• miðvikudagur 30. ágúst 2017 • 34. tölublað • 38. árgangur
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Gleði og sorg í sama pakkanum „Það eru ekki allir jafn heppnir og ég að fá að enda á tveimur strikum“
14
DAGSKRÁIN Í MIÐOPNU
Fæddist hjá foreldrum í baðkarinu heima
20
Reykjanesbær opnar bókhaldið ■■Reykjanesbær mun opna bókhald sitt á netinu föstudaginn 1. september nk. Gögn verða sótt beint í bókhaldskerfi bæjarins og kallast það „Opið bókhald Reykjanesbæjar“ sem er unnið í samvinnu við ráðgjafasvið KPMG á Íslandi. Hægt verður að sjá heildarveltu lánardrottna sem og viðskipti hverrar stofnunar hjá viðkomandi lánardrottni á ákveðnu tímabili. Ekki verður hægt að skoða einstaka reikninga. Opið bókhald hjá Reykjanesbæ er byggt á sama grunni og opið bókhald Garðabæjar.
#vikurfrettir ■■Víkurfréttir hvetja lesendur til að vera duglega að mynda viðburði á Ljósanótt og setja myndirnar á samfélagsmiðla eins og Instagram eða Facebook. Þá hvetjum við ykkur til að merkja myndirnar #vikurfrettir.
VF í beinni
■■Sjónvarp Víkurfrétta verður með beinar útsendingar frá nokkrum viðburðum Ljósanætur á fésbókarsíðu Víkurfrétta. Fylgist vel með á Facebook og á vf.is.
Íbúðir fyrir fjölskyldufólk og fyrstu íbúðarkaupendur í sölu á Ásbrú
FÍTON / SÍA
■■Fasteignafélagið 235 Fasteignir hefur sett 8 íbúðir á Ásbrú í sölu. Íbúðirnar eru sérstaklega hugsaðar fyrir fjölskyldufólk og fyrstu íbúðarkaupendur og eru á afar hagstæðum kjörum eða frá 22 milljónum króna. Áætlað er að 235 Fasteignir muni selja fleiri íbúðir á svæðinu á næstu mánuðum. Í fyrsta kasti er um er að ræða átta íbúðir, einn stigagang í þriggja hæða húsi. Íbúðirnar eru frá 89 m2 að stærð og er ásett verð frá 22 milljónum króna. Verð íbúða er því töluvert lægra en gengur og gerist í Reykjanesbæ og mun lægra en á höfuðborgarsvæðinu. „Við leggjum mikla áherslu á að selja fjölskyldufólki eða fyrstu íbúðarkaupendum en ekki stórum félögum
einföld reiknivél á ebox.is
sem starfa á leigumarkaði,“ segir Ingi Júlíusson, framkvæmdastjóri 235 Fasteigna. „Eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði á Suðurnesjum er mikil og mun aukast á næstu árum. Á þessu svæði hefur vöxturinn verið hvað mestur á
landinu síðustu ár sem sér ekki fyrir endann á. Framtíðin er svo sannarlega björt á Suðurnesjum.“ Mikil eftirspurn er eftir húsnæði á Suðurnesjum. Mannfjöldaspár gera ráð fyrir að íbúum á svæðinu eigi eftir
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
að fjölga um 55% á næstu árum og að þeir verði tæplega 35 þúsund árið 2030. Mikill atvinnuppbygging hefur verið á Suðurnesjum síðustu ár og þar starfa mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. „Spár gera ráð fyrir að þúsundir starfa muni verða til á svæðinu á næstu árum og því er mikilvægt að hér verði til gott og fjölskylduvænt hverfi þar sem næga atvinnu er að fá,“ segir Ingi. „Samgöngur við höfuðborgarsvæðið eru með besta móti, nálægð við alþjóðaflugvöll og öll þjónusta á svæðinu til fyrirmyndar.“ Gríðarleg uppbygging hefur verið á Ásbrú síðustu ár og nú búa um 2.700 manns á svæðinu – mest fjölskyldufólk. Fyrr í mánuðinum fékk Reykjanesbær húsnæði undir leikskóla að gjöf frá fasteignafélögunum 235 Fasteignum og Heimavöllum. Fyrirhugaður leikskóli er í næsta húsi við íbúðirnar sem nú fara á sölu við Skógarbraut. Fyrir á svæðinu eru tveir leikskólar og einn grunnskóli með um 250 nemendur. Íbúðirnar að Skógarbraut 919 verða opnar og til sýnis um næstu helgi, sunnudaginn 3. september, frá 14.00 til 16.00.
Undirbúningur fyrir átjándu Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur staðið yfir undanfarið ár. Starfsmennirnir Eysteinn og Sævar hjá þjónustumiðstöð bæjarins voru í vikunni að koma fyrir flaggstöngum víða í bæjarfélaginu. VF smellti mynd af þeim köppum þegar þeir voru á strandleiðinni í miðbæ Reykjanesbæjar. Keflavíkurbjarg í baksýn bíður þess að vera lýst upp á nýjan leik en það verður að venju á laugardagskvöld á sama tíma og flugeldasýning skreytir himininn. VF-mynd/pket.
Stungu kjöti í bakpoka ■■Óvenju mikið hefur verið um hnupl úr verslunum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum. Í vikunni var tilkynnt um tvo aðila sem höfðu tekið kjötvörur að verðmæti rúmlega 6000 kr. í verslun og stungið í bakpoka. Þeir voru handteknir og færðir á lögreglustöð. Í vikunni hafði lögreglan einnig afskipti af tveimur öðrum einstaklingum sem höfðu hnuplað matvöru úr annari verslun að andvirði rúmlega 10.000 kr. Áður höfðu tvö þjófnaðarmál komið upp. Í öðru tilvikinu var um að ræða vörur að andvirði tæplega 15.000 kr. og í hinu varning fyrir ríflega 6000 kr.
2
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
VIÐBURÐIR VETRAROPNUN SUNDLAUGA Vetraropnun sundlauga í Reykjanesbæ tekur gildi 1. september nk. Sundmiðstöð verður þá opin kl. 6:30-20:30 mánudaga til fimmtudaga, kl. 6:30-19:30 föstudaga og kl. 9:00-17:30 um helgar. Sundlaugin í Njarðvík verður þá opin kl. 6.30-8:00 virka daga, kl. 16:0020:00 þriðju-, miðviku- og föstudaga og kl. 13:00-17:00 laugardaga. FORELDRAFÆRNINÁMSKEIÐ Reykjanesbær býður upp á námskeiðið „Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar“ fyrir foreldra tveggja ára barna. Sjá nánar á www.reykjanesbaer.is. Hægt verður að velja úr fjórum námskeiðum, sem hefjast: b. 25. september kl.19:30-21:30 a. 11. september kl.17:00-19:00 c. 16. október kl.17:00-19:00
d. 30. október kl.17:00-19:00
TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR Getum bætt við okkur nokkrum nemendum í söngdeild. Sótt er um á tonlistarskoli.reykjanesbaer.is. Fyrstur kemur fyrstur fær. Upplýsingar á skrifstofu skólans, s. 420-1400.
LAUS STÖRF
Frá fjölmennum fundi um stóriðju í Helguvík sem haldinn var í Stapa í síðustu viku. VF-mynd: Hilmar Bragi
Hvort er heilsa bæjarbúa eða fjármál bæjarins mikilvægari? ●●Heitar umræður á íbúafundi um kísilver í Stapa
MYLLUBAKKASKÓLI Stuðningsfulltrúi FRÆÐSLUSKRIFSTOFA Hegðunarráðgjafi LEIKSKÓLINN HEIÐARSEL Leikskólakennari MYLLUBAKKASKÓLI Sérkennari í námsveri HOLTASKÓLI Umsjónarkennari á miðstigi VELFERÐARSVIÐ Starfsmaður á heimili fatlaðra barna MYLLUBAKKASKÓLI Þroskaþjálfi Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.
ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM
„Við hættum ekki fyrr en við jörðum þessa verksmiðju,“ sagði Einar Már Atlason, formaður Samtaka andstæðinga stóriðju í Helguvík á fjölmennum fundi í Stapa í síðustu viku. Samtökin ætla að hefja fjársöfnun á Karolinafund til að standa undir kostnaði við fyrirhugaða hópmálsókn gegn United Silicon í Helguvík. Kísilverksmiðju og mengun frá henni var harðlega mótmælt. Fjöldi fundargesta mættu með spurningar sem fulltrúar Reykjanesbæjar og Umhverfisstofnunar svöruðu eða reyndu að svara í pallborði í Stapanum. Á fundinum voru þekktir aðilar ræðumenn sem voru með erindi. Andri Snær Magnason, rithöfundur sagði stöðuna í Helguvík vera mesta „fíaskó á iðnaðarsvæði“ í Vestur Evrópu. Tómas Guðbjartsson, hjartalæknir flutti fróðlegt erindi og vísaði í rannsókn frá áhrifum kísilvera í Noregi. Hann sagði m.a. að kísilver væru allt annað en góð fyrir heilsu bæjarbúa. Heitar umræður urðu á fundinum
þegar fundarmenn fengu að bera fram spurningar til þeirra sem sátu við pallborð. Mörgum þeirra var beint til starfsmanna Umhverfisstofnunar en einnig líka til bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar. Eygló Anna Tómasdóttir, fjögurra drengja móðir úr Keflavík sagðist hafa búið í bæjarfélaginu alla tíð en væri núna búin að fá sig fullsadda af ástandinu. Hún væri astmaveik og hún fyndi mikið fyrir menguninni. Hún væri t.d. að greiða mun meira í lyf af þeim sökum. „Ég veit ekki hvert ég á að beina þessum áhyggjum mínum en mér gæti ekki verið meira sama um milljarða og milljónir. Ég á fjóra drengi og þeir eru gimsteinarnir mínir.“ Faðir Eyglóar, Tómas Knútsson, spurði Friðjón Einarsson, en hann er formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, hvort heilsa bæjarbúa eða fjármál bæjarins væri mikilvægara. Friðjón var ekki beint ánægður með spurningu Tómasar og svaraði að bragði: „Tómas! Hvað heldur þú?“ og bætti því við að þó svo að bærinn yrði af tekjum myndi hann
DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA, TVISVAR Á DAG.
lifa það af. Nokkrar umræður spunnust í kringum fjármálin en tekjur starfsemi United Silicon í Helguvík spila nokkra rullu í Sókninni, endurreisn fjármála Reykjanesbæjar. Kristinn Þór Jakobsson og Gunnar Þórarinsson, bæjarfulltrúar ræddu það í þessum umræðum og sögðu það vissulega áhyggjuefni en yrði að finna lausn á með einhverjum hætti.
Mikilvægt að ýta á Umhverfisstofnun ■■„Ég hef alla tíð verið á móti þessari stóriðjustefnu í Helguvík og var mjög mikið á móti álverinu, segir Kolbrún Jóna Pétursdóttir, bæjarfulltrúi Beinnar leiðar, í samtali við Víkurfréttir, en hún vill sjá kísilverksmiðju United Silicon lagða niður. „Ég er fegin að álverið sé ekki farið í gang og ég vona að það eigi ekki eftir að gera það. Heimildin fyrir mengun í þessum starfsleyfum er töluverð,“ segir hún og bætir við að mikilvægt sé að bæjarbúar haldi áfram að ýta á Umhverfisstofnun. „Við þurfum að senda inn kvartanir og láta í okkur heyra.“
SUÐURNES - REYK JAVÍK SÍMI: 845 0900
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
HARMONIKKU DANSLEIKUR verður á Nesvöllum 1. sept n.k. klukkan 20.00 Aðgangseyrir 1.000 kr. Skemtinefndin
Bláa lónið byggir fjölbýlishús fyrir starfsfólk ■■Vöxtur Bláa Lónsins hefur verið gríðarlegur síðustu ár og starfsmönnum fjölgað í samræmi við það. Bláa Lónið hefur fest kaup á fjölbýlishúsi í byggingu í Grindavík til að hafa möguleika á að bjóða starfsfólki sínu íbúðir. Að sögn Magneu Guðmundsdóttur, upplýsingafulltrúa Bláa Lónsins, er búist við því að það verði mikil fjölgun starfsmanna á næstu misserum. „Hjá Bláa Lóninu starfa nú um 600 starfsmenn og við gerum ráð fyrir því að þeim fjölgi um 100 þegar nýframkvæmdir verða komnar í rekstur á næsta ári. Það er sam-
keppni á vinnumarkaði og því höfum við lagt áherslu á að greiða samkeppnishæf laun og bjóðum að auki ýmis fríðindi. Okkur hefur almennt gengið vel að ráða og halda í fólk enda er starfsandinn hér einstakur,“ segir Magnea Framkvæmdir við fjölbýlishúsið ganga vel en húsið er staðsett við Stafholtsveg í Grindavík. Í húsinu verða 24 íbúðir 70 til 90 m2 að stærð. „Það liggur ekkert fyrir um hvort við förum í frekari byggingaframkvæmdir,“ segir Magnea að lokum. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Gleðilega Ljósanótt Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Ljósanætur, menningar- og fjölskylduhátíðar Reykjanesbæjar. Við óskum Suðurnesjamönnum og öðrum gestum Ljósanætur gleðilegrar hátíðar.
Föstudagur kl. 15:00 – 16:00
Laugardagur kl. 11:00 – 18:00
Bjóðum gesti velkomna í útibúið okkar við Krossmóa 4. Stórsöngvarinn Arnar Dór Hannesson mun kíkja í heimsókn og syngja nokkrar vel valdar perlur.
Hoppukastali Sprota verður á hátíðarsvæðinu, Sproti kíkir í heimsókn og heilsar upp á káta krakka kl. 15.00.
JÓ NSSO N & L E’M ACKS • J L. IS • SÍA
Við hlökkum til að sjá ykkur. Við hvetjum alla til að kynna sér dagskrá Ljósanætur á www.ljosanott.is.
Landsbankinn Landsbankinn
landsbankinn.islandsbankinn.is
410 4000
410 4000
4
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Kjötsúpa, kandífloss og hoppukastali ●●Sigga Dögg kynfræðingur heldur í gamlar hefðir á Ljósanótt og sleppir helst ekki flugeldasýningu Sigga Dögg fer til Særúnar frænku sinnar sem fékk Jón Jónsson í heimsókn í fyrra.
LJÓSANÆTURTILBOÐ
TÍSKUSÝNING LAUGARDAGINN KL. 16:00.
■■Sigga Dögg kynfræðingur heldur í gamlar hefðir þegar kemur að Ljósanótt og væri til í að sjá popup markaði sem íbúar myndu sjá um ásamt hverfishátíðum til þess að dreifa traffíkinni í bænum betur.
20%
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
Við spurðum Siggu aðeins út í hvað hún ætlar að gera á Ljósanótt. „Ég verð með fjölskyldunni minni á röltinu og við munum fara á Litlu ljósmyndasýninguna á Soho sem maðurinn minn er með. Svo munum við auðvitað kíkja í kjötsúpu, kandífloss og hoppukastala niðri í bæ og gott ef við reynum ekki að ná Emmsjé Gauta líka. Annars ráða börnin því oftast hvað við náum að komast yfir en við reynum líka alltaf að kíkja á það nýjasta hjá Línu Rut og Sossu.“ Er eitthvað sem þú gerir á hátíðinni á hverju ári? „Ég fer alltaf til Særúnar frænku í gamla bænum í kvöldverð og fjölskylduhitting á laugardeginum, svo röltum við á tónleikana. Síðan er það alltaf markmið að ná flugeldasýningunni en ég og börnin erum einstaklega kvöldsvæf svo það gengur stundum og stundum ekki.“
Hvað finnst þér vanta á Ljósanótt? „Ég myndi vilja sjá hverfin taka sig saman með hverfishátíðir þannig að traffíkin myndi dreifast meira um bæinn. Þá fyndist mér skemmtilegt að hafa þar t.d. pop-up markað íbúa þar sem gæti blandast saman bílskúrssala, bakstursbazar og jafnvel list, en mér finnst tónleikarnir í gamla bænum frábær hugmynd og gott framtak. Ég myndi jafnvel líka vilja sjá „Litlu Ljósanótt“ fyrir yngri börn með inni viðburðum og vinnusmiðjum. Fyrir tveimur árum var alls konar matur í boði niður í bæ sem ég hef ekki séð áður og mér fannst það snilld. Það væri frábært ef Ljósanótt væri einnig hátíð matarbílanna og jafnvel væri hægt að gera veitingastaðamarkað líkt og Krás var í Fógetagarðinum í Reykjavík.“
LJÓSANÓTT 2017
OPNUNARTÍMI : MIÐVIKUDAG TIL LAUGADAGS FRÁ KL. 10:00 - 22:00. SUNNUDAG FRÁ KL.13:00 - 18:00. Siggu „selfí“ frá strandleiðinni í Keflavík.
25% afslátt ur
Meikar þú lægra verð á snyrtivörum? Dagana 31. ágúst til 3. september bjóðum við til snyrtivöruveislu þar sem þú færð ilmi og allt sem vantar í snyrtiveskið með 25% afslætti. Líttu inn til okkar og finndu uppáhaldsmerkin þín á frábæru verði.
Lyfja Reykjanesbæ – opið fimmtudaginn 31. ágúst til kl. 22
FRÉTTAVAKT ALLAN Netverslun – lyfja.is SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
31. ágúst – 2. sept.
afsláttur af öllum
vörum nema af tilboðsvöru
FRÍAR SJÓNMÆLINGAR Opið: 31. ágúst kl. 09 til 20 1. sept kl. 09 til 18 2. sept kl. 11 til 18
KAUPAUKI
Með öllum margskiptum glerjum fylgir annað par FRÍTT með í sama styrkleika.
SÍMI 421 3811 – KEFLAVÍK
markhönnun ehf
-47%
H SK
2
Á
LAMBALÆRI FROSIÐ
794
KR KG
ÁÐUR: 1.498 KR/KG
X-TRA FRANSKAR
X-TRA HVÍTLAUKSBRAUÐ
X-TRA FLÖGUR
JARÐARBER
KART. Í OFN 1KG KR PK
2 STK KR PK
SOURCREAM 300 GR.
250 GR. KR
ÁÐUR: 249 KR/PK
ÁÐUR: 298 KR/PK
199
ÁÐUR: 399 KR/PK
-50%
129
-48%
149
KR PK
-50%
Tilboðin gilda 31. ágúst - 3. september 2017
229
ASKJAN
ÁÐUR: 458 KR/ASKJAN
-50%
FRÉTTAVAKT ALLAN Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegtSÓLARHRINGINN milli verslana. Í SÍMA 898 2222
-30% SIRLOIN-SNEIÐAR Í RASPI KR KG ÁÐUR: 2.769 KR/KG
-46%
1.495
HUMAR SKELBROT 1 KG
-50%
2.962
KR KG ÁÐUR: 3.898 KR/KG
-30%
2.196
LB KARAMELLUTERTA STÓR KR STK ÁÐUR: 1.898 KR/STK
1.291
COOP WC-PAPPÍR 48 RÚLLUR. KR
Gott á grillið! -25%
125
Girnilegt og go tt
349
699
NÝBAKAÐ CROISSANT M. SKINKU OG OSTI KR STK ÁÐUR: 249 KR/STK
-24%
GRASKERSBRAUÐ NÝBAKAÐ 508 GR. KR STK ÁÐUR: 498 KR/STK
GRILL LAMBARIF KJÖTSEL KR KG ÁÐUR: 998 KR/KG
KALKÚNABRINGUR ERLENDAR KR KG ÁÐUR: 2.498 KR/KG
1.874
Steinbakaðar
-40%
NICE'N EASY PIZZA HAM&MOZZARELLA HAM&PEPPERONI HAWAII KR STK ÁÐUR: 398 KR/STK
-32%
239 NÝTT Í
3 FYRIR 2 48 RÚLLUR RÚLLAN Á 46 KR
FRANK'S 340 GR. FRANK'S 340 GR. REDHOT ORIGINAL REDHOT WINGS BUFFALO KR KR STK STK
599
3 PAKKNINGAR
599
GO-TAN SRIRACHA CHILLI SÓSA 215 ML KR STK
359
www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss
8
20%
VÍKURFRÉTTIR
Ljósanæturafsláttur miðvikudag til mánudags
Opnunartími Miðvikudaginn, fimmtudaginn, föstudaginn 11:00 - 22:00
Jöfnunarstyrkur til náms
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Frá Vogum. Ljósmynd: Steinar Smári Guðbergsson
●●Talsvert um fyrirspurnir um lóðir í Vogum
Íbúum Voga hefur fjölgað um 12% á þremur árum ■■Í upphafi þessa árs voru alls 1.206 íbúar skráðir til heimilis í sveitarfélaginu Vogum. Til samanburðar voru þeir 1.148 árið 2016 og 1.102 árið 2015. Samkvæmt íbúaskrá er fjöldinn nú 1.233. Íbúum hefur því fjölgað um 131 á tæpum þremur árum, eða um tæp 12%. Með úthlutun lóða til nýbygginga og að því gefnu að eftirspurn eftir lóðum verði eins og búist er við, má því gera ráð fyrir áframhaldandi fjölgun íbúa á næstu misserum. Sveitarfélagið mun því þurfa að huga vel að öllum innviðum og uppbyggingu þeirra svo unnt sé að taka á móti væntanlegri fólksfjölgun. Í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir á hinu s.k. miðbæjarsvæði í Vogum, þar sem unnið er að gatnagerð og lagnavinnu svo unnt sé að úthluta lóðum undir nýjar íbúðir. Verklok
eru áætluð í lok september á þessu ári. Deiliskipulag svæðisins gerir ráð fyrir u.þ.b. 90 íbúðum alls, í blandaðri byggð. Verkinu var áfangaskipt, og kemur u.þ.b. helmingur svæðisins til úthlutunar nú í ár. Lóðirnar verða væntanlega auglýstar lausar til umsóknar í september. Talsvert hefur verið um fyrirspurnir af hálfu áhugasamra aðila, einkum byggingafyrirtækja sem sækjast eftir lóðum undir fjölbýlishús. Í þessum áfanga verður úthlutað 5 lóðum undir 6 íbúða fjölbýlishús, auk lóðar undir tvö fimm hæða fjölbýlishús með 20 íbúðum í hvoru húsi. Þá verður einnig nokkrum einbýlishúsa- og parhúsalóðum úthlutað. Það hyllir því loks undir að framboð af minni íbúðum fari vaxandi. Framkvæmdir við endurnýjun Hofgerðis standa yfir, og ganga samkvæmt áætlun.
/Lobster-Hut // s. 772-1709
Umsóknarfrestur á haustönn 2017 er til 15. október n.k.
Kæru Suðurnesjamenn og gestir Ljósanætur, hittumst hress og kát á Ljósanótt. Verðum með opið alla dagana frá fimmtudegi.
Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem stunda nám fjarri heimili sínu.
Allir velkomnir
Dvalarstyrkur (fyrir þá sem að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili fjarri skóla). Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is // Umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á þriðjudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og skilafrestur auglýsinga færist fram um einn sólarhring. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga. Blað sem kemur út á fimmtudegi er dreift á þeim degi og föstudegi inn á öll heimili á Suðurnesjum.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
% 0 2
m u l l ö f a r r u u t t t æ á l n s sa af ó j L a ll a m u a n i vör g l e h um tilboð öðrum ð e m ekki Gildir
320kr
400kr
verðlækkun pr. kg
verðlækkun pr. kg
1.259 kr. kg
1.595 kr. kg
398
Brauðostur, 26% Verð áður 1.579 kr. kg
Brauðostur í sneiðum, 26% Verð áður 1.995 kr. kg
OS Smjörvi 400 g
kr. 400 g
1kg
500g
395 kr. 500 g
500g
579 kr. 518 g
159
498
Cheerios Morgunkorn 518 g
Bónus Grautargrjón 1 kg
Gevalia Kaffi 500 g
Weetos Morgunkorn 500 g
Ilmandi góðar
HANDSÁPUR
kr. 1 kg
SAMA VERd
um land allt
Matarmikil súpa
Matarmikil súpa
Aðeins að hita
Aðeins að hita
FULLELDUÐ
298 kr. 500 ml
Gunry Premium Handsápa 500 ml, 4 tegundir
kr. 500 g
FULLELDUÐ
1.598 kr. 1 kg
1.498 kr. 1 kg
Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg
Íslensk Kjötsúpa 1 kg
Verð gildir til og með 3. september eða meðan birgðir endast
FULLELDAÐ Aðeins að hita
798 kr. kg
300kr
798 kr. kg
verðlækkun pr. kg Bónus Grísahakk Ferskt - 1 kg pakkning
Ali Spareribs Fullelduð - Verð áður 1.098 kr. kg
BÓNUS KEMUR MEÐ LÁGA VERÐIÐ TIL ÞÍN
695
1.795 kr. kg
kr. kg.
Bónus Kjúklingabringur Ferskar
695 kr. kg.
Bónus Kjúklingaleggir Ferskir
Bónus Kjúklingur Ferskur, heill
Íslenskur
KJÚKLINGUR á góðu verði
279 kr. kg.
Bónus Kjúklingavængir Ferskir
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00
Góða skemmtun á
Blikksmiðja
Ágústar Guðjónssonar ehf.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Mercedes-Benz á Ljósanótt. Verið velkomin á veglega bílasýningu Mercedes-Benz á Ljósanótt. Sýningin fer fram á SBK planinu við Keflavíkurtún á laugardaginn frá kl. 12–17. Marco Polo ferðabíllinn verður á staðnum, ásamt fleiri glæsilegum bílum frá Mercedes-Benz. Lítið við og eigið góða Ljósanótt.
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi
Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook
14
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
„Það eru ekkert allir jafn heppnir og ég að fá að enda á tveimur strikum. Ég áttaði mig ekki á því hvað þessi sýning yrði mikil losun. Þegar ég kláraði síðustu myndina í síðustu viku brotnaði ég bara niður og fór að hágráta. Þetta var gleði og sorg í sama pakkanum.“
●●Listasýning Fríðu Dísar verður í Stofunni í Duus Safnahúsum á Ljósanótt
Gleði og sorg í sama pakkanum ■Hvert ■ verk er stæk kaður rammi af óléttuprófi og stendur fyrir einn mánuð í því 57 mánaða ferli sem það tók mig að verða ófrísk,“ segir söngkonan Fríða Dís Guðmundsdóttir, en hún verður með myndlistarsýningu í Stofunni í Duus Safnahúsum á Ljósanótt.
talað um þetta. Þetta er svo tabú. Ég lærði snemma að láta það ekki fara í taugarnar á mér þegar fólk spurði okkur hjónin hvort við ætluðum ekki að fara að eignast barn. Þá var maður kannski í miðri meðferð, við fórum sex sinnum í glasafrjóvgun. En fólk er bara forvitið og ekkert að reyna að vera leiðinlegt, en það er gott að opna umræðuna um þetta,“ segir hún.
„Ég vissi ekki hvort ég myndi einhvern tímann fá að loka þessari sýningu með tveimur strikum. Myndirnar áttu aldrei að verða svona margar, en hugmyndin að sýningunni kom þegar við hjónin vorum búin að reyna í ár,“ segir Fríða Dís en henni finnst mikilvægt að opna umræðuna um þessi mál. „Þegar maður lítur til baka hefði verið auðveldara að geta
Aðspurð hvernig maður haldi ennþá í vonina eftir að hafa fengið 56 neikvæð próf segir Fríða þau ekkert alltaf hafa verið bjartsýn. „Ég veit ekki hvaðan öll þessi von kom. Þegar við vorum búin að reyna í ár kom í ljós að ég var með endómetríósu, sem er legslímuflakk. Það var svolítill skellur því þá var þetta orðið eitthvað vandamál. Glasafrjóvgun hefur reynst konum
með endómetríósu vel, en það að fara fimm sinnum í meðferð og fá neikvætt tekur tíma að jafna sig á. Maður er líka í þessu harki bara sjálfur, af því það talar enginn um þetta.“ Dagur Þorsteinsson kom svo í heiminn fyrir þremur mánuðum síðan og dafnar vel. „Það eru ekkert allir jafn heppnir og ég að fá að enda á tveimur strikum. Ég áttaði mig ekki á því hvað þessi sýning yrði mikil losun. Þegar ég kláraði síðustu myndina í síðustu viku brotnaði ég bara niður og fór að hágráta. Þetta var gleði og sorg í sama pakkanum.“ Fríða segir sýninguna snúast um þá sem geta tengt við sögu þeirra hjóna, en hún mun opna á fimmtudegi á Ljósanótt, í Duus Safnahúsum.
Myndir: Þorsteinn Surmeli og Sólborg Guðbrandsdóttir.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
SKUGGALEGA FLOTT
STÓRSÝNING LAUGARDAGINN
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 85473 08/17
2. SEPTEMBER KL. 12–16
FRUMSÝNING
Aukahlutapakki að verðmæti 728.000 kr. fylgir Land Cruiser 150 Black:
GoodYear heilsársdekk, 18" BLACK álfelgur, hliðarlistar með krómi, hlíf á afturstuðara, krómhlíf á spegla, toppgrindarbogar, húddhlíf, krómlisti á afturhlera, gluggavindhlífar og krómstútur á púst.
Á stórsýningu Toyota þann 2. september gerir svart vart við sig með látum þegar við frumsýnum skuggalega svalan Land Cruiser 150 Black. Hinn margrómaði töffari er nú flottari en nokkru sinni, krómaður í bak og fyrir og prýddur svakalegum, svörtum 18" álfelgum. Sérvalin eintök af Land Cruiser 150 Black verða á sérstöku sýningartilboði. Ekki hverfa í skuggann. Láttu sjá þig og reynsluaktu, nú er tíminn til að gera frábær kaup á nýrri Toyotu. Við minnum á flugeldasýninguna á Ljósanótt sem er í boði Toyota Reykjanesbæ. Kynntu þér Toyota FLEX, nýja leið til að eignast Toyota bifreið, á www.toyota.is VILDARPUNKTAR ICELANDAIR MEÐ ÖLLUM NÝJUM TOYOTUM
3+2 ÁBYRGÐ
Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600
Sjá nánar um Vildarpunktasöfnun á www.toyota.is Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.
16
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Það er eitthvað fyrir alla á 18. Ljósanótt
●●Þetta gengur alltaf betur og betur hjá okkur með hverju árinu sem líður - segir Valgerður Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri
Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar segir að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á Ljósanótt í ár. Dagskráin er fjölbreytt og mikið af viðburðum á sviði lista og menninga og margir nýir listamenn koma fram í ár. „Þetta gengur alltaf betur og betur hjá okkur með hverju árinu sem líður en við erum með mikið af föstum viðburðum sem við vitum af og eru á hverju ári þannig að við getum byrjað að skipuleggja strax næstu Ljósanótt þegar einni er lokið. Síðan koma inn fleiri ný og flott atriði og svo koma jafnvel inn gömul atriði eða viðburðir í nýjum búning, svo að átjánda Ljósanóttin verður alveg dúndur. „Árgangagangan er alltaf fremst í mínu hjarta og eflaust líka í hjörtum margra gamalla íbúa sem hitta gamla félaga sem þeir hafa ekki séð lengi. Nettó ætlar að vera með nýjung í tenglsum við gönguna, svokallaða matarsóunarsúpu sem verður í boði áður en gangan hefst. Síðan eru það
þrír hópar fólksins í bænum, þeir sem standa að heimatónleikunum, aðstandendur Með blik í auga sem verða með sýninguna Me ð SOUL í auga og svo er það menningarhópurinn í Höfnum sem er rosalega skemmtilegt framtak“. Valgerður segir einnig að þó svo að það séu skipulagðir heimatónleikar á föstudagskvöldinu þá séu líka komnir inn margir viðburðir á heimasíðu Ljósanætur, sem sé alveg frábært. „Sýningarnar okkar í DUUS eru alltaf skemmtilegar því þar erum við með heimafólk í fyrirrúmi. Aðalsýningin okkar er í raun og veru tímabær en þar er Helgi Hjaltalín Eyjólfsson listamaður sem býr í Höfnunum, hann hefur sýnt mjög víða og er gríðarlega flottur, hann er að velta fyrir sér hverjar horfurnar séu í þessum heimi sem við búum í. Sýningin hans heitir Horfur og hann
veltir því fyrir sér hver staða hans sem fjölskylduföður er í öllum breytingunum sem eiga sér stað. Ég hvet alla til þess að koma og kíkja á þessa sýningu. Svo er það hún Fríða Dís sem er með sýningu sem heitir próf/tests og ég vil ekki segja of mikið frá þeirri sýningu en hún er afar áhugaverð. Svo er Samstarf Sossu og skáldsins Antons Helga, þar verður mikið dularfullt að gerast og er varla að ég geti sagt frá henni, hún gæti verið bönnuð innan sextán. Svo er Elísabet Ásberg með silfursýningu. Á laugardeginum verða allir kórarnir með tónleika, Skessan býður upp á lummur og það er í raun og veru endalaust af viðburðum hjá okkur“. Öflug menningar og skemmtiveisla „Ljósanótt er sér á parti með bæjarhátíðir því það hefur verið mikil áhersla á menningu á okkar hátíð, fólk dregur fram myndir til að sýna, kemur fram og syngur eða spilar tónlist, það að fólk skuli vera að gera þetta í auknum mæli er náttúrulega
alveg stórkostlegt. Auðvitað erum við líka með góða gesti, frægustu stjörnur landsins eru meðal annars að koma fram hjá okkur, við bjóðum flottum gestum heim. Á laugardaginn er Emmsjé Gauti, Jana María Guðmundsdóttir heimakona er að gefa út nýjan disk, KK og Maggi Eiríks koma fram og Valdimar ásamt hljómsveit spilar sína tónlist. Jón Jónsson mun síðan spila fyrir okkur eftir flugedasýninguna“. Nú er hætt að sleppa blöðrum við setningu Ljósanætur og fornbílar hættir að aka niður Hafnargötuna, ýmsu hefur verið breytt í gegnum árin og margir ósáttir við bann aksturs fornbílanna, hvernig bregðist þið við því? „Við lifum í breyttum heimi og ef lögreglustjórinn leggur það til við öryggisnefnd að við leggjum niður akstur fornbíla niður Hafnargötuna þá hættum við því. Ljósanæturnefnd tekur ekki á sig þá ábyrgð og eflaust má
ræða það fram og til baka hvort þetta sé tímabært eða ekki en við gerum þetta í samráði við öryggisaðilana og við erum að halda þessa hátíð í samráði við lögreglu, björgunarsveitir og brunavarnir og aðra aðila. Við förum eftir því og tökum tillit til þess sem okkur er sagt. Það er eitthvað fyrir alla á hátíðinni og ég vona að eigendur gamalla bíla geti komið án þess að keyra niður Hafnargötuna en þeir eru með stað fyrir bílana sína við DUUS hús og ég veit að það myndu margir sakna þeirra því þetta hefur alltaf set góðan svip á hátíðina.“ Veðurguðirnir vonandi hliðhollir Hvernig verður veðrið, eruð þið búin að ræða við veðurguðina? Það hefur einn aðili tekið það að sér að sjá um veðurmálin fyrir okkur og hefur það gengið vel hingað til, Ásbjörn Jónsson sviðsstjóri stjórnsýslusviðs stóð sig glimrandi vel á síðasta ári og ég treysti því að hann standi sig núna eins og þá,“ segir Valgerður kát.
Á LJÓSANÓTT ER OPIÐ FIMMTUDAG TIL LAUGARDAGS
FRÁ KL. 11:00 – 21:00
FISKRÉTTIR // STEIKUR // SALÖT // KAFFI // KÖKUR
MATSEÐILINN ER Á WWW.SOHO.IS TILVALIÐ FYRIR VINNUSTAÐI AÐ PANTA OG SÆKJA Soho Catering – Veisluþjónusta // Hrannargata 6 // Sími: 421 7646 // Gsm 692 0200 // www.soho.is
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Ingi
Björns
Guðrún
Jónsson
Svavars
LJÓSANÓTT Í REYKJANESBÆ 2017
ANDREWS THEATER ÁSBRÚ Frumsýning 2. Sýning 3. Sýning
Miðvikudaginn Sunnudaginn Sunnudaginn
MIÐASALA Á MIDI.IS
30. ágúst kl. 20:00 UPPSELT 3. september kl. 16:00 3. september kl. 20:00
18
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Hljómsveitin Pandóra árið 1990
„Maður fer að skilja þegar gamla fólkið er búið að gleyma öllu sem gerist í dag en man það sem gerðist þegar það var 15 ára“
Magnús Einarsson bassaleikari og Þór Sigurðsson gítarleikari
Eins og að hitta sjálfan sig fyrir 30 árum ●●Röddin er í toppformi, eins og eðalvín sem verður betra með árunum,“ segir Sigurður Eyberg, söngvari Pandóru sem kemur fram á tónleikunum „Heima í gamla bænum“ á Ljósanótt ■■Hjómsveitin Pandóra kemur fram á tónleikunum „Heima í gamla bænum“ á Ljósanótt. Tónleikar Pandóru fara fram í Rokksafni Rúnars Júlíussonar. Pandóra var stofnuð árið 1988 og voru allir meðlimir í Fjölbrautaskóla Suðurnesja á þeim tíma. Í upprunalegu hljómsveitinni voru þeir Björn Árnason, bassa- og hljómborðsleikari, söngvarinn Sigurður Eyberg Jóhannesson, gítarleikarinn Þór Sigurðsson og Júlíus Guðmundsson, trommuleikari. Hljómsveitin var áberandi í tónlistarlífi Suðurnesja um 1990 og ól af sér hljómsveitina Deep Jimi and the Zep Creams, sem reyndi fyrir sér á erlendum markaði. „Björn Árnason kemur ekki fram með okkur á þessum tónleikum en Magnús Þór Einarsson spilar með okkur. Hann kom síðar inn í hljómsveitina í staðinn fyrir Björn á bassann,“ segir Sigurður Eyberg, söngvari Pandóru. „Við höfum hist af og til. Magga hef ég ekki hitt í um 25 ár. Hann býr í Bandaríkjunum og kemur einnig fram með Ofris svo það verður nóg að gera hjá honum. „Þetta eru svolítið fyndnar og blendnar tilfinningar. Þetta er eins og að hitta sjálfan sig fyrir 30 árum. Það er búið að vera mjög gaman hjá okkur að hittast og fara yfir þetta.“ Er ekkert mál að taka þessi lög aftur? „Nei það eiginlega bara svolítið fyndið. Maður fer að skilja þegar gamla fólkið er búið að gleyma öllu sem gerist í dag en man það sem gerðist þegar
það var 15 ára. Þetta virðist vera svipað, sumt virðist vera límt þarna en þetta rifjast mjög auðveldlega upp.“ Eru einhver áform að koma eitthvað meira fram eða verður þetta bara
einstakur viðburður? „Ég held að þetta verði bara einstakur viðburður. Magnús er í Bandaríkjunum og því ekki oft á landinu. Þetta á að vera eins konar „walk down memory lane“.
Við komum svo einu sinni fram í Rokksafni Rúnars Júlíussonar, þannig þetta verður lítið og skemmtilegt. Þór sagði að þetta verði eins eins konar Cavern stemming eins og Bítlarnir voru í gamla daga. Það er ekki komin
hugmynd um að koma fram aftur.“ Sigurður er aðal söngvarinn en hinir ætla að vera duglegir að syngja líka. „Röddin er alveg í toppformi. Hún er bara eins og eðalvín, verður bara betri með árunum,“ segir Sigurður.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898Geimsteins. 2222 Sigurður Eyberg söngvari og Júlíus Guðmundsson trommari í húsnæði
LJÓ SANÓTT Í KROSSMÓA 31. ÁGÚST OPIÐ TIL 22
SKEMMTUN SKEMMTUN FRÁ KL. 17 TIL19 SIRKUS SIRKUS ÍSLANDS ÍSLANDS KL. 17 ANDLITSMÁLUN ANDLITSMÁLUN FRÁ KL. 17 TIL 19 ARNAR & MÁNI BRJÖRGVINSSON ARNARDÓR DÓR OG MÁNI BJÖRGVINSSON KL. 18 GRILLAÐAR PYLSUROG&BRAUÐ BRAUÐ GRILLAÐAR PYLSUR Í BOÐI SS OG MYLLUNAR
COCA-COLA COCA-COLA SEM GEFUR DRYKKINA ÍS ÍS Í BOÐI EMMESSÍS FJÖLDI FJÖLDI TILBOÐA TILBOÐA Í VERSLUNUM
móa
VELKOMIN Í KROSSMÓA!
20
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Þorvaldur H. Bragason og Berglind Skúladóttir ásamt syninum Skúla Þorvaldssyni.
●●Lítill drengur var að flýta sér í heiminn. Foreldrarnir Berglind Skúladóttir og Þorvaldur H. Bragason segja þægilegt að vera í bæjarfélagi þar sem maður þekkir alla
Fæddist hjá foreldrunum í baðkarinu heima ■Valdi ■ rétt náði að komast inn á bað til að vera viðstaddur fæðinguna. Hann var bara inni í eldhúsi að elda súpu,“ segir Berglind Skúladóttir, en sonur þeirra Skúli Þorvaldsson, fæddist tveimur vikum fyrir tímann í baðkarinu heima þann 16. júlí síðastliðinn. Foreldrarnir höfðu ákveðið að fæða hann heima, en vegna þess hversu hratt sá litli vildi komast í heiminn komst ljósmóðirin ekki í tæka tíð til að vera viðstödd fæðinguna. „Þetta var ótrúlega venjulegur sunnudagur og ekkert sem benti til þess að ég væri að fara að eiga. Ég var bara í göngutúr og heimsóknum. Klukkan rúmlega sex finn ég svo að belgurinn springur og um 40 mínútum síðar en hann fæddur,“ segir Berglind.
Það leið ekki nema um það bil korter, frá því að Berglind áttaði sig á því að Skúli væri að fara að fæðast og þangað til hann var kominn í heiminn. Að sögn Þorvaldar tók fæðingin sjálf einungis um mínútu. „Það var svo gaman að vera bara tvö. Þetta var mjög sérstakt. En það var líka rosa gott að vera
búin að undirbúa það að fæða hann heima,“ segir hann, en að hraði fæðingarinnar hafi hins vegar ekki verið í kortunum. „Súpan sauð bara upp.“ Þetta var fjórða fæðing Berglindar, en sú fyrsta sem átti sér stað heima fyrir. „Það heillaði mig að fá að fæða í mínu umhverfi. Við vorum búin að undirbúa allt á heimilinu. Við leigðum fæðingarlaug og ég var búin að sjá fyrir mér að ég yrði bara í henni í tvo, þrjá tíma að slaka á í stofunni. Þorvaldur ætlaði að taka myndir, kveikja á tónlistinni og svona,“ segir hún, en enginn tími hafi þó gefist til þess og Skúli litli fæðst á „núll einni“. „Ef ég heyrði þessa sögu einhvers staðar þá myndi ég halda að fólk væri að ljúga,“ bætir hún við. Hjónin ákváðu að hringja á sjúkrabíl eftir að Skúli fæddist til vonar og vara. „Svo hringdum við í aðra ljósmóður sem býr rétt hjá og bæði sjúkrabíllinn og hún voru komin eftir nokkrar mínútur. Þá var klippt á naflastrenginn. Það er mjög þægilegt að vera í bæjarfélagi þar sem maður þekkir alla,“ segir Berglind. Hún segist algjörlega mæla með heimafæðingum og að hún myndi kjósa þá leið aftur. „Það er aðeins farið að aukast að konur fæði heima. Ég var aldrei hrædd við það að fæða heima, en ég veit ekki hvort ég hefði þorað því í fyrstu fæðingunni. En við vorum alveg ákveðin og róleg yfir þessu allan tímann. Ég er líka hjúkrunarfræðingur og Þorvaldur tannlæknir svo við erum nú bæði svona heilbrigðisvön.“ Skúli Þorvaldsson hefur dafnað vel og er duglegur að drekka og hvíla sig. „Hann er eiginlega bara eftir bókinni. Það eru allir alveg í skýjunum.“
„Við vorum búin að undirbúa allt á heimilinu. Við leigðum fæðingarlaug og ég var búin að sjá fyrir mér að ég yrði bara í henni í tvo, þrjá tímaALLAN FRÉTTAVAKT að slaka á í stofunni.“ SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
LJÓSANÆTUR TILBOÐ ÖLL LJÓS
20% AFSLÁTTUR
DREAMWORLD RÚM
40% AFSLÁTTUR
GERMANIA HILLUEINING
30% AFSLÁTTUR
Allt að 50%
afsláttur af gjafavöru TJARNARGÖTU 2 • 230 REYKJANESBÆ • S: 421-3377 • WWW.BUSTOD.IS •
BÚSTOÐ EHF
OPNUN YFIR LJÓSANÓTT: Miðvikudag - föstudag 10-22, laugardag 11-18, sunnudag 13-16
22
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
LJÓSANÓTT 2017
Gætir gestanna á landi og sjó ●●Stefán Örn Ólafsson vill að bæjarbúar hjálpist að svo helgin gangi sem best fyrir sig
Við hvað starfar þú? „Ég vinn í gæslu hjá Bláa Lóninu en við notumst yfirleytt við „life-guard“ sem starfsheiti.“ Hvað ætlarðu að gera á Ljósanótt? „Á Ljósanótt verð ég í verkefnum með björgunarsveitinni Suðurnes, sem sér um lokanir, sjúkra- og öryggisgæslu og flugeldasýninguna. Hjá okkur rauðstökkum byrjar undirbúningurinn mánuðum fyrir sjálfa Ljósanótt en gæslan byrjar snemma á föstudeginum þegar við fylgjum sunddeild ÍRB í sjósundi frá Víkingaheimum til Keflavíkurhafnar.“ Er eitthvað sem þú gerir á hátíðinni á hverju ári? „Ég hef verið í gæslu á Ljósanótt í fimm ár en ég reyni alltaf að komast heim í kvöldmat með fjölskyldunni. Kjúklingasúpan hennar mömmu er yfirleitt í matinn.“ Hvað finnst þér vanta á Ljósanótt? „Tillitssemi og samhug. Þótt lokanir á og í kringum Hafnargötuna geti valdið óþægindum þá eru þær til þess
Marína & Mikael gefa út sína fyrstu plötu að tryggja öryggi gesta á hátíðinni og við verðum bara öll að hjálpast að til þess að helgin gangi sem best.“ Hvaða viðburði ætlarðu að kíkja á? „Ég næ að fylgjast vel með allri útidagsskrá á Ljósanótt í gæslunni en ég hef sérstaklega gaman af handverksbásunum og flugeldasýningunni.“
Íþróttamaðurinn verður edrú ●●Kristófer Sigurðsson sundkappi verður með fjölskyldu og vinum á Ljósanótt Við hvað starfar þú? „Ég vinn í farþegaþjónustu IGS en byrja bráðum aftur í háskólanum.“
LJÓSANÓTT 2017
Hvað ætlarðu að gera á Ljósanótt? „ Ætli ég verði ekki bara umkringdur fjölskyldu og vinum, horfi á flugeldasýninguna og skelli mér svo á Ljósanæturballið á laugardeginum. Verð að sjálfsögðu edrú, enda íþróttamaður.“ Er eitthvað sem þú gerir á hátíðinni á hverju ári? „Ég hef sjaldan misst af flugeldasýningunni.“ Hvað finnst þér vanta á Ljósanótt? „Hátíðin hefur að mínu mati heppnast mjög vel síðustu árin. Það eina sem vantar þetta árið er fornbílaaksturinn niður Hafnargötuna. Mér finnst mega endurskoða það að hætta við hann.“
Hvaða viðburði ætlarðu að kíkja á? „Ég mun að öllum líkindum fara niður í bæ og bara rölta um. Ekkert sérstakt í huga fyrir utan Ljósanæturballið.“
FAGLEG, TRAUST OG PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA VIÐ BJÓÐUM MEDISMART RUBY BLÓÐSYKURMÆLA, STRIMLA, BLÓÐHNÍFA OG NÁLAR FRÍTT FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ SKÍRTEINI FRÁ TR. MJÖG EINFALDUR Í NOTKUN, STÓR SKJÁR, LÉTTUR OG HANDHÆGUR - „No coding“ þarf ekki að núllstilla - Þarf mjög lítið magn til mælinga, aðeins 0,6µl - Mælir blóðsykur á bilinu 1.1 - 35 mmol/L - Mæling tekur aðeins 5 sek. - Geymir 480 mælingar í minni - Hægt að tengja við tölvu Apótek Suðurnesja leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.
