Víkurfréttir 23. tbl. 42. árg.

Page 1

Miðvikudagur 9. júní 2021 // 23. tbl. // 42. árg.

Á fjórða þúsund tók þátt í íbúakosningu – 30 milljónir í framkvæmdir

Krabbamein ekki marktækt hærra á Suðurnesjum

Kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Reykjanesbær er lokið. Alls bárust 3.484 atkvæði í þau 27 verkefni sem kosið var um. „Það er mjög ánægjulegt hversu margir tóku þátt en þetta er í fyrsta skipti sem boðið er upp á svona kosningu,“ segir Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir, deildarstjóri Þjónustu og þróunar hjá Reykjanesbæ. Á kjörskrá voru um 16.200 einstaklingar en það voru íbúar fimmtán ára og eldri í Reykjanesbæ sem gátu tekið þátt í kosningunni. Framtíðarnefnd Reykjanesbæjar vann úr öllum innsendum hugmyndum og alls var kosið um 27 hugmyndir. Þær hugmyndir sem voru hlutskarpastar og munu núna fara í endanlegt kostnaðarmat:

– en samt hæst

Upplýsingar um krabbameinstíðni á Suðurnesjum sem bárust frá Krabbameinsfélaginu voru kynntar lýðheilsuráði Reykjanesbæjar á síðasta fundi ráðsins. Samkvæmt þeim er krabbamein ekki marktækt hærra í heild hér á Suðurnesjum en er þó hæst hér. Lýðheilsuráð segist í fundargerð telja líklegast að lífsstílstengdir sjúkdómar vegi þyngst í tíðni krabbameins á svæðinu og óskar þess efnis frá Krabbameinsfélaginu.

• • • • • •

Ein stærsta og óvanalegasta snekkja í heimi sigldi inn í Keflavíkina í síðustu viku og lónaði skammt undan Berginu. Gestir af snekkjunni komu í litlum bát frá henni inn í smábátahöfnina í Keflavík og sást til þeirra fara í Skessuhellinn. Meðal gestanna voru tvö börn.

„Farið verður í framkvæmdir upp að 30 milljónum en verkefni sem ekki ná inn í þann kostnaðarramma þurfa að bíða betri tíma. Nánari upplýsingar verða gefnar þegar endanlegt kostnaðarmat liggur fyrir og við sjáum hve margar hugmyndir rúmast innan rammans,“ segir Jóna Hrefna.

Ofurskútan A skammt undan landi við Bergið í Keflavík síðasta fimmtudag. Skútan er 142 metra löng og með 100 metra há möstur. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Ríkur rússi á ofurskútu heimsótti Skessuhelli

Snekkjan er í eigu rússneska viðskiptajöfursins Andrey Melnitsénkó og er 142 metra löng og möstrin eru um hundrað metrar. Snekkjan vakti fyrst athylgi á Íslandi þegar hún sigldi inn Eyjafjörðinn um miðjan apríl. Skútan stoppaði við Reykjanesbæ frá fimmtudegi og þar til hún fór til Reykjavíkur á sunnudag.

Ævintýralegt leiksvæði í Skrúðgarði (372 atkv.) Vatnsholt Reykjanesbæ (Trúðaskógur) (327 atkv.) Strandsvæði í Seylu (225 atkv.) Ærslabelgur og leiktæki í Inni-Njarðvík (218 atkv.) Úti-vísindaleiktæki fyrir börn (154 atkv.) Fótboltagolfvöllur – Sumarvöllur (152 atkv.)

BARION DAGAR! 23%

24%

Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

20% Hamborgarar 2x140 gr

Barion sósur 300 ml

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn

Hamborgarabrauð 2 stk

A L L T FY RIR Þ IG DÍSA EDWARDS DISAE@ALLT.IS 560-5510

ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR

JÓHANN INGI KJÆRNESTED

ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR

GUNNUR MAGNÚSDÓTTIR

UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR

PÁLL ÞOR­ BJÖRNSSON

ASTA@ALLT.IS 560-5507

JOHANN@ALLT.IS 560-5508

ELINBORG@ALLT.IS 560-5509

GUNNUR@ALLT.IS 560-5503

UNNUR@ALLT.IS 560-5506

PALL@ALLT.IS 560-5501

16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Víkurfréttir 23. tbl. 42. árg. by Víkurfréttir ehf - Issuu