• fimmtudagur 3. ágúst 2017 • 31. tölublað • 38. árgangur
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Næsta blað 17. ágúst ■■Vegna sumarleyfa á ristjórn Víkurfrétta kemur næsta blað ekki út fyrr en fimmtudaginn 17. ágúst nk. Skrifstofur Víkurfrétta verða lokaðar frá og með föstudeginum 4. ágúst og opna aftur mánudaginn 14. ágúst. Fréttavakt verður á vef Víkurfrétta, vf.is. Póstfang fréttadeildar Víkurfrétta er vf@vf.is.
Þrettán teknir fyrir hnupl ■■Hælisleitendur í umsjón Útlendingastofnunar voru tíu sinnum staðnir að hnupli í nýliðnum júlímánuði. Þrettán hnuplmál komu inn á borð lögreglunnar á Suðurnesjum í mánuðinum. Lögreglan á Suðurnesjum og Útlendingastofnun funduðu sl. föstudag þar sem farið var yfir stöðu mála. Hnupl og reiðhjólaþjófnaðir hafa verið mikið til umræðu á samfélagsmiðlum síðustu vikur. Reiðhjól, sem tekin hafa verið ófrjálsri hendi frá heimilum í Reykjanesbæ, hafa verið að finnast við aðsetur hælisleitenda á Ásbrú. Skúli Jónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, sagði í samtali við Víkurfréttir að nú sé reiðhjólum sem ekki fáist skýring á eignarhaldi við gistiheimili Útlendingastofnunar á Ásbrú og komið á lögreglustöðina í Keflavík, þar sem réttmætir eigendur hjólanna geta vitjað þeirra. Í júlímánuði hefur verið tilkynnt um þjófnað á átta reiðhjólum til lögreglunnar á Suðurnesjum. Engin tilkynning barst um stolið reiðhjól á sama tíma í fyrra. Skúli sagði að af þeim þrettán hnuplmálum sem upp komu í júlí hafi tíu tengst hælisleitendum í umsjón Útlendingastofnunar. Málin hafi öll komið upp fyrrihluta júlímánaðar. Skúli sagði að lögreglan á Suðurnesjum hafi strax stigið fast til jarðar og komið mönnum í skilning um að hnupl og gripdeildir væru ekki liðnar. Ekkert hnuplmál kom síðari hluta mánaðarins. Hin þrjú hnuplmálin tengdust þjófnaði úr verslun í flugstöðinni og svo tvö önnur mál, ótengd hælisleitendum.
Smáhýsi í Grindavík
Lest flutningabíla með tíu smáhýsi kom til Grindavíkur á þriðjudagskvöld. Smáhýsin voru í gær sett á undirstöður í hlíð neðan við tjaldstæðið í Grindavík. Það er nokkrir athafnamenn í Grindavík sem standa á bakvið verkefnið, sem kallast Harbour View. Boðið verður upp á lúxusgistingu í húsunum sem eru innréttuð eins og fullbúin hótelherbergi með útsýni yfir höfnina í Grindavík. Myndin var tekin þegar bílalestin kom á áfangastað. VF-mynd: hbb
Boðað til fundar um hugsanlega sameiningu
FÍTON / SÍA
■■Sameining Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja (SS) og Sorpu hefur verið til skoðunar. Sveitarfélögin á Suðurnesjum eru eigendur Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja. Þau hafa öll tekið til afgreiðslu erindi stjórnar SS um að taka afstöðu til sameiningarviðræðna SS og Sorpu samkvæmt því sem fram kemur í skýrslu Capacent og kynningu sem öll sveitarfélögin fengu. Öll sveitarfélögin hafa samþykkt að boðað verði til sameiginlegs eigendafundar áður en formleg afstaða verði tekin til málsins. Málið var rætt á stjórnarfundi SS á dögunum þar sem samþykkt var að leggja til við sveitarfélögin að boðað verði til sameiginlegs eigendafundar fimmtudaginn 21. september nk.
einföld reiknivél á ebox.is
Óska eftir fundi í velferðarráði eftir sumarleyfi ■■Ekki verður boðað til fundar í velferðarráði Reykjanesbæjar fyrr en sviðsstjóri velferðarsviðs, Hera Ósk Einarsdóttir, er komin úr sumarleyfi. Hún er væntanleg úr leyfi þann 8. ágúst nk. Ísak Ernir Kristinsson, varabæjarfulltrúi og nefndarmaður í velferðarráði Reykjanesbæjar, hefur óskað eftir að velferðarráð komi saman til fundar til að ræða húsnæðisvanda í Reykjanesbæ og málefni hælisleitenda. Ísak óskaði eftir fundinum þann 23. júlí sl. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum geta tveir nefndarmenn óskað eftir aukafundi í ráðinu. Ísak Ernir Kristinsson og Ingigerður Sæmundsdóttir munu óska eftir fundinum þegar sviðsstjóri velferðarsviðs er kominn til starfa eftir sumarleyfi. „Það er mikilvægt að sviðsstjóri velferðarsviðs, Hera Ósk Einarsdóttir, sé á fundinum,“ sagði Ísak Ernir í samtali við Víkurfréttir.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Ný köfnunarefnis- og súrefnisverksmiðja ÍSAGA rís nú í Vogum. VF-mynd: Hilmar Bragi
Súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðja rís í Vogum ■■Ný köfnunarefnis- og súrefnisverksmiðja ÍSAGA rís nú í Vogum. Skóflustunga að verksmiðjunni var tekin fyrir tæpu ári. Gert er ráð fyrir að verksmiðjan taki til starfa í október næstkomandi. Byrjað var að reisa fyrstu turna verksmiðjunnar í vikunni en þeir eru nokkuð áberandi og sjást langt að. „Fjárfestingin í verksmiðjunni er stór á okkar mælikvarða, um 2,5 miljarðar króna. Það má með sanni segja að um sé að ræða umhverfisvæna starfsemi, því hráefnið er andrúmsloftið og útblásturinn hrein vatnsgufa,“ segir Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum um framkvæmdina þegar skóflustungan var tekin í fyrra. Áætlanir ÍSAGA gera ráð fyrir að verksmiðjan verði tilbúin og framleiðsla hafin í október 2017. ÍSAGA og Sveitarfélagið Vogar hafa jafnframt undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að stefnt sé að flutningi annarrar starfsemi félagsins í Voga á næstu árum. Þeirri starfsemi fylgja á bilinu 30 – 40 störf, sem er dágóð fjölgun starfa í sveitarfélaginu.
2
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 3. ágúst 2017
Erilsamt í Helguvíkurhöfn
Öll sveitarfélögin samþykkja að hefja flokkun sorps
■■Mikil umferð skipa er um Helguvík þessa dagana. Skip þurfa jafnvel að bíða á ytri höfninni eftir að komast inn til uppskipunar. Þá þarf að vísa skipum frá bryggju í miðri uppskipun til að koma að skipum sem eru í áætlunarsiglingum. Þegar áætlunarskipin hafa verið afgreidd koma skipin sem vísað var frá aftur inn til hafnar. Þetta skapar oft mikið óhagræði. Meðfylgjandi mynd var tekin í Helguvík seint á föstudagskvöld þegar flutningaskipið Atlantic Patriot fór úr höfn en skipið hafði verið að skipa upp tréflís fyrir kísilver United Silicon í Helguvík. Þegar það skip var komið út úr hafnarkjaftinum mætti það Wilson Norfolk á leiðinni inn í höfnina en það skip kom einnig til Helguvíkur á vegum kísilversins. Flest skipin sem koma til Helguvíkur tengjast starfsemi kísilversins en einnig eru tíðar skipakomur með eldsneyti fyrir flugið á Keflavíkurflugvelli og með sement en Helguvík er stærsta innflutningshöfn sements á landinu. Halldór Karl Hermannsson, hafnarstjóri Reykjaneshafnar, sagði í samtali við Víkurfréttir að það væri stundum flókið að púsla saman skipakomum í Helguvík og fyrir löngu væri komin þörf á að lengja hafnargarða.
■■Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum, eigendur Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja (SS), hafa nú tekið til afgreiðslu tillögu stjórnar SS um að hefja flokkun úrgangs við heimili. Öll sveitarfélögin hafa samþykkt tillöguna án athugasemda nema bæjarráð Voga, sem leggur jafnframt til að í útboðsgögnum verði gert ráð fyrir þeim möguleika að gera ráð fyrir þriggja tunnu kerfi, eða eftir atvikum grenndargám fyrir plastúrgang í stað þriðju tunnunnar. Frá bæjarráði Sandgerðis komu nokkrar spurningar frá umhverfisráði bæjarins.
Hér má sjá bráðabirgðahúsnæðið rísa á skólalóðinni í Dalshverfi. VF-mynd: Hilmar Bragi
Bráðabirgðahúsnæði nýs skóla í Innri-Njarðvík tekið að rísa ■■Fyrstu framkvæmdir við nýjan skóla, sem fullbyggður mun bæði hýsa leik- og grunnskóla Dalshverfis í Innri Njarðvík, eru hafnar. Nú í haust mun kennsla yngstu árganga hverfisins hefjast í 620 fermetra bráðabirgðahúsnæði sem tekið er að rísa á skólalóðinni. Húsnæðið saman-
Okkar frábæra BioMiracle vörulína er áhrifamikil og á algjöru Costco verði
stendur af forsniðnum einingum á stálgrind frá Slóveníu og keypt voru af Hýsi eftir útboð í vor. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við sjálft skólahúsnæðið hefjist eftir áramót þegar hönnun er lokið og útboð hefur farið fram.
●●Fráfarandi framkvæmdastjóri hefur verið frá stofnun Kadeco en segir nú starfi sínu lausu
Marta stýrir Kadeco ■■Kjartan Þór Eiríksson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Kadeco frá stofnun þess árið 2006, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu, en hann lætur af störfum strax. Við hlutverki hans tekur Marta Jónsdóttir, sem til þessa hefur starfað sem lögfræðingur félagsins. Kadeco var stofnað af stjórnvöldum til þess að koma eignum sem ríkið tók yfir á varnarsvæðinu á Miðnesheiði í hagfellda notkun með sérstakri áherslu á hagsmuni nærsamfélagsins. Á Ásbrú búa nú um 2.500 manns auk þess sem þar starfa á annað hundrað fyrirtæki og stofnanir með yfir 800 starfsmenn. Fjárfesting á svæðinu frá árinu 2006 er metin á yfir eitt hundrað milljarða króna. Þá hefur sala eigna skilað ríkissjóði um tíu milljörðum króna. Í fréttatilkynningu Kadeco segist Kjartan þakklátur fyrir þau tíu ár sem hann hefur farið fyrir Kadeco og ánægður með þann árangur sem þau hafi náð. „Við höfum nú selt
nær allar þær eignir sem félagið fékk til umsýslu með góðum hagnaði fyrir ríkið. Á sama tíma hefur byggst upp lífleg íbúabyggð og fjölbreytt atvinnustarfsemi á Ásbrú sem hefur styrkt samfélagið hér á Suðurnesjum mikið. Það liggur því fyrir að félagið stendur nú á tímamótum og fyrirsjáanlegt er að breytingar muni verða á hlutverki þess og starfsemi. Því tel ég að núna sé rétti tíminn fyrir mig til að láta af störfum hjá félaginu.“ Georg Brynjarsson, stjórnarformaður Kadeco segir að stjórn félagsins muni á næstu vikum endurskoða starfsemi og stefnu félagsins í samstarfi við hluteigandi aðila á svæðinu. „Þrátt fyrir minnkandi fasteignaumsvif er mikill fjöldi verkefna í gangi hjá félaginu og markmið endurskipulagningarinnar er að varðveita uppsafnaða þekkingu innan Kadeco og tryggja viðfangsefnum félagsins varanlegan farveg.“
Apótek Suðurnesja leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.
Víkurfréttir koma næst út fimmtudaginn 17. ágúst. Fréttavakt á vf.is Hringbraut 99 - 577 1150
Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00.
ALLTAF PLÁSS Í B Í L N UM
DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA, TVISVAR Á DAG.
SUÐURNES - REYK JAVÍK SÍMI: 845 0900
Skemmtilegt starf í boði Víkurfréttir óska eftir að ráða starfsmann í eftirfarandi starf
Fréttamaður Við leitum eftir einstaklingi í fréttadeildina okkar til að vinna við fréttamennsku fyrir blað, vef og sjónvarp. Þetta er líflegt starf og skemmtilegt. Hér er nauðsynlegt að vera pennafær og hafa gott vald á íslensku. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Þá skemmir ekki að vera með nett fréttanef og þekkingu á samfélaginu á Suðurnesjum.
tölvupósti Umsóknir berist í á pket @vf.is til Páls Ketilssonar örfin gar um st
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
upplýsin Hann veitir nánari
daga frá kl. 09-17 virka Vinnudagurinn er í útköll á kvöldin og um helgar Stundum förum við
Starfið er líflegt og
skemmtilegt!
Um okkur Víkurfréttir ehf. eru fjölmiðlafyrirtæki á Suðurnesjum sem hefur verið starfandi frá árinu 1983. Fyrirtækið rekur vikulegt fréttablað, fréttavefinn vf.is og golfvefinn Kylfingur.is. Þá halda Víkurfréttir úti vikulegum sjónvarpsþætti á Hringbraut.
Peysa,
2999,-
markhönnun ehf
ið ag al ð r fe r ri fy t all ó sl Ver KJÚKLINGABRINGUR DANSKAR 900 GR. FROSIÐ. KR PK
1.184
-50%
GRÍSAHNAKKI KRYDDUÐ PAPRIKA, KÓRÍANDER, CHILI OG KARRÍ KR KG ÁÐUR: 2.298 KR/KG
1.149
Vertu öðruvísi og grillaðu Kengúru!
KENGÚRU FILLE FROSIÐ KR KG ÁÐUR: 3.998 KR/KG
-20%
2.399
1.998
-40% -21% EXTRA MATARMIKIL LOKA SÉRGERÐ FYRIR VERSLÓ! KR STK
898
ÝSUBITAR 1 KG. ICE FRESH. KR KG ÁÐUR: 1.698 KR/KG
1.189
Tilvalið í ferðalagið!
FOLALDASTEIK Í SÍTRÓNUSMJÖRI KR KG ÁÐUR: 2.498 KR/KG BOCUSE D’OR LAMBALÆRI GRAND CRU KR KG ÁÐUR: 3.398 KR/KG
2.684
-30% BOCUSE D’OR HÁTÍÐAR LAMBALÆRI KR KG ÁÐUR: 1.798 KR/KG
1.690
-20% COOP LAXABITAR SÍTRÓNU/PIPAR KR PK ÁÐUR: 898 KR/PK
539
-40%
COOP LAXABITAR 2PK 250 GR. KR PK ÁÐUR: 998 KR/PK
599
COOP PIZZA M. PEPPERONI 350 GR. KR PK ÁÐUR: 399 KR/STK
359
X-TRA FLÖGUR SOURCREAM/SALT 300 GR. KR PK
239
X-TRA KAFFI 400 GR. KR PK ÁÐUR: 399 KR/PK
319
-20%
ÁÐUR: 298 KR/PK
COOP PIZZA M. SKINKU OG OST 340 GR. KR PK ÁÐUR: 399 KR/STK
359
-30%
Tilboðin gilda 3. - 7. ágúst 2017
EXTRA 3PK COOL BREEZE/PEPPERMINT BLUE SPEARMINT/STRAWBERRIES KR PK ÁÐUR: 199 KR/PK
139
Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
-21% -40%
GRILLLEGGIR MARINERAÐIR 2 Í PAKKA KR KG ÁÐUR: 1.761 KR/KG
1.057
LAMBA SIRLOINSNEIÐAR GRILL. KJÖTSEL. KR KG ÁÐUR: 1.898 KR/KG
1.499
-25% VÍNBER RAUÐ USA KR KG ÁÐUR: 898 KR/KG
KJARNAFÆÐI GRÍSALUNDIR NEW YORK. KR KG ÁÐUR: 2.498 KR/KG
449
1.874
NESTLE KIT KAT 4 FINGER 41,5 GR. KR STK ÁÐUR: 85 KR/STK
69
-30%
MARS CLASSIC 51 GR. KR STK ÁÐUR: 99 KR/STK
69
SNICKERS SINGLE 50 GR. KR STK ÁÐUR: 99 KR/STK
69 FREYJA RÍSKUBBAR M. KARAMELLU KR PK ÁÐUR: 349 KR/PK
279
-20%
-25%
299
-40%
COOP SÚKKULAÐI 64% EMERGE ORKUDRYKKUR 250ML CARAMEL & SJÁVARSALT KR KR STK STK ÁÐUR: 249 KR/STK ÁÐUR: 89 KR/STK
69
-20% 1.899 -30%
MARS 4PK SNACKSIZE 135.2 GR. KR PK ÁÐUR: 289 KR/PK
179
-20% FREYJA SMÁDRAUMUR KASSAR 180 GR. KR PK ÁÐUR: 349 KR/PK
279
r Lífrænir orkurbað ri Frábært ve
-20%
-22%
FREYJA HRÍSPOKI FLÓÐ. 200 GR. KR STK ÁÐUR: 398 KR/STK
-50%
SVÍNASNITSEL Í RASPI FERSKT. KR KG ÁÐUR: 2.374 KR/KG
199
SUN WARRIOR PROTEIN BAR BLÁBERJA/KANEL /KÓKOS/SÖLT KARAMELLA
199
KR STK
FREYJA RÍSKUBBAR KASSAR 170 GR. KR PK ÁÐUR: 369 KR/PK
296
Opnunartími frídag verslunarmanna Borgarnes Búðakór Egilsstaðir Glerártorgi Grandi Grindavík Hafnarfirði Hrísalundi Húsavík Höfn Iðavellir Ísafjörður Krossmóa Mjódd Salavegi Selfossi
09.00-20.00 10.00 - 21.00 09.00-20.00 LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ 10.00 - 21.00 10.00 - 21.00 LOKAÐ 09.00-20.00 10.00 - 21.00 10.00 - 19.00 LOKAÐ LOKAÐ 10.00 - 21.00 10.00 - 21.00
www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss
6
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 3. ágúst 2017
Verslunarmannahelgin
VIÐBURÐIR
Keppir í körfubolta á Írlandi KATLA RÚN GARÐARSDÓTTIR
SUMARSÝNINGAR Í DUUS SAFNAHÚSUM A17 – Abstraktmyndlist við upphaf 21stu aldar í Listasal. Þeir settu svip á bæinn. 80 ára afmælissýning skátafélagsins Heiðabúa í Gryfjunni. Íslenska náttúra í Bíósal. Landslagsverk úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar. Ljósmyndir af Reykjanesi eftir Oddgeir Karlsson í Stofunni. Duus Safnahús eru opin alla daga 12-17. Verið velkomin. duusmuseum.is
ROKKSAFN ÍSLANDS Þó líði ár og öld glæsileg sýning um Björgvin Halldórsson Páll Óskar – Einkasafn poppstjörnu Rokkbúðin, ýmis varningur tengdur rokksögunni Rokk-Café, til að njóta - betur Opið 11 – 18 alla daga. rokksafn.is
Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Ég verð á Írlandi að spila með U-18 í körfubolta á EM.“ Ertu vanaföst um Verslunarmannahelgina eða breytirðu reglulega til? „Þegar ég var yngri var alltaf farið upp í sumarbústað eða á unglingalandsmót UMFÍ en síðustu ár hef ég oftast verið í útlöndum í keppnisferðum.“ Hver er eftirminnilegasta Verslunarmannahelgin til þessa? Af hverju? „Ég held það sé fyrsta Unglingalandsmótið mitt árið 2011 sem var haldið á Egilsstöðum. Það var algjör skyndiákvörðun að fara á það, við eltum bara góða veðrið og það var á Egilsstöðum. Þegar við mættum þangað ákváðum við bara að reyna skrá mig og troða mér í eitthvað körfuboltalið. Ég endaði á því að spila með Keflavíkur strákunum.“ Hvað er nauðsynlegt að þínu mati um Verslunarmannahelgina? „Að vera á Íslandi væri best til að byrja með, en svo bara að fara út á land og eiga góðar stundir með fjöldskyldu eða vinum. En það allra helsta er að hafa gott veður.“ Hvað ertu búin að vera að gera í sumar? „Ég er búin að eyða mestum tíma á körfuboltavellinum, í vinnunni og með kærastanum, fjölskyldu og vinum í sumar.“ Hvað er planið eftir sumarið? „Eftir sumarið fer ég aftur í skólann og klára mitt síðasta ár í menntaskóla. Svo byrja æfingar með Keflavík aftur á fullu eftir EM og þá er bara að koma sér aftur í rútínu.“
Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi okkar,
,,Fyrir mér eru bækur eins og sjónvarpsefni“
Karl Einarsson,
Kalli í Klöpp, Vallargötu 21, Sandgerði, sem lést á Nesvöllum 27. júlí verður jarðsunginn frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði miðvikudaginn 9. ágúst kl.13:00. Gréta Frederiksen Ólína Alda Karlsdóttir Lárus Óskarsson Snæfríður Karlsdóttir Pétur Guðlaugsson Margrét Helma Karlsdóttir Karl Ólafsson Reynir Karlsson Júlía Óladóttir Karl Grétar Karlsson Margrét Jónasdóttir Alda Karlsdóttir Danté Kubischta barnabörn og barnabarnabörn.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og útfarar elskulega eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa,
Jóhanns Ólafssonar, Heiðarholti 40, Reykjanesbæ, (Jóa á Lindinni)
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og heimahjúkrun. Fyrir hönd annars aðstandenda Jóna Björg Georgsdóttir
Sumarfrí! Vegna sumarleyfa koma Víkurfréttir næst út fmmtudaginn 17. ágúst. Stöndum vaktina á vf.is
Haukur Hilmarsson, ráðgjafi í Samvinnu, starfsendurhæfingu MSS, er lesandi vikunnar að þessu sinni. Hann er þriggja barna faðir og honum til halds og trausts í bókaspjalli var Sveinn Magnús Hauksson 5 ára. Haukur er alltaf með bunka af bókum á náttborðinu og svissar á milli bóka. Núna er hann að lesa bók sem hann fékk í jólagjöf sem heitir Why we can‘t afford the rich eftir Andrew Sayer, sem er prófessor í félagsvísindum. Haukur hallast mest að lestri fræðibóka og var að ljúka við eina sem heitir Buyology eftir Martin Lindström sem fjallar um kauphegðun fólks. Hann kemur einnig reglulega í Bókasafnið og þá eru það bækur á borð við Kaptein Ofurbrók sem hann síðan les með sonum sínum. Eftirlætis bækur Hauks eru bækurnar um Viggó viðutan. „Ég tengi mjög vel við Viggó, hann er uppátækjasamur og skemmtilegur en mín núvitund eru svona stuttar og
skemmtilegar sögur. Tinni, Fimm fræknu og fleiri eru mitt uppáhald.“ Einnig nefnir Haukur bókina um Góða dátann Svejk eftir Jaroslav Hašek sem eftirlætisbók. Haukur á ekki eiginlegan uppáhaldshöfund sem hann les allt eftir en hann hefur dálæti á Arnaldi Indriðasyni. „Ég er ekki að leggja á minnið hver skrifaði hvaða bók. Fyrir mér eru bækur oft eins og sjónvarpsefni, ég les alls konar.“ Á yngri árum las Haukur mikið af spennusögunum eftir Alistair MacLean sem voru í miklu uppáhaldi. Haukur les helst fræðibækur og síst skáldsögur. „Ef það er til dæmis einhver ný spennusaga að koma út, horfi ég frekar á myndina og les í staðinn góða fræðibók.“ Í framhaldsskóla var Haukur skikkaður til að lesa Íslandsklukkuna og var fyrst reiður og í mótþróa. „Svo kemur á daginn að bókin er stórskemmtileg og í kjölfarið fékk ég dálæti á Halldóri Laxnesi. Það sama má segja um The Hobbit eftir J.R.R. Tolkien sem ég var mjög hrifinn af.“ Mátturinn í núinu eftir Eckhart Tolle er bók sem Haukur telur að allir hefðu gott af því að lesa. „Bókin kallar ekkert á fólk en hún er í raun alveg frábær.“ Haukur kýs að lesa í ró og næði heima. „,Á kvöldin þegar allir eru komnir upp í rúm. Ég sofna bara ef ég les undir sæng.“ Haukur mælir með nokkrum bókum og sérstaklega fyrir þá sem eru hrifnir af fræðibókum. Veður, Power of habit, Why we can‘t afford the rich, Buyology, Social intelligence, Viggó viðutan og Tinni. ,,Ég hef alltaf gaman að bókum sem hjálpa mér að gagnrýna umheiminn, þannig að maður hugsi í stað þess að fylgja straumnum endalaust.“ Á eyðieyju tæki Haukur með bókina Mátturinn í núinu eftir Eckhart Tolle. „Ef maður væri fastur á eyðieyju þyrfti maður augljóslega að vinna með hugann.“ „Núna erum við að flytja, mála og iðnaðarmannast og verðum í því í sumar. Svo hleyp ég að lágmarki þrisvar sinnum í viku og stefni á að klára lestrar bunkann heima og lesa svo bækur um hlaup.“ Bókasafn Reykjanesbæjar er opið alla virka daga frá klukkan 9 til 18 og á laugardögum frá klukkan 11 til 17. Rafbókasafnið er alltaf opið, en nánari upplýsingar eru á heimasíðu safnsins. Á heimasíðu safnsins er hægt að mæla með Lesanda vikunnar.
Gunnur Magnúsdóttir
Viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Sími: 864-3802 gunnur@fstorg.is Fasteignasalan TORG Garðatorgi 5 210 Garðabæ
KRAFTUR ● TRAUST ● ÁRANGUR
Hef hafið störf á Fasteignasölunni TORG, býð alla í fasteignahugleiðingum velkomna í viðskipti, fagleg ráðgjöf og topp þjónusta. Bestu kveðjur, Gunnur Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali Sími: 864-3802
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Óskar Birgisson, sími 421 0002, oskar@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is // Umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á þriðjudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og skilafrestur auglýsinga færist fram um einn sólarhring. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga. Blað sem kemur út á fimmtudegi er dreift á þeim degi og föstudegi inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
fimmtudagur 3. ágúst 2017
7
VÍKURFRÉTTIR
REYKJANESBÆR 1. ÁGÚST 2017
Hilmar Bragi Bárðarson Verslunarmannahelgin
Algjör útilegukelling GUNNHILDUR VILBERGSDÓTTIR Hvert á að fara um ve rslunarmannahelgina í ár? Við verðum fjölskyldan annaðhvort í sveitinni hjá mömmu og pabba eða í útilegu í góðra vina hópi. Ég er allavega ekki týpan til að vera heima hjá mér um verslunarmannahelgina. Með hverjum á að fara? Húsbandinu og börnunum og svo ræðst restin. Lætur þú veðurspá ráða því hvert á að fara um verslunarmannahelgina? Já, veðrið finnst mér skipta mjög miklu máli í útilegu svo hægt sé að njóta útiverunnar. Svo er ég líka með sólarsýki á háu stigi. Hvert hefur þú farið um verslunarmannahelgi síðustu ár? Við höfum gjarnan verið í sveitinni hjá mömmu og pabba eða með góðum vinum á ferðalagi. Engin sérstök hefð fyrir því hvað við gerum um verslunarmannahelgina en ég er allavega aldrei heima. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Í sumar erum við búin að eltast við fótboltamótin hjá strákunum okkar og fara í góða útilegu austur á Kirkjubæjarklaustri með vinum. Svo fór ég í hestaferð með foreldrum mínum auk 20 hestamanna þar sem riðið var um Rangárvelli og inní Landssveit. Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna? Ég er algjör útilegukelling. Finnst langskemmtilegast að vera í ferðavagni með fjölskyldunni og skemmtilegu fólki þar sem notið er náttúrunnar og samveru. En svo finnst mér líka æðislegt að fara til sólarlanda. Hefur þú verið heppin með veður á ferðalögum þínum í sumar? Já við höfum verið verulega heppin í öllum okkar ferðalögum í sumar en ef maður ætlar að ferðast á Íslandi þá þarf maður líka bara að hafa jákvætt hugarfar.