Hringbraut 99 - 577 1150
Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00.
Söngkonan og Keflvíkingurinn Marína Ósk Þórólfsdóttir hefur síðustu ár lært jazz í söngskóla í Amsterdam en hljómsveitin hennar, Marína & Mikael, gaf á dögunum út hennar fyrstu plötu sem ber heitið „Beint heim“. Marína & Mikael hafa komið víða við en dúettinn varð til árið 2014 í skólanum í Amsterdam. „Það eru ekki margir Íslendingar sem stunda nám við skólann svo það var einstaklega skemmtilegt að rekast á íslenskan gítarleikara,“ segir Marína, en í dag hafa þau Mikael spilað á um hundrað viðburðum saman. „Það er rosalega gott að spila með Mikael og einstaklega gefandi.“ Mikael á heiðurinn af útsetningunum á plötunni en Marína semur textana. Viðbrögðin við plötunni hafa verið góð en Marína segir þau hafa komið skemmtilega á óvart. „Við lögðum hjarta og sál í þetta verkefni og okkur þykir rosalega vænt um „af-
kvæmið“ okkar. Við erum alveg hrærð yfir því hversu vel okkur hefur verið tekið.“ Efniviður plötunnar er gamaldags sveiflu- og söngleikjalög. Í haust mun Marína starfa sem söngkennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. „Það var ótrúleg tilviljun að kennslustaða í mínum heimabæ hafi losnað. Ég ólst sjálf upp í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Ég kláraði burtfararpróf þaðan og kenndi í nokkur ár svo þetta er svolítið eins og að koma heim. Þar að auki er aðstaðan í Hljómahöll alveg til fyrirmyndar og metnaðurinn mikill sem gerir þetta enn meira spennandi.“ Plata Marínu & Mikaels er hlý og sumarleg en dúettinn hélt tvenna útgáfutónleika. Plötuna sjálfa er hægt að nálgast í ýmsum verslunum, til dæmis í Smekkleysu á Laugarvegi og hjá þeim persónulega í gegnum Facebook.
Ragnar vill góða veislu á 90 ára afmælinu Ragnar Jónasson, fyrrverandi slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli, verður 90 ára 5. sept. nk. Synir Ragnars og fjölskyldur þeirra ætla að halda afmælisveislu sunnudaginn 3. september nk. og verða með opið hús kl. 16 í Garðaholti í Garðbæ, þar sem allir eru velkomnir. Ragnar er fæddur og uppalinn á Suðureyri við Súgandafjörð en flutti ungur að árum til Keflavíkur þar sem hann hitti lífsförunaut sinn, hana Bjarnheiði Hannesdóttur sem nú er látin. Þau hjón áttu miklu barnaláni að fagna og eignuðust níu syni.
Ragnar hefur undanfarin 17 ár dvalið á Hrafnistu í Hafnarfirði og líkar afar vel. Hann vonast til að sjá sem flesta í afmælisveislunni. „Ég vil halda góða veislu sem ég get verið í sjálfur, ekki verð ég til viðtals í erfidrykkjunni,“
SPENNT AÐ SJÁ VALDIMAR
sagði þessi síungi strákur og hló. Ragnar afþakkar blóm og aðrar gjafir í tilefni dagsins en þætti vænt um ef þeir sem vilja gleðja hann létu MND félagið á Íslandi njóta þess. Bankaupplýsingar félagsins eru: 0516 05 410900, kennitala: 630293-3089.
LJÓSANÓTT 2017
●●Þórdís Halla Gunnarsdóttir ætlar að fylgjast með flugeldunum á Ljósanótt Hvað ætlarðu að gera á Ljósanótt? „Ég er að vinna á ljósanótt en ég ætla með fjölskyldunni á laugardagskvöldinu niður í bæ að sjá tónleikana og flugeldasýninguna. Ég er líka spennt að sjá Valdimar spila.“ Er eitthvað sem þú gerir á hátíðinni á hverju ári? „Ég hef alltaf verið að vinna þessa helgi þannig ég hef ekki almennilega náð að njóta hátíðarinnar.“
Hvað finnst þér vanta á Ljósanótt? „Í raun og veru ekkert. Ég held að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi.“ Hvaða viðburði ætlarðu að kíkja á? „Ég ætla allavega að sjá flugeldasýninguna. Svo ætla ég að reyna að sjá Valdimar og kíkja á sýningar með mömmu og ömmu.“
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Ljósanótt 30. ágúst til 3. september
a n u t s u n jó þ ið k u a r ó t s Höfum r a kk o i in v ta ip k s ið v við
Opið
Virka da g 7:00 til 1 a 7:30 Helgar 8:00 til 1 7:00
Gott úrv snittubr al af auðum með sú punni fy rir Ljósanótt
rn o h a rn Ba staða
& a p ú S ð u a r b í hádeginu
að og góð ipta á til að sk stu minn m krílunu
Hólmgarði 2 Keflavík - sími 421 5255
24
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Þegar við fæðumst þá fáum við á okkur ákveðinn stimpil ●●Lokahnykkurinn á þremur sýningum hjá Hafnamanninum Helga Hjaltalín sem heldur einkasýninguna Horfur í listasafni Duus á Ljósanótt
■Listamaðurinn ■ Helgi Hjaltalín heldur einkasýninguna Horfur í Duus húsum og er sýningunni lýst þannig; (Jaðarsettur) miðaldra kalmaður staðsettur í Höfnum reynir að útskýra fyrir sér ástand heimsins og hverjar horfunar séu. Í gegnum miðla myndlistarinnar þreifar hann á og gerir tilraun til að skilja og læra meira um þessa veröld sem við byggjum. Lokahnykkurinn „Þetta er síðasti hnykkurinn á þremur sýningum en ég er mikið búinn að spekúlera í því hvernig við skiptum okkur í hópa. Til dæmis þegar við fæðumst þá fáum við ákveðinn stimpil á okkur, hvítur, Íslendingur, karlkyn/ kvenkyn og síðan förum við að trúa á eitthvað og svo framvegis. Ég hef velt þessum svokölluðu stimplum fyrir mér lengi og tengingu þeirra við ofbeldi. Verkin eru í raun og veru opin, ég set undirtóninn og svo getur hver og einn túlkað þetta á sinn hátt.“ Margir miðlar Nokkrir miðlar myndlistarinnar eru á sýningunni, vatnslitamyndir, skúlptúrar og þrykkmyndir eru meðal þess sem verður til sýnis og hefur töluverð vinna farið í verkin. Á sýningunni eru meðal annars hús máluð úr vatnslitum og hefur Helgi gerst svo frægur að búa í sumum þeirra. „Eins og þú sérð þá eru þau öll alveg lokuð og svo er stöng fyrir utan öll húsin, bæði vatnslitamyndirnar og skúlptúruna.“ „Á sýningunni eru „skúlptúrar“ og eru þeir gerðir eftir vatnslitamyndunum. Fyrir framan myndirnar og skúlptúruna er stöng sem á meðal annars að tákna „flokkinn“ okkar eða þá flokka sem við skiptum okkur í. Húsin tákna okkar daglega líf, þar sem við festum okkur inn í húsunum í okkar eigin heimi, höldum alltaf að það sé allt í lagi inni hjá okkur eða látum það a.m.k. líta út fyrir að það sé þannig. Stöngin er hins vegar alltaf til
staðar þar sem við segjumst tilheyra ákveðnum flokk.“ Önnur stöng í raunstærð sem Helgi er búinn að renna og pússa er á sýningunni og er sú stöng sú sama og er á myndunum, fyrirmyndin. Önnur stöng hangir á vegg í salnum og hana er Helgi er ekki búinn að renna, bara líma en báðar eru þær límdar með lituðu lími. Hún er akkúrat lengdin á vinnustofunni hans en hann þurfti að koma henni út um gluggann á vinnustofunni sinni vegna lengdarinnar. Þegar Helgi er spurður hvort vinnan á bakvið stöngina sé ekki mikil þá segir hann að þetta taki furðu stuttan tíma, hann noti alls kyns samansafn af viðarbútum og lími stöngina saman. Það tekur tvær til þrjár vikur að vinna hana, mesti tíminn fari í að laga búta sem brotna og þarf að líma aftur saman. Mikil vinna að baki Vatnslitamynd prýðir einn vegg sýningarinnar og hefur farið mikil vinna í að mála hana. „Myndin er úr mörgum bútum og úr alls kyns pappír, þetta er búið að taka langan tíma eða sirka ár þar sem þetta er kvöld og helgar vinna. Ég teiknaði myndina upp, bjó til fleka og skipti henni niður í fjóra parta, ég vildi vinna hana í minni einingum og vann hvern part alveg sér. Myndin er vatnslitamynd þannig að litirnir koma mismunandi út, áferðin er alltaf ný og stundum vissi ég ekki nákvæmlega hvar ég var staddur í ferlinu og þurfti jafnvel stundum að
giska. Aðrir litir eru meira áberandi í henni vegna þess að ég notaði aldrei sama grunninn, gerði það meðvitað.“ Svokölluð „áróðursskilti“ verða einnig til sýnis á sýningunni, og munu þau hanga í lausu lofti, þetta eru ýmis skilti með alls kyns slagorðum á ensku. Sýningin verður opnuð fimmtudaginn 31. ágúst kl. 18:00 í Duus Safnahúsum og eru allir hjartanlega velkomnir.
Ég hef velt þessum svokölluðu stimplum fyrir mér lengi og tengingu þeirra við ofbeldi. Verkin eru í raun og veru opin, ég set undirtóninn og svo getur hver og einn túlkað þetta á sinn hátt.“
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Ljósanótt
VELKOMIN Á
LJÓS& PERUR-30% LJÓSANÓTT
Í tilefni Ljósanætur í Reykjanesbæ
Tilboð gilda í BYKO Suðurnesjum 24. ágúst - 7. september
Gleðilega hátíð
EINNIG
-30%
KERTI, LUKTIR OG SERÍUR Vinnur þú
Minnum á nýtt valvörublað Hólf & Gólf Skoðaðu blaðið á www.byko.is
100.000 kr. inneign hjá Hólf & Gólf?
Sjá leiðbeiningar aftan á baksíðu bæklings.
Tilboð blaðsins gilda til og með 20.september 2017.
Skemmtum okkur saman á ljósanótt
26
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Elísabet er önnur til vinstri ásamt líðfélögum sínum eftir sigurleik. Til vinstri má sjá hana í leik með Grindavík.
Erfitt að fara úr mömmu og pabba koti ●●Grindvíkingurinn Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir spilar knattspyrnu í Bandaríkjunum og stundar nám við Nicholls State háskólann ■Henni ■ fannst örlítið erfitt að fara úr mömmu og pabba koti í nýtt land en mælir hiklaust með því að fara erlendis í nám. Töluverður munur er á undirbúningstímabilinu í Bandaríkjunum og hérlendis, tveggja til þriggja tíma æfingar á hverjum degi ásamt æfingjaleikjum og þolprófum. Elísabet svaraði nokkrum spurningum um námið og lífið í Bandaríkjunum. Hvað heitir háskólinn sem þú stundar nám við og hvað heitir liðið ykkar? „Skólinn heitir Nicholls State University og liðið heitir Colonels.“ Hvernig hefur liðinu ykkar gengið? „Liðið hefur alltaf verið um miðja eða neðri hluta deildarinnar en í fyrra vorum við bara einu marki frá því að komast í úrslitin. Liðið er búið að styrkjast mjög mikið á undanförnum árum og er bara á uppleið.“ Er undirbúningstímabilið ykkar öðruvísi en hér á Íslandi? „Já, það er allt öðruvísi. Hérna úti er það einungis í þrjár vikur en á Íslandi er undirbúningstímabilið nánast allan veturinn. Við æfum tvisvar til þrisvar sinnum á dag og hver æfing er aldrei undir tveimur tímum og svo bætast æfingaleikir og fitness próf inn líka. Það er mikið lagt upp með liðsheildina og því nýta þjálfararnir tímann utan æfinga í að þjappa liðinu saman, þannig að það er stíft prógramm alla daga á undirbúningstímabilinu. Æfingarnar eru mjög krefjandi, sérstak-
lega þegar hitinn og rakinn bætist inn í. Maður þarf að vera extra duglegur að drekka vatn og huga að hvíldinni.“ Hver er munurinn á fótboltanum í Bandaríkjunum og á Íslandi? „Það fer mikið eftir því hvar þú spilar en í mínu tilviki erum við sjö stelpur sem komum frá mismunandi löndum, t.d. Noregi, Ástralíu og Finnlandi og hjálpar það mikið þegar kemur að skilningi og reynslu. Það er mjög stórt stökk fyrir margar að koma í háskólaboltann hérna úti og tekur oft smá tíma að aðlagast hraðanum. Flestir leikmenn í minni deild eru mjög hraðir en þá vantar tækni og skilning. Báðir þjálfararnir okkar koma frá Englandi og hafa þeir verið að vinna mikið með tækni og leikskilning sem hefur hjálpað liðinu til muna.“ Við hvað stundar þú nám og er það krefjandi? „Ég byrjaði nám í viðskiptafræði stjórnun en er búin að skipta yfir í tölvunarvísindi með stærðfræði sem er í raun með sama grunn. Það er
rosalega mikið um verkefnaskil og ritgerðir í þeim áföngum sem ég hef tekið og það hjálpar mér persónulega mikið þar sem ég er með mikinn prófkvíða. Það er auðvitað munur að þurfa að læra allt á ensku en það hjálpar gífurlega hvað allir eru hjálpsamir og skilningsríkir hérna úti, bæði kennarar, þjálfarar og nemendur. Námið sjálft er mjög krefjandi en ég sá strax að maður þarf að vera rosalega skipulagður til að geta sinnt náminu og fótboltanum 150%. Við ferðumst mikið svo við missum mikið úr skóla og það getur stundum verið mjög strembið.“ Er hópurinn sem þú spilar með samrýmdur? „Mjög svo. Ég fann um leið og ég kom hingað hvað allir eru opnir og tilbúnir að hjálpa öllum. Við eyðum svo ótrúlega miklum tíma saman að það er mjög mikilvægt að vera með góða liðsheild. Við erum allar mjög góðar vinkonur sem er auðvitað bara plús í þessu öllu.“
Elísabet er þriðja frá vinstri ásamt liðsfélögum sínum.
Mælir þú með því að fara út til Bandaríkjanna og spila fótbolta? „Alveg klárlega. Ég var svo heppin að fá skólastyrk sem gefur mér það tækifæri að stunda háskólanám og spila fótbolta. Fyrir utan námið þá er þetta góð reynsla og ævintýri. Það var erfið
Vill amerísku tívolítækin aftur
breyting fyrir mig að fara úr mömmu og pabba koti yfir í land sem ég vissi ekkert um og þurfa að sjá um mig sjálf en það var einnig þroskandi og eitthvað sem ég þurfti alveg á að halda. Þetta er líka bara svo ógeðslega gaman í þokkabót.“
LJÓSANÓTT 2017
●●Hjúkrunarfræðineminn Hildigunnur Gísladóttir skellir sér á listasýningar og léttar veitingar í Gallerí á Ljósanótt Hvað ætlarðu að gera á Ljósanótt? „Ég ætla að kíkja niður í bæ á stemninguna með fjölskyldu og vinum og ætli maður láti ekki sjá sig á Ljósanæturballinu um kvöldið.“ Er eitthvað sem þú gerir á hátíðinni á hverju ári? „Vaninn er að fara niður í bæ og skella sér í eina eða tvær ferðir í fallturninum, svo borðar maður með fjölskyldunni, horfir á flugeldasýninguna og gerir eitthvað skemmtilegt eftir það.“
Hvað finnst þér vanta á Ljósanótt? „Stóru amerísku tívolítækin sem voru fyrir nokkrum árum. Ég mun seint gleyma þeirri Ljósanótt.“ Hvaða viðburði ætlarðu að kíkja á? „Ég ætla að kíkja í Gallerí, uppáhalds búðina mína, en þar er alltaf stemning á Ljósanótt, afslættir og léttar veitingar í boði. Ég ætla líka á listasýningar. Svo kíkir maður kannski á Valdimar á Paddys á föstudeginum og mögulega á Ljósanæturballið á laugardeginum.“
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
n n i g a d u t m m i f á t s hef
a l a s Út 70 allt að
%
AFSLÁTTUR
HreinlætistækI 25-40% • Stigar og tröppur 25% • Garðverkfæri 30% Black & Decker rafmagnsverkfæri 30% • Parket og fylgihlutir 30-45% Verkfæratöskur 30% • Hillurekkar 30% • Loftpressur 30% • Háþrýstidælur 30% Hnífapör og eldhúsáhöld 30% • Matarstell og glös 30% • Pottar og pönnur 30% Bökunarvörur 20% • Hreinlætisvörur 25% • Plastkörfur og box 25% Straubretti 25% • Útivistarfatnaður 25-50% • VinnUfatnaður 20% Nordlux ljós 70% • Cadac ferðagrill 40% • Broil King grill 25% Grilláhöld Broil King / GrilLpro 35% • Garðhúsgögn 35% • Ferðahúsgögn 35% Ferðavörur 40% • Garðleikföng 40% • Flísar 30% • Innihurðir Jeld-Wen 25-40% Loft-og veggþiljur 20% • Eldavélar 20% • Ofnar 20% • Helluborð 20% Háfar og viftur 20% • Electrolux smáraftæki 30% • Electrolux ryksugur 30% POTTAPLÖNTUR 20-50% • GJAFAVARA 20-50% • KERTI 20% • LUKTIR 20% • GARÐÁLFAR 50% Valdar þvottavélar og frystikistur á frábæru verði ...OG ÓTAL MARGT FLEIRA! Byggjum á betra verði
n u l s r e v f e V ALLT Á husa.is sendum frítt um LAND 0 KR. EÐA MEIRA EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.99
28
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Hátíð í Höfnum á Ljósanótt 2017 ●●Kaffisala og sýning í Gamla skólanum og tónleikar í Kirkjuvogskirkju með KK og Elízu Newman Menningarfélag Hafna verður með opna kaffisölu í í Gamla skólanum á Ljósanótt ásamt því að halda tvenna tónleika í Kirkjuvogskirkju sunnudaginn 3. september með KK og Elízu Newman. Menningarfélagið í Höfnum verður með opið hús í gamla skólahúsinu á Ljósanótt. Þar mun kenna ýmissa grasa eins og áður. Í þetta sinn fá gestir innsýn inn í líf og list Hafnarbúans. Hvernig hann upplifir sig og sitt nánasta umhverfi. Hvað brýst fram og rekur á land umheimsins í beljandi rokinu. Valgerður Guðlaugsdóttir mun sýna röð vatnslitamynda sem hún nefnir „Ég sé rautt“ og er upplifun hennar á umhverfi sínu. Seld verða handgerð kort sem urðu til þegar félagsheimilið var opið gestum og gangandi síðasta sumar og rúsínan í pylsuendanum er síðan lífstíls varningur sem meðlimir Menningarfélagsins hafa hannað fyrir harðgert fólk með auga fyrir því sérstaka í lífinu sem verður til sölu á staðnum. Má þar nefna sérstaka Hafna boli, derhúfur og póstkort. Kaffiveitingar verða á staðnum til styrktar viðhaldi Kirkjuvogskirkju, þannig að allir geta upplifað menningu Hafna í ró og næði yfir kaffibolla og kruðeríi. Opið verður laugardaginn 2. sept. kl. 13-16 og sunnudaginn 3. sept. kl. 1318. Tekið skal fram að á opnunartíma gamla skólans verða seldir miðar á tónleika KK og Elízu Newman í Kirkjuvogskirkju sunnudaginn 03.09. Tvennir tónleikar verða haldnir kl.14. og kl.16 á sunnudeginum og er miðaverð er 2000 kr.
Tónleikarnir í Kirkjuvogskirkju Sunnudaginn 3. september mun hinn ástsæli söngvari KK koma og halda tvenna órafmagnaða tónleika Kirkjuvogskirkju í Höfnum. KK mun flytja þekkt lög af ferli sýnum bæði ný og gömul og verður einstakt að heyra hann syngja og spila í fallegu litlu kirkjunni í Höfnum. KK tengist Höfnum á þann hátt að hann kom hér fyrir nokkru og tók upp tónlistarmyndband í litla kotinu Garðbæ við lagið, Ég er á förum. og heillaðist hann af látlausum sjarma Hafna. Elíza Newman mun sjá um að hita upp fyrir KK og flytja lög af sínum ferli, meðal annars af nýjustu plötu sinni Straumhvörf sem tekin var upp í Höfnum. Um KK Þegar tónlistarmaðurinn KK kom heim frá Svíþjóð eftir nokkurra ára fjarveru tókum við honum fagnandi
enda bar hann með sér nýja strauma inn í íslenskt tónlistarlíf. Sýndi okkur inn í heima sem við höfðum ekki hugmynd um að væru til. Síðan þá hafa ófáar perlur legið eftir á vegi dægurlagamenningar Íslendinga og óhætt að segja að mörg af lögum KK séu orðin þjóðargersemar sem seint gleymast. Um Elízu Tónlistarkonan Elíza Newman kom fyrst fram í sviðsljósið með hljómsveit sinni Kolrössu Krókríðandi er þær sigruðu Músiktilraunir með látum hér um árið. Hún hefur starfað við tónlist alla tíð síðan og er fjölhæfur listamaður bæði sem lagahöfundur og flytjandi. Nýjasta platan hennar „Straumhvörf “ hefur fengið góðar viðtökur og dóma og telja margir að þetta sé ein besta plata Elízu til þessa.
Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 14 og seinni kl. 16. Miðaverð er 2000 kr og rennur allur ágóði til viðhalds Kirkjuvogskirkju í Höfnum. Miðar verða til sölu í Gamla skólanum í Höfnum laugardaginn 02.09 frá 14-
16 og sunnudaginn 03.09 frá 13-16. Verið velkomin í Hafnir - Hlökkum til að sjá ykkur. Fréttatilk. frá Menningarfélagi Hafna.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
ALLTAF ÓMISSANDI
30
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
●●Phantom F4 herþota Varnarliðsins hefur fengið hlutverk að nýju og er komin á stall við fjölfarin gatnamót Þotunni komið fyrir á stalli við fjölfarin gatnamót á Ásbrú í Reykjanesbæ. Þarna verður þotan til framtíðar en nemendur og kennarar í flugvirkjun við flugakademíu Keilis munu sjá um að viðhalda vélinni, skola af henni salt og sjá til þess að hún sómi sér vel á þessum stalli. VF-mynd: Hilmar Bragi
Listaverk sem minnir á 60 ára sögu Varnarliðsins
Phantom F4 þotan á gatnamótum Breiðbrautar og Grænásbrautar á Ásbrú. Það er ekki algeng sjón að sjá herþotur af stærstu gerð í umferðinni. Á myndinni hér að neðan má svo sjá hvar þotunni er komið fyrir á stalli framan við skólahús Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
■■Phantom F4 herþota sem á tímum Varnarliðsins stóð við höfuðstöðvar þess á Keflavíkurflugvelli hefur fengið hlutverk að nýju. Þotan er núna komin á stall á lóð Keilis við fjölförnustu gatnamót Ásbrúar. Þar verður þotan til frambúðar í umsjón Keilis en nemendur í flugvirkjanámi við flugakademíu Keilis munu sjá um viðhald vélarinnar. Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, segir að staðsetning vélarinnar við húsnæði Keilis eigi sér langan aðdraganda og að Keilir sé að endurvekja söguna með því að koma þotunni aftur á stall. Frá því Varnarliðið fór hefur þotan verið í geymslu í óupphituðu og köldu húsnæði á vegum Landhelgisgæslunnar. Hjálmar segir í samtali við Víkurfréttir að þotan fari ekki vel við slíkar aðstæður og því sé tilvalið að draga vélina fram og koma henni undir bert loft aftur undir vökulum augum flugvirkjanema og sérfræðinga í flugvirkjanámi Keilis. „Það verður herskari flugvirkja og flugvirkjanema sem mun sjá um vélina til framtíðar,“ segir Hjálmar.
