Miðvikudagur 28. júlí 2021 // 28. tbl. // 42. árg.
Faðir knattspyrnunnar í Keflavík Á sunnudag var afhjúpaður minnis varði um Hafstein Guðmundsson, sem er kallaður faðir knattspyrn unnar í Keflavík, á heimavelli Kefl víkinga. Hafsteinn var aðalhvatamaður að stofnun Íþróttabandalags Kefla víkur (ÍBK) árið 1956 og gegndi for mennsku þess frá upphafi til ársins 1975. Hann var spilandi þjálfa ri Keflav íkurliðsins á árunum 1958 til 1960 og í formannstíð Hafsteins varð ÍBK fjórum sinnum Íslands meistari á mesta blómaskeiði knatt spyrnunnar í Keflavík. Fyrst 1964 og síðan 1969, 1971 og 1973 og þá varð ÍBK einnig bikarmeistari 1975. Á myndinni standa börn Haf steins, þau Haukur, Svala, Hafdís og Brynja, við minnisvarðann um föður sinn. Nánar er fjallað um afhjúpun minnisvarðans á bls. 2 í Víkur fréttum vikunnar.
Miðvikudagur
sportið
11 .
Fótbolti og körfubolti á síðum 14 & 15
ÁGÚST
„VIRK var mitt björgunarskip,“
Hvernig verður verslunarmannahelgin hjá þeim?
VÍKURFRÉTTIR Í SUMARGÍR
Suðurnesjafólk spurt hvernig það ætli að verja helginni
Víkurfréttir koma næst út miðvikudaginn 11. ágúst. Við stöndum vaktina á vf.is alla daga en svörum ekki mikið í síma. Það má samt alltaf ná í okkur með tölvupósti á vf@vf.is, hvort sem þú þarft að auglýsa eða koma efni í okkar miðla.
segir Gunnlaugur Hólm Torfason sem var orðinn aðframkominn vegna kulnunar og álags í starfi.
LJÓSLEIÐARINN er kominn!
Ekkert tengigjald FRÍR ROUTER
GIRNILEG TILBOÐ Í NETTÓ UM HELGINA! TILBOÐ GILDA 29. JÚLÍ -- 2. ÁGÚST
40%
11.490,- kr/mán.
AFSLÁTTUR
Hafnargata 21 • Sími 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is
- sjá síður 8 & 9
20% AFSLÁTTUR
Grísahnakkafille
1.499
KR/KG
ÁÐUR: 2.499 KR/KG
Nautaframfille Í hvítlaukspipar - Norðlenska
4.399
KR/KG ÁÐUR: 5.499 KR/KG
30% AFSLÁTTUR
BERJADAGAR
Bláber - Hindber - Brómber
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM