Víkurfréttir 18. tbl. 43. árg.

Page 1

Miðvikudagur 4. maí 2022 // 18. tbl. // 43. árg.

Njarðvíkingar Íslandsmeistarar

H Á M A R KA Ð U VIRÐI ÞINNAR FASTEIGNAR FÁÐU TILBOÐ Í SÖLUFERLIÐ FRÍ LJÓSMYNDUN OG FASTEIGNASALI S Ý N I R A L LA R E I G N I R

PÁLL ÞOR BJÖRNSSON

FYRSTI KOSSINN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ

Sýning Leikfélags Keflavíkur, „Fyrsti kossinn“, hefur verið valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins og verður sett upp á fjölum Þjóðleikhússins. Verkið er eftir þau Brynju Ýr Júlíusdóttur og Guðlaug Ómar Guðmundsson. Valið var tilkynnt á hátíðarkvöldverði á aðalfundi Bandalags íslenskra leikfélaga sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi. Björn Ingi Hilmarsson úr dómnefnd Þjóðleikhússins mætti og tilkynnti valið. Sýningin var sett upp í Frumleikhúsinu í vetur og sló sýn-

JÓTLEGRI L F

ingamet. Leikfélag Keflavíkur segir heiðurinn mikinn en þetta er í þriðja sinn sem Leikfélag Keflavíkur fer með sýningu á svið Þjóðleikhússins. „Þetta er auðvitað mikil viðurkenning fyrir öflugt starf félagsins og þeirra sem að sýningunni standa en framundan eru æfingar og svo verða að öllum líkindum tvær til þrjár sýningar í byrjun júní súkkulaði sem auðvitaðCorny verða auglýstar sér50 gr staklega,“ segir Guðný Kristjánsdóttir hjá Leikfélagi Keflavíkur í samtali við Víkurfréttir.

K

OS

TURIN

N

Það vantaði ekki gleðina þegar Njarðvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna með sigri á Haukum í hreinum úrslitaleik á sunnudagskvöld. Lokatölur urðu 51:65. Njarðvík vann þrjá útileiki í úrslitunum gegn Haukum en þær grænu komu upp úr 1. deild í fyrra og því er árangurinn magnaður hjá ljónunum úr Njarðvík. „Ég er ógeðslega stoltur af stelpunum. Þær voru frábærar í þessum leik og þá voru stuðningsmenn okkar líka frábærir. Það munaði miklu að hafa þá,“ sagði Rúnar Erlingsson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir leikinn. Nánar er fjallað um sigur Njarðvíkinga á íþróttasíðum í blaðinu í dag og á vf.is. VF-mynd: Jóhann Páll Kristbjörnsson

LÖ G G I LT U R F A S T E I G N A S A L I

PA L L@A L LT.I S | 560-5501

FLJÓTLEGRI KOSTURINN Mexíkóskt þema í kvöld?

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.