Víkurfréttir 19. tbl. 43. árg.

Page 1

Verzlun Þorláks glædd lífi á Garðskaga

12.-15. maí

SÍÐUR 16–17

Miðvikudagur 11. maí 2022 // 19. tbl. // 43. árg.

Lokadagur í dag og fiskurinn leitar á önnur mið Lokadagur er í dag, 11. maí. Frá fornu fari lýkur vetrarvertíð á Suðurlandi á þessum degi. Vertíðin hefst 1. janúar og á lokadegi er vetrarhlutur sjómanna gerður upp og menn gerðu sér jafnframt góðan dag. Skipseigandi eða svokallaður formaður, sem var skipstjórinn, hélt matar- eða kaffiveislu og jafnframt var stundum vel veitt af brennivíni, svo vitnað sé í heimildir um lokadaginn. Þegar talað er um vetrarvertíð er fyrst og fremst talað um svokallaða vertíðarbáta, báta sem stunduðu veiðar í net, sóttu hart og réru í nánast öllum veðrum, svo fremi sem bátarnir kæmust úr höfn. Skipstjórar kepptust um að verða aflakóngar vertíðarinnar og oft munaði aðeins örfáum kílóum á milli báta, svo hörð var samkeppnin. Í dag er öldin önnur og ræðst af kvótaeign.

60 ný rými við Nesvelli NET SÍMI SJÓNVARP

Hjá okkur er allt Ljósleiðari innifalið 10.490 kr/mán. ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is

F

yrsta skóflustunga var tekin að nýju 60 rýma hjúkrunarheimili við Nesvelli í Reykjanesbæ síðasta föstudag að viðstöddum fulltrúum allra sveitarfélaga á Suðurnesjum og heilbrigðisráðherra sem mundaði skófluna með fulltrúum yngri og eldri kynslóðarinnar. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Betsý Ásta Stefánsdóttir, formaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar, og Guðrún Eyjólfsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Suðurnesjum, tóku fyrstu skóflustunguna. Nánar er fjallað um málið á síðu 4 í Víkurfréttum í dag. VF-mynd: pket

Myndin var tekin í Sandgerðishöfn í byrjun vikunnar þegar verið var að landa um átta tonnum, mest þorski, úr Gísla Súrsyni GK. Hann stundar línuveiðar og karlarnir um borð sögðu tíðindamanni Víkurfrétta að nú væri að róast yfir veiðum á þessum slóðum. Fiskurinn væri að fara annað, leita á önnur mið, eins og hann gerir alltaf á þessum árstíma og því vertíðarlok viðeigandi á þessum tíma. VF-mynd: Hilmar Bragi

V I Ð S Ý N U M A L L A R E I G N I R, F Á Ð U T I L B O Ð Í F E R L I Ð.

DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510

ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR

JÓHANN INGI KJÆRNESTED

ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR

UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR

A S TA@A L LT.I S | 560-5507

J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508

E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509

U N N U R@A L LT.I S | 560-5506

SIGRÍÐUR GUÐBRANDSDÓTTIR

S I G R I D U R@A L LT.I S | 560-5520

PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501

32 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.