Sögu- og flugminjasafn Suðurnesja beitti sér á sínum tíma fyrir því að vélin yrði eftir hér á landi og nú mun þotan verða minnismerki um sögu Varnarliðsins sem var hér í 60 ár og líka tákn um þá starfsemi sem fer fram við flugvöllinn, bæði hjá Keili og mörgum öðrum fyrirtækjum á svæðinu. „Það er gaman að sjá hversu margir hafa stoppað hérna til að skoða vélina og taka af sér myndir við hana,“ segir Hjálmar. Bandaríska sendiráðið ætlar að sjá til þess að upplýsingaskilti verði sett upp við þotuna og þá hafa mörg fyrirtæki á Ásbrú komið að verkefninu með Keili. Eigandi þotunnar er safn bandaríska hersins og safnið gaf fúslegt leyfi fyrir því að vélin yrði sett á stall þar sem hún er nú. Hjálmar segir að það sé eðlilegt að menn vilji fara varlega og vilji ekki sjá vélina drabbast niður. „Hún var að gera það þar sem hún var í geymslu í saggafylltu húsnæði. Við vonum svo sannarlega að okkur takist að varðveita vélina,“ segir Hjálmar Árnason hjá Keili.
Herstöðvarandstæðingar framan við Phantom F4 þotuna þegar hún stöð við gömlu höfuðstöðvar Varnarliðsins. Myndin er tekin skömmu eftir að Varnarliðið fór og herstöðvaandstæðingar komu í skoðunarferð um svæðið. VF-mynd: Hilmar Bragi.
TIL SÖLU
Baldursgarður 3, Keflavík
EILDAR TTLEIKSD A N K U F R KÖ
UR KEFLAVÍK
HÖLLIN VIÐ SUNNUBRAUT LAUGARDAGINN 2. SEPTEMBER FRÁ KL. 10:00 TIL 13:00.
Opið hús kl. 17.30–18.00 mánudaginn 4. september 2017. Um er að ræða fallegt einbýlishús við Baldursgarð í Keflavík. Fjögur góð svefnherbergi, stór stofa, gott eldhús og borðstofa og stór bílskúr. Húsið er almennt í góðu viðhaldi og fallegur garður og verönd með heitum potti við húsið.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Reykjanesbær 2017 Þá er komið að þessu! 18. Ljósanóttin lítur dagsins ljós! Nokkrir hápunktar Miðvikudagur: Ljósanæturhlaup Lífsstíls • Með Soul í auga • kvöldopnun verslana Fimmtudagur: Setning Ljósanætur • opnun Ljósanætursýninga í Listasafni og út um allan bæ • Hjólbörutónleikar Föstudagur: Isavia býður á Bryggjuball: Bæjarstjórnarbandið • Eyþór Ingi • Einar Örn • Föruneytið Heimatónleikar: Stebbi og Eyfi • Jón Jónsson • Pandóra • Ofris • Már Bjartmar Guðlaugsson • Geir Ólafs og Kristján Jóhannsson • Jónína Aradóttir • Par-ðar Isavia er helsti styrktaraðili Heimatónleika. Laugardagur: Árgangaganga • Syngjandi sveifla í Duus Safnahúsum Stórtónleikar á útisviði í boði Landsbankans: Emmsjé Gauti • Jana María • KK og Maggi Eiríks Valdimar og Jón Jónsson • Flugeldasýning • Queen messa Keflavíkurkirkju Sunnudagur: Söguganga • KK og Elíza í Kirkjuvogskirkju • Með Soul í auga • sýningar opnar
Börn og unglingar á Ljósanótt Fimmtudagur: Setning Ljósanætur • Ljósanæturdiskó 5.-7. bekkur • Sundlaugarpartý 5.-10. bekkur Föstudagur: Ljósanæturball í Stapa 8.-10. bekkur Laugardagur: Söngvaborg í Stapa • Barna- og fjölskyldudagskrá á sviði í boði Nettó: Bryn Ballett Akademían • Bíbí og Björgvin • Sirkus Íslands • Danskompaní Diskótekið Dísa og glaðningur frá Freyju • Taekwondo • Skessan bakar lummur BMX brós • leiktæki • hoppukastalar • margt, margt fleira ... Takið þátt í Instagramleik Ljósanætur og Símans og eigið möguleika á veglegum vinningum. Allar nánari upplýsingar á ljosanott.is og Facebook.
ljosanott.is
32
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
LJÓSANÓTT Í REYKJANESBÆ • DAGSK verður að skrá þá unglinga sem vilja æfa í haust en unglingar greiða hvorki félags- né æfingagjöld og á föstum æfingum í loftgreinum eru unglingar ekki að greiða fyrir skot eða skífur.
Kl. 17:00 - 19:00 Ljósanæturdiskó fyrir 5. – 7. bekk Staðsetning: Fjörheimar/88 Húsið - Hafnargötu 88
Hæfileikakeppni, diskó, leikir, kappát, þythokkí, borðtennis, billiard og fótboltaspil. Frítt inn. Til að skrá sig í hæfileikakeppnina þarf að finna viðburðinn á ljosanott.is og smella á vefsíðu.
Kl. 18:00 – 20:00 Opnun Ljósanætursýninga Listasafns Reykjanesbæjar Staðsetning: Duus Safnahús, Duusgötu 2-8
Miðvikudagur Instagramleikur Ljósanætur og Símans Miðvikudagur 30. ágúst – sunnudags 3. september
#ljosanott2017 Fangaðu Ljósanótt með ljósmynd! 1.Merktu myndina með #ljosanott2017 og settu hana á Instagram. 2. Athugið að Instagramið sé stillt á public. 3. Dómnefnd velur sigurmyndirnar. Í fyrstu verðlaun er glæsilegur Beoplay A2 hátalari frá Bang & Olufsen að verðmæti kr. 59.990 sem Síminn gefur. Fleiri vinningar verða einnig veittir. Nánar á ljosanott.is
Kl. 18:00 - 20:00 Ljósanæturhlaup Lífsstíls 2017 Staðsetning: Lífsstíll líkamsræktarmiðstöð Vatnsnesvegi 12
Tilvalið fyrir alla fjölskylduna. Hlaupið er um götur Reykjanesbæjar. Keppt er í 3 km, 7 km og 10 km. Skráningu á keppnisstað lýkur kl 17.00. Nánar á hlaup.is.
Kl. 20:00 - 22:00 Með SOUL í auga – Stuð, tregi og urrandi ástarjátningar Staðsetning: Andrews Theatre Ásbrú
SOUL tónlist allra tíma er viðfangsefni tónleikaraðarinnar ,,Með blik í auga” þetta árið sem gengið hefur fyrir fullu húsi á Ljósanótt í Reykjanesbæ undanfarin 6 ár. Einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara tekur þátt í sýningunni og eru söngvarar í ár þau Jóhanna Guðrún, Stefanía Svavars, Jón Jónsson, Eyþór Ingi og Helgi Björns. Hljómsveitarstjóri er Arnór B. Vilbergsson og kynnir er að venju ólíkindatólið Kristján Jóhannsson sem farið hefur á kostum hingað til. Sýningar fara fram í Andrews leikhúsinu á Ásbrú og er frumsýning 30. ágúst kl.20:00. Tvær sýningar verða sunnudaginn 3. september kl. 16:00 og 20:00.
Fimmtudagur Kl. 10:30 - 11:00 Setning Ljósanætur Staðsetning: Myllubakkaskóli, Sólvallagötu
Horfur, Einkasýning Helga Hjaltalíns Eyjólfssonar (Jaðarsettur) miðaldra karlmaður staðsettur í Höfnum reynir að útskýra fyrir sér ástand heimsins og hverjar horfunar séu. Í gegnum miðla myndlistarinnar þreifar hann á og gerir tilraun til að skilja og læra meira um þessa veröld sem við byggjum.
Glyttur, Einkasýning Elísabetar Ásberg
“Hið óþekkta líf undirdjúpanna hefur ávallt heillað mig. Íbúar þeirra deila með okkur jörðinni en eru okkur að mestu huldir. Á þessari sýningu túlka ég þessa nágranna okkar og þeirra töfraveröld á huglægan hátt. Sýningin er óður minn til þeirra.”
Blossi, sýning Sossu og Antons Helga Jónssonar
Á sýningunni eru málverk eftir Sossu og innrömmuð ljóð eftir Anton Helga Jónsson sem snúast um ástar- og hlutverkaleiki kynjanna. Með bros á vör og lífsgleðina að leiðarljósi hafa þau dregið upp myndir af alls konar fólki í verkum sínum. Uppákoma kl. 18:30 fimmtudag.
Próf/Tests, Einkasýning Fríðu Dísar Guðmundsdóttur
Fríða Dís myndlistar- og tónlistarmaður er ef til vill mörgum kunn fyrir hlutverk sitt sem söngkona hljómsveitarinnar Klassart. Á sýningunni Próf/Tests er að finna 57 olíumálverk sem hafa að fyrir mynd 57 þungunarpróf. Hvert málverk táknar einn mánuð í því 57 mánaða ferli sem það tók þau hjónin að verða barnshafandi. Fimmtudag kl. 18:45 er óvænt uppákoma á sýningunni. Sunnudag kl. 14:00 er listamannsleiðsögn.
Kl. 19:00 - 21:00 Sundlaugarpartý!! Staðsetning: Sundmiðstöð Sunnubraut
Sundmiðstöð Reykjanesbæjar býður öllum krökkum í 5.-10. bekk í sundlaugarpartý í tilefni Ljósanætur. Það verður DJ á staðnum sem sér um að halda uppi dúndur stemningu í lauginni. Allir að mæta og hafa gaman. Krakkar í 5.-7. bekk, um að gera að taka sundfötin með á Ljósanæturdiskóið í Fjörheimum og skella sér að því loknu í meira fjör í lauginni. Hvernig væri að hvetja bekkjarsytkini til að mæta saman? Höfum gaman saman!
Kl. 20:00 - 21:00 Hjólbörutónleikar Staðsetning: Keflavíkurkirkja
Hinir sívinsælu Hjólbörutónleikar verða á sínum stað á Ljósanótt í ár en þar munu gleðigjafarnir Arnór B. Vilbergsson, Elmar Þór Hauksson og Kjartan Már Kjartansson bregða á leik og taka við óskalögum tónleikagesta. Miðaverð er kr. 1.500 og fer miðasala fram við innganginn.
Það eru grunnskólabörn bæjarins ásamt elstu börnum leikskólanna, alls um 2.500 börn, sem setja Ljósanæturhátíðina ár hvert. Þau koma fylktu liði í skólalitum hvers skóla, til tákns um fjölbreytileika mannkynsins, og syngja sig fullum hálsi inn í Ljósanæturhátíðina.
Eitthvað fyrir alla svo endilega komið og kíkið við. Skart unnið úr steinum sem tíndir hafa verið á Reykjanesskaganum. Antíkmunir, fallegar prjónahúfur, alls kyns fatnaður og svo margt, margt fleira. Hlökkum til að sjá ykkur.
Kl. 13:00 - 16:00 Opinn dagur á Hæfingarstöðinni Staðsetning: Keilisbraut 755
Opinn dagur þar sem gestir og gangandi geta heimsótt og kynnt sér starfsemi Hæfingarstöðvarinnar í Reykjanesbæ. Heitt á könnunni og Hæfóbúðin opin þar sem hægt er að versla varning og vörur úr smiðjum Hæfingarstöðvarinnar.
Kl. 16:00 - 19:00 Áheitasjósund sundliðs ÍRB Staðsetning: Njarðvíkurhöfn og Keflavíkurhöfn
Áheitasjósund ÍRB í samstarfi við Björgunarsveitina Suðurnes. Sundið er fyrir alla sundmenn í Framtíðar- og Afrekshópi sem eru fædd 2004 eða fyrr. Synt verður frá Njarðvíkurbryggju og komið að landi við Keflavíkurbryggju. Sundmenn mæta á Njarðvíkurbryggju kl. 16 og þaðan verður siglt út að grjótgarðinum við Víkingaheima þaðan sem sundið hefst.
Kl. 17:00 – 18:00 Í körfunni Staðsetning: Átthagastofa Bókasafns Reykjanesbæjar
Föstudaginn 1. september kl. 17 opnar sýning um körfuknattleik í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar. Sýningin varpar ljósi á þróun meistaraflokka Keflavíkur og Njarðvíkur í karla- og kvennadeild. Körfuknattleikur í Reykjanesbæ á sér langa og glæsta sögu en á sýningunni má sjá búninga frá mörgum tímabilum, skó, myndir og aðra muni sem tengjast félögunum. Einnig er búið að safna saman fréttum, myndum og öðru efni úr fréttablöðum svæðisins. Allir velkomnir.
verður á sínum stað á Ljósanótt. Félagar úr félagi Harmonikuunnenda á Suðurnesjum mæta eldhressir og halda uppi fjörinu eins og þeim er einum lagið.
Kl. 17:00 - 20:00 Sýning á flugmódelum í Reykjaneshöll Staðsetning: Reykjaneshöll við Krossmóa
Kl. 20:00 - 03:30 Valdimar á Paddy’s Staðsetning: Paddy’s, Hafnargötu 38
Flugmódelfélag Suðurnesja verður með opið hús í Reykjaneshöllinni þar sem félagar í FMS fljúga inniflug og stærsta flugmódel landsins verður til sýnis.
Kl. 18:00 - 21:00 Boxkvöld Ljósanótt Staðsetning: Boxhöllin, gamla sundhöllin við Framnesveg
HFR heldur upp á Ljósanótt með öllum helstu hnefaleikafélögum landsins. Hið árlega Boxkvöld verður haldið í Boxhöll bæjarins, gamla sundhöllin við Framnesveg. Um er að ræða bardaga án höfuðbúnaðar, í stíl við íþróttina í dag. Fyrir hönd bæjarins keppa Margrét Guðrún Svavarsdóttir, Helgi Rafn Guðmundsson, Magnús Marcin Jarzębowicz og Björn Björnsson. Ekki missa af stærsta boxviðburði ársins.
Kl. 19:00 - 21:00 Kjötsúpa í boði Skólamatar Staðsetning: Smábátahöfnin í Gróf við Bryggjuballið
Árlegt Ljósanæturmót í pútti á glæsilegum púttvelli við Mánagötu í boði Toyota í Reykjanesbæ. Allir velkomnir.
Skólamatur býður gestum Ljósanætur upp á hina árlegu og ljúffengu kjötsúpu á föstudagskvöldinu. Allir velkomnir!
Kl. 17:00 - 19:00 Keflavík - NES stórleikur! Staðsetning: Nettóvöllurinn aðalvöllur Keflavík
Kl. 19:30 - 21:30 Bryggjuball á smábátahöfninni Staðsetning: Smábátahöfnin í Gróf
Meistaraflokkur Keflavíkur í knattspyrnu tekur á móti Íþróttafélaginu NES á Nettóvellinum. Leikir þessara liða hafa ávallt verið mjög fjörugir og ekkert gefið eftir.
Opinn dagur fyrir þá sem vilja kynna sér starfsemina og fá að prófa að skjóta í mark í loftaðstöðunni okkar. Allar helstu skotgreinar verða kynntar og farið yfir unglingastarfsemi deildarinnar. Hægt
Kl. 13:00 - 17:00 Flóamarkaður Staðsetning: Hringbraut 108, gamla K-húsið við fótboltavöllinn
Kl. 18:15 - 20:30 Tónleikar í tjaldi á Íshússtíg 7 Staðsetning: Íshússtígur 7 Það verður slegið í létta tónleika í stóru samkomutjaldi í garðinum að Íshússtíg 7. Þar leika 3 bönd listir sínar, frumsamið og ábreiður í bland. Böndin 3 eru: Iceland Express, Kylja og Shitzam.
Kl. 13:00 - 14:00 Ljósanætur púttmót við Mánagötu Staðsetning: Púttvöllurinn við Mánagötu
Kl. 17:00 - 20:00 Skotdeild Keflavíkur býður fólki á opinn dag Staðsetning: Í æfingaaðstöðu Skotdeildar í Vatnaveröld við Sunnubraut
Nú ætti engum að þurfa að leiðast lengur því bókhaldsskápur Reykjanesbæjar stendur brátt galopinn. Opið bókhald Reykjanesbæjar verður formlega sett í loftið föstudaginn 1. september kl. 13 í Ráðhúsinu. Öllum er velkomið að líta við og fylgjast með þessum tímamótaviðburði og þiggja kaffisopa í góðum félagsskap.
Föstudagur Kl. 07:00 - 09:00 Morgunsund gefur gull í mund. Óvænt uppákoma! Staðsetning: Sundmiðstöð við Sunnubraut
Óvænt uppákoma verður í Sundmiðstöðinni á föstudagsmorgni Ljósanætur fyrir hina hressu morgunhana sem þangað mæta. Á eftir verður boðið upp á kaffi og með því.
Kl. 12:15 - 12:45 Opin söngstund í Ráðhúsi Reykjanesbæjar Staðsetning: Ráðhús Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12
Bæjarstjórinn stýrir stundinni og dregur vafalaust upp fiðluna góðu en hann vantar sárlega fleiri hljóðfæraleikara og því hvetjum við alla sem hljóðfæri geta valdið að mæta á staðinn og “djamma” með bæjarstjóranum. Við hin sem ekki getum spilað syngjum með eins og enginn sé morgundagurinn. Söngtextar munu liggja frammi svo það er bara að mæta á staðinn og njóta stundarinnar.
Kl. 13:00 – 13:30 Út úr skápnum! Bókhaldið opnað. Staðsetning: Ráðhús Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12
Á föstudagskvöldi Ljósanætur verður bryddað upp á léttri tónlistardagskrá við smábátahöfnina sem við kjósum að kalla Bryggjuball.
Fram koma: Bæjarstjórnarbandið sem slegið hefur rækilega í gegn á undanförnum hátíðum Eyþór Ingi Einar Örn ungur heimamaður Föruneytið sem er skipað snillingunum Hlyni Vals, Pálmari Guðmunds, Ólafi Þór og Óla. Þetta verður skemmtilegt!
Kl. 19:30 - 23:00 Pílukastmót Staðsetning: Hrannargata 6 (Aðstaða Pílufélags Reykjanesbæjar)
Keppt verður í 501 einmenning, fyrst riðla- og svo útsláttur. Glæsilegur farandbikar og verðlaun fyrir 1. – 4. sætið. Keppnisgjald er 2.500 kr. Skráning er í síma 660-8172 eða 865-4903 eða á staðnum til kl 19:00.
Kl. 20:00 - 23:30 Harmonikuball á Nesvöllum Staðsetning: Nesvellir
Hið árlega harmonikuball Félags eldri borgara á Suðurnesjum
Óskabörn Keflavíkur, Valdimar, halda heim á slóðir og troða upp á Paddy’s eins og forðum daga. Þegar þeir ljúka sér af tekur enginn annar en Dj KGB við og heldur fólki við efnið út nóttina. Tónleikar hefjast um kl. 22:00. Miðaverð er 2.900kr og einungis selt við hurð.
Kl. 20:00 - 23:00 Ljósanæturball fyrir 8. - 10. bekk í Stapa Staðsetning: Stapinn
Fjörheimar kynna, Ljósanæturball í Stapa. Áttan, Herra hnetusmjör, Chase, Jói Pé og Óli Geir leika fyrir dansi. Nánar á fjorheimar.is
Kl. 20:00 - 21:00 Garðtónleikar The Soundation Project Staðsetning: Hringbraut 69 í bakgarðinum
Tónleikarnir verða í portinu fyrir aftan hús og er hægt að ganga inn frá Melteigi. Ókeypis aðgangur en þó er það valmöguleiki að styrkja bandið sem er að safna fyrir upptökum á lögum.
Kl. 20:30 - 22:00 Garðpartý Staðsetning: Norðurvöllum 8
Guðlaugur Ómar, Kristín Júl., Bogga Dís og Drífa Kristjáns sjá um söng og gleði allir velkomnir .
Kl. 21:00 - 23:00 Heima í gamla bænum Staðsetning: Gamli bærinn og nágrenni
Menningarfélag Keflavíkur stendur fyrir heimatónleikum í gamla bænum í Keflavík á Ljósanótt þar sem íbúar bjóða fólki heim í tónleikaveislu. Sjö hljómsveitir leika í fimm húsum í gamla bænum og nágrenni í Keflavík. Hver hljómsveit leikur tvisvar, 40 mínútur í senn. Dagskrá hefst kl. 21:00 og aftur kl. 22:00. Gestir geta því valið a.m.k tvenna tónleika eða gengið á milli og fengið brot af öllu. Fram koma: Par-ðar, Jónína Aradóttir, Bjartmar Guðlaugsson, Már, Geir Ólafsson og Kristján Jóhannsson, Jón Jónsson, Pandóra, Ofris, Stebbi og Eyfi. Miðasala á tix.is
Kl. 23:00 - 02:00 Hljómsveitin Feðgarnir Staðsetning: Tjaldið Kaffi DUUS
Hljómsveitin Feðgarnir föstudag og laugardag í tjaldinu við Kaffi Duus.
miðvikudagur 30. ágúst 2017
33
VÍKURFRÉTTIR
GSKRÁ • LJÓSANÓTT Í REYKJANESBÆ Kl. 13:00 - 17:00 Flóamarkaður Staðsetning: Hringbraut 108, gamla K-húsið við fótboltavöllinn
Stapanum/Hljómahöllinni.. Fram koma SSSól, Helgi Björns, Ingó Veðurguð, Jón Jónsson, Salka Sól og Emmsjé Gauti. Forsala miða fer fram í Galleri Keflavík og á Miði.is.
Eitthvað fyrir alla svo endilega komið og kíkjð við.
Sunnudagur
Kl. 13:30 - 14:00 Árgangagangan Staðsetning: Hafnargatan
Mættu fyrir framan það húsnúmer sem samsvarar fæðingarári þínu og taktu þátt í einstakri skrúðgöngu þar sem mannkynssaga nútímans tekur á sig mynd. Málið er einfalt: Sértu fæddur ´67 mætir þú fyrir framan Hafnargötu 67 o.s.frv. Yngsta kynslóðin hefur gönguna og marserar niður Hafnargötu í gegnum heilt æviskeið. Þeir eldri bíða og horfa á æskuna renna hjá þar til röðin kemur að þeim að bætast við. „Hringnum“ er lokað þegar hópur heldri borgara stígur inn í gönguna og gætir þess, sem fyrr, að enginn heltist úr lestinni. Allt undir dynjandi lúðrablæstri lúðrasveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar o.fl.
Kl. 15:00 Hópakstur Bifhjólaklúbbsins Arna Staðsetning: Hafnargatan – hátíðarsvæði
Laugardagur Kl. 10:00 - 13:00 Morgunverðarhlaðborð körfuknattleiksdeildar Staðsetning: TM höllin Sunnubraut
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur býður upp á morgunverðarhlaðborð í TM-Höllinni (Íþróttahúsinu við Sunnubraut). Á boðstólum verður meðal annars egg, bacon, pylsur, rauðar baunir, vöfflur, brauð og álegg ásamt glæsilegu ávaxtaborði. Tilvalið fyrir alla gesti Ljósanætur, bæði heimamenn sem og gesti, að kíkja við fyrir Árgangagöngu og fá sér morgunmat og kaffi. Verð 2.000 kr.
Kl. 10:30 - 11:30 Söngvaborg í Stapa Staðsetning: Stapi Hljómahöll
Hvaða börn þekkja ekki Söngvaborg og elska að dilla sér og dansa við hana? Þau Sigga, María og Björgvin mæta eldhress í Stapann í Hljómahöll og skemmta börnunum eins og þeim er einum lagið. Viðburðurinn verður haldinn að morgni laugardags þegar allir krakkar eru kátir og hressir og tilbúnir í daginn. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
Kl. 10:30 - 17:00 Barna- og fjölskyldudagskrá Staðsetning: Stapi, hátíðarsvæði, Skessuhellir
Á Ljósanótt verður boðið upp á glæsilega dagskrá fyrir börnin og fjölskyldur þeirra.
Kl. 10:30 í Stapa. Söngvaborg. Sigga, María og Björgvin skemmta börnunum eins og þeim er einum lagið. Skessuhellir Kl. 14:30 - 17:00. Skessan býður í rjúkandi lummur Stóra sviðið á hátíðarsvæði Kl. 14:50 Bryn Ballett Akademían Kl. 15:00 Bíbí og Björgvin syngja töfrandi lög ævintýranna Kl. 15:30 Sirkus Íslands með stórkostleg atriði og loftfimleika Kl. 16:00 Danskompaní Kl. 16:15 Diskótekið Dísa með barnaball og karamellur Kl. 17:00 Taekwondo
Kl. 15:00 - 18:00 Björgvin Halldórsson tekur á móti gestum á Rokksafni Íslands Staðsetning: Rokksafn Íslands, Hljómahöll, Hjallavegi 2
Björgvin Halldórsson verður á staðnum og tekur á móti gestum á sýninguni Þó líði ár og öld sem opnuð var í lok árs 2016 á Rokksafni Íslands í Hljómahöll. Þetta er kjörið tækifæri til að hitta sjálfan Bó Halldórs í eigin persónu og fá sér kaffi með honum.
Kl. 14:00 - 18:00 Opið hús hjá Pílufélaginu fyrir almenning Staðsetning: Hrannargata 6 (Aðstaða Pílufélags Reykjanesbæjar)
Kl. 20:30 - 23:00 Stórtónleikar á útisviði Staðsetning: Hátíðarsvæði
Kl. 14:00 - 17:00 Motocross keppni í fyrsta skipti á Íslandi! Staðsetning: Keflavíkurhöfn
Júdasarballið á Ránni á föstudagskvöldinu er orðin hefð og skyldumæting hjá hressu Suðurnesjafólki og gestum á öllum aldri.
Opna Ljósanæturmótið í golfi er í boði Hótel Keflavíkur. Verð 4.000 kr. Skráning og nánari upplýsingar inn á golf.is
Hjólað af stað frá ÓB um Njarðarbraut og Hafnargötu og hjólum lagt á SBK planinu. Hjól höfð til sýnis á SBK planinu eftir hópaksturinn.
Bæjarbúum og gestum þeirra er boðið í aðstöðu félagsins þar sem þeir geta fengið leiðsögn og prufað pílukast.
Kl. 24:00 - 03:00 JÚDAS svíkur engan! Staðsetning: Ráin, Hafnargötu 19a
Kl. 07:00 - 19:00 Opna Ljósanæturmótið í golfi Staðsetning: Hólmsvöllur í Leiru !
Keppt verður á Motocrosshjólum innanbæjar við Keflavíkurhöfn. Búið er að smíða braut með alls kyns hindrunum sem keppendur þurfa að keyra yfir. Komið og sjáið bestu ökumenn landsins keppast við að klára ótrúlegar þrautir!
Kl. 14:30 - 17:00 Skessan býður í lummur Staðsetning: Skessuhellir Gróf
Nú þarf ég að dusta rykið af stóru uppskriftabókinni minni því ég ætla að hræra í stóra lummusoppu fyrir Ljósanótt. Ég býð ykkur öll velkomin í hellinn minn á laugardegi Ljósanætur og þiggja hjá mér gómsætar lummur með sykri. Nammi namm (enda er nú líka nammidagur).
Kl. 14:30 - 18:00 Syngjandi sveifla Staðsetning: Duushús Duushúsin iða af lífi alla Ljósanæturhátíðina með fjölbreyttum sýningum og uppákomum. Nýir tónleikar hefjast á hálftíma fresti allan laugardaginn og þar koma fram okkar glæsilegur menningarhópar, kórar og söngsveitir. Kl. 14:30 Bátasalur: Félag harmonikuunnenda Kl. 15:00 Bíósalur: Söngsveitin Víkingar Kl. 15:30 Bátasalur: Kvennakór Suðurnesja Kl. 16:00 Bíósalur: Sönghópur Suðurnesja Kl. 16:30 Bátasalur: Karlakór Keflavíkur Kl. 17:00 Bíósalur: Norðuróp, Jóhann Smári Sævarsson Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis. Kl. 14:00 - 17:00 POP-UP á Ljósanótt Staðsetning: Svarta pakkhúsport og Stefnumótastaurinn (mót Tjarnargötu og Hafnargötu)
Kannt þú að leika listir, dansa, syngja, spila á hljóðfæri, gera töfrabrögð eða hvað sem er? Hvernig væri að láta ljós sitt skína á Ljósanótt? Í Svarta pakkhúsporti og við Stefnumótastaurinn (á mótum Tjarnargötu og Hafnargötu) gefst áhugasömum kostur á að troða upp með stutt atriði. Hljóðkerfi verður á staðnum. Ekki vera feimin/n, vertu bara með! Skráning og úthlutun tíma á ljosanott@ljosanott.is
Svarta pakkhúsport Kl. 14:30 Danskompaní Kl. 15:15 Bryn Ballett Akademían
Á stórtónleikum Ljósanætur er ávallt boðið upp á það besta. Hér verður að finna eitthvað fyrir alla svo við reiknum með dúndur stemningu þegar hápunkti kvöldsins er náð og bjartasta flugeldasýning landsins lýsir upp Ljósanótt.
Fram koma: Emmsjé Gauti Jana María Guðmundsdóttir ásamt hljómsveit KK og Maggi Eiríks Hljómsveitin Valdimar Jón Jónsson og hljómsveit Þetta verður skothelt!!
Kl. 22:15 - 22:30 Bjartasta flugeldasýning landsins Staðsetning: Hátíðarsvæði
Toyota í Reykjanesbæ lýsir upp Ljósanótt. Strax að lokinni flugeldasýningunni verða ljósin á berginu kveikt. Tónlistardagskrá heldur svo áfram til kl. 23:00. Það er Björgunarsveitin Suðurnes, að vanda, sem sér um framkvæmd sýningarinnar, sem líkja má við einn af listviðburðum hátíðarinnar svo glæsileg er þessi sýning orðin hjá þeim.
Kl. 23:00 - 00:00 Queen messa í Keflavíkurkirkju
Kór Keflavíkurkirkju, Jón Jósep Snæbjörnsson og hljómsveit flytja nokkur af vinsælustu lögum hljómsveitarinnar Queen. Sigurður Ingólfsson, sr. Davíð Þór Jónsson og Arnór B. Vilbergsson sömdu íslenska texta við lögin og er umfjöllunarefni þeirra Fjallræða Jesú. Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson. Miðaverð er kr. 2000.og eru miðar seldir við innganginn (enginn posi). Einnig er hægt að fá miða hjá kórfélögum í forsölu.
Kl. 23:00 - 02:00 Hljómsveitin Feðgarnir Staðsetning: Tjaldið Kaffi DUUS Kl. 23:00 - 04:00 Ball með Föruneytinu á Paddy’s Staðsetning: Paddy’s, Hafnargötu 38
Föruneytið heldur upp lífi og limum þeirra sem vilja hafa gaman á Ljósanótt. Aðgangseyrir 1.500kr.
Kl. 23:59 - 04:00 Ljósanæturballið 2017 Staðsetning: Stapinn / Hljómahöll
Kl. 11:00 - 12:00 Söguganga Byggðasafns Reykjanesbæjar Staðsetning: Duus Safnahús
Árleg söguganga Byggðasafnsins verður að þessi sinni á slóðum skáta í tilefni 80 ára afmælis Heiðabúa. Helgi Biering leiðir gönguna sem hefst við Duus safnahús og lýkur við skátaheimilið við Vatnsnesveg um það bil klukkutíma seinna. Skátaheimilið verður opið og heitt á könnunni. Allir velkomnir.
Kl. 13:00 - 18:00 Sölutjöld opin Staðsetning: Hátíðarsvæði
Sölutjöldin eru opin frá fimmtudegi til sunnudags. Síðasti séns til að gera góð kaup hjá farandsölufólkinu.
Kl. 13:00 - 18:00 Leiktækin í gangi Staðsetning: Hátíðarsvæði
Góður dagur til að klára miðana í tívolítækin. Á sunnudegi eru raðirnar styttri og meiri rólegheit á svæðinu.
Kl. 13 - 17:00 Sýningar opnar
Síðasti sýningardagur flestra sýninga.
Kl. 14:00 Próf/Tests – Listamannsleiðsögn Staðsetning: Duus Safnahús, Stofan
Fríða Dís myndlistar- og tónlistarmaður er ef til vill mörgum kunn fyrir hlutverk sitt sem söngkona hljómsveitarinnar Klassart. Á sýningunni Próf/Tests er að finna 57 olíumálverk sem hafa að fyrirmynd 57 þungunarpróf. Hvert málverk táknar einn mánuð í því 57 mánaða ferli sem það tók þau hjónin að verða barnshafandi.
Kl. 14:00 - 18:00 KK og Elíza Newman í Kirkjuvogskirkju Staðsetning: Kirkjuvogskirkja Hafnir
Hinn ástsæli söngvari KK heldur tvenna órafmagnaða tónleika í Kirkjuvogskirkju í Höfnum. KK mun flytja þekkt lög frá ferli sínum bæði ný og gömul og verður einstakt að heyra hann syngja og spila í fallegu litlu kirkjunni í Höfnum. Elíza Newman mun sjá um að hita upp fyrir KK og flytja lög af sínum ferli, meðal annars af nýjustu plötu sinni Straumhvörf sem tekin var upp í Höfnum. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 14 og seinni kl. 16. Miðaverð er 2000 kr. Miðar verða til sölu í Gamla skólanum í Höfnum laugadaginn 02.09 frá 14-16 og sunnudaginn 03.09 frá 13-16. Einnig verður kaffihús og listsýning í gamla skólanum í boði Menningarfélags Hafna. Verið velkomin í Hafnirnar!
Kl. 16:00 og 20:00 Með SOUL í auga Staðsetning: Andrews Theatre Ásbrú
SOUL tónlist allra tíma er viðfangsefni tónleikaraðarinnar ,,Með blik í auga” þetta árið sem gengið hefur fyrir fullu húsi á Ljósanótt í Reykjanesbæ undanfarin 6 ár. Einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara tekur þátt í sýningunni og eru söngvarar í ár þau Jóhanna Guðrún, Stefanía Svavars, Jón Jónsson, Eyþór Ingi og Helgi Björns. Hljómsveitarstjóri er Arnór B. Vilbergsson og kynnir er að venju ólíkindatólið Kristján Jóhannsson sem farið hefur á kostum hingað til. Tvær sýningar verða sunnudaginn 3. september kl. 16:00 og 20:00.
Hið árlega Ljósanæturball verður haldið með pompi og prakt í
Stefnumótastaurinn Kl. 13:40 Bryn Ballett Akademían Kl. 15:00 Danskompaní
á fésbók Víkurfrétta
Kl. 12:30 – 14:30 Diskósúpa Nettó Staðsetning: Á mótum Hafnargötu og Skólavegar (á móti Georg Hannah) Nettó býður upp á Diskósúpu sem er tilvalið fyrir þátttakendur Árgangagöngunnar að gæða sér á á leið sinni að réttu húsnúmeri. Þetta framtak er liður í átaksverkefni Nettó, Minni sóun, sem miðar að því að vekja landsmenn til umhugsunar um matarsóun, sem er stórt vandamál í heiminum í dag, og hvernig megi sporna við henni. Á Menningarnótt veitti Nettó yfir 1000 skammta af súpu sem í raun hefði ekki átt að verða til miðað við matarsóun Íslendinga. Súpan var gerð úr 150 kílóum af grænmeti sem komið var fram á síðasta söludag eða uppfyllti ekki útlitskröfur auk gífurlegs magns af þurrmat í sama ástandi.
Dagskrárgerðarfólk Víkurfrétta verður á ferð um bæinn alla daga Ljósanætur með útsendingarbúnað þar sem sent verður beint út á fésbókarsíðu Víkurfrétta. Fylgist með okkur á fésbókinni og vf.is á Ljósanótt 2017
34
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
SÝNINGAR OG HANDVERK Opnun sýninga um allan bæ á fimmtudag.
Sýningar í Duus Safnahúsum
Opið 18-20 fimmtudag, 12-18, föstudag, laugardag og sunnudag Fjölbreytnin verður í fyrirrúmi á glæsilegum sýningum í Duus Safnahúsum. Listasafnið opnar fjórar nýjar sýningar eftir Suðurnesjamenn fimmtudaginn 31. september kl. 18:00 og eru allir velkomnir.
Horfur, Einkasýning Helga Hjaltalíns Eyjólfssonar Staðsetning: Duus Safnahús Listasalur
(Jaðarsettur) miðaldra karlmaður staðsettur í Höfnum reynir að útskýra fyrir sér ástand heimsins og hverjar horfunar séu. Í gegnum miðla myndlistarinnar þreifar hann á og gerir tilraun til að skilja og læra meira um þessa veröld sem við byggjum.
Glyttur, Einkasýning Elísabetar Ásberg Staðsetning: Duus Safnahús Gryfjan
“Hið óþekkta líf undirdjúpanna hefur ávallt heillað mig. Íbúar þeirra deila með okkur jörðinni en eru okkur að mestu huldir. Á þessari sýningu túlka ég þessa nágranna okkar og þeirra töfraveröld á huglægan hátt. Sýningin er óður minn til þeirra.”
Blossi, sýning Sossu og Antons Helga Jónssonar Staðsetning: Duus Safnahús Bíósalur
Á sýningunni eru málverk eftir Sossu og innrömmuð ljóð eftir Anton Helga Jónsson sem snúast um ástar- og hlutverkaleiki kynjanna. Með bros á vör og lífsgleðina að leiðarljósi hafa þau dregið upp myndir af alls konar fólki í verkum sínum. Uppákoma kl. 18:30 fimmtudag.
Próf/Tests, Einkasýning Fríðu Dísar Guðmundsdóttur Staðsetning: Duus Safnahús Stofan
Fríða Dís myndlistar- og tónlistarmaður er ef til vill mörgum kunn fyrir hlutverk sitt sem söngkona hljómsveitarinnar Klassart. Á sýningunni Próf/Tests er að finna 57 olíumálverk sem hafa að fyrirmynd 57 þungunarpróf. Hvert málverk táknar einn mánuð í því 57 mánaða ferli sem það tók þau hjónin að verða barnshafandi. Fimmtudag kl. 18:45 er óvænt uppákoma á sýningunni. Sunnudag kl. 14:00 er listamannsleiðsögn.
Mercedes-Benz á Ljósanótt Staðsetning: SBK-planið við Keflavíkurtún
Mercedes-Benz býður gestum Ljósanætur uppá veglega bílasýningu nk. laugardag. Sýningin fer fram á SBK planinu við Keflavíkurtún á laugardaginn frá kl. 12–17. Marco Polo ferðabíllinn verður á staðnum, ásamt fleiri glæsilegum bílum frá Mercedes-Benz.
Maju Men Staðsetning: Gallerí Keflavík Hafnargötu 32
Opið 11-22 miðvikudag, 11-22 fimmtudag, 11-22 föstudag, 11-22 laugardag, 13-18 sunnudag. Maja verður með heklaða skartið sitt hjá í Gallerí Keflavík, Hafnargötu 32.
Litla ljósmyndasýningin Staðsetning: SoHo - Hrannargata 6
Opið 9-21 fimmtudag, 9-21 föstudag, 9-21 laugardag, 9-21 sunnudag. Svarthvítar myndir frá Reykjanesi sem minna á haustið og veturinn sem koma okkur að óvörum eins og þruma úr heiðskíru lofti.
Pastelpaper Staðsetning: Fischershúsið Hafnargötu 2
18-22 fimmtudag, 13-18 föstudag, 13-18 laugardag, 13-16 sunnudag. Pastelpaper fagnar Ljósanótt og mætir með pastelfegurðina á Ljósanótt og málar Reykjanesbæ bleikan. Það verður gleði, glamúr og jafnvel smá glimmer, léttar veitingar, afslættir, fuglar til sölu og kynning á æsispennandi Instagram leik.
Opið 17-18 föstudag, 11-17 laugardag Föstudaginn 1. september kl. 17 opnar sýning um körfuknattleik í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar. Sýningin varpar ljósi á þróun meistaraflokka Keflavíkur og Njarðvíkur í karla- og kvennadeild. Körfuknattleikur í Reykjanesbæ á sér langa og glæsta sögu en á sýningunni má sjá búninga frá mörgum tímabilum, skó, myndir og aðra muni sem tengjast félögunum. Einnig er búið að safna saman fréttum, myndum og öðru efni úr fréttablöðum svæðisins. Allir velkomnir.
Gamli skólinn - Félagsheimilið Höfnum Staðsetning: Nesvegur 4, Höfnum
Sossa með opna vinnustofu Staðsetning: Mánagata 1
Ljósmyndasýning Ljósops Staðsetning: Vatnsnesvegi 8 (Gamla Byggðasafni Reykjanesbæjar)
Opið 11-18 miðvikudag, 11-18 fimmtudag, 11-18 föstudag, 11-19 laugardag, 11-18 sunnudag. Rokksafn Íslands er nýtt safn um sögu popp- og rokktónlistar á Íslandi. Þar er sögð saga tónlistar á Íslandi frá 1830 til dagsins í dag með aðstoð ljósmynda, skjáa og skjávarpa. Aðgangseyrir 1.500 kr. Frítt er fyrir 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Laugardaginn kl. 15-18 tekur Björgvin Halldórsson á móti gestum á sýningunni Þó líði ár og öld.
Í körfunni Staðsetning: Átthagastofa Bókasafns Reykjanesbæjar
Málverkasýning Böggu Staðsetning: Hafnargata 27 Keflavík
Þyrping verður að þorpi Staðsetning: Duus Safnahús Bryggjuhús
Rokksafn Íslands Staðsetning: Hljómahöll
Opið 17-22 föstudag, 13-20 laugardag, 13-17 sunnudag Sigga Dís verður með verkin sín í Oddfellowhúsinu, Reykjanesbæ.
Opið 19-22 fimmtudag, 14-18 föstudag, 12-18 laugardag, 12-14 sunnudag Sýningin Fylgjendur með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur verður opnuð á Ljósanótt í Fischershúsinu. Á sama tíma mun listamaðurinn kynna sína fjórðu ljóðabók Götuljóð og lesa nokkur ljóð. Á sýningunni verða ætingar og skúlptúrar.
Á annað hundrað líkön af bátum og skipum úr flota landsmanna smíðuð af Grími Karlssyni.
Sýning um myndun og mótun Reykjanesskagans ásamt upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn.
Playing with my paint - Sigga Dís Staðsetning: Oddfellowhúsinu, Grófinni 6
Opið 13-16 laugardag, 13-18 sunnudag Opið hús í gamla skólahúsinu þar sem gestir fá innsýn inn í líf Hafnabúans. Valgerður Guðlaugsdóttir sýnir röð vatnslitamynda sem hún nefnir “Ég sé rautt” og er upplifun hennar á umhverfi sínu. Rúsínan í pylsuendanum lífsstílsvarningur sem verður til sölu á staðnum, sem meðlimir Menningarfélagsins hafa hannað fyrir harðgert fólk með auga fyrir því sérstaka í lífinu. Kaffiveitingar á staðnum.
Bátasafn Gríms Karlssonar Staðsetning: Duus Safnahús Bátasalur
Gestastofa Reykjaness jarðvangs Staðsetning: Duus Safnahús Bryggjuhús
Opið 13-17 föstudag, 13-17 laugardag, 13-17 sunnudag Slökkviliðsminjasafnið segir sögu slökkviliða og slökkviliðsmanna í gegnum tíðina. Allt frá minnstu verkfærum til stórra slökkvibíla. Slökkviliðshundurinn mætir á svæðið og heilsar upp á krakkana.
Fylgjendur og Götuljóð Staðsetning: Fischershúsið Hafnargötu 2
Opið 18-22 fimmtudag, 18-22 föstudag, 13-18 laugardag, 13-17 sunnudag Bagga verður með málverkasýningu á nýju Hárfaktory stofunni. Flugdýr á flugi. Staðsetning: Hafnargata 36, Tourist in Iceland Booking Center og Happdrætti HÍ Opið 18-23 fimmtudag, 13-18 föstudag, 13-18 laugardag Flugdýrin, sem eru búin til úr pappír, perlum, tölum, vír og öllu mögulegu sem höfundi dettur í hug, verða til sýnis og sölu. Sjón er sögu ríkari.
Áhugaverð sýning um sögu bæjarins í máli og myndum.
Slökkviliðsminjasafnið Staðsetning: Njarðarbraut 3
Opið 19-22 fimmtudag, 15-18 föstudag, 13-18 laugardag, 13-18 sunnudag Ljósop, félag áhugaljósmyndara á Suðurnesjum, heldur sína árlegu samsýningu á verkum félagsmanna í húsnæði félagsins.
Opin vinnustofa hjá Helgu Láru Staðsetning: Studio 33, Hólagötu 33 Njarðvík
Opið 19-22 fimmtudag, 17-23 föstudag, 14-23 laugardag Helga Lára Haraldsdóttir myndlistarkona býður gestum heim á vinnustofu sína í Studio33.
Lína Rut, vinnustofa Staðsetning: Vallargata 14 (Gamli Grágás)
Opið 19-21 fimmtudag, 19-21 föstudag, 13-21 laugardag, 13-16 sunnudag Málverk, skúlptúr og hönnun.
Opið 14-21 laugardag, 14-21 sunnudag Myndlistarkonan Sossa býður gestum í heimsókn á opna vinnustofu sína.
Allt að gerast á Park Inn By Radisson Staðsetning: Hafnargata 57
Opið 17-22 fimmtudag, 16-21 föstudag, 13-19 laugardag, 13-17 sunnudag Park Inn by Radisson Keflavík býður til myndlistar- og hönnunarveislu á Ljósanótt. Formleg opnun verður fimmtudag kl. 17. Meðal þeirra sem taka þátt eru Alrún Nordic Design, Bambaloo - Icelandic Design, Bath & Body mosó, Engilberts-hönnun ehf, Fjóla Jóns og Trausti Trausta – myndlistarsýning, Fluga design, geoSilica Iceland, Gola & glóra, Leira meira, Leðurvörur Spírunnar, Mýr, Nadine glerperlur, SKINBOSS, Taramar, Tíra reflective accessories Leirameira Leirlistamaðurinn Fannar Bergsson (Listamannsnafn: Leirameira) verður með sölusýningu á verkum sínum. Leðurvörur Spírunnar Töskur, fatnaður og armbönd og hálsmen úr leðri. Kynning á nýjum vörum geoSilica geoSilica hefur nú þróað þrjár nýjar vörur þar sem kísill er í aðalhlutverki, auk annarra steinefna. geoSilica mun vera með kynningarafslátt alla Ljósanótt, ekki láta þetta fram hjá þér fara. Svarthvítar rokkstjörnur með litríkan bakgrunn og sá sem er ljúfastur fugla verður líka á staðnum Fjóla Jóns og Trausti Trausta sýna olíuverk sem flest eru unnin á þessu ári.
Bland í poka Staðsetning: Svarta Pakkhúsið, Hafnargötu 2
Opið 19-22 fimmtudag, 13-22 föstudag, 13-22 laugardag, 13-17 sunnudag Samsýning félaga í Félagi myndlistarmanna í Reykjanesbæ.
á fésbók Víkurfrétta
Dagskrárgerðarfólk Víkurfrétta verður á ferð um bæinn alla daga Ljósanætur með útsendingarbúnað þar sem sent verður beint út á fésbókarsíðu Víkurfrétta. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Fylgist með okkur á fésbókinni og vf.is á Ljósanótt 2017 Í SÍMA 898 2222
LJÓSANÆTURTILBOÐ
DÚNDURAFSLÆTTIR OPIÐ TIL KL. 22:00 MIÐVIKUDAG TIL LAUGARDAGS OPIÐ FRÁ KL. 13:00 TIL 18:00 Á SUNNUDAG
VERSLANIR OG VEITINGASTAÐIR Í REYKJANESBÆ BJÓÐA YKKUR VELKOMIN Á LJÓSANÓTT
ATH! AÐ OPNUNARTÍMI VEITINGAHÚSA ER BREYTILEGUR.
