Víkurfréttir 6. tbl. 43. árg.

Page 1

Miðvikudagur 9. febrúar 2022 // 6. tbl. // 43. árg.

Ungbörnin spreyta sig í sundlauginni „Að kenna Ungbarnasund er það skemmtilegasta sem ég geri. Mér líður aldrei eins og ég sé að fara að mæta í vinnuna þegar ég vakna á laugardagsmorgnum, þetta eru virkilega gefandi gleðistundir,“ segir Jóhanna Ingvarsdóttir, íþróttafræðingur og ungbarnasundkennari. Hún hefur síðan 2014 verið með ungbarnasund í sundlaug Akurskóla í Reykjanesbæ. Yngstu börnin sem mæta eru átta vikna gömul. Ungbarnasundsnillingar ásamt foreldrum þeirra verða í Suðurnesja­ magasíni sem er frumsýnt á fimmtudagskvöld kl. 19:30.

Dóttirin bjargaði föður sínum eftir hjartastopp Elsa Albertsdóttir sýndi mögnuð viðbrögð þegar faðir hennar fékk hjartaáfall. Hafði farið á þrjú skyndihjálparnámskeið. „Hún gerir nú lítið úr þessu en viðbrögð hennar björguðu lífi mínu. Þrjú skyndihjálparnámskeið sem hún hafði sótt komu að góðum notum þegar hún þurfti að hnoða og bjarga kallinum,“ segir Albert Eðvaldsson, 57 ára fjölskyldufaðir úr Njarðvík en Elsa, tuttugu og eins árs dóttir hans er talin eiga stærsta þátt í því að hann er enn meðal vor

eftir að hafa farið í hjartastopp í lok ágúst í fyrra. Þetta afrek Elsu hefur heldur betur vakið athygli því hún er tilnefnd sem Skyndihjálparmaður ársins á Íslandi. „Ég byrjaði bara að hnoða á fullu, taldi upp í þrjátíu og reyndi að blása á milli en það gekk illa því pabbi var með munninn fastan saman. Svo benti konan í neyðarlínunni, sem

var í símasambandi að það gæti verið gott að skiptast á að hnoða því það væri erfitt fyrir einn að gera það lengi. Ég sagði bara, nei, og hélt áfram og sagði afa að reyna blástur á milli hnoða en það var ekki að ganga.“ Þau feðgin fara yfir málið í Víkurfréttum og verða einnig í Suðurnesjamagasíni vikunnar.

FLJÓTLEGT OG GOTT! Við tengjum þig, ljósleiðara eða 4g

...og er ekki Kapalvæðing með lægsta verðið? SÍMI OG NET MEÐ ÓTAKMÖRKUÐU NIÐURHALI, FRÍR ROUTER

Sólborg Guðbrandsdóttir, Suðurnesjamaður ársins 2021

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is

55%

25%

29%

337 kr/stk

3. tegundir

99

99

áður 219 kr

áður 139 kr

kr/stk

áður 449 kr

Prótein kleinuhringir

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn

Toppur

Sítrónu, 0,5 L

Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

kr/stk

Corny Big Allar tegundir, 50 g

16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.