Háhraða internet og hágæða sjónvarp
Opnunartími
EKKERT LÍNUGJALD, FRÍR ROUTER ENGIR AUKAREIKNINGAR frá 6.560 Kr/mán.
mán.–fös. frá 9–20 lau.–sun. frá 11–18
Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding
Krossmóa 4 | Reykjanesbæ
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Úkraínskir risar á Keflavíkurflugvelli
Tveir úkraínskir risar, Antonov 124, voru á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku. Það eru svo sem engar fréttir að þessar vélar séu á flugvellinum en sjaldgæfara er að sjá þær tvær eða fleiri á sama tíma. Alls hafa 55 flutningavélar af þessari tegund verið smíðaðar og eru margar þeirra í þjónustu Antonov Airlines og Volga-Dnepr Airlines sem eru í þungaflutningum um allan heim. Flugtaksþyngd er rúm 400 tonn en Antonov 124 getur flutt allt að 150 tonna farm. Með 120 tonn í lestinni getur vélin flogið 5000 kílómetra vegalengd
Vélarnar sem millilenda á Keflavíkurflugvelli eru oftar en ekki í flutningum með búnað fyrir olíu- og gasvinnslusvæði í Kanada og eru að flytja búnaðinn frá framleiðendum í austur Evrópu og í Asíu. Ástæða millilendingar á Keflavíkurflugvelli er til að hvíla áhafnir en Keflavíkurflugvöllur er miðja vegu á flutningaleiðinni. Meðfylgjandi mynd var tekin af vélunum þar sem þær stóðu saman á austurhlaði Keflavíkurflugvallar á miðvikudag í síðustu viku. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Patterson, Hafnir og svæði í Innri Njarðvík verði verndarsvæði
Telur lítið fást upp í launakröfur
Reykjanesbær hefur gert að tillögu að þrjú svæði í sveitarfélaginu verði verndarsvæði í byggð. Þau svæði eru Patterson-flugvöllur sem mikilvægar herminjar og kennileiti í sveitarfélaginu. Hins vegar svæði í Innri-Njarðvík, Hákotstangar, Njarðvíkurkirkja, túnin beggja vegna Tjarnargötu og Narfakotstún. Túnin í Innri-Njarðvík eru mörkuð fornum byggðaháttum. Þriðja svæðið er Hafnir en svæðið nýtur hverfisverndar og náttúruverndar að hluta en myndar merka menningarlega heild.
Eignir þrotabús United Silicon hafa að mestu farið í að greiða veðkröfur Arion banka en lítið sem ekkert mun fást upp í launakröfur á sjötta tug starfsmanna. Tjón þeirra gæti numið tugum milljóna króna.
Samkvæmt lögum um verndarsvæði í byggð skal sveitarstjórn að loknum kosningum meta hvort innan staðarmarka sveitarfélagsins sé byggð sem hafi slíkt gildi hvað varðveislu
Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 á mánudagskvöld. Þar sagði Geir Gestsson, skiptastjóri þrotabúsins, ólíklegt að nokkuð fáist upp í launakröfur starfsmanna upp á 110 milljónir króna.
AÐALSÍMANÚMER 421 0000
■
svipmóts og menningarsögu varðar, ásamt listrænu gildi, að ástæða sé til að útbúa tillögu til ráðherra um að hún verði gerð að verndarsvæði í byggð.
AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001
■
Fingurstúfurinn settur í glas með ísmolum Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli sem var að loka millihurð í farþegarana varð fyrir því óhappi að klemma fingur milli hurðar og hurðarstafs með þeim afleiðingum að framhluti fingursins datt af. Samstarfsfólk mannsins kom honum strax til hjálpar, fingurstúfurinn var settur í glas með ísmolum, búið um hönd mannsins og hann fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Slysið varð á mánudag. Þá varð slys við Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar rútubílstjóri fékk farangurshurð rútunnar í höfuðið. Hafði bílstjórinn verið að setja farangur í rýmið þegar hurðin fauk niður og lenti á höfði hans. Viðkomandi var einnig fluttur á HSS og í báðum tilvikum gerði lögreglan á Suðurnesjum Vinnueftirlitinu viðvart.
FRÉTTASÍMINN 421 0002
LJÚFFENGUR HELGARMATUR NA
-30%
-50%
LÓ ME GUL
-25% S U Ð U R N E S J A
-50% fimmtudagur 4. október 2018 // 38. tbl. // 39. árg.
BAYONNE SKINKA
LAMBALÆR1 ÚRBEINAÐ MEÐ PIPAROSTI
ÁÐUR: 1.995 KR/KG
ÁÐUR: 2.855 KR/KG
998
KR KG
1.999
KR KG
Tilboðin gilda 4.-7. október 2018
NAUTALUNDIR 2. flokkur
2.999 KRKG
ÁÐUR: 3.998 KR/KG
MAGASÍN