Víkurfréttir 30. tbl. 38.árg. 2017

Page 1

• fimmtudagur 27. júlí 2017 • 30. tölublað • 38. árgangur

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

Sveinn ráðinn byggingafulltrúi ■■Sveinn Björnsson hefur verið ráðinn í stöðu byggingafull­ trúa Reykjanesbæjar. Bæjarráð Re ykja­ nesbæjar staðfesti ráðninguna á síðasta fundi sínum. Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðsstjóri umhverfissviðs bæjarins, gerði grein fyrir málinu á fundinum. Fimm einstaklingar sóttu um starfið og tveir þeirra voru teknir í viðtal en ráðning byggingafulltrúa var í höndum ráðningarstofu.

Lést í vinnuslysi í Hafnarfirði ■■Maður­inn sem lést í vinnu­slysi í Hafnar­f­irði í síðustu viku hét Ein­ar Ólaf­ur Steins­son. Í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni seg­ir að Ein­ar Ólaf­ur, sem var 56 ára, láti eft­ir sig eig­in­ konu og fjög­ur upp­kom­in börn. Einar Ólafur var uppalinn í Keflavík og lék með körfuboltaliði Keflavíkur á árunum 1982 til 1983. Hann lést eft­ir fall úr bygg­ing­ar­krana á vinnusvæði í Hafn­ar­f­irði.

Lést eftir vinnuslys í Keflavík ■■Maður­inn sem lést eft­ir vinnu­slys í Plast­gerð Suður­nesja á föstudag hét Pawel Giniewicz. Hann var pólsk­ur og hafði búið á Íslandi í nokk­ur ár en ætt­ingj­ar hans búa er­lend­is. Pawel var fædd­ur árið 1985. Pawel var að hreinsa vél sem steyp­ir frauðplast­kassa þegar hún fór skyndi­ lega af stað og varð hann und­ir einu af mótum vélarinnar. Hann lést af áverk­ um sín­um á slysa­deild.

HSS ekki tilbúið að leigja Grindavíkurbæ eldhús í Víðihlíð

FÍTON / SÍA

■■G r i n d a v í k u r b æ r getur ek ki, að svo stöddu, haldið áfram með mötuneyti fyrir eldri borgara Grinda­ víkur í Víðihlíð þar sem Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er ekki tilbúin að samþykkja áfram­ haldandi leigu á eldhúsinu í Víðihlíð á sambærilegum forsendum og eru í núverandi samkomulagi. Þetta kom fram á síðasta fundi bæjarráðs Grindavíkur, þar sem sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs bæjarins, Nökkvi Már Jónsson, mætti á fundinn og kynnti stöðu málsins. Fyrir fundinum var beiðni um niðurgreiðslur á hádegismat eldri borgara. Af henni verður ekki þar sem að svo komnu máli.

einföld reiknivél á ebox.is

Iðagræn íþróttasvæði í Reykjanesbæ n Íþróttasvæðin í Reykjanesbæ eru iðagræn, enda hefur sumarið bæði verið hlýtt og blautt. Þá hafa vallarstarfsmenn lagt mikla vinnu í knattspyrnuvellina. Keflavíkurvöll má sjá hér nær og Njarðvíkurvöll fjær. Þá hafa knattspyrnuliðin í Reykjanesbæ verið að ná toppárangri. Keflvíkingar geta komist í toppsæti 1. deildar með sigri á Fylki í Keflavík í kvöld, fimmtudagskvöld. Þá eru Njarðvíkingar á toppi 2. deildar en þeir fá Tindastól í heimsókn í Njarðvík á föstudagskvöld. Vikurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Sandgerði kaupir smáhýsi ●●Bregðast við húsnæðisvanda og vöntun á félagslegu húsnæði í bæjarfélaginu

Bæjarráð Sandgerðis hefur sam­ þykkt að festa kaup á fjórum smá­ hýsum. Húsin verða leigð út sem félagslegt húsnæði og til að mæta brýnni þörf fyrir þannig húsnæði í Sandgerðisbæ. Húsin fjögur verða sett niður á lóð og grunni norðan Þekkingarsetursins við Garðveg. Tillaga sviðsstjóra umhverfis-, skipulags- og byggingarmála vegna staðsetningar á bráðabirgðahúsnæði fyrir skjólstæðinga félagsþjónustunnar í Sandgerði var tekin fyrir á fundi

Grunnmynd af smáhýsunum sem sett verða upp í Sandgerði. Þau eru 24 og 48 fermetrar að stærð.

bæjarráðs Sandgerðis í vikunni. Einnig greinargerð og tillaga bæjarstjóra og félagsmálastjóra Sandgerðisbæjar um kaup á smáhýsum til útleigu fyrir félagslegt húsnæði. Bæjarráð samþykkti á fundinum tillögu um að Sandgerðisbær festi kaup á fjórum smáhýsum, til þess að mæta brýnni þörf fyrir húsnæði. Bæjarráð samþykkti einnig tillögu varðandi staðsetningu húsanna við Garðveg. Ólafur Þór Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Sandgerðis, sagði í samtali við Víkurfréttir að smáhýsin væru á vegum Sandgerðisbæjar til að vinna á löngum biðlista eftir félagslegu húsnæði. Sandgerðisbær væri ekki að opna á almenna smáhýsabyggð með þessari framkvæmd. Húsin fjögur kosta Sandgerðisbæ um 30 milljónir króna. Um er að ræða tvær húsastærðir, tvö 24 fermetra hús og tvö 48 fermetra. Húsin eru samsett úr gámaeiningum frá Hafnarbakka. Húsin eru vönduð og standast allar kröfur byggingarreglugerðar um einangrun, hljóðvist, frágang og öryggi. Sandgerði er, eftir því sem næst verður

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

komist, fyrsta sveitarfélagið til að bregðast við húsnæðisvanda með því að setja upp smáhýsi. „Eins og allir vita er mikil eftirspurn eftir húsnæði hér á Suðurnesjum og því miður allt of margir í erfiðri stöðu vegna þessa. Við hjá sveitarfélögunum finnum þetta, sérstaklega starfsfólk félagsþjónustunnar sem fær til sín fólk sem jafnvel er orðið heimilislaust. Hjá okkur í Sandgerði er töluverður biðlisti eftir félagslegu húsnæði og þó

svo að íbúðarhúsnæði sé að fjölga í bænum er enn einhver tími í að það verði klárt. Við verðum því að bregðast við þeim bráðavanda sem er uppi núna. Því tókum við ákvörðun um að kaupa þessi smáhýsi. Auðvitað vonum við að þessi staða sem er uppi núna á húsnæðismarkaði sé bara tímabundið ástand og við getum þá selt þessi smáhýsi aftur þegar ekki verður þörf fyrir þau,“ segir Ólafur Þór í samtali við Víkurfréttir.

400 manna skötumessa í Garði ■■Ellefta skötumessan í Garði var haldin í Garðinum á Þorláksmessu að sumri. Alls mættu 400 manns í veisluna þar sem í boði voru skata og salt­ fiskur með rófum, kartöflum, hamsatólg og öðru viðbiti. Skötumessan er fjáröflunarskemmtun en skipuleggjendur veislunnar segjast ekki þurfa að taka upp veskið í aðdraganda veislunnar. Af þeim sökum rennur allur aðgangseyrir, auk styrkja frá fyrirtækjum, til góðra málefna. Nánar verður fjallað um messuna í Víkurfréttum í næstu viku.


2

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 27. júlí 2017

Húsnæðismál og hælisleitendur verði rædd á fundi

Garðsjórinn fullur af háhyrningum ■■Mikið var af háhyrningum voru í Garðsjónum á fimmtudaginn í síðustu viku. Axel Már sendi okkur mynd sem hann tók þá en hann er á bát frá frá hvalaskoðunarfyrirtækinu Whale Watching Reykjanes. „Sjórinn er fullum af háhyrningum. Ég hef aldrei séð svona marga háhyrninga hér,“ sagði Axel Már í samtali við Víkurfréttir. Ferðamennirnir sem voru á hvalaskoðunarbátunum skemmtu sér vel þegar höfrungarnir syntu í kringum bátinn.

Jákvæð ímynd byrjar heima Taka myndir af #góðarsögur og geta unnið ferð til Evrópu fyrir tvo ■■Myndaleiknum #góðarsögur var nýlega ýtt úr vör og nú þegar hafa hlaðist inn fjölmargar myndir af náttúruperlum og fólki af Suðurnesjunum. Um ræðir lið í markaðsátaki sem staðið hefur yfir í um eitt og hálft ár og miðar að ímyndarbreytingu. Dagný Gísladóttir, verkefnastjóri hjá Heklunni atvinnuþróunarfélagi, segir að leikurinn hafi farið býsna vel af stað og sé afar auðveldur. Aðalmálið sé að mynda það sem augap grípi á Reykjanesi og deila á Instagram með myllumerkinu #godarsogur. Til mikils er að vinna og meðal vinninga í leiknum er til dæmis ferð fyrir tvo til Evrópu með WOW air auk fjölda annarra vinninga sem lesa má meira um á heimasíðu leiksins. Þar má einnig skoða þær myndir sem þegar hafa safnast. Þeir sem vilja vera með í leiknum verða þó að opna Instagram reikninginn sinn og stilla á public, þannig geti það komið sínum myndum áleiðis í keppnina.

„Markmið leiksins er að vekja athygli á Reykjanesi á jákvæðan hátt, bæði meðal landsmanna og íbúa sjálfra. Jákvæð ímynd byrjar heima og við hvetjum til þess að við segjum sjálf okkar sögu og séum stolt af okkar heimabyggð. Alltof oft hefur umræðan verið á neikvæðum nótum og þá gleymist það góða sem býr á svæðinu. Það býr mikill kraftur á Reykjanesi, hér er hlutfall ungs fólks hátt enda margir sótt vinnu og ný tækifæri hér. Við höfum verið þekkt fyrir að taka breytingum og nýjungum með opnum huga og því má segja að Reykjanesið sé byggt á frumkvöðlahugsun og í dag eru tækifærin mörg,“ útskýrir Dagný sem hvetur alla til að smella af mynd á Reykjanesinu og dreifa þannig fegurð Reykjanessins, hvort sem úr náttúrunni eða mannlífinu, sem víðast. Leikurinn stendur yfir til 3. september og mun dómnefnd velja sigurvegara. http://godarsogur.reykjanes.is/

ALLTAF PLÁSS Í B Í L N UM

DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA, TVISVAR Á DAG.

SUÐURNES - REYK JAVÍK SÍMI: 845 0900

■■Ísak Ernir Kristinsson hefur óskað eftir fundi í Velferðarráði Reykjanesbæjar eins fljótt og unt er vegna tveggja mála sem brennur á fólki í samfélaginu. Annars vegar er það húsnæðisvandi í Reykjanesbæ og gríðarleg fjölgun heimilislausra. Hins vegar málefni hælisleitenda og nýtt úrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú. Ísak Ernir greinir frá þessu á fésbókarsíðu sinni og segir þar: „Mér finnst eðlilegt að fagnefndin sem þessi mál falla undir taki málin til sérstakrar umfjöllunar. Upp er komin gríðarlega alvarleg staða á húsnæðismarkaði í Reykjanesbæ. Mikil vinna hefur átt sér stað síðustu ár, bæði hjá starfsmönnum

Reykjanesbæjar sem og kjörinna fulltrúa, við gerð á ýmsum stefnum, sem er vel. En stefnur eru marklausar ef ekki á að fara eftir þeim. Í upphafi fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar segir: „Fjölskyldan er hópur einstaklinga sem á sameiginlegt heimili þar sem einstaklingarnir deila tómstundum, hvíld, tilfinningum, efnahag, ábyrgð og verkefnum“ Stefnan inniheldur fullt af markmiðum. Ég ætla að skilja eftir hér eitt markmiðið: „Að nægilegt framboð sé á félagslegu húsnæði hverju sinni og við kaup eða byggingu slíks húsnæðis sé þess ávallt gætt að velja hagkvæmustu leiðir m.t.t. leiguverðs.“

„Einkaframtakið hefur tekið völdin“

●●Ríkið seldi þúsundir af eignum á Ásbrú til fjárfesta án þess að ræða við Reykjanesbæ Um 2.000 manns hafa flutt til Reykjanesbæjar á síðustu 18 mánuðum. Fjárfestar sem keyptu eignir af KADECO á Ásbrú hafa ákveðið að selja eignir í stað þess að leigja eignir. „Þetta tvennt hefur mikil áhrif á framboð leiguhúsnæðis hér í bæ,“ segir Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, í athugasemd sem hann skrifar við fésbókarfærslu Ísaks Ernis Kristinssonar. Ísak hefur óskað eftir fundi í velferðarráði Reykjanesbæjar til að ræða húsnæðisvanda og málefni hælisleitenda í Reykjanesbæ. „Auk þess hefur Airbnb m.a. skekkt leigumarkaðinn verulega, hækkað leiguverð umtalsvert og um leið minnkað framboð á húsnæði. Ekkert sveitarfélag hefur möguleika á að hafa til reiðu húsnæði þegar svona hlutir gerast,“ segir Friðjón og bætir við: „Hér hefur einkaframtakið tekið völdin og í kjölfarið vantar leiguhús-

næði á markaðinn. Bæjaryfirvöld hafa verið í sambandi við ráðherra íbúðamála, fjármálaráðherra og þingmenn vegna þessa. Enginn situr með hendur í skauti. Reykjanesbær styrkir einstaklinga með leigukostnað og fyrirframgreiðslur og aðstoðar með leit að húsnæði. Yfirvöld eru að vinna í lausnum en meðan ríkið seldi þús-

undir af eignum á Ásbrú til fjárfesta án þess að ræða við Reykjanesbæ, þá getur sveitarfélagið lítið gert. Þetta hefur með pólitík að gera, sjálfstæðismenn áttu formann stjórnar Kadeco og fjármálaráðherra þegar þetta var gert. Ekki króna er skilin eftir hér í bæ, því miður,“ segir Friðjón Einarsson í færslu sinni við innlegg Ísaks Ernis.

Skemmtilegt starf í boði Víkurfréttir óska eftir að ráða starfsmann í eftirfarandi starf

Fréttamaður Við leitum eftir einstaklingi í fréttadeildina okkar til að vinna við fréttamennsku fyrir blað, vef og sjónvarp. Þetta er líflegt starf og skemmtilegt. Hér er nauðsynlegt að vera pennafær og hafa gott vald á íslensku. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Þá skemmir ekki að vera með nett fréttanef og þekkingu á samfélaginu á Suðurnesjum.

tölvupósti Umsóknir berist í á pket @vf.is til Páls Ketilssonar örfin gar um st

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Í dag er fjögurra ára bið eftir félagslegu húsnæði. Sveitarfélagið er eitt það öflugasta þegar kemur að fjölda félagslegra íbúða í eigu sveitarfélaga. Hugsanlega þurfum við að hugsa út fyrir kassan til að leysa þann vanda sem upp er kominn. Ég er ekki með lausnina en mér finnst rétt að fara yfir þessi mál og ræða hugsanlegar lausnir. Við verðum að gera eitthvað! Reykjanesbær sinnir um 80 hælisleitendum fyrir Útlendingastofnun. Nú hefur ÚT tekið í notkun úrræði á Ásbrú sem kemur til viðbótar þeim fjölda sem Reykjanesbær annast. Miklar umræður hafa verið um þessi mál í samfélaginu og á samfélagsmiðlum. Mér finnst rétt að Velferðanefnd sé upplýst um málið“.

upplýsin Hann veitir nánari

daga frá kl. 09-17 virka Vinnudagurinn er í útköll á kvöldin og um helgar Stundum förum við

Starfið er líflegt og

skemmtilegt!

Um okkur Víkurfréttir ehf. eru fjölmiðlafyrirtæki á Suðurnesjum sem hefur verið starfandi frá árinu 1983. Fyrirtækið rekur vikulegt fréttablað, fréttavefinn vf.is og golfvefinn Kylfingur.is. Þá halda Víkurfréttir úti vikulegum sjónvarpsþætti á Hringbraut.


NÝ VERSLUN OPNUM 29. JÚLÍ KL. 12:00 Í KROSSMÓA REYKJANESBÆ


markhönnun ehf

Allt á grillið!

-30%

-20%

LAMBAKÓTILETTUR LANGAR MARINERAÐAR KR KG ÁÐUR: 1.498 KR/KG

NAUTA RIB EYE Í HEILU

1.198

2.099

KR KG ÁÐUR: 2.998 KR/KG

-27% BOCUSE D’OR LAMBALÆRI GRAND CRU KR KG ÁÐUR: 1.798 KR/KG

1.278

1.582 ÓDÝRT Í

GOÐI PÍTUBUFF 6 X 60 GR. M/BRAUÐI KR PK ÁÐUR: 1.598 KR/PK

DANPO KJÚKLINGALUNDIR 700 GR. KR STK ÁÐUR: 1.498 KR/STK

-20%

1.094

-25%

NETTÓ VÍNARPYLSUR 10 STK. KR PK ÁÐUR: 528 KR/PK

396

-30%

NETTÓ KJÚKLINGAVÆNGIR KR KG ÁÐUR: 398 KR/KG

279

-22%

FREYJA HRÍSPOKI FLÓÐ. 200 GR. KR STK ÁÐUR: 398 KR/STK

299

-30% PIZZA 575 GR. PEPPERONI 480 GR. KJÖTD. & LAUK. 520 GR. KR KR KR STK STK STK ÁÐUR: 699 KR/STK ÁÐUR: 699 KR/STK ÁÐUR: 699 KR/STK

489

489

489

DALOON RÚLLUR 600 GR. M. KJÚKLING / M. THAI KJÚKLING KR STK ÁÐUR: 639 KR/STK

498

Tilboðin gilda 27. - 30. júlí 2017

-25%

Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


GRÍSARIF FULLELDUÐ BBQ ÓFROSIÐ KR KG ÁÐUR: 998 KR/KG

699

-30%

KJARNAFÆÐI GRILL LAMBAFRAMPARTSSNEIÐAR KR KG ÁÐUR: 1.498 KR/KG

1.198

GOÐI GRILLPYLSUR OSTA. 300 GR. KR PK ÁÐUR: 593 KR/PK

-20%

474

KIRSUBER 400 GR. FATA KR FATAN ÁÐUR: 798 KR/FATAN

399

-50%

Gott á grillið FREYJA SMÁDRAUMUR KASSAR 170 GR. KR PK ÁÐUR: 349 KR/PK

EMERGE COOP SÚKKULAÐI ORKUDRYKKUR 250ML 64% CARAMEL & SJÁVARSALT KR KR STK STK ÁÐUR: 89 KR/STK ÁÐUR: 249 KR/STK

69

Ferskt og gott

-20%

279

-20%

-20%

FREYJA RÍSKUBBAR KASSAR 170 GR. KR PK ÁÐUR: 369 KR/PK

279

Gott í ferðalagið

199

MT CHOC'N AIR MJÓLKURSÚKKULAÐI 150 GR. KR STK ÁÐUR: 195 KR/STK

-66KR

129

SUN WARRIOR PROTEIN BAR BLÁBERJA/KANEL /KÓKOS/SÖLT KARAMELLA

199

KR STK

MT SÚKKULAÐI HRÍSKÖKUR 150 GR. KR STK ÁÐUR: 195 KR/STK

129

-66KR

X-TRA KAFFI 400 GR. KR PK ÁÐUR: 399 KR/PK

339

NINJA COFFEE BAR KAFFIVÉL 1700W KR STK

17.998

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss


6

VÍKURFRÉTTIR

Okkar frábæra BioMiracle vörulína er áhrifamikil og á algjöru Costco verði

Apótek Suðurnesja leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.

Hringbraut 99 - 577 1150

Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00.

Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun um matsskyldu.

Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar hefur tekið ákvörðun um að stækkun á langtímabílastæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000. Ákvörðunin liggur frammi hjá skipulagsfulltrúa Keflavíkurflugvallar og á vefsíðunum isavia.is og skipulagsstofnun.is. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála til 24. ágúst 2017. Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar hefur tekið ákvörðun um að nýr þjónustuvegur milli flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Háaleitishlaðs skuli ekki háður mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000. Ákvörðunin liggur frammi hjá skipulagsfulltrúa Keflavíkurflugvallar og á vefsíðunum isavia.is og skipulagsstofnun.is. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála til 24. ágúst 2017.

Fimleikadeild UMFG auglýsir eftir yfirþjálfara og aðstoðarþjálfara

fimmtudagur 27. júlí 2017

Fjörtíu hælisleitendur eru komnir á Ásbrú ●●Flestir eru frá Vestur-Balkanríkjunum og Austur-Evrópu

Íbúar í Reykjanesbæ hafa orðið varir við fjölgun á hælisleitendum í sveitarfélaginu. Nýlega tók Útlendingastofnun á leigu húsnæði á Ásbrú fyrir hælisleitendur. Nú eru komnir um 40 umsækjendur um alþjóðlega vernd á vegum Útlendingastofnunar í húsnæðið. Það er hægt að koma fyrir 70 til 80 umsækjendum í þessa aðstöðu en það verður ekki gert nema brýn þörf sé á, að sögn Þorsteins Gunnarssonar hjá Útlendingastofnun. Samið hefur verið um leigu á húsnæðinu til 12 mánaða. Flestir íbúanna á Ásbrú eru einhleypir karlmenn frá Vestur-Balkanríkjunum og AusturEvrópu. Flestir eru frá löndum eins og Albaníu, Georgíu og Írak. Í húsnæðinu er 24 tíma öryggisgæsla en að öðru leyti er eftirlit með umsækjendum um alþjóðlega vernd það sama og er með almennum borgurum. Útlendingastofnun var áður með fjölskyldur í þessu sama húsnæði til bráðabirgða og þá var ekki öryggisgæsla á staðnum. Fjölskyldurnar sem þarna voru eru nú annað hvort farnar af landi brott eða hafa verið fluttar í önnur úrræði. Þar sem að stofnunin sér fram á fjölgun umsækjenda er

Nú eru komnir um 40 umsækjendur um alþjóðlega vernd á vegum Útlendingastofnunar í húsnæðið. nauðsynlegt að tryggja aukið húsnæði fyrir haustið og var það húsnæði sem um ræðir talið hentugt. Stofnunin hefur að auki bætt við öryggisgæslu á staðinn. „Líkt og allir umsækjendur um alþjóðlega vernd sem þess óska er þeim tryggt húsnæði, fæði og heilbrigðisþjónusta. Þjónustuteymi Útlendingastofnunar annast alla þjónustu og kemur reglulega í öll úrræði sem stofnunin rekur,“ segir Þorsteinn. Markmið stofnunarinnar er að hraða vinnslu svokallaðra forgangsmála eins og unnt er og þegar um er að ræða

örugg upprunaríki að málsmeðferð þar verði að jafnaði á bilinu 5 til 10 dagar. Unnið er að því að ná þeim markmiðum. 130 einstaklingar sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi í júní. Heildarfjöldi umsókna á fyrstu sex mánuðum ársins er 500 talsins en það eru um 80% fleiri umsóknir en bárust á fyrri helmingi síðasta árs (275). Fjölgunin samanborið við árið 2016, bendir því enn til þess að umsóknir um alþjóðlega vernd á árinu geti orðið allt að 2000 talsins, jafnvel fleiri.

Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar

Tæki fyndna bók með á eyðieyju ■■Guðlaug María Lewis, fræðslufulltrúi menningarmála Reykjanesbæjar, er Lesandi vikunnar að þessu sinni. Hún las oft bókina Baneitrað samband á Njálsgötunni sem unglingur og bókin fær hana enn til að skella upp úr. Guðlaug María er nýkomin frá Bandaríkjunum úr sumarfrí með fjölskyldunni. Þar las hún m.a. bókina Synt með þeim sem drukkna eftir Lars Mytting og núna er hún að lesa bókina Konan í blokkinni eftir Jónínu Leósdóttur. Þær eru nokkrar bækurnar sem Guðlaug María hefur lesið nokkru sinnum. Sem stelpa las hún bókina um Ronju ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren nokkru sinnum og sem unglingur las hún oft bókina Baneitrað samband á Njálsgötunni eftir Auði Haraldsdóttur en sú bók fær hana enn til að skella upp úr, en hana las hún aftur og aftur. Einnig las hún oft bókina um Viggó viðutan og vandræðaganginn í honum á unglingsárunum. Nýjasta eftirlætisbók Guðlaugar Maríu er bókin Bókmennta- og kartöflubökufélagið eftir Marie Ann Shaffer og Annie Barrows. „Ég get ekki sagt að ég eigi beinlínis einn uppáhaldshöfund“ segir Guðlaug María en hún hefur aldrei tekið sig til og lesið allt eftir einhvern einn höfund. Þó segist hún sennilega hafa lesið mest eftir Astrid Lindgren. Örlagasögur og fjölskyldusögur eru þær tegundir bóka sem Guðlaug María sækir einna helst í, bækur sem flétta saman drama og ástum og það er alls ekki verra ef þær eru fyndnar. ,,Ég les spennusögur í bland en það er meira eins og að horfa á bíómynd sem skilur ekkert eftir sig og ég er búin að gleyma um leið og ég loka bókinni.“ ,,Dagbók Önnu Frank hafði mikil áhrif á mig“ segir Guðlaug María en hún las þá bók um fermingaaldur. Einnig nefnir hún bókina Svo fögur bein eftir Alice Sebold. Guðlaug María er handviss um að allir hefðu gott af því að lesa bækurnar Bróðir minn ljónshjarta eftir Astrid Lindgren og bókin Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini. Guðlaug kýs helst að lesa upp í rúmi á kvöldin en hún les eiginlega eingöngu þar nema þegar hún er fríi. ,,Ég myndi lesa miklu meira ef ég hefði tíma í það en nýti þær stundir sem gefast vel.“ Fyrir áhugasama lesendur mælir Guðlaug með nokkrum bókum en það eru Flugdrekahlauparinn eftir Khaled

Hosseini, Bókmennta- og kartöflubökufélagið Marie Ann Shaffer og Annie Barrows, Svo fögur bein eftir Elice Sebold og Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur en sú síðasta þótti Guðlaugu vera mjög áhrifamikil. Ef að aðeins ein bók gæti farið með Guðlaugu Maríu á eyðieyju þarf hún aðeins að hugsa sig um. ,,Hvort myndi maður vilja hlægja eða gráta ef maður lenti á eyðieyju? Ég myndi taka með Viggó viðutan og hlægja að vitleysunni í honum“ segir hún eftir nokkra umhugsun. Framundan í sumar er að lesa góðar bækur, taka til í garðinum og húsinu. ,,Vonandi kemst ég líka eitthvað í veiði.“ Bókasafn Reykjanesbæjar er opið alla virka daga frá klukkan 09-18 og á laugardögum frá klukkan 11 til 17. Rafbókasafnið er alltaf opið og nánari upplýsingar má finna á heimasíðu safnsins. Þar er einnig hægt að mæla með Lesanda vikunnar.

Við leitum að barngóðum einstaklingum í þjálfarateymi okkar. Kröfur eru um sjálfstæð vinnubrögð og hafa reynslu af fimleikum.

Viðkomandi þurfa að geta hafið störf 1. september 2017 Umsóknir skal senda á fimleikadeildumfg@gmail.com

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Óskar Birgisson, sími 421 0002, oskar@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is // Umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á þriðjudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og skilafrestur auglýsinga færist fram um einn sólarhring. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga. Blað sem kemur út á fimmtudegi er dreift á þeim degi og föstudegi inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.


NÚ ER TÍMINN! ÞÚ FÆRÐ ALLT EFNIÐ Í PALLINN OG SKJÓLVEGGINN HJÁ OKKUR

HÁÞRÝSTIDÆLA

AQT 33-11 110 bör

11.995kr.

GAGNVARIN FURA

74810231 Almennt verð: 14.995 kr.

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Tilboð gilda til 31. júlí eða á meðan birgðir endast.

PALLURINN

Fáðu verð í pallinn ! hjá okkur timbur@byko.is

0058324

27x95 mm.

0058325

27x120 mm.

0058326

27x145 mm.

-20%

2.040 1.864 2.070

kr./m2

kr./m2 kr./m2

204 kr./lm* 233 kr./lm* 309 kr./lm*

SKJÓLVEGGURINN 0058252

22x45 mm.

0059253

22x70 mm.

0058254

22x95 mm.

0058255

22x120 mm.

89 148 176 235

kr./lm kr./lm

kr./lm* kr./lm

RAFHLÖÐUVÉL

BOSCH PSR14, 4LI

19.595kr. 74864116 Almennt verð: 27.995 kr.

-30%

GRIND OG UNDIRSTAÐA 0058502

45x45 mm.

0058504

45x95 mm.

0058506

45x145 mm.

0059954

95x95 mm.

173 280 461 679

kr./lm* kr./lm*

kr./lm* kr./lm*

*4,5 m og styttra.

REIKNAÐU ÚT EFNISKOSTNAÐ Á BYKO.IS

PALLALEIKUR BYKO Vinningshafar eru kynntir á Facebooksíðu BYKO á hverjum föstudegi til 18. ágúst.

Vertu með!

1. ÞÚ KAUPIR GAGNVARIÐ PALLAEFNI FYRIR

PALLAOLÍA

Glær eða gyllt, 3 l.

1.747kr.

80602501-2 Almennt verð: 2.495 kr.

-30%

VERJUM VIÐINN

50.000 KR. EÐA MEIRA Á TÍMABILINU 1. MAÍ 17. ÁGÚST 2017.

2. ÞÚ SKRÁIR NÓTUNÚMER OG AÐRAR NAUÐSYNLEGAR UPPLÝSINGAR Á

www.byko.is/pallaleikur

3. ÞÚ ERT KOMINN Í POTTINN OG GÆTIR UNNIÐ VEGLEGA VINNINGA!

FJÖLDI FRÁBÆRRA VINNINGA

PALLAOLÍA

margir litir, 4 l.

3.835kr. 86363040

-25% GASGRILL

GEM 320 6,9 KW brennarakerfi úr ryðfríu stáli, grillgrindur úr steypujárni, þrír brennarar.

31.995kr. 50657521 Almennt verð: 42.895 kr.

55 ára 1962-2017


ÍSLENSK framleiðsla

69

69

kr. 145 g

69

kr. 330 ml

kr. 330 ml

Egils Kristall 330 ml, 3 tegundir

Pepsi eða Pepsi Max 330 ml

Maryland Kex 145 g, 4 tegundir

HOLLT OG GOTT þurrkaðir ávextir

SAMA VERd

Enginn

SYKUR

um land allt

8stk. Hlunkar

4x1,5l

298 kr. pk.

598 kr. 4x1,5l

98

Coca-Cola Zero Kippa, 4 x 1,5 l

Bear Ávaxtanammi Þurrkaðir ávextir, 20 g

kr. stk.

Bónus Hlunkar 8 stk.

Matarmikil súpa

FULLELDUÐ Aðeins að hita

498 kr. 700 g

1.598 kr. 1 kg

Bónus Marmarakaka 700 g

Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg Verð gildir til og með 30. júlí eða meðan birgðir endast

3


a

Ð

100 % ÍSLENSKT

x90.ai

6

5/9/17

11:01

120g borgari+brauð

295

AM

midi90

-hamb-

tyle smashS

ungnautakjöt

kr/stk.

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

398 kr. 2x100 g

469 kr. 2x120 g

119

549

kr. 2 stk.

kr. 2x140 g

Íslandsnaut Smash Style Hamborgarar 2x100 g, 2x120 g og 2x140 g

Smash Style Hamborgarabrauð 2 stk. í pakka

BÓNUS KEMUR MEÐ LÁGA VERÐIÐ TIL ÞÍN ÓDÝRARA að krydda sjálfur

198 kr. 510 ml

Hunt’s BBQ sósa 510 ml, 3 teg.

459 kr. 500 ml

Caj P. Grillolía 500 ml

3,5kg

EINFALDAR Kótilettur

EINNOTA

2.298 kr. kg SS Lambakótilettur Frosnar

1.398 kr. kg KS Lambalærissneiðar Frosnar

Grill - 600 g

598

359

298

198

Royal Oak Grillkol 3,5 kg

Heima Uppkveikilögur 1 lítri

Heima Einnota Grill 600 g

Heima Grillbakkar 4 stk. í pakka

kr. 3,5 kg

kr. 1 l

kr. 600 g

kr. 4 stk.

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


10

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 27. júlí 2017

●●Leikskólinn Vesturberg í Keflavík fagnaði 20 ára afmæli nú í ár

Brynja og Halldóra, aðstoðarleikskólastýra, fremstar í flokki á skrúðgöngu leikskólans.

Viðtal og myndir: Sólborg Guðbrandsdóttir / solborg@vf.is

VIÐBURÐIR TVÍSKINNUNGUR Í BÓKASAFNINU Myndlistarsýning eftir Ásdísi Friðriksdóttur í sýningarrými Bókasafnsins, sem áður gegndi hlutverki peningageymslu Sparisjóðsins. Ásdís, sem búið hefur í Njarðvík síðan 1973, hefur verið mjög virk í myndlistarlífi bæjarins undanfarin ár. „Það sem mig langar að draga fram í verkum mínum er samtal án orða milli mín og áhorfandans. Það þarf ekki alltaf að hafa orð til að skilja.“ Sýningin stendur til 17. ágúst. Ókeypis aðgangur. MYNDALEIKUR #godarsogur Nú stendur yfir skemmtilegur Instagram og Facebook myndaleikur á vegum ímyndarátaksins „Við höfum góða sögu að segja.“ Óskað er eftir fjölbreyttum myndum teknum á Reykjanesi. Vegleg verðlaun eru í boði og úrslit verða kynnt á Ljósanótt. Sjá nánar á godarsogur.reykjanes.is

LAUS STÖRF

HEIÐARSEL HJALLATÚN HJALLATÚN UMHVERFISSVIÐ

Leikskólakennari Deildarstjóri Leikskólakennarar Sérfræðingur á sviði byggingarframkvæmda

Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.

Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,

Ernu Geirmundsdóttir Sérstakar þakkir færum við starfsfólki D-deildar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir góða umönnum og hlýja nærveru. Geirmundur Sigvaldason Þorsteinn Sigvaldason Sigrún Sigvaldadóttir

Ásdís Gunnarsdóttir Auður Gunnarsdóttir Kristinn Bjarnason

Hvergi á förum á meðan það er gaman

„Ég er algjör barnakerling. Á meðan þetta er gaman og fólk vill hafa mig hér, þá verð ég hérna áfram,“ segir Brynja Aðalbergsdóttir, leikskólastýra Vesturbergs, en í ár fagnar leikskólinn tuttugu ára afmæli. Brynja hefur verið starfandi við leikskólann síðan árið 1999, en hún er menntaður leikskólakennari með mastersgráðu í stjórnun mennta- og menningastofnana frá Bifröst. Brynja hefur verið leikskólastýra Vesturbergs frá árinu 2001. á ganginum hérna.“ Á síðasta ári barnanna á leikskólanum er farið í markvissa kennslu. „Elstu krakkarnir eru svolítið sér. Þau eru bara með með kennara og fá nýjan staf í hverri viku til að læra og allt tengt honum, fara í vettvangsferðir og ýmislegt. Svo læra þau líka stærðfræði.“ Elsti hópur Vesturbergs er kallaður pennahópur og segir Brynja krakkana ótrúlega spennta fyrir því að komast í pennahóp. „Þú kemst bara ekkert hærra en í pennahóp. Við gerum svolítið mikið úr því á síðasta árinu. Þau fara í útskriftarferðir og það eru ýmsar uppákomur.“

„Þetta er bara svo gaman og gefandi en þú þarft samt slatta af þolinmæði. Á meðan það er gaman þá tými ég ekki að hætta. Þetta er bara eins og risastórt heimili og alls konar sem kemur upp á. Númer eitt, tvö og þrjú þegar maður vinnur með börnum er ást og agi. Ef þú hefur það, þá nærðu þessu. Annað kemur svo bara. Þau verða að finna hver ræður, en líka það að virðingin sé gagnkvæm,“ segir Brynja. Fylgdi börnum með myndavél Hún hefur tvisvar sinnum fylgt barni í heilan dag á leikskólanum með myndavél en aðspurð um það hvernig leikskóli Vesturberg sé segir hún þau myndbönd lýsa því best. „Ég held það sé gaman að vera barn hérna. Svo er ég með ótrúlega flottan starfsmannahóp sem er algjört lykilatriði. Hér vinna allir vinnuna sína alveg með hjartanu. Það er það sem skiptir máli.“ Vesturberg var stofnað árið 1997 af Huldu Ólafsdóttur, en þar áður hafði Hulda stofnað Heiðarsel. Vesturberg fluttist svo í nýtt húsnæði árið 2008, sem var þó ekki langt í burtu frá því gamla, því starfsemin fluttist í næsta hús við hliðina. „Þegar við fluttum í þetta hús þá ætluðum við að hafa fjórar heimastofur og hafa þær aldursskiptar. Eftir næstum því ár í nýja húsnæðinu áttuðum við okkur á því að sú skipting hentaði okkur ekki. Við þurftum bara að kyngja því og viðurkenna það að svoleiðis ynnum við ekki, þetta var bara ekki Vesturberg. En við þurftum að selja foreldrunum þessa hugmynd og við gerðum það ótrúlega vel. Það gekk vel að blanda öllum krökkunum saman, óháð aldri.“ Brynja segir misjafnan aldur krakkanna á heimastofunum vera kostur og að hún myndi aldrei vilja fara aftur til

baka í gamla horfið. „Þessi yngri læra svo ótrúlega mikið af þeim eldri og þessi eldri læra að taka tillit, vera til staðar og hjálpa. Þetta býður líka upp á það að systkini geta verið saman á heimastofu og sumir foreldrar velja það.“ Ekki margar reglur á Vesturbergi Brynja segir leikskólann virða sjálfsákvörðunarrétt barnanna og að þau ráði sér svolítið sjálf, þó innan ákveðins ramma. „Stundum langar þig ekki að perla eða pússla og villt frekar fara að mála. Þá bara ferð þú að mála. En þú berð líka ábyrgð á þínum ákvörðunum þó þú megir samt alveg skipta um skoðun. En frumkvæði barnanna og þeirra auður fær að njóta sín svona.“ Á Vesturbergi eru reglurnar ekki margar. Þar eiga börnin þó að vera góð hvort við annað og ekki er í boði að hlaupa á ganginum. „Hann er rosalega langur og freistandi þegar maður er lítill. En við ætlum að ganga

Ekkert dót keypt Þegar Brynja lítur til baka segir hún svakalega mikið hafa breyst á síðustu tuttugu árum leikskólans. „Ég byrjaði fyrst að vinna á leikskóla þegar ég var 19 ára og þá var þetta allt öðruvísi. Þá var í raun og veru bara verið að hafa ofan af fyrir börnunum allan daginn en í dag er þetta rosalega mikið nám. Það er þó lögð mikil áhersla á leikinn sjálfan. Þau læra svo ótrúlega mikið af því að leika saman. Ég kaupi til dæmis ekki tilbúið dót. Þau búa dótið bara til sjálf.“ Á Vesturbergi er boðið upp á venjulegan heimilismat en þar er fiskur í matinn allavega tvisvar í viku. Þá eru einnig ávextir í boði tvisvar á dag og vatnsbrunnar víðs vegar um húsið. „Þær í eldhúsinu hafa verið hérna frá upphafi og ég er mjög ánægð með eldhúsið.“ Öðruvísi blær að hafa stráka Ekki margir karlar starfa sem leikskólakennarar og segist Brynja vilja sjá miklu fleiri karla í þessu starfi. „Það kemur öðruvísi blær að hafa stráka.


fimmtudagur 27. júlí 2017

11

VÍKURFRÉTTIR Við erum tíu starfsmenn hérna núna og enginn strákur hjá okkur í sumar. En ég er með rosalega flottan kjarna. Ég er bara lukkunnar pamfíll. Það er svo meðvitað hjá mér að ráða nokkrar yngri stelpur líka. Ég veit að þær fara bráðlega aftur í skóla, en það er gott fyrir okkur gömlu að fá aðeins nýtt blóð hingað inn. Annars viljum við að sjálfsögðu fá menntaða kennara.“ Hún segir Reykjanesbæ hafa hlúð vel að leikskólum bæjarins. „Það eru tíu leikskólar í Reykjanesbæ og þeir eru allir æðislegir. Þeir eru ólíkir en rosalega flottir. Mikið og faglegt starf í öllum þessum skólum. Reykjanesbær má bara vel við una.“ Kiddasalur á Vesturbergi Vesturbergi er skipt niður í heimastofur, listastofu og ýmislegt fleira en eina svæðið í húsinu sem heitir ekki eftir neinum örnefnum er svokallaður „Kiddasalur“, en salurinn

heitir eftir Kristni Veigari Sigurðssyni, sem lést langt fyrir aldur fram árið 2007, en hann var nemandi leikskólans. „Okkur vantaði að minnast hans einhvern veginn og fengum leyfi frá foreldrum hans til að nefna salinn „Kiddasal“. Salurinn er nýttur í eiginlega allt. Þarna hittumst við alltaf þegar það eru hátíðir en hann er opinn alla daga. Mér þykir voða vænt um þetta og krakkarnir tala um „Kiddasal“.“ Eftir tuttugu ár í bransanum segist Brynja að sjálfsögðu annað slagið verða þreytt. „Maður þarf alveg stundum hljóð í smá tíma. En ég hef svo gaman að börnum. Ef maður hefur það ekki þá hefur maður ekkert að gera hérna. Þegar ég mæti í vinnuna á morgnanna er gripið í lærið á manni og spurt: „Ertu komin?“ Það er bara ómetanlegt.“ solborg@vf.is

ATVINNA

Óskum eftir að ráða verkstjóra/leiðbeinanda til Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum. Starfið felst í að vinna með ungu fólki, leiðbeina þeim og hvetja. Fjölsmiðjan er atvinnuúrræði fyrir ungmenni á aldrinum 16-24 ára sem ekki hafa náð fótfestu á vinnumarkaði. Viðkomandi þarf að eiga gott með að vinna með ungu fólki, vera þolinmóður, jákvæður og hress og með hreina sakaskrá. Kostur er ef viðkomandi er iðnmenntaður eða með víðtæka reynslu á því sviði.

Börnin á Vesturbergi á 20 ára afmæli leikskólans. ÍSLENSK A SI A .IS ICE 85319 07/17

Brynja Aðalbergsdóttir hefur verið leikskólastýra Vesturbergs síðan árið 2001.

Nánari upplýsingar veitir Þorvarður Guðmundsson forstöðumaður í síma 699-2065. Umsóknir sendist á netfangið thorri@fjolsmidjan.net Umsóknarfrestur er til 8. ágúst.

STÖRF Í BOÐI HJÁ TÆKNIÞJÓNUSTU ICELANDAIR

Tækniþjónusta Icelandair á Keflavíkurflugvelli leitar að öflugum liðsmönnum til starfa í stærsta flugskýli landsins. Um er að ræða störf við hreinsun og tækniþvott flugvéla. STARFSSVIÐ:

HÆFNISKRÖFUR:

I Hreinsunarstörf í skýli og við flugvélar.

I Aldurstakmark 18 ár. I Gott vald á íslenskri tungu. I Sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi og samviskusemi.

Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, sveigjanleika og árvekni. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að ná árangri í starfi og hafa jafnframt metnað til að vinna sem hluti af öflugri liðsheild.

Nánari upplýsingar veitir: Hörður Már Harðarson I hordurh@its.is

+ Umsóknir óskast fylltar út á vef Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 11. ágúst 2017.


SUMARSALA 20-40% RIR GARÐINN AFSLÁTTUR FY

35%

35%

TTUR AFSLÁ

TTUR AFSLÁ

286

35%

TTUR AFSLÁ

Áður kr. 440

Laufhrífa

Verð frá

579

Áður kr. 890

35%

Tia - Garðverkfæri

319

kr. pr. stk.

