Víkurfréttir 36. tbl. 42. árg.

Page 1

Miðvikudagur 29. september 2021 // 36. tbl. // 42. árg.

Haustfögnuður Líndalsbræðra Darri Líndal (t.v.) og Oddur Líndal fögnuðu haustinu við heimili sitt í Keflavík í upphafi vikunnar. Haustlaufin falla hratt þessa dagana og fjúka í hrúgur. Það er ekkert sem bannar að taka lúkufylli af laufi og kasta upp í loft. Myndina tók Sverrir Örn Leifsson.

>> Síða 4 500 trjám plantað í Njarðvíkurskógum

MEÐAL EFNIS Í ÍÞRÓTTUM

Óska heimildar til lántöku vegna Njarðvíkurhafnar Reykjaneshöfn hefur unnið að því síðustu mánuði að undirbúa endurbætur og stækkun á hafnaraðstöðu Njarðvíkurhafnar með það að leiðarljósi að auka viðleguöryggi innan hafnarinnar og skapa jafnfram aðstæður til aukinnar uppbyggingar á hafntengdri starfsemi á svæðinu. Stefnt er að hefja framkvæmdir á næsta ári og á síðasta fundi stjórnar Reykjaneshafnar var samþykkt samhljóða að fela hafnarstjóra að óska eftir heimild Reykjanesbæjar fyrir lántöku Reykjaneshafnar vegna þeirra framkvæmda.

Elsa heimsmeistari í klassískum kraftlyftingum

Mikilvægasta ferðamálakaupstefnan á Norður-Atlantshafssvæðinu haldin í Reykjanesbæ 5.-8.okt.:

RISASTÓRT TÆKIFÆRI FYRIR FERÐAÞJÓNUSTUNA Á SUÐURNESJUM

n Yfir 400 hótelherbergi bókuð n Reykjanesið með eldgos í sviðsljósinu „Þetta er geysistórt tækifæri fyrir ferðaþjónustuna á Suðurnesjum. Við höfum verið að vinna að þessu í 5 til 7 ár, að vinna að því að geta tekið við svona stórum viðburði. Það var möguleiki í fyrsta skipti í fyrra að geta tekið á móti svona stórri ráðstefnu þar sem það þarf að vera hægt að bjóða upp á að minnsta kosti 600 gistirúm með baði. Síðan

Horft yfir hafnaraðstöðu Njarðvíkurhafnar. VF-MYND: HILMAR BRAGI

LJÓSLEIÐARINN er kominn!

þarf að vera hægt að bjóða upp á aðstöðu til að halda kaupstefnuna sjálfa, viðburði tengda henni, afþreyingu og veitingar. Við þurfum að hafa alla þessa þætti inni. Svo fengum við eldgos í kaupbæti og slökun á heimsfaraldri. Reyndar þurftum við að fá undanþágu hjá sóttvarnaryfirvöldum til að halda svona fjölmenna kaupstefnu,“ segir Þuríður Aradóttir

2

Hafnargata 21 • Sími 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn

30%

fyrir

1

559

454

áður 699 kr

áður 649 kr

kr/pk

11.490,- kr/mán.

fyrirtæki á landinu til að kynna vöruframboð sitt fyrir erlendum ferðaþjónustuaðilum sem sækja kaupstefnuna. Reiknað er með yfir 530 þátttakendum í ár, þar af 400 erlendis frá. Alls eru um 400 hótelherbergi bókuð í Reykjanesbæ og nágrannasveitarfélögum nær alla næstu viku.

FLJÓTLEGT OG GOTT! 20%

Ekkert tengigjald FRÍR ROUTER

Braun, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Reykjaness en 600700 manns munu sækja Vestnorden Travel Mart sem fram fer í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Á kaupstefnunni verða samankomin öll helstu ferðaþjónustu-

Manhattan beyglur

Fínar, heilhveiti, kanil, sesam

kr/stk

Sprite

Sprite og Sprite Zero 0,5 l

Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

Grandiosa

Calzone skinka

16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.