PÓSTHÚSSTRÆTI 5 REYKJANESBÆ
NÝJAR ÍBÚÐIR VIÐ SJÁVARSÍÐUNA
Grensásvegur 11 - www.eignamidlun.is - Sími 588 9090
OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN KL. 15 - 16.
Hafnargötu 20 - Reykjanesbær - Sími 420 4000
Miðvikudagur 11. nóvember 2020 // 43. tbl. // 41. árg.
Hæsta bygging bæjarins tekur á sig mynd Pósthússtræti 5 er án efa hæsta bygging Reykjanesbæjar. Hún tekur hratt á sig mynd þessar vikurnar en iðnaðarmenn eru þessa dagana að klæða húsið að utan. Það er komið fram í nóvember og allra veðra von en smiðirnir hafa verið heppnir með veður í haust. Myndin var tekin á þriðjudag þegar sólin baðaði háhýsin við Pósthússtræti ljósi sínu og regnbogi lét sjá sig skamma stund.
Keflavíkurflugvöllur:
50 rýma svefnskáli fyrir tæpar 500 milljónir – Störf fyrir tuttugu manns að jafnaði á framkvæmdatímanum
VÍKURFRÉTTAMYND: PÁLL KETILSSON
Skinnfiskur ehf. framleiðir minkafóður úr fiskafurðum á danskan markað:
Kórónuveira í dönskum minkum hefur gífurleg áhrif í Sandgerði Sú ákvörðun að lóga minkastofninum í Danmörku hefur mikil áhrif á Íslandi. Í Sandgerði rekur Skinnfiskur fóðurverksmiðju og hefur framleitt fóður fyrir danska loðdýrarækt með góðum árangri frá árinu 1997. „Þetta er stór bransi þarna úti og við erum með 2,5% markaðshlutdeild þar en framleiðsla á minkafóðri er aðalstarfsemi Skinnfisks svo þetta
hefur gífurleg áhrif á okkur,“ segir Gulla Aradóttir, sölu- og gæðastjóri hjá Skinnfiski, í samtali við Víkurfréttir. Skinnfiskur fær allt sitt hráefni til fóðurframleiðslunnar frá íslenskum fiskvinnslustöðvum en áður voru þessar aukaafurðir úr fiskvinnslunni annað hvort bræddar eða þær urðaðar. „Við munum byggja á áratugalangri reynslu Skinnfisks til að finna
hráefninu annan farveg svo ekki þurfi að urða hráefnið,“ segir Gulla. Markmið Skinnfisks frá stofnun hefur verið að fullnýta íslenskar
sjávarafurðir. „Við erum stolt af því að hafa fundið hráefninu farveg í þessum mæli en því var áður að mestu fargað. Síðustu 23 árin höfum við nýtt hráefnið í minkafóður á danskan markað en nú eru vatnaskil og við erum að vinna í að finna því nýjan farveg. Aðalatriðið er að ekkert eða sem allra minnst fari í urðun,“ segir Gulla Aradóttir, sölu- og gæðastjóri hjá Skinnfiski, að endingu.
Landhelgisgæslan og Alverk undirrituðu í síðustu viku samning um byggingu 50 rýma svefnskála á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar. Samningurinn var gerður í kjölfar alútboðs sem Framkvæmdasýsla ríkisins auglýsti í maí síðastliðnum. Samningsupphæðin er 473 milljónir króna með virðisaukaskatti. Svefnskálarnir eru ætlaðir erlendum liðsafla sem dvelur tímabundið á Íslandi. Þeir eru brýn viðbót við skála sem þegar eru á öryggissvæðinu. Til stendur að fjölga svefnplássum í 300 talsins fram til ársins 2024. Landhelgisgæslan annast daglegan rekstur öryggissvæðanna í umboði utanríkisráðuneytis. Svefnskálinn sem nú fer í byggingu er sá fyrri af tveimur sem fyrirhugað er að byggja á næstu tveimur árum en endanleg ákvörðun um byggingu liggur ekki fyrir. Aðalhönnuður byggingarinnar er Sigríður Ólafsdóttir, arkitekt hjá Grímu ehf., og um verkfræðihönnun sér Verkfræðistofan EFLA. Aðalgeir Hólmsteinsson, framkvæmdastjóri Alverks, segir hönnun og undirbúning framkvæmda nú í fullum gangi þessar vikurnar og áætlar að verklegar framkvæmdir á svæðinu hefjist í desember. Um tuttugu manns munu að jafnaði koma að framkvæmdunum en Alverk er þegar í viðræðum við jarðvinnuverktaka og fleiri aðila á Suðurnesjum varðandi aðkomu þeirra að verkefninu. Ætlun Alverks er að eiga samstarf við aðila af nærliggjandi svæðum eins og kostur er.
EITTHVAÐ FYRIR ALLA Í NETTÓ! „Ég er með (GÍG) 1000 mb/sek uppi á Ásbrú“ frá 10.590 kr/mán
-40%
KR/KG ÁÐUR: 1.784 KR/KG
1000 Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar
-50%
Hamborgarhryggur Með beini
999
Lægra verð - léttari innkaup
Kiwi
Nautalund Þýskaland
-44%
299
KR/KG ÁÐUR: 598 KR/KG
3.599 ÁÐUR: 5.998 KR/KG
KR/KG Tilboðin gilda 12.—15. nóvember
24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
2 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Þarf að sporna við mesta atvinnuleysi Íslandssögunnar á Suðurnesjum Bæjarstjórn Reykjanesbæjar sameinaðist í bókun við fundargerð stjórnar Reykjaneshafnar þar sem m.a. er skorað á Alþingi og ríkisvald að tryggja fjárframlög til framkvæmda á Suðurnesjum. varðar endurnýjun viðlegukanta, dýpkun og byggingu skjólgarðs. Þær framkvæmdir myndu nýtast vel til að skapa það umhverfi sem til þarf fyrir uppbyggingu Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, auk þess að skapa möguleika á uppbyggingu á annarri hafnsækinni starfsemi á svæðinu.
„Mikil óvissa er uppi í þjóðfélaginu og í heiminum öllum vegna alheimsfaraldursins COVID-19. Mörg fyrirtæki á landinu, í ferðaþjónustu sem og öðrum atvinnugreinum, eiga í miklum rekstrarerfiðleikum þar sem gjaldþrot þeirra blasir jafnvel við. Þessum erfiðleikum fylgir atvinnuleysi og er atvinnuleysi nú á Suðurnesjum með því hæsta sem þekkst hefur í Íslandssögunni. Við þessari þróun þarf að sporna með framkvæmdum sem skapa störf tímabundið og til lengri tíma.
Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000
Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222, hilmar@vf.is Prentun: Landsprent
Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is Útlit og umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson Hilmar Bragi Bárðarson Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is
HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS
FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA
845 0900
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Bygging þurrkvíar í Njarðvík Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur hug á að efla starfsemi sína með byggingu nýrrar þurrkvíar á athafnasvæði sínu við Njarðvíkurhöfn. Sú uppbygging myndi strax skapa á annað hundrað bein og óbein störf og leiða til annarrar uppbyggingar með viðeigandi störfum en til að þessi áform gangi eftir þarf að ráðast í verulegar hafnarframkvæmdir í Njarðvíkurhöfn. Reykjaneshöfn, sem á og rekur Njarðvíkurhöfn, hefur á undanförnum árum stefnt að endurbótum á hafnaraðstöðunni í Njarðvík, er
framkvæmd úr ríkissjóði í gegnum samgönguáætlun en forsenda þess að Reykjaneshöfn geti farið í þessa framkvæmd er að sá stuðningur sé til staðar. Fjárútlát Reykjaneshafnar verða þrátt fyrir það umtalsverð og mun Reykjanesbær styðja Reykjaneshöfn við þá fjármögnun.
Viljayfirlýsing undirrituð
Áskorun á ríkisstjórn og Alþingi
Þann 19. ágúst síðastliðinn undirrituðu Reykjanesbær, Reykjaneshöfn og Skipasmíðastöð Njarðvíkur viljayfirlýsingu um samræmt átak til að vinna framangreindum framkvæmdum brautargengi. Reykjaneshöfn og Skipasmíðastöð Njarðvíkur hafa kynnt fyrrnefnd uppbyggingaráform fyrir bæjarráðum allra sveitarfélaga á Suðurnesjum ásamt stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og hafa viðkomandi aðilar lýst yfir stuðningi við áformin sem eru atvinnueflandi fyrir íbúa Suðurnesja. Fyrrnefndar endurbætur sem Reykjaneshöfn stefnir á í Njarðvíkurhöfn hafa í för með sér miklar framkvæmdir og eru kostnaðarsamar. Heimilt er samkvæmt Hafnalögum nr. 61/2003 að styrkja slíka
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar skorar hér með á ríkisstjórn og Alþingi að tryggja fjárframlög til ofangreindra hafnarframkvæmda í Njarðvíkurhöfn í samræmi við heimildir í Hafnalögum í gegnum samgönguáætlun eða aðra innviðafjárfestingu svo renna megi fleiri stoðum undir atvinnulífið á Suðurnesjum og skapa ný störf til framtíðar.“ Anna Sigríður Jóhannesdóttir (D), Baldur Þ. Guðmundsson (D), Díana Hilmarsdóttir (B), Friðjón Einarsson (S), Guðbrandur Einarsson (Y), Guðný Birna Guðmundsdóttir (S), Jóhann Friðrik Friðriksson (B), Margrét A. Sanders (D), Margrét Þórarinsdóttir (M), Styrmir Gauti Fjeldsted (S) og Jasmina Vajzovic Crnac (Á).
Frú Ragnheiður tekur á móti styrk Ladies Circle á Suðurnesjum færðu Frú Ragnheiði á Suðurnesjum 150.000 krónu styrk á dögunum. Rauði krossinn á Suðurnesjum færir þeim sínar bestu þakkir og vill jafnframt nýta tækifærið og þakka Suðurnesjabúum þá velvild sem verkefnið hefur fengið. Á myndinni eru: (frá vinstri) Íris Ósk Ólafsdóttir, Ladies Circle, Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir, verkefnastýra Frú Ragnheiðar á Suðurnesjum, María Sigurðardóttir, Ladies Circle, og Gróa Axelsdóttir, Ladies Circle.
3.000 máltíðir frá IceMar til Fjölskylduhjálpar IceMar ehf. í Reykjanesbæ hefur gefið 3.000 máltíðir til Fjölskylduhjálpar Íslands og bætist þar í hóp annarra fyrirtækja á Suðurnesjum sem hafa látið gott af sér leiða á síðustu dögum og vikum með myndarlegum gjöfum til hjálparsamtakanna.
„Samfélagsleg ábyrgð er mikilvæg á öllum tímum, ekki síst á erfiðum tímum eins og núna. Við erum aflögufær og viljum aðstoða fólk sem er í erfiðri stöðu. Við vonum að þessi styrkur hjálpi til en viljum einnig vekja athygli á þeirri fórnfýsni og miklu umhyggju sem sjálfboðaliðar í starfi Fjölskylduhjálpar
Íslands hafa sýnt í störfum sínum. Sjálfboðaliðarnir eru hinar sönnu hetjur. Við eigum að hlúa vel hvert að öðru, sýna í verki að okkur er umhugað um náungann. Í slíku samfélagi viljum við búa,” sagði Gunnar Örlygsson, forstjóri IceMar, þegar gjöfin var afhent.
Oddfellowar á Suðurnesjum færðu Velferðarsjóði 3,2 milljónir króna Þann 5. nóvember síðastliðinn afhentu deildir Oddfellowreglunnar I.O.O.F. í Reykjanesbæ styrk til Velferðarsjóðs Suðurnesja að fjárhæð 3,2 milljónir króna. Nú á þessum fordæmalausu tímum eru íbúar á Suðurnesjum að takast á við mikla erfiðleika og atvinnuleysi hefur aldrei verið hærra. Á tímum sem þessum er áríðandi
að samfélagið standi saman og hlúi að þeim sem minna mega sín. Velferðarsjóður Suðurnesja hefur á undanförnum árum verið sá aðili sem hægt hefur verið að leita til eftir stuðningi og hefur sjóðurinn stutt börn og fullorðna með ýmsum hætti. Upphaf Oddfellowreglunnar á Suðurnesjum má rekja til ársins
1976 en eitt af grunngildum hennar er að líkna bágstöddum. Í Reykjanesbæ eru eftirtaldar Oddfellowregludeildir starfandi: Oddfellowstúkan Njörður, Rebekkustúkan Steinunn, Oddfellowbúðirnar Freyr, Oddfellowstúkan Jón forseti og Rebekkustúkan Eldey.
GOTT VERÐ alla daga 35%
499 kr/stk
50%
áður 999 kr
169 kr/stk
áður 339 kr
396
Eplalengja m/skinku
Croissant m/skinku
kr/pk
áður 609 kr
Combo tilboð
Kindabjúgu Goði - 370 gr
299
469
kr/pk
319
kr/stk
Kókómjólk ¼ ltr og ostaslaufa
kr/pk
Kakó Coop - 250 gr
Þurrger Coop - 5x11 gr
269 kr/stk
Rifsberjahlaup Coop - 400 gr
619 kr/stk
Hunang Xtra - 450 gr Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar
Kynntu þér ný og spennandi vikutilboð á facebook.com/krambud Krambúðirnar eru 21 talsins. Á Akranesi, Borgarbraut, Borgartúni, Búðardal, Byggðarvegi, Eggertsgötu, Firði, Flúðum, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Hófgerði, Hólmavík, Hringbraut, Húsavík, Laugalæk, Laugarvatni, Lönguhlíð, Reykjahlíð, Skólavörðustíg, Selfossi og Tjarnabraut. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
4 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Njarðvíkurskógar álitlegir fyrir nýtt tjaldstæði Reykjanesbæjar Miðað við úttekt skipulagsfulltrúa Reykjanesbæjar koma Njarðvíkurskógar og Víkingaheimar best út fyrir nýtt tjaldstæði Reykjanesbæjar hvað varðar staðsetningu, stærð og nálægð við þjónustu. Ókostur Víkingaheima er fjarlægð í alla afþreyingu og staðsetningu mögulegra viðburða. Njarðvíkurskógar eru þar skörinni hærra vegna möguleika á sveigjanleika á stærð svæðisins og nálægðar
við verslun og þjónustu, náttúru, íþróttamannvirki og Reykjanesbraut auk fjarlægðar frá næstu íbúabyggð, þó án þess að vera í jaðri byggðar. „Í Njarðvíkurskógum er gert ráð fyrir tjaldsvæði í aðalskipulagi og svæðið er spennandi útivistarsvæði í þróun sem býður upp á margvíslega möguleika,“ segir í minnisblaði sem lagt var fyrir fund umhverfisog skipulagsráðs Reykjanesbæjar 6. nóvember síðastliðinn.
Njarðvíkurskógar þykja spennandi staðsetning fyrir tjaldsvæði.VF-mynd: Hilmar Bragi
Bifreiðum lagt allan daginn í skammtímastæði við Hafnargötu Samtökin Betri bær hafa sent umhverfis- og skipulagssviði Reykjanesbæjar erindi þar sem óskað er eftir að bílastæði við Hafnargötu verði merkt sem skammtímastæði á meira áberandi hátt. Erindið hefur verið samþykkt og umhverfissviði bæjarins falið að útfæra tillöguna. „Það eru merkingar á nokkrum staurum sem fólk virðist ekki taka eftir og eru lítið áberandi. Við erum ítrekað að lenda í því að bílum sé lagt jafnvel heilan dag fyrir utan verslanir okkar sem gerir okkur erfitt að taka á móti vörum og væntanlegum viðskiptavinum,“ segir í erindi Betri bæjar til bæjaryfirvalda.
Verslunareigendur vilja að skammtímastæði verði betur merkt. VF-mynd: Pket
Áhyggjur af milljarða framkvæmd án þess að farið verði í greiningarvinnu „Við í minnihlutanum höfum áhyggjur af milljarða framkvæmd án þess að farið verði í greiningarvinnu og teljum að jafnt stórt verkefni eins og áfangi 2 er við Stapaskóla þá þurfi að velta öllum möguleikum á ódýrari útfærslum án þess að það komi niður á gæðum,“ segir í bókun sem Margrét Þórarinsdóttir, Miðflokki, lagði fram fyrir hönd bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins á síðasta fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. „Ég vil undirstrika að við erum hlynnt þessari framkvæmd og gerum okkur grein fyrir nauðsyn hennar en undirbúningsvinnan þarf að vera betri. Við höfum lagt fram bókun í þessu máli á fyrri stigum. Við leggjum bókunina fram aftur og óbreytta,“ segir Margrét í bókuninni sem Margrét Sanders (D), Baldur Guðmundsson (D) og Anna Sigríður Jóhannesdóttir (D) skrifa undir með henni. Bókunin sem lögð fram á bæjarstjórnarfundi 20. október 2020 og var lögð fram aftur: „Fyrsti áfangi Stapaskóla hefur nú verið tekinn í notkun og þykir byggingin afar glæsileg enda mun dýrari en sambærilegar byggingar.
Áfangi 2 snýr að byggingu íþróttaaðstöðu og upphafleg greining tók mið af þörfum skólabarna þar sem kennslulaug og einfaldur íþróttasalur myndi duga. Á síðari stigum var viðruð sú hugmynd að íþróttasalur nýttist sem löglegur körfuknattleiksvöllur og í sumar var ræddur sá möguleiki að setja upp aðstöðu fyrir rúmlega 1.000 áhorfendur og sundlaug yrði einnig stækkuð. Á síðasta bæjarráðsfundi voru lagðar fram skissur þar sem nokkrir valkostir voru kynntir ásamt grófri kostnaðaráætlun. Einföld útfærsla mun kosta rúman milljarð en ef farið yrði alla leið þá gæti kostnaður nálgast tvo milljarða. Við undirrituð treystum okkur ekki til að styðja auknar fjárfest-
ingar um nærri milljarð króna án þess að frekari greiningarvinna fari fram. Í greiningunni komi fram hvernig íþróttahúsið og sundlaug muni nýtast í náinni framtíð, hvaða íþróttagreinar og félög myndu nota aðstöðuna og hvort það nýtist einnig til æfinga, hvort bílastæði séu nægjanleg þegar kappleikir standa yfir, hvort sundlaugin verði notuð til æfinga eða hvort opið verði fyrir almenning fram eftir kvöldi og fleira sem skiptir máli í þarfagreiningu. Nú þegar gróf kostnaðaráætlun hefur verið kynnt er nauðsynlegt að rýna þarfirnar áður en lengra er haldið. Við hönnunarvinnu verði leitast við að velta upp öllum möguleikum á ódýrari útfærslum án þess að það komi niður á gæðum.“ Margrét Sanders (D), Baldur Guðmundsson (D) Anna Sigríður Jóhannesdóttir (D) og Margrét Þórarinsdóttir (M).
Hraða innleiðingu hringrásarhagkerfisins „Í tengslum við samstarf sveitarfélaganna á Suðurnesjum, Isavia, Kadeco og SSS um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna til eflingar samfélagsins á Suðurnesjum samþykkir bæjarráð Reykjanesbæjar að fela bæjarstjóra að undirrita sameiginlega yfirlýsingu allra fyrrgreindra aðila um að „Hraða innleiðingu hringrásarhagkerfisins“. Í því felst að aðilar skuldbinda sig til þess að vinna áfram að aðgerðum til að stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda, sameinist um aðgerðir gegn þeirri umhverfisvá sem plast í umhverfinu veldur, þ.e. að dregið verði úr notkun plasts, endurvinnsla plasts verði aukin, unnið verði gegn plastmengun í hafi og ráðist í aðgerðir gegn matarsóun.“ Þetta kemur fram í bókun um Heimsmarkmiðinm og Suðurnesjavettvanginn sem bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum.
Hringrásarhagkerfið sett á oddinn Sveitarfélög á Suðurnesjum, Isavia, Kadeco og SSS undirrita yfirlýsingu um að hraða innleiðingu hringrásarhagkerfisins. • Í tilefni af umræðufundi um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna til eflingar samfélagsins á Suðurnesjum og að teknu tilliti til þeirrar umræðu sem hefur átt sér stað innan málefnahópa um stefnumiðin þá er lagt til að bakhjarlar verkefnisins undirriti yfirlýsingu um að „Hraða innleiðingu hringrásarhagkerfisins“. • Í því felst að aðilar skuldbindi sig til þess að vinna áfram að aðgerðum til að stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda, sameinist um aðgerðir gegn þeirri umhverfisvá
sem plast í umhverfinu veldur, þ.e. að dregið verði úr notkun plasts, aukin verði endurvinnsla plasts, unnið gegn plastmengun í hafi og ráðist í aðgerðir gegn matarsóun. Suðurnes ætla að taka forystu í þessari nálgun og kortleggja þessa framtíðarsýn á grunni þeirrar umræðu sem þegar hefur átt sér stað og þróa enn frekar. • Skipulagshópur innan Suðurnesjavettvangs mun halda utan um verkefnið í samræmi við samþykkta innleiðingaráætlun. • Við ætlum að snúa vörn í sókn á Suðurnesjum, efla atvinnulíf og styrkja innviði svæðisins. Öll sveitarfélögin fjögur, Isavia, Kadeco og SSS hafa tekið þátt í undirbúningi fyrir samráðsfundinn þar sem Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hafa verið leiðarljós.
Lóðirnar Fitjabraut 5–7 í Njarðvík.
Sækja um lóðir undir BYKO Smáragarður ehf. óskar eftir að fá lóðunum að Fitjabraut 5–7 í Njarðvík úthlutað undir byggingarvöruverslun BYKO og mögulega aðra starfsemi sem fellur að þeim rekstri. „Náist samningar þar um er það ósk Smáragarðs að hefja þróun á reitnum sem fyrst í samráði við skipulagsyfirvöld bæjarins. Reiknað er með sameiningu lóð-
anna tveggja og byggingarreita,“ segir í umsókninni. Lóðarumsókn samþykkt með fyrirvara um samþykki Reykjaneshafnar og afhendingarskilmála.
Mikill samdráttur í fjölda gistinátta Gistinætur erlendra ferðamanna á hótelum í september drógust saman um 96% á milli ára en íslenskum gistinóttum fjölgaði um 28%. Á Suðurnesjum er samdrátturinn í september 83%. Gistinætur keyptar á hótelum í september voru 7.154 en voru 41.329 í sama mánuði árið 2019. Samdráttur í hótelgistingu er alls staðar frá 70 til 90%. Samdráttur í hótelgistingum var einnig mikill á milli áranna
2018 og 2019 á Suðurnesjum eða 51%. Það var mesti samdrátturinn á landinu öllu en hann var annars staðar á landinu 45% að meðaltali.
Appotek.is Í netapótekinu appotek.is getur þú pantað lyf, fæðubótarefni, vítamín, heilsuvörur og fleira Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu og frí póstsending út á land*
Netapótekið er á vefslóðinni www.appotek.is Hægt er að fara í netapótekið með tölvum og farsímum Í Appótekinu (appotek.is) getur þú: Séð hvaða lyfseðla þú á� í gá�nni Lá�ð taka �l lyfin áður en þau eru só� í apótekið Fengið lyfin send �l þín hvert á land sem er Í Appótekinu getur þú einnig: Séð og pantað lyf sem fást án lyfseðils Pantað fæðubótarefni, vítamín, heilsuvörur ofl. Foreldrar barna 15 ára og yngri með sama lögheimili geta séð hvaða lyfseðla börnin eiga í gá�nni, lá�ð taka �l lyfin áður en þau eru só� í apótekið eða fengið lyfin þeirra send heim Appótekið (appotek.is) er netapótek Garðs Apóteks *Sjá nánari skilmála á appotek.is
-rétt leið
GARÐS APÓTEK · Sogavegi 108 · Sími 5680990 · Ne�ang: gardsapotek@gardsapotek.is
Vefsíða: gardsapotek.is · Netapótek: appotek.is · Opið kl. 9-18 virka daga, lokað um helgar
6 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Geti landað byggðakvóta utan Garðs Á 60. fundi bæjarráðs Suðurnesjabæjar var samþykkt samhljóða að óska eftir við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti að þar sem ekki er löndunarhöfn í byggðarlaginu Garði verði fullgilt að fiskiskip, sem þar eru skráð og fá úthlutað byggðakvóta, landi afla sem telst til byggðakvóta í öðru byggðarlagi en til vinnslu í byggðarlaginu Garði. Jafnframt verði óskað eftir breytingu á 1. mgr. 4. gr. reglugerðar um úthlutun byggðakvóta, um að fyrir byggðarlagið Garð komi m.a. „...og skal skipt hlutfallslega af því aflamarki sem fallið hefur til viðkomandi byggðarlags, miðað við allan landaðan botnfiskafla í tegundum sem hafa þorskígildisstuðla, í þorskígildum talið innan sveitarfélagsins á tímabilinu 1. september 2020 til 31. ágúst 2021“.
Minntust Guðjóns Þorgils Kristjánssonar Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar minntist Guðjóns Þorgils Kristjánssonar á bæjarstjórnarfundi þann 4. nóvember síðastliðinn. Guðjón lést þann 25. október sl., 72 ára að aldri. „Guðjón lét af störfum hjá Suðurnesjabæ fyrir ári síðan, eftir að hafa starfað um 40 ár hjá Sandgerðisbæ og síðar Suðurnesjabæ. Guðjón var lífsglaður og fjölhæfur Bolvíkingur sem kom fyrst til Sandgerðis sem ungur kennari. Eftir nokkurra ára kennarastarf fór hann til annarra starfa annars staðar en réðist sem skólastjóri Grunnskólans í Sandgerði árið 1985 og sinnti störfum skólastjóra með miklum sóma til ársins 2005, eða í um tuttugu ár. Árið 2005 hóf Guðjón störf hjá Sandgerðisbæ, sem fræðslu- og menningarfulltrúi og um tíma hélt hann einnig utan um íþrótta- og æskulýðsmál. Guðjón annaðist um árabil fundaritun bæjarráðs og bæjarstjórnar
Sandgerðisbæjar og Suðurnesjabæjar. Við þau störf naut hann alla tíð trausts kjörinna fulltrúa. Á sinn hægláta hátt átti hann oft þátt í að leiða erfið mál til lykta og sá til þess að bókanir væru öllum til sóma. Guðjón var góður hagyrðingur, samdi gjarnan vísukorn sem fönguðu augnarblikið á skemmtilegan hátt og má segja að hann hafi verið einskonar hirðskáld bæjarstjórna. Margir samferðamenn Guðjóns eiga vísukorn eftir hann, sem vekja ánægjulegar minningar. Bæjarstjórn þakkar Guðjóni samfylgd og ánægjulegt samstarf um árabil, sem og framlag hans til samfélagsins. Blessuð sé minning Guðjóns Þorgils Kristjánssonar. Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar sendir fjölskyldu Guðjóns innilegar samúðarkveðjur.“
Hrekkjavakan verður árleg í Suðurnesjabæ
Vill leggja áherslu á að verja verkefni tengd börnum
– og einn viðburður á gamlársdag Ferða-, safna- og menningarráð Suðurnesjabæjar leggur til að hrekkjavaka verði árlegur viðburður í Suðurnesjabæ. Þá er lagt til að fullveldisdagurinn verði haldinn hátíðlegur og að tendrun jólaljósa fari fram við sama tækifæri. „Þá verði unnið að því að útfæra einn viðburð 31. desember í samstarfi við björgunarsveitir í Suðurnesjabæ,“ segir í afgreiðslu ráðsins sem samþykkt var samhljóða á síðasta fundi bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar.
– við gerð fjárhagsáætlunar í Vogum Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur veitt Sveitarfélaginu Vogum jákvætt svar við ósk um frest til að leggja fram og afgreiða fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Með vísan til sveitarstjórnarlaga samþykkti bæjarráð að sækja um frest um að leggja fram fjárhagsáætlun eigi síðar en 1. desember 2020 og að lokinni umfjöllun bæjarstjórnar geti afgreiðsla fjár-
hagsáætlunar farið fram eigi síðar en 31. desember 2020. Jóngeir Hjörvar Hlinason, bæjarfulltrúi L-listans, óskaði eftir að eftirfarandi væri bókað um fjárhagsáætlunina: „Ljóst er að sveitarfélaginu er mikill vandi á höndum við gerð fjárhagsáætlunar 2021 til 2024, ýmsir þættir eru óljósir og því er rétt að fresta framlagningu draga að fjárhagsáætlun. Spá um tekjur
og gjöld ættu skýrast eftir því sem tíminn líður nær áramótum. Þar er verið að ræða um samdrátt í útsvarstekjum og skerðingu greiðslna úr Jóngeir Hjörvar Jöfnunarsjóði Hlinason sveitarfélaga mun fyrirsjáanlega dragast saman á árinu 2021. Það er fyrirséð að kostnaður vegna lögbundinna verkefna sveitarfélagsins munu aukast. Það lítur því frekar illa út með rekstur sveitarfélagsins 2021 og við þurfum öll að taka höndum saman ef ekki á mjög illa að fara. Ég tel að við gerð fjárhagsáætlunarinnar skuli leggja áherslu á að verja verkefni tengd börnum ásamt því að tekið verði tillit til tekjulágra og eignalítilla einstaklinga sem kostur er.“
Í tilefni hrekkjavökunnar í haust var ákveðið að bregða aðeins út af vananum í heimilisfræði í Sandgerðisskóla og útbúa örlítið sætari og skemmtilegri kræsingar. Nemendur fengu að skreyta þær tengdar hrekkjavökunni.
Kristín Gyða Njálsdóttir
Hinrik Reynisson
Sigurbjörn Gústavsson
Við viljum heyra frá þér Við veitum alla þjónustu í síma, netspjalli og tölvupósti. 440 2450 | sudurnes@sjova.is
8 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Nýtt vatnsból í Vogum:
„Hreint og gott vatn er nauðsynleg lífsgæði“ Sveitarfélagið Vogar hyggst ráðast í virkjun nýs vatnsbóls sveitarfélagsins sem leysir af hólmi núverandi vatnsból. Nýja vatnsbólið er í samræmi við gildandi aðalskipulag sveitarfélagsins, segir í gögnum frá síðasta fundi í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga. Sveitarfélagið fól Verkfræðistofunni Verkís að vinna fyrirspurn þá um matsskyldu sem nú er óskað umsagnar um. Það er mat bæjaryfirvalda að framkvæmdin sé þýðingarmikil fyrir framtíðarvatnsöflun fyrir íbúa og atvinnustarfsemi sveitarfélagsins. Eins og fram kemur í skýrslunni verður lögð áhersla á að rask verði sem minnst og að framkvæmdin verði unnin með það að markmiði að umhverfisáhrif verði í lágmarki. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur beðið um umsögn frá sveitarfélaginu vegna beiðni Sveitarfélagsins Voga, dags. 24. september síðastliðinn, um heimild
til eignarnáms á landi þar sem framtíðarvatnsbólið er fyrirhugað. Í svari sveitarfélagsins til ráðuneytisins vísast um forsögu og nauðsyn eignarnáms til bréfs Landslaga slf. frá 24. september síðastliðinum. Sérstaklega er áréttuð beiðni um að málið hljóti skjóta afgreiðslu eins og kostur er. Bæjarfulltrúi L-listans óskaði eftir að eftirfarandi væri bókað á fundi bæjarstjórnarinnar: „Ég vona að lausn verði fundin sem allra fyrst varðandi nýtt vatnsból sveitarfélagsins. Hreint og gott vatn er nauðsynleg lífsgæði og hagur allra að það verði tilbúið til notkunar sem fyrst.“
Flugeldar sprengdir í Vogatjörn í flugeldasýningu síðsumars. VF-mynd: Hilmar Bragi
Meðferð flugelda verði takmörkuð í og við Vogatjörn Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga fjallaði um Vogatjörn og verndun lífríkis tjarnarinnar á fundi sínum á dögunum. „Umhverfisnefnd skorar á bæjarstjórn að sjá til þess að verndun Vogatjarnar, sem er á náttúruminjaskrá
Kanna að breyta frístundasvæði í íbúðabyggð Deiliskipulagsmál á frístundasvæðinu við Breiðagerðisvík á Vatnsleysuströnd hafa verið til afgreiðslu hjá skipulagsyfirvöldum í Sveitarfélaginu Vogum. Búið er að taka saman upplýsingar um núverandi hús, byggðar og óbyggðar lóðir. Búið er að stilla upp drögum að uppdrætti sem unninn hefur verið fyrir svæðið, byggð á loftmynd og eldri uppdráttum og setja upp á skipulagsform.
meðal annars vegna lífríkis tjarnarinnar og fuglalífs, sé virt og takmarka meðferð flugelda í og við tjörnina,“ segir í afgreiðslu umhverfisnefndar. Flugeldar voru sprengdir í tjörninni í mikilli flugeldasýningu nú síðsumars en sýningin var haldin á
þeirri helgi sem Vogadagar fara vanalega fram. Engin var bæjarhátíðin en bæjarbúum var boðið upp á veglega flugeldasýningu sem ratað hefur á borð umhverfisnefndar.
Vilja rannsókn á kostnaði við lagningu ljósleiðara á Vatnsleysuströnd Frá Vatnsleysuströnd. VF-mynd: Hilmar Bragi
Afgreiðsla skipulagsnefndar Sveitarfélagsins Voga hefur verið samþykkt í bæjarstjórn Voga, þar segir: „Til umræðu er m.a. hvort rétt sé að breyta landnotkun svæðisins úr frístundabyggð í íbúðabyggð. Skipulagsnefnd leggur til að gerð verði
viðhorfskönnun meðal lóðareigenda á svæðinu til slíkra breytinga. Einnig þarf að greina hverjar skyldur sveitarfélagsins eru gagnvart lóðarhöfum komi til slíkrar breytingar, t.a.m. gagnvart fráveitu, vatnsveitu, gatnagerð o.s.frv.“
Bæjarfulltrúar L-listans og D-listans í Sveitarfélaginu Vogum hafa báðir séð ástæðu til að bóka vegna framúrkeyrslu við lagningu ljósleiðara á Vatnsleysuströnd. Fulltrúi D-listans lagði fram eftirfarandi bókun í bæjarráði Voga á dögunum: „D-listinn óskar eftir að rannsökuð verði sú mikla framúrkeyrsla sem varð við lagningu ljósleiðara.“
Samþykkja íþróttaog tómstundastyrki í Vogum
Deiliskipulag í Reykjanesbæ Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti 6. október 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Flugvalla, Reykjanesbæ skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á deiliskipulagi Flugvalla
Breytingin felur í sér að skipulagsmörk stækka þannig að skiplagið nær yfir Flugvallarveg 50 og 52. Flugvallarvegur fellur út og lóðin Flugvallarvegur 50 verður Flugvellir 2a stærð lóðar var 1861m² en verður nú 2596m² og með með nýtingarhlutfallið 0,3. Flugvallarvegur 52 verður Flugvellir 1a. Stærð lóðar var 8620m² en verður nú 13802m² með nýtingarhlutfallið 0,2. Tillögurnar eru til sýnis á heimasíðu Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is og skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 frá og með 12. nóvember 2020 til 31. desember 2020. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 31. desember 2020. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ eða á netfangið gunnar.k.ottosson@reykjanesbaer.is Skipulagsfulltrúi Reykjanesbæ, 11. nóvember 2020
Á fundi bæjarstjórnar Voga þann 28. október síðastliðinn óskaði svo bæjarfulltrúi L-listans eftir að eftirfarandi væri bókað: „Ljóst er að kostnaður við lagningu ljósleiðara á Vatnsleysuströnd fór fram úr öllum upphaflegum áætlunum. Því er tekið undir bókun D-lista sem er í fundargerð bæjarráðsfundar 315 sem fer fram á að rannsakað verði hvað fór úrskeiðis við undirbúning og lagningu ljósleiðarans.“
Stöðugildi í barnavernd verði aukin Margrét Þórarinsdóttir, bæjarfulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, hvetur meirihlutann til að huga að því að auka við stöðugildi í barnavernd Reykjanesbæjar fyrir næstu fjárhagsáætlun. Margrét hefur áhyggjur af fjölgun barnaverndarmála í bæjarfélaginu og að álagið sé mikið á félagsráðgjafa. „Enn og aftur sjáum við aukningu á milli mánaða. Í september 2020 bárust 56 tilkynningar vegna 45 barna og fjöldi nýrra mála í könnun voru 25 mál en á sama tíma í fyrra voru tilkynningarnar 45 vegna 44 barna og fjöldi nýrra mála í könnun voru ellefu.
Þetta eru sláandi tölur og veldur mér hugarangri en á þessum tölum sjáum við að ný mál voru 25 miðað við ellefu mál á sama tíma í fyrra. Eins og ég hef bent á áður þá eru barnaverndarmál þau erfiðustu mál innan félagsþjónustunnar og oft á tíðum er álagið mikið. Miðað við þessar tölur þá verður að fjölga stöðugildum á félagsráðgjöfum í Barnavernd enda sýndi það sig þegar álagsmæling var gerð á sviðinu að vinnuálag er mikið og því alltaf hætta á að fólk fari í kulnun. Ég hvet því enn og aftur meirihlutann að huga vandlega að auka stöðugildi í Barnavernd fyrir næstu fjárhags áætlun.“
Mesti samdráttur í fjölda starfa á Suðurnesjum Mesti samdráttur í fjölda starfa á landsvísu milli áranna 2019 og 2020 var á Suðurnesjum eða 16,1%. Á Suðurnesjum störfuðu 14.969 manns árið 2019 en 12.566 árið 2020. Samdrátturinn á landinu eru langmestur á Suðurnesjum og er um það bil tvöfalt hærri en næsta landssvæði sem er Austurland. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum reglur um úthlutun sérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020– 2021. Reglurnar voru áður til meðferðar hjá bæjarráði 21. október síðastliðinn. „Ég fagna þeim reglum sem samþykktar voru um sérstaka íþrótta- og tómstundarstyrki til barna frá tekjulágum heimilum. Það er ljóst að í þeirri kreppu sem nú gengur yfir þjóðfélagið þarf að verja börn og tekjulága einstaklinga og er þetta skref til þess,“ segir í bókun bæjarfulltrúa L-listans við afgreiðsluna.
HVAÐ GERIR INGÓ ÞEGAR SALURINN Á LANGBEST ER TÓMUR?
FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS
FIMMTUdagUrInn 5. janúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR 10 FIMMTUdagUrInn 5. janúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR 10 ›› Matvöruverslunin Kostur í Njarðvík gengur vel í erfiðri samkeppni við matvörurisana.
›› Matvöruverslunin Kostur í Njarðvík gengur vel í erfiðri samkeppni við matvörurisana.
Vinalegt andrúmsloft andrúmsloft og og þjónusta þjónusta Vinalegt og vöruúrval vöruúrval með með besta besta móti móti og VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 9
Gunnar og Arna með grímur í Kosti á veirutímum.
