Miðvikudagur 31. mars 2021 // 13. tbl. // 42. árg.
Ljósakeðja til og frá gosstöð
Þúsundir hafa lagt leið sína að eldstöðinni í Geldingadölum frá því gosið hófst. Fólk er líka að fara að eldgosinu á öllum tímum sólarhrings, margir vilja sjá gosið í myrkri en þeirri upplifun er lýst sem ævintýralegri. Myndina hér að ofan tók Jón Steinar Sæmundsson síðastliðið föstudagskvöld en þá var nær órofin ljósakeðja frá Suðurstrandarvegi og upp í Geldingadali. Annars vegar er það ljósakeðja bíla og svo mannlega ljósakeðjan. Sigurður Stefánsson tók svo neðri myndina nærri gosstöðinni. Eitthvað á þriðja tug þúsunda hafa komið að gosstöðinni frá því eldgosið hófst en síðustu sjö daga sýna teljarar að 18.000 manns hafi gengið að gosinu.
OPIÐ ALLA PÁSKANA! SKÍRDAGUR 1. apríl
FÖSTUDAGURINN LANGI 2. apríl
PÁSKADAGUR 4. apríl
ANNAR Í PÁSKUM 5. apríl
Hringbraut
Opið 24 klst.
Opið 24 klst.
Opið 24 klst.
Opið 24 klst.
Tjarnabraut
09:00-23:30
09:00-23:30
09:00-23:30
09:00-23:30
Höfum það gott um páskana
ALLT FYRI R ÞIG Næstu Víkurfréttir 8. apríl Víkurfréttir koma næst út á fimmtudag í næstu viku, 8. apríl. Skrifstofur blaðsins opna aftur þriðjudaginn 6. apríl kl. 9:00. Fréttavakt er á vf.is um páskana. Hægt er að hafa samband við ritstjórn í gegnum póstfangið vf@vf.is og auglýsingadeild á póstfangið andrea@vf.is.
ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR
JÓHANN INGI KJÆRNESTED
DÍSA EDWARDS
ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR
PÁLL ÞORBJÖRNSSON
ASTA@ALLT.IS 560-5507
JOHANN@ALLT.IS 560-5508
DISAE@ALLT.IS 560-5510
ELINBORG@ALLT.IS 560-5509
PALL@ALLT.IS 560-5501
24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM