Víkurfréttir 30. tbl. 40. árg.

Page 1

MIÐOPNA Háhraða internet og hágæða sjónvarp EKKERT LÍNUGJALD, FRÍR ROUTER ENGIR AUKAREIKNINGAR frá 6.890 kr/mán.

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding

Sundgyðjur á Garðskaga

fimmtudagur 15. ágúst 2019 // 30. tbl. // 40. árg.

Björgunaraðgerð tókst vel Af þeim um 50 grindhvölum sem syntu á land í Útskálafjöru á föstudagskvöld tókst björgunarfólki að bjarga lífi um 30 hvala. Aðrir hvalir annað hvort drápust í fjörunni eða voru aflífaðir. Hátt í hundrað manns frá björgunarsveitum tóku þátt í björgunaraðgerðinni og einnig sjálfboðaliðar úr hópi íbúa í Garði sem tóku þátt í aðgerðinni á fyrstu klukkustundunum. Björgunaraðgerðin tókst vonum framar en grindhvalir geta lifað á þurru landi í um sólarhring. Dýrin sem drápust voru mörg hver með áverka eftir að hafa barist um í fjöruborðinu en átökin voru mikil. Öllum dýrum sem voru með einhverju lífsmarki þegar flæddi að á laugardagsmorgun var bjargað. Næstu daga á eftir syntu þrír grindhvalir upp á land á Vatnsleysuströnd og Minni Vatnsleysu og tókst að bjarga einum þeirra, tveir drápust. VF-mynd/hilmarbragi.

Fyllerí og slæm umgengni í Keflavíkurhöfn „Við höfum aldrei lent í þessu áður og íhugum nú alvarlega að loka bryggjunni fyrir fólki,“ segir Halldór Karl Hermannsson, hafnarstjóri í Reykjanesbæ, en í sumar hefur umgengni verið mjög slæm, veiðimenn ölvaðir og jafnvel verið með ólæti. Steininn tók úr sl. laugardagskvöld þegar starfsmaður hafnarinnar var kallaður á staðinn vegna óláta og fyllerís á bryggjunni í Keflavík. Einn veiðimannanna kom akandi á bíl sínum niður á löndunarbryggjuna og var ofurölvi við stýrið. Hringt var í lögreglu sem mætti með þrjá bíla á staðinn. Maðurinn reyndi að stinga af á bílnum en var lokaður af á svæðinu. Lögreglan handtók þá manninn og færði hann á lögreglustöðina.

Að sögn Halldórs hafnarstjóra hefur umgengnin verið til skammar og svo virðist sem bryggjan sé orðin samkomustaður útlendinga en þeir hafa verið mjög iðnir á bryggjunni og stunda makrílveiðar stíft. Þeir hafa líka brotist ítrekað inn á hafnarsvæðið í Helguvík þó því hafi verið lokað að kvöldi með hliði. Þá hafi þeir gert gat á girðinguna til að komast inn á bryggjuna. Halldór segir að það sé ekki síst út af öryggisástæðum að skoði þurfi alvarlega að loka bryggjunni í Keflavík þar sem ástandið er verst. Ástandið á veiðimönnum sé slíkt að þeir geti orðið sér að voða í nálægð við sjóinn og þar sem verið sé að landa makríl af bátum.

Svona var umhorfs sl. laugardagskvöld. Fjöldi fólks við veiðar og umgengnin slæm.

Combo tilboð Opnum snemma lokum seint

199 kr/stk

Kaffi og sérbakað vínarbrauð

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 15. ágúst 2019 // 30. tbl. // 40. árg.

Nýtt hótel opnar um næstu áramót á Aðaltorgi í Reykjanesbæ:

Það var tilkomumikil sjón að sjá skipið koma til Helguvíkurhafnar.

Svona mun svæðið líta út í framtíðinni.

Nýtt 150 herbergja hótel kom með skipi frá Kína Nýjasta hótelið á Suðurnesjum, Courtyard Marriott, kom nánast í heilu lagi úr kínversku flutningaskipi sem lagðist að bryggju í Helguvík í byrjun mánaðarins. Eitthundrað og fimmtíu herbergi í 78 stáleiningum voru lestaðar úr skipinu og tók tvo daga. Síðustu mánuði hefur verið unnið að uppsteypu byggingarinnar. Að sögn Ingvars Eyfjörð hjá Fasteignaþróunarfyrirtækinu Aðaltorgi, sem er byggingaraðili hótelsins, gekk lestun stáleininga vel úr Helguvík.

Eftir uppsteypu byggingarinar tekur við um 4–5 mánaða tímabil til að ljúka framkvæmdum þannig að hótelið mun opna um áramótin eða fljótlega á nýju ári. Einingarnar úr flutningaskipinu voru eknar á byggingarstað þar sem þær eru settar saman jafnóðum. Síðan tekur við vinna við frágang á sam-

stöð Leifs Eiríkssonar. Í hótelinu, sem verður rekið af Capital hotels keðjunnar, sérleyfishafa Marriott, verða 150 herbergi og því ljóst að framboð hótelherbergja í Reykjanesbæ mun um það bil tvöfaldast. Fyrir eru í bæjarfélaginu þrjú hótel, Hótel Keflavík, Park Inn og Hótel Keilir, auk fjölmargra veglegra gistiheimila.

Framkvæmdir ganga vel á Aðaltorgi.

skeytum, vatnsþétting milli eininga og síðan þarf að klæða einingarnar með íslenskri veðurkápu. Framkvæmdir hafa gengið vel en eftir nokkra mánuði munu hótelgestir geta fylgst með flugtökum og lendingum flugvéla út um gluggann á Courtyard flugvallarhóteli Marriott keðjunnar því næsti nágranni hótelsins er Flug-

LENGSTA HUNDA-HLAUPABRAUT LANDSINS Á PATTERSON-VELLI FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM

MARKMIÐIÐ AÐ LAÐA FLEIRI FERÐAMENN INN Í REYKJANESBÆ

SUÐURNES - REYK JAVÍK

– segir Ingvar Eyfjörð hjá Aðaltorgi

845 0900

Keflvíkingurinn Ingvar Eyfjörð fer fyrir fasteignaþróunarfyrirtækinu Aðaltorgi sem byggir Courtyard flugvallarhótel Marriott keðjunnar en í byggingunni verða þrjú verslunarog þjónusturými og eitt fyrir veitingastað. Ingvar segist afar ánægður að hafa fengið aðila úr bæjarfélaginu, verktaka og þjónustuaðila til að koma að vinnunni við að reisa hótelið. Meðal stórra

DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Marta Eiríksdóttir, sími 857 8445, marta@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, vf@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@ vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

fyrirtækja má nefna Lagnaþjónustu Suðurnesja, Nesraf og ÍAV þjónustu. Hótelbyggingin er við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ og Ingvar segir að torgið, sem hótelið stendur á, muni fá nafnið Aðaltorg. „Þetta verður bara Aðaltorg í Reykjanesbæ,“ segir Ingvar og bætir við: „Eitt stóra markmiðið með þessu verkefni var að freista þess að leiða ferðamenn niður í bæinn okkar. Vonandi gengur það.“

Halla ráðin aðstoðarmaður bæjarstjóra

Halldóra G. Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarmanns bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Halla lauk B.S. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2003 og meistaranámi í forystu og stjórnun, með áherslu á verkefnastjórnun, frá Háskólanum á Bifröst árið 2019. Síðastliðin átta ár hefur hún starfað sem sérfræðingur í markaðs- og samskiptadeild Landsbankans en starfaði áður hjá Landsbankanum og Sparisjóðnum í Keflavík. Halldóra mun hefja störf í byrjun september.

SPURNING VIKUNNAR

Hvað er uppáhaldslýsingarorðið þitt?

Geir Sigurðsson: Frábært. Ég vil nú samt frekar segja þér uppáhaldsmálsháttinn minn: „Morgunstund gefur gull í mund,“ sem faðir minn kenndi mér þegar ég var þriggja ára og ég ól krakkana mína upp við þetta líka.

Hermann Torfi Hreggviðsson: Ég segi alltaf við strákinn minn: „Vertu hugrakkur.“

Inga Kristjánsdóttir: „Magnað. Stórkostlegt nota ég líka ofboðslega mikið og tryllt flott.“

Irmý Ósk Róbertsdóttir: „Dásamlegt,“ nota ég rosalega mikið.

á timarit.is ÖLL BLÖÐIN FRÁ 1980 OG TIL DAGSINS Í DAG


ALLT TIL ALLS Í NÆSTU NETTÓ! Lambagrillsneiðar Bernaise

-50%

988

KR/KG

ÁÐUR: 2.298 KR/KG

-57%

Grísabógsneiðar ferskar

-45%

1.399

769

KR/KG

ÁÐUR: 2.798 KR/KG

ÁÐUR: 1.398 KR/KG

-40% Grísakótilettur Brasilía

1.259 ÁÐUR: 2.098 KR/KG

KR/KG

-23%

Helgusteik Esjumarinering

KR/KG

LJÚFFENGT OG GOTT!

Änglamark snakk 175 gr - salt eða sour cream & onion

299

-20%

KR/PK

ÁÐUR: 389 KR/PK

Lambaframhryggjasneiðar kryddaðar

2.958 ÁÐUR: 3.698 KR/KG

-50% Partýpylsur 20 stk

795

KR/PK

ÁÐUR: 1.589 KR/PK

KR/KG

-20%

Avókadó 700 gr í neti

Hamborgarar m/beikoni - 2x100 gr

471

-30%

KR/PK

ÁÐUR: 589 KR/PK

249

-50%

KR/PK

ÁÐUR: 498 KR/PK

Pizzastykki margarita eða salami

279

KR/STK

ÁÐUR: 399 KR/STK

Tilboðin gilda 15. – 18. ágúst Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

Lægra verð – léttari innkaup

ÓDÝRAST Á NETINU Í VEFVERSLUN NETTÓ* *Skv. könnun Fréttablaðsins


4

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 15. ágúst 2019 // 30. tbl. // 40. árg.

GeoSilica vakti athygli í Nýja Sjálandi „Þar sem bæði Ísland og Nýja Sjáland búa yfir miklum jarðhitasvæðum þá getum við lært af þeim og þau af okkur. Það er mjög áhugavert að sjá hvað áherslurnar eru misjafnar milli þessara tveggja landa þegar það kemur að nýtingu og markaðssetningu. Það var mikill heiður að fá boð til Nýja Sjálands sem fulltrúi Íslands og fá að tala um flotta starfsemi okkar hérna heima,“ segir Fida Abu Libdeh, framkvæmdastýra og stofnandi GeoSilica en hún var einn af aðalfyrirlesurum á vetrarráðstefnu um jarðvarma á Nýja Sjálandi í byrjun júlí. Ráðstefnan var á vegum NZGA (New Zealand Geothermal Association). Fida fékk boð á ráðstefnuna vegna þeirrar nýtingar á jarðhitavatni og nýsköpunar sem GeoSilica hefur þróað. Þar komu fram aðilar frá hinum ýmsu fyrirtækjum sem töluðu um nýtingu jarðhita og hvernig hægt væri að innleiða notkun á frekari hátt. Fida sagði þar frá starfsemi fyrirtækisins og

GeoSilica vörulínunni. Einnig fór hún yfir það hvernig hún og teymið hennar þróuðu framleiðsluaðferð GeoSilica og þau tækifæri sem felast í nýtingu jarðvarma. Fida segir að það hafi vakið athygli hversu góð nýting og markaðssetning er á jarðhitasvæðum Íslands Einnig vakti GeoSilica verulega athygli og eru margir aðilar áhugasamir um að fá vörurnar alla leið til Nýja Sjálands. Fidu og Steinunni Valsdóttur, starfsmanni GeoSilica var boðiið í skipulagða ferð um Nýja Sjáland til þess að skoða virkjanir og starfsemi þeirra. Einnig tók EECA (Energy Efficiency and Conservation Authority) á móti Fidu og Steinunni í höfuðstöðvum sínum í Wellington þar sem fundað var í heilan dag með mismunandi aðilum sem starfa hjá ríkinu í Nýja Sjálandi. Nýja Sjáland býr yfir jarðhitasvæðum líkt og Ísland og mun stór hópur frá landinu koma á næsta ári til Íslands á heimsráðstefnu um jarðvarma.

Pönnukökur og kleinur frá Íslandi vöktu athygli á kynningu GeoSilica í Ástralíu. Hér eru Steinunn og Fida á góðri stund á kynningunni.

Íslenskar kleinur og pönnukökur á kynningu GeoSilica í Ástralíu „Það gleður okkur að fá Íslending til liðs við okkur sem finnur svona sterka tengingu við vörurnar og Ísland. GeoSilica er nú þegar búið að gera góða hluti í Ástralíu og við hlökkum mikið til framhaldsins. Það var ótrúlega gaman að koma svona langt að heiman, alla leið til Ástralíu og hitta þá viðskiptavni sem við eigum þar. Fríða hefur gert ótrúlega flotta hluti með GeoSilica og á hún orðið marga viðkiptavini sem kaupa af henni flösku eftir flösku,“ segir Fida Abu Libdeh, framkvæmdastýra GeoSilica í Reykjanesbæ, eftir vel heppnaða ferð hinum megin á hnöttinn. Fida Abu Libdeh framkvæmdastýra GeoSilica og Steinunn Ósk Valsdóttir markaðsfulltrúi GeoSilica fóru í ferðalag í byrjun júlí til Ástralíu þar sem haldinn var GeoSilica viðburður. Vörurnar eru komnar á ástralska markaðinn þar sem íslensk kona að nafni Fríða Björk hefur gerst dreifiaðili í Ástralíu. Fríða Björk er íslensk en hefur búið meiri hluta ævi sinnar í Ástralíu. Verslunin sem Fríða selur vörurnar meðal annars í er staðsett á Gold Coast við strendur Ástralíu, þar sem viðrar vel þrátt fyrir að vetur sé þeim megin á jörðinni þegar það er sumar á Íslandi. Fida og Steinunn

Opinn íbúafundur um deiliskipulagstillögu Á fundinum verður farið yfir tillögu að deiliskipulagi Hafnargata, Suðurgata, Vatnsnesvegur og Skólavegur. Tillagan er unnin af JeES arkitektum fyrir Reykjanesbæ. Fundurinn verður í Gamla barnaskólanum Skólavegi 1, mánudaginn 19. ágúst kl 18. Tillagan er til kynningar í anddyri ráðhús Reykjanesbæjar og á vefnum reykjanesbaer.is

hittu Fríðu í fyrsta skipti en hún hefur verið að selja vörurnar í rúma átta mánuði með góðum árangri. Að sögn Steinunnar mættu margir reglulegir viðskiptavinir GeoSilica í Ástralíu ásamt gestum og gangandi á viðburðinn. Boðið var upp á kleinur og íslenskar pönnukökur í tilefni dagsins. „Við Fida kynntum vörurnar fyrir gestunum, nýtt útlit vörulínunnar og REFOCUS, nýjustu viðbótina, ásamt því að spjalla og kynna vörumerkið enn frekar fyrir áhugasömum Áströlum. Viðburðurinn gekk vonum framar og eru starfssystur spenntar fyrir framhaldandi samstarfi,“ segir Steinunn.

SKÓLAMATUR ELDAR FYRIR HAFNFIRÐINGA Fyrirtækið Skólamatur ehf. hefur gert um 2,9 milljarða samning við Hafnarfjarðarbæ til fjögurra ára um að bjóða upp á mat í skólum og leikskólum bæjarins. Ársvelta samningsins er 723,5 milljónir króna en jafnframt er mögulegt að framlengja hann um eitt til tvö ár að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu. Axel Jónsson, stofnandi og eigandi Skólamatar ehf., og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, skrifuðu undir samstarfssamninginn sem nær til framleiðslu á mat fyrir leik- og grunnskóla Hafnarfjarðar árin 2019 til 2023 en Skólamatur hefur frá 1. nóvember 2017 sinnt þessari þjónustu. Skólamatur mun sjá um mat fyrir nemendur og starfsfólk ásamt samantekt að máltíð lokinni.

Axel Jónsson og Rósa Guðbjartssdóttir, handsala samninginn. Að sögn bæjarstjórans hafa bæjarbúar verið sáttir með gæði matarins og þjónustu Skólamatar og segist hún fullviss um að fyrirtakið standi áfram undir þeim væntingum. „Skólamatur þekkir umhverfi okkar og áherslur vel og hefur hingað til verið mjög móttækilegt fyrir nýjum hugmyndum og þróunarverkefnum sem við höfum staðið að innan m.a. skólasamfélagsins,“ segir Rósa.

Kynningarfundur í Reykjanesbæ

Deiliskipulag felst í auknu byggingarmagni og fjölgun íbúða við Hafnargötu, nýrri vegtengingu við Skólaveg og innkeyrsla verður frá Hafnargötu. Heimild fyrir viðbyggingum við hús við Suðurgötu og Vatnsnesveg, bílastæðum á lóðum, auknu byggingamagni og fjölgun íbúða. Heimild verður til uppskiptingar á lóðum við Suðurgötu. Lóðamörk breytast þannig að nokkrar lóðir stækka yfir bæjarland. Athugasemdir og fyrirspurnir berist skipulagsfulltrúa eigi síðar en 22. ágúst 2019 skriflega á ráðhús Reykjanesbæjar Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ eða á netfangið gunnar.k.ottosson@reykjanesbaer.is

Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+ Leið að farsælum efri árum miðvikudaginn 21. ágúst kl. 19:30 á Nesvöllum, Njarðarvöllum 4 Markmið verkefnis og væntanlegur ávinningur: Á fundinum verður farið yfir markmið verkefnis og væntanlegan ávinning. Markmiðið er meðal annars að gera þig hæfari til að takast á við breytingar sem fylgja hækkandi aldri. Með markvissri þátttöku í þol- og styrktaræfingum auk ráðgjafar um holla næringu og aðra heilsueflandi þætti getur þú spyrnt við fótum gegn öldrunareinkennum samhliða því að bæta heilsu þína og lífsgæði. Nánari upplýsingar er að finna á www.janusheilsuefling.is


Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Tilboð gilda á meðan birgðir endast.

MARKAÐSDAGAR amsaðu!

Gerðu frábær kaup!

Komdu og gr 50kr

100kr

200kr

300kr

400kr

500kr

600kr

800kr

1000kr 1500kr Markaðsdagatilboð

Fjöldi annarra frábærra tilboða - Nýjar vörur bætast við daglega

Markaðsdagatilboð

Markaðsdagatilboð

Málband

Fastir lyklar

Borvél/hersluvél

5m, 19mm, króm.

12stk.

10,8V, 2x2,0Ah.

68573524

68544340

74874066

500

1.200

Almennt verð: 625

Almennt verð: 1.765

-20%

-32%

Markaðsdagatilboð

Markaðsdagatilboð

Smáhlutabox

Tjalddýna

3stk í setti.

180x50 cm.

72320040

41123915

5.000 Almennt verð: 6.475

-22%

500 Almennt verð: 995

-49%

Ánægðustu viðskiptavinirnir 2 ár í röð! Auðvelt að versla á byko.is

30.000 Almennt verð: 43.995

-31%


6

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 15. ágúst 2019 // 30. tbl. // 40. árg.

SALT

t l a s a r a er ekki b Egill Þór Einarsson og Helgi Sigurjónsson eru efnaverkfræðingar hjá Arctic Sea Minerals sem hafa þróað heilsusaltið LifeSalt. VIÐTAL

Egill Þórir Einarsson er einn af aðaleigendum Arctic Sea Minerals, sem framleiðir heilsusalt af bestu gerð, að sögn hans sjálfs en hann ásamt Helga Sigurjónssyni, sem báðir eru efnaverkfræðingar, hafa þróað og eru byrjaðir að framleiða einstakt heilsusalt til manneldis. Sjálfur er hann 71 árs hlaupari sem stefnir á Reykjavíkurmaraþon í ágúst. Hann segist sjálfur alltaf fá sér heilsusaltið góða eftir hlaup því þá þarfnist líkaminn vissra næringarefna. Heilsusaltið, sem þeir félagar hafa unnið með að þróa í tuttugu ár, varðveitir þau snefilefni sem líkaminn þarfnast eftir áreynslu. Næringarríkt heilsusalt

Við hittum Egil Þórir í byrjun sumars, nokkrum dögum fyrir ferðalag hans til Evrópu en þar ætlaði hann að ganga á fjallið Elbrus (5.642m) sem staðsett er mjög sunnarlega í Rússlandi en við vorum forvitin að vita hvað tveir efnaverkfræðingar væru að bardúsa á Ásbrú en þar framleiða þeir heilsusaltið góða. „Við Helgi stofnuðum þetta fyrirtæki, Arctic Sea Minerals, formlega árið 2012 og erum að fara með vöruna á markað núna til almennings. Við höfum verið að þróa heilsusaltið okkar í næstum tuttugu ár og markmiðið er að fara í frekari afurðir. Stefnan er að nýta áfram sjó af Reykjanesi í framleiðsluna en sjórinn á þessu svæði er einstaklega hreinn því hann hefur farið í gegnum hraun, jarðlög sem gera hann einstaklega hreinan og tæran. Saltið sem við framleiðum

er framleitt með nýrri aðferð sem gerir það að verkum að við fáum öll snefilefni úr sjónum en saltið bragðast samt eins og hefðbundið salt en er mun næringarríkara. Ákveðin eimunartækni gerir okkur þetta mögulegt. Efnin í saltinu eru varðveitt í framleiðsluferlinu, eins og natríumklóríð, kalíumklóríð, magnesium sölt og snefilefnin járn, zink, kopar, króm, nikkel, selenium og mun fleiri efni sem eru lífsnauðsynleg fyrir mannslíkamann. Sum þessara efna er fólk að taka inn í fæðubótarefnum. Sjálfur nota ég þetta salt eftir hlaup og eftir að hafa erfiðað og svitnað því þá þarfnast líkaminn þess,“ segir Egill Þórir sem segir þá félaga hafa dottið í lukkupottinn þegar þeir fengu styrk frá Tækniþróunarsjóði Íslands árið 2012 sem gerði þeim kleift að víkka út rannsóknir sínar og hefja markaðssetningu á framleiðslunni.

Steinanuddnámskeið í Reykjanesbæ Jane Scrivner Stone Therapy 4.–6.október 2019 Steinanuddnámskeið í Om setrinu, Hafnarbraut 6, Njarðvík; kennsla í meðferð á heitum og köldum steinum fyrir sjúkranuddara, heilsunuddara, snyrtifræðinga og fleira fagfólk. Námskeiðið er frá föstudegi til sunnudags. Hámark 12 sem komast að. Nánari upplýsingar og skráning á e-mail: juliam@simnet.is, elsa@sjukranudd.is Fyrir námskeiðinu stendur Elamy; Júlía M Brynjólfsdóttir, lögg. sjúkranuddari, hjúkrunarfræðingur og Elsa Lára Arnardóttir lögg. sjúkranuddari Þú finnur Elamy á facebook.

Vildu varðveita heilsusamleg efni úr sjó

Þróunarvinnan hefur tekið þá félaga langan tíma því þeir voru að leita leiða til þess að varðveita snefilefnin sem eru náttúrulega fyrir hendi í sjónum sem dælt er upp út af Reykjanestá. „Helst viljum við verða staðsettir í nálægð við Reykjanesvirkjun því þar er aðgangur að sjó, hafsjó og heitum jarðsjó sem er tvennt ólíkt. Það sem er svo einstakt á heimsvísu á Reykjanesskaga er aðgangur að sjó sem hefur síast í gegnum jarðlög en hraunið virkar eins og sía á sjóinn og hreinsar út öll mengandi efni. Sjórinn er einstakur að þessu leyti og það vita fleiri en við, til dæmis þeir sem eru að fást við fiskeldi hér á Reykjanesskaga. Heitur jarðsjór, sem tekin er úr borholu, hefur allt aðra efnasamsetningu en hafsjór. Á sínum tíma byrjuðum við á rannsóknarstofu, staðfestum fyrst aðferðina sem við vildum þróa og hvort það væri mögulegt að varðveita öll þau næringarefni sem sjórinn inniheldur. Við höfum stækkað þetta verkefni í nokkrum þrepum í gegnum árin og sjálfir smíðað tæki með tæknimönnum okkar til þess

að gera okkur það kleift að varðveita næringarefnainnihald sjávarins og þar með saltsins sem við viljum framleiða,“ segir Egill Þórir. Vegna styrks frá Tækniþróunarsjóði Íslands vilja þeir félagar víkka út starfsemina, fara með heilsusaltið til fólksins, leyfa því að prófa og finna áhrifamátt þessa salts, sem þeir vilja kalla heilsusalt vegna eiginleika þess. „Salt er ekki bara salt. Sölt eru grundvöllur þess að líkaminn starfar eðlilega. Ef þú sleppir því að borða salt þá minnkar blóðvökvi og uppþornun á sér stað. Aðalatriðið er að drekka vatn og ¼ úr teskeið af salti í vatnið en ekki hvaða salt sem er. Við getum auðveldlega mælt með þessu heilsusalti því við vitum allt um innihald þess og höfum þróað það þannig að neysla þess getur haft heilsusamleg áhrif. Ég nota sjálfur þetta salt í vatnsglas eftir hlaup. Daglega nota ég heilsusaltið í hafragrautinn minn því við þurfum salt,“ segir Egill Þórir sem lítur mjög vel út miðað við aldur og það læðist að manni grunur að það gæti verið vegna þess að líkami hans fær nægilegt magn af bætiefnum úr þessu heilsusalti.

Marta Eiríksdóttir marta@vf.is

Sölt eru grundvöllur þess að líkaminn starfar eðlilega. Ef þú sleppir því að borða salt þá minnkar blóðvökvi og uppþornun á sér stað. Aðalatriðið er að drekka vatn og ¼ úr teskeið af salti í vatnið en ekki hvaða salt sem er ...

Nú gefst almenningi kostur á að kaupa LifeSalt

„Ég vil þakka heilsusaltinu fyrir það hvað ég er hraustur og auðvitað hreyfingunni en þetta fer saman hjá mér. Manneskjan kom upphaflega úr sjónum, þegar sjávarlífverur skriðu upp á land. Öll spendýr koma úr sjó og líkamsstarfsemi okkar byggir á þessum efnum sem finnast í sjónum en þau taka þátt í efnahvörfum líkamans. Þessi efni hafa tilgang. Heilsusaltið, sem við erum að framleiða hjá Arctic Sea Minerals og nefnum LifeSalt, inniheldur öll þessi efni sem við þurfum og hefur svipaða samsetningu og blóðvökvi líkamans. Við getum sagt að þetta sé heilsusamleg vara eftir að hafa sannprófað á okkur sjálfum og þróað vöruna í öll þessi ár. Nú erum við tilbúnir að leyfa almenningi að njóta og viljum koma saltinu í heilsudeildir matvöruverslanna og á fleiri staði sem hugsanlega vilja selja heilsusalt til almennings.“

Vantar þig heyrnartæki? Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta Opn S eru ný tegund heyrnartækja frá Oticon sem hjálpa þér að heyra margfalt betur í fjölmenni og klið. Þú getur fengið Opn S með endurhlaðanlegum rafhlöðum. Árni Hafstað heyrnarfræðingur verður í Reykjanesbæ í ágúst.

Reykjanesbær 27. ágúst

Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880


SUMARÚTSALA Í MÚRBÚÐINNI 1 % 25 % % 25 0 - 50 AFSLÁ

AFSLÁTTUR

Deka Pro þakmálning rauð 10 lítrar

7.493

6.743 30%

5.393

AFSLÁTTUR

Áður kr. 7.190

TTUR

AFSLÁTTUR

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar

Deka Projekt 10 innimálning, 9 lítrar (stofn A)

AFSLÁ

25%

SLÁTTUR

TAFT U R

Áður kr. 8.990

10-50%

Kaliber Black II gasgrill

Áður kr. 9.990

Landora tréolía Col-51903 3 lítrar

Lavor Vertico 20 háþrýstidæla

1.743

3 brennarar (9kW). Grillflötur 60x42cm

27.885 Áður kr. 42.900

35%

Orka: 2100W- 230V-50Hz Hámarksþrýstingur: 140 bör Max Vatnsflæði: 400 L/klst. Max

Áður kr. 2.490

AFSLÁTTUR

25% 22.493 Kaliber Ferðagasgrill

LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m

AFSLÁTTUR

16.712

Áður kr. 29.990

Áður kr. 20.890

20%

AFSLÁTTUR

20%

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

31.430 MOWER CJ18

2.312 15 metrar 2.952 Áður kr. 3.690 25 metrar 4.392 Áður kr. 5.490 50 metrar 7.992 Áður kr. 9.990 Áður kr. 995 Áður kr. 895

20%

AFSLÁTTUR

Sláttuvél m/drifi, BS 6,0 hp Briggs&Stratton mótor. Rúmtak 163 CC, skurðarvídd 53cm/21”, sjálfknúin 3,4 km/klst., safnpoki að aftan 70 L, hliðar útskilun, skurðhæð og staða 25-80mm/8

20%

30%

AFSLÁTTUR

Riga salerni með setu m/ vegg- eða gólfstút

Þýsk gæði

19.192 Áður kr. 23.990

20%

AFSLÁTTUR

20%

AFSLÁTTUR

31.112

AFSLÆT

BoZZ sturtuklefi

ferkantaður m/stöng, blöndunartækjum og brúsu 80x80x200 90x90x200 47.992

Áður kr. 59.990

Áður kr. 38.890

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

20-30% TI

20%

Áður kr. 54.990

Þýsk gæðavara

MIKIÐ ÚRVAOLG AF PARKETIEÐ FLÍSUM M

AFSLÁTTUR

43.992

CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta.

Reykjanesbær

MOWER CJ21G

AFSLÁTTUR

796

Einnig 200 lítra 10 stk. kr. 716 (65my)

Áður kr. 24.590

Áður kr. 74.900

BS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd 46cm/18”. Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og staða 25-80mm/10

Áður kr. 2.890

19.672

59.920

Áður kr. 44.900

Kapalkefli 3FG1, 5 10 mtr

25 stk. 110 lítra ruslapokar

2 brennarar (5kW) Grillflötur 53x37cm

Fyrirvari um prentvillur. Tilboðin gilda í öllum verslunum Múrbúðarinnar meðan birgðir endast.

Flísar Gólf- og veggflísar verð frá 950 kr./m2

Harðparket 8mm verð frá 1.183 kr/m2 (AC4) 12mm verð frá 1.868 kr/m2 (AC5)

Wineo Vínilparket Verð frá 4.392 kr/m2


8

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Gauja fer í sjóinn reglulega

Hún fór fyrst í sjóinn fyrir tólf árum

Sú sem fer fyrir hópnum og hefur stundað sjóböð allra lengst er Guðríður Svanhvít Brynjarsdóttir, alltaf kölluð Gauja en hún er íþróttakennari í Gerðaskóla Suðurnesjabæ. „Ég byrjaði á þessu árið 2007 þegar ég fór í fyrsta skipti í Nauthólsvík og svo fór ég að fara í sjóinn hér á Garðskaga. Síðan þá hef ég farið á nokkra staði á landinu þar sem ég sé lokkandi fjöru og sjó. Það er best að fara þar sem er sandfjara. Ég fer aldrei ein, það er alltaf einhver með mér, annað hvort ofan í eða að vakta mig í fjöruborðinu. Síðustu ár hef ég farið reglulega í sjóinn og finnst það gera mér mjög gott. Á Garðskagavita

hefur þó verið svo mikið brim í janúar og febrúar undanfarin ár, að ég hef tekið mér hvíld frá sjónum því þannig aðstæður geta verið mjög varasamar. Annars fer ég aldrei út fyrir röstina því þar er straumþungt, ég held mig frekar nálægt landi og finnst best að fara þegar það er flóð,“ segir Gauja sem einnig hefur farið á námskeið hjá Andra Iceland en sá maður fer ofan í kar fyllt með klaka. „Það var kaldara hjá honum Andra Iceland en að fara ofan í sjóinn sjálfan. Við vorum að æfa núvitund og slökun á meðan við vorum ofan í ísköldu vatninu sem var mjög krefjandi. Andri mælir ekki með heitum potti á eftir ísbaðinu heldur vill hann láta líkamann hitna af sjálfum sér, hægt og rólega.

Þær sem mættu í sjósund þennan sólríka morgun. Talið frá vinstri; Pálína Erlings, Jóhanna, Helga, Guðríður, Sigrún og Unnur Knúts.

VIÐTAL

fara oftar. Mér finnst þetta hlaða mig orku, hreinsa hugann, allt áreiti burt og svo sef ég betur. Ég finn einnig að þetta er bólgueyðandi og verkjastillandi. Árið 2014 lenti ég í slysi og laskaði hálsliði og þá lá ég í sjónum til að lækna mig og mýkja upp hálsliði mína. Ég fór oftar þá í þessum tilGuðríður Brynjarsdóttir, Gauja. gangi og fannst best að fara á kvöldin og fara svo beint að sofa. Ég er svo heppin að hafa heitan pott heima hjá mér og er því Ég fer samt yfirleitt sjálf í heitan pott ekki háð opnunartíma sundlauganna. eftir sjóbaðið mitt og finnst það henta Sumir segja að við eigum samt frekar mér en það verður auðvitað hver að að láta líkamann hitna af sjálfum finna sitt. Sumum hentar til dæmis sér og það geri ég stundum, það er alls ekki að gera svona, hvorki að fara allur gangur á því en mér finnst heiti í kaldan sjó eða ísbað,“ segir hún og potturinn góður. Ég er alveg frá tíu bætir við að sjóböð séu einnig góð mínútum úti í sjó upp í hálftíma en fyrir sálina. Þegar við förum í sjó- þetta er þjálfun. Þú byrjar ekki á því inn þá tekur líkaminn inn í gegnum að fara í tíu mínútur, þá er nóg að húðina ýmiskonar mikilvæg sölt og fara í nokkrar mínútur, eina til tvær sennilega finnast öll þau frumefni gæti verið nóg fyrir þig en svo lengirðu tímann. Best er að fara með sem til eru, einmitt í sjávarvatninu. vönu fólki fyrst þegar þú ferð í sjóinn. Það eru sumir sem æfa kuldaþol sitt Fleiri eru að fara í sjóinn „Mér finnst frábært að fleiri séu að fyrst í köldu pottunum í sundi og fara í sjóinn því þetta er ekki bara gott finna þegar þeir loks fara í sjóinn fyrir líkamann heldur einnig andlega. að þeir þola kuldann betur. Sjórinn Ég fer svona einu sinni til tvisvar í getur stundum verið heitari en köldu viku, maður þarf í raun ekkert að pottarnir í laugunum, það er nú bara

Sjórinn er farinn að lokka marga til sín. Undanfarið berast okkur fréttir, af samfélagsmiðlum og úr fjölmiðlum, af fólki sem stundar sjósund og segir það auka hreysti og kraft. Sérstaklega er talað um að kalt vatn geti haft góð áhrif á og minnkað bólgur í líkamanum. Sundlaugar landsins keppast við að setja upp kalda vatnspotta til þess að svara aukinni eftirspurn almennings sem langar að baða sig í ísköldu jafnt sem heitu vatni. Við fréttum af fólki sem er að fara í sjóinn úti við Garðskagavita en þar er einkar góð aðstaða til sjóbaða, hvort heldur fólk vill synda eða tipla tánum ofan í kaldan sjó. Þegar flæðir að þá hittist fólk gjarnan þarna og fer í sjóinn saman. Við áttum stefnumót við nokkrar konur sem fóru saman í sjóinn á háflæði einn sólríkan morgun í síðustu viku.

Marta Eiríksdóttir marta@vf.is

svoleiðis,“ segir Gauja sem er búin að koma sér upp sjósokkum og vettlingum til þess að þola betur kuldann í sjónum en tær og fingur kólna fyrst.

Var kuldaskræfa en ekki lengur

„Ég fór fyrst bara í sundbol í sjóinn og berfætt en svo keypti ég mér sokka og hanska sem tilheyrir í raun blautbúningi og ég fer ennþá alltaf í sundbol ofan í en er með buff á höfðinu. Þessi útbúnaður heldur mér lengur heitri því þessir líkamshlutar kólna fyrst. Áður en ég byrjaði að fara í sjóinn var ég alltaf svo mikil kuldaskræfa og í útilegum pakkaði ég mér alltaf inn en núna get ég sofið í náttkjól því ég þoli miklu betur kulda. Þetta hefur stórlagað blóðflæði í líkamanum mínum. Svo er þetta hellings brennsla en best er að beita Wimhoff öndun en þá andarðu mikið inn, að þér og styttra út. Þetta er ákveðin ör öndun og hjálpar þegar það er kalt í sjónum. Annars erum við bara að láta okkur fljóta í sjónum, það er voða notalegt og höldum okkur við strandlengjuna. Við erum ekkert að fara langt út vegna strauma og undiröldu sem getur verið varasamt að lenda í en þá ræður þú ekki lengur, sjórinn er það öflugur að hann tekur yfir. Við tökum enga áhættu og höldum okkur öruggum nálægt landi,“ segir Gauja og bendir á að bæta mætti aðstöðuna á Garðskaga til sjóbaða með því að setja upp heita potta í fjöruborðinu.

Heitir pottar og kaldar sturtur á Garðskagavita

„Það væri gaman ef bæjaryfirvöld gætu sett upp einhverja heita potta í grjótgarðinum og í leiðinni bætt aðstöðuna einnig fyrir þá sem fara í sjóinn á Garðskaga. Þarna mættu koma útisturtur til að skola af sér sandi og sjó. Þegar við horfum til Akraness þá hefur þeim tekist að útbúa sérlega flotta baðaðstöðu niður við sjó og þar er ókeypis fyrir almenning ofan í pottana, sem er mjög virðingarvert. Það þarf ekki að kosta mikið að útbúa einfalda góða aðstöðu á Garðskaga. Auðvitað þarf að vanda sig því staðurinn er fallegur frá náttúrunnar hendi alveg eins og hann er. Það verður því að leyfa umhverfi og náttúru að njóta sín áfam og leyfa almenningi að eiga frían aðgang að þessum einstaka stað sem Garðskagi er. Út frá heilsufarslegu sjónarmiði og lýðheilsu væri þetta ein leið í að efla íbúa svæðisins,“ segir Gauja.

Yfirmaður standsetningar á Keflavíkurflugvelli óskast: Bílaleiga Flugleiða Hertz óskar eftir að ráða einstakling sem býr yfir reynslu í stjórnun á sviði standsetningar á bílum, almennri umhirðu um bíla og almennri getu til að sinna mikilvægu starfi er snýr að þjónustugæðum. Starfið tilheyrir undir þjónustusvið Hertz. Helstu verkefni: • Móta starfsumhverfi við þrif og standsetningu bíla til útleigu. • Umsjón með starfsfólki standsetningar. • Umsjón með búnaði og áhöldum. • Skipulagning námskeiða og fræðslu í samræmi við stjórnendur. • Móta almenna stefnu í samráði með stjórnendum.

Menntunar og hæfniskröfur: • Gilt bílpróf ( meirapróf kostur ). • Hreint sakarvottorð. • Frumkvæði, sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Framúrskarandi lipurð í mannlegum samskiptum. • Reynsla og þekking á bílum. • Þekking á efnum til þrifa á bílum.

Bæði konur og karlmenn eru hvött til að sækja um. Umsóknir skulu sendar á atvinna@hertz.is merkt „Yfirmaður standsetningar“ sem einnig veitir einnig upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 26 ágúst.

