Víkurfréttir 25. tbl. 42. árg.

Page 1

Miðvikudagur 23. júní 2021 // 25. tbl. // 42. árg.

Eldur í æðum VF-MYND: JÓN STEINAR SÆMUNDSSON

E

ldgosið í Fagradalsfjalli hefur nú staðið yfir í þrjá mánuði og jarðvísindamenn og eldfjallafræðingar sjá engin merki þess að gosið sé í rénun og gera ráð fyrir því að það geti staðið mánuðum og árum saman. Eldgosið ógnar núorðið mannvirkjum en talið er að á næstu dögum eða vikum renni hraun út úr Nátthaga sem síðustu daga hefur verið að fyllast af þunnfljótandi hrauni. Þaðan mun hraunið renna í átt að Suðurstrandarvegi á leið sinni

til sjávar. Miðað við hvernig landið liggur er talið næsta víst að Ísólfsskáli verði hrauninu að bráð. Myndina hér að ofan tók ljósmyndari okkar í Grindavík, Jón Steinar Sæmundsson. Í rafrænni útgáfu blaðsins og á vef Víkurfrétta má nálgast myndskeið sem hann tók í návígi við gíginn og hrauntaumana sem eru eins og eldur í æðum. Á vef Víkurfrétta má jafnframt sjá myndir sem teknar voru í Nátthaga um síðustu helgi en þá vantaði hraunið að hækka um tvo til þrjá metra til að byrja að renna út úr dalnum. Það gæti vel gerst í þessari viku.

FLJÓTLEGT OG GOTT! 28%

20% 499 kr/stk

áður 699 kr

Sóma samloka með roastbeef

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn

20% 263 kr/stk

639

áður 329 kr

áður 799 kr

Hipp skvísa 2 tegundir

Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

kr/pk

Oreo O´s morgunkorn 350 gr

A L L T FY RI R Þ IG DÍSA EDWARDS DISAE@ALLT.IS 560-5510

ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR

JÓHANN INGI KJÆRNESTED

ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR

GUNNUR MAGNÚSDÓTTIR

UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR

PÁLL ÞOR­ BJÖRNSSON

ASTA@ALLT.IS 560-5507

JOHANN@ALLT.IS 560-5508

ELINBORG@ALLT.IS 560-5509

GUNNUR@ALLT.IS 560-5503

UNNUR@ALLT.IS 560-5506

PALL@ALLT.IS 560-5501

16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.