„Við fundum mikið fyrir því hjá Njarðvíkingunum að „Við fundum mikið hjá Njarðvíkingunum að það hafi vantað svonafyrir búð,því sérstaklega þegar við fórum það hafi vantað svona búð, sérstaklega þegar við fórum fáumþetta,“ samtsegir Gunnar Felix Rúnarsson sem af„Við stað með af stað með þetta,“ segir Felixí Njarðvík Rúnarsson sem rekur verslunina kost viðGunnar Holtsgötu ásamt að heyra að við rekur verslunina kost við Holtsgötu í Njarðvík ásamt Örnu Hrönn Sigurðardóttur, konu sinni. Þau hafa rekið Örnu Hrönn Sigurðardóttur, konu en sinni. Þau hafa séum með hagstætt verslunina allar götur síðan 2006 húsnæðið er rekið fyrir verslunina allar götur síðan 2006 en húsnæðið er fyrir löngu orðið samofið sögu Njarðvíkur enda staðið verslun vöruverð og löngu þar fráorðið árinusamofið 1960. sögu Njarðvíkur enda staðið verslun þar fráþekkja árinu verslunina 1960. stundum meira undir hann mætir enn á skrifstofuna eins Flestir
mætir á skrifstofuna eins Flestir verslunina undir hann og áður komenn fram og börn þeirra nafninuþekkja Fíabúð, en hún virðist áðurhjálpa kom einnig fram ogtilbörn nafninu en íhún virðist og hjóna í litlaþeirra fjölblómstraFíabúð, ágætlega núverandi hjálpa einnig til í litla fjölblómstra í núverandi skyldufyrirtækinu. árferði ogágætlega mitt á milli tveggja hjóna árferði og mitt á milli Kostur er hluti af Þín verslun sem stórverslana. Margir íbúar tveggja Reykja- skyldufyrirtækinu. er hluti af fjögurra Þín verslun sem stórverslana. Margir Reykjaer innkaupakeðja verslana: nesbæjar hafa á orðiíbúar að þarna sé Kostur innkaupakeðjaífjögurra verslana: nesbæjar hafa á orði að sé er Melabúðarinnar Vesturbæ, Kassvinalegt andrúmsloft og þarna þjónusta í Vesturbæ, Kassvinalegt andrúmsloft þjónusta ans í Ólafsvík, Miðbúðarinnar við og vöruúrval með bestaogmóti. Hver Melabúðarinnar í Ólafsvík, Miðbúðarinnar við og móti. Kosts Hver ans Seljabraut í Reykjavík og Kostar. semvöruúrval skýringinmeð er ábesta velgengni Reykjavík og voru Kostar. sem skýringin er á velgengni Kosts Fyrir u.þ.b.í tuttugu árum 20 þá kíkti blaðamaður í heimsókn til Seljabraut u.þ.b.inni tuttugu árum voru 20 þá kíkti blaðamaður í heimsókn til Fyrir verslanir í keðjunni en nú Gunnars þar sem hann sat á afar innieftir. í keðjunni en um nú Gunnars þarverslunarinnar. sem hann sat áFaðir afar verslanir standa fjórar Keðjan sér litlum lager fjórar eftir. Keðjan sér um litlum lager verslunarinnar. Faðir standa innkaupasamninga við framleiðhans Guðmann Rúnar Lúðvíksvið framleiðhans Guðmann Lúðvíksendur og stórkaupmenn og samson, sem nýlega erRúnar kominn á eftir- innkaupasamninga ogmarkaðssetningu stórkaupmenn og samson, nýlegaí er kominn eftir- endur eiginlega verslanlaun sem sat innar enn minnaá rými Kostsfjölskyldan, Gunnar Felix Rúnarsson, Arna Hrönn Sigurðardóttir og Kamilla Sól Gunnarsdóttir. markaðssetningu laun sat innar í enn minna„Hann rými eiginlega anna að hluta til. Gunnar verslansegir að og grúskaði í pappírsvinnu. Kostsfjölskyldan, Gunnar Felix Rúnarsson, Arna Hrönn Sigurðardóttir og Kamilla Sól Gunnarsdóttir. að hluta Gunnarekki segir að höfum laun út úr þessu en þetta er ekkert samasemmerki milli góðrar gera allt klárt á morgnana. Síðan og grúskaði pappírsvinnu. Melabúðin sé til. kannski bein kemur enn íhingað karlinn,„Hann enda anna klárt með á morgnana. milli góðrar gera kannski ekkihjóna bein höfum kemur enn hingað karlinn, enda laun út úr þessu en Gunnar þetta er ekkert þarf allt að vera aðstöðu Síðan til að afkomusamasemmerki og stærðar búðarinnar,“ fyrirmynd aðséverslun þeirra hefur hann aldrei verið vanur að Melabúðin engin peningavél,“ segir að vera með þarf aðstöðu til aðí og stærðar búðarinnar,“ þarf að verslun hjóna hefur hann aldreitíma verið vanur að fyrirmynd segirþetta Gunnar hantera kjöt, helst fagmann bætir Rúnar við. en það sé frábær búð þeirra sem ekki sé engin sitja kyrr í langan í einu,“ segir og hlærpeningavél,“ við. Hann segir vera afkomu hantera kjöt, að helst fagmann þaðað sé vera frábær ekki sé og sitja kyrr en í langan segir en hlær við. Hann segir þetta því. Til þess þaðþarf gangi að veraí slæmt líktbúð við,sem sannarlega Gunnar faðir tíma hans,í einu,“ sem alltaf skemmtilegt og gefandi starfvera þar bætir Rúnar við. því. þess aðþarf þaðtöluvert gangi aðmikla vera að vera við, sannarlega skemmtilegt Gunnar en faðir sem alltaf slæmt og hitti gefandi starf þar meðTil kjötborð Sárvantar kjötborð megi taka hanalíkt til fyrirmyndar. er kallaður Rúnarhans, rak verslunina sem þau hjónin mikið af fólki með kjötborð þarf töluvert Sárvantar kjötborð er Rúnar rak verslunina sem þaukynnst hjónin sumum hitti mikið af fólki verslun, þess vegna skildi ég mikla aldrei á Suðurnesjum umkallaður tíma áður en Gunnar tók við megi taka hana til fyrirmyndar. og hafi þeirra vel. þess vegna ég aldrei á Suðurnesjum um tíma áður en Gunnar tók við og hafisegir kynnst sumum vel. Oft hefur þá ákvörðun að takaskildi kjötborðið úr verið rætt um að koma verslun, Erfitt að keppa við risana keflinu. Hann hvern dag þeirra jafnframt ákvörðun að taka kjötborðið úr verið rætt en umumstangið að koma þá Erfitt að keppa við risanavið Hann keflinu. segir hvern og dag jafnframt Oft Samkaupshúsinu á sínum tíma.“ upp hefur kjötborði í Kosti segir samkeppnina „Þegar ég kaupi Hólmgarð árið Gunnar vera skemmtilegan fjölbreyttan. á sínum tíma.“ kjötborði en umstangið samkeppnina við vera „Þegar árið Gunnar og fjölbreyttan. Hann er þeirrar skoðunar að þá í kringum þaðí Kosti yrði töluvert. „Þar Samkaupshúsinu risana alltsegir í kring vera djöfullega, 1994 þá ég erukaupi flestirHólmgarð kaupmennirnir Þeir skemmtilegan feðgar segja reksturinn hafa upp skoðunar að kringum yrði töluvert. „Þar allt í búðanna kring veraerdjöfullega, 1994 þá eruaðflestir feðgar segjaenreksturinn hafa íkemur hefðu er þeirþeirrar hjá Samkaupum átt þá að inn það gríðarleg reglugerð og Hann bilið milli að hans Þeir á horninu hætta.kaupmennirnir Þá fór maður risana gengið bærilega til þess að þetta þeir hjá Samkaupum átteraðí inn gríðarleg reglugerð og hefðu milliofbúðanna er aðkemur hans gengið áaðhorninu að hætta. út Þá fyrir fór maður bærilega en til þetta kemur fara meira í áttina að því sem við þyrftum líklega að byggja við mati allt mikið þegar leita hugmynda land- bilið geti gengið þá þurfi að þess vera að til vörur í áttina að því sem er í þyrftum að Faðir byggjahans við fara allten ofhins mikið þegar að leita hugmynda út af fyrir land- mati gengið þá þurfi að vera gangimeira hjá Fjarðarkaup í Hafnarfirði húsið,“ segirlíklega Gunnar. að verði vegar séu kemur þau að geti steinana. Maður heyrði dönskum og smá sérstaða. „Fólk þarf til aðvörur finna við hjá Fjarðarkaup í Hafnarfirði segir tvenna Gunnar.þegar Faðirkemur hans gangi verði eins en hins vegar við séustaurinn þau að og steinana. Maðursem heyrði dönskum smá „Fólk að okkar finna húsið,“ en að fara að keppast við Bónus, man tímana rembast og rjúpan kaupmönnum voruafað rífa sig að fyrir þvísérstaða. að við séum aðþarf vinna yfir þessu. Þetta gengur þannig. Við Þau hjón hafa rekið Kost frá árinu „Þetta gengið hefur verið aukning hjá okkur að undanförnu,“ segja þau en að fara að keppast við Bónus, tímana tvenna þegar kemur eins ogvið rjúpan viðbúðirnar. staurinn kaupmönnum sem voru aðvel rífaog sigþaðrembast fyrir þvíogaðmaður við séum aðaðvinna okkar það sé afar erfitt. Þeir feðgar að verslun og hann rifjar upp við að keppa stærri upp afturhefur og voru að sérhæfa vinnu þarf vera stöð- man erum á fullu í þessu og okkar fólk,“ 2006 en þau tóku við rekstrinumeru af það sé Lúðvíkssyni, afar Þeir eru að verslun og hann rifjar upp að keppa við stærri búðirnar. upp aftur voru aðgera sérhæfa sigog við vinnu og maður þarf að Kosts veraRúnar stöðsammála umerfitt. það að þaðfeðgar sé skömm þegar hann að hefja rekstur Það segir Gunnar takasteigendur ágætlega. hverfisverslunarinnar svolítið ogogreyna að hlutina ugt á tánum, segir Gunnar. Arna Hrönn Sigurðardóttir Gunnar Rúnarsson, í segja þau ogvar margir nýta sér að fáí Rúnari föður Gunnars, sammála það að það séáskömm var að hefja rekstur Gunnar ágætlega. svolítið öðruvísi,“ og reyna að geraRúnar hlutina á tánum, Rúnar þegar af því að um ekki sé kjötborð SuðurHólmgarði árið 1994. „Ég get nú „Viðsegir erum ánægðtakast á meðan við ugt segir en Það bætir svo við:segir „ÞaðGunnar. er nú þannig ferskarhann vörur eins og nýjan fisk ogí sem byrjaði í verslunarrekstri 1994 í Njarðvík. Þau segja að margir haftvið það ábætir að það væri er betra aðum Hólmgarði af því aðen ekki kjötborð Suður1994. get nú „Viðviðskiptavinir erum ánægð áhafi meðan svolítið öðruvísi,“ segir Rúnar en nýir við:tvisvar „Það þannig nesjum. sagt þér þaðí árið að þegar ég „Ég var að byrja aðorði þú svo kemur ognú biður kjötvörur hverfisversluninni en Keflavík raksé einnig Kost áí nokkur nesjum. þér það að þegar vareins aðá byrja að þú kemur tvisvar og„Þetta biður þar þá var kjötborð og í ár. auðvitað erþar allt það ég helsta boðkoma í minni verslun vegna Covid-19 og það megi rekja aukninguna tilhlut veirunnar. Í viðtali við þau hjón í Víkurfeinhvern og hann er ekkium til, sagt stólum ívar Kosti. réttumEru áriðekki 2012í segir fyrirsögnin þar þá þar kjötborð eins og í einhvern hlut og hann er ekki til, verðstríði flestum verslunum á þeim tíma. Ég þá eru allar líkur á því að þú farir hefur gengið mjög vel en aukið atvinnleysi er áhyggjuefni og veturinn framundan sömuum þessa skemmtilegu Eru ekki í verðstríðihverfverslunum þeim Ég margt þá eru allar líkur segir á þvíRúnar. að þú „Hjá farir flestum Varðandi samkeppnina þá er var einungis búinnáað rekatíma. búðina eitthvert annað,“ leiðis,“ segir Gunnar. isverslun: „Vinalegt andrúmsloft og Varðandi samkeppnina þá er einungis búinn að reka búðina eitthvert segir Rúnar. „Hjá var Gunnar ekki mikið að eltast við í rúma tvo mánuði þegar ég ákvað okkur er annað,“ það líka þannig að einhver Páll Ketilsson þjónusta og vöruúrval með besta ekki„Um mikið tvo mánuði þegar og ég ákvað okkur er þaðúti líka þannig aðtil einhver verðstríðið. leiðað og eltast maðurvið er hætta með kjötborðið fór að Gunnar Jón Jónsson í bæ kemur okkar íaðrúma pket@vf.is Í húsnæði Kosts er löng hefð fyrir opnunartíma en Kostur opnar eld- Jón lægra en í stórverslunum svæðinu. stendur verðstríðið. „Um leiðofenn. ogmikið maður er hætta með kjötborðið og fór að móti.“ Jónsson útieigum í bæ kemur til okkar að farinnOg aðþað velta því fyrir forpakka öllu kjöti. Þá sögðu aðrir af því að við til áeinhverja matvöruverslun en Fíabúð opnaði snemma og er með opið til klukkan Sumir gera hér stórinnkaup hjá að að velta mikiðróli fyrir kjöti.verslunarrekstri Þá sögðu aðrir farinn af því að vöru, við eigum til einhverja sér hvort þú því sért of á sama og sem voruöllu tengdir ákveðna þá þurfum við að forpakka á sama stað árið 1960 þegar Friðjón tíu á kvöldin. okkur,“ segir Gunnar. sér hvort að þú sért á sama róli og sem voru tengdir verslunarrekstri ákveðna vöru, þá þurfum við að hinir hvað verðið varðar þá held ég að ég yrði nú snöggur að fara á passa upp á að sú vara sé alltaf til, Jónsson hóf rekstur í Njarðvík. Þau Gunnar segir að þau reyni að hafa Kostur hefur verið þekktur fyrir hvað gleymi verðið varðar heldum ég ég yrði núþetta. snöggur að fara á hinir upp áaðaðótrúlega sú vara sé alltaf til, að að maður því að þá hugsa hausinn eftir Það voru hins jafnvel þó þetta sé eini einstaksegja að það séu margir fastir við- vöruverð eins lágt og mögulegt er passa að vera með mikið vörumaður að þannig hugsa um eftir þetta. hins að þó að þetta sé eini einstakgæðin. Þaðgleymi er t.d. því orðið hjá vegar ekki liðin nemaÞað 2-3voru ár þangað lingurinn semvið kaupir þessa vöru. hausinn skiptavinir og það sé misjafnt hvað en innkaup þeirra eru eins og gefur jafnvel úrval miðað stærð verslunarer t.d. orðið þannig hjá nema 2-3 ár þangað sem kaupir þessumÞað stóru verslunum að þeir til aðekki allirliðin nema Samkaup voru gæðin. Það gerir verslunþessa sérstaka.“ þeir koma oft. „Nágrannar okkar að skilja minni hjá birgjum en stór- lingurinn innar. Séuokkar viðskiptavinir meðvöru. óskir vegar verslunum þeir að að allir nema Samkaup voru gerirvið okkar eru með stóru starfsfólk sem geriraðekkert búnir henda út kjötborðinu, svo þessum hérna í hverfinu segja að við séum verslanir gera og því fái þau vörurnar Það um eitthvað semverslun sé ekkisérstaka.“ til í búðinni Miðað fermetrafjölda þá er til meðen starfsfólk sem gerir ekkert eiginlega framhald af eldhúsinu,“ ekki á eins lágu verði. „Við fáum samt Miðað þá sé hægt útvega vörunaþá fljótt henda svo eru við að fermetrafjölda er búnir annað að kanna verðið hjá hentu að þeir því útútá kjötborðinu, endanum,“ segir vöruúrvalið gott í versluninni segir Arna og hlær. Hverfisverslanir að heyra að við séum með hagstætt vöruúrvalið og vel. Hjónin segja þetta séhann mikil hentu en að kanna því út á endanum,“ segir annað gottaðað í oft versluninni keppinautunum. Þannigverðið er þaðhjá nú Rúnarþeir og hlær við. en Gunnar segir hafi eru þekktar fyrir að vera með langan vöruverð og stundum meira að segja en vinna. „Maður erpláss. vakandi og sofandi það nú hlær við. Gunnar segir að oft hafi hann ekkert hjá okkur Þannig smærri er búðunum Hann og segir það vera dýrt að vera keppinautunum. langað í meira Búðin er þó Rúnar okkur smærri segir það„Þar veraþarftu dýrt að langað í meira er aðþó Hann og þaðhjásést bara best búðunum á því að með kjötborð. að vera vera ekkert ágætlega stór aðpláss. hans Búðin sögn en séstmikið bara hingað best á því við að „Þar þarftu vera og ágætlega stór aðvera hansbetri. sögn Lageren að- með fólkþað kemur með kjötborð. eina manneskju fyriraðinnan staðan mætti kemur mikið hingað því við manneskju fyrir innan staðan veraogbetri. Lagerreynum að hafa þetta persónulegt öllumeina stundum á meðan búðin er fólk pláss er mætti takmarkað aðstaða fyrir með að hafa þetta persónulegt stundum meðan búðin er reynum pláss er takmarkað og aðstaða fyrir öllum og vinalegt. Þó eru stórmarkaðirnir opin. Það er líkaá óhemju vinna að starfsfólk alls ekki stór. „Það er samt starfsfólk alls ekki stór. „Það er samt opin. Það er líka óhemju vinna að og vinalegt. Þó eru stórmarkaðirnir
að segja lægra en í stórverslunum á svæðinu. Sumir gera hér stórinnkaup hjá okkur,“
Framlenging á eldhúsinu
Viðskipti á veirutímum hafa aukist í matvöruversluninni Kosti í Njarðvík. Hjónin Arna Hrönn og Gunnar Felix hafa staðið vaktina í fjórtán ár. Sextíu ára verslunarsaga á sama stað.
Einn af hornsteinum Njarðvíkur. Verslun í 60 ár:
›› Hálfrar aldar saga matvöruverslunar á sama stað: ›› Hálfrar aldar saga matvöruverslunar á sama stað:
Verslunarhúsiðhefur hefur ekki ekki breyst rás. Hér er er Verslunarhúsið breyst mikið mikiðí áranna í áranna rás. Hér Verslunarhúsið hefur ekki breyst mikið í áranna rás.hefur Hér eroft verslunin undir merkjum Fíabúðar ogeins eins og sjá sjá má verslunin undir merkjum Fíabúðar og og má hefur verslunin undir merkjum Fíabúðar og eru einseru og yfir sjá ára má gamlar. hefur oft verið áfjör bílastæðinu. Myndirnar yfir 20 oft fjör verið á bílastæðinu. Myndirnar tuttugu verið ára fjörgamlar á bílastæðinu. Myndirnar eru yfir í20 ára gamlar. nema sú efsta sem var tekin vikunni.
F F
Fíabúð, eins og verslunin er jafnvel en svo kölluð í daglegu tali Njarðvíkinga, hefur verið einn af hornsteinum íabúð eins og verslunin er gjarnan kölluð í á Þórukotslóðinni. Friðjón og Karl Oddgeirsson Njarðvíkur allt frá því á fyrri hluta 20. aldar. Þeir Friðjón Jónsson og Sigurður Guðmundsson komu fyrst Þórukotslóðinni. Friðjón og Karl Oddgeirsson íabúð eins verslunin erhefur gjarnan kölluð hans réðust í það að reisa húsnæðið daglegu taliog Njarðvíkinga, verið afíþeiráuppeldissonur verslun í Njarðvík á tryggan grunn árið 1939einn þegar reistu lítið verslunarhús á Þórukotslóðinni. Friðjón uppeldissonur hans réðust í það að reisa húsnæðið daglegu tali Njarðvíkinga, hefur verið einn af á horni Borgarvegs og Holtsgötu árið 1959 þar sem hornsteinum Njarðvíkur allt frá því á fyrri hluta og Karl Oddgeirsson, uppeldissonur hans, réðust í það að reisa húsnæðið á horni Borgarvegs og Holtsgötu horni Borgarvegs ogaðHoltsgötu árið 1959búðina þarKost. sem hornsteinum Njarðvíkur allt frá á fyrri það hefur staðið síðan ogFriðjón hýsir nú verslunina 20.árið aldar. Þeir Friðjón ogþví Sigurður Guð- nú áverslunina 1959 þar sem þaðJónsson hefur staðið síðan og hluta hýsir Kost. Eftir hætti með það hefur síðan og búðina hýsir til núupp verslunina Kost. 20. aldar. Þeir Friðjón Jónsson og Sigurður GuðÞegar Friðjón hætti úr er 1970 hafa mundsson komu fyrst verslun tryggan upp úr 1970 hafa ýmsir aðilarí Njarðvík komið að árekstri búðarinnar. Meðstaðið Friðjóni ámeð myndinni vinstri dóttir Friðjón hættiaðmeð búðina upp úr 1970 hafa mundsson komu fyrst verslun íog Njarðvík á býr tryggan ýmsir aðilar komið rekstri búðarinnar. grunn árið 1939 þegar þeir reistu lítið verslunarhús hans, Sigríður Friðjónsdóttir, auðvitað hún réttÞegar hjá versluninni.
grunn árið 1939 þegar þeir reistu lítið verslunarhús
ýmsir aðilar komið að rekstri búðarinnar.
10 // AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Smávægilegir árekstrar á línuslóðum Og tíminn heldur áfram, ekki er nú beint hægt að segja að nóvember byrji vel. Veðurfarið hefur gert sjómönnum lífið ansi erfitt og þegar þessi pistill er skrifaður hafa bátar lítið komist á sjóinn það sem er nóvember. Þeir bátar sem hafa komist út hafa ekki fiskað mikið. Maron GK er með 2,9 tonn í aðeins þremur róðrum á netum en svo virðst vera sem Faxaflóinn sé búinn gagnvart netaveiðunum því þar var veiðin í október orðin frekar lítil. Maron GK byrjaði í Faxaflóa en var kominn undir Garðskaga í síðasta róðri sínum. Aftur á móti hafa línubátasjómenn orðir þess varir að þorskurinn virðist vera að ganga inn á miðin út af Sandgerði því t.d í október var mjög mikið af ýsu í afla bátanna, allt upp í um 80% af aflanum var ýsa. Núna á laugardaginn síðasta fóru tveir línubátar út frá Sandgerði, Máni II ÁR og Alli GK. Alli GK var með 1.396 kg af ýsu og 1.339 kíló af þorski en Máni II ÁR var reyndar með mun meira af ýsu eða um 1,5 tonn og 545 kíló af þorski. Það skal tekið fram að þetta er ekki heildaraflinn hjá bátunum, þarna vantar þó nokkuð upp á
Gísli Reynisson gisli@aflafrettir.is
aflann hjá þeim. Þetta voru tölurnar sem voru komnar þegar pistillinn var skrifaður. Netabáturinn Erling KE er kominn úr slipp en framundan hjá honum eru netaveiðar og ansi mikill kvóti sem eftir er að veiða á bátnum, því alls á Erling KE eftir óveidd 1.631 tonn. Það verður fróðlegt að sjá hvort að þeir á Erling KE leyti fyrir sér utan við Sandgerði því Faxaflóinn er orðinn frekar dapur. Einn netabátur hefur verið í Grindavík og er það Hraunsvík GK, aflinn hjá honum hefur frekar lítill, um 1,5 tonn í þremur róðrum. Reyndar er nokkuð merkilegt að sjá Grindavík og hvernig október og nóvember eru þar. Þessi stóra höfn, þar er svo til lítið sem ekkert um að
Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta
MYNDSKEIÐIÐ ER AÐEINS AÐGENGILEGT Í RAFRÆNNI ÚTGÁFU VÍKURFRÉTTA
ALHLIÐA BÍLAÞJÓNUSTA
vera því enginn línubátanna sem eru gerðir út þaðan eru að landa í heimahöfn sinni, þrátt fyrir að mikið magn af fiski sé unnið í Grindavík en stærstum hluta þess er ekinn suður til vinnslu. Reyndar hefur orðið smá breyting þar til góðs því eftir að Þorbjörn ehf. lagði línubátnum Sturlu GK og keypti togbátinn Sturlu GK hefur Sturla GK landað í Grindavík, sem er gott mál. Þótt Sturla GK hafi landað í Grindavík þá hefur báturinn ekki verið að veiðum þar fyrir utan, heldur hefur báturinn verið að veiðum á línuslóð utan við Sandgerði núna í um fjórar vikur. Það hefur skapað pínu árekstra þegar línubátarnir frá Sandgerði hafa verið út á sínum miðum, sem erum fjórar mílur út frá Sandgerði, að Sturla GK er beint í línuslóð þeirra. Ekki alls fyrir löngu fór línubátur út, lagði línuna og lét skipstjórann á Sturlu GK vita en hann svaraði ekki, á endanum kölluðu þeir upp gæsluna og létu hana kalla í Sturlu GK svo hann myndi ekki toga í línuna.
Svæðið þarna utan við Sandgerði er nú reyndar mjög þekkt togsvæði og það er hægt að fara ár hvert 50 ár aftur í tímann og lengra og alltaf er hægt að sjá að togbátar hafa veitt þarna fyrir utan. Ef við förum mjög langt aftur í tímann, aftur fyrir árið 1950, þá voru það ekki Vestmannaeyjar sem voru aðalverstöðin og miðin þar í kring. Nei, það voru nefnilega miðin út af Sandgerði. Bátar frá Sandgerði og Keflavík réru mikið á þessu sömu mið og talað er um varðandi Sturlu. Í raun þá má fara enn lengra aftur tímann, þegar Bretar voru með togskipin sín, þá voru þau líka mikið á veiðum utan við Sandgerði. Ansi ótrúlegt að hugsa að miðin þarna úti eigi sér meira enn 120 ára sögu, ef ekki lengri, og alltaf hafa þessi mið verið gjöful af fiski. Með þessum pistli fylgir stutt myndband af Mána II ÁR og Alla GK koma til Sandgerðis snemma núna í nóvember.
Mikilvægt að sett sé á laggirnar stuðningsteymi fyrir skólastjórnendur
DEKKJASKIPTI VERÐ FRÁ 7.990 kr. SLEPPTU BIÐINNI OG BÓKAÐU Á WWW.BILAHOTEL.IS
GEYSIR - BOGATRÖÐ 11, ÁSBRÚ SÍMI 455-0006
FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS
Fræðslunefnd Grindavíkurbæjar telur mikilvægt að sett sé á laggirnar stuðningsteymi fyrir skólastjórnendur þegar aðlaga þarf skólastarf að nýjum forsendum eins og vegna óvæntra aðstæðna. Þetta kemur fram í gögnum síðasta fundar fræðslunefndar frá 5. nóvember síðastliðnum þar sem kórónuveiran og Covid-19 voru til umræðu. „Það teymi myndi funda með stjórnendum í upphafi breytinga og skapa umræðugrundvöll og samvinnu milli stjórnenda og stofnana ásamt því að halda áfram að samræma og halda upplýsingaflæði gangandi milli aðila,“ segir í gögnum nefndarinnar.
sport
Miðvikudagur 11. nóvember 2020 // 43. tbl. // 41. árg.
ÍÞRÓTTALÍFIÐ Á VEIRUTÍMUM
Það er lítið um að vera í íþróttalífinu þessa dagana – og þó. Það eru kannski ekki svo margir íþróttaviðburðir í gangi hér heima vegna harðra sóttvarnaraðgerða yfirvalda en landsliðin okkar eiga leiki fyrir höndum. Á fimmtudag mætir A landslið kvenna í körfuknattleik liði Slóveníu sem skipar annað sæti styrkleikalista FIBA og á laugardag eiga þær leik gegn Búlgaríu sem er númer 26 á styrkleikalistanum, Ísland er í 31. sæti listans. Þrír Keflvíkingar eru í hópnum. Vegna Covid hafa stelpurnar ekkert getað æft saman síðan í ágúst en þær fengu að fara á sína fyrstu liðsæfingu á mánudag, þremur dögum fyrir leik. A landslið karla í knattspyrnu á sömuleiðis leik fyrir höndum á fimmtudag en þá mæta þeir Ungverjum í úrslitaleik umspilsins fyrir EM 2020. Liðið sem vinnur leikinn tryggir sér sæti í lokakeppni EM 2020. Ísland mætir síðan Danmörku sunnudaginn 15. nóvember og Englandi 18. nóvember í Þjóðadeild UEFA. Arnór Ingvi missir af leiknum mikilvæga gegn Ungverjum eftir að upp kom smit í leikmannahópi Malmö sem hann varð Svíþjóðarmeistari með um síðustu helgi.
Mynd: Fótbolti.net
KNATTSPYRNUVERTÍÐINNI LOKIÐ OG KARFAN Í BIÐSTÖÐU Alger óvissa ríkir um hvenær keppni í körfuknattleik getur hafist á ný en það er varla hægt að segja að keppnistímabilið þar sé hafið. Það er búið að gera upp knattspyrnutímabilið í ár – og þó keppni sé lokið í bili er margt að gerast í fótboltaheiminum. Þjálfarabreytingar eru að eiga sér stað þessa dagana og liðin á fullu að semja við leikmenn, ýmist að endursemja við sína leikmenn eða að reyna að ná í nýja leikmenn til að styrkja sig fyrir komandi tímabil. Á íþróttasíðum Víkurfrétta þessa vikuna rennum við yfir það helsta sem er að gerast í íþróttalífi Suðurnesja, við förum yfir val þjálfara og fyrirliða sem völdu lið ársins og segjum frá stöðu þjálfaramála Suðurnesjaliðanna – en hlutirnir gerast hratt þessa dagana og Víkurfréttir standa vaktina á vefnum þar sem hræringar verða birtar eins skjótt og þær eiga sér stað. Vonandi fer að sjá fyrir endann á þessum veirufaraldri svo lífið getið gengið sinn vanagang á ný.
12 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Fótbolta sumarið 2020 Knattspyrnumiðillinn Fótbolti.net gerði upp fótboltasumarið 2020 og fékk þjálfara og fyrirliða til að velja úrvalslið tímabilsins 2020. Þá hafa orðið einhverjar breytingar á þjálfaramálum Suðurnesjaliðanna.
Fimm Keflvíkingar voru valdir í úrvalslið Lengjudeilarinnar.
Þjálfarahræringar í boltanum Sömu aðalþjálfarar verða áfram hjá Keflavík Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson stýrðu Keflvíkingum til sigurs í Lengjudeild karla í sumar, mikil ánægja hefur verið með störf þeirra í herbúðum Keflvíkinga og þeir verða áfram með liðið á næsta ári í efstu deild karla. Hjá meistaraflokki kvenna verður Gunnar Magnús Jónsson áfram aðalþjálfari en
Sigurbjörn og Ólafur áfram með Grindavík
Gibbs átti frábært tímabil með Keflavík.
Hver tekur við meistaraflokki kvenna?
Keflavík á flesta leikmenn í liði ársins Joey Gibbs leikmaður Lengjudeildarinnar Keflvíkingar eiga fimm leikmenn í liðinu, þá Sindra Þór Guðmundsson, Nacho Heras, Rúnar Þór Sigurgeirsson, Davíð Snæ Jóhannsson og Joey Gibbs, auk þess sem ástralski markahrókurinn Joey Gibbs var valinn besti leikmaðurinn.
Keflavík stóð uppi sem Lengjudeildarmeistari 2020 og þótti leika frábærlega í sumar. Liðið skoraði 57 mörk í nítján leikjum, af þeim átti Gibbs 21 mark. Bæði Keflavík og Joey Gibbs voru hársbreidd frá því að slá markamet deildarinnar þegar mótið var blásið af.
Þrír Suðurnesjamenn í annarrar deildarliði ársins Hemmi Hreiðars þjálfari ársins Njarðvíkingarnir Marc McAusland og Kenneth Hogg ásamt Andy Pew úr Þrótti eru allir í liði ársins í annari deild karla en allir voru þeir máttarstólpar í sínum liðum. Hogg var öflugur með Njarðvík í sumar og skoraði þrettán mörk á meðan fyrirliðinn Marc var öflugur í vörninni. Andy Pew, fyrirliði Þróttar og spilandi aðstoðarþjálfari, var einnig mikilvægur hlekkur í liði Þróttara. Hermann Hreiðarsson tók við liði Þróttar Vogum í sumar og var valinn þjálfari ársins. Hann hefur verið að gera góða hluti með Þróttara sem náðu besti árangri í sögu félagsins og voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í næstefstu deild.
Ray Anthony Jónsson hætti sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Grindavík eftir að liðið sigraði aðra deild kvenna og kemur því með að leika í Lengjudeildinni næsta sumar. Ray þjálfaði liðið síðustu þrjú keppnistímbil og hætti þjálfun liðsins að eigin ósk. Grindvíkingar eru að vinna í að finna eftirmann hans. Sigurbjörn Hreiðarsson verður áfram með meistaraflokk karla og Ólafur Tryggvi Brynjarsson verður honum til aðstoðar eins og í sumar. Tímabilið í ár var Grindvíkingum mikil vonbrigði en þeir höfðu sett stefnuna upp í efstu deild og setja hana eflaust þangað á næsta tímabili.
Njarðvíkingar réðu Bjarna og Bóa Rétt fyrir helgi gekk knattspyrnudeild Njarðvíkur frá ráðningu þeirra Bjarna Jóhannssonar og Hólmars Arnar Rúnarsson sem aðalþjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Með þessari ráðningu er stefnan tekin beint upp í Lengjudeildina að ári en liðið hafnaði í fjórða sæti í ár. Bjarni Jóhannsson er einn reynslumesti knattspyrnuþjálfari landsins og reynsla hans á efalaust eftir
að reynast Njarðvíkingum happadrjúg. Meðal þeirra liða sem Bjarni hefur stýrt eru Grindavík, ÍBV, KA, Stjarnan og nú síðast Vestri á Ísafirði. Hólmar Örn, eða Bói eins og hann er jafnan kallaður, stýrði Víðisliðinu síðustu tvö ár samhliða því að leika með liðinu en nú ætlar Bói að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og einbeita sér alfarið að þjálfun.
Hermann og Andy verða áfram með Þrótt
Hemmi og hans lið voru aðeins hársbreidd frá sæti í Lengjudeildinni.
Magnús Þorsteinsson í þriðju deildarliði ársins Fufura Baros og Strahinja Pajic „á bekknum“
Maggi Þorsteins hefur engu gleymt.
Haukur Benediktsson hefur látið af störfum aðstoðarþjálfara. Keflavík mun leika í efstu deild kvenna á næsta ári og nú stendur yfir leit að nýjum aðstoðarþjálfara. Að sögn framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Keflavíkur munu þau mál líklega skýrast í þessari viku.
Það er athyglisvert að þótt Reynir hafi tryggt sér örugglega sæti í annarri deild á næsta ári þá á liðið aðeins einn leikmann í úrvalsliði þriðju deildar. Reynismenn unnu þrettán leiki, gerðu þrjú jafntefli og töpuðu fjórum leikjum, svo það er óhætt að segja að liðsheildin hafi gert gæfumuninn. Markahrókurinn Magnús Sverrir Þorsteinsson tók fram skóna á ný eftir þriggja ára hlé og sýndi að hann hefur engu gleymt, skoraði fimmtán mörk í fjórtán leikjum, og uppskar sæti í liði ársins.
Hermann Hreiðarsson verður áfram aðalþjálfari Þróttar Vogum og Andrew James Pew hefur framlengt samningi sínum við Þrótt um eitt ár. Hann verður áfram spilandi aðstoðarþjálfari Hermanns næsta sumar. Andy hefur leikið með Þrótti síðustu tvö ár og verið fyrirliði liðsins. Hann býr yfir mikilli reynslu úr íslenska boltanum eftir að hafa spilað fyrir Selfoss í sjö ár áður en hann skipti í Þrótt. Andy er 39 ára gamall varnarmaður og á vel yfir 200 leiki að baki hér á landi.
Engra breytinga að vænta hjá Reyni Haraldur Freyr Guðmundsson heldur áfram með lið Reynis sem mun leika í annari deild á næsta ári. Sigursveinn Bjarni Jónsson, formaður Reynis, segir það von stjórnar að Luka Jagacic verði áfram sem aðstoðarþjálfari liðsins á næsta tímabili. Þá eru Reynismenn að vinna í að styrkja liðið fyrir baráttuna framundan í annari deild.
Ekki vitað hver tekur við Víði Víðismenn, sem féllu í þriðju deildina í ár, segja að þeirra mál séu í skoðun. Það er ljóst að Víðismenn munu vera með nýjan aðila við stjórnvölinn á næsta ári þar sem Hólmar Örn Rúnarsson er farinn til Njarðvíkur og Guðjón Árni Antoníusson hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun. Sólmundur Ingi Einvarðsson, formaður Víðis, segir að þessi mál séu í skoðun hjá félaginu og væntanlega verði tekin ákvörðun í næstu viku.
VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 13
G A M A N A Ð V E R A Í N JA R ÐV Í K Knattspyrnudeild Njarðvíkur réði þá Bjarna Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson til að taka við meistaraflokki Njarðvíkur í síðustu viku en það er fleira á döfinni hjá Njarðvíkingum. Framundan er metnaðarfull starfsemi að fara í gang með það að takmarki að Njarðvík skipi sér í hóp tuttugu bestu liða á Íslandi. Víkurfréttir ræddu við Gylfa Þór Gylfason, formann knattspyrnudeildarinnar, skömmu eftir ráðningu nýrra þjálfara. „Reynslan sem þessir tveir búa yfir á eftir að nýtast öllum sem koma að félaginu og hef ég mikla trú á að þeir muni hjálpa félaginu að vera meðal tuttugu fremstu knattspyrnuliða á landinu,“ segir Gylfi bjartsýnn á framhaldið. „Knattspyrnudeildin ákvað að efla umgjörðina í yngri flokkum fyrir komandi tímabil og hefur aldrei verið jafn öflugur þjálfarahópur í yngri flokkum félagsins. Að auki hófum við afreksæfingar sem er fyrst og fremst ætlaðar fyrir leikmenn í öðrum til fjórða flokki, eða leikmenn á aldrinum þrettán til nítján ára. Marc McAusland er yfir afrekshópum Njarðvíkur en reynslan sem hann býr yfir á svo sannarlega eftir að nýtast ungum og efnilegum knattspyrnumönnum. Við höfum trú á að afreksstarf okkar eigi eftir að skila fleiri Njarðvíkingum upp í meistaraflokk og vonandi atvinnumennsku þegar fram líða stundir. Við í Njarðvík eigum margt flott fótboltafólk sem við komum vonandi til með að sjá meðal þeirra bestu á næstu árum – og jafnvel einn daginn slá leikjamet Njarðvíkingsins Óskars Arnar.“
Njarðvíkingurinn Óskar Örn Hauksson er fyrirliði karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann er uppalinn hjá Njarðvík og lék með þeim til ársins 2003 en þá skipti Óskar yfir í Grindavík og hefur leikið í efstu deild síðan. Í síðasta mánuði varð Óskar leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi þegar hann lék sinn 322. deildarleik og sló met markvarðarins Birkis Kristinssonar frá árinu 2006. Óskar hefur leikið samtals 455 meistaraflokksleiki, tvo leiki með A-landsliðinu og þrettán með yngri landsliðum Íslands. – Hvað hafið þið í stjórninni verið að leggja áherslu á í ykkar starfi? „Núverandi stjórn hefur lagt mikið kapp í að efla félagsandann innan Njarðvíkur og efla umgjörðina. Í samfélagi eins og Reykjanesbæ er einnig mikilvægt að hafa öflugt íþróttastarf og viljum við í stjórn knattspyrnudeildarinnar leggja okkar að mörkum í því. Eftir að það verður búið að létta samkomutakmarkanir þá stefnum við á að vera með getraunakaffi alla laugardaga þar sem Njarðvíkingar geta mætti í vallarhúsið okkar, spjallað um fót-
Gylfi Þór, formaður Njarðvíkinga, „handsalar“ ráðningarsamninginn við þá Hólmar Örn Rúnarsson og Bjarna Jóhannsson, nýráðna þjálfara meistaraflokks. bolta og haft gaman. Við viljum að það sé gaman að vera í Njarðvík, þannig fáum við fleiri til að aðstoða félagið enda byggist íslenskt íþróttastarf fyrst og fremst upp á sjálfboðastarfi,“ sagði Gylfi að lokum.
Njarðvík í nýja búninga Knattspyrnudeild UMFN hefur skrifað undir fjögurra ára samstarfssamning við íþróttavörumerkið Macron. Macron opnaði nýverið verslun í Skútuvogi og eru einnig
með öfluga vefverslun á macron.is þar sem m.a. er hægt að kaupa nýja Njarðvíkurbúninginn og bendir Gylfi á að hann sé „tilvalinn í jólapakkann“. Gylfi segir að Macron hafi verið stofnað árið 1971 á Ítalíu og upphaflega framleitt vörur fyrir önnur merki eins og Nike, Adidas og Reebok en árið 2001 hafi orðið stefnubreyting hjá fyrirtækinu og lögð áhersla á hönnun og framleiðslu eigin íþróttafatnaðar.
