Víkurfréttir 5. tbl. 42. árg.

Page 1

Miðvikudagur 3. febrúar 2021 // 5. tbl. // 42. árg.

Vakning í heilsurækt

Mörg hundruð ný störf á Keflavíkurflugvelli á árinu

Kjartan Már Hallkelsson hjá GYM heilsu í Grindavík og Vogum í viðtali á síðu 21

n Stórframkvæmdir Isavia fyrir tólf milljarða króna að hefjast. n Skapar 300 til 700 störf á byggingartíma. n Fleiri störf skapast með nýjum rammasamningum við fjölda fyrirtækja á Suðurnesjum. n „Mikilvægt að geta brugðist hratt við eftirspurn flugfélaga og ferðamanna eftir Covid-19,“ segir forstjóri Isavia. >> Sjá nánar á síðu 2

Hlaðvarp og jóga í þungarokks­stúdíóinu í gamla bænum.

Líf og fjör er aftur að færast yfir íþróttahúsin á Suðurnesjum eftir að keppni á Íslandsmótinu í körfuknattleik var leyfð að nýju. Að vísu er leikið án áhorfenda en leikjum er sjónvarpað eða streymt heim í stofu. Suðurnesjaliðin eru að standa sig vel og þegar sjö umferðir hafa verið leiknar eru Keflvíkingar á toppnum í Domino’s-deild karla og Grindavík í öðru sæti. Njarðvíkingar eru í fimmta sæti. Keflavík er einnig á toppi Domino’s-deildar kvenna. Myndin er úr viðureign Grindavíkur og Stjörnunnar á mánudagskvöld. Þar dæmdi Kristinn Óskarsson sinn 800. leik. Hann er í viðtali í Víkurfréttum í dag. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

„Eins og ég væri í minni eigin jarðarför“ Árni Björn Ólafsson fer með jákvæðni að vopni í gegnum krabbameinsmeðferð og segir frá ferlinu á opinskáan hátt á netinu.

SJÁ VIÐTAL Á SÍÐU 18

FLJÓTLEGT OG GOTT! 2

31%

fyrir

1

34%

329

896

kr/stk

áður 499 kr

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn

Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

kr/pk

8–9 Þau hjálpa fólki að láta drauma sína rætast SÍÐUR

Matti Osvald er þekktur heilsuráðgjafi og markþjálfi og Eva María er líka markþjálfi og heldur úti vinsælu hlaðvarpi. Þau eru í viðtali við Víkurfréttir í dag.

áður 1.299 kr

Hamborgarar 4x90 gr – með brauði

Coca Cola Með og án sykurs

Popcorners snakk 5 tegundir

FRÍ FAGLJÓSMYNDUN

FASTEIGNASALI SÝNIR ALLAR EIGNIR

PÁLL ÞORBJÖRNSSON

LÖGGILTUR FASTEIGNASALI HAFNARGATA 91, REYKJANESBÆ VÍKURBRAUT 62, GRINDAVÍK PALL@ALLT.IS - 698-6655

24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.