SUÐUR MEÐ SJÓ
Háhraða internet og hágæða sjónvarp
SUNNUDAGINN 12. MAÍ KL. 20:30
EKKERT LÍNUGJALD, FRÍR ROUTER ENGIR AUKAREIKNINGAR frá 6.890 kr/mán.
Njarðvíkingurinn Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor og hagfræðingur, sem starfaði m.a. í 12 ár hjá Alþjóðabankanum, er gestur okkar í Suður með sjó í þessari viku Hann segir Íslendinga hafa tekið hagfelldari ákvarðandir í bankahruninu 2008 en t.d. Eystrasaltsríkin gerðu.
Suður með sjó á sunnudagskvöld á Hringbaut.
Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding
SUÐUR MEÐ SJÓ Í HLAÐVARPI VÍKURFRÉTTA
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg.
Forsetahjónin í opinberri heim sókn í Reykjanesbæ Forseti Íslands, Guðni Th. Jó hannesson, og eiginkona hans, Eliza Reid, voru í tveggja daga opinberri heimsókn í Reykjanesbæ í síðustu viku. Hjónin fóru víða um Reykjanesbæ og heimsóttu um tvo tugi fyrirtækja og stofnana. Eitt af fyrstu verkum forsetans var að setja Listahátíð barna sem nú stendur yfir í Reykjanesbæ. Eftir að hafa sett hátíðina settust forseta hjónin á meðal leikskólabarna sem voru á hátíðinni. Í Víkurfréttum í dag er myndarleg umfjöllun um heimsókn forsetans. Suðurnesja magasín á fimmtudagskvöld á Hringbraut og vf.is er einnig helgað heimsókninni en Víkurfréttir áttu ítarlegt viðtal við Guðna og Elizu um heimsóknina. VF-mynd: Páll Ketilsson
Blessun að Varnarliðið fór
– segir Njarðvíkingurinn Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor og hagfræðingur, sem starfaði m.a. í tólf ár hjá Alþjóðabankanum. Segir Íslendinga hafa tekið hagfelldari ákvarðanir í bankahruninu 2008 en t.d. Eystrasaltsríkin gerðu.
„Það var ákveðin blessun að Varnarliðið fór frá Íslandi árið 2006 þegar málin eru skoðuð eftirá, þó svo að það hafi verið mikið áfall á þeim tíma. Það er miklu betra og heilbrigðara að lifa á eigin þjónustu og starfsemi en að þurfa að sækja peninga til Bandaríkjanna. Við erum að standa okkur vel í ferðaþjónustunni sem á bjarta framtíð fyrir sér á Suðurnesjum og landinu öllu,“ segir Njarðvíkingurinn Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor og hagfræðingur í næsta þætti Suður með sjó sem sýndur verður n.k. Sunnudagskvöld. Hilmar Þór segir m.a. frá því í viðtalinu þegar hann tók þátt í starfi kostnaðarlækkunarnefndar Varnarliðsins en Halldór Ásgrímsson, þáverandi utanríkisráðherra, kallaði hann heim til þeirra starfa frá Alþjóðabankanum og Hilmar var formaður hennar. Hilmar segir að Bandaríkjamenn hafi verið farnir að hugsa sér til hreyfings frá Keflavíkurflugvelli rúmum áratug áður en þeir fóru endanlega með manni og mús árið 2006. Hilmar segir að það hafi verið stöðug togstreita við Bandaríkjamenn þann tíma því það voru
miklir hagsmunir undir hjá Íslendingum og ekki síst Suðurnesjamönnum en mikill fjöldi þeirra vann á Vellinum. Hilmar Þór er alinn upp í Njarðvík og sótti Fjölbrautaskóla Suðurnesja, þaðan lá leið hans í Háskóla Íslands til að nema hagfræði en á þeim árum starfaði Hilmar Þór líka fyrir Kaupfélag Suðurnesja og tengdist starfi Framsóknarflokksins. Var hann m.a. aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, í fjögur ár. Hann lauk doktorsprófi í Bandaríkjunum og starfaði hjá Alþjóðabankanum í tólf ár og hefur á
ferli sínum síðan unnið fyrir hann í þremur heimsálfum og tók þá m.a. þátt í mjög merkilegu uppbyggingarstarfi í löndum eins og Lettlandi, Mósambik og Víetnam. Hilmar Þór hefur gefið út þrjár bækur en sú nýjasta fjallar um viðbrögð Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna við kreppunni sem skall á 2008 og árangur af mismunandi
efnahagsstefnum. „Á Íslandi féll gengið og bankarnir hrundu. Ef við skoðum árangur stefnunnar á Íslandi er hann mun betri. Mikill hagvöxtur, lítið atvinnuleysi og aukið svigrúm til útgjalda til velferðarmála“ segir Hilmar sem hefur verið gestafyrirlesari í mörgum af þekktustu háskólum í heimi en hann starfar nú sem prófessor við Háskólann á Akureyri.
Páll Ketilsson ritstjóri Víkurfrétta ræddi við forsetahjónin eftir vel heppnaða heimsókn til Reykjanesbæjar.
Grill í kvöld? 25%
299
Opnum snemma lokum seint
kr/stk
1.349
399
áður 398 kr
áður 1.798 kr
áður 499 kr
MM Hvítlaukssósa 300 ml Gildir 9.–15. maí
20%
25%
kr/kg
Kjötsel Grísagrillsneiðar Kambsneiðar
kr/stk
Xtra franskar 1 kg
Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnarbraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar
S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002
2
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg.
Krían er komin á Garðskaga
SPURNING VIKUNNAR Hvers konar sjónvarpsefni viltu sjá í Suðurnesjamagasíni, sem er í hverri viku, á fimmtudagskvöldum klukkan 20:30 á Hringbraut?
Krían er komin til Suðurnesjabæjar. Til hennar sást nú undir kvöld á mánu dag við Garðskaga vita. Var hún þar í nokkuð stórum hópi fugla. Óhætt er að segja að krían sé nokkuð snemma á ferðinni á Garðskaga þetta árið en vanalega sést til hennar um 10. maí.
Íbúar Suðurnesja 27.296 talsins Íbúum Suðurnesja hefur fjölgað um 0,91% á tímabilinu 1. desember 2018 til 1. maí 2019. Íbúar Suðurnesja voru 27.296 nú 1. maí og hefur fjölgað um 247 frá 1. desember.
SUÐUR MEÐ SJÓ SUNNUDAGINN 12. MAÍ KL. 20:30 Á HRINGBRAUT OG VF.IS EINNIG MÁ HLUSTA Á ÞÁTTINN Í HLAÐVARPI VÍKURFRÉTTA
10x10 DBL Kubbur
Reykjanesbær er enn fjórða stærsta sveitarfélag landsins með 19.035 íbúa þann 1. maí en íbúum sveitarfélagsins hefur fjölgað um 153 frá 1. desember í fyrra. Grindavíkurbær og Suðurnesjabær eru svo gott sem jafnstór sveitarfélög.
Álfurinn er Fögnum saman, kaupum álfinn
FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA
845 0900
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is // Marta Eiríksdóttir, sími 421 0002, marta@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, vf@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Suðurnesjabær er 10 íbúum fjölmenn ari en Grindavík. 3.490 manns búa í Suðurnesjabæ en 3.480 í Grindavík. Síðast þegar við birtum íbúatölur var Grindavík fjölmennara. Þar hefur íbúum fjölgað um 83 eða 2,4% frá 1. desember en í Suðurnesjabæ er
fjölgunin ekki nema átta manns á sama tíma. Sveitarfélagið Vogar hefur í dag 1.291 íbúa og hefur fjölgað um þrjá frá 1. desember. Reykjanesbær tók fjórða sætið af Akureyrarbæ fyrr á árinu en 1. maí voru Akureyringar 18.953 á móti 19.035 íbúum Reykjanesbæjar.
Alda Sveinsdóttir:
„Um listsköpun á svæðinu og viðtöl við listamenn. Það er svo mikil gróska á Suðurnesjum. Gaman væri líka að sjá innlit á heimili sem verið er að gera upp, fyrir og eftir. Sérstaklega þegar fólk er að gera þetta sjálft og finna ódýrar lausnir en samt einstakar.“
Blikið fer í Hljómahöll -Með blik í auga haldið í níunda sinn
„Það er enginn leið að hætta,“ segir Kristján Jóhannsson einn forsvars manna Bliksins í samtali við Víkurfréttir. ,,Þetta er níunda árið okkar og í þetta skiptið einblínum við á níunda áratuginn. Wham, Duran Duran, Simple Minds, Madonna, Bruce Springsteen meðal annars og hæfilegt magn af gæsahúðar dúettum úr kvikmyndum tímabilsins og svo bara flott bland í poka“.
Að sögn Kristjans er undirbúningur kominn á fullt. Einvalalið söngvara tekur þátt að þessu sinni en þeir verða Jóhanna Guðrún, Hera Björk, Jógvan Hansen og Jón Jósep Snæbjörnsson. ,,Við biðum aðeins með að uppljóstra umfjöllunarefni sýningarinnar þetta árið en þettta verður negla. Oft höfum við lent í vandræðum með að skera þetta niður í hæfilegan fjölda laga en núna var þetta bara lögreglumál,
ég meina, við höfðum um 1000 lög að velja og þurftum að skera niður í 25,“ segir Kristján og hlær. „Okkur þótti líka tilvalið að breyta um staðsetningu þetta árið. Andrews leikhúsið hefur verið heimili Bliksins í átta ár en nú verðum við í Stapa. Að staðan þar er fyrsta flokks. Allur tæknibúnaður til staðar og við göngum inn á tilbúið svið. Upp í Andrews þurfum við að koma með allt. Þar er ekkert til staðar, nema húsið. Við hlökkum mikið til samstarfsins við Tómas Yo ung og hans fólk í Hljómahöll.“ Þar sem Stapi tekur færri tónleika gesti í sæti en Andrews verður fjöldi miða sem fer í sölu ekki eins mikill. Fólk er því hvatt til að bregðast hratt við þegar miðasala hefst. Miðasala fer fram á Tix.is og Hljóma höll.is og verður nánar auglýst síðar.
Gunnar Magnús Jónsson:
„Sýna meira af íþróttaiðkun barna á svæðinu, kíkja inn á æfingar og spjalla við börnin. Taka púlsinn á því sem börn eru að gera.“
Hannes Friðriksson:
„Ég vil sjá eitthvað jákvætt því það er svo margt skemmti legt að gerast á svæðinu. Lífið eins og það er, karlarnir á bryggjunni, leikfélagið, allir klúbbarnir til dæmis Oddfellow og Rótarý, hvað þeir eru að gera. Tala við venjulegt fólk, það eru skemmtilegar spírur út um allt. Ég vil sjá mannlífið í hnot skurn.“
Ingibjörg Þorbergs látin Ingibjörg Kristín Þorbergs, tónskáld, söngkona og fyrrverandi dagskrár stjóri Ríkisútvarpsins, er látin 91 árs að aldri. Ingibjörg fæddist í Reykja vík 25 október 1927 og ólst þar upp. Hún var dóttir hjónanna Kristjönu Sigurbergsdóttur húsmóður og Þorbergs Skúlasonar skósmíðameistara. Bróðir hennar var Skúli Ólafur Þorbergsson, fæddur 1930. Ingibjörg stund aði meðal annars nám við Tónlist arskóla Reykja víku r og Kenn araskóla Íslands og dvaldi enn fremur við nám í Dante Alighieriskólann í Róm. Hún hóf störf hjá Ríkisútvarpinu 1946 og starfaði þar við ýmis störf til 1985. Hún starfaði einnig við kennslu um tíma og sem blaðamaður.
Ingibjörg samdi sönglög, dægur lög og barnalög, söng inn á fjölda hljómplatna og samdi sjö leikrit fyrir börn og unglinga. Hún fékk marg víslegar viðurkenningar fyrir störf sín, meðal annars heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna 2003. Þá hlaut hún riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu 2008 fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar. Ingibjörg giftist Guðmundi Jónssyni píanóleikara 1976, (1929–2010). Hún var búsett síðustu æviárin í Reykja nesbæ.
FLUTNINGASPÁ DAGSINS GARÐUR
12°
4kg
REYKJANESBÆR
4°
40kg
Lára María Ingimundardóttir:
„Það mætti sýna eitthvað já kvætt sem íbúar geta gert fyrir bæinn sinn. Spurningakeppni á milli bæjarfélaga á Suður nesjum.“
SPÁÐ ER SENDINGUM UM ALLT REYKJANES SANDGERÐI
-20°
150kg
GRINDAVÍK
14°
1250kg
VOGAR
12°
75kg
GRILLSUMARIÐ ER HAFIÐ! Dry Aged nauta sirloin 3 cm sneiðar
3.998
-20%
-30%
KR/KG
ÁÐUR: 4.998 KR/KG
-20%
Framhryggjavöðvi Marineraður
Grísakótilettur Kryddaðar
2.589
1.358
KR/KG
ÁÐUR: 3.698 KR/KG
KR/KG
ÁÐUR: 1.698 KR/KG
GÓMSÆTT Á GRILLIÐ! -30% Lambaprime Með hvítlauk og rósmarín
2.659 ÁÐUR: 3.798 KR/KG
KR/KG
-20% Úrbeinað lambalæri Með piparosti
2.287
KR/KG
ÁÐUR: 2.859 KR/KG
Blandaðar lambagrillsneiðar Kjötsel
-20%
-20% Bleikjuflök Beinlaus með roði
2.238 ÁÐUR: 2.798 KR/KG
KR/KG
1.399 ÁÐUR: 1.998 KR/KG
KR/KG
Langa Í kryddsmjörs marineringu
Vatnsmelóna
-40%
1.678 ÁÐUR: 2.098 KR/KG
-30%
KR/KG
129
KR/KG
ÁÐUR: 258 KR/KG
Danpo kjúklingalundir 700 gr
-50%
923
KR/PK
ÁÐUR: 1.539 KR/PK
Tilboðin gilda 9. – 12. maí Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Lægra verð – léttari innkaup
ÓDÝRAST Á NETINU Í VEFVERSLUN NETTÓ* *Skv. könnun Fréttablaðsins
4
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg.
Út að leika!
Málþing um frjálsan leik og útiveru barna og fjölskyldna Reykjanesbær í samstarfi við Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, stendur fyrir málþingi um frjálsan leik og útiveru barna og fjölskyldna sem er liður í Barnahátíð í Reykjanesbæ sem nú stendur yfir. Aðalfyrirlesari á málþinginu er Griffin Longley, ástralskur fjölmiðlamaður og frumkvöðull í útiveru og frjálsum leik barna. Griffin er stofnandi og framkvæmdastjóri Nature Play í Ástralíu. Auk Griffins mun Gunnhildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Fjörheima og 88 hússins, kynna áherslur í starfsemi þeirra. Þinginu lýkur svo með erindi Björns Þórs Jóhannssonar mannfræðings og viðburðarstjórnanda um mikilvægi leikja og hópeflis með börnum og unglingum en hann hefur unnið að margvíslegum verkefnum þessu tengdu.
Fjölbreytt dagskrá um helgina – allir velkomnir!
Málþingið fer fram föstudaginn 10. maí frá kl. 13 til 15 í fyrirlestrarsal Keilis að Gænásbraut 910. Málþingið stendur öllum opið og aðgangur er ókeypis.
Reykjanesbær mun einnig standa fyrir ævintýragöngu á Þorbjörn fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 11. maí í samstarfi við Gönguhóp Suðurnesja, Björgunarsveitina Suðurnes og Leikfélag Keflavíkur. Gangan leggur af stað frá bílastæðum við Þorbjörn kl. 10:30 og verður full af lífi og fjöri. Gangan er liður í Barnahátíð í Reykjanesbæ.
Ævintýraganga fjölskyldunnar á Barnahátíð Ævintýraganga fjölskyldunnar á Þorbjörn við Grindavík fer fram á vegum Reykjanesbæjar í samstarfi við Gönguhóp Suðurnesja, Björgunarsveitina Suðurnes og Leikfélag Keflavíkur laugardaginn 11. maí kl. 10:30. Gangan er sett á laggirnar í tengslum við málþingið „Út að leika,“ og Barnahátíð í Reykjanesbæ. Gangan er ætluð allri fjölskyldunni og munu félagar úr Leikfélagi Keflavíkur sjá um að halda uppi góðri stemningu í göngunni. Þá munu félagar úr Björgunarsveitinni Suðurnes fylgja göngufólki alla leið. Fjölskyldur er hvattar til að fjölmenna og taka með sér nesti og góða skapið. Gangan leggur af stað frá bílastæðum við Þorbjörn. Á málþinginu „Út að leika“ sem fram fer deginum áður, föstudaginn 10. maí frá kl. 13-15, í fyrirlestrarsal Keilis að Gænásbraut 910, Ásbrú, verður fjallað um frjálsan leik og útiveru barna og fjölskyldna en um samstarfsverkefni Reykjanesbæjar og Keilis, miðstöðvar
vísinda, fræða og atvinnulífs, er að ræða. Meðal fyrirlesara þar verður Griffin Longley, ástralskur fjölmiðlamaður og frumkvöðull í öllu sem viðkemur útiveru og frjálsum leik barna. Griffin er stofnandi og framkvæmdastjóri Nature Play í Ástralíu.
18 holu golfvöllur á besta stað
! a k i e l ð a t ú u d Kom er einn af betri golfvöllum landsins Leiran
NÝLIÐAGJALD Í GS ER 43.000 KR. BÖRN AÐ FJÓRTÁN ÁRA ALDRI GREIÐA EKKERT UNGLINGAR (15–18 ÁRA) GREIÐA 13.000 KR.
GOLFSKÓLI GS 2019 FYRIR BÖRN Á ALDRINUM 6 TIL 13 ÁRA
NÝLIÐAKENNSLA SIGURPÁLL GEIR SVEINSSON
PGA-GOLFKENNARI OG ÞREFALDUR ÍSLANDSMEISTARI ER ÍÞRÓTTASTJÓRI OG GOLFKENNARI GS
Það er gaman í golfi!
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á GS.IS
Listahátíð barna í veðurblíðu
Listahátíð barna stendur nú yfir í Reykjanesbæ en hún var sett með pompi og prakt í fjórtánda sinn sl. fimmtudag. Hátíðin náði ákveðnu hámarki sl. laugardag í veðurblíðu í Reykjanesbæ. Duus Safnahús eru undirlögð af listsýningum leik-, grunn- og listnámsbrautar framhaldsskólans sem hafa unnið hörðum höndum stóran part úr vetri að verkefnum sínum. Yfirskrift sýninganna í ár er Hreinn heimur – betri heimur og hafa krakkarnir kafað ofan í viðfangsefnið og fræðst um nýtingu, endurvinnslu, grænu tunnuna, plastnotkun og fleiri af þeim brýnu málefnum. Verkefni þeirra var að sjá fyrir sér hreinni heim – betri heim og verður áhugavert að sjá lausnir þeirra settar fram á listrænan hátt.
www.n1.is
facebook.com/enneinn
Rúllaðu inn í sumarið á nýjum dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is
Cooper Zeon 4XS Sport Henta undir fjórhjóladrifna jeppann þinn. Mjúk og hljóðlát í akstri. Veita góða aksturseiginleika og gott grip á þurrum og blautum vegi.
Cooper Zeon CS8
Cooper AT3 4s
Afburða veggrip og stutt hemlunarvegarlengd.
Frábær alhliða heilsársdekk sem virka vel á vegum og vegleysum.
Einstaklega orkusparandi.
Hljóðlát og mjúk í akstri.
Hljóðlát með góða vatnslosun.
Notaðu N1 kortið
Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu
440-1318 440-1322 440-1326 440-1320
Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi Réttarhvammi Akureyri
440-1378 440-1374 440-1372 440-1394 440-1433
Alltaf til staðar
6
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg.
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
Vorhreinsun Reykjanesbæjar dagana 13. til 20. maí
Vorhreinsunardagar Reykjanesbæjar verða dagana 13. til 20. maí. Íbúar eru hvattir til að nýta dagana til hreinsunar á görðum sínum. Sérstaklega er minnt á snyrtingu trjáa og runna sem vaxa við gangstéttar og göngustíga. Ef íbúar óska eftir aðstoð við að fjarlægja það sem tilfellur á þessum dögum, þá er hægt að hafa samband við Umhverfismiðstöð í síma 420-3200 á opnunartíma. Á vorin er tilvalið að snyrta hressilega runnana sína og klippa í burtu greinar sem þurfa að víkja. Tilgangur klippinga getur verið margvíslegur, sum tré eru orðin gömul og þurfa að víkja fyrir nýjum gróðri á meðan önnur eru úr sér vaxin og skyggja á sólina. Tré og runnar í görðum ættu fyrst og fremst að veita skjól og gleði. Gott er að fara varlega í stórtækar aðgerðir þar sem t.d. trjáfelling verður aldrei tekin til baka. Best væri auðvitað að fá til sín fagfólk sem hefur reynslu og þekkingu ef ætlunin er að fara í róttækar framkvæmdir. Ekki vera of vandvirk í beðahreinsun þar sem allt þetta gamla
lífræna rusl frá því í fyrra mun falla inn í hringrásina og hverfa smátt og smátt í jarðveginn. Það er samt gott að róta til í jarðveginum og reita í burtu það sem ekki á að standa. Að sjálfsögðu tökum við allt ólífrænt rusl og hendum því í viðeigandi tunnu. Fljótlega er svo óhætt að kíkja í næstu gróðrarstöð og kynna sér heitustu sumarblómin þetta árið. Alltaf bætist við úrvalið og hvet ég alla til að prófa eitthvað nýtt þetta sumarið. Berglind Ásgeirsdóttir, garðyrkjufræðingur.
Aðstaða sem verður hjarta skólans – ný viðbygging við Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem mun hýsa félagsrými nemenda Fulltrúar sveitarfélaga á Suðurnesjum skrifuðu í vikunni undir samkomulag um fyrirhugaða stækkun Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Undirritunin fór fram í húsakynnum skólans í Reykjanesbæ og skrifaði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undir samkomulagið við fulltrúa Reykjanesbæjar, Grindavíkurbæjar, sveitarfélagsins Voga og Suðurnesjabæ. Viðbyggingin mun hýsa félagsrými nemenda og bæta mjög aðstöðu þeirra. „Það er virkilega ánægjulegt að geta gengið frá þessu samkomulagi og rúllað þessum bolta af stað. Það er þörf á uppbyggingu við skólann. Á þessu svæði hefur orðið mikil fólksfjölgun á síðustu árum og það er mikilvægt að innviðirnir okkar geti tekið við þeim sem hér vilja stunda nám og skólinn boðið þeim góða
aðstöðu. Nemendaaðstaðan er oft hjartað í hverjum skóla, ég samgleðst nemendum og aðstandendum Fjölbrautaskóla Suðurnesja innilega með þetta góða skref,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Um er að ræða byggingaráfanga sem verður um 300 fm. að stærð. Áætlaður
Hvalsnessöfnuður Aðalsafnaðarfundur Hvalsnessóknar verður haldinn mánudaginn 13. maí kl 17:00 í safnaðarheimili Sandgerðiskirkju. Sóknarnefnd
Elskulegur sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
VILHJÁLMUR ALFREÐ VILHJÁLMSSON Vatnsnesvegi 28, Reykjanesbæ,
lést á heimili sínu, laugardaginn 13. apríl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðlaug Sigríður Kristjánsdóttir, Vilhjálmur Gunnbjörn Vilhjálmsson María Jakobsdóttir Anna María Vilhjálmsdóttir Heiðar Örn Vilhjálmsson Berglind Júlía Kristjönudóttir barnabörn og barnabarnabörn
Guðlaug Pálsdóttir, aðstoðar skólameistari, ásamt Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, sem þáði fiskibollur í lok athafnar.
Mun klárlega auka fjölbreytni Eftir að Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra hafði skrifað undir samninginn um aukna fjárveitingu til skólans vegna viðbyggingar félagsaðstöðu nemenda við FS, spurðum við nokkra nemendur um hvað þeim finnst um bætta félagsaðstöðu innan skólans. „Ja, ég á nú afmæli í dag á þessum merka degi í sögu skólans,“ segir Ólafur Ómar. „Engin er á móti þessu því þetta mun klárlega auka fjölbreytni í félagsstarfi skólans,“ segir Ingvar Marvin. „Það gæti haft slæm áhrif á mætingu nemenda ef einstaklingar eru of mikið að taka þátt í félagsstarfi,“ segir Stefán Hlífar. Þegar við spurðum hvers konar félagsstarfsemi þeir vildu sjá innan FS
Verið velkomin Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug vegna andláts og útfarar elsku sonar okkar,
á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00
þá höfðu þeir áhuga á eftirfarandi klúbbastarfsemi; „Billjard, skák, bókaspjall, spunaspil,
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
Lyngmóa 17, Reykjanesbæ,
Guðmundur Sigurðsson Kolbrún Geirsdóttir Gunnfríður Friðriksdóttir Antonio Manuel Goncalves
Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
matreiðsla, fjallganga, kvikmyndir og vísindi.“
Þessir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja höfðu ákveðnar skoðanir á félagsstarfsemi skólans. T.v. Stefán Hlífar Gunnarsson, Ingvar Marvin Guðmundsson, Ólafur Ómar Eyland Halldórsson og fremstur á myndinni til hægri er Júlíus Gian Agana Jóhannsson.
SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR Sérstakar þakkir fyrir einstaka umönnun til núverandi og fyrrverandi starfsmanna heimilisins að Lyngmóa 17, Gylfa Pálssonar sjúkraþjálfara og heimahjúkrunar HSS.
stofnkostaður er um 123 milljónir kr. og er kostnaðarhlutdeild ríkisins 60%. Skólinn hefur verið í stöðugri uppbyggingu frá stofnun árið 1976 en hann var annar fjölbrautaskólinn sem byggður var hér á landi. Nemendur við skólann eru nú rúmlega 830, á starfs-, bók- og verknámsbrautum. „Fyrir okkur er þetta gleðileg stund og langþráður áfangi. Þetta er ekki stór eða kostnaðarsöm framkvæmd en með þessari byggingu fæst betri tenging milli verknámshlutans í álmu eitt og mötuneytisins. Þá verður jafnframt hægt að bjóða nemendum upp á fjölbreytta tómstundaaðstöðu og aðstöðu fyrir klúbbastarf. Þarna verður einnig setustofa þar sem nemendur geta sest niður ef þeir eru í eyðu, lært og unnið í hópverkefnum. Þar verður einnig fundarherbergi fyrir nemendafélagið og fleira. Með þessari byggingu verður til aðstaða sem verður hjarta skólans og tengir saman ólíkar deildir innan hans. Líðan nemenda í skólanum skiptir miklu máli fyrir árangur þeirra í námi og því þarf að búa vel að þeim og umhverfið þarf að vera gott. Þessi viðbygging er liður í þeirri viðleitni okkar að búa sem best að nemendum okkar og mun án efa koma nemendum til góða og efla félagsstarf þeirra. Nú er málið á forræði sveitarfélaganna og vonandi fer þetta verkefni fljótlega af stað þannig að þetta geti orðið að veruleika sem fyrst,“ segir Kristján Ásmundsson, skólameistari FS.
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
Til leigu iðnaðarhús m/íbúð Til leigu 420 fm iðnaðarhúsnæði í Sandgerði.
Af þessum 420 fm er 70 fm íbúð Stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 897-3811 eða harth@simnet.is
Fyrir pallasmíðina
Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbrengl. Tilboð gilda til 16. maí, eða á meðan birgðir endast.
26%
2030% afsláttur
Frábært verð! Tilboðsverð Herregård XO
Pallaolía, glær eða gyllt 3l.
1.995 80602501/2
Almennt verð: 2.695
Góð fyrir pallaolíuna
20% afsláttur
af öllum sögum
af öllum BOSCH málningarsprautum
25%
Tilboðsverð Ferðagasgrill
TRAVELQ 2B með vagni. Tveir ryðfríir hringbrennarar, glerjað pottjárn í grillfletinum og grillflötur upp á einn fjórða úr fermetra sjá til þess að þú ferð létt með að grilla hamborgara fyrir alla á tjaldstæðinu!
Tilboðsverð
Tilboðsverð
Gasgrill
506600012
Almennt verð: 59.995
Kílóvött
4,1
Kolagrill
MONARCH 320, eldunarsvæði 3350 cm2. Ryðfrítt eldunarkerfi. Þrír ryðfríir brennarar. Mjög sterkar grillgrindur úr pottjárni.
25%
44.996
Brennarar
2
NK22-LEG 57cm. Grillgrindin er opnanleg á tveimur stöðum, svo hægt er að bæta kolum eða viðarspæni á eldinn.
59.996
Kílóvött
50657511
af öllum BOSCH háþrýstidælum
Frábært verð!
5kg.
1.595 55095007
3
20% afsláttur
af öllum garðhúsgögnum
Góður alhliða áburður sem hentar vel í öll blómabeð, fyrir matjurtir og skrautrunna og tré. Inniheldur öll helstu næringar- og snefilefni.
Brennarar
8,8
Almennt verð: 79.995
20% afsláttur
Blákorn
25%
30% afsláttur af öllum vinnuvettlingum
Ánægðustu viðskiptavinirnir 2 ár í röð! Auðvelt að versla á byko.is
29.246 506600093
Almennt verð: 38.995
2030% afsláttur af völdum borvélum
8
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg. AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
Vertíðarlok og vertíðarstemning SUÐUR MEÐ SJÓ SUNNUDAGINN 12. MAÍ KL. 20:30 Á HRINGBRAUT OG VF.IS
Saga Akraness víti til varnaðar Margrét Þórarinsdóttir, bæjarfulltrúi Miðflokksins í Reykjanesbæ, lagði fram bókun á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar nýverið um fyrirhugaða útgáfu sögu Keflavíkur. Með bókuninni ítrekar hún spurningu sína um kostnað við fyrirhugaða útgáfu bókarinnar. „Málið virðist vera þannig vaxið að hér sé meirihlutinn að fara að ráðast í verkefni án þess að fyrir liggi kostnaðaráætlun. Það eru að sjálfsögðu engin vinnubrögð. Rétt er að geta þess hér að svona verkefni, kostnaðurinn við svona bókaútgáfu, hefur tilhneigingu til að fara fram úr áætlunum. Má þar nefna útgáfu um sögu Akraness sem dæmi. Ég vil því ítreka fyrirspurn mína og ætti meirihlutinn nú að hafa haft nægan tíma til að vinna svarið,“ segir Margrét í bókuninni.
AFLA
Í HLAÐVARPI VÍKURFRÉTTA
FRÉTTIR
EINNIG MÁ HLUSTA Á ÞÁTTINN
Nú eru ekki nema fimm dagar í vetrarvertíðarlok árið 2019 sem eru 11. maí eins og verið hefur ár hvert. Vertíð eða vertíðarstemning er ekki svipur hjá sjón miðað við hvernig þetta var áður fyrr. Fyrst ég opna þennan pistil á vertíðinni þá er rétt að nefna það að eitt besta knattspyrnulið landsins, Reynir Sandgerði, ætlar sér að breyta aðeins útaf hinum hefðbundna þorrablótsvana eins og mörg önnur íþróttafélög eru Gísli Reynisson með, því Reynismenn ætla sér að gisli@aflafrettir.is halda „vertíðarlok 2019“, ball og með flottum mat. Fer þetta fram í íþróttahúsinu í Sandgerði. Þetta er nýbreytni og má segja að það sé langt síðan vertíðarlokaball hafi verið haldið hérna á Suðurnesjum. Hægt er að panta miða á midi@ reynir.is. Endilega þrusið ykkur á miða og skellið ykkur á þetta ball. Flott dagskrá og veislustjóri er Hjörvar Hafliða sem vill svo til að er sonur Hafliða Þórssonar sem var með útgerð og fiskvinnslu í Sandgerði og rak meðal annars loðnuverksmiðjuna, þeirri sömu og minnst var á í pistlinum um páskana. Aðeins meira um Hafliða en þá vann ég hjá honum bæði í verksmiðjunni og var 2. vélstjóri um borð í Þór Péturssyni GK, sem var togbátur og heitir í dag Helgi SH. Já, vertíðin 2019 er að verða búin og á meðan hún er að klárast þá er grásleppuvertíðin ennþá í gangi og núna er enn ein vertíðin að komast í gang, strandveiðitímabilið. Kannski ekki hægt að kalla það vertíð, því allir eru bundnir við 800 kílóa afla á dag
miðað við þorsk. Þó er það þannig að þeir sem einbeita sér að því að veiða ufsa mega koma með um 1200 kíló af ufsa í land í einni löndun. Það er nefnilega þannig að á svæðinu í kringum Eldey hefur oft verið að finna ufsa og þó nokkrir bátar hafa lagt sig í líma við það að veiða ufsa á handfærin. Þekktust eru náttúrlega Stjáni og kona hans, sem réru í mörg ár á eikarbátnum Skúmi RE frá Sandgerði. Samhliða honum var báturinn Birgir RE líka alltaf á veiðum skammt frá Skúmi RE en þessi bátar réru ár eftir ár á færum frá Sandgerði og voru að mestu að einbeita sér að ufsa. Ef við færum okkur aðeins nær nútímanum þá var um tíma einn bátur sem var hvað mest að eltast við ufsann á handfærum og gekk það svo vel eitt árið að Ragnar Alfreðs GK var aflahæstur allra smábáta á landinu í ufsa. T.a.m. landaði báturinn fiskveiðiárið 2009-2010 alls
140 tonnum af ufsa og í júní árið 2010 var báturinn með 62 tonn í ellefu róðrum og mest 10,3 tonn í einni löndun og var mest allt ufsi. Kvóti bátsins varð enda ansi góður því að síðasta úthlutun á Ragnari Alfreðs GK var árið 2015 og var þá báturinn með um 320 tonna kvóta en af því var ufsi um 146 tonna kvóti. Kvótinn var að endingu allur seldur af bátnum og endaði ufsinn á Sæla BA frá Tálknafirði og restin af kvótanum endaði, með viðkomu á Magnúsi GK, yfir á Kristni SH frá Ólafsvík. Já, svona er þetta skemmtilegt með þennan blessaða kvóta. Við Suðurnesjamenn höfum misst alveg óhemju af kvóta nema þeir í Grindavík, sem hafa styrkt sig undanfarin ár. Til dæmis í Keflavík þá er
nú ekki mikill kvóti skráður þar og svo til enginn stór bátur þar skráður með kvóta. Sem er öfugt við það sem áður var. Vísir í Grindavík keypti Óla Gísla GK og gaf honum nafnið Sævík GK. Það sem af er maí hefur einmitt Sævík GK fiskað nokkuð vel og hefur landað 43 tonn í 5 róðrum og er, þegar þetta er skrifað, aflahæstur smábáta á landinu að 15 tonnum og er með nokkra yfirburði yfir aðra báta í sama flokki. Kannski að við kíkjum á kvótasögu í næstu pistlum. Ég get rakið nokkuð langt aftur í tímann hvert kvóti af þessum og þessum báti eða togara hefur farið. Vil bara ítreka að lokum að allir sem vettlingi geta valdið og eiga laust laugardagskvöld 11.maí, skellið ykkur í Sandgerði á vertíðalokin 2019.
„Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn“ Frá fornu fari hefur 11. maí verið lokadagur vetrarvertíðar. Það er því vel við hæfi að knattspyrnudeild Reynis hefur ákveðið að blása til stórviðburðar þennan dag þegar vertíð sjómanna lýkur og vertíð knattspyrnumanna hefst með hækkandi sól. Viðburðurinn fer fram í íþróttahúsinu í Sandgerði laugardagskvöldið 11. maí og búist er við miklum fjölda gesta enda dagskráin með veglegasta móti.
Girnilegt hlaðborð, grín og glens Maturinn verður í hæsta gæðaflokki eins og Magnúsi Þórissyni og hans
fólki á Réttinum er einum lagið. Boðið verður upp á steikar- og sjávarréttahlaðborð. Þess má geta að allar fiskvinnslur í Sandgerði leggja til hráefnið í sjávarréttina. Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, verður veislustjóri kvöldsins. Hjörvar er Sandgerðingum að góðu kunnur,
enda sonur Hafliða Þórssonar sem lengi rak útgerð, fiskimjölsverksmiðju og fiskvinnslu í Sandgerði. Hjörvar á margar góðar minningar frá æskuárum sínum þar sem hann sem gutti vann í fiskvinnslu föður síns við Strandgötuna í Sandgerði.
Ari Eldjárn sér um að kitla hláturtaugar gesta af sinni alkunnu snilld. Gjörningalistahópurinn „Mígðu í saltan sjó“ sem samanstendur af hressu ungu fólki úr Sandgerði hefur sett saman óborganlegan myndbandsannál með því helsta sem gerðist í bæjarlífinu í Sandgerði síðasta árið eða svo. Ingó veðurguð leiðir „brekkusöng“ áður en ballið byrjar og má fastlega búast við því að áherslan verði talsverð á klassíska sjóarasöngva.
Kvöldið endar í dansi
Kvöldið endar svo á stórdansleik með
Stuðlabandinu. Það er von knattspyrnudeildarinnar að Suðurnesjafólk flykkist á viðburðinn sem nú er haldinn í fyrsta sinn. Öll nágrannabyggðalögin á Suðurnesjum halda árlegt þorrablót og langar deildinni að fara aðrar leiðir í stað þess að ryðjast inn á þorrablótsmarkaðinn. Það verður ekkert til sparað til að hafa viðburðinn sem eftirminnilegastan og vonir standa til þess að viðburðurinn festi sig í sessi og verði haldinn árlega hér eftir. Nánari upplýsingar á fésbókinni, Vertíðarlok 2019 og miðasala fer fram á midi@reynir.is.
Yfirmaður gæðamála
Búðu til minningar Leirnámskeið - Fjöldskylduminningar Krabbameinsgreindum og aðstandendum býðst að fara á leirnámskeið í Reykjanesbæ þeim að kostnaðarlausu. Þetta eru tveir laugardagar, þann 11. og 18. maí (báðir dagarnir) og er frá 11-17. Hámarksþátttaka er 7 manns. Ef þú hefur áhuga þá getur þú hringt í 421-6363 eða sudurnes@krabb.is og skráð þig. Þetta námskeið er haldið af Helgu Láru Haraldsdóttur listakonu. Rannsóknir hafa sýnt að tómstundaiðja getur spilað veigamikið hlutverk í bataferli og aukið heilsu og vellíðan í daglegu lífi. Þátttaka í tómstundaiðju og önnur upplyfting hjá fullorðnum getur ýtt undir sköpunargáfu og andagift auk þess að styrkja félagsleg tengsl.
Þá benda rannsóknir einnig til þess að tómstundaiðja, sem er innihaldsrík, eflir fólk í að hafa stjórn á aðstæðum og minnkar streitu. Þátttaka í iðju veitir þannig einstaklingum ábyrgð og tilfinningu um að skipta máli auk þess að veita skemmtun og slökun.
Royal Iceland hf. leitar að starfsmanni til að sjá um gæðahandbækur félagsins, HACCP kerfi, vörumerkingar, vörulýsingar ásamt ýmsum öðrum verkefnum. Starfsmaðurinn þarf að vera í samskiptum við erlenda kaupendur, innlendar sem erlendar eftirlitsstofnanir, eigið framleiðslufyrirtæki í Póllandi, en einnig að vera virkur í framleiðslu félagsins hér heima, sem og að geta gengið í ýmis önnur störf innan félagsins í afleysingum. Menntun á sviði matvælaframleiðslu æskileg ásamt reynslu við sambærileg störf. Tungumálakunnátta þarf að vera góð. Hlutastarf kemur til greina en viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir sendist til lbj@royaliceland.is fyrir 15. maí. Royal Iceland er framleiðandi á hágæða sjávarafurðum fyrir kröfuharðan markað í ýmsum hrognaafurðum, skelfiskafurðum og reyktum afurðum til útflutnings. Félagið er staðsett að Hafnarbakka í Njarðvík.
RÁ A K OK N I OÐ B L TI U Ð ÐA O K S
DAGAR 15-20% afsláttur
af ÖlluM AEG VÖruM OrMssOn
15%
15%
afsláttur ÞVOTTAVÉLAR
20%
afsláttur HELLUBORÐ
afsláttur
afsláttur
ÞURRKARAR
20%
VEGGOFNAR
UPPÞVOTTAVÉLAR
15%
afsláttur
afsláttur
15%
afsláttur
HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535
ELDAVÉLAR
15-20% afsláttur
KÆLIsKÁPAR
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
ormsson
afsláttur
ÖRBYLGJUOFNAR
afsláttur
15%
15%
afsláttur
15%
RYKsUGUR
Opnunartímar: Virka daga kl. 11-18. Laugardaga kl. 11-15.
15%
KÆLIsKÁPAR
Skoðaðu úrvalið r okkar á
nýr vefu Netverslun
*SENDUM UM LAND ALLT
Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
10
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
Ekta núvitund sem losar mann við íþyngjandi hugsanir
Krabbameinið hvarf og keramíkin tók við „Leirinn er ómótuð drulluklessa og maður veit í rauninni ekkert hvað verður úr henni fyrr en maður byrjar. Maður reynir, miðlar allri þekkingu sinni, kröftum og orku. Svo verður þetta ákveðin afurð. Verður hún hundrað prósent eins og þú ætlaðir? Ég veit það ekki. Ég held að lífið sé líka þannig. Maður reynir eins og maður getur að gera betur á hverjum degi og svo skilar það manni í vonandi betra lífi. Mér finnst líf og leir næstum því það sama. Við erum endalaust að móta það sjálf.“
– Drífa sigraðist á veikindunum og breytti til í lífi sínu . Fjölskyldan í heimsókn í Kaupmannahöfn
Drífa með Christian Bruun.
Keramikupplifun í Bókasafni Reykjanesbæjar. Arnbjörg Drífa Káradóttir rekur verkstæðið Drífa keramik í Reykjanesbæ. Hún er lærður kennari frá Háskólanum á Akureyri og keramikhönnuður frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Í dag býður hún upp á skapandi námskeið í leirkerarennslu. Drífa, eins og hún er oftast kölluð, hefur gengið í gegnum margt á lífsleið sinni en hún hefur meðal annars barist við krabbamein og staðið uppi sem sigurvegari. Blaðamaður, og fyrrum nemandi Drífu, ræddi við hana um keramíkina, baráttuna við krabbameinið og lífið í Keflavík.
Með gæsina í gegnum lífið
„Ég reyndi að læra á píanó sem krakki og fór í tónlistarnám í Sandgerði. Ég var hins vegar ekki með neitt píanó svo ég teiknaði nóturnar á pappaspjald og lærði þannig í einn vetur. Ég hugsaði: „Ég skal,“ því mig langaði svo að gera þetta. Þegar ég tek eitthvað svona í mig þá reyni ég yfirleitt að klára það,“ segir Drífa og skellir upp úr. Þetta er það sem einkennir hana, staðfestan og dugnaðurinn. Í Holtaskóla, þar sem hún starfaði við kennslu í mörg ár, var hún dugleg að minna nemendur sína á GÆS-ina, sem gat, ætlaði og skyldi, og hvatti þá til að reyna sitt allra besta og hafa trú á sjálfum sér. „Ég hef hugsað þetta síðan ég lifði af lyfjagjafirnar. Ég held bara að ég geti þetta. Þetta
er gæsin. Ég hugsa oft til allra nemenda minna og ég sakna þeirra. Ég held ég gæti ekki lifað án þess að fá að kenna. Það er ómetanlegt að fá að taka þátt og geta miðlað til annarra.“
Kynntist ástinni í Keflavík
Drífa flutti frá Sandgerði í Kópavoginn en þar bjó hún á meðan hún lærði hárgreiðslu í Iðnskólanum í Reykjavík. „Ég ætlaði ekki að flytja aftur suður með sjó en Hörður Guðmundsson, rakari, vildi fá mig í vinnu til sín og ég kom hingað um helgar. En svo kynntist ég ástinni minni og fór bara ekkert aftur.“ Eiginmaður Drífu er Keflvíkingurinn Guðmundur Jón Bjarnason og saman eiga þau þrjú börn, þau Bjarna Ragnar, Salome Rós og Hólmfríði Rún.
Það var svo um aldamótin sem krabbameinið bankaði á dyr hjá Drífu og við tók ár af lyfjameðferð. „Þegar ég greindist varð ég svo ofboðslega reið. Ég hvorki reykti né drakk, nema einstaka sinnum hvítvín. Ég á þrjú börn og hef alltaf reynt að fara eftir reglum. Mér fannst þetta mjög ósanngjarnt. En þá hitti ég Steinunni Marteinsdóttur sem er leirkerasmiður í Mosfellsbæ og ég fór á námskeið hjá henni. Þá fann ég bara þennan innri frið. Ég og leirinn urðum eitt,“ segir Drífa sem leit þó þá á leirinn sem áhugamál, leið til að komast undan í augnablik. Til að fara svo aftur út í samfélagið eftir lyfjameðferðina ákvað Drífa að fara í kennaranám. „Það var eitthvað sem sagði mér að vera hinum megin við borðið og hjálpa þessum elskum. Ég sé alls ekki eftir því að hafa farið í kennaranám, ég átti yndisleg ár í kennslu og ég er náttúrulega ennþá að kenna núna, bara öðruvísi. Ég er og hef verið kennari allt mitt líf.“
Sendi tölvupóst og flutti til Köben
Eftir að hafa starfað við kennslu í grunnskóla í nokkur ár greindist Drífa aftur með frumubreytingar. Þær reyndust þó sem betur fer ekki illkynja en hreyfðu við henni engu að síður. Það var þá sem hún ákvað að breyta til í sínu lífi. „Ég ætlaði bara að hætta að kenna, fara í hvíld og lifa lífinu. Ég sótti um nám í Myndlistaskólanum í Reykjavík og útskrifaðist þaðan árið 2016. Ég
hafði áður verið þar á námskeiðum á kvöldin, á meðan ég vann í Holtaskóla og Heiðarskóla, og þá fann ég bara svo mikinn frið. Þetta er hugleiðsla. Maður er ekki að hugsa um það hvað verði í kvöldmatinn eða hvort maður þurfi að fara yfir einhverjar ritgerðir,“ segir Drífa kímin og lýsir keramíkinni sem ekta núvitund sem losi mann við íþyngjandi hugsanir. Þegar Drífa var að ljúka náminu kom það upp að mögulegt væri að sækja um styrk til að komast í meistaranám eða á samning. „Það komu nokkuð margir gestakennarar í skólann og einn af þeim var Dani sem heitir Christian Bruun, einn af virtustu keramikerum Danmerkur. Ég fékk þá eitthvað í höfuðið, kannski voru það bara englarnir, og ég sagði við Gumma að ég ætlaði að senda tölvupóst á Christian Bruun og að ég væri að fara að flytja til Danmerkur. Hann hélt ég væri orðin klikkuð,“ segir Drífa og hlær. „Í stað þess að Gummi fái sér aðra konu þá breyti ég alltaf bara um. Fyrst var ég hárgreiðslukonan, svo mamman, kennarinn, og nú keramikhönnuðurinn.“
Lærir mest á móti straumnum
Stuttu síðar var Drífa mætt til Köben og við tók árs samingur þar sem hún starfaði á verkstæði Christian Bruun í Charlottenlund, ríku hverfi á Kaupmannahafnarsvæðinu, alein og farandi út um allt á hjóli. „Þetta var yndislegur tími.
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg.
VIÐTAL
Sólborg Guðbrandsdóttir vf@vf.is
Ég grenjaði mig samt stundum í svefn, ég segi það ekki. En ég var endalaust að fara út fyrir þægindarammann minn, oft mörgum sinnum á dag. Fyrsta daginn minn úti hitti ég Christian og hann sagði: „Hérna er borvél. Ég ætla að biðja þig um að taka þetta í sundur og svo sjáumst við á eftir,“ lýsir Drífa en það verkefni reddaðist á endanum líkt og annað sem hún þurfti að reyna í Danmörku. „Ég vann á verkstæðinu með Christian, aðstoðaði hann við ýmsa keramikvinnu og námskeiðahald, auk þess að vinna með eigin hönnun. Við fórum til Jótlands og Óðinsvé með stórar krukkur og postulín og vorum talsvert á rúntinum að selja og setja upp sýningar. Ég fékk svo nokkrar heimsóknir frá fjölskyldunni minni. Það er erfitt að synda á móti straumnum en þannig lærir maður helling.“
Hjálpar andlegri líðan ungmenna
Þegar Drífa flutti aftur til Íslands var hún ákveðin í því að opna hér keramikverkstæði og bjóða meðal annars upp á námskeið og upplifanir, líkt og hún hafði kynnst á verkstæðinu í Danmörku. „Á verkstæðinu úti var boðið upp á þessa upplifun. Hópar gátu komið og notið þess að vera saman að skapa. Það var ekkert svoleiðis hérna heima. Ég hugsaði líka þá til fyrrum nemendanna minna sem margir hverjir eru í ójafnvægi og líður illa. Þetta er frábær leið til að styrkja það innra og finna rónna.“ Í dag býður Drífa upp á ýmis námskeið í keramik fyrir fólk á öllum aldri og saumaklúbbar, vinnustaðir og aðrir geta pantað námskeið hjá henni. Þá er mögulegt fyrir ungmenni í Reykjanesbæ að greiða fyrir námskeiðin með hvatagreiðslum frá bænum. Hægt að nálgast nánari upplýsingar og hafa samband við Drífu á Facebook-síðunni Drífa keramik og á heimasíðunni drifakeramik.is. „Við þurfum að stoppa, slaka á og finna okkur. Maður þarf bara að gefa sér tíma í það. Ég vona að ég geti miðlað því til annarra að maður getur gert nákvæmlega það sem mann langar til að gera, ef maður vill það.”
11
Hver er þín skoðun varðandi uppbyggingu íþróttamannvirkja og íþróttasvæða í Reykjanesbæ? Reykjanesbær hefur ráðist í verkefni í samstarfi við Capacent sem miðar að því að skilgreina og forgangsraða verkefnum sem snúa að uppbyggingu íþróttamannvirkja og íþróttasvæða í Reykjanesbæ. Í því felst meðal annars að fá sjónarhorn íbúa Reykjanesbæjar í þessum málaflokki, enda snertir hann okkur flest á einn eða annan hátt. Opnuð hefur verið sérstök ábendingagátt inn á vef Reykjanesbæjar, reykjanesbaer.is í þessum tilgangi. Hún verður opin 8. – 15. maí nk. Hver er þín skoðun á núverandi notkun íþróttamannvirkja og íþróttasvæða í Reykjanesbæ? Telur þú að möguleiki sé fyrir hendi að nýta þau betur eða á hagkvæmari máta? Taki bæjarstjórn ákvörðun um að byggja ný íþróttamannvirki, hverskonar íþróttamannvirki er brýnast að reisa og hvar ætti að staðsetja það?
HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Reykjanesbær vellíðan fyrir alla
Það verður 15% afsláttur út maí á Belcando & Leonardo fóðri
Panta þarf tíma í síma
42 100 42
12
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
FS-INGUR VIKUNNAR
Hræðist mest
! a t s i egó Veigar Páll Alexandersson er 17 ára Njarðvíkingur. Honum finnst súkkulaðibitakaka vera helsti kostur Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Veigar Páll er FS-ingur vikunnar að þessu sinni. Á hvaða braut ertu? Fjölgreinabraut. Hver er helsti kostur FS? Súkkulaðibitakaka i mötuneytinu. Hver eru áhugamálin þín? Körfubolti. Hvað hræðistu mest? Egóista.
Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Almar óli (puma) fyrir kraftlyftingar. Hver er fyndnastur í skólanum? Sverrir þór (svessi lee). Hvað sástu síðast í bíó? Shazam. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Tyggjó.
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg. Hver er helsti gallinn þinn? Skrifa virkilega illa. Hver er helsti kostur þinn? Fáránlega góður að teikna. Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum þínum? Instagram, Snapchat og Youtube. Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Ekki neinu því Kristján er með þetta. Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks? Brosmilt fólk. Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum? Hef enga skoðun á því. Hver er stefnan fyrir framtíðina? Ætla reyna komast í háskóla.
Uppáhalds...
Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum? Stutt í allt.
...kennari? Anna Taylor. ...skólafag? Stærðfræði. ...sjónvarpsþættir? Fresh prince of belair. ...kvikmynd? Incredibles. ...hljómsveit? One direction. ...leikari? Will Smith.
Ungmenni á Suðurnesjum styðja Stuðla með styrktarkvöldi:
Stuðlar þurfa aðstoð til að geta hjálpað krökkum í mikilli neyslu „Okkur langaði að halda styrktarviðburð. Það eru svo mörg ungmenni sem eru komin í mikla neyslu og Stuðlar þurfa aðstoð til að geta hjálpað þessum krökkum,“ segir Urður Unnardóttir en hún ásamt fjórtán öðrum ungmennum í unglingaráði Fjörheima, félagsmiðstöðvarinnar í Reykjanesbæ, hefur skipulagt styrktarkvöld sem haldið verður í Fjölbrautaskóla Suðurnesja miðvikudaginn 8. maí klukkan 19.
Grunnskólakennarar Við Grunnskóla Grindavíkur eru eftirfarandi stöður lausar: Stöður umsjónarkennara á öll skólastig Staða íþróttakennara, textilkennara og dönskukennara. Umsóknarfrestur er til 12. maí en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2019.
HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR
Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans www.grindavik.is/grunnskolinn. Við leitum að einstaklingum með réttindi til kennslu í grunnskóla sem eru metnaðarfullir, og góðir í mannlegum samskiptum, með skipulagshæfileika, eru sveigjanlegir og tilbúnir að leita nýrra leiða í skólastarfi. Skólinn vinnur í anda Uppeldi til ábyrgðar.
Allur ágóði kvöldsins rennur óskertur til stofunarinnar Stuðla en Stuðlar bjóða upp á greiningar- og meðferðarúrræði fyrir unglinga sem glíma meðal annars við vímuefnavanda og hegðunarörðugleika. Sigga Kling verður veislustjóri á viðburðinum og endar hún kvöldið á partýbingó. Þá mun Sólborg Guðbrandsdóttir fjalla um átak sitt gegn stafrænu og annars konar kynferðisofbeldi og Sigga Dögg kynfræðingur verður með trúnó. Viðburðurinn er opinn öllum unglingum og fullorðnum og kostar tvö þúsund krónur inn. Hægt verður þó að styrkja Stuðla aukalega á staðnum, hafi fólk áhuga á því. „Okkur langaði til að hjálpa öðrum unglingum. Það er svo gott að vita að
maður sé að hjálpa,“ segir Þorbergur Freyr Pálmarsson sem stendur einnig að baki styrktarkvöldsins. Kvikmyndin Lof mér að falla, sem sýnd var í fyrra, kom mikilli vitundarvakningu af stað meðal ungmenna og þykir unglingaráðinu mikilvægt að halda umræðunni á lofti. „Það eru miklu fleiri en maður grunar sem eru á vondum stað. Stuðlar þurfa á þessu að halda. Það skiptir miklu máli að við reynum ung að byrja að hafa áhrif á samfélagið. Þetta verður ótrúlega skemmtilegt kvöld,“ bætir Urður við. Bingóspjöld verða seld á staðnum en það verður eingöngu í boði að greiða með reiðufé. Þá verður boðið upp á léttar veitingar en viðburðurinn er í samstarfi við Stapaprent, Sonic og
Samkaup. Hægt er að nálgast miða í Gallerí Keflavík að Hafnargötu 32 og við innganginn.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200.
bk_atvinnuaugl_040315.pdf 1 2.5.2019 14:16:10
Kynning á NPA (notendastýrðri persónulegri aðstoð)
Einstök ráðgjöf í samvinnu við Þroskahjálp á Suðurnesjum ætlar að kynna NPA samninga og þjónustu á þeim fyrir alla þá sem vilja. Efni kynningar: • Hvað er NPA (notendastýrð persónuleg aðstoð)? • Hverjir hafa rétt á NPA? • Hvar og hvernig er hægt að sækja um NPA? • Reynslusögur • Kynning á þjónustu sem Einstök ráðgjöf veitir Kynning fer fram í húsnæði Þroskahjálpar (gengið er inn hjá Dósaseli) að Hrannargötu 6, Reykjanesbæ, miðvikudaginn 15. maí n.k. kl. 20:00–21:00. www.einstokradgjof.is
Á grindverki:
VIÐAR Húmgrár
HÁGÆÐA VIÐARVÖRN FRÁ SLIPPFÉLAGINU Litirnir eru fjölmargir og hægt að fá sérblandaða hjá okkur.
Á palli:
VIÐAR Smágrár
SLIPPFÉLAGIÐ Hafnargötu 54, Reykjanesbæ, S: 421 2720 Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is
14
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg.
Söfnuðu fyrir eldri borgara með söng Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur 2019
„Karlakórinn rokkar!“ Hljómahöll – Stapinn 14. og 15. maí 2019
Það stefnir í bráðskemmtilega vortónleika hjá Karlakór Keflavíkur dagana 14. og 15. maí 2019 því kórinn hefur fengið sjálft rokkgoðið Eyþór Inga Gunnlaugsson til liðs við sig og mun hann taka nokkur vel valin lög með kórnum undir stjórn Jóhanns Smára Sævarssonar. Kórinn mun flytja klassísk karlakóralög fyrir hlé og hafa síðan léttleikann ráðandi eftir hlé, þar sem flutt verða nokkur gömul og ný popplög og endar svo á hressilegu rokki með aðstoð Eyþórs. Flutt verða lög sem voru gerð vinsæl af eða eru eftir Richard Wagner, Árna Thorsteinsson, Áskel Jónsson, Sigurð Sævarsson, Pál Ísólfsson, Gunnar Þórðarson, Braga Valdimar Skúlason, Mugison, Hjálma, Ásgeir Trausta, Rúnar Júlíusson, Leonard Coen, Queen o.fl.
Meðal laga sem flutt verða eru: Brimlending, Rósin, Ár var alda, Líttu sérhvert sólarlag, Hallellújah, Nína, Dýrð í dauðaþögn, Orðin mín, Don’t Stop Me Now, Bohemian Rhapsody o.fl. Fram koma: Karlakór Keflavíkur með Eyþóri Inga Gunnlaugssyni. Stjórnandi: Jóhann Smári Sævarsson. Píanó: Arnór Vilbergsson. Hljómsveitin „The Band With No Name“: Arnór Vilbergsson píanó / hljómborð, Halldór Lárusson trommur, Sigurgeir
BÖRN FUNDU ÓBLANDAÐ OG STERKT AMFETAMÍN Í POKUM „Þessa poka fundu ellefu ára gömul börn sem voru úti að leika sér fyrir stuttu síðan,“ segir í færslu lögreglunnar á Suðurnesjum á fésbókinni á þriðjudagsmorgun. Innihald pokanna er óblandað, sterkt amfetamín og þarf ekki að spyrja að leikslokum hefðu yngri börn fundið þessa poka.
Sigmundsson gítar, Þorgils Björgvinsson bassi. Einsöngur: Kristján Þ. Guðjónsson. Húsið opnar kl.19:30 Tónleikar hefjast kl 20:30 Miðasala á www.tix.is
Alexandra Ósk Jakobsdóttir og Fanney Helga Grétarsdóttir söfnuðu alls 4.000 krónum á dögunum sem þær hafa afhent Félagi eldri borgara á Suðurnesjum. Peningana öfluðu þær með því að ganga í hús og syngja fyrir fólk. Fyrir sönginn vildu þær fá 100 krónur. Þær tóku því lagið alls 40 sinnum og mættu stoltar á fund eldri borgara þar sem þær afhentu peningana og fengu klapp að launum. Félag eldri borgara er reyndar ekki í mikilli fjárþörf því félagsskapurinn afhenti á dögunum tvær milljónir króna úr sjóðum félagsins til Velferðarsjóðs Suðurnesja.
Sumarsund ÍRB Skráning hefst þann 15. maí
Sumarsund fyrir 2–8 ára verður í Akurskóla og verða tvö tímabil. Júní: Níu skipti, dagana 6.–20. júni, kl: 9:30–10:30–11:30. Aldur: 2-8 ára 12.500 kr. Ágúst: Níu skipti, dagana 6.–16. ágúst, kl 9:30–10:30–11:30. Aldur: 5–8 ára 12.500kr
Eigandinn er hvattur af lögreglu til að koma á lögreglustöðina til að „sækja“ pokana sína. „Börnin sem skiluðu þessu til okkar fengu hið mesta hrós fyrir, en ekki er hið sama hægt að segja um eigandann,“ segir lögreglan að endingu.
Skráning fer fram í gegnum heimasíður www.umfn.is/flokkur/sund/ og www.keflavik.is/sund/ Skráningafrestur er til 31. maí.
Sundráð ÍRB
Aðalfundur 2019 og Þórhallur miðill! Aðalfundur SRFS verður haldinn í húsnæði félagsins að Víkurbraut 13, 230 Reykjanesbæ, mánudaginn 20. maí kl. 20.00, húsið opnar kl. 19.30. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál, nánar á Facebook síðu félagsins. Að loknum fundarstörfum verður boðið upp á kaffi, köku og skyggnilýsingu með Þórhalli miðli!
Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja
KYNNINGAFUNDUR
HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR
um nýgerða kjarasamninga á almennum markaði verður haldinn á Hótel Park inn Radisson Hafnargötu 57 Reykjanesbæ fimmtudaginn 9. maí kl:17.00 Kaffiveitingar
Stjórnin
• Úrvals ferðaþjónusta, hópferðir, óvissuferðir og margt fleira. • Travice býður upp á þjónustu milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur. Hentar vel fyrir smærri sem stærri hópa sem vilja næði og þægindi. • Persónuleg og góð þjónusta, sniðnar að þínum óskum
Við erum fjölskyldurekið fyrirtæki á Suðurnesjum. Við erum á Facebook og einnig Travice.is Leitið upplýsinga og tilboða info@travice.is eða í síma 786-2400
Allt fyrir vorverkin Strákústur m/stálfestingu 30cm breiður
1.790,2.390,2.190,1.990,1.890,-
Verð frá
895
Moltugerðarkassi
1.590,-
5.990 650 L 7.790 420 L
Malarhrífa
1.890,-
MIKIÐ ÚRVAL
Pretul Laufhrífa
695 Mei-9961360 Garðyfirbreiðsla 5x1,5m
LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m
L MIKIÐ ÚRVA M U IG AF ST M OG TRÖPPU
749
20.890
Garðúðari. Ál, 3 arma.
1.690
Garðskafa
1.490,-
Meister - Úðabyssa með stillanlegu skafti
2.495
Truper 10574
1.690,Trup hekkklippur 23060
Áltrappa 3 þrep
1.245
4.490
Áltrappa 4 þrep 5.440 5 þrep 7.290
Truper garðverkefæri 4 í setti
1.690 Garðkanna 10 L
695
Mei-9961400 Sterkur Hellu & jarðvegsdúkur 10m2
2.850
Tia - Garðverkfæri verð
490 pr. stk. Truper handöxi
Verð
695/stk
Mei-9957210 Skilrúm í garðinn 9mx15cm
Lokað slönguhjól 20m 1/2”
1.490
11.995
875
Bíla & gluggaþvottakústur, gegn um rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokun
2.690
Meistar upptínslutól /plokkari
1.690
1.395
Truper 15" garðverkfæri
Pretul greinaklippur
21”greinaklippur
2.295 PRETUL úðadæla 5 l. Trup 24685
2.890
Truper Haki 5lbs fiberskaft
2.790
Truper sleggja m. fiberskafti 3,6kg
3.590
Sterkir Cibon strákústar 45cm 1.395 kr. 60cm 1.895 kr.
Hjólbörur 80L
4.490
Proflex Nitril vinnuhanskar
Fyrirvari um prentvillur.
395
Öflugar hjólbörur 90 lítra
7.490
Slöngusamtengi
150
(mikið úrval tengja)
1.990
Reykjavík
Kletthálsi 7.
Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18.
Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
995
25 stk. 110 lítra ruslapokar Einnig 200 lítra 10 stk. kr. 795 (65my)
Truper Slönguvagn
6.995 Garðkarfa 50L
MARGAR GERÐIR AF HJÓLBÖRUM
Mikið úrval af þrýstikútum. Verð frá 2.190
20m Meister garðslanga með tengjum
2.490
16
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
Forsetahjónin voru hrifin af starfinu í Dósaseli.
Vel heppnuð forsetaheimsókn
Forsetahjónin, Guðni og Eliza, með bæjarstjórahjónunum, Kjartani Má og Jónínu Guðjónsdóttur, í hófi sem haldið var í Víkingaheimum. Tómas Young kynnti Hljómahöllina. Þau voru hrifin af tónlistarhefðinni í bænum og glæsilegri Hljómahöllinni.
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar með forsetahjónunum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og kona hans, Eliza Reid, fengu hlýjar mótttökur hjá íbúum Reykjanesbæjar þegar þau komu í opinbera heimsókn til sveitarfélagsins en þetta er í fyrsta sinn sem forseti Íslands gerir það. Þau heimsóttu tutt ugu staði og fyrirtæki á tveimur dögum og fengu nasaþefinn af mögnuðu mannlífi og frísklegu atvinnulífi Reykjanesbæjar. Fyrsti viðkomustaðurinn var Skólamatur þar sem þau fengu að skoða og heyra um starfsemi þessa frumkvöðlafyrirtækis sem nú fagnar tuttugu ára afmæli. Þaðan lá leið þeirra í Duus Safnahús og byrjuðu á því að skoða Gömlu búð sem er í upp byggingu. Þau voru síðan við setningu Listahátíðar barna í Duus Safnahúsum og þar var þeim auðvitað vel tekið af hundruðum barna.
Forsetahjónin sóttu síðan heim ráðhús Reykjanesbæjar og litu við á foreldramorgni, heilsuðu upp á starfsmenn bæjarins en þaðan lá leiðin í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þar steig forsetinn í pontu, ræddi við nemendur og bauð þeim að spyrja um hvað sem var – og það gerðu þeir. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja var næsti viðkomustaður en síðan hittu forsetahjónin ungt íþróttafólk í Reykjaneshöll og fimleikahöll. Ekki gat forsetinn komið án þess að skoða rokksöguna í bítlabænum en það gerði hann í Hljómahöll og þar fylgdist hann líka með ungu tónlistarfólki í glæsilegum tónlistarskóla. Þau hjónin hlustuðu svo á tónlistaratriði á menningarsamkomu og kaffisamsæti sem bæjarbúum öllum var boðið að sækja. Dagurinn endaði svo í stuttu boði í Víkingaheimum.
Starfsemi Fjölsmiðjunnar er merkileg og góð. Forsetahjónin kíktu þar við.
Á öðrum degi opinberrar heimsóknar heimsóttu forsetahjónin nokkra staði á Ásbrú, m.a. geoSilica, Keili, Háaleitisskóla og Hæfingarstöðina. Því næst fóru þau í Fjölsmiðjuna við Iðavelli og nýtt bardagahús, þau enduðu opinbera heimsókn sína á Nesvöllum þar sem eldri borgarar bæjarins tóku á móti þeim með kostum og kynjum. Forsetahjónin voru alsæl með heimsóknina og segja að íbúar Reykjanesbæjar þurfi ekki að kvíða framtíðinni miðað við mannlífið og kraftinn sem hér sé. Víkurfréttir hittu forseta hjónin í lok heimsóknar og ræddu við þau um heimsóknina til Reykjanesbæjar. Þau eru gestir Víkurfrétta í Suðurnesja magasíni sem verður sýnt á Hringbraut og vf.is kl. 20:30 á fimmtudagskvöld.