Bergraf ehf leitar að starfskrafti í 50% skrifstofustarf Góð tölvukunnátta- þekking á DK bókhaldskerfinu og almennum skrifstofustörfum. Vinnutími samningsatriði. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk og umsóknir sendast á bokhald@bergraf.is


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 15. ágúst 2019 // 30. tbl. // 40. árg.

9

Sjósund hressir og kætir segja konurnar.

Nokkrar konur fóru saman í sjóinn á Garðskaga þennan morgun og við vildum vita hvers vegna þær væru að þessu. Helga Eiríksdóttir:

Jóhanna Kristín Hauksdóttir:

„Ég fór að fikta við sjósund „Ég var byrjuð heima á Fáskrúðsfirði en þar ólst ég upp og var oft sem krakki á Sólseturshátíðinni þegar að leika mér í fjörunni. Við krakkarnir fengum að fara út í en mikið hún fór fram hér á Garðseinna fór ég að fara markvisst sjálf í sjóinn. Ég elska að vera í vatni skaga fyrir nokkrum og sjó. Þegar ég ferðast þá reyni ég einnig að koma því við. Eitt árum og fannst það sinn synti ég í Lagarfljóti sem er mjög gruggugt og brúnt vatn gaman. Núna þegar ég en það er svona með því óþægilegra sem ég hef prófað, þegar þú er á ferðalagi um landið veist ekkert hvað er þarna ofan í og allar sögurnar um Lagarþá fer ég oft eftir göngu fljótsorminn. Ég held mig alltaf nærri landi í dag því ég lenti í því heima á Fáskrúðsfirði að synda of langt út í sjóinn þar sem það er eitt sinn og fann þá hvernig straumurinn í hægt. Ég hef verið að fara sjónum tók yfir og ég var hætt að stjórna með þeim hér á Garðskaga Helga Eiríksdóttir. ferðinni. Þá setti ég allan kraft í að synda en fer einnig oft í venjulegt sund. Mér finnst sjósund æði, strax til lands aftur og tókst. Það var svona að halla mér aftur í sjóinn og láta frekar óþægileg upplifun því sjórinn getur mig fljóta er góð slökun. Það er meiri auðvitað hrifsað mann til sín. Ég flutti hingað í stemning að fara með einhverjum í sjóinn og Garðinn fyrir ári og kynntist Gauju sem tók mig með ég vil gera þetta oftar. Ég fór á námskeið hjá Þór einn daginn. Sjórinn hér er heitari en fyrir austan og Primal Iceland og svo fer ég í köldu böðin í sund- ég reikna með að það sé golfstraumnum að þakka. Ég laugunum en eftir þau þoli ég betur kuldann í fer oft í sundlaugina og syndi mikið sem mér finnst sjónum. Köldu pottarnir eru góð þjálfun fyrir mjög góð hreyfing. Sjósund er allt önnur upplifun. sjósund en á sumrin er sjórinn samt heitari en Það er þetta góða sem gerist í æðunum, þessi stingur pottarnir. Þetta er bara svo gaman og skemmti- út um allt, algjör nautn. Ég hef aldrei vanist því að fara legur félagsskapur. Ég ólst upp í Garðinum og í heita potta eftir sjósund, því fyrir austan er aðgengi að Jóhanna Kristín Hauksdóttir. sem krakki var ég oft að busla úti í Garðskaga- heitu vatni ekki eins almennt og hér fyrir sunnan. Að fara í sjóinn gefur góða tilfinningu og svo mikla ánægju.“ flös, maður lék sér oft hérna.“

Umsóknarfrestur er til 20. ágúst

Sigrún Sigurðardóttir:

„Ég prófaði fyrst í fyrra og mér fannst það æðislegt, hreint út sagt. Ég fór að kvöldi og vellíðunartilfinningin var æ ði. Manni líður eitthvað svo Sigrún Sigurðardóttir. vel í sjónum og það kom mér mjög á óvart. Það er ekki eins kalt og maður heldur. Húðin verður líka svo silkimjúk eftir sjóinn. Ég elska þetta. Í fyrsta sinn var ég í tuttugu mínútur en var í vettlingum og skóm sem tilheyra blautbúningi. Mér finnst ég yngjast um mörg ár eftir sjóbað, þetta er svo hressandi.“

Virkjaðu hæfileikana Máttur kvenna er nám fyrir konur sem vilja öðlast þekkingu og færni í rekstri fyrirtækja. Kennsla fer fram í fjarnámi þar sem þátttakendur geta sjálfir stjórnað því hvenær horft er á fyrirlestra og verkefni unnin, allt eftir hentugsemi hvers fyrir sig.

Námið byggir á fjórum kjarnanámskeiðum

Á vinnuhelgum verður ennfremur lögð áhersla á

• Upplýsingatækni

• Námstækni

• Fjármál og bókhald

• Nýsköpun og frumkvöðlar

• Stofnun fyrirtækja og rekstrarform

• Skapandi stjórnun

• Markaðs- og sölutækni

• Framsækni og tjáning

Í fararbroddi í fjarnámi Nánari upplýsingar á bifrost.is

- í fararbroddi í fjarnámi


10

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 15. ágúst 2019 // 30. tbl. // 40. árg. AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

Áramót í sjómennsku

Ágúst er síðasti mánuðurinn á fiskveiðiárinu 2018–2019. 1. september byrjar nýtt ár í fiskveiðum því kvótinn miðast alltaf við þennan dag eða frá 1. september til 31. ágúst hvert ár. Á meðan við hin fögnum áramótum 31. desember þá fagna útgerðarmenn og sjómenn áramótÍ tilefni af 20 ára afmæli Ljósanætur ensku sem er mjög jákvæð viðbót. unum sínum 31. ágúst hvert ár. Júlí í ár var tekin ákvörðun um að ráðast Líkt og verið hefur er einn meginvar ansi rólegur fyrir útgerð báta frá í gerð nýrrar vefsíðu fyrir hátíðina kostur síðunnar sá að viðburðaSuðurnesjum, margir bátanna fóru þar sem sú gamla var orðin barn síns haldarar skrá sjálfir á síðuna eigin í slipp og fáir voru að róa. Nokkrir tíma og glímdi við ýmsa tæknilega viðburði með texta og mynd. Þær bátar voru á Norðurlandi. Þar var erfiðleika. Vefsíðan, sem nú hefur þurfa fyrst samþykki og birtast að því t.d. Beta GK sem var með 89 tonn litið dagsins ljós, er unnin í samvinnu fengnu. Nú er einnig hægt að setja inn í 22 róðrum og landaði á Siglufirði við vefhönnunarfyrirtækið Stefnu og upplýsingar á ensku um viðburðinn og Skagaströnd. bátunum sem stunda þessar veiðar hefur að meginmarkmiði að dagskrá og er fólk eindregið hvatt til að gera Stóru línubátarnir voru margir að og frá Grindavík er eini frystitogari hátíðarinnar sé sem aðgengilegust. það, jafnvel þótt aðeins sé um lágeltast við keiluna og var t.d. Páll landsins sem er á makríl og er það Dagskráin birtist eftir dögum í tíma- marksupplýsingar sé að ræða t.d. Jónsson GK með 285 tonn í fjórum Hrafn Sveinbjarnarsson GK sem röð auk þess sem hægt er að skoða hvort um sé að ræða tónleika eða róðrum og af því var keila 45 tonn. hefur landað núna um 900 tonnum heildardagskrá. Þá er einnig á ein- myndlistarsýningu o.s.frv. ViðburðSighvatur GK var með 253 tonn í af makríl í þremur löndunum, hafa faldan hátt hægt að flokka viðburði irnir munu birtast eins og þeir eru fjórum róðrum og af því t.d. 30 veiðiferðirnar verið stuttar hjá eftir tegund og dögum. Þannig má á skráðir inn á vefinn án þess að þeir tonn af karfa. Fjölnir GK 189 tonn togaranum, t.d. kom togarinn með auðveldan hátt finna dagskrá fyrir séu yfirfarnir. í þremur róðrum, Kristín GK 163 218 tonn í land eftir aðeins fimm börn á laugardegi svo dæmi sé tekið, Það er von þeirra sem að hátíðinni tonn í þremur róðrum. Af öðrum daga á veiðum. segir í frétt frá Reykjanesbæ. standa að vefsíðan nýtist notendum línubátum þá var t.d. Vésteinn GK Þessi pistill er skrifaður á stað sem Meðal nýjunga eru nú að birtast á hennar vel. Alltaf má reikna með smámeð 151 tonn í sautján róðrum. hefur ekki beint mikla tengingu við síðunni fréttir tengdar hátíðinni, vægilegum byrjunarörðugleikum og Togararnir frá Nesfiski voru á rækjuSuðurnes, því ég er staddur í Heyþannig að allar helstu upplýsingar eru allar ábendingar vel þegnar um veiðum í júlí og var Sóley Sigurjóns dal í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi, tók um hátíðina og það sem er efst á baugi það, ýmist með tölvupósti á netfangið GK með 228 tonn í fimm róðrum, mér smá frí og skellti mér í sumarhverju sinni, er þar að finna. Þá er ljosanott@ljosanott.is eða með skilaþar af 138 tonn af rækju. Berglín bústað þar í sveit. Frábært að vera einnig hægt að skoða dagskrána á boðum á Facebook-síðunni Ljósanótt. GK 186 tonn í fimm róðrum,þar af hérna. KYNNIR Við Ísafjarðardjúpið sjálft STUÐLABERG FASTEIGNASALA 84 tonn af rækju. Netaveiðin var eru þrír bæir; Súðavík, Ísafjörður mjög góð í júlí og kemur það nokkuð og Bolungarvík. Finna má tengingu á óvart. Netabátarnir voru allir á Suðurnesja við alla þessa þrjá bæi veiðum út frá Sandgerði og gekk varðandi sjávarútveg en ég fer ekki mjög vel. Erling KE var með 129 nánar í það núna en get þó nefnt tonn í tólf róðrum, Maron GK 66 að í Bolungarvík eru núna tveir tonn í sautján róðrum, Grímsnes bátar sem voru í útgerð frá SuðurGK 39 tonn í níu róðrum en hann nesjum í mörg ár. Fyrst er það bátur var að eltast við ufsann og var með sem heitir Finnbjörn ÍS, sá bátur 31 tonn af ufsa. Halldór Afi GK 28 var gerður út frá Grindavík í yfir tonn í fjórtán róðrum. tuttugu ár og hét þá Farsæll GK. Síðan er það þessi blessaði makríll Þá var báturinn rauður en í dag er sem allir taka núna eftir því mikið báturinn fallega gulur á litinn og Lokadagur sýningarinnar Fimmföld sýn er sunnudaginn 18. ágúst í líf er t.d. í Keflavík og í sjónum út búið að breyta aðeins skutnum á Stofunni, Listasafni Reykjanesbæjar. Þar hafa fimm listamenn deilt sýn með ströndinni að Garðskaga og honum. Hinn báturinn sem er þarna sinni á umhverfi og upplifanir sínar af Reykjanesinu. Listamennirnir áleiðis til Sandgerðis. Þeim fjölgar heitir í dag Ásdís ÍS en þessi bátur eru Anna Hallin, Leifur Ýmir Ejólfsson, Helgi Þorgils, Olga Bergmann og Rósa Sigrún Jónsdóttir. Haldið verður lokahóf kl. 15 þann 18. ágúst þar sem þessu samstarfi listamannanna verður fagnað og botninn sleginn í verkefnið með samverustund.

