Víkurfréttir 7. tbl. 40. árg.

Page 1

Háhraða internet og hágæða sjónvarp

Grófin 19, Keflavík

EKKERT LÍNUGJALD, FRÍR ROUTER ENGIR AUKAREIKNINGAR frá 6.560 Kr/mán.

Símar: 456-7600 & 861-7600 bilathjonustan@bilathjonustan.is

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding

VARAHLUTIR

Verksmiðjuábyrgð á þínum bíl er tryggð með vottuðum varahlutum frá Stillingu

Í FLESTA BÍLA Á LAGER FRÁ

OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 8–18 fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

Gert klárt fyrir ófrjósemisaðgerð Dýralæknastofa Suðurnesja í Reykjanesbæ er heilsugæsla dýranna á Suðurnesjum. Þangað mætir Suðurnesjafólk með dýrin sín stór og smá í eftirlit með heilsufari eða í aðgerðir. Hér er verið að undirbúa læðu fyrir ófrjósemisaðgerð en sjónvarpsmenn Víkurfrétta heimsóttu dýralæknastofuna á dögunum. Fjallað er um heimsóknina í Suðurnesjamagasíni á Hringbraut og vf.is á fimmtudagskvöld kl. 20:30 og einnig hér í blaði vikunnar.

BÆJARSTJÓRI SKAMMAR ALÞINGISMENN „Getur verið að stjórnarþingmenn kjördæmisins viti uppá sig skömmina og vilji ekki þurfa að svara fyrir dapra frammistöðu?“ spyr Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Lögreglan, Fjölbrautaskólinn og fleiri stofnanir sitja ekki við sama borð og systurstofnanir þeirra annars staðar á landinu þegar t.d. mælikvarðinn „fjárveiting pr. íbúa“ er settur á myndina. Á meðan eru sveitarfélögin á fullu við að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að gera sitt besta í að mæta þessari fjölgun með fleiri skólum, leikskólum og starfsfólki,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar í pistli á Facebook í upphafi vikunnar. Þar skammar hann þingmenn og ráðherra vegna mikils ósamræmis í fjárveitingum ríkisins til stofnanna sinna eftir landsvæðum. Kjartan segir að sveitarfélögin á Suðurnesjum hafi byggt málflutning sinn á úttekt sem gerð var af sérfræðingum. Þrátt fyrir að þingmenn, ráðherrar og ráðuneytisstjórar hafi tekið kynningunni vel hafi ekkert gerst til að laga þennan ójöfnuð. Bæjarstjórinn segir að í framhaldi af fréttum um að Reykjanesbær væri orðinn fjórða stærsta sveitarfélag landsins hafi hann skrifað öllum þingmönnum kjördæmisins tölvupóst í síðustu viku og sagt þeim frá viðtölum sínum við fjölmiðla vegna íbúafjölgunarinnar. Þar greindi Kjartan Már einnig frá því að fjárveitingar til Suðurnesja héldu engan veginn í þeirri miklu íbúafjölgun sem verið hefði. „Er skemmst frá því að segja að að-

eins einn stjórnarþingmaður og tveir þingmenn stjórnarandstöðunnar svöruðu póstinum. Það finnst mér skrítið þegar póstur berst frá bæjaryfirvöldum langstærsta sveitarfélags kjördæmisins,“ segir Kjartan Már og kvartar síðan yfir því að enginn stjórnarþingmaður hafi bókað fund með bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ í kjördæmaviku sem nú stendur yfir. „Getur verið að stjórnarþingmenn kjördæmisins viti uppá sig skömmina og vilji ekki þurfa að svara fyrir dapra frammistöðu? Ef þið hittið þá, þá endilega spyrjið þá út í þessi mál.“

Bræðslunni lokað Síldarvinnslan hf. hefur ákveðið að hætta starfsemi fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. Verksmiðjan hefur verið starfrækt frá árinu 1997. Móttöku hráefnis verður hætt að lokinni loðnuvertíð, en reyndar er fullkomin óvissa um hvort af þeirri vertíð verði. Áformin um lokun verksmiðjunnar voru kynnt starfsfólki í síðustu viku og voru þau einnig kynnt fulltrúum Reykjanesbæjar og öðrum hlutaðeigandi. Lokun verksmiðjunnar hefur í för með sér uppsögn sex starfsmanna en að auki hefur hún

VF-mynd: Páll Ketilsson

Tíu milljarðar í útsvarstekjur Útsvarstekjur Reykjanesbæjar hafa hækkað um 56% síðan 2014

Útsvarstekjur Reykjanesbæjar hafa aukist mjög mikið á undanförnum árum og voru 9,9 milljarðar á síðasta ári en það var 18% aukning frá árinu á undan. Reykjanesbær er með fjórðu hæstu útsvarstekjur sveitarfélaga á landinu. Reykjavík er með mest 72 milljarða, Kópavogur í 2. sæti með 21 milljarð og í 3. sæti er Hafnarfjörður með 16,3. Garðabær er í 5. sæti og Akureyri í því sjötta en Reykjanesbær skaust upp fyrir norðanmenn í íbúafjölda nýlega. Árið 2010 bjuggu um 14 þúsund

manns í Reykjanesbæ en 17.600 á Akureyri. Árið 2014 samþykkti bæjarstjórn Reykjanesbæjar aðlögunaráætlun sem miðaði að því að ná skuldum niður fyrir 150% af reglubundnum tekjum sveitarfélagsins fyrir árslok 2022. Nú

Febrúartilboð - Fljótlegt og gott 37%

áhrif á ýmis verktaka- og þjónustufyrirtæki. Síldarvinnslan vonast til að önnur uppbygging á Suðurnesjum komi í veg fyrir að lokun verksmiðjunnar hafi þar alvarleg áhrif.

er það líklega að nást á næsta ári, tveimur árum fyrr en áætlanir gerðu ráð fyrir. Árið 2014 voru útvarstekjur Reykjanesbæjar 6,3 milljarðar, árið 2016 námu þær 8,5 milljörðum, 9,9 árið 2018 og ljóst að þær fara yfir 10 milljarða á þessu ári. Þær hafa því hækkað jafnt og þétt samfara íbúafjölgun eða samtals um 56% á fjórum árum.

38%

25%

198

1.190

áður 319 kr

áður 1.889 kr

kr/stk

Pringles Ýmsar tegundir

kr/pk

Kalkúnabollur 500g

Opnum snemma lokum seint

359 kr/pk

áður 479 kr

Coop Pizza m/pepperoni eða skinku og osti

Krambúðin Innri — Njarðvík Tjarnabraut 24

S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

Bæjarfulltrúi réðst opinberlega gegn starfsmanni Suðurnesjabæjar

Eftirlitsmaður hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmann í umhverfis- og mengunarvarnaeftirlit embættisins.

Meirihlutinn í bæjarstjórn Suðurnesjabæjar hefur brugðist af hörku við bókun fulltrúa H-listans frá bæjarráðsfundi í sveitarfélaginu. Meirihlutinn segir það óviðunandi að fulltrúi H-listans fari opinberlega gegn starfsmanni bæjarins, nýráðnum hafnarstjóra Sandgerðishafnar. Fulltrúi H-lista í bæjarráði Suðurnesjabæjar greiddi á dögunum atkvæði gegn viðauka við fjárhagsáætlun þar sem óskað var eftir einu stöðugildi til viðbótar við Sandgerðishöfn og að fjármagna það með auknum tekjum upp á 8,5 milljónir króna. Í bókun Magnúsar S. Magnússonar, fulltrúa H-listans segir: „Svo virðist sem nýráðinn hafnarstjóri eigi ekki að ganga vaktir og leysa úr þeim álagstoppum sem upp koma. Hafnarstjóri hefur verið starfandi í á þriðja mánuð og er ekki enn farinn að vinna að daglegum störfum innan hafnarinnar.“

Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði raunvísinda, verkfræði eða sambærileg menntun sem gagnast í starfi. • Hæfni í samskiptum, sveiganleiki og samstarfshæfni. • Jákvæðni, samviskusemi og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar. • Ritfærni í íslensku. • Staðgóð enskukunnátta. • Góð almenn tölvukunnátta. • Gild ökuréttindi eru nauðsynleg.

Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og afrit af prófskírteini. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélag og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2019. Umsóknir skuli sendar í tölvupósti á póstfangið magnus@hes.is.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 420 3288 eða senda fyrirspurn á póstfangið magnus@hes.is.

Skógarbraut 945 // 262 Reykjanesbæ Sími: 420 3288 // Netfang: hes@hes.is Heimsókn í heilsugæslu dýranna í Suðurnesjamagasíni vikunnar

nig í þætti

vikunnar:

Ein m gerð í nýju Tölvuleikja á Ásbrú la en m ntaskó

Kveðjustund karlmennskunnar

Í bókun D- og J-lista, sem mynda meirihluta í bæjarstjórn Suðurnesjabæjar segir: „Það er almennt algerlega óviðunandi að bæjarfulltrúi fari með þessum hætti gegn starfsmanni sveitarfélagins. Hafi bæjarfulltrúar athugasemdir um störf einstaka starfsmanna sveitarfélagsins má koma því á framfæri við bæjarstjóra“. Bókun H-listans í bæjarráði var á þessa leið: „Sandgerðishöfn er með áætlaðar tekjur í fjárhagsáætlun fyrir rekstrarárið 2019 þar sem markaðssetning núverandi stjórnar um auknar tekjur koma fram. Þeim tekjum hefur þegar verið fundinn staður í rekstrinum fyrir árið 2019. Nú er verið að óska eftir einu stöðugildi til viðbótar við Sandgerðishöfn og að fjármagna það líka með auknum tekjum uppá 8,5 milljónir en það kemur ekkert fram hvernig á að ná þessum auka tekjum nema aðeins að það sé forgangsmál að auka tekjur á árinu sem

framundan er. Svo virðist sem nýráðinn hafnarstjóri eigi ekki að ganga vaktir og leysa úr þeim álagstoppum sem upp koma. Hafnarstjóri hefur verið starfandi í á þriðja mánuð og er ekki enn farinn að vinna að daglegum störfum innan hafnarinnar. Kannski er hans eina starf markaðssetning og að auka tekjur hafnarinnar. Það er mat H-listans að þessi áform geti ekki gengið upp fjárhagslega. Hafnarsjóður ræður einfaldlega ekki við að greiða fjögur stöðugildi. Þessa starfsemi er hægt að leysa með þremur stöðugildum og greiðir H-listinn því atkvæði á móti því að auka stöðugildi í fjögur við Sandgerðishöfn.“ Bæjarfulltrúar D- og J-lista brugðust við þessari bókun H-listans með eftirfarandi bókun. „Á 16. fundi bæjarráðs var til afgreiðslu tillaga um viðauka vegna viðbótar stöðugildis við Sandgerðishöfn. Í greinagerð sem fylgdi tillögunni kom fram að höfnin hafi

Suðurnesjamagasín

fimmtudagskvöld kl. 20:30 á Hringbraut og vf.is

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

TEIKN Í LISTASAFNI REYKJANESBÆJAR sýning á nýjum verkum Guðjóns Ketilssonar myndlistarmanns í Listasafni Reykjanesbæjar

Þann 15. febrúar nk. verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar sýning á nýjum verkum Guðjóns Ketilssonar myndlistarmanns. Sýningin, sem nefnist „Teikn“, er samsett úr verkum sem öll fjalla með einum eða öðrum hætti um tákn, táknmerkingu og „lestur“ í víðasta skilningi.

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is // Marta Eiríksdóttir, sími 421 0006, marta@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@ vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

LJÓS OG TÍMI Ljósmyndir úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar

ásamt ófrjósemisaðgerð á læðu og tannsteinshreinsun!

SUÐURNES - REYK JAVÍK

verið undirmönnuð og því nauðsynlegt að fjölga um einn starfsmann til að minnka álag á starfsmenn og setja upp eðlilegt vaktaplan til að geta veitt þá góðu þjónustu sem við viljum að höfnin sé þekkt fyrir. Með ráðningunni sparast m.a. kostnaður vegna starfsmanns við afleysingar o.fl. Þá skapast aukið svigrúm fyrir hafnarstjóra að vinna að sínum verkefnum, m.a. að markaðssetja höfnina og afla henni aukinna viðskipta eins og til stóð við ráðningu hafnarstjóra. Mikilvægt er að auka tekjur hafnarinnar og til þess að svo megi vera er nauðsynlegt að skapa svigrúm til þess. Í bókun H-lista við málið á 16. fundi bæjarráðs er fullyrt að starfsmaður sveitarfélagsins sé ekki að sinna daglegum störfum sínum. Það er almennt algerlega óviðunandi að bæjarfulltrúi fari með þessum hætti gegn starfsmanni sveitarfélagins. Hafi bæjarfulltrúar athugasemdir um störf einstakra starfsmanna sveitarfélagsins má koma því á framfæri við bæjarstjóra. Bæjarfulltrúar D- og J-lista harma að H-listinn velji þann kost að ráðast opinberlega gegn einstökum starfsmönnum sveitarfélagsins með þeim hætti sem gert er með framangreindri bókun á fundi bæjarráðs. Hlé var gert á fundi bæjarstjórnar að ósk H-lista sem síðan mætti með bókun: „H-listi ítrekar að Hafnarsjóður einfaldlega ráði ekki við að greiða fjögur stöðugildi. Það er okkar mat að þrjú stöðugildi sé nægilegt til að tryggja og veita þá þjónustu sem við viljum að Sandgerðishöfn veiti notendum sínum.“

Guðjón er með allra markverðustu myndlistarmönnum þjóðarinnar og hefur haldið yfir þrjátíu einkasýningar og tekið þátt í samsýningum um allan heim. Hann hefur hlotið margar opinberar viðurkenningar og gert verk sem finna má á opnum svæðum á ýmsum stöðum. Verk Guðjóns er að finna í helstu listasöfnum landsins. Listamaðurinn hefur unnið jöfnum höndum að gerð þrívíddarverka og teikninga. Verk hans eru hvorttveggja í senn völundarsmíði og hugleiðingar um tilvist manns, þau spor sem hann markar sér í raunheimi með gjörðum sínum og þær aðferðir sem hann notar til að gera sig skiljanlegan í menningarlegu nærumhverfi sínu. Mörg helstu verka Guðjóns eru uppfull með vísbendingar, tákn og tilvitnanir sem

mynda eins konar huglæg rými sem áhorfandinn gerist þáttakandi í og upplifir á eigin skinni. Verkin í Listasafni Reykjanesbæjar eru þess eðlis. Guðjón tók þátt í samsýningunni „Þríviður“ í Listasafni Reykjaness árið 2008, en sú sýning var kjörin ein af listsýningum ársins af fjölmiðlum. Sýningarstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, en auk hans ritar skáldið Sjón hugleiðingu um „fundið myndletur“ Guðjóns í sýningarskrá, þar sem hann grennslast fyrir um hugsanlegan boðskap þess. Listamaðurinn verður með leiðsögn sunnudaginn 10. mars kl. 15.00. Sýningin Teikn er í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum og stendur til 22. apríl. Safnið er opið alla daga frá 12.00–17.00.

Á síðustu fimmtán árum hefur Listasafn Reykjanesbæjar eignast fjölda listrænna ljósmynda sem nú má sjá á sýningu í Bíósal Duus Safnahúsa. Þar má m.a. sjá verk eftir bæði innlenda og erlenda ljósmyndara s.s. Einar Fal Ingólfsson, Spessa, Katrínu Elvarsdóttur, Tom Sandberg, Vigdísi Handhammer. Titill sýningarinnar vísar í helstu frumþætti miðilsins, þ.e. ljós og tíma. Einnig má velta fyrir sér orðum John Szarkowski, yfirmanns ljósmyndadeildar Nútímalistasafnsins í New York (M.O.M.A) og helsta sérfræðings í bandarískri ljósmyndun, sem setti fram athyglisverða kenningu um ljósmyndun þar sem hann skipti ljósmyndurum í tvo flokka; þá sem litu á ljósmyndun sem tæki til tjáningar á einkalegum viðhorfum, sem sagt „speglamenn“, og þá sem litu á hana sem tæki til hlutlausrar frásagnar af hinu séða, þ.e. „gluggamenn“. Sýningin opnar föstudaginn 15. nóvember kl. 18.00 og stendur til 22. apríl.


FRÁBÆR HELGARTILBOÐ Í NETTÓ! Grísabógsteik Úrbeinuð og kryddsmjörsfyllt

-40%

995

-40%

KR/KG

ÁÐUR: 1.659 KR/KG

-26% Dry Aged Hamborgarar 8x120 g

1.199

KR/PK

ÁÐUR: 1.998 KR/PK

Kjúklingalundir Ísfugl

1.997 ÁÐUR: 2.698 KR/KG

KR/KG

Gerðu vel við elskuna á Valentínusardaginn!

-23% Lambalæri Með íslenskum lambakryddum

1.384

KR/KG

ÁÐUR: 1.798 KR/KG

Bleikjuflök 2 flök

-30%

2.099

ÁÐUR: 2.998 KR/KG

KR/KG

Skare Striploin

2.999 ÁÐUR: 4.998 KR/KG

-40%

KR/KG

Heillaðu með góðri steik! Konudags ostakaka

-28%

1.359

KR/PK

-40%

ÓDÝRT!

Saltkjöt Kjötsel

597

KR/KG

ÁÐUR: 829 KR/KG

Súkkulaði croissant

119

KR/STK

ÁÐUR: 199 KR/STK

-50%

Jarðarber 250 g askja

299

KR/PK

ÁÐUR: 598 KR/PK

Tilboðin gilda 14. - 17. febrúar 2019 Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur

Lægra verð – léttari innkaup

og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


4

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

Gagnrýnir heimsókn til að skoða kísilver í vinabænum Kristiansand

Margrét Þórarinsdóttir, bæjarfulltrúi Miðflokksins, gagnrýnir í bókun á síðasta bæjarstjórnarfundi þá hugmynd að senda átta starfsmenn Reykjanesbæjar í heimsókn til vinabæjarins Kristiansand í lok maí. Hugmyndin er að fræðast um hvernig ýmsum þáttum starfseminnar er háttað hjá Norðmönnum en í vinabænum er m.a. stór iðnaðarhöfn með kísilverksmiðju.

Kísilverið í Helguvík.

Bæjaryfirvöld í vinabænum hafa tekið vel í erindið og í minnisblaði sem bæjarstjóri Reykjanesbæjar lagði fram vegna málsins kemur fram að í gegnum tíðina hafi oft verið rætt um að nýta þessi vinabæjartengsl betur til að læra hvert af öðru og yrði þetta liður í því. Þar kemur einnig fram að gera megi ráð fyrir að kostnaður við slíka ferð yrði um 250 þúsund krónur á mann eða um tvær milljónir króna í heildina. „Það er hreint með ólíkindum að senda þurfi átta embættismenn bæjarins til þess að kynna sér þessi mál. Þetta er fjáraustur úr bæjarsjóði og vel væri hægt að koma kostnaðinum niður í 750.000 kr. færu einungis þrír aðilar. Sýna verður ráðdeild á öllum sviðum í rekstri bæjarins og eru utanferðir embættismanna og kjörinna fulltrúa einn partur af því. Minna má á að dagpeningar eru greiddir í svona ferðum og eru þeir skattfrjálsir og mál líta á þá sem kaupauka viðkomandi embættismanna,“ segir Margrét í bókun sinni um málið.

Geldur varhug við því að Kalka eigi að taka við megninu af sorpi af höfuðborgarsvæðinu „Bæjarfulltrúi Miðflokksins geldur varhug við því að Kalka eigi að taka við megninu af sorpi af höfuðborgarsvæðinu. Bæði er það mikið umhverfisálag fyrir Reykjanesbæ og ekki síður umferðarálag á Reykjanesbrautina,“ segir í bókun frá Margréti Þórarinsdóttur, Miðflokknum, á síðasta fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Bókunin er lögð fram vegna erindis stjórnar Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. varðandi sameiningu við Sorpu sem tekið var fyrir á bæjarráðsfundi í Reykjansbæ nýverið. „Svona til glöggvunar þá fara í dag um 55.000 bílar á sólarhring í gegnum Hafnarfjörð. Á þeim hluta sem er einbreiður í Hafnarfjarðarbæ er umferðin um 27.000 bílar á sólarhring. Vestur af Straumsvík aka um 19.000 bílar á sólarhring. Á meðan ástandið á Reykjanesbrautinni er ekki betra en raun ber vitni er varhugavert að auka álagið á brautina enn frekar með sorpflutningum hingað suður eftir. Áður en lengra er haldið verða frekari upplýsingar að liggja fyrir, s.s. þær hvort

áætlað er að nýr brennsluofn eigi að vera staðsettur í Helguvík. Bæjarbúar eiga heimtingu á að vita hver áform meirihlutans eru í þessum efnum. Áætlað er að tíu manns verði í stjórn sameinaðs félags en einungis fimm aðilar verði í framkvæmdaráði. Verði af þessari sameiningu er það skýr krafa bæjarfulltrúa Miðflokksins að Reykjanesbær eigi fulltrúa í framkvæmdaráðinu þar sem bærinn er fjórða stærsta sveitarfélagið sem að þessari sameiningu standa,“ segir í bókuninni.

Koma skoðunum sínum á framfæri milliliðalaust

Fræðsluráð Reykjanesbæjar vill taka undir að ótækt sé að horft sé framhjá vandamálum án þess að taka á þeim. Starfsáætlun fræðslusviðs ber einmitt vott um það, að mati fræðsluráðs, að stöðugt sé leitað úrræða til þess að styðja starfsfólk í skólasamfélaginu í sínum störfum. Þetta kemur fram í fundargerð fræðsluráðs frá 1. febrúar í framhaldi af bókun fulltrúa grunnskólakennara á síðasta fundi

12

Eftir kulnun í starfi er hún nú á uppleið

„Því til viðbótar vill fræðsluráð benda á að á næstu vikum munu stjórnendur í Reykjanesbæ heimsækja leikskóla og grunnskóla í sveitarfélaginu til þess að ræða við starfsfólkið. Þar fá m.a. kennarar Hjördís og barnabörnin, tækifæri til þess að koma skoðunum sínum á Aría Sóley Gunnarsdóttir Bjartur Eldur Þórsson, og Ronja Hólm Rúnarsdóttir. framfæri milliliðalaust, bæði um mannauðsmál og faglegt starf í skólunum. Í kjölfarið verður farið yfir hvar úrbóta er þörf varðandi starfsaðstæður Í dag er Hjördís starfsfólks skólanna og er ætlun Reykjanesbæjar farin að mála englamyndir undir nafninu Amma Hjördís. að vinna að aðgerðum í samstarfi við starfsfólk til að bregðast við því,“ segir í fundargerðinni. Fulltrúar minnihluta fræðsluráðs lögðu fram eftirfarandi bókun: „Það er mikilvægt að gæta þess að ekki halli á lýðræðið þegar kjörnum fulltrúum er boðið að taka þátt í skipulögðum fundum stjórnenda Mæðgurnar þrjár, Ósk, Guðrún og Hjördís. sveitarfélagsins. Að lágmarki ætti að bjóða einum fulltrúa meirihluta og einum fulltrúa minnihluta að taka þátt. Við hvetjum meirihluta bæjarstjórnar og stjórnendur sveitarfélagsins til að gæta að þessu.“ Undir þetta skrifa Andri Örn Víðisson, fulltrúi D-listans, og Íris Ósk Kristjánsdóttir, fulltrúi Í síðasta tölublaði Víkurfrétta var rætt við Hjördísi Árnadóttur sem upplifði kulnun Frjáls afls. í starfi sínu hjá Reykjanesbæ og varð að láta af störfum árið 2014.

26% fleiri gestir í Duus Safnahúsum í fyrra Starfsemi Duus Safnahúsa var með hefðbundnu sniði á síðasta ári, samkvæmt ársskýrslu safnahússins. Fjölbreytt viðburðadagskrá var í gangi allt árið , 22 nýjar sýningar voru opnaðar auk þeirra þriggja sem teljast fastar sýningar. Móttökur og alls kyns fundir fóru einnig fram í húsinu.

Gestir voru 31.845 og hafði fjölgað um 26% frá fyrra ári enda ókeypis aðgangur stærstan hluta ársins í tilefni afmælis Byggðasafns Reykjanesbæjar og Listasafns Reykjanesbæjar. Duus Safnahús fengu Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Reykjanesi á síðasta ári.

Tuttugu og fimm sóttu um í Menningarsjóð Alls bárust tíu umsóknir um verkefnastyrk og fimmtán umsóknir um þjónustusamning í Menningarsjóð Reykjanesbæjar en umsóknarfrestur í sjóðinn rann út 3. febrúar. Menningarráð Reykjanesbæjar mun nú fara yfir allar umsóknir og bjóða umsækjendum um þjónustusamninga að gera grein fyrir starfsemi sinni.

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,

ALDA SIGMUNDSDÓTTIR, Nesvöllum 6, Reykjanesbæ,

lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 1. febrúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 19. febrúar kl 13. Innilegar þakkir færum við starfsfólki HSS fyrir góða umönnun og hlýju, sem og öllum sem reyndust henni vel. Bragi Bjarnason Anna Klara Hreinsdóttir Kristinn Bjarnason Sigrún Sigvaldadóttir Sigmundur Bjarnason Bjarklind Sigurðardóttir Barnabörn og barnabarnabörn

VIÐTAL

VF-mynd: Hilmar Bragi

M

Hjördís Árnadótt ir er af hippakyn slóði Hún er fædd 28. desember árið 1952 nni. upp í bítlabænum og ólst Keflavík þar sem öflugt tónlistarlíf setti svip sinn á bæin n á uppvaxtarárum henn ar. Hjördís Árna var ein af áhrifavöldum í félagsþjónustu Reykjanesbæjar á árum áður hennar gaf sig vegn eða allt þar til heilsa a kulnunar í star hún varð að hætt fi og a störfum árið 2014. Við hittum Hjör dísi að máli og báðum hana að rifja upp líf sitt og aðdraganda þess að hún varð að hætt a störfum. Einlægt viðtal fer hér á eftir.

Hippastelpan

Frá opnun sýninga í Duus Safnahúsum á síðustu Ljósanótt.

MANN LÍF Á SUÐUR NESJU

Marta Eiríksd óttir

marta@vf.is

Hjör

dís „Það var rosale ga mikil tónlis Langaði að tí ég var að alast upp, svo gama Keflavík þegar „Mig langa verða arkitekt n að vera til. Ungó ði að verða arkite var náttúrlega meðal annars þá kt en vissi að í opinberri stjórn þyrfti ég að fara koma fram þar. og margar hljómsveitir að þá mikilvægt, í sýslu, sem var ekki síst í ljósi Svo kom Stapi ekki vegna lestur langskólanám og það vildi ég Starfsreynsla þess að henni nn. Ég ólst upp á Túngötu 15 og til að mynda sins. Ég spáði Hjördísar fylgja Á þessu hlakk lög einnig í tískuá ball í Ungó, þarna aði mikið til að komast teiknun því ég var alltaf að m árum var háskó vel metin þarf að þekkja. og reglugerðir sem maðu teikna. Ég var r teikna föt á okkur Ég var í miklu lanám ekki eins var nýorðin sextá rétt yfir götuna. Þegar ég að við bæjarstjór m samskiptum breytt eins og það er í dag. fjölvinko nurna r til síða kápu, engin a Fólk var því oft vegna starfsreyns loksins, þá gleym n ára og ætlaði á ball í Ungó eins, aðsniðnar dæmis skó- sem mér fundu og kynntist þeim nokkrum ráðið lu þess di að í st ég mitti neðan hver nafns gráðu en víðar þeir voru öðrum hæfari . Mam kírtei og fékk ekki að nnar. Þá þótti en ekki vegna háskólaí því sem að gera á þessu það gott að fá fara inn á áram ninu heima teikningunu ma var svo flink að sauma eftir kunni m kom heim alveg m mínum og saum fólk sem til tíma. ótaballið. Ég verka ung Þarna var ég kona komin með og aði á mig og líka á vinkonur mína Hjördís hélt því hafði reynslu úr atvinnulífinu. stigvaxandi ábyrg sem ég lít nú alltafbrjáluð og stjúppabbi minn r eftir áfram hugm , ð með eljuna í fartes og alla starfs yndu á sem pabba minn Ég klára með svo mikla reynsluna og leiðto kinu, , var alltaf Heim ði gaggó en fór svo bara m mínum. réttlætiskennd að vinna hjá gahæfileika. Hún i Stígs heitn fékk nýtt starf að hann fór með mig yfir götun hjá Njarðvíkur a og talaði við honum í tvö ár. um ljósmyndara og vann hjá bæ sem félags málastjóri en dyraverðina sem urðu lúpulegir Ég gerði allt þar, þá voru íbúar því og litaði mynd tók myndir þess bæjar um 2.300 talsins. foreldrar kæmu þeir voru ekki vanir því að ir Hún var með með myndir. Hann en þá voru ekki komnar lití að móta starfi þar frá grunni. var pabbi og sagði krakkana sína. En þarna bauð mér að læra ð en við það ljósm þá: „Þarn vildi „Þetta yndun og hún hefur ég ekki.“ a var ég í essin er dóttir mín fullt leyfi til að u mínu og fékk Hjördís segis nýtt starf sem fara á þetta ball og ein vinkona að móta t vera mér fannst ótrúl mín Henni fannst alltaf frumkvöðull í eðli sínu. Allskonar þjónu ega gaman. slæddist inn með sem ekki var orðin sextá langs sta kemm n við bæjarbúa. Þarna með í að móta tilegast að vera að móta og ryðja Mikil gróska í mér. Þetta voru góðir tímar eitthvað frá grunn var ég leiðina. Fékk rosale . hvað nýtt Keflavík og við i og læra eittog traust yfirm í leiðin g tækifæri labba upp og krakkarnir að anna niður eðlisfari og þarf ni. Hún er tilfinningarík að til félagsstarf aldra til þess. Bjó meðal annar bæjarins. Við vinko Hafnargötuna, aðalgötu að finna eldmó s hún er að gera. ð fyrir því sem þau til að hittas ðra, skapaði aðstæður fyrir kíkja á strákana. nurnar vorum auðvitað að t Það hittust allir þangað sjálf og einu sinni í viku, fór einni á kvöldin. Ísbar á Hafnargötu g hlustaði á hvað inn var aðalsjoppa Varð korn Þetta þau vildu gyðingur leyfði ung innheimt var ákveðin hvíld okkur unglingun n en Kalli Keflavíku ustjóri hjá fyrir mig að hittagera. því ég var með rbæ hanga þar inni. um alltaf að þau allan pakkann Stundum var „Svo var auglý í starfinu mínu barnavernd og troðfullt þarna Kalli var fínn fleira. Að hitta , karl. Þarna var . voru skrifs st staða hjá Keflavíkurbæ en þau var sú nærin sem ég þurfti líka besti ísinn tofurnar staðs bænum,“ segir á þeim tíma.“ g Hjördís og brosir ettar á Hafnargötþá endaði sem innheimtus í 12. Þar var tjóri Keflavíkur ég ráðin sem upp gamla tíma þegar hún rifjar bæjar. Reyk aðstoðarmannes u Þá var ég ekki lengur í í framfærslu- og samskiptum við í erfiðleikum meðKeflavík. Hún segist hafa átt kja almenna bæjar janesbær verð innheimtufulltrú hinn Tímin ur til að lesa þegar hún þá var búa heldur tölur a bæjarins sem og væri örugg n líður. Njarð saknaði þess að og peninga. Ég var yngri komi Björgvin Árnason. Þarna lega vík, Hafnir vera ekki lengu var ég n inn fyrir bæjar ákveða að same og sjálfsagt ofvirk greind í dag með lesblindu r í tengslum við inast í Reykjanesb og Keflavík batteríið og fann 21 árs almenning. Þetta var leika einni mína g. Hjörd farið Þessi styrk- fór að bera æ árið í því starfi. Nánd gerðu það að verku ís að r örðugleikar in við viðskiptavi í víurnar og vildi trufla mig og ég lagsm er spurð hvort hún vilji starfa 1994. fanns m að hún var að á unglingastigi álastjóri Reykjanesb ni Ég byrjaði sem gefast upp þarnat mér gefa mér mikið og en vegna elju möm sem sagt á gólfin vinna við annað. feld fann að ég æjar. Hún leggst fétil að þjóna þeim og ákveður að þá kláraði hún u en endaði sem undir en ekki öfugt en var innheimtustjóri með taka við starfi gagnfræðaprófið mu hennar ig á það að af bæjarstjóru mikla ábyrgð. þann- að hætta vera. Eitt leiðir að vinna. og fór síðan m og fulltrúum nu enda treyst Ég ákvað alveg hjá bænu af öðru. Þetta minn háskóli, sveitarfélaganna sem unnu að varð ár á fastei m vinna samruna gnasölu en sótti og vann í tæp tvö „Ég gegnum árin menn mín í opinbera kerfinu. treysti mér í þetta bæjanna. svo um stöðu Í stöðumanns taði ég mig meðf for- yfirm starf og fann að Þroskahjálpar ram starfi anna studdi mig á Suðurnesjum.“ bakland í starfi ð sem félagsmálastjóri Reykjanesb Þroskahjálp á æjar. Í samrunanum að finna sem var verið Þetta var á fyrstu Suðurnesjum flestum störf og ekki voru frumkvöðlastarf árum Þroskahjálpar og mikið sáttir við það að ég fengi þessa stöðu, með allir framundan sem formlega háskó dísi sem elska enga heillaði Hjörlamenntun þó ði að reynslubolti á ég væri mikill „Þetta var dásam ryðja nýja braut. þessu sviði og legur hafði Ég tími sannað mig. naut ekki traus og ég naut vinna að því uppby ts allra þeirra ggingarstarfi sem þess að vinna með mér sem áttu að fram. Þá vanta fór þarna og ði Ég ætlaði sko að það var ekki góð tilfinning. ég hafði reyns mig viðeigandi menntun en sýna að ég gæti lu sem var meira dag. Ég er svo metið þá en í og lagði mig alla fram. Ég hlífði valdið starfinu mikil á neinn hátt. ekki sjálfri mér í alls konar l leiðtogi í mér að ég treyst i Þarna byrja Vinna mín var orðið mér mér við að stíga mörg störf. Á þessum tíma vorum allt. r líkami minn að gefa mikið í mun að seinna varð sjálfs fyrstu skref í átt til þess sem sanna mig í starfi sig. Mér var að skapa mikla en vistun til að létta agt mál eins og skammtímaspennu og streit var um leið álagi Þarna u í sjálfri mér. á fjölsk byrja ég að yldur þeirra sem eiga fötluð börn. glími ennþá við finna fyrir vefjagigt sem ég meðan verið var Þarna gekk maður í öll störf í dag. Á einu á að ég tók næturvakt innleiða þessa þjónustu og sofa heila nótt, léttur svefn ári var ég hætt að fyrir alla til að ir einnig. Þetta var tækifæri vitað mál að góður svefn alla nóttina. Það er er undir víkka út sjónd heilsu. Ég fór eildarhringinn. Þarna starfaði að fá viðvarandi staða góðrar gott endaði inni á bráða höfuðverk og ekki ná alveg nógu fólk en mér fannst ég sjálf vel utan um minni stóð ekki móttöku því fjölskyldunni málin á fagleg á sama. Lækn um grunni þó starfsmanna- neitt að ar fundu mér að rekstrarleg gengi það ágætl a með heilaæ en fólkið mitt hélt að ég væri ekki ega. Svo þegar svæðisskrifstofa komin Reykjaness hóf xli. Ég störf í vinnu samt þrátt stóð ekki í lappirnar. Mætt miklu meira strög þá upplifðum við allt í einu i fyrir lítinn svefn gl en áður í sams daginn í vinnu . Þraukaði hið opinbera. kiptum við nni Allt þetta varð á því og gat ekki og kom svo heim alveg búin til fannst ég ekki meir.“ gera eins mikið þess að mér árin og missti gagn og fyrstu eldmó Kunni ekki að eldmóðurinn slokk ðinn fyrir starfinu. Þegar nar þá vil ég yfirge Hjördís segir að setja mörk öðrum að taka hún hafi alltaf við. Annað er ekki fa og leyfa hneigingu haft þessa tilsegir Hjördís. að ofgera sanng jarnt,“ Keflavíkur á sínumsér. Hún byrjaði í Leikfélagi tíma þegar byggja það upp aftur eftir nokku verið var að rra ára lægð

Kulnun og óeðlilegt álag verði greint Tillaga um að farið verði í markvissa greiningarvinnu til að meta starfsaðstæður og umhverfi leik- og grunnskólakennara Reykjanesbæjar var lögð fram á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku. Minnihluti í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Miðflokksins og Frjáls afls, lagði bókunina fram. Margrét Sanders, oddviti sjálfstæðismanna, sagði í samtali við Víkurfréttir að það væri mikilvægt að tekið yrði faglega á þessu máli og að vandinn yrði greindur. „Trúnaðarmenn grunnskólanna á Suðurnesjum, þar á meðal í Reykjanesbæ, hafa ályktað að óeðlilegt álag og kulnun sé meðal kennara í Reykjanesbæ. Mikilvægt er að Reykjanesbær bregðist við þessu strax og af festu þar sem líðan kennara og gott starfsumhverfi skiptir sköpum til að tryggja að skólastarf sé sem farsælast, bæði fyrir nemendur og kennara.