Forsetahjónin eiga fjögur börn, yngsta fjögurra ára. Forsetinn fór á dagmömmumorgna þegar yngsta barnið hans var lítið. Þau heilsuðu upp á unga foreldra í bókasafninu.
Á Heilbrigðisstofnun var þessi mynd af Guðna uppi á vegg. Hann kynntist starfsemi HSS og ræddi við starfsfólkið.
Íþróttastarfið er viðamikið í Reykjanesbæ. Forsetinn er duglegur að fara á íþróttamót með sínum börnum og hér er hann með knattspyrnudrengjum úr Njarðvík og í heimsókn í fimleikahöllinni. Guðni fékk nýtt buff í safnið frá Keili á Ásbrú og er hér með starfsfólkinu sem setti upp Keilisbuff fyrir hann.
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
17
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg.
Takk fyrir komuna!
Forsetinn heimsótti Hæfingastöðina og heilsar hér upp á Ástvald Ólafsson.
Fida í geoSilica gaf forsetahjónunum gjafir í tilefni af heimsókn þveirra til hennar.
Fyrir hönd bæjarstjórnar og íbúa í Reykjanesbæ sendi ég forsetahjónunum, Elizu Reed og Guðna Th. Jóhannessyni, kærar þakkir fyrir heimsókn þeirra í fyrstu opinberu heimsókn forseta Íslands til Reykjanesbæjar.
Forsetahjónin enduðu heimsóknina með eldri borgurum og hér er Guðni með einum elsta bæjarbúa Reykjanesbæjar, Maríu Arnlaugsdóttur.
Það var ánægjulegt að fylgja þeim eftir í heimsókn á tuttugu viðkomustaði í bæjarfélaginu þar sem þau fengu að kynnast fjölbreyttu atvinnu- og mannlífi í Reykjanesbæ.
Kær kveðja, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri
Safnfulltrúi óskast í Duus Safnahús Framtíðarstarf og sumarafleysingar Forsetinn fékk margar og miserfiðar spurningar frá áhugasömum nemendum í Fjölbraut.
Reykjanesbær óskar eftir að ráða safnfulltrúa í Duus Safnahús. Um 55 % starf er að ræða eftir vaktavinnufyrirkomulaginu 2-2-3 frá kl. 11.30–17.30. Helstu verkefni: ■ Móttaka safngesta og leiðsögn um sýningarnar ■ Umsjón með daglegum rekstri safnahússins ■ Þátttaka og undirbúningur í framkvæmd sýninga og annarra viðburða í safnahúsinu. ■ Sala minjagripa og daglegt uppgjör
Það var verið að útbúa plokkfisk í Skólamat þegar forsetahjónin litu þar við en það var fyrsta fyrirtækið sem þau heimsóttu.
Menntunar- og hæfniskröfur: ■ Stúdentspróf eða annað sambærilegt ■ Reynsla af safnastarfi eða ferðaþjónustu æskileg ■ Gott vald á íslensku og ensku ■ Hafi góða hæfni í mannlegum samskiptum og sé með þjónustulund ■ Tölvukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 15. maí n.k. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á vef Reykjanesbæjar: www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Nánari upplýsingar um starfið veitir Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi (valgerður.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is)
SUÐUR MEÐ SJÓ
SUNNUDAGINN 12. MAÍ KL. 20:30
Forsetahjónin ræddu við nokkra útlendinga og auðvitað heimafólk í Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, hér eru þau með starfsfólkinu.
Njarðvíkingurinn Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor og hagfræðingur, sem starfaði m.a. í 12 ár hjá Alþjóðabankanum, er gestur okkar í Suður með sjó í þessari viku Hann segir Íslendinga hafa tekið hagfelldari ákvarðandir í bankahruninu 2008 en t.d. Eystrasaltsríkin gerðu.
Suður með sjó á sunnudagskvöld á Hringbaut.
SUÐUR MEÐ SJÓ Í HLAÐVARPI VÍKURFRÉTTA
18
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg.
Taekwondo-fólk sýndi listir sínar og þar svifu sumir mjög hátt. Það kom fram við vígslu aðstöðunnar að hjá deildinni hafa 30 einstaklingar öðlast svarta beltið í gegnum tíðina.
Við vígslu á aðstöðu Hnefaleikafélags Reykjaness var boðið upp á sýningu á einni lotu í Ólympískum hnefaleikum. Guðjón Vilhelm Sigurðsson er frumkvöðull í hnefaleikum í Reykjanesbæ og á stóran þátt í því að íþróttin skaut rótum í bænum ári áður en Ólympískir hnefaleikar voru löglegir á Íslandi.
Íslensk glíma var sýnd við opnun á aðstöðu júdódeildar Njarðvíkur.
Viðburðir í Reykjanesbæ „Út á leika“ - málþing um frjálsan leik og útiveru barna Minnum á málþingið „Út að leika“, um frjálsan leik og útiveru barna, í fyrirlestrarsal Keilis föstudaginn 10. maí kl. 13:00. Ævintýraganga fjölskyldunnar - gengið á Þorbjörn Ævintýraganga fjölskyldunnar verður farin upp á Þorbjörn laugardaginn 11. maí kl. 10:30. Mæting við bílastæði. Árleg vorhreinsun 13. - 20. maí Bæjarbúar eru hvattir til að hreinsa garða sína og snyrta tré og runna. Minnum sérstaklega á gróður sem snýr að akandi- og gangandi vegfarendum. Þeir sem óska eftir aðstoð við að fjarlægja garðaúrgang eftir hreinsun geta haft samband í síma 420 3200 á opnunartíma.
Fjölmennt var við opnun bardagahallarinnar. Hér má sjá gesti í aðstöðu Taekwondo-deildarinnar þar sem iðkendur sitja fremst.
Nýtt bardagahús opnað í Reykjanesbæ Nýtt bardagahús hefur opnað að Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ. Í húsinu eru nú undir sama þaki starfsemi Júdódeildar Njarðvíkur, Taekwondodeildar Keflavíkur og Hnefaleikafélags Reykjaness. Aðstaðan var formlega opnuð á föstudag að viðstöddu fjölmenni. Fyrr sama dag skoðaði forseti Íslands aðstöðuna sem er öll til fyrirmyndar. „Hugmyndin um sameiginlega bardagahöll hefur verið í gerjun undanfarin ár og mjög margir fundir hafa verið haldnir um málið,“ segir Hafþór Barði Birgisson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar, í samtali við Víkurfréttir. Hann segir íþrótta- og tómstundaráð afar ánægt að vera loksins búin að koma til móts við óskir bardagadeildanna. Mikil gróska er í starfinu hjá þeim deildum og félögum sem nú hafa fengið inni í bardagahöllinni. Þannig hefur t.a.m.
farið fram Íslandsmót í hnefaleikum í húsnæðinu sem og önnur mót sem deildirnar skipuleggja sjálfar. Vígsla bardagahallarinnar fór fram í þrennu lagi. Athöfnin hófst í aðstöðu júdódeildarinnar þar sem iðkendur sýndu brot af þeim íþróttum sem æfðar eru hjá júdódeildinni. Þaðan var farið í sal hnefaleikafélagsins þar sem Guðjón Vilhelm Sigurðsson rakti sögu Hnefaleikafélags Reykjanesbæjar. Það hefur verið með starfsemi á nokkrum stöðum í bænum og fagnar
Störf í boði hjá Reykjanesbæ Stapaskóli – aðstoðarskólastjóri Háaleitisskóli – íþróttakennari Vinnuskólinn – sumarstörf fyrir 8., 9. og 10. bekk Duus Safnahús – safnfulltrúi Háaleitisskóli – starfsfólk skóla Heiðarskóli – kennari Akurskóli – starfsfólk skóla Duus Safnahús – sumarafleysingar Stapaskóli – starfsfólk skóla Heiðarskóli – íþrótta- og sundkennari Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf.
Eva Stefánsdóttir, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar, afhenti þeim Ingólfi Þór Tómassyni, formanni Hnefaleikafélags Reykjaness, Helenu Rut Borgarsdóttur, formanni Taekwondo-deildar Keflavíkur, og Karen Rúnarsdóttur, formanni júdódeildar Njarðvíkur, blómvendi í tilefni dagsins. Hér eru þau ásamt Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra í Reykjanesbæ. VF-myndir: Hilmar Bragi
Úr nýrri aðstöðu Júdódeildar Njarðvíkur í bardagahöllinni við Smiðjuvelli. mjög nýrri æfinga- og keppnisaðstöðu í bardagahöllinni. Þar hefur þegar verið haldið Íslandsmót eins og segir hér að framan. Hnefaleikafólk sýndi viðstöddum eina lotu í Ólympískum hnefaleikum. Vígsluhátíðinni lauk svo í aðstöðu Taekwondo-deildar Keflavíkur þar sem Eva Stefánsdóttir, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar, og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, afhentu þeim Karen Rúnarsdóttur, formanni júdódeildar Njarðvíkur, Helenu Rut Borgarsdóttur, formanni Taekwondodeildar Keflavíkur, og Ingólfi Þór Tómassyni, formanni Hnefaleikafélags Reykjaness, blómvendi í tilefni dagsins. Þá sýndu iðkendur listir sínar en mikill áhugi er fyrir íþróttinni í Reykjanesbæ. Þar eru nú um 150 manns sem stunda æfingar í Taekwondo en biðlistar hafa verið í að komast á æfingar. Er vonast til þess að með nýju æfingahúsnæði náist að vinna á þeim listum.
SMÁAUGLÝSINGAR Óskast Óska eftir 2ja–3ja herbergja íbúð til leigu í Keflavík. Uppl. í símum 861-8311 og 421-5104.
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 9. maí 2019 // 19. tbl. // 40. árg.
19
Góð byrjun Suðurnesjaliða í knattspyrnu Suðurnesjaliðunum í knattspyrnu gekk mjög vel um síðustu helgi og öll karlaliðin unnu sína leiki í fyrstu umferð nema Grindvíkingar sem gerðu jafntefli í öðrum leik sínum í Pepsi-deildinni. Keflvíkingar unnu flottan sigur á Fram á Nettóvellinum. Dagur Ingi Valsson og Jóhann Þór Arnarson skoruðu mörk heimamanna í síðari hálfleik en þá fóru Keflvíkingar á kostum. Njarðvíkingar áttu góða ferð í borgina þar sem þeir unnu Þrótt, Reykjavík 2:3. Brynjar Freyr Garðarsson kom Njarðvíkingum yfir en Þróttur skoraði næstu tvö. Njarðvíkingar skoruðu tvö mörk á 70. og 72. mínútu, fyrst Stefán Birgir Jóhannesson og síðan átti Bergþór Ingi Smárason þriðja markið sem reyndist sigurmarkið. Þróttur í Vogum og Dalvík/Reynir gerðu 2:2 jafntefli í fjörugum leik í Vogum. Pape Mamadou Faye kom heimamönnum yfir á 11. mín., síðan skoruðu gestirnir tvö mörk og voru nálægt því að tryggja sér sigurinn en Brynjar Kristmundsson bjargaði Þrótti með jöfnunarmarki á 90. mínútu. Hitt Suðurnesjaliðið í 2. deild, Víðir, vann 2:1 sigur á KFG. Mörk Víðis skoruðu Helgi Þór Jónsson og Jón Tómas Rúnarsson. Nýr þjálfari Víðis er Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson. Sandgerðingar byrja vel í 3. deildinni en þeir komu upp úr þeirri fjórðu eftir síðasta ár. Þeir unnu Sindra frá Hornafirði 3:1 á Sandgerðisvelli. Mörk Sandgerðinga skoruðu Admir Kubat, Gauti Þorvarðarson og Hörður Sveinsson, fyrrverandi markahrókur úr Keflavík, skoraði þriðja markið en skömmu áður náðu gestirnir að skora sitt eina mark. Keflavíkurstúlkur töpuðu fyrsta leik sínum gegn Fylki en þær léku við ÍBV á þriðjudaginn. Hægt er að sjá úrslit á vf.is.