Nýr vefur Ljósanætur er kominn í loftið

Fimmföld sýn / Lokahóf

AFLA

Gísli Reynisson

FRÉTTIR

Heimatónleikar á átta stöðum á Ljósanótt

var frá því hann var smíðaður fyrir um tuttugu árum síðan gerður út frá Keflavík og hét Örn KE. Reyndar þó það væri heimahöfn bátsins þá réri báturinn alltaf frá Sandgerði og var orðin Örn GK undir það síðasta áður en báturinn var seldur til Bolungarvíkur. Það er þó ekki þannig að hérna í Ísafjarðardjúpi séu bara bátar sem hafa verið keyptir frá Suðurnesjum, því að útgerðarfélagið Blikaberg ehf sem er í eigu Sigurðar og Gylfa Sigurðssonar fótboltamanns, hafa keypt bát sem var gerður út frá Bolungarvík. Báturinn Arney BA hefur nefnilega verið keyptur til Sandgerðis og heitir þar í dag Guðrún GK. Búið er að ráða skipstjóra á bátinn og kemur hann frá Ólafsvík og áhöfn bátsins er að nokkru leyti frá Ólafsvík og úr Reykjavík. Þessi bátur er 15 tonna plastbátur og var áður gerður út frá Sandgerði og hét þá Pálína Ágústdóttir GK , þessi bátur var smíðaður árið 2004 og hét þá fyrst Dúddi Gísla GK.

gisli@aflafrettir.is

Ókeypis listasmiðja fyrir grunnskólabörn við Garðskaga

Listasmiðjan Við sjóinn er fyrir börn á grunnskólaaldri og verður hún haldin í Byggðasafninu á Garðskaga mánuOPIÐ HÚS daginn 19. ágúst frá kl. 13 til 17. Þrír kennarar við Listaháskóla Íslands LAUGARDAGINN Heimatónleikar á Ljósanótt verða haldnir í fimmta sinn í átta húsum í fengu styrk frá Barnamenningarsjóði til aðMARS halda listasmiðjur á nokkrum Reykjanesbæ föstudagskvöldið 6. september, þar sem íbúar opna heimili 2. stöðum við sjávarsíðuna og varð Garðsín og bjóða bæjarbúum upp á tónlist, ýmist innandyra eða úti í garði. skagi 13-16 fyrir valinu m.a. vegna vitanna Í ár taka átta hús þátt og jafnmargir listamenn/hljómsveitir. Þeir sem KL. koma fram eru: Hjálmar, Dimma, Klassart, Úlfur Úlfur, Ragnheiður og hvítu strandarinnar. Gröndal, Helgi Björns, Breiðbandið og Rass. Miðasala hefst á tix.is, föstu- Þátttaka er ókeypis og verður afdaginn 16. ágúst kl. 10 og verður að hámarki hægt að kaupa fjóra miða í rakstur barnanna í máli og myndum einni pöntun. Miðaverð er 3.000 kr. Síðast seldist upp á þennan viðburð settur saman í bókverk sem verður á tveimur mínútum. Allar nánari upplýsingar um hús, tímasetningar og til sýnis almenningi á safninu eftir listamenn verða settar inn á heimasíðuna: Heimatónleikar í Gamla bænum. að verkefninu lýkur.

Grindvíkingar undirbúa vinabæjarsamstarf við pólskan bæ Fimm manna hópur bæjarstarfsmanna frá pólska bænum Uniejów kom á dögunum í heimsókn til Grindavíkur. Með í för var pólskur bílstjóri og leiðsögumaður sem búið hefur á Íslandi síðastliðin þrjú ár. Nokkur samskipti og gagnkvæmar heimsóknir hafa verið á milli Grindavíkur og Uniejów undanfarin tvö ár og fyrirhugað er að bæjarfélögin formfesti vinabæjarsamband áður en langt um líður. grindavik.is segir frá. Íbúafjöldi bæjanna er áþekkur og á báðum stöðum er jarðhiti mikilvæg uppspretta orku og hagsældar. Blómlegur sjávarútvegur hefur dregið að sér vinnuafl til Grindavíkur og ekki síst Pólverja og í dag er pólska samfélagið í Grindavík fjölmennt og öflugt. Með frekara samstarfi er unnt að styrkja böndin á milli Íslendinga og Pólverja á báðum stöðum. Ekki gafst tækifæri til hitta bæjarráð eða stofnanir bæjarins að þessu

sinni, enda sumarleyfi í hámarki. Hins vegar var farið var í tvær heimsóknir. Annars vegar í bleikjueldi Samherja á Stað, þar sem Hjalti Bogason rekstrarstjóri kynnti starfsemina, og hins vegar um borð í línuskipið Valdimar í eigu Þorbjarnar hf., en þar tók Hrannar Jón Emilsson, útgerðarstjóri, á móti mannskapnum, sýndi skipið og lýsti vinnslunni um borð. Þessar kynningar voru mjög áhugaverðar og eru þeim sem að stóðu færðar bestu þakkir fyrir góðar móttökur. Á meðan á heimsókn stóð ferðuðust pólsku gestirnir um suður- og suðvesturland. Veðrið var með ágætum og þó að Íslandsdvölin hafi ekki verið Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum innst inni í botnlanga við löng tókst þeim að skoða ýmsa áhugaBragavelli í Keflavík. Um er að ræða mikið fjölskyldu hús, fimm svefnverða staði á okkar fallega landi. Það herbergi, eitt baðherbergi og tvö salerni. Möguleiki er að bæta við voru þau Fannar Jónasson bæjarherbergjum. Húsið er 260 fm. og þar af 50 fm. bílskúr. Skjólgóð um 70 stjóri og Kristín María Birgisdóttir, fm. stimpluð verönd er á suðvestur hlið hússins og þar er heitur pottur. upplýsinga- og markaðsfulltrúi, sem Guðlaugur H. Guðlaugss. Brynjar Guðlaugss. Guðbjörg Pétursd. Guðmundss. Eign sem hefur fengiðHalldór gottMagnúss. viðhald Haraldur og talsvert endurnýjuð sl. ár m.a fóru með hópnum í heimsóknirnar löggiltur fasteignasali löggiltur fasteignasali löggiltur fasteignasali löggiltur fasteignasali skrifstofustjóri laugi@studlaberg.is brynjar@studlaberg.is gugga@studlaberg.is dori@studlaberg.is halli@studlaberg.is baðherbergi, eldhús, lagnir, verönd og fleira. í Grindavík. 863 0100 896 5464 863 4495 661 9391

MÓAVELLIR 2

Opið hús fimmtudaginn 15. ágúst kl. 18:00-18:30.

GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR MIÐSVÆÐIS Í REYKJANESBÆ

Glæsilegt einbýlishús á vinsælum stað

Hafnargata 20, 230 Reykjanesbæ · 420 4000 · studlaberg@studlaberg.is


sparidagar fyrir heimilin í landinu

15-40%

15-40% af aEg hEimilistækjum

uppþvottavélar, afsláttur þvottavélar, ofnar, ryksugur, þurrkarar, smátæki og hElluborð

Smádót

VIFtur og HáFar

25%

afsláttur

Pottar og Pönnur

20-30%

20-70%

30%

Pottar og Pönnur

afsláttur

afsláttur

afsláttur

15%

á spariDagaVErði

afsláttur

uppþvottavélar, þvottavélar, þurrkarar, frysti- og kæliskápar HátaLarar og BaSSaBox

HLjómtækjaStæður og HeyrnatóL

20%

20%

afsláttur

afsláttur

20%

ruSLaFötur og BÚSáHöLd

afsláttur

55’’

10%

50’’

afsláttur

QLED Q70 PQI 3300 VERÐ ÁÐUR:

SPARIDAGAVERÐ

49’’

239.900 =› 215.910

65’’

359.900 =› 323.910

75’’

539.900 =› 485.910

•Quantum processor 4k •Quantum Dot •Color Vol100% •Q hDr

gerð: QlED / sería: 7 / stærð: 55“ – 138cm / upplausn: 3840 x 2160 / Curved: Nei / pQi: 3300 / hDr: Quantum hDr 1000 / hDr10+: já

Verð áður kr. 269.900.-

spariDagaVErð: 242.910,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

gerð: smart ultra hD / sería: 6 / stærð: 50“ / upplausn: 3840 x 2160 / Curved: Nei / pQi: 1300 / hDr: já

Verð áður kr. 109.900.-

spariDagaVErð: 79.900,-

Skoðaðu okkar á efur nýr vúrvalið r nýr vefu

Netverslun

Netverslun Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga kl. kl.11-18. 10-18 Virka daga Laugardaga kl. kl.11-15. 11-15 Laugardaga ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

ormsson SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

HAFNARgötU 23 LágMúLA 8 · sÍMI 530421-1535 2800 REYkjANEsbæ · sÍMI PENNINN HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

Greiðslukjör Greiðslukjör *SENDUM UM LAND ALLT

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

Vaxtalaust Vaxtalaust í allt að í12 alltmánuði að 12 mánuði

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655


12

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 18. júlí 2019 // 28. tbl. // 40. árg.

