Verkefnisnúmer: 2015-1-IS01-KA204-013171
Fréttabréf 2
Desember 2016 www.ruralwomeninbusiness.eu
2. » Niðurstöður rannsóknar og þarfagreiningar 4. » Tengslanet WIRE á Bretlandi: Sagan og hugmyndin 6. » Námskeið fyrir tengslanetsleiðtoga í Sheffield 7. » Sólskinssaga: Ræktun lavender blóma í Króatíu 8. » Fréttir og viðburðir
This project has been funded with support from the European Commission. This publication reflects the views only of the author, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein.
Fréttabréf 2 Desember 2016
FREE verkefnið: Þarfagreining (I) Seinnipart árs 2015 og í byrjun Figure 1 Change in population 2004 - 2014 2016 var framkvæmd rannsókn í 11.0% 7.1% verkefninu, sem samanstóð af 0.0% þremur þáttum, greiningu gagna, netkönnun og rýnihópavinnu. -2.1%-5.0% -3.8% -7.2% Niðurstöður þessarar rannsóknar -13.4% -14.4% -15.0% hafa nú verið nýttar til að þróa það Bulgaria Croatia Lithuania Iceland UK námsefni sem boðið verður upp á í verkefninu og mun nýtast Within the country Within selected areas (average) frumkvöðlakonum á landsbyggðinni. auðvelt er að stunda viðskipti (sjá Að nota þekkingu eða menntun, persónulegur metnaður, og þörf til mynd 2). Samstarfslöndin í verkefninu eiga Viðskiptaumhverfið í Búlgaríu og að skapa eitthvað vegna ástríðu. það sameiginlegt að Króatíu er flóknara en hjá hinum Meirihluti kvenna sögðust ver að mannfjöldabreytingar hafa verið samstarfslöndunum vinna í sinni hugmynd vegna þess með neikvæðum hætti en gerist Mælt er með að sækja aðstoð að þær hafa ástríðu til að bera og gengur að meðaltali (sjá mynd sérfræðinga þegar verið er að (sjá mynd 3 á næstu blaðsíðu) 1) Þetta er ein af ástæðum þess huga að stofnun fyrirtækja, en að dreifðar byggðir eru í vanda og formleg stofnun ætti ekki að vera Á grunni rannsóknanna og sýnir að mikilvægt er að þróa nám baggi á frumkvöðlum og hindra þá niðurstaðna þeirra verða og efni sem hægt er að nálgast á til að vaxa og dafna. meðfylgjandi niðurstöður nýttar til netinu og hvetja til samstarfs með Rannsóknin leiddi í ljós að konur að þróa verkefnið og það námsefni myndun tengslaneta stofna fyrirtæki vegna ýmissa sem verður notað áfram í næstu Alþjóðabankinn hefur raðað ástæðna. Það má skipta þeim í skrefum verkefnisins. löndum heims eftir því hve fimm þætti:
Ease of Doing Business Rank
Starting a Business
Dealing with Construction Permits
Getting Electricity
Registering Property
Getting Credit
Protecting Minority Investors
Paying Taxes
Trading Across Borders
Enforcing Contracts
Resolving Insolvency
»
38
52
51
100
63
28
14
88
20
52
48
Croatia
40
83
129
66
60
70
29
38
1
10
59
Iceland
19
40
45
8
15
59
20
36
64
35
15
Lithuania
20
8
18
54
2
28
47
49
19
3
70
UK
6
17
23
15
45
19
4
15
38
33
13
Figure 2
Economy Bulgaria
2
Fréttabréf 2 Desember 2016
FREE verkefnið: þarfagreining (II) Figure 3
•Konur á aldrinum 20-39 eru færri í dreifðum byggðum en í þéttbýli. Þetta er hluti af mannfjöldabreytingum sem einkennast aðallega af flutningum til fjölbýlli staða. •Léleg nettenging virðist vera í öllum dreifðu byggðum hjá samstarfsaðilum þannig að nám sem er eingöngu á netinu gæti verið erfitt í framkvæmd. •Blandaðar námsaðferðir eru það sem flestar konur sem tóku þátt
Því verður þjálfunun að vera sækjast eftir. •Bakgrunnur frumkvöðlakvenna skilvirk og sveigjanleg hvað varðar er mjög ólíkur og því er mikilvægt tímasetningar. og að huga að því að þær geti valið á • Markaðssetning samfélagsmiðlar er sú hæfni milli þess námsefnis sem í boði er. sem mest virðist vanta þegar litið er til viðskiptatengdra •Oftast hafa frumkvöðlakonur þátta. skyldum að gegna gagnvart fjölskyldu þeirra sem takmarkar • Almennt virðast konurnar telja að þær þurfi að þróa tímann sem hægt er að verja við ýmiskonar persónulega hæfni fyrirtækjarekstur eða til að ná árangri í viðskiptum. viðskiptahugmyndina.
Samkvæmt rannsókninni þá kjósa konur aðgerðarnám ásamt persónulegri ráðgjöf og þar sem þær geta endurspeglað eigin reynslu, aðstæður og þjálfun við annara Það er það sem við viljum bjóða upp á í verkefninu!
3
Fréttabréf 2 Desember 2016
Tengslanet á landsbyggðinni: Saga og hugmyndafræði (I) Wire (Women in Rural Enterprise) hefur þróað aðferð fyrir sjálfboðaliða til að leiða tengslanet fyrir konur í dreifðum byggðum sem eiga fyrirtæki. Markmiðið er að styðja við konurnar, deila þekkingu og námi. Wire hefur unnið með frumkvöðlakonum í Bretlandi og Wales í um 10 ár og eru nú tengslanetin um xx talsins. Þó Wire hafi einnig unnið við að aðstoða stofnun fjölmargra fyrirtækja þá eru tengslanetin það mikilvægasta. Aðferðin hefur hlotið margskonar verðlaun, Best Practice hjá OECD, Bretlani og í Wales og árið 2012 fékk Wire Queen’s Anniversary Prize fyrir vinnu sína að efla tengslanetin. Fyrir um 10 árum stóðu fyrirtæki á landsbyggðinni í Englandi höllum fæti og áttu í miklum fjárhagserfiðleikum og mörg urðu gjaldþrota. Þá kom upp hugmynd hjá Harper Adams háskólanum að setja á stofn tengslanet. Rannsókn var gerð meðal kvenna í dreifbýli er leiddi í ljós að í flestum þeim nýju fyrirtækjum sem sett voru á laggirnar þar voru konur í forystu. Það sem stóð í veginum fyrir árangri var vöntun á hæfni, þekkingu og einangrun. Grunnviðhorf WiRE er að konur
eru hluti af lausninni og geta stuðlað að því að endurnýja svæðin og gefa þeim nýtt líf. Einnig getur sjálfstæður atvinnurekstur verið lausn fyrir þær konur sem að vilja komast inn á vinnumarkaðinn.
Þessi verkefni heppnuðust best þegar grasrótin var virkjuð til að leiða vinnuna. Þetta starf varð svo kveikjan að stofnun WIRE.
Í vinnu Wire með þessum konum kom fljótlega í ljós að þó að þekking á viðskiptarekstri væri ekki til staðar var mesta hindrunin einangrunin, bæði frá viðskiptavinum en einnig frá hver annari. Sú hugmynd að nýta krafta kvennanna kom frá Polly Gibb, framkvæmdastjóra WIRE, en hún hefur reynslu af því að vinna í ýmsum verkefnum sem tengjast konum, meðal annars í þróunarlöndunum.
4
Fréttabréf 2 Desember 2016
Tengslanet á landsbyggðinni – saga og hugmyndafræði (II) Aðferðarfræðin hefur þróast í gegnum tíðina og nú eru fjölmörg tengslanet starfandi vítt og breitt um Bretland. WIRE hefur umsjón með þeim, meðal annars til að finna konur á svæðunum sem hafa áhuga á að stýra tengslaneti og styðja þær svo í starfinu. Hvert tengslanet hittist einu sinni í mánuði en hver fundur er miðaður við að veita fræðslu af viðskiptalegum toga. Oftast er það þátttakandi í tengslanetinu sem deilir sinni reynslu eða þekkingu með hópnum. Stundum koma þó utanaðkomandi fyrirlesarar en oftast þó frá nærumhverfinu. Eftir fyrirlestur/fræðslu gefst tími til að ræða saman og bera saman bækur og tala um fyrirtækin. Mikilvægt er að hóparnir fái ráðrúm til að vaxa og dafna eins og hópurinn sjálfur vill, og hefur hver þátttakandi áhrif á dagskrána hverju sinni. Á þeim svæðum þar sem fæstir eru eru hóparnir litlir, 4-5 meðlimir, en á stærri stöðum geta verið upp undir 20-30 konur. Á fundunum deila þátttakendur upplýsingum, þekkingu og mikilvægri reynslu. Þannig geta þær konur sem að hafa ákveðin málefni eða vandamál við að stríða, fengið ráðrúm til að ræða þau og læra af reynslu annara kvenna.
Það sem er mikilvægast er þó að þessi net byggja um hugrekki og nýsköpun sem eru svo mikilvæg fyrir vöxt fyritækja á dreifðum svæðum. WiRE tengslanetin virka vegan þess að þau koma frá grasrótinni og að þeim er ekki stýrt af utanaðkomandi sérfræðingum. Þannig byggist upp félagsleg þekking sem vinnur með þeim í rekstrinum. Hluti af Free verkefinu verður að innleiða þessa aðferðarfræði í samstarfslöndum og verður leitt af WIRE. Á Íslandi eru þrír tengslanetsleiðtogar sem munu
halda utan um þau þrjú tengslanet sem þróuð verða. Fljótlega munum við kynna tilhögun tengslanetanna og fyrsta fund þeirra. Vestfirðir Bryndís Sigurðardóttir, netfang bryndis@bb.is Norðurland vestra Lilja Gunnlaugsdóttir, netfang skrautmen@skrautmen.is Austurland Anna Katrín Svavarsdóttir, netfang anna.katrin.85@gmail.com
5
Fréttabréf 2 Desember 2016
Samfélagsleg tengslanet Þjálfun tengslanetsleiðtoga í Sheffield Í lok september fór fram námskeið fyrir tengslanetsleiðtoga í Free verkefninu í Sheffield á Bretlandi. Þar hittust allir tengslanetsleiðtogarnir frá samstarfsaðilum, alls 9 konur. Þar fengu þær upplýsingar um hvernig á að setja upp tengslanet, fengu fræðslu í mentoring and coaching, and heimsóttu fyritæki í Peak District þjóðgarðinum. Þjálfunin, sem Inova og Wire sáu um, var um hvernig tengslanetsleiðtogarnir geta tileinkað sér aðferðarfræði Wire
um tengslanet í dreifbýli. Einnig tækifæri til að kynnast öðrum var fjallað um aðferðir sem nýta frumkvöðlakonum á svæðinu. má til að styðja við og hvetja Þannig má segja að konur í þeirra tengslaneti. þátttakendur hafi fengið meiri Allir leiðtogar fengu síðan og betri innsýn inn í verkefnið handbók með gagnlegum en ella. upplýsingum fyrir starfið. Í Peak District voru síðan nokkur Þátttakendur fengu tækifæri til fyrirtæki á svæðinu heimsótt, að heimsækja Peak District þar á meðal ostagerð. Allir þjóðgarðinn sem er í nágrenni þurftu að klæðast sérstökum Sheffield. yfirhöfnum þar vegna hreinlætis Þar tóku þær þátt í fyrstu og gaf það okkur tækifæri til að tengslanetsgöngunni sem ná nokkrum skemmtilegum skipulögð var af myndum! tengslanetsleiðtoganum í Peak District og gafst þar með Umsögn þátttakanda “Námskeiðið úti var virkilega lærdómsríkt og opnaði augu mín enn fremur fyrir því hve mikilvægt það er að eiga gott tengslanet fólks í sömu sporum og maður sjálfur. Ég vonast til að tengslanetið á mínu svæði styrki þá sem eru fyrir með fyrirtækjarekstur og gefi þeim sem eru í startholunum eða með hugmynd kjark til að taka stökkið og framkvæma, sem bætir atvinnulíf og þar af leiðandi mannlífið á svæðinu“.
»
»
Ýmsar skapandi aðferðir voru reyndar á námskeiðinu. Það gafst tækifæri fyrir leiðtogana að skiptast á hugmyndum og deila reynslu. Hver tengslanetsleiðtogi mun stofna tengslanet á sínu svæði og prufukeyra aðferðarfræðina. Gert er ráð fyrir því að netin starfi í 10 mánuði sem hluti af verkefninu en síðan er framhaldið í höndum þátttakenda sjálfra.
6
Fréttabréf 2 Desember 2016
SólksinsLofnarblóm Tatjönu í Króatíu. saga Tatjana er frumkvöðlakona í Króatíu. Hún er hagfræðingur að mennt en erfði land í hjarta héraðsins Hrvatsko sagorje. Á sama tíma var hún í námi til að læra ræktun læknis- og ilmjurta. Hennar hugmynd snerist um að tengja þetta tvennt og skapa eitthvað nýtt og einstakt. Þannig varð til hugmyndin um að rækta lofnarblóm (lavender) á svæðinu. Ásamt því að vinna fulla vinnu hjá fyrirtæki í Zagreb ræktar hún lofnarblóm í litlu þorpi Í Hrvatsko Zagorje. Hún plantaði fyrstu plöntunum árið 2003 en síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og hún lært ótalmargt. Tatjana er frumkvöðull í því að rækta þessa plöntu í Króatíu, en hana er fyrst og fremst að finna í Miðjarðarhafslöndunum.
“Þú verður að vera mjög staðföst en gæta þess að halda áfram að láta þig dreyma og elta drauma þína. Allir hafa sína sögu að segja. Maður er alltaf einn, en ef þú réttir út höndina þá er alltaf einhver hjálpsamur sem tekur í hana.”
Úr blómunum eru framleiddar ýmsar handgerðar vörur: Ilmpokar af ýmsum stærðum, olíur, ilmvötn, sápur og koddar. Hún pakkar þeim svo í gjafaumbúðir samkvæmt óskum viðskiptavinarins. Þetta starf vinnur Tatjana að mestu leyti ein en vörurnar eru vinsælar sem minjagripir og því eru flestir viðskiptavinir hennar erlendir ferðamenn. Þó er alltaf einhver eftirspurn frá heimafólki um að kaupa ilmpokana og olíurnar. “Allir elska þessa lykt” segir Tatjana með bros á vör. Tatjana eykur vöruframboð sitt á ári hverju, hægt en bítandi og er salan stöðug. „Allt sem tengist lofnarblómum gerir mig hamingjusama. Ég skipulegg vinnuna sjálf og það er mjög gaman að búa til nýjar vörur og sjá þær að lokum standa í búðinni í fallegum pakkningum. Varan mín hefur ferðast um allan heim. Ég held að það sé ekki til sú heimsálfa sem ég hef ekki selt vöru til, og það má segja að ég ferðist með vörunni þar sem ég bý hana til með mínum eigin höndum. Ég er mjög ánægð með það. Tatjana hefur ýmsar hugmyndir sem hún ætlar að framkvæma. Hún ætlar að færa út kvíarnar, hefur fest kaup á landi og ætlar að planta þar nýjum ilmjurtum. Einnig eru framkvæmdir við húsnæði framundan. Hennar lokatakmark er að geta lifað alveg á framleiðslunni. “Mér er ljóst að þetta er ekki starf sem gerir mig mjög ríka, en það er ekki það sem ég er að leita eftir”.
Frumkvöðull: Tatjana Pokupec Božić Fyrirtæki : OPG Tatjana Pokupec Božić Starfsgrein: Ræktun og fullvinnsla og sala á lofnarblómi. Staðsetning: Hrvatsko zagorje, Desinić, Croatia Stofnun fyrirtækis: 2003 Skoðaðu: http://www.bio-lavanda.com/
7
NEWSLETTER 02 /November 2016/
Fréttir og atburðir
Þjálfun á netinu, hefst í janúar,
2017
Auk tengslanetsins þá er stór hluti af FREE verkefninu þróun námsefnis á netinu sem samanstendur annars vegar af viðskiptatengdu námi (Stefnumótun, markaðsmál, vöruþróun) og hinsvegar af persónulegum þjálfunarhringjum þar sem lögð er áhersla á að efla þætti sem snúa að persónulegri hæfni eins og að byggja upp sjálfstraust, setja markmið og skoða styrkleika. Skoðaðu heimasíðuna okkar en þar má finna umsóknareyðublaðið. http://ruralwomeninbusiness.eu/application-for-training/
Vertu með!
Breiddu út orðið
“Breiddu út orðið” eru fundir sem ætlað er að breiða út boðskap verkefnisins og tengslanetanna í verkefninu. Þessir fundir eiga þannig að vera hluti af kynningu verkefnis til að deila niðurstöðum og fá konur til að taka þátt. Til að fá kynningu á verkefninu, hafðu þá samband við Vinnumálastofnun, sjá símanúmer og netföng hér að neðan.
Tengiliðir: Vinnumálastofnun, Ísland Sími: 51 558 00 Netfang: asdis.gudmundsdottir@vmst.is www.vinnumalastofnun.is Inova Consultancy ltd., Bretlandi Sími +44 (0)114 279 9091 Netfang: office@inovaconsult.com www.inovaconsult.com
BICC – Sandansk, Búlgaría Sími +359 746 30549 Netfang: office@bicc-sandanski.org www.bicc-sandanski.org
Icelandic Regional Development Institute, IS Sími: +354 455 5400 Netfang: postur@byggdastofnun.is www.byggdastofnun.is
Harper Adams University, UK Sími: +441952815237 Netfang: info@wireuk.com www.wireuk.org
Kaunas STP, LT Sími: +370 37 33 30 36 Netfang: info@kaunomtp.lt web: www.kaunomtp.lt
CESI, Króatía Sími: +385 1 2422 800 Netfang: cesi@cesi.hr, www.cesi.hr
Heimasíða: www.ruralwomeninbusiness.eu Þú getur líka fylgst með okkur á samfélagsmiðlum: /femaleruralenterpriseempowerment
/FREE_EU_project
/groups/8465963
8