Jóhann Þór Arnarson skoraði flott sigurmark Keflvíkinga gegn Fram. VF-mynd/pket.
Stofnfiskur og knattspyrnudeild Þróttar Vogum hafa endurnýjað samning sín á milli um að Stofnfiskur verði áfram aðalstyrktaraðili deildarinnar. Samningurinn er mikið fagnaðarefni og mikilvægur fyrir báða aðila, hann styrkir enn frekar öflugt uppbyggingarstarf deildarinnar sem og að styðja meistaraflokk félagsins í 2. deild.
FORSETINN Í REYKJANESBÆ Páll Ketilsson ritstjóri Víkurfrétta ræddi við forsetahjónin eftir vel heppnaða heimsókn til Reykjanesbæjar.
SUÐURNESJAMAGASÍN
FIMMTUDAGINN 9. MAÍ KL. 20:30
VIÐTALSÞÆTTIR FRÁ SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA Á HRINGBRAUT
Grindavíkurvöllur verður Mustad-völlurinn
Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gert styrktarsamning við Mustad Autoline AS frá Noregi. Samningurinn felur í sér að heiti vallarins breytist úr því að vera Grindavíkurvöllur í það að vera Mustad-völlurinn. Mustad hefur verið í góðu samstarfi við sjávarútvegsfyrirtækin í Grindavík og hefur einnig verið með samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur þar sem íþróttahúsið hefur verið kallað Mustad-höllin. Á meðfylgjandi mynd er Sigurður Óli Þorleifsson að skrifa undir fyrir hönd Mustad og Gunnar Már Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur.
Taekwondo-kappar á leið á HM
Taekwondo-mennirnir Ágúst Kristinn Eðvarðsson og Kristmundur Gíslason frá Taekwondodeild Keflavíkur hafa verið valdir af Taekwondosambandi Íslands til að verða fulltrúar Íslands á Heimsmeistaramótinu í Manchester. Strákarnir eru búnir að æfa vel síðustu mánuði til þess að undirbúa sig fyrir mótið sem haldið verður 15.–19. maí. Báðir eru þeir nýbakaðir Norðurlandameistarar og er því hægt að segja að þeir séu í fantaformi og hafa háleit markmið fyrir komandi stórmót. Ágúst Kristinn og Kristmundur eru með reynslumestu Taekwondo-mönnum landsins og hafa þrátt fyrir ungan aldur vakið athygli fyrir góða frammistöðu á mótum hér heima og erlendis.
SUÐUR MEÐ SJÓ SUNNUDAGINN 12. MAÍ KL. 20:30
Njarðvíkingurinn Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor og hagfræðingur, sem starfaði m.a. í 12 ár hjá Alþjóðabankanum, er gestur okkar í Suður með sjó í þessari viku Hann segir Íslendinga hafa tekið hagfelldari ákvarðandir í bankahruninu 2008 en t.d. Eystrasaltsríkin gerðu.
Suður með sjó á sunnudagskvöld á Hringbaut.
SUÐUR MEÐ SJÓ Í HLAÐVARPI VÍKURFRÉTTA ... og fleiri veitur væntanlegar
Suður með sjó er ný þáttaröð hjá Sjónvarpi Víkurfrétta. Með hækkandi sól sýnum við næstu vikurnar viðtöl við Suðurnesjafólk sem hefur skarað fram úr á ýmsum sviðum, segja frá lífsreynslu sinni eða eru að gera áhugaverða hluti hér heima eða annars staðar. Við ætlum líka að fá Suðurnesjafólk í spjall í stúdíó Víkurfrétta þar sem við ræðum um málefni líðandi stundar, heit og köld. Suðurnesjamagasín heldur áfram sínu striki en nýr þáttur er frumsýndur á fimmtudagskvöldum kl. 20.30 á Hringbraut og vf.is. Í þáttunum er lögð áhersla á mannlífið á Suðurnesjum í sinni víðustu mynd, atvinnulífið, íþróttirnar og alla menninguna.
SUÐUR MEÐ SJÓ og SUÐURNESJAMAGASÍN
má sjá á Hringbraut, vf.is og í kapalsjónvarpinu í Reykjanesbæ. Allt efni þáttanna er einnig á Youtube- og Facebook-síðum Víkurfrétta.
MUNDI
facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Ég ólst upp í Keflavík, Bítlabænum sjálfum, og þó svo að ég muni seint vinna stórsigra á tónlistarsviðinu get ég þó státað af því að hafa sungið í Barnakór Keflavíkur undir stjórn Hreins Líndal og lært á klarinett í Tónlistarskóla Keflavíkur. Klarinettið varð reyndar fyrir valinu af því að mamma mín var einlægur aðdáandi Benny Goodman og eftir á að hyggja hefði kannski verið skynsamlegra að mamma hefði sjálf lært á klarinettið! Þrátt fyrir áberandi skort á tónlistarhæfileikum var þetta góður grunnur og kenndi mér að kunna að meta góða tónlist. Tónlistin nefnilega auðgar lífið og gerir það betra, hvort sem um er að ræða fallega, sígilda tónlist, dauðarokk eða dúndrandi diskó. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, tónlistin sameinar í flestum tilfellum frekar en að sundra (með augljósum undantekningum eins og Duran Duran eða WHAM og Bítlarnir eða Stones eru klárlega dæmi um). Tónlistin endurspeglar tíðarandann, menningu þjóða, menningu kynslóða og er órjúfanlegur hluti heimssögunnar. Þetta kom upp í huga minn þegar tilkynnt var um andlát Ingibjargar Þorbergs í vikunni og framlag hennar til íslenskrar tónlistarsögu var rifjað upp. Ingibjörg, sem ég kynntist lítillega á síðustu árum í gegnum móðursystur mína, var ótrúleg kona. Mér kom hún fyrir sjónir sem hógvær kona og lítillát en á sama tíma fannst mér hún algjör töffari, ákveðin og hnyttin. Sú arfleifð sem hún skilur eftir sig, bæði fyrir íslenska tónlist en ekki síst fyrir íslenskar konur, er mögnuð. Hún var sannur frumkvöðull og var fyrst til að gera svo ótal margt; Hún samdi fyrsta íslenska jólalagið sem ekki var sálmur, hún
Póstur: vf@vf.is
LOKAORÐ
Fyrirmynd og frumkvöðull
Sími: 421 0000
Ragnheiðar Elínar var fyrsta konan sem söng eigið lag og texta inn á plötu og hún var fyrsti Íslendingurinn til að ljúka einleikaraprófi á klarinett. Já sko, klarinettið tengir okkur Ingibjörgu – kannski höfðu hún og mamma mín hlustað saman á Benny Goodman í Skerjafirðinum á sínum tíma, hver veit? Ingibjörg var afkastamikill tónsmiður og samdi á þriðja hundrað lög, gaf út barnalög sem við syngjum enn í dag með börnum okkar og munu án efa heyrast um ókomna tíð. Ingibjörg Þorbergs bjó í Keflavík síðustu æviárin og í viðtali við Víkurfréttir fyrir nokkrum árum sagði hún að það hafi verið vel tekið á móti þeim hjónum þegar þau fluttu hingað á sínum tíma. Hér leið henni vel og því finnst mér að bærinn okkar, með sína sterku tónlistarhefð, eigi að taka frumkvæði í því að heiðra minningu Ingibjargar Þorbergs. Það mætti gera með því að koma upp safni henni til heiðurs eða setja upp sýningu, til dæmis innan Rokksafnsins, á ævistarfi hennar. Saga hennar á erindi við okkur öll, saga frumkvöðuls og fyrirmyndar. Hér með skora ég á bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ að taka þetta verkefni upp á arma sína og sýna í verki þakklæti okkar allra fyrir framlag hennar. Blessuð sé minning Ingibjargar Þorbergs.
Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00
Hef ekki fengið smyglaðan kalkún síðan Kaninn fór. Hvaða blessun er það?
Lögboðið skuldaviðmið Reykjanesbæjar komið í 137% Ársreikningur 2018 afgreiddur í bæjarstjórn Reykjanesbæjar Niðurstaða ársreiknings bæjarsjóðs og samstæðu Reykjanesbæjar fyrir árið 2018 er sú besta sem sést hefur í 25 ára sögu sveitarfélagsins. Skuldaviðmið samstæðunnar lækkar vel undir lögboðið 150% viðmið og er nú 137,29%. Ársreikningurinn var samþykktur í bæjarstjórn Reykjanesbæjar á þriðjudag. Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu 2018 námu 23.187 milljónum króna samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi fyrir a- og b-hluta. Rekstrartekjur a-hluta námu 15.662 milljónum króna. Laun og launatengd gjöld sveitarfélagsins námu 7.980 milljónum króna en starfsmannafjöldi sveitarfélagsins nam að meðaltali 893 stöðugildum. Rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs fyrir afskriftir og fjármagnsliði var jákvæð um 3.524,2 milljónir króna og að teknu tilliti til þeirra liða er rekstrarniðurstaða jákvæð um 2.676,7 milljónir króna. Rekstrarniðurstaða samstæðu a og b hluta fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam hins vegar 6.575,4 milljónum króna og að teknu tilliti til þeirra liða var niðurstaðan jákvæð um 2.373,5 milljónir króna. Heildareignir sveitarfélagsins í samanteknum ársreikningi
námu 66.515,4 milljónum króna og heildareignir bæjarsjóðs námu um 33.359,9 milljónum króna í árslok 2018. Heildarskuldir og skuldbindingar í samanteknum árs-
reikningi námu um 48.619,4 milljónum króna og í ársreikningi bæjarsjóðs um 29.123,6 milljónir króna í árslok 2018. Eigið fé í samanteknum ársreikningi nam um 17.896 milljón króna og eigið fé bæjarsjóðs nam um 4.236,4 milljón króna í árslok 2018. Íbúafjöldi Reykjanesbæjar í lok árs 2018 var 18.930 og fjölgaði um 6,38% frá fyrra ári.
Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu 2018 námu rúmum 23 milljörðum króna samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi.
Bremsutilboð!
15% afsláttu
af bremsuvara
og 10% afslá
Þegar sentimetrarnir skipta máli! Það er mikilvægt öryggisatriði að hafa bremsurnar á bílnum í lagi. HEKLA og þjónustuaðilar um land allt taka höndum saman til að tryggja öryggi ökumanna þegar ekið er inn í sumarið og býður bremsutilboð. Bremsutilboðið felur í sér 15% afslátt af bremsuvarahlutum og 10% afslátt af vinnu. Bókaðu tíma hjá HEKLU Reykjanesbæ í síma 590 5090 eða renndu við. Hlökkum til að sjá þig!
HEKLA Reykjanesbæ | Njarðarbraut 13 | 260 Reykjanesbæ | Sími: 590 5090
r
hlutum
ttur af vinnu!