ÞÓR Í BARÁTTU UM PLÁSS Í KEFLAVÍKURHÖFN

Elíza með plakatið góða.

Er varðskipið Þór að kanna makrílveiðarnar í Keflavík? Hver veit? Alla vega þurfti skipið að berjast um pláss í Keflavíkurhöfn þegar það kom þar að. Svo heppilega vill til að það er rólegt á makrílveiðum svo það var ekki erfitt. Myndin, sem Einar Guðberg Gunnarsson tók, sýnir lítinn makrílbát sem kom til hafnar á sama tíma og eins og sjá má er stærðarmunurinn gríðarlegur. Fáir makrílbátar hafa verið við veiðar síðustu daga og ekki mikið fjör í Keflavíkurhöfn. Síðustu daga hafa innan við tíu bátar verið við veiðar.

RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ

Við höfum opnað aftur eftir sumarfrí Opnunartímar: Miðvikudagar 13:00 – 17:00 Fimmtudagar 13:00 – 17:00 Fatnaður og skór.

Rauði krossinn á Suðurnesjum

Hólmbergsbraut 7

Hvalvík 4a

Hólmbergsbraut 9

Átak í hreinsun iðnaðarlóða

Umhverfissvið Reykjanesbæjar skorar á eigendur lausamuna á lóðum bæjarins í Helguvík (merktar með rauðri þekju) að fjarlægja þá fyrir 1. september næstkomandi. Eftir þau tímamörk áskilur bærinn sér þann rétt að fjarlægja ósótta lausamuni og koma þeim í förgun. Eigendum annarra lóða (merkt með gulri þekju) er bent á skyldur sínar um að halda lóðum sínum hreinum og snyrtilegum sbr. reglug. nr. 941/2002 18. gr. 1. mgr. Eigandi eða umráðamaður húss eða mannvirkis skal halda eigninni hreinni og snyrtilegri ásamt tilheyrandi lóð og girðingum, þannig að ekki valdi öðrum ónæði. Ekki má haga hreinsun húsa, húshluta og húsmuna þannig að leitt geti til óþrifnaðar eða ónæðis fyrir aðra. Sviðsstjóri Umhverfissviðs.

HERRAMAÐUR OG MJÖG

HÆFILEIKARÍKUR

„Hann er rosalega duglegur og skipulagður og ég sá að hann var metnaðargjarn en hann er líka mikill herramaður og vingjarnlegur,“ segir Elíza Newmann, tónlistarkona og kennari úr Keflavík, en hún rifjaði það upp á Facebook að hún kom fram á tónleikum í London árið 2010 með Ed Sheeran, sá hinn sami og söng nú fyrir 50 þúsund Íslendinga um síðustu helgi. Elíza birti mynd af plakati með auglýsingu um tónleikana en þar voru Ed og hún stærstu númerin. Hún var næst síðust í röðinni og hann síðastur. „Þetta var um 150 manna staður og margir tónlistarmenn vilja komast á þessi klúbbakvöld eins og þau eru kölluð í London. Við vorum bæði að gefa út plötu á þessum tíma og þetta var í upphafi ferils hans. Hann var orðinn nokkuð vinsæll því það komu um 50 gargandi skvísur til að horfa á hann og hlusta. Það er eftirminnilegt frá þessum tónleikum að rafmagnið fór af þegar hann var nýkominn upp á svið en þá lék hann bara órafmagnað á kassagítarinn, fremst á sviðinu á meðan beðið var eftir því að raf-

Blaðberi óskast til að bera út Morgunblaðið í Innri- og Ytri-Njarðvík. Upplýsingar veitir Kristrún í síma 8620382

magnið kæmist á aftur. Það gerðist um korteri síðar,“ rifjar Elíza upp. Spjallaðir þú eitthvað við hann? „Já, já, bara svona eitthvað almennt. Hann spurði mig eitthvað út í Ísland og svoleiðis. Hann er mjög vingjarnlegur og hæfileikaríkur. Hann söng þarna nokkur lög sem síðan komu á fyrstu plötunni hans. Hann hrósaði mér fyrir tónlistina mína og það var gaman að spjalla við hann. Maður gerði sér kannski ekki alveg grein fyrir því þá að hann yrði svona rosalega góður og frægur,“ segir Elíza sem hefur áður komið fram með stórsveitum á borð við Coldplay og Blur. Elíza, sem nú býr í Höfnum á Reykjanesi, fór ekki á tónleikana með kappanum hér heima. „Það heillaði mig ekki alveg að fara á tónleikana innan um tugi þúsunda. Tónleikarnir með honum árið 2010 lifa í minningunni,“ segir Hafnakonan og hlær. Elíza hefur starfað lengi í tónlistinni hér heima og einnig reynt fyrir sér erlendis. Hún var í hinni frægu hljómsveit Kolrössu krókríðandi og hefur undanfarin ár staðið fyrir tónleikum í Kirkjuvogskirkju í Höfnum á Ljósanótt. Þar hefur hún komið fram en einnig fengið þekkta íslenska tón-

listarmenn. Hinn magnaði Jónas Sig verður með Elízu að þessu sinni. Nú starfar hún í Háaleitisskóla á Ásbrú og er deildarstjóri eldra stigs. Hún er að vinna að nýrri plötu og mun kynna nýtt lag á næstu vikum. „Ég stefni að því að klára nýja plötu á næstu mánuðum. Vinnan við hana hefur gengið aðeins hægar því ég ætlaði mér að nota sumarið en þetta góða veður hefur truflað þá vinnu,“ segir Elíza.

„Það var gaman að spjalla við hann. Maður gerði sér kannski ekki alveg grein fyrir því þá að hann yrði svona rosalega góður og frægur,“


Hæ Reykjanes! Megum við vera memm? Krónan í Reykjanesbæ auglýsir eftir styrktarumsóknum Við höfum áhuga á að taka þátt í uppbyggingu í samfélaginu og auglýsum eftir styrktarumsóknum. Hvað getum við gert saman? Árlega veitir Krónan styrki til verkefna í nærumhverfi verslanna Krónunnar. Um er að ræða samfélagsstyrki sem styðja samfélagið t.d. á sviði íþrótta/hreyfingar, menningar og lista eða menntunar. Ert þú með hugmynd?

Ofureinfalt ferli: Sækja þarf um styrk - rafrænt*

Kronan.is/styrktarumsokn Öllum umsóknum verður svarað og tilkynnt verður hvaða verkefni fær styrk í ár. Umsóknarfrestur er til 7. september 2019 *Styrktarumsóknum verður einungis svarað í gegnum heimasíðu

www.kronan.is Krónan Reykjanesbæ – Opið mán.-fös. 8-20

helgar 8-19


14

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 15. ágúst 2019 // 30. tbl. // 40. árg. Yngvi Gunnlaugsson til starfa í Njarðtaks-gryfjunni

Hvatning vikunnar: Setjum okkur raunhæf markmið

Sumarið er yndislegur tími. Við erum heldur betur búin að fá gott sumar hér á Íslandinu góða. Því fylgir oft grill, sósur, vín, gos, eftirréttir og ísrúntar úfffff !! Já maður leyfir sér oft meira á sumrin og við erum fljót að telja okkur trú um að við eigum þetta allt skilið. En eftir svona gott sumar þrá margir að fara að koma sér í rútínuna aftur, byrja að hreyfa sig og laga til í mataræðinu. Að setja sér markmið og koma sér af stað aftur eftir sumarfrí Ef líkamsræktin á að skila einhverjum árangri er lykilatriði að setja sér markmið í upphafi og ekki byrja of geyst. Það er stórt skref og gríðarleg breyting fyrir marga að gera hreyfingu og hollar matarvenjur að lífsstíl sínum. Þess vegna er mjög mikilvægt að skilgreina væntingar sínar vel og setja sér raunhæf markmið því það auðveldar að ná settu marki. Það er einnig mikilvægt að þú að-

lagir hreyfingar áætlun að lífsstíl þínum – að þú finnir út hvað hentar þér og fjölskyldu þinni best. Hver og einn hefur ólíkar venjur og þarfir og best er að sníða áætlun sína með tilliti til þess. Ef þú hefur ekki tíma til að fara í líkamsræktarstöðina oftar en tvisvar í viku þá er ekkert mál að stunda einhverja hreyfingu heima þá daga sem þú kemst ekki. Til dæmis er hægt að gera armbeygjur og hnébeygjur heima fyrir svefninn eða þegar auglýsingahlé er í sjónvarpinu. Einnig er gott að nýta veðrið vel á meðan það er svona gott. Það er mjög góð æfing að fara út í hreint loft til að koma sér af stað. 30 til 50 mínútna ganga, skokk eða að synda er frábær hreyfing. Kveðja, Freyja Sigurðardóttir Þitt Form þjálfari og Einkaþjálfari í Sporthúsinu.

Þjálfarinn Yngvi Gunnlaugsson mun bætast í þjálfarateymi karlaliðs Njarðvíkur fyrir komandi leiktíð í Domino´sdeild karla. Yngvi slæst því í för með Einari Árna Jóhannssyni þjálfara og Halldóri Karlssyni aðstoðarþjálfara en Yngvi mun eins og Halldór gegna aðstoðarþjálfarastörfum. Yngvi mun einnig þjálfa tvo af yngri flokkum félagsins á komandi vetri. Kristín Örlygsdóttir, formaður Njarðvíkinga, sagði komu Yngva til félagsins mikið ánægjuefni. „Með Yngva kemur mikil reynsla en þarna fer þjálfari sem m.a. gerði Haukakonur að Íslandsmeisturum 2009. Þá er það líka ánægjulegt fyrir yngri flokkana okkar að Yngvi muni láta til sín taka á því sviði og við í erum Njarðvík mjög spennt að fá hann til starfa,“ sagði Kristín.

