Víkurfréttir 50. tbl. 39. árg.

Page 1

Háhraða internet og hágæða sjónvarp

Opnunartími

EKKERT LÍNUGJALD, FRÍR ROUTER ENGIR AUKAREIKNINGAR frá 6.560 Kr/mán.

mán.–fös. frá 9–20 lau.–sun. frá 11–18

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding

Krossmóa 4 | Reykjanesbæ

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM fimmtudagur 27. desember 2018 // 50. tbl. // 39. árg.

Viðburðarríkt og krefjandi ár hjá manni ársins „Þetta ár er búið að vera mjög viðburðarríkt, krefjandi og skemmtilegt,“ segir Elenora­Rós Georgesdóttir en hún var valin maður ársins 2017. Víkurfréttir litu til hennar núna rétt fyrir jól en þá var hún nýbúin að baka stóra súkkulaðitertu sem lesendur vefsíðu Víkurfrétta fengu að bjóða í. Keilir á Ásbrú bauð 30 þúsund krónur í kökuna flottu og gaf hana svo til leikskólabarnanna á Velli. Allur ágóði rann í Velferðarsjóð Suðurnesja. Viðtal við Elenoru er á síðu 21 í blaðinu í dag. Víkurfréttir munu velja Mann ársins 2018 á Suðurnesjum í upphafi árs 2019 og leita eftir ábendingum frá lesendum. Lumir þú á ábendingu um einstakling sem á nafnbótina skilið þá viljum við fá ábendingu á póstfangið vf@vf.is.

Jólastemmning í miðbænum Lúðrablástur Jólahljómsveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar setti jólalegan blæ á bæjarlífið við Hafnargötuna í Keflavík á Þorláksmessukvöld. VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI Þrír bæjarfulltrúar á Suðurnesjum meðal umsækjenda um starf forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja:

Nýs forstjóra HSS bíða áskoranir Sjö umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember. Í hópi umsækjenda eru m.a. tveir bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ, þau Guðný Birna Guðmundsdóttir og Baldur Þórir Guðmundsson. Þá sækist formaður bæjarráðs í Suðurnesjabæ, Ólafur Þór Ólafsson, einnig eftir starfinu. Umsækjendur eru: Ástríður Sigþórsdóttir heilbrigðisritari, Baldur Þórir Guðmundsson viðskiptafræðingur, Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur B. Sc., MPA í opinberri stjórnsýslu, Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur og stjórnmálafræðingur, Markús Ingólfur Eiríksson PhD í endurskoðun, Ólafur Þór Ólafsson stjórnmálafræðingur, MPA í opinberri stjórnsýslu og Sigurður Hjörtur Kristjánsson læknir. Heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið að undangengnu mati hæfnisnefndar á umsækjendum.

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar grein í Víkurfréttir í dag. Þar segir m.a.: „Frá því ég tók við í embætti heilbrigðisráðherra hefur fjöldi fólks frá Suðurnesjum komið að máli við mig; öldungaráðið, starfsfólk og stjórnendur heilbrigðisstofnunarinnar, sveitarstjórnarmenn, þingmenn, félagasamtök og íbúar. Auk þess sat ég opinn fund með íbúum þar sem þessi mál bar öll á góma. Áhyggjurnar af heilbrigðisþjónustunni sem fram hafa komið á þessum fundum eru margþættar“. Þá segir Svandís: „Nýs forstjóra bíða fjölmörg verkefni;

3.271 ÁÐUR: 4.089 KR/KG

KR/KG

FRÁBÆRT VERÐ!

-20% Heill kalkúnn

1.198

KR/KG

FRÉTTASÍMINN 421 0002

-40%

Sirloin & Entrecote

4.199 ÁÐUR: 6.998 KR/KG

1. JANÚAR KL.20:00

Allt í áramótaveisluna Skelbrotinn humar 1 kg

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

áskoranir en ekki síður sóknarfæri í því að efla stofnunina sem lykilstofnun á svæðinu. Mikilvægt er að í slíku uppbyggingarstarfi sé samstarf öflugt við alla þá aðila sem vilja veg stofnunarinnar sem mestan og bæta heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum“. Grein Svandísar er á síðu 22 í blaðinu í dag.

KR/KG

Blik frá Suðurnesjum TÓNLISTARVEISLA FRÁ SUÐURNESJUM Á HRINGBRAUT OG VF.IS AÐ KVÖLDI NÝÁRSDAGS ÞRIÐJUDAGINN 1. JANÚAR 2019 KL. 20:00


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.