Miðvikudagur 6. apríl 2022 // 14. tbl. // 43. árg.
H Á M A R KA Ð U VIRÐI ÞINNAR FASTEIGNAR FÁÐU TILBOÐ Í SÖLUFERLIÐ FRÍ LJÓSMYNDUN OG FASTEIGNASALI S Ý N I R A L LA R E I G N I R
Senda skreytta báta frá Sandgerði á Norðurskautið Nemendur í 4. til 6. bekk Sandgerðisskóla unnu að mjög skemmtilegu verkefni sem er samþætt samfélags- náttúrufræðigreinum og íslensku í þessari viku. Verkefnið heitir „Float Your Boat“ og er til vakningar um hlýnun jarðar. Sandgerðisskóla bárust nýverið viðarbátar frá Bandaríkjunum og allir krakkarnir sem komu að verkefninu fá einn viðarbát en þessir viðarbátar eru skreyttir og merktir af hverjum og einum nemanda. Bátarnir verða sendir til baka og þaðan fara þeir á strandgæsluskipið Healy alla leið á Norðurskautið þar sem þeir eru settir á ís með staðsetningatæki. Þegar ísinn bráðnar fara þeir af stað og geta nemendur þá fylgst með næstu árin hvar þeir eru staðsettir og hvort bátana hefur rekið á land. Nánar er fjallað um þetta áhugaverða verkefni í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta á fimmtudagskvöld kl. 19:30 á Hringbraut og vf.is. VF-myndir: Páll Ketilsson
Stjórnendur hverfi frá ráðningu Leifs Garðarssonar Foreldrafélög Stapaskóla í Reykjanesbæ hafa sent áskorun á stjórnendur skólans og bæjarstjóra Reykjanesbæjar, þess efnis að hverfa frá ráðningu Leifs Garðarssonar í stöðu deildarstjóra unglingasviðs. „Þetta er gert vegna almennrar óánægju nemenda og foreldra við skólann varðandi þessa ráðningu,“ segir í yfirlýsingu sem Halldóra Bergsdóttir, formaður foreldrafélags grunnskólastigs Stapaskóla, sendir fyrir hönd stjórna foreldrafélaga grunnskólastigs og leikskólastigs Stapaskóla. Leifur hætti störfum sem skólastjóri Ásandsskóla í Hafnarfirði fyrir rúmu ári síðan í kjölfar þess að hann var uppvís að því að senda skilaboð til leikmanns í kvennaflokki í körfubolta. Körfuknattleikssambandið tók
NET SÍMI SJÓNVARP
Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is
PA L L@A L LT.I S | 560-5501
2
30%
kr/pk
ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER
LÖ G G I LT U R F A S T E I G N A S A L I
FLJÓTLEGT OG GOTT! 896
Hjá okkur er allt Ljósleiðari innifalið 10.490 kr/mán.
ákvörðun um að Leifur myndi ekki dæma fleiri leiki en hann var reyndur körfuboltadómari í efstu deild. Formaður körfuknattleikssambandsins sagði við visir.is ástæðuna vera „óeðlileg“ skilaboð sem fóru „langt yfir strikið“.
PÁLL ÞOR BJÖRNSSON
áður 1.299 kr
31% Nick’s ís saltkaramellu
fyrir
1
160 kr/stk
Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar
áður 229 kr
Nice’n Easy Snack Pizza m/skinku - 120g
Pepsi Max 0,5 cl
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM