Víkurfréttir 40. tbl. 40. árg.

Page 1

Háhraða internet hágæða sjónvarp

Ómur úr Jamestown

Við bjóðum

EKKERT LÍNUGJALD EKKERT TENGIGJALD FRÍR ROUTER

JÓN MARINÓ JÓNSSON FIÐLUSMÍÐAMEISTARI Í ÞÆTTI VIKUNNAR

BETUR

frá 7.490 kr/mán

FIMMTUDAG KL. 20:30

að lágmarki 303Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar

HRINGBRAUT OG VF.IS

magasín SUÐURNESJA

Enginn falinn aukakostnaður

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding

fimmtudagur 24. október 2019 // 40. tbl. // 40. árg.

Öryggið á oddinn! Nú er nýafstaðin öryggisvika á Keflavíkurflugvelli þar sem starfsfólk í flugþjónustu var frætt um ýmis öryggismál á flugvellinum. Meðal annars fór hópur fólks um flughlöðin við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og leitaði að smáhlutum sem m.a. geta valdið tjóni á flugvélum. Fjallað verður um öryggisvikuna í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta á Hringbraut og vf.is á fimmtudagskvöld kl. 20:30.

Fornbíll brann í Sandgerði

FJÖRUG FLÓ Á SKINNI Í FRUMLEIKHÚSINU Það er allt að verða klárt fyrir frumsýningu á farsanum Fló á skinni hjá Leikfélagi Keflavíkur. Sýningar á verkinu hefjast föstudagskvöldið 24. október í Frumleikhúsinu í Keflavík. Það er öflugur hópur leikara sem kemur fram í uppfærslunni en leikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson.

Það er óhætt að hvetja alla til að skella sér í leikhús og hlæja dátt að óborganlegum farsa sem hefur slegið í gegn um allan heim undanfarin 100 ár eða svo. Farsinn hefur verið staðfærður og gerist á Suðurnesjum. Nánar er fjallað um verkið í Suðurnesjamagasíni á fimmtudagskvöld á Hringbraut og

Gamall Volvo 240 varð eldi að bráð í Sandgerði í síðustu viku. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út og fóru tveir slökkvibílar, sjúkrabíll og lögregla á vettvang. Þegar slökkvilið kom á staðinn var mikill eldur í bifreiðinni sem stóð í innkeyrslu við Brekkustíg í Sandgerði. Bifreiðin hafði staðið inni í bílskúr þar sem hún var til viðgerðar en með skjótum viðbrögðum var bifreiðin dregin út úr skúrnum. Unnið hafði verið að viðgerð á bílnum. Hann var hins vegar óþekkur í gang og eldurinn blossaði svo upp undir vélarhlífinni þegar reynt var að gangsetja bifreiðina.

vf.is en sjónvarpsfólk kíkti á æfingu á dögunum og ræddi við leikara og leikstjóra. Myndin með fréttinni var tekin í vikunni þegar leikkonur í sýningunni settu upp viðeigandi leikhúsfarða. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Kalka sameinast ekki Sorpu Sameining Sorpeyðingarstöðvarinnar Kölku við Sorpu þykir ekki fýsilegur kostur að mati starfshóps sveitarfélaganna á Suðurnesjum en hann var skipaður til að skoða þann möguleika. Niðurstaða starfshópsins hefur verið send til sveitarfélaganna og eru þau núna með hana til umfjöllunar. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga á Vatnsleysuströnd hefur þegar samþykkt hana en Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri, vekur athygli á þessu máli í fréttabréfi í síðustu viku. Í niðurstöðu starfshópsins segir einnig að í stað þess að vinna áfram að hugmyndum um sameiningu við Sorpu verði farið af krafti í samtal við sorpsamlögin á Vesturlandi, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi um sameiginleg markmið og aðgerðir við meðhöndlun og förgun úrgangs.

Verulegur samgangur hefur verið á milli Kölku og Sorpu í nokkurn tíma og viðskiptin á milli aðila mikil. Meðal mála sem liggja fyrir og Kalka þarf að bæta sig í er frekari flokkun en í dag er eingöngu flokkun á pappír og plasti á Suðurnesjum. Í vikunni verður fundur um málefni

Sorpu enn lengra undir svipuðum formerkjum og gert er í dag en önnur er á þann veg að hugað verði að samruna eða sameiningu að markmiði. Þriðja sviðsmyndin er á þann veg að Kalka sigli ein síns liðs í starfseminni. Hjá Kölku eru yfir 20 heilsársstörf en 1. október tók við nýr framkvæmdastjóri, Steinþór Þórðarson, en fráfarandi framkvæmdastjóri, Jón Norðfjörð, hætti störfum fyrr á þessu ári.

Kölku en samkvæmt heimildum Víkurfrétta á að skoða þrjár sviðsmyndir. Ein þeirra er sú að þróa samstarf við

Eldi að bráð! Gamall Volvo 240 eyðilagðist í bruna í Sandgerði. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja slökkti eldinn en bíllinn er ónýtur.

Fljótlegt, einfalt og virkilega gott! 29%

MÁNUDAGA KL. 21:30 HRINGBRAUT OG VF.IS

569

Opnum snemma lokum seint

599 kr/stk

áður 849 kr

kr/pk

Coop franskar 900 gr - rifflaðar

Grandiosa pizzur 3 tegundir

479 kr/stk

MM hrásalat 380 gr

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Víkurfréttir 40. tbl. 40. árg. by Víkurfréttir ehf - Issuu