Við leggjum til að farið verði strax í markvissa greiningarvinnu til að meta starfsaðstæður og umhverfi leik- og grunnskólakennara Reykjanesbæjar með það að markmiði að greina hvort óeðlilegt álag og kulnun sé til staðar. Fundað verði með starfsfólki til að fara sérstaklega yfir þessi mál. Haldnar verði vinnustofur og viðtöl tekin við kennara. Einnig skal leitast við að ræða við kennara sem látið hafa af störfum, eru í veikindaleyfi eða hafa nýlega komið úr leyfi sem rekja má til kulnunar eða streitu. Kallað verði eftir upplýsingum frá þeim stofn-

unum og fagaðilum sem veitt geti upplýsingar um stöðu mála og öflugir sérfræðingar í þessum málum fengnir að borðinu. Skal niðurstaða úttektarinnar innihalda tímasettar tillögur að úrbótum.“


GYROS

HOLLARI GÖTUMATUR FRÁ GRIKKLANDI

KJÚKLINGAVEFJA

Naanwich heilhveitiflatbrauð, kebabkjúklingur, jöklasalat, rauðlaukur, tómatar, fetaostur, tzatzikisósa og Sriracha chilisósa

NY‘ TT

1.595 kr.

KJÚKLINGASALAT með sesamdressingu Kebabkjúklingur, sesamdressing, salatmix, tómatar og fetaostur

1.695 kr. FÁANLEGT Á QUIZNOS UM ALLT LAND HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ: NORÐLINGAHOLTI · GULLINBRÚ · ÁLFHEIMUM · SÆBRAUT MJÓDD · GARÐABÆ · MOSFELLSBÆ

LANDSBYGGÐIN: BORGARNESI · AKRANESI · AKUREYRI · REYÐARFIRÐI KEFLAVÍK · SELFOSSI · HELLU · VARMAHLÍÐ


6

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

Fyrstu lyklarnir afhentir í Hlíðahverfi ❱❱ 86 íbúðir og hús tilbúin fyrir árslok

Þorsteinn Þorsteinsson og Elísa Ósk Gísladóttir eru mjög ánægð með nýja húsið sitt. Hér eru þau með Herði Gylfasyni og Hafþóri Hilmarssyni frá Bygg. VF-myndir/pket

Fyrstu íbúarnir í nýju Hlíðahverfi í Reykjanesbæ fengu afhenta lykla að eignum sínum síðasta föstudag. Forsvarsmenn Bygg, byggingaverktakans sem er að byggja hverfið, segja að allar íbúðir og hús í fyrsta áfanga, alls 86 eignir, verði kláraðar á árinu. Fimmtán íbúðir og hús verða tilbúin til afhendingar fyrir lok febrúarmánaðar. Fyrsta skóflustungan í þessu nýjasta hverfi Reykjanesbæjar var tekin í apríl 2017, þremur mánuðum síðar var fyrsta uppsteypan og nú, rúmlega einu og hálfu ári síðar, er verið að afhenda fyrstu eignirnar; íbúðir, parhús og einbýlishús. Í fyrsta áfanganum eru 86 eignir, 48 íbúðir í fjölbýlis-

húsum, sextán parhús, sjö raðhús og fimmtán einbýlishús. Það sem komið er í sölu núna er fermetraverð á bilinu 350 til 420 þúsund krónur. „Þetta hefur gengið vel og við vonumst eftir góðum mótttökum. Við erum að bjóða mjög vandaðar íbúðir og hús með öllu tilbúnu innan sem utan. Í

Björn V. Skúlason og Elín Gunnarsdóttir tóku við nýju raðhúsi og eru meðal fyrstu íbúanna í Hlíðahverfi.

okkar verði er allt innifalið nema gólfefni sem fólk velur sjálft. Við vöndum okkur líka við umhverfið og göngum frá því. Malbikaðar götur, veglegir göngustígar, leiktæki og gróður, gras og tré. Við höfum ráðið Gunnhildi Ásu frá gróðurstöðinni Glitbrá sem mun til dæmis gróðursetja þrjú þúsund tré

Í þriðju íbúðinni sem afhent var formlega á föstudaginn voru eigendurnir fjarverandi en þeirra beið stórt kampavínsflaska og blómvöndur frá Bygg.

Um 70–100 starfsmenn hafa unnið við framkvæmdirnar hjá Bygg í Hlíðahverfi.

og runna strax næsta sumar,“ segir Hörður Gylfason, framkvæmdastjóri Bygg. Félagið er þekktur byggingaverktaki á höfuðborgarsvæðinu en er núna að byggja í fyrsta skipti á Suðurnesjum. Hörður segir að það hafi verið stefna fyrirtækisins að ráða iðnaðarmenn og starfsfólk af svæðinu í hin ýmsu verk í uppbyggingu hverfisins og það hafi gengið vel. „Við höfum líka lagt

Veglegar svalir eru við íbúðirnar í fjölbýlishúsunum og hér er útsýnið skemmtilegt.

HÚSMÆÐRAORLOF

Forkynning á tillögu að Aðalskipulagi Grindavíkur 2018–2030

Gullbringu- og Kjósarsýslu 2019

Garðabær, Grindavík, Kjósarhreppur, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Seltjarnarnes, Suðurnesjabær og Vogar

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að kynna drög að endurskoðuðu Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Einnig er forkynnt umhverfisskýrsla aðalskipulagstillögunnar.

Rétt til þess að sækja um eftirfarandi ferðir, hefur sérhver kona sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf.

Opinn íbúafundur verður haldinn í Gjánni þann 20. febrúar kl.18:30 þar sem farið verður yfir stefnubreytingar og breytingar á framsetningu aðalskipulags skv. skipulagsreglugerð nr. 90/2013. Íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðunni. Tillagan er ennþá í vinnslu og gefst íbúum nú tækifæri til að koma sínum ábendingum á framfæri. Hægt er að nálgast gögnin á heimasíðu Grindavíkurbæjar, www.grindavik.is, og senda inn ábendingar til 27. febrúar 2019. Vakin er athygli á því að á þessu stigi verður öllum ábendingum komið á framfæri við skipulagsnefnd og bæjarstjórn, en þær teljast ekki formlegar athugasemdir.

Í ár verða eftirtaldar ferðir í boði:

Alpafegurð í Austurríki............................................ 3. – 10. maí Aðventuferð til München í Þýskalandi ..........27. nóv. – 1. des.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Eftirtaldar konur veita nánari upplýsingar og taka á móti pöntunum 18. – 22. febrúar á milli kl. 17:00 og 19:00 í síma: Svanhvít Jónsdóttir ........................................................565 3708 Ína D. Jónsdóttir ............................................................421 2876 Guðrún Eyvindsdóttir...................................................422 7174 Sigrún Jörundsdóttir .....................................................661 3300 Sólveig Jensdóttir ...........................................................861 0664 Sólveig Óladóttir ............................................................698 8115

áherslu á að eiga viðskipti við fyrirtæki og verslanir á svæðinu,“ segir Hörður en um 70–100 starfsmenn hafa unnið við framkvæmdirnar. Bygg keypti land í Hlíðahverfi og ætla að byggja rúmlega 500 íbúðir. Í fyrsta áfanga eru eignir í stærri kantinum en í öðrum áfanga er hlutfall minni íbúða stærra. Bygg er að hefja framkvæmdir við annan áfanga en þar verða 300 íbúðir.

Þegar tillagan verður fullmótuð í kjölfar forkynningar verður henni vísað til auglýsingar í sex vikur. Þá gefst öllum færi á að senda inn formlegar athugasemdir sem verður svarað skriflega. Hægt er að senda ábendingar til Sigurðar Ólafssonar sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs, sigurdur(hjá) grindavik.is Búast má við að tillagan verði auglýst á vormánuðum 2019.

Sigurður Ólafsson Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs


VEISLA! 20-30% afsláttur Öll verkfærabox, rafmagns-, loft- og handverkfæri

2. árið í röð! *Skv. könnun Íslensku ánægjuvogarinnar 2017 og 2018 á ánægju viðskiptavina á byggingavörumarkaði.

2afs5lá% ttur i af allr u álning innim

Mystyle arket

Harðp

uleg náttúr örn • i teríuv kaland ri • bak mleitt í Þýs mynst fylgir að þrífa • fra Áferð t auðvel efni •

sta eik 14mm m, lden vi

Go

85c

t, 192x12

4.596

rke harðpa

1

011363

kr/m2

Takkr! fyri

rið 2. áröð! í

ðustu irnir! Ánæðgskiptavin vi

BYKO rblað Febrúa 20. febrúar úar 30. jan

Nýtt blað á byko.is

með sem eru nnugrein, kjum ndi atvi rtækisins fyrirtæ t þeim ina í viðkoma ir fyri avinir unn ngis veit kiptavin er einu kt hæstu eink u að viðs ri en viðskipt viss nning Viðurke ilega marktæ með 95% aði ánægða má jafn tölfræð sem segja ina séu að unnina. . stu eink þ.e. þar tu einkunn erslana næsthæ avöruv með hæs ns með bygging kisi ki flok fyrirtæ sæti í er í 1. * BYKO

Auðvelt að versla á byko.is - sendum um allt land

Takk fyrir!

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbrengl.

VERKFÆRA-


8

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

Dapurleg staða verkafólks á Íslandi

AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Grindavíkur (VLFG) hefur sent frá sér ályktun sem samþykkt var á fundi í VLFG þann 5. febrúar. Í ályktuninni segir að það sé dapurleg staða að verkafólk á Íslandi hafi verið samningslaust í 35 daga, þegar ályktunin var samþykkt. Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, eru dagarnir orðnir 44 talsins. „Atvinnurekendur hafa sýnt lítinn samningsvilja fram að deginum í dag og ljóst er að verkafólk í Grindavík og víðar á landinu er að missa þolinmæðina. Stjórn og trúnaðarráð VLFG krefst þess að Samtök atvinnurekenda komi með raunhæf tilboð inn í kjarasamningaviðræður á allra næstu dögum, það er ekki í boði fyrir verkafólk að vera lengur án kjarasamninga. Hér á landi þurfa að eiga sér kerfisbreytingar, kerfisbreytingar sem gera verkafólki kleift að lifa mannsæmandi lífi á mannsæmandi launum. VLFG hafnar öllum útfærslum á þeirri leið sem SA hefur boðað um vinnutímabreytingar enda eru það ekki breytingar sem verkafólk hefur beðið um. Mikil er ábyrgð atvinnurekenda og ríkisstjórnar. Verkafólk hefur beðið þolinmótt eftir betri kjörum, þolin-

mæðin er á þrotum og krefst verkafólk í Grindavík og á landinu öllu að staða þeirra verði viðunandi strax. Staðan verður þó ekki viðunandi nema að hér á landi hækki laun verkafólks umtalsvert og að skattakerfið verði notað sem jöfnunartæki. Það er ekki viðunandi að á síðustu árum hafa skattar á lágtekjufólk hækkað hlutfallslega að meðan skattar á auðfólk lækki hlutfallslega á meðan. Sanngjarnt samfélag er öllum til hagsbóta, stjórn og trúnaðarráð Grindavíkur krefst þess að hér verði byggt upp sanngjarnara samfélag. Það verður þó ekki gert án átaka nema að Samtök atvinnulífsins og ríkisstjórn Íslands vakni af værum blundi og komi með í þessar kerfisbreytingar,“ segir í ályktuninni sem var samþykkt samhljóma af stjórn og trúnaðarráði Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Störf í boði hjá Reykjanesbæ

Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum.

Viðburðir í Reykjanesbæ Duus Safnahús - opnun nýrra sýninga Föstudaginn 15. febrúar kl. 18 verða nýjar sýningar opnaðar. TEIKN, einkasýning Guðjóns Ketilssonar. Listasalur FÓLK Í KAUPSTAÐ, ljósmyndasýning m.a. í tilefni þess að 70 ár eru frá því Keflavík varð kaupstaður. Stofan LJÓS OG TÍMI, listrænar ljósmyndir úr safneign. Bíósalur Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Bókasafn Reykjanesbæjar - viðburðir framundan Sunnudagurinn 17. febrúar kl. 11-15.30: Sjálfstyrkinganámskeið fyrir konur af erlendum uppruna. Women‘s empowerment workshop for women of foreign descent – held in English. Þriðjudagurinn 19. febrúar kl. 20: Leshringur Bókasafnsins hittist og ræðir bókina Mistur eftir Ragnar Jónasson.

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Sagan endalausa, sem ég hef minnst oft á í þessum pistlum mínum um þessar gríðarlegu tafir sem hafa orðið á endurgerð Suðurgarðsins í Sandgerðishöfn, er nú loks kannski farið að sjá fyrir endann á. Núna er búið að steypa polla niður, setja niður neyðarstiga og fríholt utan á norðanverðan Suðurgarðinn. Það hefur þýtt að stóru bátarnir, sem hafa verið að landa meðal annars á Norðurgarðinum, hafa geta lagst við nýja hlutann og bundið bátinn sinn þar.

AFLA

Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf.

Mesti afli sem íslenskur línubátur hefur komið með í land í einum túr

FRÉTTIR

Holt – leikskólastjóri Tjarnarsel – aðstoðarleikskólastjóri

Sighvatur GK.

Gísli Reynisson gisli@aflafrettir.is

Einn af þeim bátum sem hefur t.d. legið við nýja hlutann er Grímsnes GK. Grímsnes GK er búið að vera að landa í Sandgerði núna það sem af er febrúar ásamt hinum bátunum frá Hólmgrími. Veiðar bátanna hafa verið mjög góðar á netum og t.d. hefur Erling KE landað 124 tonnum í aðeins sjö róðrum. Erling KE er þegar þetta er skrifað aflahæsti netabáturinn á landinu það sem af er febrúar. Grímsnes GK er með 72 tonn í sjö róðrum. Maron GK 44 tonn í sjö, Bergvík GK 24 tonn í sex og Halldór Afi GK 24 tonn í sjö, allir að landa í Sandgerði. Í Grindavík er eini netabáturinn sem landar þar, Hraunsvík GK, með 13,4 tonn í fjórum róðrum. Það var aðeins minnst á það í síðasta pistli að Stakkavík hafi sent línubát sinn, Óla á Stað GK, norður til Siglufjarðar til þess að komast í smærri

fisk en er hérna fyrir sunnan. Óli á Stað GK er ekki einn þar því Stakkavík hefur einnig sent Guðbjörgu GK norður til Siglufjarðar. Guðbjörg GK hefur landað 45 tonnum í fimm róðrum og mest 19 tonn. Óli á Stað GK 35 tonn í sjö róðrum. Dragnótabátarnir hafa fiskað ágætlega. Benni Sæm GK er, þegar þetta er skrifað, aflahæsti dragnótabáturinn á landinu með 43,2 tonn í sex róðrum, en er ekki nema 150 kílóum á undan Rifsara SH frá Rifi. Siggi Bjarna GK með 35 tonn í fimm róðrum. Sigurfari GK 25 tonn í þremur og Aðalbjörg RE 15 tonn í í þremur. Þeim fjölgar hægt handfærabátunum en þó voru nokkrir á sjó núna snemma í vikunni og voru þá að veiðum skammt utan við Reykjanesvita og Sandvík. Fiskines KE er búinn að vera lengst að veiðum núna í ár á færunum og hefur núna landað 2,4 tonnum í tveimur róðrum í febrúar. Stóru línubátarnir hafa fiskað núna í byrjun febrúar og voru margir á veiðum skammt undan suðurströndinni. Má nefna að Hrafn GK

er með 144 tonn í tveimur róðrum. Páll Jónsson GK 115 tonn í tveimur, Sturla GK 111 tonn í tveimur, Jóhanna Gísladóttir GK með 105 tonn í einum, Kristín GK 94 tonn í einum og Valdimar GK með 92 tonn í einum róðri. Þá er það nýjasti línubáturinn í eigu Vísis hf, Sighvatur GK. Sighvatur GK endaði janúarmánuð ansi vel þegar að báturinn kom með 143 tonn í land í einni löndun. Þetta er stærsta löndun bátsins frá því að hann kom til landsins eftir endurbyggingu. Skipstjórinn á Sighvati GK, Ólafur Óskarsson, er vanur því að koma í land með fullan línubát af fiski, því hann hefur meðal annars verið skipstjóri á Jóhönnu Gísladóttir GK þegar þeir komu í land með um 156 tonna afla. Jóhanna Gísladóttir GK, ásamt Sturlu GK, eru þeir línubátar sem eru gerðir út hérna við landið sem eru með stærsta lestarplássið. Báðir bátarnir, Sturla GK og Jóhanna Gísladóttir GK, hafa komist yfir 150 tonn í löndun og núna hefur Sighvatur GK bæst í þennan hóp með ansi miklum látum, því að Sighvatur GK kom til hafnar í Grindavík með fullfermi og vel það. Landað var úr bátnum 165 tonnum og af því var þorskur 115 tonn. Þessi afli er mesti afli sem að íslenskur línubátur hefur komið með í land í einni löndun og því er þetta Íslandsmet í afla línubáts í einni löndun. Það má geta þess að þessi afli fékkst eftir um sjö daga túr.