„Nýtískuleg og framúrstefnuleg hönnun hafa gert Macron að einum mest vaxandi íþróttavöruframleiðanda í Evrópu síðastliðinn áratug og leggur Macron mikið upp úr því að vera með góða þjónustu, gæði og gott verð. Við Njarðvíkingar bindum miklar vonir um farsælt samstarf og bjóðum Macron velkomið til liðs við okkur.“ Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is
Nýtt útibú í Reykjanesbæ VSB verkfræðistofa er rótgróið fyrirtæki sem sinnir fjölbreyttum verkefnum tengdum mannvirkjagerð. Sem lið í aukinni þjónustu við viðskiptavini og starfsmenn VSB sem búsettir eru í Reykjanesbæ var nýlega opnuð starfsstöð á Iðavöllum 12 í Reykjanesbæ. VSB býður upp á þjónustu á eftirfylgjandi sviðum: • • • • • • • •
Hönnun bygginga Burðarvirki Lagna- og loftræsikerfi Rafkerfi Hönnun gatna- og veitukerfa Framkvæmdaeftirlit og byggingarstjórn Fasteignaviðhald Verkefnastjórnun, þróun verkefna og gerð útboðsgagna
Iðavöllum 12 230 Reykjanesbær www.vsb.is
Bæjarhrauni 20 220 Hafnarfjörður www.vsb.is
VSB verkfræðistofa veitir viðskiptavinum ráðgjöf með lausnum sem einkennast af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika.
14 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
A R N Ó R I N GV I
S V Í Þ J Ó Ð A R M E I STA R I
Sveindís Jane sú besta í Pepsi Max-deildinni Sumarið 2020 var sumar Sveindísar Jane Jónsdóttur, hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki og markahæsti leikmaður deildarinnar ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur liðsfélaga sínum í Breiðabliki, báðar skoruðu þær fjórtán mörk. Leikmenn liða Pepsi Max-deildar kvenna kusu Sveindísi Jane besta mann Íslandsmótsins. Sveindís Jane er komin aftur í Keflavík eftir að hafa verið á láni hjá Breiðablik í sumar og sagði í samtali við vefmiðilinn Fótbolti.net að það sé óvíst hvað hún geri á næsta ári, hún hafi úr nógu að velja: „En það er bara alveg óljóst hvað ég geri; hvort ég verði í Keflavík á næsta ári, fari í Kópavoginn eða þá út. Ég er bara ekki alveg búin að ákveða það.“
Atvinnumennska framundan? „Mig langar að verða atvinnumaður, fara út og spila með þeim bestu, komast í besta lið í heimi og gera vel. En ég veit ekki hvað ég geri akkúrat núna. Skammtímamarkmiðið er að gera vel með landsliðinu í næstu leikjum,“ segir Sveindís einnig en hún átti frábæra innkomu í íslenska A-landsliðið fyrr í sumar.
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir var kölluð inn í landsliðið vegna meiðsla Hildar Bjargar Kjartansdóttur en Salbjörg á sex landsleiki að baki. Mynd: Karfan.is
Verður ekki með landsliðinu vegna smits í Malmö Arnór Ingvi Traustason varð sænskur meistari með Malmö þegar liðið vann 4:0 sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. Suðurnesjamaðurinn verður hins vegar ekki í landsliðshópi Íslands, sem kemur saman á miðvikudag, vegna smits sem kom upp í leikmannahópi Malmö. KSÍ sendi frá sér tilfinningu þar sem sagt er frá því að ákveðið hafi verið að Arnór Ingvi verði ekki í leikmannahópnum. Ákvörðunin sé tekin til að gæta fyllstu varúðar í sóttvörnum íslenska liðsins fyrir mikilvæga leikinn gegn Ungverjum. Arnór Ingvi átti að hitta
hópinn í Augsburg í Þýskalandi. Hann hafði í tvígang fengið neikvætt úr skimunum fyrir veirunni en „Hlutirnir gerast hratt á Covidtímum,“ segir í tilkynningu KSÍ. Arnór hefur verið í byrjunarliði Íslands í síðustu leikjum liðsins. Arnór lagði upp fjórða og síðasta mark leiksins í stórsigri Malmö sem er með tíu stigum meira en Elfsborg í sænsku deildinni þegar þrjár umferðir eru eftir. Malmö er því búið að tryggja sér sigur í deildinni. Þetta er í annað sinn sem landsliðsmaðurinn verður meistari með liði í Svíþjóð. Hann vann titilinn með Norrköping árið 2015.
Elvar Már fór mikinn í fyrsta sigrinum
A landslið kvenna hélt til Grikklands á sunnudag – Þrír Keflvíkingar í hópnum Framundan er landsleikjagluggi hjá landsliði kvenna í körfuknattleik sem er liður í undankeppni EM, EuroBasket Women’s 2021, og undirbýr liðið sig eftir eins og hægt er fyrir brottför. Afingabann hefur gert allan undirbúning erfiðari en liðið hefur ekki náð að æfa saman síðan í ágúst vegna æfingabannsins. Liðið fékk undanþágu í síðustu viku til einstaklingsæfinga og fengu stelpurnar að í Smáranum hver með sinn bolta, ein og ein á körfu. Benedikt Guðmundsson, þjálfari landsliðsins, kallaði Salbjörgu Rögnu Sævarsdóttur frá Keflavík inn í þrettán manna hóp liðsins í stað Hildar Bjargar Kjartansdóttur úr Val sem er meidd en fyrir voru liðsfélagar hennar úr Keflavík í liðinu, þær Katla Rún Garðarsdóttir og Anna Ingunn Svansdóttir. Þær tvær eru nýliðar inn í landsliðið, Katla Rún er í leikmannahópnum en Anna var valin sem þrettándi leikmaður liðsins og mun hún æfa og ferðast með landsliðinu og vera til taks ef gera þarf breytingar á liðinu meðan á verkefninu stendur. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. nóvember og laugardaginn 14. nóvember, báðir leikirnir hefjast klukkan 15:00 að íslenskum
tíma og verða í beinni útsendingu á RÚV. Fyrri leikurinn er gegn Slóveníu og sá seinni gegn Búlgaríu.
Upphaflega áttu leikir hjá öllum liðum í nóvember að vera heima og að heiman en þeim var breytt fyrir alla riðla í einangraða leikstaði. Ísland leikur í Heraklion á Grikklandi á eyjunni Krít í öruggri „búbblu“ sem FIBA setur upp fyrir öll liðin í A-riðli undankeppninnar og farið verður eftir ströngum reglum innan hennar með sóttvarnir.
Liðið skipa eftirtaldir leikmenn:
Bríet Sif Hinriksdóttir (Haukar, tveir leikir) Dagbjört Dögg Karlsdóttir (Valur, fjórir leikir) Eva Margrét Kristjánsdóttir (Haukar, nýliði leikir) Guðbjörg Sverrisdóttir (Valur, tuttugu leikir) Hallveig Jónsdóttir (Valur, 21 leikir) Isabella Ósk Sigurðardóttir (Breiðablik, fjórir leikir) Katla Rún Garðarsdóttir (Keflavík, nýliði leikir) Lovísa Björt Henningsdóttir (Haukar, tveir leikir) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir (Keflavík,sex leikir) Sara Rún Hinriksdóttir (Leicester, England, nítján leikir) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (Skallagrímur, 53 leikir) Þóra Kristín Jónsdóttir (Haukar, sautján leikir) Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík, nýliði leikir)
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson fór mikinn með félögum sínum í litháenska liðinu Siauliai þegar það vann fyrsta sigur sinn í deildinni þar ytra um helgina. Elvar Már átti stórleik og skoraði 21 stig, gaf tólf stoðsendingar og reif niður fimm fráköst. Njarðvíkingurinn hefur leikið vel í upphafi móts þótt liðinu hafi ekki gengið nógu vel. Hann hefur skorað sautján stig og gefið átta stoðsendingar að meðaltali í vetur. Það er á brattann að sækja hjá Siauliai því liðið er í neðsta sæti með einn sigur.
JÓN AXEL MEÐ 21 STIG Í TAPLEIK Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hefur byrjað vel með Fraport Skyliners í haustleikjunum en hann skoraði 21 stig í leik gegn Alba Berlín um síðustu helgi. Jón Axel tók líka tvö fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Það dugði þó ekki til sigurs því Alba Berlín vann nokkuð öruggan sigur, 79:66. Þetta var fyrsti leikur beggja liða í deildinni í Þýskalandi en átján lið leika í henni.
VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 15
Hef á tilfinningunni að ef ég hætti þessu þá verði lífið búið Frímann á heimavelli – á verkstæðinu hjá Sparra í Njarðvík.
– segir Frímann Gústafsson, smiður hjá Sparra í Njarðvík, en hann er enn við störf 80 ára gamall og vill ekki hætta. „Mér finnst gefa mér rosa mikið að þurfa að vakna á morgnana og mæta í vinnu og hitta félagana í stað þess að hanga einn heima og hafa lítið fyrir stafni. Þetta gefur lífinu mikið gildi þó ég megi ekki vinna meira en sem nemur 100 þúsund krónum á mánuði,“ segir Frímann Gústafsson, smiður hjá verktakafyrirtækinu Sparra og ellilífeyrisþegi. Hann fagnaði 80 ára afmælinu í síðustu viku og samstarfsfólk hans fagnaði með honum í lítilli afmælisveislu í fyrirtækinu. Frímann er léttur á fæti og hress þó árin séu orðin áttatíu. Honum er tíðrætt um stöðu eldri borgara og finnst það ekki sanngjarnt að mega ekki vinna öðruvísi en að lífeyririnn sé skertur. Segir að líklega séu eldri borgarar að geiða mestu skattana miðað við alla skerðinguna. „Það er ekki mikil hvatning fyrir eldra fólk að vinna þó það sé með góða heilsu,“ segir hann.
Ekki atvinnulaus á Suðurnesjum Frímann er einn af mörgum sem hafa flutt til Suðurnesja. Hann er Siglfirðingur og hefur fjölbreytta sögu að segja. Flutti til Keflavíkur 1994 og fór þá að vinna hjá Hjalta Guðmundssyni, byggingaverktaka, sem smiður. „Ég var þá spurður af hverju í ósköpum ég væri að flytja til Keflavíkur. Það væri ekki mikla
vinnu að fá þar. Svo mér datt bara í hug að hringja í Ellert Eiríksson, bæjarstjóra, og spyrja hann út í þetta. Þá sagði Ellert: „Ég veit ekki betur en að þeir sem vilji vinna hafi vinnu hérna.“ Og það hefur reynst rétt. Ég hef ekki verið atvinnulaus síðan ég kom hingað 1994 að undanskildum smá tíma á milli starfa,“ segir Frímann. Leið okkar manns lá frá Hjalta til Varnarliðsins og þar vann hann í nokkur ár og segir að herinn hafi verið góður vinnuveitandi. „Ég var þar þegar Varnarliðið fór með manni og mús árið 2006. Var með síðustu mönnum út,“ segir hann en eiginkona hans starfaði einnig hjá Kananum og Frímann segir að það hafi hentað þeim vel. Gátu meðal annars farið saman í hádegismat og það hafi verið gott.
Ævintýri á stríðsárunum á Sigló Frímann segir að það hafi verið mjög gott að alast upp á Siglufirði og það á stríðsárunum en hann er fæddur árið 1940 eða um það bil sem seinni heimsstyrjöldin skall á. „Maður fór út á morgnana og kom heim á kvöldin. Við krakkarnir lékum okkur og það var stríð á milli hverfa. Ég man eftir einu mögnuðu atviki þegar vinur minn fór upp í fjall með herhjálm á höfði, þá fékk hann stein í hann og hjálmurinn dældaðist, svo mikið var höggið, en hann meiddist ekki – en svona voru ævintýrin á stríðstímum,“ segir sá gamli þegar hann rifjar upp meira en sjötíu ára gamla sögu úr fjörinu í uppeldisbænum sem hefur breyst mikið. Hann hefur heimsótt Sigufjörð tvisvar á undanförnum árum og segir breytingar miklar og jákvæðar.
Páll Ketilsson pket@vf.is
Í nám suður Sem ungur maður vann hann í smíðum og fiski en lærði svo skipasmíði hjá Slippfélaginu í Reykjavík. „Ég var búinn að reyna að komast í nám en það voru bara útvaldir sem komust í það á Siglufirði en afi fyrri konu minnar þekkti yfirverkstjórann hjá Slippfélaginu í Reykjavík sem hleypti mér inn og ég hóf nám 1959. Ég var fyrir sunnan eftir námið og ég vann m.a. hjá Sóló húsgögnum og við byggingu golfskálans í Grafarholti en það var fyrsti alvöru golfskáli landsins, það var mikil bygging á þeim tíma. Ég fór aftur norður 1972 og kynntist þar seinni konu minni. Við byggðum okkur hús á Siglufirði og bjuggum þar til 1994 þegar við fluttum suður. Ég asnaðist til að fara í verslunarrekstur á Siglufirði sem endaði með því að KEA neyddi mig í gjaldþrot og þá fór ég suður. Konan mín átti systur í Keflavík og þess vegna vildi hún fara þangað. Við höfum unað hag okkar vel hér suður með sjó en konan mín lést í fyrra.“
Frímann með félögum sínum í Sparra á 80 ára afmælisdaginn síðasta föstudag.
Góðir vinnuveitendur Frímann fékk vinnu hjá Sparra fyrir þremur árum, á verkstæðinu þar sem hann hefur handleikið verkfærin iðulega stóran hluta af sínum vinnuferli. Bros færist yfir andlit Frímanns þegar hann er spurður út í vinnuna hjá Sparra. „Flestir mínir vinnuveitendur hafa verið góðir en ég verð þó að segja að ég hef ekki unnið fyrir betri aðila en Sparra. Maður mátti nú ekki vinna of hratt hjá Kananum því þú fékkst engin aukaverkefni ef þú kláraðir það sem þú áttir að gera. Það var hins vegar fínt að vinna fyrir Kanann,“ segir hann og hlær. Á síðustu árum hjá Sparra hefur Frímann verið í gluggasmíði og fleiru. Hann smíðaði m.a. nærri tvö hundruð kassa undir ávexti fyrir Krónuna. – En er þetta ekki að verða ágætt? Viltu ekki fara að njóta lífsins og leika þér á gamals aldri? „Á meðan heilsan er svona góð þá vil ég ekki hætta þessu. Hef á tilfinningunni að ef ég hætti þessu þá verði lífið búið. Þetta gefur mér rosalega mikið,“ segir áttræður unglingurinn.
16 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Keflvíkingurinn Einar Ragnarsson fékk hugmyndina þegar hann gekk strandlengjuna í Torrevieja. Ákvað að vera ekkert að bíða heldur láta drauminn verða að veruleika strax. Opnun fyrirtækisins seinkaði um fjóra mánuði vegna Covid-19 og veiran hefur sett allar áætlanir úr skorðum.
S E LU R DA N S K T S M U R B R AU Ð Á S PÁ N I Í vikufríi á Spáni fékk Keflvíkingurinn Einar Ragnarsson þá óvanalegu hugmynd að opna smurbrauðsfyrirtæki við Spánarströnd. Hann var ekkert að tvínóna við hlutina, stofnaði fyrirtæki og var farinn að smyrja danskt smurbrauð nokkrum mánuðum síðar, reyndar fjórum mánuðum síðar en áætlanir gerðu ráð fyrir. Það skall nefnilega á heimsfaraldur og það hafði auðvitað áhrif á nýja ævintýri Keflvíkingsins sem mánuðina á undan hafði selt Suðurnesjamönnum málningu frá Flugger og þar á undan stýrt Húsasmiðjunni í Reykjanesbæ. – Hvernig byrjaði þetta snittuævintýri þitt á Spáni? „Það er nú saga að segja frá því en ég var alls ekki að hugsa um að flytja til Spánar þegar það kom upp – en til að gera langa sögu stutta þá var góð vinkona mín og strákurinn hennar í þriggja vikna sumarfríi í Torrevieja og ég skrapp þangað í viku. Á hverjum morgni gekk ég niður að strandlengjunni þar sem smábátahöfnin er og fram hjá tennisvöllum sem þarna eru. Ég var alltaf að rekast á Svía, Dani og Norðmenn sem ég spjallaði við og fór að spá í að það væri ábyggilega hægt að selja þeim „dansk smørrebrød“. Gunný hafði búið í Svíþjóð þar sem systir hennar var með fyrirtækið Snitten í Vejbystrand sem bjó til og seldi danskt „smørrebrød“ og hafði verið að hjálpa henni með það. Ég hafði kíkt í heimsókn þangað og þaðan kom hugmyndin um „smørrebrød“ sem ég gæti örugglega gert að veruleika á Spáni.
Ég hafði strax samband við öll sendiráð Norðurlandanna og fékk uppgefið hversu margir byggju á þessu svæði og hvar. Þegar ég hafði kortlagt þetta og sá hversu gífurlega margir væru þar, sumir allt árið og aðrir mestan hluta úr ári varð ég sannfærður að þetta væri möguleiki og ég hafði fundið út að enginn annar var að gera neitt í þessum dúr. Ég fór í framhaldinu að gera viðskipta-, kostnaðar- og söluáætlun miðað við það sem seldist í Vejbystrand og fólksfjöldann þar og varð heltekinn af þessu – ákvað að vera ekkert að bíða heldur gera þetta að veruleika strax.“
Snittur á netinu – Hvar ertu með þetta og hvernig fer starfsemin fram? „Framleiðslan fer fram í Almoradí sem er meðalstór bær á þessum slóðum með svipaðan íbúafjölda og Reykjanesbær, 22.500 manns, en
Páll Ketilsson pket@vf.is
þetta er týpískur spænskur bær og lítið sem ekkert um ferðamenn og örfáir útlendingar búa í bænum. Ég hef verið spurður margoft hvernig í ósköpunum mér datt í hug að vera með starfsemina í Almoradí. Því er til að svara að þegar ég hafði kortlagt hvar Skandinavarnir bjuggu á Alicante-svæðinu þá er Almoradí í miðjunni. Ég hugsaði fyrirtækið sem netfyrirtæki, enda heitir það Snittenonline og ég ætlaði að vera í mesta lagi í 30 mínútna fjarlægð frá væntanlegum viðskiptavinum. Starfsemin fer þannig fram að pantanir berast á netinu og eru afgreiddar daginn eftir, annað hvort með heimsendingu eða sóttar á næsta afgreiðslustað. Við erum með tvo staði, í Torreviega og Almoradí, en reyndar er einnig hægt að koma á þessa staði og kaupa beint
Ekki get ég nú sagt að mér hafi yfirsést eitthvað en ég gerði einfaldlega ekki ráð fyrir að allur heimurinn myndi breytast vegna veiru og hefur þetta ástand sett stórt strik í reikninginn hjá okkur eins og hjá flestum öðrum ...
úr afgreiðsluborðinu. Síðan erum við í samstarfi við danska pylsuvagna sem staðsettir eru á mörkuðum, annar á Lemon Tree Market og hinn á Zoco Market, ásamt því að vera með sölu á veitingastaðnum Sugar Terrace Bar í La Finca, Algorfa.“ – Hvað er vinsælast og hvernig hefur þetta gengið? „Ef ég byrja á því að svara hvernig þetta hefur gengið þá hefur einfaldlega ekkert af mínum áætlunum gengið eftir, sérstaklega ekki söluáætlunin en ég hef gert þær margar í mínum störfum hingað til. Við erum með um 25% af áætlaðri sölu og viðskiptaáætlunin eftir því. Ekki get ég nú sagt að mér hafi yfirsést eitthvað en ég gerði einfaldlega ekki ráð fyrir að allur heimurinn myndi breytast vegna veiru og hefur þetta ástand sett stórt strik í reikninginn hjá okkur eins og hjá flestum öðrum. Það stóð til að opna í febrúar en við gátum ekki opnað fyrr en í júlí þegar búið var að aflétta útgöngubanni og öðrum hindrunum. Þetta gengur mjög vel miðað við aðstæður og er engin spurning um að þetta dæmi getur bara farið upp á við.
VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 17
... ég er Bubba-fan og er með húðflúr á handleggnum með
Íslendingar hafa verið duglegir að heimsækja Einar en Norðurlandabúar voru hvatinn að stofnun fyrirtækisins.
textanum „Lífið er
aðeins dagurinn í dag og dagurinn á morgun ekki til“
Viðtökurnar eru með ólíkindum og við erum endalaust með mjög svo ánægða viðskiptavini. Salan hefur aukist í hverri viku. Þetta er allt á réttri leið. Aðalmarkhópurinn er ekki á svæðinu eins og er og styttist í að hann komi en reikna má með að af þeim 22.000 Norðurlandabúum sem búa hér mestan hluta úr ári, en eru núna í sínum heimalöndum, munu 65% skila sér alveg á næstunni og þá bætist hressilega í kúnnahópinn. Þannig að hér er bara bjartsýni í kortunum og skemmtilegir hlutir að takast á við. Ég vissi að til að þetta gengi upp þyrfti ég að að fá vinkonu mína með í dæmið og kæmi hún inn með sína þekkingu, kæmi framleiðslunni af stað og kenndi okkur hinum handtökin og útsjónarsemina varðandi það sem þarf að hafa í huga myndi þetta ganga vel. Ég komst að því að þetta er ekki „bara að smyrja brauð“ frekar en „málning er bara málning“. Það er vandasamt að mála vel og vandasamt að gera „smørrebrød“ svo vel sé og allt sem er í kringum það. Maður þarf að gera þetta með hjartanu og aldrei slaka á gæðakröfum.“
Roastbeef og rauðsprettan vinsælast „Vinsælast er Roastbeef og þar á eftir er rauðspretta en það er gaman að segja frá því að við erum með tvær útgáfur af henni, annars vegar með majónesi, rækjum og svörtum kavíar ásamt gúrku, tómat og sítrónu sem samlandarnir eru hrifnari af og hins vegar með remúlaði, gúrku, tómat og sítrónu sem Svíar og Danir velja frekar. Þar á eftir kemur lifrarkæfa með söltuðu nautakjötssneiðum yfir, kjötsoðshlaupi og rauðlauk sem danskurinn kallar „Dyrlægens natmad“ (næturmáltíð dýralæknisins). Marineruð síld, steikt síld, purusteik og lax koma svo þar á eftir en við erum með fimmtán mismunandi tegundir eins og er. Við fáum allt hráefni frá Danmörku, t.d. glútenfrítt rúgbrauð, lifrarkæfu, Roastbeef, remúlaði, rauðsprettu, rækjur og lax en laxinn er norskur og rækjurnar eru veiddar við Grænland. Kál, tómatur, gúrka og annað grænmeti ásamt ostum er héðan.“ – Hvenær fluttir þú til útlanda og af hverju. Það gerðist allt mjög hratt eftir að ég sá fram á að þessi hugmynd gæti orðið að veruleika. Ég fékk hugmyndina 10. júlí 2019 og þremur vikum seinna, 31. júlí, sagði ég upp vinnunni. Svo í framhaldinu fór ég út í hverjum mánuði í misjafnlega langan tíma, stofnaði fyrirtækið, skoðaði fjöldan allan af húsnæði og keypti fyrirtækjabíl og fleira. Eins og ég sagði í upphafi þá var ég ekkert að hugsa um að flytja út en langaði að framkvæma þetta strax. Ég sagði Vigfúsi yfirmanni mínum í Flügger frá þessu og fékk mikinn stuðning og leyfi til að vera frá vinnu af og til svo framarlega sem allt væri í „orden“ í búðinni eins og hann orðaði það. Það má segja að Bubbi sé smá áhrifavaldur en ég er Bubba-fan og
upp á þetta í heimabænum, hver veit? Þó ekki væri nema nokkra daga á ári til að byrja með,“ segir Einar og hlær. „Ég á miða á tónleika með Bubba 21. apríl 2021 og hver veit nema verði boðið upp á „smørrebrød“ frá Snitten 22. og 23. apríl á einhverjum veitingastaðnum heima. Ég tek á móti pöntunum á www. snittenonline.com,“ sagði Einar að lokum.
Roastbeef og rauðspretta eru vinsælustu snitturnar.
er með húðflúr á handleggnum með textanum „Lífið er aðeins dagurinn í dag og dagurinn á morgun ekki til“ úr laginu „Við vatnið“. Hef farið svolítið eftir þessu og langar að segja að ef einhver hefur löngun í að gera eitthvað svipað og sér möguleika á því að gera það að veruleika, þá láta vaða. Hafa þó eitt í huga sem ég hugleiddi mikið, um bæði fjárhagslegu hliðina og önnur mál. Að ég væri tilbúinn til að taka áhættu en þó ekki meiri en ég gæti ráðið við. Ég flutti svo út 30. nóvember og Covid-19 kom svo nokkru seinna og riðlaði öllu en sem betur fer lítur þetta allt vel út og er bjart framundan.“
Lítið um smit – Hvernig er lífið þarna úti á Spáni, með tilliti til Covid-19 og svoleiðis? „Það hafa verið fyrirsagnir í blöðunum heima um neyðarástand, útgöngubann og lokanir á ýmsum rekstri. Þetta er rétt en þó villandi, svipað eins og þegar hlutir eru teknir úr samhengi en á Alicante-svæðinu á margt af þessu ekki við. Flatarmál Spánar er rúmlega 500.000 ferkílómetrar með tæpar 48 milljónir íbúa og er virkilega slæmt ástand í norðurhlutanum þar sem meirihlutinn býr en Alicante-svæðið er grænasta svæðið á landinu og mjög lítið um smit. Hér í bænum var eitthvað um smit og var t.d. verið að slaka á með því að opna leiksvæði sem voru
lokuð. Hér eins og annars staðar nota allir grímur og hendur sprittaðar áður en farið er inn í allar verslanir og alla aðra staði og hefur svo verið síðan í mars. Sett var á bann við að fara á milli sýslna til að koma í veg fyrir að fólk sé að ferðast inn á þetta svæði með hugsanlegt smit. Annars gengur lífið sinn vanagang og lítið rætt um Covid og að setja á sig grímu er jafn sjálfsagt og að setja á sig öryggisbelti og maður hefur lent í því að keyra með grímuna í fimmtán, tuttugu mínútur án þess að taka eftir því. Útgöngubannið, frá miðnætti til sex á morgnana, hefur ekki áhrif á neinn nema þá sem ætluðu sér á djammið eftir miðnætti. Væri líklega einnig til gagns annars staðar en mikið af smitunum í Madrid í byrjun þriðju bylgjunnar voru einmitt rakin til skemmtistaða sem voru opnir fram á nótt.“ – Það væri nú gaman að fá snittur á Suðurnesin. „Já, það er eitthvað til að pæla í – í framtíðinni. Þetta er svo gott og ég veit að það er margir sem eru sólgnir í danskt „smørrebrød“ og gætu hugsað sér að fá sér af og til. Við erum alltaf með ferskt, nýsmurt brauð á hverjum degi og seljum aldrei frá deginum áður. Það er oft eitthvað eftir og hef ég borðað tvo til þrjú brauð á nær hverjum degi í fjóra mánuði og verð eiginlega svekktur ef það klárast allt og ég fæ ekkert. Það væri nú gaman að geta boðið
Viðburðir í Reykjanesbæ Menningarverðlaun Reykjanesbæjar Að þessu sinni verður Súlan afhent í beinni útsendingu á Facebook síðu Reykjanesbæjar, fimmtudaginn 12. nóvember kl. 18:00.
Bátavefur Gríms Karlssonar
Fimmtudaginn 12. nóvember verður bátavefur Gríms Karlssonar opnaður á vefsvæði Byggðasafnsins. Þá gefst áhugasömum kostur á að skoða sögu hvers báts með vönduðum myndum af hverju módeli.
Rafræn leiðsögn á sýningu Daða
Föstudaginn 13. nóvember klukkan 12:00 verður birt Facebook síðu Listasafn Reykjanesbæjar rafræn leiðsögn á yfirstandandi sýningu Daða Guðbjörnssonar.
Störf í boði hjá Reykjanesbæ Velferðarsvið – Liðveisla Reykjanesbær – Almenn umsókn Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum.
18 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Kveikja á kertum við nýjan göngustíg og minnast fórnarlamba umferðarslysa ALHLIÐA BÍLAÞJÓNUSTA
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 2020 verður sunnudaginn 15. nóvember. Að þessu sinni mun engin eiginleg minningarathöfn fara fram með viðbragðsaðilum en Samgöngustofa og einingar Slysavarnafélagsins eru að leita annara leiða. Slysavarnadeildin Una í Garði mun kveikja á kertum á nýja stígnum á
DEKKJASKIPTI OLÍUSKIPTI ALÞRIF
SLEPPTU BIÐINNI OG BÓKAÐU Á NETINU WWW.BILAHOTEL.IS
GEYSIR - BOGATRÖÐ 11, ÁSBRÚ SÍMI 455-0006
Veist þú um áhugavert efni í miðla Víkurfrétta? Á tímum Covid-19, þegar ró er yfir mannlífinu, er erfiðara að finna áhugavert efni í sjónvarpsþáttinn okkar. Lumar þú á ábendingu? Sendu okkur línu á vf@vf.is
milli Garðs og Sandgerðis og verður dregið úr birtu frá ljósastaurum á milli klukkan 19 og 19:30. „Félagar Unu vilja ekki að hvetja til hópamyndanna en vona að fólk minnist þeirra sem látist hafa og leiði hugann að eigin ábyrgð í umferðinni. Auk þess sem við þökkum þeim viðbragsaðilum sem veita hjálp og björgun,“ segir í tilkynningu.
Marína Ósk og Mikael Máni gefa út nýja breiðskífu Breiðskífan „Tendra“, sem er jafnframt fyrsta plata samnefndrar hljómsveitar, kom út á CD og vínyl 6. nóvember 2020 hjá Smekkleysu. Hljómsveitina skipa tvíeykið Mikael Máni og Keflvíkingurinn Marína Ósk. Hljóðheimurinn á plötunni er ævintýraleg blanda af söngvaskáldastíl og „alternative“ poppi en þar sem þetta er frumburður hljómsveitarinnar leyfa þau sér að vera mjög leitandi og blanda saman ólíklegum stílum, formum og hugmyndum sem leynast í skúmaskotum hugarfylgsna þeirra. Textarnir fjalla um mjög hversdaglega hluti; idolíseringu, lata morgna, söknuð og sjálfsleit – frá allskonar skrítnum sjónarhornum. Nafnið „Tendra“ kemur frá upplifun hljómsveitarmeðlima þegar þau sömdu lögin sín í sameiningu í fyrsta skipti. Sem samstarfsfólk til 6 ára hafa þau unnið náið saman og tengst djúpum böndum en eitt er að vinna saman, annað að semja og skapa. Báðir meðlimir upplifðu líkt og tendrað væri á báli þegar þau byrjuðu að semja tónlist saman og lögin flæddu. T.a.m. þá tóku þau upp og fullunnu í heildina 14 lög fyrir þessa plötu en ákváðu að stytta plötuna niður í 9 lög í „earlybítlaplötu lengd“ til að gefa nýjum hlustendum tækifæri á að kynnast þeim smátt og smátt. Mikael Máni og Marína Ósk gáfu út eina plötu saman fyrir 3 árum undir nafninu Marína & Mikael en sú tónlist var svo ólík því sem þau eru að gera núna að þeim fannst ekki rétt að nota sama hljómsveitarnafn.
Sú plata, Beint heim, er jazz og dægurlagaplata og er aðeins með gítar og söng en hún hlaut tilnefningu sem jazzplata ársins hjá ÍSTÓN 2018. Þetta eru ekki einu tilnefningarnar sem þau hafa fengið en Marína Ósk fékk tvær tilnefningar 2020 í opnum flokki fyrir plötuna sína Athvarf, sem plata ársins og lag ársins og Mikael fékk tilnefningu sem lagahöfundur ársins í jazzflokki fyrir plötuna sína, Bobby. Hljómsveitarmeðlimirnir tveir spila að mestu leiti inn plötuna sjálf en í 4 lögum njóta þau gestaflutnings frá Kristofer Rodriguez Svönusyni á trommur og slagverk og Heiði Láru Bjarnadóttur á selló. Mikael sá um að spila öll hin hljóðfærin inn á upptökurnar og má þar heyra mjög fjölbreytta hljóðfæraflóru með allskyns
hljómborðum, bassa, gíturum, víbrafóni, hryngjammi, slagverki og fl. Vegna þess að möguleikar á tónleikahaldi eru takmarkaðir, ætlar Tendra að gefa út seríu stuttmyndbanda í stað þess að halda útgáfutónleika. Þar munu þau bjóða landsþekktu tónlistarfólki að koma og flytja eitt lag af plötunni og eina ábreiðu af íslensku lagi með hljómsveitinni. Þau munu þannig gefa út 4 myndbönd sem svipa til örtónleika, og mun fyrsta myndbandið koma út í byrjun febrúar 2021. Birgir Jón Birgisson sá um upptökur og alla hljóðvinnslu. Brynja Baldursdóttir sá um hönnun og umbrot. Platan var tekin upp í Sundlauginni Mosfellsbæ í maí og júní 2020.
Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Reykjanesbæ:
Mörg tækifæri eru til úrbóta í málum sem varða börn – Spurningakönnun og barnaþing framundan Eins og greint var frá á vef Reykjanesbæjar þann 10. september síðastliðinn hefur Reykjanesbær hafist handa við innleiðingu á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Eins og þar kemur fram snúa aðgerðir Reykjanesbæjar einkum að bæjarkerfinu sjálfu, að gera það aðgengilegra fyrir börn og tryggja að raddir barna séu teknar með í umræðu um málefni sem snerta þau.
FIMMTUDAGA KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS
Síðustu vikur hefur stýrihópur verkefnisins unnið að því að safna saman tölfræðilegum gögnum um börn og svara gátlistum sem fylgja fimm grunnþáttum barnvænna sveitarfélaga. Vinnan hefur leitt í ljós að mörg tækifæri eru til úrbóta í málum sem varða börn, einkum þátttöku barna í ákvarðanatöku í málum sem snúa að þeim. Eitt af markmiðum barnvænna sveitarfélaga er einmitt að efla börn í að taka þátt í ákvörðunum en til að það geti orðið að veruleika þarf að skapa þeim vettvang þar sem þau geta komið skoðunum sínum á framfæri, á sínum eigin forsendum.
börnum á aldrinum tólf til átján ára sem vilja taka þátt og þar fá börnin tækifæri til að tjá skoðanir sínar og viðhorf til sveitarfélagsins og þeirrar þjónustu sem það veitir. Á fundinum eru börnin meðal annars spurð að því hvað þau vilja hafa áhrif á innan sveitarfélagsins, hvernig þeim henti best að koma skoðunum sínum á framfæri og hvernig Reykjanesbær ætti almennt að standa að samráði við ungt fólk. Ungmennaþingið verður nánar auglýst síðar. „Við hvetjum alla til að kynna sér Barnasáttmálann og barnvæn sveitarfélög UNICEF. Þá hvetjum við einkum foreldra til að ræða við börnin sín um sáttmálann,“ segir í tilkynningu frá Reykjanesbæ.
Á næstu vikum verður spurningakönnun lögð fyrir starfsfólk, börn og ungmenni í fimmta til tíunda bekk og börn á aldrinum sextán til átján ára í Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem búsett eru í Reykjanesbæ. Öllum þátttakendum og foreldrum verður sent kynningarbréf, með hæfilegum fyrirvara, áður en könnunin verður lögð fyrir. Markmiðið með könnuninni er meðal annars að kanna þekkingu á Barnasáttmálanum og hvort Reykjanesbær sé að framfylgja ákvæðum sáttmálans. Í byrjun næsta árs Upplýsingar má nálgast á verður svo haldið ungmennaþing þar www.barnasattmali.is, Frá heilsueflingu Janusar www.barnvaensveitarfelog.is sem börnum og ungmennum gefst í Íþróttahúsi Njarðvíkur. og www.unicef.is kostur á að koma sínum skoðunum á framfæri. Þingið verður opið öllum
VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 19
Ingólfur á Langbest er þekktur fyrir ljúffengar pítsur. Ofninn er orðinn tólf ára en er gríðarlega öflugur og kostaði á sínum tíma svipað og veglegur jeppi.
Munum koma sterkari út úr
KÓRÓNUVEIRUNNI – segir Ingólfur Karlsson, veitingamaður á Langbest. Engin ferðamannatraffík en sterkur heimamarkaður kemur sér vel á veirutímum. Ný þjónusta að bjóða sendingar út í bíl.
Páll Ketilsson pket@vf.is
Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is
Ingólfur Karlsson, veitingamaður á Langbest, hefur kynnst sveiflum í rekstri á þeim 24 árum sem hann og kona hans, Helena Guðjónsdóttir, hafa átt og rekið veitingastaðinn. Nú er kórónuveirufaraldurinn að setja strik í reikninginn en reksturinn hefur farið í gegnum skafla eins og bankahrun og svo altjón sem varð í bruna þann 17. júní árið 2000. Langbest er einn þekktasti veitingastaður Suðurnesja með áratuga sögu en staðurinn hefur verið rekinn á Ásbrú frá því skömmu eftir að Varnarliðið fór. Áður var Langbest við Hafnargötuna og um tíma með tvo veitingastaði. Veitingastaðurinn er stór og þar eru um tíu heilsdagsstöðugildi. Ingólfur horfir á stöðuna í dag sem tímabundið ástand en dragist þær aðstæður sem nú ríkja á langinn, þurfi að draga saman seglin.
alltaf einhverjir sem vilja bíða eftir þessum sætum sem eru í boði til að borða inni en flestir eru nú bara heima hjá sér í þessu ástandi.“ – Er fólk að fara á netið og panta? „Hér hefur síminn alltaf verið notaður. Við höfum ekki farið út í það að netvæða að fullu. Veitingastaðurinn Langbest er með flókinn matseðil og það er flókið að búa til heimasíðuna, því sérþarfir eru miklar. Við höfum aldrei verið eins mikið að skoða þetta eins og núna – og mjög líklega munum við gera eitthvað núna því það er ákveðin kynslóð sem vill frekar panta matinn svona. Eldri kynslóðir vilja hringja inn og tala persónulega við starfsfólkið og tryggja að pöntunin fari í gegn.“
Alltaf verið sterk á svæðinu – Hvernig hefur Covid-19 komið við reksturinn hjá þér? „Við hjónin erum að fagna 24 ára rekstrarafmæli Langbest í okkar stjórn en veitingastaðurinn er að verða 36 ára, þannig að þetta er vel þekkt merki. Við höfum alltaf verið sterk hér á svæðinu og Suðurnesjafólk hefur verið duglegt að sækja staðinn. Hluti ferðamanna var orðinn stór í okkar rekstri og ég hef verið að reyna að sjá hversu stór hluti þeir voru orðnir en aldrei komist að niðurstöðu með það. Það var ekki hægt fyrr en í raun og veru núna þegar hann þurfti að fara. Við höldum að ferðamaðurinn sé fjórði til fimmti hver viðskiptavinur okkar. Ég ætla ekkert að kvarta yfir því þó það sé farið því það eru margir aðrir veitingastaðir að horfa í allt aðrar og
stærri tölur og hafa byggt upp sína staði á ferðamönnum. Ég get ekki ímyndað mér að það geti gengið til lengri tíma. Við höfum sterkan heimamarkað og það er nafn staðarins sem hefur byggt það upp.“ – En eru heimamenn jafn duglegir að sækja staðinn og versla við ykkur á veirutímum? „Nei, þegar það eru svona hertar samkomutakmarkanir hef ég fundið það á tímalínunni að í fyrstu bylgjunni þegar farið var niður í tuttugu manns þá fór fólk bara heim til sín og lokaði á eftir sér. Þá var ekkert að gera hérna í viku. Svo fór þetta aðeins að lagast en þegar takmarkanir fóru upp í 50 manns, þá tók fólk við sér. Sumarið var mjög gott hjá okkur en fundum fyrir því þegar takmarkanir voru settar á að nýju í byrjun ágúst. Núna, þegar takmark-
Beint í bílinn Hjá Langbest er hugsaði í lausnum á veirutímum og nú er boðið upp á þá þjónustu að koma með sendingar út í bíl. Það byrjaði þegar fólk í sóttkví vildi nálgast pantanir en þeir sem eru í sóttkví mega ekki fara inn á veitingastaðinn. Fólk getur því hringt, pantað og gefið upp bílnúmerið. Pöntunin er svo greidd með snertilausri greiðslu.
