Víkurfréttir 28. tbl. 42. árg.

Page 1

Miðvikudagur 28. júlí 2021 // 28. tbl. // 42. árg.

Faðir knattspyrnunnar í Keflavík Á sunnudag var afhjúpaður minnis­ varði um Hafstein Guðmundsson, sem er kallaður faðir knattspyrn­ unnar í Keflavík, á heimavelli Kefl­ víkinga. Haf­steinn var aðal­hvatamaður að stofnun Íþrótta­banda­lags Kefla­ vík­ur (ÍBK) árið 1956 og gegndi for­ mennsku þess frá upp­hafi til ársins 1975. Hann var spilandi þjálf­a ri Kefla­v ík­urliðsins á ár­un­um 1958 til 1960 og í for­mannstíð Haf­steins varð ÍBK fjór­um sinn­um Íslands­ meist­ari á mesta blóma­skeiði knatt­ spyrn­unn­ar í Kefla­vík. Fyrst 1964 og síðan 1969, 1971 og 1973 og þá varð ÍBK einnig bikar­meist­ari 1975. Á myndinni standa börn Haf­ steins, þau Haukur, Svala, Hafdís og Brynja, við minnisvarðann um föður sinn. Nánar er fjallað um afhjúpun minnis­varðans á bls. 2 í Víkur­ fréttum vikunnar.

Miðvikudagur

sportið

11 .

Fótbolti og körfubolti á síðum 14 & 15

ÁGÚST

„VIRK var mitt björgunarskip,“

Hvernig verður verslunarmannahelgin hjá þeim?

VÍKURFRÉTTIR Í SUMARGÍR

Suðurnesjafólk spurt hvernig það ætli að verja helginni

Víkurfréttir koma næst út miðvikudaginn 11. ágúst. Við stöndum vaktina á vf.is alla daga en svörum ekki mikið í síma. Það má samt alltaf ná í okkur með tölvupósti á vf@vf.is, hvort sem þú þarft að auglýsa eða koma efni í okkar miðla.

segir Gunnlaugur Hólm Torfason sem var orðinn aðframkominn vegna kulnunar og álags í starfi.

LJÓSLEIÐARINN er kominn!

Ekkert tengigjald FRÍR ROUTER

GIRNILEG TILBOÐ Í NETTÓ UM HELGINA! TILBOÐ GILDA 29. JÚLÍ -- 2. ÁGÚST

40%

11.490,- kr/mán.

AFSLÁTTUR

Hafnargata 21 • Sími 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is

- sjá síður 8 & 9

20% AFSLÁTTUR

Grísahnakkafille

1.499

KR/KG

ÁÐUR: 2.499 KR/KG

Nautaframfille Í hvítlaukspipar - Norðlenska

4.399

KR/KG ÁÐUR: 5.499 KR/KG

30% AFSLÁTTUR

BERJADAGAR

Bláber - Hindber - Brómber

16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Víkurfréttir 28. tbl. 42. árg. by Víkurfréttir ehf - Issuu