Víkurfréttir 24. tbl. 43. árg.

Page 1

Miðvikudagur 15. júní 2022 // 24. tbl. // 43. árg.

Rótarýfólk snyrti aldingarð æskunnar Í síðustu viku var gert hreinsunarátak í Aldingarði æskunnar í skrúðgarðinum í Keflavík, en það er markmið félaga í Rótarýklúbbi Keflavíkur að garðurinn sé orðinn snyrtilegur og tilbúinn að taka á móti gestum á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Meira um þetta flotta framtak í miðopnu og einnig í Suðurnesjamagasíni vikunnar.

H Á M A R KA Ð U VIRÐI ÞINNAR FASTEIGNAR FÁÐU TILBOÐ Í SÖLUFERLIÐ FRÍ LJÓSMYNDUN OG FASTEIGNASALI S Ý N I R A L LA R E I G N I R

Reykjanesapótek fær HÓTELIN VILJA STÆKKA styrk frá heilbrigðisráðuneytinu í tilraunaverkefni Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Reykjanesapóteki þriggja milljóna króna styrk til að ráðast í tilraunaverkefni sem miðar að því að auka öryggi lyfjameðferðar og bæta meðferðarheldni sjúklinga. Verkefnið verður afmarkað við þá sem taka lyf við hjarta- og æðasjúkdómum á borð við blóðþynningarlyf, blóðþrýstings- og blóðfitulækkandi lyf og felst í skilgreindri umsjón lyfjafræðings sem veitir viðkomandi sjúklingi ráðgjöf og eftirfylgni á fyrstu vikum meðferðar. Sigríður Pálína Arnardóttir, eigandi Reykjanesapóteks, var í skýjunum þegar VF heyrði stuttlega í henni. Hún væri búin að vinna að þessu í tuttugu ár og væri mjög spennt að sjá framhaldið. Nánar um málið á bls. 2.

Hótel Berg ehf. hefur óskað eftir minniháttar breytingu við Bakkaveg 17 í Keflavík. Um er að ræða stækkun á veitingastað um 90 fermetra til suðvesturs og stækkun til austurs um 110 fermetra sem mun hýsa starfsmannarými, geymslur og líkamsrækt. Viðbyggingar eru á einni hæð. Umhverfisog skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að senda umsóknina í grenndarkynningu. Þá hefur Hótel Keflavík óskað heimildar til að byggja yfir verönd og gang við framhlið Hótel Keflavíkur. Umhverfis- og skipulagsráð hefur samþykkt umsóknina með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemda.

PÁLL ÞOR BJÖRNSSON LÖ G G I LT U R F A S T E I G N A S A L I

PA L L@A L LT.I S | 560-5501

FLJÓTLEGT OG GOTT! 499 kr/pk

42%

43%

áður 699 kr

29% Goodfella's

Pizza Pockets, 2 í pakka Triple Cheese, Pepperoni

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn

199 kr/stk

98 kr/stk

áður 349 kr

Monster Ultra White 500 ml

Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

áður 169 kr

Prins Póló XXL 50 g

16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Víkurfréttir 24. tbl. 43. árg. by Víkurfréttir ehf - Issuu