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts af húsnæði æskulýðsog/eða mannúðarsamtaka Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt reglur sem heimila sveitarfélaginu að veita styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer starfsemi æskulýðs- og/eða mannúðarsamtaka sem ekki er rekin í ágóðaskyni, sbr. heimild í 2. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga. Styrkur til greiðslu fasteignaskatts getur að hámarki numið upphæð álagðs fasteignaskatts fyrir árið 2019. Styrkur til greiðslu fasteignaskatts af lóð reiknast í sama hlutfalli og af húsnæði. Sjá nánar í reglum um styrki til greiðslu fasteignaskatts á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is undir Stjórnsýsla: Stefnumótun: Reglur Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 2019. Með umsókn skal fylgja ársreikningur 2018, lög félagsins og stutt greinargerð um starfsemina. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið skjaladeild@reykjanesbaer.is merktum „Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts.“ Bæjarstjórn Reykjanesbæjar


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

9

Starfið mitt:

Lifandi og krefjandi starf sem gefur mikið sem hann nýtir síðar til þess að þróa eigin sýn sem og að kynnast fleirum innan stéttarinnar.“

Leikskólar eru með svo fjölbreytt starf

Við rákum inn nefið í Heiðarsel sem er leikskóli í Reykjanesbæ og hittum að máli Höllu Björk Sæbjörnsdóttur, leikskólakennara og barnajógakennara. Hún byrjaði að vinna á leikskóla árið 2001 sem leiðbeinandi en komst fljótt að því að þetta væri draumastarfið hennar og fór í nám sem skilaði henni B.Ed. háskólagráðu í leikskólakennarafræðum árið 2008. Hvað þarf til að gerast leikskólakennari? „Eftir stúdentspróf tekur Háskóli Íslands við í leikskólakennarafræðum. Í dag er námið fimm ára meistara-

nám. Námið sjálft er mjög fjölbreytt og spannar allt frá kenningum um menntun ungra barna, skilning á þroskasálfræði og leiðum til þess að efla og styrkja færni þeirra þannig

að þau dafni vel. Á námstímanum er farið í vettvangsnám sem veitir okkur tækifæri til þess að kynnast ólíkri hugmyndafræði og nálgunum. Þannig safnar hver og einn nemi þekkingu

„Ég byrjaði sem leiðbeinandi árið 2001 og áttaði mig fljótlega á því að það væri mjög gaman að vinna með börnum. Ég var svo heppin að fá að starfa með góðum hópi kennara sem kveiktu áhuga minn á því að kenna börnum með skapandi hætti. Það sama vil ég gera fyrir börnin, að vekja áhuga þeirra þannig að þau þyrsti í frekari þekkingu. Fyrsta skólaganga þeirra ætti að markast af því að hafa gaman af því að læra þannig að áframhaldandi nám verði þeim í huganum gleðiefni frekar en þraut. Liður í því er að kenna þeim í gegnum leikinn því þannig læra börn á leikskólaaldri mest. Á það við allt frá mál og læsi til þekkingaratriða, félagsfærni, umhverfismennt og svo lengi mætti telja. Áskorun mín sem kennara er því að skoða hvað vekur eftirtekt hjá barnahópnum og bæta ofan á viskubrunn þeirra en taka tillit til þess hvar þau eru stödd í þroska og einnig

hverjar þarfir hvers og eins eru. Sníða námsumhverfið að verkefnunum. Veita þeim stuðning og hlýju um leið og þau reyna á sig og efla færni sína smám saman. Um leið og börnin upplifa að þeim sé veitt tækifæri til þess að þroskast og vinna smá sigra verður einskær gleði meðal þeirra sem hefur smitandi áhrif. Það er ekki hægt annað en að fyllast þakklæti yfir því að vinna svona lifandi starf.“ Hvað með launin? „Eftir háskólanám er eðlilegt að vilja fá hærri laun. Þrátt fyrir að starf með börnum sé gefandi, er það einnig gífurlega krefjandi. Best væri að svona starf væri jafn vel borgað og gerist á Norðurlöndunum. Ég hugsaði ekki um launin í upphafi því ég vildi vinna við það sem ég vissi að ég hefði gaman af. Launin mættu hækka hjá okkur eins og fleirum í fræðslustétt,“ segir Halla Björk og brosir sínu blíðasta.

marta@vf.is


10

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Grindavík hefur margt að Umferð hefur aukist mikið eftir opnun Suðurstrandarvegar. Mjög brýnt að laga almenningssamgöngur.

Eggert Sólberg Jónsson og Kristín María Birgisdóttir.

Þarf að bæta samgöngur á Suðurnesjum

Brimketill laðar að ferðamenn, íslenska og erlenda.

Í dag er Grindavíkurbær ört stækkandi bæjarfélag á Reykjanesskaga en íbúar bæjarins eru orðnir 3.455 talsins. Við mæltum okkur mót við þau Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs, og Kristínu Maríu Birgisdóttur, upplýsinga- og markaðsfulltrúa, sem starfa bæði hjá Grindavíkurbæ. VIÐTAL

Hvað er að frétta úr Grindavík? Bæði eru þau ný í starfi, full af góðum hugmyndum og vinna mikið saman að ýmsum málefnum sem skarast, t.d. núna þegar þau eru að undirbúa Menningarvikuna sem fram fer í Grindavík í byrjun mars. Í aðdraganda að þeirri viku verður Safnahelgin á Suðurnesjum og hafa þau einnig verið að funda með aðilum sem koma að þeirri helgi. „Við eigum í góðum samskiptum við þá sem eru í sambærilegri stöðu hér á Suðurnesjum, þau frá Markaðsstofu Reykjaness, Heklunni sem er atvinnuþróunarfélag Suðurnesja og Reykjanes Geopark,“ segir Eggert og Kristín María heldur áfram: „Núna erum við svolítið að finna flötinn. Bæði erum við ný í starfi og höfum tækifæri til að móta starfið, sjá hvernig þessi störf okkar þróast í náinni framtíð. Safnahelgin og Menningarvikan eru framundan en svo erum við einnig að skoða hvernig við getum markaðssett Grindavík og nágrenni. Við erum að vinna með ímynd bæjarins gagnvart ferðamanninum, bæði hinum íslenska og erlenda. Við erum ekki að hugsa um markaðssetningu gagnvart nýjum íbúum því innviðir bæjarins þurfa að þjóna öllum sem flytja hingað en sem stendur er lítið um laust húsnæði og fá leikskólapláss laus. Svo hlutverk okkar er að kanna leiðir til að viðhalda jákvæðri ímynd bæjarins.“ „Kannanir sýna að bæjarbúum líður vel. Grindavíkurbær er íþróttabær og Grindvíkingar eru stoltir af íþróttastarfinu hér. Það er verið að bæta við nýjum íþróttasal og þá verður pláss fyrir fleiri íþróttagreinar. Þegar félagsheimilið Festi var selt, eign sem var í eigu bæjarins, þá var ráðist í miklar framkvæmdir til þess að hafa bæði sal til staðar, líkt og salurinn í Festi var, auk þess að styðja við íþróttaiðkun bæjarbúa,“ segir Eggert.

Ferðamennska gefur ný mið tækifæra

„Við vitum það að Grindavík er mjög eftirsóttur staður til að búa á en einnig til þess að heimsækja. Eftir að Suðurstrandarvegurinn opnaði í júní árið 2011 hefur umferðin aukist mikið hér í gegnum bæinn. Við sjáum að fleiri eru að koma hingað um helgar þegar fólk fær sér rúnt um Suðurlandið en vegurinn tengir saman þessar byggðir. Við vitum að íslenskir ferðamenn eru einnig að koma hingað þá leiðina. Höfnin hér í Grindavík er lifandi vinnustaður sjómanna og mörgum finnst skemmti-

Séð yfir íþróttasvæði Grindavíkur.

legt að skoða bryggjulífið þar. Lífið við höfnina vekur forvitni ferðalanga. Við erum stutt frá Reykjavík en bjóðum upp á allt aðra upplifun en borgin. Náttúran hér er kröftug, bara rokið niður við sjó er upplifun fyrir marga,“ segir Kristín María. „Já, það getur verið magnað að labba Hópsnesið og horfa í öldurnar. Söfnin eru líka góð og vekja áhuga um sögu þjóðarinnar. Allt vinnur þetta saman að því að skapa góða upplifun af landi og þjóð. Náttúran hér gefur fólki svo mörg tækifæri til að upplifa. Partur af starfinu okkar er að sjá fyrir okkur hvað getur vakið áhuga gesta sem

Marta Eiríksdóttir marta@vf.is

hingað koma. Bláa lónið er sterkur segull í ferðamennsku en það er svo margt annað sem laðar að svæðinu sem okkur finnst kannski svo sjálfsagt og tökum jafnvel ekki eftir. Við erum að skoða sjávartengdar minjar og hanna gönguleiðir um þær niður við sjó. Það er þegar kominn upp saga um skipsskaðana í Hópsnesi sem forvitnilegt er að skoða. Það þarf samt að varðveita hráleikann í náttúrunni,“ segir Eggert.

Bæði Eggert og Kristín María tóku við starfi sínu rétt fyrir áramót og segjast þau vera að læra hvernig best sé að sinna starfinu. Þau hafa fjölmargar hugmyndir sem þau vilja hrinda í framkvæmd. Þau eru sammála um að bæta þurfi almenningssamgöngur á Suðurnesjum. Það sé forsenda góðrar ferðamennsku um svæðið okkar. „Það er mjög brýnt að laga almenningssamgöngur hér. Við heyrum þetta oft í kringum erlenda ferðamanninn sem þekkir gott samgöngukerfi í heimalandi sínu, kemur hingað og reiknar með eins skilvirkum samgöngum. Það er mjög dýrt að taka leigubíl hér á landi. Við búum í hálfgerðu dreifbýli. Við gætum tengt þetta svæði okkar á Suðurnesjum miklu betur saman með því að fjölga strætóferðum og bjóða fleiri ferðir á klukkutímann. Fólk þarf líka að geta reitt sig á þessar ferðir,“ segir Eggert. „Já, við þurfum að byrja einhvers staðar. Byrja á því að fjölga ferðum. Það er áhyggjuefni að menn séu ekki að huga að þessum þætti hér á

Við gætum tengt þetta svæði okkar á Suðurnesjum miklu betur saman með því að fjölga strætóferðum og bjóða fleiri ferðir á klukkutímann ... „Já, því það er ákveðinn sjarmi í hráleika náttúrunnar. Brimketill á Reykjanesi er gott dæmi þar sem byggð var örlítil aðstaða í kringum sjóinn þar sem fólk getur fundið kraftinn frá sjónum þegar hann frussast yfir það. En Grindavík er líka sveit, þú þarft ekki að fara langt til að sjá kindur og lömb að vori. Mér finnst það ómetanlegt að við eigum ennþá þessa hobbíbændur hér sem leyfa okkur hinum að njóta þess að fylgjast með sveitastörfum í bæ. Bara hestarnir sem eru hér út í gerði lokka okkur til sín sem viljum heilsa upp á hestana með börnin okkar og einnig myndavélar útlendra ferðalanga. Starf mitt sprettur upp í kjölfar mikillar aukningar í ferðaþjónustunni og mikilvægi þess að sveitarfélagið hafi tengilið á svæðinu við aðra aðila á svæðinu eins og Markaðsstofu Reykjaness. Ég hef umsjón með Kvikunni og tjaldstæðinu hér í bæ. Kvikan er auðlinda- og menningarhús en þar má sjá Guðbergsstofu, Jarðorkusýningu og Saltfisksýningu. Þarna er alltaf starfsmaður en hlutverk upplýsingamiðstöðva er alltaf að breytast og er í vinnslu um hvaða hlutverki þær eiga að þjóna. Upplýsinga- og markaðsstarf er í mótun. Ferðamál og markaðssetning koma sterk inn en það gefur mér tækifæri til að þróa starfið í samráði við yfirmenn mína,“ segir Kristín María.

Suðurnesjum, að tengja betur saman þau sveitarfélög og þá bæi sem eru staðsettir á Reykjanesskaga með betri samgöngum. Bara sem dæmi þá búast margir ferðamenn við því að geta notað samgöngur eins ört og þeir þekkja heiman frá sér þegar þeir koma hingað og einnig að strætó tengi þá betur innan svæðis okkar á Reykjanesskaga. Ef þeir vilja til dæmis búa á hóteli hér í Grindavík en langar að skreppa yfir í Garðsskagavita, og upplifa fjöruna eða vitana þar, þá er það ekki hægt því enginn strætó tengir saman þessar byggðir,“ segir Kristín María. „Við búum á svæði sem er viðurkennt af UNESCO sem Geopark en á íslensku heitir það jarðvangur. Við erum með jarðminjar sem eru einstakar. Við búum á einstöku svæði, á sjálfum Atlantshafshryggnum þar sem flekaskilin eru mjög sýnileg. Á svæði þar sem jarðskjálftar og eldgos hafa mótað náttúruna. Hér höfum við Auðlindagarð sem er einstakur. Það þykir einstakt á heimsvísu að hér skuli búa allt þetta fólk á svona jarðhitasvæði. Við erum í raun á miklu grænna svæði en Íslendingar almennt gera sér grein fyrir. Raunverulegir náttúruunnendur vilja koma hingað og skoða svæðið sem við búum á. Þá þurfa almenningssamgöngur einnig að tóna saman við þetta umhverfi sem er svo ríkt af náttúruauðlindum. Þetta þurfa menn að fara að skoða í alvöru og bæta samgöngur, ef ekki fyrir okkur sjálf þá fyrir allan þann fjölda ferðamanna sem langar að taka strætó innan Reykjanesskagans. Þó að

Frá menningarviku í Grindavík í fyrra. UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Kirkjubraut 32, Njarðvík, fnr. 209-3818 , þingl. eig. Helga Valgeirsdóttir og Bergur Reynisson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 19. febrúar nk. kl. 09:00. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 11. febrúar 2019


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

bjóða við sjálf séum ekki vön örum strætóferðum hér á Suðurnesjum þá eru gestirnir, sem heimsækja okkur utan úr heimi, mjög vanir góðri samgönguþjónustu. Tækifærin myndu stóreflast með bættum almenningssamgöngum fyrir Suðurnes á sviði ferðaþjónustu,“ segir Eggert.

Hvernig er stemningin í Grindavík?

„Grindvíkingar eru mjög samheldnir. Þegar ég flutti hingað þá upplifði ég að vera hluti af ákveðnu samfélagi. Maður sér að íbúum líður vel. Bæjaryfirvöld eru einnig staðráðin í að vinna að sameiginlegu markmiði fyrir íbúana. Við sem vinnum hjá bænum erum að þjóna íbúum og við viljum fá að heyra hvað þeim finnst. Það er kraftur í fólki hérna og menn eru ekki alltaf sammála en það er allt í lagi. Framundan hjá mér er meðal annars að undirbúa Vinnuskólann sem starfar í sumar með unglingunum,“ segir Eggert. „Ég sé um heimasíðu bæjarins og við leggjum áherslu á jákvæðar fréttir úr bæjarlífinu. Við viljum fá að heyra frá bæjarbúum hvað þeim finnst. Við viljum virkja alla bæjarbúa og vinna verkefni með þeim og höfum góða reynslu af íbúafundum. Fólk er duglegt að segja skoðun sína. Það er engin ein leið rétt og því gott að viðra skoðanir allra. Fólk má gera raunhæfar kröfur. Við Eggert erum bæði með lítil börn og við viljum gera kröfur til bæjaryfirvalda um ákveðna þjónustu,“ segir Kristín María og brosir til Eggerts sem heldur áfram. „Já, það er satt en það er einnig hlustað á ungmenni bæjarins sem hafa sitt eigið ungmennaráð sem er skipað af sjö unglingum á aldrinum þrettán til átján ára. Í ungmennaráð er kosið en þau eru hluti af ráðum sveitarfélagsins og fá laun fyrir störf sín. Þau funda átta sinnum á ári og hafa áhrif á það hvað gert er fyrir unga fólkið í bænum. Við fluttum t.d. félagsmiðstöðina Þrumuna yfir í grunnskólann því þar vildu krakkarnir staðsetja hana en þar nýtist hún unglingunum einnig í frímínútum í skólanum. Þau ákváðu hvernig ungmennagarðurinn átti að líta út með aparólu og blakvelli en þar vilja þau setja upp ærslabelg bráðlega. Ungmennaráð fær einnig mál til umfjöllunar frá bæjarstjórn. Þau móta dagskrá sem hentar ungu fólki í bæjarhátíðinni Sjóarinn síkáti. Þau eru spurð álits og eru með framsögu einu sinni á ári á bæjarstjórnarfundi.“

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

HVER BÆR Á SITT BORÐ Í FS Þeir sem hafa verið nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja kannast líklega við það að hafa hangið í frímínútum með þeim sem bjuggu í sama bæ. Áður fyrr var þetta kallað Grindavíkurhornið, Keflavíkurhornið, Njarðvíkurhornið, Sandgerðishornið, Garðshornið og Vogahornið. Já, einu sinni voru þetta horn með réttu í gamla húsnæði skólans en núna í mun stærra húsnæði eru þetta borð í stórum matsal þar sem nemendur hittast á milli kennslustunda. Við kíktum á nemendur sem sátu við borðið þar sem Grindvíkingar hittast í frímínútum og báðum um stutt spjall sem var auðsótt.

