Víkurfréttir 11. tbl. 40. árg.

Page 1

Háhraða internet og hágæða sjónvarp

Matarmenn

EKKERT LÍNUGJALD, FRÍR ROUTER ENGIR AUKAREIKNINGAR frá 6.560 Kr/mán.

á Hringbraut og vf.is :30 fimmtudagskvöld kl. 20

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding

magasín SUÐURNESJA

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg.

Tenging við hafið í nýju bæjarmerki Suðurnesjabæjar

Kostnaður í skóladagvistun með máltíðum næstlægstur í Reykjanesbæ Kostnaður fyrir eitt barn í skóladagvistun (frístundaheimili) með skólamáltíð og síðdegishressingu er næstlægstur í Reykjanesbæ. Þetta sýnir úttekt Verðlagseftirlitsins á gjöldum fyrir skóladagvistun með máltíðum í fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins. Gjöldin fyrir þjónustu frístundaheimila með máltíðum í Reykjanesbæ hafa lengi verið með þeim lægstu í samanburði sem þessum. Þrátt fyrir lítilsháttar hækkun milli áranna 2018 og 2019 er gjaldið næstlægst í Reykjanesbæ af sveitarfélögunum fimmtán. Mánaðargjaldið nú er 25.338 kr. en var 24.565 kr. árið 2018, sem gerir hækkun um 3,1%. Mánaðargjald fyrir skólamáltíðir er einnig í hópi þeirra lægstu en systkinaafsláttur er hins vegar lægstur í Reykjanesbæ. Tekið er fram í frétt á vef Alþýðusambands Íslands að einungis sé um verðsamanburð að ræða, ekki sé lagt mat á gæði þjónustunnar.

Gróa ráðin skólastjóri Stapaskóla Gróa Axelsdóttir hefur nú verið ráðin skólastjóri Stapaskóla, sem er nýr skóli í Dalshverfi í Innri Njarðvík. Hún hafði gegnt starfi aðstoðarskólastjóra Akurskóla frá árinu 2014 þar sem hún hefur leyst af sem skólastjóri í vetur. Gróa lauk kennaranámi með B.Ed. gráðu árið 2005 frá Kennaraháskóla Íslands. Einnig lauk hún MA gráðu í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst 2014 og Diplóma í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands 2018. Gróa starfaði sem grunnskólakennari við Sandgerðisskóla árin 2003–2008 og sem deildarstjóri við sama skóla frá 2008 til 2014.

Í Garði er merkilegt safn sem Ásgeir Hjálmarsson hefur tekið saman í gömlum bragga og var opið á Safnahelgi á Suðurnesjum. Hér gengur Ólafur Róbertsson inn á safnið ásamt afabarninu Guðmundi Ingvari Magnússyni. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

ÖLL MET SLEGIN Á SAFNAHELGI – Veðurguðirnir hliðhollir 9500 safnagestum

Um 9500 manns lögðu leið sína á Safnahelgi á Suðurnesjum þetta árið en aldrei áður hafa eins margir sótt Suðurnesin heim í tengslum við þessa hátið sem haldin var í ellefta sinn. Veðurguðirnir voru Suðurnesjamönnum hliðhollir og skörtuðu sínu fegursta. Bæði söfn og einstaklingar lögðu grunn að fjölbreyttri hátíð þar sem menning og afþreying var í boði fyrir alla aldurshópa. Met voru slegin á nánast öllum söfnum sem tóku þátt og ljóst að Suðurnesjamenn og nærsveitunga þyrstir í menningu. Valgerður Guðmundsdóttir verkefnastjóri Safnahelgar var hæstánægð með helgina. „Safnahelgi á Suður-

nesjum var haldin hátíðleg í ellefta sinn um síðustu helgi og hefur aldrei gengið betur. Veðrið var dásamlegt

og auðséð að íbúar höfðu ákveðið að njóta nú þess sem í boði var og skoða söfnin sín. Einnig kom fjöldi gesta af höfuðborgarsvæðinu og mátti heyra aðdáunartón úr hverju horni þannig að við getum verið sátt með stöðu okkar. Undirbúningshópur verkefnisins er í skýjunum með hvernig til tókst og hugur í fólki að hefja fljótt undirbúning að næstu hátíð.“ ❱❱ Sjá nánar á síðu 6 í blaðinu í dag.

Marstilboð - Fljótlegt og gott 50%

54%

69 kr/stk

áður 149 kr

Coca Cola 3 tegundir, 33cl

40%

149 kr/stk

áður 299 kr

Hnetuvínarbrauð Myllan

Opnum snemma lokum seint

479 kr/pk

áður 798 kr

Pulled pork hamborgari Stjörnugrís, 2x120g

Krambúðin Innri — Njarðvík Tjarnabraut 24 Opnunartími: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

Í desember í fyrra var endanlega staðfest að sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs myndi fá nafnið Suðurnesjabær, en nafnið varð hlutskarpast í könnun á meðal íbúa og hlaut samþykki Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins frá og með 1. janúar 2019. Næsta verkefni var síðan að hanna bæjarmerki fyrir hinn nýnefnda bæ. Bjarki Lúðvíksson, grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu, var fenginn til verksins. Niðurstaða hans var að byggja merkið á tengslum bæjarins við hafið. Á því má sjá skip búið seglum bera við sjóndeildarhringinn. Samhverfan í línum skipsins og öldum hafsins undir vísa í sameininguna. Skipið sjálft er hvítt, en grunnliturinn blár, litur himins og hafs. Einnig eru til útfærslur með dökkum línum og ljósum bakgrunni þar sem aðstæður eða tilefni kalla á slíka útfærslu. „Við erum hæstánægð með útkomuna,“ segir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri Suðurnesjabæjar um merkið á vef Suðurnesjabæjar. „Þetta er stílhreint merki með nútímalegum blæ en sker sig heldur ekki um of úr öðrum bæjarmerkum og myndefnið er viðeigandi fyrir staðsetningu, atvinnuhætti og menningu Suðurnesjabæjar.“

Byggðir verði tveir ungbarnaleikskólar Fræðsluráð Suðurnesjabæjar leggur til að skoðaður verði sá kostur að byggðir verði ungbarnaleikskólar í báðum byggðarkjörnum sveitarfélagsins enda sýna tölur að þörfin er fyrir hendi. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins frá síðasta fundi þess. Þar var tekið fyrir minnisblað Róberts Ragnarssonar um ungbarnaleikskóla og minnisblað Magnúsar Stefánssonar af fundi um leikskólann Sólborg. Þá leggur fræðsluráð áherslu á að inntökureglur á leikskólum sveitarfélagsins verði samræmdar. Fræðsluráð bendir á að litið verði gagnrýnum augum á viðmiðunarreglur um rými á hvert barn með þarfir nútímaskólastarfs á leikskólum í huga, einnig út frá lýðheilsufræðilegum sjónarmiðum barna og starfsfólks.

S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

Fimm milljónir til 25 verkefna

Umsóknir um þjónustusamninga úr menningarsjóði Reykjanesbæjar voru fimmtán og umsóknir um verkefnastyrki voru tíu. Til úthlutunar voru sex milljónir króna og ákveðið var að úthluta fimm milljónum króna en geyma eina milljón til nota síðar á árinu. Styrkirnir verða greiddir þegar verkefnum er lokið, segir í fundargerð menningarráðs. Af þeim fimm milljónum sem úthlutað var fóru kr 2,7 milljónir til þjónustusamninga við menningarhópa og 2,3 milljónir króna í verkefnastyrki. Menningarráð Reykjanesbæjar fara þess á leit við íþrótta- og tómstundaráð og/eða fræðsluráð að rekstrarstyrkir við dansskólana Danskompaní og Bryn ballet komi framvegis frá þeim. Þar fer fram öflugt og metnaðarfullt tómstundastarf barna og unglinga sem er engu síðra eða frábrugðið viðlíka starfssemi sem styrkt er af íþrótta- og tómstundaráði. „Í ljósi þeirrar skörunar sem er milli tómstunda og lista í tilviki dansskólanna þykir okkur eðlilegt að sótt sé um verkefnastyrki til menningarráðs,“ segir í afgreiðslu menningarráðs.

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg.

Garðskagaviti logar glatt 024° -grænn- 037° -rauður- 041° -hvítur- 050°

Skuldaviðmið Voga komin niður fyrir 60% Drög að ársreikningi bæjarsjóðs og stofnana Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2018 voru lögð fram til kynningar á fundi bæjarráðs Voga í síðustu viku. Vinna við gerð ársreiknings hefur staðið yfir undanfarnar vikur. „Það er ánægjulegt að segja frá því að niðurstöður rekstrarreiknings ársins 2018 eru góðar og resktrarafkoman

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

845 0900 Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Verið velkomin

umfram væntingar. Heildarskatttekjur ársins var liðlega 1,2 milljarður króna, en rekstrarafgangurinn tæpar 50 m.kr. Launakostnaður er sem fyrr stærsti einstaki kostnaðarliður í rekstri sveitarfélagsins en laun og launatengd gjöld námu alls tæpum

690 m.kr. á árinu. Efnahagsreikningurinn ber þess merki að fjárhagur sveitarsjóðs telst vera „heilbrigður“, en langtímaskuldir sveitarsjóðs hafa farið lækkandi undanfarin ár,“ segir Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Vogum í pistli sem hann skrifar. Samkvæmt lykiltöluyfirliti ársreikningsins er skuldaviðmið skv. reglugerð nú komið niður fyrir 60%, sem

telst vera mjög viðunandi. Leyfilegt hámark er 150% af reglubundnum tekjum sveitarsjóðs. Ársreikningurinn verður tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn á næsta bæjarstjórnarfundi, sem verður miðvikudaginn 27. mars nk., og birtur á vef sveitarfélagsins í kjölfarið. Síðari umræða um reikninginn verður á aprílfundi bæjarstjórnar, sem er fyrirhugaður miðvikudaginn 24. apríl nk.

Næstum 100 fasteignir skiptu um eigendur í febrúar Á Suðurnesjum var 93 kaupsamningum fasteigna þinglýst í febrúar. Þar af voru 56 samningar um eignir í fjölbýli, 31 samningur um eignir í sérbýli og sex samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.159 milljónir króna og meðalupphæð á samning 34 milljónir króna. Af þessum 93 samningum voru 72 samningar um eignir í Reykjanesbæ, þar af voru 49 samningar um eignir í fjölbýli, nítján samningar um eignir í sérbýli og fjórir samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.473 milljónir króna og meðalupphæð á samning 34,4 milljónir króna.

HEIMSKAUTIN HEILLA FÁ STYRK TIL VIÐGERÐAR Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt að veita styrk til viðgerða á sýningunni Heimskautin heilla í samræmi við erindi frá Þekkingarsetri Suðurnesja. Styrkurinn nemur að hámarki 2,4 milljónum króna. Bæjarráð leggur á það áherslu að samkomulag vegna reksturs og umsjónar sýningarinnar Heimskautin heilla verði kláruð hið fyrsta.

á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is // Marta Eiríksdóttir, sími 421 0002, marta@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, vf@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

ELDRI BORGARAR GÁFU TVÆR MILLJÓNIR Í VELFERÐARSJÓÐ

Félag eldri borgara á Suðurnesjum er rekið með það góðum hagnaði og því var ákveðið að gefa af sjóðum félagsins til Velferðarsjóðs Suðurnesja. Á aðalfundi félagsins í síðustu viku Velferðarsjóði Suðurnesja afhent peningagjöf upp á tvær milljónir króna. Það var Þórunn

Þórisdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins, sem tók við gjöfinni sem Sigurður Jónsson fyrrverandi formaður og Guðrún Eyjólfsdóttir núverandi formaður Félags eldri borgara á Suðurnesunm afhentu. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

magasín SUÐURNESJA

l á Hringbraut og vf.is öl :30 fimmtudagskvöld kl. 20


ALLT Í HELGARMATINN Í NETTÓ! Lambabógsteik í sveppamarineringu Goði

2.099

ÁÐUR: 3.498 KR/KG

-40%

-40%

KR/KG

-21% Danpo kjúklingalundir 700 gr

888

-40%

KR/PK

ÁÐUR: 1.480 KR/PK

-31% Fylltur grísabógur Kjötsel

Nautalundir Danish Crown

3.270 ÁÐUR: 4.139 KR/KG

KR/KG

ÚRVALSPASTA Á 20% AFSLÆTTI!

Kalkúnabringur Erlendar

995

1.793

KR/KG

ÁÐUR: 1.659 KR/KG

ÁÐUR: 2.599 KR/KG

KR/KG

-20% -40% Dry Aged hamborgarar 8x120 gr

1.199

KR/PK

ÁÐUR: 1.998 KR/PK

-25% Xtra franskar kartöflur 1 kg

299

KR/PK

ÁÐUR: 399 KR/PK

Rauð vínber 500 gr box

249

-50%

KR/PK

ÁÐUR: 498 KR/PK

Tilboðin gilda 14. - 17. mars 2019 Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


4

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg.

Framtíðin björt hjá Höllu og Grindvíkingum

Jóna Rut Jónsdóttir, formaður frístunda- og menningarnefndar Grindavíkur, afhendir Höllu Menningarverðlaun Grindavíkur 2019. Halla María Svansdóttir, eigandi veitingastaðarins Hjá Höllu, hlaut Menningarverðlaun Grindavíkur 2019 en verðlaunin voru afhent í Grindavíkurkirkju á setningu Menningarviku síðastliðinn laugardag. Halla María hefur haft gríðarlega jákvæð áhrif á matarhefð í Grindavík

og veitingastaður hennar hefur notið mikilla vinsælda hjá Grindvíkingum

sem og öðrum. Í samtali við Víkur­ fréttir segir Halla viðtökurnar hafa verið virkilega góðar en fyrir utan það að bjóða upp á veitingar á staðnum sínum hefur hún til að mynda haldið ýmsa viðburði á veitingastaðnum fyrir bæjarbúa, sem hún segir til þess gert að þeir þurfi ekki að leita út fyrir bæjarmörkin. Höllu er umhugað um bæjarfélagið sitt og hefur frumkvöðlastarf hennar skilað sér í auknum tekjum og at­ vinnutækifærum í Grindavík. Að sögn hennar eru verðlaunin því mikil hvatning. „Það er virkilega skemmtilegt að fá þessi verðlaun. Það er gaman að fá viðurkenningu fyrir eitthvað sem er búið að vera erfitt og mikil vinna. En það verður til þess að maður heldur ótrauður áfram. Framtíðin er björt.“

Sjö komma tvær í listina og 2,3 milljónir til Byggðasafns Listasafn Reykjanesbæjar hefur aflað sér á áttundu milljón króna í styrki fyrir árið 2019 að því er fram kemur í fundargerð menningarráðs Reykjanesbæjar. Safnið fékk rekstrarstyrk frá Safnasjóði Íslands upp á 800 þúsund krónur og 3,7 milljónir króna í verkefnastyrki fyrir árið 2019. Einnig fékk safnið 2,7 milljónir króna úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja til verkefna fyrir árið 2019. Þá fékk Byggðasafn Reykjanesbæjar 800 þúsund krónur í rekstrarstyrk frá Safnasjóði og 1,5 milljónir króna frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja í verkefnastyrk.

Aukinn lestur og þrengir að bókasafni Jákvæð umræða um lestur skiptir máli og hefur skilað sér í auknum lestri á bókum hjá Bókasafni Reykjanesbæjar sem fagnaði 60 ára afmæli á síðasta ári. Síðasta sumar var aukin umræða um lestur og mikilvægi hans sem leiddi til aukinna útlána á barnabókum. Hástökkvari ársins 2018 var Rafbókasafnið með 55% aukningu útlána. Áfram fjölgar gestakomum á safnið og

öflug þátttaka bæjarbúa hefur verið á viðburðum í bóka­ safninu. Heildarútlán jukust lítillega á árinu í Bókasafni Reykjanesbæjar. „Verulega hefur þrengt að aðstöðu Bókasafns Reykja­ nesbæjar en brýn þörf er fyrir bættu rými fyrir gesti safnins og starfsmenn þess,“ segir í síðustu fundargerð menningarráðs Reykjanesbæjar.

Leikhúsferð

Félags eldri borgara verður farin 29. mars. Farið verður í Þjóðleikhúsið að sjá

EINRÆÐISHERRANN

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

Hreiðar Þór Jóns­son, formaður ÁRU dóm­nefnd­ar, Hall­ur Geir Heiðars­son, rekstrarstjóri Nettó, Ingi­björg Ásta Hall­dórs­dótt­ir, markaðsstjóri Samkaupa, og Ólaf­ur El­ín­ar­son, sviðsstjóri markaðsrann­sókna hjá Gallup.

NETTÓ HLAUT ÁRANGURSVERÐLAUN ÁRSINS Á ÍMARK Kynningarherferð Nettó á netinu hlaut á föstudag Áruna, verðlaun ÍMARK fyr­ir ár­ang­urs­rík­ustu markaðsher­ferð árs­ins. Þar með var brotið blað í sögu ÍMARK en aldrei áður hefur matvöruverslun hlotið árangursverðlaunin. ÁRAN eru, sem áður segir, verðlaun sem veitt eru fyr­ir ár­ang­urs­rík­ustu markaðsher­ferð ársins 2018 og var herferðin unnin í samstarfi við aug­ lýsingastofuna H:N markaðssam­ skipti. „Við hjá Nettó/Sam­kaup­um erum afar stolt af þess­ari viður­kenn­ingu. Þetta er í fyrsta skipti sem versl­ un á mat­vörumarkaði hlýt­ur þessi verðlaun og er þetta okk­ur ómet­ an­leg hvatn­ing í þeim skemmti­legu verk­efn­um og áskor­un­um sem framund­an eru,“ seg­ir Ingi­björg Ásta Hall­dórs­dótt­ir, markaðsstjóri Sam­kaupa. „Tilgangur herferðarinnar var að vekja athygli á þessari nýjung á

Þroskahjálp í samfélagi sem hefur hjartað á réttum stað – Röralagningamaðurinn gefur Þroskahjálp 600 þúsund krónur

Samtök eins og Þroskahjálp eru háð stuðningi samfélagsins á hverjum tíma. Á undaförnum árum hefur Þroskahjálp og Dósasel, sem er starfsstöð skjólstæðinga samtakanna, verið að byggja undir starfsemina.

Farið frá Nesvöllum kl. 18.00, komið við hjá Grindavíkur- og Vogaafleggjara. Sýningin hefst kl. 19.30 og kostar kr. 5.500,Pantanir hjá Ólu Björk í síma 421-2972, Guðrúnu 659-0201, Ásthildi 861-6770 og Björgu 865-9897. Miðar seldir á Nesvöllum miðvikudaginn 20. mars kl.16–17. Erum ekki með posa. Geymið auglýsinguna Leikhúsnefnd

markaði en áður en við fórum af stað var ekki fordæmi fyrir lágvöru­ verðsverslun á matvöru á netinu hér á landi. Herferðin endurspeglar þétt samspil endurmörkunar Nettó vörumerkisins, hefðbundinna aug­ lýsinga og óhefðbundinna, svo sem almannatengsla og nýtingu sam­ félagsmiðla, auk nákvæmra mæl­ inga yfir tímabilið sem gerir það að verkum að okkur hefur tekist að bæta okkur á réttu stöðunum.“ Áran hefur alls verið veitt ellefu sinnum og er verðlaununum ætlað að beina sjónum að herferðum sem skilað hafa framúrskarandi árangri. Þetta er í sjöunda skiptið sem H:N markaðssamskipti hlýtur Áruna.

Kristinn Guðni við vinnu hjá Röralagningamanninum. „Við erum komin í góða aðstöðu á Hrannargötu á Vatnsnesi þar sem skrifstofa Þroskahjálpar er til húsa og Dósasel með starfsemi sína. Það hefur tekið á fyrir lítinn félagsskap að koma sér fyrir og gera sómasamlega aðstöðu fyrir starfs­

fólk okkar sem utan forstöðukonu og eins starfsmanns eru fatlaðir einstaklingar,“ segir Ásmundur Friðriksson, formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum. Uppbygging húsnæðisins við Hrannargötu fékk víða stuðning og enn berst Þroskahjálp stuðningur. Fyrirtækið Röralagningamaðurinn í eigu Kristins Guðna Ragnars­ sonar og Sesselju Birgisdóttir sendi félaginu stuðning upp á 600.000 kr. á dögunum. „Það kom skemmtilega á óvart símtal frá Kristni þar sem hann spurði hvar hann gæti lagt inn upphæðina en þau Sesselja vildu í þakklætisskyni fyrir gott liðið ár í pípu­ lagningum styðja við bakið á Þroskahjálp og leggja þannig stuðning sinn í uppbygginu á húsnæði sem afi Sesselju byggði á sínum tíma,“ segir Ásmundur um gjöfina. „Það er gott að vera með starfsemi af þessu tagi í sam­ félagi sem hefur hjartað á réttum stað. Þroskahjálp byggir afkomu sína á Dósaseli og starfsemin á velvilja íbúanna sem styðja við bakið á henni með því að leggja þar inn dósir og flöskur,“ sagði Ásmundur að lokum og vildi koma því á framfæri að stjórn Þroskahjálpar þakkar Kristni og Sesselju stuðninginn.

Vantar þig heyrnartæki? Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,

MARGRÉT S. KARLSDÓTTIR, ljósmóðir, Holtsgötu 41, Ytri-Njarðvík,

lést á Landspítalanum, Fossvogi, fimmtudaginn 7. mars. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 19. mars klukkan 13. Svavar Herbertsson Jóna Karlotta Herbertsdóttir Sigmundur Már Herbertsson Sigurbjörg Eydís Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn

Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta Árni Hafstað heyrnarfræðingur verður í Reykjanesbæ við heyrnarmælingar, ráðgjöf og sölu heyrnartækja. Mikið úrval af hágæða heyrnartækjum.

Reykjanesbær - 25. mars Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880


TILBOÐSDAGAR 15-20%

afsláttur af öllum

vörum.

KÆLISKÁPAR

VIFTUR OG HÁFAR

HELLUBORÐ

ÞVOTTAVÉLAR

ÞURRKARAR KMK761000M BI Oven All the taste, Half the time

KMK761000W BI Oven

A succulent roast chicken, a creamy Dauphinoise, a rich beef casserole - all achieved in just half the time a conventional oven would require. The CombiQuick oven is the faster way to exceptional flavours and exciting dishes, combining hot air fan cooking with the Cooked Evenly everywhere the taste, the time With this oven, using energyAll efficiently alsoHalf means cooking efficiently. It has a new convection system succulent roast chicken, called Hot Air, which ensuresAhot air circulates evenly a creamy Dauphinoise, a rich beef casserole all achieved in just half the time a throughout the oven cavity. The result is that the- oven would require. The CombiQuick heats up faster and cooking conventional temperaturesoven can be oven is the faster way to exceptional flavours and exciting dishes, combining hot air fan cooking with the

OFNAR

BPK742220M BI Oven

BPK552220W BI Oven

UPPÞVOTTAVÉLAR

Save space without compromising on functionality Cooked This compact microwave oven allowsEvenly you to everywhere successfully cook, grill, re-heat or defrost any dish at With this energy efficiently also means the same high-performance level ascommand. aoven, largerusing model. Rare. Medium. Well done. At your cooking It has a new convection system As a result, you can get the most outefficiently. of your cooking calledofHot Air, which ensures hot air circulates evenly space and prepare a wide variety dishes all in one Introducing your new sous chef. Your new throughout thetool oven the cavity. The result is that the oven search for the juiciest rack ofheats lamb,up thefaster most and tender cooking temperatures can be fillet of salmon. Use the Food Sensor to set the oven to how you want your dish cooked rare, medium, well More Benefits : done. Without even opening the oven door, everything Save space without compromising on • An efficient way to grill, toast, crisp or brown functionality Thisgreatness compact microwave • A large LCD Display thatPerfect intuitively guarantees gourmet every time oven allows you to results with the Food Sensor ADD STEAMcook, FORgrill, CRISPIER successfully re-heatBAKING or defrost any dish at using the ovens recipe assist function. the same high-performance level as a larger model. Thanks to the Sensor this oven you • The Safe to touch plus door keeps theFood outside of theofAs door at a low In addition to allcan yourget standard oven the a result, you can the most outfunctions, of your cooking temperature. measure the core temperature fromand the prepare center PlusSteam button of inayour this oven adds space wideSteamBake variety of dishes all in steam one dish during the cooking process. Sobeginning you get the at the of the baking process. The steam perfect results everytime. cooking keeps the dough moist on the surface to create a golden color and Features : Technical Specs : Product Description : tasty crust, while the heart More Benefits : • Product Installation : Built_In AEG944 440 • Compact built-in oven • An efficient way to grill, toast, crisp066 or brown •Oven with integrated microwave •Product Typology : BI_Oven_Electric A self-cleaning oven Perfect results with the Food Sensor •Product Classification : Statement function • A large LCD Display that intuitively guarantees gourmet greatness every time the ovens assist function. Withusing one touch of therecipe Pyrolytic cleaning function, dirt, Thanks to the Food Sensor of this oven you can •Microwave power: 1000 Watt •Type : Compact grease and food residue in the oven isthe converted into measure core temperature from the center of your •Oven cooking functions: Bottom, Fan + •Installation : BI The you Safecan to touch keeps the the doorSo at a lowget the ash• that easilyplus wipedoor off with a damp cloth. ofprocess. dish during theoutside cooking you temperature. light, Grill, Grill + bottom, Grill + bottom •Size : 46x60 perfect results everytime. •Oven Energy : Electrical + fan, Grill + fan, Microwave, Ring + bottom + fan, Ring + fan, Top, Top + •Cooking : Microwave/Multifunction Features : Technical Specs : Product Description : •Cleaning top oven : Clean Enamel bottom •Anti fingerprint stainless steel •Cleaning oven : None More Benefits : • Compact built-in oven bottom • Product Installation : Built_In AEG944 066 470 A self-cleaning oven •Oven cavity with 2 baking levels •Nø ofmicrowave cavities •: The 1 Soft Closing •Oven with integrated •Product : BI_Oven_Electric DoorTypology system ensures a smooth and soundless door closing With one touch of the Pyrolytic cleaning function, dirt, •Fast oven heat up function function •Design family : Mastery Range •Product Classification : Statement grease and food residue in the oven is converted into •Automatic temperature proposal •Main colour steel•Type with antifingerprint : Compact •Microwave power: 1000 Watt: Stainless • A large LCD Display that intuitively guarantees gourmet every timewipe off with a damp cloth. ashgreatness that you can easily using ovens recipe assist function. •Control Panel material With Decor •Integrated recipes •Oven cooking functions: Bottom, Fan the +: Glass •Installation : BITrim of doors 4bottom Glasses •Automatic weight programs light, Grill, Grill •+Type bottom, Grill +•: Safe •Size to Touch Top: 46x60 keeps the door cool and safe to touch •Electronic temperature regulation •Type of handle : Metal, Towel Rail Energy : Electrical + fan, Grill + fan, Microwave, Ring + •Oven •Electronic lock function •Door typeTop, bottom bottom + fan, Ring + fan, Topoven + : None •Cooking : Microwave/Multifunction More Benefits : •Time extension function •Door hinges : Drop Down Screwed bottom •Cleaning top oven : Clean Enamel Features : Technical Specs : Product Description : • The Soft Closing Door system ensures a smooth and soundless door closing •Electronic Child Lock safety•Oven function •Drawer : No cavity with 2 baking levels •Cleaning bottom oven : None Product Installation AEG944 187 849 ••Built-in oven Heat and hold function Control lamps : No : Built_In•Nø of cavities : 1 •Fast oven heat••up function ••Multifunctional oven with ring•Automatic heating temperature ••Product Typology HexagonRange timer display gives you even tighter control over the precise cooking Residual heat indication Hob control : No : BI_Oven_Electric •Design family :•Mastery proposal of your dishes ••Product •element Touch Control Left frontClassification - Hob control: Statement : None •Integrated recipes •Main colour : White ••Oven cooking functions: Fan90 + weight ••Type :- Single • Safe to: Touch Electronic oven functionsBottom, overview: Rear Hob control : None •Control Panel material •Automatic programs Glass Top keeps the door cool and safe to touch acc, Grill (40) + bottom, Grill•Electronic + bottom, temperature ••Installation :- BI recipes/automatic programmes Right front Hob control : None regulation •Type of doors : 4 Glasses Grill + fan (alter), Ring (40) + fan (30°C • Size : 60x60 (weight), Acoustic signal, Automatic Right rear - Hob control : None •Time extension•function •Type of handle : Metal, Retractable :Top Electrical fix), Ring fan + Child acc, Ring (70) + : Child••Oven switch off(50) only+oven, lock, Thermostat •Technical Door type Specs bottom :oven : None •Features Electronic Lock Energy safety :function Product Description : bottom + time fan, Ring + fan with•Heat ••Cooking : Fan min. + Ring Cooking displayed program, Type of timer : VCU+/OVC3000 and hold function •Door hinges : Drop Down Screwed Built-in Product : Built_In AEG944 187 852 ••Cleaning ovenControl : Pyrolytic •Anti fingerprint stainless steel Demo mode, Direct access MW- oven Electronictop Oven : VCU CMW_19P_00_CO ••Drawer : Installation No ••to Residual heat indication • Product Typology : BI_Oven_Electric • Multifunctional oven with ring heating •Oven cavity with 3 baking levels bottom oven : None function, Duration, Electronic Feature Electronics : 90 recipes/automatic (weight), •Touch Control ••Cleaning •Control lamps :programmes No Product : Statement element •Fast oven heat up function of cavities : 1Automatic temperature regulation, End, Fast heat oven•Nø Acoustic signal, switch off Classification only: No oven, Child lock, •Electronic functions overview: 90 ••Hob control •recipes/automatic Multifunctional •oven with integrated Type : Single •Meat Probe Design family :displayed Mastery Range up selectable, Favourite cooking Cooking time with••Left program, mode, :Direct programmes front -Demo Hob control None access steam functions Installation :control BI •PYROLUXE® PLUS self-cleaning •Main colour : Stainless steel antifingerprint programme, Function lock, Heat and to signal, MW-function, Duration, Electronic temperature regulation, End, (weight), Acoustic Automatic ••with Rear - Hob : None Size : front 60x60 •switch Ovenwith cooking Bottom (fs), : Glass •oven, Control Panel material &Stainless steel mix with antisystem, 3 cycles, hold, Keep warm with 65°Creminder extended Fast Child heat up selectable, Favourite cooking programme, Function off only functions: lock, ••Right - Hob control : None Oven65°C Energy : Electrical Bottom +time ring displayed (60) + steam (40) + fanKeep warm fingerprint function LTC, Languages/Text display, Minute lock, Heat and hold, extended with :LTC, Cooking with program, ••Right rear - Hob control None Cooking : Fan + Ring (fs), Fan + acc, Grill (40) + bottom (fs), Minute •SoftMotion™ a smooth, silent action •Type of doors 1 display, Horizontal glued, 4Top Glasses, Baking chart minder, Ovenfor light on/off selectable, Languages/Text minder, light on/off Demo mode, Direct access to :MW••stripe Thermostat :Oven Cleaning topResidual oven Pyrolytic Grill (fs), Duration, Grill + with fan (fs), Ring (50)temperature + fan when closing the door symbol Real temperature indication,function, Residual selectable, Real indication, heat indication, Electronic ••Type of timer min. :: VCU+/OVC3000 + acc, Ring (70) + bottom + fan Cleaning bottom oven : None •Automatic temperature proposal •Type of handle : (fs), Metal heat indication, Residual heat usage, Residual heat usage, time displayed, Running timeCMW_19P_00_CO temperature regulation, End, Fast heatRunning ••Electronic Oven Control : VCU Ring + bottom Favourite fan (fs), Ring + fan Nø of cavities : 1 : 90 recipes/automatic programmes (weight), •Memory function for frequently used •+Door typecooking bottom oven : None up selectable, ••Feature Electronics •Acoustic Design family Mastery Range (fs), Ring + fan + evaporator oven settings •Door hinges :(fs) Drop Down Removable, Soft :closing programme, Function lock, Heat and signal, Automatic switch off only oven, Child lock, •Cooking Main colour •hold, Oven Keep cavitywarm with 365°C baking levels with •Integrated recipes •Drawer : No extended time: White displayed with program, Demo mode, Direct access Fast oven heat•Control up function •to Control Panel material : Glass •Automatic weight programs •LTC, lamps :Minute No Languages/Text display, MW-function, Duration, Electronic temperature regulation, End, •minder, Meat Probe •Fast Typeheat of doors : 4 Glasses, Baking chart with symbol •Electronic temperature regulation •Hobon/off control : No Oven light selectable, up selectable, Favourite cooking programme, Function • PYROLUXE® PLUS self-cleaning • Type of handle : Metal •Electronic lock function •Left front - Hob control : Nonelock, Heat and hold, Keep warm 65°C extended with LTC, Real temperature indication, Residual system, 2 cycles, with- Hob reminder Door type bottomdisplay, oven : None •Time extension function •Rear control : None •Languages/Text heat indication, Residual heat usage, Minute minder, Oven light on/off function time displayed, •selectable, Door hingesReal : Drop Down Removable, closingheat indication, •Electronic Child Lock safety function •Right front - Hob control Running Running time : None temperature indication,Soft Residual •resetable, SoftMotion™ for a codes, smooth, silent action : None •Residual Drawer : No •Heat and hold function •Right rear Set - Hob control Service &go, heat usage, Running time displayed, Running time when closing the door •Control lamps : Oven Regulation, Power on •Residual heat indication •Thermostat : Top •Automatic temperature •Touch Control •Type of proposal timer min. : VCU+ •Hob control : No Vaxtalaust •Electronic temperature regulation •Left front - Hob control : None •Electronic Oven Control : V.T10.H41.F-AP í allt að 12 mánuði •Electronic lock •function •Rear -neTveRSLun Hob control3: Pyro Nonecycles, 90 Feature : 20 Memory *FRíElectronics heImkeyRSLA íprogrammes, •Electronic Childrecipes/automatic Lock safety function •Right front - Hobsensor), control Acoustic : None programmes (weight/food •Residual heat indication •Right rearBuzzer - Hob control signal, Automatic switch off only oven, volume: None adjustable, •Retractable knobs •Thermostat : Top with program, Check result, Child lock, Cooking time displayed •Type of timer min. : HEXAGON Count up timer, Day/night brightness, Demo mode, Display •Electronic Oven ControlDuration, : Hexagon 5K-T.T.P.F-DS contrast/brightness adjustable, Door lock indication, •Feature Electronics Acoustic signal, Automatic switch off only Electronic temperature regulation, End, Fast heat: up selectable, oven, Check result, Child lock (off mode), Cleaning reminder, Count up timer, Demo mode with code, Display with Symbols, Door switch for light, Duration, Electronic temperature regulation, Electronical door lock, End Time, Evaporator, Fast heat up selectable, Food sensor, Food sensor automatic switch off, Food sensor core temperature indication, Food sensor estimation,

SMÁTÆKI

RYKSUGUR

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

r á Skoðaðu vefuokkar nýr úrvalið Netverslun

Opnunartímar: Virka daga kl. 11-18. Laugardaga kl. 11-15.

ormsson

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535

Greiðslukjör


6

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Katrín og Sigurður með Söngvaskálda-tríóinu, Elmari, Dagnýju og Arnóri. VF-myndir/pket.

Katrín Halldóra, „nýja“ Elly mætti með Sigurði Guðmundssyni og þau tóku fjögur lög á tónleikunum.

Nýja Elly mætti óvænt á tónleika Söngvaskálda Gestir á tónleikum Söngvaskálda um Elly Vilhálms í Hljómahöllinni sl. fimmtudag fengu óvæntan bónus þegar leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir ásamt Sigurði Guðmundssyni mættu og tóku fjögur lög. Katrín hefur undanfarin tvö ár sungið á söngskemmtuninni um Elly í Borgarleikhúsinu við metaðsókn. Þau Sigurður og Katrín mættu við lok tónleikanna og settu punktinn yfir i-ið á vel heppnuðum tónleikum Söngvaskálda þar sem ferill Ellyjar var rakinn í máli, myndum og tónum. Öll bestu lög sem Elly söng á sínum tíma, ýmist ein, með Vilhjálmi

Arnóri Vilbergssyni fluttu sögu söngdívunnar og gerðu það mjög vel en þessi tónleikaröð þeirra hefur endurspeglað hvað Suðurnesjamenn hafa verið öflugir í tónlistarlífi landsins í langan tíma. Lokatónleikar Söngvaskálda á þessu ári verða um Jóhann G. Jóhannsson í apríl en hann var einn af mörgum Suðurnesjamönnum sem settu svip á tónlistarheiminn á Íslandi með lögum sínum.

bróður sínum eða öðrum, hljómuðu í Hljómahöllinni þetta kvöld. Elly var söngdíva landsins um árabil og var mjög áberandi í tónlistarlífi landsmanna á sínum tíma. Tríóið með þeim Dagnýju Maggýjar, Elmari Þór Haukssyni og

pket@vf.is

SA F N

AHEL Á SU GI ÐURN ESJU M DAG A

NA 9. –10.

MARS

I G L E H SA F N A M U J S E N R U Á SUÐ

ÓKEY

Á ÖLL

PIS

SÖFN

I G L E H SA F N A

Aðalfundur Styrktarfélags 10. MARS .– 9 A N A G A D ÓKEYPIS Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Á ÖLL SÖFN (SHSS)

MENNING OG AFÞREYING Á SAFNAHELGI

Suðurnesjamenn og nærsveitunga þyrstir í menningu

M U J S E N R UÐU S Á VER

verður haldinn fimmtudaginn 21. mars nk. á sal MSS í Krossmóa kl. 20:00. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf.

Um 9500 manns lögðu leið sína á Safnahelgi á Suðurnesjum þetta árið en aldrei áður hafa eins margir sótt Suðurnesin heim í tengslum við þessa hátið sem haldin var í ellefta sinn. Bæði söfn og einstaklingar lögðu grunn að fjölbreyttri hátíð þar sem menning og afþreying var í boði fyrir alla aldurshópa. Met voru slegin á nánast öllum söfnum sem tóku þátt og ljóst að Suðurnesjamenn og nærsveitunga þyrstir í menningu. Auk safnahelgar þá var Menningarviku Grindavíkurbæjar S úr vör þessa helgi. A Rýtt M . 0 1 .– 9 Ljósmyndarar tóku meðfylgjandi myndir í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ, A N DAG A Grindavík og Vogum. IS

IÐ VEL

KOMIN

AHELG

I Á SU

ÓKEYP

SÖFN

ÐURNE Á ÖLL SJUM

G L E H A N SA F

U J S E N R U Á SUÐ

Breyting á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030 Hlíðahverfi og Efra Nikelsvæði ÍB28 Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti 8. október 2018 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Á SAFN

10. MARS .– 9 A N A G A D

RNESJUM HELGI Á SUÐU

IN Á SAFNA M O K L E V IÐ R E V Breytingin felst í sameiningu íbúðasvæðis ÍB29 undir ÍB28. Greinargerð með rökstuðningi er á uppdrætti dags. 24. september 2018 í mkv. 1:17.500. Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Reykjanesbæjar.

Bæjarstjóri Reykjanesbæjar

S A F N A H E LG I ÁSSA N A H E S J U M U N R U Ð Ð U S Á U R N E LG I E SAFNAHELGI Á Á IN M O K L E V VERIÐ DA

S

SUÐURNESJUM

10. MARS D A G A N A 9 .–


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg.

7

Spéspegill Suðurnesja sem enginn ætti að missa af Leikfélag Keflavíkur frumsýndi um síðustu helgi níundu revíu sína Allir á trúnó en tilefnið var að 30 ár eru liðin frá því að fyrsta revían Við kynntumst fyrst í Keflavík eftir Ómar Jóhannsson var sett upp í Félagsbíói. Þetta er því form sem leikfélagið þekkir vel og hefur sjaldan klikkað – og af hlátrasköllum í Frumleikhúsinu að dæma þá steinlá þetta. Eins og oft er með revíur þá er verið að taka á málefnum líðandi stundar og gert grín að náunganum. Það er því jafnvægislist að halda sig réttum megin við strikið, þótt auðvitað sé skotið fast á köflum og eins og höf­ undar segja sjálfir þá verða sumir sárir af því að gert er grín að þeim og svo eru aðrir sem verða enn sárari vegna þess að ekki er gert grín að þeim. Þá getur það sem var fyndið fyrir 30 árum síðan verið móðgandi fyrir heilu þjóðfélagshópana í dag og veit ég til að mynda ekki hvað Pól­ verjum mun finnast um sjálfa sig í sýningunni. Björk Jakobsdóttir var fengin til að leikstýra revíunni sem unnin var í samráði við höfundateymi og leik­ ara. Það vakti athygli mína að höf­ undateymið er einungis skipað karl­ mönnum sem mér finnst miður, jafn­ vel þótt þeir hafi sjálfir tekið eftir því. Leikfélagið hefur verið á siglingu undanfarin ár og þar eru einstaklega hæfileikaríkir einstaklingar innan­ borðs sem fá að njóta sín í þessari

sýningu. Þá var skemmtilegt að sjá reynsluboltann Guðnýju Kristjáns­ dóttur aftur á sviði eftir margra ára starf á bak við tjöldin og hafði hún greinilega engu gleymt. Sýningin er hröð og dettur aldrei niður, það er helst að sumir hafi misst af atriðum vegna hláturs en þá verða þeir einfaldlega að mæta aftur. Sviðsmyndin hentaði einstaklega vel og er það orðið vandræðalegt þegar ég hrósa enn og aftur leikmynda­ hönnuðinum Davíð Óskarssyni en það er bara þannig. Hljóð og ljós var í færum höndum Þórhalls Arnars Vilbergssonar og tónlistarstjóri var Júlíus Guðmundsson. Það er okkur nauðsynlegt að líta í spéspegilinn endrum og eins og það var af nógu að taka. Má þar nefna hvítvínsmarineraðar konur á list­ sýningum sem þær skildu ekki alveg, þingmenn suðursins fengu að kenna á því sem og kakóhugleiðslujógagúrú­ inn, organistinn, píratar og íbúar sem vilja flokka rusl. Þetta er ósköp einfalt, frábær skemmt­ un sem enginn ætti að missa af.

ÁFRAM REYKJANES

Skólahreysti – hreystikeppni allra grunnskóla á landinu er hafin. Grunnskólar á Reykjanesi etja kappi í Skólahreysti miðvikudaginn 20. mars kl. 19:00 í íþróttamiðstöðinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Það er ókeypis inn og við hvetjum alla grunnskólakrakka til að mæta. Keppnin verður svo sýnd á RÚV í apríl. /skolahreysti

MENNTA- OG MENNI NGARM ÁLAR Á

NEYTI

#skolahreysti

SKÓLAHREYSTI ER Í BOÐI LANDSBANKANS

Dagný Maggýjar


8

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Matarmenn deila ævintýrum í eldhúsinu og Bjarki Þór ✔Anton skemmta sér og öðrum í eldamennskunni.

✔Virðing fyrir öllu

hráefni og ástríða fyrir mat.

VIÐTAL

Matarmenn eru tveir ungir menn sem hafa mikla ástríðu fyrir mat. Þeir deila ævintýrum sínum úr eldhúsinu með þeim sem áhuga hafa á Instagram og hafa vægast sagt gaman af því. Þeir Anton Levchenko og Bjarki Þór Valdimarsson eru miklir matarmenn, flugþjónar, nágrannar en umfram allt góðir vinir.

Sólborg Guðbrandsdóttir vf@vf.is

ravioli. Þá eru þeir einnig duglegir að baka og leyfa áhorfendum á sama tíma að fylgjast með öllu því sem miður fer, enda snúist þetta ekki um það að vera fullkominn í eldhúsinu. Viðtökurnar hafa verið ótrúlega góðar og farið fram úr þeirra björtustu vonum. „Margt á Instagram er oft svo fullkomið en við viljum sýna fólki öll mistökin og allt sem klikkar. Ég held að fólk hafi líka bara gaman af því,“ segir Anton en nýir fylgjendur bætast við hópinn daglega. „Í dag getur fólk séð marga þætti á síðunni hjá okkur, það er hægt að horfa á þá eftir á sem er það góða við Instagram,“ segir Bjarki og Anton bætir því við að það séu þeir félagar einmitt duglegir að gera. „Við getum alveg horft á okkur sjálfa og dáið úr hlátri. Við höfum svo gaman af því að rifja upp kvöldstundina.“

Sushi gert frá grunni.

„Við kynntumst í tveggja nátta stoppi í Montreal og Anton var bara alveg ágætur. Við tengdumst svo vel í þessu stoppi að við ákváðum að hittast á kaffihúsi stuttu eftir heimkomuna,“ segir Bjarki en í dag eru þeir búsettir í Innri Njarðvík, í íbúðum hlið við hlið ásamt fjölskyldum sínum og elda reglulega saman. „Það var oft sem Bjarki hringdi í mig og spurði hvort ég vildi ekki kíkja yfir í mat þar sem það væri nú tilboð á silungi í Nettó,“ segir Anton og þeir félagar skella upp úr en það er einmitt hann sem einkennir Matarmenn, hláturinn sem er aldrei langt undan. „Matur hafði í raun alltaf sameinað okkur á einhvern hátt,“ segir Bjarki en í einu matarboðinu kviknaði hugmyndin að Matarmönnum. „Við höfum báðir mjög gaman af því að elda, við höfum gaman af samverunni og ákváðum bara að leyfa fólki að fylgjast með ruglinu í okkur,“ bætir Anton við.

Deyja úr hlátri í eldhúsinu

Tæplega tvö þúsund manns fylgjast með Matarmönnum elda á Instagram og er það opið öllum þeim sem áhuga hafa. Þar elda þeir félagar máltíðir frá grunni, hvort sem það er tikka masala, sushi, lambalæri eða

Frænkur mínar elskuðu að passa mig því þær gátu bara dælt í mig mat. Ég borðaði allt og þeim leið bara eins og stjörnukokkum þegar þær fengu mig í pössun, enda var ég líka í hlutföllum miðað við það ...

Graflax og Gordon Ramsey

„Það skemmtilegasta sem ég gerði þegar ég var lítill polli var að fara með mömmu út í búð. Ég hef verið mikið fyrir sælkeramat frá því ég man eftir mér,“ segir Bjarki og rifjar það upp að hafa til að mynda verið mikið fyrir osta og graflax sem barn og þar af leiðandi ekki verið beint ódýr í rekstri. „Frænkur mínar elskuðu að passa mig því þær gátu bara dælt í mig mat. Ég borðaði allt og þeim leið bara eins og stjörnukokkum þegar þær fengu mig í pössun, enda var ég líka í hlutföllum miðað við það,“ segir Bjarki kíminn. Anton hefur líka alltaf verið mikið fyrir mat, þótt rosa gott að borða og yfir höfuð pælt mikið

í eldamennsku. Þá lítur hann einnig upp til meistarakokksins og sjónvarpsstjörnunnar Gordon Ramsey, það mikið að hann hefur horft á allar átján seríurnar af Hell’s Kitchen tvisvar sinnum. „Þetta var svona mitt Friends. Ég hafði ótrúlega gaman af þessu og fór að prófa ýmislegt sem Gordon ráðlagði. Ég væri virkilega til í að fá að hitta hann og ræða aðeins við hann. Það er í rauninni hann, samhliða því að mér finnist gott að borða, sem hefur kveikt áhuga minn á eldamennsku.“

Góðir vinir verslunarstjóra

Þeir félagar verja miklum tíma saman við gerð þáttanna sem og utan þeirra. Þeir pæla mikið og plana hvern þátt fyrir sig, fara saman í búðarferð til að kaupa hráefnið og hefur það aldrei gengið hnökralaust fyrir sig, þar sem þeir hafa í hvert einasta skipti neyðst til að ræða við verslunarstjóra. „Búðarferðin er alltaf ótrúlega skemmtileg. Það er eiginlega orðið að mottóinu okkar að tala við verslunarstjórann,“ segir Bjarki en það er þá oftast í leit að sjaldgæfu hráefni, sem sumir hverjir myndu hreinlega sleppa að nota þegar miðað er við framandi uppskriftir. „Fyrirgefðu, áttu nokkuð vanillustangir? Svo mætir hann með kanilstangir,“ segir Anton og þeir skella upp úr. Ef þeir félagar finna ekki einhver tiltekin hráefni eru þeir duglegir við að finna önnur svipuð til að nota í staðinn. Þá leggja þeir einnig mikið upp með því að útbúa rétti alveg frá grunni. „Það er til dæmis oft mikið af viðbættum sykri


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg.

9

Við bara horfðum á þetta myndband, sáum þessa gömlu, indversku konu og við hugsuðum báðir: Við treystum þessari konu ... þá er Bjarki bara byrjaður á einhverju öðru. Þetta smellur einhvern veginn allt saman hjá okkur,“ segir hann.

Þrettán ára myndband frá Indlandi

Enginn krukkumatur hjá Matarmönnum. í krukkumat. En ef rétturinn er eldaður frá grunni stjórnar maður því algjörlega sjálfur. Það er nefnilega ekkert alltaf mikil fyrirhöfn. Maður heldur það oft á tíðum og miklar þetta fyrir sér en sú er ekki raunin,“ segir Bjarki. Í stað þess að kaupa til dæmis tilbúið pestó útbúa þeir það sjálfir. „Við höfum lært það að maður verður að bera virðingu fyrir öllu hráefni.“

Matarmenn notast mikið við netið til að afla sér upplýsinga um matargerð og þegar þeir tóku upp fyrsta þáttinn fyrir Instagram ákváðu þeir að gera indverskan mat. „Við vildum byrja þetta með svolítilli sprengju. Indverskur matur er eitthvað sem flestir tengja við og við ákváðum að gera tikka masala og naan-brauð en okkur vantaði uppskrift. Við fórum þá bara á YouTube og fundum eitthvað þrettán ára gamalt myndband með gamalli, indverskri konu sem var tekið upp á eldgamla myndavél. Við bara horfðum á þetta myndband, sáum þessa gömlu konu og hugsuðum báðir: „Við treystum þessari konu.“ Enda voru naan-brauðin geggjuð.“ Svona hafa Matarmenn reddað sér, hvort sem það er í gegnum YouTube-myndbönd frá Indlandi eða sjónvarpsþætti Gordon Ramsey. Þeir eru hvorugir lærðir kokkar en hafa báðir mikinn áhuga á því að sækja námskeið tengd matar-

gerð. „Við förum alltaf í mikla rannsóknarvinnu fyrir þættina okkar og svo notum við okkar „Matarmannainnsæi“, eins og ég kalla það, og gerum þetta svolítið að okkar,“ segir Anton og Bjarki bætir því við að þeir séu ekkert að finna upp hjólið þegar kemur að matargerð. „Við notumst alltaf við einhvern grunn en það er árið 2019 og þegar búið að finna upp flest allt í matargerð, þannig séð. En við reynum að gera uppskriftirnar að okkar.“

Gítar og grín í boði fyrir saumaklúbba

Matarmenn eru nú orðnir bloggarar hjá Gulur, rauður, grænn & salt (grgs.is) en að þeirra sögn er margt annað í pípunum hjá þeim félögum. „Eitthvað af því hefur ekki verið gert opinbert svo við getum ekki sagt frá því strax. En annars

mun sá tími koma að við opnum heimasíðuna Matarmenn.is, það verður gert þegar tími gefst.“ Aðspurðir hvort þeir hefðu áhuga á því að gerast sjónvarpskokkar eru þeir ekki lengi að svara. „Það væri náttúrlega bara draumur.“ Í dag getur fólk haft samband við Matarmenn og bókað þá fyrir minni veislur, svo sem í saumaklúbba. „Við eldum, græjum kokteila og höfum mjög gaman af þessu. Svo er aldrei að vita nema það verði smá gítarspil líka,“ segir Bjarki hress en Anton sér þá um að taka piparstaukinn með. „Við erum ótrúlega ánægðir með viðtökurnar og erum eiginlega bara smá klökkir. Við gjörsamlega elskum þetta.“ Innslag með Matarmönnum verður í Suðurnesjamagasíni vikunnar – ekki missa af því!

Bjarki Þór með nýbakað bananabrauð.

Í áttina að Reykjanesbæ

Bjarki er fæddur og uppalinn í Keflavík en saga Antons er örlítið flóknari. „Ég byrja á því að fæðast í Úkraínu og flutti svo til Íslands þegar ég var tólf ára. Þá bjó ég í Vestmannaeyjum, flutti svo til Reykjavíkur, þaðan til Garðabæjar og svo kom ég hingað. Ég hef alltaf færst nær og nær Reykjanesbæ. Það er eitthvað við þennan stað. Ég elska að búa hérna,“ segir Anton. Þó Matarmenn nái einstaklega vel saman eru þeir ólíkir að mörgu leyti. Anton er skipulagðari og fylgir uppskriftunum oftast nákvæmlega á meðan Bjarki leyfir sér meira að „dassa“. Þeir vinna þó vel saman og skipta hlutverkunum jafnt sín á milli. „Við erum svolítið yin og yang. Anton vill ekki kúfulla skeið. En maður þarf ekki að fylgja uppskriftum alveg upp á tíu. Það má alveg fara aðeins út fyrir,“ segir Bjarki. Þá bætir Anton við að það sé ótrúlegt hvað Bjarki hafi góð áhrif á sig. „Ég verð bara einhvern veginn rólegri í kringum hann. Ef ég byrja á einhverju

Tikka masala réttur þeirra félaga.

FJÖLHÆFASTA FJÖLSKYLDA LANDSINS?

Glæsilegur og vel útbúinn pallbíll með 3.0 lítra, 258 hestafla, V6 dísilvél, 580 Nm togi, sjálfvirkum vélarhitara, bakkmyndavél, fjarlægðarskynjara að framan og aftan, regn- og birtuskynjara, Xenon/led aðalljósum og 18” álfelgum.

Hannaður með þarfir iðnaðarmanna að leiðarljósi og með átta þrepa sjálfskiptingu fyrir allar útgáfur. Fjöldi útfærslna á hleðslurými, farþegarými og aðstoðarkerfi.

Einn vinsælasti atvinnubíll á Íslandi undanfarin ár. Áreiðanlegur, öruggur og fæst í tveimur lengdum, fjórhjóladrifinn og í fjölda útfærslna.

Transporter hefur fylgt kynslóðum af fólki sem hefur þurft á traustum og áreiðanlegum vinnuþjarki. Fullkomin stöðugleikastýring, spólvörn og sjö þrepa sjálfskipting.

Volkswagen Amarok

Volkswagen Crafter

Volkswagen Caddy

Volkswagen Transporter

verð frá 2.870.000 kr.

verð frá

verð frá

8.290.000 kr.

www.volkswagen.is

verð frá

6.220.000 kr.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · sími 590 5000 · hekla.is · umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ

4.590.000 kr.


10

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg.

FSingur vikunnar:

„Ég er frekar jákvæð og lífsglöð manneskja,“ segir María Rós Björnsdóttir, sextán ára Sandgerðingur. Hún er FSingur vikunnar að þessu sinni. Á hvaða braut ertu? Ég er á Félagsvísindabraut. Hver er helsti kostur FS? Alltaf frí Domino’s pizza á viðburðum. Hver eru áhugamálin þín? Áhugamálin mín eru vinir, tónlist og fótbolti. Hvað hræðistu mest? Ég er mjög lofthrædd. Hvaða FSingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Birta Líf verður CrossFittari. Hver er fyndnastur í skólanum? Skúli Guðmunds. Hvað sástu síðast í bíó? A Star is Born. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Það vantar tyggjó og meira mööööns. Hver er helsti gallinn þinn? Ég er mjög lengi að öllu. Hver er helsti kostur þinn? Ég er frekar jákvæð og lífsglöð manneskja. Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum þínum? Instagram, Snapchat og Spotify. Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Ég myndi sleppa að gefa fjarvistir fyrir veikindi, hafa eyðuna á föstudögum í byrjun dags og fleiri bílastæði.

Verðlaunahafar í stærðfræðikeppni FS.

Margir grunnskólanemar mættu í stærðfræðikeppni FS Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks? Fólk verður að hafa gaman af lífinu. Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum? Félagslífið er bara fínt en mætti alveg vera betra. Hver er stefnan fyrir framtíðina? Stefnan er að verða barnasálfræðingur í framtíðinni. Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum? Stutt í allt og mjög kósý að þekkja nánast alla.

Umsjón

Jón Ragnar Magnússon

Uppáhalds... ... kennari? Inga Lilja. ... skólafag? Stærðfræði. ... sjónvarpsþættir? Friends allan daginn. ... kvikmynd? The Call.

... hljómsveit? Ég á enga uppáhaldshljómsveit. ... leikari? Melissa McCarthy og Channing Tatum.

AÐALFUNDUR

Sjálfsbjargar á Suðurnesjum verður haldinn laugardaginn 23. mars 2019 kl. 14:00 í húsi félagsins á Iðavöllum 9A. Venjuleg aðalfundarstörf og kaffiveitingar. Stjórnin

AÐALFUNDUR MÁNA Framhaldsaðalfundur Mána fer fram þriðjudaginn 26. mars kl. 20 í reiðhöll Mána. Dagskrá: 1. Reikningar 2018 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Stjórn Mána

Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þann 19. febrúar þegar 137 þátttakendur úr 7., 8. og 9. bekkjum grunnskólanna á Suðurnesjum mættu til leiks. Íslandsbanki og Verkfræðistofa Suðurnesja voru stuðningsaðilar keppninnar og gáfu verðlaunin. Verðlaun fyrir fyrsta sæti voru 20.000 kr., fyrir annað sætið 15.000 kr. og 10.000 kr. fyrir það þriðja. Að auki fengu þrír efstu í 10. bekk grafískan vasareikni frá Verkfræðistofu Suðurnesja. Það voru þau Sigrún Vilhelmsdóttir frá Verkfræðistofu Suðurnesja og Kjartan Ingvarsson frá Íslandsbanka sem afhentu verðlaunin.

Í 8. bekk fengu eftirtaldir verðlaun en þar voru þátttakendur 50:

1. sæti var Dagur Þór Þorsteinsson, Stóru-Vogaskóla 2. sæti var Sólon Siguringason, Heiðarskóla 3. sæti var Ísak Helgi Jensson, Myllubakkaskóla 4. sæti var Birta Dís Barkardóttir, Holtaskóla 5.–6. sæti voru Agata Bernadeta Hirsz, Myllubakkaskóla, og Thea Magdalena Guðjónsdóttir, Holtaskóla. 7.–10. sæti voru í stafrófsröð: Elísabet Drífa Sigurbjargardóttir, Akurskóla, Rugile Milleryte, Myllubakkaskóla, Sara Cvjetkovic, Holtaskóla, og Sigmundur Þór Sigurmundarson, Akurskóla.

9. bekk fengu eftirtaldir verðlaun en þar voru þátttakendur 54:

1. sæti var Tómas Orri Agnarsson, Grunnskóla Grindavíkur 2. sæti var Alexander L. Chernyshov Jónsson, Njarðvíkurskóla 3. sæti var Nína Björg Ágústsdóttir, Akurskóla 4. sæti var Halldóra Guðrún Jónsdóttir, Heiðarskóla 5. sæti var Viktoria Nikola Orlikowska, Holtaskóla 6. til 10. sæti voru þessir í stafrófsröð: Friðrik Ingi

Tæplega 140 nemendur í 8.–10. bekk tóku þátt í keppninni. Hilmarsson, Myllubakkaskóla, Hjörtur Máni Skúlason, Myllubakkaskóla, Ingólfur Ísak Kristinsson, Njarðvíkurskóla, Klaudia Kuleszewicz, Myllubakkaskóla, og Logi Halldórsson, Sandgerðisskóla.

Í 10. bekk fengu eftirtaldir verðlaun en þar voru þátttakendur 33:

1. sæti var Alexander Viðar Garðarsson, Myllubakkaskóla 2. sæti var Guðni Kjartansson, Holtaskóla 3.–4. sæti voru Amelía Björk Davíðsdóttir, Gerðaskóla, og Bartosz Wiktorowicz, Heiðarskóla. 5. sæti var Lárus Logi Elentínusson, Holtaskóla 6.–10. sæti voru þessir í stafrófsröð: Anna Þrúður Auðunsdóttir, Holtaskóla, Arna Rún Árnadóttir, Heiðarskóla, Eyþór Ingi Einarsson, Gerðaskóla, Lovísa Gunnlaugsdóttir, Heiðarskóla, og Stefán Ingi Víðisson, Heiðarskóla. Umsjónarmaður keppninnar var Ragnheiður Gunnarsdóttir fagstjóri í stærðfræði.

Aðalfundur Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, fimmtudaginn 21. mars 2019 kl. 20.00. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. 4. Önnur mál. Kaffiveitingar verða á fundinum. Félagar fjölmennum! Stjórnin

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis


FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg.

11

AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

Allir komu þeir aftur

Dragnótabáturinn Aðalbjörg RE hefur verið á kolaveiðum að undanförnu.

Gísli Reynisson

AFLA

Rafn og Örn sem eru skipstjórar á bátnum og en hann er í eigu loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði. Daðey GK með 66 tn. í níu, Dóri GK 55 tn. í fimm róðrum, Hulda GK 45 tn. í sex, Gísli Súrsson GK 43 tn. í fimm, Vésteinn GK 43 tn. í fjórum og mest 19,6 tonn. Auður Vésteins SU 36 tn. í fjórum róðrum. Sævík GK er með 70 tn. í sjö, Von gK 59 tn. í fimm og mest 13,8 tonn. Dúddi Gísla GK 54 tn. í fimm og mest 15,2 tonn. Bergur Vigfús GK 46 tn. í fimm og mest 13 tonn. Steinunn HF 39 tn. í fimm en báturinn landar í Sandgerði. Beta GK 34 tn. í fjórum. Síðan eru það enn minni bátar, því að tveir bátar úr Sandgerði hafa mokveitt og komið í land má segja kjaftfullir af fiski. Þetta eru Addi Afi GK sem er með 26 tn. í fjórum og mest 8,9 tonn í róðri og Guðrún Petrína GK sem er með 32 tonn í aðeins fimm róðrum eða um sex tonn í róðri. Mest 8,9 tonn í róðri. Birta Dís GK er með 4,9 tonn í einum róðri. Allir bátarnir sem eru nefndir að ofan eru allir á línu. Ef við kíkjum á netabátana og byrjum á Bergvík GK þá er hún með 45 tn. í sjö og mest 10,5 tonn í róðri.

FRÉTTIR

Allir komu þeir aftur. Er þetta ekki flott lína til þess að byrja pistil? Fæ kannski ekki nóbelsverðlaun fyrir þessa byrjun. En jú, það sem ég á við er að núna eru allir bátar komnir suður til veiða sem hafa verið út landi. Fyrir utan bátana sem voru sendir norður, Óli á Stað GK og Guðbjörg GK. Guðbjörg GK er með um 40 tn. í sjö róðrum og Óli á Stað GK með 31 tn. í sjö túrum, engin mokveiði hjá þeim þarna. Aftur á móti hefur verið hörkuveiði hjá bátunum frá Grindavík og Sandgerði. Ef við rennum yfir línubátana þá er Valdimar GK með 217 tn. í tveimur róðrum og mest 119 tonn. Sturla GK 213 tn. í tveimur róðrum, Kristín GK 155 tn, í tveimur og mest 102 tonn. Jóhanna Gísladóttir GK 140 tn. í einum róðri, Hrafn GK 139 tn í tveimur og Fjölnir GK 117 tn. í einum. Af minni bátunum, þá er Hafdís SU hæstur með 71 tn. í sex róðrum en báturinn rær frá Sandgerði. Sandfell SU er með 68 tn. í sjö. Sandfell SU hét áður Óli á Stað GK og er systurbátur núverandi Óla á Stað GK. Um borð í Sandfelli SU eru þeir feðgar

gisli@aflafrettir.is

Erling KE 136 tn. í sjö. Grímsnes GK 86 tn. í átta og mest 20,2 tonn. Maron GK 65 tn. í átta og mest tólf tonn. Þorsteinn ÞH 50 tn. í sex og mest fjórtán tonn. Halldór Afi GK 27 tn. í sjö róðrum og Hraunsvík GK 22 tn. í sjö. Allir netabátarnir landa í Sandgerði nema Hraunsvík GK sem er í Keflavík og Erling KE sem er í Grindavík og Keflavík. Dragnótabátarnir hafa fiskað vel. Sigurfari GK með 78 tn. í sex og mest 28 tonn. Siggi Bjarna GK 73 tn. í sex og mest 18,3 tonn, Benni Sæm GK 65 tn. Í sex og mest átján tonn. Aðalbjörg RE 22 tn í fjórum róðrum. Aðalbjörg RE hefur nokkra sérstöðu meðal dragnótabátanna. Því að á meðan hinir bátarnir eru með stóran hluta af afla sínum þorsk, þá er Aðalbjörg RE að mestu að eltast við kolann og t.d. af þessum 22 tonnum er þorskur aðeins 5,4 tonn. Ýsa 5,7 tonn og koli um átta tonn af aflanum. Enda er kvótastaða Aðalbjargar RE mjög sterk í kolanum. Hún er með um 116 tonna úthlutaðan kvóta í þorski en í kola 159 tonn. Búið er að millifæra á bátinn meiri kvóta og er þá þorskurinn um 180 tonn en kolinn um 390 tonn svo þetta skýrir að miklu leyti af hverju Aðalbjörgin RE fer meira í kolann enn þorskinn. Og jú kolinn er líka verðmeiri en þorskurinn en alveg hundleiðinlegt að gera að honum. Þegar undirritaður var sjálfur á sjónum og við lentum í kolanum þá kallaði ég hann alltaf sápu, t.d sólkolinn, þótt hann sér verðmætur, þá var hann sleipur eins og sápa.

Tafir við framkvæmdir koma niður á þjónustu Sandgerðishafnar Hafnarráð Sandgerðishafnar lýsti á fundi sínum í lok febrúar vonbrigðum með tafir sem orðið hafa á framkvæmdum við Suðurgarð Sandgerðishafnar. Þar er unnið að endurbótum m.a. með því að reka niður nýtt stálþil. Á fundinum var farið yfir framgang framkvæmda við Suðurgarð. Verkið hefur tafist og ekki gengið eins og upp var lagt með. Hafnarráð lýsir vonbrigðum með tafir verksins, sem kemur niður á þjónustu hafnarinnar og starfsemi.

Bæjarhátíðir og brennur til skoðunar í Suðurnesjabæ Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt að fela ferða-, safna- og menningarráði að fjalla um og gera tillögur um fyrirkomulag bæjarhátíða í Suðurnesjabæ eftir árið 2019. Einnig á ráðið að fjalla um fyrirkomulag áramótabrenna. Í dag eru tvær bæjarhátíðir, annars vegar Sólseturshátíð í Garði og hins vegar Sandgerðisdagar. Að auki hafa verið áramótabrennur í báðum sveitarfélögum í mörg ár. Þá var samþykkt að fela bæjarstjóra í samráði við mannauðsstjóra og starfsfólk að gera tillögu um árlegan fögnuð starfsmanna eftir árið 2019. Tillögur eiga að berast bæjarráði eigi síðar en fyrir lok ágúst 2019.

V I LT Þ Ú V E R Ð A H L U T I AF GÓÐU FERÐALAGI?

AÐSTOÐARMAÐUR Í FLUGTURN Á K E F L AV Í K U R F L U G V E L L I Isavia óskar eftir að ráða aðstoðarmann í flugturn á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru miðlun flugheimilda til flugmanna, vöktun og úrvinnsla skeyta í flugstjórnarkerfi. Skráning í gagnagrunna, tölfræði og önnur verkefni frá stjórnendum. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Páll Tryggvason, deildarstjóri, á netfangið bjarni.tryggvason@isavia.is.

Hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu æskilegur • Mjög góð enskukunnátta (lágmark ICAO level 4) • Nákvæm og öguð vinnubrögð • Reglusemi og snyrtimennska

Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.

S TA R F S S TÖ Ð : K E F L AV Í K

UMSÓKNARFRESTUR: 24. MARS

UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A

Byggðir verði tveir ungbarnaleikskólar Fræðsluráð Suðurnesjabæjar leggur til að skoðaður verði sá kostur að byggðir verði ungbarnaleikskólar í báðum byggðarkjörnum sveitarfélagsins enda sýna tölur að þörfin er fyrir hendi. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins frá síðasta fundi þess. Þar var tekið fyrir minnisblað Róberts Ragnarssonar um ungbarnaleikskóla og minnisblað Magnúsar Stefánssonar af fundi um leikskólann Sólborg. Þá leggur fræðsluráð áherslu á að inntökureglur á leikskólum sveitarfélagsins verði samræmdar. Fræðsluráð bendir á að litið verði gagnrýnum augum á viðmiðunarreglur um rými á hvert barn með þarfir nútímaskólastarfs á leikskólum í huga, einnig út frá lýðheilsufræðilegum sjónarmiðum barna og starfsfólks.


12

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg.

Starfið mitt:

SPURNING VIKUNNAR

HLYNUR SÁ LJÓSIÐ Í KENNARASTARFINU

„Það er ótrúlega notalegt þegar nemendur koma til mín mörgum árum seinna til að þakka mér fyrir það sem ég kenndi þeim,“ segir Hlynur Þór Valsson, grunnskólakennari í Sandgerðisskóla en hann útskrifaðist sem grunnskólakennari árið 2011. Hlyn þekkja margir sem tónlistarmann en hann er einn af Hobbitunum, þar sem hann syngur og leikur á gítar ásamt félaga sínum Ólafi Þór.

Vildi vinna með fólk

„Ég var byrjaður í félagsráðgjafanámi en vantaði að vinna með náminu. Pétur Brynjarsson var þá skólastjóri í Sandgerðisskóla og fiskaði mig inn í kennslu. Það var þá sem ég sá ljósið. Ég vissi að ég vildi vinna með fólk og sá að sem kennari gæti ég haft góð áhrif miklu fyrr í lífi einstaklinga, á meðan þeir væru ungir og móttækilegri. Sem félagsráðgjafi myndi ég vinna með afleiðingar en mig langaði að vinna með vandamálið áður en það festist. Koma með jákvæð áhrif inn í líf einstaklings fyrr. Því yngra sem fólk er, því líklegra er að getað snúið hlutunum í betri átt,“ segir Hlynur Þór.

Kennir í Riddaragarði í dag

Eftir þessa reynslu af kennslu vildi Hlynur venda kvæði sínu í kross og hætti við að læra félagsráðgjafann og fór í kennaranám. „Konan mín var að byrja í kennaranámi og ég kenndi hér í þrjú ár á meðan hún kláraði námið sitt. Þetta var krefjandi starf en börnin voru stórkostleg. Ég byrjaði fyrsta árið í fjarnámi en svo dembdi ég mér af fullum krafti í almennt kennaranám sem tók í allt þrjú ár á þessum tíma. Þegar ég kom aftur til starfa, búinn með kennaranámið, varð ég umsjónarkennari 6. bekkjar en fór svo fljótlega að taka við náttúrufræðikennslu í 5., 6. og 7. bekk. Hægt og rólega fór ég svo að taka að mér einstaklinga sem þurftu að komast í rólegra námsumhverfi sem við köllum Riddaragarð hér í þessum skóla. Í dag hef ég dregið mig út úr bekkjarkennslu og starfa í Riddaragarði sem verkefnastjóri í samstarfi við deildarstjóra stoðþjónustunnar. Við höfum unnið það vel með markmið Riddaragarðs að nemendum finnst gaman að koma þangað inn til þess að læra. Ég fer inn í kennslustofur og sæki þá nemendur sem þurfa stuðning,

vel mér riddara eins og ég kalla þessa nemendur en ég er aðalriddarinn segi ég þeim. Nemendum finnst geggjað að koma í Riddaragarð sem segir mér að starfið okkar þar sé vel heppnað. Við viljum mæta hverjum nemanda þar sem hann er staddur hverju sinni. Ég flakka mikið inn í bekki, skima yfir hópinn, sæki þá sem eru skráðir dags daglega og tek með mér aukanemendur ef þarf. Einnig aðstoða ég kennara og kem með hugmyndir að leiðum sem hægt er að nýta í vinnu með nemendum.“ Mælirðu með kennaranámi? „Ég er alltaf spenntur að koma í vinnuna. Þetta er samt krefjandi starf. Það gefur mér mikið að sjá litla sigra hjá hverjum nemanda. Ég get nýtt hæfileika mína í þessu starfi. Það er lausnamiðað og skapandi á sama tíma. Kennarastarfið getur verið andlega lýjandi. Ég tel áríðandi að kennarar hreinsi hugann eftir daginn og fái líkamlega útrás. Þú höndlar betur þetta starf með hausinn í lagi. Ég stunda sjálfur líkamsrækt og finn hvað það styrkir mig einnig í starfi og gefur mér úthald þar. Það er svo margt skemmtilegt í skólalífi nemenda eins og til dæmis þegar haldnar eru árshátíðir og aðrir viðburðir með þeim. Ég er tónlistarmaður og nýti þær hliðar af mér á þeim vettvangi. Það er alltaf þörf fyrir skapandi starfsfólk í skólanum. Já, ég mæli með kennarastarfinu þrátt fyrir að launin mættu vera hærri. Því er ekki að neita að það mætti meta betur þetta starf í launum. Ég veit að fólk þarf að hafa ástríðu fyrir þessu starfi. Við erum að sá fræjum sem oft skila sér mörgum árum seinna þegar við fáum til dæmis fyrrverandi nemendur í heimsókn og þeir þakka okkur fyrir. Það er ótrúlega notalegt þegar nemendur koma til mín mörgum árum seinna til að þakka mér fyrir það sem ég kenndi þeim.“

Hlynur Þór stýrir Riddaragarði í Sandgerðisskóla. Ef þú hefur áhuga á að verða grunnskólakennari þá tekur námið fimm ár í Háskóla Íslands á Menntavísindasviði. Hægt er að velja um mismunandi námsleiðir. Sjá nánar á vefsíðu Háskóla Íslands: www.hi.is/menntavisindasvid

AUGLÝSING

Skipulagslýsingar Sveitarfélaginu Vogum vegna breytingar á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008–2028 fyrir frístundabyggðina í Hvassahrauni. Í samræmi við 1. mgr. 30. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 auglýsir Sveitarfélagið Vogar hér með til kynningar skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008–2028 fyrir frístundabyggðina í Hvassahrauni. Breytingin felst í því að heimiluð verði gististarfsemi sem fellur undir atvinnustarfsemi í frístundabyggðinni. Skipulagslýsingin er sett fram í greinargerð og má nálgast hana á heimasíðu sveitarfélagsins www.vogar.is. Hún liggur einnig frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Iðndal 2, 190 Vogum. Skriflegum ábendingum við efni lýsingarinnar má skila til skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2, 190 Vogum, eða á netfangið skrifstofa@vogar.is. Þær skulu berast eigi síðar en 27. mars 2019.

Vogum, 13. mars 2019 F.h. bæjarstjórnar, Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri

marta@vf.is

Hvað finnst þér um það að Hatari sé framlag Íslands í Júróvisjon? Inga Bryndís Pétursdóttir:

Óskar Þórmundsson:

„Mér finnst það fínt. Þeir eru með grípandi lag.“

Ólafur Þór Berry:

„Mér finnst það bara frábært því lagið er flott og mér finnst það hafa miklu meiri möguleika en það sem frómasinn og kó hefur verið að senda undanfarin ár.“

„Það sem ég óttast mest, er að það verði einhver pólítísk uppákoma í Ísrael sem við sjáum ekki fyrir endann á. Mér finnst ekki passa að nota Júróvisjon í pólítískum tilgangi.“

Sigríður Hannesdóttir:

„Mér finnst það ekkert sniðugt, þetta eru bara einhverjar fígúrur.“

Afar brýnt er að fjölga stöðugildum – hjá Byggðasafni Reykjanesbæjar Afar brýnt er að fjölga stöðugildum hjá Byggðasafni Reykjanesbæjar, ekki síst til að sinna viðamiklu ljósmyndasafni. Þetta kemur fram í skýrslu sem var kynnt menningarráði Reykjanesbæjar á síðasta fundi ráðsins. Ljósmyndasafn byggðasafnsins telur vel yfir 200.000 ljósmyndir. Starfsemi Byggðasafns Reykjanesbæjar litaðist nokkuð af því á síðasta ári að safnstjóri til margra ára lét af störfum og nýr tók við 1. apríl. Á árinu fagnaði safnið 40 ára starfsafmæli og voru opnaðar þrjár nýjar sýningar, sumarsýning og afmælissýning safnsins í Gryfjunni og sérsýning um barnavagna í Stofunni, sem vakti mikla athygli.

Unnið var markvisst áfram að því að ljósmynda muni og er nú búið að mynda ríflega 70% safnkostsins. Þá hélt safnið utan um fornleifauppgröft á Keflavíkurtúni og hafin var vinna við skráningu húsa og mannvirkja á gamla Patterson-flugvelli. Undirbúningur var unninn að nýrri ljósmyndasýningu í tengslum við afmæli safnsins.

Gyrðir og Ragga Gröndal á Konsertkaffi í bókasafninu Í tilefni Dags Norðurlandanna í mars heldur Norræna félagið í Reykjanesbæ, í samstarfi við Bókasafn Reykjanesbæjar, opið hús, Konsertkaffi, laugardaginn 16. mars kl. 15–16.30 í bókasafninu, Tjarnargötu 12. Fjallað verður um Norrænt samstarf vinaþjóðanna. Gyrðir Elíasson, rithöfundur og verðlaunahafi norrænu bókmenntaverðlaunanna 2011, les

smásögu og Ragnheiður Gröndal, tónlistarmaður, syngur nokkur lög. Allir velkomnir í kaffi og kanilsnúða í boði félagsins.

SUMARSTÖRF Í VOGUM 2019 Eftirtalin sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu sumarið 2019: Sumarstarf þjónustumiðstöð Um er að ræða almenn verkamannastörf og vinna á vélum við slátt ásamt fleiru. Starfs­ maður verður að hafa bílpróf og geta hafið störf í lok maí. Ekki er gert ráð fyrir frítöku á vinnutímabilinu Umsjónarmaður leikjanámskeiðs Leitað að einstaklingi til að sjá um nám­ skeið sumarsins. Umsækjendur þurfa að geta skipulagt daglegt starf námskeiðanna og stjórnað ungmennum úr vinnuskóla sem verða til aðstoðar á námskeiðunum. Skilyrði er að umsækjandi sé á 19. aldursári eða eldri.

Sumarafleysingar í íþróttamiðstöð Um er að ræða störf við afgreiðslu, þrif, gæslu á böðum, laugarvörslu og annað tilfallandi. Starfsmaður þarf að standast hæfnispróf sundstaða, vera stundvís og geta unnið undir álagi. Skilyrði er að umsækjandi sé 20 ára eða eldri. Starfsmaður verður að geta hafið störf í júní. Ekki er gert ráð fyrir frítöku á tímabilinu. Unnið er á vöktum. Félagsmiðstöð og íþróttamiðstöð eru tóbaks­ lausir vinnustaðir.

Umsóknarfrestur fyrir umrædd störf er til 22. mars 2019. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja. Námsmenn jafnt sem atvinnuleitendur, karlar og konur eru hvött til að sækja um ofangreind störf.

Nánari upplýsingar um störfin veita: Matthías Freyr, íþrótta­ og tómstundafulltrúi í síma 866­9538. Héðinn, forstöðumaður íþróttamannvirkja í síma 699­3000. Vignir, forstöðumaður umhverfis og eigna í síma 893 6983. Umsókn sendist rafrænt á matthias@vogar.is


UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg.

Hvað vil ég verða þegar ég verð stór? Sennilega er það ein erfiðasta ákvörðun sem nemandi sem er að úrskrifast úr grunnskóla stendur frammi fyrir að velja sér framhaldsnám. Hvað vil ég verða þegar ég verð stór? Ætti ég að fara í fjölbraut, menntaskóla, Verzló? Ætla ég að fara í stutt nám eða langt nám? Stefni ég á háskóla eða ætla ég kannski að fara á starfsbraut og læra einhverja iðn? Hvaða störf eru í boði fyrir mig að loknu námi? Þessar spurningar og eflaust margar fleiri herja nú á þá nemendur sem eru að ljúka sínu grunnskólanámi og eflaust eru þetta líka spurningar sem foreldrar þessara nemenda eru að velta fyrir sér. Fisktækniskóli Íslands í Grindavík er framhaldsskóli hér á Suðurnesjum sem hefur m.a. það hlutverk að mennta fólk í sjávarútvegi að loknum grunnskóla og að bjóða ungu fólki á Suðurnesjum nám á framhaldsskólastigi á sviði veiða, vinnslu og fiskeldis. Námið er tveggja ára nám í fisktækni og enn fremur er hægt að sérhæfa sig í veiðarfæratækni, gæðastjórnun, fiskeldi og Marel-tækni með því að taka þriðja árið. Gríðarleg eftirspurn er eftir fólki sem hefur sérhæft sig í þessum greinum sjávarútvegsins enda hefur þróunin og nýsköpunin sem átt hefur sér stað innan atvinnugreinarinnar verið ótrúleg á síðustu misserum. Stundum veltir maður því fyrir sér hvort almenningur hér á landi geri sér grein fyrir mikilvægi sjávarútvegsins og fiskvinnslunnar fyrir íslenskan efnahag og framtíð landsins. Hann er lífæð þessarar þjóðar og mun vera um ókomna tíð, þrátt fyrir óáran og hrun stendur hann alltaf upp úr rústunum og kemur okkur á lappirnar aftur. Sjávarútvegur hefur verið og mun vera áfram hornsteinn íslensks atvinnulífs. Við flytjum út fiskafurðir til allra heimshorna og á bak við þennan útflutning liggur ótrúleg vinna við markaðssetningu og gríðarmikil þekking sem byggst hefur upp á undanförnum árum og áratugum. Þekking á sviði laga, tækni, flutninga, samskipta og þjónustu sem hefur gert okkur kleift að flytja hina fjölbreyttu flóru fiskafurða á diska neytenda út um allan heim. Við Íslendingar erum í fremstu röð hvað varðar umhverfisvænar

veiðar, sjálfbærni veiða og meðferðar á afla og athygli umheimsins á þessum þáttum í veiðum og vinnslu hefur aukist gífurlega á síðustu misserum. Það gerir það að verkum að störf í sjávarútvegi og vinnslu bjóða upp á spennandi starfsmöguleika. Í raun og sann má segja að þessi atvinnugrein sé á hraðri leið í þá átt að verða hátæknigrein sem kallar stöðugt á sérmenntað fólk til starfa. Hér á Suðurnesjum hafa fyrirtæki verið leiðandi í því að auka verðmæti fiskafurða og nægir að nefna þá miklu aukningu sem átt hefur sér stað í vinnslu ferskra fiskafurða sem fluttar eru daglega flugleiðis austur og vestur um haf frá Keflavíkurflugvelli. Eins má nefna fiskeldið sem er atvinnugrein í gríðarmikilli sókn og óvíða eru skilyrði til þess betri en hér á Suðurnesjum og sér fram á mikla uppbyggingu í þeirri atvinnugrein hér á svæðinu á komandi árum með tilheyrandi atvinnumöguleikum. Þannig að framtíðin er björt hvað varðar vel launuð störf í sjávarútvegi, fiskvinnslu, veiðarfæratækni og fiskeldi hér á Suðurnesjum og Fisktækniskólinn í Grindavík býður ungu fólki jafnt sem þeim sem eldri eru upp á nám sem býr þau undir að starfa í þessu skemmtilega starfsumhverfi. Ég skora á foreldra og aðra að kynna sér það sem skólinn hefur upp á að bjóða því hann er góður valkostur fyrir þá sem vilja komast fljótt út á vinnumarkaðinn með hagnýtt nám í farteskinu. Páll Valur Björnsson kennari við Fisktækniskóla Íslands

Grunnskólakennari Við Grunnskóla Grindavíkur er laus til umsóknar staða umsjónarkennara á miðstigi. Um er að ræða 100% starf frá 1. apríl – 31. maí 2019. Umsóknarfrestur er til 21. mars n.k.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með 515 nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Grindavíkur er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni og lögð áhersla á að skapa námsumhverfi í samráði við foreldra þar sem allir eru virkir, að öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans www.grindavik.is/grunnskolinn. Við leitum að einstaklingum með réttindi til kennslu í grunnskóla sem eru metnaðarfullir, og góðir í mannlegum samskiptum, með skipulagshæfileika, eru sveigjanlegir og tilbúnir að leita nýrra leiða í skólastarfi.

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200.

13

Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja - SHSS Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (SHSS) var stofnað árið 1975. SHSS er ópólitískt afl sem hefur um árabil beitt þrýstingi í þágu heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum auk þess að styrkja Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með veglegum gjöfum. Á síðasta aðalfundi félagsins þann 14. maí 2018 var töluverð endurnýjun í stjórn félagsins. Ný stjórn hefur á fyrstu misserum í starfi lagt upp með að gera starf félagsins meira áberandi og aðgengilegt áhugasömum íbúum á Suðurnesjum. Stjórn félagsins finnur fyrir miklum meðbyr og vilja fólks til að láta í sér heyra varðandi þetta mikilvæga málefni; heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Merki félagsins er nýtt og var listilega hannað af Sylvíu Guðmundsdóttur, meðstjórnanda. Þá hefur verið stofnuð fésbókarsíða í nafni félagsins og opnað tölvupóstfangið: styrktarfelaghss@gmail.com. Við hvetjum áhugasama til að líka við síðu félagsins og tökum á móti góðum hugmyndum og ábendingum í tölvupósti. Meginstoðin í styrkjasöfnun félagsins hefur í gegnum árin verið sala á minningarkortum sem seld eru í apótekinu við Tjarnargötu, Reykjanesapóteki og í afgreiðslu HSS. Um þann þátt heldur fyrrum formaður félagsins, Þorbjörg

Pálsdóttir, og kann stjórnin henni miklar þakkir fyrir. Stjórnin hefur á starfsárinu leitast við að fjölga þeim leiðum sem almenningi býðst til að styrkja félagið. Liður í því var að skrá SHSS sem góðgerðarfélag í Reykja-

víkurmaraþoninu. Við hvetjum haupara til að hlaupa til styrktar félaginu í Reykjavíkurmaraþoninu nú í sumar og alla Suðurnesjamenn til að heita á þá sem það gera. Allur ágóði rennur til styrktar HSS í formi gjafa en þann 5. júní síðastliðinn afhenti SHSS einmitt D-deild HSS svokallaðar skutlur, sem auðvelda starfsfólki að aðstoða sjúklinga að ferðast á milli herbergja. Síðastliðið haust fóru undirritaðar á fund heilbrigðisráðherra. Fundurinn var gagnlegur og horfum við bjartsýnar fram á veginn. Við Suðurnesjamenn þurfum að nýta þá athygli sem nú beinist að svæðinu, vegna fjölgunar íbúa og ferðamannastraums, og ná fram nauðsynlegum umbótum á heilbrigðisþjónustunni. Afar áhugavert verður að fylgjast með hvernig nýr forstjóri tekst á við það mikilvæga verkefni og við í stjórn SHSS bíðum spennt eftir tækifæri til að ræða við hann áherslur og hugmyndir til framtíðar. Þann 21. mars næstkomandi verður aðalfundur SHSS haldinn á sal MSS í Krossmóa og hvetjum við alla til að mæta. Fundurinn hefst kl. 20:00. Fyrir hönd stjórnar,

Guðrún Ösp Theodórsdóttir, varaformaður SHSS, Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, og Ásta Björk Eiríksdóttir, formaður SHSS.

Ásta Björk Eiríksdóttir, formaður SHSS Guðrún Ösp Theodórsdóttir, varaformaður SHSS

Gagnavarslan leitar að fjölhæfu og skemmtilegu fólki Vegna aukinna umsvifa leitar Gagnavarslan að fólki í fullt starf. Um er að ræða spennandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörslu skjala. Hæfniskröfur ✓ Góð vélritunarkunnátta ✓ Tölvulæsi og hæfni til að tileinka sér notkun hugbúnaðar ✓ Jákvætt viðmót, rík þjónustulund og sveigjanleiki ✓ Góð samskipti ✓ Ökupróf ✓ Hreint sakavottorð

Starfssvið ✓ Flokkun og pökkun skjala og muna ✓ Skönnun og skráning skjala og teikninga ✓ Vinna í vöruhúsi og útkeyrsla ✓ Aðstoð við ýmis önnur tilfallandi verkefni

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2019.

Umsækjendur eru beðnir að senda umsóknir á umsokn@gagnavarslan.is

gagnavarslan.is | 553 1000


14

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

Frábær árangur í heilsueflingu Janusar

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg. UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM Heilbrigð sál í hraustum líkama:

Eru íþróttir ekki fyrir alla? Reykjanesbær er og hefur verið mikill íþróttabær í gegnum tíðina, í bænum hefur margt afreksfólk verið uppalið í öllu því frábæra íþróttastarfi sem hér hefur verið unnið. Það er gríðarlega mikil gróska í íþróttalífi bæjarins; körfubolti, fótbolti, blak, taekwondo, júdó, jiujitsu, hnefaleikar, glíma, fimleikar, kraftlyftingar, ólympískar lyftingar, CrossFit, þríþraut, badminton, sund og golf, allar þessar íþróttagreinar eru iðkaðar í Reykjanesbæ að ógleymdri aðstöðu til að stunda aðra hreyfingu en keppnisíþróttir. Reykjanesbær er heilsueflandi samfélag.

Gunnar er að nálgast hundrað árin en hann hefur verið duglegur í ræktinni hjá Janusi. VF-myndir/pket.

– Gunnar 96 ára fékk nýja íþróttaskó Frábær árangur hefur náðst í verkefni dr. Janusar Guðlaugssonar, Fjölþætt heilsuefling 65+, í Reykjanesbæ. Verkefnið hófst í maí árið 2017 og var fyrsti hópurinn útskrifaður þann 6. mars síðastliðinn. Verkefnið Fjölþætt heilsuefling 65+ fór frá upphafi vel af stað í Reykjanesbæ. Margir eldri borgarar sýndu verkefninu strax áhuga en um 120 einstaklingar á aldrinum 65 til 94 ára skráðu sig til þátttöku. Um 80 þátttakendur hafa nú lokið átján mánaða þjálfun en munu vera í sex mánuði til viðbótar undir handleiðslu Janusar heilsueflingar slf. sem þakklætisvottur fyrir að ryðja þessa braut. Æft var af kappi í Reykjaneshöll og heilsuræktarstöðinni Massa í Njarðvík undir stjórn starfsfólks heilsueflingar. Markvisst hefur verið unnið að ná þeim markmiðum og viðmiðum sem alþjóðlegar heilbrigðisstofnanir og Embætti landlæknis setur þessum aldurshópi. Markmið verkefnisins er að bæta heilsu og lífsgæði fólks með daglegri hreyfingu, stunda styrktarþjálfun tvisvar sinnum í viku og bæta matarmenningu. Langtímamarkmið

verkefnis er að geta sinnt athöfnum daglegs lífs lengur og koma í veg fyrir snemmbæra innlögn inn á dvalar- og hjúkrunarheimili. Á sama tíma og fyrsti hópurinn var útskrifaður miðvikudaginn 6. mars var jafnframt skrifað undir nýjan samstarfssamning til þriggja ára milli Reykjanesbæjar og Janusar heilsueflingar slf. Þegar hefur þriðji hópurinn bæst við í verkefnið auk þess sem fyrir er hópur sem hefur verið í tólf mánuði. Markmiðið er að taka nýja þátttakendur inn í verkefnið á sex mánaða fresti. Janus Guðlaugsson segist vonast til að hóparnir tveir sem nú séu í verkefninu nái jafn góðum árangri og sá fyrsti. Niðurstöður sýna að þessi hópur hefur á einu og hálfu ári náð á byggja upp í sameiningu 63 kg. af vöðvamassa sem annars tapast með kyrrsetulífsstíl og ýmsum slæmum afleiðingum eins og hreyfiskerðingu

og hrumleika. Á hinn bóginn hefur hópurinn náð að losa sig við um 199 kg. af fitumassa. Sá massi, þrátt fyrir að hægt sé að brenna honum til orkumyndunar, getur verið til trafala sé of mikið af honum. Verkefnið hefur einnig sýnt fram á sterka vörn gegn hjarta- og æðasjúkdómum, eða svonefndri efnaskiptavillu, þar sem um 33% árangur náðist á sex fyrstu mánuðum. Þá lækkaði blóðþrýstingur verulega, hreyfifærni jókst og afkastageta færðist til betri vegar. Einnig voru lífsgæði mæld reglulega á þessu tímabili, mat þátttakenda á eigin heilsu og velferð út frá alþjóðlegum spurningalista. Niðurstaðan er sú að heilsa og lífsgæði jukust um 22% á átján mánaða þjálfunartíma. Elsti þátttakandinn í verkefninu er Gunnar Jónsson en hann er á 96. aldursári. Þegar Janus frétti að hann ætlaði að kaupa sér nýja íþróttaskó hljóp hann til, í orðsins fyllstu merkingu, og færði gamla manninum nýja íþróttaskó að gjöf.

