FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS
NETTÓ Á NETINU - ÓDÝRT OG ÞÆGILEGT -
magasín SUÐURNESJA
Sparaðu tíma og gerðu matarinnkaupin á netinu. Þú velur um að fá heimsent eða sækja í Nettó.
fimmtudagur 17. október 2019 // 39. tbl. // 40. árg.
Fluttu mastur í Þorbjörn Áhöfnin á TF-LIF aðstoðaði starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni á dögunum. Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur. Búnaðurinn stuðlar að auknu öryggi sjófarenda.
MYND: LANDHELGISGÆSLAN
Kraftmiklar konur safna fé í öflugan minningarsjóð
Hátt uppi! Þyrlan og starfsmenn Neyðarlínunnar að störfum í og við möstrin í Þorbirni.
Góðgerðarfélagið #TeamAuður, sem heldur utan um minningarsjóð Auðar Jónu Árnadóttur, hefur látið rækilega til sín taka á þessu ári og safnað fjármunum til að styðja við einstaklinga, félög og stofnanir. Félagið var stofnað 2013 en að því stendur myndarlegur hópur kvenna á Suðurnesjum sem lætur sig málefni krabbameinssjúkra varða. Stærsta fjáröflun #TeamAuður er sala styrktarmerkja á bleikar peysur sem hópurinn hefur svo notað í sínum verkefnum, hvort sem það eru hlaup eða fjallgöngur. Í hópnum eru margar hlaupakonur sem hafa tekið þátt í Reykjavíkur- og Berlínarmaraþoni
NÝ ÞÁTTARÖÐ AÐ HEFJAST
þar sem áheitum er safnað í minningarsjóðinn. Þá fór hópur frá #Team Auður, bæði konur og karlar, á Mont Blanc í sumar og safnaði áheitum vegna fararinnar. Einnig framleiðir hópurinn ýmsan varning og selur til stuðnings verkefninu.
Átt þú rétt á slysabótum? Við hjálpum þér að leita réttar þíns HAFÐU SAMBAND
MÁNUDAG KL. 21:30 Á HRINGBRAUT OG VF.IS
511 5008
#TeamAuður hefur stutt við einstaklinga sem eru að takast á við krabbamein en einnig stutt krabbameinsdeild Landspítala og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hópurinn sem stendur að #Team Auður kom svo saman sl. föstudag, bleika föstudaginn, og hljóp góðan hring í Keflavík og hélt svo litla uppskeruhátíð á veitingastaðnum Library. #TeamAuður er í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta á fimmtudagskvöld á Hringbraut og vf.is kl. 20:30.
VIÐSKIPTI OG ATVINNULÍF
ER MEÐ ÓLÆKNANDI BÍLADEILLU „Ég fæddist með ólæknandi króníska bíladellu og ég er bara mjög sáttur með það enda ekki leiðinlegt að vinna við eitthvað sem tengist áhugamálinu,“ segir Sigurður Guðmundsson eigandi Bílrúðuþjónustunnar í Grófinni í Keflavík. Fyrirtæki Sigurðar er eitt af þeim sem hefur vaxið með ferðaþjónustunni án þess að margir hafi tekið eftir því. ❱❱ Sjá viðtal á síðu 8 í blaðinu í dag.
UMFERÐASLYS VINNUSLYS FRÍTÍMASLYS
TORT INNHEIMTA SLYSABÓTA
S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002