Víkurfréttir 29. tbl. 42. árg.

Page 1

Miðvikudagur 11. ágúst 2021 // 29. tbl. // 42. árg.

Auglýsa eftir húsnæði fyrir bráðabirgðaheilsugæslustöð í Reykjanesbæ

Lífið gengur sinn vanagang með eldgos í bakgarðinum

– Átta ný dagdvalarrými í Suðurnesjabæ. HSS í samvinnu við Landspítala vegna Covid-19

>> sjá síðu 2

VF-mynd: Jón Steinar Sæmundsson

Kríuvarpið tókst vel

Lífið gengur sinn vanagang í Grindavík þó svo eldgos hafi mallað í bakgarðinum í næstum fimm mánuði. Gosið í Fagradalsfjalli hefur verið líflegt síðustu daga og þá er það meira áberandi þegar næturhimininn lýsist upp af glóandi hrauninu núna þegar ágústnóttin er orðin dimm. Myndin var tekin við Grindavíkurhöfn á miðnætti síðastliðið laugardagskvöld. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Samstarf vegna eldgoss Slökkvilið Grindavíkur og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafa gert með sér samning um gagnkvæma aðstoð vegna eldgoss í Fagradalsfjalli. Samskonar samningur hefur verið gerður við Brunavarnir Árnessýslu. Samkomulag viðbragðsaðila, þ.e. slökkviliðs og sjúkrabíla, fjallar um samstarf þessara aðila komi til þess að Suðurstrandavegurinn rofni vegna hraunrennslis.

BARION DAGAR Í NETTÓ

20% AFSLÁTTUR

12.–15. ÁGÚST

Kríuvarp tókst einstaklega vel í ár og þúsundir unga komust á legg í einu stærsta kríuvarpi landsins við Norðurkot í Sandgerði. Eins dauði er annars brauð en krían getur þakkað fyrir að lítill sem enginn makríll hefur verið við landið og þar með hefur framboð á sandsíli verið gott. Í blaðinu í dag er rætt við húsfreyjuna í Norðurkoti II um kríuvarpið en einnig er rætt við tvo fuglaáhugamenn um kríuna og ýmsa aðra fugla sem verða á vegi þeirra. Í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta, sem verður á dagskrá Hringbrautar á fimmtudagskvöld er einnig fjallað um kríuna og fuglaskoðun.

A LL T FY RI R Þ IG DÍSA EDWARDS DISAE@ALLT.IS 560-5510

ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR

JÓHANN INGI KJÆRNESTED

ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR

GUNNUR MAGNÚSDÓTTIR

UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR

PÁLL ÞOR­ BJÖRNSSON

ASTA@ALLT.IS 560-5507

JOHANN@ALLT.IS 560-5508

ELINBORG@ALLT.IS 560-5509

GUNNUR@ALLT.IS 560-5503

UNNUR@ALLT.IS 560-5506

PALL@ALLT.IS 560-5501

18 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.