EINSTÖK MYNTGJÖF TIL MYLLUBAKKASKÓLA
21
KOLRASSA Í ALDARFJÓRÐUNG
Einnig í Suðurnesjamagasíni
S U Ð U R N E S J A
SUÐURNESJAMAGASÍN Á HRINGBRAUT OG VF.IS FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 20:00
MAGASÍN
! facebook.com/vikurfrettirehf
twitter.com/vikurfrettir
instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
RÚSSAÞOLINMÆÐI Á ÞROTUM HJÁ HÖFNINNI Þolinmæði hafnaryfirvalda í Reykjanesbæ er á þrotum varðandi rússneska togarann Orlik sem legið hefur við festar í Njarðvíkurhöfn í mörg ár. Frágangur skipsins hefur verið ófullnægjandi og hefur Reykjaneshöfn ítrekað verið í sambandi við Hringrás, eiganda skipsins, vegna þess. Skipið sleit sig laust á þriðjudagsmorgun en fyrir snör viðbrögð hafnarstarfsmanna og fleiri tókst að koma í veg fyrir að skipið ræki upp í fjöru
á Fitjum. Halldór Karl Hermannsson, hafnarstjóri, sagðist í samtali við Víkurfréttir að ítrekað hafi verið haft samband við eiganda skipsins með óskum um betri frágang. Skipið átti að fara erlendis í brotajárn í sumar en ekkert varð úr því þar sem Umhverfisstofnun stöðvaði brottför togarans. Myndin var tekin á þriðjudagsmorgun þar sem sjá má hafnsögubát Reykjaneshafnar ýta skipinu að bryggju á meðan settar voru upp landfestar.
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis:
54% félagsmanna VSFK af erlendum uppruna Meirihluti félagsmanna Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis er af erlendu bergi brotinn. Greiðendur félagsgjalda á þessu ári eru um 5500 talsins en þeir voru flestir í sumar. 54% greiðenda félagsgjalda eru af erlendum uppruna og koma þeir frá 74 þjóðlöndum. Stærsti hópur erlendra félagsmanna VSFK kemur frá Póllandi eða um 1500 manns. Næst stærsti hópurinn er frá Filippseyjum, tæplega 100 manns. Þriðjungur erlendu félagsmannanna er á aldrinum 20-29 ára. Kristján Gunnarsson, formaður VSFK, sagði í sam-
tali við Víkurfréttir að margir erlendir félagsmenn VSFK væru mjög meðvitaðir um félagsleg réttindi sín. Kristján sagði að VSFK ýtti undir að erlendu félagarnir færu í íslenskunám og niðurgreiðir félagið allt að 75% af kostnaði við íslenskunámskeið eftir eins mánaðar aðild að félaginu, sem m.a. fer fram hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Þá þarf verkalýðsfélagið oft að eiga við vinnuveitendur sem hefðu tilheygingu til að setja erlent starfsfólk á lægri taxta, sem í dag eru 280.000 kr. á mánuði eða 1615 kr. á tímann.
ÞRÍR VILJA RÍFA GÖMLU FLUGSTÖÐINA Þrjú fyrirtæki sendu inn tilboð í niðurrif á gömlu flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Heildarstærð hússins er um 7750 fermetrar. Eftirfartaldir aðilar sendu inn tilboð: Ellert Skúlason ehf. - kr. 98.684.000.-, Work North - kr. 178.090.400.- og Abltak ehf. - kr. 91.371.000.Nú er unnið að mati tilboða hjá Ríkiskaupum og kaupanda sem er Isavia.
Slökkvilið má ekki fara í útköll á Grindavíkurveg Slökkvilið Grindavíkur hefur ekki heimild til að fara á slysavettvang á Grindavíkurvegi nema nauðsynlegt sé að klippa einstakling eða einstaklinga úr bílum eftir slys samkvæmt áreiðanlegum heimildum Víkurfrétta. Grindavíkurvegur er á vatnsverndarsvæði
FÍTON / SÍA
AÐALSÍMANÚMER 421 0000
einföld reiknivél á ebox.is
og er svæðið því í hættu þegar slys verða og olía lekur úr bílum. Hlutverk slökkviliðsins er meðal annars það að hreinsa upp eftir slys, til dæmis olíu og brak. Ef jeppi fer út af veginum og úr honum leka hundrað lítrar af olíu þá eru líkur á því að olían geti eyðilagt drykkjar-
■
AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
vatn hér á Suðurnesjum sem getur orðið til þess að matvælavinnsla leggist af á svæðinu. Drykkjarvatn verður því ónýtt í um hundrað ár og ekki mögulegt að bjóða upp á drykkjarvatn úr krönum á flugstöðinni svo dæmi sé tekið. - Sjá nánar á síðu 8 í blaðinu í dag.
■
FRÉTTASÍMINN 421 0002
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is
2
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
Íbúar orðnir langþreyttir á aðgerðaleysi og vilja keyra veginn óhræddir
RANNVEIG JÓNÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR
Hvers virði eru mannslíf?
RITSTJÓRNARPISTILL
Grindavíkurvegur hefur verið eitt heitasta umræðuefnið síðastliðna mánuði en fjölmörg slys hafa orðið á veginum undanfarið og á síðustu tveimur vikum hafa þrír bílar ekið út af veginum, meðal annars vegna lélegra og erfiðra aðstæðna. Vegurinn er hættulegur, ef ekki einn sá hættulegasti á landinu. Foreldrar, systkini, ættingjar og vinir sitja heima með hjartað í buxunum þegar einhver náinn þeim ekur veginn í slæmri færð. Færðin þarf ekki einu sinni að vera slæm því hálkublettir myndast á ólíklegustu stöðum hans sem þýðir að óreyndur leikmaður á oft ekki séns þegar hann mætir veginum því hann veit ekki hvar hætturnar liggja og hvað hann á að varast. Grindvíkingar eru farnir að kannast við hverja holu, „leyndu“ hættustaðina, hvar sviptivindar myndast og hvar vegurinn hallar. Öryggisúttekt var gerð á veginum og í kjölfar hennar var ákveðið að setja efni í fláa til að gera þá flatari og stór grjót fjarlægð, en þetta á að gera það öruggara ef keyrt er út af veginum. Í náinni framtíð á síðan hugsanlega að setja vegrið á einhvern kafla á veginum þar sem ekki hægt er að laga öryggissvæði. Það hafa óteljandi plástrar verið settir á Grindavíkurveginn á síðustu áratugum sem eru bara plástrar, virka í nokkrar vikur, jafnvel daga, en síðan er plásturinn farinn af. Hvað þarf að gerast til þess að eitthvað verði gert til þess að tryggja öryggi vegfarenda á veginum? Þurfa fleiri mannslíf að glatast eða fleiri alvarleg slys að eiga sér stað? Flestir ferðamenn sem koma til landsins keyra veginn þar sem hann liggur að Bláa Lóninu og þá tala ég ekki um allar rútuferðirnar sem fara í Lónið líka og allan fiskútflutninginn frá Grindavík. Vegurinn er fjölfarinn og fleiri þúsund tonn ökutækja aka hann á hverjum degi með farþega innanborðs. Vegurinn er um fjórtán kílómetrar frá Grindavík og að Reykjanesbraut og kostnaður við framkvæmdir yrði einhver. En mig langar að spyrja, hvers virði eru mannslíf?
FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA
845 0900
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Stefna að því að loka Grindavíkurvegi í mótmælaskyni „Íbúar á Suðurnesjum lifa við daglegan ótta við að missa ástvini sína,“ segir upphafsmaður „Stopp-hingað og ekki lengra“
„Menn hafa hringt í mig og velt því fyrir sér hvort það þurfi ekki bara að loka Grindavíkurveginum til þess að ráðamenn hlusti,“ segir Guðbergur Reynisson, upphafsmaður „Stopp-hingað og ekki lengra“, baráttuhóps um bætt umferðaröryggi á svæðinu, en þrjár bílveltur áttu sér stað á Grindavíkurvegi í síðustu viku. „Þetta er ekki hægt lengur, það verður að taka til einhverra ráða strax. Hvetjum fólkið okkar og vegfarendur til þess að keyra eftir aðstæðum og Vegagerðin verður að gera eitthvað strax, t.d. að setja viðvörunarmerkingar, lækka leyfilegan hámarkshraða, aðskilja aksturstefnur á hættulegustu köflunum, laga til vegkantana og bara láta vegfarendur vita af hættunni,“ segir Guðbergur. Með samstöðu hafi Suðurnesjamönnum tekist að flýta framkvæmdum við Reykjanesbrautina og það sama þurfi að gera varðandi Grindavíkurveg. „Þetta er ekki pólitískt mál heldur almannavarnamál. Íbúar á Suðurnesjum lifa við daglegan ótta við að missa ástvini sína og þeim er sama hvort hlutirnir séu flóknir eða kostnaðurinn sé hár. Íbúarnir vilja að hugsað sé um öryggi sitt og sinna sama hvað það kostar. Stopp-hópurinn er tilbúinn að leggja sitt af mörkum en við verðum að hafa hraðar hendur, næsta slys gæti orðið í fyrramálið og hver lendir í því?“
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@ vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Ásta Kristín Hólmkelsdóttir, sími 421 0001, asta@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@ vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið asta@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
01–07
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
08–27
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
28
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
29
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
AUGLÝSINGASÍMINN ER
421 0001
30–31
„Þurfum að koma Grindavíkurvegi á Samgönguáætlun“ „Ég held ég geti fullyrt það að annar hver Grindvíkingur hafi farið út af veginum,“ segir Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, en hún er einnig í samráðshópi um bætt öryggi Grindavíkurvegs. Í samtali við Víkurfréttir segist Kristín vel geta trúað því að Grindavíkurvegi verði lokað í mótmælaskyni. Fólk sem keyri veginn reglulega sé orðið reitt og vilji að eitthvað sé gert. „Það besta sem yrði gert væri að tvöfalda veginn og lýsa hann upp. En ég held það sé ekki raunhæft, það er ekki það sem við erum að fara að fá. Ég held við gætum byrjað á því að setja einhverjar varúðarmerkingar, þannig að fólk átti sig á því að það sé að keyra á mjög hættulegum vegi.“ Þá segir Kristín einnig að aðskilja þurfi akstursstefnurnar. Bílvelturnar þrjár, sem allar áttu sér stað á veginum í síðustu viku, hafi endað þannig að bifreiðarnar fóru út af veginum vinstra megin og hefðu þær fengið bíl úr gagnstæðri átt framan á sig hefði það geta endað mun verr. „Grindavíkurvegur er ekki á Samgönguáætlun og við þurfum að koma honum þangað sem fyrst. Við vitum að það kostar 1.400 milljónir að aðskilja akstursstefnurnar og breikka veginn. En við erum líka búin að leggja það til að byrjað verði á þessum hættulegustu köflum. Við þurfum að byrja einhvers staðar.“ Í svari Vegagerðarinnar við fyrirspurn Víkurfrétta kemur fram að á næstu dögum verði sett upp merki á Grindavíkurvegi sem banna framúrakstur þar sem við á, til samræmis við miðlínur sem þar eru en sjást ef til vill illa að vetrarlagi. Þá kemur einnig fram að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það að lækka leyfilegan hámarkshraða. Vandamálið gæti frekar stafað af því að menn virði ekki 90 kílómetra hámarkshraðann sem sé á veginum. Kristín segir ástæðu framúrakstursins vera sú að fólk keyri oft of hægt á veginum. „Við fáum líka hópa frá flugstöðinni sem keyra beint í Bláa Lónið, fólk sem hefur kannski aldrei áður keyrt í hálku og þetta eru fyrstu kílómetrarnir.“ Þá segir hún einnig að ökumenn taki upp á því annað slagið að stoppa á miðjum vegi. „Fólk stoppar raunverulega bara á akreininni, það fer ekki einu sinni út í kant. Það vantar útskot á veginum. Fólk áttar sig ekki á því að það er 90 km hraði þarna.“ Kristín skilur að fólk sé orðið þreytt á aðgerðarleysi á veginum en hún heyrir það reglulega að raunverulegur vilji sé til þess að loka veginum. „Ég hef líka heyrt einhverja segja að þetta muni ekki skila neinu, að það komi bara verst niður á okkur sjálfum. En þá opnar fólk kannski eyrun. Við höfum talað við Vegagerðina, heyrt í ráðherrum, við erum búin að gera þetta allt saman. Það eru allir með okkur í liði en við þurfum einhvern veginn að fara að láta þetta gerast.“
DAGBÓK LÖGREGLU
Fór tvær veltur á Grindavíkurvegi
❱❱ Bílvelta varð á Grindavíkurvegi í síðustu viku
þegar ökumaður ók út á vegöxl og missti við það stjórn á bifreiðinni. Hún fór tvær veltur og endaði á hvolfi. Einn farþegi var í bílnum og virtist hann hafa sloppið með minni háttar meiðsl og ökumaðurinn ómeiddur, en farþegarnir voru engu að síður fluttir með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Nokkuð hefur verið um umferðaróhöpp í um-
dæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni, þá einkum á Grindavíkurvegi. Annar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Reykjanesbraut með þeim afleiðingum að hún hafnaði á víravegriði. Ökumaðurinn fann til verkja eftir óhappið og var fluttur á HSS með sjúkrabifreið. Töluverðar skemmdir urðu á bifreiðinni og vegriðinu.
SVARTUR FÖSTUDAGUR Í KROSSMÓA 24. NÓVEMBER
OPIÐ TIL KL. 20
Ð O B L I T FLOTT ! M U N U L S Í VER
markhönnun ehf
HANGIFRAMPARTUR KJÖTSEL KR KG ÁÐUR: 2.798 KR/KG
KALKÚNN 1/1 4,6-7,2 KG KR KG
KALKÚNAFYLLING 500 GR. KR STK
-30% 1.959
998
998 -20%
LAMBAHRYGGUR FYLLTUR. FERSKT. KR KG ÁÐUR: 3.669 KR/KG
2.935
-25%
LAMBALÆRI LANGT. SAGAÐ. KR KG ÁÐUR: 1.598 KR/KG
1.199
nn ti ma ott í
G
LAMBABÓGSSTEIK Í SVEPPAMARINERINGU KR KG ÁÐUR: 3.498 KR/KG
2.449 REYKTUR LAX 1/2 FLAK JÓLA GRAFLAX 1/2 FLAK KR KG ÁÐUR: 4.449 KR/KG
2.669 -40%
OKKAR LAUFABRAUÐ 8 STK KR PK ÁÐUR: 1.367 KR/PK
1.025
-25%
-30%
STEIKARFAT MAKU. M/ ÁHÖLDUM
2.498
KR STK
-35% KJÖTHITAMÆLIR MAKU. DIGITAL. ÍSLENSK KJÖTSÚPA 1L KJÖTBANKINN. KR STK ÁÐUR: 1.598 KR/STK
1.167
-27%
GÚLLASSÚPA 1L UNGVERSK.
1.386
KR STK ÁÐUR: 1.898 KR/STK
-27%
1.798
KR STK
KARTÖFLUR ÓDÝRT Í 2 KG. NETTÓ. KR STK ÁÐUR: 399 KR/STK
259
Tilboðin gilda 23. - 26. nóvember 2017 Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
M
-30%
-20% KENGÚRU FILLE KR KG ÁÐUR: 3.998 KR/KG
3.198
ANDALEGGUR LÆRI
1.399
KR KG ÁÐUR: 1.998 KR/KG
KJÚKLINGUR 1/2 MARINERAÐUR 450 GR. KR STK ÁÐUR: 498 KR/STK
-40%
299
Hollt tt go & KLEMENTÍNUR KR KG ÁÐUR: 358 KR/KG
-50%
179
-43% VÍNARBRAUÐSLENGJA SALAME 390 GR. KR KG ÁÐUR: 589 KR/KG
412
LB SÚKKULAÐITERTA STÓR. 900 GR. KR STK ÁÐUR: 1.898 KR/STK
1.329
PLAYMO EINKAÞOTA
3.749
-28%
-40% BLÁRBER 250 GR./MANGO 300 GR ANANAS 350 GR/NICE'N EASY KR PK
179
-30%
-25%
KR PK ÁÐUR: 4.998 KR/PK
-30%
ÁÐUR: 299 KR/PK
PLAYMO SKÓLASTOFA
-25%
2.249
KR PK ÁÐUR: 2.998 KR/PK
JARÐABER 350 GR. FROSIN / NICE'N EASY KR PK
179
398
ÁÐUR: 249 KR/PK
JÓLADAGATAL DESPICABLE ME 3 KR STK
298
PIZZA TRADIZIONALE HEIL KR STK ÁÐUR: 699 KR/STK
JÓLADAGATAL BLEIKT DESPICABLE ME 3 KR STK
298
-25%
KINDER EGG 3 STK KR PK
299
ÁÐUR: 398 KR/PK
www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss
www.netto.is
6
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
DAGGÆSLA Í GRINDAVÍK
„Vissu á undan foreldrum mínum að ég væri ófrísk“ - sækja um dagvistun fyrir börnin sín á tólftu viku meðgöngunnar
Óska eftir upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Grindavík Experience sendi áskorun til bæjarráðs Grindavíkur um að hafa upplýsingamiðstöð allt árið en ferðamönnum í bæjarfélaginu hefur fjölgað töluvert undanfarin misseri. Geo Hotel er starfrækt í Grindavík ásamt fjölda annarra gististaða. Margir bæjarbúa eru ósáttir við að það engin upplýsingamiðstöð starfi í bæjarfélaginu þegar eftirspurn eftir slíkri þjónustu er það mikil. Bæjarráð tók undir með Grindavík Experience varðandi mikilvægi þess að ferðamenn geti nálgast upplýsingar og hefur boðið fulltrúum
Grindavík Experience til fundar ásamt stjórn Kvikunnar. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Grindavíkur þann 14. nóvember sl.
Aðventuútgáfa Víkurfrétta Framundan er fjölbreytt útgáfa hjá Víkurfréttum á aðventunni. Við þiggjum ábendingar um áhugavert efni í aðventublöðin okkar. Hvar er verið að baka laufabraut, föndra, flott jólaþorp á heimilum eða hvað annað sem á erindi í Víkurfréttir? Sendið okkur ábendingar á póstfangið vf@vf.is eða hringið til okkar í síma 421 0002 alla virka daga kl. 09 - 17.
VIÐBURÐIR BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR Föstudaginn 24. nóvember klukkan 16.30 verður Bókabíó fyrir alla fjölskylduna. Myndin Þegar Trölli stal jólunum eftir samnefndri bók Dr. Seuss verður sýnd. Tilboð í Ráðhúskaffi og allir hjartanlega velkomnir. Laugardaginn 25. nóvember klukkan 11.30 verður Notaleg sögustund með Höllu Karen. Tilboð fyrir börn í Ráðhúskaffi og allir hjartanlega velkomnir. SKREYTUM SAMAN Í BRYGGJUHÚSI Jólaföndur fjölskyldunnar. Sunnudaginn 26. nóvember klukkan 14:00 til 16:00 er fjölskyldum boðið að stíga út úr amstri hversdagsins og njóta þess að koma saman í Bryggjuhúsi og búa til kramarhús, jólahjörtu og músastiga og skreyta salinn fyrir gamaldags jólaball. Ókeypis aðgangur.
LAUS STÖRF
HÁALEITISSKÓLI VELFERÐARSVIÐ HLJÓMAHÖLL VELFERÐARSVIÐ
Baðvörður drengja Deildarstjóri dagdvalar aldraðra Hljóðmaður/verkefnastjóri Deilarstjóri félagslegrar heimaþjónustu
Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.
„Þegar kom í ljós að langt væri í land með dagvistun þá ákvað ég að athuga hvort bærinn myndi borga foreldrum sem þurfa að vera heima þar sem að ég hef heyrt að önnur bæjarfélög geri það. Svörin sem ég fékk voru þau að Grindavíkurbær gerir það ekki og var mér bent á að leita til félagsmála ef ég væri í vandræðum. Við þurfum ekki að leita til þeirra en róðurinn er samt sem áður þyngri þegar annað aðilinn leggur núll til málanna um hver mánaðarmót og það mun ekki ganga endalaust.“ Foreldrar í Grindavík eru ósáttir með hvernig daggæslumálum þar í bæ er háttað. Í Krílakoti starfa tvær dagmömmur en starfsemi Krílakots mun hætta í vor og þá eru aðeins tvær dagmömmur sem verða starfandi í Grindavík. Foreldrar hafa þurft að sækja um pláss hjá dagmömmu þegar þeir eru aðeins komnir nokkrar vikur á leið og fá dagmömmurnar jafnvel að vita að von sé á barni langt á undan ættingjum og nánustu vinum. Foreldrar ungra barna verða af miklu tekjutapi og missa jafnvel úr námi þegar að börn fá ekki pláss hjá dagmömmu við sex mánaða aldur og komast jafnvel sum börn ekki inn á leikskóla fyrr en þau eru orðin tuttugu og eins mánaða gömul eða við tveggja ára aldurinn. Víkurfréttir höfðu samband við foreldra í Grindavík sem lýstu yfir áhyggjum sínum af stöðunni.
Dagmæður vissu á undan foreldrum mínum að ég væri ófrísk
„Ég sótti um á Krílakoti þegar ég var gengin tæpa þrjá mánuði á leið og vissu þær að ég væri ófrísk á undan foreldrum mínum. Það dugði því miður ekki til og ég átti að byrja að vinna í janúar en get ekki byrjað að vinna fyrr en í ágúst og krossa putta að barnið mitt komist þá inn á leikskóla þá tuttugu og eins árs mánaða gamalt. Ég er svo heppin að vinnuveitandinn minn skilur þessa stöðu en það eru ekki allir jafn heppnir og ég að vinnuveitandi geti haldið stöðu eyrnamerktri í fleiri mánuði og alveg upp í tvö ár. Það er skelfilegt að ekkert sé gert til að brúa bilið frá 9-21 mánaða aldurinn sem er í mínu tilfelli, það þýða tólf mánuðir sem ég hef engar tekjur. Held að Grindavík ætti að sjá sóma sinn í heimgreiðslum til foreldra barna í þessari stöðu. Ég held að viðbygging við Krók geti bjargað miklu að minnsta kosti ef halda á áfram þeirri stefnu að börn komist á leikskóla við átján mánaða aldurinn.“
Þessi staða er óboðleg
„Barnið mitt var mjög framarlega á biðlista hjá Krílakoti og við reiknuðum fastlega með því að það kæmist í dagvistun hjá þeim næsta haust. Fyrir tveim vikum fengum við síðan að vita að Krílakot myndi hætta starfsemi sinni vegna rakaskemmda í húsnæðinu. Þá hafði ég strax sam-
band við dagmóður sem starfar hér í Grindavík ásamt annari dagmóður en þær verða einu dagmæðurnar hér í Grindavík þegar Krílakot lokar. Þegar ég hafði samband við þær þá fékk ég þær upplýsingar að ef öll börnin sem eru hjá þeim núna komast inn á leikskóla næsta haust, þá eru þær nú þegar búnar að fylla í öll pláss upp á nýtt og barnið mitt er númer fjögur á listanum, sem þýðir að líkurnar á því að hún komist inn í haust eru mjög litlar. Ég er í háskólanámi og verð að fara aftur í skólann næsta haust þar sem það er ekki í boði að fara lengur en í tvær annir í barneignarleyfi. Maðurinn minn er eina fyrirvinnan á heimilinu svo að hann getur ekki verið heima með barninu okkar, þetta er því mjög erfið staða fyrir okkur og óboðleg að öllu leyti. Við vorum búin að hafa samband við Krílakot þegar ég var komin þrjá mánuði á leið til þess að hafa vaðið fyrir neðan okkur og tryggja pláss fyrir barnið okkar en allt kom fyrir ekkert og staðan er því þessi í dag.“
Annað foreldrið launalaust í sex mánuði
„Ástandið er mjög hvimleitt fyrir foreldra í bæjarfélaginu, sérstaklega í ljósi óvissunnar um hvenær eða hvort börnin okkar komist í daggæslu. Atvinnurekendur eru misliðlegir þó að flestir séu það eflaust í ljósi aðstæðna en að missa tekjur annars foreldris úr heimilisbókhaldinu til lengri tíma er ógerlegt fyrir mikið af fjölskyldum. Barnið mitt er fætt í byrjun sumars og ég ráðgerði að fara að vinna eitthvað, jafnvel bara hlutastarf upp úr áramótum og vonaðist til þess að barnið mitt kæmist fljótlega til dagmömmu a.m.k. í kringum eins árs aldurinn. En ég er því miður ekki að sjá að það gangi eftir, við fáum líklega pláss næsta haust sem er þá ágúst 2018 við fimmtán mánaða aldurinn og eru réttindi úr fæðingarorlofssjóði níu mánuðir og í okkar tilfelli þýðir það algjöran tekjumissir annars foreldris í lágmark sex mánuði.“
Komst ekki inn á leikskóla fyrr en 28 mánaða gamalt
„Annað barnið mitt komst inn á leikskóla 28 mánaða gamalt sem er of seint að mínu mati, 18-20 mánaða aldurinn hentar vel til að komast á leikskóla en ég sé fram á það að hitt barnið mitt komist inn um þann aldur
eða ég vona það að minnsta kosti, það er á biðlista hjá Krílakoti og þær eru að hætta en ég hef ekki sótt um hjá dagmömmunum sem eru starfræktar við Grunnskólann. Hef ekki fengið staðfest að það komist inn á leikskóla við tuttugu mánaða aldurinn og krossa putta. Ég hef ekki upplifað þessa dagmömukrísu fyrr en núna og það verður að fara að gera eitthvað í leikskóla og dagmömmumálum hér í Grindavík.“ Bent á að leita til félagsmálayfirvalda „Grindavíkurbær gefur sig út fyrir að vera fjölskylduvænn bær en hversu fjölskylduvænn getur hann verið þegar foreldrar fá ekki vistun fyrir börnin sín og geta þar af leiðandi ekki unnið eða stundað nám? Yngsta barnið okkar er að nálgast eins árs aldurinn og við bíðum enn eftir að komast inn til dagmömmu. Við sóttum um á meðgöngunni á báðum stöðum og við erum ekki enn komin með svör hvort barnið okkar komist til dagmömmu þar sem að það stendur allt og fellur með það hversu mörg börn fara inn á leikskóla í hverju holli. Þegar kom í ljós að langt væri í land með dagvistun þá ákvað ég að athuga hvort bærinn myndi borga foreldrum sem þurfa að vera heima þar sem að ég hef heyrt að önnur bæjarfélög geri það. Svörin sem ég fékk voru þau að Grindavíkurbær gerir það ekki og var mér bent á að leita til félagsmála ef ég væri í vandræðum. Við þurfum ekki að leita til þeirra en róðurinn er samt sem áður þyngri þegar annað aðilinn leggur núll til málanna um hver mánaðarmót og það mun ekki ganga endalaust.“
Langir biðlistar
„Daggæsla fyrir ungabörn er slæm að mínu mati hér í Grindavík, það er mikill biðlisti bæði hjá dagmömmunum og í leikskóla. Mér finnst að það þurfi að gera eitthvað í þessum málum, annað hvort að fá betra húsnæði fyrir dagmömmur til að starfa eða opna ungbarnaleikskóla. Ég held að það myndi leysa þessi mál hér í Grindavík og flestir myndu fá pláss fyrir börnin sín. Við unga fólkið erum að reyna að safna pening til að geta keypt okkur húsnæði en ég er ekki að sjá hvernig við eigum að ná því þegar annað okkar kemst ekki út á vinnumarkaðinn ef barnið okkar kemst ekki til dagmömmu.“ Allir þeir foreldrar sem Víkurfréttir ræddu við höfðu miklar áhyggjur af stöðunni eins og hún er í dag og voru fjárhagsáhyggjur ofarlega hjá þeim öllum. Mikið tekjutap verður við það þegar aðeins annað foreldrið er fyrirvinnan og biðlistarnir eru of langir, bæði hjá dagmömmum og hjá leikskólum að mati foreldra. Allir voru þeir sammála því að staðan sé óboðleg eins og hún er í dag og það þurfi að leysa vandann strax, þetta sé vandamál sem þoli enga bið. Í fundargerð félagsmálanefndar Grindavíkur þann 16. nóvember kemur fram bókun: 1602104 - Daggæsla í heimahúsi: Tillögur um eflingu þjónustu Lagt er fram minnisblað um stuðning við daggæslu í heimahúsum í sveitarfélaginu. Félagsmálanefnd áréttar enn og aftur nauðsyn þess að styðja við starfsemi dagforeldra í sveitarfélaginu með það fyrir augum að fjölga og viðhalda daggæslurýmum í sveitarfélaginu. Nefndin leggur til að sveitarfélagið byggi húsnæðisklasa við Hraunbraut sem tryggi allt að 30 daggæslurými til útleigu fyrir dagforeldra.
VERSLANIR OG VEITINGASTAÐIR Á HAFNARGÖTUNNI ERU MEÐ FRÁBÆR FÖSTUDAGSTILBOÐ Á SVÖRTUM FÖSTUDEGI VERSLANIR ERU OPNAR FRÁ 8 TIL 20
ð i v u t k í K up!
a k ð ó g u ð og ger
GALLERÍ KEFLAVÍK // KÓDA // SKÓBÚÐIN // VIBES // DARÍA // ZOLO // FJÓLA SKARTSMIÐJAN // OPTICAL STUDIO // DRAUMALAND // PENNINN // GLITBRÁ RÉTTURINN // OLSEN // BEINT ÚR SJÓ
8
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
GRINDAVÍKURVEGUR
Vatnsverndarsvæði í hættu Umhverfis- og ferðamálanefnd Grindavíkur hefur farið fram á að slökkvilið sé ávallt kallað út Slökkvilið Grindavíkur hefur ekki heimild til að fara á slysavettvang á Grindavíkurvegi nema nauðsynlegt sé að klippa einstakling eða einstaklinga úr bílum eftir slys samkvæmt áreiðanlegum heimildum Víkurfrétta. Grindavíkurvegur er á vatnsverndarsvæði og er svæðið því í hættu þegar slys verða og olía lekur úr bílum. Hlutverk slökkviliðsins er meðal annars það að hreinsa upp eftir slys, til dæmis olíu og brak. Ef jeppi fer út af veginum og úr honum leka hundrað lítrar af olíu þá eru líkur á því að olían geti eyðilagt drykkjarvatn hér á Suðurnesjum sem getur orðið til þess að matvælavinnsla leggist af á svæðinu. Drykkjarvatn verður því ónýtt í um hundrað ár og ekki mögulegt að bjóða upp á drykkjarvatn úr krönum á flugstöðinni svo dæmi sé tekið.
Þrjár bílveltur hafa orðið á Grindavíkurvegi undanfarin misseri og var slökkviliðið kallað út í einni þeirra þar sem beita þurfti klippum til þess að ná farþegum úr bílnum. Slökkviliðið var ekki kallað út við hin tvö slysin sem voru á vatnsverndarsvæðinu en neyðarlínan kallar ekki slökkviliðið út eftir slys á veginum nema beita þurfi klippum eins og áður hefur komið fram. Umhverfis- og ferðamálanefnd hefur lagt fram tvær bókanir á þessu ári og eru þær frá mars og júní:
22. MARS. 4. 1703058 GRINDAVÍKURVEGUR: VATNSVERND/ÖRYGGISMÁL
Sviðsstjóra falið að beina þeim tilmælum til slökkviliðsstjóra að tækjabíll slökkviliðs verði ávallt kallaður út þegar óhöpp verða innan vatnsverndarsvæðis í lögsögu bæjarins, þá sérstaklega á Grindavíkurvegi.
21. JÚNÍ. 2. 1703058 GRINDAVÍKURVEGUR: VATNSVERND/ÖRYGGISMÁL
Umhverfis- og ferðamálanefnd leggur til við almannavarnarnefnd að tækjabíll slökkviliðs verði ávallt kallaður út þegar umferðaróhöpp verða innan vatnsverndarsvæðis í lögsögu bæjarins, þá sérstaklega á Grindavíkurvegi. Málinu var vísað til almannavarnarnefndar. Almannavarnarnefnd hefur ekki tekið málið fyrir á fundi þrátt fyrir að umhverfis- og ferðamálanefnd telji það brýnt að slökkvilið sé ávallt kallað út en engar fundargerðir eru til frá árinu 2017 inn á grindavik.is frá almannavarnarnefnd. Lokaákvörðunin stendur hins vegar á bæjarfulltrúum Grindavíkurbæjar og enn hefur ekki verið heimilað að slökkvilið mæti á svæðið til þess að hreinsa upp eftir
Suðurnesjamagasín
FAGNAR ALDARFJÓRÐUNGS TÓNLISTARAFMÆLI
ALEXANDRA & ÆVINTÝRIÐ UM NORÐURLJÓSIN
GUÐJÓN
KOLRASSA
fimmtudagskvöld kl. 20:00 á Hringbraut og vf.is
& ERLA GESTAFRÉTTAMAÐUR
... og í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is
BRYNDÍS TALMEINAFRÆÐINGUR SEGIR AÐ ÞAÐ SÉ MIKILVÆGT AÐ VERNDA TUNGUMÁLIÐ OKKAR
HJARTAÁFALL & PIZZUR HJÁ INGÓLFI KARLSSYNI Á LANGBEST
slys þrátt fyrir bókanir umhverfis- og ferðamálanefndar. Slökkvilið Grindavíkur er stærsta björgunareiningin sem kölluð er út þegar slys verða á Grindavíkurvegi og er hún einnig fjölmennust, þrátt fyrir það er ekki
gefið leyfi á það að slökkviliðið sinni sínu starfi þegar slys verða á veginum nema að beita þurfi tækjum frá slökkviliðinu til að koma fólki úr bílum.
Iceland opnar við Hafnargötu á föstudaginn Iceland opna nýja og glæsilega verslun við Hafnargötu 51 í Reykjanesbæ nk. föstudag. Fyrsta Iceland verslunin á Íslandi var opnuð í Engihjalla fyrir fimm árum. Eftir opnunina í Reykjanesbæ verða verslanir Iceland orðnar sex talsins en fyrir eru verslanir Iceland staðsettar í Engihjalla, Vesturbergi, Arnarbakka, Glæsibæ og Staðarbergi. Verslanir Iceland bjóða upp á fjölbreytt vöruúrval, íslenskt og erlent, en sérstaða verslananna eru þær fjölmörgu vörur sem fengnar eru frá Iceland Foods í Bretlandi og fást ekki í öðrum verslunum. Sigurður Karlsson, framkvæmdastjóri matvörusviðs Basko, en félagið á og rekur meðal annars verslanir Iceland, segir að áður en árinu lýkur verði Iceland verslanirnar orðnar sjö talsins.
„Í byrjun desember ætlum við einnig að opna Iceland verslun á Kaupangi á Akureyri og fyrirhugaðar eru fleiri opnanir á næstu misserum. Hugmyndin er að útvíkka og stækka vörumerkið Iceland en nýju verslanirnar hafa fengið mjög góðar viðtökur enda Iceland þekkt fyrir gott vöruúrval, langan opnunartíma og hagstæð verð“.
Ferðaþjónustan með uppskeruhátíð Ferðamálasamtök Reykjaness ætla að halda uppskeruhátíð fyrir starfsfólk og fólk með áhuga á ferðaþjónustu á Reykjanesi laugardagskvöldið 25. nóvember næstkomandi í Vitanum í Sandgerði. Ferðamálasamtök Reykjaness eru grasrótarsamtök ferðaþjónustu á Reykjanesi. Samtökin hafa m.a það hlutverk að efla innviði og samvinnu fólks með áhuga á ferðaþjónustu á Reykjanesi. Með þessari hátið vilja Ferðamálasamtökin stuðla að samvinnu aðila í ferðaþjónustu og hafa gaman saman eftir líflegt og áhugavert ár í ferðaþjónustu á svæðinu. Hátíðin hefst með fordrykk kl 19.00. Matseðill Forréttur Krabba- og skelfisksúpa með heimabökuðu brauði Aðalréttur Nautalund bearnaies með bakaðri kartöflu og rótargrænmeti Eftirréttur Heit súkkulaðikaka með mjúkri fyllingu, þeyttum rjóma og berjum Verð kr. 5.900.- á mann Veislustjóri - Ásgeir Páll Ásgeirsson útvarpsmaður Hljómsveitin – Hobbitarnir heldur uppi stuðinu Happdrætti innifalið í miðaverði Miðar seldir hjá Sigrúnu, netfang sigrunelefsen@simnet.is Bóka þarf miða í síðasta lagi á fimmtudag. Hlökkum til að sjá sem flesta á þessari fyrstu uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi! Stjórn Ferðamálasamtaka Reykjaness
VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ KRAFTMIKLU FÓLKI TIL STARFA Hlutverk Póstsins er að veita áreiðanlega þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga á sviði dreifingar-, samskiptaog flutningalausna. Framtíðarsýn Póstsins er að fyrirtækið verði nýjunga- og tæknidrifið fyrirtæki sem svarar síbreytilegum þörfum viðskiptavina.
Starfsfólk óskast í Reykjanesbæ Bréfberi Starfið felst í dreifingu pósts í Reykjanesbæ og býður upp á hressandi útiveru. Stundvísi, áreiðanleiki og samviskusemi eru skilyrði. Um er að ræða fullt starf alla virka daga.
