Víkurfréttir 15. tbl. 43. árg.

Page 1

Olíukóngurinn hættir að dæla eftir hálfa öld

Gildir til 18. apríl

SÍÐUR 11–13

Miðvikudagur 13. apríl 2022 // 15. tbl. // 43. árg.

Gleðilega páskahátíð! Sjö listar í Reykjanesbæ Sjö framboðslistar bárust fyrir sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ í vor. Öll framboðin voru úrskurðuð gild af yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar. B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, M-listi Miðflokks, P-listi Pírata og óháðra, S-listi Samfylkingar og óháðra, U-listi Umbótar og Y-listi Beinnar leiðar.

Fjórir listar í Suðurnesjabæ Fjórir framboðslistar verða í kjöri við sveitarstjórnarkosningar í Suðurnesjabæ 14. maí næstkomandi. Listarnir eru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra, O-listi Bæjarlistinnn og S-listi Samfylkingin og óháðir.

Fimm framboð í Grindavík

Á níunda hundrað barna tóku þátt í Nettó-mótinu í körfuknattleik sem fram fór í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Fjallað er um mótið á íþróttasíðum. VF-mynd: JPK

Alls verða fimm framboðslistar í kjöri við sveitarstjórnarkosningar í Grindavík 14. maí næstkomandi. Framboðin fimm, sem skiluðu inn listum fyrir lok framboðsfrests sl. föstudag, og voru öll metin gild af kjörstjórn. Þau eru Framsóknarflokkurinn (B), Sjálfstæðisflokkurinn (D), Miðflokkurinn (M), Samfylkingin og óháðir (S) og Rödd unga fólksins (U).

Þrjú framboð í Vogum Þrír framboðslistar verða í boði fyrir kjósendur í Sveitarfélaginu Vogum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí nk. Það eru D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra, E-listi Framboðsfélags E-listans og L-listi Lista fólksins.

Helguvíkurbruninn stærsta verkefni slökkviliðs BS

Helguvíkurbruninn er stærsta verkefni í 109 ára sögu slökkviliðs Brunavarna Suðurnesja. Eldur kom upp í flokkunarstöð Íslenska gámafélagsins í Helguvík skömmu fyrir hádegi á laugardag og slökkvistarf hafði staðið á þriðja sólar-

hring þegar Víkurfréttir náðu tali af Jóni Guðlaugssyni, slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja, á mánudag. Þá var ennþá verið að dæla vatni á glæður í timburhaug á athafnasvæðinu við Berghólabraut 5.

Tilkynnt var um eldsvoðann til Neyðarlínunnar kl. 11:24 á laugardagsmorgun. Þegar slökkviliðsstjóri kom á vettvang brunans örfáum mínútum eftir að útkallið barst var ljóst að húsnæði fyrirtækisins var alelda. Þá þegar var tekin ákvörðun

um að kalla út allt aðal- og varalið slökkviliðsins sem telur þrjátíu manns. Fjallað er um brunann og rætt við Jón Guðlaugsson, slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja, á síðu 10 í Víkurfréttum í dag.

V I Ð S Ý N U M A L L A R E I G N I R, F Á Ð U T I L B O Ð Í F E R L I Ð.

DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510

ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR

JÓHANN INGI KJÆRNESTED

ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR

UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR

A S TA@A L LT.I S | 560-5507

J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508

E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509

U N N U R@A L LT.I S | 560-5506

SIGRÍÐUR GUÐBRANDSDÓTTIR

S I G R I D U R@A L LT.I S | 560-5520

PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501

24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.