FélagsMeira fyrir skapurinn og kósýheit stemningin heima eru númer eitt, tvö og þrjú
KONNÝ HRUND GUNNARSDÓTTIR
BIRTA RÓS ARNÓRSDÓTTIR Hvert á að fara um v e r slunarmannahelgina í ár? Ég verð heima. Lætur þú veðurspá ráða því hvert á a ð f ar a u m verslunarmannahelgina? Það er svo langt síðan ég hef farið í ferðalag um verslunarmannahelgina, en auðvitað hef ég reynt að elta góða veðrið. Hvert hefur þú farið um verslunarmannahelgi síðustu ár? Þar sem ég hef verið í skóla undanfarin þrjú ár hef ég ekkert sumarfrí fengið, því fer fjölskyldan án mín. Maðurinn minn elskar ferðalög og setur það ekki fyrir sig að vera einn með börnin. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Ég fór á fótboltamót á Akureyri. Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna? Við fjölskyldan eigum fellihýsi og notum það. Við leigjum okkur aldrei sumarbústað. Hefur þú verið heppin með veður á ferðalögum þínum í sumar? Tjah...já. Veðrið var ágætt á Akureyri fyrir utan einstaka skúr. Svo má ekki gleyma því að veðrið er ekki aðalatriðið, þó að það spili stórt hlutverk. Félagsskapurinn og stemningin eru númer eitt, tvö og þrjú.
Hvert á að fara um v e rslunarmannahelgina í ár? Ég er ein af þeim sem fer mjög sjaldan eitthvert um þessa helgi. En ef við fjölskyldan ákveðum að fara eitthvert þá yrði það líklegast dagsferð til vina í bústað eða austur á Klaustur til Lindu systur. Með hverjum á að fara? Karlinum og strákunum okkar fjórum. Lætur þú veðurspá ráða því hvert á að fara um verslunarmannahelgina? Ef um tjaldútilegu er að ráða þá alveg hiklaust. Það að vakna í blautum svefnpoka eftir brjálaða rigningarnótt eða undir berum himni því Kári hefur ákveðið að hrista sig aðeins of mikið er ekki minn tebolli. Hvert hefur þú farið um verslunarmannahelgi síðustu ár? Eins og ég nefndi að ofan þá förum við sára sjaldan eitthvert þessa helgi. Við erum meira fyrir kósýheit heima fyrir en að húkka í margra kílómetra bílaröð eftir þjóðveginum. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Við fórum í æðislega viku í Grímsnesið í sumarbústað sem starfsmannafélagið Þorbjörn á. Helmingurinn af fjölskyldunni kom þó heim með samtals 100 bit eftir lúsmý. Náttúran sko. Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna? Sumarbústaður er alltaf nr. 1 en annars eigum við stórt og flott braggatjald sem við notum í útilegur. Hefur þú verið heppin/n með veður á ferðalögum þínum í sumar? Við erum bara búin að fara þessa fyrrnefndu viku í bústað og ringdi 5 daga af 7 en fallegt var veðrið þrátt fyrir það.
Iðandi tónlist Elska allt í kring ferðalög MARGRÉT PÁLSDÓTTIR
GUÐNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR
Hvert á að fara um v e rslunarmannahelgina í ár? Ég ætla að vera heima og hafa það huggulegt. Mig langar á tónleika á Bryggjunni í Reykjavík á fimmtudagskvöldið og á Opið svið á Bryggjunni í Grindavík á föstudagskvöldið. Innipúkinn gæti heillað mig á laugardaginn og svo fer ég örugglega á tónleikana Leikhúsperlur á Gljúfrasteini á sunnudaginn. Sem sagt, iðandi tónlist allt í kring. Með hverjum á að fara? Ég verð að sjálfsögðu með kærastanum og svo er aldrei að vita hvort einhverjir fleiri bætast við. Lætur þú veðurspá ráða því hvert á að fara um verslunarmannahelgina? Nei, mér finnst besta veðrið alltaf vera þar sem ég er hverju sinni. Hvert hefur þú farið um verslunarmannahelgi síðustu ár? Ég hef oftast verið heima og notið þess í botn. Ég fékk ágætan skammt af útihátíðum hér áður fyrr og á frá því góðar minningar. Það nægir mér í bili. Þó er aldrei að vita hvað gerist síðar. Það gæti verið gaman að fara á útihátíð í ellinni. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Ég fór til Hollands, Frakklands og Þýskalands nú í júlí og hef skroppið í nokkrar dagsferðir um Suðurlandið. Allt finnst mér þetta jafn skemmtilegt. Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna? Það fer allt eftir því hvað mér býðst hverju sinni. Mér finnst gott að skjótast í bústað en er minna fyrir ferðavagnana. Hefur þú verið heppin með veður á ferðalögum þínum í sumar? Já, veðrið hefur leikið við mig í allt sumar. Mér finnst notalegt að vera úti þegar sólin skín og þegar rignir ösla ég um í stígvélum þegar ég nenni. Reyndar er rigningin prýðilegt lestrarveður og góð afsökun fyrir því að gera ekki neitt.
Hvert á að fara um v e r slunarmannahelgina í ár? Ætla að vera heima þetta árið u m v e r s lu n a rmannahelgina . Búin að vera á f landri í allt s u m a r. K í k i kannski á rúntinn með fjölskylduna. Lætur þú veðurspá ráða því hvert á að fara um verslunarmannahelgina? Hef ekki látið veður stoppa mig á ferðalögum. Bara græja sig rétt. Hvert hefur þú farið um verslunarmannahelgi síðustu ár? Fór tuttugu ár í röð í sumarbústað á Þingvöllum en annars flakkað víða um landið. Elska ferðalög. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Í sumar hef ég lítið ferðast innanlands en er nýkomin úr veiði með veiðifélögum mínum í Postulunum 12 í Gufusalsá. Svo höfum við fjölskyldan í mörg ár tekið Fiskidaginn mikla og ætlum núna líka. Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna? Við erum búun að taka allan pakkann á ferðamátann. Tjald, tjaldvagn, fellihýsi og nú síðast hjólhýsi. Alltaf gaman að leigja bústað líka. Hefur þú verið heppin með veður á ferðalögum þínum í sumar? Maður klæðir sig eftir veðri.
PÓSTFANG FRÉTTADEILDAR VF@VF.IS
ORKUDRYKKUR Líka til sykurlaus
Aðeins
Njótid helgarinnar
60
kr.
pr. skemmtun
HOLLUR Orkupoki
59
kr. 250 ml ES Orkudrykkur 250 ml, 3 teg.
KOMIÐ AFTUR Nocco Tropical
598 kr. 10 stk.
359
Durex Smokkar 10 stk.
Bónus Orkupoki 300 g
kr. 300 g
249
Enginn
SYKUR
kr. 330 ml
39
kr. 200 ml ES Ávaxtasafar 200 ml, 3 tegundir
Nocco BCAA Orkudrykkur 330 ml
ÍSLENSK framleiðsla
139 kr. 250 g
69
4x1,5l
kr. 330 ml
OLW Saltstangir 250 g
598 kr. 4x1,5l
Pepsi eða Pepsi Max 330 ml
Coca-Cola Zero Kippa, 4 x 1,5 l
3,5kg
GOTT “KOMBÓ” Ekki gleyma sykurpúðunum
259 kr. 250 g
Sykurpúðar 250 g
EINNOTA
Grill - 600 g
N
179 kr. 4 stk.
598 kr. 3,5 kg
98
Heima Grillbakkar 4 stk. í pakka
Royal Oak Grillkol 3,5 kg
Koop Grillpinnar 100 stk.
kr. pk.
Verð gildir til og með 6. ágúst eða meðan birgðir endast
298 kr. 600 g
Heima Einnota Grill 600 g
100 % ÍSLENSKT
x90.ai
5/9/17
6
11:01
120g borgari+brauð
295
AM
midi90
-hamb-
tyle smashS
ungnautakjöt
kr/stk.
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
398
469
kr. 2x100 g
119
549
kr. 2x120 g
kr. 2 stk.
kr. 2x140 g
Íslandsnaut Smash Style Hamborgarar 2x100 g, 2x120 g og 2x140 g
Smash Style Hamborgarabrauð 2 stk. í pakka
FERÐALAGIÐ BYRJAR Í BÓNUS 5 FLATKÖKUR
SOÐIN Svið
í pakka
SOÐIÐ Hangikjöt
Matarmikil súpa
FULLELDUÐ Aðeins að hita
98 kr. pk.
1.598 kr. 1 kg
Bónus Flatkökur 170 g, 5 stk. í pakka
Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg
Nýjar
3.598 kr. kg
998 kr. kg
Kjarnafæði Lambasvið Soðin
Kjarnafæði Hangikjöt Soðinn frampartur
ÍSLENSKAR Kartöflur
A
g
NÝTT Í BÓNUS
498
298
598
398
Bónus Vínarpylsur 98% kjöt, 10 stk., 500 g
Kartöflur Nýjar íslenskar
Spergilkál Íslenskt
Íslenskir Tómatar 1 kg, box
kr. pk.
kr. kg
kr. kg
kr. 1 kg
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00
10
VÍKURFRÉTTIR
Verslunarmannahelgin
Rýni oftast í veðurspána ÞORVARÐUR GUÐMUNDSSON Hvert á að fara um verslunarmannahelgina í ár? Norðurlandið togar alltaf í mann en sennilega verður Suðausturlandið ofan á í þetta sinn. Með hverjum á að fara? Með besta ferðafélaganum, henni Ingunni minni. Lætur þú veðurspá ráða því hvert á að fara um verslunarmannahelgina? Já, ég rýni oftast í veðurspána áður en tekin er ákvörðun um hvert skal halda. Hvert hefur þú farið um verslunarmannahelgi síðustu ár? Á síðasta ári vorum við í góðum félagsskap á rólegu tjaldsvæði í Þjórsárveri í Villingaholtshreppi, í hittifyrra fórum við um Snæfellsnesið og þar áður vorum við á góðum stað á Kaffi Langbrók í Fljótshlíð. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Við þjófstörtuðum sumrinu með því að fara í tjaldútilegu í maí um Norðurlöndin og vorum þar að hluta til með syni okkar og fjölskyldu sem býr í Noregi. Sú ferð var alveg frábær en svo erum við m.a. búin að fara í langþráða ferð um Vestfirðina og síðustu helgi fórum við á Eld í Húnaþingi sem er héraðshátíð í Húnaþingi vestra þar sem við bjuggum í mörg ár. Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna? Ég hef prófað flestar tegundir af ferðavögnum. Frá tjaldi yfir í tjaldvagn og þaðan í fellihýsi og núna í vor keyptum við hjónin okkur húsbíl sem við erum alsæl með. Við erum búin að fara í útilegur flestar helgar í sumar. Hefur þú verið heppinn með veður á ferðalögum þínum í sumar? Veðrið í sumar hefur ekki beint leikið við okkur hjónin og við grínumst með það að við höfum verið að elta vonda veðrið í sumar. En við ferðumst sólarmegin í lífinu og klæðum okkur bara eftir veðri hverju sinni.
Verslunarmannahelgin
Nýt þess að vera heima þessa helgi FANNEY GRÉTARSDÓTTIR Hvert á að fara um verslunarmannahelgina í ár? Ný t þ e s s a ð vera heima þessa helgi og kannski verður farið í Reykjavík að leika túrista. Með hverjum á að fara? Fjölskyldunni, þeim sem við komum í bílinn, hin verða skilin eftir. Það verður dregið. Lætur þú veðurspá ráða því hvert á að fara um verslunarmannahelgina? Nei, hef ekki efni að fara til Spánar á hverju ári. Hvert hefur þú farið um verslunarmannahelgi síðustu ár? Edrúhátíð, ég finn alltaf tjaldið mitt þar. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Fórum í Ölfusborgir og áttum æðislega viku í góðu veðri. Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna? Sumarbústað, vil hafa fast klósett undir mér, það er bara þannig. Hefur þú verið heppin með veður á ferðalögum þínum í sumar? Já, það er aldrei vont veður bara hugarfarið, spaug.
ð í t á h r Suma
Hrafnistu í Reykjanesbæ
Nýverið héldu íbúar, aðstandendur þeirra, starfsfólk Hrafnistu og þjónustuþegar í dagdvöl Hrafnistu í Reykjanesbæ sumarhátíð sína. Hljóðfæraleikararnir Baldvin og Dói komu og léku á hljómborð og harmonikku en listakokkar Hrafnistu, þeir Magnús og Krissi sáu um veitingarnar. Fjölmennt var og komu yfir 100 manns á Nesvelli, þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar.
fimmtudagur 3. ágúst 2017
FERÐAVÖRUR Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.
Á 25% AFSLÆTTI
DeWalt verkfæri
Öll Hitachi verkfæri
25% afsláttur
25% afsláttur
ATH! DeWalt veltisög er á 15% afslætti
Öll JOTUN pallaolía, viðarvörn og málning. – Blöndum alla liti
50% afsláttur
25% afsláttur
Öll sumarblóm og trjáplöntur
ENN MEIRI AFSLÁTTUR
Byggjum á betra verði
Frí heimsendingsa.is
husa.is
slun hu EÐA MEIRA í vefver SLAÐ ER FYRIR 5.990 KR. EF VER
BÍLM
M F E AGN B RÐA HÁT Í L A T A G T ÆKI R A N Æ A LAR ARA K R DVD I M ÚTV AR R SPIL P ÞRÁ Ö 3 ARA S RP BÍLH S J ÓNV P R Ð I ÁTA LAR LAU LAR Ö R A S AR HEY I P R R RNA S M RTÓ YND ÍMAR L AVÉ LAR HL JÓM
REIK
BOR
Ð
NIV
MEIR
A EN
ÉLA
2000
VÖRU ALL TEGU NDIR T MEÐ A UPP Ð ÓTRÚ Þ 7 HEL VOTT LEGU 5 LUB A % V M AF ÉLA ORÐ A SLÆ OFN R E F TTI S LDA AR L V ÁTT FRY STIK ÉLAR ISTU ÍSSK U R R ÁPA R HRÆ KAF
RIV
ÉLA
R Ö RBY LAR VÖF LGJU FLU BLA OFN JÁR NDA RYK AR N R SUG STR AR ÞVO AUJ UR ÞUR SAM ÁRN TTA RKA LOK V RAR ÉLA UGR R IL FIVÉ
L
NOKKUR VERÐDÆMI
Sjónvörp frá Philips, Panasonic og LG á frábærum verðum Whirlpool spansuðu helluborð frá 34.995 65“ LG 4K snjallsjónvörp frá 149.995 Örbylgjuofnar frá 6.990, allt að 30% afsláttur Vestfrost þvottavélar með íslensku stjórnborði frá 29.995 Whirlpool bakaraofnar með blæstri frá 29.995 Philips kaffivélar sem sjóða vatnið með 25% afslætti Barkalausir þurrkarar frá 34.995 Pottar, pönnur og búsáhöld með 30-50% afslætti Panasonic þjófavarna- og myndavélakerfi með 40% afslætti Soundbar heimabíó í miklu úrvali frá Philips, LG og Panasonic. Verð frá 14.995 Whirlpool stál uppþvottavélar frá 49.995 Philips ryksugur frá 12.995 - allt að 35% afsláttur
HÁF AR
TAKMARKAÐ MAGN Fyrstur kemur – fyrstur fær!
