Miðvikudagur 24. nóvember 2021 // 44. tbl. // 42. árg.
Gerðaskóli í Garði.
Hætt verði án tafar að notast við „hvíldarherbergi“
Félag kvenna í atvinnulífinu á Suðurnesjum
Man ekki eftir mér öðruvísi en í fimleikum
Júlíus Freyr hlýtur Súluna Upprennandi körfuboltasnillingur í Njarðvík
Ungmennaráð Reykjanesbæjar var með margar ábendingar og kvartanir til bæjarstjórnar. VF-mynd: pket
Ungmennaráð las yfir bæjarstjórn Ungmennaráð Reykjanesbæjar var með margar ábendingar og kvartanir til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á sameiginlegum fundi í Hljómahöll 16. nóvember. Ungmennaráðið fagnar um þessar mundir tíu ára afmæli og í tilefni þeirra tímamóta kynnti það nýtt merki ráðsins.
í því í þrjú ár og var ekki ánægð með viðbrögð bæjaryfirvalda gagnvart mörgum óskum ungmenna í bæjarfélaginu. „Ég er búinn að mæta á fimm fundi með bæjarstjórn á þessum þremur árum og við höfum náð sáralitlu í gegn eftir þessa fundi,“ sagði Betsy Ásta. Nánar á bls. 15.
Tíu ungmenni í ráðinu fluttu ræður þar sem þau bentu á hin ýmsu mál sem þau töldu mikilvægt að laga eða framkvæma. Var nokkuð harður tónn í máli ungmennanna sem töldu að gera þyrfti miklu betur í þeirra þáttum. „Betsý Ásta Stefánsdóttir, formaður ungmennaráðs, hefur setið
Menntamálaráðuneytið sendi á mánudag frá sér úrskurð um notkun svokallaðra „hvíldarherbergja“ í grunnskólum. Kveður ráðuneytið hana ósamrýmanlega grunnskólalögum og „óskar eftir að hætt verði án tafar að notast við slík herbergi“. Fréttablaðið greindi frá. Foreldrar barns í 4. bekk í Gerðaskóla í Garði kærðu starfsmann skólans og skólann eftir að dóttir þeirra var lokuð inni í svokölluðu „hvíldarherbergi“. Foreldrarnir sendu líka erindi á menntamálaráðuneyti. Fram kemur í úrskurði ráðuneytisins að stúlkan hafi verið í 4. bekk og hafi verið sett í sérúrræði sem fólst meðal annars í því að hún var sett í hvíldarherbergi sem að sögn kæranda var tóm og gluggalaus skúringakompa.
Tugir smita daglega Kórónuveirufaraldurinn lætur finna fyrir sér á Suðurnesjum. Á mánudag voru tekin 260 sýni hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja við Iðavelli í Keflavík. Alls voru greind 26 smit í þessum sýnum sem gerir 10% sýna jákvæð. Síðustu sólarhringar hafa verið þungir á Suðurnesjum þegar kemur að smitum. Um helgina, þ.e. föstudag, laugardag og sunnudagu voru 782 sýni tekin og 42 smit greindust.
Löng röð bíður sýnatöku hjá HSS á Iðavöllum á dögunum.
FLJÓTLEGT OG GOTT! Við tengjum þig, ljósleiðara eða 4g
...og er ekki Kapalvæðing með lægsta verðið? SÍMI OG NET MEÐ ÓTAKMÖRKUÐU NIÐURHALI, FRÍR ROUTER
Sólborg Guðbrandsdóttir, Suðurnesjamaður ársins 2021
Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is
2
35%
21%
fyrir
1
389 kr/pk
899 kr/pk
áður 599 kr
Goodfellas pizzur
Cheezy garlic, Pepperoni, Margarita
Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar
áður 1.149 kr
Pepsi
Pepsi og Pepsi Max 0,5 l
Ben&Jerry’s
Caramel Chew Chew, Cookie Dough
24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM