„Mér finnst ég ein af þessum heppnu“
Háhraða internet og hágæða sjónvarp EKKERT LÍNUGJALD, FRÍR ROUTER ENGIR AUKAREIKNINGAR frá 6.890 kr/mán.
Þrír viðmælendur Víkurfrétta tala um áföll og sigra í viðureign sinni við heilablóðfall og blóðtappa
Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding
fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.
Brosað inn í sumarið! Gekk í veg fyrir strætisvagn og slasaðist
Þessi brosti sínu breiðasta með kandífloss þegar Sólborg Guðbrandsdóttir, blaðamaður Víkurfrétta, smellti þessari mynd af henni á Sólseturshátíðinni í Garði. Það var líka fjör á Sjóaranum síkáta í Grindavík. Fleiri myndir frá báðum stöðum inni í blaðinu og á vf.is.
Tvö umferðarslys urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í gær ók ökumaður, sem ekki virti stöðvunarskyldu, inn í hlið bifreiðar. Ökumaður þeirrar bifreiðar hlaut áverka á höfði en sem betur fer ekki alvarlega þó. Þá slasaðist gangandi vegfarandi sem gekk í veg fyrir strætisvagn. Viðkomandi var flutt á Landspítala í Fossvogi en meiðsl hennar reyndust ekki mjög alvarleg.
Ungur ökumaður í vímu og aldrei tekið bílpróf Rúmlega tvítugur ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð í gær var í slæmum málum svo ekki sé meira sagt. Hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Hann var grunaður um fíkniefnaakstur, sem hann játaði. Bifreiðin sem hann ók var á þremur negldum hjólbörðum. Auk hans voru þrír ökumenn teknir úr umferð í vikunni vegna gruns um fíkniefnaakstur. Þá voru tíu ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 143 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund.
Fjórir milljarðar fyrir orkuhlut
Hlutur Reykjanesbæjar í HS Orku hækkaði mikið á síðustu árum. Milljarðarnir fara í niðurgreiðslu skulda og lögboðið skuldaviðmið lækkar enn. Nú vilja lánastofnanir ólmar lána og endurfjármagna fyrir Reykjanesbæ. Reykjanesbær fær rúma 4 milljarða króna fyrir hlut sinn í Fjárfestingarsjóðnum ORK sem átti rúmlega 12% hlut í HS Orku. Hlutabréfin voru á dögunum seld til félagsins Jarðvarma sem er í eigu nokkurra lífeyrissjóða. Óvissa var um verðmæti eignarinnar en tíminn hefur unnið með Reykjanesbæ og nú er ljóst að sveitarfélagið fær kr. 4.068.821 í sinn hlut við uppgjör sjóðsins. Peningarnir fara allir til niðurgreiðslu skulda. „Þetta er farsæll endir á máli sem 2016,“ segir Kjartan Már Kjartansmikil óvissa hefur ríkt um. Þessir son, bæjarstjóri Reykjanesbæjar en peningar verða allir notaðir til að með greiðslu skulda mun lögboðið greiða niður skuldir. Um það var skuldaviðmið sveitarfélagsins lækka samið í viðræðum við kröfuhafa árið enn frekar.
SUÐURNESJALÍNA 2 AÐ MESTU Í LOFTINU Ef að allt gengur eftir gætu framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 hafist að nýju árið 2020. Gert er ráð fyrir loftlínu á stærstum hluta leiðarinnar í samræmi stefnu stjórnvalda um að notast skuli við loftlínur í meginflutningskerfinu. Vinnu við frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2 er nú lokið. Niðurstaðan er sú að lagt er til að Suðurnesjalína 2 verði að mestu loftlína. Undirbúningur vegna línunnar hefur staðið yfir lengi en markmiðið með byggingu Suðurnesjalínu 2 er að bæta afhendingaröryggi raforku og um leið að efla atvinnu- og mannlíf á svæðinu. Nánar í aðsendri grein frá Landsneti á bls. 13.
Reykjanesbær mun eignast nokkrar stórar húseignir aftur eins og Hljómahöllina, Íþróttaakademíuna, sem nú hýsir fimleikadeildina og inniaðstöðu Golfklúbbsins, auk golfskálans í Leiru en stór hluti skuldanna er á þessum eignum. Þessi lækkun skulda setur Reykjanesbæ í betri stöðu og skapar góða möguleika á að fá betri kjör í endurfjármögnun 9 milljarða skuldar sem
er síðasti hlekkurinn í endurskipulagninu fjármála bæjarins. Kjartan Már segir að fyrir örfáum árum hafi fáir viljað lána Reykjanesbæ vegna erfiðrar fjárhagsstöðu en nú sé öldin önnur. „Staðan í fjármálum sveitarfélagsins hefur gjörbreyst og nú finnum við fyrir miklum áhuga lánastofnana í tengslum við endurfjármögnun í leit okkar að betri vaxtakjörum“ segir bæjarstjórinn.
Frábær júnítilboð 50%
Opnum snemma lokum seint
30%
299
2 fyrir 1
279
kr/askja
kr/pk
áður 598 kr
Bláber 125 gr askja
áður 399 kr
Fanta Lemon eða Fanta Shokata Zero 0,5 L
Freyju dýr 110 gr - 3 tegundir
Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar
S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002