Víkurfréttir 16. tbl. 43. árg.

Page 1

Fimmtudagur 21. apríl 2022 // 16. tbl. // 43. árg.

Gleðilegt sumar!

H Á M A R KA Ð U VIRÐI ÞINNAR FASTEIGNAR FÁÐU TILBOÐ Í SÖLUFERLIÐ FRÍ LJÓSMYNDUN OG FASTEIGNASALI S Ý N I R A L LA R E I G N I R

Hallbjörn Sæmundsson á þessa snyrtilegu Farmall Cub dráttarvél sem setti sumarlegar blæ á túnið neðan við heimili hans á Vesturgötunni í Keflavík í vikunni. Íslenskir fánar blakta á vélinni og forláta mjólkurbrúsar eru á kerru. Grænt grasið er að brjóta sér leið upp í gegnum sinuna og það er vor í lofti. Það er meira að segja sumardagurinn fyrsti í dag, þegar þetta blað er gefið út. Í baksýn eru svo Gamlabúð, Bryggjuhúsið og Duus Safnahús eins og þau leggja sig með alla sína menningu og list. Starfsfólk Víkurfrétta sendir lesendum bestu óskir um gleðilegt sumar!

Geta HSS til að vaxa í takt LÖNDUN við samfélagið mun aukast ÚR FRYSTITOGARA

„Þetta er auðvitað mjög líkamlega erfið vinna, ég hef mest gengið um 40 km á einum degi í svona frystitogaralöndun en þetta reynir mest á bak og hendur.“

- SJÁ MIÐOPNU

Breytingar á húsakosti Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja munu hafa þá þýðingu að geta stofnunarinnar til að vaxa í takt við samfélagið mun aukast. „Hingað til hefur okkur vantað aukið rými til þess að geta fjölgað fólki,“ segir Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri HSS, í Víkurfréttum í dag. Fjöldi iðnaðarmanna hefur verið að störfum innan veggja Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja síðustu vikur og mánuði. Nýverið opnaði ný röntgendeild á jarðhæð D-álmunnar og fyrir árslok á að vera búið að innrétta

NET SÍMI SJÓNVARP

nýja slysa- og bráðamóttöku á sömu hæð. Samhliða því verður opnuð ný móttaka fyrir sjúkrabifreiðar. Á þriðju hæð D-álmunnar, þar sem skurðstofur voru áður, eru iðnaðarmenn langt komnir með að innrétta nítján rýma sjúkradeild og átta rýma dagdeild. „Tilkoma nýju sjúkradeildarinnar mun gera okkur kleift að veita aukna sjúkrahússþjónustu á svæðinu sem og að auka viðbragðsgetu sjúkrahússþjónustunnar á SVhorninu ef áföll dynja yfir,“ segir Markús. Nánar er fjallað um HSS á síðu 10 í Víkurfréttum í dag.

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is

PA L L@A L LT.I S | 560-5501

2

30%

kr/pk

ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER

LÖ G G I LT U R F A S T E I G N A S A L I

FLJÓTLEGT OG GOTT! 896

Hjá okkur er allt Ljósleiðari innifalið 10.490 kr/mán.

PÁLL ÞOR BJÖRNSSON

áður 1.299 kr

31% Nick’s ís saltkaramellu

fyrir

1

160 kr/stk

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

áður 229 kr

Nice’n Easy Snack Pizza m/skinku - 120g

Pepsi Max 0,5 cl

16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.