Víkurfréttir 12. tbl. 43. árg.

Page 1

Miðvikudagur 23. mars 2022 // 12. tbl. // 43. árg.

Gæsahúð á Grease

H Á M A R KA Ð U VIRÐI ÞINNAR FASTEIGNAR FÁÐU TILBOÐ Í SÖLUFERLIÐ FRÍ LJÓSMYNDUN OG FASTEIGNASALI S Ý N I R A L LA R E I G N I R

Söngleikurinn Grease, sem Leikfélag Keflavíkur í samstarfi við leikfélag NFS, Vox Arena, hóf sýningar á um síðustu helgi fer vel af stað og krafturinn í sýningunni veldur gæsahúð hjá áhorfendum, eins og lesa má í leikdómi í blaðinu í dag. VF-mynd: pket

Kanna áhuga Grindavíkinga til sameiningar við Voga Bæjaryfirvöld í Sveitarfélaginu Vogum hafa boðið bæjaryfirvöldum í Grindavíkurbæ til óformlegs samtals til að ræða hvort áhugi sé til staðar af hálfu Grindavíkur að skoða hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Erindið var tekið fyrir á síð­ asta fundi bæjarráðs Grinda­ víkur en ekki kemur fram í fundargögnum hvenær fulltrúar sveitarfélaganna ætla að hittast í þessari „valkostagreiningu“ Sveitarfélagsins Voga.

Gýs ekki án fyrirboða Eldgos á Reykjanesskaga án fyrirboða er útilokað. Þetta kom fram í máli Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði, sem ræddi eldsumbrot í Fagradalsfjalli á fræðslufundi í menningarhúsinu Kvikunni í Grindavík í síðustu viku. Tilefnið er að eitt ár er liðið frá því eldgos hófst í Fagradalsfjalli. Gosið hófst 19. mars 2021 og stóð í 182 sólarhringa. Í viðtali við Víkurfréttir í dag er Magnús Tumi spurður út í eldgos án fyrirboða á Reykjanesskaganum. „Það er mjög ósennilegt að það geti gerst og langsótt vegna þess að

NET SÍMI SJÓNVARP

kvikan þarf að koma djúpt að. Hún þarf að brjóta sér leið eða það þarf að rifna í sundur til að hún komist upp. Það eru allar líkur á því að það séu miklir forboðar eins og við höfum séð í tengslum við þessa at­

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is

LÖ G G I LT U R F A S T E I G N A S A L I

PA L L@A L LT.I S | 560-5501

2

26%

kr/pk

ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER

PÁLL ÞOR BJÖRNSSON

FLJÓTLEGT OG GOTT! 573

Hjá okkur er allt Ljósleiðari innifalið 10.490 kr/mán.

burði. Við getum sagt að innskotin og jarðskjálftavirknin sem var hér og byrjaði rúmu ári fyrir gosið, var forboði um að kvika væri farin að hugsa sér til hreyfings. Svo sáum við líka á atburðarásinni sem varð fyrir jól að þá reyndi kvikan að komast upp en náði ekki, en það leyndi sér ekki. Þess vegna er mjög langsótt að sjá fyrir sér að hér komi gos upp af óvörum og engan gruni að það sé að fara að gerast. Það er bara útilokað.“ Nánar er rætt við Magnús Tuma í Víkurfréttum í dag og í Suðurnesja­ magasíni á fimmtudagskvöld kl. 19:30.

áður 819 kr

30% Kellogg’s Coco Pops 480 g

fyrir

1

480 kr/stk

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

áður 649 kr

Goodfella’s

Pizza Pockets, 2 í pakka Triple Cheese, Pepperoni

Pepsi Max Lime 33 cl

24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Víkurfréttir 12. tbl. 43. árg. by Víkurfréttir ehf - Issuu