Brynjar Örn Ragnarsson er 19 ára nemandi á fjölgreinabraut:

„Ég er að útskrifast í vor sem stúdent og það er frábær tilfinning. Þá ætla ég að taka mér pásu í ár og vinna við eitthvað verklegt, prófa eitthvað sem kannski yrði framtíðarstarfið mitt. Ég hef prófað að vera á sjó, fór eina helgi, en þar var sofið í átta tíma og unnið í sextán tíma. Var sjóveikur í einn dag en jafnaði mig svo. Ég þénaði vel og fannst þetta fínt. Kannski verð ég sjómaður, veit ekki. Pabbi er sjómaður og ég var einmitt einn túr á bátnum þar sem hann er. Ég stunda fótbolta með GG en það eru strákar sem eru að æfa fimm sinnum í viku og hafa gaman en við erum í 4. deild. Það er svo sem allt í lagi að vera í FS, ég þekki alla hérna og stutt að fara í skólann frá Grindavík. Það er ekki svo mikið félagslíf hér, maður mætir ef maður nennir. Annars er ég pítsusendill á Papas og vinn þar með skólanum.“

SPURNING VIKUNNAR

Hvað er það besta við að búa í Grindavík? Sirrý:

„Þetta er lítill bær, mér finnst það gott en ég verð alveg vitlaus þegar ég fer til Reykjavíkur út af traffíkinni þar. Það var gott að ala upp börnin sín hér því hér voru þau frjáls og eru enn. Það er algjörlega góð stemning hérna. Einu sinni þekkti maður alla hér með nafni en nú er fullt af nýju fólki.“

Sigurður A. Kristmundsson:

„Gott fólk hérna og kraftmikið. Stutt í allt það nauðsynlegasta. Stutt til Reykjavíkur. Stutt í flug. Flott íþróttalíf. Geðveikt flottir skólar fyrir börnin mín. Svakalega gott atvinnulíf. Fínt að vera með hunda hérna, stutt að labba með þá út í náttúruna.“

Sólveig Guðbjartsdóttir: Arna Sif Elíasdóttir er 18 ára nemandi á raunvísindabraut:

„Mig langar að verða læknir, jafnvel barnalæknir, því ég er mjög hrifin af líffræði. Það er ekkert langt síðan ég ákvað að verða læknir. Mér finnst fínt að vera í FS. Kennararnir eru fínir sko. Til þess að það sé gaman í tíma þá þurfa kennararnir að vera skemmtilegir, glósa skemmtilega og vera hressir. Ég bý í Grindavík og mér var sagt að ég mætti ekki fara aftur fyrir súluna þarna því þar sitja krakkar úr öðrum bæ. Nei nei, þetta var kannski sagt meira í gríni við mig þegar ég byrjaði í FS en ég er að útskrifast sem stúdent eftir ár og gengur bara vel. Ég er búin að kynnast krökkum í skólanum og þekki líka helling af stelpum í Keflavík og Njarðvík sem ég hef kynnst í körfubolta en ég æfi með Grindavík. Félagslífið er ágætt hér en ég get ekki stundað það því ég hef svo mikið að gera en ég æfi sex sjö sinnum körfubolta á viku með náminu.“ marta@vf.is

„Ef maður er fæddur og uppalinn hér þá er það best að búa hér. Bærinn hefur stækkað mikið á stuttum tíma. Fólkið og náttúran. Stutt í allt.“

Sigurður Ólafsson:

„Þetta er nafli alheimsins. Snjóléttasti bær á Íslandi. Besta veðrið á Íslandi. Bara gott fólk sem býr hérna.“

á timarit.is ÖLL BLÖÐIN FRÁ 1980 OG TIL DAGSINS Í DAG

OPNIR FUNDIR UM FERÐAMÁL Á REYKJANESI MARKAÐSSTOFA REYKJANESS OG REYKJANES UNESCO GLOBAL GEOPARK Í SAMSTARFI VIÐ SVEITARFÉLÖGIN Á SUÐURNESJUM BOÐA TIL OPINNA FUNDA UM FERÐAMÁL Á REYKJANESI. Á fundunum verður staða ferðaþjónustunnar á Reykjanesi rædd og farið yfir þau verkefni sem eru framundan í þessari vaxandi atvinnugrein. Starfsemi Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark verður kynnt, sem og verkefni og stefnur sveitarfélaganna í ferðamálum. Að loknum stuttum kynningum verður opnað fyrir fyrirspurnir og almennar umræður. Fundirnir verða sem hér segir:

Land Grindavíkur nær frá Reykjanestá og austur að sýslumörkum Árnessýslu. Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá landnámi. Samkvæmt Landnámu var Grindavík numin af þeim MoldaGnúpi Hrólfssyni, sem settist að í Grindavík, og Þóri haustmyrkri Vígbjóðssyni, sem nam Selvog og Krýsuvík, stuttu fyrir árið 934. Sjósókn stendur á aldagömlum merg í Grindavík og hefur sjómennska frá örófi alda verið stór þáttur í lífi bæjarbúa. Sjávarútvegur er enn þann dag í dag aðalatvinnugrein bæjarbúa. Náttúrufræðingurinn Bjarni Sæmundsson fæddist og ólst upp í Grindavík. Þar er einnig fæddur Guðbergur Bergsson rithöfundur. Þá bjó héraðslæknirinn og tónskáldið Sigvaldi Kaldalóns einnig í Grindavík.

11

VOGAR Þriðjudaginn 19. febrúar kl. 20.00 í Álfagerði, Akurgerði 25

REYKJANESBÆR Miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20:00 í Bíósal Duus safnahúsa, Duusgötu 2-8

GRINDAVÍK Miðvikudaginn 20. febrúar kl. 17:15 í Kvikunni, Hafnargötu 12a

SUÐURNESJABÆR Fimmtudaginn 21. Febrúar kl. 17.15 í Vörðunni Sandgerði, Miðnestorgi 3

FUNDIRNIR ERU ÖLLUM OPNIR. Markaðsstofa Reykjaness Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbæ S. 420 3294

visitreykjanes.is markadsstofa@visitreykjanes.is


12

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki:

Ég er tilbúin til að borga hófleg veggjöld til að bæta vegakerfið

ÞINGMENN SUÐURKJÖRDÆMIS SLÁST UM SAMGÖNGUMÁLIN

Smári McCarthy, Pírötum: Sólborg Guðbrandsdóttir

vf@vf.is

Veggjöld hafa verið mikið til umræðu síðustu mánuði og tilgangurinn með þeim er, að sögn margra þingmanna, að hraða vegaframkvæmdum og öðrum úrbótum í samgöngumálum landsins. Aðrir telja þó Íslendinga nú þegar vera að greiða skatta til slíkra framkvæmda sem ekki eru nýttir á þann hátt. Hart er tekist á um réttmæti slíkra gjalda á Alþingi nú um þessar mundir og ákváðu Víkurfréttir að hafa samband við þingmenn Suðurkjördæmis og fá fram þeirra skoðanir á slíkri gjaldtöku á svæðinu. Hvorki náðist í þingmenn Vinstri grænna né Flokks fólksins við vinnslu fréttarinnar en þingmaður Miðflokksins, Birgir Þórarinsson, lýsir skoðun sinni á málinu í aðsendri grein í Víkurfréttum.

Brýnt er að endurbæta vegakerfið sem er víða bágborið og byggt upp fyrir mun minni umferð en við erum að upplifa núna. Umferðaröryggi okkar er ógnað og slysin eru of mörg. Í mínum huga þá verður að flýta einstökum framkvæmdum á þeim vegum sem umferðin er hvað mest til að tryggja öryggi allra í umferðinni. Ég er tilbúin til að borga hófleg veggjöld ef það er það sem til þarf til að bæta vegakerfið og gera þá öruggari. Að mínu mati þarf gjaldið að endurspegla þann kostnað sem er á hverju svæði, þannig að fólk viti fyrir hvaða framkvæmdir er verið að borga. Aðalmálið er að endurbæta vegakerfið á styttri tíma en samgönguáætlun gerir ráð fyrir. Þess ber einnig að geta að aldrei áður hefur verið gert ráð fyrir jafn miklu fjármagni til samgöngumála. Því ber að fagna.

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra, Framsóknarflokki:

Flýti samgönguframkvæmda eru til hagsbóta fyrir samfélagið Markmiðið með flýtiframkvæmdum er að auka umferðaröryggi, skilvirkni í umferðinni og fækka slysum. Ljóst er að ákveðnar framkvæmdir á fjölförnum stöðum þurfa að eiga sér stað á skömmum tíma. Umfang áætlaðra flýtiframkvæmda er um 10% af heildarsamgönguáætlun. Þær fela í sér alvöru framkvæmdir, s.s. breikkun vega, tvöföldun á vegum og aðskildar akstursstefnur. Tvöföldun Reykjanesbrautarinnar og aðskilnaður akstursstefna er gott dæmi um hve miklum árangri má ná með slíkum aðgerðum en verulega hefur dregið úr alvarlegum slysum á þeirri leið eftir framkvæmdina. Bylting verður í umferðaröryggi þegar Vesturlandsvegur og Suðurlandsvegur verða tvöfaldaðir. Veggjöld gera kleift að flýta framkvæmdum, líkt og þekkt var í Hvalfjarðargöngum. Gjaldtaka hófst og gjaldtöku lauk. Forsenda þess að farið verði í gjaldtöku er gagnsæi um ráðstöfun fjármagns, að innheimt gjöld fari til afmörkuðu framkvæmdanna. Flýti samgönguframkvæmdir eru til hagsbóta fyrir samfélagið. Unnið er að útfærslum, veggjöldum og öðrum leiðum. Ný tillaga um samgönguáætlun (með flýtiframkvæmdum) verður lögð fram í haust.

Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki:

Erlendir gestir greiða veggjöld og aðstoða okkur við uppbyggingu samgöngukerfisins Ekki hefur náðst pólitísk sátt á Alþingi um að forgangsraða meiri fjármunum til samgöngumála sem eru að mínu mati velferðarmál númer eitt. Það hefur leitt til þess að við Íslendingar höfum verið, alveg frá árinu 1980, áratug á eftir öðrum löndum í samgöngumálum. Þar af leiðandi tel ég okkur verða að fara aðrar leiðir til að fylla upp í það 400 milljarða framkvæmdagat í samgöngumálum í stað þess að að bíða eftir fjármunum úr ríkissjóði. Það er hægt að gera á nokkra vegu, hækka almenn gjöld á umferð, selja eignir ríkisins og með sértækum gjöldum eins og gert var við fjármögnun Hvalfjarðarganga eða veggjöld. Ég tel að veggjöldin séu sú leið sem gæti komið hvað fyrst til framkvæmda og flýtt þeim hvað mest. Veggjöldin gera það að verkum að þeir gestir sem við fáum til landsins aðstoði okkur við uppbyggingu samgöngukerfisins. Það er hægt að fara nokkrar leiðir við innheimtu veggjaldanna. Áherslan hefur verið á að hafa gjaldtökuna sem einfaldasta á sem fæstum stöðum og þannig að hún hafi sem minnst áhrif innan hvers samfélags. Aftur á móti með fleiri gjaldtökustöðum er hægt að hafa hvern legg ódýrari og stýra fjármagninu sem greitt er í nákvæmlega þann veg sem ekið er. Þessi sjónarmið þarf að vega og meta með heildarhagsmuni samfélagsins á Suðurnesjum í huga. Ríkissjóður stendur vel, skuldir hafa verið greiddar niður og tekjur aukist. Því skal haldið til haga að aldrei hafa meiri fjármunir farið til samgöngumála en nú og hefur ríkisstjórnin forgangsraðað aukalega 5,5 milljörðum næstu þrjú árin til samgöngumála. Samt sem áður þarf um fimmtán milljarða á ári næstu sex árin til að svara brýnasta kallinu um samgönguúrbætur. Yrði þetta fjármagnað úr ríkissjóði þyrfti að draga úr fjárframlögum til fjölda annarra málaflokka, samanlagt um fimmtán milljarða en flestir málaflokkar eins og heilbrigðismál, almannatryggingar og menntamál eru að óska eftir enn meira fjármagni í sína starfsemi. Sala á eignum ríkisins er vissulega spennandi en ég tel að slíkt muni taka tíma enda ekki komið nægt traust í samfélaginu enn fyrir slíkum aðgerðum.

Skref í átt að einkavæðingu vegakerfisins Almenn veggjöld munu ekki leysa neitt vandamál sem er til staðar á Íslandi og ég er því andvígur því að almenn heimild verði veitt fyrir setningu þeirra í lögum. Það er rétt sem samgönguráðherra sagði 24. október 2017 að afgangur af rekstri ríkissjóðs er alveg nægur til að fara í þær framkvæmdir sem þörf er á, þar með talið að klára tvöföldun Reykjanesbrautar sem og breikkun Grindavíkurvegar. Hann sagði í aðdraganda kosninga í viðtali á RÁS 1 orðrétt: „Við erum á móti veggjöldum. Við ætlum að nota ríkulegan afgang af ríkisfjármálunum. Við ætlum að setja tíu milljarða í samgöngumálin.“ Hann talaði um að það væru nægir peningar í þessar framkvæmdir. Það að taka upp almenn veggjöld virðist fyrst og fremst snúast um að opna á skref í átt að einkavæðingu vegakerfisins, sem gengur gegn þeirri grundvallarreglu að innviðir landsins séu almennt aðgengilegir almenningi til afnota óháð efnahagsstöðu. Og vittu til, um leið og veggjöld komast á mun Sjálfstæðisflokkurinn nota tilvist þeirra sem tylliástæðu til að lækka framlög til samgöngumála. Við vitum að það er tilfellið vegna þess að þannig hefur það verið með svo margar gjaldskrárbreytingar í gegnum tíðina.

Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu:

Við eigum að láta þá greiða sem geta og taka eðlilegt gjald fyrir auðlindir okkar Vegakerfi landsins hefur verið vanrækt of lengi. Strax eftir hrunið urðum við að skera niður á öllum sviðum og í samgöngum, bæði til nýframkvæmda og viðhalds. Síðan var það pólitísk ákvörðun Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að svelta vegakerfið áfram þegar betri stöðu var náð og þess vegna erum við í vondri stöðu í dag þó staða ríkissjóðs sé góð. Það liggur á framkvæmdum og viðhaldi út um allt land og ég er sammála því að flýta nauðsynlegum framkvæmdum og viðhaldi og setja einnig aukið fjármagn til almenningssamgangna. En það getur aldrei gengið. Eftir að hafa lækkað veiðigjöld um rúma þrjá milljarða króna, eins og ríkisstjórnin hefur gert, og boða lækkun skatta á fjármálafyrirtæki upp á sjö milljarða króna, að segja svo við almenning: „Ef þið viljið vegabætur og aukið umferðaröryggi þá verðið þið að opna veskið og borga vegaskatta.“ Eða þetta sem stjórnarþingmenn hafa líka sagt: „Ef þið viljið ekki vegaskatta þá þarf að skera niður í heilbrigðiskerfinu fyrir samgöngubótum.“ Ég vil vegabætur og aukið umferðaröryggi og tel það vera einn hluta velferðarinnar. Og fyrir þetta eigum við að greiða úr okkar sameiginlega sjóði, ríkissjóði. Við þurfum rúma tíu milljarða króna til viðbótar næstu fimm árin og við eigum ekki að veiða þá upp úr veskjum almennings sem flestir eru á lágum eða meðaltekjum. Við eigum að láta þá greiða sem geta og nærtækast í þeim efnum er að taka eðlilegt gjald fyrir auðlindir okkar og halda bankaskatti lengur, sem settur var á til að greiða fyrir það tjón sem bankarnir urðu valdir af fyrir hrun. Innviðaskuldin við samfélagið hefur ekki verið greidd. Þá skuld á almenningur ekki að greiða líka. Nóg er nú samt.


UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

Vegna umræðu um veggjöld

Samgönguáætlun var afgreidd á Alþingi í síðustu viku. Áætlunin tók mikilvægum breytingum í meðförum umhverfis- og samgöngunefndar, undir forystu Miðflokksins. Má þar nefna að framkvæmdum við Reykjanesbraut verður flýtt og mun ljúka á næstu fimm árum en áform ríkisstjórnarinnar gerðu ráð fyrir því að þeim lyki á næstu tuttugu árum. Sá sem þetta ritar lagði fram hugmyndir um að flýta framkvæmdum enn frekar við Reykjanesbraut með því að nýta arðgreiðslur úr ríkisbönkunum við fjármögnun en um það var ekki samstaða. Þá ber að fagna því að brýnum framkvæmdum við Grindavíkurveg muni ljúka á þessu ári. Samgönguráðherra skipaði starfshóp um samgöngumál sem hefur skilað niðurstöðu. Leggur hópurinn til að tilteknar framkvæmdir verði fjármagnaðar með gjaldtöku og að gjöld verði hófleg og tilgangur þeirra skýr.