36
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
„Paddy’s er heimavöllurinn okkar“
■■Föruneytið er hljómsveit frá Sandgerði sem skipar þá Hlyn Þór Valsson, söngur og gítar, Ólaf Þór Ólafsson, gítar og söngur, Pálmar Guðmundsson, bassi og Ólaf Ingólfsson, trommur.
Föruneytið hefur verið að spila saman í fimmtán ár og það er alltaf nóg að gera. Þetta byrjaði allt saman haustið 2004 þegar Hlynur Þór og Óli Þór byrjuðu að spila saman og syngja sem Hobbitarnir, nafn sem þeir nota ennþá þegar þeir koma tveir fram. Það leið ekki á löngu þar til bassaleikarinn Pálmar og trommarinn Óli bættust í hópinn og fékk hópurinn heitið Föruneytið. Á þessum þrettán árum hafa þeir spilað við alls konar tilefni en þó mest á Suðurnesjum þegar fólk kemur saman til að skemmta sér, allt frá litlum veislum í heimahúsum til stærstu árshátíða. „Það er alveg nóg að gera hjá okkur
þessa dagana og við munum meðal annars spila á bryggjuballinu á Ljósanótt og ætlum einnig að taka lagið á Paddy´s á laugardagskvöldinu eftir flugeldasýninguna, sem er heimavöllur Föruneytisins,“ segir Óli Þór. Síðan má einnig geta þess að Föruneytið hefur tengingar um öll Suðurnesin, Hlynur er Keflvíkingur sem býr í Sandgerði, Ólafur Þór er Sandgerðingur sem býr í Sandgerði, Pálmar er Sandgerðingur sem býr í Keflavík og Ólafur Ingólfs er Njarðvíkingur sem býr í Höfnum. Bryggjuballið verður á föstudagskvöldið kl 19:30 við smábátahöfnina, þar sem Föruneytið kemur fram ásamt öðrum vel völdum listamönnum.
Fókusinn á verurnar í hafinu ●●Elísabet Ásberg með einkasýninguna Gyttur í Duus húsum á Ljósanótt
■■Elísabet Ásberg verður með einkasýningu í Gryfjunni í Duus húsum á Ljósanótt en hún er þekkt fyrir notkun sína á málmi í verkum sínum. Sem dæmi smíðar hún silfur skúlptúra sem hún notar í verk sín. Verk hennar eru stór og smá og notast hún við mikið flæði og orku. „Hið óþekkta líf undirdjúpanna hefur ávallt heillað mig. Íbúar þeirra deila með okkur jörðinni en eru okkur að
mestu huldir. Á þessari sýningu túlka ég þessa nágranna okkar og þeirra töfraveröld á huglægan hátt. Sýningin er óður minn til þeirra,“ segir Elísabet og bætir við að verkin sín hafi ætíð verið tengd vatnsflæðinu og óendanleika, eins og hringrás lífsins. Núna sé fókusinn á verurnar sem búi í hafinu. „Þetta er minn huglægi sjávarheimur. Þegar ég hef sýnt í mínum gamla heimabæ hefur mér ætíð verið vel
tekið. Sá stuðningur hefur verið mér ómetanlegur og ég vil nota tækifærið að þakka kærlega fyrir mig,“ segir Elísabet að lokum. Sýningin opnar fimmtudaginn 31. ágúst kl. 18, ásamt öðrum sýningum í Duus Safnahúsum. Hún verður opin frá 12 til 18 yfir Ljósanæturhelgina, en verður svo áfram opin til 15. október.
För une ytið á tónleikum í Fr umleik húsinu f y rir nok kr um ár um. Ljósmynd: Gunnar Gestur.
ÞúÞú finnur finnur okkur okkur áá
SKÓLAMATARSKÓLAMATARKJÖTSÚPAN KJÖTSÚPAN Skólamataralestin Skólamataralestinleggur leggurí hann í hann frá fráIðavöllum Iðavöllumkl.kl.18:15 18:15
Kjötsúpan Kjötsúpanerer ááföstudaginn föstudaginn frá frákl. kl.19-21 19-21
skolamatur.is skolamatur.isI Sími I Sími 420 420 2500 2500 skolamatur@skolamatur.is skolamatur@skolamatur.isI Iðavellir I Iðavellir 1, 230 1, 230 Reykjanesbær Reykjanesbær
Vinsamlegast bรณkiรฐ heimsรณknina fyrirfram รก bluelagoon.is
38
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Sossa og Anton Helgi fyrir framan hluta verkanna
BLOSSI Á LJÓSANÓTT ●●Sossa og ljóðskáldið Anton Helgi Jónsson saman með sýningu. Ljóð og myndlist samtvinnuð ■■Á Ljósanótt fer fram sýningin Blossi í Bíósal Duus Safnahúsa. Sýningin er samvinna myndlistakonunnar Sossu og ljóðskáldsins Antons Helga Jónssonar. Sossa er ein af okkar fremstu myndlistarmönnum og hefur verið með sýningar um allan heim. Anton Helgi Jónson hefur gefið út fjöldann allan af ljóðabókum ásamt sviðsleikverkum og þýðingum á leikverkum. Á sýningunni eru málverk eftir Sossu og innrömmuð ljóð eftir Anton Helga Jónsson sem snúast um ástar- og hlutverkaleiki kynjanna. Ljóðin verða ekki við myndirnar þannig að gestir geta upplifað ljóðin og myndirnar í sitt hvoru lagi en gestir geta tengt ljóðin og myndirnar saman. Sossa og Anton Helgi eiga það sameiginlegt að hafa bæði velt fyrir sér margbreytileika mannlífsins, hún í málverkum og hann í ljóðum. Með bros á vör og lífsgleðina að leiðarljósi hafa þau dregið upp myndir af alls konar fólki í verkum sínum. „Við ákváðum að vinna saman að sýningu með erótískum undirtón, það er mikill leikur og gleði í sýningunni. Það
er hugmynd að gestir finni blossann í ljóðunum og myndunum. Við vitum ekki til þess að þetta hafi verið gert á þennan hátt áður,“ segir Anton Helgi. „Efniviðinn sæki ég í ljóðin frá Antoni sem ég túlkaði með því að mála mynd eftir því sem ég sé út úr þeim. Málverkin eru ekki hugsuð sem myndskreyting við ljóðin heldur verk sem sprottin eru af sama eða svipuðum blossa. Við höfum bæði velt fyrir okkur margbreytileika mannlífsins á sitt hvorn hátt,“ segir Sossa. Listamennirnir vilja láta reyna á það hvernig málverk og ljóð geta hvort á sinn hátt miðlað heitum tilfinningum; ástarblossa milli karls og konu, karls og karls, konu og konu. Hverju miðlar málverkið? Hverju miðlar ljóðið? Hvað er mynd í ljóði? Hvað er ljóð í mynd? Sýningin opnar fimmtudaginn 31. ágúst kl. 18 og er opið til 20. Á Ljósanótt verður opið frá 12 til 18 alla dagana. Sýningin stendur í sex vikur eða til 15. október.
Bærinn á þakkir skildar fyrir glæsilegt safn ●●Björgvin Halldórsson tekur á móti gestum í Hljómahöll á laugardag á Ljósanótt Björgvin Halldórsson tekur á móti gestum og gangandi á Ljósanótt á sýningunni „Þó líði ár og öld“ sem opnuð var í lok árs 2016 á Rokksafni Íslands í Hljómahöll. Sýningin hefur slegið í gegn hjá landsmönnum.
Björgvin með þeim Inga Þór Ingibergssyni og Tómasi Young, starfsmönnum Hljómahallarinnar.
„Þarna er alveg glæsileg sýning og ég er svakalega sáttur með hana. Bærinn á þakkir skildar fyrir að halda úti svona glæsilegu safni. Þarna getur fólk fengið að sjá stóran hluta af gítarsafninu mínu, viðtöl og persónulegar eigur,“ segir
Björgvin í samtali við Víkurfréttir, en hann verður á Rokksafninu á laugardaginn næstkomandi klukkan 15 og 18. „Ég verð bara svona safnvörður,“ bætir hann við kátur. Eins og flestum er kunnugt hefur Björgvin verið einn vinsælasti söngvari landsins um árabil en hann hefur sungið með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina. Aðgangseyrir á safnið er 1.500 krónur en frítt er fyrir börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
SEPTEMBERTILBOÐ SPARKLING ICE SAFI 500 ML
199
MENTOS
GOTT & BLANDAT 4 TEG - 130/160 G
KR/STK
KR/STK
398 KR/L
1244/1531
3725 KR/KG
KR/KG
BAVARIA RADLER 500 ML
149
199
603 KR/L
398 KR/L
OH YEAH STYKKI 60 G
TOMS
299
KR/STK
KR/STK
199
149
KR/STK
BAVARIA 0.0% - 330 ML
MALACO
GUM - 5 TEG 40 G
PINGVIN - 5 TEG 120/130 G
199
KR/STK
4983 KR/ 49 KR/KG
KR/STK
1531/1658 KR/KG
FFOCACCIA PIZZA
299
KANIL, SÆLUOG SÚKKULAÐISNÚÐAR - 250 G
KR/STK K
299 KR/STK
1196 KR/KG
GATORADE 4 TEG - 500 ML
199 KR/STK 3398 KR/L
MAXI POPP & OSTAPOPP
TOPPUR 4 TEG -500 ML
70/100 G
129
149
KR/STK
KR/STK
258 KR/L
2129/1490
TILBOÐIÐ GILDIR ÚT SEPTEMBER
KR/KG
PRINCE POLO 50 G
99 KR/STK
1980 KR/KG KG
REYKJAVÍK Laugalækur 9 Seljavegur 2 Austurstræti 17 Laugavegur 116 Lágmúli 7
Barónsstígur 4 Grímsbær Héðinshús Hjarðarhagi 47 Eggertsgata 24
Miklabraut 100 Kleppsvegur Birkimelur 1 Bústaðavegur 20 Grjótháls 8
Suðurfell 4 Laugavegur 180 Við Vesturlandsveg Borgartún 26 Bankastræti 11
KÓPAVOGUR
HAFNARFJÖRÐUR
GARÐABÆR
REYKJANESBÆR
Dalvegur 20 Hagasmári 9
Fjörður 13-15 Staðarberg 2-4
Litlatún
Hafnargata 55 Kaupangur Flugstöð Leifs Eiríkss. Fitjar
Reykjavíkurvegur 58
AKUREYRI
AKRANES Skagabraut 43
40
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
STÓRLAX
í fyrstu veiðiferðinni
Guðrún landaði 100 sm. laxi með stöngina á óléttubumbunni
Það er draumur allra laxveiðimanna að veiða 100 sm. langan lax. Lang fæstum tekst það. Guðrún Sædal Björgvinsdóttir, sem rekur Blue Car bílaleiguna með Magnúsi Þorsteinssyni manni sínum, ákvað að setja önnur viðmið þegar hún fór í laxveiði í fyrsta sinn, núna í ágústmánuði. Hún veiddi tvo laxa og gerði sér lítið fyrir og landaði einum 100 sm. „Ég tyllti bara stönginni á óléttubumbuna og dró hann hægt og rólega inn,“ sagði hún í spjalli við Víkurfréttir. Guðrún er gengin sex mánuði á leið með sitt þriðja barn en lét það ekki stoppa sig í laxveiðinni. Fór með skemmtilegum hópi í Víðidalsá. „Ég hef aldrei farið í laxveiði áður þannig að það er hægt að segja að þetta hafi gengið vel,“ sagði hún sposk þegar við spurðum út í veiðihæfileikana. Fyrsti lax sem veiðimaður veiðir er kallaður maríulax og Guðrún var ekkert að tvínóna við þetta og setti fljótlega í fyrsta laxinn sinn, fallega hrygnu. „Ég fékk maríulaxinn á laugardeginum í blíðskaparveðri í Faxaholu, hann tók micro Sunray fluguna og baráttan stóð yfir í kringum 10 mínútur. Hann var 63 sm. vel silfraður og nýgenginn. Og að sjálfsögðu var
ugginn étinn síðar um kvöldið,“ segir Guðrún en það er hefð hjá laxveiðimönnum. Hver er svo sagan á bakvið þennan 100 sm.? Daginn eftir náði ég að næla í 100 sm. hæng, baráttan við hann tók 17 mínútur en átökin voru mikil. Hann tók fluguna Blue sun ray sem við vorum að prófa í fyrsta skipti. Jói Hafnfjörð, snillingur með meiru í Víðidalsá aðstoðaði mig við að koma honum í háfinn og var mikil gleði að ná að landa þessum stóra hæng. Hann var veiddur á einum vinsælasta stað í ánni, Dalsárósum. Honum var sleppt þannig að um að gera fyrir aðra að reyna við hann,“ sagði laxveiðikonan lukkulega.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
VIÐ ERUM AÐ FLYTJA Í SEPTEMBER Á HAFNARGÖTU 90 Í REYKJANESBÆ MEÐ ÞVÍ ERUM VIÐ AÐ AUKA ÞJÓNUSTUNA VIÐ VIÐSKIPTAVINI OKKAR ÁSAMT ÞVÍ AÐ FÁ STÆRRI OG RÝMRI SAL
ERUM VIÐ AÐ LEITA AF ÞÉR Í LIÐIÐ OKKAR?
42
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Vilhjálmur var alltaf gólandi ●●Gengið um æskuslóðir Vilhjálms og Ellýjar frá Merkinesi
Metþátttaka var í söngvaskáldagöngu Útivistar Geopark en alls mættu 200 manns til þess að hlýða á sögur og söng þeirra systkina Vilhjálms og Ellýjar í Merkinesi. Söngvaskáld á Suðurnesjum höfðu veg og vanda af dagskránni en þau hafa kynnt tónlistararf Suðurnesjamanna fyrir fullu húsi undanfarin ár. Dagný Gísladóttir sagði frá tónlist og lögum þeirra systkina en tónlistarflutningur var í höndum Arnórs B. Vilbergssonar og Elmar Þórs Haukssonar. Að sögn Dagnýjar kom þessi góða þátttaka þeim í opna skjöldu en ekki komust allir inn í Kirkjuvogskirkju þar sem dagskráin hófst. „Því miður komust ekki allir inn í kirkjuna og þó var hún svo þétt setin að setið var við grátur og á gólfi,“ sagði Dagný en hún sagði frá uppvexti og tónlistarferli systkinanna sem verður að teljast einstakur. „Það var gaman að segja frá því að tónlistin var rík í fjölskyldu þeirra systkina en Fríða móðir Vilhjálms söng með kirkjukór Kotvogskirkju um árabil og Vilhjálmur faðir þeirra spilaði á nikku. Móðir þeirra rak jafnframt bókasafnið á staðnum og þegar Vilhjálmur var 10 ára hafði hann lesið allan bókakostinn og flokkað hann.Það er vel við hæfi enda var hann alltaf mikið textaskáld og má þar nefna textann við lagið skýið sem Björgvin Gíslason samdi svo fallegt lag við eftir hans dag.“ Ellý var byrjuð að syngja opinberlega þegar Vilhjálmur var aðeins 8 ára gamall en þau sungu inn á nokkrar
plötur saman sem í dag eru orðnar sígildar. Að sögn Dagnýjar var Ellý uppátækjasöm. „Hún átti til að mynda apann Bongo sem hún flutti inn ólöglega en sá api vann sér það seinna til frægðar að vera apinn í Hveragerði sem margir gerðu sér ferð til að sjá. Apinn var stundum í pössun á Merkinesi, á æskuheimili þeirra systkina og þar þótti hann skemmtilega uppátækjasamur, en hann lyktaði víst illa.“ Gengið var úr kirkjunni í átt að Merkinesi, æskuheimili þeirra systkina og var lagið tekið á leiðinni. Á Merkinesi tók núverandi ábúandi, Bjarni Marteinsson, á móti göngufólki. Bjarni ólst upp á Merkinesi og gat því sagt sögur frá æsku þeirra Vilhjálms. „Það var ekki erfiðleikum bundið að finna Vilhjálm því hann var alltaf gólandi,“ sagði hann. Þá hefði ég nú aldrei trúað því að hann yrði seinna þekktur söngvari enda fannst mér hljóðin í honum ekki svo falleg,“ sagði Bjarni og uppskar mikil hlátrasköll göngugesta. Bjarni sagðist heldur ekki hafa trúað því að áratugum seinna væru 200 manns mættir á hlaðið á Merkinesi til að minnast þeirra systkina. Dagný sagði að lokum að saga Vilhjálms og Ellýjar væri einnig saga Suðurnesjamanna og það væri mikilvægt að hlúa að þeirri sögu og vera stolt af henni.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
naru n p o i r g Len með g o á r f r a tím ber m e t p e s . 4 SID.IS
HU PORT S . W WW
ÁRSKORT 5.990 KR. Á MÁNUÐI
AÐEINS Í BOÐI 31. ÁGÚST - 2. SEPTEMBER 2017 GLÆSILEGUR KAUPAUKI FYLGIR ÖLLUM NÝJUM 12 MÁNAÐA ÁSKRIFTUM
3 skammtar af Pre Workout, próteini eða brennslutöflum á meðan birgðir endast
Hámark frá CCEP
Prufa af Pre Workout
Flugvallarbraut 701 | 235 Reykjanesbæ | 421-8070 | www.sporthusid.is
44
VÍKURFRÉTTIR
Á
S L Ó Ð U M
Æ S K U M I N N I N G A
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Í
K E F L A V Í K
■■Einar Guðberg Gunnarsson hefur verið duglegur að mynda nánasta umhverfi sitt. Á dögunum fór Einar ásamt Júlla bróður sínum í heilsubótargöngu um Vatnsnesið í Keflavík og að sjálfsögðu var myndavélin tekin með í ferðina. „Löbbuðum Árnastíg en þegar komið var að Vatnsnesvita vorum við komnir á slóðir minninga og reikaði hugur okkar 60 ár aftur í tímann... gleymdum heilsunni. Bergtröllið, Básbryggjan og fjaran fyrir neðan Hafnargötuna. Á þeim tíma var fjaran ruslahaugur, öllu fargað í fjöruna, fátt annað í boði á þeim tíma. Í dag er þetta náttúruperla,“ segir Einar Guðberg um upplifun sína af heilsubótargöngunni. Einar heldur áfram að lýsingu sinni á svæðinu: „Áfram er haldið og á vinstri hönd framundan má sjá litla vík sem gengur inn í landið og er nefnd Básinn. Árið 1929 hófu þar nokkrir stórhuga athafnamenn að reisa aðstöðu fyrir útgerð. Þeir byggðu myndarlega steinbryggju og upp með henni byggðu þeir allmikil fiskvinnsluhús að þeirra tíma mælikvarða, og standa sum þeirra enn. Básinn hefur verið fylltur upp, en þó sést enn í hluta af bryggjunni“. Myndirnar hér á síðunni eru úr ferð þeirra bræðra.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
G L E Ð I N O G FJ Ö R I Ð L I G G U R Í LO F T I N U
Við óskum Suðurnesjamönnum og gestum þeirra góðrar skemmtunar á Ljósanótt.
– St arfs fó lk I s av ia
- HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI
46
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
„Ákvað að láta drauminn rætast“
Jóhann Issi Hallgrímsson fyrir framan vagninn á Fitjum í Njarðvík. VF-mynd/rannveig.
●●Grindvíkingurinn Issi gekk með hugmyndina um „fish and chips“ í maganum í nokkur ár Grindvíkingurinn Issi opnaði Fish and chips vagn í júlí á Fitjum. Staðurinn hefur notið mikilla vinsælda þar en samkvæmt ummælum á Facebook síðu Fish and Chips fær hann fullt hús stiga í stjörnugjöf. Issi hefur verið með þessa hugmynd í maganum í nokkur ár og sér ekki eftir því að hafa látið drauminn rætast.
„Þetta hefur gengið vonum framar,“ segir Jóhann Issi Hallgrímsson, en það er nóg að gera hjá honum alla daga. Reksturinn gengur mjög vel og fastakúnnar hafa þegar myndast hjá honum. „Ég er farinn að sjá sömu andlitin aftur og aftur.“ Erlendir ferðamenn eru farnir að hringja á öllum tímum til þess að fá upplýsingar um hvar vagninn hans sé staðsettur eftir að hafa lesið um
Starfsfólk Issa á fullu í vagninum. Góðgætið á mynd hér til hliðar, alvöru franskar, „spriklandi“ fiskur og sósa.
hann á netinu. Issi eldar úr úrvals hráefni en fiskurinn er sjófrystur frá Þorbirni og segir hann að það sé besti fiskurinn til að elda úr fyrir þennan rekstur því hann stjórnar magninu sem hann notar daglega enda er mismikil traffík dag frá degi. Ekki skemmir að gæðin eru líka mjög góð. „Kartöflurnar eru sérvaldar af mér. Ég vildi fá almennilegar kartöflur með fisknum. Það þýðir ekkert að vera með einhver strá með honum, fólk þarf að hafa eitthvað til að bíta í.“ Annar vagn var staðsettur í Grindavík en hann er nú hættur með hann vegna þess að erfiðlega gekk að ráða fólk í vinnu. „Það er gott að vera með annan vagn á lausu ef það koma upp einhver önnur verkefni.“ En þegar blaðamann bara að garði þá var verið að spyrja hann hvort
hann gæti komið með hinn vagninn sinn á Sandgerðisdaga. Þegar Issi er spurður að því hversu lengi vagninn muni standa á Fitjum þá segist hann ætla vera með hann þangað til hann fjúki í burtu og hlær svo, það er reyndar ekki ætlunin og leitar hann að lausn til að festa hann betur niður áður en haustlægðirnar koma suður með sjó. „The batter was great“, segir ferðamaður þegar hann er að ganga í bílinn sinn og hrósar kokknum eftir að hann var búinn að borða fisk og franskar úr vagninum. Sósan sem fylgir með fisknum og frönskunum er margrómuð og hafa margir sóst eftir því að fá að vita hvað hún inniheldur, „Ég get ekki sagt þér frá því hvað er í sósunni, hún er algjört hernaðarleyndamál,“ sagði Issi sposkur á svip.
Ljósanæturtilboð í Apótekaranum Keflavík og Fitjum
20%
20% afsláttur af öllum vörum
10%
10% afsláttur af lausasölulyfjum afsláttur gildir 31. ágúst – 3. september
Apótekarinn Keflavík
Apótekarinn Fitjum
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN - lægra verð Í SÍMA 898 2222
Hafið hefur kennt okkur
Hafið hefur kennt okkur auðmýkt gagnvart náttúruöflunum og ábyrgðartilfinningu gagnvart lífríkinu. Hafið hefur kennt okkur að hagnýta tæknina af virðingu fyrir fiskum og mönnum.
5x38 dagblað
Visirhf.is
48
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Gamli vélasalur HF rifinn
Gamli vélasalurinn í í frystihúsi HF Hafnargötu 2 í Reykjanesbæ hefur verið rifinn. Þetta er það síðasta sem verður rifið á þessum reit í bili. Vélunum verður hlíft enda um minjar að ræða. Glæsilegt Fichershús mun njóta sín enn betur fyrir vikið. HF átti sitt blómaskeið fyrir áratugum en eftir stórbruna í hluta hússins árið 1983 breyttist starfsemin í húsunum. Hin síðari ár hefur lista- og tómstundastarf ýmiskonar verið með aðsetur í húsum HF. Nú er svo komið að ástand bygginga er mjög lélegt og tekin var ákvörðun um að rífa það sem eftir stendur af húsunum. Þó verður þeim hluta hússins sem hýsir Svarta Pakkhúsið hlíft.
Ljósanæturstemning á Kaffi Duus Fish is our lty
Aldrei fleiri umsóknir í Háskólabrú Aldrei hafa jafn margar umsóknir borist um nám í Háskólabrú Keilis á haustönn og fjölgar þeim mikið milli ára. Mun árgangurinn sem hefur nám á haustönn 2017 því verða með þeim fjölmennustu frá upphafi.
Specia
nt Restaura s.is .duu
www
Veitingar í tjaldi og inniá Kaffi Duus alla dagana
Opið frá kl. 10:30 - 03:00 föstudag - laugardag Fimmtudagur:
nnn i t t í r F völdi öll k
Trúbadorinn Hlynur Snær heldur uppi fjöri í tjaldi frá kl. 21:00
Föstudags- og laugardagskvöld:
Hljómsveitin Feðgarnir skemmta tjaldgestum Hljómsveitin Króm leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld
Okkar frábæri matseðill í gangi öll kvöld, pantanir í síma 421 7080 eða duus@duus.is
Hlaðborð í hádegi alla dagana Beautiful ocean view
Sjáið flugeldasýninguna af svölunum á Kaffi Duus. Besta útsýnið!
Lunch • Dinner • Coffee
Keilir hefur boðið upp á aðfaranám til háskóla frá árinu 2007 og hafa á þeim tíma átt sér stað miklar framfarir í kennsluháttum. Nú geta nemendur valið að sækja Háskólabrú í staðnámi eða fjarnámi, bæði með og án vinnu. Þá mun Keilir bjóða upp á Háskólabrú á ensku frá og með haustinu. Námið er hugsað fyrir einstaklinga með annað móðurmál en íslensku sem hyggja á nám í Háskóla Íslands en hafa ekki lokið stúdentsprófi. Námið hefst í október og er umsóknarfrestur til 11. september næstkomandi.
Only 5 Minutes from Airport
Duusgata 10 • 230 Keflavík • Telephone 421 7080 • duus@duus.is
Réttað í Grindavík 16. september Réttað verður í Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 16. september kl. 14. Réttirnar eru oftast vel sóttar af gestum og stundum má vart sjá hvor hópurinn er fjölmennari, mennirnir eða sauðféð. Gestir eru beðnir um að sýna tillitssemi við bændur og sauðfé og sem flestir hvattir til að nýta sér göngustíga meðfram Austurvegi og skilja bílana eftir heima.
Missti stjórn á bifreið sinni Ökumaður, sem grunaður var um að hafa verið að spóla í hringtorgi í umdæminu, missti stjórn á bifreið sinni þegar hjólbarðarnir að aftan affelguðust með þeim afleiðingum að felgan hafnaði utan vegar á ljósastaur og gangbrautarskilti. Loks varð svo harður árekstur tveggja bifreiða á langtímastæðinu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar að þær voru báðar óökufærar. Engin slys urðu á fólki þar fremur en í nokkrum öðrum umferðaróhöppum sem áttu sér stað í umdæminu.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
17- 2 4 0 9 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
Þau Maren og Jón Kolbeinn hafa starfað sem verkfræðingar hjá Isavia í tæp 4 ár og á þeim tíma unnið að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þannig eru þau hluti af góðu ferðalagi.
V I LT Þ Ú V E R Ð A H L U T I AF GÓÐU FERÐAL AGI? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. Við leitum að metnaðarfullum, drífandi og skipulögðum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi.
I N N K A U PA F U L LT R Ú I Á K E F L AV Í K U R F L U G V E L L I
HÚSVÖRÐUR Í FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR
Isavia leitar að ábyrgum, skipulögðum og úrræðagóðum einstaklingi til að sinna úthlutun á flugvélastæðum og eftirliti á kerfum rekstrarstjórnstöðvar Keflavíkurflugvallar. Viðkomandi sinnir einnig eftirliti og stýringu umferðar í farangurssal, og öðrum verkefnum í samráði við stjórnendur. Um vaktavinnu er að ræða.
Isavia leitar að öflugum og skipulögðum innkaupafulltrúa. Starfið felst í samskiptum við innlenda og erlenda birgja og þjónustuaðila, aðstoð við áætlunargerð og eftirfylgni, umsjón með útgáfu innkaupapantana, aðstoð og þjálfun í notkun innkaupabeiðna, umsjón og undirbúningur verðfyrirspurna og útboða auk aðstoðar við þróun og innleiðingu innkaupaferla og kerfa.
Við leitum að ábyrgum og úrræðagóðum einstaklingi til að sinna starfi húsvarðar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Helstu verkefni eru eftirlit með fasteignum, kerfum og búnaði í flugstöðinni, eftirlit með ræstingum og framkvæmdum auk aðstoðar við stjórn á flæði farþega. Um vaktavinnu er að ræða.
Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Aldurstakmark 20 ár • Reynsla af upplýsingakerfum er kostur • Þekking og reynsla af starfsemi flugvalla er kostur
Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af innkaupum • Þekking á innkaupahluta Navision er kostur • Þekking á opinberum innkaupareglum er kostur
Hæfniskröfur • Iðnmenntun eða önnur sambærileg menntun/ reynsla sem nýtist í starfi er kostur • Aldurstakmark 20 ár
Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri rekstrarstjórnstöðvar, í netfanginu bjarni.borgarsson@isavia.is.
Upplýsingar um starfið veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri eignaumsýsludeildar, í netfanginu saevar.gardarsson@isavia.is.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri rekstrarstjórnstöðvar, í netfanginu bjarni.borgarsson@isavia.is.
F R A M T Í ÐA R S TA R F Í R E K S T R A R S TJ Ó R N S TÖ Ð K E F L AV Í K U R F L U G VA L L A R
Umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar.
Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC árlega frá 2015. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað.
S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K
UMSÓKNAR FR ESTUR : 1 7. SEPT EM BER 201 7
UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A
50
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Hljómsveitin Ofris kemur saman á ný eftir 30 ára hlé
●●Við erum allir í fínu spilaformi - segir Helgi Víkingsson trommuleikari Ofris
Hjómsveitin Ofris er eitt þeirra tónlistaratriða sem kemur fram á tónleikunum „Heima í gamla bænum“ á Ljósanótt. Hljómsveitin kemur fram á tónleikum sem fara fram í Rokksafni Rúnars Júlíussonar ásamt hljómsveitinni Pandóru. Hljómsveitina skipa þeir Þröstur Jóhannesson texta- og lagahöfundur, söngvari og gítarleikari, Magnús Þór Einarsson bassaleikari, Helgi Víkingsson trommuleikari, Kristján Kristmannsson hljómborðsleikari og saxófónleikari og Guðmundur Karl Brynjarsson söngvari og gítarleikari. Hjómsveitin hefur ekki komið saman í um 30 ár. Ofris er hljómveit sem átti stóran aðdáendahóp á árum áður á Suðurnesjum og víðar. Hljómsveitin var stofnuð árið 1983 og starfaði til ársins 1988. Ofris var fyrst og fremst tónleikasveit sem flutti eigin lagasmíðar eftir Þröst Jóhannesson, textaog lagahöfund. Sveitin var dugleg að koma fram á tónleikum, bæði á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu.
Hjómsveitin spratt upp úr skólahljómsveitinni „Trassarnir“ sem æfði og spilaði nokkrum sinnum í Holtaskóla í Keflavík og kom fram á skólaskemmtunum í Stapa. Meðlimir Trassanna voru Þröstur Jóhannesson söngvari og gítarleikari, Magnús Þór Einarsson bassaleikari, Helgi Víkingsson trommuleikari, Jón Helgason gítarleikari og Júlíus Friðriksson gítarog bassaleikari. Í upphafi var Ofris nýbylgjusveit en tónlist hennar þróaðist með tímanum og varð poppaðri með tímanum og jafnvel með djassívafi á köflum. Sveitin keppti í Músíktilraunum Tónabæjar 1985 en komust ekki í úrslitakeppnina. Meðlimir hennar þá voru þá Þröstur Jóhannesson söngvari og gítarleikari, Magnús Þór Einarsson bassaleikari og Helgi Víkingsson trommuleikari. Kristján Kristmannsson hljómborðsleikari og saxófónleikari bættist í hópinn 1986 og tók sveitin aftur þátt í músiktilraunum, og hafnaði þá í 3 sæti. Guðmundur Karl Brynjarsson gítarleikari og söngvari bættist í hljómsveitina á svipuðum tíma. Sveitin átti sér hliðarútgáfur sem spilaði á böllum í hinum ýmsu félagsheimilum og ballstöðum á Suður-
nesjum. Nöfn þeirra sveita voru hljómsveitin „Ó“, hljómsveitin „Íslensk glíma“ með Guðmund Karl sem söngvara og „Joe thunderbird and the pajamas“ með Hermann Karlsson sem söngvara. Ofris gaf út plötuna „Skjól í skugga“ sem kom út vorið 1988. Hún var tekin upp í hljóðverinu Hljóðakletti sem var í eigu Magnúsar Guðmundssonar „Þeysara“ sem einnig var útgefandi. Platan er fyrir margt áhugaverð en um er að ræða eina síðustu pressuðu vínilplötu síðustu aldar þar sem geisladiskar tóku öll völd um svipaðan tíma. Platan er fyrir löngu ófáanleg „Við komum þar fram ásamt Hljómsveitinni Pandóru sem er að koma saman eftir 27 ár, þannig að þetta er nokkuð sérstakur viðburður. Magnús Einarsson bassaleikari er meðlimur í báðum þessum hljómsveitum. Hann er búsettur í Bandaríkjunum og það verður gaman að hitta hann eftir allan þennan tíma. Við höfum allir verið að fást við ýmiskonar tónlistarverkefni á sitt hvorum vígstöðvunum frá því að að Ofris tók sér hlé og erum í fínu spilaformi,“ segir Helgi Víkingsson, trommuleikari hljómsveitarinnar. „Ég er í báðum böndunum og spila
„Við höfum allir verið að fást við ýmiskonar tónlistarverkefni á sitt hvorum vígstöðvunum frá því að að Ofris tók sér hlé og erum í fínu spilaformi,“ segir Helgi Víkingsson, trommuleikari“ því með þeim báðum. Ég er búinn að spila meira og minna síðan þessar hljómsveitir fóru í pásu þannig ég er í ágætri æfingu. Ég hef verið að spila með nokkrum hljómsveitum í Bandaríkjunum þar sem ég hef búið síðustu ár. Ég ber miklar tilfinningar til beggja hljómsveitanna. Ég er náttúrulega
einn af stofnendum Ofris og ber því miklar tilfinningar til hennar og var í henni frá upphafi þangað til að hún tók sér hlé. Ég hef líka miklar tilfinningar til Pandóru og það var mjög gaman að hitta strákana aftur,“ segir Magnús Þór Einarsson, bassaleikari.
ljósanótt
20%
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SKÓM frá MIÐVIKUDegi TIL SUNNUDAGS
Opið Miðvikud., fimmtud., föstud. og laugard. 11:00 - 22:00 Sunnud. 13:00 - 18:00
Hafnargata 29 - s. 421 8585
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Dæmi: Tegund: Árgerð: Vél: Verð áður: Verð nú:
Opel Insignia 2017 Dísel / sjálfskiptur 4.490.000 kr. 3.990.000 kr.
Afsláttur: 500.000 kr.
Frábært dæmi Sérkjör á sýningarbílum
Dæmi: Tegund: Árgerð: Vél: Verð áður: Verð nú:
SsangYong Tivoli XLV 2017 Dísel / sjálfskiptur 4.290.000 kr. 3.990.000 kr.
Afsláttur: 300.000 kr.
Dæmi: Tegund: Árgerð: Vél: Verð áður: Verð nú:
Opel Astra Innovation 2017 Dísel / sjálfskiptur 3.990.000 kr. 3.590.000 kr.
Afsláttur: 400.000 kr.
Skoðaðu fleiri frábær dæmi á benni.is Mikið úrval af sýningarbílum
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum
Reykjavík Tangarhöfða 8 590 2000
Reykjanesbæ Njarðarbraut 9 420 3330
Opið virka daga frá 9 til 18 Laugardaga frá 12 til 16 Verið velkomin í reynsluakstur
benni.is
52
VÍKURFRÉTTIR
UPPBOÐ
miðvikudagur 30. ágúst 2017
DAGBÓK LÖGREGLU
Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: BIRGIR, GK (FISKISKIP), fnr. 2438, þingl. eig. Útgerðarfélagið Þórshamar ehf., gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra, Íslandsbanki hf. og Langanesbyggð, þriðjudaginn 5. september nk. kl. 08:35, á skrifstofu sýslumanns, Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Efstahraun 12, Garði, fnr. 209-1636, þingl. eig. Kristjón Grétarsson og Guðný Sigfúsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf., Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. september nk. kl. 12:05. Gauksstaðavegur 4, Sveitarfélagið Garður, fnr. 209-5475, þingl. eig. Ólafur Þór Þórðarson og Rachida El Gach, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, þriðjudaginn 5. september nk. kl. 09:50.
Kirkjubraut 32, Njarðvík 50% eignarhluti gerðar þola, fnr. 209-3818, þingl. eig. Bergur Reynisson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra og Rétti jaxlinn slf., þriðjudaginn 5. september nk. kl. 10:55. Kirkjuvegur 44, Keflavík, fnr. 2089672, þingl. eig. Kristjana Birna Svansdóttir, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf. og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 5. september nk. kl. 09:15. Tjarnargata 12, Sandgerði, fnr. 2095149, þingl. eig. Michelle María Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi SjóváAlmennar tryggingar hf., þriðjudaginn 5. september nk. kl. 10:10.
Elskulegur eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi,
Bjarni Magnús Jóhannesson, Svölutjörn 67,
lést á sjúkrahúsinu í Keflavík 12. ágúst 2017. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fyrir einstaka umönnun og hlýju. Þuríður Sveinsdóttir Elín Rós Bjarnadóttir Hreiðar Sigurjónsson Jóhannes Bjarni Bjarnason Rósella Billeskov Pétursdóttir Ljósbrá Mist Bjarnadóttir Adam Þórðarson og barnabörn.
Tjarnargata 33, 50% eignarhlutur gerðarþola, fnr. 209-0942, þingl. eig. Ólafur Magnús Þorláksson, gerðarbeiðendur Herborg Þuríðardóttir og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. september nk. kl. 09:30.
Iðndalur 10, Sveitarfélagið Vogar, fnr. 209-6502, þingl. eig. Stálafl Orkuiðnaður ehf, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 5. september nk. kl. 11:20.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Gunnhildur Ásgeirsdóttir, Vallartúni 1, Keflavík,
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 28 ágúst 2017, Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
lést á hjartadeild Landsspítalans við Hringbraut, 25. ágúst sl. Jarðaför hennar fer fram föstudaginn 1. september kl. 13 frá Keflavíkurkirkju. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja sýna Gunnhildi virðingu sína er bent á Krabbameinsfélag Suðurnesja, sudurnes@krabb.is. Halldór Vilhjálmsson Ásgeir Þ. Halldórsson Guðrún Brynjólfsdóttir Gúðrún J. Halldórsdóttir Hjörleifur Hannesson og barnabörn.
RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ
50% AFSLÁTTUR Í TILEFNI LJÓSANÆTUR Opnunartímar Miðvikudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fimmtudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fatnaður og skór.
Rauði krossinn á Suðurnesjum
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Réttindalaus og grunaður um fíkniefnaakstur
■■Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina vegna gruns um fíkniefnaakstur ók jafnframt sviptur ökuréttindum. Þetta var í fimmta sinn sem lögregla stöðvaði hann eftir sviptinguna. Hann játaði neyslu fíkniefna. Í bifreið hans fundust ýmis tæki sem ætla má að hafi átt að nota við fíkniefnaframleiðslu. Annar ökumaður var einnig handtekinn, grunaður um fíkniefnaakstur og framvísaði hann kannabisefnum sem hann hafði haft innan klæða.
16 ára tók bíl föður síns og keypti sér ís
■■Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af sextán ára pilti sem hafði skotist á bifreið föður síns út í söluturn í Keflavík til að kaupa sér ís. Pilturinn var að sjálfsögðu ökuréttindalaus vegna ungs aldurs. Forráðamönnum hans var tilkynnt um atvikið og tilkynning jafnframt send til barnaverndarnefndar. Þá hafa fimm ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum og skráningarnúmer fjarlægð af sex bifreiðum sem ýmist voru óskoðaðar eða ótryggðar. Loks var einn ökumaður staðinn að því að aka á nagladekkjum.
Þekking í þína þágu
Hauststarfið er hafið
— Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Kynntu þér fjölbreytt tækifæri til að efla sjálfa/n þig og opna möguleika til frekara náms og lífsgæða. Raunfærnimat
Námskeið » Menntastoðir
» Íslenska 1 - 5
» Verslunarfulltrúi
» Grunnmenntaskólinn
» Enska fyrir byrjendur
» Fisktækni
» Skrifstofuskólinn
» Norska fyrir byrjendur
» Tómstundabrú
» Spænska fyrir byrjendur
» Iðngreinar, í samstarfi við Iðuna fræðslusetur
» DK tölvubókhald Við leggjum metnað okkar í að veita ráðgjöf og persónulega þjónustu ásamt umhverfi til náms þar sem einstaklingum líður vel. Nánari upplýsingar á heimasíðunni mss.is Minnum á að þar er einnig hægt er að panta fría námsog starfsráðgjöf, áhugasviðsgreiningu og aðstoð við ferilskrárgerð. Sími 421 7500 og netfang mss@mss.is
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
FISKTÆKNI ER HAGNÝTT NÁM SEM TEKUR EINUNGIS TVÖ ÁR
VEIÐAR VINNSLA FISKELDI
í m u 7 1 d 0 n n2 e m n e ö n t s ð i u v a t h t á æ ám b m ðn u t a e t G s g www.fiskt.is o r a j f Starfstengt nám á framhaldsskólastigi
Spennandi starfsnám fyrir ungt fólk á aldrinum 16 - 25 ára Grunnnám í fisktækni er hagnýtt tveggja ára nám með fjölbreytta starfsmöguleika. Að námi loknu er einnig opin leið til frekara framhaldsnáms og/eða háskólanáms. Fisktækninámið skiptist í þrjár línur eftir áhugasviði nemenda: veiðar, vinnslu og fiskeldi. Náminu er skipt upp í annir og er önnur hver önn bókleg, en hinar kenndar á völdum vinnustöðum í samræmi við áherslur námsins. Á meðan á námstímanum stendur er mikið um heimsóknir í stofnarnir og fyrirtæki tengdum sjávarútvegi. Farið verður í tvær námsferðir erlendis í samstarfi við samstarfsskóla okkar í Danmörku og Portúgal. Kynnið ykkur námið á Facebook og á heimasíðunni www.fiskt.is Innritun fer fram á Menntagátt á www.menntagatt.is Skólaakstur af Suðurnesjum. Þeir nemendur sem þess óska geta einnig verið skráðir í Fjölbrautaskóla Suðurnesja en taka þá faggreinar námsins og verklega þjálfun samhliða í Fisktækniskóla Íslands.
www.fiskt.is
//
info@fiskt.is
//
412 5966
54
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Regnblaut bæjarhátíð
Sandgerðisdagar fóru fram í síðustu viku en hátíðin náði hámarki sl. laugardag. Veðurguðirnir þurftu einnig að ná ákveðnu hámarki þann dag og skvettu talsverðri vætu og vindi úr suð-austri og svo suð-vestri. Bæjarbúar og gestir létu það ekki á sig fá og klæddu sig eftir veðri og nutu skemmtilegrar dagskrár. Myndirnar tók Hilmar Bragi á hátíðarsvæðinu á laugardaginn þegar hinn hafnfirski Jón Jónsson tróð upp. Hann sagði Sandgerðinga vera hreystimenni og átti von á að aðeins væru þrír á hátíðarsvæðinu, því veðrið var svo blautt og leiðinlegt.
Loddugangan bönnuð innan 18!
Loddugangan nýtur ávallt vinsælda á Sandgerðisdögum en þar fara bæjarbúar og gestir, sem náð hafa 18 ára aldri, í fróðlegan göngutúr um Sandgerði. Stoppað er víða á leiðinni þar sem sagðar eru sögur frá fyrri tímum úr Sandgerði og boðið upp á veitingar fyrir fullorðna. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Loddugöngunni sl. föstudag. Þar sagði m.a. Axel Jónsson frá Nonna og Bubba í Sandgerði og Hafdís Garðarsdóttir sagði frá Rauða kross húsinu í Sandgerði. Fleiri tóku til máls, enda frá mörgu að segja.
Norðurbær - Suðurbær Lið Norðurbæjar sigraði lið Suðurbæjar eftir bráðabana í vítakeppni. Liðin höfðu endað jöfn að stigum, hvort lið vann einn leik og sá þriðji endaði með jafntefli. Margir veltu því fyrir sér á meðan keppninni stóð hvort leikmenn beggja liða hafi fitnað svona mikið frá því á sama tíma fyrir ári. Því er til að svara að liðin fengu víst búninga í minni númerum er í fyrra og það skýrir bumburnar sem voru meira áberandi í ár en oft áður.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
DROTTNINGABLÁR* *Nýr litur í pallettu Slippfélagsins.
Komdu og gerðu góð kaup á INNI- og ÚTIMÁLNINGU, í verslun Slippfélagsins Hafnargötu 54.
Eðvald Heimisson er verslunarstjóri í verslun Slippfélagsins Reykjanesbæ.
Hafnargötu 54, Reykjanesbæ, S: 421 2720 og 590 8500 • Opið: 8-18 virka daga og 10-14 laugardaga • slippfelagid.is
56
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Listamaður sem lætur
gott af sér leiða ●●Ethorio gefur Myllubakkaskóla og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verk eftir sig Listamaðurinn Ethorio, sem heitir réttu nafni Eyþór Eyjólfsson, gaf Myllubakkaskóla veggjamynd á dögunum. Með myndinni vill hann hvetja nemendurna áfram í skólanum en með persónunum á veggjamyndinni fylgja ýmis skilaboð, til dæmis þau að vera alltaf maður sjálfur og að mennt sé máttur. „Ég hugsaði að það væri gaman að skilja eitthvað jákvætt eftir mig hér í bæ,“ segir Ethorio. Hann reyndi að mála persónur sem krakkarnir könnuðust við og tengja verkið við menntun til að vonandi drífa þá áfram í náminu. „Ég vildi hafa þetta jákvætt og hvetjandi, en á sama tíma litríkt og skemmtilegt, eins og lífið á að vera,“ segir hann. Þetta er þó ekki eina verkið sem Ethorio gefur þessa dagana því
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar fær einnig verk frá honum. „Það verk var lokaverkefnið mitt á næst síðustu önninni minni í Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 2013, en það er verkið „Rúnni Júl“. Ég vildi þakka Tónlistarskóla Reykjanesbæjar fyrir mig. Þetta verk er mitt besta, hingað til.“ Leið Ethorio liggur svo til Bretlands eftir tæplega mánuð þar sem hann mun hefja nám á öðru ári í Fine-Art deildinni í listaskólanum AUB. Art University of Bournemouth. Hann mun dvelja í Bretlandi í tvö ár og klárar þá BA-gráðuna. Fyrir áhugasama verður Ethorio með listasýningu á Ljósanótt, áður en hann heldur á vit ævintýranna í Bretlandi en sú sýning verður að Hafnargötu 20.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
ÆSKUBRUNNUR
PRÓFAÐU NÝJA CELLULAR VOLUME FILLER DAGKREMIÐ OG HÚÐPERLURNAR
HÝALÚRONSÝRU OG KOLLAGEN ORKUSKOT SEM GEFUR STINNARI, SLÉTTARI OG UNGLEGRI HÚÐ.
58
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Kóngar, brúðkaup og hjól Hópurinn fyrir framan Keflavíkurkirkju. Alls söfnuðust um 300 þús. kr.
●●Kóngareið um kirkjur á Suðurnesjum Karlakvartettinn Kóngar, sem stundum breytist í kvintett, tók sig til í sumar og hjólaði í allar kirkjur á Suðurnesjum en um leið var safnað áheitum í orgelsjóð Keflavíkurkirkju. Hjólaleiðin var alls 113 km og tóku Kóngar lagið í hverri kirkju. Þeir sem treystu sér ekki að hjóla með gátu fengið far með strætó og amerískur hertrukkur geymdi lúin hjól á milli kirkna. Kvartettinn skipa þeir Elmar Þór Hauksson, Kristján Jóhannsson, Sólmundur Friðriksson og Sveinn Sveinsson en stjórnandi er organisti Keflavíkurkirkju, Arnór B. Vilbergsson. Kóngar syngja í útförum og við önnur tækifæri og því var gert grín að því á leiðinni að flest lögin væru útfararsálmar en því neituðu þeir félagar og sögðu lögin eiga við á öllum stundum. Erum orðin langþreytt á orgelleysi í Keflavíkurkirkju Orgel Keflavíkurkirkju er orðið slappt að sögn Arnórs B. Vilbergssonar organista. „Nú er svo komið að aðeins vantar herslumun upp á svo hægt sé að hefja viðgerðir á hljóðfærinu en við erum orðin langþreytt á orgelleysi í Keflvíkurkirkju og nú þurfum við öll að leggjast á eitt en það vantar aðeins fjórar milljónir upp á.“ Arnór átti hugmyndina að kóngareiðinni en hann hjólar allra sinna ferða og á ekki bíl. „Við bara áttuðum okkur á því þegar við vorum bíllaus um tíma að við þyrftum ekki bíl og það hefur bara gengið ágætlega hjá okkur hjónum að komast okkar leiða,“ segir organistinn sem á það til að hjóla í útfarir, jafnvel út í Útskálakirkju. Að öðrum kosti getur hann fengið far hjá útfarastjóranum nú eða einhverjum í Kóngunum.
Tveir kóngar tóku að sér annað hlutverk á leiðinni og má þar nefna Elmar Þór Hauksson sem mætti með forláta hertrukk í sinni eigu en þar gátu hjólreiðamenn hvílt hjólin sín á milli kirkna ef þeir óskuðu þess. Þá ók Kristján Jóhannsson strætó fyrir þá sem kusu að sleppa hjólinu alfarið. Óvæntur söngur í brúðkaupi Kóngareiðin hófst í Útskálakirkju í Garði en þaðan var haldið sem leið lá í Hvalsneskirkju þar sem góðir gestir tóku á móti Kóngunum og gestum þeirra. Eftir það lá leiðin í Kirkjuvogsskirkju í Höfnum, Grindavíkurkirkju og því næst Kálfatjarnakirkju í Vogum. Þegar hópurinn kom að Kálfatjarnakirkju kom hinsvegar í ljós að kirkjan var upptekin því þar stóð yfir brúðkaup. Fannst því meðhjálparanum alveg tilvalið að Kóngarnir myndu koma brúðhjónunum á
óvart og syngja fyrir þau þegar þau kæmu út í kirkjunni. Það var auðsótt mál og gaman að sjá undrunarsvipinn á brúðhjónunum þegar þeim mætti fimm herramenn í hjólabuxum syngjandi lagið `Heyr mína bæn` í kappi við Tjaldinn sem taldi sig eiga kirkjulóðina. Eftir það var lagið að sjálfsögðu tekið í kirkjunni og þá tóku við kirkjurnar í Njarðvík, fyrst Innri- og síðan Njarðvíkurkirkja en kóngareiðinni lauk í Keflavíkurkirkju eftir um tíu klukkustunda reið. Voru hjólreiðamenn þá orðnir nokkuð þreyttir en sáttir við daginn enda söfnuðust um 300.000 í orgelsjóðinn. Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á reikning 0121-15350005 kt. 680169-5789.
Stuð í rútunni.
Kóngarnir við söng inni í kirkju. All nokkrir fylgdu hópnum.
Eitt fyri hvað r al f j sky öl- la ldu na
STA R STÆBÚÐ Á ÍS ÐUR SU SJUM NE 5 tegundir af krapi Vanilluís Jarðaberjaís Vanillu-jarðaberjaís Gamaldags ís Karamelluís Gamaldags-karamelluís
Verið velkomin í glæsilegu ísbúðina okkar að Iðavöllum 14
Arnór hjólagarpur Vilbergsson fór fyrir hópnum. Hér er hann auðvitað á hjólinu.
FJÖLBREYTT TILBOÐ Á GRILLINU! KÓK MEÐ ÖLLUM TILBOÐUM
Súkkulaðiís Bananaís Súkkulaði-bananaís Yfir 50 tegundir af kurli
20%
TUR ANÆ R S Ó TU LJ LÁT AFS RAPI AF K
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Góða skemmtun á
Sími: 4567600
MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM
Guðrún Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali GSM 876 54321
Hafnargata 20 230 Reykjanesbæ
Sími 420 4000 prodomo@prodomo.is
www.prodomo.is
RÚÐAN
Óðinsvöllum 11 • 230 Keflavík • Kt. 450986-1949 • VSK.nr. 9109 Banki: Íslandsbanki 0542-26-82 C10 M0 Y10 K60
C0 M60 Y100 K0
BÍLRÚÐUÞJÓNUSTA SMIÐJUVÖLLUM 6. REYKJANESBÆR
S:421-1500
60
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Frá heimsókn golfkvenna úr Setbergi í sumar.
Það skiptir mestu máli að hafa gaman
Sigurrós Hrólfsdóttir, formaður kvennaráðs Golfklúbbs Suðurnesja.
●●segir Sigurrós Hrólfsdóttir formaður kvennaráðs Golfklúbbs Suðurnesja
Kvennastarf Golfklúbbs Suðurnesja hefur farið ört vaxandi á síðustu árum, stjórnin er öflug og eru þær duglegar að vera með hinar ýmsar uppákomur en aðalmarkmiðið er að hafa gaman. Við ræddum við Sigurrósu Hrólfsdóttur sem er ritari Golfklúbbs Suðurnesja ásamt því að hún er formaður kvennaráðs. Hvað eru margar konur í klúbbnum hjá ykkur? „Þær sem eru virkar hjá okkur eru örugglega komnar upp í 50 konur og það er alltaf að fjölga hjá okkur í klúbbnum. Margar eru á námskeiði hjá Karen Sævars sem er golfkennari hjá okkur og spila Jóel sem er byrjendavöllurinn okkar. Við fengum einmitt Karen með okkur í lið í sumar þegar við ákváðum að vera með nýliðadag en þá buðum við nýliðunum að koma og spila á „stóra“ vellinum. Karen kom og talaði við stelpurnar og fór yfir ýmislegt sem viðkemur golfinu og þeim fannst æðislegt að fá að upplifa þennan dag. Við auglýstum þetta inn á Facebook-síðu hópsins GS konur og sló þetta heldur betur í gegn, sumar konur eru smeykar við það að koma á aðalvöllinn okkar en svo þegar þær eru búnar að prófa og komnar af stað þá er þetta ekkert mál.“ Hvenær byrjaði starfið hjá ykkur? „Það byrjaði af krafti fyrir um þremur árum síðan og það hefur heldur betur stækkað síðan þá. Konur og ef ekki flestir vilja hafa gaman í golfi og við pössum okkur á því að það sé gaman. Á mánudögum hittumst við sem komumst til að spila og tökum níu holur, það tekur ekki nema um tvo til tvo og hálfan tíma að spila níu holur og síðan komum við allar inn í golfskála og fáum okkur kaffibolla og spjöllum svolítið saman. Við erum líka með fuglabúr eða „birdie“-búr og þær sem fá fugl merkja kúluna sína og númer holunnar og það hafa nú þegar safnast þónokkuð margar kúlur í búrið sem sýnir hvað þær eru öflugar konurnar hérna. Þegar við hitt-
umst síðan í síðasta skiptið í haust þá munum við draga kúlu úr búrinu þar sem að „birdie“-drottningin verður krýnd með kórónu og verðlaunum“. Þegar blaðamaður mætti á svæðið voru þó nokkrar konur mættar í köflóttum skyrtum, með tóbaksklúta, kúrekahatta og í gallajökkum. Þema dagsins var kúrekaþema. „Við höfum verið duglegar að gera starfið skemmtilegt og einu sinni í mánuði erum við með þema, við höfum meðal annars verið með bleikt þema og eitt skiptið vorum við með pilsaþema þar sem að þær mættu í pilsi utan yfir regnbuxurnar sínar vegna veðurs og síðan í dag erum við með kúrekaþema, veðrið skiptir ekki máli þegar það er þema, heldur bara að vera með“.
Meistaramót GS fór fram í júlímánuði og segir Sigurrós að það hafi orðið aukning í opna flokknum sem er fyrir konur með 30+ í forgjöf. Hún segir einnig að fjölgunin í þeim flokki sé mjög jákvæð og vonandi verða ennþá fleiri næsta sumar. Mikilvægt að öllum líði vel „Við viljum að öllum konunun líði vel, hér er ekkert baktal, við tökum á móti öllum nýliðum með opnum örmum, alveg sama hver það er. Við höfum allar verið nýliðar á einhverjum tímapunkti á okkar golfferli og því er mikilvægt að það sé vel tekið á móti þeim sem eru að byrja og stíga sín fyrstu skref á golfvellinum. Félagsstarfið hér er mjög öflugt og við drögum alltaf hverjar spila saman þegar við erum að
spila á mánudögum, vanar og óvanar spila saman og þá kynnast líka allar innbyrðis. Þannig að ef þig langar til þess að spila og kíkir inn á golf.is þá getur þú skráð þig með einhverri sem þú þekkir eða spurt á Fésbókarsíðunni okkar hvort einhver sé til í að koma að spila. Sumar vilja líka bara spila einar eða með mönnunum sínum og það er í góðu lagi“. Aldursbilið í hópnum er mjög breitt og eru stelpur frá 25 ára til 65 ára sem spila með í kvennastarfinu. „Við spilum allskonar golf, meðal annars Texas scramble og annað slíkt. Í dag ætlum við að nota band eða „reipi“ þar sem það er kúrekaþema og fær hver og ein helminginn af sinni forgjöf í formi bands eða spotta og getur notað það til þess að stytta sér leið
Fuglabúrið er skemmtilegt. Til hliðar má sjá golfkonur á 8. teig í Leirunni.
að holu. Við gerum alltaf eitthvað skemmtilegt“. „Vinaklúbbur okkar er Setbergsvöllur og við förum einu sinni á ári til þeirra og spilum saman og síðan koma þær hingað einu sinni á ári. Við ræsum út með svokölluðu „shotgun“ fyrirkomulagi þar sem að allar eru ræstar út á sama tíma á öllum holum þannig að flestar eru búnar á svipuðum tíma, síðan komum við inn og eigum notalega stund saman þegar við erum búnar að spila. Það hefur alltaf farið rúta í þessar ferðir og mætingin hefur verið góð enda ótrúlega skemmtilegur dagur og gaman að hitta konur úr öðrum klúbb til að spila með“.
Kúrekaþema var þema dagsins þegar VF leit við.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
Góða skemmtun á
REYKJANESBÆ
H
F
62
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 30. ágúst 2017
Íþróttir á Suðurnesjum
Náði draumahögginu aðeins 15 ára
●●Logi Sigurðsson fór holu í höggi í Leirunni. Í þriðja ættlið mikilla golffeðga úr GS
Logi Sigurðsson, 15 ára kylfingur í Golfklúbbi Suðurnesja gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Hólmsvelli í Leiru á innanfélagsmóti GS í sl. viku. Draumahögginu náði peyinn á 16. brautinni sem er 126 metrar. Kappinn var með 9-járn og sló gott högg. „Boltinn lenti nokkra metra frá pinna, aðeins hægra megin en það var smá sveigja í högginu og boltinn rúllaði til vinstri og endaði í holu. Þetta var geggjuð tilfinning og skemmtilegt að ná þessu í móti,“ sagði kylfingurinn ungi sem byrjaði snemma að handleika kylfurnar en fór þó ekki að æfa íþróttina af alvöru fyrr en á þessu ári en faðir hans er Sigurður Sigurðsson, Íslandsmeistari í höggleik 1988 og fyrrverandi landsliðsmaður. Það er óhætt að segja að það sé nokkuð um golf í umhverfi stráksa því ekki aðeins pabbi hans náði flottum árangri heldur líka afi hans, Sigurður Albertsson, sem varð margfaldur Íslandsmeistari öldunga. Þeir þrír og Adam bróðir hans, hafa allir farið holu í höggi, afinn og Adam m.a. á sömu braut. Logi lék sinn besta hring í mótinu og
Landsliðið og þjálfarar í landganginum á Icelandair flugvél á Keflavíkurflugvelli. Logi glaðbeittur eftir draumahöggið á 16. braut á Hólmsvelli í Leiru.
lauk leik á aðeins tveimur yfir pari á 18 holunum, 74 höggum. Hann lækkaði mikið í forgjöf og er nú kominn í 8,2. Nú þarf pabbi hans að fara að vara sig.
ALLIR Í KÖRFU Æfingar hefjast 4. september hjá yngri flokkum körfuknattleiksdeildar UMFN Æfingataflan og skráning er á heimasíðu félagsins, www.umfn.is Nánari upplýsingar á netfanginu unglingarad.umfn@gmail.com Komdu í körfu - Unglingaráð KKD UMFN
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
NÝTT
Forvarnir með næringu
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00
Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
Stemmning í flugstöðinni þegar körfuboltalandsliðið fór á EM
Opið alla daga fram á kvöld
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
ÞÚ FINNUR ÍÞRÓTTAFRÉTTIR AF SUÐURNESJUM Á VF.IS
Fjór men ning arni r, Hör ður
landsleikir) og Elvar Má Frið„Þetta er mögnuð tilfinning að Axe l, Log i, Gun nar og Elva r. VF-myndir/pket. riksson (27 leikir). Sá síðastganga hér í jakkafötunum gegnum nefndi er að fara á sitt fyrsta flugstöðina með þessa stemmnstórmót með landsliðinu en ingu,“ sagði Elvar Már Ragnarshinir tveir voru með landsliðinu fyrir en það er auðvitað frábært. Hópurinn son, landsliðsmaður í körfubolta, tveimur árum. Þá fór Logi á kostum er klár í slaginn. Undirbúningur hefur en landsliðið sem nú er á leið á og sagði í viðtali að þetta væri gaman gengið vel og við ætlum að standa Evrópumótið í Finnlandi fór utan svona í síðasta skipti. „Já, ég átti ekki okkur,“ sagði Njarðvíkingurinn. í vikunni. von á því að vera aftur á leið á stórmót Ferðalangar í flugstöð Leifs Eiríkssonar, íslenskir sem útlendir, fögnuðu íslensku strákunum þegar þeir gengu í gegnum stöðina, veifuðu íslenska fánanum og tóku myndir. Leið þeirra lá út í flugvél Icelandair en eins og venja er var tekin mynd af þeim í landgang■■ Landslið karla körfu. Þetta kom fram á Fésbókarinum, glæsilegir í körfuknattleik síðu Hannesar S. Jónssonar, forfulltrúar okkar, flaug til Helsinki manns KKÍ. Hann segir einnig frá klæddir bláum í morgun og í því að körfuboltaáhöfn hafi flogið jakkafötum, í áhöfn flugvélar með hópinn út og þar á meðal þær hvítri skyrtu og Icelandair voru Anna María og Lovísa. með rautt bindi meðal annars að ógle ymdum körfuknattbr únum sp ar ileikskonurnar skóm. Það verður Anna María ekki mikið ísÆvarsdóttir og lenskara. L ov í s a Fa l s Suðurnesjamenn dóttir. Þær hafa eiga fjóra fulltrúa báðar spilað í hópnum, Gunnmeð liðum ar Einarsson úr frá Keflavík, á k tó r tti dó þjálfarateyminu og Anna María Ævars íða KKÍ Njarðvík og ars ók sb þrjá leikmenn, þá Fé / inu móti lið Grindavík í Lovísa Falsdóttir og Helga Hrund Frið Loga Gunnarsson úr valsdeild riksdóttir um borð í vél Icelandair/ Féssem er landsleikjabók arsí ða Han nes ar S. Jónssonar kvenna í körfuknattleik og einnig hæstur leikmanna liðsins með 138 með unglingalandsliðum okkar í leiki, Hörð Axel Vilhjálmsson (65
Körfuboltastúlkur úr Reykjanesbæ í áhöfn landsliðsins
Knattspyrnusamantekt Andri Rúnar heldur áfram að raða inn mörkunum
■■Grindvíkingar gerðu jafntefli við KR á heimavelli síðastliðna helgi. Andri Rúnar jafnaði leikinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks með fallegu og föstu skoti í þverslá og inn, en þar skoraði hann eitt fallegasta mark sumarsins. William Daniels skoraði síðan seinna mark Grindvíkinga á 75. mín. en það mark dugði ekki til þar sem að KR jafnaði á 80. mín. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en lokatölur urðu 2-2. Grindvíkingar eru sem stendur í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 25 stig.
Magnaður sigur Keflvíkinga í Inkasso-deildinni
■■Keflvíkingar unnu 3-2 sigur á ÍR á fimmtudaginn í síðustu viku og halda toppsætinu í Inkasso deildinni í knattspyrnu. Mörk Keflavíkur skoruðu Adam Árni Róbertsson á 27. mínútu, Jeppe Hansen á 78. mínútu og Leonard Sigurðsson á 87. mín.
Njarðvík á toppnum í 2. deildinni
■■Njarðvíkingar gerðu sér góða ferð til Egilsstaða á laugardaginn þegar þeir sigruðu Hött 2-0. Mörk Njarðvíkinga skoraði Andri Fannar Freysson frá vítapunktinum, fyrra markið kom á 34. mínútu eftir að Styrmir Gauti leikmaður Njarðvíkur hafði verið felldur inni í teignum og það síðara á 78. mínútu eftir brot á Arnóri Björnssyni. Næsti leikur Njarðvíkinga sem eru á toppi deildarinnar er gegn Vestra næstkomandi laugardag kl. 13 á Nesfisksvellinum í Njarðvík.
Víðismenn sigruðu Sindra
■■Víðismenn fengu Sindra í heimsókn á laugardaginn og unnu sannfærandi sigur og urðu lokaúrslitin 4-0. Milan Tasic skoraði tvö mörk fyrir Njarðvíkinga á 8. og 39. mínútu. Aleksandar Stojkovic skoraði úr víti á 24. mínútu og lokamarkið skoraði Dejan Stamenkovic á 53. mínútu. Víðismenn eru í 3. sæti í 2. deild.
Þróttur Vogum sótti þrjú stig á Dalvík
■■Þróttarar sóttu sigur á Dalvík síðastliðinn laugardag á Dalvíkurvelli í þriðju deildinni. Mörk Þróttara skoruðu Ólafur Örn Eyjólfsson á 48.mín. og Elvar Freyr Arnþórsson á 76. mín. Sem stendur eru Þróttarar í 2. sæti 3. deildarinnar.
Reynir Sandgerði gerði jafntefli við topplið Kára í 3. deildinni
■■Reynir Sandgerði gerði 2-2 jafntefli við Kára á Sandgerðisvelli á fimmtudaginn í síðustu viku en lið Kára er sem stendur í efsta sæti 3. deildar. Mörk Sandgerðinga skorðuð þeir Tomislav Misura á 4. mínútu og Strahinja Pajic á 31. mínútu. Lið Reynis er í næst neðsta sæti 3. deildar með 10 stig.
Keflavíkurstúlkur halda 4. sætinu
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222
■■Keflavík tapaði 1-0 fyrir toppliði Selfoss í síðustu viku, þrátt fyrir tapið halda þær 4. sætinu í 1. deild kvenna.
PANTAÐU TÍMA Í AFGREIÐSLU SPORTHÚSSINS Í SÍMA 421-8070.
FRÍR PRUFUTÍMI ALLA LJÓSANÆTURHELGINA.
SPARKVÖLL
FLUGVALLABRAUT 701, REYKJANESBÆR // 421 8070 // WWW.SPORTHUSID.IS
NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ ARI@SPORTHUSID.IS EÐA KRISTJAN@SPORTHUSID.IS
ERUM BYRJUÐ AÐ BÓKA TÍMA FYRIR VETURINN.
OPNUM NÝJAN OG GLÆSILEGAN Á LJÓSANÓTT
Mundi
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000
Vonandi verður enginn í fýlu á Ljósanótt.
Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 Auglýsingasími: 421 0001
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
facebook.com/vikurfrettirehf
twitter.com/vikurfrettir
instagram.com/vikurfrettir
LOKAORÐ Það líður senn að stórglæsilegu hátíð okkar bæjarbúa Ljósanótt og það verður að viðurkennast að oft hefur tilhlökkunin verið mun meiri. A.m.k. hjá undirrituðum. Þrátt fyrir mikinn uppgang í bænum okkar og jákvæð teikn á mörgum sviðum þá svífur hér yfir dökkt og mengandi ský sem heitir United Silicon. Verksmiðjan stór-gallaða hefur verið mikið á milli tannanna á fólki síðan hún tók til „starfa“ og sá fnykur/mengun sem berst frá henni hefur reitt flesta (ef ekki alla) íbúa bæjarfélagsins til mikillar reiði. Íbúar troðfylltu Stapann í síðustu viku og mótmæltu verksmiðjunni hástöfum og það virðist vera þverpólitísk samstaða meðal bæjarbúa að vilja þessa verksmiðju burt. Það má heldur ekki gleyma því að flestir þeir sem sóttu hvað harðast í að reisa þessa verksmiðju eru eflaust jafn vonsviknir og aðrir íbúar yfir öllu þessu „klúðri“ og viðvaningshætti sem hefur einkennt rekstur verksmiðjunnar frá upphafi. Mörgum finnst nú vera alveg nóg komið og hafin er fjársöfnun til þess að standa straum af málsóknum gegn fyrirtækinu. Reiðin í bæjarfélaginu hefur stigmagnast og er að ná hámarki, nú þegar tekið er að hausta og Ljósanótt er að ganga í garð. Það ætti frekar að vera gleði og eftirvænting hjá bæjarbúum en svo er nú aldeilis ekki hjá mörgum. Stóra spurningin er hvaða vindáttir verða um helgina þegar Ljósanótt gengur í garð, verðum við heppin eða óheppin? Það eina jákvæða sem ég sé við það að stækjan verði hér ríkjandi um helgina er sú að þá getur utanbæjarfólk fundið lyktina/ mengunina uppá eigin spýtur. Margir nefnilega sem telja þetta helvítis væl í okkur fyrir sunnan. Viðurkenni það fúslega að í upphafi taldi ég persónulega fólk vera að „ýkja“ þessa upplifun sína stórlega af þessari mengun (enda bý ég í Mekka bæjarins, I-Njarðvík þar sem lyktin er alltaf góð) en góður félagi minn bauð mér í heimsókn fyrir einhverjum vikum síðan út í ákveðið hverfi Keflavíkurmegin, lyktin og stækjan fóru fram úr mínum viltustu draumum í ógeðisstuðlum. Fékk í rauninni smá sjokk, þetta var alls ekki boðlegt og mun verra en grunur lék á. Það er samt til slatti af fólki sem hefur ekki fundið þessa lykt, það vekur undrun mína en ég ætla samt alls ekki að rengja það. En lyktin er ekki það versta svo sem heldur öll þau heilsuspillandi áhrif sem verksmiðjan hefur á fólk og skepnur. Baráttan gegn United Silicon og óánægjan mun eflaust halda áfram enda sér maður ekki fram á að United Silicon sé unnt að koma með viðunandi úrbætur úr þessu. En við ætlum samt ekki að láta þetta á okkur fá um helgina og Ljósanótt mun ganga sinn vanagang, dagskráin í ár er glæsileg og bæjarbúar geta verið stoltir af þessari hátíð. Munum bara að koma með góða skapið – vel klædd og með klemmu fyrir nefinu ef þannig vindátt er í kortunum. Spái því að við verðum heppin, veðrið leiki við okkur og hátíðin fari að vanda vel fram. Gleðilega hátíð kæru bæjarbúar, gangið hægt um gleðinnar dyr!
GLEÐILEGA LJÓSANÓTT
ENNEMM / SÍA /
Ljósanótt í fýlu
N M 8 3 7 2 7 N i s*Miðað s a n Qvið a s uppgefnar h q a i 2 0 3tölur x 3 4 framleiðanda 5 VF ljosan o oeldsneytisnotkun o um í blönduðum akstri.
Örvars Kristjánssonar
FÁÐU MEIRA MEÐ NÝJUM NISSAN QASHQAI • Nýtt útlit • Ný tækni • Ný innrétting Nú er Nissan Qashqai, einn vinsælasti sportjeppi landsins til margra ára, kominn í nýrri og breyttri útgáfu. Nýtt útlit, ný innrétting og nýjar skemmtilegar tæknilausnir sem auka ánægju og akstursöryggi.
GE bílar - Umboðsaðili BL Reykjanesbæ www.gebilar.is 420 0400
VERÐ FRÁ:
3.550.000 KR.
W W W.GEBIL AR.IS SÍMI 4200400