Matur fyrir hermenn í sóttkví Nú er nýlokið á Keflavíkurflugvelli umfangsmiklu loftrýmisverkefni þar sem stór bandarísk flugsveit var hér á landi. Langbest hefur ávallt verið vinsæll veitingastaður hjá liðsmönnum erlendra herja á flugvellinum. Í ár hefur sóttkví flækt stöðuna en Langbest á í góðu samstarfi við hótelið Bed & Breakfast sem er í næsta húsi við Langbest og því voru matarpantanir afgreiddar þangað. Ingólfur segir að það hafi verið góð uppgrip að geta boðið upp á veitingar fyrir liðsmenn í loftrýmisgæslunni á þessum síðustu og verstu tímum.
Aðlaga sig að aðstæðum – Er þetta staðan, engir gestir? „Á meðan við erum í þessum takmörkunum með tíu manns þá verður þetta að vera svona. Það er í raun helmingurinn af salnum lokaður en tíu manns mega borða hér inni í einu.“ – Er hægt að reka veitingastað þar sem aðeins má taka á móti tíu viðskiptavinum? „Nei, raunar ekki. Ekki til lengri tíma að minnsta kosti. Við aðlögum okkur að þessum aðstæðum sem eru þannig að margir viðskiptavinir koma bara og sækja pantanir en við höfum alltaf boðið upp á þá þjónustu og því vel þekkt fyrir. Það eru samt
anir fóru í tuttugu og svo tíu manns, er fólk bara heima hjá sér og verslar í matinn í stórmörkuðum og lætur það nægja í bili. Við hugsum það hér að þetta er tímabundið og förum í gegnum þetta eins og önnur tímabil sem við höfum þurft að takast á við.“
Lært af sögunni Tveir starfsmenn á vaktinni bíða eftir pöntun. Taka í spil á meðan. Tómur veitingasalur frammi.
SJÁIÐ VIÐTAL VIÐ INGÓLF Í SUÐURNESJAMAGASÍNI.
Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta
Aðgengilegt í rafrænni útgáfu á fimmtudag kl. 20:30
– Þið haldið áfram að berjast? „Það er ekkert annað í boði hér. Öll þessi 24 ára reynsla sem við höfum af veitingarekstri hefur kennt okkur gríðarlega margt og maður hefur þurft að reka sig á marga hluti. Ég veit að þessi veitingastaður mun fara í gegnum þennan tíma og koma sterkari út úr honum þegar upp er staðið.“
20 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Hér sést móta fyrir Skagagarðinum í landslaginu. Framkvæmdir eru hafnar á áningarstað við Skagabraut í Garði þar sem Skagagarðurinn verður gerður sýnilegur á táknrænan hátt.
Skagagarðurinn gerður sýnilegur MIKIÐ M ANNVIRKI FR Á TÍUNDU ÖLD MILLI ÚTSK ÁL A OG KIRK JUB ÓLS Framkvæmdir eru hafnar við aðkomusvæði við Skagagarðinn. Síðastliðið sumar fékk Suðurnesjabær styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða sem lið í sérstöku fjárfestingarátaki stjórnvalda vegna COVID-19-faraldursins. Áætlaður kostnaður við verkefnið er alls 14.600.000 krónur og er styrkfjárhæð 11.680.000 krónur. og girðingarnar fyrir ágangi af skepnum. Í örnefnalýsingum er ekki getið hvers vegna bærinn er kenndur við reyki. Má vera að það bendir til þess að á þessu svæði hafi fyrrum verið jarðhitar sem seinna hafi kólnað og með þeim jarðhita hafi akuryrkjan þar staðið og fallið. Sögur segja að á Skálareykjum hafi verið draugagangur sem setti bæinn í eyði en trúlegra er að það hafi verið vatnsskortur og fjarlægð frá sjó sem setti bæinn í eyði.
Frá Skálareykjum. Þar er talið að gæslumaður akranna og Skagagarðsins hafi haft búsetu. Skagagarðurinn var byggður á tíundu öld, skömmu eftir landnám.
Tölvugerð mynd af áningarstaðnum þar sem Skagagarðurinn verður gerður sýnilegur á táknrænan hátt.
Skagagarðurinn hefur verið mikið mannvirki á sínum tíma og víða sést móta fyrir honum í landslaginu.
Garðskagaviti
Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is
● Hof
Útskálar ●
„Akurinn“ in ur
)
r
u veg rðis
dge San
er ðis dg Sa n
t
● Kirkjuból
rau
ve g
b rð
Ga
ur (m a
lar
ve g
ur
ag Sk
Gerðar ●
rð
a ag
Hafurbjarnarstaðir ● staðir ● Kolbeins
Skálareykir
t au br
n
Fornman nagrafir ●
●
a ag Sk
„Aðkomusvæði við Skagagarðinn“ verður nýr ferðamannastaður í Garði. Verkefnið felur í sér hönnun og verklegar framkvæmdir. Markmiðið er að gera Skagagarðinn sýnilegan og vekja athygli á honum. Skagagarður var um 1.500 metra langur hlaðinn garður sem lá á milli Útskála og Kolbeinsstaða. Talið er að hann hafi verið hlaðinn af bændum skömmu eftir landnám Íslands og hafi verið allt að einn og hálfur metri að hæð. Kristján Eldjárn, fornleifafræðingur og fyrrverandi forseti Íslands, vakti athygli á Skagagarðinum í grein sem hann birti í Árbók Ferðafélags Íslands árið 1977. Talið er að Garðinum hafi verið ætlað að halda sauðfé frá kornökrum á norðanverðum skaganum en örnefni og fornar akurreinar benda til þess að korn hafi verið ræktað á Suðurnesjum fyrr á öldum. Enn sést móta fyrir garðinum í jörðinni og er hann eitt af mestu mannvirkjum sem sýnileg eru hér á landi frá landnámstíð. Í bók Jóns Böðvarssonar, Suður með sjó, frá árinu 1988 segir: „Nýjar rannsóknir jarðfræðinganna Guðrúnar Larsen og Hauks Jóhannessonar hafa leitt í ljós að Skagagarðurinn á Suðurnesjum er miklu eldri en áður var haldið. Niðurstöðu þessa fengu þau eftir að hafa grafið gegnum garðinn á þremur stöðum. Að sögn Hauks mælist garðurinn nú 1500 metra langur, og hefur náð meðalmanni í öxl fyrr á öldum…. Garðurinn er stöllóttur að innanverðu en sléttur að utan, þannig að unnt hefur verið að reka fé út yfir hann án þess það kæmist inn aftur og hefur það líklega komið sér vel vegna akurreina innan garðsins. Ofan á Skagagarði er grjóthleðsla sem talin er jafngömul torfgarðinum. Haukur segir að aldur garðsins megi greina all nákvæmlega út frá öskulögum sem sjást þegar grafið er í gegnum hann. Ljóst er að hann hafi verið reistur skömmu eftir að öskulag, kennt við landnám, féll í upphafi tíundu aldar. Svokallað miðaldalag er myndaðist við gos í sjó út af Reykjanesi árið 1226 lagðist ofan á garðinn, sem þá var að miklu leyti kominn í kaf vegna foks.“ Við miðjan Skagagarðinn standa standa bæjarrústir Skálareykja, Skagamegin, og má vera að þar hafi verið gæslumaður akranna og garðsins, ef bærinn er svo gamall eins og garðurinn. Á Skálareykjum sér enn móta fyrir túngörðum og bæjar- og húsarústum í meðallagi stórum. Er sagt að á Skálareykjum hafi hvílt sú skylda að verja akrana
Líklegt þversnið garðsins í upphafi
Kort sem sýnir legu Skagagarðsins og annarra voldugra garða, s.s. við Hof og Hafurbjarnarstaði. Byggt á korti sem Morgunblaðið birti árið 1988.
VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 21
Heimanámsþjálfun – námstækni Námstækni er hugtak sem notað er yfir árangursríkar aðferðir sem felast í því að afla sér þekkingar og leikni í námi. Íslensk orðabók skilgreinir námstækni sem námsgrein „þar sem góð vinnubrögð við nám eru kennd“. Á fyrsta áratugi 21. aldar var einnig orðið námsvenja notað um hugtakið námstækni, um þær venjur sem námsmaður notar í námi sínu. Fjögur atriði eru til grundvallar þegar kemur að námstækni og þau eru: 1. Að vinna skipulega. 2. Að ákveða hvað skal læra. 3. Að ákveða hvenær eigi að læra. 4. Að ákveða hvernig skal læra. Það skiptir gríðarlega miklu máli í skipulagi náms að víkja ekki frá þeirri ákvörðun að sinna eigin námi!
Skipulag Mín reynsla er sú að í skipulagi þrífast börnin best! Heima fyrir getum við foreldrar og/eða forráðamenn skapað rútínu og skipulag í kringum heimanámsþjálfun, æfingar og tómstundastörf barna okkar og yfir þau verkefni sem börnin okkar þurfa að sinna heima sem hluti af þátttöku í heimilislífi fjölskyldunnar. Börn og unglingar í grunnskóla bera ekki lengur ábyrgð á því að skrá niður hvað þau þurfa að þjálfa heima í námi. Sú þróun hefur átt sér stað að kennarar bera algjöra ábyrgð á því, með skráningu í heimavinnuáætlun í Mentor. Í mörgum grunnskólum hér í Reykjanesbæ hefur sá háttur verið á að kennarar eigi að skrá í hana fyrir klukkan fjögur á daginn, upp á skipulag heimilanna. Í flestum tilfellum vita þó nemendur á unglingastigi og í eldri bekkjum miðstigs hvað eigi að vinna heima/ljúka heima. Sá fyrirvari er þó á að börnin okkar þurfa að halda skipulag í kringum Mentor þegar um stærri verkefni er að ræða, próf og/eða
námslegt ferli sem spannar yfir lengri tíma. Við slíkar aðstæður þarf barnið/unglingurinn okkar að nýta þessi fjögur atriði sem talin eru upp hér að ofan til þess að skipuleggja námið heima fyrir. Í því felst að búa til áætlun/skipulag og tiltaka hvað eigi að læra á hverjum degi fyrir sig. Ein jákvæð breyting í þessu samhengi, sem ég hef orðið vör við, er upptaka áætlana í stærðfræði á unglingastigi. Slíkt skipulag og vinnubrögð líkjast helst því sem tekur við á næsta skólastigi, þ.e. í framhaldsog fjölbrautaskóla, svokölluðum kennsluáætlunum sem nemendur eiga að vinna eftir. Í skipulagi og áætlanagerð er nauðsynlegt að tiltaka hvenær eigi að setjast niður til þess að sinna
heimanámsþjálfun, í hversu langan tíma skal þjálfa hverju sinni og hvernig eigi að þjálfa. Þegar spurningunni hvernig á að þjálfa er velt upp, þá þarf að skoða aðra hlið á námstækni sem er aðferðir og tækni. Hvaða aðferð og tækni er best að beita á það verkefni sem staðið er frammi fyrir. Ég mun fjalla sérstaklega um aðferðir og tækni í næsta pistli. Það kemur í okkar hlut, foreldra og/eða forráðamanna, að bera ábyrgð á því að heimavinnuáætlun sé fylgt. Í lögum um grunnskóla 2008 nr. 91, segir í 19. grein að „foreldrar bera ábyrgð á námi barna sinna og ber þeim að fylgjast með námsframvindu þeirra í samvinnu við þau og kennara þeirra“. Nauðsynlegt er að fylgjast með á Mentor daglega þegar nemendur hefja nám á miðstigi og út unglingastigið. Á miðstigi fá nemendur oft á tíðum sinn eigin aðgang að Mentor í gegnum skólann sinn og geta því fylgst með heimavinnuáætlun í samvinnu við foreldra/forráðamenn sína. Þannig kemur inn sú sameiginlega ábyrgð að bæði nemandinn sjálfur og foreldrar/forráðamenn hans fylgist með og sinni þeim verkefnum/fyrirmælum sem lögð eru til í námi. Það kemur í hlut skólans að upplýsa nemendur og foreldra/forráðamenn reglulega um námsframvindu og eins ef við getum gert betur gagnvart námslegri vinnu heima fyrir. Mikilvægt er að við, foreldrar/forráðamenn, tökum frumkvæði og höfum samband við skólann okkar ef áhyggjur vakna af námslegri framvindu barns/barna okkar. Jóhanna Helgadóttir, grunnskólakennari, mannauðsráðgjafi og verkefnastjóri.
Menntaskólinn á Ásbrú opnar stafrænt leikjaherbergi
Menntaskólinn á Ásbrú, í samstarfi við nemendur á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð, hefur nú opnað stafrænt leikjaherbergi á vefsíðu sinni. Á hverjum föstudegi mun nýr leikur bætast í safnið á meðan framboð leyfir. Á hverri önn búa nemendur til leik í áfanganum tölvuleikjagerð. Þar fá þeir grunn hjá kennurum sem þeir svo byggja ofan á en til þess notast þeir við forritið Unity. Hönnun, saga og framvinda leiks er með öllu í höndum nemenda. Leikirnir eru allir birtir með leyfi höfunda og eru gestkomandi beðnir að koma fram við hugverk þeirra af virðingu. „Óvíst er hvenær verður næst hægt að bjóða gestum og gangandi á opið hús í raunheimum þar sem þeir geta skoðað húsnæði skólans, rætt við nemendur og skoðað verk þeirra. Með stafrænu leikjaherbergi Menntaskólans á Ásbrú veitum við áhugasömum því tækifæri til þess að fá smjörþef af þeim verkefnum sem nemendur vinna að þó þau
skorðist vissulega ekki aðeins við gerð þessara leikja. Í gegnum tíðina hafa nemendur hannað leiki fyrir barnahorn Isavia, unnið verkefni í samstarfi við einyrkja á sviði tölvuleikjagerðar og fleiri spennandi samstarfsverkefni eru í pípunum fyrir næstu misseri,“ segir í frétt frá Keili. Fyrstu leikirnir eru þegar komnir á síðuna en eru þeir tvíhleypan Goblin Goblin og Goblin Goblin 2. Þar þurfa leikmenn m.a. að berjast í gegnum hóp rauðhærðra ribbalda, komast í gegnum eitraða mýri og hrynjandi helli til þess að bjarga svartálfsfélaga sínum. Leikjaherbergið má finna á vef Menntaskólans á Ásbrú www.menntaskolinn.is
Það er gott að geta verslað í heimabyggð! Okkar ástkæra
REBEKKA ELÍN GUÐFINNSDÓTTIR Lengi húsmóðir og bókavörður í Njarðvík og Reykjanesbæ
lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum 3. nóvember síðastliðinn. Útför verður frá Ytri-Njarðvíkurkirkju fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 14 að viðstöddum aðeins nánustu aðstandendum. Athöfninni verður streymt á www.facebook.com/groups/kvedjumreg/ Fjölskyldan þakkar innilega þeim sem önnuðust hana í langvarandi veikindum fyrir alúð og vinsemd. Kristján Einarsson Kristín Kristjánsdóttir Aðalsteinn Valdimarsson Guðfinnur Kristjánsson Jane Ann Leuenberger Loftur Guðni Kristjánsson Kikka Sigurðardóttir Anna Guðríður Kristjánsdóttir Sigtryggur Gíslason barnabörn og barnabarnabörn.
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
Viltu fá ferskan fisk sendan heim að dyrum? - Ferskleiki og fjölbreytni í fyrirrúmi í nýrri fiskbúð - Þjónustum mötuneyti, fyrirtæki og veitingastaði.
Rétturinn Ljúffengur heimilismatur í hádeginu
Opið:
11-13:30
alla virka daga
Komdu og skoðaðu úrvalið en við sendum líka heim! Heitur matur í hádeginu
Brekkustígur 40, Njarðvík, s. 7839821 Opið mán.-fim. 10-19, föstudaga til kl. 18. fbr@fbr.is
22 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Sykursýki og leiðir til að halda heilsunni Alþjóðlegur dagur sykursjúkra er 14. nóvember. Af því tilefni fannst okkur rétt að tileinka heilsupistil vikunnar sykursýki. Efni pistilsins er sótt til Alþjóðlegu öldrunarstofnunarinnar (NIH) en sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur áhrif á marga eldri einstaklinga, sér í lagi sykursýki af tegund 2 en hún er algengasta tegund sjúkómsins sem þróast hjá eldri einstaklingum.
Sykursýki hjá eldra fólki sykursýki er alvarlegur sjúkdómur og hefur áhrif á marga eldri einstaklinga. Fólk fær sykursýki þegar glúkósinn, einnig kallaður blóðsykur, er of hár. Góðu fréttirnar eru samt
þær að þú getur gert ráðstafanir til að seinka eða koma í veg fyrir sykursýki af tegund 2, sem er algengasta tegund sjúkdómsins sem þróast hjá eldri einstaklingum. Ef þú ert nú þegar með sykursýki, sama á hvaða aldri þú ert, eru til ráðstafanir sem þú getur gert til að stjórna ástandinu og koma í veg fyrir heilsufarsvandamál sem tengjast sykursýki.
Hvað er sykursýki? þegar við borðum breytir líkaminn matnum í sykur sem kallast glúkósi. Hann gefur okkur orku og kraft fyrir daglegt líf. Til að nota glúkósann sem orku þarf líkami okkar insulin. Insúlín er hormón sem hjálpar
glúkósa að komast inn í frumurnar. Ef þú ert með sykursýki þá getur líkaminn ekki framleitt nægilegt magn af insúlíni, ekki notað insúlínið á réttan hátt eða hvort tveggja. Þetta vandamál getur valdið því að of mikið af glúkósa hleðst upp í blóðinu, sem síðan með tímanum getur valdið heilsufarsvandamálum. Vægari tilfellum af tegund 2 sykursýki er sinnt af heimilslæknum sem síðan vísa sjúklingum áfram til innkirtlalækna þegar og ef meðferðin krefst aukinnar sérhæfingar.
Helstu tegundir sykursýki við sykursýki af tegund 1 framleiðir líkaminn ekki insúlín. Þó að eldri einstaklingar geti þróað með sér sykursýki af þessu tagi byrjar það oftast hjá börnum og yngri einstaklingum, sem síðan búa við sykursýki ævilangt. Við sykursýki af tegund 2 nýtir líkaminn ekki insúlínið nægilega vel. Tegund 2 er algengasta tegund sykursýki og er oft flokkuð sem lífsstílssjúkdómur. Það kemur oftast fyrir á miðjum aldri og hjá eldri einstaklingum, en það getur einnig komið fram hjá börnum og haft áhrif á þau. Líkurnar að fá sykursýki af tegund 2 eru meiri ef þú ert of þungur, stundar ekki daglega hreyfingu, ert óvirkur, býrð við kyrrsetu lífsstíl eða hefur fjölskyldusögu um sykursýki.
Fátækt á Suðurnesjum er fyrsta sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna sem Reykjanesbær hefur ákveðið að framfylgja.
NOKKRAR LEIÐIR TIL AÐ HALDA VIÐ HEILSUNNI ÞRÁTT FYRIR AÐ HAFA SYKURSÝKI: • Að kanna og fylgjast með blóðþrýstingnum. • Að fá blóðprufu að minnsta kosti einu sinni á ári til að kanna magn kólesteróls og þríglýseríða (blóðfitu). Hátt magn getur aukið hættuna á hjartasjúkdómum. • Reykingar auka áhættuna á mörgum heilsufarslegum vandamálum, þar á meðal hjartaáfalli og heilablóðfalli. Æskilegt er að láta af reykingum vegna skaðsemi þeirra. • Að fara í árlega augnskoðun. • Að kanna nýrun og nýrnastarfsemi en sykursýki getur haft áhrif á nýrun. Þvag- og blóðrannsóknir munu sýna hvort nýrun eru í lagi. • Flensusprauta á hverju ári og bóluefni gegn lungnabólgu er mikilvæg forvörn fyrir heilsuna, sér í lagi á efri árum. • Hugsaðu um tennur og tannhold og notaðu tannþráð daglega. Láttu tannlækna athuga tannholdið tvisvar á ári til að forðast alvarleg vandamál. • Verndaðu húðina, haltu henni hreinni og notaðu rakakrem. • Hugsaðu vel um fæturna og leitaðu til húðsjúkdómalæknis eða sérfræðings á sviði húðsjúkdóma ef þú finnur fyriri eymslum eða roða í húðinni. Frekari upplýsingar um efnið má finna í heilsupistli á slóðinni www.janusheilsuefling.is/heilsupistill-17-sykursyki-tegund-2/ Höfundar: Janus Guðlaugsson, PhD-íþrótta og heilsufræðingur og Anna Sigríður Jóhannsdóttir MBA og heilsuþjálfari. Þau starfa bæði hjá Janusi heilsueflingu sem sinnir heilsueflingu 65+ í Reykjanesbæ og Grindavík.