Bílstjórar Starfið felst í útkeyrslu á sendingum á Suðurnesjum, þá einna helst innan Reykjanesbæjar og Grindavíkur. Stundvísi, áreiðanleiki og samviskusemi eru skilyrði. Vinnutíminn er sveigjanlegur en á bilinu 07:30 til 15:45 og um er að ræða fullt starf alla virka daga. Hæfniskröfur Bílpróf Góð íslensku- og enskukunnátta Rík þjónustulund og góð samskiptafærni
Starfsmenn í afgreiðslu Starfið felst í almennri afgreiðslu, frágangi sendinga og öðrum tilfallandi störfum á pósthúsinu. Stundvísi, áreiðanleiki og samviskusemi eru skilyrði. Vinnutíminn er á bilinu 08:00 til 18:15 á vöktum. Um er ræða fullt starf alla virka daga. Hæfniskröfur Meiraprófsréttindi Góð hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Nánari upplýsingar veitir: Anna María Guðmundsdóttir í síma 421-4300 eða í netfanginu annam@postur.is Umsóknarfrestur er opinn en mikilvægt er að einstaklingar geti hafið störf sem fyrst.Tekið er á móti umsóknum í gegnum umsóknarvef Póstsins www.postur.is. Þar er einnig að finna nánari upplýsingar um störfin.
Pósturinn hlaut Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC árið 2016. Pósturinn leggur mikla áherslu á jafna stöðu kynjanna og er það mikilvæg staðfesting á því að vel sé staðið að jafnréttismálum hjá fyrirtækinu og að mikið sé lagt upp úr því að tryggja að allir fái jöfn tækifæri og eigi þann kost að vaxa og dafna í starfi á eigin verðleikum.
Gildi Póstsins eru TRAUST - VILJI - FRAMSÆKNI. Tekið er mið af þessum gildum þegar ráðið er í stöður hjá fyrirtækinu
10
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
LIBRARY opnað með stæl Ysland, og lífstílsmeistarinn Arnar Gauti Sverrisson hafa stýrt framkvæmdunum á veitingastaðnum en Jón Gunnar segir að staðurinn verði á pari við það allra besta sem höfuðborgin hefur upp á að bjóða í upplifun á mat og drykk. Húsgögn frá Ítalíu voru flutt
inn fyrir staðinn og mörg þúsund bækur frá Bókasafni Reykjanesbæjar, sem áður var til húsa á sama stað, skreyta veitingastaðinn og gefa honum huggulegan blæ. Ljósmyndari Víkurfrétta var í opnunarhófinu og smellti af meðfylgjandi myndum.
Glæsilegar veitingar voru í boði í opnunarhófinu hjá Library á Park Inn hótelinu í Reykjanesbæ.
LÍFIÐ
Library Bistro/bar opnaði á Park Inn hótelinu í Reykjanesbæ á dögunum. Opnun staðarins var síðan fagnað með glæsibrag í síðustu viku þar sem fjöldi gesta mætti í opnunarhóf Library. Jón Gunnar Geirdal, markaðsmaður hjá
Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is
Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.
STÓRA
SERÍU
HELGIN
ALLAR SERÍUR OG JÓLALJÓS Hefst fimmtudaginn 23. nóvember
20-40% afsláttur
KOLSVARTUR FÖSTU DAGUR 24. nóvember
KLIKKUÐ KAUP Í VEFVERSLUN
husa.is
Robin klementínurnar
KOMNAR Í BÓNUS
400g
2,3 kg í kassa
279
698
kr. 400 g
kr. 2,3 kg
Robin Klementínur Spánn, 2,3 kg
Bónus Piparkökur 400 g
Aðeins
71 dósin
kr.
NÝTT Í BÓNUS Próteinkaffi
20 g prótein 87 mg koffein
279 kr. 500 g
Champion Rúsínur 500 g
279
1.698 kr./ks.
kr. 235 ml
LÝSUM UPP skammdegið
Nocco Próteinkaffi 235 ml
Bónus Allra Landsmanna
Pepsi og Pepsi Max kassi 24x500 ml
20stk. í pakka
498
198
139
198
Dagatalakerti 25x5 cm
Diana Kubbakerti 12x6 cm, rautt eða hvítt.
Gies Kubbakerti 8x5 cm, rautt eða hvítt.
Maki Servíettur 33x33 cm, 20 stk. í pakka
kr. stk.
kr. stk.
kr. stk.
Verð gildir til og með 26. nóvember eða meðan birgðir endast
kr. pk.
Matarmiklar súpur
FULLELDAÐAR Aðeins að hita
1kg
1.598 kr. 1 kg Ungversk Gúllassúpa 1 kg
1.498 kr. 1 kg
1.598 kr. 1 kg
Íslensk Kjötsúpa 1 kg
Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg
100 % ÍSLENSKT
Fullmeyrnað
ÍSLENSKT Ungnautakjöt
ungnautakjöt
1kg
998 kr. 1 kg
Gríms Plokkfiskur 1 kg
4.598 kr. kg
4.598 kr. kg
Íslandsnaut Fillet Ungnautakjöt
Íslandsnaut Ungnauta Ribeye
1.698 kr./kg Íslandsnaut Ungnautahakk Ferskt - Verð áður 1.859 kr./kg
300g
333
298
139
OS Smjör 500 g
Heima Suðusúkkulaði 300 g
ES Bökunarpappír 24 arkir
kr. 500 g
kr. 300 g
kr. 24 stk.
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00
14
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
Úr formennsku nemendafélags
í félagsráðgjöf Kristín Helga Magnúsdóttir var
formaður nemendafélagsins í Myllubakkaskóla árið 2003. Þá svaraði hún spurningalista í tölublaði Víkurfrétta um félagslífið í skólanum og lífið og tilveruna. Í dag er hún að ljúka námi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og nýtur lífsins með syni sínum. Víkurfréttir höfðu samband við Kristínu Helgu og fengu hana til að svara sama spurningarlista, nú 14 árum síðar.
2003
Nafn: Kristín Helga Magnúsdóttir Aldur: 15 Uppáhalds tala: 15 Stjörnumerki: Bogmaður
AÐSTOÐARMAÐUR TANNLÆKNIS Starfskraft vantar í 80% starf á Tann læknastofu Benedikts í Reykjanesbæ. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á benedikt@tannben.is Benedikt Jónsson, tannlæknir
Er mikið að gera sem formaður nemendafélagsins? Nei, ekkert mikið meira heldur en hinir í nemendaráðinu. Hvað hefur verið að gerast í félagslífinu í Myllubakkaskóla? Diskótek fyrir yngri nemendur, vorum með hæfileikakeppni, fitness keppni, Gettu ennþá betur spurningakeppni og körfuboltamót stelpnanna. Hvað er á döfinni? Það verður haldið ball fyrir 8.-10. bekk í skólanum okkar, körfuboltamót strákanna sem er í Heiðarskóla og páskabingó. Hver eru þín helstu áhugamál? Tónlist, ferðast, vera með vinum mínum og körfuboltinn er víst svolítill áhugi. Uppáhalds hljómsveit? Þær eru svo margar. Get ekki valið eina!!
FJÖLSKYLDUMESSA 26. NÓVEMBER KL. 11
Yngri börn í skapandi starfi syngja í léttri fjölskyldumessu. Súpusamfélag í Kirkjulundi með Sigurjónsbrauði. INNSETNINGARMESSA 26. NÓVEMBER KL. 14
Sr. Fritz Már verður settur í prestsembætti við Keflavíkurkirkju af sr. Þórhildi Ólafs prófasti við hátíðlega athöfn. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs. Sóknarnefnd býður uppá kaffiveitingar að lokinni messu. JÓLIN KOMA MEÐ ÞÉR 26. NÓVEMBER KL. 20
Eldri börn í Skapandi starfi og Vox Felix syngja á sunnudagskvöldi með aðventublæ. Sigga Dögg kynfræðingur flytur hugleiðingu. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER KL. 12
Kyrrðarstund í kapellu vonarinnar. Gæðakonur bera fram súpu og brauð. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER KL. 17
Fermingarfræðslustund í Kirkjulundi fyrir stráka og stelpur. Prestarnir og Arnór organisti leiða stundina.
Helgihald og viðburðir í
Njarðvíkurprestakalli Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)
Sunnudagaskólastund 26. nóvember kl.11. Sr. Brynja Vigdís, Stefán organisti, Pétur og Heiðar sjá um stundina. Kaffi, djús og kex að samveru lokinni. Allir velkomnir Æskulýðsstarfssemi KFUM/K í Innri-Njarðvíkurkirkju 23. nóvember kl. 19.30.-20.30. Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju 28.nóvember 10:30-12:30 Spilakvöld aldraða og öryrkja 28. nóvember kl.20:00 í umsjón Helgu Þóra Jónasdóttir
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagaskólastund 26. nóvember kl.11 í Njarðvíkurkirkju (Innri-Njarðvík). Kaffi, djús og kex að samveru lokinni. Allir velkomnir. Spilakvöld aldraðra og öryrkja 23.nóvember kl.20. Umsjón hefur starfsfólk kirkjunnar og Lionsklúbbur Njarðvíkur. Kóræfing 28. nóvember kl.19.30. Nýtt söngfólk boðið velkomið. Vinavoðir 29. nóvember kl.10:30-13:30 Minnum á heimasíðu Njarðvíkurprestakalls, njardvikurkirkja.is
Hverjar eru uppáhalds vefsíðurnar þínar? Bara flest allar sem eru með eitthvað skemmtilegt að skoða. Ef þú mættir vera fluga á vegg í 25 mínútur, hvar myndirðu vilja vera? Ætli ég myndi ekki bara vera fluga á veggnum í Arsenal búningsklefanum með henni Bryndísi. Hvaða geisladisk keyptirðu síðast? Ég keypti mér Foo Fighters, Sigurrós og Riggarobb með Pöpunum. Hvaða mynd sástu síðast í bíó? Chicago...mæli ekki með henni! Hvað ætlarðu að verða? Er ekki viss. Ef ég nenni ekki að læra neitt þá ætla ég að vera þjónustustúlka á hjólaskautum á Hard Rock hehe. Hvað myndirðu kaupa ef þú ættir að eyða þúsundkalli? Auðvitað innistæðu. Eitt orð sem kemur upp í hugann þegar þú heyrir eftirfarandi: -Filippseyjar: Hrísgrjón og núðlur -Samfylkingin: Pólitík...fylgist ekki með því! -Duran Duran: Einhver gömul hljómsveit sem var einu sinni fræg. -Egilsmalt: Jólin. -Vf.is: Pabbi hennar Ragnhildar sem vinnur á Víkurfréttum.
2017
Aldur: Næstum þrítug Uppáhalds tala: 15 Hvað er á döfinni hjá þér þessa dagana? Ég er á loka önn í náminu mínu, félagsráðgjöf, í HÍ. Þannig skólinn á hug minn allan þessa dagana. Svo verður fagnað í febrúar í útskriftar- og afmælis partý. Hver eru þín helstu áhugamál? Flest allt sem tengist syni mínum, að upplifa lífið með honum. Svo hef ég mikinn áhuga á að læra nýja hluti, kynnast nýju fólki og að sjálfsögðu ferðast. Uppáhalds hljómsveit: The Cure. Uppáhalds vefsíður: Ætli það séu ekki þessar basic bara, Facebook og þess háttar. Ef þú mættir vera fluga á vegg í 25 mínútur, hvar myndirðu vilja vera? Erfið spurning. Ég mundi vilja vera á einhverjum geggjuðum tónleikum, á mikilvægum úrslitaleik í NBA, heyra hvaða þvæla er í gangi í stjórnmálaflokkunum þessa dagana og jafnvel bara vera einhvers staðar í heitu landi að njóta... sem fluga. Hvaða geisladisk keyptirðu síðast? Held það hafi verið Stuð Stuð Stuð með Ðe lónlí blú bojs. Kaupi mjög sjaldan geisladiska nú til dags því miður. Hvaða mynd sástu síðast í bíó? Thor – Ragnarök. Hvað ætlaru að verða? Stefni á að verða félagsráðgjafi. Hvað myndirðu kaupa ef þú ættir að eyða þúsundkalli? Þriðjudagstilboð Dominos. Eitt orð sem kemur upp í hugann þegar þú heyrir eftirfarandi: -Filipseyjar: Matur -Samfylkingin: Nei -Duran Duran: Rokk -Egilsmalt: Jólin -VF.is: Keflavík
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
Biskup harðlega gagnrýndur af sóknarnefnd Ytri- Njarðvíkursóknar -Vilja ekki greiða gamlar skuldir Keflavíkursóknar „Staðan er þannig að Keflavíkursókn sótti um það að Ásbrú yrði innan þeirra sóknarmarka en það hefur engin vinna farið í ganga með að skoða það eitthvað. Hér áður fyrr var það gamli flugvallavegurinn sem skildi sóknirnar í sundur. Það var tekið fyrir erindi sem fór fyrir kirkjuþing en hætt var við það og það tekið af þegar bréf barst frá Ytri- Njarðvíkursókn sem benti á hvað væri ábótavant því það þyrfti að skoða þetta mál frá öllum sjónarhornum. YtriNjarðvíkursókn telur þetta vera innan sinna sóknarmarka eins og þetta hefur alltaf verið út frá gamla flugallarveginum, þó svo að það hafi verið settur nýr vegur þá var aldrei neinum sóknarmörkum breytt. Við vitum ekki eftir því hvort þau ætli að sækjast eftir þessu aftur eða gera eitthvað meira úr þessu en það eru alls engin leiðindi í kringum þetta mál. Það er hins vegar eðlilegt að þessir hlutir séu skoðaðir en þetta var sett fyrir kirkjuþing og það er ekki hægt að taka ákvörðun sem ekki var búin að skoða til hlítar og út frá þeim reglugerðum sem kirkjan er með gagnvart svona málum“, segir Pétur Rúðrik Guðmundsson starfsmaður Ytri- Njarðvíkurkirkju. Biskup hefur verið harðlega gagnrýndur af Sóknarnefnd Ytri- Njarðvíkursóknar vegna tillögu hennar um að færa íbúa á gamla varnarsvæðinu (Ásbrú) undir Keflavíkursókn. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu. Sóknarnefnd segir að það eigi ekki að leysa peningavanda Keflavíkur- sóknar með því að „ráðast á aðrar sóknir“ en tillaga biskups var tekin af dagskrá kirkjuþings sem fram fór í síðustu viku. Ytri- Njarðvíkursókn sendi Fréttablaðinu bréf þar sem kom fram að þetta væri ekki í fyrsta skipti sem Keflavíkursókn reyni að ná undir sig hluta af YtriNjarðvíkursókn. Fréttablaðið birti
frétt í síðustu viku um tillögu Séra Agnesar M. Sigurðardóttur biskups á kirkjuþingi um að Hlíðarhverfi á gamla varnarsvæðinu heyri undir Keflavíkursókn. Lögfræðingur Ytri- Njarðvíkursóknar samdi bréf sem sent var fulltrúum á kirkjuþinginu og var tillaga biskups dregin til baka vegna þess. Í bréfinu kemur fram að sóknin hafi aldrei fengið að koma að málsmeðferðinni þrátt fyrir að því væri haldið fram í tillögunni, en ýmis bréf voru meðal annars send á ranga staði. Lögmaður Ytri- Njarðvíkursóknar segir að ekki sé enn búið að rannsaka málið til hlítar, það hafi ekki farið fram athugun á sögulegri þróun sóknarmarka en Keflavíkursókn hafi áður reynt að ná hluta Ytri- Njarðvíkursóknar, sögulega tilheyri landið Njarðvíkurprestakalli. Málið á sér forsögu en í desember 2009 sendi Karl Sigurbjörnsson, þáverandi biskup sóknarnefnd YtriNjarðvíkursóknar bréf vegna þess. Sóknarnefnd svaraði bréfinu þann 1. febrúar 2010 og var rökum biskups mótmælt lið fyrir lið í svari sóknarnefndar, í svarinu kemur meðal annars fram að því sé fúslega játað að fjárhagsstaða Keflavíkurkirkju sé afar þung, það vanti frekari fjármuni og þá sé heilladrýgst að fara í markaðsátak og ráðast á aðrar sóknir. „Rök þess eru nánast móðgandi og gagnvart Ytri- Njarðvíkursókn sem og þeim íbúum sem búa að Ásbrú. Það ætla þeim að greiða gamlar skuldir Keflavíkursóknar er algjörlega óásættanlegt. Vissulega er vandi Keflavíkursóknar mikill en það á ekki að leysa hann með því að ráðast á aðrar sóknir og breyta sóknarskipan, sjóðir kirkjunnar verða að leysa vandamál Keflavíkursóknar.“ Þetta kemur fram í bréfi sóknarnefndar Ytri- Njarðvíkurkirkju til biskups í febrúar 2010.
15
Heitur sjórinn gufar upp á Fitjum Hiti og kuldi tókust á á Fitjum í Reykjanesbæ á dögunum. Kuldinn lagðist yfir og þá tók að rjúka úr ilvolgum sjónum. Fremst á myndinni má sjá Víkingaheima og Landnámsdýragarðinn og svo yfir byggðina í Innri Njarðvík sem hefur stækkað ört á síðustu árum. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalýsing í
Kirkjugörðum Keflavíkur
Jólaljósin verða tendruð í Kirkjugörðum Keflavíkur fyrsta sunnudag í aðventu, þann 3. desember. Ljós verða tendruð í Hólmbergsgarði kl. 16:00 og í kirkjugarðinum við Aðalgötu kl. 17:00. Verð fyrir uppsetningu og lýsingu á aðventu og fram á þrettánda er kr. 4.500.- fyrir einn kross en 3.500.- fyrir hvern kross umfram það. Opnunartímar Kirkjugarða Keflavíkur vegna móttöku lýsingargjalda og til að aðstoða þá sem á aðstoð þurfa að halda við uppsetningu krossa verður: Miðvikudagur 29. nóvember kl. 13:00 – 17:00 Fimmtudagur 30. nóvember kl. 13:00 – 17:00 Föstudagur 1. desember kl. 13:00 – 17:00 Laugardagur 2. desember kl. 10:00 – 15:00 Sunnudagur 3. desember kl. 13:00 – 15:00 Opið verður frá 5. desember – 21. desember. Þriðjudaga kl. 15:00 – 17:00 Fimmtudaga kl. 15:00 – 17:00.
Ath. ekki verða sendar valkröfur í heimabanka þetta árið. Leigu- og sölukrossar verða á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir kirkjugarðsvörður Friðbjörn Björnsson í síma 824 6191 milli kl. 10:00 og 16:00 alla virka daga.
