Víkurfréttir 41. tbl. 41. árg.

Page 1

PÓSTHÚSSTRÆTI 5 REYKJANESBÆ

NÝJAR ÍBÚÐIR VIÐ SJÁVARSÍÐUNA

Grensásvegur 11 - www.eignamidlun.is - Sími 588 9090

OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN KL. 15 - 16.

Hafnargötu 20 - Reykjanesbær - Sími 420 4000

Miðvikudagur 28. október 2020 // 41. tbl. // 41. árg.

Bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ vilja endurskoðun á þjónustusamningi við Útlendingastofnun

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar

TÓNLISTARNÁMIÐ Á NETIÐ Í COVID-19

Mikið álag hefur verið á viðbragðsaðilum á Suðurnesjum síðustu daga og vikur. Hér er sjúkra- og lögreglulið í útkalli við Sólvallagötu í Keflavík í síðustu viku. VF-mynd: Hilmar Bragi

Spyr hvort álag vegna hælisleitenda dragi úr öryggi bæjarbúa „Nauðsynlegt er að fara yfir reynsluna af fyrri þjónustusamningi Útlendingastofnunar við Reykjanesbæ áður en lengra verður haldið,“ segir Margrét Þórarinsdóttir, bæjarfulltrúi Miðflokksins í Reykjanesbæ, í bókun sem hún lagði fram á síðasta fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Útlendingastofnun hefur óskað eftir að hefja viðræður við Reykjanesbæ um nýjan þjónustusamning og breytingar á samningsskilmálum vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd og málið var til umfjöllunar í velferðarráði Reykjanesbæjar nýverið. „Ljóst er að umsækjendum um alþjóðlega vernd fer fjölgandi og ekki hefur dregið úr umsóknum þrátt fyrir veirufaraldurinn og verulegan samdrátt í flugsamgöngum. Þjónustusamningurinn við Útlendinga-

stofnun hefur haft í för með sér álag á ýmsa innviði bæjarins og skiptar skoðanir eru meðal bæjarbúa um þennan samning. Til að mynda hefur mikið álag verið á sjúkraflutningamönnum sem hafa flutt hælisleit-

endur frá Leifsstöð í sóttvarnarhúsið í Reykjavík undanfarnar vikur og hefur þetta álag vakið upp spurningar um hvort dregið hafi úr öryggi bæjarbúa þegar kemur að mikilvægri þjónustu slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.“ Á Íslandi hafa þrjú sveitarfélög gert samning við Útlendingastofnun varðandi þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Þessi sveitarfélög eru Reykjavíkurborg með 220 einstaklinga, Hafnarfjarðarkaupstaður með 100 einstaklinga og Reykjanesbær með 70 einstaklinga.

Útlendingastofnun hefur boðið öðrum sveitarfélagum þjónustusamninga en þau neitað og hefur stofnunin því neyðst til að þjónusta hælisleitendur sjálf, m.a. með leigu íbúða í Reykjanesbæ. Í aðsendri grein í Víkurfréttum í dag segjast bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ leggjast alfarið á móti þeirri fjölgun sem Útlendingastofnun hefur óskað eftir við Reykjanesbæ. Í greininni spyrja þeir hvar ábyrgð annarra sveitarfélaga liggur. – Sjá nánar í greininni á síðu 22 í blaðinu í dag.

Una Margrét Einarsdóttir

Í FÓTBOLTA OG ÍÞRÓTTASTJÓRNUN

Kristrún Ýr Holm

Í DOKTORSNÁMI OG KEFLAVÍKURBOLTA

GIRNILEGT OG GOTT Í NETTÓ! „Ég er með (GÍG) 1000 mb/sek uppi á Ásbrú“ frá 10.590 kr/mán

-30%

-50% Nautalund Þýskaland

3.599 ÁÐUR: 5.998 KR/KG

1000 Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar

KR/KG

Lægra verð - léttari innkaup

-40%

Kjúklingabringur 900 gr

1.189

Bláber 125 gr

249

KR/PK ÁÐUR: 498 KR/PK

KR/PK ÁÐUR: 1.698 KR/PK Tilboðin gilda 29. október — 1. nóvember

24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.