Ósanngjarn og stefnulaus kolefnisskattur lagsmálum sérstaklega og aðeins hluti þeirra rennur þangað. Umhverfisráðherra hefur viðurkennt í skriflegu svari við fyrirspurn á Alþingi að ekki er hægt að segja til um það hvaða árangri skattheimtan er að skila.
Hvað er til ráða?
Enn og aftur kreppir að hjá Suðurnesjabúum og mörg heimili berjast við að halda sér á floti fjárhagslega sem endað gæti í fátækt eða fátæktargildru. Árið 2002 birtist spurning í Víkurfréttum um hvort fátækt væri að finna í Reykjanesbæ. Fátt var um svör en nokkrum mánuðum síðar birtist önnur grein í sama blaði um að fólk væri að leita til félagsþjónustunnar, Rauða krossins, Þjóðkirkjunnar og fleiri samtaka til að fá aðstoð. Haustið 2020 sóttu yfir 200 fjölskyldur á Suðurnesjum mataraðstoð frá hjálparsamtökum þar sem félagslegar bætur og framfærsla sveitarfélags dugðu ekki til að framfleyta þeim út mánuðinn. Árið 2017 þáðu 73 fjölskyldur slíka aðstoð, þannig að aukningin er veruleg. Alls konar fólk sækir um þessa aðstoð; atvinnulausir, láglaunafólk, öryrkjar og þeir sem orðið hafa utanveltu í samfélaginu af ýmsum ástæðum. Um helmingur atvinnulausra árið 2020 eru Íslendingar sem hafa misst vinnuna eða orðið undir í samfélaginu. Hinn helmingur atvinnulausra eru innflytjendur sem hafa m.a. komið til Íslands til að taka þátt í efnahagsbólunni sem ferðaþjónustan skapaði. Við tókum þeim fagnandi þá og erum skuldbundin til að taka opnum örmum við öllum Evrópubúum sem kjósa að flytja til
Íslands rétt eins og hin Evrópuríkin verða að taka á móti okkur. Síðustu áratugi hafa ríki og sveitarfélög leitað ýmissa leiða til að draga úr fátækt en leiðirnar henta einfaldlega ekki og sífellt er dregið úr frelsi fólks til að gera það besta úr sínum aðstæðum, miðað við getu, kunnáttu og þor. Atvinnuleysisbætur eru skertar, ellilífeyrir er skilyrtur og örorkubætur eru minnkaðar í hvert skipti sem fólk sýnir smá dugnað eða frumkvæði sem leiðir til fjárhagslegs ávinnings. Í því ástandi sem ríkir í dag og stefnir í yfir 20% atvinnuleysi á Suðurnesjum koma fréttir í fjölmiðlum um að oft sé hagstæðara fyrir atvinnulausa að vera á bótum en að mæta aftur til vinnu. Það vantar sem sagt hvata fyrir atvinnulausa til að koma aftur til vinnu til að raðir í matargjafir haldi ekki áfram að lengjast. En útrýming fátæktar
Það eru til leiðir til að draga úr fátækt fyrir þá sem minna mega sín og fjölskyldur þeirra. Þær felast í því að draga úr skerðingum bóta og afskiptum stofnana af því hvað fólk gerir við laun sín. Ef fólk á sem á rétt á bótum vill fara í nám sem gæti komið þeim aftur út á atvinnumarkað þá er slíkt hagur allra. Þannig verður fólk frjálst til að velja atvinnu við hæfi. Einnig er mikilvægt að persónuafsláttur sé greiddur út til þeirra sem ekki eru að nýta hann sem frítekjumark, eins og t.d. námsfólk. Síðan má skoða hækkun persónuafsláttar skref fyrir skref þar til framfærsluviðmiðum ríkisins er náð. Til þess að útrýma fátækt þarf því bæði að útrýma krónuskerðingum og að gera persónuafslátt útgreiðanlegan. Skerðing bóta og persónuafsláttar viðhalda því miður fátækgargildrum samfélagsins. En bæjarfélögin á Suðurnesjum geta hækkað fjárhagsaðstoð þar sem árið 2019 fengu einstaklingar í Reykjanesbæ 25% lægra framlag til grunnframfærslu frá sveitarfélaginu en þeir sem búa í höfuðborginni. Í krónum talið er fjárhagsaðstoð sveitarfélagsins tæplega 150 þúsund krónur á mánuði en 240 þúsund fyrir hjón eða sambúðarfólk. Píratar í Reykjanesbæ halda opið vef-málþing um fátækt á Suðurnesjum laugardaginn 14. nóvember þar sem aðilar frá Fjölskylduhjálp, Rauða krossinum, Háskóla Íslands og samtökunum Grunninnkoma fyrir alla (GIFA) ræða málin. Baráttukveðja, stjórn Pírata í Reykjanesbæ.
Skýrsla Hagfræðistofnunar áfellisdómur fyrir ríkisstjórnina Kolefnisskattur er nýr skattur á Íslandi. Hann er lagður á jarðefnaeldsneyti og á að draga úr útblæstri og hvetja til orkuskipta í samgöngum. Skatturinn mun hækka um áramótin og verður 11,75 krónur á hvern lítra af díselolíu og 10,25 krónur á bensíni, sem síðan hefur áhrif til hækkunar verðbólgu. Flutningskostnaður hækkar og um leið verð vöru og þjónustu. Skatturinn hefur hækkað verulega í tíð þessarar ríkisstjórnar. Þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum skilaði skatturinn 3,5 milljörðum á ári. Á þessu ári er hann rúmir sex milljarðar. Hækkunin hefur haft neikvæð áhrif fyrir heimilin og atvinnulífið í landinu. Einkum tvennt gerir það að verkum að þessi skattur er ósanngjarn og stefnulaus. Hann er ósanngjarn vegna þess að honum er ekki jafnað niður á landsmenn með sanngjörnum hætti, hann bitnar sérstaklega á efnaminna fólki og landsbyggðinni. Í öðru lagi er hann stefnulaus. Hann er settur á í þágu loftlagsmála til að uppfylla skuldbindingar Íslands í loftlagsmálum en skatttekjurnar eru ekki merktar aðgerðum í loft-
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um áhrif kolefnisgjalds á eldsneytisnotkun heimilanna. Margt athyglisvert kemur fram í skýrslunni og vekur undrun hversu litla athygli fjölmiðlar hafa sýnt henni. Helstu niðurstöður eru þessar: 1. Skatturinn bitnar á efnalitlu fólki og hefur neikvæð áhrif á kjör þeirra og neyslu. 2. Rökstyðja þarf betur hvers vegna skatturinn er lagður á. 3. Skatturinn þarf að vera mjög hár til þess að virka. 4. Landsframleiðsla og atvinna minnkar eftir að kolefnisskatturinn er lagður á. Skýrslan er áfellisdómur yfir kolefnisskattastefnu ríkisstjórnarinnar og staðfestir það sem Miðflokkurinn hefur ávallt sagt um þennan skatt. Það er ekki forsvaranlegt að leggja skatt á almenning með þessum hætti þegar árangurinn er enginn og hann bitnar verst á tekjulágu fólki og íbúum á landsbyggðinni. Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi.
MEÐAL EFNIS Í SUÐURNES JA M AGASÍNI Í ÞESSARI VIKU
Veitingamenn á veirutímum
Már með nýja ábreiðu
FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS
Ívar skoðar n n a g a k s s e n ja k y e R
Víkurfréttir liggja frammi á eftirtöldum dreifingarstöðum á Suðurnesjum REYKJANESBÆR
GARÐUR
GRINDAVÍK
Landsbankinn, Krossmóa
Kjörbúðin
Nettó
Olís Básinn
Íþróttamiðstöðin
Verslunarmiðstöðin, Víkurbraut 62
BYKO, Víkurbraut Bókasafn Reykjanesbæjar Krambúðin, Hringbraut Sigurjónsbakarí, Hólmgarði Sundmiðstöð Keflavíkur Nettó, Krossmóa Nettó, Iðavöllum Nesvellir Kostur Njarðvík Krambúðin, Innri-Njarðvík
PÓSTHÚSSTRÆTI 5 REYKJANESBÆ
NÝJAR ÍBÚÐIR VIÐ SJÁVARSÍÐUNA
Grensásvegur 11 - www.eignamidlun.is - Sími 588 9090
OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN KL. 15 - 16.
Hafnargötu 20 - Reykjanesbær - Sími 420 4000
MiðviKudagur 11. nóveMber 2020 // 43. tbl. // 41. árg.
Hæsta bygging bæjarins tekur á sig mynd Pósthússtræti 5 er án efa hæsta bygging Reykjanesbæjar. Hún tekur hratt á sig mynd þessar vikurnar en iðnaðarmenn eru þessa dagana að klæða húsið að utan. Það er komið fram í nóvember og allra veðra von en smiðirnir hafa verið heppnir með veður í haust. Myndin var tekin á þriðjudag þegar sólin baðaði háhýsin við Pósthússtræti ljósi sínu og regnbogi lét sjá sig skamma stund.
Keflavíkurflugvöllur:
50 rýma svefnskáli fyrir tæpar 500 milljónir – Störf fyrir tuttugu manns að jafnaði á framkvæmdatímanum
SANDGERÐI
VOGAR
Kjörbúðin
Verslunin Vogum / N1
Íþróttamiðstöðin
VÍKURFRÉTTAMYND: PÁLL KETILSSON
Skinnfiskur ehf. framleiðir minkafóður úr fiskafurðum á danskan markað:
Kórónuveira í dönskum minkum hefur gífurleg áhrif í Sandgerði Sú ákvörðun að lóga minkastofninum í Danmörku hefur mikil áhrif á Íslandi. Í Sandgerði rekur Skinnfiskur fóðurverksmiðju og hefur framleitt fóður fyrir danska loðdýrarækt með góðum árangri frá árinu 1997. „Þetta er stór bransi þarna úti og við erum með 2,5% markaðshlutdeild þar en framleiðsla á minkafóðri er aðalstarfsemi Skinnfisks svo þetta
hefur gífurleg áhrif á okkur,“ segir Gulla Aradóttir, sölu- og gæðastjóri hjá Skinnfiski, í samtali við Víkurfréttir. Skinnfiskur fær allt sitt hráefni til fóðurframleiðslunnar frá íslenskum fiskvinnslustöðvum en áður voru þessar aukaafurðir úr fiskvinnslunni annað hvort bræddar eða þær urðaðar. „Við munum byggja á áratugalangri reynslu Skinnfisks til að finna
hráefninu annan farveg svo ekki þurfi að urða hráefnið,“ segir Gulla. Markmið Skinnfisks frá stofnun hefur verið að fullnýta íslenskar
sjávarafurðir. „Við erum stolt af því að hafa fundið hráefninu farveg í þessum mæli en því var áður að mestu fargað. Síðustu 23 árin höfum við nýtt hráefnið í minkafóður á danskan markað en nú eru vatnaskil og við erum að vinna í að finna því nýjan farveg. Aðalatriðið er að ekkert eða sem allra minnst fari í urðun,“ segir Gulla Aradóttir, sölu- og gæðastjóri hjá Skinnfiski, að endingu.
Landhelgisgæslan og Alverk undirrituðu í síðustu viku samning um byggingu 50 rýma svefnskála á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar. Samningurinn var gerður í kjölfar alútboðs sem Framkvæmdasýsla ríkisins auglýsti í maí síðastliðnum. Samningsupphæðin er 473 milljónir króna með virðisaukaskatti. Svefnskálarnir eru ætlaðir erlendum liðsafla sem dvelur tímabundið á Íslandi. Þeir eru brýn viðbót við skála sem þegar eru á öryggissvæðinu. Til stendur að fjölga svefnplássum í 300 talsins fram til ársins 2024. Landhelgisgæslan annast daglegan rekstur öryggissvæðanna í umboði utanríkisráðuneytis. Svefnskálinn sem nú fer í byggingu er sá fyrri af tveimur sem fyrirhugað er að byggja á næstu tveimur árum en endanleg ákvörðun um byggingu liggur ekki fyrir. Aðalhönnuður byggingarinnar er Sigríður Ólafsdóttir, arkitekt hjá Grímu ehf., og um verkfræðihönnun sér Verkfræðistofan EFLA. Aðalgeir Hólmsteinsson, framkvæmdastjóri Alverks, segir hönnun og undirbúning framkvæmda nú í fullum gangi þessar vikurnar og áætlar að verklegar framkvæmdir á svæðinu hefjist í desember. Um tuttugu manns munu að jafnaði koma að framkvæmdunum en Alverk er þegar í viðræðum við jarðvinnuverktaka og fleiri aðila á Suðurnesjum varðandi aðkomu þeirra að verkefninu. Ætlun Alverks er að eiga samstarf við aðila af nærliggjandi svæðum eins og kostur er.
EITTHVAÐ FYRIR ALLA Í NETTÓ! „Ég er með (GÍG) 1000 mb/sek uppi á Ásbrú“ frá 10.590 kr/mán
-40%
999
KR/KG ÁÐUR: 1.784 KR/KG
1000 Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar
Lægra verð - léttari innkaup
Kiwi
-50%
Hamborgarhryggur Með beini
Nautalund Þýskaland
-44%
299
KR/KG ÁÐUR: 598 KR/KG
3.599 ÁÐUR: 5.998 KR/KG
KR/KG Tilboðin gilda 12.— 15. nóvember
24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir
Mundi Grindvíkingar eru auðvitað illa brenndir eftir Tyrkjaránið.
Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is
Takk fyrir Trump LOKAORÐ
Undanfarin fjögur ár hafa margir velt því fyrir sér hvernig Bandaríkjamönnum tókst að kjósa bjána eins og Donald Trump í embætti forseta. Samkvæmt mjög svo óháðri skoðanakönnun sem gerð var á Íslandi var niðurstaðan sú að á Íslandi fengi Trump um 8% atkvæða. Við myndum auðvitað ekki kjósa trúð eins og Trump í embætti forseta. Sama hvað okkur finnst þá virðist Trump hafa verið þeim sem kusu hann góður forseti. Annað verður ekki skilið á þeim fjölda atkvæða sem hann hlaut í kosningunum nú, þrátt fyrir yfirvofandi tap. Ekki hafa fleiri kosið í Bandaríkjunum hlutfallslega í 100 ár. Það gengur hins vegar illa að telja atkvæði. Rúmri viku eftir kosningar hefur enn ekki formlega verið úrskurðað um sigurvegara. Hvernig má þetta vera á heimili hinna frjálsu og hugrökku? Forsetakosningar í Bandaríkjunum eru töluvert öðruvísi en þær sem við Íslendingar göngum til á fjögurra ára fresti. Í fyrra gátum við valið milli þess að setja X við Guðna eða Gúnda. Munurinn var sláandi. Guðni fékk nánast öll atkvæðin enda sitjandi forseti. Aðalmálið að kosningunum loknum var hvað í andskotanum Gúndi hefði verið að vilja upp á dekk. Kostnaðurinn við kosningarnar ríflega 400 milljónir. Á sama tíma stærum við okkur að því að vera lýðræðisríki. Kjósum sveitastjórnir á fjögurra ára fresti, Alþingi á fjögurra ára fresti og kjósum forseta á fjögurra ára fresti. Forsetinn ræður að vísu litlu, meira svona upp á punt. Bæjarstjórar eru ráðnir af þeim flokkum sem mynda meirihluta að loknum kosningum. Sums staðar eru þeir „ópólitískir“ en það þýðir að þeir voru ekki á framboðslista flokkanna. Ráðherraembættum á Íslandi er úthlutað til meirihlutaflokka eins og sælgæti að loknum kosningum. Ráðherrar í Íslandi ráða mismiklu. Oft eru það embættismennirnir sem setið hafa í ráðuneytunum áratugum saman sem halda í taumana. Kjörseðill Bandaríkjamanna sem tugir milljóna Bandaríkjamanna senda í pósti inniheldur miklu fleiri atriði heldur en að merkja bara X við Joe Biden eða Donald Trump. Mismunandi eftir fylkjum. Kosið um alls kyns menn og málefni, saksóknara, dómara, yfirmann sorphirðingar, slökkviliðsstjóra, borgarstjóra, ríkisstjóra og jafnvel hvort lögleiða eigi eiturlyf með öllu – og ef einhver er að hugsa af hverju þeir kjósa ekki rafrænt þá þurfum við að átta okkur á því að Bandaríkjamenn nota enn ávísanir. Launþegar fá enn útborgað með ávísunum. Kjörseðillinn í Bandaríkjunum veltir upp mörgum spurningum um lýðræðið á Íslandi. Af hverjum kjósum við ekki bæjarstjóra til fjögurra ára í senn, slökkviliðsstjóra eða persónukjör til Alþingis? Af hverju er okkur ekki boðið, þegar kosið er til þings, að kjósa um þau málefni eða verkefni sem við viljum helst að verði kláruð í okkar kjördæmi á komandi tímabili? Við værum þá líklega búin að fjórfalda Reykjanesbrautina. Skyldi vera að íslenska flokksræðið sé hér allt að drepa eða bara þríeykið. Samansafn embættismanna sem enginn kaus en er búið að rústa efnahag þjóðarinnar. Hver var með það á stefnuskrá sinni fyrir síðustu alþingiskosningar að ná 25% atvinnuleysi á Suðurnesjum í boði sóttvarna? Það er hollt að líta eigin barm áður en maður óskapast yfir fávitaskap annarra. Niðurstaðan er gæti verið sú að maður sé mesta fíflið sjálfur.
Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga frá kl. 09:00 til 17:00
Grindavík hefur ekki tök á að taka á móti flóttafólki Grindavíkurbær hefur ekki tök á að taka þátt í verkefni félagsmálaráðuneytisins en ráðuneytið leitar að sveitarfélögum sem eru áhugasöm um að taka þátt í verkefni um móttöku flóttafólks sem koma til landsins á eigin vegum. Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs Grindavíkurbæjar sat fund bæjarráðs undir þessum dagskrárlið. Ráðuneytið leitar að sveit-
arfélögum sem eru áhugasöm um að taka þátt í verkefni um móttöku flóttafólks sem koma til landsins
á eigin vegum. „Grindavíkurbær hefur ekki tök á að taka þátt í verkefninu,“ segir í afgreiðslu bæjarráðs.
Kuldaboli er kominn á kreik
K2 kuldagalli EN471 CL.3
Dimex kuldagalli
Vattfóðraður kuldagalli með cordura efni á álagsflötum. Með rennilás á skálmum. Hægt að taka hettuna af.
Vattfóðraður kuldagalli með renndum brjóstvösum. Litur: Svartur. Stærðir: S–3XL.
Litur: Gulur. Stærðir: XS–5XL.
Vnr. 9616 K2 2009
Vnr. 9609 648
Olympia ullarbolur
Olympia föðurland úr ull
Langerma ullarbolur með kraga og rennilás úr merinóull.
Föðurland úr merinóull. Ekki með klauf.
Litur: Svartur. Stærðir: S–2XL.
Litur: Svartur. Stærðir: S–2XL.
Vnr. A546 JSB517-16
A546 JSB517-21
Leðurhanskar
Vettlingar
Lambhúshetta
Dimex húfa
Fóðraðir Tegera leðurhanskar með riflás.
Hlýir Showa 451 vettlingar með góðu gripi. Ca 25 cm háir.
Lambhúshetta úr flísefni, fóðruð með bómull.
Dimex prjónahúfa.
Vnr. 9658 451
Vnr. A421 2
Litur: Ljós. Stærðir: 9, 10, 11. Vnr. 9640 335
Litur: Dökkgrár. Ein stærð.
Ein stærð. Vnr. 9609 4260+
Verslanir N1 um land allt
Akureyri s. 440 1420 • Blönduós s. 440 1339 • Húsavík s. 440 1448 Höfn s. 478 1940 • Ísafjörður s. 456 3574 • Klettagarðar s. 440 1330 Ólafsvík s. 436 1581 • Patreksfjörður s. 456 1245 • Reyðarfjörður s. 474 1293 Reykjanesbær s. 421 4980 • Vestmannaeyjar s. 481 1127
440 1000
n1.is
ALLA LEIÐ