MEÐAL EFNIS Í ÞÆTTI VIKUNNAR
Hefur þú skoðað verðin okkar?
HANDVERK Í DUUS
að lágmarki 303Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar
frá 7.490 kr/mán
magasín SUÐURNESJA
FIMMTUDAG KL. 20:30
Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding
HRINGBRAUT OG VF.IS
fimmtudagur 5. desember 2019 // 46. tbl. // 40. árg.
Kveður kuldaljóð, Kári jötunmóð
VF-mynd: HBB
Stjórn VSFK spyr hvort Reykjanesbær hafi tekið Lífskjarasamninginn úr sambandi
Köld vatnsgusa frá Reykjanesbæ „Um 260 félagsmenn VSFK sem starfa hjá Reykjanesbæ eru með lausan kjarasamning síðan 31. mars á þessu ári. Þessir starfsmenn eru langflestir meðal þeirra lægst launuðu hjá sveitarfélaginu. Enn fá þessir félagsmenn okkar kalda vatnsgusu í andlitið frá sveitarfélaginu,“ segir í yfirlýsingu frá stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. „Fyrst var þeim neitað um eingreiðsluna sem kom í ágúst. Sú aðgerð var sett upp til að refsa Starfsgreinasambandsfélögum vegna þess að
þau höfðu vísað deilunni til Ríkissáttarsemjara. Nú hefur Reykjanesbær hækkað laun sviðstjóra, sem þegar voru með rúmlega þreföld
Ný þjónustumiðstöð og „slökkvistöð“ opna í Vogum
magasín
laun þeirra á lægstu töxtunum hjá sveitarfélaginu og er það réttlætt með þeim rökum að þeir hafa dregist aftur úr launum sviðsstjóra í öðrum sveitarfélögum. Veltum við fyrir okkur hvort Reykjanesbær hafi tekið Lífskjarasamninginn úr sambandi og hvort við megum eiga von á sambærilegri hækkun fyrir okkar félagsmenn?
Það er líka gott, í þessu samhengi, að minna á að eftir hrun var skorið niður hjá almennum starfsmönnum svo gott sem alla aukavinnu sem gerði fólki kleift að hífa upp launin sín. Þessi niðurskurður hefur ekki gengið til baka og stór hluti starfsmanna er einungis með sín grunnlaun til að lifa af. Væri ekki nær að klára þessa samninga fyrir jólahátíðina og rétta stöðu þeirra
2
fyrir
1
329
HRINGBRAUT OG VF.IS
Opnum snemma lokum seint
kr/pk
SUÐURNESJA
FIMMTUDAG KL. 20:30
lægst launuðu fyrst, áður en hafist er handa við hækkun hjá þeim sem þegar hafa há laun? Væri ekki nær að pressa á samninganefnd sveitarfélaga að klára þessa samninga og sýna með því almennu starfsfólki sveitarfélaga þá virðingu sem það á skilið?“ segir jafnframt í yfirlýsingunni sem Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður, undirritar fyrir hönd stjórnar VSFK.
áður 479 kr Coca Cola 0,5 l
Chicago Town Pizza 2x170 gr - 3 tegundir
Fljótlegt og þægilegt!
Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar
S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002