Sjá allt úrvalið á ht.is
OPIÐ! VIRKA DAGA 10-18 OG LAUGARDAGA 11-16
HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ Sími 414 1740
R
tl.is
SKÓLATÖLVURNAR KOMNAR ! 60 GERÐIR OG LÆGRA VERÐ
14“ SKÓLATÖLVA MEÐ OFFICE 365 Í 1 ÁR ! FJÓRIR INTEL KJARNAR ACE-NXSHXED017
64.995
INTEL PENTIUM QUAD CORE ÖRGJÖRVI OG ALLT AÐ 9 TÍMA RAFHLÖÐUENDINGU
14" FJÓRIR INTEL KJARNAR INTEL HD 505 4GB MINNI 64GB
OFFICE 365 ÁRS ÁSKRIFT FYLGIR AÐ VERÐMÆTI 9.995,-
ASPIRE VX15 Í TÖLVULEIKINA
A8 OG STÓR 512GB SSD FRÁBÆR KAUP ASU-X540YADM075T
89.995
INTEL i5 HQ ACE-NHGM2ED036
ÓTRÚLEGT VERÐ FYRIR SVONA VEL BÚNA
15,6" INTEL I5-7300HQ QUAD-CORE NVIDIA GTX1050M 4GB
LEIKJATÖLVU. INTEL I5 HQ ÖRGJÖRVI, 4GB GTX 1050
8GB MINNI
LEIKJASKJÁKORT OG 256GB M.2 SSD DISKI
256GB SSD
15,6"
149.995
QUAD CORE
FRÁBÆR KAUP. HRAÐVIRKUR 512GB SSD,
RADEON R5
8GB VINNSLUMINNI OG FJÖGURRA KJARNA A8
8GB MINNI
ÖRGJÖRVI TRYGGJA HRAÐA VINNSLU
512GB SSD
SKÓLATÖLVA MEÐ SSD Á 54.995 !
128GB SSD OG STÓR 1 TB HDD GLÆSILEG HÖNNUN ASU-F556UADM805T
MJÖG KRAFTMIKILL INTEL I5 ÖRGJÖRVI OG AUKINN HRAÐI MEÐ 128GB SSD DISKI OG 1TB GAGNADISKI. GLÆSILEGA BLÁ OG SILFRUÐ
INTEL ÖRGJÖRVI ACE-NXGFTED007
MEÐ INTEL ÖRGJÖRVA,
15,6" INTEL DUAL CORE INTEL HD 500
FULL HD HÁSKERPUSKJÁ OG 128GB SSD Á
4GB MINNI
ÞESSU ÓTRÚLEGA VERÐI!
128GB SSD
15,6" INTEL CORE I5 INTEL HD 620 8GB MINNI 128GB SSD / 1TB HDD
114.995
54.995
VÍRUSVÖRN FYLGIR ! ÁRSÁSKRIFT AF F-SECURE SAFE ÖRYGGISPAKKA MEÐ VÍRUSVÖRN AÐ VERÐMÆTI 5.995 FYLGIR MEÐ ÖLLUM SKÓLATÖLVUM Í ÁGÚST!
KEFLAVÍK · HAFNARGÖTU 90 · SÍMI 414 1740
14
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 3. ágúst 2017
20 ÁR FRÁ LOKUN ROCKVILLE Smáhýsagarður eða iðnaðarsvæði á Miðnesheiði?
Yfirlitsmynd yfir Rockville eins og svæðið er í dag. Þar má sjá malbikaða vegi, og undirstöður þeirra húsa sem þar stóðu. Nokkur tré standa enn en þau uxu á sínum tíma í skjóli undir húsvegg.
■■Ratsjárstöð Varnarliðsins í Rockville á Miðnesheiði var byggð árið 1953. Hún var starfrækt til ársins 1997, þegar henni var lokað og ný stöð opnuð skammt frá. Það eru því 20 ár um þessar mundir frá lokun stöðvarinnar. Í dag er fátt sem minnir á tilvist ratsjárstöðvarinnar. Fáein grenitré vekja athygli þegar horft er til svæðisins úr fjarska, tré sem uxu í skjóli húsa sem síðar voru rifin en um áratugur er síðan Rockville var jafnað við jörðu. Þegar Rockville var og hét voru þar um 20 hermannaskálar, mötuneyti, pósthús og íþróttahús. Á staðnum voru einnig áberandi tröllvaxnar hvítar kúlur. Inni í þeim voru ratsjár sem höfðu það hlutverk að fylgjast með flugumferð og þá helst véla frá Sovétríkjunum. Íslendingar sóttu í klúbbana Í Rockville var einnig bar eða klúbbur, sem naut mikilla vinsælda. Íslendingar sóttu m.a. klúbbinn í Rockville mjög stíft. Í Víkurfréttum árið 1996 er greint frá því í nóvember að Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli, sem var sérstakt lögregluembætti, hafi stöðvað stóran hóp Íslendinga sem voru á leið á skemmtun í klúbbi Varnarliðsins í Rockville. Hluti hópsins var kominn inn á klúbbinn og fóru lögreglumenn inn á staðinn og vísuðu fólkinu út. Nálægt eitthundrað manns voru á gestalista og ætluðu á staðinn en fengu ekki inngöngu. Þorgeir Þorsteinsson, þáverandi Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, sagði í samtali við Víkurféttir á þeim tíma að þetta næði ekki nokkurri átt. Klúbbar varnarliðsins eru fyrst og fremst fyrir varnarliðsmenn og
gesti þeirra og að það gengi ekki að stórir hópar Íslendinga væru að sækja varnarliðsklúbba. Helst áttu lögregluyfirvöld erfitt með að hafna Íslendingum inngöngu sem boðið var í klúbbana í varnarstöðinni í gegnum alþjóðleg félög eins og Lions og Kiwanis en þessir klúbbar voru starfandi á Keflavíkurflugvelli. Þorgeir sagði fulla ástæðu til að taka í taumana gagnvart Rockville-klúbbunum en þar höfðu nokkrar „íslenskar“ skemmtanir farið fram þá um haustið. Jafnvel kom til greina að loka alveg á heimsóknir Íslendinga í Rockville. Veitingamenn á Suðurnesjum fundu mikið fyrir Íslendingaveislunum í klúbbum kanans. Það væri erfitt að keppa við klúbbana á Vellinum og í Rockville en margfalt lægra vín- og bjórverð var sögð ástæða þess að Íslendingar sóttust eftir því að komast í klúbbana. Ári eftir að Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli vísaði Íslendingunum út úr klúbbnum í Rockville var stöðinni lokað og starfsemin flutt. Þá varð Rockville að draugabæ um nokkurt skeið eða þar til Byrgið gerði samning við utanríkisráðuneytið um afnot af húsakosti í Rockville fyrir meðferðarstöð. Byrgið var með starfsemi í Rockville í nokkur misseri eða þar til í júní 2003 að þeim var gert að yfirgefa staðinn. Byrgið flutti í uppsveitir Árnessýslu, Rockville varð aftur draugabær og nokkrar byggingar urðu eldi að bráð. Byggingar þar höfðu svo vart verið rifnar þegar tilkynnt var um brottför Varnarliðsins frá Íslandi. Fátt sem minnir á gamla tíð Eins og áður segir þá er það trjá-
gróður á svæðinu sem er það eina sem minnir á gömlu ratsjárstöðina þegar horft er til svæðisins úr fjarska. Þegar nær er komið þá má ennþá upplifa malbikaðar götur og „Stopp á kanaklúbba“ sökkla þeirra var fyrirsögn sem tók alla for stöðvaði um 100 Íslendi bygginga nga á leið í partý í kanakl síðu Víkurfrétta í nóvember 1996. Sýslumaðu rinn á Keflavíkurflugve úbbi í Rockville. Starfs lli emi var hætt í Rockville sem þarna ári síðar. stóðu. Víkurfréttir settu flygildi á loft á svæðinu til að sýna lesendum „Auðvitað á fyrir löngu að vera búið sem best það umhverfi sem þar svæðinu en þar gæti risið hótel. að koma upp svona byggð. Svona er. Fráveita er frá Rockville með byggð myndi leysa meiri vanda en útrás í Leirunni. Þá er stutt í rafFordómar fyrir smáhýsum? hún skapar og við eigum ekki alltaf magn og bæði heitt og kalt vatn. Blaðamaður Víkurfrétta kannaði að vera föst í einhverri forræðishug fólks til uppbyggingar á smáhyggju og vera að eyða tíma okkar Ekki öryggisfangelsi hýsabyggð í Rockville. „Hvernig í að hafa vit fyrir fólki. Svona byggð - en smáhýsabyggð? tekur fólk í hugmynd um að leyfa væri kjörin fyrir efnaminna fólk og Landsvæðið sem var undir ratsjárþar „hjólhýsagarð“ eða „smáíbúðir“ fólk sem kýs að búa svona. En til að stöðinni í Rockville er í Sandgerði. til að leysa bráðan íbúðavanda svona gæti orðið að raunveruleika Árið 2011 samþykkti bæjarráð Garðs á svæðinu? Þurfum við ekki að þá þarf fólk að yfirstíga ákveðna forað sveitarfélögin Garður, Sandgerði hugsa út fyrir boxið? Grjótaþorp á dóma og kreddur en til þess þarf og Reykjanesbær standi saman að Miðnesheiði?,“ var það sem blaðaþroska,“ sagði einn góður Sandþátttöku í útboði ríkisins vegna maður skellti í loftið á fésbókinni. gerðingur og annar bætti við: „Mér byggingar öryggisfangelsins og að „Þetta þykir ekki nógu fínt. Svo er finnst þetta frábær hugmynd sem öryggisfangelsins myndi rísa þar lítið á þessu að græða fyrir verktaka ætti að henda í framkvæmd sem allra sem Rockville stóð áður. Skemmst og sveitarfélög. Allt snýst, jú um penfyrst. Ég ætla þá að vera sú fyrsta sem er frá að segja að fangelsins reis á inga,“ sagði einn um málið. Annar skrái mig á biðlistann eftir húsi“. Hólmsheiði ofan Reykjavíkur. hafði áhyggjur af að horft yrð á smáÍ aðalskipulagi fyrir Sandgerðisbæ hýsabyggð eins og braggabyggðina Sandgerðingar kaupa smáhýsi er landsvæði merkt Rockville skipuí Reykjavík á eftirstríðsárunum. Það liðu ekki margir dagar frá því lagt sem blönduð landnotkun, Skipuleggja þyrfti byggðina vel svo þessari umræðu var varpað á samsem gæti verið iðnaðarsvæði, ekki rísi bara ghettó. Ein skrifaði við félagsmiðla þegar fréttir bárust af verslunar- og þjónustusvæði og færsluna: „Sem sagt hverfi fyrir efnaþví að Sandgerðisbær ætlaði að athafnasvæði. Samkvæmt því er minni? Við þurfum einhverstaðar ráðast í kaup á fjórum smáhýsum. ekki gert ráð fyrir íbúðabyggð á að vera,“ og bætti svo við hjarta. Smáhýsin eru innréttuð í staðlaðar gámaeiningar. Þau verða sett niður á steyptan sökkul við Þekkingarsetrið í Sandgerði til að leysa bráðan húsnæðisvanda í Sandgerðisbæ. Samskonar steyptir sökklar eru í Rockville. Þar væri hægt að setja niður smáhýsabyggð eða svona gámaeiningar með stuttum fyrirvara til að leysa bráðan húsnæðisvanda á svæðinu. Það er hins vegar á valdi bæjaryfirvalda í Sandgerði að ákveða hver framtíð Rocville verður. hilmar@vf.is
Rockville á Miðnesheiði í júní 2003 þegar þar var rekin meðferðarstöð Byrgisins. Myndin er tekin daginn sem Byrgið yfirgaf Rockville. Þremur árum síðar var allur húsakostur rifinn í burtu.
Margfalt lægra vínog bjórverð var sögð ástæða þess að Íslendingar sóttust eftir því að komast í klúbbana.
fimmtudagur 3. ágúst 2017
15
VÍKURFRÉTTIR
Nenni ekki að hanga í roki og rigningu
Verslunarmannahelgin
Starfar í sjúkraskýlinu í Dalnum
GARÐAR GÆI VIÐARSSON Hvert á að fara um verslunarmannahelgina í ár? Það er alveg óráðið. Stefnan er tekin á að fara í bíltúr þangað sem að sólin ætlar að láta sjá sig. Með hverjum á að fara? Ég ætla að fara með konunni og börnum.
GUÐNÝ BIRNA GUÐMUNDSDÓTTIR Hvert á að fara um ve rslunarmannahelgina í ár? Um verslunarmannahelgina er ég að fara til Vestmannaeyja. Ég er sem sagt hjúkrunarfræðingur og er að fara að vinna í sjúkraskýlinu í Dalnum ásamt frábærum félögum mínum, Soffíu Kristjánsdóttur hjúkrunarfræðingi og Jóhönnu Andreu Markúsdóttur læknaritara. Við ætlum að eyða helginni í að hlúa að þjóðhátíðargestum. Í fyrra þegar við fórum var veðrið hreint út sagt frábært, hiti og sól allan tímann þannig að við vonum að sólin leiki sama leik nú í ár. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Ég ferðast voðalega lítið á sumrin bæði innanlands og erlendis hreinlega vegna anna í störfum mínum. Ég er hinsvegar að fara til Spánar í september og hlakka mikið til. Það er líka praktísk pæling að vera ekki að fara erlendis á sumrin þegar maður er snjóhvítur með rautt hár. Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna? Ég er miklu frekar fyrir það að fara í sumarbústaði frekar en í einhvers konar ferðavagna, tala nú ekki um ef það er heitur pottur sem fylgir. Hefur þú verið heppin með veður á ferðalögum þínum í sumar? Sumarið í ár hefur nú ekkert verið hreint æðislegt hvað varðar gott veður en maður þarf bara að vera sólríkur í hjartanu sínu í staðinn. Mér finnst til dæmis æðislegt að eyða deginum í Reykjavík að labba um og fá sér eitthvað að borða og sitja úti. Það er svo mikið um ferðalanga í höfuðborginni okkar að manni finnst hvort eð er eins og maður sé erlendis.
Lætur þú veðurspá ráða því hvert á að fara um verslunarmannahelgina? Já, klárlega. Ég nenni ekki að hanga í roki og rigningu. Hvert hefur þú farið um verslunarmannahelgi síðustu ár? Ég skrapp á Flúðir síðast en annars hef ég verið að vinna um verslunarmannahelgina. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Í byrjun sumars fór ég í 10 daga til Búlgaríu. Annars hef ég farið í eina útilegu í sumar og tilVíkurfréttir Vestmannaeyja. 99x140mm 01.pdf Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna?
Ég fer mest erlendis eða í dagsferðir um Suðurlandið. Hefur þú verið heppinn með veður á ferðalögum þínum í sumar? Ég hef verið mjög heppinn með veður þessa daga daga sem ég hef farið enda hreyfi ég mig ekki nema að veðrið sé gott.
töl á vf.is ið v g e il t m Fleiri skem mannahelgina r um Versluna 1
19/07/17
13:58
Verslunarmannahelgin
Höldum lítið ættarmót
NÝTT & NOTAÐ ÓTRÚLEGASTA BÚÐIN Í BÆNUM!
0kr 4.90eski, gyllt
RÚNAR INGI HANNAH Hvert á að fara um verslunarmannahelgina í ár? Flúðir í bústað foreldra minna. Með hverjum á að fara? C Við þrír bræðurnir ásamt konum og börnum ætlum að veita foreldrum okkar M þá ánægju leyfa þeim að elda og stjana Y við öll sín börn, tengdabörn og barnabörn. Svo verður lítið Hannah ættarmót CM á laugardeginum svo fjöldinn verður frá 15-30. Sumir stoppa bara nokkra MY klukkutíma. CY Lætur þú veðurspá ráða því hvert á að fara um verslunarmannahelgina? CMY Veðrið fær ekkert að ráða. En það klikkar sjaldan á Flúðum. Skiptir litlu máli hvort K maður drekki verslunarmannahelgarbjórinn úti í sól eða inni í rigningu. Hvert hefur þú farið um verslunarmannahelgi síðustu ár? Þetta verður 10. árið í röð sem við förum í bústað foreldrana. Við getum ekki gert mömmu það að fara eitthvað annað. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Í sumar hafa einu ferðirnar verið í bústað og í Costco en það er soldið eins og fara til útlanda. Svo fer ég reglulega á mótorhjólið mitt styttri ferðir. Mótorhjólið heldur mér svona ungum. Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna? Ef við förum eitthvað þá er það í bústaðinn eða erlendis. Á ekki ferðavagn og hef aldrei átt. Hefur þú verið heppinn með veður á ferðalögum þínum í sumar? Ég er með svo mikla sól í hjarta að það er alltaf gott veður þar sem ég fer.
V
0kr t 0 9 . ör 2 ki, sv Ves
STYRKTU MATARSJÓÐ FJÖLSKYLDUHJÁLPAR ÍSLANDS
Baldursgötu 14, Reykjanesbæ Opið mán-fös 13-18 Sími: 421 1200
SJÓNMÆLINGAR ERU OKKAR FAG Ávallt fríar sjónmælingar
Tímapantanir í síma 4213811
SÍMI 421 3811 –
V I LT Þ Ú V E R A H L U T I AF GÓÐU FERÐALAGI? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. Við leitum að metnaðarfullu og öflugu starfsfólki til að taka þátt í þeim öra vexti sem er framundan á Keflavíkurflugvelli.
V E R K E F N ASTJ Ó R I R A F M AG N S K E R FA
B I F V É L AV I R K I / V É LV I R K I
R E K S T R A R F U L LT R Ú I Á REKSTRARSVIÐI
Helstu verkefni eru verkefnastýring rafverktaka. Gerð verk-, kostnaðar og framkvæmdaáætlana ásamt skýrslugerð, gagnasöfnun og úrvinnslu. Umsjón með verkbókhaldi framkvæmda, samskipti við hönnuði og birgja, útboðslýsingar/ útboðsgerð og úttektir. Utanumhald teikninga, samskipti við yfirvöld og leyfisumsóknir ásamt innkaupum og samþykktum reikninga.
Helstu verkefni eru viðgerðir og viðhald á öllum tækjum og bifreiðum Keflavíkurflugvallar. Einnig nýsmíði í málmi, rennismíði, suðuvinna og viðgerðir á gömlu efni. Viðkomandi tekur þátt í snjóruðningi, ísingarvörnum og öðrum verkefnum flugvallaþjónustu eftir þörfum.
Helstu verkefni eru áætlanagerð, eftirfylgni og greining fjárhagslegs rekstrar fyrirtækisins. Þátttaka í gerð gjaldskráa og þróun þeirra, umsjón og gerð samninga vegna útseldrar þjónustu. Verkefnastjórn og stuðningur í ýmsum úrbóta- og umbótaverkefnum í rekstri og ferlagreiningu. Samskipti við notendur flugvallarins, skipulagning og umsýsla verkefna sem tengjast rekstri þeirra er jafnframt stór hluti starfsins ásamt ýmsum rekstarmálum.
Hæfniskröfur • Rafmagnsverkfræðingur, rafmagnstæknifræðingur, raffræðingur eða sambærileg menntun/reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórn er nauðsynleg • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli • Góð tölvukunnátta er skilyrði
Hæfniskröfur • Meirapróf er skilyrði • Vinnuvélapróf er kostur • Sveinspróf í bifvélavirkjun/ vélvirkjun er æskilegt • Starfsreynsla í faginu og reynsla af rafmagns-, glussa- og tölvukerfum í bílum og tækjum • Grunn-tölvukunnátta æskileg Umsóknafrestur er til 20. ágúst
Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun • Reynsla af rekstri er kostur • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð • Góð íslensku og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Upplýsingar um starfið veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri eignaumsýsludeildar, saevar.gardarsson@isavia.is.
Upplýsingar um starfið veitir Áslaug B. Guðjónsdóttir, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra, aslaug.gudjonsdottir@isavia.is.
Umsóknarfrestur er til 27. ágúst
Umsóknarfrestur er til 27. ágúst
STA RF S STÖ Ð : K E FL AV ÍK U RFL U G VÖ L L U R
UMSÓKNUM S K A L S K ILA Ð INN Á R A FR ÆNU FO R M I ISAVIA.IS/ATVI NNA
Þau Maren og Jón Kolbeinn hafa starfað við verkfræðistörf hjá Isavia í tæp 4 ár og á þeim tíma unnið að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þannig eru þau hluti af góðu ferðalagi.
FLUGVERND
FA R Þ E G A Þ J Ó N U S TA
Helstu verkefni felast m.a. í vopna- og öryggisleit á Keflavíkurflugvelli. Eftirlit í flugstöð og á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir starfsfólki bæði í heilsdagsstörf og hlutastörf, en um vaktavinnu er að ræða. Umsækjendur þurfa að geta sótt og staðist undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf.
Helstu verkefni eru þjónusta við farþega á Keflavíkurvelli og umsjón og eftirlit með þjónustuborðum. Eftirlit með búnaði sem farþegar nota og önnur tilfallandi verkefni í samráði við vaktstjóra. Unnið er á dag- og næturvöktum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu bæði rituðu og mæltu máli • Hafa rétta litaskynjun • Tveggja ára framhaldsnám eða sambærilegt nám er æskilegt • Góð þjónustulund
Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ára • Góð kunnátta í ensku og íslensku, bæði í rituðu og mæltu máli. Þriðja tungumál er kostur. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst
SÉRFRÆÐINGUR Í UMHVERFISDEILD
F L U G VA L L A R S TA R F S M E N N
Helstu verkefni eru umhverfisvöktun, gagnaöflun, framsetning gagna og eftirlit. Aðkoma að innleiðingu umhverfisstefnu Isavia á Keflavíkurflugvelli og umhverfisstjórnunarkerfis, skýrslu- og kynningagerð. Sérfræðingur í umhverfisdeild Keflavíkurflugvallar heyrir beint undir deildarstjóra umhverfisdeildar og tekur þátt í framkvæmd og eftirliti með umhverfismálum og innleiðingu umhverfisstefnu.
Helstu verkefni eru meðal annars eftirlit með flugbrautum og flugvallarmannvirkjum, eftirlit, viðhald á vélbúnaði og tækjum, björgunar- og slökkviþjónusta. Umsjón og framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna, viðhald flugvallar og umhverfi hans, ýmis tækjavinna sem og önnur störf tengd rekstri flugvallarins.
Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking á hagnýtingu upplýsingatækni við gagnaöflun og framsetningu gagna • Reynsla og þekking á umhverfismálum og málefnum sem starfinu tengjast • Reynsla og þekking af vinnu við mat á umhverfisáhrifum og umhverfisstjórnunarkerfum er kostur • Þekking á umhverfi og rekstri flugvalla er kostur • Góð tölvukunnátta og hæfni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti
Hæfniskröfur • Aukin ökuréttindi • Stóra vinnuvélaprófið er kostur • Reynsla af slökkvistörfum er kostur • Reynsla af snjóruðningi og hálkuvörnum er æskileg • Iðnmenntun (bifvélavirki/vélvirki eða önnur iðnmenntun) sem nýtist í starfi er kostur • Góð tök á íslenskri og enskri tungu, ásamt grunn-tölvukunnáttu
Upplýsingar um starfið veitir Valur Klemensson, deildarstjóri umhverfisdeildar, valur.klemensson@isavia.is.
Umsækjendur þurfa að gangast undir læknisskoðun og þolpróf. Isavia mun sjá umsækjendum fyrir þeirri þjálfun sem nauðsynleg er vegna starfsins. Þeir sem ráðnir verða munu hefja störf í dagvinnu en fara síðar á vaktir eftir atvikum.
Umsóknafrestur er til 27. ágúst
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst
Isavia rekur öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á einu stærsta flugstjórnar- svæði heims. Hjá Isavia og dótturfélögum vinnur samhentur hópur sem telur um 1.200 manns. Okkar markmið er að vera hluti af góðu ferðalagi allra þeirra sem fara um flugvelli okkar og flugstjórnarsvæði.
Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað.
18
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 3. ágúst 2017
Verslunarmannahelgin
Myndin er tekin við eyðibýlið Heiði á Langanesi, ættaróðal Heiðarættarinnar.
Auðvitað skemmir bongóblíða ekki fyrir HLYNUR ÞÓR VALSSON Hvert á að fara um verslunarmannahelgina í ár? Ég verð í sumarbústað tengdaforeldra minna á Öndverðarnesinu undir Ingólfsfjalli. Með hverjum á að fara? Ég, frúin og dóttir okkar, hún Bergrún Embla ,verðum þar með tengdó og fleiri fjölskyldumeðlimum. Svo eiga foreldrar mínir bústað steinsnar frá og því verður væntanlega eitthvað ráp á milli og almennur gestagangur. Lætur þú veðurspá ráða því hvert á að fara um verslunarmannahelgina? Alls ekki. Þetta snýst alfarið um að vera í góðum félagsskap, auðvitað skemmir bongóblíða ekki fyrir en gott spjall, góður matur og betri drykkir bæta upp hvað það svo sem veðurguðirnir ákveða að gera. Hvert hefur þú farið um verslunarmannahelgi síðustu ár? Við erum vanaföst og höfum við verið saman með fjölskyldunni í bústað tengdaforeldra minna síðastliðin ár. Hvert hefur þú farið í ferðalög í sumar? Við vorum sæmilega dugleg að leggja land undir fót þetta sumarið. Við byrjuðum í paradís, eða nánar tiltekið við Sellátra í Tálknafirði í boði Hobbitans Ólafs Þórs Ólafssonar og fjölskyldu hans. Þar vorum við dugleg að rúnta um suðurfirðina og njóta þeirrar einstöku fegurðar sem þar er. Um miðjan júlí fórum við norður á Akureyri í nokkra daga áður en við brunuðum áfram á ættarmót Heiðarættarinnar á Þórshöfn á Langanesi. Virkilega gaman að koma þangað aftur eftir fjöldamörg ár. Hvernig ferðalög ertu að stunda? Ferðu í sumarbústað eða í ferðavagna? Eftir dvöl í kúlutjöldum á ótal tónleikahátíðum í gegnum tíðina þá kýs ég helst fjóra veggi, þak og almenn þægindi í dag. Við erum dugleg að kíkja í bústaðinn allt árið í kring en ég forðast tjaldC ferðalög eins og ég get. Samt er kominn pressa frá dóttur minni um fjölskyldu M útilegu sem ég verð að bregðast við fyrr Y en seinna. Hefur þú verið heppinn með veðurCM á ferðalögum þínum í sumar? Svo sannarlega, sólin lék við okkur fyrir MY vestan þann tíma sem við dvöldum þar. CY Við vorum reyndar viku of snemma fyrir norðan og misstum af SpánarblíðCMY unni sem skall þar á með braki og bresti en veðrið var milt og hlýtt fyrir utan smá K rigningarsudda á Þórshöfn. Svo vita allir að Sólin er úr Sandgerði og ég get svarið það að hún er hjá okkur alla daga.
Lindex hefur opnað í Krossmóa ●●10% af íbúum Suðurnesja mættu á opnunina í Krossmóa ● Styrkti Heilavernd um 400 þúsund
Verslunarkeðjan Lindex opnaði í Krossmóa síðastliðinn laugardag, en opnað var tveimur vikum fyrr en áætlað var í upphafi vegna góðs framgangs í framkvæmdum. Ákveðið var að 10% af andvirði sölu opnunardagsins rynni til Heilaverndar, en um 400 þúsund krónur söfnuðust til styrktar félagsins. Albert Magnússon, eigandi Lindex á
Víkurfréttir 99x140mm 02.pdf
Íslandi, sagði í samtali við Víkurfréttir að að opnunin hefði farið langt fram úr væntingum. „Um 2.500 manns mættu við opnun Lindex í Krossmóa, en það er um 10% af íbúum Suðurnesja. Það er eitthvað sem við getum ekki verið annað en þakklát fyrir.“ Verslunin, sem staðsett er í aðalgangi verslunarmiðstöðvarinnar Krossmóa, mun býður upp á allar þrjár megin-
1
19/07/17
vörulínur Lindex. Fyrirtækið hefur einsett sér að 80% framleiðslunnar verði framleidd með sjálfbærum og umhverfisvænum hætti fyrir árið 2020. Auk þess verður 100% af bómull fyrirtækisins framleidd með sjálfbærum hætti fyrir þann tíma. Verslunarmiðstöðin Krossmói var byggð árið 2008 og fjölþætt þjónusta er í húsinu sem hýsir m.a. verslun
Nettó, Lyfju apótek og ÁTVR á Suðurnesjum. Húsið er um 10.000 m² og er staðsett í hjarta bæjarins. Lindex rekur nú fimm verslanir á Íslandi, í Smáralind, tvær verslanir í Kringlunni, Glerártorgi á Akureyri og undirfataverslun á Laugavegi 7.
13:57
Verslunarmannahelgin er framundan! & NOTAÐ ÓTRÚLEGASTA BÚÐIN Í BÆNUM! NÝTT
450kr
Regnslár 3 litir
990kr Skyggni 4 litir
Skötuveisla að sumri ■■Ellefta skötumessan í Garði var haldin í Gerðaskóla á Þorláksmessu að sumri. Alls mættu 400 manns í veisluna þar sem í boði voru skata og saltfiskur með rófum, kartöflum, hamsatólg og öðru viðbiti. Skötumessan er fjáröflunarskemmtun en skipuleggjendur veislunnar segjast ekki þurfa taka upp veskið í aðdraganda veislunnar. Af þeim sökum rennur allur aðgangseyrir, auk styrkja frá fyrirtækjum, til góðra málefna. Að þessu sinni styður skötumessan við krabbameinsjúk börn á Suðurnesjum, skynörvunarherbergi við Öspina í Njarðvíkurskóla, starfsemi eldri borgara á Ásbrú, Skátana í Keflavík, Íþróttafélag fatlaðra NES og Velferðasjóð Suðurnesja. Á skötumessunni eru ávallt fjölbreytt skemmtiatriði í gamanmálum, söng og tónlist. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá kvöldinu. Nánar verður fjallað um skötumessuna í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í ágúst.
1.990 - 2.49
0kr
Skemmtilegar húfur margar gerð ir
STYRKTU MATARSJÓÐ FJÖLSKYLDUHJÁLPAR ÍSLANDS
WWW.VF.IS
Baldursgötu 14, Reykjanesbæ Opið mán-fös 13-18 Sími: 421 1200
Gunnar Þórðarson tónlistarmaður fékk sér bara saltfis. „Aldrei borðað skötu,“ sagði hann og bað um hamsatólg yfir saltfiskbitana. Ólafur Helgi lögreglustjóri fékk sér hins vegar mikið af skötu og fór fleiri en eina ferð á hlaðborðið.
fimmtudagur 3. ágúst 2017
19
VÍKURFRÉTTIR
Fjölbreytileikinn gefur lífinu lit „Það er allt í lagi að vera með slit,“ segir einkaþjálfarinn Sveindís Guðmundsdóttir „Mér finnst svo mikilvægt að læra að elska sig eins og maður er. Maður þarf að hætta að spá hvað öðrum finnst, því það skiptir engu máli. Það skiptir máli hvað þér sjálfum finnst,“ segir einkaþjálfarinn Sveindís Guðmundsdóttir, en þegar hún var 11 ára gömul fór hún að taka eftir því að líkaminn hennar fór að breytast hratt, sem hún átti erfitt með að skilja og sætta sig við. Hún segir mikilvægt að opna
Í dag elskar Sveindís slitin sín.
umræðuna um slit og þá sérstaklega fræða börn og unglinga um það að slit séu eðlileg. Á dögunum skrifaði hún færslu á Facebook þar sem hún deildi mynd af slitunum sínum og talaði um mikilvægi þess að elska sjálfan sig eins og maður er. Með þeirri færslu vildi hún koma einhverri umræðu af stað og minna fólk á það að slit séu ekkert til að skammast sín fyrir. „Mér fannst
mjög erfitt að deila þessu. En þegar ég gerði það sagði ég bara sjálfri mér að ég væri falleg og að ég elskaði mig sjálfa eins og ég er. Það er margt sem ég hef upplifað í mínu lífi sem hefur fengið mig til að þroskast fyrr, en maður sér það með aldrinum að maður lifir bara fyrir sig sjálfan og engan annan.“ Hún hefði viljað meiri fræðslu um líkamsímynd sem barn til þess að koma sér í áttina að heilbrigðum lífstíl. „Ég hefði þurft einhvern á þeim tíma til þess að hjálpa mér. Ég var að fitna alltof hratt og enginn foreldri að hugsa um mig þannig séð. Þarna hefði ég viljað að það væri einhver í mínu lífi sem hefði sagt mér hvað væri að gerast, að líkaminn minn væri að breytast vegna þess hvernig ég væri að borða og ekki að hreyfa mig og að ég
þyrfti þá að gera eitthvað til að koma í veg fyrir að þetta myndi versna. En svo er líka bara allt í lagi að vera með slit. Við erum öll gullfalleg eins og við erum, nákvæmlega núna. Fögnum fjölbreytileikanum því það er hann sem gefur lífinu lit,“ segir hún. Í mörg ár reyndi Sveindís að fela slitin, klæddist síðum peysum og fékk sér húðflúr á höndina til að fela þau. „Þetta var mitt litla leyndarmál sem enginn mátti vita af, svo mikla minnimáttarkennd var ég með gagnvart þessu. Þessar rauðu línur stjórnuðu lífinu mínu. Mér fannst ég aldrei nógu falleg. Það var ekki fyrr en á þessu ári, þegar ég er orðin 25 ára gömul, sem ég fór að elska sjálfa mig. Mig langar að tala um þetta því það eru svo ótrúlega margir sem ganga í gegnum þetta.“
Síðastliðið ár hefur Sveindís verið í einkaþjálfaranámi en hún efaðist lengi um sjálfa sig. „Ég trúði því ekki að ég gæti orðið einkaþjálfari. En svo sá ég bara með tímanum að þetta væri akkúrat það sem ég ætti að gera. Síðasta ár hefur verið mikil sjálfskoðun fyrir mig. Ég er farin að hugleiða, sem mér finnst nauðsynlegt. Ég vakna öðruvísi því ég hugleiði á morgnanna. Þetta er bara orkan okkar og við þurfum að hugsa vel um hana.“ Í dag vill Sveindís vera fyrirmynd fyrir aðra. „Við þurfum bara að tala um þetta. Við þurfum að tala um að það sé allt í lagi að vera eins og maður er. Það er enginn fullkominn. Þegar við sættum okkur við það verður lífið auðveldara.“ solborg@vf.is
20
VÍKURFRÉTTIR
Fasteignamat hækkar um 8,8% í Garði ■■Fasteignamat mannvirkja í Garði hækkar um 8,8% á næsta ári. Þetta var upplýst á fundi bæjarráðs Garðs. Samkvæmt tilkynningu frá Þjóðskrá Íslands hækkar heildarmat fasteigna í Íslandi um 13,8% frá yfirstandandi ári.
Garðmenn fá hálfa milljón frá Bláa lóninu ■■Sveitarfélagið Garður á hlutafé í Bláa lóninu. Garðmenn fengu á dögunum arðgreiðslu vegna rekstrarársins 2016 frá Bláa lóninu. Í gögnum bæjarráðs Garðs kemur fram að sveitarfélagið fái greiddan arð vegna rekstrar Bláa lónsins árið 2016 að fjárhæð kr. 564.265.
NÝTT
Forvarnir með næringu
Opið alla daga fram á kvöld
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
Verslunarmannahelgin
Ætlar að gefa lifrinni frí um Verslunarmannahelgina ÁSDÍS RÁN KRISTJÁNSDÓTTIR Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Ég verð að vinna um Verslunarmannahelgina. Ég er ný komin heim úr djammferð svo ég ætla gefa lifrinni minni smá frí.“ Ertu vanaföst um Verslunarmannahelgina eða breytirðu reglulega til? „Síðustu tvö ár hef ég farið til Eyja og mér finnst það svo gaman að mig langar aldrei neitt annað en að fara á Þjóðhátíð.“ Hver er eftirminnilegasta Verslunarmannahelgin til þessa og af hverju? „Fyrir tveimur árum þegar ég og vinkona mín ákváðum klukkan hálf 4 á föstudagsmorgun að fara til Eyja og vorum mættar í Herjólf klukkan 11 morguninn eftir.“ Hvað er nauðsynlegt að þínu mati um Verslunarmannahelgina? „Það eru góðir vinir, gott grillkjöt og nóg af útilegu gítarstemningu.“ Hvað ertu búin að gera í sumar? „Ég er búin að vinna mikið. Þess á milli hef ég reynt að ferðast um landið, farið út í Viðey, upp á jökla og ég er núna ný komin heim frá Spáni.“ Hvað er planið eftir sumarið? „Eftir sumarið er stefnan sett á nám í mannfræði við Háskóla Íslands og að flytja í borgina.“
Forstöðumaður Fjörheima fer á Flúðir GUNNHILDUR GUNNARSDÓTTIR
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
Verið velkomin
á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Planið er að fara í útilegu á Flúðir með kærastanum og vinum okkar.“ Er t u v a n a f ö s t um Verslunarm ann a h e lg i n a eða brey tirðu reglulega til? „Ég myndi alls ekki segja að ég væri vanaföst. Mér finnst samt sem áður lykilatriði að fara í útilegu um verslunarmannahelgina og leitast ég mikið eftir því að fara á einhvern stað þar sem boðið er upp á dagskrá yfir helgina.“ Hver er eftirminnilegasta Verslunarmannahelgin til þessa og af hverju?
LAUS STÖRF
HEIÐARSEL HJALLATÚN HJALLATÚN NJARÐVÍKURSKÓLI UMHVERFISSVIÐ
fimmtudagur 3. ágúst 2017
Leikskólakennari Leikskólakennarar Deildarstjóri Myndmenntakennari 50% Sérfræðingur á sviði byggingarframkvæmda
Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.
„Það er klárlega fyrsta þjóðhátíðin mín. Þá var ég ný orðin 17 ára og við fórum nokkrir vinir saman með foreldrum mínum. Það að upplifa brekkusönginn og blysin í fyrsta skiptið var alveg magnað. Ég mæli með því fyrir alla sem hafa ekki farið á Þjóðhátíð að skella sér allavega á sunnudeginum til þess að upplifa þessa stund.“ Hvað er nauðsynlegt að þínu mati um Verslunarmannahelgina? „Að fara í útilegu í góðum félagsskap.“ Hvað ertu búin að gera í sumar? „Í byrjun sumars tók ég við sem forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins. Ég er einnig yfirflokkstjóri í vinnuskólanum svo það er búið að vera nóg að gera í vinnunni. Ég legg áherslu á það að hreyfa mig eitthvað á hverjum degi og finnst æðislegt að nýta góða veðrið í útivist, til dæmis að fara út að hlaupa, hjóla eða fara í fjallgöngu. Ég fer mikið í sund og hef gaman að því að prufa nýjar sundlaugar. Ég hef aðeins ferðast um landið og átt góða daga í höfuðborginni.“ Hvað er planið eftir sumarið? „Planið er að sinna vinnunni af fullum krafti og halda áfram að lifa heilbrigðum lífsstíl.“
Eltir góða veðrið með vininum Pétri ÆVAR MÁR ÁGÚSTSSON Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Ég ætla að skella mér í kósý útilegu með Pétri vini mínum. Við vitum ekki hvert en ætli við eltum ekki bara góða veðrið.“ Ertu vanafastur um Verslunarmannahelgina eða breytirðu reglulega til? „Ég get nú ekki sagt að ég sé vanafastur. Ég held ég hafi aldrei farið tvisvar á sama stað um Verslunarmannahelgina eftir að ég fór að fara sjálfur.“ Hver er eftirminnilegasta Verslunarmannahelgin til þessa? Af hverju? „Í fyrra nýtti ég sumarið í að heimsækja mikið af eyjum í kringum Ísland. Yfir Verslunarmannahelgina var ég á Vestfjörðum og skoðaði Vigur sem er algjör paradís. Annars var þjóðhátíð 2009 líka meiriháttar.“ Hvað er nauðsynlegt að þínu mati um Verslunarmannahelgina? „Mér finnst ekkert nauðsynlegt um Verslunarmannahelgina. Bara að njóta og ekki skemmir að hafa rétta fólkið í kringum sig.“ Hvað ertu búinn að gera í sumar? „Í sumar hef ég unnið frekar mikið. Ég sótti reyndar tvö brúðkaup núna í júlí. Það verður ljúft að leggja land undir fót næstu helgi.“ Hvað er planið eftir sumarið? „Eftir þetta svokallaða sumar okkar er ég að íhuga að fara í fyrstu sólarstrandarferðina. Svo stefni ég á aðrar tvær góðar ferðir erlendis.“
Nauðsynlegt að njóta um Verslunarmannahelgina ERIKA DORIELLE SIGURÐARDÓTTIR Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Ég ætla að fara á þjóðhátíð í ár.“ Er t u v a n a f ö s t um Verslunarm ann ah e lg i n a eða brey tirðu reglulega til? „Síðustu þrjú ár hef ég verið vanaföst og farið á þjóðhátíð, en ætli það komi ekki að því að maður breyti til og geri eitthvað annað. Annars er alltaf jafn gaman á þjóhátíð.“ Hver er eftirminnilegasta Verslunar-
mannahelgin til þessa? Af hverju? „Fyrsta þjóðhátíðin mín var árið 2014 með vinkonum mínum. Það var ótrúlega gaman og gleymist seint. Þjóðhátíð 2015 skemmtum við Kristrún vinkona mín okkur konunglega og margar skemmtilegar og fyndnar minningar frá þeirri þjóðhátíð með henni.“ Hvað er nauðsynlegt að þínu mati um Verslunarmannahelgina? „Mér finnst nauðsynlegt að njóta, skemmta sér vel með vinum og fjölskyldu, nýta þessa fríhelgi eins vel og maður getur, þ.e.a.s. ef maður er í fríi.“ Hvað ertu búin að vera að gera í sumar? „Ótrúlega lítið annað en að vinna. Ég fór í útilegu í Úthlíð með nokkrum vinum fyrr í mánuðinum sem var ótrúlega gaman. Ég er búin að liggja í sólbaði, líklega eins og hver annar Íslendingur, þegar sólin lætur sjá sig. Ég er búin að fara á helling af fótboltaleikjum hjá kærastanum og á leiki hjá Breiðablik sem tengdó hefur náð að draga mig með á.“ Hvað er planið eftir sumarið? „Eftir sumarið ætla ég að taka við nýrri stöðu sem yfirþjálfari hjá fimleikadeild Keflavíkur sem ég er mjög spennt fyrir. Það verður örugglega brjálað að gera í því þar sem ég verð með alla hópana og að sjá um mót og svona. Ætli ég reyni samt ekki að troða einni útlandaferð inn í vetur, að heimsækja pabba til Noregs eða eitthvað álíka.“
Skyndiákvörðun til Eyja og sleppir stressi KRISTJANA VIGDÍS INGVADÓTTIR Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Ég ætla að fara á Þjóðhátíð þetta árið.“ Er t u v an af ö s t um Verslunarm ann ah e lg i n a eða brey tirðu reglulega til? „Ég myndi ekki segja að ég væri vanaföst þegar kemur að Verslunarmannahelginni. Ég hef yfirleitt verið að vinna þessa helgi og fyrir 18 ára aldur fór ég alltaf á Unglingalandsmót með körfunni. En það mætti segja að ákvörðunin um að kaupa miðann til Eyja núna hafi verið skyndiákvörðun eins og þær gerast bestar.“ Hver er eftirminnilegasta Verslunarmannahelgin til þessa? Af hverju? „Ég hugsa að það hafi bara verið árið 2015 þegar ég fór í fyrsta skiptið á Þjóðhátíð. Stemningin í dalnum, blysin, brekkusöngurinn og margt fleira er eitthvað sem ég hugsa að ég gleymi aldrei og þess vegna langar mig aftur. Ég man einnig mjög vel eftir Verslunarmannahelginni 2016 þegar ég var í Reykjavík og keypti mér tvær rosa fínar flíkur á götumarkaði. Það var rosa fín stemning þá í bænum.“ Hvað er nauðsynlegt að þínu mati um Verslunarmannahelgina? „Eins væmið og það hljómar þá er bara mikilvægast að njóta með vinum og/ eða fjölskyldu og ekki stressa sig of mikið yfir umferðinni ef maður ætlar að ferðast eitthvað.“ Hvað ertu búin að gera í sumar? „Ég er að vinna á Þjóðskjalasafninu og hef verið að nýta helgarnar mjög vel í að ferðast um landið. Ég fór hringinn í maí og hef svo farið hingað og þangað í leit að góðu veðri. Lengst keyrði ég norður á Akureyri yfir helgi til þess að finna sólina og það var alveg þess virði.“ Hvað er planið eftir sumarið? „Ég fer aftur í háskólann að klára síðasta árið í sagnfræðinni og samhliða því ætla ég að sinna þeim félagsstörfum sem ég er búin að skuldbinda mig í.“
Vanafastur um Versló og drekkur bjór AROWN FANNAR RÚNARSSON Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Ég er að vinna auka í þetta skiptið.“ Ertu vanafastur um Verslunarmannahelgina eða breytirðu reglulega til? „Ég hef farið síðustu fimm skipti á Þjóðhátíð, þannig ég er frekar vanafastur með það.“ Hver er eftirminnilegasta Verslunarmannahelgin til þessa? Af hverju? „Þjóðhátíð 2014, vegna þess að allt draslið mitt fauk í burtu og það tapaðist á fyrsta kvöldi en maður reddaði sér samt einhvern veginn.“ Hvað er nauðsynlegt að þínu mati um Verslunarmannahelgina? „Bjór.“ Hvað ertu búinn að gera í sumar? „Barcelona, Los Angeles, Las Vegas, Tenerife og vinna.“ Hvað er planið eftir sumarið? „Planið er að ferðast meira og vinna meira.“
Minigolf í Hraunborgum á meðan aðrir djamma KRISTÍN SIGURBJÖRG JÓNSDÓTTIR Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Ég er í vaktavinnu og verð því heima að vinna um Verslunarmannahelgina.“ Er tu vanaföst um Ve rslunarmannahelg ina eða breytiru reglulega til? „Það er misjafnt hvað ég geri. Það fer bara eftir status hjá mér hvert ár.“ Hver er eftirminnilegasta Verslunarmannahelgin til þessa? Af hverju? „Klárlega í fyrra vegna þess að ég var kasólétt. Við kærastinn áttum góða helgi og skelltum okkur í minigolf í Hraunborgum á meðan allir aðrir djömmuðu.“ Hvað er nauðsynlegt að þínu mati um Verslunarmannahelgina? „Góður félagsskapur.“ Hvað ertu búin að gera í sumar? „Ég kom úr fæðingarorlofi í júní, svo ég er aðalega búin að vera vinna en við fjölskyldan höfum reynt að gera eitthvað skemmtilegt á fríhelgum.“ Hvað er planið eftir sumarið? „Ég ætla að halda áfram að vinna, halda áfram í skólanum og njóta lífsins með fjölskyldu og vinum.“
Sumarfrí!
Vegna sumarleyfa koma Víkurfréttir næst út fmmtudaginn 17. ágúst. Stöndum vaktina á vf.is
fimmtudagur 3. ágúst 2017
21
VÍKURFRÉTTIR
Ný hringtorg í mótun ofan Reykjanesbæjar Framkvæmdum við tvö hringtorg á Reykjanesbraut ofan Reykjanesbæjar miðar vel. Verklok eru áætluð um miðjan september. Hringtorgin eru annars vegar á mótum Aðalgötu og Reykjanesbrautar og hins vegar á mótum Þjóðbrautar og Reykjanesbrautar. Útboð fór fram fyrr í sumar og var verktakafyrirtækið Ístak lægstbjóðandi. Útboð Ístaks hljóðaði upp á rúmar tvö hundruð og fimmtán milljónir króna fyrir bæði hringtorgin. Framkvæmdir hefjast í næstu viku og eru áætluð verklok þann 15. september næstkomandi.
Ökuhraði á framkvæmdasvæðinu var færður niður í 50 km á klukkustund á meðan á framkvæmdum stendur og þá hefur vinstri beygja af Þjóðbraut og Aðalgötu verið bönnuð inn á Reykjanesbraut. Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið á framkvæmdasvæðinu en engin alvarleg slys. Hringtorgin eru hönnuð sem tvöföld hringtorg og verður ytri hringur fyrst tekinn í notkun og er þá hægt að stækka hringtorgið með innri hring þegar farið verður í tvöföldun Reykjanesbrautar.
Séð yfir framkvæmdasvæðið á mótum Aðalgötu og Reykjanesbrautar. VF-mynd: Hilmar Bragi
Verslunarmannahelgin
Gott að eiga góða vini
Eltir sólina til Póllands
GUÐMUNDUR ELVAR ORRI PÁLSSON
ALEKSANDRA KLARA WASILEWSKA
Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Ég verð að vinna.“ Ertu vanafastur um Verslunarmannahelgina eða breytirðu reglulega til? „Ég er alls ekki vanaföst manneskja yfir höfuð. Ég er rosalega hvatvís og finn mér alltaf eitthvað skemmtilegt að gera. En þjóðhátíð er alltaf efst á lista yfir Verslunarmannahelgina.“ Hver er eftirminnilegasta Verslunarmannahelgin til þessa og af hverju? „Verslunarmannahelgin árið 2015. Þá fór ég á fyrstu þjóðhátíðina með yndislega vinahópnum mínum. Hún stendur ofarlega í huga mér.“ Hvað er nauðsynlegt að þínu mati um Verslunarmannahelgina? „Að eiga góða vini sem veita þér góðan félagsskap.“ Hvað ertu búinn að vera að gera í sumar? „Ég er búinn að vinna mikið í sumar en tók sumarfrí í tveimur pörtum. Fríinu eyddi ég á Kanaríeyjum, í Amsterdam og London, sem var yndislegt og mjög nauðsynlegt.“ Hvað er planið eftir sumarið? „Eftir sumarið er stefnan að setjast aftur á skólabekk.“
Hvað ætlarðu að gera um Verslunarmannahelgina? „Ég að fara til Póllands í tvær vikur og verð þar akkúrat yfir Verslunarmannahelgina. Ég fer með fjölskyldunni og kærastanum mínum, að hitta ættingjana, komast í smá sól og njóta.“ Ertu vanföst um Verslunarmannahelgina eða breytirðu reglulega til? „Ég er alls ekki vanföst um Verslunarmannahelgina. Ég ákveð aldrei fyrir fram hvað ég ætla að gera eða hvert ég ætla að fara. Það hefur eiginlega alltaf verið skyndiákvörðun að fara eitthvað ef ég er ekki að vinna þessa helgi. En oftast eru það bara einhverjar útilegur úti á landi með vinum eða kósý í sumarbústað. Ég hef reyndar ekki ennþá farið til Eyja á þjóðhátíð, en ég á það bara eftir.“ Hver er eftirminnilegasta Verslunarmannahelgin til þessa og af hverju? „Það er engin ein sem stendur eitthvað upp úr, ekki ennþá allavega.“ Hvað er nauðsynlegt að þínu mati um Verslunarmannahelgina? „Útilegustemning, tónlist, að njóta og skemmta sér með vinum og sínum nánustu.“ Hvað ertu búin að gera í sumar? „Ég er að vinna í farþegaþjónustunni hjá Airport Associates. Á frídögunum hef ég verið dugleg að fara í road trip og skoða landið okkar. Ég fór í smá frí til Möltu með fjölskyldunni en það er ótrúlega fallegt þar. Helgarferðir upp í bústað og svo á ég tvær útlandaferðir eftir núna í ágúst.“ Hvað er planið eftir sumarið? „Ég ætla halda áfram að vinna, safna pening og undirbúa mig svo fyrir nám í arkítektúr sem ég ætla að sækja um á næsta ári.“
ATVINNA
Vegna aukinna umsvifa auglýsir Bílaleigan Geysir eftir starfsfólki í afgreiðslu okkar á Keflavíkurflugvelli. Unnið er í vaktavinnu. Möguleiki á framtíðarstarfi. Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Góð enskukunnátta skilyrði. Ökuréttindi og hreint sakavottorð skilyrði. Reynsla á þjónustustörfum og önnur tungumálakunnátta er góður kostur. Vinsamlegast sendið umsóknir á atvinna@geysir.is
Nemakort á Suðurnesjum — komin í sölu
Nemendur með lögheimili á Suðurnesjum geta nú keypt sér Nemakort hjá Strætó. Kortið gildir eina önn innan svæðis á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu. Nemakortið kostar 84.000 kr. sem leggja þarf inn á reikning Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Reikningsnúmer: 0142-26-11546 á kennitölu: 640479-0279. Svona gerir þú: - Fyrst leggur þú inn á reikning Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. - Því næst sendir þú kvittun á netfangið solveiga@straeto.is, ásamt nafni, kennitölu, ljósmynd og nafni skólans. - Innan 7 til 10 virkra daga færðu Nemakortið sent í ábyrgðarpósti á lögheimili þitt. Nánari upplýsingar um Nemakort á Suðurnesjum veitir Þjónustuver Strætó í síma 540 2700.
Sendu kvittun á solveiga@straeto.is og fáðu Nemakortið sent heim.
22
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 3. ágúst 2017
Íþróttir á Suðurnesjum
Samúel í draumaleik gegn Man. Utd.
Njarðvíkingar sigursælir á „Hvítur á leik“
●●Dekkaði Lukako í leik gegn Valerenga í Osló
Norðurlandamót U17 í fullum gangi á Suðurnesjum „Leikurinn gegn Manchester United var mjög sérstök stund fyrir mig og okkur alla í liðinu. Að spila gegn frægasta knattspyrnuliði í heimi og heimsklassa leikmönnum er ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi,“ sagði keflvíski atvinnuknattspyrnumaðurinn Samúel Friðjónsson sem fékk það hlutverk að gæta eins þekktasta knattspyrnumanns í heimi, Lukako hjá Man. Utd. í leik liðanna á Ulleval leikvanginum í Osló í vikunni. Stórliðið vann með þremur mörkum gegn engu. Keflvíkingurinn fékk það hlutverk að gæta Lukako. „Þetta var tær snilld og tilfinningin mögnuð þegar maður var að ganga inn í klefa vitandi að maður var að fara að kljást við mörg af stærstu nöfnunum í enska boltanum. En þegar maður fer svo inn á völlinn verður maður að fókusera eins og í hverjum öðrum leik, ekki hugsa neitt öðruvísi. Ef maður er ekki með topp einbeitingu er manni refsað, ekki síst gegn svona leikmönnum,“ segir Samúel um þennan draumaleik sem hann lék en var hluti af undirbúningsleikjaplani Manchester United. Það var auðvitað fullt á leikvanginum í Osló og Samúel segir að stemmningin hafi verið mögnuð. En þarna varstu kominn meðal stórstjarnanna. Það hefur verið gaman? „Þetta var auðvitað skemmtilegt, að taka í höndina á Mourinho (þjálfara Man.Utd.) og leikmönnum liðsins og spila fyrir framan 30 þúsund manns. Það hafa verið að meðaltali um 10 Víkurfréttir 99x140mm 03.pdf til 13 þúsund á leikjunum okkar, svo þetta var aðeins öðruvísi og magnaðri
upplifun,“ segir Samúel sem fékk það verkefni að gæta nýja framherja Man. Utd. Lukako. „Já, ég var að dekka Lukako og það gekk mjög vel en hann er frábær leikmaður og ég held að hann eigi eftir að gera góða hluti fyrir félagið. Annars fannst mér Marital standa sig best hjá Man. Utd. Hann er ótrúlegur leikmaður.“ Keflvíkingurinn kom til liðsins fyrr í sumar og er í skýjunum með allt hjá norska liðinu og að sér líði vel í Osló. „Okkur hefur gengið vel á tímabilinu en verið óheppnir á köflum. Núna eigum við leik til góða og getum komið okkur upp í 4. sæti. Markmiðið okkar er að komast í Evrópudeildina og það er alveg raunhæft. Ég hef leikið tvo síðustu leiki og það gengur allt ótrúlega vel eftir langan og erfiðan tíma í meiðslum.“ Hvernig er þetta hjá norska liðinu í samanburði við þar sem þú varst síðast, hjá Reading í Englandi? „Reading er mun stærra félag og sviðið í Englandi auðvitað stærra. Getumunurinn þó ekki svo mikill. En það er jú draumur flestra að spila í Englandi.“ Og þinn líka auðvitað? „Maður sér eftir svona leik að það er allt hægt. Mitt persónulega markmið er að spila í einhverjum af fimm stærstu deildunum í heimi. Englandi eða La liga á Spáni sem ég er mjög spenntur fyrir. Ég veit að það mun rætast en til þess þarf ég að halda áfram á sömu braut og gefa enn meira í,“ segir Keflvíkingurinn ungi sem er ekki 1 19/07/17 13:55 sá fyrsti hjá Valgerenga því Elías Már Ómarsson lék þar ekki alls fyrir löngu.