Gunnar til Spánar

Gunnar Ólafsson, bakvörður körfuknattleiksliðs Keflavíkur og íslenska landsliðsins hefur samið við spænska félagið Oviedo Club Baloncesto til eins árs. Oviedo leikur í næst efstu deild á Spáni í Leb Oro deildinni. Gunnar var einn af lykilmönnum Keflavíkur í Domino’s deildinni í fyrra og því er þetta mikill missir fyrir Keflavík en Gunnar gaf það út fyrr í sumar að hann ætlaði að reyna fyrir sér í atvinnumennsku.

NOKKUR SUÐURNESJALIÐ Í BASLI BOLTANUM

Það hefur ekki gengið mjög vel hjá Suðurnesjaliðunum í knattspyrnunni að undanförnu. Bæði Grindavík og Keflavík, kvenna í Pepsi Max-deild eru í botnbaráttu. Grindavík er í næst neðsta sæti og Keflavíkurstúlkur eru sömuleiðis í næst neðsta sæti deildarinnar. Í Inkasso-deildinni eru Njarðvíkingar í fallbaráttu og neðsta sæti en Keflvíkingar sigla lygnan sjó í 7. sæti. Grindavíkurstúlkur leika í Inkasso-deildinni og eru í 6. sæti en aðeins með tveimur stigum meira en næstneðsta liðið. Í 2. deildinni hefur Víði í Garði og Þrótti, Vogum gengið ágætlega. Víðir er í 3. sæti og í topbaráttu en Þróttarar í 8. sæti. Reynismenn í Sandgerði eru í 5. sæti 3. deildar og í fínum málum.

Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi,

Miðflokkurinn stendur fyrir opnum fundi um orkupakka 3 Fundurinn verður haldinn í Duus húsum Reykjanesbæ miðvikudaginn 21. ágúst kl. 20:00

BJÖRN SVEINSSON,

áður til heimilis að Njarðvíkurbraut 6, Innri-Njarðvík, lést á Hrafnistu Nesvöllum, laugardaginn 3. ágúst. Tína Gná Róbertsdóttir Gunnar Þór Sæþórsson Sæþór Björn Gunnarsson Anna Olsen Margret Jóna Gunnarsdóttir Róbert Sædal Geirsson Guðríður Lára Gunnarsdóttir Jóhann Karl Hallsson og barnabarnabörn.

Erindi flytja:

Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Frosti Sigurjónsson

Ingibjörg Sverrissdóttir

Styrmir Gunnarsson

Ögmundur Jónasson

Fyrirkomulagið er pallborðsumræður og leyfðar verða spurningar úr sal. Bjóðum alla hjartanlega velkomna Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

ELÍNBORG ÁSA INGVARSDÓTTIR Víðigerði 21, Grindavík,

lést mánudaginn 5. ágúst. Útförin fer fram frá Grindavíkurkirkju, föstudaginn 16. ágúst kl. 14:00. Guðjón Einarsson Ingvar Guðjónsson Steinunn Óskarsdóttir Einar Guðjónsson Ástrún Jónasdóttir Leifur Guðjónsson Guðrún María Brynjólfsdóttir Ingólfur Guðjónsson Guðbjörg Þórisdóttir og barnabörn.

SMÁAUGLÝSINGAR Óskast Íbúð óskast til leigu fyrir 73 ára konu í miðbæ Keflavíkur eða nálægt þjónustu. Öruggum greiðslum heitið gegnum banka. Upplýsingar í símum 861-8311 og 421-5104.

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001

Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, vinur, afi og langafi,

SIGURÐUR VILHJÁLMSSON, kafari og bílstjóri, Holtsgötu 42, Reykjanesbæ,

lést á Hrafnistu Hlévangi, mánudaginn 12. ágúst. Útförin fer fram frá Útskálakirkju, miðvikudaginn 21. ágúst kl. 13. Steinunn Una Sigurðardóttir Sigurður Haraldsson Erla Svava Sigurðardóttir Svala Svavarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.


LJÓSANÓTT 2019 5. – 7. september

afsláttur af öllum

vörum nema af tilboðsvöru KAUPAUKI

Með öllum margskiptum glerjum fylgir annað par FRÍTT með í sama styrkleika.

FRÍAR SJÓNMÆLINGAR

Opið: 5. september kl. 09 til 20 6. september kl. 09 til 18 7. september kl. 11 til 18

SÍMI 421 3811 – KEFLAVÍK


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Þetta yndislega sumar sem bráðum víkur fyrir haustinu, ef marka má veðrið síðustu daga, fer klárlega í sögubækurnar. Það er búið að vera hlýtt, sólríkt og logn meira eða minna síðan í byrjun maí. Við hjónin, sem aldrei náðum að bera á pallinn í fyrrasumar vegna rigningar, rukum til og bárum á hann núna í byrjun maí, þar sem við óttuðumst að það yrðu einustu sólardagarnir í sumar. Við pössuðum okkur líka að henda okkur alltaf lárétt á pallinn um leið og við komum heim þar sem við vorum handviss um að þetta hlyti að vera síðasti sólardagurinn í sumar. Það var grillað sem aldrei fyrr og hvítvínsdrykkja að degi til var oftar en ekki réttlætt með því að þetta hlyti nú að fara að taka enda. Enda spáði reglulega rigningu, en ólíkt því sem gerðist í fyrrasumar þá gekk rigningarspáin aldrei eftir. Við ferðuðumst líka um landið í sumar – alls staðar í dásamlegu veðri og eina rigningin sem við lentum í var í Vaglaskógi. Það hlakkar alls ekki mikið í mér yfir veðurfarslegum óförum Norðlendinga og Austfirðinga þetta sumarið – við áttum þetta bara meira skilið núna. Og ég er þakklát. Mér finnst þetta alveg geggjað.

Póstur: vf@vf.is

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

77 kaupsamningar í júlí á Suðurnesjum

LOKAORÐ

Sumarstemning óskast

Sími: 421 0000

Voru þessir grindhvalir kannski á fylleríi?

Ragnheiðar Elínar Árnadóttur Ég velti hins vegar einu fyrir mér eftir að hafa setið úti á troðfullum veitingahúsum og kaffihúsum í pínulitlum þorpum og bæjum víða um land í sumar – af hverju náum við ekki upp svoleiðis stemningu í miðbæ Keflavíkur á fallegum sumardögum? Af hverju förum við ekki meira niður í bæ til að sýna okkur og sjá aðra, af hverju dúkka ekki upp sumarmarkaðir, götuleikhús, úti borð og stólar upp og niður Hafnargötuna í svona einmuna veðurblíðu? Mig langar í mannlíf í miðbæinn okkar. Ég fer samt ekkert frekar en aðrir niður í bæ á góðviðrisdögum, ég held mig á pallinum þar sem mér finnst einfaldlega ekkert í miðbæinn okkar að sækja. Ég held samt að það sé hægt að breyta þessu, en ég held líka að það þurfi að gera það með markvissum hætti í samstarfi bæjaryfirvalda, veitinga- og verslunarmanna og okkar íbúa. Við viljum búa í lifandi, skemmtilegum og fallegum bæ þar sem alls konar er í boði. Og þá verðum við líka að mæta og taka þátt. Við vitum öll hvað það er gaman á Ljósanótt þegar bærinn er allur á iði og allt að gerast. Þá mætum við. Ég held að það væri hægt að venja okkur við að rölta í bænum fleiri daga á ári.

Nærri 600 nýir Suðurnesjamenn síðustu átta mánuði Íbúum í Reykjanesbæ fjölgaði um 446 frá 1. desember 2018 til 1. ágúst 2019. Fjölgunin nemur 2,4% og er hlutfallslega mest á landinu á meðal stærstu sveitarfélaganna. Fjölgunin á Suðurnesjum að meðtöldum Reykjanesbæ nemur 586 íbúum eða 2,2% og er 3% í Grindavík þar sem nú búa 3.498 manns. Í fjórum sveitarfélögum á Suðurnesjum búa nú samtals 27.635 manns. Fjölgunin síðan árið 2011 nemur 6 þúsund manns. Íbúar í Reykjanesbæ voru 1. ágúst sl. 19.328 og situr bítlabærinn nokkuð örugglega í 4. sæti yfir stærstu sveitarfélög landsins en Akureyri, sem var áður 4. stærsti bær landsins, er nú með 19.031 íbúa og er fimmta stærsta sveitarfélag landsins. Nýjustu tölur frá Suðurnesjum eru þessar: Reykjanesbær 19.328 (446 nýir íbúar síðan 1. des. 2018) Grindavíkurbær 3.498 (101 nýr íbúi síðan 1. des. 2018) Suðurnesjabær 3.523 (41 nýr íbúi síðan 1. des. 2018) Sveitarfélagið Vogar 1.286 (2 færri íbúar síðan 1. des. 2018)

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Reykjanesi voru 77 í júlí. Heildarveltan var 2,8 milljarðar og meðalupphæð á samning 36,1 milljón króna. Af þessum 77 samningum voru 59 um eignir í Reykjanesbæ. Þar af voru 37 samningar um eignir í fjölbýli, 20 samningar um eignir í sérbýli og 2 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.135 milljónir króna og meðalupphæð á samning 36,2 milljónir króna. Meðalupphæð samninga á Reykjanesi var aðeins hærri en í öðrum landshlutum að Vesturlandi undanskildu. Þjóðskrá Íslands, sem gefur út þessar tölur, vekur þó athygli á því að meðalupphæð samsamnings sé ekki hægt að túlka sem meðalverð eigna og þar með vísbendingu um verðþróun. Kaupsamningur geti falið í sér sölu á fleiri en einni eign og fleira. Hér eru þó tölurnar frá júlí: Reykjanes 36,1 mkr. Norðurland 32,6 mkr. Austurland 19,7 mkr. Suðurland 35,7 mkr. Vesturland 37,8 mkr. Vestfirðir 24 mkr. Fasteignasali sem Víkurfréttir ræddi við í vikunni sagði að það væri búið að vera mikið að gera síðustu daga og líklegt að markaðurinn sé að taka vel við sér eftir rólegheit sumarsins.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.