OPNUNARTILBOÐ
Hátíðarbla 500ml
69
KR/STK
Verð áður 129 K 138 KR/L
Í tilefni af opnun á nýrri verslun í Hafnargötu 51 Reykjanesbæ Við opnum á föstudaginn kl. 9
Iceland Pizzur TC/DP
Stjörnugrís Reyktur Grísahnakki í Hlynsýrópi
199
1499
KR/STK
KR/KG
Verð áður 249 KR/STK
Verð áður 1899 KR/KG
Pepsi Max 500ml dós
Góu Hraun/ Æði bitar 200g
69
149
KR/STK
KR/PK
Verð áður 99 KR/STK 138 KR/L
Verð áður 299 KR/PK 745 KR/KG
Klementínur 2,3kg
399 KR/KS
Verð áður 599 KR/KS 173 KR/KG
Pepsi 500ml dós
69
Vínber græ
499
KR/STK
Verð áður 99 KR/STK 138 KR/L
KR/KG
Verð áður 999 K
Stjörnugrís Grísabógur
599 KR/KG
Verð áður 799 KR/KG
Pepsi 2L 4pk
699 KR/PK
Verð áður 899 KR/PK 87 KR/L
Bláber 125g
199 KR/PK
Amino Energy Cola 270gr og Brúsi Ben&Jerry's 500ml
499
Verð áður 249 KR/PK 1592 KR/kg
Appelsín 500ml dós
69
1999
KR/STK
KR/PK
Verð áður 99 KR/STK 138 KR/L
Verð áður 2899 KR/PK 7403 KR/KG
KR/PK
Verð áður 599 KR/PK 998 KR/L
Pepsi MAX
69
KR/P
Verð áður 8 87 KR
Doritos 170gr 4teg.
Pringles allar tegundir
199
149 KR/STK
Verð áður 199 KR/STK 876 KR/KG
KR/STK
Verð áður 229/299 KR/STK 995/1244 KR/KG
Tilboðin gilda út sunnu
Hátíðarblanda 500ml
Iceland MF1 9 teg.
69
199
KR/STK
KR/STK
Verð áður 129 KR/STK 138 KR/L
Verð áður 299 KR/STK
Kristall Mexican Lime 2L 4pk
599 KR/PK
Verð áður 1199 KR/PK 75 KR/L
H-Berg Piparmöndlur 150g
229
Happís Vanillu Súkkulaði 900ml
KR/PK
Verð áður 299 KR/PK 1145 KR/KG
299
Andrex 9 Rúllur
599
KR/STK
Verð áður 769KR/STK 332 KR/L
KR/PK
Verð áður 999 KR/PK 67 KR/STK
Coke 1L
Vínber græn
499
99 KR/STK
Verð áður 269 KR/STK 99 KR/L
KR/KG
Kjörfugl Heill Kjúklingur
Verð áður 999 KR/KG
549
Nammibar
70%
KR/KG
Verð áður 849 KR/KG
afsl.
Verð nú 750 KR/KG
Verð áður 2499 KR/KG
Appelsín 00ml dós
69
Jarðarber 250g
299 KR/PK
KR/STK
áður 99 KR/STK 138 KR/L
Verð áður 449 KR/PK 1196 KR/KG
Mars Próteinduft 800g
3999 KR/PK
Verð áður 5499 KR/PK 4999 KR/KG
Pepsi MAX 2L 4pk
699 KR/PK
Verð áður 899 KR/PK 87 KR/L
Snaxy Kabanos í Brauði 50g
199 KR/PK
Verð áður 249 KR/PK 3980 KR/KG
Fyrstu 1000 viðskiptavinirnir fá happaþrennu að gjöf
sunnudaginn 26. nóvember í Iceland Reykjanesbæ
Stjörnugrís Hamborgarhryggur
999 KR/KG
Verð áður 1199 KR/KG
18
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
Hannar forrit fyrir fagaðila
Máltaka og hlustun byrjar í móðurkviði - Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur segir að það sé mikilvægt að vernda tungumálið okkar „Jú, það er mikilvægt að við verndum málið okkar. Tungumálið er ekki bara orð, orðin þau tjá eitthvað, tjá tilfinningar og merkja menningu og það sem er mikilvægt og það sem ég upplifi meira og meira í starfinu er að ef við skimum reglubundið börn sem eru í áhættu eða jafnvel börn á ákveðnum aldursstigum þá erum við að grípa inn í miklu fyrr. Þá erum við að koma fram með snemmtæka íhlutun og róum þar með áhyggjufulla foreldra sem vilja vita hvort að barnið þeirra sé að mynda þau hljóð sem það á að geta myndað samkvæmt aldri.“
... það er afskaplega þakklátt og endurgjöfin er svo góð, það er gaman að vinna með fólki þar sem maður upplifir það að litlu skrefin verða að stórum skrefum og hvað þetta getur allt skipt máli fyrir lífshamingju fólks.
Hvað er að gerast hér í íþróttaakademíunni? „Ég er hér með fríðum hópi leik- og grunnskólakennara, talmeinafræðinga, sérkennara og annara fagaðila frá fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar og við erum að fara yfir íslenska málhljóðamælinn, þau eru að læra að nota hann sem skimunarpróf til að meta framburð íslensku málhljóðanna. Er þetta tengt appinu sem þú hefur verið að þróa? „Já, ég legg þetta upp hér á námskeiðinu þannig að fólk fær fræðilegan bakgrunn um íslenskuna og um máltökuna, hljóðkerfi og hvenær börn eiga að hafa náð ákveðnum hljóðum og svo framvegis, svo fer ég í það að útskýra hvernig forritið eða appið
virkar og svo þjálfum svo saman í framhaldi en að námskeiðinu loknu fer fólk á sínar starfstöðvar og þjálfar sig áfram þar.“ Nú er oft talað um snemmtæka íhlutun, hversu ung þurfa börn að vera til þess að ná tungumálinu? „Í rauninni byrjar máltakan og hlustunin í móðurkviði en við tuttugu vikna meðgöngu er barn farið að heyra þannig að heyrandi barn sem fæðist eftir fjörtíu vikur hefur heyrt í móðurkviði og er tilbúið til þess að taka við tungumálinu og þá tekur við örvun sem foreldrar eða þeir sem annast barnið byrja á. Barnið fer að mynda hljóð, orð og setningar og í þessu ferli viljum við gjarnan meta hvort barnið er aldurssamsvarandi, hvort að barnið er að ná málinu eins
VIÐTAL
Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur fagnar sínu þrítugasta starfsári sem talmeinafræðingur í ár en hún hefur hannað íslensk forrit fyrir snjalltæki sem hjálpa ungum börnum að ná taki á íslenskunni. Nýjasta forritið hennar heitir Íslenski málhljóðamælirinn en það forrit er ætlað fyrir fagaðila eða svokallað skimunarpróf til að meta framburð íslensku málhljóðanna. Við hittum Bryndísi í íþróttaakademíu Reykjanesbæjar þar sem hún hélt námskeið vegna útgáfu forritsins.
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is
og önnur börn í dag og viljum við meta okkar íslensku. Skimunarprófið sem ég er að fræða um í dag miðar að því að við finnum börnin sem þurfa hjálp eins fljótt og hægt er, eða þau börn sem eru í áhættu hvað varðar framburðar eða málhljóðamyndun.“ Það stafar ákveðin hætta af íslenskunni vegna snjalltækjanotkunar, er það eitthvað sem þú ert smeyk við? „Já, ég sem útgefandi að smáforritum sem eru lærum og leikum með hljóðin og froskaleikirnir og núna íslenski málhljóðamælirinn, þá er ég að nýta mér tæknina til góðs því snjalltækin geta verið ógn en líka ótrúlegt tækifæri til þess að kæra og það sem er svo erfitt við íslenskuna er að við erum svo lítið málsamfélag og við höfum verið svo sein að ná þessari máltækni þannig að öll tækin okkar, allt viðmótið sem við erum að nota það er ekki á íslensku og það er mikilvægt
Jólamarkaður Bjarni Sigurðsson leirlistamaður
Á markaðnum er einungis að finna ný verk
Opnunartímar: Föstudaginn 24. nóvember kl. 16–21 Laugardaginn 25. nóvember kl. 11–18 Sunnudaginn 26. nóvember kl. 11–18 Léttar veitingar alla dagana og allir velkomnir. Bjarni Sigurðsson Hrauntunga 20, Hafnarfirði Sími 8623088
að það tali eða skilji íslensku og þýtt hana yfir á önnur tungumál og svo framvegis þannig að þetta framlag mitt er held ég mikilvægt til þess að við grípum inn í eins fljótt og hægt er hjá öllum börnum, einstaklingum af erlendum uppruna og metum hvort það er ástæða til þess að koma að varðandi málhljóðin.“ Þú átt þrjátíu ára starfsferil að baki, er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já þetta er frábært. Það er yndislegt að vinna með börnum og líka fullorðnu. Fullorðið fólk sem á við erfiðleika í tjáskiptum að etja, það er afskaplega þakklátt og endurgjöfin er svo góð, það er gaman að vinna með fólki þar sem maður upplifir það að litlu skrefin verða að stórum skrefum og hvað þetta getur allt skipt máli fyrir lífshamingju fólks.“ Er íslenskan ekki mikilvæg í dag í heimi snjalltækjanna og Youtube? „Jú, það er mikilvægt að við verndum málið okkar. Tungumálið er ekki bara orð, orðin þau tjá eitthvað, tjá tilfinningar og merkja menningu og það sem er mikilvægt og það sem ég
upplifi meira og meira í starfinu er að ef við skimum reglubundið börn sem eru í áhættu eða jafnvel börn á ákveðnum aldursstigum þá erum við að grípa inn í miklu fyrr. Þá erum við að koma fram með snemmtæka íhlutun og róum þar með áhyggjufulla foreldra sem vilja vita hvort að barnið þeirra sé að mynda þau hljóð sem það á að geta myndað samkvæmt aldri. Ef við getum svarað því þá erum við líka að koma í veg fyrr það að stærri hópur sem á erfitt með framburð eða er með málhljóðaröskun fari ekki í langtímanám. Það er stærri hópur sem fer ekki í langskólanám, þeir sem halda ekki áfram í námi samkvæmt rannsóknum eru þeir sem eiga erfitt með framburð, lestur, skrift og stafsetningu. Þessi hópur er oft í starfi sem ófaglært starfsfólk og það er einnig líklegra að börnin þeirra verði líka með málhljóðaröskun þannig að það eru ýmsir þættir sem styðja það að við grípum snemma inn í og gefum öllum þessi jöfnu tækifæri. Við segjum svo oft á Íslandi að við séum ekki í sömu stöðu og aðrar erlendar þjóðir en það er mjög stór hluti af Íslendingum í dag sem er af erlendu bergi brotinn og mjög stór hópur af erlendum börnum sem er að koma til okkar talmeinafræðinganna en við sinnum þeim eins vel og við getum og eigum að gera það. Við eigum að hlúa að því að þau geti lært sitt tungumál og notað það til að styrkja íslenskuna, íslenskan framburð og orðaforða en þetta þarf allt að vinna saman í þá átt að við fáum öll jöfn tækiæri til náms og er hluti af því ferli.“
HORFÐU Á VIÐTALIÐ Í SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA
Jólaúthlutun Velferðasjóðs Suðurnesja
Opið verður fyrir umsóknir hjá Velferðarsjóði Suðurnesja og Hjálparstarfi kirkjunnar í Keflavíkurkirkju 28. nóv., 30. nóv., 5. des., 7.des. og 12. des. Opnunartími er frá klukkan 09:00 til 12:00. Þeir sem hafa fengið greitt inn á kort (blátt Arionbankakort) frá Hjálparstarfi kirkjunnar geta sótt um jólaaðstoðina rafrænt á www.help.is. Allir þeir sem eru undir viðmiðunarmörkum eiga rétt á jólaaðstoð; hjón, einstaklingar og barnafólk. Eftir 12. desember 2017 er lokað fyrir umsóknir í Velferðarsjóð og Hjálparstarf Kirkjunnar til 16. janúar 2018. Afgreiðsla korta fer svo fram 14. desember 2017 á milli klukkan 09:00 og 12:00.
SVARTUR FÖSTUDAGUR Í REYKJANESBÆ BRJÁLUÐ TILBOÐ ! VIÐ OPNUM KL. 9
20
UNGA FÓLKIÐ Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
Frjáls mæting fyrir alla - Áslaug Gyða er nema busa FS-ingur vikunnar FS-ingur: Áslaug Gyða Birgisdóttir. Á hvaða braut ertu? Raunvísindabraut. Hvaðan ertu og aldur? Er frá Grindavík og er 17 ára gömul. Helsti kostur FS? Hann er næst heimabænum mínum. Hver eru þín áhugamál? Fótbolti. Hvað hræðist þú mest? Ég er frekar hrædd við sjóinn. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Hulda Ósk er framtíðar forseti Íslands. Hver er fyndnastur í skólanum? Arna Sif Elíasdóttir. Hvað sástu síðast í bíó? It. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Meira úrval og tyggjó. Hver er þinn helsti kostur? Gáfur mínar. Hvaða app er mest notað í símanum hjá þér? Snapchat, Instagram og Facebook.
Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Myndi hafa frjálsa mætingu fyrir alla nema busa. Hvað heillar þig mest í fari fólks? Húmor. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Það mætti vera betra. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Veit það ekki ennþá. Hvað finnst þér best við það að búa á Suðurnesjunum? Matsölustaðurinn hjá Höllu í Grindavík. Hvað myndirðu kaupa þér ef þú ættir þúsund kall? Örugglega nammi.
Eftirlætis...
...kennari: Anna Taylor. ...mottó: Þetta reddast. ...sjónvarpsþættir: Friends. ...hljómsveit/tónlistarmaður: Sam Smith. ...leikari: Rebel Wilson. ...hlutur: Síminn minn.
Finnst leiðinlegt að hafa ekkert að gera - Jenný Geirdal er grunnskólanemi vikunnar
Grunnskólanemi: Jenný Geirdal Kjartansdóttir. Í hvaða skóla ertu? Grunnskóla Grindavíkur. Hver eru áhugamálin þín? Körfubolti og fótbolti. Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gömul? Er í 10. bekk og er 15 ára. Hvað finnst þér best við það að vera í Grunnskóla Grindavíkur? Skemmtilegir krakkar og gott félagslíf. Ertu búinn að ákveða hvað þú ætlar að gera eftir útskrift? Já, ég ætla í skóla í Reykjavík. Ertu að æfa eitthvað? Já, æfi körfu og fótbolta. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Vera með vinum og spila körfubolta og fótbolta. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Hafa ekkert að gera. Hvað myndirðu kaupa þér fyrir þúsund kall? Hindber. Án hvaða hlutar geturðu ekki verið? Get ekki verið án símans. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Er ekki búin að ákveða það.
Uppáhalds
...matur: Plokkfiskur. ...tónlistarmaður: Russ og Camilla Cabello. ...app: Snapchat og Instagram. ...hlutur: Rúmið mitt. ...þáttur: Jane the Virgin og The Night Shift.
Suðurnesjamagasín fimmtudagskvöld kl. 20:00 á Hringbraut og vf.is
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
Drifkrafturinn þeirra byggðist á því að sanna sig. Þær spiluðu óheflaða tónlist og ætluðu ekki að láta neitt stoppa sig. Fjórar 16 ára stelpur frá Keflavík stofnuðu hljómsveitina Kolrassa Krókríðandi sem varð þjóðþekkt á einni nóttu þegar þær unnu Músíktilraunir árið 1992. Nú 25 árum síðar endurútgefa þær fyrstu plötuna sína „Drápu“ og halda útgáfutónleika næstkomandi laugardag á Húrra í höfuðborginni. „Við stóðum saman og vorum ónæmar fyrir gagnrýninni. Við létum bara vaða, stanslaust.“ Birgitta Vilbergsdóttir, Elísa Newman Geirsdóttir, Ester Bíbí Ásgeirsdóttir og Sigrún Eiríksdóttir tóku á móti Víkurfréttum í Höfnum og rifjuðu upp gamla og góða tíma.
