Víkurfréttir 11. tbl. 43. árg.

Page 1

GOTT FYRIR HELGINA

hjá LK og VOX ARENA í frumleikhúsinu

17.--20. MARS Sjá blaðið og Suðurnesjamagasín

40%

40%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Bæonne skinka

Nautagúllas

KR/KG ÁÐUR: 1.999 KR/KG

KR/KG ÁÐUR: 2.999 KR/KG

1.199

1.799

Miðvikudagur 16. mars 2022 // 11. tbl. // 43. árg.

Veitt á Vatnsnesi Framkvæmdir fyrir 15 milljarða við Keflavíkurflugvöll Uppbygging Keflavíkurflugvallar er í fullum gangi og gengur vel. Útlit er fyrir að 2022 verði metár þegar kemur að framkvæmdum á flugvellinum og munu þær nema 15 milljörðum króna á þessu ári. Á síðasta ári nam sú tala um 5 milljörðum. Framkvæmdir á þessu ári eru við nýja austurálmu flugstöðvarinnar en kostnaður við burðarvirki og veðurkápu hússins nemur 4,5 milljörðum. Verktakafyrirtækið Ístak var lægst í útboði sem opnað var í desember 2021. Byggingin er þrjár hæðir og 21 þúsund fermetrar. Burðarvirkið skiptist í djúpan, steyptan kjallara sem hýsir færibandasal. Á fyrstu hæð verður stækkun á töskusal fyrir ný færibönd. Verslunar- og veitingasvæði ásamt biðsvæðum farþega stækka um 4.000 fermetra. Miðað er við að þessum áfanga ljúki næsta vor. Þá verða framkvæmdir við nýbyggingu við suðurenda flugstöðvarinnar og gerð nýrra flugakbrauta, samtals um 1.200 metra. Allar þessar framkvæmdir skapa mörg hundruð störf.

Meindýr ógna safnkosti Erindi vegna framkvæmda sem þarf að fara í vegna meindýra sem ógna safnkosti Byggðasafns Reykjanesbæjar var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í síðustu viku. Þórdís Ósk Helgadóttir, forstöðumaður Súlunnar verkefnastofu, og Eva Kristín Dal, safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar, mættu á fundinn. Kostnaðaráætlun vegna þessa er sex milljónir og sex hundruð þúsund krónur. Bæjarráð samþykkti erindið og vísar því til viðaukagerðar fjárhagsáætlunar 2022.

M E ÐA L E F N I S

Klettarnir við Vatnsnes hafa verið vinsæll staður til veiða í gegnum tíðina. Þessir ungu veiðimenn voru þar með stangir á lofti á dögunum og renndu fyrir fisk. Ekki fer sögum af aflabrögðum. Það er ástæða til að hvetja til varkárni á þessum slóðum þar sem klappirnar geta verið hálar af bleytu og ísingu. VF-MYND: PÁLL KETILSSON

Fjölga starfsmönnum til að bregðast við auknum flóttamannastraumi frá Úkraínu

Óskað hefur verið eftir heimild hjá Reykjanesbæ til að ráða tímabundið í stöðugildi til að unnt verði að sinna þjónustu í samræmi við þjónustusamning um móttöku, aðstoð og þjónustu við flóttafólk

til að bregðast við auknum flóttamannastraumi frá Úkraínu. Gert er ráð fyrir að ráða þrjá starfsmenn tímabundið. Hera Ó. Einarsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs, og Helgi Arnarson,

Keflavík byggir á heimastelpum - Sjá íþróttasíðu bls. 14.

sviðsstjóri fræðslusviðs, mættu á fund bæjarráðs og kynntu málið. Bæjarráð tók jákvætt í erindið og hefur falið Heru og Helga að vinna áfram í málinu. Sjá nánar á síðu 2 í blaðinu.

V I Ð S Ý N U M A L L A R E I G N I R, F Á Ð U T I L B O Ð Í F E R L I Ð.

DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510

ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR

JÓHANN INGI KJÆRNESTED

ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR

UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR

A S TA@A L LT.I S | 560-5507

J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508

E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509

U N N U R@A L LT.I S | 560-5506

SIGRÍÐUR GUÐBRANDSDÓTTIR

S I G R I D U R@A L LT.I S | 560-5520

PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501

16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.