Víkurfréttir 38. tbl. 42. árg.

Page 1

Opið hús á morgun, fimmtudaginn 14.okt Pósthússtræti 5, 17:00-17:30 Útsýnisíbúðir við sjávarsíðuna með lyftu og bílakjallara Verð frá 55,9 millj.

Pósthússtræti

Hafnargötu 29, 18:00-18:30 2ja – 4ja herbergja íbúðir, miðsvæðis, með lyftu og bílakjallara Verð frá 40,9 millj.

Hafnargata

Miðvikudagur 13. október 2021 // 38. tbl. // 42. árg.

Bæjaryfirvöld vilja skipta upp Heiðarlandi Vogajarða Bæjarstjórn og bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hafa haft til umfjöllunar málefni Heiðarlands Vogajarða, sem er í sameiginlegri eigu sveitarfélagsins og nokkurra annarra aðila, vegna úthlutunar lóða, gerðar vatnsbóls og fleiri framkvæmda. Í nýjustu fundargerð bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga segir að erfitt hafi verið að ná samstöðu um hin ýmsu mál við sameigendur sveitarfélagsins. Bæjarráð hefur því samþykkt að fela bæjarstjóra, í samvinnu við lögmann sveitarfélagsins, að óska eftir viðræðum, samstarfi og samvinnu við meðeigendur sveitarfélagsins að landinu um að því verði skipt upp í hlutfalli við eignarhlutdeild aðila í Heiðarlandi Vogajarða.

Æft fyrir Fyrsta kossinn Söngleikurinn Fyrsti kossinn verður frumsýndur hjá Leikfélagi Keflavíkur í Frumleikhúsinu föstudaginn 22. október nk. Stór hópur leikara hefur síðustu vikur æft af kappi fyrir frumsýninguna á þessu verki sem byggt er á sögu og tónlist Rúnars Júlíussonar. Í Víkurfréttum í dag er viðtal við aðalleikara sýningarinnar og í Suðurnesjamagasíni á fimmtudagskvöld kíkjum við á æfingu og fáum að sjá og heyra á hverju er von. Myndin var tekin á æfingu í byrjun vikunnar. VF-mynd: Páll Ketilsson

ATVINNULEYSI HEFUR MINNKAÐ MIKIÐ

Atvinnuleysi á Suðurnesjum hefur lækkað um 17% á síðustu átta mánuðum en það var 26% í upphafi árs á meðan það var 12,8% á landinu öllu. Á bak við 26% atvinnuleysi voru 3.871 eintaklingur. Núna er

atvinnuleysi 9,7% á Suðurnesjum en 5,1% á landinu öllu. „Það er ljóst að samstillt átak Vinnumálastofnunar, atvinnurekanda, sveitarfélaga og félagasamtaka hefur skilað sér í minnkuðu at-

LJÓSLEIÐARINN er kominn!

vinnuleysi og nú reynir á hverju framvindur þegar átakið „Hefjum störf“ líður undir lok í árslok 2021. Enn verður opið fyrir um-

sóknir út þetta ár þannig að unnt er að ráða fleiri inn til 30. desember sem halda þá vinnu út mitt ár 2022,“ segir Hildur J. Gísladóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Suðurnesjum í grein sem birtist í Víkurfréttum.

MEÐAL EFNIS Í BLAÐI VIKUNNAR

Líf og fjör hjá þrítugum eldri borgurum

BARION DAGAR 24%

24%

Ekkert tengigjald FRÍR ROUTER

11.490,- kr/mán.

20%

584

296

áður 769 kr

áður 389 kr

Barion hamborgarar 2x140 gr

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

kr/pk

kr/pk

Hafnargata 21 • Sími 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is

VF-mynd: Ellert Grétarsson

Barion hamborgarabrauð 2 stk

Barion sósur

24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Víkurfréttir 38. tbl. 42. árg. by Víkurfréttir ehf - Issuu