Veitna en varavatnsból fyrir neysluvatn við Árnarétt í Garði í Suðurnesjabæ er nú tilbúið. Í tengslum við jarðhræringar og eldgos á Reykjanesi og möguleg áhrif þeirra á vatnsbólið að Lágum við Svartsengi, sem sér bæði Reykjanesbæ og Suðurnes-

jabæ fyrir neysluvatni, hafa HS Veitur unnið að því í samvinnu við Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og stjórnvöld að gera ráðstafanir til þess að koma upp varavatnsbóli

við Árnarétt í Garði sem nýst getur þeim 25 þúsund íbúum og fyrirtækjum sem þar eru. Mætti fyrirtækið góðum skilningi frá stjórnsýslunni um flýtimeðferð á tilskyldum leyfum til að hefja borun og uppsetningu varavatnsbóls og hófust framkvæmdir þann 20. nóvember sl. og hafa fjölmargir verktakar unnið stanslaust að verkinu síðan þá. Áætlað er að kostnaður við varavatnsbólið nemi um 140 milljónum króna.

V I Ð S Ý N U M A L L A R E I G N I R, F Á Ð U T I L B O Ð Í F E R L I Ð.

DÍSA

ÁSTA MARÍA

HELGA

ELÍNBORG ÓSK

UNNUR SVAVA

ELÍN

HAUKUR

SIGURJÓN

PÁLL

D I S A@A L LT.I S 560-5510

A S TA@A L LT.I S 560-5507

H E LG A@A L LT.I S 560-5523

E L I N B O RG@A L LT.I S 560-5509

U N N U R@A L LT.I S 560-5506

E L I N@A L LT.I S 560-5521

H A U K U R@A L LT.I S 560-5525

S I G U R J O N@A L LT.I S 560-5524

PA L L@A L LT.I S 560-5501

16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.