Fyrir nefndina komu fjölmargir gestir og tók meirihluti þeirra vel í hugmyndir um gjaldtöku ef slíkt gæti hraðað framkvæmdum. Var það m.a. sérstaklega nefnt að eðlilegt væri að ferðamenn greiði fyrir afnot af vegum

landsins en á árinu 2017 komu 2,2 milljónir ferðamanna til landsins. Miklar umræður áttu sér stað í þinginu um málið.

Engar ákvarðanir um veggjöld hafa verið teknar

Rétt er að leggja áherslu á það hér að engar ákvarðanir hafa verið teknar um veggjöld. Samgönguráðherra ítrekaði það í fréttum fyrir fáeinum dögum en hefur engu að síður boðað frumvarp um veggjöld á vorþinginu. Gjaldtakan er háð því að frumvarpið verði samþykkt og er alls kostar óvíst að svo verði. Í því sambandi er rétt að benda á að hvergi er minnst á veggjöld í sáttmála ríkisstjórnarinnar. Vinstri grænir töluðu gegn veggjöldum fyrir kosningar og það sama gerði Framsóknarflokkurinn.

Hringlandaháttur samgönguráðherra

Kúvending Framsóknar í veggjaldamálinu er athyglisverð en formaður flokksins sagði það skýrt fyrir kosningar að veggjöld yrðu aldrei á hans vakt. Skipti hann síðan um skoðun eftir að hann settist í ríkisstjórn til að þóknast Sjálfstæðisflokknum. Ráðherra hefur svo aftur skipt um skoðun, núna strax að lokinni umræðu um málið á Alþingi segir hann í fréttum að veggjöld verði eftir fjögur til fimm ár. Þar með hlýtur hann að hætta við að leggja veggjaldafrumvarpið fram í vor, ef hann er sjálfum sér samkvæmur. Verður að telja að þetta nýjasta útspil ráðherrans setji málið í uppnám á ríkisstjórnarheimilinu. Það er algjörlega á skjön við það sem sjálfstæðismenn hafa boðað.

Gjöld á bifreiðaeigendur verða að lækka

Miðflokkurinn ákvað að styðja það innan umhverfis- og samgöngunefndar að veggjaldaleiðin yrði skoðuð. Vega þar öryggismálin þyngst og mikilvægi þess að geta flýtt framkvæmdum af þeim sökum. Hins vegar mun flokkurinn ekki styðja frumvarp um veggjöld, komi það þá yfir höfuð til afgreiðslu í þinginu, nema önnur gjöld á bifreiðaeigendur lækki á móti, eins og bifreiðagjald og gjöld á díselolíu og bensín. Er það alveg skýrt af hálfu flokksins. Gjöld á bifreiðaeigendur eru nú þegar í hæstu hæðum og verða að lækka. Birgir Þórarinsson Höfundur er þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi.

DAGBÓK LÖGREGLU

Lögreglan varar við „nauðgunarlyfjum“ Lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar ætlað kynferðisbrot þar sem grunur leikur á að konu hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað í Reykjanesbæ þannig að hún hafi ekki getað spornað við því að brotið væri gegn henni. Þá hafa lögreglu borist af því spurnir að fleiri konur hafi lent í sömu aðstæðum á skemmtistöðum í umdæminu að undanförnu án þess að kærur hafi borist vegna þeirra tilvika. Lögreglan vill af þessu tilefni vekja athygli á þessu og hvetja fólk til að sýna fyllstu aðgát en telja má víst að efnum sé blandað út í drykki fólks á skemmtistöðum með þessum afleiðingum. Jafnframt beinir lögreglan því til starfsfólks á skemmtistöðum að fylgjast vel með gestum, kalla eftir aðstoð lögreglu og aðstoða gesti eftir atvikum ef einhver grunur er uppi um lyfjabyrlun.

Dekk á vegi olli slysi

Flytja þurfti einn með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í vikunni sem leið þegar hann ók bifreið sinni yfir hjólbarða sem lá á Grindavíkurvegi. Örsök slyssins var sú að tveir hjólbarðar duttu undan vörubifreið sem ekið var eftir veginum og lá annar þeirra á akbrautinni. Var fjórum bifreiðum ekið yfir hann, þar af tveimur smárútum með samtals 26 farþegum. Skemmdir urðu á öllum bifreiðunum, mismiklar þó. Ökumaðurinn sem flytja þurfti undir læknishendur var einn í sinni bifreið og var hann með mikinn höfuðverk eftir að loftpúðarnir í henni höfðu sprungið út við höggið. Þá var lögreglunni á Suðurnesjum tilkynnt um bifreið sem ekið hafði verið á tré í Keflavík. Ekki urðu slys á fólki. Ennfremur urðu nokkur minni háttar umferðar­ óhöpp í umdæminu.

Í vímu undir stýri og ók út af

Átta ökumenn hafa verið teknir úr umferð í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum vegna gruns um fíkniefnaakstur það sem af er vikunni. Einn þeirra ók út af á Reykjanesbraut. Annar hafði áður verið sviptur ökuréttindum ævilangt. Sá þriðji ók ótryggðri bifreið og voru skráningarnúmer fjarlægð af henni. Allir voru ökumennirnir handteknir og færðir á lögreglustöð.

V I LT Þ Ú V E R Ð A HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI?

S U M A R S TA R F H Ú S VA R ÐA R

S U M A R S TA R F Í BÓKHALDI

Isavia leitar að ábyrgum og úrræðagóðum einstaklingi til að sinna starfi húsvarðar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á dag- og næturvöktum. Helstu verkefni eru eftirlit með fasteignum, kerfum og búnaði sem og eftirlit með daglegum rekstrarverkefnum og framkvæmdum. Móttaka og úrvinnsla erinda, viðbrögð vegna rekstrarfrávika og önnur tilfallandi verkefni.

Isavia óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í bókhald. Helstu verkefni felast í skráningu, merkingu og bókun reikninga, afstemmingu lánadrottna og öðrum tilfallandi verkefnum.

Hæfniskröfur

• Reynsla af bókhaldi er skilyrði

Hæfniskröfur • Viðurkenndur bókari eða menntun sem nýtist í starfi er kostur

• Iðnmenntun eða önnur sambærileg menntun/reynsla sem nýtist í starfi

• Þekking og reynsla af vinnu við

• Aldurstakmark 20 ár

• Kunnátta í öllum helstu tölvuforritum

• Góð kunnátta í ensku og íslensku

• Skipulögð og öguð vinnubrögð

• Sjálfstæð vinnubrögð

Nánari upplýsingar veitir Helga Erla Albertsdóttir, deildarstjóri reikningshalds, helga.albertsdottir@isavia.is.

• Góð tölvukunnátta skilyrði Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri Rekstrarstjórnstöðvar, bjarni.borgarsson@isavia.is.

Navision bókhaldskerfið kostur

Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.

S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K

UMSÓKNARFRESTUR: 24. FEBRÚAR

UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A

13


14

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

DÝRALÆKNASTOFA SUÐURNESJA 15 ÁRA

Hrund Hólm, Berglind Helga Bergsdótti dýralæknir, Sandra Björk Ingadóttir aðstoðarmaður, Unnur Olga Ingvarsdóttir dýralæknir (heldur á Lillý móttökustjóra) og Íris Eysteinsdóttir aðstoðarmaður.

Stuðlað að lífsgæðum íbúa og öryggi og vellíðan málleysingja „Við erum hálfpartinn eins og heilsugæsla fyrir dýr,“segir Hrund Hólm dýralæknir og framkvæmdastjóri Dýralæknastofu Suðurnesja, sem hefur þjónustað dýraeigendur á Suðurnesjum í fimmtán ár. Á Dýralæknastofu Suðurnesja er veitt öll almenn dýralæknaþjónusta, þar er heilsufar dýra skoðað og mikið um fyrirbyggjandi meðferðir á dýrum, bólusetningar og ormahreinsun. Þá eru aðgerðir eins og geldingar, ófrjósemisaðgerðir og tannhreinsun, svo eitthvað sé nefnt og einnig sinna dýralæknar stofunnar bæði veikindum og slysum. stofan í nýtt sérhannað húsnæði við Flugvelli 6, ofan við Iðavelli í Keflavik og opnaði þar í september 2008. Aðstaða var þar með besta móti bæði fyrir viðskiptavini, sjúklinga og starfsfólk. Á sama stað var rekið hundahótel og hundaskóli. Á þeim tíma var einn dýralæknir og tveir aðstoðarmenn í fullu starfi á stofunni auk þess sem annar dýralæknir sinnti vitjunum í hesthús. Hrund segir að bankahrunið sem

varð þetta sama haust hafi haft mikil áhrif á rekstrarskilyrði. Lán hækkuðu, verð allra aðfanga eins og lyfja, hjúkrunarvara og fóðurs tvöfaldaðist samhliða því sem tekjur drógust verulega

ALLIR STARFSMENN ERU DÝRAEIGENDUR „Það er mikilvægur þáttur í nútíma samfélagi að eiga greiðan aðgang að heilbrigðisþjónustu fyrir dýr. Þótt gengið hafi á ýmsu í rekstri Dýralæknastofu Suðurnesja á fimmtán árum hefur eigendum og starfsfólki tekist að efla starfsemina jafnt og þétt og stuðla þannig að lífsgæðum íbúa á Suðurnesjum og öryggi og vellíðan málleysingja. Starfsfólk leggur sig fram um að veita fyrsta flokks persónulega þjónustu og rækta tengsl við nærsamfélagið með viðskiptum við fyrirtæki á Suðurnesjum,.“segir Hrund.

Ákvað tólf ára að verða dýralæknir

Dýralæknastofa Suðurnesja hóf starfsemi í 60 fm húsnæði við Hringbraut í Keflavík þann 31. janúar 2004. Þannig rættist draumur Keflvíkingsins Hrundar Hólm sem ákvað tólf ára gömul að fara í dýralæknanám. Fram að því hafði dýralæknaþjónustu á Suðurnesjum mestmegnis verið sinnt með útibúi frá Dýraspítalanum í Víðidal sem var opið einn eftirmiðdag í viku. Dýraeigendur þurftu því í mörgum tilfellum að sækja þjónustu til höfuðborgarsvæðisins. Í byrjun var tækjakostur stofunnar fábrotinn og afgreiðslutíminn eingöngu tveir tímar á dag auk þess sem vitjunum í hesthús var sinnt eftir þörfum. Smám saman var þjónustan aukin og eftir að hafa búið við frekar þröngan kost í tæp fjögur ár flutti

Í dag starfa hjá stofunni tveir dýralæknar, tveir aðstoðarmenn auk bókara og framkvæmdastjóra í hlutastarfi. Starfsmenn fyrirtækisins hafa mikla reynslu og þekkingu, hver á sínu sviði. Dýralæknarnir og aðstoðarmennirnir eru allar dýraeigendur og miklar áhugakonur um dýr. Starfsmenn í dag: Unnur Olga Ingvarsdóttir dýralæknir, Berglind Helga Bergsdóttir dýralæknir, Íris Eysteinsdóttir aðstoðarmaður. Sandra Björk Ingadóttir aðstoðarmaður, Hrund Hólm framkvæmdastjóri og Helgi Hólm fjármálastjóri. Starfsmenn hafa verið þó nokkrir í gegnum tíðina og stofan hefur auk þess fengið til sín fólk í starfsendurhæfingu á vegum Virk og Bjargarinnar auk þess sem það er nokkuð vinsælt hjá skólakrökkum að koma í starfskynningu. Dýralæknar stofunnar hafa einnig tekið þátt í starfsgreinakynningu í Reykjanesbæ sem haldin hefur verið árlega frá árinu 2012.

Fóður og sjampó fyrir dýrin

Stofan hefur umboð fyrir nokkrar tegundir gæludýrafóðurs auk sjúkrafóðurs sem er mikilvægur þáttur í meðhöndlun ýmissa sjúk-

dóma. Auk þess er boðið upp á ýmis fóðurbætiefni, sjúkrasjampó, eyrnahreinsa auk nagbeina, kattasands og fleira sem dýraeigendur hafa þörf fyrir. Starfsmenn hafa mikla þekkingu á vörunum og geta því veitt ráðleggingar og leiðbeiningar um notkun.

Neyðarvakt

Dýralæknar stofunnar hafa tekið þátt í opinberum neyðarvöktum dýralækna í Suðvesturumdæmi. Neyðarvaktin er með þeim hætti að dýralæknarnir skipta með sér dögum og u.þ.b. tvisvar í mánuði er vaktinni sinnt frá Suðurnesjum.

Gelding er daglegt brauð á Dýralæknastofu Suðurnesja. Myndir frá svoleiðis aðgerð má sjá í Suðurnesjamagasíni VF á fimmtudagskvöld.

saman og um tíma var óljóst hvort fyrirtækið héldi velli. Frá stofnun Dýralæknastofu Suðurnesja hafði þó byggst upp góður kjarni viðskiptavina og Hrund segir ljóst að mikil þörf var fyrir dýralæknaþjónustu á svæðinu. Uppbygging fyrirtækisins hélt því áfram með bættum búnaði, símenntun dýralækna og vaxandi reynslu. Í samtali við Víkurfréttir segir Hrund að það sé mikill áhugi á gæludýrum á Suðurnesjum og það merki þau hjá Dýralæknastofu Suðurnesja m.a. á því að alltaf séu að koma nýir viðskiptavinir. Þá séu einnig margir sem hafi fylgt stofunni frá upphafi. „Fólki finnst gott að vita af okkur hérna. Hundar eru margir bílhræddir og því gott fyrir þá að þurfa ekki að fara bíltúr á höfuðborgarsvæðið eftir dýralæknaþjónustu.“

Vildi ekki leggja árar í bát

Dýralæknastofa Suðurnesja varð svo fyrir öðru áfalli árið 2015. Þá gerðist það nokkuð óvænt að húsnæðið sem fyrirtækið leigði og hafði innréttað með miklum tilkostnaði, var selt án þess að fyrirtækinu gæfist kostur á að kaupa það. Það reyndist töluvert áfall en í stað þess að leggja árar í bát var fjárfest í húsnæði við Fitjabakka 1B og í þriðja sinn á ellefu árum farið í hönnunarvinnu og innréttingar með öllu sem því fylgir. Stofan flutti á Fitjabakkann í byrjun árs 2016 og þar er nú boðið upp á alhliða þjónustu fyrir gæludýraeigendur í rúmgóðu húsnæði.

Stofan er í dag mjög vel búin af tækjabúnaði. Má nefna röntgen, ómskoðunartæki, blóðgreiningartæki, svæfingartæki, laser til meðhöndlunar á bólgum og verkjum og búnað til tannlækninga. - Hvers vegna leitar fólk með dýrin sín til dýralæknis? „Árlegar heilsufarsskoðanir, bólusetningar og ormahreinsanir eru algengasta ástæða þess að komið sé með dýr til læknis en mjög mikilvægt er að fylgst sé með heilsufari með þeim hætti. Segja má að það að koma með hundinn eða köttinn árlega til dýralæknis sé eins og að eigandinn fari í læknisskoðun á fimm ára fresti. Alla daga er komið með dýr á stofuna vegna ýmis skonar veikinda eða slysa sem krefst margs konar greininga og meðhöndlana. Í sumum tilfellum þarf að senda dýr á dýraspítala á höfuðborgarsvæðinu ef sérstakrar sérfræðiþjónustu er þörf.“

Gelding, ófrjósemisaðgerð og tannhreinsun í sjónvarpi

Daglega eru framkvæmdar skurðaðgerðir á stofunni en algengastar þeirra eru geldingar og ófrjósemisaðgerðir, brottnám æxla, kviðarholsaðgerðir vegna legbólgu, stíflu í meltingarvegi eða þvagfærum. Keisaraskurðir eru reglulega framkvæmdir, þá helst á tíkum en einnig á læðum og að jafnaði er um einn eða tveir keisaraskurðir á kindum á vorin með tilheyrandi tilstandi. Tannheilsa kemur einnig mikið við sögu á stofunni en tannhreinsanir er stór þáttur þjónustunnar. Sjónvarpsmenn Víkurfrétta stóðu vaktina á Dýralæknastofu Suðurnesja síðasta föstudag og fylgdust með geldingu á hundi, ófrjósemisaðgerð á læðu og þegar tannsteinn var fjarlægður ásamt nokkrum tönnum úr hundi.

Innslag úr heimsókninni er í Suðurnesjamagasíni á fimmtudagskvöld á Hringbraut og vf.is.

Hundar og kettir eru 90% skjólstæðinga

Dýralæknastofa Suðurnesja býður upp á alla almenna dýralæknisþjónustu fyrir nær allar dýrategundir en Hrund segir að hundar og kettir séu um 90% skjólstæðinga stofunnar. Meðal annarra dýrategunda sem er sinnt reglulega eru kindur, hross, einstaka geit og kálfur auk smærri dýra eins og hamstra, naggrísa og skrautfugla.

Íris Eysteinsdóttir með Lillý móttökustjóra í fanginu.


FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

15

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

Rótarýklúbbur Keflavíkur:

Saga klúbbsins í stuttu máli Rótarýklúbbur Keflavíkur (RK) er sjötti rótarýklúbburinn sem stofnaður var hér á landi 2. nóvember 1945. Stofnfélagar voru sautján og eru allir látnir. Í dag eru 31 félagi í klúbbnum, sjö konur og 24 karlar.

Framkvæmdir á Grænuborgarsvæðinu hefjast að nýju Síðla árs 2017 urðu eigendaskipti á því landsvæði í Vogum sem kennt hefur verið við Grænuborg, svæði sem er rétt norðan við íþróttasvæðið og NorðurVoga. Þar var á sínum tíma hafist handa við undirbúning gatnagerðar, þar sem rísa átti myndarleg íbúðabyggð. Þau áform fóru í biðstöðu, og síðan þá hefur svæðið staðið óbreytt. Nýir eigendur hafa í hyggju að ráðast í myndarlega uppbyggingu á þessu svæði á næstu tíu árum. Á síðasta ári var ráðist í breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir svæðið. Tillagan fór því næst í hefðbundið umsagnarferli. Að loknu umsagnarferlinu og að teknu tilliti til ýmissa athugasemda sem fram komu var endurskoðuð deiliskipulagstillaga síðan samþykkt og í kjölfarið staðfest af Skipulagsstofnun. „Deiliskipulagið hefur nú verið birt í

Stjórnartíðindum og þar með öðlast gildi. Það hillir því undir að framkvæmdir á Grænuborgarsvæðinu hefjist að nýju eftir langt hlé,“ segir Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum, í vikulegum pistli sem hann sendir frá sér. Á vefsíðunni www.graenabyggd.is má sjá upplýsingar um uppbyggingaverkefnið. Þaðan er einnig myndin með fréttinni.

Á Íslandi eru nú 32 rótarýklúbbar og félagar alls um 1.300. Á heimsvísu eru um 35.000 rótarýklúbbar og félagar um 1,2 milljónir. Starf rótarýs fer fyrst og fremst fram í klúbbunum, öflug og kraftmikil alþjóðarótarýhreyfing og viðgangur hennar byggist á klúbbstarfinu. Starfið í rótarýklúbbi byggist í grunninn á vikulegum fundum allt árið. Þessi mikla fundartíðni hefur í seinni tíð verið þröskuldur sem margur vænlegur félagi hefur átt erfitt með að stíga yfir. Því hafa klúbbar nú nokkuð frjálsari hendur með fyrirkomulag og fjölda funda. Við félagar í RK fundum áfram vikulega en fellum niður fundi frá 15. desember til 15. janúar og frá 15. júní til 15. ágúst eða í þrjá mánuði á ári. Þá er krafa um lágmarksmætingu 50%. Fundir eru haldnir á fimmtudögum frá kl. 18:30 til 20:00. Fundarformið er nokkuð fast og nánast alltaf borðaður kvöldverður. Gefinn er góður tíma til að spjalla við félagana en haldið nokkuð fast í að fundi ljúki kl. 20:00. Tvennt hefur fylgt klúbbstarfinu lengi. Þegar félagar mæta á fundarstað heilsast þeir með handabandi og við setningu fundar er skálað fyrir ættjörðinni í vatni. Lögð er áhersla á að fundir séu léttir, skemmtilegir og fróðlegir. Félagar skipta á milli sín að fá góðan gest á fund sem ræðumann. Gegnum árin höfum við fengið fjölda af frábærum ræðumönnum með fjölbreytt, fróðleg og skemmtileg erindi. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, hefur

sagt að að vera í rótarý sé svipað og vera í skóla svo mikið hafi hún fræðst um marga hluti sem hún vissi annars ekkert um. Rótarýfélagi er fulltrúi sinnar starfsgreinar í klúbbnum. Félögum ber að kynni sig og sitt starf a.m.k. einu sinni á klúbbfundi. Oft bjóða þeir, ef tök eru á, félögum á sinn vinnustað. Þá koma stundum gestir á fund með stutt erindi og síðan er farið í kynnisferð á vinnustað þeirra eða þá að fundir eru haldnir á vinnustað viðkomandi. Af og til förum við í heimsóknir í aðra klúbba og aðrir rótarýfélagar koma einnig í heimsókn til okkar. Við förum nánast árlega og stundum oftar ásamt mökum og/eða börnum í styttri eða lengri ferðir. Oftast innanlands en nokkrar utanlandferðir hafa einnig verið farnar. Þáttaka í slíkum ferðum telst til mætingar á fundi. Rótarýklúbbar á tilgreindum svæðum/löndum mynda umdæmi sem stýrt er af umdæmisstjóra. Ísland er eitt umdæmi. Fjórir félagar í RK hafa gengt starfi umdæmisstjóra. Þeir eru Alfreð Gíslason og Jóhann Pétursson sem eru látnir, Ómar Steindórsson og Guðmundur Björnsson. Krabbameinsfélag Keflavíkur (nú Krabbameinsfélag Suðurnesja KS) var stofnað af félögum í RK og hefur klúbburinn ætíð átt félaga í stjórn félagsins. Klúbburinn er verndari KS. RK stóð fyrir stofnun bókasafns við sjúkrahúsið. Nónvarðan var draumur Helga S. Jónssonar félaga okkar og klúbburinn ákvað að taka að sér sem verkefni og gerði myndarlega. Nón-

varðan er nú í umsjá Reykjanesbæjar. Við höfum unnið að skógrækt bæði inni við Seltjörn og í seinni tíð hér fyrir ofan bæinn, uppi við Rósaselstjarnir. Þangað er farið árlega á vorin, gróðursett, borið á og snyrt. Rótarýklúbbur Keflavíkur hefur starfað að fjölda góðgerðamála allt fá stofnun hans og veitt einstaklingum, félögum og fleirum fjölmarga styrki. Sem dæmi má nefna Krabbameinsfélag Suðurnesja, Björgin - Geðræktarmiðstöð Suðurnesja, Nes íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum, Velferðarsjóður Suðurnesja, HSS hvíldar- og endurhæfingardeild og Keflavíkurkirkja orgelsjóður og vegna viðgerða á kirkjuklukkunni. Þá hefur klúbburinn á seinni árum tekið þátt í alþjóðlegum verkefnum ásamt öðrum klúbbum hér á landi. Æskulýðsstarf Rótarýhreyfingarinnar og Rótarýs á Íslandi er umfangsmikið og hefur klúbburinn tekið þátt í því. Guðmundur Björnsson, félagi í Rótarýklúbbi Keflavíkur.

HS VEITUR Unnið er að mælaskiptum á veitusvæði HS Veitna á Suðurnesjum

Settir verða upp svokallaðir snjallmælar en þeir eru með fjaraflestrarbúnaði og þegar búið er að setja upp slíka mæla og þeir komnir í samband við upplýsingakerfi HS Veitna hættir reikningagerð að byggja á áætlunum og aflestri, viðskiptavinir greiða fyrir raun notkun hverju sinni. Áætlað er að mælaskiptin og uppsetning upplýsingakerfisins verði gerð á næstu fjórum árum 2019-2022. Bent er á að þó svo að viðskiptavinir séu komnir með snjallmæli er ekki sjálfgefið að viðskiptavinir fari að greiða strax fyrir raun notkun því mögulegt er að uppsetning upplýsingarkerfis sé ekki tilbúin. Mælaskiptin eru unnin af starfsmönnum fyrirtækisins og eru þeir í merktum vinnufatnaði, koma á merktri bifreið og bera vinnustaðaskírteini. Starfsmenn okkar koma til með að hafa nánar samband áður en kemur að mælaskiptunum sjálfum. Það er von okkar að viðskiptavinir taki vel á móti mælasetjurum og að aðgengi verði gott. Nánari upplýsingar varðandi mælaskiptin eru á heimasíðu fyrirtækisins. Hægt að senda fyrirspurnir í tölvupósti á netfangið hsveitur@hsveitur.is. Einnig eru veittar upplýsingar í afgreiðslu okkar á afgreiðslutíma sem er mánudaga til föstudaga frá kl. 08:15 – 16:00 í síma 422 5200.

hsveitur.is


16

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Fyrsti kossinn, Bláu augun þín og Harðsnúna Hanna Bítlabæjarstemning sveif yfir vötnum í Hljómahöllinni þegar fyrstu tónleikarnir í tónleikaröðinni Söngvaskáld á Suðurnesjum fóru fram í síðustu viku. Umfjöllunarefnið á tónleikunum var þekktasta poppskáld Íslands, Keflvíkingurinn Gunnar Þórðarson sem gerði garðinn frægan með Hljómum, Trúbroti og fleiri sveitum. Húsfyllir var í salnum Bergi í Hljómahöll síðasta fimmtudag þar sem þríeykið Dagný Maggýjar, Arnór Vilbergsson og Elmar Þór Hauksson fluttu skemmtilega og fróðlega söngdagskrá. Eins og undanfarin ár tekur Dagný viðtal við tónlistarmanninn og segir frá því á kvöldinu en félagar hennar sjá síðan um tónlistarflutning og söng. Það var örugglega mjög erfitt verkefni að velja lög á tónleikana því Gunnar er líklega afkastamesti höfundur landsins. Gestir vildu örugglega Bláu augun þín og Fyrsta kossinn en tónleikarnir opnuðu með því fyrrnefnda í skemmtilegum flutningi þeirra Elmars og Arnórs. Gunnar Þórðarson stofnaði fyrstu íslensku bítlahljómsveitina, samdi fyrsta íslenska bítlalagið sem kom út á plötu og gerði Hljóma vinsælli en dæmi höfðu áður þekkst um. Á tónleikunum var ferli hans gerð góð skil en hann bætti síðan um betur þegar hann tók tvö lög í lokin, annað nýlegt en hitt eldra og þekktara, það var um hana Harðsnúnu Hönnu. VF smellti nokkrum myndum á tónleikunum.

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.


! g i þ á j s u Látt

Þrír miðlar Víkurfrétta tryggja þér hámarksárangur!

1

2

3

VÍKURFRÉTTIR

VF.IS

SUÐURNESJAMAGASÍN

er vikulegt blað sem dreift er inn á hvert heimili og í fyrirtæki á Suðurnesjum í 9 þúsund eintökum. Fréttir, viðtöl, mannlíf, menning, listir og íþróttirnar.

er frétta-vefmiðill Suðurnesjamanna enda sækja hann um 5 þúsund manns á hverjum degi. Nýjustu fréttir frá Suðurnesjum á hverjum degi.

er vikulegur sjónvarpsþáttur Víkurfrétta, sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, sjónvarpsrás Kapalvæðingar og á vf.is. Margir Suðurnesjamenn horfa en líka margir utan svæðisins.

! tt ý N AUGLÝSING Sjónvarpsborði 1720 x 200 pixlar Birtingartími 7 sekúndur

Fáðu tilboð í þínar auglýsingar í alla okkar miðla í síma 421 0000


18

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

Tölvur heilla þessa nemendur ~ FS býður upp á tvenns konar nám í tölvufræði fyrir áhugasama ~

VIÐTAL

Fjölbrautaskóli Suðurnesja býður upp á tvenns konar nám á tölvubrautum, annars vegar tveggja ára starfsnám á tölvuþjónustubraut og hins vegar þriggja ára nám til stúdentsprófs á tölvufræðibraut. Brautirnar skarast að hluta til en önnur er miðuð við undirbúning undir háskólanám í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði, verkfræði eða kerfisfræði en hin miðar að undirbúningi undir prófgráður atvinnulífsins eins og t.d. frá ComptTIA, Microsoft og Cisco. Meginmarkmið brautanna er að nemendur fái góða undirstöðuþekkingu á sem flestum sviðum tölvutækninnar og öðlist færni sem nýtist þeim á vinnumarkaði og í áframhaldandi námi á þessu sviði. Það eru þrjár stúlkur á þessum námsbrautum en yfir fjörutíu drengir. Við kíktum í kennslustund og fengum innsýn í námið þegar Marta Eiríksdóttir við hittum nokkra nemendur sem stunda nám á tölvubrautum marta@vf.is skólans og tvo af kennurum þeirra. Einar Örn Mikaelsson, 16 ára:

Læt ekki tölvuna stjórna mér „Ég er að læra að setja upp netþjóna og stýrikerfi. Ég er á annarri önn á tölvuþjónustubraut en ég hef alltaf verið mikið í tölvuleikjum. Ég hef leikið mér að því að setja upp harðan disk, forsníða og forrita. Ég vil vinna við tölvur í framtíðinni því ég hef gaman af þeim og það væri flott markmið fyrir mig. Ég ætla að klára stúdentsprófið, svo langar mig að tengja þetta við kvikmyndaiðnaðinn en þar eru óteljandi möguleikar. Það er hægt að vinna við tæknibrellur í kvikmyndum, hljóð og að klippa. Þetta er mjög vítt svið og ótal tækifæri. Ég hef stjórn á tölvunotkun minni og læt tölvuna ekki stjórna mér. Mér finnst tölvan gott verkfæri til að skapa með og búa til. Ég hitti vina mína og við leikum okkur stundum saman í tölvunum. Tölva er ekki aðaláhugamálið því ég fer í ræktina á hverjum degi þegar ég get en ég vinn einnig aukavinnu hjá Nettó í Grindavík.“

vinna á kvöldin og á nóttunni í tölvubransanum enda margt sem snýr að kerfisrekstri fyrirtækja sem ekki er hægt að uppfæra eða breyta á meðan fólk er í vinnunni,“ segir Rósa. „Ég aftur á móti kláraði stúdentspróf í viðskipta- og hagfræði og fór svo í tölvunarfræði í Háskóla Íslands. Ég held að það sé frekar sjaldgæft að tölvunarfræðingar fari í kennararéttindanám, þeir fara yfirleitt út í tölvubransann sjálfan því oftast er nóg um atvinnu og launin geta verið mjög fín. Mig langaði að fara í kennslu og líkar vel við það,“ segir Gísli Freyr. Hvað læra nemendur hjá ykkur? „Hingað koma margir nemendur sem hafa mikinn áhuga á tölvuleikjum og halda sumir í upphafi að hér sé verið að leika sér en komast fljótlega að því að svo er ekki. Þá hætta einhverjir yfirleitt um áramót

„Ég er á tölvufræðibraut til stúdentsprófs. Um leið og ég er búin hér með FS þá ætla ég í háskólanám til Danmerkur. Mig langar í BS-gráðu í tölvunarfræðum. Stefnan er að taka við fyrirtækinu hans pabba og verða ríkari en hann en hann er kerfisfræðingur. Ætli ég verði ekki kerfisfræðingur líka. Ég var alltaf að leika mér með tölvur þegar ég var lítil hjá pabba, taka bilaðar tölvur í sundur, opna þær og skrúfa allt út úr þeim. Ég er stundum að vinna hjá pabba og aðstoða hann við að setja upp tölvur, laga tölvur fyrir kennara, setja upp router og fleira. Leiklist hefur samt líka heillað mig svo ég verð að sjá hvað verður í framtíðinni? En mér finnst mjög skemmtilegt að vera hér í þessu námi, á þessari námsbraut. Kennararnir eru líka mjög skemmtilegir finnst mér.“

Skemmtilegt þar sem er meira verklegt en bóklegt

Nemendur komast fljótt að því að hér erum við ekki að leika okkur

„Ég hef verið tölvunörd síðan 1987 þegar ég fékk tölvu í fermingargjöf en áhuginn hafði kviknað fyrr samt. Ég lærði upphaflega rafeindavirkjun og fór þannig inn í tölvubransann. Vann svo í tölvugeiranum í mörg ár við ýmis störf er tengjast tölvum, kerfisstjórnun og kerfisrekstri. Ég var alltaf eina stelpan á verkstæðinu og einnig í náminu, það virðist ætla að breytast seint því enn eru sárafáar stelpur sem sækja í tölvu- og tækninám. Ég vann í mörg ár, bæði hér heima og erlendis, að málum sem tengjast tölvurekstri og þjónustu sem snýr að fyrirtækjum sem og einstaklingum. Svo sérhæfði ég mig í upplýsingatækni í kennaranáminu en það lá beinast við og tók loks meistaragráðu í fjarkennsluhönnun. Þegar ég eignaðist dætur mínar þá fannst mér tími til kominn að breyta til og fór að kenna sem er mun fjölskylduvænna en oft þarf að

Ætla að verða ríkari en pabbi

Mikael Davíð Róbertsson, 17 ára:

Hvað segja kennararnir um tölvubrautirnar í FS?

Við hittum að máli þau Rósu Guðmundsdóttur og Gísla Frey Ragnarsson sem kenna á þessum námsbrautum.

Erna Rós Agnarsdóttir, 16 ára:

og velja sér aðra braut í skólanum. Langflestir eru þó með metnað, vilja læra meira í tölvufræðum og er alvara með námið. ​Við kennum þó mjög breiðan grunn í forritun, vefforritun, tölvutækni og kerfisfræði ásamt því að vera með kennslu í tölvuleikjagerð sem er mjög vinsæl hjá nemendum. Nemendur sem útskrifast frá okkur á tölvufræðibraut koma mjög vel undirbúnir í áframhaldandi nám á háskólastigi og við kennum meðal annars tvo áfanga í samstarfi við HR þannig að þeir nemendur sem taka þá fá einingarnar metnar þar inn og þurfa því ekki að sitja í grunnáföngum í forritun. Hér eru þau að læra svo margt sem víkkar út þekkingu þeirra. Þau sem leggja sig fram og virkilega grípa þekkinguna eru að opna möguleika sína því framtíðin verður mun tæknivæddari en flestir gera sér grein fyrir. Stúdentspróf af tölvubraut opnar margar dyr til áframhaldandi náms í ýmsum raungreinum eins og tölvunarfræði og verkfræði,“ segir Rósa. „Tölvubransinn hefur breyst mikið og þróast en í dag gengur þetta mikið út á teymisvinnu. Þú getur auðvitað unnið einn og sumir eru þar en yfirleitt þarftu að geta unnið með öðrum. Félagsþroski skiptir miklu máli, að vinna í hóp að hugmyndum saman,“ segir Gísli Freyr. „Já, félagsfærni skiptir máli og framhaldsskólaárin eru mikilvæg þegar kemur að þroskaferli ungmenna því þá þjálfa nemendur þessa þætti einnig í fari sínu ásamt því að taka út mikinn þroska. Á aldrinum sextán til tuttugu ára er ungt fólk mjög móttækilegt og það eru hrein og bein forréttindi að fá að vinna með þeim á þessu mikilvæga mótunarskeiði,“ segir Rósa.