21
HORFÐU Á VIÐTALIÐ Í SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA
ÞETTA VAR ÁSTÆÐA TIL AÐ VERA MEÐ LÆTI Kolrassa Krókríðandi endurútgefur fyrstu plötuna sína „Drápu“
VIÐTAL
Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is
Af hverju ákváðuð þið að endurútgefa fyrstu plötuna ykkar? Birgitta: 25 ára afmæli plötunnar. Hún kom bara út á geisladisk og okkur langaði líka að gefa hana út á vínyl. Elíza: Þetta er 25 ára afmælið okkar sem hljómsveit líka. Þessi plata er búin að vera ófáanleg í tuttugu og eitthvað ár. Þannig við hugsuðum að það væri gaman að endurútgefa hana og skoða hana upp á nýtt, sjá hvort það sé eitthvað varið í þetta. Hvernig hefur verið að rifja upp tónlistina aftur 25 árum síðar? Hafið þið ekkert spilað hana öll þessi ár? Elíza: Hljómsveitin í rauninni lagðist í dvala 2001 eftir mjög gott „rönn“ og svo ákváðum við að koma aftur saman núna, upprunalega bandið, og fengum þessa frábæru hugmynd að spila alla plötuna og gefa hana alla út aftur. Sigrún: Við spiluðum á 60 ára afmæli Myllubakkaskóla með öllum hinum keflvísku risaeðlunum. En svo erum við búnar að spila tvisvar á Eistnaflugi, á 100 ára kosningaafmæli kvenna og fleira. Hvernig hefur það gengið að rifja upp tónlistina? Bíbí: Þetta hefur gengið mjög vel. Þetta er æðisleg plata og að rifja hana upp bara mjög gaman. Það er mikil frumorka á henni. Það hefur verið skemmtilegt finna hvað hún er kraftmikil og frumleg. Ég er rosalega ánægð með þessa plötu. Elíza: Þetta er svolítið eins og að fara inn í dagbók unglings. Við semjum þetta þegar við erum fjórtán, fimmtán ára. Sextán ára gamlar tökum við hana upp og þetta er eins og að kafa aftur inn í þennan heim. Það er mjög gaman. Hvernig varð hljómsveitin til á sínum tíma? Sigrún: Við þekktum stráka sem voru í hljómsveit og við vorum búnar að vera að daðra við þessa hugmynd rosalega lengi. Elíza: Við vorum ekki að daðra við þá sko. Sigrún: Þarna var þetta hljómsveit í næsta húsi við Birgittu. Það gaf okkur þá hugmynd að við gætum gert þetta og við fórum bara í þetta. Birgitta: Við fengum einmitt að taka fyrstu æfinguna okkar í æfingahúsnæðinu sem var beint á móti mömmu og pabba. Við vissum það ekki þá, en okkur var sagt eftir á, að strákarnir voru allir inni í húsnæðinu að fela sig og hlustuðu á okkur taka fyrstu æfinguna okkar. Þeir voru alveg í hláturskasti allan tímann. Elíza: Við vorum kannski ekkert þessir
týpísku unglingar í Keflavík. Við vorum ekki í íþróttum og vorum svolítið út á skjön. Þetta hentaði mjög vel, við vorum mjög athyglissjúkar líka. Við vorum í leikfélaginu, söngvakeppnunum og alltaf með atriði á árshátíðunum. Við stofnuðum hljómsveit og fengum þá að vera með svolítil læti. Birgitta: Þetta var útrás, eitthvað til að beina þessari orku. Bíbí: Þetta var ástæða til að vera með læti. Elíza: Þarna gátu allir hneykslast á okkur, við gátum samið lög um það sem við vildum segja og þetta var ótrúleg orka sem við fundum fyrir þarna. Þannig þið voruð allar vinkonur áður en þið ákváðuð að stofna hljómsveit? Elíza: Já, við vorum vinkonur í Holtaskóla. Við kynntumst allar á unglingsárunum þar. Svo ákváðuð þið að taka þátt í Músíktilraunum. Elíza: Það var 1992. Þá vorum við búnar að vera í hljómsveitinni „Menn“ þegar við vorum í Holtaskóla, svo breyttist það í Kolrössu. Við ákváðum að taka þátt, en það var meira svona í gríni held ég. Birgitta: Okkur langaði rosalega að fá mynd af okkur í Morgunblaðið. Fenguð þið mynd af ykkur í Morgunblaðið? Birgitta: Já og svo unnum við óvænt. Elíza: Þetta gekk allt eins og í sögu hjá okkur. Hvernig varð þetta svo hjá hljómsveitinni í kjölfarið af því að vinna Músíktilraunir? Elíza: Það fór bara allt á fullt í rauninni. Við vorum nýbyrjaðar í FS. Birgitta: Við fengum tíma í Stúdíó Sýrland í verðlaun og við þurftum að nýta okkur það á einhverjum tíma. Það var ekki mikill skilningur í skólanum fyrir því þannig við tókum upp á nóttinni. Elíza: Við fórum líka bara að spila rosalega mikið. Við fórum úr því að vera svona bílskúrsband í að spila mörgum sinnum í viku og verða þarna þjóðþekktar á einni nóttu. Birgitta: Sem betur fer var Elíza komin með bílpróf því annars hefðum við þurft að húkka okkur far á öll giggin. Elíza: Pabbi gaf mér forljótan Skoda. Við keyrðum um á Skodanum mínum, Angantý, 1978 módel. Bíbí: Reyndar var einn frægur Keflvíkingur, sem tók mig upp í þegar ég var að húkka mér far, af því hann var alltaf búinn að spila á svipuðum tíma. Það var Rúni Júll. Þá var hann að spila með GCD. Ég var alltaf að húkka mér far og hann stoppaði alltaf og tók mig upp í og keyrði mig heim. Elíza: Hann var legend. Hvernig var það fyrir fjórar ungar
stelpur að slá í gegn á svona stuttum tíma á Íslandi? Sigrún: Við vorum náttúrulega kvennaband, það þótti rosalega merkilegt. Við vorum mjög þekktar en við spiluðum svolítið krefjandi tónlist, þannig við urðum aldrei neitt vinsælar. Birgitta: Við urðum ekkert „Bylgjuvænar“. Sigrún: Þegar við fórum í viðtal á Bylgjunni þá var það þannig að það var tekið viðtal við okkur rosalega fljótt og svo var svona mínúta af laginu spiluð. Við vorum eiginlega ekki í boði þar til dæmis. Elíza: Plöturnar okkar voru nú brenndar einhvers staðar, var það ekki? Bíbí: Jú, í Vestmannaeyjum, við getum nú verið stoltar af því. Elíza: Það var mjög gaman. Sigrún: „Betel-brennan“ svokallaða. Elíza: Þá var Kolrassa-platan brennd. Platan heitir Drápa og þar er svolítið verið að fara í gömlu þjóðsögurnar. Sigrún: Það var maður, sem var með einhvern söfnuð í Vestmannaeyjum, sem kallaði okkur nornir. Elíza: Við vorum mjög stoltar af því. Birgitta: Okkur fannst það æði. Bíbí: Þetta var eitt mesta afrek við við unnum á öllum ferlinum, að fá að lenda á báli í Vestmannaeyjum. Sigrún: En maður fann ekkert mikið fyrir þessu til að byrja með, að maður væri eitthvað þekktur, en þegar það fór að líða á fóru krakkarnir í bænum og í Reykjavík að þekkja okkur. Þá fann maður hvað þetta var skrýtið. Álagið var svolítið mikið eins og þegar við vorum að fara að gera fyrsta samninginn. Elíza: Við höfðum samt góðan stuðning. Mömmur okkar voru umboðsmenn fyrir okkur og pössuðu að við værum ekki að skrifa undir hvað sem er. Birgitta: Þær héldu okkur svolítið á jörðinni. Elíza: Við þurftum að gera samning í skólanum um að við mættum mæta of seint, værum að spila um kvöldið og þyrftum að fá að taka prófið seinna og svoleiðis. Þetta var mikið pússl fyrir svona unga krakka. Við vorum kannski að fara að spila á einhverjum böllum úti á landi með hljómsveitum og komum heim klukkan fimm á nóttunni. Þetta var rosalegt ævintýri fyrir okkur. Hversu langt var þetta tímabil? Elíza: Hljómsveitin var í tíu ár og hætti 2001. Við gáfum út fimm plötur, þrjár sem Kolrassa og tvær sem Bellatrix. Við enduðum úti í heimi að spila og gera alls konar. Þetta var mjög skemmtilegt ævintýri, frá bílskúr í Keflavík yfir í eitthvað heims ævintýri, sem okkur hafði aldrei dreymt um sko. Hvernig mynduð þið lýsa tónlistinni hjá Kolrassa? Birgitta: Sumir vilja skírskota þetta í einhverja þjóðlagatónlist.
Sigrún: Þjóðlaga-sinfoníu-rokk. Bíbí: Þjóðlaga-indie, að reyna að vera rokk. Birgitta: Við ætluðum að vera rosalega mikið indie. En við vorum bara of reiðar eða eitthvað. Bíbí: Við fengum líka alveg áhrif úr dauðarokkinu því allir sem við þekktum sem voru í tónlist voru í dauðarokkinu. Elíza: Þetta var í rauninni bara svolítið óheflað. Þetta var áður en við lærum formið að búa til lag eða hvaða reglur gilda. Við bara gerðum það sem okkur datt í hug og þess vegna er platan svona spes. Við gætum aldrei samið þessi lög núna. Þetta er smá þungt en mjög melódískt og einhver frumkraftur sem kemur þarna. Bíbí: Eitt sem ég hélt ég myndi aldrei segja, en það er svona „stelpu-bragð“ af henni og það er æðislegt. Elíza: Þetta er innsýn inn í okkar hugarheim. Það eru oft strákar sem varpa til baka og þetta er alveg svona algjör stelpuheimur. Eins og þið segið, stelpur fengu kannski ekkert mörg tækifæri og voru ekki mjög áberandi í tónlist á þessum tíma, finnst ykkur það hafa breyst í dag? Birgitta: Ekki nógu mikið. Elíza: Þetta er að breytast, en hægt. En það eru hlutir að gerast eins og Kíton, sem eru „Konur í Tónlist“, og „Stelpur rokka“. Birgitta: Þetta er eins og jökull sem skríður hægt fram. Bíbí: En næstu kynslóðir búa ekki við sömu hömlur og við ólumst upp við. Það er heilmikill munur. Sigrún: Ég hef oft spáð í þessu. Fyrirmyndirnar voru Dúkkulísurnar, Grýlurnar, en þær voru svo langt í burtu frá okkur. Það voru helst konurnar í Risaeðlunni. Það var pínu vandamál að Elíza hafi farið að spila á fiðlu, því hún var ljóshærð að spila á fiðlu og það var önnur kona sem gerði það. Það var ekki pláss. Bíbí: Það voru til dæmis fullt af strákum með sítt hár að spila á gítar, það var enginn að segja að þeir væru allir eins, þó þeir væru það. Það sagði þeim enginn að hætta að spila á gítar því það væri einhver alveg eins. Elíza: Það er ennþá ekki alveg jafn mikið pláss fyrir stelpur og stráka. En þetta er að breytast og vonandi höfum við haft einhver pínkulítil áhrif einhvers staðar. Þannig þið upplifðuð einhverja fordóma fyrir það að vera stelpur í tónlist? Bíbí: Pottþétt. Birgitta: Gagnrýnin var líka mjög oft óverðskulduð. Elíza: Mikið af okkar drifkrafti byggðist á því að sanna okkur. Það er kannski þess vegna sem við náðum svona langt. Við ætluðum ekki að láta stoppa okkur, sama hvað. Birgitta: Það var bara eins og olía á eld
ef einhver sagði við okkur að við gætum þetta ekki. Elíza: Þá var líka gott að vera saman í hljómsveit, þá stóðum við saman. Það er miklu auðveldara heldur en að vera einn einhvers staðar. Við vorum svolítið ónæmar fyrir gagnrýninni. Við létum bara vaða, stanslaust. Bíbí: En þess má geta að annað tónlistarfólk gagnrýndi okkur yfirleitt bara á mjög jákvæðan hátt og studdi okkur mikið. Strákar í tónlist og vinir okkar voru ómetanleg stoð og stytta og gáfu okkur heilmikinn kraft þegar við kynntumst loksins þeim öllum. Gagnrýnin var kannski mest frá almenningi sem vildi ekki heyra í okkur á Bylgjunni. Hvað mynduð þið segja við þær stelpur sem langar að stofna hljómsveit eins og Kolrassa, en þora ekki út í þennan karllæga heim? Birgitta: Bara að láta vaða. Elíza: Ég er stelpa sem spilaði á fiðlu og teiknaði myndir, talaði aldrei við neinn og var ógeðslega feimin. En ég fann þarna einhverja aðra leið út úr mér. Það er nýr, ótrúlega mikill kraftur sem þú getur fundið í tónlist. Ég hvet allar stelpur til að kýla á það. Sigrún: Ég faldi mig á bakvið magnarana, oft. En svo bara kom þetta. Þetta er bara geðveikur kraftur. Unglingar eiga að stíga út fyrir þægindarammann, sama hvað það er. Birgitta: Það skiptir mestu máli að finna fólkið sitt. Bíbí: En þú finnur þetta fólk ekkert inni í stofu heima hjá þér. Þú þarft að bera þig svolítið eftir því og þar er hugrekkið. Getið þið sagt aðeins frá þessum útgáfutónleikum hjá ykkur? Elíza: Þetta eru svona endurútgáfu-afmælis-gleði-partý-tónleikar á Húrra næsta laugardag, 25. nóvember. Það kostar 1992 krónur inn. Við ætlum að flytja „Drápu“ í heild sinni og nokkur vel valin lög frá tímabilinu. Við erum búnar að æfa okkur rosa mikið og erum alveg rosa spenntar. Birgitta: Ég er komin með sinaskeiðabólgu… Elíza: Þetta verður geðveikt. Sigrún: Við ætlum að reyna að mynda svona stemningu, sem var þetta sumar sem 1992. Elíza: Við hvetjum alla til að koma, þetta verður ógeðslega gaman. Bíbí: Við bjóðum Keflvíkinga sérstaklega velkomna. Birgitta: Alla Keflvíkinga og fólk á Bylgjunni. Bíbí: Og Vestmannaeyingar sérstaklega velkomnir. En eftir útgáfutónleikana, ætlið þið að halda áfram eftir þá? Elíza: Við erum bara ekki komnar svo langt. Ef við gerum eitthvað meira, þá gerum við kannski eitthvað nýtt.
22
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
Guðjón Eyjólfsson er einn af sonum Keflavíkur:
Einstakt myntsafn gefið Myllubakkaskóla - Fann hálft enskt penný með ártalinu 1854 í fjörunni í Keflavík og byrjaði að safna
Meðal safngripa er þessi mynt frá Bahamas sem slegin var árið 1970.
Frá afhendingu gjafarinnar. F.v.: Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, séra Erla Guðmundsdóttir sóknarprestur Keflavíkurkirkju, Bryndís Guðmundsdóttir skólastjóri Myllubakkaskóla, frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands og Guðjón Eyjólfsson myntsafnari.
Einn af sonum Keflavíkur, Guðjón Eyjólfsson, kenndur við húsið Stuðlaberg, kom færandi hendi um síðustu helgi þegar hann gaf Myllubakkaskóla yfirgripsmikið myntsafn. Gjöfin var afhent í Keflavíkurkirkju sem Guðjón sagði kirkjuna hans afa síns, Guðjóns Þórarins Eyjólfssonar, en hann var í mörg ár bæði hringjari og kyndari í kirkjunni. Fjölmenni var viðstatt afhendinguna í kirkjunni, fjölskylda, ættingjar og vinir. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var m.a. viðstödd athöfnina en hún er náin vinkona Guðjóns. Það var rétt fyrir vestan bryggjuna sem ég fann pening vel skorðaðan milli steina. Þetta reyndist vera hálft enskt penný með ártalinu 1854, mynd af Viktoríu drottningu, en hún var eins og þið munið krýnd árið 1837. „Tilefni þessarar móttöku er formleg afhending gjafar á myntsafni mínu til Barnaskólans í Keflavík, Myllubakkaskóla. Gjöfin er til minningar um foreldra okkar, þeirra Guðlaugar Stefánsdóttur og Eyjólfs Guðjónssonar, Stuðlabergi, hér í Keflavík. Það er ljúft að minnast ábendinga þeirra í uppvextinum og áherslum til sækja
Frá athöfninni í Keflavíkurkirkju sl. laugardag.
Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is
fram í lífinu, s.s. þegar ég var fermdur og búinn að fá vinnu í frystihúsi þá var mér tilkynnt að ef ég legði fyrir tekjurnar mínar og notaði þær til að mennta mig þá þyrfti ég ekki að greiða til heimilisins. Þetta var grunnurinn að því að ég gat farið rúmlega 16 ára í skóla í Reykjavík og séð um mig, en enginn gagnfræðaskóli var þá til hér í Keflavík. Í þessari kirkju sem var vígð árið 1915 fermdist ég hjá séra Eiríki Brynjólfssyni,“ sagði Guðjón við afhendingu gjafarinnar. Hann minntist þess einnig hvernig myntsöfnunin hófst: „Það var einmitt eftir níu ára aldurinn sem við strákarnir þorðum að leika okkur í fjörunni á svæðinu milli Framness og Miðbryggjunnar, en þar á milli var bæði Myllubakkinn, kletturinn Snasi, sem flæddi yfir á flóði, og Edinborgarbryggjan, sem einnig
Guðjón Eyjólfsson og frú Vigdís Finnbogadóttir við sýningarborðið sem hefur að geyma allt myntsafnið, 1748 peningna og suma þeirra mjög fágæta.
Þetta safn er með mynt frá 145 löndum. Þar eru 1631 peningur og enginn eins, þeim er raðað eftir þjóðum, m.a. eru þar peningar frá því árið 180 til 145 fyrir Kristsburð ... flæddi yfir á flóði, fallega hlaðin bryggja. Nú er þessi bryggja komin undir urð og grjót, og í framtíðinni munu fornleifafræðingar finna hana sem merkilegan hlut. Það var rétt fyrir vestan bryggjuna sem ég fann pening vel skorðaðan milli steina. Þetta reyndist vera hálft enskt penný með ártalinu 1854, mynd af Viktoríu drottningu, en hún var eins og þið munið krýnd árið 1837. Ég var mjög montinn með þennan pening og sýndi öðrum, bæði jafnöldrum og eldri strákum. Svo var það einn, nokkru eldri en ég, sem síðar vildi skipta við mig og láta mig fá heilt penný með ártalinu 1926, sem ég gerði og hélt um leið að ég hefði hagnast vel,“ sagði Guðjón og uppskar hlátur hjá kirkjugestum og sjálfur brosti hann við. Guðjón, sem er fæddur 1930, gerðist skáti árið 1943 og í boði var að taka ýmis sérpróf, s.s. að gera við sár og fá fyrir merki á skátabúninginn. Meðal þessara prófa var að safna erlendri mynt og vita eitthvað um löndin. „Þetta gerði ég, svo hér er minnst á upphaf söfnunarinnar, sem hefur staðið með löngum hléum, en öllu haldið til haga. Þetta safn er með mynt frá 145 löndum. Þar eru 1631 peningur og enginn eins, þeim er raðað eftir þjóðum, m.a. eru þar peningar frá því árið 180 til 145 fyrir Kristsburð, þar eru peningar sem sýna verðgildið í skildingum, aurum og brauði. Flestir peningar eru frá Stóra Bretlandi, 85 stk. og Danmörku 77, þetta skýrist m.a. af því að þjóðhöfðinginn breytti hárgreiðslunni nokkrum sinnum, eða að kórónurnar voru breytilegar, en þessi atriði gáfu tilefni til að slá nýjan pening,“ sagði Guðjón. Safnið er í sérstökum möppum, 12 stk., peningunum er raðað eftir því sem á sínum tíma var gert í símaskránni, þar sem þjóðfánarnir komu fram, nú eru þeir klipptir og settir með sinni mynt. Einnig fylgja safninu 7 spjöld með mynt, s.s. frá Japan, 35
Guðjón með bankabók sem hann sagði að hefði að geyma sína fjármálasögu. Inni á bókinni í dag væru sex krónur. stk., en þeir eru alveg frá árinu 1640. Í heild sinni eru þetta 1748 peningar í safninu. Guðjón notaði tækifærið og þakkaði Margréti Skúladóttur, sem er í stjórn Kvenfélagsins Hringurinn, en þær konur eru með söfnunarbauk á Keflavíkurflugvelli sem farþegar leggja í framlög til góðs málefnis, og hefur Guðjón átt góð viðskipti við hana. Einnig nefndi Guðjón með þakklæti að fyrrum samstarfsmaður hans í New York, Ágúst Sigurðsson frá Stykkishólmi, gaf sér fjóra egyptska peninga frá því fyrir kristsburð. Svo hafa margir vinir Guðjóns gefið honum peninga í safnið. Guðjón sagði að hugmyndin um að gefa Barnaskólanum í Keflavík, nú Myllubakkaskóla, myntsafnið hafi komið upp fyrir fáeinum árum. Guðjón sagði að safnið gæti m.a. komið að gagni við landafræðikennslu. „Til dæmis eru nokkur lönd eru ekki á skrá lengur. Eða við kennslu í sögu þar sem m.a. verslunarmátinn var annar en í dag, þá var til hugtakið eyrir og skildingur,“ sagði Guðjón. Safninu fylgir sérsmíðað sýningarborð með geymslu fyrir möppurnar. Það hannaði barnabarn Guðjóns, Hildur Steinþórsdóttir. Sýningarborðið er rammgert úr stáli en hægt er að skoða ofan í það og þar má m.a. sjá peningana frá því fyrir Krist, Alþingispeninga, brauðpeninga og danskan gullpening. Fróðir menn segja safnið milljóna virði.
Séra Erla er gestafréttamaður Sjónvarps Víkurfrétta í þessari viku en hún ræddi við Guðjón um sl. helgi. Viðtalið verður í Suðurnesjamagasíni á fimmtudagskvöld.
SÆNSK GÆÐAMÁLNING
Deka Projekt 05, 3 lítrar (stofn A)
Deka Gólfmálning grá 3 ltr.
2.490
4.690
Deka Projekt 10, 10 lítrar (stofn A)
6.390
Deka Meistaralakk 70 Akrýllakk. hvítt. 1 líter
2.190
Bakki, 25 cm rúlla, grind og pensill. - Sett
1.490 MIKIÐ ÚRVAL
Aqua 25 innimálning á bað. 4 Lítrar (stofn A)
4.190
Bostik hraðspartl 250ml
Bostik málarakýtti
490
340
Mako pensill 50mm
290 Tia 25 cm málningarrúlla
575 Tia grind fyrir rúllu
Yfirbreiðsla Fleece 1x3m
540
Litaspray, verð frá
795
RKT
MJÖ
STE G SLIT
265
Bostik medium LH spartl 5 lítrar
1x5m kr. 825
Áltrappa 3 þrep
1.990 Framlengingarskaft fyrir rúllur Tia-EP 2-4 metrar
3.990
495
Áltrappa 4 þrep 4.940 5 þrep 6.390 6 þrep 6.990
Mako ofnarúlla Mako málningarlímband 25mm x 50m.
395 Reykjavík
Reykjanesbær
Hagmans PU gólflakk 1 ltr.
2.990
Kletthálsi 7.
Opið virka daga kl. 8-18, lau. 10-16
Fuglavík 18.
Opið virka daga kl. 8-18, lau. 10-14
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
375
Gott verð fyrir alla, alltaf !
24
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
Alexandra Chernyshova semur óperuballett fyrir börn:
„Börn vilja flott sjónarspil“
-Frumflytur óperuballett í Norðurljósasal Hörpu „Ég samdi þennan óperuballett því mér fannst það alltaf svo gaman þegar ég starfaði sem óperusöngkona í Kiev þegar það voru uppsetningar á óperum fyrir börn. Þau vilja mikið og flott sjónarspil og það er einmitt þannig sem þessi sýning verður,“ segir Alexandra Chernyshova, óperusöngvari og tónlistarkennari. Hún er búsett í Reykjanesbæ en kennir tónmennt í Stóru-Vogaskóla og mun koma fram í Norðurljósasal Hörpu ásamt áttatíu manna hóp þann 2. desember nk. þar sem hún mun flytja verk sitt „Ævintýrið um norðurljósin“ sem er óperuballett. Alexandra samdi verkið sjálf, eins og áður kom fra, en þetta er önnur óperan sem hún semur. Alexandra stofnaði nýverið kór í Stóru-Vogaskóla sem mun taka þátt í óperuballettinum og eru stífar æfingar hjá hópnum þessa dagana.
Önnur óperan sem Alexandra semur
„Ég hef verið viðloðin tónlist frá fimm ára aldri og er með þrjár mastersgráður í tónlist. Ég hef einnig starfað við óperu í sextán ár. Ég er sum sé
Samdi verkið út frá sögu mömmu sinnar
„Hér í Stóru-Vogaskóla eru um tuttugu og fimm krakkar í kór sem var stofnaður í haust. Meirihluti kórsins er stelpur en það eru líka fjórir flottir strákar með okkur. Ég kynnti söguna „Ævintýrið um norðurljósin“ fyrir kórnum sem mamma mín skrifaði en ég samdi verkið út frá henni.
búin að vera ansi lengi í þessum óperuheimi og hann er svo heillandi, það er leikur, tónlist, búningar, flott sviðsmynd og í óperunni er eins og allt listasviðið komi saman,“ segir Alexandra og bætir við brosandi að hún sé að gera eitthvað sem hún elski og að tónlist sé ástríðan hennar.
Verður heilmikið sjónarspil
„Í sýningunni er álfadrottning, norðurljósin koma heilmikið við sögu, Njörður og Skaði eru með, töfrar ástarinnar birtast en sagan
Ég söng svo óperu fyrir þau. Ópera heillar kannski ekki börn og mörg þeirra hlusta ekki á þannig tónlist. Þau voru til í þetta en ég lét þau ekki vita alveg strax að þau myndu koma fram í Hörpu. Ég vildi að þau hefðu áhuga á verkinu sjálfu en ekki bara vegna þess að þetta væri í Hörpu. Ég hef fulla trú á þessum krökkum en við æfum stíft núna fram að sýningu.“
TILBOÐ
690 kr. Lítill Bragðarefur TILBOÐIÐ GILDIR TIL ÁRAMÓTA
50% afsláttur af okkar glæpsamlega góða nammibar
ALLA DAGA TIL ÁRAMÓTA!
Ég er sum sé búin að vera ansi lengi í þessum óperuheimi og hann er svo heillandi, það er leikur, tónlist, búningar, flott sviðsmynd og í óperunni er eins og allt listasviðið komi saman.
er einmitt um tröllastelpu og álfadreng sem verða ástfangin í nýja heiminum. Álfadrottningin er síðan sú sem stjórnar nýja heiminum og reynir að vernda samhljóminn í honum. Það eru um áttatíu manns sem koma að sýningunni, fjórtán manna hljómsveit, einn barnakór og einn fullorðinskór, sjö einsöngvarar, hreyfimynd frá Egyptalandi og myndband af norðurljósunum frá Jóni, manninum mínum. Þeir sem koma fram verða í búningum, þetta verður fallegt og heilmikið sjónarspil og ég vonast til þess að sjá sem flesta.“
Svartur foöstudagur ! ! ! a n u k i v a l l a ð Fylgist me
kr. 139.900,-
Tvöfaldur Kæliskápur RS7567THCSP
Stál. Heildarrými: 532 lítrar. Kælirými: 361 lítrar. Frystirými: 171 lítrar. Twin Cooling, aðskilin kælikerfi. Klakavél. Verð áður: 199.900,-
55” kr. 119.900,-
UE55KU6175U Verð áður: kr. 179.900.- / UE49KU6175U Verð áður: kr. 149.900.Sería: 6100 • Tegund: UHD - 4K • Stærð: 49” eða 123cm • Beint • Upplausn skjás: 3840x2160 (4K) - 8M pixlar • Tegund skjás: LED • PQI: 1400 PQI (Picture Quality Index)
ÞVOTTAVÉL
UPPÞVOTTAVÉL
89.900,-
69.900,-
Verð áður 119.900,-
Verð áður 99.900,-
Athugið að föturnar eru í öllum regnbogans litum.
AEG 914 534 106 7 kg. og 1600 snúninga.
AEG 911 544 014
50 stk
ruslafötur BLANDARI
50 stk
30%
16.900,Verð áður 21.900,-
900W mótor / TruFlow Títaníum blað með fjórum hnífum. / Fimm forstilltar stillingar / 1,65L kanna úr gleri sem þolir allt að 90°C. / Baklýsing á tökkum.
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
Hafnargata 23, reykjanesbær, sími 421-1535
HRAÐSUÐUKANNA
6.990,Verð áður 8.990,-
26
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
„Verðum áfram í þessu eins lengi og við getum“
HORFÐU Á VIÐTALIÐ Í SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA
-segir Ingólfur Karlsson sem rekið hefur ásamt konu sinni veitingastaðinn Langbest í tuttugu ár „Það hefur sennilega aldrei gengið betur með veitingastaðinn en núna á þessu tuttugasta rekstursári,“ segir Ingólfur Karlsson, eigandi veitingastaðarins Langbest sem staðsettur er á Ásbrú. Ingólfur og eiginkona hans, Helena Guðjónsdóttir, keyptu staðinn sem þá var í Keflavík, fyrir tuttugu árum síðan en þá hafði Ingó starfað sem matreiðslumaður hjá hernum meira og minna í tólf ár en missti svo vinnuna. „Við byrjuðum á Hafnargötunni 1997 og árið 2008 höfðu aðilar, sem tóku við varnarsvæðinu eftir að herinn fór 2006, samband við mig og spurðu hvort við hefðum áhuga á því að koma og opna annan veitingastað hérna upp á Ásbrú. Þetta var mjög spennandi verkefni og við ákváðum að skella okkur út í það. Þetta var náttúrulega korter í hrun, en einhvern veginn gekk þetta allt saman upp. Hér sitjum við inni, í gamla Wendys, sem var veitingastaðurinn fyrir herinn í gamla daga, og erum búin að vera hér síðan 2008. Við erum með sæti fyrir 200 manns og það hefur sennilega aldrei gengið betur.“
Lokuðu veitingastaðnum á Hafnargötu
Þegar Ingólfur og Helena opnuðu veitingastaðinn á Ásbrú bjuggust þau við því að álagið myndi dreifast á milli veitingastaðanna tveggja og þjónustan við viðskiptavinina yrði þá betri í kjölfarið. „Fljótlega eftir fyrsta árið verður þetta eiginlega bara ójafnt. Það verður hátt í 70% hér á Ásbrú og 30% niðri á Hafnargötu, sem er eitthvað sem við bjuggumst aldrei við. En síðan heldur bilið áfram að breikka og undir restina, 2013, 2014 þá var þetta orðið 80% hér og 20% á Hafnargötu og þá tókum við ákvörðun um að hreinlega loka staðnum á Hafnargötu.“ Það hefur gengið gríðarlega vel með veitingastaðinn á Ásbrú og segist Ingó sáttur með staðsetninguna. „Þetta er
það lengi að endurnýja matseðilinn, en það er eitthvað hik í okkur með það því það er vont að fara að breyta einhverju sem gengur upp. Það eru þó spennandi tímar framundan.“
Ferðamennirnir ánægðir með Langbest
Á gamla Langbest við Hafnargötu. svona miðsvæðis, jafn langt út í Innri Njarðvík hérna og út í síðasta hús í Keflavík. Svo erum við kannski bara alfaraleið fyrir fólk sem er að fara upp í flugstöð og fleira, það kemur við og borðar. Svo hefur það náttúrulega hjálpað til að þróunin á Ásbrú hefur verið þannig að hér er búið að opna fjöldann allan af gistiheimilum og hótelum og við erum, enn sem staðan er, ein hérna á þessu svæði. Það er raunverulega gott fyrir okkur, en það þarf að koma einhver meiri þjónusta á þetta svæði. Kannski kemur það bara á næstu árum.“
Unga fólkið vill hollan mat
Á Langbest er boðið upp á mikið úrval skyndibita en Ingó segir matseðilinn
lítið hafa breyst frá því staðurinn opnaði um 1986. „Við höfum breytt sára litlu. Þetta hafa verið pizzur og svo höfum við verið með grill líka. Við komum hér með mjög vinsælan rétt inn fyrir um tíu árum síðan, kjúklingasalat, en það er mest seldi rétturinn okkar í dag. Við höfum reynt að keyra svolítið meira inn á heilsurétti, það er krafan hjá yngra fólkinu í dag, að vilja fá eitthvað hollara. En það er gott að vera með stað sem heitir Langbest, þú getur komið og borðað óhollt eða hollt og það gerir staðinn okkar held ég vinsælan,“ segir Ingó og bætir því við að í raun og veru hafi lítið breyst á þessum 30 árum. „Spurningin er alltaf hvort maður eigi að fara að breyta. Við höfum talað um
Ingólfur og eiginkona hans, Helena Guðjónsdóttir þegar Langbest opnaði á Ásbrú árið 2008. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Aðspurður hvort Ingó telji ferðamennina sátta með veitingastaðinn Langbest telur hann svo vera. „Það er reyndar þannig að afgreiðslan á Langbest er svolítið sérstök. Þú labbar hér inn að afgreiðsluborðinu, pantar þér beint í afgreiðslu og svo er maturinn borinn á borð, það er ekki þjónað til borðs. Útlendingarnir eru ekki vanir þessu og við höfum orðið vör við það. En með tilkomu allra þessara samfélagsmiðla, eins og Trip Advisor og fleiri, Facebook og þetta, þá er fólk duglegt að láta heyra í sér. Við sem betur fer siglum í hærri gæðunum. En ég heyri svona helst að fólk sé sátt með að það sé einhver veitingastaður á þessu svæði yfir höfuð. Því þegar fólk er komið hingað er kannski langt að fara í næsta stað. Það er mjög ánægt þegar það er komið hingað inn og fær gott að borða. Við fáum ágætis dóma og erum bara að standa okkur vel með það.“
Íslendingar takmarkað hrifnir af þjónustugeiranum
Þegar Ingó er talar um reksturinn síðustu tuttugu ár talar hann um þetta sem lífstíl. „Við hjónin höfum náð að vinna þetta mjög vel saman. Að sjálfsögðu er þetta rosalega mikil vinna. En síðan þegar maður er kominn lengra inn í reksturinn þá er maður búinn að byggja upp öflugt starfsfólk í kringum sig og við á Langbest erum með algjörlega frábært starfsfólk og margir hverjir með langan starfsaldur. Það er alls ekki sjálfgefið í rekstri að geta verið með svona gott starfsfólk, við erum mjög heppin með það. En við lítum á þetta þannig að þetta er okkar lífstíll og okkar lifibrauð. Mér finnst fólk á Íslandi endast stutt í þessum rekstri, það er kannski einhvert gróðasjónarmið sem það hefur að leiðarljósi, að vera stutt í þessu og selja síðan reksturinn. Mér finnst vanta svolítið að við Íslendingar séum kynslóð eftir kynslóð, eins og við sjáum erlendis. Ef þú ferð til Ítalíu eða Spánar þá eru bara fjórða, fimmta kynslóð fólks að reka sama veitingastað, það þykir bara sjálfsagt. En hér vilja kannski ekkert allir vera í þjónustugeiranum.“ Hann telur þó ekki líklegt að einhver innan fjölskyldunnar taki við staðnum af þeim hjónum seinna meir. „Vilja
ekki allir verða einhverjir fræðingar í dag? Ég vildi óska þess að það væri eitthvað starf sem væri „pizza-fræðingur“, segir Ingólfur brosandi. „En krakkarnir okkar hafa öll unnið hjá okkur í gegnum tíðina og þetta hefur verið góður stökkpallur út í eitthvað annað.“
Unga fólkið vinnur á Langbest
Gríðarlega erfitt er að fá fólk í vinnu þegar þenslan er svona mikil á markaðnum að sögn Ingólfs. „Við erum mjög heppin, en að fá fólk í vinnu almennt bara að verða erfitt út af flugstöðinni okkar. Hún útheimtir svo gríðarlega mikið af fólki, við köllum hana alltaf „ryksuguna“,“ segir Ingó og hlær. „Hún ryksugar bara upp fólkið hérna í bænum. Langbest hefur í gegnum tíðina ráðið unglinga, sem ekki eru orðnir nógu gamlir til að starfa í flugstöðinni, og þjálfað þá vel. „Það hefur bara gengið ljómandi fínt. Hér læra krakkar gríðarlega mikið, þeir læra að vinna og læra samskipti við fólk. Það er gaman að sjá hvað verður svo úr þessum krökkum þegar þau fara eitthvað annað. Mörg hver hafa komið til baka og sagt við okkur að hér hafi þau lært mest, að þetta hafi hjálpað þeim mest út í atvinnulífið seinna meir. Það skiptir rosalega miklu máli að taka vel á móti þeim og fara á þeirra plan, kenna þeim og láta þau gera mistök, ekki skamma þau. Þau læra af mistökunum. Í dag erum við með hátt í 35 manns í vinnu og upplagið eru unglingar en við erum mjög ánægð með þau. Þau standa sig alveg frábærlega.“
Útlendingur afgreiðir útlending - „Þetta er framtíðin“
Útlendingar hafa einnig starfað á Langbest en Ingó segir það oft hafa orsakað alls konar misskilning. Fólki finnst það kannski óviðeigandi, að það sé verið að mæla við það á öðru tungumáli, en það hefur samt bara
Við erum mjög heppin, en að fá fólk í vinnu almennt bara að verða erfitt út af flugstöðinni okkar. Hún útheimtir svo gríðarlega mikið af fólki, við köllum hana alltaf „ryksuguna“.
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM gengið vel og ég held það sé almennur skilningur á því í árferð eins og núna. Í höfuðborginni er bara útlendingur er að afgreiða útlending, þar sem mikið af túristum eru í Reykjavík. En þetta á landsbyggðinni með að Íslendingur afgreiði Íslending, ég veit ekki alveg af hverju það þarf að vera. Þetta er bara framtíðin og þetta á bara eftir að aukast.“
Brjóstsviðinn reyndist hjartaáfall
Fyrir ári síðan gekk Ingó í gegnum erfiða lífsreynslu þegar hann fékk hjartaáfall. „Ég sat við eldhúsborðið heima og fann fyrir einhverjum brjóstverk. Ég hélt þetta væri hreinlega brjóstsviði, sem er ættgengt. Ég keyrði niður á apótek og ætlaði að kaupa mér brjóstsviðatöflur, en þegar ég beygði inn á apótekið fann ég fyrir svona svakalegum verk út í vinstri handlegg og þá kveikti nú gamli hjálparsveitarmaðurinn á sér og fattaði að þetta væri hjartaáfall.“ Ingó tók þá upp á því að keyra sjálfur niður á spítala og fór í afgreiðsluna. „Ég stóð í röðinni fyrst og vissi ekki hvað ég ætti að gera. En afgreiðslukonan sá sem betur fer hvað var að gerast og ég komst strax undir læknishendur. Það þýddi náttúrulega það að skemmdin var lítil. Ég var ótrúlega heppinn, þetta gerðist á réttum stað á réttum tíma einhvern veginn.“ Hann segist þó hafa fundið fyrir hræðslu þegar hann var settur á börurnar. „Það er svolítið erfitt að upplifa það að maður ráði því ekkert hvað gerist og þetta sé núna í höndum einhverra annarra. En þá fann ég það samt um leið, að allir sem voru í kringum mann vissu nákvæmlega hvað þeir voru að gera. Ég fór í svokallaða hjartaþræðingu og fékk stoðnet og er nánast eins og nýr maður. Það var kransæðastífla sem leiddi til þess að ég fékk þetta áfall, sem er mjög algengt á Íslandi. Ingó segir mjög mikilvægt þegar fólk lendi í svona aðstæðum að það taki þessu alvarlega og breyti lífstílnum
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
27
sem fyrst. „Það er líka mikilvægt að sökkva sér ekki niður, því þetta sé áminning um það að laga hlutina í kringum sig.“
Blanda af streitu, reykingum og mataræði leiddi til hjartaáfalls
„Ég hljóp svolítið á vegg. Þarna var ég var rétt um fimmtíu ára gamall, en maður er svo skrýtinn, maður heldur alltaf að maður sé tvítugur og að þetta gangi allt saman bara eins og þegar maður var tvítugur. Auðvitað þarf að passa lífstílinn. Þetta voru fyrst og fremst reykingar. En ég hætti að reykja alveg um leið og er ofboðslega ánægður og sáttur með það. Auðvitað er þetta oft í bland, mataræði, streita og stress, sem er held ég bara almennt hjá mörgum Íslendingum. Ég sá mikið af fólki inn á hjartadeild og þá skildi ég þennan heim svolítið betur, sem hefur alltaf verið svolítið fjarlægur þar sem ég hef aldrei lent í neinu. Þetta kerfi okkar svínvirkar þegar maður kemst á það. Við erum með alveg frábært heilbrigðisstarfsfólk. Maður veit ekkert hvað ber í skauti sér, það geta allir lent í þessu, það er bara svoleiðis. En ég var mjög heppinn.“ Ingó er hins vegar ekkert á leiðinni að hætta að búa til pizzur á Langbest. „Hvað á ég að gera annað? Við erum búin að vera í þessu hjónin í tuttugu ár. Við setjumst alltaf niður á svona tímamótum og förum yfir það hvað við eigum að gera. Við erum bara í þessu og verðum bara áfram í þessu eins lengi og getum.“
NAMMIÐ SKILAR MILLJÓNUM TIL LÍKNARMÁLA Sælgætiskransar Lionessa eru farnir í sölu
Hin árlega söfnun Lionessa er nú hafin, en konurnar í Lionessuklúbbi Keflavíkur fara árlega fyrir jólin í fyrirtæki og til einstaklinga og selja veglega jólakransa sem hnýttir eru með sælgætismolum. Allur ágóði sölunnar rennur svo til líknarmála.
„Það gengur rosalega vel að selja og við erum byrjaðar á fullu. Rúmum tveimur milljónum var veitt til félaga og einstaklinga síðastliðið ár,“ segir Gunnþórunn Gunnarsdóttir, en Lionessur vonast til þess að vel verði tekið á móti þeim eins og alltaf.
Borðar „Ingó Spes“ og segist spenntur fyrir framtíðinni
Uppáhalds pizzu Ingólfs er hægt að panta á matseðli Langbest, en hún ber heitið „Ingó Spes“. Sú pizza er með skinku, sveppum, jalapeno, bacon og chili pipar. „Hún er svolítið vel seld. Núna munum við breyta matseðlinum og mögulega fá inn nýja rétti. Við erum mjög spennt fyrir framtíðinni á Langbest.“
Mikil vinna liggur að baki hverjum kransi. Búa þarf til hringina, slaufur hnýttar á og konfektið svo í kjölfarið, en fjölmargir sælgætismolar eru á hverjum kransi sem skipta hundruðum. Frá stofnun klúbbsins hafa Lionessur styrkt einstaklinga og félög í samfélaginu. Lionessuklúbbur Keflavíkur er eini Lionessuklúbbur landsins en hann er hluti af Lions-hreyfingunni og Lionsklúbbur Keflavíkur er föðurklúbbur Lionessuklúbbsins. Þær eru á öllum aldri en sú yngsta er 41 árs og elsta 86 ára. Allar konur eru velkomnar í klúbbinn en þær sem hafa áhuga á að ganga í hann er bent á að hafa samband. Lionessur vilja þakka kærlega fyrir veittan stuðning. Fyrir þá sem vilja panta sælgætiskrans frá Lionessum í Keflavík er hægt að hringja í eftirfarandi þrjú símanúmer: Ása 8537018, Ásta 8653775 og Gunnþórunn 8951229.
Jólahlaðborð Max’s Restaurant Njóttu aðventunar í góðum félagsskap Lystauki Rjúpusúpa ásamt villisveppum
Forréttur Sviðasulta og grafin gæs ásamt piparrót og döðlum
Aðalréttir Poppuð purusteik, hægelduð nautalund, hunangsgljáð andabringa
Meðlæti Sætkartöflugratín, rótargrænmeti, snjóbaunir, eplamús, sultaðir grænir tómatar, sveppasósa, rósmaríngljái og ferskt salat
Eftirréttur Appelsínu og anis crème brulée Riz à l’amande
Verð 8.900 kr. Sitjandi hlaðborð. Dagsetningar: öll fimmtudags-, föstudagsog laugardagskvöld fram að 16 des.
Borðapantanir í síma 426 8650 • info@nli.is • www.nli.is Max’s Restaurant • Northern Light Inn • Norðurljósavegur 1 • Grindavík
28
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
Verslunin Dýrabær hefur flutt sig til í Krossmóa
„Fólk hugsar mjög vel um dýrin sín í dag“
Atli S. Kristjánsson var með fróðlegt erindi um samfélagsmiðla. VF-myndir/pket.
-segir verslunarstjóri Dýrabæjar, Auður Eva Guðmundsdóttir
Bláa Lónið fær gríðarlegt magn skilaboða í gegnum samfélagsmiðla - Ferðaþjónustuaðilar nýta sér samfélagsmiðla í miklum mæli
Dýrabær er búinn að vera í Krossmóa í næstum því sex ár en í mars á næsta ári verður verslunin sex ára og það hefur gengið afar vel hjá okkur síðan við opnuðum verslunina,“ segir Auður Eva Guðmundsdóttir, verslunarstjóri í Dýrabæ.
„Margir halda að við séum hætt en við fluttum okkur aðeins til í Krossmó anum fyrir nokkrum vikum síðan og okkur langar að bjóða Suðurnesja búum í nýju og betrumbættu búðina okkar. Búðin er örlítið minni en hin en það rúmast allt mjög vel inn í henni, hún er bjartari og þetta er skemmtilegt rými. Við bjóðum hundaeigendum ennþá upp á það að koma inn í verslunina með hundana sína en þeir geta komið inn um dyr sem eru staðsettar við hliðina á lagerhurðinni hjá Bílanaust. Við erum mjög ánægð með Suðurnesjafólk almennt því þetta eru skemmtilegustu viðskiptavinirnir. Ég hef unnið í verslunum Dýrabæjar í bænum og hér er mjög góður og fastur viðskiptahópur sem kemur að versla við okkur. Við sjáum það mjög sterkt að fólki þykir mjög vænt um dýrin sín hér og það er okkar markmið að sinna því fólki vel, bæði að hjálpa þeim að velja vörur og einnig almenn aðstoð.“
Hundar velkomnir með eig endum sínum
„Það eru fjölmargir sem koma með hundana sína í heimsókn til okkar og það er skemmtilegur partur af okkar starfi, það er gaman að sjá þá og fá að kynnast þeim en það hefur orðið töluverð aukning í gæludýraeign hér og Suðurnesjafólk hugsar mjög vel um hundana sína. Það vill fá gott fóður og vill vanda sig með valið. Stefnan okkar hefur alltaf verið sú að bjóða upp á gæðavöru á góðu verði og góða þjónustu. Fólk fær ráðleggingar hjá okkur um allt milli himins og jarðar og við erum mikið að aðstoða fólk með fóðurval.“
Fólki annt um hvað dýrin þeirra borða
„Það er töluverð sala í fóðri og er Barking Heads ein af okkar vinsælustu vörum en hún er búin að slá í gegn hjá okkur. Þar sameinast gott verð, fóður og innihaldið er gott. Fólk er meira að pæla í því í dag heldur en áður, hvað það er að gefa dýrunum sínum að borða. Í dag fá dýrin ekki hvað sem er að borða en við höfum einnig verið að uppfæra kattarvörurnar hjá okkur. Kattaeigendur hugsa töluvert mikið um það í dag hvað kötturinn sé að borða og hvort honum líði vel.“
getur fólk komið og fengið allar nauðsynjar fyrir dýrin sín. Við erum með mikið úrval af beislum og ólum en beisli fyrir hunda eru alltaf að verða vinsælli en hálsólarnar halda alltaf velli. Hálsólarnar eru jafnvel notaðar sem skraut og við bjóðum líka upp á merkispjöld sem við búum til á staðnum þannig hægt er að koma og fá merki fyrir hunda og ketti til að setja á ólarnar þeirra. Það tekur ekki langan tíma að útbúa eitt merki og úrvalið er mikið.“
Bestu vinirnir fara ekki í jólaköttin í ár.
Samfélagsmiðlar eru í veru legu hlutverki í markaðssetn ingu ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurnesjum. Atli S. Kristjáns son í markaðsdeild Bláa Lónsins segir að þessir miðlar séu afar mikilvægir fyrir fyrirtækið sem útlendingar sækja heim að lang mestu leyti. Atli var með erindi á fræðslufundi Atvinnuþróunarfélagsins Heklunnar og Kaupfélags Suðurnesja nýlega ásamt Gunnari Herði Garðarssyni frá Markaðsstofu Reykjaness en fundarefnið var hvernig þeir nota samfélagsmiðla í starfi sínu og hvaða árangri það hafi skilað. Atli sagði að starfsmenn í markaðsdeild Bláa Lónsins fylgist vel með öllum helstu samfélagsmiðlum en baðstaðurinn er gríðarlega vinsælt viðfangsefni fólks sem sækir staðinn en aukin áhersla hefur verið lögð
á þjónustu. „Við fáum gríðarlega mikið magn skilaboða og spurninga í gegnum samfélagsmiðla og reynum að bregðast við þeim hratt og vel,“ sagði Atli. Gunnar Hörður tók yfir samfélagsmiðla Markaðsstofu Reykjaness fyrr á þessu ári auk þess að sinna markaðsverkefnum sem snúa að ferðaþjónustu. Markaðsstofan sem sinni ýmsum málum fyrir ferðaþjónustuna á Suðurnesjum notar m.a. samfélagsmiðla til að koma svæðinu á framfæri þó markaðsfé sé af skornum skammti. Það sé m.a. gert þannig að spjótunum er beint að vissum hópum, til dæmis vinsælum „instagrömurum“. Gunnar sagði að áhugi ferðamanna fyrir Reykjanesinu hafi aukist verulega og aukning heimsókna þeirra væri nokkur.
„Við bjóðum upp á mikið úrval af þjálfunarvörum fyrir hunda og einnig fatnað, úrvalið af fatnaði spannar þó ekki heilan vegg en það er þó alltaf eitthvað til af honum. Nýverið tókum við upp snjógalla fyrir hunda þar sem það er orðið frekar kalt úti fyrir litla hunda með lítinn feld. Það er líka hægt að fá loppuhlífar hjá okkur sem verja loppurnar í kuldanum, bæði gúmmílhlífar og þykkari hlífar. Við bjóðum líka upp á loppuvax fyrir þurrar eða sprungnar loppur og vaxið hlífir loppunum gegn kuldanum.“
Blikkljós vinsæl í myrkrinu
Bjóða líka upp á smádýra vörur
„Vöruúrvalið okkar í dag er orðið töluvert meira heldur en það var fyrir tæpum sex árum síðan og búðin er stútfull af skemmtilegum vörum. Við erum líka með smádýravörur, vörur fyrir fugla og fiska en við verðum ekki með dýrin sjálf til sölu hjá okkur heldur bara vörur fyrir þau. Hingað
Snjógallar og loppuhlífar fyrir hunda
Gunnar Hörður Garðarsson sagði Markaðsstofu Reykjaness sækja á „Instagramara“.
„Í Dýrabæ er líka hægt að fá góð bætiefni fyrir hunda en margir gamlir hundar þjást af gigt og eigendur vilja líka fá góð bætiefni fyrir feldinn, sérstaklega ef hundurinn þeirra er með mikið hárlos. Fóðurval skiptir miklu máli til að viðhalda feldinum og líka góð olía eða fæðubót. Við erum með endurskins vesti til sölu hjá okkur, endurskins ólar og blikkljós en þau eru alltaf að verða vinsælli. Það er gott að hafa blikkljósin á hundinum sínum þegar farið er út að labba í myrkrinu því oft sést hundurinn á undan eiganda sínum, þá með blikkandi ljós eða í endurskins vesti.“
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00
Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
29
Bæjarstjórn og SSS láta gabbast Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti samhljóða svohljóðandi bókun á fundi 7. nóv. sl.: „Í kjölfar bilunar í flutningskerfi Landsnets sunnudagskvöldið 5. nóv. sl. ítrekar bæjarstjórn Reykjanesbæjar bókun sem gerð var á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2016 en þar var skorað á ráðherra að beita sér fyrir öryggi í raforkumálum á Suðurnesjum. Mikilvægt er að Suðurnesjalína 2 verði reist sem fyrst. Flutningsgeta núverandi línu er fullnýtt og hamlar núverandi kerfi uppbyggingu á svæðinu. Suðurnesjalína 1 er eina tenging Reykjanesskagans við meginflutningskerfi Landsnets og hafa bilanir á henni valdið straumleysi. Það er ekki ásættanlegt m.a. með tilliti til þess að eini alþjóðaflugvöllur landsins er staðsettur á Suðurnesjum. Mikið álag veldur enn frekari hættu á truflunum á raforkuflutningum, sem og getur valdið tjóni hjá notendum. Það er brýnt hagsmunamál íbúa og atvinnulífs á Reykjanesi að flutningskerfi raforku verði styrkt sem fyrst.“ Landsnet hefur lengi stefnt að því að reisa risastóra 220 kV háspennulínu til Suðurnesja, sem nefnd er Suðurnesjalína 2. Þessi lína var hönnuð þegar til stóð að reisa álver í Helguvík sem þyrfti 600 MW af rafmagni. Nú er fallið frá því að byggja þetta álver, enda vandfundin öll sú raforka sem til þess þyrfti. Svo er heldur ekki bætandi á mengunina frá Helguvík. Landsnet heldur því fram að lína þessi sé nauðsynleg óháð því hvort af álverinu verði því núverandi 130 kV lína sé fullnýtt og anni ekki raforkuflutningnum til Suðunesja og ástandið versni með aukinni raforkunotkun hér. Það er rangt og hlýtur að vera meðvituð lygi af hálfu Landsnets. Línan er ekki fullnýtt og hamlar ekki uppbyggingu á svæðinu. Núverandi lína flytur raforku FRÁ Suðurnesjum, ekki til Suðurnesja. Virkjanirnar á Reykjanesi og í Svartsengi framleiða nefnilega meira rafmagn en notað er á Suðurnesjum og flytur línan umframorkuna til höfuðborgarsvæðisins og stóriðju á Grundartanga. Línan getur flutt talsvert meiri orku en hún gerir nú og fer flutningsþörfin minnkandi eftir því
Tímabundið leyfi til sölu skotelda í smásölu og leyfi til skoteldasýninga Lögreglan á Suðurnesjum sem raforkunotkun vex á Suðurnesjum með stækkandi byggð, gagnaverum og jafnvel kísilverum. Það er hins vegar rétt að meira öryggi fælist í því að tengja Suðurnes og höfuðborgarsvæði með tveimur háspennulínum en einni. Heppilegasta leiðin til að auka verulega öryggið væri að leggja jarðstreng í stað loftlínu. Jarðstrengir þola eldingar eins og urðu um daginn og fjúkandi járnplötur trufla þá ekki eins og gerðist um árið. Jarðstrengurinn þyrfti ekki að vera á hærri spennu en núverandi lina, 120 kW, og slíkir jarðstrengir eru í dag á svipuðu verði og loftlínur. Landsnet hefur í meira en áratug streðað við að fá tilskilin leyfi fyrir loftlínunni stóru en ekki fengið og tapað nokkrum dómsmálum gegn landeigendum sem vilja ekki loftlínu gegnum land sitt. Engin slík fyrirstaða er gegn jarðstreng og í aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga hefur verið gert ráð fyrir jarðstreng frá árinu 2008. Jarðstrengur gæti verið kominn ef Landsnet hefði valið þá augljósu leið. Það er leitt þegar bæjarstjórnir og samband sveitarfélaga láta blekkjast af einhliða áróðri og fjölmiðlar birta án athugasemda samþykktir sem enginn fótur er fyrir. Þorvaldur Örn Árnason, íbúi í Vogum
Upplýsingar til umsækjanda tímabundins leyfis fyrir sölu skotelda í smásölu og leyfis til skoteldasýninga frá og með 28. desember 2017 til og með 6. janúar 2018. Þeir aðilar sem hyggjast sækja um leyfi fyrir sölu skotelda í smásölu í Reykjanesbæ, Garði, Grindavík, Sandgerði og Vogum fyrir og eftir áramót 2017-2018, ber að sækja um slíkt leyfi til lögreglunnar á Suðurnesjum fyrir kl. 16:00, 11. desember 2017. Hægt er að nálgast umsóknirnar á logreglan.is, á lögreglustöðinni í Reykjanesbæ að Hringbraut 130 og á lögreglustöðinni í Grindavík, Víkurbraut 25. Leyfi eru veitt að fullnægðum skilyrðum vopnalaga nr. 16/1998 og gildandi reglugerðar um skotelda. Athugið: • Umsóknaraðilar skila inn umsóknum fyrir 11. desember 2017, til lögreglu að Brekkustíg 39, ásamt fylgigögnum. • Umsóknir um sölustaði sem berast eftir 11. desember 2017 verða ekki teknar til afgreiðslu. • Umsóknaraðilar skulu vera komnir með leyfin í hendur föstudaginn 22. desember 2017. • Óheimilt er að hefja sölu, nema söluaðilar hafi í höndum leyfisbréf frá lögreglu. • Söluaðilar sæki leyfisbréf á lögreglustöðina við Hringbraut föstudaginn 22. desember 2017, kl. 09:00. Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi: • Leyfi eru aðeins veitt fyrir sölu skotelda að fyrir liggi umsögn viðkomandi slökkviliðs til aðstöðu og sölu skotelda, pökkunar- og geymslustaði. Einnig liggi fyrir leyfi lóðareiganda, húseiganda eða húsfélags ef umsækjandi er ekki umráðamaður lóðar eða húsnæðis þar sem sala á að fara fram og staðfesting tryggingafélags vegna sölu, geymslu og notkun skotelda. • Ef fyrirhugað er að selja úr skúrum eða gámum, skal vera búið að ganga frá slíkum sölustöðum fyrir kl. 16:00, föstudaginn 15. desember 2017 svo lokaúttekt geti farið fram á aðstöðu og öryggisþáttum. Sölustaðir skulu vera minnst 25 fermetrar og búnir samkvæmt kröfum slökkviliðs viðkomandi sveitarfélags. Tilgreina þarf ábyrgðarmann fyrir sölustað, sem hefur sérþekkingu á skoteldum og hefur náð 18 ára aldri. Að gefnu tilefni skal vakin athygli á að sala og meðferð skotelda er einungis heimil á tímabilinu frá og með 28. desember 2017 til og með 6. janúar 2018. Gjald fyrir sölustað er kr. 5.000, skoteldasýningar er kr. 8.300 og greiðist við innlögn umsóknar hjá lögreglu.
Þorgrímur Þráinsson.
Reykjanesbær 21. nóvember 2017. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum.
Fyrirlestur FFGÍR FFGÍR Foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbæ bjóða öllum foreldrum á fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni þriðjudaginn 28. nóvember kl:18-19 í Íþróttakademíunni. Þorgrímur Þráinsson kynnir fyrirlestrana sem hann heldur fyrir nemendur í vetur. Annars vegar Verum ástfangin af lífinu sem er fyrir nemendur í 10. Bekk og hins vegar Vertu hetjan í þínu lífi — með því að hjálpa öðrum, sem er stílaður inn á miðstig. Í báðum fyrirlestrunum hvetur Þorgrímur nemendur til að bera
ábyrgð á sjálfum sér, hjálpa öðrum og vanda sig í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur. Hann notar fjölda fyrirmynda, sem eru algjörlega til fyrirmyndar og nemendur geta lært af. „Litlir hlutir skapa stóra sigra“ er rauði þráðurinn sem og samkennd og vinátta. Fyrirlesturinn byggist á myndum, myndböndum og eftirminnilegum sönnum sögum. Þorgrímur talar ennfremur um sterka liðsheild og segir frá því hvað við getum lært af landsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað með liðinu í 10 ár.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN 898 2222
30
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
Emelía Rut valin „Akstursíþróttakona 2017“
Orri Freyr aftur í raðir Grindavíkur Orri Freyr Hjaltalín lengst til hægri í leik Grindavíkur frá árinu 2010.
Emelía Rut hjá Akstursíþróttafélagi Suðurnesja, AÍFS, var valin „Akstursíþróttakona 2017“ hjá Akstursíþróttasambandi Íslands. Emelía er aðstoðarökumaður í rallý og keppir nú á sínu fyrsta ári, en hún ásamt Ragnari Gröndal tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Ab Vara hlutaflokki nú í sumar. Þar lentu þau í 5. sæti í fyrstu keppni en sigruðu svo næstu þrjár keppnir og titillinn var þar með í höfn. Mikill barátta var í þeim flokki í sumar og að meðaltali
landsmeistara 2017. AÍFS átti þar fjóra Íslandsmeistara, en ásamt Emelíu var Ragnar Gröndal öku maður í rallý, Ei ríkur Kristjánsson fyrir 2000cc flokk í rallýcrossi og Ágúst Aðalbjörns son einnig opna flokknum í rallý crossi.
tíu bílar skráðir í flokk inn í hverju rallýi. Emelía einnig í stjórn AÍFS, ásamt því að keppa í rallý, og einnig í varastjórn ÍRB. Úrslitin voru kunn gerð í húsnæði ÍSÍ í síðustu viku en þar fór fram verð launaafhending fyrir Ís
- Jóhann Helgi kemur frá Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur gert samning við Grindavík og verður hann hluti af þjálfarateymi liðsins í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Orri mun einnig vera til taks sem leikmaður en hann lék með Grindavík árin 2004 til 2011. Þá lék Orri einnig með Þór Akureyri í Inkassodeildinni á síðasta tímabili.
Jóhann Helgi Hannesson hefur einnig gert samning við Grindavík en hann hefur allan sinn feril leikið með Þór Akureyri og lék hann með liðinu á síðasta tímabili líkt og Orri Freyr. Báðir leikmennirnir eru samnings lausir og fara því frítt í raðir Grinda víkur. Þetta kemur fram á fotbolti.net.
Þónokkrir leikmenn eru enn samningslausir í röðum Grindvíkinga en þeir eru: Alexander Veigar Þórarinsson Björn Berg Bryde Gylfi Örn Á Öfjörð Hákon Ívar Ólafsson Juanma Ortiz
Maciej Majewski Magnús Björgvinsson Matthías Örn Friðriksson Milos Zeravica
ÞRÓTTUR SEMUR VIÐ FIMM LEIKMENN Mynd: mmafrettir.is
Björn Lúkas tók silfrið - Fyrsti ósigur Björns í MMA Björn Lúkas Haraldsson tók silfrið síðastliðinn laugardag á áhugamannamóti MMA í Barein. Fyrir úrslitaviðureignina hafði Björn Lúkas unnið fjóra bardaga í fyrstu lotu en í úrslitunum reyndi hann að ná
andstæðing sínum, Svíanum Khaled Laallam, í armlás en Khaled varðist vel. Bardaginn fór að mestu leyti fram á gólfinu og í standandi glímu. Svíinn sigraði úrslitaviðureignina að lokum eftir dómaraákvörðun
og náði Björn Lúkas sér því í silfur. Björn Lúkas hefur unnið sex bardaga og tapað einum á ferli sínum sem áhugamaður og má gera ráð fyrir því að atvinnumennskan sé handan við hornið hjá honum.
ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis um kjör aðalstjórnar samkvæmt B-lið laga um stjórnarkjör og stjórn sjómannadeildar, ásamt trúnaðarmannaráði, stjórn sjúkrasjóðs, orlofsheimilasjóðs, fræðslusjóðs og varamönnum þeirra samkvæmt lögum félagsins. Tillögum skal skila á skrifstofu félagsins í síðasasta lagi klukkan 16:00 miðvikudaginn 6. desember 2017. Hverri tillögu skal fylgja stuðningsyfirlýsing tilskilins fjölda félagsmanna samkvæmt reglugerð ASÍ þar að lútandi. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Kjörstjórn VSFK og nágrennis
Þróttur Vogum hefur gert samning við fimm leikmenn, þá Hrólf Sveinsson, Anton Inga Sigurðarson, Bjarka Þór Þorsteinsson, Garðar Benediktsson og Ísak Breka Jónsson, en allir leikmennirnir eru tvítugir að aldri. Leikmennirnir fimm léku með Þrótti Vogum á síðasta tímabili þegar liðið tryggði sér sæti í 2. deildinni í knatt
spyrnu. Þróttur stefnir að því að halda þeim leikmönnum sem spiluðu með liðinu síðasta sumar og var fyrsta skrefið í áttina að því að semja við þessa fimm leikmenn. Á myndinni eru leikmennirnir með Marteini Ægissyni, framkvæmda stjóra Þróttar.
Kristmundur á opna franska meistaramótinu Kristmundur Gíslason, einn helsti afreksmaður taekwondo-deildar Keflavíkur, keppti á opna franska meistaramótinu í taekwondo um helgina. Kristmundur sigraði enskan keppanda 13-6 en hann var sterkari aðilinn og stjórnaði þeim bardaga allan tímann. Næst keppti hann við sterkasta keppanda Frakklands og var hann yfir allan bardagann og náði að komast í 10-5. Bardaginn endaði hins vegar með sigri Frakkans 11-13. Kristmundur fer næst til Búlgaríu í desember þar sem Evrópumótið mun fara fram.
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 23. nóvember 2017 // 46. tbl. // 38. árg.
31
Thelma Dís Ágústsdóttir, leikmaður Keflavíkur
Komum vonandi sterkari inn eftir landsleikjapásuna Thelma Dís Ágústsdóttir, sem leikur bæði með körfuboltaliði Keflavíkur í Domino’s- deildinni og íslenska landsliðinu, er nýkomin heim frá Slóvakíu þar sem hún keppti í undankeppni EuroBasket Women 2019.
Hvernig leggst veturinn í þig? „Veturinn leggst mjög vel í mig. Við erum með sama lið og í fyrra fyrir utan nýjan erlendan leikmann en deildin er ótrúlega jöfn og allir geta unnið alla. Við erum búnar að vera í svolitlu basli í byrjun tímabilsins en við komum vonandi sterkar inn núna eftir landsleikjapásuna.“ Hvernig hafa æfingarnar verið hjá ykkur? „Æfingarnar hafa verið skemmtilegar. Við leggjum mikið upp með vörn og erum alltaf að vinna í henni en erum líka búnar að vera að gera mikið af tækniæfingum.“
Hvað leggið þið upp með í vetur og hver eru markmiðin þín? „Eins og ég sagði er deildin mjög jöfn. Við ætlum ekkert að fara fram úr okkur þó við unnum tvöfalt í fyrra og við erum bara með sömu markmið og í byrjun síðasta tímabils, sem er að komast í úrslitakeppnina.“ Er breiddin mikil í liðinu? „Ég myndi segja að við værum með mikla breidd, margar sem geta komið inn á og lagt sitt af mörkum.“ Hver er skemmtilegasti/erfiðasti andstæðingurinn? „Við erum margar á svipuðum aldri sem kepptum mikið við Hauka í yngri flokkunum. Þær hafa alltaf verið erfiðasti andstæðingurinn þar og eru með ungt lið í meistaraflokknum núna, svipað og við.“ Skiptir stuðningurinn máli? „Já, stuðningurinn skiptir miklu máli. Að hafa stemmningu í húsinu gefur manni einhvern auka kraft og það
Að hafa stemmningu í húsinu gefur manni einhvern auka kraft og það er líka miklu skemmtilegra að spila í pökkuðu húsi
UTANVALLAR
Markmið Keflavíkurliðsins er að komast í úrslitakeppnina og segir Thelma að liðið sé með mikla breidd. Þá segir hún einnig að stuðningurinn frá áhorfendapöllunum skipti miklu máli og þegar stemning sé í húsinu fái hún einhvern auka kraft.
er líka miklu skemmtilegra að spila í pökkuðu húsi.“ Hvernig gekk þér með landsliðinu? „Mér gekk bara alveg ágætlega með landsliðinu. Ég sneri mig á laugardeginum fyrir leikinn en náði samt að spila eitthvað. Það hefði nú verið gaman að ná sigri í öðrum af þessum leikjum en þetta eru ótrúlega sterkar körfuboltaþjóðir sem við erum að keppa við og þarf í raun allt að smella til að ná sigri.“
MAGNÚS MEÐ ÍSLANDSMET Í LOFTRIFFLI UNGLINGA Opna Kópavogsmótið í loftgreinum var haldið af Skotíþróttafélagi Kópavogs síðustu helgi. Þar átti Skotdeild Keflavíkur sjö keppendur, þrjá í loftskammbyssu og fjóra í loftriffli. Í loftskammbyssu kepptu Dúi Sigurðsson (520 stig), Jens Magnússon (515 stig) og Hannes H. Gilbert (513 stig). Maður mótsins var Magnús G. Jensson en ásamt því að vera í fyrsta sæti í unglingaflokki pilta þá setti hann nýtt íslandsmet með 557,7 stigum. Magnús átti einnig eldra Íslandsmetið, hann setti það viku fyrr á landsmóti STÍ sem haldið var í Borgarnesi en þar skaut hann 549,0 stig. Magnús var einnig í öðru sæti yfir allt mótið en hann keppir í unglingaflokki.
Aðventuútgáfa Víkurfrétta Framundan er fjölbreytt útgáfa hjá Víkurfréttum á aðventunni. Við þiggjum ábendingar um áhugavert efni í aðventublöðin okkar. Hvar er verið að baka laufabraut, föndra, flott jólaþorp á heimilum eða hvað annað sem á erindi í Víkurfréttir? Sendið okkur ábendingar á póstfangið vf@vf.is eða hringið til okkar í síma 421 0002 alla virka daga kl. 09 - 17.
Suðurnesjamagasín
fimmtudagskvöld kl. 20:00 á Hringbraut og vf.is
GRIPGÆÐI Á ÖLLUM, ALLT ÁRIÐ
Frábær dekk á frábæru verði
Útvegum flestar gerðir hjólbarða
Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf., Vatnsnesvegi 16, 230 Reykjanesbæ, sími 421 4546
facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Veturinn er genginn í garð og veðurguðirnir farnir að minna á sig. Þeir eiga það sameiginlegt hinir veraldlegu veðurguðir og hinir óveraldlegu að þeim er nánast fyrirmunað að láta okkur Íslendingum líða vel. Hinir veraldlegu veðurguðir, ásamt Ingó fyrirsvarsmanni sínum, semja lög og texta sem eru það mikið vonskuveður fyrir skynfærin að það nístir inn að beini. Á sama tíma senda hinir óveraldlegu veðurguðir okkur hreyting, slitring, hundslappadrífu, kafald, klessing, hríð, él, slyddu, skæðadrífu og hríðabyl eða hvað þær heita allar þessar ofankomur sem herja á okkur landsmenn á þessu guðsvolaða skeri á þessum tíma. Auðvitað fagnar enginn kulda og vondu veðri en samt sem áður eru ákveðnir fylgifiskar vetrar konungs sem hægt er að gleðjast yfir. Má þar nefna norðurljósin, hina guðdómlegu desemberuppbót og blessaðan 13. mánuðinn! Hvernig í fjandanum tókst annars einhverjum að sannfæra stjórnendur ákveðinna fyrirtækja að árið spannaði 13 mánuði og þann 13. þyrfti aukin heldur ekki að vinna? Sá
Póstur: vf@vf.is
SÆVARS SÆVARSSONAR aðili býr svo sannarlega yfir sannfæringamætti ofar mínum skilning. Fátt gleður hins vegar jafn mikið í myrkrinu og kuldanum og jólabjórinn sem bjórframleiðendur keppast nú við að kynna. Í dag eru jólabjórsmakkanir orðnar vinsælar. Það er af sem áður var þegar farið var í jólabjórsmökkun á virkum degi, dreypt á 4-6 tegundum, keyrt... nei, ég meina labbað heim og farið í vinnu daginn eftir. Nú er varla farið í slíka smökkun án þess að kynntar séu til sögunnar 20 mismunandi bjórtegundir sem hver hefur sína sérstöðu, lykt og styrk. Þetta er skemmtileg þróun og gerir ferðina í „góða heiminn“ svo auðfarna að ekki einu sinni villtustu veðravíti né ömurlegustu lög eftir Ingó og Veðurguðina geta staðið þar í vegi. Heimleiðin verður að vísu torveldari og líklegra en ekki að hún sé ógreiðfær nema á fjórum fótum, vopnaður leiðarvísi og GPS tæki. Látið ykkur samt ekki detta það í hug að einhver fari í vinnuna daginn eftir slíka smökkun, nema þá mögulega þeir sem fá 13. mánuðinn greiddan...
Unia. Dzień dobry.
Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00
Skreytum í Bryggjuhúsi
LOKAORÐ
Fylgifiskar vetrar
Sími: 421 0000
MUNDI
Fyrstu nemendurnir á flugnámsbraut Icelandair og Keilis
Fyrsti hópur nemenda á flugnámsbraut (cadet nám) Icelandair hóf nám í Flugakademíu Keilis 17. nóv. sl. Alls voru innritaðir 26 nýnemar, þar af tuttugu cadet nemendur, og er þetta fjórði bekkurinn sem hefur samtvinnað atvinnuflugmannsnám hjá Keili á þessu ári. Þetta er í fyrsta skiptið sem boðið er upp á cadet nám hér á landi, en í þar býðst nemendum meðal annars aðstoð við fjármögnun námsins auk þess sem þeir njóta forgangs til starfa hjá Icelandair að námi loknu. Áætlað er að fyrstu cadet nemendur Keilis geti hafið störf hjá
félaginu sumarið 2019. Á undanförnum árum hefur Icelandair ráðið til sín 50 - 60 flugmenn árlega og gert er ráð fyrir að fjöldinn verði svipaður á næstu árum. „Þessi leið við nám og þjálfun nýrra flugmanna er þekkt meðal alþjóðlegra flugfélaga og við viljum fara þessa leið til þess að tryggja áframhaldandi vaxtarmöguleika Icelandair“, segir Hilmar B. Baldursson, flugrekstrarstjóri Icelandair. „Hér er um að ræða nýja leið að flugmannsstarfi, viðbótarleið við þær leiðir sem fyrir eru og hafa gefist vel, sem miðar að því stækka þann hóp sem vill leggja flugið fyrir sig“, segir Hilmar. Samtals hafa um eitt hundrað nýnemar hafið atvinnuflugmannsnám í Keili það sem af er ársins og er samanlagður fjöldi atvinnuflugnema í skólanum vel yfir 200. Þá hafa hátt í sextíu umsóknir borist í næsta bekk atvinnuflugmannsnema sem hefst í janúar 2018 og verður námsárið því það lang fjölmennasta í Flugakademíunni frá upphafi.
„BEEF WELLINGTON“
OG FLEIRI RÉTTIR FYRIR JÓL OG ÁRAMÓT JÓLAHLAÐBORÐ SOHO CATERING 2017
r lu rs æ tf ú r ra k ok n m u a lj ve að er gt æ H m u rð bo að hl la jó ðu u m ró ar k ok af
SKOÐIÐ ÞÆR OG PANTIÐ Á WWW.SOHO.IS SENDUM Í HEIMAHÚS EÐA VEISLUSALI MEÐ EÐA ÁN ÞJÓNUSTU Soho Catering – Veisluþjónusta // Hrannargata 6 // Sími: 421 7646 // www.soho.is
Fyrir um 100 árum síðan stóð Duusverslunin, sem þá var starfrækt, fyrir jólatrésskemmtunum fyrir bæjarbúa í Bryggjuhúsi sem er elsta húsið í Duushúsalengjunni. Allt upp undir 300 börn komu þar saman og dönsuðu í kringum jólatréð og voru mörg þeirra að sjá þar jólatré í fyrsta sinn. Í fyrra var þessi saga rifjuð upp og haldið var gamaldags jólaball í Bryggjuhúsi. Helgina áður var boðið upp á föndurstund þar sem fjölskyldur föndruðu skreytingar á jólatréð og í salinn en einnig til að taka með heim. Var þetta einstaklega vel heppnað og því verður leikurinn endurtekinn í ár. Sunnudaginn 26. nóvember frá kl. 14 – 16 er fjölskyldum boðið að stíga út úr amstri hversdagsins og njóta þess að koma saman í Bryggjuhúsi þar sem búin verða til kramarhús, jólahjörtu og músastigar og salurinn skreyttur. Helgina 2. og 3. desember verður síðan haldið gamaldags jólaball í anda Duusverslunar og verður það nánar auglýst síðar.