Víkurfréttir 33. tbl. 45. árg.

Page 1

Ragnheiður Elín Árnadóttir er í essinu sínu hjá OECD í París

Vinnum að bættu lífi fólks

29. ágúst–8. september Allt að 25% afsláttur af 3.000 heilsu- og lífsstílsvörum og apptilboð á hverjum degi.

28–30 22 Miðvikudagur 4. september 2024 // 33. tbl. // 45. árg.

DREIFT Á SUÐURNESJUM OG Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ÓKEYPIS EINTAK

Grindvíkingar í blokkinni

20

46 Jón Helgason skálavörður

Nýburar á Suðurnesjum

Þar sem náttúran ein ræður för

Stolt af uppruna sínum ararfi

Heimatónleikar hafa fest sig í sessi Í boði á sex heimilum í Reykjanesbæ í ár

og menning

Sex þúsund lítrar af kjötsúpu frá Skólamat á Ljósanótt Sex þúsund lítrar af kjötsúpu sem inniheldur tvö tonn af lambakjöti verður gerð í Skólamatareldhúsinu á föstudaginn fyrir tæplega átján þúsund nemendur í grunn- og leikskólum á og síðast en ekki síst, fyrir gesti Ljósanætur á föstudagskvöldi. „Það er alltaf jafn gaman að vera með kjötsúpuna á Ljósanótt en þetta er í tuttugasta og annað sinn sem við bjóðum upp á hana á Ljósanótt,“ sögðu þau Fanný og Jón Axelsbörn í Skólamat en Guðjón Vilmar Reynisson, yfirmatreiðslumaður, gaf þeim smakk í vikunni en eins og alltaf er von á ljúffengri súpu. VF/Páll Ketilsson

16 Vitadagar í Suðurnesjabæ í myndum

Epli og vínber á Skólavegi Gamall verðlaunagarður í Keflavík stútfullur af ljúffengum ávöxtum

24

18

44–45 Ólafur Pétursson 50–51 markvörður

42

Eyþór Rúnar Þórarinsson er nýráðinn slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja

Kom til að læra smíðar en endaði í slökkviliðinu 28–30

Elísabet Ásberg

64 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.