Hér má sjá hluta fyrsta hópsins sem útskrifaðist.

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, og Janus Guðlaugsson skrifuðu undir nýjan heilsuverkefnissamning.

Íbúð til leigu í Vogunum 31 m2 einstaklingsíbúð. Nýuppgerð í bílskúr við einbýlishús. Upplýsingar í síma 891-6768

FRÉTTIR ALLAN SÓLARHRINGINN

VF.IS

tækifæri á heilbrigðum lífsstíl, að öll börn hafi jafnan möguleika á að stunda íþróttir sem þau hafa áhuga á. Látum fátækt eða aðrar félagslegar aðstæður ekki spilla möguleikum barnanna okkar á heilbrigðum lífsstíl. Heilbrigð sál í hraustum líkama er staðreynd og betri forvörn er varla hægt að finna. Börn og unglingar sem hafa tileinkað sér heilsusamlegt líferni eru líklegri til að halda áfram á þeirri braut, lenda síður í slæmum félagsskap eða þaðan af verra. Svo geta íþróttir gert gæfumuninn fyrir þá sem ná árangri í sinni grein. Framhaldsnám erlendis getur orðið að veruleika fyrir marga með íþróttastyrk, m.ö.o. íþróttir geta greitt fyrir skólagöngu margra sem annars ættu ekki kost á áframhaldandi námi. Svo má ekki gleyma því sem svo marga krakka dreymir um, atvinnumennskunni. Í samtölum við fjölmarga aðila innan íþróttahreyfingarinnar í Reykjanesbæ hef ég fundið vilja til að taka á þessum málum. Yfir góðum kaffibolla fæðast margar góðar lausnir, því vil ég bjóða íþrótta- og tómstundafulltrúa Reykjanesbæjar, fjölmenningarfulltrúa Reykjanesbæjar, stjórn Íþróttabandalags Reykjanesbæjar, forsvarsmönnum íþróttafélaga og -deilda bæjarins sem og öðrum sem telja sig hafa eitthvað heilsueflandi samfélagi barna í Reykjanesbæ fram að færa í kaffispjall út í golfskála sunnudaginn 31. mars næstkomandi kl. 14. Þar getum við skipst á skoðunum, tekið höndum saman og fundið lausnir til að aðstoða börnin í bænum okkar. Þau sem vilja taka þátt í þessu verkefni vil ég biðja að tilkynna mér þátttöku svo tryggt sé að við höfum nóg kaffi á boðstólum, netfangið er johann@gs.is Með íþróttakveðju, Jóhann Páll Kristbjörnsson, formaður Golfklúbbs Suðurnesja.

Viðburðir í Reykjanesbæ

Störf í boði hjá Reykjanesbæ

Stefnumótun Reykjanesbæjar - óskað eftir þátttakendum Ert þú á aldrinum 20 til 40 ára og vilt taka þátt í stefnumótun Reykjanesbæjar? Skráning þátttöku í rýnihópi er á netfanginu rynihopur@reykjanesbaer.is til 17. mars nk.

Vinnuskólinn – yfirflokkstjóri, sumarstarf Vinnuskólinn – flokkstjóri, sumarstarf Öspin – sérkennari Velferðarsvið – þjónustufulltrúi Öspin – þroskaþjálfi Umhverfissvið – tæknifulltrúi Velferðarsvið – sumarstarf Umhverfismiðstöð – tveir starfsmenn í 100% störf Öspin – skólaliði

Bókasafn Reykjanesbæjar - viðburðir framundan Laugardagurinn 16. mars kl. 11.30: Vísnastund með Höllu Karen þar sem lesið er upp úr gömlu íslensku vísunum.

SMÁAUGLÝSINGAR Til leigu

Börnin okkar geta valið úr íþróttagreinum til að spreyta sig á – það er nóg í boði fyrir alla. Því miður hafa ekki allir jöfn tækifæri til að taka þátt í því góða starfi sem er í boði. Það kostar að stunda íþróttir; æfingagjöld, útbúnaður, æfingaferðir, keppnisferðir, mótsgjöld, allt kostar þetta sitt og því miður er það staðreynd að það hafa ekki allir efni á leyfa börnum sínum að taka þátt í íþróttum. Heilsa barnanna okkar kostar peninga og það er bláköld staðreynd að í samfélagi okkar glíma einstaklingar og fjölskyldur við fátækt. Fleira getur aftrað fólki frá að stunda þessi heilsubætandi áhugamál, eins og tungumálaörðugleikar eða óvissa um hvert sé hægt að snúa sér eftir aðstoð. Alltof stór hluti bæjarbúa nýtir sér ekki þær 28.000 krónur sem Reykjanesbær leggur yngri íbúum samfélagsins til í formi hvatagreiðsla. Vel hefur tekist með íþróttaiðkun eldri íbúa hér í bæ, Fjölþætt heilsuefling 65+ hefur slegið í gegn og þeir sem hafa staðið að því verkefni eiga hrós skilið. Fullorðna fólkið flykkist í alls kyns hreyfingu, líkamsræktarstöðvarnar eru vinsælar hjá þeim, hópar hittast til að skokka saman, fer í jóga og þar fram eftir götunum. Fullorðnir einstaklingar geta, á eigin forsendum, valið hvað þeir gera. Þeir sjálfir hafa þann möguleika að geta forgangsraðað sínum málum til að koma heilsurækt að í sínu daglega amstri, hafi þeir á annað borð áhuga á því. Börnin okkar hafa ekki þetta val, þau eru fædd inn í misjafnar aðstæður. Sum geta verið í tónlistarskólanum og öllum þeim íþróttum sem þau vilja. Önnur eru ekki eins heppin. Í óformlegri könnun sem var gerð meðal grunnskólabarna í Reykjanesbæ í byrjun árs 2017 kom í ljós að þátttaka þeirra í íþróttum var frá 45% til 78%, athygli vekur sá gríðarlega mikli munur sem er á milli þeirra skóla þar sem börnin stunduðu íþróttir mest og minnst. Mér finnst mikilvægt að allir fái

Laugardagurinn 16. mars kl. 15-16.30: Norrænt Konsertkaffi í tilefni Dags Norðurlandanna. Ragnheiður Gröndal syngur nokkur lög og Gyrðir Elíasson les smásögu. Sunnudagurinn 17. mars kl. 11-16: Sjálfstyrkinganámskeið fyrir konur á pólsku á vegum Samtaka kvenna af erlendum uppruna.

Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf.


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 14. mars 2019 // 11. tbl. // 40. árg.

15

Kynjahlutfall aðalstjórnar jafnt í fyrsta sinn

Birgir og Sveinn ásamt Einari, formanni Keflavíkur.

Mikið fjör á krílamóti UMFN Það var líf og fjör á krílamóti júdódeildar UMFN sem haldið var í nýrri aðstöðu júdódeildarinnar. Fjölmörg börn á aldrinum fjögurra til ellefu ára tóku þátt í mótinu. Öll börnin voru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni og skemmtu sér mjög vel. Í lok móts voru börnin leyst út með verðlaunum og hrósi. Gaman að sjá hvað þjálfarar yngstu þátttakandanna, Jóel Helgi og Daníel Dagur, hafa unnið frábært starf með þessum hressu krökkum.

Einar Haraldsson var endurkjörinn formaður Keflavíkur á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum. Á fundinum létu tveir stjórnarmenn af störfum eftir tuttugu ára starf en það voru þeir Birgir Ingibergsson og Sveinn Júlíus Adolfsson, sem hlutu í kjölfarið heiðursgullmerki fyrir störf sín í þágu íþróttanna. Þá var Ólafur Ásmundsson einnig heiðraður með starfsbikar Keflavíkur fyrir mikla sjálfsboðavinnu í þágu félagsins.

Í fyrsta skipti er kynjahlutfall aðalstjórnar Keflavíkur jafnt en þær Jónína Steinunn Helgadóttir og Sveinbjörg Sigurðardóttir eru nú komnar í stjórn.

Stúlkur í sókn Mikil aukning hefur verið hjá júdódeild UMFN undanfarin misseri. Það skemmtilegasta við þessa fjölgun er að svo virðist sem að mikil vakning sé á meðal stúlkna að taka þátt í íþróttinni. Nú er svo komið að fjölgunin er svo mikil að þær hafa yfirtekið einn æfingahópinn og stofnaður hefur verið sérstakur stúlknahópur. Þessi

hópur er skipaður stúlkum á aldrinum ellefu til sextán ára allsstaðar af Suðurnesjum. Þjálfarar hópsins, þau Guðmundur Stefán Gunnarsson og Heiðrún Fjóla Pálsdóttir, eru gríðarlega ánægð og segja að þessi hópur sé skipaður öflugum og sérlega efnilegum einstaklingum.

Ólafur með starfsbikarinn.

Vínbúðin Grindavík óskar eftir starfsmanni í sumarafleysingar Við leitum að jákvæðum og röskum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfniskröfur

Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun • Umhirða búðar

Reynsla af verslunarstörfum er kostur • Jákvæðni og rík þjónustulund • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta

Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist. Umsóknarfrestur er til og með 28. mars. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is. Nánari upplýsingar: Guðlaug Íris Margrétardóttir – grindavik@vinbudin.is, 426 8787 og Thelma Kristín Snorradóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700.

ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.

Starfshlutfall er 93,8%. Unnið er annan hvern laugardag.

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

Ég er bólusettur. Fékk eina rauða á nefið ...

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Fyrir mánuði ritaði ég lokaorð þar sem ég þakkaði þingmönnum Suðurkjördæmis fyrir slaka frammistöðu fyrir hönd Suðurnesja á þingi. Ég óskaði eftir því, í framhaldi þeirrar greinar, að bæjarstjóri Reykjanesbæjar tæki að sér að skipuleggja fund með kjósendum á Suðurnesjum og þingmönnum. Ekkert hefur frést af því máli. Oddný Harðardóttir hefur lagt fram þingsályktunartillögu um stöðu sveitarfélaganna á Suðurnesjum. Þetta sama mál lagði hún fram á síðasta þingi en það dó í nefnd. Oddný fær rós í hnappagatið fyrir að reyna. Nýjustu fréttir sem við fáum af Suðurnesjum og landsmálunum er það að óþarfi sé að bólusetja börn hér við mislingum en það er nauðsynlegt að

Póstur: vf@vf.is

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

LOKAORÐ

Annars flokks þegnar

Sími: 421 0000

Margeirs Vilhjálmssonar gera það í öðrum landshlutum. Fær mann til að hugsa ekki satt? Sökum aðgerðarleysis bæjarstjórans í skipulagi fundarins sem ég fól honum hér fyrir mánuði síðan, mun ég taka verkið að mér sjálfur. Þeir sem þekkja mig vita hvernig ég vinn. Fundurinn verður haldinn fyrir 13. apríl næstkomandi en sá dagur er mér mjög kær. Þingmenn Suðurkjördæmis verða boðaðir á fundinn ásamt völdum sveitarstjórnarmönnum. Ég treysti því að kjósendur láti sjá sig. Spennandi verður að sjá viðbrögð þingmannanna. Mæti enginn, þá er ljóst að kjósendur eru sáttir við ástand mála eins og það er. Það væri svar í sjálfu sér um að Suðurnesjamenn eru sáttir við að vera annars flokks þegnar ríkisins.

Davíð Ólafsson á ljósmyndasýningu.

Sveinn Björnsson með pör af Mottumars-sokkunum sem eru seldir fyrir þarft málefni.

Davíð og Sveinn vekja athygli á Mottumars Tveir Suðurnesjamenn eru áberandi í herferð Krabbameinsfélagsins nú í Mottumars. Þeir Sveinn Björnsson og Davíð Ólafsson, báðir úr Reykjanesbæ, eru þátttakendur í ljósmyndasýningu sem m.a. hangir uppi í Bókasafni Reykjanesbæjar. Þeir Sveinn og Davíð hafa báðir fengið

ristilkrabbamein. Sveinn greindist vorið 2018 en Davíð greindist fyrst með ristilkrabbamein fyrir tveimur árum. Meinið tók sig síðan upp að nýju í janúar. Átakinu Mottumars var hleypt af stokkunum með ljósmyndasýningu í Bókasafni Reykjanesbæjar þar

sem jafnframt var kynntur vefurinn karlaklefinn.is. Þar má m.a. sjá ítarleg viðtöl við þá Davíð og Svein. Við opnun sýningarinnar léku þau Fríða og Smári úr Klassart nokkur lög og Mottumars-sokkarnir voru boðnir til sölu. Myndirnar voru teknar við þetta tækifæri. VF-myndir: Hilmar Bragi

Þemadagar í Fjölbraut

magasín SUÐURNESJA

Smári og Fríða Guðmundsbörn úr Klassart spiluðu og sungu.

NINGARV YN

Ð ER

K

á Hringbraut og vf.is öll :30 fimmtudagskvöld kl. 20

20%

AFSLÁ T

IL

TTUR

15.

TAKTU VEL Á MÓTI NÝJU TUNNUNNI FLOKKUM OG SKÝLUM Stílhrein og sterk sorptunnuskýli fyrir eina og upp í þrjár tunnur. Aukin flokkun kallar á fleiri sorptunnur og sorptunnuskýlin okkar eru sérstaklega hentug til að skýla þeim öllum.

Við sendum heim að dyrum!

bmvalla.is

A PRÍ

L


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.