Norðurlandamót U17 drengja í knattspyrnu stendur nú yfir en annar riðillinn er leikinn á Suðurnesjum. Riðillinn stendur til 5. ágúst næstkomandi en átta lið munu taka þátt á mótinu. Á Suðurnesjum er riðill A spilaður þar sem Ísland, Pólland, Norður-Írland og Noregur leika, en frítt er á alla leiki. sá leikur endaði 1:1. Ísland vann svo Pólland lék gegn Noregi síðasta vítaspyrnukeppnina í lok leiks, 6:5, sunnudag en leikurinn endaði 0:1 en hafni liðin með jafn mörg stig í fyrir Noregi. Þá keppti Ísland við riðlinum verður Ísland ofar vegna sigNorður-Írland og sigruðu Íslendingar ursins í vítaspyrnukeppninni. Suðurörugglega 3:0. Báðir leikirnir fóru nesjamaðurinn Davíð Snær Jóhannsfram á Sandgerðisvelli. son leikur með liði Íslands en hann Næstu leikir fóru svo fram á þriðjustóð sig afar vel í leiknum. dag á Vogabæjarvelli. Pólland lék gegn Norður-Írlandi þar sem PólSíðustu leikirnir fara svo fram í dag, verjar unnu nokkuð sannfærandi, fimmtudag. 4:1. Þá mættust Ísland og Noregur en
Frábært að fara holu í höggi í fyrsta sigrinum -segir Karen Guðnadóttir úr Golfklúbbi Suðurnesja sem vann Hvaleyrarbikarinn á Eimskipsmótaröðinni. „Það var ólýsanlegt að sjá boltann fara í holu og ég var lengi að melta það en átti hins vegar mjög auðvelt með að gleyma þv í og ha l da áf r am hringinn,“ sagði Karen Guðnadóttir, afrekskylfingur úr Golfkúbbi Suðurnesja, en hún vann sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni í Borgunarmótinu á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði um síðustu helgi. Karen var sex höggum á eftir hinni
& NOTAÐ ÓTRÚLEGASTA BÚÐIN Í BÆNUM! Óbreytt á toppnum í Inkasso eftir fjörugt jafntefli
■■Keflavík og Fylkir mættust í toppslag Inkassodeildarinnar á Íslandsmótinu í knattspyrnu síðasta fimmtudag. Jafntefli var niðurstaðan í miklum markaleik, 3:3. Staðan eftir leikinn er því óbreytt á toppi deildarinnar þar sem Fylkir leiðir með tveggja stiga forystu.
M
Y
CM
MY
CY
2.900 - 4
.900kr
Bolir, 6
CMY
litir
K
990kr
Leggings
4.900kr S tr e tc hr ll ga abuxu
STYRKTU MATARSJÓÐ FJÖLSKYLDUHJÁLPAR ÍSLANDS
Baldursgötu 14, Reykjanesbæ Opið mán-fös 13-18 Sími: 421 1200
ungu og bráðefnilegu Kingu Korpak þegar einn hringur af þremur var eftir. Kinga náði sér ekki á strik í lokahringnum og endaði í 3. sæti en Karen hins vegar var í stuði og sigraði á mótinu. Karen náði draumahögginu í fyrsta sinn á ferlinum þegar hún fór holu í höggi á 6. braut. Hún hitti boltann vel með 8-járni og hann endaði í holunni. Karen var í Danmörku frá ágúst í fyrra fram í júní á þessu ári. Hún mun
taka þátt í næta móti á Eimskipsmótaröðinni í Grafarholti aðra helgina í ágúst en fara svo aftur utan. „Ég er mjög ánægð með að hafa unnið Hvaleyrarbikarinn sem er flott mót. Maður fær nafnið sitt á Hvaleyrarbikarinn en það er ekki venja á stigamótunum á Eimskipsmótaröðinni. Ég er þokkalega sátt með sumarið. Ég hef náð að leika nokkuð stöðugt golf. Helstu vonbrigðin voru í Eyjum á Íslandsmótinu í holukeppni þar sem ég komst ekki upp úr riðlinum. Nú er bara að fylgja eftir sigri með góðri frammistöðu í Grafarholtinu,“ sagði Karen sem varð í 4. sæti á Íslandsmótinu í höggleik á Hvaleyrinni, helgina á undan Borgunarbikarmótinu.
Knattspyrnusamantekt
NÝTT
C
■■Góður árangur náðist hjá júdódeild Njarðvíkur/Sleipni um helgina á bardagamótinu „Hvítur á leik“ en mótið fór fram í fjórða sinn. Keppt var í brasilísku jiu-jitsu í galla þar sem tæplega 50 keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum. Sex keppendur frá Júdódeild Njarðvíkur/Sleipni fengu sjö verðlaun. Í -88 kg flokki varð Hrafnkell Þór í þriðja sæti og Einar Örlygsson varð annar. Ali Raza varð þriðji í +100 kg flokki sem og opnum flokki karla en í þeim flokki sigraði Davíð James Robertsson. Rihard Jansons sigraði -94kg flokkinn og gerði ser lítið fyrir og vann einnig opinn flokk karla. Því varð uppskeran eitt silfur, þrjú brons og þrjú gull. Mótið er hugsað fyrir byrjendur og fór fram í húsakynnum VBC í Kópavogi.
Heilladísirnar hafa yfirgefið Grindavík
■■Svo virðist sem heilladísirnar hafi yfirgefið Grindavík, sem tapaði þriðja leik sínum í röð á mánudaginn í Pepsi-deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Grindvíkingar tóku á móti Víkingi Reykjavík. Gestirnir fóru með 1:2 sigur af hólmi.
Rene Joensen til Grindvíkinga
Færeyski landsliðsmaðurinn Rene Joensen staðfestir við færeyska fjölmiðla að hann hafi skrifað undir samning við Grindavík. Samningurinn er út tímabilið. Fotbolti.net greinir frá þessu. Rene, sem er 24 ára, getur spilað á báðum köntunum, í bakverði og
á miðjunni, en hann var í yngri liðum Bröndby á sínum tíma og lék síðan með HB í heimalandinu 2014 og 2015. Undanfarin tvö ár hefur hann verið hjá Vendsyssel í dönsku B-deildinni. Rene hefur leikið með öllum yngri landsliðum Færeyja en hann tíu A-landsleiki að baki. Hann kom inn á sem varamaður þegar Færeyingar töpuðu gegn Sviss í undankeppni HM í síðasta mánuði. Grindvíkingar hafa styrkt leikmannahópinn í júlí en auk Rene hafa þeir Simon Smidt og Edu Cruz komið til félagsins.
Víðismenn lögðu Fjarðabyggð
■■Víðismenn lögðu Fjarðabyggð með 3 mörkum gegn 2 þegar liðin mættust í 14. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla í 2. deild. Leikurinn fór fram á Eskjuvelli austur á fjörðum. Víðismenn eru í 4. sæti 2. deildar með 22 stig, 8 stigum frá toppsætinu.
Suðurnesjatöp í 3. deildinni
■■Suðurnesjaliðin í 3. deildinni á Íslandsmótinu í knattspyrnu töpuðu bæði í síðustu umferð. Reynismenn úr Sandgerði fóru norður á Dalvík þar sem þeir hittu fyrir nafna sína í Dalvík/Reyni. Viðureignin endaði með 3:0 sigri norðanmanna. Á Vogabæjarvelli í Vogum mættust heimamenn í Þrótti og Kári. Þróttur tapaði leiknum með 1:2. Þess má geta að heimamenn höfðu sett leik-
inn upp sem ágóðaleik til styrktar Héðins Mána, sem er ungur Vogamaður sem berst við krabbamein í höfði. Allir sem komu að leiknum tóku þátt í styrktarsöfnunni og borguðu leikmennirnir sig inn á leikinn. Hægt er að styrkja Héðin Mána með frjálsum framlögum á kennitölu: 150558-3019 og reikningsnúmer: 0142-05-006602
Njarðvík á toppnum í 2. deild
■■Njarðvíkingar eru á toppi 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu karla þegar 14 umferðir hafa verið leiknar. Njarðvíkingar eru með 30 stig á toppnum eins og Magni. Baráttan um toppsætið gæti ekki verið meira spennandi en eitt mark tryggir Njarðvík toppinn. Njarðvíkingar unnu Tindastól í síðasta leik sínum, sem fram fór á Njarðtaksvellinum í Njarðvík á föstudaginn síðastliðinn. Úrslit leiksins voru 2:0 sigur Njarðvíkur.
Alexander heim til Njarðvíkur
Alexander Magnússon mun aftur spila með liði Njarðvíkur, en hann gekk til liðs Keflavíkur sumarið 2015. Alexander er uppalinn í Njarðvík og spilaði þar til 2009, en þá fór hann til Grindavíkur. Undanfarin ár hefur hann lítið spilað vegna meiðsla. Hann spilaði nokkra leiki með Þrótti Vogum síðasta sumar, en hann hefur ekkert spilað þetta sumarið. Hann mun nú klára tímabilið með Njarðvík í 2. deild karla.
GÓÐA FERÐAHELGI!
AÐGÁT Í UMFERÐINNI og munum að áfengi og akstur fara ekki saman. Verum tillitssöm og brosum í umferðinni.
Akið varlega!
vinalegur bær
REYKJANESBÆ
Mundi
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000
Var þetta þríþrautarkeppni í Vogunum - sund, hlaup og ... skál?
Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Auglýsingasími: 421 0001
facebook.com/vikurfrettirehf
twitter.com/vikurfrettir
instagram.com/vikurfrettir
Mannbjörg í sjóslysi við Vogastapa
Hljóp 3 kílómetra yfir hraun og móa eftir bílveltu ■■Ökumaður sem velti bíl sínum á Reykjanesbraut á Strandarheiði undir kvöld á þriðjudag er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Maðurinn tók til fótanna eftir að hann velti bílnum og hafði hlaupið um þrjá kílómetra yfir móa og hraun þegar lögreglan náði honum. Tilkynnt var um bílveltuna á sjöunda tímanum og voru tveir lögreglubílar og sjúkrabíll sendur á vettvang. Vitni sáu hins vegar undir iljarnar á bílstjóranum út í móa en hann náðist nærri golfvellinum á Vatnsleysuströnd. Myndin var tekin yfir Reykjanesbraut á Strandarheiði.
E N N E M M / S Í A / N M 8 2 6 0 6 N i s* Viðmiðunartölur s a n M i c r a A l mframleiðanda e n n 5 x 3 8 j úum n í eldsneytisnotkun í blönduðum akstri.
■■Mannbjörg varð á þriðjudagskvöld þegar skemmtibátur með tvo menn um borð sökk við Vogastapa. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Skemmtibáturinn datt út úr sjálfvirku tilkynningakerfi. Þá var farið að grennslast fyrir um bátinn. Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru á sjóbjörgunaræfingu ekki langt frá og fundu þær bátinn þar sem hann var nær sokkinn undir Vogastapa. Enginn var sjáanlegur við bátinn í fyrstu en síðar sáust tveir menn í grýttri fjörunni. Báturinn var mjög nálægt landi og náðu mennirnir að synda í land. Þeir höfðu verið við veiðar og er talið að þeir hafi ekki áttað sig á að þeir væru komnir svo nálægt landi. Þar sem slysið varð er bjargið hátt og bara hægt að komast að slysstaðnum frá sjó. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn og tók mennina um borð og voru þeir fluttir til Reykjavíkur, blautir og kaldir. Þeir voru ómeiddir en grunaðir um ölvun. Björgunarsveitir reyndu að bjarga bátnum en svo var ákveðið að reyna ekki björgun bátsins, sem talinn er ónýtur. Meðfylgjandi mynd var tekin fyrir Víkurfréttir á Vogastapa við slysstaðinn. VF-mynd: HH
143 Dagar til Jóla
KOMDU OG REYNSLUAKTU NÝJUM NISSAN MICRA KYNNTU ÞÉR RÍKULEGAN BÚNAÐ
VERÐ FRÁ: 2.090.000 KR.
Staðalbúnaður í TEKNA er m.a. BOSE hljóðkerfi, 17" álfelgur, lykillaust aðgengi, bakkmyndavél með fjarlægðarskynjurum, regnskynjari á rúðuþurrkum, Nissan Connect 7" litaskjár, sjálfvirk hækkun/lækkun á aðalljósum, akreinavari, blindhornaviðvörun, nálgunarvari með neyðarhemlun og fjarlægðarskynjun og margt fleira.
GE bílar Reykjanesbæ www.gebilar.is 420 0400
Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622
Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533
Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070
AKGREINAVIÐVÖRUN OG LEIÐRÉTTING
IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080
BL söluumboð Vestmannaeyjum 481 1313 862 2516
Sumarfrí!
HUGVITSSAMLEG NEYÐARHEMLUN
ELDSNEYTISNOTKUN FRÁ: DÍSIL 3,2 L/100 KM.* BENSÍN 4,4 L/100 KM.*
BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is
Vegna sumarleyfa koma Víkurfréttir næst út fmmtudaginn 17. ágúst. Stöndum vaktina á vf.is