Áður kr. 490

1.554

1.229

Áður kr. 1.890

1.099

1.164

Áður kr. 1.790 Áður kr. 1.690

Áður kr. 2.390

35%

Meister Kantskeri 850mm

Áður kr. 1.690

Áður kr. 2.190

TTUR AFSLÁ

Malarhrífa

1.099

1.424

30%

TTUR AFSLÁ

TTUR AFSLÁ

Haki

1.743

35%

Slöngusamtengi

98

áður 150 kr.

Meister Slanga ½“ 20m

TTUR AFSLÁ

Áður kr. 2.490

25%

Áður kr. 1.980

(mikið úrval tengja)

1.287 35%

TUR AFSLÁT

Garðúðari. Ál, 3 arma.

1.099

25%

TTUR AFSLÁ

Mesto 3130G úðabrúsi Universal 1,5 líter

PRETUL úðadæla 5 l. Trup 24685

15m Garðslanga með tengjum

1.868

904 Áður kr. 1,390

Áður kr. 2.490

286 Áður kr. 440

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTT UR

Meister smellukrókar f/ Garðverkfæri - 5 stk.

TTUR AFSLÁ

Proflex Nitril vinnuhanskar

Bíla & gluggaþvottakústur, gegn um rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokun

Áður kr. 395

Áður kr. 2.390

1.554

35%

1.260

AFSL ÁTT UR

Áður kr. 1.680

TTUR AFSLÁ

MOTOR POWERED

34%

18

837 kr. Áður 1.395 60cm 1.137 kr. Áður 1.895

40%

180 Max bar 510 L / klst. Pallahreinsir, bursti og aukaspíssar.

AFSLÁTT UR

TTUR AFSLÁ Gróðurmold 20 l

343

30%

TTUR AFSLÁ

Áður kr. 490

40%

AFSLÁTT UR

TTUR AFSLÁ

796 Áður kr.995 Einnig 200 lítra 10 stk. kr. 636 (65my) Áður kr. 795

15

45cm

Áður kr. 24.990

20%

Fu

Sterkir Cibon strákústar

19.992

Made by Lavor

1

Áður kr. 29.990

Lavor Space 180 háþrýstidæla

35%

962

La

9m

Áður kr. 1.480

AFSLÁTTUR

PLAST BLÓMAPOTTAR

Mei-9993150 Upptínslutól 60cm

MJÖG ÖFLUG dæla 16,7kg

19.793

Áður kr. 1.180

767

35%

INDUCTION

Lavor Vertico 20 háþrýstidæla 140bör 400 L / klst.

35%

25%

296

Áður kr. 1.690

TTUR AFSLÁ

Meister jarðvegsdúkur 9961360 5x1,5 meter

MIKIÐ ÚRVAL

25 stk. 110 lítra ruslapokar

25%

AFSLÁTT UR

Leca blómapottamöl 10 l.

Cibon Fúgu vírbursti 3x10 laga m/skafti

743

40%

894

Áður kr. 990

Áður kr. 1.490

2.817

Áðu

4.485 Áður kr. 5.980

PVC húðað vírnet 65cmx15 metrar

Áður kr. 4.695

15

DEKA SÍLAN vatnsfæla 5 lítrar

AFSLÁTT UR

Steypugljái á stéttina – þessi sem endist

LLA-3 PRO 2,27-

25%

AFSLÁTT UR

1 lítri

1.185

Áður kr. 1.580

G


20 -25%

AFSLÁTTUR AF VIÐARVÖRN OG MÁLNINGU

30%

AFSLÁTT UR

20%

KIÐ VAL

20%

20%

AFSLÁTT UR

AFSLÁTT UR

Bio Kleen pallahreinsir 5 lítrar

AFSLÁTT UR

2.952

Áður kr. 3.690

Þakmálning 10 lítrar (Rauð/Svört)

Deka Projekt 05 innimálning, 10 lítrar (stofn A)

Bostik medium LH spartl 10 lítrar

25%

4.712 Áður kr. 5.890

7.192 Áður kr. 8.990 6.392

20%

AFSLÁTT UR

20%

AFSLÁTT UR

Bakki, 25 cm rúlla, grind og pensill - Sett

1.118 Áður kr. 1.490

20%

20%

20%

AFSLÁTT UR

20%

Áltrappa 3 þrep

20%

3.192 Áður kr. 3.990

AFSLÁTT UR

Í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM

Áður kr. 1.790

30%

TUR AFSLÁT

10.493

Asaki Höggborvél 800w

8.985

Áður kr. 14.990

Áður kr. 11.980

25%

Skrúfvél 12V

AFSLÁTTUR

Asaki Hitabyssa 2000w

25%

TUR AFSLÁT

LLA-211 PRO álstigi/trappa 2x11 þrep

12.743 Áður kr. 16.990

15.192

AFSLÁTT UR

Lutool fjölnotatæki

5.243 25%

7.493

Áður kr. 6.990

Áður kr. 9.990

25%

Drive-HM-140 1600W 14cm hræripinni - 2 hraðar

14.944

AFSLÁTTUR LLA-110 Álstigi 10 þrep

4.680

Áður kr. 22.990

35%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Asaki Slípirokkur 125mm, 850w

5.235

LuTool fjölnota sög 600W fyrir málm, við, flísar og steypu, 3 blöð fylgja

10.493 Áður kr. 13.990

25%

8 þrepa 4.568 Áður kr. 6.090 12 þrepa 5.543 Áður kr. 7.390

Áður kr. 6.980

25%

AFSLÁTT UR

LuTool gráðukúttsög 255mm blað

18.823

30%

AFSLÁTT UR

Sög á mynd m. 305mm blaði

Áður kr. 26.890

AFSLÁTT UR

Lutool 24V Li-Ion Rafhlöðuborvél

Sög með 305mm blaði 26.918 Áður 35.890

8.704

Áður kr. 10.880

Áður kr. 18.990

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTT UR

LFD 90AL70x33x100 cm

Áður kr. 6.240 LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m

25%

i tatæk Fjölno 300W

AFSLÁTT UR

25%

4.418 25% Áður kr. 5.890

Stingsög - Sverðsög 12V

Drive160 L steypurhrærivél

29.918

Áður kr. 39.890 Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

20%

AFSLÁTT UR

Lutool borð undir kúttsög

13.923

30%

AFSLÁTT UR

Áður kr. 19.980

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

185

ur kr. 80

Áður kr. 1.990

4 þrep 3.952 áður 4.940 5 þrep 5.112 áður 6.390 6 þrep 5.592 áður 6.990 7 þrep 6.392 áður 7.990

ítrar

ri

1.592

1.432

Lutool Combo Kit allt settið aðeins

Furukrossviður (122x244cm) 9mm, Verð áður 3.190 kr. verð 2.552 15mm, verð áður 4.690 kr. verð 3.987 18mm, verð áður 5.480 kr. 4.658

20%

AFSLÁTT UR

Deka-Filt Filtunarmúr 25 kg.

2.944 Áður kr. 3.680

3.912 Áður kr. 4.890

1.584 Áður kr. 1.980

4.712 Áður kr. 5.890

ODEN EÐAL OLÍA á palla. Hágæða Silikonalkyd efni. 3 l.

Oden þekjandi viðarvörn 2,8 l, A stofn

Landora tréolía Col-51903 3 l.

Landora London Veggmálning, 9L.

Deka Meistaralakk 70 Akrýllakk. hvítt. 1 líter

AFSLÁTT UR

AFSLÁTT UR

5

0

Hagmans 2 þátta Vatnsþ / epoxy 4kg

392 Áður kr. 490 5.618 Áður kr. 7.490 7.992 Áður kr. 9.990

AFSLÁTT UR

tar

ti

AFSLÁTT UR

DEKAPRO útimálning, A stofn 10 L

Bostik spartl 250ml

20%

AFSLÁTT UR

20%

cm,

0

272

Áður kr. 340

TUR

UR

Bostik málarakýtti

AFSLÁTT UR

%

%

1 líter kr. 627 Áður kr. 895

Áður kr. 7.990

25%

AFSLÁTT UR

2.093 Áður kr. 2.990

Alva Veggjamálning , 9 lítrar (stofn A)

Gildistími tilboða er til 19/8/2017 á meðan birgðir endast.

Gott verð fyrir alla, alltaf !


14

VÍKURFRÉTTIR

Íbúð laus Íbúð laus nú þegar í Akurgerði 25 (Álfagerði) Vogum. 48 fm íbúð sem nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Íbúðin er í kaupleigukerfi Búmanna, kaupleiguréttur selst á 1.950 þúsund, svo er leiga 91 þús á mánuði (allt innifalið, m.a. rafmagn, hiti og notkun á sameiginlegri þvottavél og þurrkara). Nánari upplýsingar í síma 848-0222.

Vogum Fréttamaður óskast!

i d n i t t é r r r Fo ur g n i k í v d n i r G a r e v að

●●Unnar Hjálmarsson svarar spurningum um lífið og tilveruna suður með sjó

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

u2

- Sjá á síð

fimmtudagur 27. júlí 2017

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

DEILISKIPULAGSBREYTING Í REYKJANESBÆ Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér með auglýst eftirfarandi deiliskipulags breyting. Deiliskipulagsbreyting Stapabraut 21. Skipulagið gerir ráð fyrir húsnæði og aðstöðu fyrir bílaleigu og aðra ferðatengda þjónustu. Tillögur verða til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 frá og með 27. júlí 2017 til 7. september 2017. Tillögur eru einnig aðgengilegar á heimasíðu Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 7. september 2017. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ.

Hvað ertu að bralla þessa dagana? „Ég tók mér pásu frá skóla vorönnina 2016 og var að vinna í ræstideildinni hjá IGS í rúmlega eitt ár og fékk svo boð um að fara í Ground Ops hjá IGS síðastliðinn maí og líkar það vel. Ég læt sennilega bara reyna á skólann í framtíðinni.“ Hvað finnst þér best við það að hafa alist upp á Suðurnesjunum? „Að vera Grindvíkingur. Algjör forréttindi.“ Ef þú ættir að mæla með einhverju einu af svæðinu fyrir þá sem ekki búa hér, hvað væri það? „Að það sé stutt til útlanda.“

Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég geri lítið annað en að vinna þessa dagana en er nú þegar búinn að kíkja í nokkrar útilegur.“ Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Að sjálfsögðu mætir maður í Herjólfsdal í Grindavíkur treyjunni og syngur hástöfum.“ Hvað finnst þér betur mega fara í bænum? „Grindavík er fallegur bær en mikið rosalega finnst mér gatnamótin á vegi Bláa lónsins ekki laga neitt. Ég hefði vilja sjá hringtorg þar.“ solborg@vf.is

Bærinn ætlaði að fjarlægja gáminn árið 2015 ●●er þarna enn þrátt fyrir áralanga baráttu íbúa

Gámur sem notaður var sem aðstaða starfsmanna á byggingasvæði í Dalshverfi í Innri Njarðvík hefur angrað íbúa í Hamradal í mörg ár. Gámnum var komið fyrir á lóðinni fyrir um 7 árum síðan. Lítið hefur verið framkvæmt á lóðinni og nú telja íbúar gáminn vera slysagildru. Íbúi í Hamradal, sem Víkurfréttir ræddu við í dag, segir að áskoranir hafi ítrekað verið sendar, m.a. til bæjaryfirvalda í Reykjanesbæ, þar sem þess er krafist að gámurinn verði fjarlægður af lóðinni og úr götunni. Börn hafi gert byggingalóðina að leiksvæði. Þá hafi börnin einnig grafið göng undir gáminn. Ástand gámsins er orðið slæmt og uppistöður hans ryðgaðar. Íbúar skrifuðu undir áskorun til bæjaryfirvalda og fengu svör um

að gámurinn yrði fjarlægður fyrir lok október 2015. Þrátt fyrir það er gámurinn ennþá á sama stað. Gámurinn er merktur sem leigugámur frá fyrirtækinu Hafnarbakka. Ólafur E. Gunnarsson hjá Hafnarbakka segir allt benda til þess að gámurinn hafi verið seldur frá fyrirtækinu fyrir margt löngu. Hann finnist ekki í gögnum fyrirtækisins í dag og hafi ekki komið fram í birgðum eða talningu allt aftur til ársins 2003.

María Rut verkefnastjóri Tónlistarborgarinnar Reykjavíkur

Reykjanesbæ, 21. júlí 2017. Skipulagsfulltrúi

LJÓSANÓTT DAGANA 30. ÁGÚST – 3. SEPTEMBER 2017

ERTU MEÐ VIÐBURÐ Á LJÓSANÓTT?

Ef þú vilt minna á þig, ekki gleyma að skrá viðburðinn á vef Reykjanesbæjar ljosanott.is. Þar verður hann, ásamt því að fara í prentútgáfu Ljósanæturdagskrár. Það verður lokað fyrir skráningu í prentútgáfu Ljósanæturdagskrár 14. ágúst, kl. 17:00.

■■Keflvíkingurinn María Rut Reynisdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Tónlistarborgarinnar Reykjavíkur úr hópi 35 umsækjenda, er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Tónlistarborgin Reykjavík er nýtt þróunarverkefni á vegum Reykjavíkurborgar en María Rut hefur undanfarin ár verið umboðsmaður tónlistarfólks, þar á meðal Ásgeirs Trausta. Hún var framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna í nokkur ár og hefur einnig verið dagskrárstjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. María hefur skipulagt stórtónleika Ljósanætur í Reykjanesbæ og kennt verkefnastjórnun hjá Listaháskóla Íslands.

María er með B.A. gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands en hún lærði einnig skapandi verkefnaog viðskiptastjórnun í KaosPilot skólanum í Árósum.

SMÁAUGLÝSINGAR

Verið velkomin

Atvinna

Hörkuduglegur karlmaður óskar eftir atvinnu frá c.a. miðjum sept. Flest allt kemur til greina, er ýmsu vanur, t.d. byggingavinnu, bílaverkstæðum, er með meirapróf og kranaréttindi er tilbúinn í mikla vinnu, meðmæli ef óskað er. Uppl í síma 8655719 Vigfús og netfang: fusi712009@hotmail.com

á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84


fimmtudagur 27. júlí 2017

15

VÍKURFRÉTTIR

Íþróttir á Suðurnesjum

Laufey Jóna Íslandsmeistari Angela Rodriguez þjálfar Grindvíkinga í flokki 19-21 árs í golfi Sex leikmenn semja við Grindavík ■■Angela Rodriguez hefur verið ráðin sem þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik í Grindavík. Körfuknattleiksdeild UMFG tilkynnti þetta á dögunum. Angela mun bæði þjálfa liðið og leika með því. Hún lék með liðinu eftir áramót á liðnu tímabili, en þó aðeins fjóra leiki vegna tafa á veitingu atvinnuleyfis.

Knattspyrnusamantekt Voga-Þróttur lék í búningum Grindavíkur

●●Ungir kylfingar úr Golfklúbbi Suðurnesja standa sig vel á mótaröðunum Laufey Jóna Jónsdóttir úr Golfklúbbi Suðurnesja varð Íslandsmeistari í höggleik í golfi í flokki 19-21 árs en leikið var á Garðavelli á Akranesi um næst síðustu helgi. Laufey lék gott golf og sigraði á 246 höggum Lovísa Björk Davíðsdóttir, einnig úr GS varð í 3. sæti í flokki 14 ára og yngri. Á áskorendamótaröð Golfsambands Íslands, sem er mótaröð fyrir neðan Íslandsbankamótaröðina, fór fram á Akranesi 13. júlí. Fjóla Margrét Viðarsdóttir sigraði í flokki 10 ára og yngri telpna og Kári Siguringa-

■■Þróttur í Vogum lék á laugardag við Einherja á Vopnafirði, en leikurinn endaði með 1:1 jafntefli. Liðin voru jöfn að stigum í 4. til 5. sæti 3. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu með 19 stig hvort. Það sem vakti helst athygli í leiknum var það að Þróttur lék í bláum búningum Grindavíkur. Aðalbúningur Þróttar er appelsínugulur, en þar sem Einherji leikur einnig í appelsínugulum og voru á heimavelli var brugðið á það ráð að fá lánaða bláa búninga frá Grindavík.

Ólafur Örn nýr leikmaður Þróttar

Ólafur Örn Eyjólfsson gekk nýlega í raðir Þróttar Vogum. Ólafur Örn er 23 ára kemur á lánssamningi frá HK út tímabilið. Hann hefur leikið með Fjarðarbyggð, KV auk HK. Ólafur Örn lék sinn fyrsta leik með Þrótti á móti Einherja á Vopnafirði.

Grindavíkurblaðran sprungin? son sigraði hjá strákunum, Snorri R. William varð annar. Sólon Siguringason varð þriðji í 12 ára og yngri.

■■Grindvíkingar töpuðu stórt gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu á

Sex leikmenn hafa skrifað undir samninga við kvennalið Grindavíkur í körfubolta, þess efnis að spila með liðinu á komandi tímabili. Leikmennirnir sem um ræðir

sunnudag, en Stjarnan vann 5:0 sigur á Grindvíkingum í Garðabæ. Þetta er annað stórtapið hjá Grindavík í röð en Grindvíkingar töpuðu einnig 4:0 fyrir Fjölni þar áður og hafa því fengið á sig 9 mörk í tveimur leikjum. Grindvíkingar eru í 3. sæti deildarinnar með 21 stig. Hvort Grindavíkurblaðran sé sprungin á eftir að koma í ljós en næsta viðureign Grindvíkinga er gegn Víkingi R. í Grindavík á mánudaginn.

Njarðvíkingar á toppi 2. deildar - Tap hjá Víði

■■Njarðvíkingar eru á toppi 2. deildar eftir sigur á Sindra á Hornafirði 1-2. Víðismenn töpuðu hins vegar fyrir Vestra 1:2. Njarðvíkingar komust í 2:0 með mörkum Styrmis G. Fjeldsted og Atla Freys Ottesen Pálssonar en heimamenn á Höfn minnkuðu muninn í 1:2 en komust ekki lengra. Víðismenn komust í 1:0 með marki Pawel Grudzinski á 37. mín. en fengu tvö á sig á 75. og 83. mín. og máttu þola tap á Nesfisksvellinum. Njarðvíkingar og Magni eru á toppnum með 27 stig og sama markahlutfall. Víðismenn eru í 5.- 6. sæti með 19 stig ásamt Vestri.

eru þær Embla Kristínardóttir, Sigrún Elfa Ágústsdóttir, Andra Björk Gunnarsdóttir, Elísabet María Magnúsdóttir, Ólöf Rún Óladóttir og Arna Sif Elíasdóttir.

Sjöundi sigur Keflvíkinga sem eru í 2. sæti

■■Keflvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þegar þeir lögðu Leikni á Fáskrúðsfirði í Fjarðarhöllinni 2:4. Heimamenn náðu forystu en Frans Elvarsson jafnaði fyrir Keflavík. Adam Á. Róbertssson kom Keflavík í 1:2 en heimamenn jöfnuðu á 80. mín. Keflvíkingarnir Fannar Orri Sævarsson og Jeppe Hansen skoruðu á síðustu sex mínútunum. Lokatölur 2:4 fyrir Keflvíkingum sem eru í 2. sæti deildarinnar eftir sjöunda sigurinn í röð.

Keflavík bætir við sig leikmanni

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur bætt við sig leikmanni en hann heitir Lasse Rise og kemur frá Lyngby í Danmörku. Lasse er 31 árs og var í unglingaliði Bröndby áður en hann fór yfir til BK Avarta, síðan hefur hann spilað með klúbbum einsog Lyngby BK, Randers FC og Esbjerg FB. Keflavík fagnar komu hans og er honum ætlað það hlutverk að styrkja liðið í þeirri baráttu sem framundan er í því að komast upp í Pepsideild.

PENNAVINIR ÓSKAST! AFGREIÐSLUSTARF - LEIFSSTÖÐ

AFGREIÐSLUSTARF - KEFLAVÍK

Óskum eftir harðduglegum og brosmildum starfsmanni í verslun okkar í Leifsstöð. Um framtíðarstarf er að ræða og er unnið eftir vaktaskipulagi.

Penninn Eymundsson í Keflavík óskar eftir harðduglegum og brosmildum starfskrafti í verslunina á Sólvallagötu 2. Um framtíðarstarf er að ræða og er vinnutíminn frá kl.13-18 alla virka daga og annan hvern laugardag frá kl.10-14.

HÆFNISKRÖFUR • • • • •

Góð tungumálakunnátta Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision er kostur Rík þjónustulund og jákvæðni Hæfni í mannlegum samskiptum

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og koma aðeins 18 ára og eldri til greina í störfin.

HÆFNISKRÖFUR • • • •

Reynsla af afgreiðslustörfum er æskileg Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision er kostur Rík þjónustulund, jákvæðni og sjálfstæði í starfi Hæfni í mannlegum samskiptum

Áhugasamir vinsamlegast sækið um á heimasíðu Pennans , https://www.penninn.is/is/laus-storf og er umsóknarfrestur til og með 4. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Hildur Halldórsdóttir, hildurh@penninn.is.

Austurstræti 18

Álfabakka 14b, Mjódd

Hafnarfirði - Strandgötu 31

Ísafirði - Hafnarstræti 2

Skólavörðustíg 11

Kringlunni norður

Keflavík - Sólvallagötu 2

Vestmannaeyjum - Bárustíg 2

Laugavegi 77

Kringlunni suður

Akureyri - Hafnarstræti 91-93

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Hallarmúla 4

Smáralind

Akranesi - Dalbraut 1

540 2000 | p


Mundi

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

Auglýsingasími: 421 0001

facebook.com/vikurfrettirehf

twitter.com/vikurfrettir

instagram.com/vikurfrettir

Lýsir yfir þungum áhyggjum vegna heilsugæslu á Suðurnesjum ■■Bæjarráð Sandgerðis krefst þess að heilbrigðisyfirvöld tryggi örugga starfsemi heilsugæslu á svæðinu. Á fundi bæjarráðs var tekin fyrir úttekt Landlæknisembættisins á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í apríl – maí 2017 sem fjallaði um mat á gæðum og öryggi þjónustu. „Í skýrslunni kemur fram að öryggi íbúa á Suðurnesjum sé husanlega ógnað og lagalegri skyldu yfirvalda ekki sinnt. Bæjarráð lýsir yfir þungum áhyggjum vegna upplýsinga sem fram koma í skýrslu Landlæknisembættisins um stöðu heilsugæslu á Suðurnesjum,“ segir í afgreiðslu bæjarráðs Sandgerðisbæjar.

Herjólfsgata breytir Hafnargötu í Pósthússtræti ■■Herjólfsgata 30 ehf. hefur óskað eftir breytingu á skráningu lóðar í Reykjanesbæ. Breytingin er þannig að hún verði skráð sem Pósthússtræti 5, 7 og 9 í stað Hafnargötu 93 A, B og C. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt breytinguna.

Er nýja byggðin á Framnesvegi meira yfirþyrmandi en kísilverin?

Sex 5 hæða húsum með 118 íbúðum hafnað

Útlit fjölbýlishúsa við Framnesveg yfirþyrmandi

●●Lindex opnar á laugardaginn í Krossmóa

FLÝTIR OPNUN Í REYKJANESBÆ ■■Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja verslun í Reykjanesbæ tveimur vikum fyrr en áætlað var vegna mun betri framgangs í framkvæmdum en áætlað hafði verið. Ný verslun Lindex í Reykjanesbæ opnar nú á laugardaginn, 29. júlí kl. 12. Verslunin, sem staðsett er í aðalgangi verslunarmiðstöðvarinnar Krossmóa, mun bjóða allar þrjár meginvörulínur Lindex. „Við erum ótrúlega ánægð að eiga möguleika á að flýta opnun í kjölfarið af því að framkvæmdir gengu framar björtustu vonum. Næstu daga munum við vinna stíft að því að stilla upp versluninni og þannig bjóða einstaka tískuupplifun til viðskiptavina

okkar á Suðurnesjum. Við hlökkum mikið til að opna á Suðurnesjunum á laugardaginn kemur,“ segir Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir, umboðsaðili Lindex á Íslandi. Lindex leggur mikla áherslu á samfélagslega ábyrgð og virðingu fyrir því hvernig varan er framleidd og hefur fyrirtækið einsett sér að 80% framleiðslunnar verði framleidd með sjálfbærum og umhverfisvænum hætti fyrir árið 2020. Auk þess verður 100% af bómull fyrirtækisins framleidd með sjálfbærum hætti fyrir þann tíma. Þess ber að geta að nýja verslunin verður byggð upp með nýrri innréttingahönnun Lindex sem leit dagsins ljós fyrst við opnun í London. Hönn-

unin byggir á björtu yfirbragði, ólíkum litbrigðum hvítra lita og svartra auk viðar sem gefur versluninni skandínavískt yfirbragð. Verslunin mun því veita viðskiptavinum innblástur og einstaklega hlýlegar móttökur sem á sér ekki hliðstæðu. Verslunarmiðstöðin Krossmói var byggð árið 2008 og fjölþætt þjónusta er í húsinu sem hýsir m.a. verslun Nettó, Lyfju apótek og ÁTVR á Suðurnesjum. Húsið er um 10.000 m² og staðsett er í hjarta bæjarins. Lindex rekur nú 5 verslanir á Íslandi-í Smáralind, tvær verslanir í Kringlunni, Glerártorgi á Akureyri og undirfataverslun á Laugavegi 7.

■■„Tillagan er ekki í neinu samræmi við nýlega samþykkt deiliskipulag svæðisins, byggingamagn of mikið og útlit yfirþyrmandi,“ segir í niðurstöðu umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar við deiliskipulagsbreytingu sem Vatnsnessteinn ehf. lagði fram varðandi Framnesveg 11 í Reykjanesbæ. Tillögunni var hafnað. Breyting frá fyrra skipulagi felst aðallega í stækkun svæðis þar sem lóðirnar Básvegur 11 og Framnesvegur 9 eru teknar með. Skólavegs tenging við Ægisgötu færist á norðurhluta Framnesvegs 9 og byggðar verða 6 fimm hæða húseiningar með 114 íbúðum í stað 4 húseininga með 68 íbúðum.

SJÓNMÆLINGAR ERU OKKAR FAG Ávallt fríar sjónmælingar

Tímapantanir í síma 4213811

SÍMI 421 3811 –


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.