„Ég er á tölvuþjónustubraut á annarri önn. Ég er búinn að læra ýmislegt um tölvur, bæði um það sem er innan í þeim og utan. Búinn að læra fullt um stýrikerfi í tölvum almennt. Stýrikerfið gerir tölvuna nothæfa fyrir almenning. Þegar ég var þrettán ára byrjaði ég í tölvuleikjum og að skoða netið en ég hef aldrei verið háður tölvum, ég fór bara í þær þegar mér leiddist. Ég hef alltaf haft stjórn á tölvunotkun minni. Mér fannst þessi braut áhugaverðust af því námi sem var í boði í FS og duga mér inn í framtíðina. Ég er ekki 100% viss um hvað ég vill verða, er ennþá að leita og sjá í hverju ég er góður. Það er gaman að vera á svona braut þar sem er

meira verklegt en bóklegt. Mér finnst kennararnir mjög góðir í að útskýra en það fer líka eftir okkur hvort við erum dugleg að hlusta á þá.“

Richard Dawson Woodhead, 18 ára:

Draumurinn er að búa til tölvuleiki

„Ég útskrifast í vor sem stúdent af tölvufræðibraut og hef gríðarlegan áhuga á tölvuleikjum og forritun. Draumurinn er að búa til tölvuleiki. Ég hef verið að spila tölvuleiki síðan ég man eftir mér. Ég fór í tölvuleik þegar mér leiddist en ég kaus frekar að vera með vinunum ef einhver var heima. Við lékum okkur þá einnig saman í tölvum. Ég les bækur og hlusta á bækur og sögur þegar ég er úti að labba en ég fer mikið út. Ég þekki þessi mörk sem þarf í tölvunotkun. Ég hef mikinn áhuga á íslensku tungumáli og finnst mikilvægt að varðveita þetta tungumál sem við Íslendingar tölum því við erum svo fá sem kunnum að tala íslensku. Ég legg mig fram um að tala rétt. Ég á samt vini sem eru íslenskir en tala saman á ensku því þeim finnst það betra. Þeir eru vanir tölvuleikjum sem fara fram á ensku og orðaforðinn þaðan hefur áhrif á þá og þeim finnst betra að tjá sig á ensku. Stefna mín er að fara í framhaldsnám í Háskólanum í Reykjavík því þar er boðið upp á vinnunám hjá t.d. tölvufyrirtækinu CCP en ég stefni á forsetastyrk hjá HR og veit að ég á góða möguleika því ég legg mig allan fram í námi.“


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. febrúar 2019 // 7. tbl. // 40. árg.

19

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

Tvöfalt hjá Gunnari og Njarðvík með yfirburði – á afmælismóti Júdósambandssins

Njarðvíkingar sigruðu sex af níu flokkum sem þeir kepptu í á afmælismóti Júdósambandsins um nýliðna helgi. Jóhannes Pálsson sigraði í flokki 13–14 ára. Gunnar Örn Guðmundsson, Ingólfur Rögnvaldsson og Daníel Dagur Árnason sigruðu í flokki 15–17 ára og Gunnar gerði sér lítið fyrir og sigraði 18–20 ára flokkinn eftir úrslitaviðureign við liðsfélaga sinn Jóel Helga Reynisson.

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, og Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis.

IKEA kemur að uppbyggingu skólastofu framtíðarinnar í Keili

Heiðrún Fjóla keppti á sínu fyrsta júdómóti eftir árs frí. Hún landaði fyrsta sæti eftir erfiða úrslitaviðureign við ÍR-inginn Alexöndru Lis. Njarðvíkingar unnu til næstflestra gullverðlauna þrátt fyrir að vera með helmingi færri keppendur en liðið sem vann og er því enn og aftur að sýna hversu sterkt starf deildarinnar er, þrátt fyrir að engin skylduæfingagjöld og enga afreksstefnu.

IKEA á Íslandi og Keilir – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu skólastofu framtíðarinnar sem verður í nýjum Menntaskóla á Ásbrú sem hefst næsta haust. Samkvæmt yfirlýsingunni, sem var undirrituð á UTmessunni í Hörpu þann 9. febrúar síðastliðinn, verður lögð áhersla á þróun námsrýmis sem mun þjóna nemendum í skólum framtíðarinnar. „Það er okkur sönn ánægja að koma að mótun skólastofu framtíðarinnar með þessum hætti,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. „Starfið sem fer fram á Ásbrú er afar metnaðarfullt og framsækið og það samræmist gildum okkar fullkomlega að taka þátt í að útbúa þægilega og heimilislega aðstöðu þannig að nemendur geti sinnt náminu á sinn hátt.“ Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, tekur í sama streng og ítrekar mikilvægi þess að námsumhverfi í skólum sé þróað í nánum tengslum við bæði atvinnulífið og þá nemendur sem því er ætlað að þjónusta: „Í Keili höfum við undanfarin ár unnið náið með samspil námsumhverfis og nýstárlega kennsluhætti. Í því starfi höfum við tekið eftir mikilvægi þess að hlúa enn betur að umgjörð námsins og að þróa námsaðstöðu sem hentar bæði margbreytileika nemendanna og fjölbreytileika námsins. Það að framsækið og öflugt fyrirtæki eins og IKEA sjái tækifæri í því að taka þátt í slíku samstarfi gefur okkur enn betri tækifæri til að mæta þessum kröfum nemenda og þróa með þeim skólastofu framtíðarinnar í Keili.“ Menntaskólinn á ÄSBRO – skólastofa framtíðarinnar Við erum ólík, innhverf eða félagslega virk, þurfum næði eða þrífumst í umhverfi með öðrum. Það hentar ekki að setja okkur öll í sama boxið. Við erum hreyfanleg, virk og gagnvirk og við viljum ekki að byggingar eða aðstæður skilgreini hvar, hvernig eða hvenær við lærum. Fólk lærir ekki lengur á þeim stöðum sem við höfum fyrirfram skilgreint sem námsaðstöðu. Við lærum þar sem okkur hentar og þegar okkur hentar. Við erum farin að læra alls staðar annars staðar en við skrifborðið á skrifstofunni með bókunum og borðtölvuna. Við lærum við borðstofuborðið, í eldhúsinu, í rúminu, á gólfinu, á kaffihúsinu, með vinum okkar. Við lærum hvar og hvenær sem okkur hentar best. Það er því ekki nóg að breyta því hvernig námið fer fram, við þurfum líka að endurskilgreina í hvernig umhverfi það fer fram. Ef okkur líkar vel við að læra í hlýlegu, frjóu og fjöl-

SMÁAUGLÝSINGAR Atvinna óskast Atvinna óskast. Hlutastarf óskast á Suðurnesjum ýmislegt kemur til greina er vön verslunarstörfum, aðhlynningu og fleira. Uppl. í síma 8985752 og mariadagrun@ hotmail.com

breyttu umhverfi, af hverju eiga þá skólastofurnar að vera kerfisbundin og vélræn uppröðun á borðum og stólum sem beina allri athyglinni að kennaranum. Skólastofurnar okkar eru þannig að breytast úr því að kenn­ ar­inn sé í aðal­hlut­verki og nem­end­ urn­ir sitja eins og óvirk­ir hlust­end­ur, yfir í lif­andi umhverfi sem virkjar nem­end­ur og áhugasvið þeirra. Skólastofa framtíðarinnar verður hluti af Menntaskólanum á Ásbrú þar sem áhersla verður lögð á nútímalegar kennsluaðferðir, svo sem vendinám. Í náminu verða hvorki hefðbundnar kennslustofur né hefðbundin stundatafla heldur munu nemendur sinna námi sínu og verkefnum í skólanum þar sem kennarar verða til staðar og leiðbeina þeim. Skólinn mun byrja seinna í svartasta skammdeginu, nemendur munu nýta rafræn gögn og „Open Source“-námsbækur í stað skólabóka – og það verða engin lokapróf, þess í stað verður fjölbreytt námsmat yfir önnina.

Fleiri Suðurnesjamenn unnu til verðlauna en Andri Fannar Ævarsson sigraði -81kg flokk 15–17 ára. Þess má til gamans geta að hann æfði alla yngri flokkana með Njarðvík en keppir nú fyrir hönd JR. Grindvíkingar lönduðu tveimur titlum en það voru þau Tinna Hrönn Einarsdóttir og Robert Latkowski sem sigruðu sinn flokkinn hvor.

Minningarmót Ragnars Margeirssonar Már með þrjú Íslandsmet á Gullmóti KR Sundkappinn Már Gunnarsson ÍRB / NES var í stuði um helgina en hann setti þrjú Íslandsmet á Gullmóti KR. Á laugardaginn bætti hann metið í 100m flugsundi og um leið metið í 50 m flugsundi með frábærum millitíma. Már átti sjálfur metið í 50m flugsundi en metið í 100 metrunum var í eigu Birkirs Rùnars Gunnarssonar frà árinu 1995. Á sunnudaginn bætti hann síðan metið í 200m flugsundi með mjög öflugu sundi.

Hið árlega minningarmót um Keflvíkinginn Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram, verður haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 23. febrúar. Mót þetta hefur verið vel sótt undanfarin ár og mikil ánægja verið á meðal eldri drengja sem hafa sótt mótið. Aðstandendur viðburðarins, sem kalla sig „vini Ragga Margeirs“, hafa tekið upp þann sið að safna fé og láta afraksturinn renna til góðs málefnis. Þetta verður í fimmtánda sinn sem komið er saman til að minnast Ragnars Margeirssonar, fyrrverandi knattspyrnusnillings, en hann lést langt fyrir aldur fram í febrúar árið 2002. Vinir Ragga Margeirs bjóða öllum að koma við í Reykjaneshöllinni og fylgjast með fyrrverandi knattspyrnusnillingum leika listir sínar og eiga saman góða stund. Mótið hefst um kl. 15:30 og lýkur um kl. 18:30.

Heimsókn í heilsugæslu dýranna í Suðurnesjamagasíni vikunnar

ar: tti vikunn Einnig í þæ

rð í nýjum e g ja ik e l u Tölv á Ásbrú a l ó k s a t n men

Kveðjustund karlmennskunnar

ásamt ófrjósemisaðgerð á læðu og tannsteinshreinsun!

Suðurnesjamagasín

fimmtudagskvöld kl. 20:30 á Hringbraut og vf.is


facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

MUNDI Það var ekkert!

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

LOKAORÐ Margeirs Vilhjálmssonar

Takk fyrir ekkert! Nú er kjördæmavika hjá alþingismönnum. Sjálfstæðisflokkurinn gerði mikið úr sinni, allir saman í rútu og voða gaman. Fóru norður. En ekki hvað. Beinar útsendingar á Fésbókinni og svaka fjör. Minnti helst á ferð á sveitaball hjá framhaldsskóla. Lítið fór fyrir málefnunum en helst datt manni í hug að verið væri að leita að hentugum staðsetningum fyrir vegtollahlið. Það má þó hrósa Sjálfstæðisflokknum fyrir að reyna. Þeir fóru allavega ekki að dæmi Píratans sem skrapp á barinn, drullaði yfir blaðamann, sagði af sér varaþingmennsku en lét hjá líða að afþakka listamannalaunin sem hann þiggur úr vasa skattgreiðenda. Ekkert hefur frést af Loga Einarssyni og hirð hans. Kannski Samfylkingin sé á Klausturbarnum með Miðflokknum og þeim óháðu. Flott partý. Það hefði verið flott byrjun á kjördæmaviku ef allir þingmenn Suðurkjördæmis, hvaða flokki sem þeir tilheyra, hefðu hoppað uppí bíl með Ása Friðriks, kveikt á radarvaranum og brunað á fund í Reykjanesbæ. Fagnað með bæjarstjórninni að sveitarfélagið sé nú orðið það fjórða stærsta á landinu. Kannski spurt fyrir kurteisissakir hvað þau gætu gert til að verða að liði. Hvaða mál þurfa brýnast úrlausna við. Geta þau gert eitthvað annað en að færa okkur vegtolla á Reykjanesbrautina? Þingmennirnir vita svörin. Vandamálið er að þeim er skítsama. Það hafa þeir sýnt með ítrekuðu fálæti og aðgerðaleysi. Það er gott að raka saman úr vasa skattgreiðenda vel á aðra milljón króna í laun á mánuði, fast að 24 milljónum á ári og sinna starfinu með hangandi hendi. Tveir lottóvinningar á ári laun í fjögur ár. Það er ekki slæmt fyrir þann sem þiggur. En fyrir þann sem greiðir launin er þetta ólíðandi. Kjósendur þurfa að muna í næstu kosningum að þakka þeim getuleysið með atkvæði sínu og velja aðra einstaklinga til forystu fyrir svæðið á Alþingi.

Jóhanna Soffía Hansen og Bjarni Jón Bárðarson ásamt fulltrúum Rauða krossins á Suðurnesjum. F.v.: Herbert Eyjólfsson, Jóhanna Soffía, Bjarni Jón, Viðar Ólafsson og Hannes Friðriksson.

Heiðruð á 112-daginn fyrir lífgjöf „Mamma okkar er ofurhetja“

Jóhanna Soffía Hansen var heiðruð af Rauða krossinum á Suðurnesjum á 112-daginn sl. mánudag fyrir lífgjöf fyrir réttu ári síðan. Kunnátta í skyndihjálp kom sér vel þegar Bjarni Jón Bárðarson hneig niður í hjartastoppi á heimili sínu í febrúar í fyrra. Konan hans, Jóhanna Soffía Hansen, byrjaði þegar að hnoða hann á meðan hún hringdi í Neyðarlínuna eftir aðstoð. Jóhanna starfar hjá HS Veitum en fyrirtækið heldur reglulega öryggisviku þar sem starfsmenn fara m.a. á skyndihjálparnámskeið. Jóhanna hefur því í gegnum starf sitt hjá fyrirtækinu farið á nokkur skyndihjálparnámskeið og reynslan þaðan nýttist henni svo sannarlega á ögurstundu. Þau Jóhanna Soffía og Bjarni Jón voru boðuð til Rauða krossins í vikunni,

þegar 112-dagurinn var haldinn hátíðlegur, og þar var Jóhanna heiðruð

sérstaklega fyrir björgunarafrek sitt og vasklega framgöngu. Þau hjón voru einnig leyst út með gjafabréfi á skyndihjálparnámskeið, skyndihjálpartösku og blómum í tilefni dagsins. Ásdís Birna Bjarnadóttir, dóttir Bjarna Jóns, skrifaði um hjartastoppið á fésbókina fyrir ári: „Í gær gerðist það hræðilega atvik að pabbi minn hneig niður heima hjá sér, í hjartastoppi. Enginn fyrirboði, ekki neitt. Mamma

Þau komu m.a. að útkallinu þegar Bjarni Jón fór í hjartastopp. F.v.: Herbert Eyjólfsson, Jóhanna Soffía Hansen, Bjarni Jón Bárðarson, Gunnar Jón Ólafsson, Pétur Óli Pétursson og Viðar Ólafsson. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Komdu á KEF

Takk fyrir ekkert.

Nýr og glæsilegur veitingastaður í glerskálanum okkar. Fjölbreyttur matseðill í skemmtilegu umhverfi.

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222

2 fyrir 1 af tveggja rétta kvöldverðarseðli, sunnudaga til miðvikudaga í febrúar. Fjögurra rétta Valentínusarmatseðill á aðeins 7.990 kr. með fordrykk. Happy Hour kl. 16.00–18.00 og Late Happy Hour föstudaga og laugardaga kl. 22.00–23.30 Pantaðu borð í síma 420-7000 eða á KEF Restaurant á Facebook-síðu okkar.

var sem betur fer heima, þrátt fyrir að hafa átt að vera lōngu farin útúr húsi, og brást hárrétt við. Hún sá að hann var ekki að anda og sýndi engin viðbrögð. Hún byrjaði þegar í stað að hnoða hann á meðan hún hringdi í neyðarlínuna. Örskammri stund seinna var húsið fullt af sjúkraflutningamönnum, lögregluþjónum og lækni sem tóku við af mömmu að halda pabba mínum á lífi,“ segir Ásdís Birna og bætir við: „Ég er svo þakklát fyrir að mamma skuli hafa þorað og getað brugðist hárrétt við án þess að hika. Ég er þakklát fyrir sjúkraflutningamennina sem voru komnir á þremur sjúkrabílum, eldsnöggt. Ég er þakklát fyrir lækninn sem var til taks á HSS og kom á staðinn. Ég er þakklát fyrir lögreglumennina sem komu og hugguðu okkur á meðan á þessu stóð. Ég er þakklát Lögreglunni í Reykjavík fyrir að loka gatnamótum til að koma honum sem fyrst á spítalann. Ég er þakklát læknum og hjúkrunarfræðingum á Hringbraut. En fyrst og fremst þá er ég svo þakklát fyrir að pabbi okkar er enn á meðal vor, og er það hetjunni móður okkar að þakka. Mamma okkar er ofurhetja,“ segir Ásdís Birna Bjarnadóttir en hún veitti Víkurfréttum góðfúslegt leyfi til að vitna í fésbókarfærslu sína.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.